Umhverfis- og skipulagsráð - og skipulagsráð

Umhverfis- og skipulagsráð

Skipulagsráð

Ár 2012, miðvikudaginn 28. mars kl. 9.13, var haldinn 269. fundur skipulagsráðs Reykjavíkur. Fundurinn var haldinn að Borgartúni 12 - 14, 7. hæð. Ráðssal. Viðstaddir voru: Páll Hjalti Hjaltason, Hjálmar Sveinsson, Elsa Hrafnhildur Yeoman, Kristín Soffía Jónsdóttir, Júlíus Vífill Ingvarsson, Gísli Marteinn Baldursson, Jórunn Ósk Frímannsd Jensen og áheyrnarfulltrúinn Sóley Tómasdóttir. Eftirtaldir embættismenn sátu fundinn: Ólöf Örvarsdóttir, Björn Stefán Hallsson, Ágúst Jónsson, Ólafur Bjarnason og Marta Grettisdóttir.
Auk þess gerðu eftirtaldir embættismenn grein fyrir einstökum málum: Björn Ingi Edvardsson, Ágústa Sveinbjörnsdóttir, Margrét Leifsdóttir og Lilja Grétarsdóttir.
Fundarritari var Harri Ormarsson.

Þetta gerðist:

(A) Skipulagsmál

1. Afgreiðslufundir skipulagsstjóra Reykjavíkur, fundargerð Mál nr. SN010070
Lagðar fram fundargerðir afgreiðslufunda skipulagsstjóra Reykjavíkur frá 16. og 23. mars 2012.

2. Sogamýri lýsing, lýsing Mál nr. SN110157
Lögð fram drög að lýsingu skipulags- og byggingarsviðs Reykjavíkur dags. 8. apríl 2011 vegna deiliskipulags á hluta Sogamýri. Í lýsingunni koma fram áherslur, upplýsingar um forsendur, fyrirliggjandi stefnu og fyrirhugað skipulagsferli. Að lokinni kynningu er lýsingin lögð fram að nýju ásamt umsögnum, Skipulagsstofnunar dags. 20. maí 2011, Hverfisráðs Laugardals dags. 15. júní 2011 og Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur dags. 12. ágúst 2011. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Guðlaugur Einarsson dags. 14. júní 2011.
Kynnt.

3. 1.171.1 Hljómalindareitur, Verkefnalýsing Mál nr. SN120137
Laugavegsreitir ehf., Hagasmára 1, 201 Kópavogur
Lögð fram verkefnalýsing Regins og Laugavegsreita dags. 22. mars 2012 vegna deiliskipulags á Hljómalindarreit staðgr. 1.171.1.
Skipulagslýsingin gerir grein fyrir stefnumörkun lóðarhafa á reitnum varðandi uppbyggingu, verndun, landnotkun og fyrirhugað skipulagsferli.
Skipulagssvæðið afmarkast af Hverfisgötu, Klapparstíg, Laugavegi og Smiðjustíg.
Hannes Frímannsson og Oddur Víðisson kynntu
Frestað.

4. 1.172.0 Brynjureitur, Verkefnalýsing (01.172.0) Mál nr. SN120140
Laugavegsreitir ehf., Hagasmára 1, 201 Kópavogur
Lögð fram verkefnalýsing Regins og Laugavegsreita dags. 22. mars 2012 vegna deiliskipulags á Brynjureit, staðgr. 1.172.0. Skipulagslýsingin gerir grein fyrir stefnumörkun lóðarhafa á reitnum varðandi uppbyggingu, verndun og landnotkun. Skipulagssvæðið afmarkast af Hverfisgötu, Klapparstíg, Laugavegi og Vatnsstíg.
Hannes Frímannsson og Oddur Víðisson kynntu
Frestað.

Jórunn Frímannsdóttri vék af fundi kl. 11:00 þá var einnig búið að fjalla um lið 8 á fundinum #GLReykjavíkurflugvöllur#GL

5. Grænlandsleið 23-27, breyting á deiliskipulagi (04.1) Mál nr. SN120119
Úlfar Árnason, Grænlandsleið 25, 113 Reykjavík
Vektor, hönnun og ráðgjöf ehf, Hamraborg 11, 200 Kópavogur
Lagt fram erindi Úlfars Magnússonar dags. 14. mars 2012 varðandi breytingu á deiliskipulagi Grafarholts, svæði 3 vegna lóðanna nr. 23, 25 og 27 við Grænlandsleið. Í breytingunni felst að ytri byggingarreitur húsanna er stækkaður til suðvesturs, samkvæmt uppdrætti Vektor, hönnun og ráðgjöf ehf. dags. 13. mars 2012.
Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu.
Vísað til borgarráðs.

6. Kjalarnes, Melavellir, breyting á deiliskipulagi Mál nr. SN110517
Matfugl ehf, Völuteigi 2, 270 Mosfellsbær
Lagt fram erindi Matfugls ehf. dags. 8. desember 2011 varðandi breytingu á deiliskipulagi jarðarinnar Melavellir á Kjalarnesi. Í breytingunni felst fjölgun alifuglahúsa á lóðinni, skv. uppdrætti dags. 15. febrúar 2012. Einnig er lögð fram umhverfisskýrsla verkfræðistofunnar Efla dags. 15. febrúar 2012.
Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu.
Vísað til borgarráðs.

(B) Byggingarmál

7. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa, fundargerð Mál nr. BN044003
Fylgiskjal með fundargerð þessari er fundargerð nr. 677 frá 20. mars 2012 ásamt fundargerð 678 frá 27. mars 2012.

(C) Fyrirspurnir

8. Reykjavíkurflugvöllur, flugstjórnarmiðstöð, (fsp) stækkun (01.6)Mál nr. SN120120
Isavia ohf, Reykjavíkurflugvelli, 101 Reykjavík
Lögð fram fyrirspurn Isavia ohf. dags. 12. mars 2012 varðandi stækkun á byggingu Isavia, er hýsir flugstjórnarmiðstöð á Reykjavíkurflugvelli, samkvæmt uppdráttum THG arkitekta dags. 6. mars 2012.
Fulltrúar Isavia kynntu.

9. Gvendargeisli 168, Sæmundarskóli, (05.134.7) Mál nr. SN120090
(fsp) breyting á deiliskipulagi
Kanon arkitektar ehf, Laugavegi 26, 101 Reykjavík
Á fundi skipulagsstjóra 24. febrúar 2012 var lögð fram fyrirspurn Kanon arkitekta dags. 23. febrúar 2012 varðandi breytingu á deiliskipulagi Grafarholti austur vegna lóðarinnar nr. 168 við Gvendargeisla. Í breytingunni felst að koma fyrir byggingarreit fyrir fimm færanlegar kennslustofur til bráðabirgða austan lóðarmarka grunnskólalóðar Sæmundarskóla á borgarlandi í samræmi við uppdrátt Kanon arkitekta dags. 23. febrúar 2012.
Rúnar Gunnarsson arkitekt kynnti.
Frestað.

