Umhverfis- og skipulagsráð - og skipulagsráð

Umhverfis- og skipulagsráð

Skipulagsráð

Ár 2012, miðvikudaginn 11. apríl kl. 9.12, var haldinn 270. fundur skipulagsráðs Reykjavíkur. Fundurinn var haldinn að Borgartúni 12 - 14, 7. hæð. Ráðssal. Viðstaddir voru: Páll Hjalti Hjaltason, Hjálmar Sveinsson, Einar Örn Benediktsson, Kristín Soffía Jónsdóttir, Marta Guðjónsdóttir, Gísli Marteinn Baldursson, Jórunn Ósk Frímannsd Jensen og áheyrnarfulltrúinn Torfi Hjartarson. Í upphafi fundar var dreift fréttablaðinu Borgarsýn 02 sem gefið er út af skipulags- og byggingarsviði. Eftirtaldir embættismenn sátu fundinn: Ólöf Örvarsdóttir, Björn Stefán Hallsson, Ágúst Jónsson, Ólafur Bjarnason, Marta Grettisdóttir og Helena Stefánsdóttir. Auk þess gerðu eftirtaldir embættismenn grein fyrir einstökum málum: Margrét Þormar og Björn Axelsson og Valný Aðalsteinsdóttir. Að auki gerði Einar Örn Thorlacius grein fyrir úrskurðum úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála og tveimur nýföllnum dómum á sviði skipulags- og byggingarmála.
Fundarritari var Einar Örn Thorlacius.

Þetta gerðist:

(A) Skipulagsmál

1. Afgreiðslufundir skipulagsstjóra Reykjavíkur, fundargerð Mál nr. SN010070
Lögð fram fundargerð afgreiðslufundar skipulagsstjóra Reykjavíkur frá 30. mars 2012.

2. Lindargata 36, breyting á deiliskipulagi (01.152.4) Mál nr. SN120081
Rent-leigumiðlun ehf, Vatnsstíg 11, 101 Reykjavík
Að lokinni grenndarkynningu er lagt fram að nýju erindi Rent-leigumiðlunar ehf. dags. 16. febrúar 2012 varðandi breytingu á deiliskipulagi Skuggahverfis vegna lóðarinnar nr. 36 við Lindargötu. Í breytingunni felst dýpkun á byggingarreit, hækkun á nýtingarhlutfalli o.fl., samkvæmt uppdrætti Arko dags. 3. febrúar 2012. Tillagan var grenndarkynnt frá 22. febrúar til og með 21. mars 201. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Dýrleif Ýr Örlygsdóttir og Kormákur Geirharðsson dags. 21. mars 2012 og Sindri Páll Kjartansson og Arnþrúður Dögg Sigurðardóttir dags. 21. mars 2012. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsstjóra dags. 30. mars 2012. Jafnframt er lagt fram skuggavarp ódags.
Samþykkt með vísan til umsagnar skipulagsstjóra dags. 30. mars 2012.

3. Vesturvallareitur 1.134.5, deiliskipulag (01.134.5) Mál nr. SN090325
Að lokinni auglýsingu eru lögð fram að nýju tillaga að deiliskipulagi Vesturvallareits 1.134.5. dags. 1. nóvember 2011. Skipulagssvæðið markast af Vesturvallagötu, Sólvallagötu. Framnesvegi og Holtsgötu. Einnig er lögð fram lýsing dags. 1. apríl 2011, húsakönnun Minjasafns Reykjavíkur dags. í október 2010 og umsögn Skipulagsstofnunar dags. 20. apríl 2011. Jafnframt eru lagðar fram ábendingar eigenda að Framnesvegi 31b dags. 19. maí 2011 og Söndru H. Guðmundsdóttur dags. 1. júní 2011. Drög að tillögu dags. 1. nóvember 2011 var í hagsmunaaðilakynningu til og með 9. desember 2011. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Steinunn Þórarinsdóttir og Jón Ársæll Þórðarson dags. 1. desember 2011 og Lögmenn Bankastræti f.h. eigenda þriggja íbúða að Vesturvallagötu 6 dags. 9. desember 2011. Einnig er lagt fram bréf Ragnars Sigurðarsonar dags. 22. nóvember 2011. Að loknum kynningartíma barst athugasemdarbréf þann 2. janúar 2011 frá Höddu Þorsteinsdóttur. Einnig lögð fram umsögn skipulagsstjóra dags. 5. janúar 2011. Tillagan var auglýst frá frá 8. febrúar til 21. mars 2012. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Hadda Þorsteinsdóttir dags. 20. mars 2012 og Steinunn Þórarinsdóttir og Jón Ársæll Þórisson dags. 22. mars 2012. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsstjóra dags. 30.mars 2012.
Samþykkt með vísan til umsagnar skipulagsstjóra dags. 30. mars 2012.
Vísað til borgarráðs.

4. Rafstöðvarvegur 9 og 9A, Breyting á deiliskipulagi(04.25) Mál nr. SN120018
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga Landslags dags. 10. ágúst 2004 síðast breytt 24. janúar 2012 að breytingu á deiliskipulagi Elliðaárvogs vegna Rafstöðvarsvæði. Í breytingunni felst breytt notkun lóðar og lóðarmarka og núverandi bílastæði færð inn á lóð. Tillagan var auglýst frá 20. febrúar til 2. apríl 2012. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Ragnheiður Kristjánsdóttir og Svavar H. Svavarsson dags. 21. febrúar 2012. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsstjóra dags. 4. apríl 2012.
Samþykkt með vísan til umsagnar skipulagsstjóra dags. 4. apríl 2012.
Vísað til borgarráðs.

Fulltrúi Vinstri hreyfingarinnar-Græns framboðs í skipulagsráði Reykjavíkur Torfi Hjartarson bendir á að standa þarf vörð um umhverfi, lífríki og útivist í Elliðaárdal. Litlar upplýsingar liggja fyrir um umfang bílaumferðar og ásókn í bílastæði sem fylgja mun líkamsrækt og annarri starfsemi í húsakynnum sem áður voru ætluð Fornbílasafni. Ekki fer vel á að breyta deiliskipulagi til að leyfa starfsemi sem kallar á umtalsverða umferð einkabíla á þessu viðkvæma svæði án þess fyrir liggi betri upplýsingar og skýr heildarsýn um þróun svæðisins til hagsbóta fyrir borgarbúa.

(B) Byggingarmál

5. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa, fundargerð Mál nr. BN044003
Fylgiskjal með fundargerð þessari er fundargerð nr. 679 frá 3. apríl 2012.

