No translated content text
Umhverfis- og skipulagsráð
Skipulagsráð
Ár 2012, miðvikudaginn 20. júní kl. 9.20, var haldinn 278. fundur skipulagsráðs Reykjavíkur. Fundurinn var haldinn að Borgartúni 12 - 14, 7. hæð. Ráðssal. Viðstaddir voru: Páll Hjalti Hjaltason, Elsa Hrafnhildur Yeoman, Júlíus Vífill Ingvarsson, Marta Guðjónsdóttir og áheyrnarfulltrúinn Torfi Hjartarson. Eftirtaldir embættismenn sátu fundinn: Ólöf Örvarsdóttir, Björn Stefán Hallsson, Marta Grettisdóttir og Björn Axelsson. Auk þess gerði eftirtalinn embættismaður grein fyrir einstökum málum: Hlín Sverrisdóttir verkefnastjóri.
Fundarritari var Marta Grettisdóttir
Þetta gerðist:
(D) Ýmis mál
1. Öskjuhlíð, opin hugmyndasamk/ samkeppnislýsing (01.76) Mál nr. SN120035
Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Lögð fram tillaga dags. 18. júní 2012 að dómnefnd fyrir hugmyndasamkeppni um nýtingu Öskjuhlíðar.
Samþykkt.
Fundi slitið kl. 9.35
Páll Hjalti Hjaltason
Elsa Hrafnhildur Yeoman Sverrir Bollason
Júlíus Vífill Ingvarsson Marta Guðjónsdóttir