Umhverfis- og skipulagsráð
Skipulagsráð
Ár 2012, miðvikudaginn 4. júlí kl. 09:15, var haldinn 280. fundur skipulagsráðs Reykjavíkur. Fundurinn var haldinn að Borgartúni 12 - 14, 7. hæð. Ráðssal. Viðstaddir voru: Páll Hjalti Hjaltason, Hjálmar Sveinsson, Elsa Hrafnhildur Yeoman, Kristín Soffía Jónsdóttir, Marta Guðjónsdóttir og áheyrnarfulltrúinn Torfi Hjartarson.
Eftirtaldir embættismenn sátu fundinn: Ólöf Örvarsdóttir, Björn Stefán Hallsson, Magnús Ingi Erlingsson og Marta Grettisdóttir
Auk þess gerði eftirtalinn embættismaður grein fyrir einstöku máli: Haraldur Sigurðsson
Fundarritari var Einar Örn Thorlacius
Þetta gerðist:
(A) Skipulagsmál
1. Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030, aðalskipulag 2010-2030, greinargerð Mál nr. SN110200
Skipulagsstofnun, Laugavegi 166, 150 Reykjavík
Lögð fram drög að greinargerð aðalskipulags Reykjavíkur dags. júlí 2012.
Kynnt.
Fleira gerðist ekki.
Fundi slitið kl. 10:25.
Páll Hjalti Hjaltason
Hjálmar Sveinsson Elsa Hrafnhildur Yeoman
Kristín Soffía Jónsdóttir Marta Guðjónsdóttir
Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005
Árið 2012, þriðjudaginn 3. júlí kl. 10.10 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 690. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 2. hæð Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Björn Stefán Hallsson, Sigrún Reynisdóttir, Eva Geirsdóttir, Sigrún G Baldvinsdóttir, Sigurður Pálmi Ásbergsson, Hjálmar Andrés Jónsson og Björn Kristleifsson
Fundarritari var Sigrún Reynisdóttir
Þetta gerðist:
Nýjar/br. fasteignir
1. Bankastræti 7 (01.170.007) 101325 Mál nr. BN044698
Farfuglar ses., Borgartúni 6, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að lyfta þaki, byggja ofan á hluta svala, breyta þaki á eldri hluta húss og innrétta farfuglaheimili á 2. 3. og 4. hæð húss á lóð nr. 7 við Bankastræti.
Stækkun: 27,6 ferm., 130 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 11.050
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
2. Barónsstígur 32 (01.192.102) 102529 Mál nr. BN044707
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að koma fyrir færanlegri kennslustofu K-45B frá lóð Húsaskóla á lóð Austurbæjarskóla sem er á lóð nr. 32 við Barónsstíg.
Gjald kr. 8.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
3. Bergþórugata 25 (01.190.325) 102457 Mál nr. BN044621
Aðalsteinn A Guðmundsson, Hagaflöt 14, 210 Garðabær
Gústaf Sigurðsson, Ástralía, Sótt er um leyfi til að byggja fimm kvisti og svalir, tvo til suðurs og þrjá til norðurs á fjölbýlishúsi á lóð nr. 25 við Bergþórugötu.
Erindi fylgir samningur húseigenda um framkvæmdir dags. 30. mars 2012 og þinglýstur eignaskiptasamningur dags. 18. maí 1995.
Stækkun 23,62 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 2.008
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
4. Bjargarstígur 15 (01.184.106) 102016 Mál nr. BN044657
Stefán Þór Steindórsson, Bjargarstígur 15, 101 Reykjavík
Þórhildur Rafns Jónsdóttir, Bjargarstígur 15, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að endurbyggja og stækka svalir sem fjarlægðar hafa verið vegna fúa á annarri hæð fjölbýlishúss á lóð nr. 15 við Bjargarstíg.
Meðfylgjandi er samþykki eigenda dags. 20.11. 2011 ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 29. júní 2012.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
5. Blönduhlíð 7 (01.704.215) 107095 Mál nr. BN044700
Ingunn Helga Hafstað, Blönduhlíð 7, 105 Reykjavík
Haraldur Sigurðsson, Blönduhlíð 7, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til þess að bæta eldvarnir íbúðar 0201 við stigahús á fyrstu hæð og koma fyrir vinnurými, baðherbergi og þvottaaðstöðu á þakhæð sem tilheyrir íbúðinni. Jafnframt er sótt um að útbúa inndregnar þaksvalir í suðausturhorni fjölbýlishússins á lóðinni nr. 7 við Blönduhlíð.
Sjá einnig erindi BN044594 sem samþykkt var 12. júní 2012.
Samþykki meðeigenda (á teikn.) og umboð eins eiganda dags. 27. júní 2012 fylgir erindinu.