6. Faxaskjól 26, viðbygging og kvistur (01.532.112) Mál nr. BN044027
Snorri Petersen, Faxaskjól 26, 107 Reykjavík
Þórunn Lárusdóttir, Faxaskjól 26, 107 Reykjavík
Að lokinni grenndarkynningu er lagt fram að nýju bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 17. janúar 2012 þar sem sótt er um leyfi til að byggja nýjan bílskúr, byggja við og fjölga kvistum að norðan og sunnan við íbúðarhúsið á lóð nr. 26 við Faxaskjól. Erindi var grenndarkynnt frá 25. janúar til og með 22. febrúar 2012. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Íbúar að Sörlaskjóli 17 dags. 5. febrúar 2012. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsstjóra dags. 3. apríl 2012.
Stækkun: xx ferm., xx rúmm. Gjald kr. 8.500 + xx
Ekki gerðar athugasemdir við erindið með vísan til umsagnar skipulagsstjóra dags. 3. apríl 2012.
Vísað til fullnaðarafgreiðslu byggingarfulltrúa.

7. Háteigsvegur 4, Endurnýjun BN035724 (01.244.419) Mál nr. BN044090
Guðrún Helga Magnúsdóttir, Háteigsvegur 4, 105 Reykjavík
Að lokinni grenndarkynningu er lagt fram að nýju bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 14. febrúar 2012 þar sem sótt er um endurnýjun á byggingaleyfi BN035724 sem samþykkt var 6. júní 2007 en þá var veitt leyfi til þess að byggja steinsteyptan bílskúr við vesturmörk lóðarinnar nr. 4 við Háteigsveg. Grenndarkynning stóð frá 22. febrúar til 21. mars 2012. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Guðmundur Sævar Ólafsson, eigandi að Háteigsvegi 2 dags. 19. mars 2012. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsstjóra dags. 23. mars 2012. Stærð: Bílskúr 36,0 ferm. og 106,2 rúmm. Eignaskiptayfirlýsing dags. 3. okt. 2001 fylgir. Gjald kr. 8.500 + 9.027
Ekki gerðar athugasemdir við erindið með þeim breytingum sem fram koma í umsögn skipulagsstjóra dags. 23. mars 2012.
Vísað til fullnaðarafgreiðslu byggingarfulltrúa.

(C) Fyrirspurnir

8. Heiðarbær 17, (fsp) bílgeymsla Mál nr. SN120141
THG Arkitektar ehf, Faxafeni 9, 108 Reykjavík
Lögð fram fyrirspurn THG Arkitekta dags. 23. mars 2012 varðandi byggingu bílgeymslu við húsið á lóð nr. 17 við Heiðarbæ, samkvæmt uppdr. THG Arkitekta dags. 9. desember 2011.
Frestað.

9. Öskjuhlíð, Perlan, (fsp) viðbygging o.fl. (01.762.5) Mál nr. SN120138
THG Arkitektar ehf, Faxafeni 9, 108 Reykjavík
Garðar K Vilhjálmsson, Brekadalur 1, 260 Njarðvík
Lögð fram fyrirspurn THG Arkitekta f.h. Garðars K. Vilhjálmssonar dags. 22. mars 2012 varðandi viðbyggingar og breytingar á Perlunni í Öskjuhlíð, samkvæmt tillögu THG Arkitekta dags. 20. mars 2012. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsstjóra dags. 29. mars 2012.
Umsögn skipulagsstjóra dags. 29. mars 2012 samþykkt.

(D) Ýmis mál

10. Betri Reykjavík, Húsið NASA við Austurvöll verði allt friðlýst Mál nr. SN120150
Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Lögð fram efsta hugmynd í skipulagsflokki á Betri Reykjavík frá 30. mars 2012, varðandi að friðlýsa húsið Nasa við Austurvöll.
Ábendingin verður tekin til formlegrar umfjöllunar þegar skipulagssamkeppni um Ingólfstorg er lokið og deiliskipulagsgerð hefst.

11. Skipulagsráð, fundadagatal 2012 Mál nr. SN120032
Lagt fram til kynningar fundadagatal skipulagsráðs fyrir árið 2012.

12. Ársskýrsla byggingarfulltrúa, ársskýrsla 2011 Mál nr. SN120151
Lögð fram til kynningar ársskýrsla byggingarfulltrúa um byggingarframkvæmdir í Reykjavík árið 2011.

13. Lindargata 28-32, málskot (01.152.4) Mál nr. SN120123
Studio Strik ehf, Hlíðarási 4, 221 Hafnarfjörður
Lagt fram málskot Studio Strik ehf. dags. 12. mars 2012 vegna neikvæðrar afgreiðslu skipulagsstjóra frá 24. febrúar 2012 varðandi breikkun á byggingarreit, byggingu einnar samheldrar byggingu í stað þriggja o.fl. á lóðunum nr. 28-32 við Lindargötu. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsstjóra dags. 22. febrúar 2012.
Fyrri afgreiðsla frá afgreiðslufundi skipulagsstjóra frá 24. febrúar 2012 staðfest.
Skipulasstjóra falið að funda með umsækjendum vegna aðgengismála.

Gísli Marteinn Baldursson og Jórunn Frímannsdóttir sátu hjá við afgreiðslu málsins.

Marta Guðjónsdóttir vék af fundi kl. 10:35, Júlíus Vífill Ingvarsson tók sæti á fundinum í hennar stað.

14. Sjafnargata 11, málskot (01.196.0) Mál nr. SN120051
Gísli Gestsson, Birkihlíð 13, 105 Reykjavík
Lagt fram málskot Gísla Gestssonar f.h. eigenda Sjafnargötu 11 dags. 24. janúar 2012 vegna neikvæðrar afgreiðslu skipulagsstjóra frá 19. ágúst 2011 varðandi hækkun útbyggingar á vesturhlið hússins á lóðinni nr. 11 við Sjafnargötu. Málskotinu fylgir uppdráttur arkitekts og samþykki nágranna.
Ekki er gerð athugasemd við erindið. Byggingarleyfisumsókn verður grenndarkynnt berist hún.

15. Húsverndarsjóður Reykjavíkur, endurskoðun reglna Mál nr. SN120052
Lögð fram tillaga að endurskoðuðum reglum varðandi úthlutun styrkja úr Húsverndarsjóði Reykjavíkur 2012.
Samþykkt.
Vísað til borgarráðs.

16. Aragata 15, kæra 14/2012 Mál nr. SN120106
Úrskurðarnefnd umhverfis/auðlin, Skúlagötu 21, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála dags. 2. mars 2012 ásamt kæru dags. 29. febrúar 2012 þar sem kærð er ákvörðun um veitingu byggingarleyfis fyrir staðsteyptum bílskúr að Aragötu 15.
Vísað til umsagnar lögfræði og stjórnsýslu.

