No translated content text
Umhverfis- og skipulagsráð
Skipulagsráð
Ár 2012, miðvikudaginn 16. maí kl. 9.13, var haldinn 273. fundur skipulagsráðs Reykjavíkur. Fundurinn var haldinn að Borgartúni 12 - 14, 7. hæð. Ráðssal. Viðstaddir voru: Páll Hjalti Hjaltason, Hjálmar Sveinsson, Hólmfríður Ósmann Jónsdóttir, Júlíus Vífill Ingvarsson og áheyrnarfulltrúinn Torfi Hjartarson. Eftirtaldir embættismenn sátu fundinn: Ólöf Örvarsdóttir, Björn Stefán Hallsson, Magnús Ingi Erlingsson, Ólafur Bjarnason og Helena Stefánsdóttir. Auk þess gerðu eftirtaldir embættismenn grein fyrir einstökum málum: Haraldur Sigurðsson, Björn Ingi Edvardsson, Margrét Þormar og Valný Aðalsteinsdóttir.
Fundarritari var Einar Örn Thorlacius.
Þetta gerðist:
(A) Skipulagsmál
1. Afgreiðslufundir skipulagsstjóra Reykjavíkur, fundargerð Mál nr. SN010070
Lögð fram fundargerð afgreiðslufundar skipulagsstjóra Reykjavíkur frá 11. maí 2012.
Kristín Soffía Jónsdóttir tók sæti á fundinum kl. 9:34.
(D) Ýmis mál
2. Svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins, bréf borgarstjóra Mál nr. SN120171
Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 12. apríl 2012 vegna samþykktar borgarráðs s.d. að vísa tillögu um samkomulag um svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins, bréf rýnihóps um gerð og framkvæmd svæðisskipulags höfuðborgarsvæðisins frá 29. mars 2012 ásamt fylgiskjölum til umsagnar skipulagsráðs. Einnig er lögð fram umsögn skipulags- og byggingarsviðs dags. 7. maí 2012.
Umsögn skipulags- og byggingarsviðs dags. 7. maí 2012 samþykkt.
Fulltrúi Sjálfstæðisflokksins Júlíus Vífill Ingvarsson óskaði bókað: Rík ástæða er til þess að vinna nýtt svæðisskipulag fyrir höfuðborgarsvæðið. Helsta vandamál við framkvæmd núverandi svæðisskipulags er að sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu hafa aðeins að takmörkuðu leyti sameiginlega sýn í skipulagsmálum og hafa ekki talið sig skuldbundin til þess að fara eftir gildandi svæðisskipulagi. Ekki er í nýju samkomulagi um svæðisskipulag höfuðborgarsvæðis settar fram hugmyndir um það hvernig halda má betur á þessum málum m.a. varðandi heildstæða byggðarþróun á skipulagstímabilinu. Af fenginni reynslu má ljóst vera að það er nauðsynlegt.
Fylgiskjöl sem samkomulaginu fylgja eru óþörf og misvísandi og ýmislegt í þeim er ekki hægt að taka undir.
Þrjú sveitarfélög Reykjavík, Kópavogur og Mosfellsbær, eru langt komin með gerð aðalskipulagsáætlana. Samstarf á milli sveitarfélaganna hefur ekki verið varðandi skipulagsgerðina en nýtt svæðisskipulag mun taka til sama tímabils.
Fulltrúar Besta flokksins Páll Hjaltason og Hólmfríður Ósmann Jónsdóttir og fulltrúar Samfylkingarinnar Hjálmar Sveinsson og Kristín Soffía Jónsdóttir óskuðu bókað: Við teljum mikilvægt að vinna nýtt svæðisskipulag fyrir höfuðborgarsvæðið sem felur í sér heildstæða og ábyrga stefnu í skipulags- og umhverfismálum. Brýnt er að skapa sameiginlega sýn sveitarfélaganna svo þau telji sig skuldbundin til að fara eftir skipulaginu.
(A) Skipulagsmál
3. Sogamýri, lýsing vegna breytingar á aðalskipulagi Mál nr. SN120218
Lögð fram lýsing skipulags- og byggingarsviðs Reykjavíkur dags. 14. maí 2012 vegna breytingar á aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024 vegna breyttrar landnotkunar í Sogamýri.
Lýsing samþykkt til kynningar og umsagnar með vísan til 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Samþykkt að vísa lýsingunni til umsagnar Skipulagsstofnunar, umhverfis- og samgöngusviðs og hverfisráðs Laugardals.
Lýsingin verður aðgengileg á vef skipulags- og byggingarsviðs Reykjavíkur.
Vísað til borgarráðs.
Fulltrúi Sjálfstæðisflokksins Júlíus Vífill Ingvarsson sat hjá við afgreiðslu málsins með vísan til fyrri bókana í skipulagsráði um sama mál.
4. Sogamýri, lýsing vegna nýs deiliskipulags Mál nr. SN110157
Lögð fram lýsing skipulags- og byggingarsviðs Reykjavíkur dags. 7. maí 2012 vegna deiliskipulags í Sogamýri.
Lýsing samþykkt til kynningar og umsagnar með vísan til 1. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Samþykkt að vísa lýsingunni til umsagnar Skipulagsstofnunar, umhverfis- og samgöngusviðs og hverfisráðs Laugardals.
Lýsingin verður aðgengileg á vef skipulags- og byggingarsviðs Reykjavíkur.
Vísað til borgarráðs.
Fulltrúi Sjálfstæðisflokksins Júlíus Vífill Ingvarsson sat hjá við afgreiðslu málsins með vísan til fyrri bókana í skipulagsráði um sama mál.
5. Gvendargeisli 168, Sæmundarskóli, breyting á deiliskipulagi (05.134.7)Mál nr. SN120182
Kanon arkitektar ehf, Laugavegi 26, 101 Reykjavík
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Lagt fram erindi framkvæmda- og eignasviðs dags. 26. apríl 2012 varðandi breytingu á deiliskipulagi Grafarholt austur. Í breytingunni felst að bæta við byggingarreit austan lóðarmarka Sæmundarskóla og koma þar fyrir til bráðabirgða færanlegum kennslustofum, samkvæmt uppdrætti kanon arkitekta dags. 25. apríl 2012.
Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu.
Vísað til borgarráðs.
Fulltrúi Sjálfstæðisflokksins Júlíus Vífill Ingvarsson óskaði bókað: Ég samþykki að setja tillöguna í lögbundið auglýsingarferli með fyrirvara um endanlega niðurstöðu þegar athugasemdir og nánari upplýsingar hafa borist.
(D) Ýmis mál
6. Stakkholt 2-4 og 3 Hampiðjureitur, breyting á deiliskipulagi (01.241.1)Mál nr. SN120177
Lögð fram bréf Þorvaldar Gissurarsonar dags. 3. apríl 2012 og bréf Sigurbjörns Þorbergssonar hrl. dags. 27. apríl 2012 þar sem farið er fram á að breyting sem skipulagsráð samþykkti árið 2008 á gildandi deiliskipulagi verði auglýst. Einnig er lagt fram minnisblað lögfræði og stjórnsýslu dags. 4. maí 2012.
Eftirfarandi bókun var samþykkt: Ráðið fellst ekki á að breyta deiliskipulagi Stakkholts 2-4 í samræmi við það sem var gert árið 2008 og samþykkt í skipulagsráði og borgarráði. Sú breyting tók þó aldrei gildi enda bárust ekki fullnægjandi gögn svo hægt væri að ljúka málinu með lögformlegum hætti. Það er mat ráðsins að gildandi skipulag sé betur aðlagað að nærliggjandi byggð og því er ekki fallist á að endurtaka fyrra kynningarferli. Stakkholtsreiturinn er einn af mikilvægum reitum á lykiluppbyggingarsvæðum miðsvæðis í Reykjavík og áríðandi er að vel takist til. Skipulagsstjóra er því falið að funda með lóðarhafa með það að markmiði að ná sátt um framtíðarnýtingu reitsins.
7. Útilistaverk, Minnismerki óþekkta embættismannsins Mál nr. SN120184
Lagt fram bréf menningar- og ferðamálaráðs dags. 18. apríl 2012 varðandi fluting á útilistaverkinu #GLMinnismerki óþekkta embættismannsins#GL. Lagt er til að Minnismerki óþekkta embættismannsins verði staðsett við Tjörnina þar sem brúin frá Ráðhúsinu liggur að Iðnó.
Hafþór Yngvason kynnti tillöguna.
8. Vatnsmýrin, friðland (01.6) Mál nr. SN120211
Kynning á vinningstillögu Landmótunar um friðland í Vatnsmýrinni.
Fulltrúar Landmótunar kynntu.
(B) Byggingarmál
9. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa, fundargerð Mál nr. BN044003
Fylgiskjal með fundargerð þessari er fundargerð nr. 682 frá 8. maí 2012 ásamt fundargerð nr. 683 frá 15. maí 2012.
10. Barónsstígur 47, Breyting - 1. og 2. hæð (01.193.101) Mál nr. BN044274
Álftavatn ehf., Pósthólf 4108, 124 Reykjavík
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 27. mars 2012 þar sem sótt er um leyfi til að innrétta gistiheimili á 1. og hluta 2. hæðar í heilsuverndarstöðinni á lóð nr. 47 við Barónsstíg. Einnig er lagt fram minnisblað skipulags- og byggingarsviðs dags. 24. apríl 2012.
Gjald kr. 8.500
Neikvætt, samræmist ekki deiliskipulagi með vísan til minnisblaðs lögfræði og stjórnsýslu dags. 27. apríl 2012.
Fulltrúi Sjálfstæðisflokksins Júlíus Vífill Ingvarsson sat hjá við afgreiðslu málsins.
11. Bárugata 11, Skorsteinn fjarlægður - kvistur - br. Inni (01.136.303)Mál nr. BN044083
Asar Invest ehf, Kvistalandi 14, 108 Reykjavík
Stafir lífeyrissjóður, Stórhöfða 31, 110 Reykjavík
Að lokinni grenndarkynningu er lagt fram að nýju erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 6. mars 2012 þar sem sótt er um leyfi til að fjarlægja skorstein og koma fyrir lyftu, byggja kvist á rishæð, koma fyrir björgunarsvölum, breyta innra skipulagi og fjölga gistirýmum í 15 fyrir samtals 30 gesti í gistiheimili á lóð nr. 11 við Bárugötu. Erindi var grenndarkynnt frá 22. mars til 25. apríl 2012. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Helgi Már Björgvinsson og Marta Jónsdóttir dags. 27. mars 2012. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsstjóra dags. 4. maí 2012. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 24. febrúar 2012 ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 23. febrúar 2012 fylgja erindinu.
Stærðir óbreyttar
Gjald kr. 8.500 + 8.500
Ekki er gerð athugasemd við erindið með vísan til umsagnar skipulagsstjóra dags. 4. maí 2012.
Vísað til fullnaðarafgreiðslu byggingarfulltrúa.
12. Tjarnargata 11, (fsp) - Flotbryggja við kaffihús ráðhússins (01.141.401)Mál nr. BN044451
Studio Granda ehf, Smiðjustíg 11b, 101 Reykjavík
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 8. maí 2012 þar sem spurt er hvort leyft yrði að staðsetja u.þ.b. 30 fermetra flotbryggju við suðurhlið ráðhúss Reykjavíkur á lóð nr. 11 við Tjarnargötu.
Notkun bryggjunnar verður tengd veitingarekstri kaffistofu ráðhússins.
Bréf hönnuðar dags. 02.05.2012 fylgir erindinu.
Vísað til umsagnar umhverfis- og samgöngusviðs.
13. Nauthólsvegur 87, (fsp) viðbygging (01.755.203) Mál nr. BN043917
Skólafélagið Bak-Hjallar ehf, Vífilsstaðavegi 123, 210 Garðabær
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 6. desember 2011 þar sem spurt er hvort byggja megi kennsluálmu við skóla Hjallastefnunnar á lóð nr. 87 við Nauthólsveg. Einnig er lagður fram tölvupóstur Þorkels Sigurlaugssonar f.h. Háskóla Reykjavíkur dags. 16. mars 2012 þar sem ekki er gerð athugasemd við erindið og bréf Kára Helgasonar framkvæmdastjóra SG Húsa.
Frestað. Vísað til umsagnar skóla- og frístundasviðs.
(C) Fyrirspurnir
14. Brekknaás 9, (fsp) breyting á notkun (04.764.1) Mál nr. SN120188
Landslag ehf, Skólavörðustíg 11, 101 Reykjavík
Lögð fram fyrirspurn Landslags ehf. dags. 25. apríl 2012 um að breyta notkun hússins á lóðinni nr. 9 við Brekknaás.