Bréf hönnuðar dags. 26. júní 2012 fylgir erindinu.
Ný skráningartafla fylgir erindinu.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
6. Borgartún 26 (01.230.002) 102910 Mál nr. BN044623
LF6 ehf, Álfheimum 74, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi tl að breyta áður samþykktu erindi BN041589 og BN044257 hvað varðar innri skipan kjallara í atvinnuhúsi á lóð nr. 26 við Borgartún.
Gjald kr. 8.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
7. Brekkustígur 15 (01.134.410) 100380 Mál nr. BN044629
Jón Gunnar Valdimarsson, Brekkustígur 15, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja veggsvalir á suðurhlið og breyta gluggum á 2. hæð suður og 1. hæð austur í dyr á einbýlishúsi á lóð nr. 15 við Brekkustíg.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Grenndarkynningu ólokið.
8. Bræðraborgarstígur 10 (01.134.218) 100344 Mál nr. BN044237
Skúli Magnússon, Bakkastígur 1, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að hækka ris þannig að hægt verði að nota það til íveru í húsinu á lóð nr. 10 við Bræðraborgarstíg.
Stækkun: 43,1 ferm., 98,1rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 8.338
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
9. Bústaðavegur 79 (01.818.314) 108224 Mál nr. BN044601
Sævar Örn Sævarsson, Barðavogur 14, 104 Reykjavík
Sótt er um endurnýjun á byggingarleyfi BN030757 Þar sem sótt var
um #GLleyfi til þess að hækka þak, byggja anddyrisviðbyggingu að norðurhlið og byggja svalir á suðurhlið annarrar og þriðju hæðar hússins á lóðinni nr. 79 við Bústaðaveg.#GL
Sjá einnig erindi BN030684, Bústaðavegur 77.
Samþykki meðeiganda í húsi nr. 79 og samþykki eigenda hússins nr. 77 dags. 24. júní 2012 fylgir erindinu.
Stærð: Stækkun viðbygging og hækkun þaks 50,6 ferm. og 161,8 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 13.753
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við fokheldi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
10. Bæjarflöt 4 (02.575.202) 179489 Mál nr. BN044706
Bæjarflöt 4 ehf., Laugateigi 14, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi skipta í tvær eignir og byggja milliloft í iðnaðarhúsi á lóð nr. 4 við Bæjarflöt.
Stækkun milliloft xx ferm.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
11. Fossaleynir 1 (02.456.101) 190899 Mál nr. BN044725
Kvikmyndahöllin ehf., Hagasmára 1, 201 Kópavogur
Knatthöllin ehf, Hagasmára 1, 201 Kópavogur
Viðbótargögn, teikningar í mkv. 1/100 þar sem áður voru aðeins teikningar í mkv. 1/200 í erindi BN044334 í fjölnýti húsi á lóð nr. 1 við Fossaleyni
Samþykkt.
12. Freyjubrunnur 2-8 (02.695.801) 205737 Mál nr. BN044656
Ágúst Garðarsson, Álakvísl 58, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN044377 með því að breyta steyptum vegg á neðri hæð raðhússins nr. 6 á lóð nr. 2-8 við Freyjubrunn.
Gjald kr. 8.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
13. Gerðuberg 3-5 (04.674.302) 112212 Mál nr. BN044702
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteyptan tengigang milli menningarmiðstöðvarinnar Gerðubergi 3-5 og íbúðarhúss aldraðra Hólabergi 84 á lóð nr 3-5 við Gerðuberg.
Stækkun, xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 8.500 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
14. Grettisgata 38B (01.190.011) 102349 Mál nr. BN044559
Halldór Gísli Bjarnason, Grettisgata 38b, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja svalir úr timbri með tröppum út í garð á 1. hæð við suðurhlið einbýlishússins á lóð nr. 38B við Grettisgötu.
Meðfylgjandi eru umsagnir Húsafriðunarnefndar dags. 7.6. 2012 og Minjasafns Reykjavíkur dags. 29.6. 2012.
Stærð 7,5 ferm.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Lagfæra skráningu.
15. Heiðarbær 17 (04.351.403) 111143 Mál nr. BN044701
Birgitta Elín Hassell, Brautarás 12, 110 Reykjavík
Guðmundur H Magnason, Brautarás 12, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi og gluggasetningu, klæða hús utan með flísum og zinkklæðningu, byggja timburverönd og koma fyrir gasarni við suðurhlið hússins á lóðinni nr. 17 við Heiðarbæ.
Samþykki nágranna, Heiðarbæ 15 fylgir erindinu (á teikn.).