17. Brekknaás 9, kæra 20/2012 (04.764.1) Mál nr. SN120118
Úrskurðarnefnd umhverfis/auðlin, Skúlagötu 21, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála dags. 8. mars 2012 ásamt kæru dags. 7. mars 2012 þar sem kærð er synjun á veitingu byggingarleyfis fyrir breyttu innra skipulagi vegna breyttrar notkunar Brekknaáss 9.
Vísað til umsagnar lögfræði og stjórnsýslu.

18. Lokastígur 2 / Þórsgata 1, kæra 12/2012 (01.181.1) Mál nr. SN120098
Úrskurðarnefnd umhverfis/auðlin, Skúlagötu 21, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála dags. 28. febrúar 2012 ásamt kæru dags. 24 febrúar 2012 þar sem kærð er synjun byggingarleyfis fyrir breytingum að Þórsgötu 1 og Lokastíg 2.
Vísað til umsagnar lögfræði og stjórnsýslu.

19. Þórsgata 13, kæra 22/2012 (01.181.1) Mál nr. SN120136
Úrskurðarnefnd umhverfis/auðlin, Skúlagötu 21, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála dags. 20. mars 2012 ásamt kæru dags. 19. mars 2012 þar sem kærð er synjun á beiðni um breytingu deiliskipulags vegna Þórsgötu 13.
Vísað til umsagnar lögfræði og stjórnsýslu.

20. Árbæjarblettur 62/Þykkvibær 21, kæra 75/2010, umsögn (04.350.9)Mál nr. SN100449
Úrskurðarnefnd skipul/byggmál, Skúlagötu 21, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála dags. 15. desember 2010 ásamt kæru dags. 8. desember 2010 þar sem kærð er synjun á beiðni um endurauglýsingu á tillögu að breytingu á deiliskipulagi Árbæjar-Seláss vegna lóðarinnar að Þykkvabæ 21 í Reykjavík. Einnig lögð fram umsögn lögfræði og stjórnsýslu, dags. 29. nóvember 2011.
Umsögn lögfræði og stjórnsýslu samþykkt.

21. Hólmsheiði, jarðvegsfylling, kæra 6/2011, umsögn (05.8) Mál nr. SN110019
Úrskurðarnefnd skipul/byggmál, Skúlagötu 21, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála dags. 18. janúar 2011 ásamt kæru Þóris J. Einarssonar dags. 12. janúar 2011 þar sem kærð er deiliskipulagsákvörðun fyrir Hólmsheiði. Einnig lögð fram umsögn lögfræði og stjórnsýslu dags. 27. febrúar 2012.
Umsögn lögfræði og stjórnsýslu samþykkt.

22. Hólmsheiði, jarðvegsfylling, kæra 7/2011, umsögn (05.8) Mál nr. SN110020
Úrskurðarnefnd skipul/byggmál, Skúlagötu 21, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála dags. 18. janúar 2011 ásamt kæru Guðmundar Osvaldssonar f.h. Landeigendafélagsins Græðis dags. 11. janúar 2011 þar sem kærð er deiliskipulagsákvörðun fyrir Hólmsheiði. Einnig lögð fram umsögn lögfræði og stjórnsýslu dags. 27. febrúar 2012.
Umsögn lögfræði og stjórnsýslu samþykkt.

23. Laufásvegur 68, kæra 2/2012, umsögn (01.197.2) Mál nr. SN120043
Úrskurðarnefnd umhverfis/auðlin, Skúlagötu 21, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála dags. 18. janúar 2012 ásamt kæru dags. 9. janúar 2012 þar sem kærð er veiting byggingarleyfis vegna Laufásvegar 68. Einnig lögð fram umsögn lögfræði og stjórnsýslu dags. 19. mars 2012.
Umsögn lögfræði og stjórnsýslu samþykkt.

24. Aðalstræti 9, kæra 82/2008, umsögn, úrskurður (01.140.4) Mál nr. SN080604
Úrskurðarnefnd skipul/byggmál, Skúlagötu 21, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála dags. 18. september 2008 ásamt kæru dags. 22. ágúst 2008 ásamt fylgigögnum þar sem kærð er synjun byggingarleyfisumsóknar vegna hússins að Aðalstræti 9. Einig er lögð fram umsögn lögfræði og stjórnsýslu dags. 14. janúar 2009, vegna kæru á synjun byggingarleyfisumsóknar vegna hússins að Aðalstræti 9. Lagður fram úrskurður úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála frá 31. janúar 2012. Úrskurðarorð: Hafnað er kröfu kæranda um ógildingu þeirrar ákvörðunar byggingarfulltrúans í Reykjavík frá 29. júlí 2008 að synja umsókn um leyfi fyrir breytingum á innra skipulagi kjallara, 1. og 2. hæðar vegna eignaskipta í atvinnu- og íbúðarhúsinu á lóðinni nr. 9 við Aðalstræti, Reykjavík.

25. Kirkjuteigur 21, kæra 12/2009, umsögn, úrskurður (01.361.1) Mál nr. SN090091
Úrskurðarnefnd skipul/byggmál, Skúlagötu 21, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála dags. 4. mars 2009 ásamt kæru þar sem kærð er breyting á deiliskipulagi Teigahverfis vegna Kirkjuteigs 21 ásamt umsögn lögfræði og stjórnsýslu dags. 4. júní 2009. Lagður fram úrskurður úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála frá 9. febrúar 2012. Úrskurðarorð: Felld er úr gildi ákvörðun skipulagsráðs Reykjavíkur frá 8. október 2008, um breytt deiliskipulag Teigahverfis er varðar lóðina nr. 21 við Kirkjuteig.

26. Kjalarnes, Útkot, kæra 51/2009, umsögn, úrskurður Mál nr. SN090287
Úrskurðarnefnd skipul/byggmál, Skúlagötu 21, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála, dags. 30. júlí 2009 ásamt kæru frá 9. s.m. á synjun afgreiðslufundar byggingarfulltrúa þ. 9. júní 2009 á umsókn um sameiningu spildna D og E í landi Útkots í Kjalarnesi ásamt umsögn lögfræði og stjórnsýslu, dags. 8. mars 2010. Lagður fram úrskurður úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála frá 24. febrúar 2012. Úrskurðarorð: Felld er úr gildi synjun borgarráðs Reykjavíkur frá 11. júní 2009 á umsókn kæranda um að spildur D og E í landi Útkots á Kjalarnesi verði sameinaðar undir eitt landnúmer með nafninu Útkot III.