Ekki er gerð athugasemd við að deiliskipulagi sé breytt á kostnað lóðarhafa hvað varðar hestatengda starfssemi en ekki er fallist á ósk um veitingasölu.
(D) Ýmis mál
15. Árbær-Selás, breyting á skilmálum Mál nr. SN110514
Lagt fram bréf skipulagsstofnunar dags. 7. mars 2012 þar sem gerðar eru athugasemdir við breytingu á skilmálum deiliskipulags fyrir Árbæ-Selás. Einnig er lagt fram svarbréf skipulagsstjóra dags. 26. apríl 2012.
16. Skútuvogur 10-12, kæra 33/2012 (01.426.001) Mál nr. SN120207
Úrskurðarnefnd umhverfis/auðlin, Skúlagötu 21, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála dags. 3. maí 2012 ásamt kæru dags. 18. apríl 2012 þar sem kærð er veiting byggingarleyfis fyrir dekkjaverkstæði og smurstöð í fasteign að Skútuvogu 12.
Vísað til umsagnar lögfræði og stjórnsýslu.
17. Fiskislóð 11-13, kæra 35/2012 (01.089.1) Mál nr. SN120206
Úrskurðarnefnd umhverfis/auðlin, Skúlagötu 21, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála dags. 3. maí 2012 ásamt kæru dags. 24 apríl 2012 þar sem kærð er samþykkt byggingaráforma um uppsetningu tveggja millilofta o.fl. í Húsinu að Fiskislóð 11-13.
Vísað til umsagnar lögfræði og stjórnsýslu.
18. Óðinsgata 15, kæra 36/2012 (01.184.5) Mál nr. SN120208
Úrskurðarnefnd umhverfis/auðlin, Skúlagötu 21, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála dags. 3. maí 2012 ásamt kæru dags. 26. apríl 2012 Þar sem kærð er afgreiðsla erindis vegna bílastæða á lóðinni nr. 15 við Óðinsgötu.
Vísað til umsagnar lögfræði og stjórnsýslu.
19. Lindargata 36, kæra 39/2012 (01.152.4) Mál nr. SN120213
Úrskurðarnefnd umhverfis/auðlin, Skúlagötu 21, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála dags. 9. maí 2012 ásamt kæru mótt. 7. maí 2012 þar sem kærð er breyting á deiliskipulagi vegna lóðarinnar nr. 36 við Lindargötu.
Vísað til umsagnar lögfræði og stjórnsýslu.
20. Bankastræti 12, kæra 40/2012 (01.171.2) Mál nr. SN120214
Úrskurðarnefnd umhverfis/auðlin, Skúlagötu 21, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála dags. 9. maí 2012 ásamt kæru dags. 2. maí 2012 þar sem kærð er veiting byggingarleyfis fyrir svölum og sorpgerði við húsið á lóð nr. 12 við Bankastræti.
Vísað til umsagnar lögfræði og stjórnsýslu.
Fundi slitið kl. 12.15.
Páll Hjalti Hjaltason
Hjálmar Sveinsson Hólmfríður Ósmann Jónsdóttir
Kristín Soffía Jónsdóttir Júlíus Vífill Ingvarsson
Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005
Árið 2012, þriðjudaginn 8. maí kl. 10:30 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 682. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 2. hæð Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Sigurður Pálmi Ásbergsson, Harri Ormarsson, Björn Stefán Hallsson, Eva Geirsdóttir, Jón Hafberg Björnsson, Sigrún Reynisdóttir, Björn Kristleifsson, Hjálmar Andrés Jónsson, Bjarni Þór Jónsson og Sigrún G Baldvinsdóttir
Fundarritari var
Þetta gerðist:
Nýjar/br. fasteignir
1. Austurstræti 12A (01.140.408) 100851 Mál nr. BN044453
Reitir IV ehf, Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík
Lárus Guðmundur Jónsson, Hörðukór 5, 203 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að breyta fyrirkomulagi á 1. hæð og í kjallara, sjá erindi BN044238, og minnka leyfilegan gestafjölda í 229 gesti í veitingahúsi í flokki III í húsi á lóð nr. 12A við Austurstræti.
Gjald kr. 8.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
2. Álfabakki 6-18 (04.603.301) 111721 Mál nr. BN044428
Svæðisfélag v/göngugötu í Mjódd, Álfabakka 14a, 109 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að endurskipuleggja, endurhanna og fjölga bílastæðum á einu af fjórum bílastæðum í Mjóddinni á lóð nr. 6-18 við Álfabakka.
Meðfylgjandi er bréf arkitekts dags. 26.4. 2012.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
3. Álfheimar 74 (01.434.301) 105290 Mál nr. BN044417
LF5 ehf, Álfheimum 74, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir innri breytingum á suðurenda 2. hæðar í húsinu á lóð nr. 74 við Álfheima.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
4. Ásvallagata 81 (01.139.201) 100766 Mál nr. BN044436
Kristveig Halldórsdóttir, Ásvallagata 81, 101 Reykjavík
Ari Halldórsson, Ásvallagata 81, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að setja glugga og hurð á vesturgafl bílskúrs og gera sólpall úr timbri í lóð nr. 81 við Ásvallagötu.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
5. Barónsstígur 47 (01.193.101) 102532 Mál nr. BN044274
Álftavatn ehf., Pósthólf 4108, 124 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta gistiheimili í flokki II fyrir 46 gesti á 1. hæð í heilsuverndarstöðinni á lóð nr. 47 við Barónsstíg.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
6. Borgartún 8-16 (01.220.107) 199350 Mál nr. BN044386
Höfðatorg ehf., Skúlagötu 63, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi í skrifstofurými 1201 á 12. hæð í Höfðatúni 2 á lóðinni 8-16 við Borgartún.
Gjald kr. 8.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
7. Brautarholt 1 (00.018.000) 125660 Mál nr. BN044423
Bjarni Pálsson, Brautarholt 1, 116 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta gluggum og hurðum og minnka verönd og skyggni, sbr. erindi BN043902, á golfskála á lóð með landnúmer 125660 á Brautarholti 1 á Kjalarnesi.
Meðfylgjandi er bréf arkitekts dags. 23.4. og annað 7.5. 2012.
Gjald kr. 8.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
8. Dofraborgir 7 (02.344.804) 173231 Mál nr. BN044387
Emil Guðjónsson, Dofraborgir 7, 112 Reykjavík
Sótt er um samþykki fyrir þegar byggðri verönd við norður- og austurhlið efri hæðar tvíbýlishússins á lóð nr. 7 við Dofraborgir.
Meðfylgjandi er samþykki meðeigenda á neðri hæð og nágranna á nr. 9.
Gjald kr. 8.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
9. Esjugrund 5 (32.473.703) 125784 Mál nr. BN044221
Sambýlið Esjugrund 5 slf, Esjugrund 5, 116 Reykjavík
Þorsteinn Einarsson, Jörfagrund 42, 116 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir áðurgerðum breytingum og að breyta bílskúrshluta hússins í íbúðarhúsnæði sem nýtt verður sem hluti af sambýli í húsinu á lóð nr. 5 við Esjugrund.
Gjald kr. 8.500 + 8.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Þinglýsa skal yfirlýsingu um breytta notkun bílskúrs sem fellur úr gildi þegar og ef húið verður aftur tekið í notkun sem einbýlishús.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
10. Fjólugata 13 (01.185.109) 102147 Mál nr. BN044299
Haraldur Ingólfur Þórðarson, Fjólugata 13, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að endurnýja erindið BN038946 dags. 21 júlí 2009 þar sem sótt er um að byggja bílskúr, til að byggja nýtt anddyri á norðurhlið, koma fyrir nýjum gluggum á austurhlið kjallara, grafa frá kjallara og síkka glugga á vesturhlið og til að breyta innra skipulagi og gluggagerð einbýlishússins nr. 13 við Fjólugötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 4. maí 2012 fylgir erindinu. Erindið var grenndarkynt frá 20. apríl til og með 22. maí 2012 en það sem samþykki hagsmunaaðila barst 3. maí 2012 er erindið nú lagt fram að nýju.Viðbygging: 18,3 ferm., 49,5 rúmm. Bílskúr: 38 ferm. 112,7 rúmm. Samtals stækkun: 56,3 ferm., 162,2 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 13.787
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
11. Fjólugata 5 (01.185.114) 102152 Mál nr. BN044341
Ásta Sóllilja Guðmundsdóttir, Bauganes 16, 101 Reykjavík
Kjartan Örn Ólafsson, Bandaríkin, Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN044059 dags. 27. mars. 2012 þannig að bílskúr stækkar, komið verður fyrir sorpskýli undir tröppur, inngangur á austurhlið breytt í glugga, verönd garðmegin lengd, bætt er við gluggum í kjallara á austur hlið og nýr inngangur undir núverandi aðalinngang í einbýlishúsinu á lóð nr. 5 við Fjólugötu.
Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 24. apríl 2012 fylgir.
Stækkun: 13,1 ferm., 23,3 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 1.981
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
12. Flétturimi 32-38 (02.583.401) 109505 Mál nr. BN044430
Orri Ýrar Smárason, Flétturimi 34, 112 Reykjavík
Flétturimi 32-38,húsfélag, Flétturima 36, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi til þess að koma fyrir gervihnattadiski á austurgafli hússins nr. 36 á lóðinni nr. 32-38 við Flétturima.
Fundagerð húsfélags dags. 25. október 2011 fylgir erindinu.
Gjald kr. 8.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
13. Flókagata 66 (01.270.107) 103569 Mál nr. BN044467
Flókagata 66,húsfélag, Flókagötu 66, 105 Reykjavík
Halldór Dagur Benediktsson, Flókagata 66, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að fjarlægja asbestskífur af þaki og setja aluzink-báruplötur í staðinn á húsi á lóð nr. 66 við Flókagötu.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
14. Flúðasel 30-52 (04.971.501) 113174 Mál nr. BN044390
Flúðasel 40-42,húsfélag, Flúðaseli 40, 109 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að klæða gafla og suðausturhlið með sléttri álklæðningu, til að stækka opnanleg fög í gluggum svefnherbergja og til að byggja skyggni yfir efstu svalir á fjölbýlishúsi nr. 40-42 á lóð nr. 30-52 við Flúðasel.
Erindi fylgir ástandsskýrsla frá Verksýn dags. í janúar 2009, yfirlýsing frá Verksýn um ástand útveggja dags. 24. janúar 2012 og samþykki sumra meðeigenda (8/12) dags. 11. apríl 2012.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Leggja skal fram fundargerð frá löglega boðuðum húsfundi þar sem málið var til umfjöllunar.
15. Fossaleynir 1 (02.456.101) 190899 Mál nr. BN044334
Knatthöllin ehf, Hagasmára 1, 201 Kópavogur
Kvikmyndahöllin ehf., Hagasmára 1, 201 Kópavogur
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum þar sem gerð er grein fyrir breytingum á erindi BN043303 í samræmi við innlagðar vinnuteikningar sem felast m.a. í að breyta fyrirkomulagi í borðsal veitingahúss, VIP rými í norðurhluta keiluhallar, útfærslu afgreiðslueininga og afmörkun Proshop og inngangi dagvistar fatlaðra og snyrtinga fyrir keiluhúsgesti í suðurhluta vesturhúss, glervegg á 1. hæð, brunahólfun fyrir líkamsrækt í kjallara, innréttingu ræstimiðstöðvar fyrir Egilshöllina á lóð nr. 1 við Fossaleyni.
Meðfylgjandi er greinargerð skipulagsstjóra og lögfræði og stjórnsýslu dags. 29.2. 2012 og salernabókhald arkitekts dags. 30.4. 2012.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
16. Goðaland 2-20 1-21 (01.853.101) 108770 Mál nr. BN044401
Kjartan Haukur Eggertsson, Goðaland 1, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu mhl. 01 til suðurs á parhúsinu nr. 1 á lóð nr. 2-20, 1-21 við Goðaland.
Stækkun: 3,8 ferm., 12,2 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 1.037
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
17. Grenimelur 46 (01.524.307) 106042 Mál nr. BN043499
Hús Fjárfestingar ehf, Jórsölum 7, 201 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN035089, bætt er við tveimur burðarsúlum á svalir og steyptur hluti handriðs á svölum verður léttur í húsinu á lóð nr. 46 við Grenimel.
