Umhverfis- og skipulagsráð - og skipulagsráð

Umhverfis- og skipulagsráð

Skipulagsráð

Ár 2011, miðvikudaginn 8. júní kl. 9:8, var haldinn 244. fundur skipulagsráðs Reykjavíkur. Fundurinn var haldinn að Borgartúni 12-14, 7. hæð. Ráðssal. Viðstaddir voru: Hjálmar Sveinsson, Karl Sigurðsson, Elsa Hrafnhildur Yeoman, Júlíus Vífill Ingvarsson og áheyrnarfulltrúinn Torfi Hjartarson. Eftirtaldir embættismenn sátu fundinn: Ólöf Örvarsdóttir, Magnús Sædal Svavarsson, Ágúst Jónsson, Ólafur Bjarnason og Marta Grettisdóttir. Auk þess gerðu eftirtaldir embættismenn grein fyrir einstökum málum: Lilja Grétarsdóttir, Margrét Þorma og Björn Ingi Eðvaldsson.
Fundarritari var Helga Björk Laxdal.

Þetta gerðist:

(A) Skipulagsmál

1. Grundarstígsreitur, forsögn, deiliskipulag (01.18) Mál nr. SN100227
Að lokinni hagsmunaaðilakynningu er lögð fram að nýju tillaga skipulags- og byggingarsviðs að deiliskipulagi Grundarstígsreits dags. 3. mars 2011, reiturinn afmarkast af Grundarstíg, Spítalastíg, Þingholtsstræti og Skálholtsstíg. Í tillögunni felst stefnumörkun um þróun byggðar á reitnum. Einnig er lögð fram forsögn skipulags- og byggingarsviðs Reykjavíkur dags. í júní 2010 ásamt ábendingum sem bárust við forkynningu. Einnig er lögð fram húsakönnun Minjasafns Reykjavíkur dags. í mars 2011. Tillagan var hagsmunaaðilakynnt frá 18. mars 2011 til og með 16. maí 2011. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir og ábendingar: Einar Örn Thorlacius dags. 6. apríl, Ragnheiður Jóna Jónsdóttir dags. 7. apríl 2011, eigendur að Grundarstíg 7 dags. 14. maí og Þóra E. Kjeld og Jón Þ. Einarsson dags. 18. maí 2011. Jafnframt er lagt fram bréf Ragnheiðar Jónu Jónsdóttur og Arnórs Víkingssonar dags. 30. maí 2011 þar sem athugasemdir eru dregnar tilbaka.

Kristín Soffía Jónsdóttir og Gísli Marteinn Baldursson tóku sæti á fundinum kl 9:13
Jórunn Frímannsdóttir tók sæti á fundinum kl. 9:17

Frestað.

2. Skúlagata 17, breyting á deiliskipulagi (01.154.1) Mál nr. SN110247
Úti og inni sf, Þingholtsstræti 27, 101 Reykjavík
101 Atvinnuhúsnæði ehf, Skúlagötu 17, 101 Reykjavík
Lagt fram erindi 101 Atvinnuhúsnæði ehf. dags. 26. maí 2011 varðandi breytingu á deiliskipulagi lóðarinnar nr. 17 við Skúlagötu. Í breytingunni felst að lóð er stækkuð samkvæmt uppdr. Úti og inni arkitekta dags. 11. maí 2011.
Frestað.

3. Borgartún 35-37, breyting á deiliskipulagi (01.219.1) Mál nr. SN110192
Hlutdeild,deild vinnudeilusjóðs, Borgartúni 35, 105 Reykjavík
GP-arkitektar ehf, Litlubæjarvör 4, 225 Álftanes
Lagt fram erindi Hlutdeildar, deild vinnudeilusjóðs dags. 20. apríl 2011 varðandi breytingu á deiliskipulagi Borgartúns, reitir 1.217 - 1.219 vegna lóðarinnar nr. 35-37 við Borgartún. Í breytingunni felst að lóðinni er skipt í tvær lóðir ásamt breytingu á byggingarmagni, samkvæmt uppdrætti GP-arkitekta ehf. dags. 24. maí 2011.
Frestað.

4. Norðurströndin, Geldinganes að Blikastaðakró, lýsing Mál nr. SN110248
Lögð fram lýsing og matslýsing fyrir deiliskipulag Norðurstrandar frá Geldinganesi að Blikastaðakró dags. 12.maí 2011. Lýsingin er hluti forsendna við gerð deiliskipulags sem mun fjalla um framtíðarskipulag Norðurstrandarinnar, Geldinganes að Blikastaðakró. Í lýsingunni koma fram áherslur, upplýsingar um forsendur, fyrirliggjandi stefnu og fyrirhugað skipulagsferli.
Lýsing samþykkt til kynningar og umsagnar með vísan til 1. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Samþykkt að vísa lýsingunni til umsagnar Skipulagsstofnunar, Umhverfis- og samgöngusviðs, Framkvæmda- og eignasviðs , Minjasafns Reykjavíkur, Umhverfisstofnunar, Náttúrufræðistofnunar og Hverfaráðs Grafarvogs.
Lýsingin verður aðgengileg á vef skipulags- og byggingarsviðs Reykjavíkur.
Vísað til borgarráðs.

5. Háskóli Íslands, Vísindagarðar, Aðalskipulag Reykjavíkur(01.63) Mál nr. SN100444
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga skipulags- og byggingarsviðs að breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2002-2024 dags. 9. febrúar 2011. Í breytingunni felst heimild um byggingu nemendaíbúða á svæði Vísindagarða við Háskóla Íslands. Einnig lagt fram bréf skipulagsstofnunar dags. 11. mars 2011 þar sem ekki er gerð athugasemd við að erindi verði auglýst. Jafnframt lagðar fram umsagnir Kópavogsbæjar dags. 16. febrúar, Seltjarnarnesbæjar dags. 24. febrúar, Mosfellsbæjar dags. 10. mars, umsögn Garðarbæjar dags. 22. mars 2011. Tillagan var auglýst frá 16. mars 2011 til og með 2. maí 2011. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Þorkell Jóhannesson dags. 29. mars 2011, Snorri Bergmann og Védís Húnbogadóttir dags. 10. maí, Helgi Björnsson og Þóra Ellen Þórhallsdóttir dags. 10. maí, Jón Sch. Thorsteinsson fh. íbúa við Aragötu og Oddagötu dags. 10. maí, Jón Sch. Thorsteinsson og Ragnheiður Harðardóttir dags. 10. maí 2011 , Valgerður Hallgrímsdóttir og Jens A. Guðmundsson dags. 10. maí 2011. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsstjóra dags. 23. maí 2011.
Samþykkt með vísan til umsagnar skipulagsstjóra.
Vísað til borgarráðs.

6. Háskóli Íslands, Vísindagarðar, breyting á deiliskipulagi HÍ(01.63)Mál nr. SN090460
ASK Arkitektar ehf, Geirsgötu 9, 101 Reykjavík
Að lokinni auglýsingu er lagt fram að nýju erindi Ask Arkitekta dags. 11. desember 2009 f.h. Vísindagarða Háskóla Íslands ehf. vegna breytinga á deiliskipulagi Háskóla Íslands vegna Vísindagarða. Í breytingunni felst m.a. að lóðinni er skipt upp í sjö lóðir fyrir Vísindagarða, Stúdentagarða og spennistöð Orkuveitu Reykjavíkur samkvæmt uppdrætti Ask Arkitekta dags. 15. janúar 2011 ásamt greinargerð og skilmálum dags. 15. janúar 2011
Tillagan var auglýst frá 16. mars til og með 10. maí 2011. Lagður fram tölvupóstur Jóns Sch. Thorsteinssonar dags. 20. apríl 2011 þar sem óskað er eftir að frestur til athugasemda verði framlengdur. Frestur var framlengdur til og með 10. maí 2011.
Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: bréf frá stúdentaráði Háskóla Íslands dags. 14. apríl 2011 þar sem lýst er yfir mikilli ánægju með deiliskipulagið, Þorkell Jóhannesson dags. 29. mars, Vigdís Finnbogadóttir ódags., Orkuveita Reykjavíkur, dags. 14. apríl 2011, Max Dager, f.h. Norræna hússins, dags. 2. maí, íbúar að Aragötu 7, dags. 8. maí, Pétur H. Ármannsson, dags. 9. maí, Helgi Björnsson og Þóra Ellen Þórhallsdóttir, dags. 10. maí, Helga Þorkelsdóttir og Páll Þorgeirsson, dags. 10. maí, Valgerður Hallgrímsdóttir og Jens A. Guðmundsson, dags. 10. maí, Baldur Símonarson dags. 10. maí, 2011, Snorri Bergmann og Védís Húnbogadóttirdags. 10. maí, Jón Sch. Thorsteinsson og Ragnheiður Harðardóttir dags. 10. maí og Jón Sch. Thorsteinsson f.h íbúa við Aragötu og Oddagötu dags. 10. maí ásamt fylgiskjölum: álitsgerð Ingibjargar Þórðardóttur fasteignasala, dags. 9. maí 2011 og álitsgerð Glámu-Kím, dags. 20. júní 2010. Einnig er lögð fram umsögn Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur, dags. 10. maí 2011, bréf Stúdentaráðs Háskóla Íslands dags. 31. maí 2011, bréf Vöku félags lýðræðissinnaðra stúdenta dags. 31. maí 2011, bréf Eiríks Hilmarssonar dags. 7. júní 2011 og umsögn skipulagsstjóra dags. 20. maí 2011.
Samþykkt með þeim breytingum sem fram koma í umsögn skipulagsstjóra.
Vísað til borgarráðs.

7. Nýr Landspítali við Hringbraut, lýsing, nýtt deiliskipulag(01.19) Mál nr. SN110037
SPITAL ehf, Geirsgötu 9, 101 Reykjavík
Lögð fram umsókn Spital ehf. dags. 13 september 2010, lýsing Spital vegna Landspítala við Hringbraut dags. 25. janúar 2011, drög að endurskoðaðu varðveislumati dags. 2. febrúar 2011 ásamt umsögnum hagsmunaaðila og umsögn Skipulagsstofnunar dags. 2. mars 2011 ásamt fornleifskráningu Minjasafns Reykjavíkur móttekin í mars 2011.
Einnig er lögð fram tillaga að deiliskipulagi Landsspítala við Hringbraut dags. 11. apríl 2011 og drög að greinargerð og skilmálum dags. 20. maí 2011 ásamt minnisblaði dags. 12. apríl 2011, bréf Spital til skipulagsráðs dags. 28. apríl 2011, bókun Umhverfis- og samgöngusviðs dags. 10. maí 2011 þrívíddarmyndir dags. 19. maí 2011 minnisblað SPITAL dags. 7. júní 2011, minnisblða SPITAL varðandi umferðardreifingu dags. 7. júní 2011 og uppfærðir uppdrættir dags. 7. júní 2011.
Einnig eru lagðar fram eftirfarandi skýrslur:
Drög að greinargerð um samgöngur dags. 31. maí 2011, Þyrlupallur forsendur dags. 18. apríl 2011, Flutningur hættulegra efna um Hringbraut, áhættugreining dags. 4. mars 2011, Gróður á lóð Landspítalans dags. 1. mars 2011, Samgöngustefna 1. úgáfa dags. í maí 2011 ásamt kynningarbréfi dags. 30. maí 2011 og Hljóðvistarskýrsla dags. 1. mars 2011
Kynnt.