27. Kúrland 27, kæra 31/2011, umsögn, úrskurður (01.861.4) Mál nr. SN110232
Úrskurðarnefnd skipul/byggmál, Skúlagötu 21, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála, dags. 11. maí 2011 ásamt kæru, dags. 3. maí 2011 þar sem kærð er samþykkt afgreiðslufundar byggingarfulltrúans í Reykjavík frá 29. mars 2011 á byggingarleyfisumsókn fyrir uppsetningu setlaugar í bakgarði lóðarinnar við Kúrland 27. Einnig lögð fram umsögn lögfræði og stjórnsýslu, dags. 18. maí 2011. Lagður fram úrskurður úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála frá 2. febrúar 2012. Úrskurðarorð: Felld er úr gildi ákvörðun byggingarfulltrúans í Reykjavíkur frá 29. mars 2011, um að samþykkja umsókn um leyfi fyrir setlaug í bakgarði fasteignarinnar nr. 27 við Kúrland. Vísað er frá kröfu kærenda um að lagt verði fyrir byggingarfulltrúa að hlutast til um að setlaugin verði fjarlægð.

28. Lambhóll við Þormóðsstaðaveg, kæra 12/2010, umsögn, úrskurður Mál nr. SN100104
Úrskurðarnefnd skipul/byggmál, Skúlagötu 21, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála dags. 11. mars 2010 ásamt kæru dags. 5. mars 2010, þar sem kærð er synjun byggingarleyfis fyrir breyttu innra skipulagi og gluggum Lambhóls við Starhaga í Reykjavík ásamt innréttingu tómstundaherbergis í bílskúr við húsið. Einnig lögð fram umsögn lögfræði- og stjórnsýslu dags. 16. apríl 2010. Lagður fram úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála frá 15. febrúar 2012. Úrskurðarorð: Hafnað er kröfu kæranda um ógildingu á ákvörðun byggingarfulltrúans í Reykjavík frá 16. febrúar 2010 um að synja umsókn um leyfi til að breyta gluggum og innra skipulagi bílskúrs við húsið Lambhól við Þormóðsstaðaveg og innrétta hann sem tómstundaherbergi.

29. Njarðargata 25, kæra 41/2010, umsögn, úrskurður (01.186.5) Mál nr. SN100277
Úrskurðarnefnd skipul/byggmál, Skúlagötu 21, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála dags. 22. júlí 2010 ásamt kæru dags. 18. júní 2010 þar sem kærð er breyting á deiliskipulagi vegna Njarðargötu 25 sem samþykkt var í skipulagsráði 12. maí 2010. Einnig er lögð fram umsögn lögfræði og stjórnsýslu dags. 3. desember 2010. Lagður fram úrskurður úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála frá 15. febrúar 2012. Úrskurðarorð: Felld er úr gildi samþykkt skipulagsráðs Reykjavíkurborgar frá 15. maí 2010 um breytingu á deiliskipulagi Nönnugötureits vegna lóðarinnar nr. 25 við Njarðargötu.

30. Urðarstígsreitir, kæra 9/2010, umsögn, úrskurður (01.186) Mál nr. SN100103
Úrskurðarnefnd skipul/byggmál, Skúlagötu 21, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála dags. 11. mars 2010 ásamt kæru dags. 2. mars 2010 þar sem kærð er deiliskipulagsákvörðun varðandi Urðarstígsreit í Reykjavík. Einnig lögð fram umsögn lögfræði- og stjórnsýslu dags. 6. október 2010. Lagður fram úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála frá 20. janúar 2012. Úrskurðarorð: Felld er úr gildi ákvörðun borgarráðs Reykjavíkur frá 12. nóvember 2009 um deiliskipulag fyrir Urðarstígsreiti að því er varðar staðgreinireit 1.186.4 en deiliskipulag fyrir staðgreinireit 1.186.0 skal standa óraskað.

31. Húsverndarsjóður Reykjavíkur, Úthlutun styrkja 2012 Mál nr. SN120019
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 23. mars 2012 um samþykkt borgarráðs 22. mars 2012 vegna úthlutunar styrkja úr Húsverndarsjóði Reykjavíkur.

32. Sæmundargata 4 - Háskólatorg, breyting á deiliskipulagi (01.6) Mál nr. SN120080
Háskóli Íslands, Sæmundargötu 2, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 23. mars 2012 um samþykkt borgarráðs 22. mars 2012 vegna auglýsingar á breytingu á deiliskipulagi fyrir Háskóla Íslands, Háskólatorg, lóð nr. 4 við Sæmundargötu.

33. Úlfarsbraut, Íþróttasvæði Fram, breyting á deiliskipulagi (02.6) Mál nr. SN120082
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 23. mars 2012 um samþykkt borgarráðs 22. mars 2012 vegna auglýsingar á breytingu á deiliskipulagi fyrir íþróttasvæði Fram í Úlfarsárdal og hluta lóðar að Úlfarsbraut 122-124.

34. Rafstöðvarvegur 9 og 9A, Breyting á deiliskipulagi (04.25) Mál nr. SN120018
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 9. febrúar 2012 um samþykkt borgarráðs s.d. um auglýsingu á breytingu á deiliskipulagi fyrir Rafstöðvarveg 9 og 9a.

Fundi slitið kl. 12.10

Páll Hjalti Hjaltason
Hjálmar Sveinsson Einar Örn Benediktsson
Kristín Soffía Jónsdóttir Júlíus Vífill Ingvarsson
Gísli Marteinn Baldursson Jórunn Ósk Frímannsd Jensen

Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005

Árið 2012, þriðjudaginn 3. apríl kl. 10.15 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 679. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 2. hæð Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Jón Hafberg Björnsson, Sigrún Reynisdóttir, Hjálmar Andrés Jónsson, Bjarni Þór Jónsson og Sigrún G Baldvinsdóttir.
Fundarritari var

Þetta gerðist:

Nýjar/br. fasteignir

1. Austurstræti 12A (01.140.408) 100851 Mál nr. BN044238
Reitir IV ehf, Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík
Lárus Guðmundur Jónsson, Hörðukór 5, 203 Kópavogur
Sótt er um leyfi til breytinga innanhúss sem felast aðallega í að innrétta nýtt eldhús á 1. hæð í veitingahúsi í flokki III á lóð nr. 12A við Austurstræti.
Gjald kr. 8.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

2. Álagrandi 6 (01.521.606) 197240 Mál nr. BN044310
Sigurjón Ólafsson, Álagrandi 6, 107 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu á þremur hæðum við norðvestur gafl einbýlishússins á lóð nr. 6 við Álagranda.
Stækkun: 33,2 ferm., 69,5 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 5.907
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

3. Ármúli 29, Suðurlands (01.265.101) 103542 Mál nr. BN044307
Eik fasteignafélag hf, Sóltúni 26, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta erindinu BN043976 þar sem óskað er eftir tímabundinni opnun milli eininga og verslunar á 1. hæð í húsinu á lóð nr. 32 við Suðurlandsbraut.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.