Gjald kr. 8.000 + 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
18. Grensásvegur 44-48 (01.802.508) 107714 Mál nr. BN044416
Rekstrarfélag Tíu-ellefu ehf, Lágmúla 9, 108 Reykjavík
Reginn A3 ehf., Hagasmára 1, 201 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi til að koma fyrir matvöruverslun 10-11 í húsinu nr. 46 á lóð nr. 44-48 við Grensásveg.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
19. Grettisgata 16 (01.182.110) 101826 Mál nr. BN044409
Arnbjörg Linda Jóhannsdóttir, Grettisgata 16, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja svalir á suðurhlið 3 . hæðar og breyta glugga í svalahurð í húsinu á lóð nr. 16 við Grettisgötu.
Samþykki meðeigenda dags. 12. apríl 2012 fylgir.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
20. Guðrúnargata 8 (01.247.704) 103400 Mál nr. BN044438
Sigrún Svava Aradóttir, Guðrúnargata 8, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að setja á suðurgafl bílskúrs tvöfalda hurð í stað glugga og loka hurð á vesturgafli hússins á lóð nr. 8 við Guðrúnargötu.
Ljósmyndir sem sýna hvað er verið að fjalla um fylgja.
Gjald kr. 8.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
21. Haukdælabraut 108 (05.113.504) 214823 Mál nr. BN043814
Rafn Magnús Hjaltason, Haukdælabraut 6, 113 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta staðsteyptu burðarvirki í forsteyptar einingar í einbýlishúsinu á lóð nr. 108 við Haukdælabraut.
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
22. Holtavegur 23 (01.430.101) 105191 Mál nr. BN044159
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Sótt er um samþykkt á reyndarteikningum v/lokaúttektar, sjá erindi BN026418, í Langholtsskóla á lóð nr. 23 við Holtaveg.
Skýrsla brunahönnuðar 22. des. 2011 fylgir.
Gjald kr. 8.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
3. Hólaberg 84 (04.674.402) 218401 Mál nr. BN044060
Félag eldri borgara, Stangarhyl 4, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til breytinga á erindi BN042713 samþ. 28.6. 2011, sem felast í að breyta fyrirkomulagi flóttaleiða, fella niður neyðarstiga, breyta fyrirkomulagi annarra stigahúsa og loka öllum svölum með póstalausu glerjunarkerfi á rennibrautum í fjölbýlishúsi með þjónustuíbúðum á lóð nr. 84 við Hólaberg.
Stærðabreytingar: stækkun 59,9 ferm., minnkun 187,8 ferm
Stækkun svalalokanir, 991,7 rúmm. (svalir 343 ferm.)
Meðfylgjandi er loftræsigreinagerð dags. 26.3. 2012.
Gjald kr. 8.500 + 84.285
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
24. Hraunberg 4 (04.674.002) 112202 Mál nr. BN044301
Duc Manh Duong, Unufell 21, 111 Reykjavík
Húsfélagið Hraunbergi 4, Pósthólf 9030, 129 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki II í rými 0105 í verslunarhúsi á lóð nr. 4 við Hraunberg.
Erindi fylgir samþykki húsfélagsins dags. 26. mars 2012.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.
25. Hringbraut 116 (01.138.204) 100732 Mál nr. BN044412
Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til þess að rífa húsið á lóðinni nr. 116 við Hringbraut.
Um er að ræða helming parhúss sem stendur á lóðunum Hringbraut 116 og Hringbraut 118.
Fastanr. 200-2308, landnr. 100732.
Niðurrif: 149,0 ferm.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
26. Hringbraut 118 (01.138.205) 100733 Mál nr. BN044413
Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til þess að rífa húsið á lóðinni nr. 118 við Hringbraut.
Um er að ræða helming parhúss sem stendur á lóðunum Hringbraut 116 og Hringbraut 118.
Fastanr. 200-2309, landnr. 100733.
Niðurrif 148,6 ferm.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
27. Hringbraut 74-90 (01.139.329) 194214 Mál nr. BN044406
Húsfélag alþýðu, Hofsvallagötu 16, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að endurbyggja garðveggi með stólpum og hliðum eins og þeir voru í upphafi og voru byggðir 1935, en rifnir 1986, meðfram görðum húsanna milli Bræðraborgarstígs og Hofsvallagötu við húsin á lóðum 74-90 við Hringbraut.
Meðfylgjandi er bréf arkitekts dags. 24. apríl 2012 ásamt fjölda ljósmynda, sem sýna umrædda veggi ásamt afstöðumynd og sérteikningum og umsögn Minjasafns Reykjavíkur dags. 7. maí og Húsafriðunarnefndardags. 8. maí 2012.
Gjald kr. 8.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
28. Hverafold 1-5 (02.874.201) 110375 Mál nr. BN044250
Jón I. Garðarsson ehf, Hverafold 5, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta íbúð á 3. hæð í hverfismiðstöð í húsi nr. 5 á lóð nr. 1-5 við Hverafold.
Erindi fylgja andmæli stjórnarfundar í húsfélagi dags. 29. og 30. mars 2012.
Einnig bréf frá umsækjanda ódagsett ásamt umsögn lögfræði- og stjórnsýslu dags. 7. maí 2012.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Málinu vísað á ný til umsagnar lögfræði- og stjórnsýslu vegna nýrra gagna.
29. Hverfisgata 102B (01.174.108) 101586 Mál nr. BN044407
Cecilia Elsa Línudóttir, Hverafold 33, 112 Reykjavík
Sótt er um samþykkt á reyndarteikningu af einbýlishúsi á lóð nr. 102B við Hverfisgötu.
Erindi fylgir jákv. fsp. BN044270.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
30. Hverfisgata 56 (01.172.103) 101441 Mál nr. BN044315
Austur-Indíafélagið ehf, Hverfisgötu 56, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að endurnýja erindið BN041652 þar sem sótt var um að setja nýja útihurð, skyggni og lagfæra tröppur á veitingahúsinu í flokki III á lóð nr. 56 við Hverfisgötu.
Gjald kr. 8.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
31. Ingólfsstræti 3 (01.171.219) 101398 Mál nr. BN044420
Málstofan sf, Ingólfsstræti 3, 101 Reykjavík
MÁLSTAÐUR ehf, Ingólfsstræti 3, 101 Reykjavík
AFS á Íslandi, Pósthólf 753, 121 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að setja kvist á 5. hæð, síkka glugga á 3. hæð og gera þakglugga á vesturhlið atvinnuhúss á lóð nr. 3 við Ingólfsstræti.
Erindi fylgir samþykki meðeigenda dags. 20. apríl 2012.
Stækkun xx rúmm.
Gjald kr. 8.500 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
32. Írabakki 2-16 (04.634.001) 111871 Mál nr. BN044427
Félagsbústaðir hf, Hallveigarstíg 1, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að skipta um glugga með þeim breytingum að gólfsíðir gluggar milli íbúða er fjarlægðir, steypt í farið og klætt að utan með utanhússklæðningu og opnanleg fög eru stækkuð í stofugluggum í fjölbýlishúsinu á lóð nr. 2-16 við Írabakka.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.
33. Kirkjustétt 2-6 (04.132.201) 188525 Mál nr. BN044440
Smáragarður ehf, Bíldshöfða 20, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta mhl. 01 rými 0102 til ávaxta- og grænmetisvinnslu fyrir salatbari verslana auk veisluþjónustu í húsinu A á lóð nr. 2-6 við Kirkjustétt.
Samþykki meðeigenda dags. 16.04.2012 fylgir erindinu.
Gjald kr. 8.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
34. Klettagarðar 25 (01.324.201) 207396 Mál nr. BN044350
KG25 ehf., Klettagörðum 12, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi á 1. hæð, koma fyrir tveimur nýjum gluggum á vesturhlið og 2 metra gegnsærri netgirðingu á norðvesturhluta lóðar hússins á á lóð nr. 25 við Klettagarða.
Erindi fylgir brunahönnun frá VSI dags. 10. apríl 2012. Bréf frá hönnuði þar sem fallið er frá umsókn um girðingu á lóð. dags. 24.apríl. 2012.
Gjald kr. 8.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
35. Klettháls 3 (04.342.301) 188538 Mál nr. BN044441
Elkjær ehf, Hrauntungu 20, 200 Kópavogur
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum sbr. BN042795 vegna lokaúttektar þar sem tvo milliveggi vantaði að sýna í húsinu á lóð nr. 3 Klettháls.
Tölvupóstur frá Kjartani Rafnssyni dags. 10 apríl 2012 fylgir.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.
36. Kringlan 4-12 (01.721.001) 107287 Mál nr. BN044450
Sam-félagið ehf, Pósthólf 9074, 129 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi þannig að fækka sætum og loka sjoppu sem snýr út á gang Kringlubíós S366 á 3. hæð í Kringlunnar á lóð nr. 4-12 við Kringluna.
Bréf frá brunahönnuði dags. 2. maí 2012 fylgir.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
37. Köllunarklettsvegur 8 (01.329.302) 199097 Mál nr. BN044415
Nýherji hf., Borgartúni 37, 105 Reykjavík
Köllunarklettsvegur 8 ehf., Dalvegi 16d, 201 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi á 1. og 2. hæð og taka í notkun millipall sem verður notaður sem tækjarými í húsinu og einnig verður hætt við að reisa mhl. 02, kolsýrutank á lóð nr. 8 við Köllunarklettsveg.
Stækkun millipalls: 29,6 ferm.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.
38. Laugavegur 178 (01.251.102) 103436 Mál nr. BN044414
Síam ehf, Bjarnastaðavör 2, 225 Álftanes
Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki II fyrir í mhl. 02 á 1. hæð í húsinu á lóð nr. 178 við Laugaveg.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
39. Laugavegur 74 (01.174.207) 101610 Mál nr. BN044448
Laug ehf, Pósthólf 8814, 128 Reykjavík
Sótt er um breytingu á nýsamþykktu erindi BN044290, sem felst í breytingum á eldvarnarmerkingum, lyftuhurð og reykræsingu í lyftuhúsi í húsi á lóð nr. 74 við Laugaveg.
Gjald kr. 8.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
40. Laugavegur 81 (01.174.126) 101601 Mál nr. BN044433
Þorkell Guðjónsson, Laugavegur 81, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að setja fjóra þakglugga í stað tveggja á suð-vestur hlið hússins á lóð nr. 81 við Laugaveg.
Jákvæð fyrirspurn BN043562 dags. 27. sept.2011 fylgir erindinu sem og samþykki meðlóðarhafa á fyrirspurn.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.
41. Laugavegur 81 (01.174.126) 101601 Mál nr. BN044446
Þorkell Guðjónsson, Laugavegur 81, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta skiptingu sameignar í íbúðar- og atvinnuhúsi á lóð nr. 81 við Laugaveg.
Jafnframt er erindi BN038991 dregið til baka.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
42. Lin29-33Vat13-21Skú12 (01.152.203) 101021 Mál nr. BN044367
Gunnar Gunnarsson, Vatnsstígur 15, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir svalalokun með póstalausu glerjunarkerfi á rennibrautum með öryggisgleri á óupphituðum svölum nr. 0704 við íbúðareiningu 0701, mhl. 01 á Vatnsstíg 15 á lóð nr. 29 og 33 við Lindargötu, 13-21 við Vatnsstíg, nr. 12 við Skúlagötu.
Stærðir 16,5 ferm., 48,8 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 4.148
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
43. Lin29-33Vat13-21Skú12 (01.152.203) 101021 Mál nr. BN044369
Guðlaugur R Guðmundsson, Danmörk, Sótt er um leyfi fyrir svalalokun með póstalausu glerjunarkerfi á rennibrautum með öryggisgleri á óupphituðum svölum nr. 0205 við íbúðareiningu 0202, mhl. 01 á Vatnsstíg 15 á lóð nr. 29 og 33 við Lindargötu, 13-21 við Vatnsstíg, nr. 12 við Skúlagötu.
Stærðir 7 ferm., 20,7 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 1.760
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
44. Lin29-33Vat13-21Skú12 (01.152.203) 101021 Mál nr. BN044372
Samherji hf., Glerárgötu 30, 600 Akureyri
Sótt er um leyfi fyrir svalalokun með póstalausu glerjunarkerfi á rennibrautum með öryggisgleri á óupphituðum svölum nr. 0504 við íbúðareiningu 0501, mhl. 01 á Vatnsstíg 15 á lóð nr. 29 og 33 við Lindargötu, 13-21 við Vatnsstíg, nr. 12 við Skúlagötu.
Stærðir 16,5 ferm., 48,8 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 4.148
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
45. Lin29-33Vat13-21Skú12 (01.152.203) 101021 Mál nr. BN044365
Halldór Haukur Jónsson, Vatnsstígur 15, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir svalalokun með póstalausu glerjunarkerfi á rennibrautum með öryggisgleri á óupphituðum svölum nr. 0605 við íbúðareiningu 0602, mhl. 01 á Vatnsstíg 15 á lóð nr. 29 og 33 við Lindargötu, 13-21 við Vatnsstíg, nr. 12 við Skúlagötu.