10. Eddufell 8, (fsp) breyting á deiliskipulagi (04.683.0) Mál nr. SN120078
Rok ehf, Dverghömrum 38, 112 Reykjavík
Kristinn Ragnarsson,arkit ehf, Ármúla 1, 108 Reykjavík
Lögð fram fyrirspurn Rok ehf. dags. 14. febrúar 2012 varðandi breytingu á deiliskipulagi Fellagarða vegna lóðarinnar nr. 8 við Eddufell. Í breytingunni felst einföldun á byggingunni með því að fella niður stallanir á útveggjum 2.-4. hæðar, samkvæmt uppdráttum KRark dags. 20. nóvember 2011. Einnig er lögð fram greinargerð Kristins Ragnarssonar ark. dags. 14. febrúar 2012.
Neikvætt.
Ekki er fallist á að breyta gildandi deiliskipulagi svæðisins í samræmi við fyrirspurnina.

11. Öskjuhlíð, Perlan, (fsp) viðbygging o.fl. (01.762.5) Mál nr. SN120138
Garðar K Vilhjálmsson, Brekadalur 1, 260 Njarðvík
THG Arkitektar ehf, Faxafeni 9, 108 Reykjavík
Lögð fram fyrirspurn THG Arkitekta f.h. Garðars K. Vilhjálmssonar dags. 22. mars 2012 varðandi viðbyggingar og breytingar á Perlunni í Öskjuhlíð, samkvæmt tillögu THG Arkitekta dags. 20. mars 2012.
Skipulagsráð vísar fyrirspurninni til umsagnar skipulagsstjóra.

(D) Ýmis mál

12. Skipulagsráð, fundadagatal 2012 Mál nr. SN120032
Lagt fram til kynningar fundadagatal Skipulagsráðs fyrir árið 2012.
Frestað

13. Fjárhagsáætlun Skipulags- og byggingarsviðs, Mál nr. SN120143
áherslur og forgangsröðun 2013-2017
Lögð fram tillaga skipulagsstjóra dags. í mars 2012 varðandi áherslur og forgangsröðun skipulags- og byggingarsviðs vegna fjárhagsáætlunar 2013-2017.

14. Haukdælabraut 110, málskot (05.113.5) Mál nr. SN120116
Hilmar Einarsson, Hverafold 46, 112 Reykjavík
Lagt fram málskot Hilmars Einarssonar dags. 8. mars 2012 vegna neikvæðrar afgreiðslu skipulagsstjóra frá 24. febrúar 2012 varðandi byggingu þriggja íbúða húss með tveimur bílskúrum á lóð nr. 110 við Haukdælabraut.
Frestað

15. Lindargata 28-32, málskot (01.152.4) Mál nr. SN120123
Studio Strik ehf, Hlíðarási 4, 221 Hafnarfjörður
Lagt fram málskot Studio Strik ehf. dags. 12. mars 2012 vegna neikvæðrar afgreiðslu skipulagsstjóra frá 24. febrúar 2012 varðandi breikkun á byggingarreit, byggingu einnar samheldrar byggingu í stað þriggja o.fl. á lóðunum nr. 28-32 við Lindargötu. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsstjóra dags. 22. febrúar 2012.
Frestað

16. Sjafnargata 11, málskot (01.196.0) Mál nr. SN120051
Gísli Gestsson, Birkihlíð 13, 105 Reykjavík
Lagt fram málskot Gísla Gestssonar f.h. eigenda Sjafnargötu 11 dags. 24. janúar 2012 vegna neikvæðrar afgreiðslu skipulagsstjóra frá 19. ágúst 2011 varðandi hækkun útbyggingar á vesturhlið hússins á lóðinni nr. 11 við Sjafnargötu. Málskotinu fylgir uppdráttur arkitekts og samþykki nágranna.
Frestað

17. Húsverndarsjóður Reykjavíkur, endurskoðun reglna Mál nr. SN120052
Lögð fram til kynningar tillaga að endurskoðun reglna er varðar úthlutun styrkja úr Húsverndarsjóði Reykjavíkur 2012.
Frestað

Fundi slitið kl. 12.10

Páll Hjalti Hjaltason
Hjálmar Sveinsson Elsa Hrafnhildur Yeoman
Kristín Soffía Jónsdóttir Júlíus Vífill Ingvarsson
Gísli Marteinn Baldursson

Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005

Árið 2012, þriðjudaginn 20. mars kl. 10.30 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 677. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 2. hæð Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Harri Ormarsson, Björn Stefán Hallsson, Jón Hafberg Björnsson, Sigrún Reynisdóttir, Björn Kristleifsson, Hjálmar Andrés Jónsson og Sigrún G Baldvinsdóttir.
Fundarritari var

Þetta gerðist:

Nýjar/br. fasteignir

1. Austurbrún 2 (01.381.001) 104771 Mál nr. BN043686
Heiða Kristjánsdóttir, Bandaríkin, Guðrún Magnúsdóttir, Austurbrún 2, 104 Reykjavík
Austurbrún 2,húsfélag, Austurbrún 2, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að loka svölum á íbúð 0603 og 0906 með 8 mm öryggisgleri á brautum í fjölbýlishúsi á lóð nr. 2 við Austurbrún.
Samþykki sumra fylgir sem tölvupóstur og á undirskriftar blöðum dags. 17. ágúst 2011.
Stærð brúttórúmm: 11,3 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 904
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

2. Bauganes 21 (01.672.111) 106815 Mál nr. BN044130
Henrý Kiljan Albansson, Bauganes 21, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja kvisti og breyta innra skipulagi rishæðar einbýlishúss á lóð nr. 21 við Bauganes.
Stækkun: 18,4 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 1.564
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

3. Borgartún 24 (01.221.101) 102800 Mál nr. BN044264
N1 hf., Dalvegi 10-14, 201 Kópavogur
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum vegna lokaúttektar þar sem kemur fram breytt staðsetning á niðurföllum innanhúss í húsinu á lóð nr. 24 við Borgartún. sbr. BN041941
Tölvupóstur dags. 15.feb.2012 fylgir.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

4. Borgartún 26 (01.230.002) 102910 Mál nr. BN044257
LF6 ehf, Álfheimum 74, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að stækka milligólf til að koma fyrir hjólastæðum og koma fyrir rafstöð í rými 0010 í bílakjallara á lóð nr. 26 við Borgartún.
Brunavarnarskýrsla dags. 13. mars 2012.
Stækkun: 42,3 ferm.
Gjald kr. 8.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

5. Borgartún 8-16 (01.220.107) 199350 Mál nr. BN044255
Höfðatorg ehf., Skúlagötu 63, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta skrifstofur á 13 hæð í Höfðatúni 2 á lóð nr. 8-16 við Borgartún.
Gjald kr. 8.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

6. Bræðraborgarstígur 10 (01.134.218) 100344 Mál nr. BN044237
Skúli Magnússon, Bakkastígur 1, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að hækka ris þannig að hægt verð að nota það til íveru í húsinu á lóð nr. 10 við Bræðraborgarstíg.
Stækkun: 43,1 ferm., 98,1rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 8.338
Málinu vísað til skipulagsstjóra til ákvörðunar um grenndarkynningu. Vísað til uppdrátta 1-2 dags. 8.febrúar 2012.