(B) Byggingarmál

8. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa, fundargerð Mál nr. BN043095
Fylgiskjal með fundargerð þessari eru fundargerðir nr. 637 frá 31. maí og nr. 638 frá 7. júní 2011.
(D) Ýmis mál

9. Götuheiti í Túnahverfi,. Mál nr. BN042515
Bríetartún, Þórunnartún, Katrínartún og Guðrúnartún
Lagt fram kynningarbréf skipulags- og byggingarsviðs Reykjavíkur dags. 8. febrúar 2011 til hagsmunaaðila vegna tillögu Reykjavíkurborgar um nafnabreytingar á fjórum götum í Túnahverfi. Athugasemdarfrestur vegna tillögunnar var til 10. mars sl. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir:
Sigurður Þór Guðjónsson dags. 3.maí 2011, Arna María Gunnarsdóttir dags. 28.mars 2011, Jens Pétur Jensen dags. 22. mars 2011, Pétur Guðmundsson dags. 25.mars 2011, Vilborg Á Valgarðsdóttir 24.mars 2011, húsfélagið Skúlatún 2 dags. 29.nóvember 2010, húsfélagið Skúlatúni 2 dags. 8.apríl 2011, húsfélagið Skúlatún 2 dags. 2. febrúar 2010, húsfélag Skúlatún 2 dags. 1.apríl 2011, Björgólfur Thorsteinsson formaður Landverndar dags. 12.apríl 2011, Brynjólfur Jónsson framkv.stj Skógræktarfélags Íslands dags. 14.apríl 2011, Kínverska sendiráðið dags. 25.mars 2011, Frímúrarareglan á Íslandi dags. 11.apríl 2011, Þráinn Hallgrímsson f.h. Húsfélagsins Sætún 1 dags. 31.mars 2011, ásamt samhljóða undirskriftarlistum 103 aðila mótt. í apríl 2011. Einnig er lögð fram samantekt byggingarfulltrúa á athugasemdum dags. 4. maí 2011.
Frestað.

10. Kópavogur, endurskoðun aðalskipulags Kópavogs 2000-2012 Mál nr. SN110219
Kópavogsbær, Fannborg 2, 200 Kópavogur
Lagt fram bréf skipulagsstjóra Kópavogsbæjar dags. 2. maí 2011 varðandi endurskoðun aðalskipulags Kópavogs 2000-2012. Einnig er lögð fram verklýsing dags. 15. apríl 2011 og umhverfismat dags. 15. apríl 2011.
Einnig lögð fram umsögn skipulags- og byggingarsviðs dags. 6. júní 2011.
Umsögn skipulags- og byggingarsviðs samþykkt

11. Fegrunarviðurkenningar, skipan fulltrúa 2011 Mál nr. SN110239
Skipan fulltrúa í vinnuhóp sem gerir tillögu að viðurkenningum fyrir lóðir fjölbýlishúsa og fyrirtækja/stofnana og vegna endurbóta á eldri húsum árið 2011.
Samþykkt.

12. Úlfarsfell, framkvæmdaleyfi (02.6) Mál nr. SN110241
Fjarskipti ehf, Skútuvogi 2, 104 Reykjavík
Lagt fram erindi Fjarskipta ehf. dags. 25. maí 2011 varðandi framkvæmdaleyfi vegna uppsetningar á fjarskiptabúnaði á Úlfarsfelli, samkvæmt uppdr. Gautar Þorsteinssonar dags. 20. maí 2011.
Einnig lagðar fram umsagnir Umhverfis- og samgöngusviðs dags. 26. janúar 2011 og Geislavarna ríkisins dags. 16. febrúar 2011.
Frestað.

13. Ingólfsgarður, bryggjubað (01.119) Mál nr. SN110094
Vatnavinir,áhugamannafélag, Klapparstíg 28, 101 Reykjavík
Lagðar fram til kynningar tillögur Eylands/Vatnavina að bryggjubaði á Ingólfsgarði.
Olga Guðrún Sigfúsdóttir og Jóhann Sigurðsson fulltrúar #GLeylands#GL kynntu

14. Laugardalur, heitavatnssetur (01.39) Mál nr. SN110095
Vatnavinir,áhugamannafélag, Klapparstíg 28, 101 Reykjavík
Lagðar fram til kynningar tillögur Eylands/Vatnavina að heitavatnssetri í Laugardal.
Olga Guðrún Sigfúsdóttir og Jóhann Sigurðsson fulltrúar #GLeylands#GL kynntu.

15. Hringbraut Landsp., friðun (01.198.901) Mál nr. BN043103
Lagt fram bréf Húsafriðunarnefndar dags. 23. maí 2011 ásamt bréfum mennta- og menningarmálaráðuneytisins dags. 29. apríl og 13. maí 2011, en í bréfunum er lýst friðun á elsta hluta Landsspítalans í Reykjavík sem byggður var á árunum 1926-1930 og að friðunin ná til ytra byrði hússins (fastanr. 200-9339.)
Skipulagsráð lagði fram eftirfarandi bókun:
#GLSkipulagsráð Reykjavíkur fagnar ákvörðun mennta- og menningarmálaráðherra að friðun á elsta hluta Landsspítalans í Reykjavík.
Eigendum er óskað til hamingju með ákvörðunina.#GL

16. Ingólfsstræti 2A, friðun (01.170.005) Mál nr. BN043102
Lagt fram bréf Húsafriðunarnefndar dags. 23. maí 2011 ásamt bréfum mennta- og menningarmálaráðuneytisins dags. 3. og 13. maí 2011, en í bréfunum er lýst friðun á ytra byrði hússins auk anddyris, forsalar aðalsalar, hliðarsvala og aðalsalar (áhorfendasalar).
Skipulagsráð lagði fram eftirfarandi bókun:
#GLSkipulagsráð Reykjavíkur fagnar ákvörðun mennta- og menningarmálaráðherra um friðun hússins nr.2A við Ingólfstræti. Eigendum er óskað til hamingju með ákvörðunina.#GL

17. Kirkjuteigur 24, friðun (01.363.001) Mál nr. BN043055
Lagt fram bréf Húsafriðunarnefndar dags. 11. maí 2011 ásamt bréfum mennta- og menningarmálráðuneytisins dags. 3. maí 2011, en í bréfunum er lýst friðun á ytra byrði hússins og miðrýmis í öðrum áfanga, sem byggður var á árunum 1942 til 1945.
Skipulagsráð lagði fram eftirfarandi bókun:
#GLSkipulagsráð Reykjavíkur fagnar ákvörðun mennta- og menningarmálaráðherra að friðun hússins nr.24 við Kirkjuteig. Eigendum er óskað til hamingju með ákvörðunina.#GL

18. Laugavegur 10, friðun (01.171.305) Mál nr. BN043054
Lagt fram bréf Húsafriðunarnefndar dags. 13. maí 2011 ásamt bréfum mennta- og menningarmálaráðuneytisins dags. 28. apríl og 10. maí 2011, en í bréfunum er lýst friðun á ytra byrði hússins.
Skipulagsráð lagði fram eftirfarandi bókun:
#GLSkipulagsráð Reykjavíkur fagnar ákvörðun mennta- og menningarmálaráðherra að friða ytra byrði hússins nr. 10 við Laugaveg . Eigendum er óskað til hamingju með ákvörðunina.#GL

19. Laugavegur 29, friðun (01.172.008) Mál nr. BN042990
Lagt fram bréf Húsafriðunarnefndar dags. 2. maí 2011 ásamt bréfum mennta-og menningarmálaráðuneytisins dags. 18. og 27. apríl 2011, en í bréfunum er lýst friðun á ytra byrði hússins.
Skipulagsráð lagði fram eftirfarandi bókun:
#GLSkipulagsráð Reykjavíkur fagnar ákvörðun mennta- og menningarmálaráðherra að friða ytra byrði hússins nr. 29 við Laugaveg. Eigendum er óskað til hamingju með ákvörðunina.#GL

20. Laugavegur 64, friðun (01.174.201) Mál nr. BN042988
Lagt fram bréf Húsafriðunarnefndar dags. 2. maí 2011 ásamt bréfum mennta-og menningarmálaráðuneytisins dags. 19. og 28. apríl 2011, en í bréfunum er lýst friðun á ytra byrði hússins.
Skipulagsráð lagði fram eftirfarandi bókun:
#GLSkipulagsráð Reykjavíkur fagnar ákvörðun mennta- og menningarmálaráðherra að friða ytra byrði hússins nr. 64 við Laugaveg. Eigendum er óskað til hamingju með ákvörðunina.#GL

21. Laugavegur 41, friðun (01.172.113) Mál nr. BN042989
Lagt fram bréf Húsafriðunarnefndar dags. 2. maí 2011 ásamt bréfum mennta-og menningarmálaráðuneytisins dags. 18. og 27. apríl 2011, en í bréfunum er lýst friðun á ytra byrði hússins.
Skipulagsráð lagði fram eftirfarandi bókun:
#GLSkipulagsráð Reykjavíkur fagnar ákvörðun mennta- og menningarmálaráðherra að friða ytra byrði hússins nr. 41 við Laugaveg. Eigendum er óskað til hamingju með ákvörðunina.#GL

22. Ægisgata 4, kæra 2, umsögn (01.131.1) Mál nr. SN110237
Úrskurðarnefnd skipul/byggmál, Skúlagötu 21, 101 Reykjavík
Lögð fram kæra til úrskurðarnefndar skipulags og byggingarmála dags. 22. maí 2011 þar sem kærð er samþykkt byggingarfulltrúa frá 17. maí 2011 þar sem samþykkt var umsókn um leyfi til að byggja hæð ofan á húsið að Ægisgötu 4 í Reykjavík. Einnig er lögð fram umsögn lögfræði og stjórnsýslu dags. 23. maí 2011.
Umsögn lögfræði og stjórnsýslu samþykkt.