Stærðir 7 ferm., 20,7 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 1.760
Frestað.
Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.
46. Lin29-33Vat13-21Skú12 (01.152.203) 101021 Mál nr. BN044368
Kristján M Sigurjónsson, Vatnsstígur 15, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir svalalokun með póstalausu glerjunarkerfi á rennibrautum með öryggisgleri á óupphituðum svölum nr. 0804 við íbúðareiningu 0801, mhl. 01 á Vatnsstíg 15 á lóð nr. 29 og 33 við Lindargötu, 13-21 við Vatnsstíg, nr. 12 við Skúlagötu.
Stærðir 16,5 ferm., 48,8 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 4.148
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
47. Lin29-33Vat13-21Skú12 (01.152.203) 101021 Mál nr. BN044371
Sigmar Hlynur Sigurðsson, Vatnsstígur 15, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir svalalokun með póstalausu glerjunarkerfi á rennibrautum með öryggisgleri á óupphituðum svölum nr. 0505 við íbúðareiningu 0502, mhl. 01 á Vatnsstíg 15 á lóð nr. 29 og 33 við Lindargötu, 13-21 við Vatnsstíg, nr. 12 við Skúlagötu.
Stærðir 7 ferm., 20,7 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 1.760
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
48. Lin29-33Vat13-21Skú12 (01.152.203) 101021 Mál nr. BN044366
Árni Ingi Stefánsson, Steinás 24, 260 Njarðvík
Sótt er um leyfi fyrir svalalokun með póstalausu glerjunarkerfi á rennibrautum með öryggisgleri á óupphituðum svölum nr. 0604 við íbúðareiningu 0601, mhl. 01 á Vatnsstíg 15 á lóð nr. 29 og 33 við Lindargötu, 13-21 við Vatnsstíg, nr. 12 við Skúlagötu.
Stærðir 16,5 ferm., 48,8 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 4.148
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
49. Lin29-33Vat13-21Skú12 (01.152.203) 101021 Mál nr. BN044374
Þorsteinn Már Baldvinsson, Barðstún 7, 600 Akureyri
Sótt er um leyfi fyrir svalalokun með póstalausu glerjunarkerfi á rennibrautum með öryggisgleri á óupphituðum svölum nr. 1004 við íbúðareiningu 1001, mhl. 07 á Vatnsstíg 21 á lóð nr. 29 og 33 við Lindargötu, 13-21 við Vatnsstíg, nr. 12 við Skúlagötu.
Stærðir 16,4 ferm., 48,5 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 4.123
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
50. Lin29-33Vat13-21Skú12 (01.152.203) 101021 Mál nr. BN044370
Stefán Pétur Eggertsson, Lambalækur, 861 Hvolsvöllur
Sótt er um leyfi fyrir svalalokun með póstalausu glerjunarkerfi á rennibrautum með öryggisgleri á óupphituðum svölum nr. 0405 við íbúðareiningu 0402, mhl. 01 á Vatnsstíg 15 á lóð nr. 29 og 33 við Lindargötu, 13-21 við Vatnsstíg, nr. 12 við Skúlagötu.
Stærðir 7 ferm., 20,7 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 1.760
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
51. Lin29-33Vat13-21Skú12 (01.152.203) 101021 Mál nr. BN044373
Geir A Gunnlaugsson, Vatnsstígur 15, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir svalalokun með póstalausu glerjunarkerfi á rennibrautum með öryggisgleri á óupphituðum svölum nr. 0705 við íbúðareiningu 0702, mhl. 01 á Vatnsstíg 15 á lóð nr. 29 og 33 við Lindargötu, 13-21 við Vatnsstíg, nr. 12 við Skúlagötu.
Stærðir 7 ferm., 20,7 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 1.760
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
52. Lynghagi 17 (01.555.003) 106618 Mál nr. BN044127
Steinar Berg Björnsson, Lynghagi 17, 107 Reykjavík
Sótt er um samþykkt á reyndarteikningu þar sem gerð er grein fyrir stækkun og breyttu innra skipulagi bílskúrs, og sólstofu á 1. hæð á austurgafli fjölbýlishúss á lóð nr. 17 við Lynghaga.
Stækkun bílskúrs: 6,5 ferm., 16,9 rúmm. Stækkun sólstofu 8,2 ferm., 20,5 rúmm.
Bréf frá hönnuði dags. 28. feb. 2012 fylgir ásamt úrskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 27. apríl 2012. Erindið var grenndarkynnt frá 15. mars til og með 19. apríl 2012. Engar athugasemdir bárust.Gjald kr. 8.500 + 3.179
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
53. Miðstræti 7 (01.183.202) 101943 Mál nr. BN044215
Lilja Sigurlína Pálmadóttir, Miðstræti 7, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja út yfir svalir á 2. hæð og opna inn í húsið og byggja nýjar yfir aðalinngangi, setja glugga og útblástur frá háfi yfir eldavél á austurvegg, færa eldhús upp á 2. hæð og herbergi niður á 1. hæð og nýr arinn er byggður í einbýlishúsi á lóð nr. 7 við Miðstræti.
Meðfylgjandi er umsögn Húsafriðunarnefndar dags. 1.2. 2012, samþykki nágranna á Þingholtsstræti 28 dags. 24.2. 2012, umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 20.1. 2012. Samþykki meðeigenda dags. 2.5.2012 fylgir erindinu.
Stækkun 6,7 ferm., 14,8 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 1.258
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Sigurður Pálmi Ásbergsson vék af fundi við umfjöllun málsins.
54. Naustanes 125737 (00.058.000) 125737 Mál nr. BN044431
Þorbjörg Gígja, Naustanes, 116 Reykjavík
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum þar sem ýmsar breytingar sem koma fram í húsinu á jörðinni Naustanes landnr. 125737 á Kjalarnesi.
Bréf frá hönnuði um breytingu dags. 30. apríl 2012 fylgir.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
55. Njálsgata 23 (01.182.125) 101839 Mál nr. BN044449
F-16 ehf, Efstasundi 26, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að grafa frá kjallara og dýpka að hluta og endurbyggja hús fyrir félagsstarfssemi, byggja kvist á rishæð og innrétta íbúð í risi íbúðar- og atvinnuhússins Frakkastigs 16 á lóð nr. 23 við Njálsgötu.
Erindi fylgja fsp. BN044065, BN043868 og BN43012.
Stækkun 63,1 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 5.364
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
56. Pósthússtræti 13-15 (01.140.512) 100872 Mál nr. BN044443
KOGT ehf, Borgartúni 29, 105 Reykjavík
Austurvöllur fasteignir ehf, Ármúla 21, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til útiveitinga fyrir 30 manns og inniveitinga fyrir 60 manns í flokki 2 á veitingastað á 1. hæð, jafnframt er erindi BN 043251 dregið til baka, í húsi á lóð nr. 13 við Pósthússtræti.
Sbr. útskrift úr gerðabók skipulagsstjóra dags. 11.7. 2011.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
57. Reynimelur 48 (01.540.116) 106261 Mál nr. BN044421
Kristín H Jónsdóttir, Hjallasel 55, 109 Reykjavík
Sótt er um samþykkt á áður gerðri íbúð í kjallara fjölbýlishúss á lóð nr. 48 við Reynimel.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
58. Reynimelur 57 (01.524.305) 106040 Mál nr. BN044452
Garðar Halldórsson, Skildinganes 42, 101 Reykjavík
Sótt er um samþykki fyrir núverandi fyrirkomulagi og áður gerðri íbúð í rishæð hússins á lóðinni nr. 57 við Reynimel.
Ný skráningartafla fylgir erindinu.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
59. Saltvík 125744 (00.064.000) 125744 Mál nr. BN044348
Stjörnugrís hf, Vallá, 116 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu ásamt tengibyggingu við aligrísahús (mhl. 16 ), einnig er sótt um samþykkt á áður gerðri viðbyggingu og þremur fóðursílóum við mhl. 16 á lóðinni 125744 í Saltvík á Kjalanesi.
Viðbygging mhl. 16: 525,5 ferm. og 2.218,2 rúmm.
Áður gerð viðbygging: xx ferm., xx rúmm.
Áður gerð fóðursíló mhl. 17: 9,6 ferm., 53,1 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 193.061
Frestað.
Málið er til umsagnar hjá skipulagsstjóra.
60. Sjafnargata 11 (01.196.008) 102636 Mál nr. BN044404
Gísli Gestsson, Birkihlíð 13, 105 Reykjavík
Sótter um leyfi til að hækka útbyggingu til vesturs um eina hæð sbr erindi BN042400 við einbýlishúsið á lóðinni nr. 11 við Sjafnargötu.
Meðfylgjandi er útskrift úr gerðabók skipulagsráðs frá 11. apríl 2012.
Stækkun: 13,4 ferm., 37,2 rúmm.
Nýtingarhlutfall 0,58
Gjald kr. 8.500 + 3.162
Frestað.
Málinu vísað til skipulagsstjóra til ákvörðunar um grenndarkynningu. Vísað til uppdrátta nr. 10-01 til 10-04 dags. 18.04.2012.
61. Skeljatangi 9 (01.675.205) 106912 Mál nr. BN044442
Skúli Mogensen, Bugðuós 2, 276 Mosfellsbær
Sótt er um leyfi til að stækka hús með því að taka í notkun óuppfyllt rými og uppfyllt í kjallara hússins á lóð nr. 9 við Skeljatanga.
Stækkun: 90,9 ferm., 195,8 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 16.643
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
62. Skerplugata 4 (01.636.304) 106711 Mál nr. BN044224
Friðrik Már Ottesen, Skerplugata 4, 101 Reykjavík
Ísleifur Ottesen, Bandaríkin, Sótt er um leyfi til að byggja steinsteyptan, bárujárnsklæddan bílskúr austan megin við einbýlishús á lóð nr. 4 við Skerplugötu.
Stærð: 34,8 ferm., 133,9rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 11.381
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
63. Skerplugata 6 (01.636.306) 106713 Mál nr. BN044223
Hjördís Elísabet Gunnarsdóttir, Skerplugata 6, 101 Reykjavík
Guðmundur P Guðmundsson, Skerplugata 6, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteyptan, bárujárnsklæddan bílskúr austan megin við einbýlishús á lóð nr. 6 við Skerplugötu.
Stærð: 34,8 ferm., 133,9rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 11.381
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
64. Skipasund 6 (01.355.111) 104338 Mál nr. BN044429
Bergur Sigurðsson, Skipasund 6, 104 Reykjavík
Sótt eru leyfi til að breyta köldu uppstóluðu þaki í einhalla þak á viðbyggingu, koma fyrir svalahurð á 2. hæð og svölum ofan á þak viðbygginguna vestanverðu hússins á lóð nr. 6 við Skipasund.
Samþykki frá Skipasundi 4, 8, Efstasund 5, 7, 9 dags. 30. apríl 2012.
Gjald kr. 8.500.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra vegna þaksvala.
65. Skólavörðustígur 30 (01.181.401) 101791 Mál nr. BN044205
PR holding ehf., Sóleyjargötu 27, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta gistiheimilinu sbr. erindi BN043333 í einbýlishús á lóðinni nr. 30 við Skólavörðustíg.
Gjald kr. 8.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
66. Sólvallagata 66 (01.134.509) 100393 Mál nr. BN044408
Unnur Valdís Kristjánsdóttir, Sólvallagata 66, 101 Reykjavík
Sótt er um samþykkt á reyndarteikningum v/gerðar eignaskiptasamnings í fjölbýlishúsi á lóð nr. 66 við Sólvallagötu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
67. Spóahólar 10 (04.648.202) 111999 Mál nr. BN044314
Spóahólar 10,húsfélag, Spóahólum 10, 111 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að klæða húsið að utan með álklæðningu og að koma fyrir svalalokun á 1, 2, og 3 hæð á húsið á lóð nr. 10 við Spóahóla.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 13. apríl 2012, ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 10. apríl 2012 fylgja erindinu.
Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 21. mars. 2012 og samþykki meðeigenda ódags. fylgja.
Stækkun: 89,2 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 7.582
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
68. Spöngin 43 (02.378.501) 215349 Mál nr. BN044313
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypta tveggja hæða byggingu með tengigangi við Fróðengi 11 með fjölnota sölum fyrir félagsstarf aldraðra, móttökueldhús og matsal fyrir íbúa Fróðengis og dagvist fyrir minnissjúka á lóð nr. 43 við Spöngina.
Erindi fylgir brunahönnun frá EFLU dags. 27. mars 2012.
Jafnframt verður erindi BN039145 fellt úr gildi.