7. Dofraborgir 7 (02.344.804) 173231 Mál nr. BN044249
Sigurrós Jónsdóttir, Dofraborgir 7, 112 Reykjavík
Jóhannes Bachmann Sigurðsson, Dofraborgir 7, 112 Reykjavík
Sótt er um endurnýjun á erindi BN024400, áður endurnýjað BN027594, þar sem veitt var leyfi til að stækka aukaíbúð á 1. hæð yfir í óuppfyllt sökkulrými og fjölga gluggum á norðurhlið 1. hæðar íbúðarhússins á lóð nr. 7 við Dofraborgir.
Stærð: Stækkun íbúð 1. hæð 34,9 ferm., 94,2 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 8.007
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

8. Engjateigur 11 (01.367.301) 104712 Mál nr. BN044229
Lífeyrissjóðir Bankastræti 7, Bankastræti 7, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi fyrir þjónustu og skrifstofustarfsemi og koma fyrir nýjum neyðarstiga sem tengir 2. og 3. hæð hússins á lóð nr. 11 við Engjateig.
Gjald kr. 8.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Skilyrt er að þinglýst verði yfirlýsingu um samruna eigna eigi síðar en við lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

9. Faxafen 10 (01.466.101) 195609 Mál nr. BN044233
Húsfélagið Faxafeni 10 2.hæð, Faxafeni 10, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja viðbygginu á norðurhlið sem stækkar rými 0106 og 0201 í húsinu á lóð nr. 10 við Faxafen.
Fundardagskrá frá aðalfundi húsfélagsins Faxafen 10 dags. 25 nóv. 2010 fylgir erindinu.
Stækkun: 102,2 ferm., 516,8 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 43.928
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við fokheldi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

10. Fornhagi 21 (01.545.008) 106464 Mál nr. BN044230
Fornhagi 21,húsfélag, Fornhaga 21, 107 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta skráningartöflu vegna gerðar eignaskiptayfirlýsingar fyrir húsið á lóð nr. 21 við Fornhaga.
Gjald kr. 8.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.

11. Freyjubrunnur 22-32 (02.695.601) 205746 Mál nr. BN044258
Frank Magnús Michelsen, Álfkonuhvarf 37, 203 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að stytta vegg við stiga, sjá erindi BN043202, í raðhúsi nr. 24 sem er mhl.02 á lóð nr. 22-32 við Freyjubrunn.
Gjald kr. 8.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

12. Friggjarbrunnur 1 (02.693.801) 205757 Mál nr. BN037800
Sparisjóður Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10, 220 Hafnarfjörður
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum þar sem íbúðum er fjölgað úr tveim í þrjár á 1. hæð, fækkað úr tveim í eina á 3. hæð og minniháttar breytingum sem fela í sér m.a. tilfærslu á reyklosunarlúgu í kjallara, einangrun svalagólfa og þak stækkað yfir svalir í norðaustur horni fjöleignahússins á lóð nr. 1 við Friggjarbrunn.
Stækkun: XX ferm., XX rúmm.
Gjald 7.300 + XX
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

13. Grjótag. 7 og Túng.6 (01.136.509) 100599 Mál nr. BN044143
Reitir I ehf, Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta 10 herbergja gistiheimili ásamt aðstöðu fyrir starfsmann í húsi á lóð nr. 7 við Grjótagötu og nr. 6 við Túngötu.
Meðfylgjandi er eldvarnaskýrsla dags. 13.2. 2012 og umsögn Minjasafns Reykjavíkur dags. 9.3. 2012.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

14. Gufunes Áburðarverksm (02.220.001) 108955 Mál nr. BN044248
Fagverk verktakar ehf, Spóahöfða 18, 270 Mosfellsbær
Skipulagssjóður Reykjavborgar, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Sótt er um stöðu- og byggingarleyfi fyrir malbiksendurvinnsluvél og vinnuskúr á lóð gömlu Áburðarverksmiðjunnar í Gufunesi, fastanúmer 203-8422,
Meðfylgjandi er bréf heilbrigðisfulltrúa dags. 10.2. 2012.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

15. Haðarstígur 4 (01.186.618) 102313 Mál nr. BN044262
Þorgerður Pálsdóttir, Haðarstígur 4, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja kvist á suðausturhlið, fjarlægja reykháf ásamt reyndarteikningum af einbýlishúsi á lóð nr. 4 við Haðarstíg.
Erindi fylgir samþykki lóðarhafa aðliggjandi lóða dags. 13. febrúar 2012.
Stærðir stækkun xx ferm., 24 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 2.040
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.

16. Holtavegur 32 (01.393.---) 176082 Mál nr. BN044265
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Sótt er um samþykki á aðal- og sérteikningum fyrir leikturn í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum á lóð nr. 32 við Holtaveg.
Gjald kr. 8.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

17. Hringbraut 119 (01.520.301) 105924 Mál nr. BN044254
Sjöstjarnan ehf, Suðurlandsbraut 46, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að fjarlægja milliloft og innrétta nýtt bakarí þar sem brauðin verða upphituð og boðin til sölu í rými 0105 í húnæðinu á lóð nr. 119 við Hringbraut.
Niðurrif millipalls: XX ferm.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

18. Hverafold 1-5 (02.874.201) 110375 Mál nr. BN044250
Jón I. Garðarsson ehf, Hverafold 5, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta íbúð á 3. hæð í hverfismiðstöð í húsi nr. 5 á lóð nr. 1-5 við Hverafold.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

19. Hverfisgata 59-59A (01.152.516) 101088 Mál nr. BN044252
Hverfill ehf., Helluvaði 1, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að lagfæra útlit og færa nær upprunalegu útliti, byggja sjö nýjar svalir á norðurhlið og breyta innra fyrirkomulagi á öllum hæðum í fjöleignahúsinu á lóð nr. 59 við Hverfisgötu.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

20. Ingólfsstræti 5 (01.171.218) 101397 Mál nr. BN044259
Nasjónal ehf., Laugarásvegi 49, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að endurbyggja og breyta gluggapóstum í útbyggingu á austurhlið 2. hæðar skrifstofuhúss á lóð nr. 5 við Ingólfsstræti.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

21. Í landi Fitjakots 125677 (00.026.002) 125677 Mál nr. BN044206
Jón Jóhann Jóhannsson, Búðavað 10, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að dýpka, stækka bílskúr, sbr. erindi BN042548, við einbýlishúsið Perluhvamm í landi Fitjakots 125677 á Álfsnesi.
Stækkun: 86,5 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 7.353
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

22. Langholtsvegur 44 (01.384.108) 104887 Mál nr. BN044100
Njörður Ludvigsson, Langholtsvegur 44, 104 Reykjavík
Stefán Þórarinn Sigurðsson, Langholtsvegur 44, 104 Reykjavík
Ludvig Guðmundsson, Dalaþing 14, 203 Kópavogur
Sótt er um samþykkt á reyndarteikningu þar sem gerð er grein fyrir áður gerðri íbúð í kjallara, og jafnframt óskað eftir samþykkt á henni í einbýlishúsi á lóð nr. 44 við Langholtsveg.
Erindi fylgir virðingargjörð dags. 10. ágúst 1946, íbúaskrá frá Þjóðskrá dags. 9. mars 2010 og íbúðarskoðun byggingarfulltrúa dags. 21. febrúar 2012.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