23. Húsahverfi svæði C, kæra, umsögn, úrskurður (02.84) Mál nr. SN100101
Úrskurðarnefnd skipul/byggmál, Skúlagötu 21, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarlaga dags. 11. mars 2010 ásamt kæru dags. 9. mars 2010 þar sem kærð er breyting á deiliskipulagsskilmálum C-hluta Húsahverfis. Einnig lögð fram umsögn lögfræði- og stjórnsýslu dags. 9. nóvember 2010. Lagður fram úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarlaga dags. 24. maí 2011. Úrskurðarorð: Hafnað er kröfu kærenda um ógildingu ákvörðunar borgarráðs Reykjavíkur frá 12. nóvember 2009 um að breyta skilmálum í deiliskipulagi Húsahverfis, svæði C, í Grafarvogi, Reykjavík.

24. Skipulagsráð, tillaga frá fulltrúum Sjálfstæðisflokksins, lóðir til trúfélagaMál nr.SN110195
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 26. maí 2011 vegna samþykktar borgarráðs s.d. varðandi framkvæmdahraða og reglur um lóðir til trúfélaga.

Fundi slitið kl. 11.58.

Hjálmar Sveinsson
Karl Sigurðsson Elsa Hrafnhildur Yeoman
Kristín Soffía Jónsdóttir Júlíus Vífill Ingvarsson
Gísli Marteinn Baldursson Jórunn Frímannsdóttir

Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005

Árið 2011, þriðjudaginn 7. júní kl. 10.23 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 638. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 2. hæð Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Magnús Sædal Svavarsson, Harri Ormarsson, Björn Kristleifsson, Sigrún Reynisdóttir, Jón Hafberg Björnsson, Þórður Búason og Eva Geirsdóttir.
Fundarritari var Harri Ormarsson.

Þetta gerðist:

Nýjar/br. fasteignir

1. Akrasel 18 (04.943.301) 113024 Mál nr. BN043044
Kristín Elínborg Sigurðardóttir, Akrasel 18, 109 Reykjavík
Eiríkur Kristján Gissurarson, Valadalur, 560 Varmahlíð
Sótt er um leyfi til að klæða að utan með tvenns konar álklæðningu og einangra með 50 mm steinull sem fest er á ál-undirkerfi einbýlishúsið á lóð nr. 18 við Akrasel.
Ljósmynd og prufa af bárujárni fylgir
Umsögn burðarvirkshönnuðar fylgir dags. 17. maí 2011.
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

2. Austurstræti 12 (01.140.407) 100850 Mál nr. BN042834
Austurátt ehf, Austurstræti 12, 101 Reykjavík
Reitir IV ehf, Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík
Sótt er um breyttan gestafjölda innanhúss og um leyfi fyrir útiveitingum bæði við Austurstræti og Vallarstræti í veitingastað á 1. hæð í húsi á lóð nr. 12 við Austurstræti.
Umsögn skrifstofu gatna- og eignaumsýslu fylgir erindinu ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 29. apríl 2011 og umsögn skipulagsstjóra dags. 27. apríl 2011, fylgja málinu.Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Allur frágangur á svæði útiveitinga er á ábyrgð umsækjanda og ber honum að sjá til þess að allt rusl sé þrifið jafnóðum og fjarlægt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

3. Álfheimar 11 og 11A (01.432.003) 105210 Mál nr. BN043128
Sigmar Jörgensson, Álfheimar 11a, 104 Reykjavík
Jónheiður Björnsdóttir, Álfheimar 11a, 104 Reykjavík
Sigurbjörn Bjarnason, Álfheimar 11, 104 Reykjavík
Guðrún M Stephensen, Álfheimar 11, 104 Reykjavík
Ásdís Árnadóttir, Hringbraut 50, Sótt er um samþykki á reyndarteikningum vegna gerðar eignarskiptasamnings af fjölbýlishúsinu á lóð nr. 11 við Álfheimum.
Stækkun vindfang: XX ferm., XX rúmm.
Gjald kr. 8.000 + XX
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

4. Bíldshöfði 5A (04.055.603) 110561 Mál nr. BN040827
BR fasteignafélag ehf, Bíldshöfða 5a, 110 Reykjavík
Hlölli Frumherjinn ehf, Gerðhömrum 14, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir áður viðbyggðri kæligeymslu við vesturvegg á atvinnuhúsinu á lóð nr. 5A við Bíldshöfða.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 8. janúar 2010 og umsögn skipulagsstjóra dags. 7. janúar 2010 fylgja erindinu.
Bréf frá hönnuði dags. 19. apríl 2011 fylgir.
Stækkun: 6,3 ferm og 14,1 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 8.000 + 8.000 + 1.086
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.

5. Bjarmaland 10-16 (01.854.401) 108778 Mál nr. BN043130
Matthías Örn Friðriksson, Markarvegur 4, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja stoðvegg á á lóðamörkum til samræmis við nýsamþykktan stoðvegg að Bjarmalandi 20 og færa sorpgeymslu til innan lóðar sbr. erindi BN042496 við einbýlishús nr. 14 á lóð nr. 10-16 við Bjarmaland.
Gjald kr. 8.000
Frestað
Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.

6. Dalhús 2 (02.841.201) 109707 Mál nr. BN043126
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að endurbyggja og stækka eimbað og geymslu við sundlaug íþróttamiðstöðvar Grafarvogs á lóð nr. 2 við Dalhús.
Stærðir, núverandi bygging: 29,4 ferm., 80,6 rúmm.
Stækkun: 23,2 ferm., 80,7 rúmm.
Samtals: 52,6 ferm., 161,3 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 6.456
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

7. Elliðavatnsblettur 35 (08.1--.-64) 113454 Mál nr. BN043150
AIM ehf, Rauðási 16, 110 Reykjavík
Guðmundur Kristján Unnsteinsson, Rauðás 16, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að endurnýja erindið BN041636 dags. 8. júní 2010 þar sem endurnýjað erindið BN039691 dags. 9. júní 2009 þar sem byggja á nýtt þak og klæða að utan með lóðréttri viðarklæðningu og koma fyrir rotþró við sumarhúsið á lóð nr. 35 við Elliðavatnsblett.
Einnig er gerð grein fyrir bátaskýli á sömu lóð.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.

8. Fákafen 9 (01.463.401) 105678 Mál nr. BN043014
Geir Thorsteinsson, Holtasel 42, 109 Reykjavík
Oddný Guðnadóttir, Hrafnshöfði 27, 270 Mosfellsbær
Sótt er um leyfi til að innrétta veitingahús í flokki II fyrir 100 gesti í rými 0102 í húsi á lóð nr. 9 við Fákafen.
Erindi fylgir umboð eiganda dags. 11. maí 2011.
Gjald kr. 8.000 + 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.

9. Grandagarður 15-37 (01.115.001) 100045 Mál nr. BN043140
Faxaflóahafnir sf, Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík
Eðalfiskur ehf, Sólbakka 4, 310 Borgarnes
Sótt er um leyfi til að innrétta fiskvinnslu í verbúð nr. 35 á lóð nr. 15-37 við Grandagarð.
Erindi fylgir umsögn Húsafriðunarnefndar dags. 13. maí 2011, bréf Faxaflóahafna dags. 12. maí 2011 og mótmæli leigjenda í Grandagarði 33 og 37 dags. 30. maí 2011.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Athugasemdum leigjenda í Grandagarði 33 og 37 vísað til umsagnar heilbrigðiseftirlits.

10. Grjótagata 4 (01.136.515) 100604 Mál nr. BN043093
Reitir I ehf, Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta tegund hluta klæðningar í herbergjum sbr. erindið BN042574 dags. 8. feb. 2011 í húsinu á lóð nr. 4 við Grjótagötu.
Gjald 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

11. Haukdælabraut 100 (05.114.104) 214819 Mál nr. BN043046
HB-100 ehf, Dofraborgum 9, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að stækka þakkant, fella niður útitröppur og breyta innra fyrirkomulagi í einbýlishúsi, sjá erindi BN041454, á lóð nr. 100 við Haukdælabraut.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.

12. Haukdælabraut 102 (05.113.501) 214820 Mál nr. BN043006
Berglind Björk Halldórsdóttir, Kárastígur 12, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að stækka þakkant, fella niður útitröppur og breyta innra fyrirkomulagi í einbýlishúsi, sjá erindi BN041379, á lóð nr. 102 við Haukdælabraut.
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

13. Hólaberg 84 (04.674.402) 218401 Mál nr. BN042713
Félag eldri borgara, Stangarhyl 4, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt fjölbýlishús með 49 þjónustuíbúðum fyrir aldraða, þrjár til fjórar hæðir með bílgeymslu á jarðhæð fyrir 37 bíla á lóð nr. 84 við Hólaberg.
Meðfylgjandi er bréf arkitekts dags. 7.4. 2011.
Stærð mhl. 02: Bílgeymsla 1.174 ferm., 3.646,3 rúmm.
Mhl. 01 íbúðir: 1. hæð 919,3 ferm., 2. hæð 1.676,7 ferm., 3. hæð 1.213,2 ferm., 4. hæð 421,6 ferm.
B-rými 1.419,3 ferm.
Mhl. 01 samtals: 4.229,8 ferm., 13.328,1 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 8.000 + 1.066.248
Frestað
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

14. Hverfisgata 102 (01.174.106) 101584 Mál nr. BN043123
Grímur Bjarnason, Efstasund 57, 104 Reykjavík
Grímur ljósmyndari ehf, Efstasundi 57, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að setja svalir úr zinkhúðuðu, stáli sbr. fyrirspurn BN042816, á 1. og 2. hæð, tvennar á hvora hæð, hússins á lóð nr. 102 við Hverfisgötu.
Samþykki meðeigenda meðfylgjandi, annað á fylgiblaði en hitt á teikningum.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

15. Höfðabakki 9 (04.075.001) 110681 Mál nr. BN043053
Reitir II ehf, Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum sbr. BN041755 dags. 27. júlí 2010 í mhl. 04 þar sem brunatákn hafa verið yfirfarin, björgunaropum fækkað og bílastæðum fækkað til að koma fyrir grænum svæðum í húsinu á lóð nr. 9 við Höfðabakka.
Breytingarblað frá hönnuði fylgir dags. 25. maí 2011
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

16. Ingólfsstræti 20 (01.180.111) 101687 Mál nr. BN043110
Sigríður Erla Gunnarsdóttir, Ingólfsstræti 20, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að endurnýja erindið BN041549 sbr. erindið BN038604 þar sem sótt er um að rífa bílskúr og byggja í staðinn viðbyggingu með kjallara, hæð og risi og setja nýja kvisti á rishæðina á einbýlishúsi á lóð nr. 20 við Ingólfsstræti.
Tillagan var grenndarkynnt frá 1. ágúst til og með 1. október 2008. Ein athugasemd barst frá Guðspekifélagi Íslands dags. 17. september 2008.
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

17. Klettháls 13 (04.346.701) 188543 Mál nr. BN042343
Íslandsbanki fjármögnun, Kirkjusandi 2, 155 Reykjavík
Bergey - fasteignafélag ehf, Nýbýlavegi 2-8, 200 Kópavogur
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum þar sem gerð er grein fyrir millilofti/kerfisgeymslulofti, nýjum milliveggjum sem skipta rými 0101 í tvennt, ásamt öðrum smávægilegum breytingum innanhúss, einnig að óleyfisgámar að austan og vestan verði fjarlægðir af lóð atvinnuhússins á lóð nr. 13 við Klettháls.
Bréf frá fundi sem haldinn var vegna millilofts og sprinklerlagna dags. 12. nóv. 2010. og bréf frá hönnuði dags. 1. des. 2010 fylgir.
Brunaskýrsla dags. 9. maí 2011fylgir.
Tölvupóstur frá eigendum varðandi rými 0104 dags. 19.maí 2011 og þinglýst yfirlýsing vegna kerfisgeymslulofts. dags. 17. maí 2011 fylgja.
Gjald kr. 7.700 + 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.