Stærð: 1. hæð 924,9 ferm., 2. hæð 476,5 ferm.
Samtals 1.401,4 ferm., 5.961,7 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 506.945
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
69. Stórholt 35 (01.246.211) 103318 Mál nr. BN044398
María Margeirsdóttir, Stórholt 35, 105 Reykjavík
Sótt er um endurnýjun á byggingarleyfi þar sem veitt var leyfi til að gera kvisti á fjölbýlishúsið nr. 35 við Stórholt.
Erindi fylgir þinglýst eignaskiptayfirlýsing dags. í október 2007.
Stækkun: 8,4 ferm., 6,3 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 536
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra til ákvörðunar um grenndarkynningu. Vísað til uppdrátta A1 síðast breytt 3.08.2007.
70. Stórhöfði 45 (04.088.801) 110693 Mál nr. BN044305
S.Á.Á. fasteignir, Efstaleiti 7, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypta viðbyggingu með sex sjúkrastofum og tengibyggingu með fundarsal og vinnusvæðum sunnan við 2. hæð sjúkrahússins Vogs á lóð nr. 45 við Stórhöfða.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 16. apríl 2012 fylgir erindinu.
Stækkun: 340,5 ferm., 1209,2 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 102782
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
71. Sundagarðar 2B (01.335.303) 213922 Mál nr. BN044283
Olíuverslun Íslands hf., Höfðatúni 2, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi bensínstöðvarinnar á lóð nr. 2B við Sundagarða.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
72. Sæmundargata 14 (01.631.201) 220415 Mál nr. BN044447
Félagsstofnun stúdenta, Háskólatorgi Sæmundar, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja annan áfanga stúdentagarða, byggingu K3, sem er steinsteypt þriggja og fjögurra hæða bygging með 65 einstaklingsíbúðum og verður nr. 18 á lóðinni nr. 14 við Sæmundargötu.
Stærð: 1. hæð 737,3 ferm., 2. hæð 817,3 ferm., 3. hæð 817,3 ferm., 4. hæð 270,6 ferm.
Samtals 2.642,5 og 7.664,7 rúmm.
B - rými 725,1 ferm.
Gjald kr. 8.500 + 651.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
73. Tryggvagata 4-6 (01.132.011) 100201 Mál nr. BN044418
Matti ehf, Pósthólf 1072, 121 Reykjavík
Landsbankinn hf., Austurstræti 11, 155 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta veitingarstað fyrir 80 gesti í flokki II í fjölbýlishúsinu á lóð nr. 4-6 við Tryggvagötu.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.
74. Vatnagarðar 10 (01.337.801) 103915 Mál nr. BN044321
V10 ehf., Stuðlahálsi 1, 110 Reykjavík
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum sbr. erindið BN043966 vegna lokaúttektar í mhl. 01 og 02 á lóð nr. 10 við Vatnagarða.
Gjald kr. 8.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að nýrri lóðarskiptayfirlýsingu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
75. Vesturgata 2A (01.140.001) 100814 Mál nr. BN044388
Sjálfstætt fólk ehf, Vesturgötu 2a, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta notkun rýmis úr skrifstofum í bókakaffi með útiveitingar í flokki I fyrir 25 gesti á 1. hæð í húsinu á lóð nr. 2A við Vesturgötu
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
76. Viðey (02.01-.---) 108936 Mál nr. BN044352
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta mhl. 03, sem er hesthús, í snyrtingar fyrir almenning og eldri snyrtingar verða aflagðar í Viðey.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 20. apríl 2012 fylgir erindinu.Gjald kr. 8.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
77. Víðihlíð 36-42 (01.782.611) 107546 Mál nr. BN044282
Bylgja Jónína Óskarsdóttir, Birkihlíð 28, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja sólskála við raðhús nr. 38, sem er mhl 02 á lóð nr. 36-42 við Víðihlíð.
Fyrirspurn BN043932 og samþykki meðlóðarhafa dags. 3. janúar 2012 fylgja erindinu.
Stækkun sólstofu: 12,1 ferm., 37,3 rúmm.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 13. apríl 2012, ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 02. apríl 2012 fylgja erindinu.Gjald kr. 8.500 + 3.170
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við fokheldi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
78. Þorragata 1 (01.635.709) 106699 Mál nr. BN044332
Sælutröð,dagvistunarfélag, Þorragötu 1, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að rífa skúrbyggingu og byggja steinsteypta tveggja hæða viðbyggingu við leikskólann Sælukot á lóð nr. 1 við Þorragötu.
Niðurrif: 6,4 ferm., 13,7 rúmm.
Viðbygging: 248,7 ferm., 647,1 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 55.004
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði. Að þeim uppfylltum verður málið sent skipulagsstjóra til grenndarkynningar.
79. Þórsgata 1 (01.181.116) 101752 Mál nr. BN044411
Hótel Óðinsvé hf, Þórsgötu 1, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja tengibyggingu milli Lokastígs 2 og Týsgötu 5/Þórsgötu 1, breyta fyrirkomulagi innanhúss og sameina húsin í hótel, jafnframt eru erindi BN044183 og BN044184 dregin til baka, á lóð nr. 1 við Þórsgötu.
Meðfylgjandi er loftræsihönnun fyrir kjallararými á teikningu númer A-004.
Viðbygging stækkun: 64,1 ferm., 173,2 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 14.722
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
80. Ægisgarður J Mál nr. BN044304
Reykjavík Bike Tours ehf, Hringbraut 105, 107 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja bráðabirgðageymslu til eins árs í senn fyrir reiðhjól úr gámum að hluta klædda með láréttri borðaklæðningu og bárujárnsþaki á lóð nr. J við Ægisgarð.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 13. apríl 2012 fylgir erindinu.
Samþykki eiganda lóðar á teikningu.
Stærð: 47,1 ferm., 145,9 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 12.401
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Ýmis mál
81. Granaskjól 74-80 (01.515.206) 105836 Mál nr. BN044444
Egill Þorvarðarson, Granaskjól 80, 107 Reykjavík
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að breyta lóðamörkum lóðarinnar Granaskjól 74-80 (staðgr. 1.515.206, landnr. 105836), eins og sýnt er á meðsendum uppdrætti mælingadeildar dags. 23. 5. 1984.
Lóðin Granaskjól 74-80 er 1263 m², bætt við lóðina 151m² úr óútvísuðu landi (landnr. 218177). Lóðin Granaskjól 74-80 (staðgr. 1.515.206, landnr. 105836) verður 1414 m².
Sbr. samþykkt borgarráðs 27. 7.1982.
Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
82. Klausturstígur 1-11 (05.130.402) 200218 Mál nr. BN044434
Byggingafélag námsmanna ses, Háteigsvegi 7, 105 Reykjavík
Á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa þann 13. september 2011 var sett skilyrði um að nýr eignaskiptasamningur yrði samþykktur fyrir útgáfu byggingarleyfis og að hann yrði þinglýstur eigi síðar en við lokaúttekt.
Þessu skilyrði hefur verið aflétt þar sem erindið hefur ekki áhrif á eignaskiptasamning.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
83. Víðimelur 55 (01.524.110) 106025 Mál nr. BN044445
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að stækka lóðina
Víðimelur 55 (staðgr. 1.524.110, landnr. 106025) sbr meðsendan uppdrátt Landupplýsingadeildar dags. 17. 4. 2012.
Lóðin Víðimelur 55 (staðgr. 1.524.110, landnr. 106025) er 583 m², bætt við lóðina 15 m² úr óútvísuðu landi (landnr. 218177). Lóðin verður 598 m².
Við þetta minnkar óútvísað land (landnr. 218177) um 15 m².
Skv. samþykkt byggingarnefndar frá 25. 05. 1938 er lóðin talin 598 m².
Skv. lóðaleigusamningi frá 01. 09. 1938 er lóðin leigð sem 583 m² og er lóðin skráð þannig í fasteignaskrá.
Lóðamörkum er nú breytt í samræmi við samþykkt byggingarnefndar og í samræmi við aðstæður á staðnum.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Fyrirspurnir
84. 5.Gata v/Rauðavatn 2 (04.414.-81) 111702 Mál nr. BN044336
Örn Ingvarsson, Álfheimar 10, 104 Reykjavík
Á fundi skipulagsstjóra 20. apríl 2012 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 17. apríl 2012 þar sem spurt er hvort leyft yrði að endurbyggja eftir bruna sumarhús við 5. götu við Rauðavatn 2. Erindinu var vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 27. apríl 2012.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 27. apríl 2012 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 27. apríl 2012.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi samanber umsögn skipulagsstjóra.
85. Austurstræti 6 (01.140.403) 100846 Mál nr. BN044439
Árni Ingólfur Hafstað, Útvík, 551 Sauðárkrókur
Spurt er hvort leyft yrði að breyta veitingaleyfi úr flokki ll í flokk lll í veitingahúsi á lóð nr. 6 við Austurstræti.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra vegna breytinga á flokki veitingaleyfis.
86. Bankastræti (01.170.-99) 101318 Mál nr. BN044345
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Spurt er hvort breyta megi rými sem áður hýsti náðhús kvenna í sýningargallerí undir nr. 0 við Bankastræti.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 27. apríl 2012 fylgir erindinu.
Frestað.
Vantar umsagnir Minjasafns Reykjavíkur og Húsafriðunarnefndar.
87. Bólstaðarhlíð 37 (01.271.803) 103603 Mál nr. BN044402
Ásta Valsdóttir, Bólstaðarhlíð 37, 105 Reykjavík
Spurt er hvort reisa megi tólf fermetra hjólageymsluskúr á lóðinni nr. 37 við Bólstaðarhlíð.
Frestað.
Vísað til athugasemda á fyrirspurnarblaði.
88. Brekkustígur 15 (01.134.410) 100380 Mál nr. BN044399
Jón Gunnar Valdimarsson, Brekkustígur 15, 101 Reykjavík
Árni Jón Sigfússon, Friggjarbrunnur 35, 113 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að byggja svalir á austurhlið einbýlishúss á lóð nr. 15 við Brekkustíg.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
89. Eskihlíð 14A (01.704.002) 107076 Mál nr. BN044437
Haraldur Guðmundsson, Eskihlíð 14a, 105 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að hækka svalahandrið fjölbýlishússins á lóðinni 14-14A við Eskihlíð.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.
90. Ferjuvogur 2 (01.440.101) 105399 Mál nr. BN044425
Stephen M Christer, Fjölnisvegur 2, 101 Reykjavík
Spurt er hvort breyta megi 300 ferm. hluta af bílakjallara í skólarými og geymslur og fækka bílastæðum þar með um 17 í Vogaskóla á lóð nr. 2 við Ferjuvog.
Frestað.
Vísað til athugasemda á fyrirspurnarblaði.
91. Grundarstígur 2 (01.183.303) 101955 Mál nr. BN044397
Börge Jóhannes Wigum, Grundarstígur 2, 101 Reykjavík
Margrét Kristín Sigurðardóttir, Grundarstígur 2, 101 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að byggja viðbyggingu/turn á þakhæð fjölbýlishúss á lóð nr. 2 við Grundarstíg.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
92. Hagasel 5-13 (04.937.301) 112907 Mál nr. BN044410
Erna Jónsdóttir, Hjallasel 12, 109 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að stækka svalir á vesturhlið fyrstu hæðar parhússins Hjallasel 12-14 á lóðinni nr. 5-13 við Hagasel.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi. Sjá jafnframt athugasemdir á fyrirspurnarblaði.
93. Kirkjuteigur 21 (01.361.109) 104575 Mál nr. BN044435
Ingólfur Pálmi Heimisson, Iðufell 8, 111 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að starfrækja húðflúrstofu í atvinnuhúsnæði á fyrstu hæð hússins á lóðinni nr. 21 við Kirkjuteig.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi. Sjá jafnframt athugasemdir á fyrirspurnarblaði.
94. Langholtsvegur 18 (01.353.217) 104256 Mál nr. BN044419
Birgir Már Hilmarsson, Langholtsvegur 18, 104 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að byggja tvöfaldan bílskúr á lóðinni nr. 18 við Langholtsveg.
Nei.
Athygli er vakin á leiðbeiningum á fyrirspurnarblaði.
95. Laugarásvegur 7 (01.380.107) 104732 Mál nr. BN044424
Ragnheiður Helga Reynisdóttir, Laugarásvegur 7, 104 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að koma fyrir dyraopi að garði á vesturhlið jarðhæðar hússins á lóðinni nr. 7 við Laugarásveg.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.