4. Baughús 25-27 (02.846.603) 109766 Mál nr. BN044294
Karl Þórarinsson, Baughús 27, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja sólstofu við einbýlishúsið á lóð nr. 27 við Baughús.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 30.03.2012 fylgir erindinu.Stækkun: XX ferm., rúmm.
Gjald kr. 8.500 + XX
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði og útskriftar úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 30. mars 2012.

5. Bjargarstígur 16 (01.184.420) 102080 Mál nr. BN044177
Svava Kristín Ingólfsdóttir, Bjargarstígur 16, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum svölum á suðurhlið einbýlishúss á lóð nr. 16 við Bjargarstíg.
Erindi fylgir umsögn Húsafriðunarnefndar dags. 2. mars og Minjasafns Reykjavíkur dags. 9. mars bæði 2012 þar sem hvorugur gerir athugasemd við erindið.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til skipulagsstjóra til ákvörðunar um grenndarkynningu. Vísað er til uppdrátta 1 og 2 dags. 20.02.2012.

6. Borgartún 24 (01.221.101) 102800 Mál nr. BN044264
N1 hf., Dalvegi 10-14, 201 Kópavogur
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum vegna lokaúttektar þar sem kemur fram breytt staðsetning á niðurföllum innanhúss í húsinu á lóð nr. 24 við Borgartún. sbr. BN041941
Tölvupóstur dags. 15.feb.2012 fylgir.
Gjald kr. 8.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

7. Borgartún 33 (01.219.101) 102777 Mál nr. BN044317
Reginn A1 ehf, Hagasmára 1, 201 Kópavogur
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi fyrir aðstöðusköpun, jarðvinnu og vinnu við stigahús að fyrstu hæð á lóðinni 33 við Borgarún sbr. erindi BN0439000.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi.
Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.

8. Borgartún 33 (01.219.101) 102777 Mál nr. BN044277
Reginn A1 ehf, Hagasmára 1, 201 Kópavogur
Sótt er um leiðréttingu á stærðum á nýsamþykktu erindum, sjá BN043900 og BN044007, í skrifstofuhúsi á lóð nr. 33 við Borgartún.
Leiðréttar stærðir eru: Stækkun 784,5 ferm., 2426,6 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 206.261
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

9. Brúnavegur 13 (01.351.001) 104174 Mál nr. BN044232
Naustavör ehf, Brúnavegi Hrafnistu, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta skrifstofur í hluta af kjallara, síkka og bæta við gluggum á norðurhlið DAS Hrafnista íbúðarhús nr. 9 á lóð nr. 13 við Brúnaveg.
Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 26. mars 2012 fylgir.
Gjald kr. 8.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

10. Bústaðavegur 71 (01.818.310) 108220 Mál nr. BN044302
Rafn Guðmundsson, Bárugata 30a, 101 Reykjavík
Jón Magngeirsson, Þykkvibær 14, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að útbúa garðhurð og sólpall með skilvegg sem skilur á milli húsanna á lóð nr. 69 og 71 við Bústaðaveg.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

11. Bæjarflöt 2 (02.575.201) 179490 Mál nr. BN044312
Búr ehf, Bæjarflöt 2, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi þar sem aðalbreytingin felst í að milliloft í eignarhluta 0103 er fellt út í húsinu á lóð nr. 2 við Bæjarflöt.
Niðurrif á millipalli 73,6 ferm.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

12. Dofraborgir 7 (02.344.804) 173231 Mál nr. BN044249
Jóhannes Bachmann Sigurðsson, Dofraborgir 7, 112 Reykjavík
Sigurrós Jónsdóttir, Dofraborgir 7, 112 Reykjavík
Sótt er um samþykkt á reyndarteikningu þar sem gerð er grein fyrir áður gerðum breytingum, m. a. að stækka aukaíbúð á 1. hæð yfir í óuppfyllt sökkulrými og fjölga gluggum á norðurhlið 1. hæðar tvíbýlishúss á lóð nr. 7 við Dofraborgir.
Erindi fylgir þinglýstur kaupsamningur dags. 5. mars 2012.
Stærð: Stækkun íbúð 1. hæð 34,9 ferm., 94,2 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 8.007
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

13. Dugguvogur 4 (01.452.201) 105608 Mál nr. BN044272
Vélasalan verkstæði ehf., Klettagörðum 25, 104 Reykjavík
Reginn ÞR1 ehf, Hagasmára 1, 201 Kópavogur
Sótt er um leyfi til breytinga innanhúss og til að opna norðurhlið með því að saga niður úr gluggum og koma fyrir nýjum útihurðum á iðnaðarhúsi á lóð nr. 4 við Dugguvog.
Gjald kr. 8.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

14. Eirhöfði 8 -Breiðh 15 (04.030.102) 110518 Mál nr. BN044309
Steinborg ehf, Krossalind 23, 201 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi 1. hæðar, stækka húsið með því að koma fyrir 2. hæð og millilofti, koma fyrir svölum á suðurhlið og skyggni á austurhlið húsins á lóð nr. 8 -15 við Eirhöfða 8 -Breiðh 15. sbr. BN040330.
Stækkun millipalls XX ferm. Stækkun 2. hæð XX ferm.
Gjald kr.8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.

15. Engjateigur 11 (01.367.301) 104712 Mál nr. BN044308
Lífeyrissjóðir Bankastræti 7, Bankastræti 7, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta stærðum í töflu og innra skipulagi sbr. BN044229 dags. 20. mars 2012 í kjallara og 3. hæð hússins á lóð nr. 11 við Engjateig.
Tölvupóstur frá hönnuði dags. 28. mars 2012 fylgir.
Gjald kr. 8.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Skilyrt er að þinglýst verði yfirlýsingu um samruna eigna eigi síðar en við lokaúttekt.

16. Fjólugata 13 (01.185.109) 102147 Mál nr. BN044299
Haraldur Ingólfur Þórðarson, Fjólugata 13, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að endurnýja erindið BN038946 dags. 21 júlí 2009 þar sem sótt er um að byggja bílskúr, til að byggja nýtt anddyri á norðurhlið, koma fyrir nýjum gluggum á austurhlið kjallara, grafa frá kjallara og síkka glugga á vesturhlið og til að breyta innra skipulagi og gluggagerð einbýlishússins nr. 13 við Fjólugötu. Viðbygging: 18,3 ferm., 49,5 rúmm. Bílskúr: 38 ferm. 112,7 rúmm. Samtals stækkun: 56,3 ferm., 162,2 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 13.787
Frestað.
Málinu vísað til skipulagsstjóra til ákvörðunar um grenndarkynningu. Vísað er til uppdrátta 1.01-1.04 dags. 19. maí 2009.