18. Kristnibraut 26 (04.133.201) 190365 Mál nr. BN043052
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að flytja færanlega kennslustofu nr. K-43 frá Húsaskóla á lóð leikskólans Geislabaugs nr. 26 við Kristnibraut.
Stærð: 62,7 ferm., 210,9 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 16.872
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

19. Kristnibraut 65-67 (04.115.402) 187992 Mál nr. BN043111
Búseti svf,húsnæðissamvinnufél, Skeifunni 19, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta íbúð fyrir hreyfihamlaða í rými þar sem áður var fundaaðstaða og óútgrafnir sökklar á 1. hæð, að breyta gluggum á suður- og vesturhlið, koma fyrir rennihurð út í garð og breyta hæðarlegu lóðar fjölbýlishúss á lóð nr. 65 við Kristnibraut.
Jafnframt er erindi BN039270 dregið til baka.
Stækkun: 28 ferm., 75,6 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 6.048
Frestað.
Lagfæra skráningartöflu.

20. Laugarásvegur 42 (01.385.003) 104913 Mál nr. BN043129
Arnór Hafstað, Laugarásvegur 42, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að stækka svalir á suðurhlið einbýlishúss á lóð nr. 42 við Laugarásveg.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.

21. Laugavegur 37 (01.172.116) 101452 Mál nr. BN043131
Basalt ehf, Pósthólf 806, 121 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja svalir á 2. og 3. hæð í stað flóttapalls og fellistiga sbr. erindi BN041160 á norðurhlið húss á lóð nr. 37 við Laugaveg.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

22. Njarðargata 25 (01.186.506) 102291 Mál nr. BN040075
Þóra Hreinsdóttir, Njarðargata 25, 101 Reykjavík
Haukur Dór Sturluson, Njarðargata 25, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja létta hæð og ris ofan á einbýlishúsið á lóð nr. 25 við Njarðargötu.
Erindi fylgir jákvæð fsp. BN039538
Stækkun: 59,1 ferm. 242,7 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 8.000 + 18.688
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.

23. Nýlendugata 15A (01.131.209) 100178 Mál nr. BN043087
María Dís Cilia, Nýlendugata 15a, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að endurnýja erindið BN040203 dags. 8. sept. 2009 þar sem sótt var um leyfi til að byggja svalir á suðurhlið 2. hæðar í fjölbýlishúsi á lóð nr. 15a við Nýlendugötu.
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst fyrir útgáfu á byggingarleyfi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

24. Reykás 27-31 (04.383.102) 111489 Mál nr. BN043125
Hallur Sturlaugur Jónsson, Reykás 31, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja svalaskýli í mhl. 03 íbúð 0303, að opna upp í þakrými 0403 til að útbúa geymslu og koma fyrir glugga á austurhlið húss nr. 31á lóð nr 27-31við Reykás.
Samþykki á fylgiriti ódags.
Stækkun: Geymsla 47,1 ferm., 91,1 rúmm.
svalaskýli 11,2 ferm., 24,6 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 9.256
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

25. Saltvík 125744 (00.064.000) 125744 Mál nr. BN043122
Stjörnuegg hf, Vallá, 116 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja úr steinsteypu með þaki úr yleiningum á burðarvirki úr stáli áhaldahús/geymslu þar sem áður var fjárhús sem búið er að rífa við áhaldahús, áður hlöðu, mhl. 06, í Saltvík á Kjalarnesi.
Stærðir: Núverandi áhaldahús 217,1 ferm., 1.220,2 rúmm.
Ný viðbygging: 343,7 ferm., 1.536,9 rúmm.
Samtals: 560,8 ferm., 2.757,1 rúmm.
Gjald 8.000 + 122.952
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

26. Sigtún 38 (01.366.001) 104706 Mál nr. BN042796
Húseignarfélagið Sigtún 38 ehf, Sigtúni 38, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu á 1. hæð ofan á þak kjallara við vesturhorn 1. hæðar Grand Hótels á lóð nr. 38 við Sigtún.
Bréf frá hönnuði dags. 25. maí 2011 fylgir.
Stækkun: 57 ferm., 211,5 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 8.000 + 16.920
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

27. Skólavörðustígur 25 (01.182.242) 101894 Mál nr. BN043104
Náttmál ehf, Pósthólf 603, 121 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta eignasamsetningu þannig að mhl. 01 1. hæð verði séreign og mhl. 01 kjallari, 2. hæð og rishæð verði önnur íbúð í húsinu á lóð nr. 25 við Skólavörðustíg.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

28. Skútuvogur 4 (01.420.201) 105166 Mál nr. BN041469
Nýborg ehf, Súlunesi 19, 210 Garðabær
Sótt er um leyfi til að koma fyrir leikjasal fyrir börn, ásamt tilheyrandi veitingaaðstöðu í flokki l á 1. og 2. hæð í eystri hluta mhl 01 í atvinnuhúsnæðinu á lóð nr. 4 við Skútuvog.
Vottun leiktækja dags. 7. mars 2007 fylgir.
Brunaskýrsla dags. 1. júní 2011 fylgir.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 7. maí 2010 fylgir erindinu.
Gjald kr. 7.700 + 7.700 + 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.

29. Sólheimar 19 (01.433.201) 105276 Mál nr. BN043051
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta staðsetningu færanlegar kennslustofu nr. K-75B og setja tengigang á milli hennar og stofu K-74B á lóð leikskólans Sundaborgar nr. 6 við Sólheima.
Sbr. erindið BN042567 dags. 19. apríl 2011.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 27. maí 2011 fylgir erindinu.
Stærð tengigangs: 23 ferm., 118,2rúmm.
Gjald kr.8.000 + 9.456
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

30. Sólheimar 27 (01.433.502) 105282 Mál nr. BN043118
Sólheimar 27,húsfélag, Sólheimum 27, 104 Reykjavík
Anna María J Moestrup, Sólheimar 27, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að endurnýja áður samþykkt erindi BN043118 dags. 25. maí 2010 þar sem sótt var um endurnýjunar á handriðum á svölum og þaki og til að koma fyrir svalalokun á 2. - 10. hæð í fjölbýlishúsi á lóð nr. 27 við Sólheima.
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

31. Stórhöfði 17 (04.081.801) 110689 Mál nr. BN043108
Kolbrún M Haukdal Jónsdóttir, Klapparhlíð 42, 270 Mosfellsbær
Sótt er um leyfi til að innrétta hárgreiðslustofu í mhl. 01 rými 0102 í húsnæðinu á lóð nr. 17 við Stórhöfða.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

32. Traðarland 10-16 (01.871.502) 108830 Mál nr. BN043127
Andri Sigþórsson, Rauðagerði 53, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta nýsamþykktu erindi BN042283 þannig að steypt viðbygging verður einangruð og múrhúðuð að utan í stað innan á einbýlishúsinu nr. 16 á lóð nr. 10-16 við Traðarland.
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

33. Tunguvegur 24 (01.831.113) 108520 Mál nr. BN043115
Guðríður Erla Halldórsdóttir, Tunguvegur 24, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að bæta lóðarspildu sem liggur samsíða Langagerði við lóð nr. 24 við Tunguveg.
Erindi fylgir jákv. fyrirspurn dags. 17. maí 2011.
Einnig fylgja tölvubréf fyrirspyrjanda dags. 30. maí, byggingarfulltrúa dags. 30. maí og Orkuveitu Reykjavíkur dags. 31. maí 2011.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Með vísan til tölvubréfs Orkuveitu Reykjavíkur verður að flytja rafstrengi og tengikassa brott áður en til mögulegrar lóðarstækkunar getur komið. Kostnaður vegna þessa fellur á umsækjanda. Embætti byggingarfulltrúa mun ekki óska eftir breytingu á lóðarblaði vegna lóðarstækkunar fyrr en staðfest hefur verið af Orkuveitu Reykjavíkur að frá greiðslu kostnaðar hafi verið gengið. Að þessu skilyrði uppfylltu er ekkert til fyrirstöðu að umsótt lóðarstækkun verði samþykkt, nýtt lóðablað gert og í framhaldi viðbótarlóðasamningur, gegn þeirri greiðslu sem áður hefur verið tilkynnt um.

34. Úlfarsbraut 122-124 (05.055.701) 205755 Mál nr. BN043098
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN042953 þannig að tilfærslur verða á stofum, færanlegar stofur H-4 og H-5 eru fjarlægðar en bætt verður við tveimur tengigöngum T-39A og T-48B Dalskóla á lóð nr. 122-124 við Úlfarsbraut.
Stærðir: T-39A 15,0 ferm., 43,5 rúmm. T-48B 12 ferm., 37,9rúmm.
Samt. 27,0 ferm., 81,4 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 6.512
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

35. Þórsgata 24-28 (01.186.309) 102264 Mál nr. BN043063
Sunnugisting ehf, Þórsgötu 26, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innréttingum á 1. hæð og til að breyta flokkun gistiheimilis úr flokki IV í flokk V í húsi á lóð nr. 24-28 við Þórsgötu.
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

Fyrirspurnir

36. Maríubaugur 15 (04.125.301) 186852 Mál nr. BN043133
Stefán Sveinsson, Maríubaugur 15, 113 Reykjavík
Kristín Halldórsdóttir, Maríubaugur 15, 113 Reykjavík
Spurt er hvort færa megi sorpgerði nær götu á lóð þannig að það falli innan 15 metra frá innkeyrslu fyrir hús nr. 15 á lóð nr. 13-19 við Maríubaug.
Jákvætt.
Enda komi til samþykki meðlóðarhafa og sótt verði um byggingarleyfi.