96. Laugarnesvegur 96-102 (01.343.002) 103986 Mál nr. BN044464
Linda Björk Hafsteinsdóttir, Laugarnesvegur 96, 105 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að gera op á burðarvegg milli eldhúss og forstofu íbúðar á þriðju hæð fjölbýlishússins nr. 96 á lóðinni nr. 96-102 við Laugarnesveg.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum, enda verði sótt um byggingarleyfi. Sjá jafnframt leiðbeiningar á fyrirspurnarblaði.
97. Njálsgata 26 (01.190.201) 102404 Mál nr. BN044426
Sigurður Páll Sigurðsson, Jórusel 6, 109 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að byggja hæð ofan á matshluta 02 á lóðinni nr. 26 við Njálsgötu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
98. Njálsgata 44 (01.190.213) 102416 Mál nr. BN044432
Ragnheiður Bjarnadóttir, Njálsgata 44, 101 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að byggja 180cm hátt grindverk meðfram gangstétt á lóðinni nr. 44 við Njálsgötu.
Frestað.
99. Óðinsgata 26 (01.184.435) 102095 Mál nr. BN044353
Hildur Fjóla Antonsdóttir, Óðinsgata 26, 101 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að byggja viðbyggingu við geymsluskúr á baklóð tvíbýlishúss á lóð nr. 26 við Óðinsgötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 27. apríl 2012 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 23. apríl 2012.
Nei.
Samanber umsögn skipulagstjóra dags. 23. apríl 2012..
100. Stuðlaháls 2 (04.325.401) 111045 Mál nr. BN044322
Áfengis-/tóbaksverslun ríkisins, Stuðlahálsi 2, 110 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að byggja óupphitað geymsluhús fyrir reiðhjól og garðhúsgögn við atvinnuhús á lóð nr. 2 við Stuðlaháls.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 27. apríl 2012 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 25. apríl 2012.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi. Varðandi staðsetningu sjá umsögn skipulagsstjóra dags. 25.apríl 2012.
101. Tjarnargata 11 (01.141.401) 100918 Mál nr. BN044451
Studio Granda ehf, Smiðjustíg 11b, 101 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að staðsetja u.þ.b. 30 fermetra flotbryggju við suðurhlið ráðhúss Reykjavíkur á lóð nr. 11 við Tjarnargötu.
Notkun bryggjunnar verður tengd veitingarekstri kaffistofu ráðhússins.
Bréf hönnuðar dags. 02.05.2012 fylgir erindinu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
102. Tunguháls 10 (04.329.201) 179475 Mál nr. BN043973
Plúsarkitektar ehf, Laugavegi 59, 101 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að skipta eignum, breyta innra fyrirkomulagi og fjölga milliloftum eins og sýnt er á meðfylgjandi uppdráttum af atvinnuhúsi á lóð nr. 10 við Tunguháls.
Frestað.
Vísað til athugasemda á fyrirspurnarblaði.
103. Viðarás 91 (04.387.802) 111562 Mál nr. BN044400
Hrafnhildur Vala Grímsdóttir, Viðarás 91, 110 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að byggja u.þ.b. átta fermetra viðbyggingu, mestmegnis úr gleri, að austurhlið hússins nr. 91 á lóðinni nr. 91-101 við Viðarás.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum, enda verði sótt um byggingarleyfi. Sjá leiðbeiningar á fyrirspurnarblaði.
Fundi slitið kl. 13.50.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005
Árið 2012, þriðjudaginn 15. maí kl. 10.30 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 683. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 2. hæð Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Óskar Torfi Þorvaldsson, Sigrún Reynisdóttir, Eva Geirsdóttir, Jón Hafberg Björnsson, Sigrún G Baldvinsdóttir, Sigurður Pálmi Ásbergsson, Bjarni Þór Jónsson, Björn Stefán Hallsson og Björn Kristleifsson
Fundarritari var
Þetta gerðist:
Nýjar/br. fasteignir
1. Aðalstræti 9 (01.140.414) 100855 Mál nr. BN044488
Aðaleign ehf, Hegranesi 35, 210 Garðabær
Te og kaffi hf, Stapahrauni 4, 220 Hafnarfjörður
Sótt er um leyfi til að breyta nýsamþykktu erindi BN044195 sem felur í sér að breyta aðgengi að salerni á 1. hæð og fyrirkomulagi salerna, ræstingar og starfsmannaaðstöðu í kjallara kaffihúss í húsi á lóð nr. 9 við Aðalstræti.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.
2. Bíldshöfði 2 (04.059.201) 110568 Mál nr. BN044471
N1 hf., Dalvegi 10-14, 201 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að færa til metandælu ca. 5 metra til suðurs frá upprunalegum stað á lóð nr. 2 við Bíldshöfða.
Gjald kr. 8.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
3. Borgartún 1 (01.216.201) 102753 Mál nr. BN044481
Tungumálaskólinn ehf, Sundlaugavegi 24, 105 Reykjavík
Höfðatorg ehf., Skúlagötu 63, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta tungumálaskóla með kennslueldhúsi/matsal fyrir 30 mans á 1.hæð hússins á lóð nr. 1 við Borgatún.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
4. Breiðavík 2-6 (02.355.501) 173869 Mál nr. BN044478
Ólafur Kristján Jóhannsson, Dalsel 11, 109 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að endurnýja erindi BN038480 þar sem loka á bílskýli í húsinu Breiðavík 6.
Tvö ný bílastæði eru gerð við norðurhlið hússins.
Þinglýst samþykki meðeigenda dags. 24. janúar 2012 fylgir erindi
Stækkun 31,4 ferm og 147,4 rúmm
Gjald kr. 8.500 + 12.529
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við fokheldi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
5. Brúarvogur 1-3 (01.427.201) 212207 Mál nr. BN044475
Reginn A1 ehf, Hagasmára 1, 201 Kópavogur
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum sbr. BN044039 á 1. og 3. hæð hússins á lóð nr. 1-3 við Brúarvog.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.
6. Drápuhlíð 19 (01.702.222) 107066 Mál nr. BN044495
Hrafnhildur Bernharðsdóttir, Vatnsendablettur 5, 203 Kópavogur
Jón Viðar Magnússon, Vatnsendablettur 5, 203 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að byggja svalir á íbúð í risi, 0301, ofan á þakplötu utan við stofuglugga auk breytinga á honum með uppsetningu á svalahurð á nr. 19 í fjölbýlishúsi á lóð nr. 19-21 við Drápuhlíð.
Meðfylgjandi er samþykki eigenda dags. 2. maí 2012.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
7. Drápuhlíð 21 (01.702.223) 107067 Mál nr. BN044494
Fróði Steingrímsson, Drápuhlíð 21, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja svalir á íbúð í risi ,0301, ofan á þakplötu utan við stofuglugga auk breytinga á honum með uppsetningu á svalahurð á nr. 21 í fjölbýlishúsi á lóð nr. 19-21 við Drápuhlíð.
Meðfylgjandi er samþykki eigenda dags. 2. maí 2012.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
8. Dunhagi 18-20 (01.545.113) 106483 Mál nr. BN044484
D18 ehf, Smáratorgi 3, 200 Kópavogur
D18 ehf, Smáratorgi 3, 200 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að breyta nýsamþykktu erindi BN043923 sem felst í að breyta lítillega stærðarhlutföllum milli íbúða á 2. og 3. hæð vegna burðarvirkis og skipta verslunarrými í norð-austurenda á 1. hæð í fjögur rými ásamt breytingum í kjallara sem af því hlýst í fjölbýlishúsi á lóð nr. 18-20 við Dunhaga.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.
9. Dverghamrar 2 (02.299.001) 109176 Mál nr. BN044457
Steingrímur Guðni Pétursson, Dverghamrar 2, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að staðsetja 5,5 ferm. verkfæraskúr úr timbri við einbýlishús á lóð nr. 2 við Dverghamra.
Gjald kr. 8.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Enda sé skúr ekki nær húsi eða lóðarmörkum en 3 metrar.
10. Goðaland 2-20 1-21 (01.853.101) 108770 Mál nr. BN044401
Kjartan Haukur Eggertsson, Goðaland 1, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu mhl. 01 til suðurs á parhúsinu nr. 1 á lóð nr. 2-20, 1-21 við Goðaland.
Stækkun: 3,8 ferm., 12,2 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 1.037
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
11. Grettisgata 16 (01.182.110) 101826 Mál nr. BN044409
Arnbjörg Linda Jóhannsdóttir, Grettisgata 16, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja svalir á suðurhlið 3 . hæðar og breyta glugga í svalahurð í húsinu á lóð nr. 16 við Grettisgötu.
Samþykki meðeigenda dags. 12. apríl 2012 fylgir.
Gjald kr. 8.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
12. Gylfaflöt 9 (02.575.702) 109502 Mál nr. BN044480
Landsnet hf, Gylfaflöt 9, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi til innri breytinga á 1. hæð austurhluta þannig að eldvarnir breytast og lækkun á gólfplötu í húsinu á lóð nr. 9 við Gylfaflöt.
Stækkun: XX rúmm.
Gjald kr. 8.500 + XX
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
13. Hellusund 3 (01.183.610) 101994 Mál nr. BN044284
JCI Ísland, Hellusundi 3, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta nýsamþykktu erindi, BN043290, þar sem bílskúr sem rifinn var 2001, erindi BN023844, er felldur úr skráningartöflu í húsi á lóð nr. 3 við Hellusund.
Gjald kr. 8.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
14. Hjálmholt 6 (01.255.203) 103489 Mál nr. BN044486
Alexander Dungal, Hjálmholt 6, 105 Reykjavík
Sótt er um leyft til að grafa frá gluggum, útbúa verönd og gera hurð út úr stofu kjallaraíbúðar 0001 í fjölbýlishúsi á lóð nr. 6 við Hjálmholt.
Jákvæð fyrirspurn BN044338 , samþykki meðeigenda á teikningu og umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 3. apríl 2012 fylgja.
Gjald kr. 8.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
15. Hverafold 1-5 (02.874.201) 110375 Mál nr. BN044250
Jón I. Garðarsson ehf, Hverafold 5, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta íbúð á 3. hæð í hverfismiðstöð í húsi nr. 5 á lóð nr. 1-5 við Hverafold.
Erindi fylgja andmæli stjórnarfundar í húsfélagi dags. 29. og 30. mars og 7. maí 2012, frá Tónlistarskólanum í Grafarvogi dags. 8. maí, frá Félagi sjálfstæðismanna í Grafarvogi 10. maí, frá Forum lögmenn 10. maí og tölvupóstur dags. 14. maí og tvö bréf frá Jóni Ingvari Garðarssyni, annað ódagsett og hitt dags. 7. maí 2012.
Einnig bréf frá umsækjanda ódagsett ásamt umsögn lögfræði- og stjórnsýslu dags. 7. maí 2012.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Þar sem ágreiningi um samþykki meðeigenda hefur verið vísað til kærunefndar fjöleignahúsamála er málinu frestað þar til úrskurður liggur fyrir.
16. Hverfisgata 59 (00.000.000) 101088 Mál nr. BN044496
Hverfill ehf., Helluvaði 1, 110 Reykjavík
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi til að hefja framkvæmdir við Hverfisgötu 59. Í framkvæmdinni felst að reisa vinnupalla og hefja vinnu innan húss þ.e.a.s. að byrja að hreinsa innan úr húsinu á lóðinni nr. 59 við Hverfisgötu br. erindi BN044252.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með fyrirvara um að framkvæmdir utan lóðarmarka verði gerðar í samráði við skrifstofu gatna og eignaumsýslu.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi.
Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.
17. Hverfisgata 61 (01.152.515) 101087 Mál nr. BN044458
Hverfill ehf., Helluvaði 1, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til þess að rífa matshluta 01 (byggður árið 1915), matshluta 02 (byggður árið 1945) og matshluta 03 (byggður árið 1927) á lóðinni nr. 61 við Hverfisgötu.
Niðurrif, Hverfisgata 61, landnúmer 101087.
Fastanúmer 200-3352 merkt 01- 0101 - íbúð 48,1 ferm.
Fastanúmer 200-3353 merkt 01- 0201 - íbúð 47,5 ferm.
Fastanúmer 200-3354 merkt 02- 0001 - vörugeymsla 126,4 ferm.
Fastanúmer 200-3355 merkt 02-0101 - verslun 40,0 ferm.
Fastanúmer 200-3356 merkt 02-0102 - vörugeymsla 86,4 ferm.
Fastanúmer 2003357 merkt 03-0101 - Geymsla 58,8 ferm.
Samtals 407,2 ferm.
Niðurrif var áður samþykkt 26. júlí 2005 svo 16.maí. 2006 og aftur 4. mars 2008 en síðan synjað 2. september 2009.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Þar sem gera þarf betur grein fyrir erindinu.