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
16. Heiðargerði 72 (01.802.204) 107669 Mál nr. BN043153
Arnar Hilmarsson, Heiðargerði 72, 108 Reykjavík
Siglir ehf, Skólagerði 35, 200 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að stækka stofu til suðvesturs, bæta við glugga og hurð á suðausturhlið, hækka útbyggingu til norðausturs og setja á hana skúrþak og gerð grein fyrir áður gerðri stækkun á kvisti á norðvesturhlið einbýlishúss á lóð nr. 72 við Heiðargerði.
Áður gerð stækkun: xx rúmm.
Stækkun: 30.9 ferm., 70.4 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 5.632
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
17. Hestavað 5-7 (04.733.502) 198730 Mál nr. BN044697
Frjálsi fjárfestingarbank hf., Lágmúla 6, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að fjölga íbúðum úr 23 í 27 og fjölga bílastæðum úr 46 í 56 á lóð, fella niður 4 bílastæði í kjallara og klæða stigahús með steindri klæðningu í stað málmklæðningar sbr. erindi BN032585 vegna fjölbýlishússins á lóð nr. 5-7 við Hestavað.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
18. Hofteigur 6 (01.364.002) 104600 Mál nr. BN044610
Berglind Haraldsdóttir, Hofteigur 6, 105 Reykjavík
Haukur Freyr Gröndal, Hofteigur 6, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteyptan bílskúr á vesturhluta lóðar þríbýlishússins á lóð nr. 6 við Hofteig.
Erindi fylgir samþykki sumra lóðarhafa Hofteigs 4 og meðlóðarhafa.
Stærð: 36 ferm., 101,2 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 8.602
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
19. Holtavegur 23 (01.430.101) 105191 Mál nr. BN044705
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að koma fyrir lyftu í suðurbyggingu Langholtsskóla á lóð nr. 23 við Holtaveg.
Gjald kr. 8.500
Frestað.Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
20. Hólmvað 10-22 (04.741.501) 200343 Mál nr. BN044593
Leiguhúsnæði ehf., Kirkjustétt 2-6, 113 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja þriggja hæða steinsteypt 23 íbúða fjölbýlishús með einhalla timburþaki á lóð nr. 10-22 við Hólmavað.
Stærðir: 1. hæð: 686,2 ferm., 2. hæð: 686,9., 3. hæð: 686,9 ferm.,
Samtals: 2.060 ferm., 6.986,8 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 8.500 + 593.878
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
21. Ingólfsstræti 3 (01.171.219) 101398 Mál nr. BN044420
Málstofan sf, Ingólfsstræti 3, 101 Reykjavík
MÁLSTAÐUR ehf, Ingólfsstræti 3, 101 Reykjavík
AFS á Íslandi, Pósthólf 753, 121 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að setja kvist á 5. hæð, síkka glugga á 3. hæð og gera þakglugga á vesturhlið, einnig er gerð grein fyrir áður gerðu millilofti á 4. hæð atvinnuhúss á lóð nr. 3 við Ingólfsstræti.
Erindi fylgir samþykki meðeigenda dags. 20. apríl 2012.
Áður gert milliloft: 79,7 ferm.
Stækkun 20,9 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 1.777
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við fokheldi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
22. Í Úlfarsfellslandi 125481 (97.001.060) 125481 Mál nr. BN044654
Klettaberg ehf, Pósthólf 5005, 125 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að koma fyrir tilbúnu frístundahúsi á steyptum súlum og tengja við nýsamþykkt sams konar hús, sjá erindi BN042244, á lóð með landnúmer 125481 í Úlfarsfellslandi.
Jafnframt er sótt um stöðuleyfi fyrir gám.
Stækkun 31 ferm., 97,9 rúmm.
Gjald kr. 8.322
Frestað.
Milli funda.
23. Kambasel 69 (04.975.104) 113227 Mál nr. BN044696
Dagný Ágústsdóttir, Kambasel 69, 109 Reykjavík
Sótt er um leyfi til þess að færa til vegg og minnka þannig rými 0402 en stækka rými 0401 sem því nemur í fjölbýlishúsinu nr. 69 á lóðinni nr. 67-69 við Kambasel.
Ný skráningartafla fylgir erindinu.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
24. Laugavegur 18 (01.171.501) 101417 Mál nr. BN044669
Kaupangur eignarhaldsfélag ehf., Laugavegi 18, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að endurnýja erindið BN041013 þar sem sótt var um að breytinga innhúss, fyrir tilfærslum á rýmum, fjölgun gistiherbergja, nýjum neyðarútgangi á suðurgafli og nýju anddyri í norður í húsinu á lóð nr. 18 við Laugaveg.