37. Nýlendugata 14 (01.131.108) 100166 Mál nr. BN043124
Ottó Magnússon, Skipasund 9, 104 Reykjavík
Spurt er hvort innrétta megi vinnustofur fyrir listamenn og kaffihús í gamalli netagerð með aðkomu frá Mýrargötu í húsi á lóð nr. 14 við Nýlendugötu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra vegna fyrirhugaðs veitingastaðar.

38. Síðumúli 7-9 (01.292.105) 103794 Mál nr. BN043117
Klasi ehf, Bíldshöfða 9, 110 Reykjavík
Spurt er hvort byggja megi stoðvegg á lóð án byggingarleyfis þar sem unnið er að malbikun lóðarinnar nr. 7-9 við Síðumúla.
Ekki gerð athugasemd við erindið. Ekki þar að sækja um byggingarleyfi vegna fyrirhugaðra breytinga.

39. Skipasund 23 (01.358.109) 104476 Mál nr. BN043109
Sigurður O Guðmundsson, Dimmuhvarf 23, 203 Kópavogur
Spurt er um leyfi til að koma fyrir gámi á lóð vegna viðhalds á húsnæðinu á lóð nr. 23 við Skipasund.
Neikvætt.

40. Smáragata 12 (01.197.407) 102742 Mál nr. BN043116
Aðalsteinn A Guðmundsson, Hagaflöt 14, 210 Garðabær
Spurt er hvort setja megi þrjá kvisti og svalir á þakhæð, nýjar svalir til vesturs á 2. hæð, nýja hurð á 1. hæð til austurs og hurð á kjallara til suðurs á íbúðarhúsi á lóð nr. 12 við Smáragötu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.

Fundi slitið kl. 11.15

Magnús Sædal Svavarsson
Harri Ormsson Björn Kristleifsson
Sigrún Reynisdóttir Jón Hafberg Björnsson
Þórður Búason Eva Geirsdóttir

Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005

Árið 2011, þriðjudaginn 31. maí kl. 10.40 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 637. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 2. hæð Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Magnús Sædal Svavarsson, Björn Kristleifsson, Sigrún Reynisdóttir, Bjarni Þór Jónsson, Harri Ormarsson, Jón Hafberg Björnsson, Þórður Búason, Eva Geirsdóttir og Sigrún G Baldvinsdóttir.
Fundarritarar voru Harri Ormarsson og Bjarni Þór Jónsson.

Þetta gerðist:

Nýjar/br. fasteignir

1. Aðalstræti 8 (01.136.503) 100593 Mál nr. BN043091
Reitir I ehf, Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að koma fyrir nýrri vörulyftu á milli kjallara og 1. hæðar og breyta veggja skipan í kjallara í húsinu á lóð nr. 8 við Aðalstræti.
Bréf frá hönnuði dags. 24. maí 2011 og samþykki frá meðeigendum dags. 25. maí 2011 á A3 teikningu fylgir.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

2. Aðalstræti 8 (01.136.503) 100593 Mál nr. BN043090
Miðjan hf,Reykjavík, Hlíðasmára 17, 201 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að breyta skrifstofurými á 5. hæð í íbúð, stækka suðursvalir á 5. hæð, setja reykháf fyrir arinn til íbúðar og breyta anddyri og inngangi á 1. hæð hússins á lóð nr. 8 við Aðalstræti.
Jákvæð fyrirspurn fyrir íbúð BN042879 12. apríl 2011 fylgir.
Samþykki meðeigenda fylgir á A3 teikningum.
Bréf frá hönnuði dags. 24. maí 2011 og tölvupóstur dags. 25. maí 2011 fylgir.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.

3. Akrasel 18 (04.943.301) 113024 Mál nr. BN043044
Kristín Elínborg Sigurðardóttir, Akrasel 18, 109 Reykjavík
Eiríkur Kristján Gissurarson, Valadalur, 560 Varmahlíð
Sótt er um leyfi til að klæða að utan með tvenns konar álklæðningu og einangra með 50 mm steinull sem fest er á ál-undirkerfi einbýlishúsið á lóð nr. 18 við Akrasel.
Ljósmynd og prufa af bárujárni fylgir
Umsögn burðarvirkshönnuðar fylgir dags. 17. maí 2011.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.

4. Austurstræti 5 (01.140.212) 100833 Mál nr. BN042838
Eik fasteignafélag hf, Sóltúni 26, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að setja hurð í glerfront Austurstrætismegin, þar sem hún var í upphafi, í húsi Arion Banka á lóð nr. 5 við Austurstræti.
Meðfylgjandi er umsögn Húsafriðunarnefndar dags. 22. desember 2010.
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

5. Bergstaðastræti 16 (01.184.010) 102005 Mál nr. BN043078
BK-44 ehf, Mjóstræti 3, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til breyta í einbýlishús, sjá erindi BN041830, á lóð nr. 16 við Bergstaðastræti.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

6. Bíldshöfði 5A (04.055.603) 110561 Mál nr. BN040827
Hlölli Frumherjinn ehf, Gerðhömrum 14, 112 Reykjavík
BR fasteignafélag ehf, Bíldshöfða 5a, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir áður viðbyggðri kæligeymslu við vesturvegg á atvinnuhúsinu á lóð nr. 5A við Bíldshöfða.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 8. janúar 2010 og umsögn skipulagsstjóra dags. 7. janúar 2010 fylgja erindinu.
Bréf frá hönnuði dags. 19. apríl 2011 fylgir.
Stækkun: 6,3 ferm og 14,1 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 8.000 + 8.000 + 1.086
Frestað.
Vísað til athugasemda heilbrigðiseftirlits á umsóknarblaði.

7. Bjallavað 7-11 (04.732.801) 203018 Mál nr. BN043038
Húsafl sf, Nethyl 2 (hús 3), 110 Reykjavík
Búseti svf,húsnæðissamvinnufél, Skeifunni 19, 108 Reykjavík
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum sbr. BN031873 dags. 11. okt. 2005 þar sem lagfært er útlit, eldvarnamerkingar og sorpskýli í fjölbýlishúsinu nr. 7 á lóð nr. 7-11.
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

8. Bjallavað 7-11 (04.732.801) 203018 Mál nr. BN043041
Húsafl sf, Nethyl 2 (hús 3), 110 Reykjavík
Búseti svf,húsnæðissamvinnufél, Skeifunni 19, 108 Reykjavík
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum sbr. BN032693 dags. 19. okt. 2005 þar sem lagfært er útlit, eldvarnamerkingar og sorpskýli í fjölbýlishúsinu nr. 11 á lóð nr. 7-11.
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

9. Bjallavað 7-11 (04.732.801) 203018 Mál nr. BN043039
Húsafl sf, Nethyl 2 (hús 3), 110 Reykjavík
Búseti svf,húsnæðissamvinnufél, Skeifunni 19, 108 Reykjavík
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum sbr. BN032621 dags. 11. okt. 2005 þar sem lagfært er útlit, eldvarnamerkingar og sorpskýli í fjölbýlishúsinu nr. 9 á lóð nr. 7-11.
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

10. Borgartún 33 (01.219.101) 102777 Mál nr. BN043086
Reginn A1 ehf, Borgartúni 25, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta geymslurými 0003 í kjallara í handvirka bílaþvottastöð í húsi á lóð nr. 33 við Borgartún.
Meðfylgjandi eru bréfasamskipti bílaleigunnar Berg og heilbrigðiseftirlits og byggingarfulltrúa.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

11. Bragagata 33A (01.186.215) 102244 Mál nr. BN042913
Nordic Workers á Íslandi ehf, Suðurlandsbraut 18, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innréttingum og búa til sér íbúð í þakhæð fjölbýlishússins á lóð nr. 33A við Bragagötu.
Jákvæð fyrirspurn BN042802 dags. 5. apríl 2011 fylgir erindi, einnig samþykki meðeiganda dags. 14. apríl.
Gjald kr. 8.000 + 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst fyrir útgáfu á byggingarleyfi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

12. Brúnavegur 13 (01.351.001) 104174 Mál nr. BN042602
Halldóra Aðalsteinsdóttir, Kleppsvegur 62, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að koma fyrir svalalokun úr einföldu 12 mm hertu perlugleri ásamt þaki á svalir íbúðar 0603 við Kleppsveg 62 á lóð nr. 13 við Brúnaveg.
Bréf frá hönnuði um brunavarnir dags. 23.maí 2011.
Stækkun: B rými 7,2 ferm., 15,12 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 8.000 + 1.210
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst fyrir útgáfu á byggingarleyfi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

13. Brúnavegur 13 (01.351.001) 104174 Mál nr. BN042604
Ingibjörg Sigrún Karlsdóttir, Kleppsvegur 62, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að koma fyrir svalalokun úr einföldu 12 mm hertu perlugleri ásamt þaki á svalir íbúðar 0604 við Kleppsveg 62 á lóð nr. 13 við Brúnaveg.
Samþykki húsfélagsins dags. 26. apríl 2011 og með samþykki meðeigenda fylgir.
Stækkun: B rými 7,2 ferm., 15,12 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 8.000 + 1.210
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst fyrir útgáfu á byggingarleyfi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

14. Fellsmúli 24-30 (01.297.101) 103858 Mál nr. BN042889
Fagriás ehf, Brúnastöðum 73, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir opnum skýlum, að hluta til áður gerðum, koma fyrir gluggum á suðausturhlið og auglýsingaskilti á þaki hússins nr. 28 á lóð nr. 24- 30 við Fellsmúla.
Útskrift úr gerðarbók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 27. maí 2011 fylgir erindinu. Erindið var grenndarkynnt frá 26. apríl til og með 24. maí 2011. Engar athugasemdir bárust.
Stækkun: XX ferm., XX rúmm.
Gjald kr. 8.000 + XX
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

15. Fiskislóð 5-9 (01.089.401) 197869 Mál nr. BN043119
Lýsi hf, Fiskislóð 5-9, 101 Reykjavík
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi til jarðvinnu, uppsteypu sökkla og botnplötu, ásamt fráveitulögnum í grunni á lóðinni 5-9 við Fiskislóð sbr. erindi BN042943.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi.
Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.