23. Laugavegur 116 (01.240.103) 102980 Mál nr. BN044055
Fasteignir ríkissjóðs, Borgartúni 7, 150 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi 4. hæðar og saga gat í vegg og koma fyrir nýrri eldvarnahurð á milli nr. 116 og 118 við Laugaveg.
Samþykki meðeigenda ódags. og umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 9 mars 2012 fylgja.
Gjald kr. 8.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

24. Laugavegur 30 (01.172.211) 101466 Mál nr. BN043491
L30 ehf, Laugavegi 30, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir nýjum svölum og flóttaleið frá annarri hæð og breytingum á innra skipulagi á annarri hæð í veitingahúsinu á lóð nr. 30 við Laugaveg.
Meðfylgjandi er brunavarnagreinargerð dags. 19.9. 2011, umsögn Húsafriðunarnefndar dags. 30. september 2011 og 9.3. 2012, umsögn Minjasafns Reykjavíkur dags. 30. september 2011 og 12.3. 2012, tölvupóstur dags. 6. október 2011
Gjald kr. 8.000 + 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

25. Lágmúli 7 (01.261.302) 103508 Mál nr. BN044226
Rekstrarfélag Tíu-ellefu ehf, Lágmúla 9, 108 Reykjavík
Reitir I ehf, Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir áðurgerðri innribreytingum og að koma fyrir skyndibitastað inn í verslun 10-11 á lóð nr. 7 við Lágmúla.
Bréf frá hönnuði um breytingar dags. 5 mars. 2012 fylgir.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

26. Lynghagi 18 (01.554.111) 106588 Mál nr. BN043934
Njáll Þorbjarnarson, Lynghagi 18, 107 Reykjavík
Jóna Jónsdóttir, Lynghagi 18, 107 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að skrá þinglýstar séreignir sem ósamþykktar íbúðir í kjallara fjölbýlishúss á lóð nr. 18 við Lynghaga.
Erindi fylgja þinglýst afsöl dags. 9. maí 1963, 30. apríl 1963, 17. nóvember 1964, 21.janúar 1969, 28. janúar 1969, 2. nóvember 1973, 2. júlí 1981, 3. október 1990 og 3. október 1990. Einnig samþykki meðeigenda dags. 5. desember 2011 og íbúðarskoðun byggingarfulltrúa dags. 10. janúar 2012.
Gjald kr. 8.000
Synjað.
Með vísan til umsagnar lögfræði- og stjórnsýslu dags. 20. mars 2012.

27. Lyngháls 4 (04.326.402) 180304 Mál nr. BN043238
Eskines ehf, Langirimi 21-23, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að auka mögulegan gestafjölda, lengja opnunartíma og breyta flokkun veitingarstaðar úr fl. II í fl. III á Take away Thai matstofu í húsi á lóð nr. 4 við Lyngháls.
Meðfylgjandi er hljóðvistarskýrsla dags. 10.2. 2012.
Gjald kr. 8.000 + 8.000
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.

28. Miklabraut 32 (01.701.009) 106951 Mál nr. BN043162
Sturla Sigurjónsson, Miklabraut 32, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta hluta bílskúrs í gróðurskála og til að byggja glerhús aftan við sama bílskúr á lóð nr. 32 við Miklubraut.
Erindi var grenndarkynnt frá 14. febrúar til og með 13. mars 2012. Engar athugasemdir bárust.
Erindi fylgir samþykki eiganda Miklubrautar 30 dags. 7. nóvember 2011., einnig útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 1. júlí 2011 ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 16. mars 2012.
Stækkun: 8,4 ferm., 45,3 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 3.851
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

29. Nesvegur 70 (01.517.019) 105892 Mál nr. BN044050
Jón Bjarni Guðlaugsson, Nesvegur 70, 107 Reykjavík
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum þar sem kemur fram stækkun á bílgeymslu frá áður samþykktu erindi BN034221 á lóð nr. 70 við Nesveg.
Erindið var grenndarkynnt frá 2. febrúar til og með 1. mars 2012. Engar athugasemdir bárust.
Bréf frá byggingafulltrúa um óleyfisframkvæmd dags. 7. des. 2011 ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 8. mars 2012 fylgja erindinu.Stækkun frá áður samþykktu erindi er: 4,0 ferm., 10,2 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 867
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

30. Ránargata 8A (01.136.018) 100521 Mál nr. BN044141
Þuríður Ólafía Hjálmtýsdóttir, Ránargata 8a, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi í morgunverðarsal í heimagistingu í fl. I í húsi á lóð nr. 8A við Ránargötu.
Gjald kr. 8.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

31. Reynimelur 50 (01.540.115) 106260 Mál nr. BN043933
Ingi Þór Vöggsson, Reynimelur 50, 107 Reykjavík
Sótt er um samþykkt á reyndarteikningu, þar sem gerð er grein fyrir áður gerðri íbúð í kjallara fjölbýlishúss á lóð nr. 50 við Reynimel.
Erindi fylgir sameignarsamningur dags. 27. nóvember 1975 og þinglýst breyting á skiptayfirlýsingu dags. 25. mars 1993.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

32. Snorrabraut 37 (01.240.301) 102987 Mál nr. BN044176
RT veitingar ehf, Höfðabakka 9, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til breytinga innanhúss sbr. erindi BN043548 sem felast í breytingum á brunahólfun og tilfærslu á ræstiklefa í veitingahúsi á 2. hæð í Austurbæ á lóð nr. 37 við Snorrabraut.
Gjald kr. 8.500 + 8.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

33. Stórhöfði 44 (04.077.401) 110684 Mál nr. BN044251
Reitir II ehf, Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi þar sem gerð verður verslun með hleðslu og gengnumaksturssvæði, söludeild og kaffihús í flokki ? sem á að selja aðkeyptan mat í atvinnuhúsinu á lóð nr. 44 við Stórhöfða.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

34. Súðarvogur 6 (01.452.101) 105606 Mál nr. BN044210
Reginn ÞR1 ehf, Hagasmára 1, 201 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að leiðrétta skráningartöflu sbr. BN042928 þannig að víxlun á númerum 0101 og 0104 fer fram í húsinu á lóð nr. 6 við Súðavog.
Gjald kr. 8.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.

35. Sæmundargata 2 (01.603.201) 106638 Mál nr. BN043473
Félagsstofnun stúdenta, Háskólatorgi Sæmundar, 101 Reykjavík
Háskóli Íslands, Sæmundargötu 2, 101 Reykjavík
Sótt eru um leyfi til að breyta skrifstofum og geymslum í suðurhluta kjallara í smureldhús í aðalbyggingu HÍ á lóð nr. 2 við Sæmundargötu.
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

36. Templarasund 3 (01.141.210) 100901 Mál nr. BN044256
Þórsgarður ehf, Sætúni 8, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi í veitingahúsi á 1. hæð í húsi á lóð nr. 3 við Templarasund.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

37. Tryggvagata 10 (01.132.101) 100210 Mál nr. BN044269
Cent ehf, Suðurlandsbraut 52, 108 Reykjavík
Sótt er um endurnýjun á byggingarleyfi nr. BN041780 þar sem sótt er um heimild til að rífa núverandi hús og byggja nýtt í staðinn í sem næst sömu mynd og með upprunalegum gluggum og turni sbr. ákvæði í gildandi deiliskipulagi á lóð nr. 10 við Tryggvagötu.
Gjald kr. 8.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