Stækkun: 4,5 ferm., 16,6 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 1.411
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
25. Laugavegur 18 (01.171.501) 101417 Mál nr. BN044672
Kaupangur eignarhaldsfélag ehf., Laugavegi 18, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til þess að endurnýja erindið BN035986 þar sem óskað var eftir að breyta hluta 3., 4. og 5. hæðar úr skrifstofum í gistiheimili í fjöleignarhúsinu á lóðinni nr. 18 við Laugaveg.
Samþykki meðeigenda dags. 26. apríl 2007 fylgir erindinu.
Gjald kr. 8.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
26. Laugavegur 18 (01.171.501) 101417 Mál nr. BN044671
Kaupangur eignarhaldsfélag ehf., Laugavegi 18, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að endurnýja erindið BN038490 þar sem sótt er um að fjölga eignarhlutum, færa anddyrishurð og til að opna yfir í hús nr. 18B á 1. hæð hússins á lóð nr. 18 við Laugaveg.
Gjald kr. 8.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
27. Laugavegur 30 (01.172.211) 101466 Mál nr. BN044603
L30 ehf, Laugavegi 30, 101 Reykjavík
Exitus ehf, Pósthólf 188, 121 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki III í kjallara húss frá 1907 á lóð nr. 30 við Laugaveg.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
28. Laugavegur 40A (01.172.222) 101477 Mál nr. BN044664
Jón Þór Þorleifsson, Laugavegur 40a, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til þess að koma fyrir dyrum sem opnast út á svalir úr geymslu á 2. hæð hússins á lóðinni nr. 40A við Laugaveg.
Gjald kr. 8.500]
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
29. Ljósvallagata 20 (01.162.316) 101289 Mál nr. BN044561
Hrafn Gunnarsson, Ljósvallagata 20, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til þess að fjarlægja núverandi svalir á annarri hæð og í framhaldi byggja svalir á annarri og þriðju hæð.
Jafnframt er gerð grein fyrir núverandi innra fyrirkomulagi íbúða 0201 og 0301 í húsinu á lóðinni nr. 20 við Ljósvallagötu.
Samþykki meðeigenda í húsi dags. 06.03.2012 fylgir erindi.
Samþykki eins meðeiganda (tölvubréf frá BNA) dags. 21.06.2012 fylgir erindi.
Samþykki nágranna í húsum nr. 18 og 22 við Ljósvallagötu dags. 07.05.2012 fylgir erindi ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 29. júní 2012 og umsögn skipulagsstjóra dags. 28. júní 2012.
Ný skráningartafla fylgir erindinu.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
30. Miklabraut 88 (01.710.012) 107127 Mál nr. BN044665
Skúli Sigurjónsson, Miklabraut 88, 105 Reykjavík
Sótt er um samþykki fyrir breyttu innra fyrirkomulagi og áður gerðri íbúð í kjallara fjölbýlishúss á lóðinni nr. 88 við Miklubraut.
Virðingargjörð dags. 6. febrúar 1952 fylgir erindinu.
Afsalsbréf dags. 7. mars 1972 fylgir erindinu.
Íbúðarskoðun byggingarfulltrúa dags. 18. maí 2012 fylgir erindinu.
Samþykki meðeigenda (ódags.) fylgir erindinu.
Ný skráningartafla fylgir erindinu.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.
31. Mýrarás 15 (04.376.108) 111448 Mál nr. BN044637
Guðbjörg Astrid Skúladóttir, Mýrarás 15, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi, BN038846, og heilklæða þak sólstofu við einbýlishús á lóð nr. 15 við Mýrarás.
Stærð: 24,9 ferm., 57,5 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 4.888
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
32. Mýrargata 26 (01.115.303) 100059 Mál nr. BN044699
Byggakur ehf, Lyngási 11, 210 Garðabær
Atafl ehf, Lyngási 11, 210 Garðabær
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN035993, m. a. lækka um eina hæð og fjölga íbúðum úr 61 í 68 í fjölbýlishúsi á lóð nr. 26 við Mýrargötu.
Erindi fylgir greinargerð um burðarvirki dags. 26. júní 2012.
Breyttar stærðir: Kjallari 2.132,2 ferm., 1. hæð 2.067 ferm., 2. hæð 1.548,4 ferm., 3. hæð 1.389,2 ferm., 4. hæð 1.594,3 ferm., 5. hæð 1.588,4 ferm., 6. hæð 1.353,8 ferm., 7. hæð 815,5 ferm.
Samtals 12.489,6 ferm., 41.358 rúmm.
B-rými 1.144,4 ferm.