16. Frakkastígur 19 (01.190.229) 102432 Mál nr. BN042804
Þórgnýr Thoroddsen, Frakkastígur 19, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að stækka efstu hæð til norðurs, setja kvist á vesturhlið og breyta gluggum til upprunalegs horfs í fjölbýlishúsi á lóð nr. 19 við Frakkastíg.
Erindi fylgir samþykki meðlóðarhafa áritað á uppdrætti og kaupsamningur vegna íbúðar 0002 í mhl. 01 og 0102 í mhl. 02.
Einnig umsögn Minjasafns Reykjavíkur dags. 20. maí 2011 og umsögn Húsafriðunarnefndar dagss. 9. maí 2011.
Stækkun: 24,2 ferm., 60,4 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 4.832
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

17. Framnesvegur 14 (01.133.229) 100258 Mál nr. BN042327
Þórir Björnsson, Lindargata 64, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja kvisti á suður- og norðurhlið, koma fyrir þakgluggum og fá samþykkta áður gerða íbúð í risi fjölbýlishússins á lóð nr. 14 við Framnesveg.
Erindi fylgir jákv. fsp. dags. 9. febrúar 2010 og íbúðarskoðun byggingarfulltrúa dags. 25. febrúar 1997.
Stækkun: 12,2 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 8.000 + 8.000 + 976
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst fyrir útgáfu á byggingarleyfi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

18. Friggjarbrunnur 34-40 (05.053.305) 205960 Mál nr. BN043064
Rósa Amelía Árnadóttir, Friggjarbrunnur 36, 113 Reykjavík
Bygg Ben ehf, Vesturlbr Fífilbrekku, 110 Reykjavík
Sótt er um samþykki fyrir aðskildu byggingarleyfi á hús nr. 36 í raðhúsinu á lóð nr. 34 - 40 við Friggjarbrunn. Sbr. BN036159 samþykkt 10. júlí 2007.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.

19. Grensásvegur 62 (01.805.201) 107763 Mál nr. BN043079
Landspítali, Eiríksgötu 5, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja opið bílskýli úr stáli, gleri og plexigleri, breyta skipulagi bílastæða og bæta aðkomu fatlaðra að Grensásdeild Landspítalans á lóð nr. 62 við Grensásveg.
Stækkun B-rými 284,5 ferm., 997,4 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 79.792 (reiknað af B-rými)
Frestað.
Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.

20. Grjótagata 4 (01.136.515) 100604 Mál nr. BN043093
Reitir I ehf, Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta tegund hluta klæðningar í herbergjum sbr. erindið BN042574 dags. 8. feb. 2011 í húsinu á lóð nr. 4 við Grjótagötu.
Gjald 8.000
Frestað.
Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.

21. Grjótháls 7-11 (04.304.001) 111019 Mál nr. BN043105
LF12 ehf, Borgartúni 26, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að endurnýja kaldavatnslagnir skv. meðfylgjandi yfirlitsuppdrætti arkitekts og uppdráttum Þorsteins Magnússonar verkfræðings í verksmiðjuhúsi Ölgerðarinnar á lóð nr. 7-11 við Grjótháls.
Meðfylgjandi er bréf arkitekts ódags.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.

22. Hamrahlíð 17 (01.714.101) 107254 Mál nr. BN043032
Blindrafélagið, Hamrahlíð 17, 105 Reykjavík
Sótt er um leyft byggja þrjár hæðir ofaná vörumóttöku við norðurhlið saman við aðalhús, stækka og breyta notkun sorpskýlis svo hægt sé að nota sem hjólaskýli og byggja skyggni yfir inngang á 2. hæð við hús Blindrafélagsins á lóð nr. 17 við Hamrahlíð.
Jákvæð fyrirspurn BN42239 dags. 2. nóv. 2010 fylgir erindinu ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 27. maí 2011 og umsagnar burðarvirkishönnuðar dags. 26. maí 2011.
Stækkun: XX ferm,. XX rúmm.
Gjald kr. 8.000 + XX
Frestað.
Með vísan til umsagnar skipulagsstjóra eru ekki gerðar athugasemdir við að umsækjandi láti vinna deiliskipulagsbreytingu á eigin kostnað sem síðar verður grenndarkynnt. Breyting á deiliskipulagi er forsenda frekari umfjöllunar embættis byggingarfulltrúa.

23. Haukdælabraut 108 (05.113.504) 214823 Mál nr. BN043045
Rafn Magnús Hjaltason, Haukdælabraut 6, 113 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypt einnar hæðar einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóð nr. 108 við Haukdælabraut.
Stærð: Íbúð 182,6 ferm., bílgeymsla 42,9 ferm.
B- rými: 11,8 ferm.
Samtals: 225,5 ferm., 800,7 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 64.056
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

24. Haukdælabraut 64 (05.114.801) 214808 Mál nr. BN042829
Wojciech Stefan Wiater, Hafnarbraut 11, 200 Kópavogur
Joanna Janczewska, Hafnarbraut 11, 200 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypt einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðri bílgeymslu á lóð nr. 64 við Haukdælabraut.
Erindi fylgir samþykki framkvæmda- og eignasviðs vegna veggjar á lóðamörkum ódagsett.
Stærð: 1. hæð íbúð 207,5 ferm., 2. hæð íbúð 151,3 ferm., bílgeymsla 53,4 ferm.
Samtals 412,2 ferm., 1451,8 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 116.144
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

25. Holtavegur 23 (01.430.101) 105191 Mál nr. BN041906
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til þess að setja upp loftræstikerfi, taka niður loft og bæta lýsingu í bókasafni og tölvustofu á 1. hæð B-álmu Langholtsskóla á lóð nr. 23 við Holtaveg.
Skýrsla brunahönnuðar dags. 29. des. 2010 fylgir erindinu.
Gjald kr. 7.700 + 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.

26. Hrossnes 10-16 (05.867.301) 216595 Mál nr. BN043005
Finnur Kristinsson, Fagrihjalli 18, 200 Kópavogur
Oddný Mjöll Arnardóttir, Grenibyggð 34, 270 Mosfellsbær
Auðunn Hermannsson, Kambasel 61, 109 Reykjavík
Bergþóra Þorkelsdóttir, Kambasel 61, 109 Reykjavík
Herdís M Þorsteinsdóttir, Fagrihjalli 18, 200 Kópavogur
Þorkell Jóhannesson, Oddagata 10, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja hesthús úr steinsteypu, einangrað og klætt að utan með lituðu bárujárni á steyptum undirstöðum og með timburþaki á lóð nr. 14 við Hrossnes.
Samþykki eiganda dags. 27. maí 2011.
Stærð: Hesthús 215,0 ferm., 842,0 rúmm.
Stærð: Taðþró 22,5 ferm., 42,3 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 70.744
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

27. Hverafold 58 (02.862.309) 110228 Mál nr. BN043083
Björk Pálsdóttir, Hverafold 58, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja gróðurhús í suðvesturhorni lóðar einbýlishússins nr. 58 við Hverafold.
Stærð: 12,6 ferm., 26,7 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 2.136
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

28. Höfðabakki 9 (04.075.001) 110681 Mál nr. BN043053
Reitir II ehf, Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum sbr. BN041755 dags. 27. júlí 2010 í mhl. 04 þar sem brunatákn hafa verið yfirfarin, björgunaropum fækkað og bílastæðum fækkað til að koma fyrir grænum svæðum í húsinu á lóð nr. 9 við Höfðabakka.
Breytingarblað frá hönnuði fylgir dags. 25. maí 2011
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.

29. Kirkjuteigur 5 (01.360.507) 104541 Mál nr. BN043022
Ásta Dan Ingibergsdóttir, Álfheimar 56, 104 Reykjavík
Sótt er um breytingar á skráningartöflu þar sem tvær íbúðir á 2. hæð eru skráðar sem ein eign í húsinu á lóð nr. 5 við Kirkjuteig.
Samþykki meðeigenda dags. 17.5. 2011 fylgir.
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.

30. Kjalarvogur 7-15 (01.421.601) 179539 Mál nr. BN042999
Festing ehf, Kjalarvogi 7-15, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta smávörulager þannig að samsetningarverkstæði er breytt að hluta til í skotfærageymslu á 1. hæð í vörumiðstöð Samskipa á lóð nr. 7-15 við Kjalarvog.
Meðfylgjandi er bréf arkitekts dags. 24 maí 2011
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

31. Kristnibraut 26 (04.133.201) 190365 Mál nr. BN043052
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að flytja færanlega kennslustofu nr. K-43 frá Húsaskóla á lóð leikskólans Geislabaugs nr. 26 við Kristnibraut.
Stærð: 62,7 ferm., 210,9 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 16.872
Frestað.
Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.

32. Langagerði 74 (01.832.208) 108565 Mál nr. BN043074
Unnur Eir Björnsdóttir, Langagerði 74, 108 Reykjavík
Kristinn Pálmason, Langagerði 74, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innveggjum og innréttingum á neðri hæð einbýlishúss, sjá erindi BN039431, á lóð nr. 74 við Langagerði.
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

33. Ljósheimar 14-18 (01.437.101) 105383 Mál nr. BN043068
Ljósheimar 14-18,húsfélag, Suðurlandsbraut 30, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að setja gustlokun á svalaganga á norðausturhlið úr samlímdu öryggisgleri í fjölbýlishúsinu á lóð nr. 14-18 við Ljósheima.
Stærðir: 2.587,2 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 206.976
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

34. Lækjargata 2 (01.140.506) 100866 Mál nr. BN043066
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Sótt er um samþykki á uppfærðum teikningum sbr. erindi BN040705, BN040706 og BN040707, rými 0001, 0002, 0003 og 0101 tilheyra samþykktu erindi BN042927, jafnframt er erindi BN043066 dregið til baka í húsunum á lóð nr. 22 við Austurstræti og nr. 2 við Lækjargötu.
Meðfylgjandi er bréf arkitekts dags. 19. maí 2011
Stærðarbreytingar xxx ferm. og rúmm.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.

35. Njálsgata 106 (01.243.101) 103051 Mál nr. BN043097
Margrét Jóhannsdóttir, Njálsgata 106, 105 Reykjavík
Örn Karlsson, Giljasel 7, 109 Reykjavík
Sótt er um samþykkt á reyndarteikningu vegna gerðar eignaskiptasamnings í fjölbýlishúsi á lóð nr. 106 við Njálsgötu.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

36. Nýlendugata 15A (01.131.209) 100178 Mál nr. BN043087
María Dís Cilia, Nýlendugata 15a, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að endurnýja erindið BN040203 dags. 8. sept. 2009 þar sem sótt var um leyfi til að byggja svalir á suðurhlið 2. hæðar í fjölbýlishúsi á lóð nr. 15a við Nýlendugötu.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.