38. Tryggvagata 19 (01.118.301) 100095 Mál nr. BN044261
Fasteignir ríkissjóðs, Borgartúni 7, 150 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja skábraut fyrir bíla úr núverandi vöruhúsi (bakhúsi) upp á þakhæð, endurklæða og þétta núverandi þak og koma fyrir bílastæðum á þaki þar sem áður voru bílastæði um árabil í Tollhúsinu á lóð nr. 19 við Tryggvagötu.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

39. Vatnsveituv. Fákur (04.712.001) 112366 Mál nr. BN044227
Erla Katrín Jónsdóttir, Bakkavör 40, 170 Seltjarnarnes
Sótt er um leyfi til að byggja innbyggðar svalir 0209 á þakhæð einingar með rýmisnúmer 0101 í hesthúsinu Faxaból 9, hús 2 á lóðinni Vatnsveituv. Fákur.
Stækkun 7,4 ferm., 4,6 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 391
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

40. Þingvað 29 (04.791.304) 201483 Mál nr. BN044253
Helga Lund, Kleifarsel 53, 109 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN038348, þannig að komið verður fyrir skriðkjallara undir hluta af húsinu á lóð nr. 29 við Þingvað.
Stærð: 108,7 ferm., 194,6 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 16.541
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.

41. Þingvað 5 (04.773.703) 198720 Mál nr. BN044266
Hundavað ehf, Miðhrauni 4, 210 Garðabær
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi þannig að bað verður stækkað og komið verður fyrir fataherbergi í húsinu á lóð nr. 5 við Þingvað.
Gjald kr. 8.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

Fyrirspurnir

42. Flugvöllur 106748 (01.66-.-99) 106748 Mál nr. BN044222
Isavia ohf, Reykjavíkurflugvelli, 101 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist til að rífa niður mhl. 10 176 ferm. og koma fyrir skrifstofugámum til bráðabirgða á lóð nr. 106748 á Reykjavíkurflugvelli.
Bréf frá hönnuði dags. 6. mars 2012 fylgir.Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 16. mars 2012 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Ekki er gerð athugasemd við erindið með vísan til útskriftar úr gerðabók skipulagsstjóra dags. 16. mars 2012.

43. Grettisgata 36 (01.190.008) 102346 Mál nr. BN044213
Orri Vésteinsson, Grettisgata 36, 101 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að hækka viðbyggingu á suðurhlið og innrétta íbúð í kjallara einbýlishúss á lóð nr. 36 við Grettisgötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 16. mars 2012 fylgir erindinu.
Nei.
Samræmist ekki deiliskipulagi samanber útskrift úr gerðabók skipulagsstjóra dags. 16. mars 2012.

44. Háahlíð 18 (01.730.205) 107340 Mál nr. BN044201
Óttar Guðmundsson, Háahlíð 18, 105 Reykjavík
Jóhanna V Þórhallsdóttir, Háahlíð 18, 105 Reykjavík
Spurt er hvort byggja megi hæð ofan á einbýlishúsið á lóðinni nr. 18 við Háuhlíð.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 16. mars 2012 ásamt umsögn skipulagsstjóra frá 14. mars 2012 fylgja erindinu.
Nei.
Með vísan til umsagnar skipulagsstjóra dags. 14. mars 2012.

45. Hraunberg 4 (04.674.002) 112202 Mál nr. BN044263
Duc Manh Duong, Unufell 21, 111 Reykjavík
ASIS INC ehf, Unufelli 21, 111 Reykjavík
Spurt er hvort samþykki fáist fyrir breyttu innra skipulagi í veitingastofu í húsi á lóð nr. 4 við Hraunberg.
Jákvætt.
Með vísan til leiðbeininga á umsagnarblaði.

46. Hraunbær 102 (04.343.301) 111081 Mál nr. BN044134
Hraunbraut ehf., Síðumúla 12, 108 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist til að breyta heilsugæslu á 1. hæð í 6 íbúðir í húsinu nr. 102 E, D á lóð nr. 102 við Hraunbæ.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 16. mars 2012 ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 16. mars 2012 fylgja erindinu.
Ekki er gerð athugasemd við erindið með vísan til umsagnar skipulagsstjóra dags.16. mars 2012.

47. Laugavegur 105 (01.240.005) 102974 Mál nr. BN044194
Arnar Már Þórisson, Laufásvegur 65, 101 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fáist fyrir 250 manna hostel eins og Kex hostel á Skúlagötu 28 án samþykkis meðeigenda eins og kærunefnd fjöleignahúsamála úrskurðaði 22. ágúst 2001 í húsi á lóð nr. 105 við Laugaveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 16. mars 2012 ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 15.03.2012 fylgja erindinu.
Ekki er gerð athugasemd við erindið með vísan til umsagnar skipulagsstjóra dags. 15. mars 2012 og athugasemda á umsóknarblaði.

48. Norðurbrún 2 (01.352.501) 104191 Mál nr. BN044199
Sigurður Eiríksson, Bretland, Sverrir Einar Eiríksson, Danmörk, Spurt er hversu hátt fjölbýlishús fyrir almennan markað, eða aldraða, megi byggja á núverandi byggingu, eða ef hún verður rifin, á lóð nr. 2 við Norðurbrún.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 16. mars 2012 ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 14. mars 2012 fylgja erindinu.
Nei.
Með vísan til umsagnar skipulagsstjóra dags. 14. mars 2012. Ekki er heimilt að rífa eða byggja við húsið.

49. Síðumúli 25A (00.000.000) 103838 Mál nr. BN044175
Valdimar Birgisson, Kirkjustétt 10, 113 Reykjavík
Spurt annars vegar hvort byggja megi skábraut, sem grafin er 1,2 metra niður við suðurenda og þar sett hurð Br. 1 og hins vegar hvort byggja megi skábraut Br. 2 við norðurenda bakhússins á lóð nr. 25A við Síðumúla.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

50. Skagasel 2 (04.925.001) 112701 Mál nr. BN044217
Sigurjón Gylfason, Skagasel 2, 109 Reykjavík
Jónína Margrét Einarsdóttir, Skagasel 2, 109 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist til að koma fyrir hársnyrtistofu til bráðabirgða í bílskúr á lóð nr. 2 við Skagasel.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 16. mars 2012 fylgir erindinu.
Nei.
Með vísan til útskriftar úr gerðabók skipulagsstjóra dags. 16.03.2012.

Fundi slitið kl. 11.50

Björn Stefán Hallsson
Harri Ormarsson Jón Hafberg Björnsson
Sigrún Reynisdóttir Björn Kristleifsson5
Hjálmar Andrés Jónsson Sigrún G Baldvinsdóttir

Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005

Árið 2012, þriðjudaginn 27. mars kl. 10.20 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 678. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 2. hæð Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Hjálmar Andrés Jónsson, Harri Ormarsson, Björn Stefán Hallsson, Jón Hafberg Björnsson, Sigrún Reynisdóttir, Björn Kristleifsson og Sigrún G Baldvinsdóttir.
Fundarritari var

Þetta gerðist:

Nýjar/br. fasteignir

1. Aðalstræti 9 (01.140.414) 100855 Mál nr. BN044185
Aðaleign ehf, Hegranesi 35, 210 Garðabær
Sótt er um leyfi til að innrétta kaffihús í fl. I í suð-vesturhorni á 1. hæð og í kjallara með opnun út í Víkurgarðinn og með reykröri upp úr þaki á vesturhlið húss á lóð nr. 9 við Aðalstræti.
Meðfylgjandi er samþykki flestra eigenda dags. 15. mars 2012.
Gjald kr. 8.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

2. Austurstræti 12A (01.140.408) 100851 Mál nr. BN044238
Reitir IV ehf, Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík
Lárus Guðmundur Jónsson, Hörðukór 5, 203 Kópavogur
Sótt er um leyfi til breytinga innanhúss sem felast aðallega í að innrétta nýtt eldhús á 1. hæð í veitingahúsi á lóð nr. 12A við Austurstræti.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.