Gjald kr. 8.500 + 97.274
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
33. Njarðargata 43 (01.186.606) 102302 Mál nr. BN044690
Sigurður Már Hilmarsson, Suðurmýri 32, 170 Seltjarnarnes
Sótt er um endurnýjun á byggingarleyfi BN040981 sem samþykkt var 30. mars 2010. Þar var sótt um #GLleyfi fyrir áður gerðum breytingum á innra fyrirkomulagi, þar sem innréttað er gistiheimili með þrettán rúmum, tvö herbergi með eldunaraðstöðu á 1. hæð, fjögur herbergi með eldunaraðstöðu á 2. hæð og gistiíbúð í risi íbúðarhússins á lóð nr. 43 við Njarðargötu.#GL
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
34. Njálsgata 33B (01.190.030) 102367 Mál nr. BN044153
Unnur Guðjónsdóttir, Svíþjóð, Sótt er um leyfi til að rífa vegna veggjatítlufaraldurs timburhluta tvíbýlishúss á lóð nr. 33B við Njálsgötu.
Meðfylgjandi er bréf umboðsmanns eiganda dags. 15. febrúar 2012. Ósk um frekari uppbyggingu á lóðinni kemur síðar. Umsögn Húsafriðunarnefndar dags. 12.6. 2012 fylgir, einnig umsögn Minjasafns Reykjavíkur dags. 30.5. 2012, bréf umboðsmanns eiganda dags. 27.6. 2012, greinargerð vegna ástands burðarvirkis dags. 26.6. 2012 og bréf Erlings Ólafssonar 31.11. 2011
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
35. Saltvík 125744 (00.064.000) 125744 Mál nr. BN044348
Stjörnugrís hf, Vallá, 116 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu og tengibyggingu við aligrísahús (mhl. 16 ), einnig er sótt um samþykkt á áður gerðum þremur fóðursílóum við mhl. 16 á lóðinni 125744 í Saltvík á Kjalanesi.
Erindi fylgir bréf frá umsækjanda dags. 20. apríl 2012.
Viðbygging: 525,5 ferm. og 2.218,2 rúmm.
Áður gerð fóðursíló mhl. 17: 9,6 ferm., 53,1 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 8.500 + 193.061
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
36. Seljavegur 2 (01.130.105) 100117 Mál nr. BN044695
Sögn ehf., Seljavegi 2, 101 Reykjavík
Seljavegur ehf, Hamraborg 12, 200 Kópavogur
Sótt er um leyfi til þess að koma fyrir eldhúsaðstöðu í kaffistofu og breyta lítillega fundaherbergi og skrifstofum í rými 0102 í matshluta 02 á lóðinni nr. 2 við seljaveg.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
37. Skeifan 2-6 (01.461.201) 105667 Mál nr. BN044616
Poulsen ehf, Skeifunni 2, 108 Reykjavík
Lovísa Matthíasdóttir, Súluhöfði 5, 270 Mosfellsbær
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum þar sem staðfærð er grunnmynd og snið kjallara og sýnd er breyting á brunavörnum í húsinu nr. 6 á lóðinni nr. 2-6 við Skeifuna.
Bréf frá hönnuði dags. 10 júní 2012 og skýrsla brunahönnuðar endurskoðað 4. júní 2012 fylgir .
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
38. Skúlagata 30 (01.154.305) 101120 Mál nr. BN044515
Rauðsvík ehf., Hátúni 2B, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi annarrar hæðar hússins á lóðinni nr. 30 við Skúlagötu.
Í húsnæðinu verða vinnustofur listdansara, skrifstofur og æfingasalir fyrir danshöfunda.
Jafnframt er erindi BN041353 dregið til baka.
Húsið er yfirfarið af eldvarnahönnuði.
Samþykki f.h. eiganda (á teikn.) fylgir erindinu.
Gjald kr. 8.500 + 8.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
39. Skútuvogur 2 (01.420.001) 105165 Mál nr. BN044720
Fasteignafélagið Skútuvogi 2 eh, Pósthússtræti 7, 101 Reykjavík
Sótt er um endurnýjun á erindi BN042600 þar sem veitt var leyfi til að koma fyrir kaffisölu í flokki I í verslun Vodafone í húsi á lóð nr. 2 við Skútuvog.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.
40. Sogavegur 162 (01.831.002) 108494 Mál nr. BN044591
Helga Vilhelmína Pálsdóttir, Kambasel 83, 109 Reykjavík
Lúðvík Óskar Árnason, Kambasel 83, 109 Reykjavík
Sótt er um leyfi til rífa gamalt einbýlishús og byggja staðsteypt parhús á tveimur hæðum á lóð nr. 162 við Sogaveg.
Erindi fylgir jákv. fsp. BN044273 dags. 3. apríl 2012.
Niðurrif: Fastanr. 203-5850 merkt 01 0101 raðhús 57,6 ferm.
Nýbygging: 1. hæð 137 ferm., 2. hæð 124 ferm.