17. Friggjarbrunnur 1 (02.693.801) 205757 Mál nr. BN037800
Sparisjóður Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10, 220 Hafnarfjörður
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum þar sem íbúðum er fjölgað úr tveimur í þrjár á 1. hæð, fækkað úr tveimur í eina á 3. hæð og minniháttar breytingum sem fela í sér m.a. tilfærslu á reyklosunarlúgu í kjallara, einangrun svalagólfa og þak stækkað yfir svalir í norðaustur horni fjöleignahússins á lóð nr. 1 við Friggjarbrunn.
Gjald 7.300 + 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að nýrri eignaskiptayfirlýsingu verði þinglýst eigi síðar en við fokheldi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

18. Grundarstígur 8 (01.183.307) 101959 Mál nr. BN044285
David John Oldfield, Grundarstígur 8, 101 Reykjavík
Brynhildur Birgisdóttir, Grundarstígur 8, 101 Reykjavík
Þorleifur Eggertsson, Öldugrandi 3, 107 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja svalir á 3. hæð suðurhliðar á fjölbýlishúsinu á lóð nr. 8 við Grundarstíg.
Samþykki meðeigenda frá Grundarstíg 10 fylgir á teikningum.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 30. mars 2012 fylgir erindinu.Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

19. Gufunes Áburðarverksm (02.220.001) 108955 Mál nr. BN044248
Skipulagssjóður Reykjavborgar, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Fagverk verktakar ehf, Spóahöfða 18, 270 Mosfellsbær
Sótt er um stöðu- og byggingarleyfi fyrir malbiksendurvinnsluvél og vinnuskúr á lóð gömlu Áburðarverksmiðjunnar í Gufunesi, fastanúmer 203-8422,
Meðfylgjandi er bréf heilbrigðisfulltrúa dags. 10. feb.. 2012. og samþykki lóðarhafa dags. 28. mars. 2012
Gjald kr. 8.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Veitt er stöðuleyfi til eins árs.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

20. Holtavegur 23 (01.430.101) 105191 Mál nr. BN044159
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum af innri og ytri breytingum á Langholtsskóla á lóð nr. 23 við Holtaveg.
Skýrsla brunahönnuðar 22. des. 2011 fylgir.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda heilbrigðiseftirlits á umsóknarblaði.

21. Hraunberg 4 (04.674.002) 112202 Mál nr. BN044301
Duc Manh Duong, Unufell 21, 111 Reykjavík
Húsfélagið Hraunbergi 4, Pósthólf 9030, 129 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki II í rými 0105 í verslunarhúsi á lóð nr. 4 við Hraunberg.
Erindi fylgir samþykki húsfélagsins dags. 26. mars 2012.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

22. Hraunbær 102a (04.343.301) 111081 Mál nr. BN044240
Blásteinn sportbar ehf, Rauðagerði 33, 108 Reykjavík
Reginn A3 ehf., Hagasmára 1, 201 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að stækka veitingastaðinn Blásteinn í verslunarrými 10-11 á 1. hæð í húsi á lóð nr. 102A við Hraunbæ.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 30. mars 2012, ásamt umsögn skipulagsstjóra frá 23.03.2012 fylgja erindinu. Einnig bréf eiganda Blásteins dags. 27. mars 2012.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

23. Hringbraut 119 (01.520.301) 105924 Mál nr. BN044254
Sjöstjarnan ehf, Suðurlandsbraut 46, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að fjarlægja milliloft og innrétta nýtt bakarí þar sem brauðin verða upphituð og boðin til sölu í rými 0105 í húnæðinu á lóð nr. 119 við Hringbraut.
Samþykki frá húsfélaginu Hringbraut 119 dags. 21 mars. 2012 fylgir.
Niðurrif millipalls: 48,7 ferm.
Gjald kr. 8.500 + 8.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.
Þinglýsa skal kvöð um aðgengi eignar 0106 gegnum rými 0113 vegna flóttaleiðar.

24. Hverafold 1-5 (02.874.201) 110375 Mál nr. BN044250
Jón I. Garðarsson ehf, Hverafold 5, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta íbúð á 3. hæð í hverfismiðstöð í húsi nr. 5 á lóð nr. 1-5 við Hverafold.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

25. Hverfisgata 56 (01.172.103) 101441 Mál nr. BN044315
Austur-Indíafélagið ehf, Hverfisgötu 56, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að endurnýja erindið BN041652 þar sem sótt var um að setja nýja útihurð, skyggni og lagfæra tröppur á veitingahúsinu í flokki III á lóð nr. 56 við Hverfisgötu.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda heilbrigðiseftirlits á umsóknarblaði.

26. Hverfisgata 59-59A (01.152.516) 101088 Mál nr. BN044252
Hverfill ehf., Helluvaði 1, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að lagfæra útlit og færa nær upprunalegu útliti, byggja sjö nýjar svalir á norðurhlið og breyta innra fyrirkomulagi á öllum hæðum og fjölga íbúðum á 2. hæð um eina í fjöleignahúsinu á lóð nr. 59 við Hverfisgötu.
Greiða skal fyrir 1. bílastæði í fl. II .
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.

27. Ingólfsstræti 1A (01.171.021) 101365 Mál nr. BN044203
Ingólfsstræti 1a ehf, Sóltúni 26, 105 Reykjavík
Næsti ehf, Laugavegi 170, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til breytinga á innra skipulagi veitingastaðar í flokki III með hámarksfjölda gesta 125 á 1. hæð í húsi á lóð nr. 1A við Ingólfsstræti.
Leyfisbréf frá lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðis gildir til 18. nóv. 2015. Béf frá hönnuði ódags. fylgir.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

28. Kringlan 4-12 (01.721.001) 107287 Mál nr. BN044306
Reitir I ehf, Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík
Nisti ehf, Krókhálsi 4, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi einingar 144 á 1. hæð í Kringlunnar á lóð nr. 4-12 við Kringluna.
Umsögn bygginga- og brunaöryggisverkfræðings dags. 27. mars. 2012 fylgir.
Gjald kr. 8.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

29. Laugavegur 20A (01.171.503) 101419 Mál nr. BN044105
Blautur ehf, Laugavegi 20a, 101 Reykjavík
Ergo fjármögnunarþjónusta Íslan, Suðurlandsbraut 14, 155 Reykjavík
Arnar Þór Gíslason, Lækjargata 14, 220 Hafnarfjörður
Sótt er um leyfi til breytinga á fyrirkomulagi og lögun barsvæðis innanhúss í veitingastað á 1. hæð í húsi á lóð nr. 20A við Laugaveg.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

30. Laugavegur 74 (01.174.207) 101610 Mál nr. BN044290
Laug ehf, Pósthólf 8814, 128 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta inngangi sbr. erindi BN042483, sorpgeymslu, sprinklerklefa, skipulagi í kjallara, legu útveggja til samræmis við reyndarveggi á lóðamörkum og einangrun er víxlað á nokkrum stöðum í húsi á lóð nr. 74 við Laugaveg.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda heilbrigðiseftirlits á umsóknarblaði.