3. Álfheimar 74 (01.434.301) 105290 Mál nr. BN044280
LF5 ehf, Álfheimum 74, 104 Reykjavík
Sótt er um leyf til að byggja skyggni við vesturinngang verslunarmiðstöðvarinnar í Glæsibæ á lóð nr. 74 við Álfheima.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

4. Bankastræti 6 (01.170.204) 101332 Mál nr. BN044276
Hróbjartur Róbertsson, Bankastræti 6, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að skipta 3. hæð í tvær íbúðir, til að útbúa verönd á þaki 3. hæðar og fyrir núverandi fyrirkomulagi í íbúðar- og atvinnuhúsi á lóð nr. 6 við Bankastræti.
Erindi fylgja yfirlýsing og samþykki meðeigenda dags. 15. og 29. febrúar 2012, virðingargjörð dags. 1. júní 1941, þinglýst umboð v/ 3. hæðar dags. 27. nóvember 2009 og jákv. fsp. um þaksvalir dags. 12. maí 2005.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.

5. Barónsstígur 47 (01.193.101) 102532 Mál nr. BN044274
Álftavatn ehf., Pósthólf 4108, 124 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta gistiheimili á 1. og hluta 2. hæðar í heilsuverndarstöðinni á lóð nr. 47 við Barónsstíg.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.

6. Baughús 25-27 (02.846.603) 109766 Mál nr. BN044294
Karl Þórarinsson, Baughús 27, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja sólstofu við einbýlishúsið á lóð nr. 27 við Baughús.
Stækkun: XX ferm., rúmm.
Gjald kr. 8.500 + XX
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.

7. Borgartún 33 (01.219.101) 102777 Mál nr. BN044277
Reginn A1 ehf, Hagasmára 1, 201 Kópavogur
Sótt er um leiðréttingu á stærðum á nýsamþykktu erindi, sjá BN043900 og BN044007, í skrifstofuhúsi á lóð nr. 33 við Borgartún.
Leiðréttar stærðir eru: Stækkun 784,5 ferm., 2426,6 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 206.261
Frestað.
Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.

8. Bræðraborgarstígur 21B (01.137.005) 100637 Mál nr. BN044298
Þröstur Ólafsson, Bræðraborgarstíg 21b, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að endurnýja erindið BN38484 þar sem sótt var um leyfi til að byggja yfir svalir á vesturgafli og gera herbergi þar á 2. hæð, bæta við svölum á 2. hæð á suðurhlið auk minni háttar breytinga á fyrirkomulagi innanhúss í tvílyfta einbýlishúsinu á steypta sökklinum frá 1916 á lóð nr. 21B við Bræðraborgarstíg.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Málinu vísað til skipulagsstjóra til ákvörðunar um grenndarkynningu. Vísað er til uppdrátta 0.01og 1.01-1.03 dags.2008.

9. Dugguvogur 4 (01.452.201) 105608 Mál nr. BN044272
Vélasalan verkstæði ehf., Klettagörðum 25, 104 Reykjavík
Reginn ÞR1 ehf, Hagasmára 1, 201 Kópavogur
Sótt er um leyfi til breytinga innanhúss og til að opna norðurhlið með því að saga niður úr gluggum og koma fyrir nýjum útihurðum á iðnaðarhúsi á lóð nr. 4 við Dugguvog.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

10. Fellsmúli 5-11 (01.294.302) 103829 Mál nr. BN044275
Fellsmúli 11,húsfélag, Fellsmúla 11, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta gluggum á suður og norðurhlið og til að byggja sorptunnuskýli í norðvesturhorni lóðar við fjölbýlishús nr. 9-11 á lóð nr. 5-11 við Fellsmúla.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

11. Fjólugata 5 (01.185.114) 102152 Mál nr. BN044059
Ásta Sóllilja Guðmundsdóttir, Bauganes 16, 101 Reykjavík
Kjartan Örn Ólafsson, Bandaríkin, Sótt er um leyfi til að rífa eldri viðbyggingu og byggja nýja og stærri í staðinn á suðurhlið ásamt því að endureinangra loft einbýlishússins á lóð nr. 5 við Fjólugötu.
Erindi var grenndarkynnt frá 15. febrúar til og með 14. mars 2012. Engar athugasemdir bárust.
Umsögn skipulagsstjóra Reykjavíkur dags. 12 sept. 2011 og bréf frá hönnuði fylgja, ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 23. mars 2012.Niðurrif: 34 ferm., 80 rúmm.
Nýbygging: 64,4 ferm., 185,4 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 1.576]
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

12. Friggjarbrunnur 1 (02.693.801) 205757 Mál nr. BN037800
Sparisjóður Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10, 220 Hafnarfjörður
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum þar sem íbúðum er fjölgað úr tveim í þrjár á 1. hæð, fækkað úr tveim í eina á 3. hæð og minniháttar breytingum sem fela í sér m.a. tilfærslu á reyklosunarlúgu í kjallara, einangrun svalagólfa og þak stækkað yfir svalir í norðaustur horni fjöleignahússins á lóð nr. 1 við Friggjarbrunn.
Gjald 7.300 + 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.

13. Grjótag. 7 og Túng.6 (01.136.509) 100599 Mál nr. BN044143
Reitir I ehf, Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta 10 herbergja gistiheimili ásamt aðstöðu fyrir starfsmann í húsi á lóð nr. 7 við Grjótagötu og nr. 6 við Túngötu.
Meðfylgjandi er eldvarnaskýrsla dags. 13.2. 2012 og umsögn Minjasafns Reykjavíkur dags. 9.3. 2012.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

14. Grundarstígur 8 (01.183.307) 101959 Mál nr. BN044285
David John Oldfield, Grundarstígur 8, 101 Reykjavík
Brynhildur Birgisdóttir, Grundarstígur 8, 101 Reykjavík
Þorleifur Eggertsson, Öldugrandi 3, 107 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja svalir á 3. hæð suðurhliðar á fjölbýlishúsinu á lóð nr. 8 við Grundarstíg.
Samþykki meðeigenda frá Grundarstíg 10 fylgir á teikningum
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Málinu vísað til skipulagsstjóra til ákvörðunar um grenndarkynningu. Vísað til uppdrátta 101-102 dags.28.02.2012.

15. Hellusund 3 (01.183.610) 101994 Mál nr. BN044284
J.C.Ísland, Hellusundi 3, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta nýsamþykktu erindi, BN043290, þar sem bílskúr sem rifinn var 2001, erindi BN023844, er felldur úr skráningartöflu í húsi á lóð nr. 3 við Hellusund.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.