Samtals 261 ferm., 880,4 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 74.834
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
41. Sogavegur 75 (00.000.000) 107823 Mál nr. BN044704
Hringdu ehf, Grensásvegi 22, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir 13/2,5 metra auglýsingaskilti úr mesh-efni á fest á málmgrind, sem snýr að Miklubraut á lóð Vonarlands nr. 75 við Sogaveg.
Gjald kr. 8.500
Synjað.
Samræmist ekki reglugerð Reykjavíkurborgar varðandi skilti.
42. Sóltún 1 (00.000.000) 208475 Mál nr. BN043981
Skuggabyggð ehf, Borgartúni 3, 105 Reykjavík
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum af handriðum á svölum og svalagöngum fjölbýlishússins Mánatún 3-5 á lóðinni Mánatún 1-17/Sóltún 1-3.
Meðfylgjandi er bréf húsbyggjanda dags. 7.5. 2012 og samþykki 40 eigenda, sem er meira en 2/3.
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
43. Stangarholt 32 (01.246.206) 103313 Mál nr. BN044568
Jan Steen Jónsson, Stangarholt 32, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til þess að byggja tvöfaldan bílskúr úr steinsteyptum einingum á lóðinni nr. 32 við Stangarholt.
Samþykki meðeiganda í húsi nr. 30-32 og samþykki nokkurra nágranna (vantar eigendur lóðarinnar nr. 41 við Stórholt), dags. 23. maí 2012 fylgir erindinu. Tölvubréf umsækjanda vegna eigenda lóðarinnar nr. 41 við Stórholt dags. 22. júní 2012 fylgir erindinu.
Stærð: Bílskúr 75,6 ferm. og 229,8 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 19.533
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til skipulagsstjóra til ákvörðunar um grenndarkynningu. Vísað er til uppdráttar nr.1 dags. 10. maí 2012.
44. Sæmundargata 14 (01.631.201) 220415 Mál nr. BN044710
Félagsstofnun stúdenta, Háskólatorgi Sæmundar, 101 Reykjavík
Sótt er um takamarkað byggingarleyfi fyrir sökklum við byggingu stúdentagarða við Sæmundargötu 14-20 byggingu K4 sbr. erindi BN044592.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
45. Sæmundargata 4-10 (01.603.201) 106638 Mál nr. BN044583
Félagsstofnun stúdenta, Háskólatorgi Sæmundar, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu á tveimur hæðum til norðausturs og geymslu- og sorpbyggingu á einni hæð til norðvesturs, báðar staðsteyptar að mestu, við Háskólatorg á lóð nr. 2 við Sæmundargötu.
Erindi fylgir brunahönnun frá VSI endurskoðuð 7. maí 2012.
Stækkun: 994,8 ferm., 5.072,5 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 431.163
Frestað.
Vísað til athugasemda heilbrigðiseftirlits á umsóknarblaði.
46. Vesturgata 3 (01.136.102) 100528 Mál nr. BN044628
Best ehf, Suðurlandsbraut 8, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir þegar uppsettum loftræsistokk frá eldhúsi í kjallara upp á þak, sbr. fyrirspurn BN044576 dags. 4.6. 20012, frá veitingahúsinu Tapas á lóð nr. 3 við Vesturgötu.
Meðfylgjandi er samþykki eigenda dags. 2.7. 2012.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.
47. Viðarhöfði 2 (04.077.501) 110686 Mál nr. BN044688
Húsfélagið Viðarhöfða 2, Laugavegi 97, 101 Reykjavík
Sótt er um samþykki fyrir núverandi innra fyrirkomulagi hússins á lóðinni nr. 2 við Viðarhöfða.
Samþykki nokkurra meðeigenda dags. 9. maí 2012 fylgir erindinu.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Ýmis mál
48. Hólmvað 54-70 (04.741.702) 198829 Mál nr. BN044708
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að breyta lóðamörkum lóðarinnar Hólmvaðs 54-70 (staðgr. 4.741.7, landnr. 198829). Lóðin er 5279 m², bætt er við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 218177) 100 m², leiðrétt vegna fermetrabrota 1 m².