31. Lækjarás 7 (04.375.508) 111432 Mál nr. BN044311
Lára Lúðvígsdóttir, Brekkugata 2, 470 Þingeyri
Sótt er um leyfi til að breyta þaki og þakkanti, endurnýja glugga og handrið á einbýlishúsi á lóð nr. 7 við Lækjarás.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

32. Meistaravellir 19-23 (01.523.103) 105997 Mál nr. BN044292
Félagsbústaðir hf, Hallveigarstíg 1, 101 Reykjavík
Sótt er um leiðréttingu á stærðum vegna gerðar eignaskiptasamnings í fjölbýlishúsi á lóð nr. 19-23 við Meistaravelli.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.

33. Meistaravellir 25-29 (01.523.102) 105996 Mál nr. BN044291
Félagsbústaðir hf, Hallveigarstíg 1, 101 Reykjavík
Sótt er um leiðréttingu á stærðum vegna gerðar eignaskiptasamnings í fjölbýlishúsi á lóð nr. 25-29 við Meistaravelli.
Gjald kr. 8.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.

34. Reykás 27-31 (04.383.102) 111489 Mál nr. BN044316
Hallur Sturlaugur Jónsson, Reykás 31, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN043125 dags. 30. ágúst 2011 þannig að þakgluggi sem sagður er í austurhlið á að vera í vestur, gluggi sem sagður er í texta á norður gafli er í suðurenda, breyta málsetningum og aðrar textabreytingar á húsinu nr. 31 á lóð nr. 27-31 við Reykás.
Bréf frá byggingastjóra dags. 26. mars. 2012 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

35. Skeljanes 4 (01.673.106) 106833 Mál nr. BN043671
Hulda Steingrímsdóttir, Skeljanes 4, 101 Reykjavík
María Björk Steinarsdóttir, Noregur, Sótt er um samþykkt á reyndarteikningu af fjölbýlishúsi á lóð nr. 4 við Skeljanes.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 9. desember 2011, ásamt umsögn skipulagsstjóra frá 6. desember 2011 fylgja erindinu.
Erindi fylgir bréf hönnuðar dags. 10. október 2011.
Gjald kr. 8.000 + 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

36. Skipasund 9 (01.356.001) 104366 Mál nr. BN044236
Ottó Magnússon, Skipasund 9, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að hætta við tengingu milli hæða með hringstiga, nota gamla stigann áfram og breyta innréttingu á 2. hæð.
Gjald 8.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

37. Sléttuvegur 29-31 (01.793.301) 213550 Mál nr. BN044318
Samtök aldraðra, Síðumúla 29, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta flóttaleiðum í bílakjallara í húsinu á lóð nr. 29-31 við Sléttuveg.
Bréf frá Mannvit dags. 22. mars. 2012 fylgir.
Gjald kr. 8.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

38. Smáragata 12 (01.197.407) 102742 Mál nr. BN043952
Þórhallur Bergmann, Bárugata 10, 101 Reykjavík
Guja Dögg Hauksdóttir, Smáragata 12, 101 Reykjavík
Einar Jónsson, Smáragata 12, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að gera breytingar innanhúss, endurnýja þak og byggja þrjá kvisti, byggja nýjar svalir til vesturs, fjarlægja skorstein, byggja úr steinsteypu með timburþaki geymsluskúr á lóð, gera nýjan sérinngang á austurhlið og útgang úr kjallara, sbr. fyrirspurn BN043116, á íbúðarhúsi á lóð nr. 12 við Smáragötu.
Meðfylgjandi er samkomulag eigenda dags. 12. desember 2011, þinglýstur eignaskiptasamningur frá apríl 1992 og afsal frá júní 1992 og íbúðarskoðun byggingarfulltrúa dags. 3. febrúar 2012.
Stækkun húss: xx rúmm.
Geymsluskúr: 25 ferm., 67,3 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 5.384
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.

39. Spóahólar 10 (04.648.202) 111999 Mál nr. BN044314
Spóahólar 10,húsfélag, Spóahólum 10, 111 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að klæða húsið að utan með álklæðningu og að koma fyrir svalar lokun á 1, 2, og 3 hæð á húsið á lóð nr. 10 við Spóahóla.
Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 21. mars. 2012 fylgir.
Stækkun: XX rúmm.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra samanber athugasemd á umsóknarblaði.

40. Spöngin 9-31 (02.375.201) 177193 Mál nr. BN044155
Reitir I ehf, Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík
Merete Myrheim, Seljudalur 54, 260 Njarðvík
Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki I í rými 0105 fyrir 16 gesti í húsinu nr. 15 á lóð nr. 9 - 31 við Spöng.
Samþykki eigenda á tölvupósti dags. 20. feb. 2012 fylgir.
Gjald kr. 8.500 + 8.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

41. Stórholt 17 (01.246.011) 103282 Mál nr. BN043939
Sveinbjörn R Magnússon, Stórholt 17, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteyptan bílskúr (mhl.03) í austurhorni lóðar fjölbýlishúss á lóð nr. 17 við Stórholt.
Erindi var grenndarkynnt frá 29. febrúar til og með 28. mars 2012. Engar athugasemdir bárust.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 30. mars 2012, ásamt umsögn skipulagsstjóra frá 5. janúar 2012 fylgja erindinu. Ennfremur samþykki meðeigenda dags, 27. janúar 2012.
Stærð: 35 ferm., 99,8 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 7.984
Frestað.
Vantar skráningatöflu.

42. Stórhöfði 44 (04.077.401) 110684 Mál nr. BN044251
Reitir II ehf, Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi þar sem gerð verður verslun með hleðslu og gengnumaksturssvæði, söludeild og kaffihús í flokki I sem á að selja aðkeyptan mat í atvinnuhúsinu á lóð nr. 44 við Stórhöfða.
Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 27. mars .2012
Gjald kr. 8.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

43. Stórhöfði 45 (04.088.801) 110693 Mál nr. BN044305
S.Á.Á. fasteignir, Efstaleiti 7, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypta viðbyggingu með sex sjúkrastofum og tengibyggingu með fundarsal og vinnusvæðum sunnan við 2. hæð sjúkrahússins Vogs á lóð nr. 45 við Stórhöfða.
Stækkun: 340,5 ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 8.500 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.