37. Rauðavað 21-25 (04.773.203) 198532 Mál nr. BN043036
Arnór Árnason, Rauðavað 21, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að koma fyrir svalalokun með hertu gleri í eignarhluta 0301 í fjölbýlishúsinu á lóð nr. 21 við Rauðavað.
Samþykki sumra meðeigenda fylgir dags. 1. maí 2011.
Stærðir: 10,5 ferm., 29,4 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 2.352
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

38. Seljavegur 32 (01.133.111) 100230 Mál nr. BN043099
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að flytja færanlega leikstofu H-7 frá Norðlingaskóla og fjölga um 8 bílastæði á lóð nr. 32 við Seljaveg.
Tölvupóstur Fjármálaráðuneytisins vegna samþykkis dags. 23. maí 2011 fylgir.
Stærð: 133.3 ferm., 468,3 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 37.464
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.

39. Síðumúli 10 (01.292.301) 103798 Mál nr. BN042951
Búseti svf,húsnæðissamvinnufél, Skeifunni 19, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að stækka efri hæð með því að byggja milliloft í suðurhluta húss, innrétta verkstæði á neðri hæð suðurhluta, skrifstofur í norðurhluta og á efri hæð, og til að koma fyrir lyftu í stigahúsi atvinnuhúss á lóð nr. 10 við Síðumúla.
Jafnframt er erindi BN038393 fellt úr gildi.
Stækkun: 105,3 ferm.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.
Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.

40. Skeifan 11 (01.462.101) 195597 Mál nr. BN042895
LX fasteignir ehf, Skipholti 37, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að setja léttan kant á tvær hliðar til að koma fyrir skiltum á og til að einfalda útlit hússins á nr. 11D á lóð nr. 11 við Skeifuna.
Samþykki fylgir á teikningu ódags. Umsögn frá arkitekt áformadeildar dags. 19. maí 2011 fylgir.
Gjald kr. 8.000 + 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

41. Skeifan 11 (01.462.101) 195597 Mál nr. BN042795
LX fasteignir ehf, Skipholti 37, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innréttingum í mhl. 04 þar sem komið er fyrir kælum og veggir settir upp í verslunarhúsnæðinu nr. 11D á lóð nr. 11 við Skeifuna.
Gjald kr. 8.000 + 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

42. Skólavörðustígur 1A (01.171.302) 101402 Mál nr. BN043100
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Snorri Þór Tryggvason, Miðstræti 8a, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að hengja upp 6 x 4,5 metra kort af miðborg Reykjavíkur
tímabundið fram yfir menningarnótt, til loka ágúst, á vesturgafl hússins á lóð nr. 1A við Skólavörðustíg.
Meðfylgjandi er bréf Rvk. eignaumsýslu, kort og myndir dags. 15. apríl 2011
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.

43. Skólavörðustígur 22A (01.181.204) 101758 Mál nr. BN043058
Kristín Hinriksdóttir, Kleppsvegur 64, 104 Reykjavík
Glenn A Barkan, Haðarstígur 10, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að skipta í tvær eignir íbúðar- og atvinnuhúsinu á lóð nr. 22A við Skólavörðustíg.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

44. Skúlagata 40-40B (01.154.401) 101132 Mál nr. BN043089
Skúlagata 40-40b,húsfélag, Skúlagötu 40, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að fjarlægja blikkflasningar sem eru farnar að ryðga og klæða létta útveggi með álklæðningu sem fest er á festileiðara á fjölbýlishúsum nr. 40, 40A og 40B á lóð nr. 40-40B við Skúlagötu.
Sérteikningar með deiliteikningum 1-3 og 4-5 dags. 3. maí 2011 fylgja erindi.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Leggja skal fram vottun vegna fyrirhugaðrar límingar á álplötuklæðningu.

45. Smiðjustígur 4A (01.171.115) 101381 Mál nr. BN042956
Nýja Grand ehf, Smiðjustíg 6, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi, sjá erindi BN042100, í atvinnuhúsi á lóð nr. 4A við Smiðjustíg.
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

46. Sólheimar 19 (01.433.201) 105276 Mál nr. BN043051
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta staðsetningu færanlegar kennslustofu nr. K-75B og setja tengigang á milli hennar og stofu K-74B á lóð leikskólans Sundaborgar nr. 6 við Sólheima.
Sbr. erindið BN042567 dags. 19. apríl 2011.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 27. maí 2011 fylgir erindinu.
Stærð tengigangs: 23 ferm., 118,2rúmm.
Gjald kr.8.000 + 9.456
Frestað.
Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.

47. Sólvallagata 27 (01.139.111) 100758 Mál nr. BN041795
Jón Hákon Hjaltalín, Þorrasalir 23, 201 Kópavogur
JHH ehf, Fjarðargötu 13-15, 220 Hafnarfjörður
Sótt er um leyfi til að innrétta tvær íbúðir sbr. fyrirspurn BN040050 í verslunarhúsnæði á 1. hæð í húsi á lóð nr. 27 við Sólvallagötu.
Meðfylgjandi er samþykki meðeigenda.
Gjald kr. 7.700 + 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

48. Sólvallagata 79 (01.138.101) 100717 Mál nr. BN042983
K.Steindórsson sf, Hofgörðum 18, 170 Seltjarnarnes
Sótt er um leyfi til að breyta innréttingum, koma fyrir veggjum og salernum til að koma fyrir aðstöðu fyrir póstflokkunarstöð í atvinnuhúsnæðinu á lóð nr. 79 við Sólvallagötu.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Lagfæra skráningu.

49. Suðurhlíð 9 (01.780.401) 107506 Mál nr. BN043007
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi á afmörkuðum svæðum og að endurbæta flóttaleiðir í Öskjuhlíðaskóla á lóð nr. 9 við Suðurhlíð.
Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 9. maí 2011 og gátlisti fyrir aðgengi/ frágengi dags. 9. maí 2011 og skýrsla brunahönnuðar dags. 10. maí 2011 fylgja.
Gjald kr. 8.000 + 8.000
Frestað.
Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.

50. Suðurhólar 35 (04.645.903) 111967 Mál nr. BN043067
Brynja, Hússjóður Öryrkjabandal, Hátúni 10c, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypt raðhús með þrem íbúðum á einni hæð með timburþaki þar sem íbúðirnar eru skipulagðar sérstaklega með þarfir fatlaðra í huga á lóð nr. 35 F við Suðurhóla.
Meðfylgjandi er bréf VA arkitekta þar sem þeir afsala sér rétti til að teikna þetta síðasta hús á reitnum, en skipulagsskilmálar kveða á um að sami hönnuður teikni þau öll og leggi fyrir byggingarfulltrúa sem eina heild.
Stærðir: íbúð 0101 85,7 ferm., 302,1 rúmm., íbúð 0102 82,5 ferm., 290,8 rúmm., íbúð 0103 106,8 ferm., 400,5 rúmm.
Samtals: 275,0 ferm., 993,4 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 79.472
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.

51. Suðurhús 4 (02.848.804) 109897 Mál nr. BN043096
Björn Andrés Bjarnason, Suðurhús 4, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að endurnýja erindið BN039353 dags. 30. mars 2010 þar sem sótt var um að endurnýjun á byggingarleyfi BN031368 samþ. 10. maí 2005, endurnýjað og breytt sem BN034298 4. júlí 2006, þar sem veitt var leyfi til að byggja viðbyggingu úr timbri ofan á húsið á lóðinni nr. 4 við Suðurhús.
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

52. Suðurlandsbraut 4-4A (01.262.001) 103513 Mál nr. BN043082
Shams ehf, Veltusundi 3b, 101 Reykjavík
Mænir Reykjavík ehf, Lyngási 11, 210 Garðabær
Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki ? í rými 0101 í mhl. 01, þar sem innréttingum er breytt, útbúið salerni fyrir gesti og útsog frá eldhúsi komið fyrir í húsi nr. 4 á lóð nr. 4-4A við Suðurlandsbraut.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.

53. Súðarvogur 44-48 (01.454.405) 105643 Mál nr. BN043081
Mítas ehf, Barðaströnd 23, 170 Seltjarnarnes
Erlingur Jón Valgarðsson, Súðarvogur 44, 104 Reykjavík
Almarr Erlingsson, Skógarvegur 20, 103 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi í eignum 0202 og 0204 í húsi á lóð nr. 44-48 við Súðarvog.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

54. Sæmundargata 2 (01.603.201) 106638 Mál nr. BN042958
Háskóli Íslands, Sæmundargötu 2, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi og innrétta smureldhús í suðurhluta kjallara þar sem áður voru skrifstofur í aðalbyggingu Háskóla Íslands á lóð nr. 2 við Sæmundargötu.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

55. Tryggvagata 11 (01.117.401) 100089 Mál nr. BN042798
BYGGÐARENDI ehf, Byggðarenda 1, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að endurinnrétta og breyta í kaffihús, kvikmyndasal, minjagripasölu og sýningarsvæði 1. hæð Hafnarhvols á lóð nr. 11 við Tryggvagötu.
Meðfylgjandi er staðfesting um tengingu við stjórnstöð öryggismiðstöðvar, dags. 23. maí
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

56. Tryggvagata 22 (01.140.004) 100816 Mál nr. BN042915
Chardonnay ehf, Ármúla 21, 108 Reykjavík
Eik fasteignafélag hf, Sóltúni 26, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi, minnka gestafjölda úr 430 í 310 og til að gera inndregna verönd, sem lokað yrði með hurðum og járnhliði þegar staðurinn er lokaður, fyrir framan inngang veitingahúss á lóð nr. 22 við Tryggvagötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 29. apríl 2011 fylgir erindinu. Einnig fylgir brunahönnun frá EFLA dags. 24. maí 2011.
Gjald kr. 8.000 + 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

57. Úlfarsbraut 122-124 (05.055.701) 205755 Mál nr. BN043098
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN042953 þannig að tilfærslur verða á stofum, færanlegar stofur H-4 og H-5 eru fjarlægðar en bætt verður við tveimur tengigöngum T-39A og T-48B Dalskóla á lóð nr. 122-124 við Úlfarsbraut.
Stærðir: T-39A 15,0 ferm., 43,5 rúmm. T-48B 12 ferm., 37,9rúmm.
Samt. 27,0 ferm., 81,4 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 6.512
Frestað.
Vísað til athugasemda heilbrigðiseftirlits á umsóknarblaði.
Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.

58. Vesturgata 26C (01.132.006) 100196 Mál nr. BN037003
Haukur Ingi Jónsson, Vesturgata 26c, 101 Reykjavík
Hafdís Þorleifsdóttir, Vesturgata 26c, 101 Reykjavík
Sótt er um endurnýjun á byggingarleyfi frá 11. október 2005 til þess að byggja steinsteyptan kjallara og tvílyfta timburviðbyggingu við vesturhlið einbýlishússins á lóð nr. 26C við Vesturgötu.
Erindi fylgir þinglýst samþykki dags. 14. september 2005.
Stærð: Viðbygging samtals 51,6 ferm., 121,3 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 8.248
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

59. Víðimelur 40 (01.540.023) 106240 Mál nr. BN043092
Egill Fivelstad, Víðimelur 40, 107 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að fjölga svefnherbergjum úr 2. í 3 svefnherbergi í fjölbýlishúsinu á lóð nr. 40 við Víðimel.
Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 8. apríl 2011.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.