Lóðin Hólmvaðs 54-70 (staðgr. 4.741.7, landnr. 198829). verður 5380 m²
Sjá samþykkt borgarráðs þann 23. 09. 2010 og samþykkt embættisafgreiðslu-fundar skipulagsstjóra þann 12. 11. 2010. Auglýsing um gildistöku deiliskipulagsins var birt í B-deild Stjórnartíðinda þann 14.12. 2010.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
49. Rafstöðvarvegur 9-9A (04.252.601) 217467 Mál nr. BN044714
Sigfús Jónas Guðnason, Leiðhamrar 36, 112 Reykjavík
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að breyta lóðamörkum lóðarinnar Rafstöðvarvegur 9-9A (staðgr. 4.252.601, landnr. 217467). Lóðin er 8400 m², bætt við lóðina af óútvísuðu landi (landnr. 218177) 1625 m², tekið af lóðinni og bætt við óútvísað land (landnr. 218177) 972 m²
Lóðin Rafstöðvarvegur 9-9A (staðgr. 4.252.601, landnr. 217467) verður 9053 m²
Sbr. deiliskipulagsbreyting, samþykkt í skipulagsráði þann 11. 04. 2012, samþykkt í Borgarstjórn þann 22. 05. 2012 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 07. 06. 2012.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
50. Skyggnisbraut 20-24 (05.054.104) 219632 Mál nr. BN044723
Leiðrétt bókun frá erindi BN042742 sem samþykkt var 15. mars 2011.
17 íbúðir, mhl. 03, nr. 24 á lóð nr. 20-24 við Skyggnisbraut.
Húsið er fjórar hæðir og með kjallara og inndreginni þakhæð.
Stærðir: kjallari 189,1 ferm., 1. hæð 288,9 ferm., 2. hæð 285,8 ferm., 3. hæð 285,8 ferm., 4. hæð 285,8 ferm., þakhæð 167,8 ferm.
Samtals 1.503,2 ferm., 4.527,7 rúmm.
Gjald er óbreytt.
Samþykkt.
51. Skyggnisbraut 20-24 (05.054.104) 219632 Mál nr. BN044721
Leiðrétt bókun frá erindi BN042362 sem samþykkt var 22. febrúar 2011.
17 íbúðir, mhl. 01, nr. 20 á lóð nr. 20-24 við Skyggnisbraut.
Húsið er fjórar hæðir og með kjallara og inndreginni þakhæð.
Stærðir: kjallari 189,1 ferm., 1. hæð 288,9 ferm., 2. hæð 285,8 ferm., 3. hæð 285,8 ferm., 4. hæð 285,8 ferm., þakhæð 167,8 ferm.
Samtals 1.503,2 ferm., 4.527,7 rúmm.
Gjald er óbreytt.
Samþykkt.
52. Skyggnisbraut 20-24 (05.054.104) 219632 Mál nr. BN044722
Leiðrétt bókun frá erindi BN042741 sem samþykkt var 15. mars 2011.
17 íbúðir, mhl. 02, nr. 22 á lóð nr. 20-24 við Skyggnisbraut.
Húsið er fjórar hæðir og með kjallara og inndreginni þakhæð.
Stærðir: kjallari 189,1 ferm., 1. hæð 288,9 ferm., 2. hæð 285,8 ferm., 3. hæð 285,8 ferm., 4. hæð 285,8 ferm., þakhæð 167,8 ferm.
Samtals 1.503,2 ferm., 4.527,7 rúmm.
Gjald er óbreytt.
Samþykkt.
Fyrirspurnir
53. Austurstræti 12A (01.140.408) 100851 Mál nr. BN044667
Ásmundur Jóhannsson, Hraunteigur 9, 105 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að stækka svalir á suðurhlið annarrar og þriðju hæðar hússins nr. 12A við Austurstræti.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 29. júní 2012 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Ekki gerða athugasemd við erindið. Vísað er til athugasemda á fyrirspurnarblaði.
54. Bergstaðastræti 52 (01.185.306) 102174 Mál nr. BN044652
Einar Sörli Einarsson, Laugarnesvegur 92, 105 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að útbúa tvær íbúðir þar sem áður var tannlæknastofa á jarðhæð hússins á lóðinni nr. 52 við Bergstaðastræti.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 29. júní 2012 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 28. júní 2012.
Nei.
Með vísan til umsagnar skipulagsstjóra dags. 28. júní 2012.
55. Efstasund 11 (01.355.102) 104329 Mál nr. BN044687
Aðalsteinn Aðalsteinsson, Greniteigur 31, 230 Keflavík
Spurt er hvort og þá hvernig hægt væri að fá séreign 0201 (ósamþ. íbúð) samþykkta sem íbúð í tvíbýlishúsinu á lóðinni nr. 11 við Efstasund.
Elsta afsal vegna eignarinnar er dags. 14. maí 1963, sbr. erindi BN029890.
Íbúðarskoðun byggingarfulltrúa dags. 10. ágúst 2004 fylgir erindinu.
Frestað.
Með vísan til athugasemda á fyrirspurnarblaði.
56. Framnesvegur 55-57 (01.522.005) 105964 Mál nr. BN044658
Jóhannes Loftsson, Framnesvegur 57, 101 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að stækka svalir hússins nr. 57 á lóðinni nr. 55-57 við Framnesveg.
Bréf fyrirspyrjanda (ódags.) fylgir erindinu, ásamt teikningum og útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 29. júní 2012 og umsögn skipulagsstjóra dags. 28. júní 2012.