44. Suðurhlíð 38A - 38D (01.788.601) 107560 Mál nr. BN044146
Suðurhlíð 38 A-D,húsfélag, Suðurlandsbraut 30, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að koma fyrir svalalokunum á öllum hæðum fjölbýlishúss á lóð nr. 38A-38D við Suðurhlíð.
Erindi fylgir samþykki sumra meðlóðarhafa dags. 22. júní 2011.
Stækkun: 1720 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 146.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

45. Sæmundargata 14 (01.603.201) 220415 Mál nr. BN044243
Félagsstofnun stúdenta, Háskólatorgi Sæmundar, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja stúdentagarða, steinsteyptar byggingar K1 og K2, sem eru þriggja til fjögurra hæða með 83 einstaklingsherbergjum, þar af 10 fyrir hreyfihamlaða, og þar til heyrandi sameiginlegum þjónusturýmum í hvorri byggingu á lóð nr. 14 við Sæmundargötu.
Stærð K1: 1. hæð 831,3 ferm., 2. og 3. hæð 1025,6 ferm., 4. hæð 305,9 ferm., B-rými 220,3 ferm.
Samtals: 3.188,4 ferm., 9.086,9 rúmm.
Stærð K2: Sömu stærðir.
Samtals: 6.376,8 ferm., 18.173,8 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 1.544.773
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

46. Sæmundargata 14 (01.631.201) 220415 Mál nr. BN044328
Félagsstofnun stúdenta, Háskólatorgi Sæmundar, 101 Reykjavík
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi fyrir vinnu við sökkla og botnplötu á stúdentaíbúðunum í K1 og K2, á lóð nr. 14 við Sæmundargötu, sbr. erindi BN044243.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi.
Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.

47. Sæmundargata 2 (01.603.201) 106638 Mál nr. BN043208
Háskóli Íslands, Sæmundargötu 2, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að koma fyrir skilvegg úr 15mm hertu öryggisgleri í norðurhluta 3. hæðar til hólfunar á rannsóknarými og fundaherbergi í húsinu á lóð nr. 3 við Sturlugötu.
Gjald kr. 8.000 + 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.

48. Sölvhólsgata 10 (01.151.103) 100977 Mál nr. BN044288
Rekstrarfélag stjórnarráðsbygg, Arnarhvoli, 150 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja hjólaskýli mhl. 01 úr timburgrind og með hitalögn undir hellulögðu gólfi á lóð nr. 10 við Sölvhólsgötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 30. mars 2012 fylgir erindinu.Stærð: B rými 57,3 ferm., 145,5 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 12.367
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

49. Tryggvagata 19 (01.118.301) 100095 Mál nr. BN044261
Fasteignir ríkissjóðs, Borgartúni 7, 150 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja skábraut fyrir bíla úr núverandi vöruhúsi (bakhúsi) upp á þakhæð, endurklæða og þétta núverandi þak og koma fyrir 10 bílastæðum á jarðhæð í rými 0102 og 91 bílastæði á þaki þar sem áður voru bílastæði um árabil í Tollhúsinu á lóð nr. 19 við Tryggvagötu.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.

50. Vesturgata 21 (01.136.005) 100508 Mál nr. BN043940
Sigurður Sigurðsson, Vesturgata 21, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að koma fyrir fimm þakgluggum og bæta við einum glugga á norðurhlið 1. hæðar einbýlishúss (mhl. 01) á lóð nr. 21 við Vesturgötu.
Erindi fylgja umsagnir Húsafriðunarnefndar dags. 17. og Minjasafns Reykjavíkur dags. 23. ágúst 2011, einnig jákvæð fyrirspurn frá Byggingarfulltrúa dags. 23. ágúst 2011.
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

51. Vesturgata 4 (01.132.107) 100215 Mál nr. BN044287
Avion Grófin 1 ehf, Grófinni 1, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta íbúðarhúsi í skrifstofuhúsnæði í fjölbýlishúsinu í Grófinni 1 á lóð nr. 4 við Vesturgötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 30.03.2012 fylgir erindinu.Gjald 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

52. Þingvað 29 (04.791.304) 201483 Mál nr. BN044253
Helga Lund, Kleifarsel 53, 109 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN038348, þannig að komið verður fyrir skriðkjallara undir hluta af húsinu á lóð nr. 29 við Þingvað.
Stærð: 108,7 ferm., 194,6 rúmm.Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 30. mars 2012 ásamt umsögn skipulagsstjóra frá 29. mars 2012 fylgja erindinu.Gjald kr. 8.500 + 8.500 + 16.541
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

53. Þverholt 11 (01.244.108) 180508 Mál nr. BN044295
Þverholt 11 ehf, Suðurlandsbraut 52, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta flóttaleiðum, eldvarnarskilgr. hurða og eldvarnartáknum í húsinu á lóð nr. 11 við Þverholt.
Gjald kr. 8.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

54. Ægisgarður J Mál nr. BN044304
Reykjavík Bike Tours ehf, Hringbraut 105, 107 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja bráðabirgðageymslu fyrir reiðhjól úr gámum að hluta klædda með láréttri borðaklæðningu og bárujárnsþaki á lóð nr. J við Ægisgarð.
Stærð: 47,1 ferm., 145,9 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 12.401
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.

Fyrirspurnir

55. Hraunbær 107 (04.332.001) 178788 Mál nr. BN044300
Ásgeir Örn Hlöðversson, Naustabryggja 24, 110 Reykjavík
Spurt er hvort heimilað verði að fella niður kvöð um óskipt eignarhald á íbúðareiningum í húsi (mhl.01) á lóð nr. 107 við Hraunbæ.
{Nei.}
Samræmist ekki byggingarreglugerð né skipulagi.

56. Sogavegur 162 (01.831.002) 108494 Mál nr. BN044273
Lúðvík Óskar Árnason, Kambasel 83, 109 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist til að rífa niður einbýlishúsið og byggja í staðin parhús á lóð nr. 162 við Sogaveg.
{Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 30. mars 2012 ásamt umsögn skipulagsstjóra frá 29.03.2012 fylgja erindinu.}
{Jákvætt.}
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi sem samræmist deiliskipulagi, sbr. umsögn skipulagsstjóra dags. 29. mars 2012.

Fundi slitið kl. 12.20
Jón Hafberg Björnsson Sigrún Reynisdóttir
Hjálmar Andrés Jónsson Bjarni Þór Jónsson
Sigrún G Baldvinsdóttir