16. Hringbraut 119 (01.520.301) 105924 Mál nr. BN044254
Sjöstjarnan ehf, Suðurlandsbraut 46, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að fjarlægja milliloft og innrétta nýtt bakarí þar sem brauðin verða upphituð og boðin til sölu í rými 0105 í húnæðinu á lóð nr. 119 við Hringbraut.
Samþykki frá húsfélaginu Hringbraut 119 dags. 21 mars. 2012 fylgir.
Niðurrif millipalls: 48,7 ferm.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

17. Hverfisgata 59-59A (01.152.516) 101088 Mál nr. BN044252
Hverfill ehf., Helluvaði 1, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að lagfæra útlit og færa nær upprunalegu útliti, byggja sjö nýjar svalir á norðurhlið og breyta innra fyrirkomulagi á öllum hæðum og fjölga íbúðum á 2. hæð um eina í fjöleignahúsinu á lóð nr. 59 við Hverfisgötu.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

18. Ingólfsstræti 5 (01.171.218) 101397 Mál nr. BN044259
Nasjónal ehf., Laugarásvegi 49, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að endurbyggja og breyta gluggapóstum í útbyggingu á austurhlið 2. hæðar skrifstofuhúss á lóð nr. 5 við Ingólfsstræti.
Erindi fylgir samþykki meðeigenda dags. 12. mars 2012.
Gjald kr. 8.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

19. Klapparstígur 44 (01.182.004) 101810 Mál nr. BN044281
Sigríður Þorvarðardóttir, Klapparstígur 44, 101 Reykjavík
Paul Newton, Klapparstígur 44, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að stækka verslunarrýmið með úthengdum gluggum á vesturhlið hússins á lóð nr. 44 við Klapparstíg.
Umsögn húsafriðunarnefndar dags. 9 des. 2012 og umsögn Minjasafns Reykjavíkur. dags. 21. mars 2012 fylgja. Neikvæð fyrirspurn BN044061 dags. 7. feb. 2012 og jákvæð fyrirspurn frá skipulaginu SN120089 23. feb. 2012 fylgja.
Gjald kr. 8.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

20. Klettagarðar 15 (01.325.001) 179208 Mál nr. BN044242
Eimskip Ísland ehf, Korngörðum 2, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja kæligeymslu mhl. 02 úr forsteyptum einingum og aðstöðu fyrir 2 til 3 starfsmenn á lóð nr. 15 við Klettagarða.
Stærð: 506,0 ferm., 3315,4 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 281.809
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

21. Laugavegur 139 (01.222.122) 102858 Mál nr. BN044004
Jens ehf, Hólabraut 10, 230 Keflavík
Sótt er um leyfi til að innrétta fimm íbúðir, byggja nýjar svalir á 2. hæð norðurhliðar og gera svalalokun á 1. og 2. hæð, byggja nýjar tröppur á bakhlið fjölbýlishúss á lóð nr. 139 við Laugaveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 3. febrúar 2012, ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 31. janúar 2012 fylgja erindinu.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

22. Laugavegur 28A (01.172.208) 101463 Mál nr. BN044132
Vernharður Skarphéðinsson, Smyrlahraun 1, 220 Hafnarfjörður
Sótt er um leyfi til að byggja stigahús við vesturgafl, breyta innra skipulagi og innrétta gistihús í flokki II með fimm gistieiningum í einbýlishúsi á lóð nr. 28A við Laugaveg.
Erindi fylgir umsögn Húsafriðunarnefndar dags. 2. mars 2012 og umsögn Minjasafns Reykjavíkur dags. 22. mars.
Stækkun: 7,3 ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 8.500 + xx
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.

23. Laugavegur 74 (01.174.207) 101610 Mál nr. BN044290
Laug ehf, Pósthólf 8814, 128 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta inngangi sbr. erindi BN042483, sorpgeymslu, sprinklerklefa, skipulagi í kjallara,, legu útveggja til samræmis við reyndarveggi á lóðamörkum og einangrun er víxlað á nokkrum stöðum í húsi á lóð nr. 74 við Laugaveg.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

24. Lágmúli 7 (01.261.302) 103508 Mál nr. BN044226
Reitir I ehf, Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík
Rekstrarfélag Tíu-ellefu ehf, Lágmúla 9, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir áðurgerðum innri breytingum og að koma fyrir skyndibitastað í flokki I, tegund veitingarstofa inn í verslun 10-11 á lóð nr. 7 við Lágmúla.
Bréf frá hönnuði um breytingar dags. 5 mars. 2012 og aftur 19. mars. 2012 fylgir.
Gjald kr. 8.500 + 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.

25. Meistaravellir 19-23 (01.523.103) 105997 Mál nr. BN044292
Félagsbústaðir hf, Hallveigarstíg 1, 101 Reykjavík
Sótt er um leiðréttingu á stærðum vegna gerðar eignaskiptasamnings í fjölbýlishúsi á lóð nr. 19-23 við Meistaravelli.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

26. Meistaravellir 25-29 (01.523.102) 105996 Mál nr. BN044291
Félagsbústaðir hf, Hallveigarstíg 1, 101 Reykjavík
Sótt er um leiðréttingu á stærðum vegna gerðar eignaskiptasamnings í fjölbýlishúsi á lóð nr. 25-29 við Meistaravelli.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

27. Njálsgata 53 (01.190.124) 102399 Mál nr. BN044267
Leiguíbúðir ehf, Pósthólf 8814, 128 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að rífa tvíbýlishús og byggja í staðinn steinsteypt níu íbúða fjölbýlishús, þrjár hæðir með geymslur og bílgeymslu fyrir sjö bíla í kjallara á lóð nr. 53 við Njálsgötu sem viðbygging við fjölbýlishús á lóð nr. 57&59, en lóðirnar á að sameina.
Niðurrif: Fastanr. 200-8032 mhl. 01 merkt 0001 íbúð 51 ferm., fastanr. 200-8033 mhl. 01 merkt 0102 íbúð 51 ferm., fastanr. 200-8034 mhl. 02 merkt. 0101 7,2 ferm. geymsla.
Samtals niðurrif: 109,2 ferm.
Stækkun: Kjallari geymsla 14,8 ferm., bílageymsla 206 ferm., 1. hæð 173,2 ferm., 2. hæð 192,8 ferm., 3. hæð 192,8 ferm.
Samtals: 779,6 ferm., 1.579,4 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 134.249
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

28. Njörvasund 6 (01.411.503) 105029 Mál nr. BN044179
Hjördís Auður Árnadóttir, Njörvasund 6, 104 Reykjavík
Þorsteinn Viðarsson, Njörvasund 6, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að lengja kvist á austurhlið, byggja svalir á suðurhlið, skýli framan við bílskúr, innrétta íbúðarherbergi í kjallara, koma fyrir setlaug á verönd og gera hurð út í garð einbýlishúss á lóð nr. 6 við Njörvasund.
Erindi fylgja jákv. fsp. BN043276 og BN043363 og samþykki sumra lóðarhafa aðliggjandi lóða árituð á uppdrátt.
Stækkun: 5,9 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 502
Frestað.
Grenndarkynningu ólokið.