18. Hæðargarður 40 (01.819.006) 108231 Mál nr. BN044376
Þorsteinn Arnórsson, Hæðargarður 40, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja svalir á 2. hæð og gera hurð út í garð á 1. hæð í fjölbýlishúsi á lóð nr. 40 við Hæðargarð.
Samþykki meðeigenda áritað á uppdrátt fylgir erindi
Gjald kr. 8.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
19. Í landi Fitjakots 125677 (00.026.002) 125677 Mál nr. BN044206
Jón Jóhann Jóhannsson, Búðavað 10, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að dýpka, stækka bílskúr, sbr. erindi BN042548, við einbýlishúsið Perluhvamm í landi Fitjakots 125677 á Álfsnesi.
Stækkun: 86,5 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 7.353
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
20. Jöldugróf 8 (01.889.004) 108915 Mál nr. BN044461
Gústaf Lárusson, Jöldugróf 8, 108 Reykjavík
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum sbr. erindi BN034322 dags. 18.7. 2012 þar sem sótt er um samþykki á íbúð á rishæð í íbúðarhúsi á lóð nr. 8 við Jöldugróf.
Meðfylgjandi er bréf frá aðalhönnuði dags. 3.5. 2012
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
21. Klettagarðar 25 (01.324.201) 207396 Mál nr. BN044482
KG25 ehf., Klettagörðum 12, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir innri breytingum sbr. erindi BN044350 dags. 8. maí 2012. í húsinu á lóð nr. 25 við Klettagarða.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.
22. Kringlan 4-12 (01.721.001) 107287 Mál nr. BN044473
Reitir I ehf, Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innréttingum og verslunarframhlið og færa flóttaleið þannig að hún flútti við útgang úr einingu 112 á 1. hæð í Kringlunni á lóð nr. 4-12 við Kringluna.
Meðfylgjandi er brunatæknileg hönnun dags. 8.5. 2012.
Gjald kr. 8.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
23. Kringlan 4-12 (01.721.001) 107287 Mál nr. BN044450
Sam-félagið ehf, Pósthólf 9074, 129 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi, fækka sætum og loka sjoppu sem snýr út á gang Kringlubíós S366 á 3. hæð í Kringlunnar á lóð nr. 4-12 við Kringluna.
Bréf frá brunahönnuði dags. 2. maí 2012 fylgir.
Gjald kr. 8.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
24. Kringlan 4-12 (01.721.001) 107287 Mál nr. BN044474
Reitir VII ehf, Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að klæða litla turn Kringlunnar að utan með sléttri ljósgrárri álklæðningu á álundirkerfi í verslunarhúsinu Kringlunni á lóð nr. 4-12 við Kringluna.
Gjald kr. 8.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
25. Kristnibraut 65-67 (04.115.402) 187992 Mál nr. BN043111
Búseti svf,húsnæðissamvinnufél, Síðumúla 10, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta íbúð fyrir hreyfihamlaða í rými þar sem áður var fundaaðstaða og óútgrafnir sökklar á 1. hæð, að breyta gluggum á suður- og vesturhlið, koma fyrir rennihurð út í garð og breyta hæðarlegu lóðar fjölbýlishúss á lóð nr. 65 við Kristnibraut.
Jafnframt er erindi BN039270 dregið til baka.
Stækkun: 28 ferm., 75,6 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 6.048
Frestað.
Vantar áritun aðalhönnuðar.
26. Laugarnesvegur 47 (01.360.006) 104499 Mál nr. BN044459
Svetlana Vasilievna Kabalina, Meistaravellir 5, 107 Reykjavík
Igor Ingvar V. Karevskiy, Meistaravellir 5, 107 Reykjavík
Sótt er um samþykki fyrir reyndarteikningum fyrir íbúðarhús og einnig er sótt um stækkun íbúðarhúss þar sem byggt er við 1. hæð og bætt er við 2. hæð og bílageymslan stækkuð á lóð nr. 47 við Laugarnesveg.
Stækkun: íbúðarhús: 1.hæð 9,6 ferm., 25,4 rúmm. 2. hæð 78,9 ferm., 279,9 rúmm. Bílageymsla: 6.4 ferm., 15,4 rúmm. Samtals. 94.9 ferm., 320.7rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 27.260
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
27. Laugavegur 170-174 (01.250.201) 103431 Mál nr. BN044476
Hekla fasteignir ehf, Laugavegi 174, 105 Reykjavík
Hekla ehf, Pósthólf 5310, 125 Reykjavík
Sótt er um samþykki á þegar gerðum breytingum sem sýnir breytingar á bílasölu og tröppur með handriði milli palla í bílasölu Heklu á lóð nr. 170-174 við Laugaveg.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
28. Laugavegur 178 (01.251.102) 103436 Mál nr. BN044414
Síam ehf, Bjarnastaðavör 2, 225 Álftanes
Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki II í mhl. 02 á 1. hæð í húsinu á lóð nr. 178 við Laugaveg.
Gjald kr. 8.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
29. Laugavegur 30 (01.172.211) 101466 Mál nr. BN044395
Exitus ehf, Pósthólf 188, 121 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta um byggingarefni í nýsamþykktum flóttastiga sbr. BN044395 úr stáli í timbur, byggja 6,2 ferm. geymsluskýli á lóð og fjölga gestum úr 110 í 143 í veitingahúsi á lóð nr. 30 við Laugaveg.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda heilbrigðiseftirlits á umsóknarblaði.
Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.
30. Laugavegur 81 (01.174.126) 101601 Mál nr. BN044433
Þorkell Guðjónsson, Laugavegur 81, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að setja fjóra þakglugga í stað tveggja á suð-vestur hlið hússins á lóð nr. 81 við Laugaveg.
Jákvæð fyrirspurn BN043562 dags. 27. sept.2011 fylgir erindinu sem og samþykki meðlóðarhafa á fyrirspurn.
Gjald kr. 8.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
31. Lautarvegur 18 (01.794.501) 213571 Mál nr. BN044393
Ás styrktarfélag, Skipholti 50c, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að lækka hæðarkóta húss vegna rangra kóta á malbiki á hæðarblaðið á lóð nr. 18 við Lautarveg. Sbr. BN043538.
Gjald kr. 8.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
32. Leifsgata 16 (01.195.207) 102599 Mál nr. BN043950
Kristján Ólafur Eðvarðsson, Leifsgata 16, 101 Reykjavík
Þorgerður Þorvaldsdóttir, Leifsgata 16, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja sólstofu, koma fyrir stiga út í garð og að endurskipuleggja kjallararými svo að það verði innangengt upp í íbúð í parhúsi á lóð nr. 16 við Leifsgötu.
Neikvæð fyrirspurn BN043349, samþykki meðeigenda dags. 12 des. 2011 fylgir.
Erindi var grenndarkynnt frá 13. janúar til og með 10. febrúar 2012. Engar athugasemdir bárust.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 17. febrúar 2012 fylgir erindinu.
Stækkun: 8,3 ferm., 25,1 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 8.500 + 2.133
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
33. Miðstræti 7 (01.183.202) 101943 Mál nr. BN044215
Lilja Sigurlína Pálmadóttir, Miðstræti 7, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja út yfir svalir á 2. hæð og opna inn í húsið og byggja nýjar yfir aðalinngangi, setja glugga og útblástur frá háfi yfir eldavél á austurvegg, færa eldhús upp á 2. hæð og herbergi niður á 1. hæð og nýr arinn er byggður í einbýlishúsi á lóð nr. 7 við Miðstræti.
Meðfylgjandi er umsögn Húsafriðunarnefndar dags. 1.2. 2012, og umsögn Minjasafns Reykjavíkur dags. 14.5. 2012, samþykki nágranna á Þingholtsstræti 28 dags. 24.2. 2012, umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 20.1. 2012. Samþykki meðeigenda dags. 2.5.2012 fylgir erindinu.
Stækkun 6,7 ferm., 14,8 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 8.500 + 1.258
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Þinglýsa skal samþykki nágranna fyrir útgáfu byggingarleyfis.
Sigurður Pálmi Ásbergsson vék af fundi við afgreiðslu málsins.
34. Mýrargata 2-8 (01.116.401) 100072 Mál nr. BN044340
Slippurinn, fasteignafélag ehf, Malarhöfða 8, 110 Reykjavík
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum sbr. erindið BN042607 þar sem innri breytingar koma fram og útkast frá eldhúsi er fært til á húsinu á lóð nr. 2-8 við Mýrargötu.
Umsögn brunahönnuðar dags. 17.apríl 2012 fylgir.
Gjald kr. 8.500 + 8.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
35. Nesvegur 67 (01.531.001) 106116 Mál nr. BN044487
Þórólfur H Hafstað, Nesvegur 67, 107 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta stofuglugga í svalahurð og byggja stiga úr stáli og timbri frá 1. hæð og út í garð við hús á lóð nr. 67 við Nesveg.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
36. Njálsgata 53 (01.190.124) 102399 Mál nr. BN044267
Leiguíbúðir ehf, Pósthólf 8814, 128 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að rífa tvíbýlishús og byggja í staðinn steinsteypt níu íbúða fjölbýlishús, þrjár hæðir með geymslum og bílgeymslu fyrir sjö bíla í kjallara á lóð nr. 53 við Njálsgötu sem viðbygging við fjölbýlishús á lóð nr. 55 til 57, en lóðirnar á að sameina.
Niðurrif: Fastanr. 200-8032 mhl. 01 merkt 0001 íbúð 51 ferm., fastanr. 200-8033 mhl. 01 merkt 0102 íbúð 51 ferm., fastanr. 200-8034 mhl. 02 merkt. 0101 7,2 ferm. geymsla.
Samtals niðurrif: 109,2 ferm., 339,6 rúmm.
Stækkun: Kjallari geymsla 14,8 ferm., bílageymsla 206 ferm., 1. hæð 172,6 ferm., 2. hæð 192,8 ferm., 3. hæð 192,8 ferm.
Samtals: 779 ferm., 1.587,4 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 134.929
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
37. Njörvasund 24 (01.413.007) 105071 Mál nr. BN044460
Soffía Húnfjörð, Njörvasund 24, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja hringstiga á bakhlið, svölum á 1. hæð og rishæð, grafa frá kjallara, gera hurð út og koma fyrir setlaug á baklóð fjölbýlishúss á lóð nr. 24 við Njörvasund.
Samþykki meðeigenda dags. 27. febrúar 2012 fylgir erindi.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra varðandi deiliskipulag.
38. Rofabær 34 (04.360.201) 111256 Mál nr. BN044355
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að opna á milli fjögurra skólastofa í kjallara og á 1. hæð í Árbæjarskóla á lóð nr. 34 við Rofabæ.
Gjald kr. 8.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
39. Seljavegur 2 (01.130.105) 100117 Mál nr. BN044470
Seljavegur ehf, Hamraborg 12, 200 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að breyta brunahönnun og flóttaleiðum í mhl. 02, 4. hæðar í húsinu á lóð nr. 2 við Seljaveg.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
40. Síðumúli 24-26 (01.295.001) 103831 Mál nr. BN044489
Byggingarfélag Gylf/Gunnars hf, Borgartúni 31, 105 Reykjavík
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum vegna lokaúttektar sbr. BN039216 fyrir 1. , 3. og 4 hæða í atvinnuhúsnæðinu á lóð nr. 24 - 26 við Síðumúla.
Gjald kr. 8.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
41. Skeljanes 4 (01.673.106) 106833 Mál nr. BN043671
Hulda Steingrímsdóttir, Skeljanes 4, 101 Reykjavík
María Björk Steinarsdóttir, Noregur, Sótt er um samþykkt á reyndarteikningu af fjölbýlishúsi á lóð nr. 4 við Skeljanes.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 9. desember 2011, ásamt umsögn skipulagsstjóra frá 6. desember 2011 fylgja erindinu.
Erindi fylgir bréf hönnuðar dags. 10. október 2011.
Gjald kr. 8.000 + 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
42. Skeljatangi 9 (01.675.205) 106912 Mál nr. BN044442
Skúli Mogensen, Bugðuós 2, 276 Mosfellsbær
Sótt er um leyfi til að stækka hús með því að taka í notkun óuppfyllt rými og uppfyllt í kjallara hússins á lóð nr. 9 við Skeljatanga.
Samþykki eigenda Skeljatanga 7 og Skildingatanga 6 fylgir erindi áritað á ljósrit af uppdrætti.
Stækkun: 90,9 ferm., 195,8 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 16.643
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
43. Skipasund 6 (01.355.111) 104338 Mál nr. BN044429
Bergur Sigurðsson, Skipasund 6, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta köldu uppstóluðu þaki á viðbyggingu í einhalla, koma fyrir svalahurð á 2. hæð og svölum ofan á þak viðbyggingar á vestanverðu húsinu á lóð nr. 6 við Skipasund.