60. Þórsgata 24-28 (01.186.309) 102264 Mál nr. BN043063
Sunnugisting ehf, Þórsgötu 26, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innréttingum á 1. hæð og til að breyta flokkun gistiheimilis úr flokki IV í flokk V í húsi á lóð nr. 24-28 við Þórsgötu.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda heilbrigðiseftirlits á umsóknarblaði.

61. Ægisgarður 1 (01.116.402) 100073 Mál nr. BN043084
Hvalalíf ehf, Jörfalind 26, 201 Kópavogur
Faxaflóahafnir sf, Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi á stöðuleyfi fyrir gestahús úr timbri sem staðsett verður á lóð nr. 1 A við Ægisgarð.
Stærð: 25,8 ferm., 75,9 rúmm
Gjald kr. 8.000 + 6.072
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra þar sem ekki er farið að deiliskipulagi sbr. þó áritun Faxaflóahafna.

62. Ægisgarður 3 (01.117.101) 100075 Mál nr. BN043085
Kistill ehf, Nýbýlavegi 38, 200 Kópavogur
Faxaflóahafnir sf, Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi á stöðuleyfi fyrir gestahús úr timbri sem staðsett verður á lóð nr. 3 B við Ægisgarð.
Stærð: 25,8 ferm., 75,9 rúmm
Gjald kr. 8.000 + 6.072
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra þar sem ekki er farið að deiliskipulagi sbr. þó áritun Faxaflóahafna.

Ýmis mál

63. Rafstöðvarvegur Mál nr. BN043114
Byggingarfulltrúi leggur til að tvær smálóðir Orkuveitu Reykjavíkur við Rafstöðvarveg verði tölusettar sem Rafstöðvarvegur 51 og 53. Samanber meðfylgjandi hluta úr korti á A3 blaði.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

64. Rituhólar 4 (04.646.610) 111977 Mál nr. BN043120
Á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa þann 17. maí sl., (BN042890) var bókuð stækkun um 36.7 ferm. og 91,8 rúmm á húsinu nr. 4 við Rituhóla. Hið rétta er að engin stækkun var. Þetta leiðréttist hér með.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

65. Stekkjarbakki Mál nr. BN043112
Byggingarfulltrúi leggur til að smálóðir Orkuveitu Reykjavíkur við núverandi Stekkjarbakka, (Elliðaársmegin) verði tölusettar við Stekkjarbakka. Lóðirnar eru níu. Lagt er til að þær verði Stekkjarbakki nr. 1A, 15, 17, 19, 21, 23, 25, 27 og 29. Samanber meðfylgjandi hluta úr korti á tveim A3 blöðum.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

66. Vatnsveituvegur Mál nr. BN043113
Byggingarfulltrúi leggur til að smálóð Orkuveitu Reykjavíkur við vesturenda Vatnsveituvegar verði tölusett sem Vatnsveituvegur nr. 102. Vatnsveituvegur er nú tölusettur frá Breiðholtsbraut, enda nokkur fjöldi bygginga á því svæði. Vegurinn er lokaður við Vatnsveitubrú og því aðeins fær úr tveim áttum án gegnumaksturs. Samanber meðfylgjandi hluta úr korti á A3 blað.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Fyrirspurnir

67. Búagrund 13 (32.474.404) 178231 Mál nr. BN043057
Sigþór Magnússon, Búagrund 13, 116 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að byggja skála eins og sýnt er á meðfylgjandi teikningum, sjá erindi BN042947, í suðausturhorni einbýlishússins á lóð nr. 13 við Búagrund.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra vegna fyrri meðferðar.

68. Egilsgata 14 (01.195.003) 102561 Mál nr. BN043080
Andrés Arnalds, Ásland 8, 270 Mosfellsbær
Spurt er hvort áður gerð íbúð fáist samþykkt verði baðherbergi stækkað í kjallara þríbýlishúss nr. 14 við Egilsgötu.
Erindi fylgir íbúðarskoðun byggingarfulltrúa dags. 29. apríl 2011
Nei.
Íbúðin uppfyllir ekki ákvæði um áður gerðar íbúðir, þrátt fyrir fyrirhugaðar breytingar.

69. Haukdælabraut 14 (05.114.504) 214790 Mál nr. BN043070
Guðbjörn Karl Guðmundsson, Mávatjörn 3, 260 Njarðvík
Baldvin Þór Svavarsson, Skeljagrandi 1, 107 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að byggja 25 cm út fyrir byggingareit á austurhlið einbýlishússins á lóð nr. 14 við Haukdælabraut.
Nei.
Samræmist ekki deiliskipulagi.

70. Laugarnesvegur 34 (01.360.401) 104527 Mál nr. BN043062
Skúli Rúnar Jónsson, Rauðalækur 36, 105 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að byggja hæð ofan á tvíbýlishús á lóð nr. 34 við Laugarnesveg.
Nei.
Samræmist ekki deiliskipulagi.

71. Laugavegur 46A (01.173.103) 101520 Mál nr. BN043088
Guðni Stefánsson, Laugavegur 46a, 101 Reykjavík
Spurt er um afstöðu byggingarfulltrúa til þess að rífa geymslur sem standa á vesturhluta lóðar og byggingar nýrra við fjölbýlishúsið á lóð nr. 46Avið Laugaveg.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.

72. Njálsgata 23 (01.182.125) 101839 Mál nr. BN043012
Ananda Marga Pracaraka Samgha, Efstasundi 26, 104 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að koma fyrir utanáliggjandi stiga á bakhlið og stækka kvisti, dýpka kjallara, innrétta íbúð í risi, sali fyrir félagsstarf á 1. og 2. hæð og ýmsa aðstöðu og snyrtingar í kjallara fjölbýlishússins Frakkastígur 16 á lóð nr. 23 við Njálsgötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundi skipulagsstjóra frá 27. maí 2011 fylgir erindinu
Utanáliggjandi stigi er ekki heimilaður. Að öðru leyti vísast til umsagnar á fyrirspurnarblaði.

73. Njálsgata 58B (01.190.310) 102443 Mál nr. BN043075
Hjörtur Brynjarsson, Skjólvangur 5, 220 Hafnarfjörður
Katrín Diljá Jónsdóttir, Skjólvangur 5, 220 Hafnarfjörður
Spurt er hvort leyft yrði að breyta innra fyrirkomulagi beggja íbúða og gera nýjan inngang í þvottahús í tvíbýlishúsi á lóð nr. 58B við Njálsgötu.
Erindi fylgir bréf umsækjanda
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.

74. Nýlendugata 6 (01.132.012) 100202 Mál nr. BN043101
Sverrir Arnar Baldursson, Stóragerði 28, 108 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að sameina tvær íbúðir í eina og byggja stigahús aftan við tvíbýlishúsið á lóð nr. 6 við Nýlendugötu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.

75. Skaftahlíð 4-10 (01.273.102) 103626 Mál nr. BN043060
Guðmundur Kristinn Þórðarson, Skaftahlíð 8, 105 Reykjavík
Spurt er hvort samþykkt yrði að koma fyrir póstalausum svalalokunum á fjölbýlishúsinu á lóð nr. 4-10 við Skaftahlíð.
Erindi fylgir samþykki meðlóðarhafa allra nema eins dags. 5. maí 2011
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.

76. Súðarvogur 50 (01.454.406) 105644 Mál nr. BN043059
Lilja Sveinsdóttir, Bugðulækur 13, 105 Reykjavík
Spurt er hvort fastanr. 229-0513 og 229-0514 séu samþykktar íbúðir í húsi á lóð nr. 50 við Súðarvog.
Fastanúmer þau sem hér eru tiltekin eru ekki íbúðir í hefðbundnum skilningi heldur vinnustofur listamanna sem heimilt er að búa í með þinglýstum skilyrðum.

77. Sæviðarsund 21-25 (01.358.403) 104490 Mál nr. BN043094
Heinz George Stroebel, Hrísholt 3, 210 Garðabær
Ásdís Lillý Snorradóttir, Hrísholt 3, 210 Garðabær
Spurt er hvort leyft yrði að breyta innbyggðri tvöfaldri bílgeymslu í samþykkta íbúð í fjórbýlishúsinu á lóð nr. 21 við Sæviðarsund.
Erindi fylgir samþykki meðeigenda
Nei.
Húsnæðið hentar ekki til íbúðar, fellur ekki að byggðarmynstri hverfisins og er ímynd kjallara, en ekki má gera nýjar íbúðir í kjallara.

78. Templarasund 3 (01.141.210) 100901 Mál nr. BN042965
BörnumBest ehf, Öldugötu 57, 101 Reykjavík
Spurt er hvort staðsetja megi 10 útiborð á gangstétt vestan megin við Templarasund við Alþingisgarðinn fyrir barnakaffihúsið Iðunnareplið á lóð nr. 3 við Templarasund.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 27. maí 2011 fylgir erindinu, ásamt umsögn gatna-og eignaumsýslu, dagsett 24. maí 2011 og aftur umsögn skipulagsstjóra dags. 30. maí 2011.
Nei.
Með vísan til meðfylgjandi umsagna og umsagnar byggingarfulltrúa á fyrirspurnarblaði.

79. Vesturhús 9 (02.848.503) 109876 Mál nr. BN043107
Inga Margrét Guðmundsdóttir, Vesturhús 9, 112 Reykjavík
Elvar Hallgrímsson, Vesturhús 9, 112 Reykjavík
Spurt er hvort byggja megi svalaskýli ofan á bílskúrsþak íbúðarhúss á lóð nr. 9 við Vesturhús.
Frestað.
Gera skal betur grein fyrir fyrirspurn sbr. athugasemdir á fyrirspurnarblaði.

80. Víðimelur 62 (01.524.003) 106000 Mál nr. BN043065
Ari Ingimundarson, Víðimelur 62, 107 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að byggja rishæð eins og sýnt er á meðfylgjandi teikningum af fjölbýlishúsi á lóð nr. 62 við Víðimel.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.

Fundi slitið kl. 12.43

Magnús Sædal Svavarsson
Bjarni Þór Jónsson Harri Ormarsson
Björn Kristleifsson Sigrún Reynisdóttir
Jón Hafberg Björnsson Þórður Búason
Eva Geirsdóttir Sigrún Baldvinsdóttir