Jákvætt.
Ekki gerð athugasemd við erindið með vísan til umsagnar skipulagsstjóra frá 28. júní 2012.
57. Hverafold 49 (02.866.004) 110280 Mál nr. BN044682
Ingibjörg H Harðardóttir, Hverafold 49, 112 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist til þess að taka í notkun 32 fermetra óuppfyllt rými á fyrstu hæð undir bílgeymslu parhúss nr 49 á lóðinni nr. 49-49A við Hverafold.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
58. Langholtsvegur 154 (01.441.112) 105434 Mál nr. BN044703
Karl F Hilmarsson Thorarensen, Langholtsvegur 154, 104 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að byggja bílskúr á kjallara við einbýlishús á lóð nr. 154 við Langholtsveg.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
59. Leifsgata 22 (01.195.210) 102602 Mál nr. BN044693
Þorvaldur Þorvaldsson, Leifsgata 22, 101 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að byggja svalir að suðvesturhlið hússins nr. 22 við Leifsgötu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
60. Nauthólsvegur 87 (01.755.203) 214256 Mál nr. BN043917
Skólafélagið Bak-Hjallar ehf, Vífilsstaðavegi 123, 210 Garðabær
Spurt er hvort byggja megi kennsluálmu við skóla Hjallastefnunnar á lóð nr. 87 við Nauthólsveg.
Nei.
Samanber bókun skipulagsráðs.
61. Ránargata 2 (01.136.012) 100515 Mál nr. BN044712
Þorbjörg Alda Marinósdóttir, Ránargata 2, 101 Reykjavík
Karl Sigurðsson, Ránargata 2, 101 Reykjavík
Spurt er hvort óvinnandi vegur sé að fá að byggja svalir á suðurhlið, út að Ránargötu, og þá hvort leyfi fáist til að byggja svalir á norðurhlið, inn í port, íbúðar 0201 fjölbýlishússins á lóð nr. 2 við Ránargötu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
62. Vesturgata 50A (01.130.208) 100132 Mál nr. BN044694
Birgir Már Daníelsson, Vesturgata 50a, 101 Reykjavík
Þórunn Sigurðardóttir, Vesturgata 50a, 101 Reykjavík
Aðalsteinn A Guðmundsson, Hagaflöt 14, 210 Garðabær
Spurt er hvort leyft yrði að koma fyrir tveimur þakgluggum á suðurþekju og byggja tvo kvisti á norðurþekju fjölbýlishússins á lóðinni nr. 50A við Vesturgötu.
Nei.
Ekki er gerð athugasemd við glugga en sækja þarf um byggingarleyfi. Neikvætt varðandi kvisti þar sem lóð er þegar fullbyggð.
63. Vitastígur 10 (01.173.117) 101534 Mál nr. BN044675
Pashar Almouallem, Nýlendugata 18, 101 Reykjavík
Sham Ísland ehf, Nýlendugötu 18, 101 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að byggja einnar hæðar viðbyggingu með svölum á þaki á vesturhlið (bakhlið) veitingahússins á lóð nr. 10 við Vitastíg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 29. júní 2012 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Ekki er gerð athugasemd við erindið enda verði sótt um byggingarleyfi.
64. Þingholtsstræti 7A (01.170.302) 101339 Mál nr. BN044686
Spurt er hvort leyft yrði að einangra og klæða með bárujárni suður- og austurhlið hússins nr. 7A við Þingholtsstræti.
Báðar þessar hliðar hússins eru brandveggjahliðar og liggja að lóðarmörkum í suður og austur.
Bréf hönnuðar dags. 22. júní 2012 fylgir erindinu.
Frestað.
Vísað til umsagnar Minjasafns Reykjavíkur.
65. Þórsgata 6 (01.184.203) 102025 Mál nr. BN044692
Hörsey ehf, Gerðhömrum 27, 112 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að rífa einbýlishús sem byggt var árið 1920 og byggja í þess stað steinsteypt þriggja hæða hús innréttað sem gistiheimili með tíu gistiíbúðum og aðstöðu fyrir tuttugu næturgesti á lóðinni nr. 6 við Þórsgötu.
Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 16. desember 2004, breytt 7. janúar 2005 vegna tveggja fyrirspurnarerinda, BN030488 og BN030563, sem bæði bárust embætti byggingarfulltrúa í nóvember 2004 fylgir erindinu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
Fundi slitið kl. 13.50.
Björn Stefán Hallsson Hjálmar A. Jónsson
Björn Kristleifsson Sigurður Pálmi Ásbergsson
Sigrún Reynisdóttir Eva Geirsdóttir
Sigrún G. Baldvinsdóttir