Samþykki frá eigendum Skipasunds 4 og 8, og Efstasunds 5, 7 og 9 dags. 30. apríl 2012 fylgja erindi.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 11. maí 2012 fylgir erindinu.
Gjald kr. 8.500.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
44. Skipholt 70 (01.255.208) 103493 Mál nr. BN044327
Húsfélagið Skipholti 70, Skipholti 70, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að setja nýja hurð á rými 0105 og klæða núverandi skyggni ásamt því að framlengja honum inná báða endagafla hússins nr. 70 við Skipholt.
Samþykki meðeigenda á teikningu fylgir.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
45. Skútuvogur 1 (01.421.001) 105171 Mál nr. BN044485
ÞOK ehf, Skútuvogi 1h, 104 Reykjavík
Tokyo veitingar ehf, Arnartanga 77, 270 Mosfellsbær
Sótt er um leyfi til að breyta starfsemi í þjónustueldhús fyrir veitingastaðinn Tokyo Sushi. í rými ? á ?. hæð í húsinu á lóð nr. 1 við Skútuvog.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Gera þarf betur grein fyrir erindinu.
46. Smáragata 12 (01.197.407) 102742 Mál nr. BN043952
Þórhallur Bergmann, Bárugata 10, 101 Reykjavík
Guja Dögg Hauksdóttir, Smáragata 12, 101 Reykjavík
Einar Jónsson, Smáragata 12, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að gera breytingar innanhúss, endurnýja þak og byggja þrjá kvisti, byggja nýjar svalir til vesturs, fjarlægja skorstein, byggja úr steinsteypu með timburþaki geymsluskúr á lóð, gera nýjan sérinngang á austurhlið og útgang úr kjallara, sbr. fyrirspurn BN043116, á íbúðarhúsi á lóð nr. 12 við Smáragötu.
Meðfylgjandi er samkomulag eigenda dags. 12. desember 2011, þinglýstur eignaskiptasamningur frá apríl 1992 og afsal frá júní 1992 og íbúðarskoðun byggingarfulltrúa dags. 3. febrúar 2012.
Stækkun húss: xx rúmm.
Geymsluskúr: 25 ferm., 67,3 rúmm.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 20. apríl 2012 ásamt umsögn skipulagsstjóra frá 18. apríl 2012 fylgja erindinu.Gjald kr. 8.000 + 5.384
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
47. Sóleyjarimi 51-63 (02.536.301) 195528 Mál nr. BN044490
Kristján Þór Sveinsson, Sóleyjarimi 51, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi til þess að hækka um 30 cm skáþak á austurhlið hússins nr. 51 á lóðinni nr. 51-63 við Sóleyjarima.
Samþykki nokkurra meðeigenda (vantar nr. 55 og 59) fylgir erindinu. Samþykki nágranna í Sóleyjarima 49 og Mosarima 32-36 fylgir erindinu.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra vegna hæðarmarka.
48. Stórholt 17 (01.246.011) 103282 Mál nr. BN043939
Sveinbjörn R Magnússon, Stórholt 17, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteyptan bílskúr (mhl.03) í austurhorni lóðar fjölbýlishúss á lóð nr. 17 við Stórholt.
Erindi var grenndarkynnt frá 29. febrúar til og með 28. mars 2012. Engar athugasemdir bárust.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 30. mars 2012, ásamt umsögn skipulagsstjóra frá 5. janúar 2012 fylgja erindinu. Ennfremur samþykki meðeigenda dags, 27. janúar 2012.
Stærð: 35 ferm., 99,8 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 7.984
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við fokheldi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
49. Stýrimannastígur 13 (01.135.508) 100502 Mál nr. BN044472
Helga Sveindís Helgadóttir, Stýrimannastígur 13, 101 Reykjavík
Indriði Benediktsson, Belgía, Vegna eignaskiptayfirlýsingar er sótt um samþykki fyrir núverandi innra fyrirkomulagi hússins á lóðinni nr. 13 við Stýrimannastíg.
Ný skráningartafla fylgir erindinu.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
50. Suðurlandsbr28 Árm25- 27 103539 Mál nr. BN044466
Síminn hf, Ármúla 25, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til þess að koma fyrir auglýsingaskilti í eigu Símans hf. á norðurgafli hússins nr. 28 við Suðurlandsbraut.
Fyrirhugað er að skiltið verði látið standa tímabundið tvö tímabil, það er frá 9. maí til 9. júlí 2012 og frá 20. nóvember 2012 til 5. janúar 2013.
Stærð skiltisins er 14m x 8m eða 112 fermetrar.
Bréf Eiríks Haukssonar héraðsdómslögmanns f.h. Símans hf. dags. 3. maí 2012 fylgir erindinu
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Á milli funda.
51. Suðurlandsbraut 14 (01.263.101) 103522 Mál nr. BN044463
Reginn hf., Hagasmára 1, 201 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að breyta skráningartöflu sbr. BN043982 þar sem inngangur og vindfang sem áður var hluti af 0101 verði hluti af rými 0109 í húsinu á lóð nr. 14 við Suðurlandsbraut.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.
52. Sæmundargata 14 (01.631.201) 220415 Mál nr. BN044447
Félagsstofnun stúdenta, Háskólatorgi Sæmundar, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja annan áfanga stúdentagarða, byggingu K3, sem er steinsteypt þriggja og fjögurra hæða bygging með 65 einstaklingsíbúðum og verður nr. 18 á lóðinni nr. 14 við Sæmundargötu.
Meðfylgjandi er bréf arkitekta dags. 10. maí 2012.
Stærð: 1. hæð 737,3 ferm., 2. hæð 817,3 ferm., 3. hæð 817,3 ferm., 4. hæð 270,6 ferm.
Samtals 2.642,5 ferm. og 7.800,6 rúmm.
B - rými 725,1 ferm.
Gjald kr. 8.500 + 663.051
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
53. Templarasund 3 (01.141.210) 100901 Mál nr. BN044256
Þórsgarður hf., Sætúni 8, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi í veitingahúsi á 1. hæð í húsi á lóð nr. 3 við Templarasund.
Meðfylgjandi er samkomulag um samnýtingu á starfsmannaaðstöðu dags. 13. mars 2012 og lýsing á starfsemi dags. 13. mars 2012.
Gjald kr. 8.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
54. Tjarnargata 12 (01.141.306) 100909 Mál nr. BN044381
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að bæta hljóðeinangrun að Suðurgötu 15 í leikhúsi á lóð nr. 12 við Tjarnargötu.
Erindi fylgir greinargerð frá mannvirkjaskrifstofu FER dags. 16. apríl 2012 og minnisblað frá VERKÍS um endurbætur á hljóðeinangrun dags. 23. janúar 2012.
Gjald kr. 8.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
55. Tryggvagata 4-6 (01.132.011) 100201 Mál nr. BN044418
Matti ehf, Pósthólf 1072, 121 Reykjavík
Landsbankinn hf., Austurstræti 11, 155 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað fyrir 80 gesti í flokki II í fjölbýlishúsinu á lóð nr. 4-6 við Tryggvagötu.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.
56. Vesturgata 2A (01.140.001) 100814 Mál nr. BN044388
Sjálfstætt fólk ehf, Vesturgötu 2a, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta notkun rýmis úr skrifstofum í bókakaffi með útiveitingar í flokki I fyrir 25 gesti á 1. hæð í húsinu á lóð nr. 2A við Vesturgötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 11. maí 2012 fylgir erindinu.Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
57. Vitastígur 17 (01.190.101) 102376 Mál nr. BN044329
Vitastíg 17,húsfélag, Vitastíg 17, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að endurnýja áður samþykkt erindi BN034316 dags. 23. sept. 2008 þar sem sótt var um að setja þrennar svalir á bakhlið hússins á lóðinni nr. 17 við Vitastíg.
Gjald kr. 8.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Fyrirspurnir
58. Austurstræti 6 (01.140.403) 100846 Mál nr. BN044439
Árni Ingólfur Hafstað, Útvík, 551 Sauðárkrókur
Spurt er hvort leyft yrði að breyta veitingaleyfi úr flokki ll í flokk lll í veitingahúsi á lóð nr. 6 við Austurstræti.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra dags. 14. maí 2012 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Ekki er gerð athugasemd við erindið, sækja þarf um byggingarleyfi og gera grein fyrir hljóðvist.
59. Básb19-21 Naust24-26 (04.024.406) 180377 Mál nr. BN044462
Ásgeir Örn Hlöðversson, Naustabryggja 24, 110 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að innrétta sorpgeymslur sem hjóla- og vagnageymslur og byggja nýjar sorpgeymslur við fjölbýlishús á lóðinni Básb 19-21 Naust24-26.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
60. Brekkustígur 15 (01.134.410) 100380 Mál nr. BN044399
Jón Gunnar Valdimarsson, Brekkustígur 15, 101 Reykjavík
Árni Jón Sigfússon, Friggjarbrunnur 35, 113 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að byggja svalir á austurhlið einbýlishúss á lóð nr. 15 við Brekkustíg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 11. maí 2012 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Ekki er gerð athugasemd við erindið, enda verði sótt um byggingarleyfi, sem verður grenndarkynnt berist hún.
61. Frostafold 133-163 (02.854.704) 110053 Mál nr. BN044469
Ómar Kristvinsson, Frostafold 141, 112 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að koma fyrir sturtuklefa og færa handlaug í baðherbergi í fjölbýlishúsi nr. 141 á lóð nr. 133-163 við Frostafold
Jákvætt.
Ekki er gerð athugasemd við erindið, enda verði sótt um byggingarleyfi.
62. Geirsgata 9 (01.117.309) 100088 Mál nr. BN044492
Hafgull ehf, Vesturholti 3, 220 Hafnarfjörður
Spurt er hvort leyft yrði að innrétta svefnpokapláss fyrir 26 gesti í kjallara atvinnuhúss á lóð nr. 9 við Geirsgötu.
Nei.
Ekki má innrétta íbúðarherbergi í kjallara.
63. Háagerði 12 (01.817.107) 108143 Mál nr. BN044483
Snorri Þorgeir Ingvarsson, Háagerði 12, 108 Reykjavík
Þórdís Ingadóttir, Háagerði 12, 108 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að byggja tveggja hæða viðbyggingu við austurhlið einbýlishúss á lóð nr. 12 við Háagerði.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
64. Hrísateigur 3 (01.360.406) 104532 Mál nr. BN044491
Ásta Sigríður Kristjánsdóttir, Hrísateigur 3, 105 Reykjavík
Spurt er hvort samþykki fáist fyrir áður gerðum vegg á lóðamörkum að húsi nr. 5 og sólpalli í hæð og í framlengingu við bílskúrsþak, útgöngudyr frá 1. hæð og tröppur niður í garð og til að byggja opið bílskýli í innkeyrslu framan við sama bílskúr við parhús á lóð nr. 3 við Hrísateig.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
65. Hverfisgata 57 (01.152.517) 101089 Mál nr. BN044479
Hverfill ehf., Helluvaði 1, 110 Reykjavík
Spurt er hvort byggja megi fjölbýlishús sem er kjallari, þrjár hæðir og rishæð á lóðinni nr. 57 við Hverfisgötu.
Bréf hönnuðar dags. 7.05.2012 fylgir erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
66. Mávahlíð 27 (01.710.114) 107154 Mál nr. BN044465
Elísabet Sigurðardóttir, Safamýri 29, 108 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að gera gat í burðarvegg milli eldhúss og stofu í kjallaraíbúð í fjölbýlishúsi á lóð nr. 27 við Mávahlíð.
Erindi fylgir umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 3. maí 2012.
Jákvætt.
Ekki er gerð athugasemd við erindið, enda verði sótt um byggingarleyfi.
67. Njálsgata 26 (01.190.201) 102404 Mál nr. BN044426
Sigurður Páll Sigurðsson, Jórusel 6, 109 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að byggja hæð ofan á matshluta 02 á lóðinni nr. 26 við Njálsgötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 11. maí 2012 fylgir erindinu.
Nei.
Samræmist ekki deiliskipulagi.
68. Njálsgata 44 (01.190.213) 102416 Mál nr. BN044432
Ragnheiður Bjarnadóttir, Njálsgata 44, 101 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að byggja allt að 180cm hátt grindverk meðfram gangstétt á lóðinni nr. 44 við Njálsgötu.
Jákvætt.
Ekki er gerð athugasemd við erindið með vísan til skilyrða á fyrirspurnarblaði.
Fundi slitið kl. 13.30.