29. Sjafnargata 10 (01.196.501) 102657 Mál nr. BN044286
Kjartan Bjargmundsson, Sjafnargata 10, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að færa til upprunalegs horfs glugga fjölbýlishúss á lóð nr. 10 við Sjafnargötu.
Erindi fylgir samþykki meðeigenda dags. 5. og 20. mars 2012.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

30. Skerplugata 4 (01.636.304) 106711 Mál nr. BN044224
Friðrik Már Ottesen, Skerplugata 4, 101 Reykjavík
Ísleifur Ottesen, Bandaríkin, Sótt er um leyfi til að byggja steinsteyptan, bárujárnsklæddan bílskúr austan megin við einbýlishús á lóð nr. 4 við Skerplugötu.
Stærð: 34,8 ferm., 133,9rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 11.381
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.

31. Skerplugata 6 (01.636.306) 106713 Mál nr. BN044223
Hjördís Elísabet Gunnarsdóttir, Skerplugata 6, 101 Reykjavík
Guðmundur P Guðmundsson, Skerplugata 6, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteyptan, bárujárnsklæddan bílskúr austan megin við einbýlishús á lóð nr. 6 við Skerplugötu.
Stærð: 34,8 ferm., 133,9rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 11.381
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.

32. Skipasund 9 (01.356.001) 104366 Mál nr. BN044236
Ottó Magnússon, Skipasund 9, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að hætta við tengingu milli hæða með hringstiga, nota gamla stigann áfram og breyta innréttingu á 2. hæð.
Gjald 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

33. Suðurhlíð 38A - 38D (01.788.601) 107560 Mál nr. BN044146
Suðurhlíð 38 A-D,húsfélag, Suðurlandsbraut 30, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að koma fyrir svalalokunum á öllum hæðum fjölbýlishúss á lóð nr. 38A-38D við Suðurhlíð.
Erindi fylgir samþykki sumra meðlóðarhafa dags. 22. júní 2011.
Stækkun: 1720 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 146.000
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.

34. Sundagarðar 2B (01.335.303) 213922 Mál nr. BN044283
Olíuverslun Íslands hf., Höfðatúni 2, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi bensínstöðvarinnar á lóð nr. 2B við Sundargarð.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

35. Súðarvogur 18 (01.454.106) 105623 Mál nr. BN044278
Þuríður Rúrí Fannberg, Garðastræti 2, 101 Reykjavík
Páll Steingrímsson, Garðastræti 2, 101 Reykjavík
Stefán Bjarnason, Hæðargarður 54, 108 Reykjavík
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum vegna eignarskipta þar sem fram kemur fjölgun eignarhluta úr tveimur í fjóra í húsinu á lóð nr. 18 við Súðarvog.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

36. Sæmundargata - stúdentagarðar (01.603.201) 106638 Mál nr. BN044243
Félagsstofnun stúdenta, Háskólatorgi Sæmundar, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja stúdentagarða, steinsteyptar byggingar K1 og K2, sem eru þriggja til fjögurra hæða með 83 einstaklingsherbergjum, þar af 10 fyrir hreyfihamlaða, og þar til heyrandi sameiginlegum þjónusturýmum í hvorri byggingu á lóð nr. 14 við Sæmundargötu.
Stærð K1: 1. hæð 831,3 ferm., 2. og 3. hæð 1025,6 ferm., 4. hæð 305,9 ferm., B-rými 220,3 ferm.
Samtals: 3.188,4 ferm., 9.086,9 rúmm.
Stærð K2: Sömu stærðir.
Samtals: 6.376,8 ferm., 18.173,8 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 1.544.773
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

37. Sölvhólsgata 10 (01.151.103) 100977 Mál nr. BN044288
Rekstrarfélag stjórnarráðsbygg, Arnarhvoli, 150 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja hjólaskýli mhl. 01 úr timburgrind og með hitalögn undir hellulögðu gólfi á lóð nr. 10 við Sölvhólsgötu.
Stærð: B rými 57,3 ferm., 145,5 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 12.367
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.

38. Vesturgata 4 (01.132.107) 100215 Mál nr. BN044287
Avion Grófin 1 ehf, Grófinni 1, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta íbúðarhúsi í skrifstofuhúsnæði í fjölbýlishúsinu í Grófinni 1 á lóð nr. 4 við Vesturgötu.
Gjald 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra vegna bílastæða.

39. Víðihlíð 36-42 (01.782.611) 107546 Mál nr. BN044282
Bylgja Jónína Óskarsdóttir, Birkihlíð 28, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja sólskála við raðhús nr. 38, sem er mhl 02 á lóð nr. 36-42 við Víðihlíð.
Fyrirspurn BN043932 og samþykki meðlóðarhafa dags. 3. janúar 2012 fylgja.
Stækkun sólstofu: 12,1 ferm., 37,3 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 3.170
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.

40. Þrastargata 1-11 (01.553.110) 106536 Mál nr. BN044297
Guðfinnur Stefánsson, Dílahæð 3, 310 Borgarnes
Sótt er um leyfi til að fjarlægja skorstein af þaki vegna viðvarandi leka og rakaskemmda á einbýlishúsinu á lóð nr. 9 við Þrastargötu.
Gjald kr. 8.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

41. Þverholt 11 (01.244.108) 180508 Mál nr. BN044295
Þverholt 11 ehf, Suðurlandsbraut 52, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta flóttaleiðum, eldvarnarskilgr. hurða og eldvarnartáknum í húsinu á lóð nr. 11 við Þverholt.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

Ýmis mál

42. Grensásvegur 24 (01.801.214) 107635 Mál nr. BN044303
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að breyta mörkum lóðarinnar Grensásvegur 24, eins og sýnt er á meðsendum uppdrætti Landupplýsingadeildar dags. 26.03.2012. Lóðin Grensásvegur 24(staðgr.1.801.214, landnr.107635) er200 m2 bætt við lóðina 180 m2 úr óútvísuðu landi ( landnr. 218177), lóðin verður 380 m2.
Tillagan er í samræmi við samþykkt byggingarnefndar 6.9.1967 ( samþykkt bílskúra) og í samræmi við uppdrátt í bráðabirgðasamning af Grensásvegi 22, dags. maí 1963.
N.B. Ekki er til deiliskipulag af lóðinni.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Fyrirspurnir

43. Bergþórugata 15 (01.190.221) 102424 Mál nr. BN044268
Björn Valdimarsson, Stigahlíð 93, 105 Reykjavík
Spurt er hvort byggja megi kvisti á þak og íbúðarrými þar fylgi íbúð á 2. hæð en íbúðir á 1. og 2. hæð verði aðskildar í tvær sjálfstæðar íbúðir og að réttur til bílastæðis verði virkur vegna íbúðar á 2. hæð eins og áskilið var við breytingar 1998, sbr. fyrirspurn BN044219, í fjölbýlishúsi á lóð nr.15 við Bergþórugötu.
Jákvætt.
Ekki gerð athugasemd við erindið, enda verði sótt um byggingarleyfi sem taki mið af athugasemdum á fyrirspurnarblaði.

44. Grensásvegur 8-10 (01.295.305) 103846 Mál nr. BN044296
Bryndís Stefánsdóttir, Leirutangi 22, 270 Mosfellsbær
Spurt er hvort leyfi fengist til að setja glugga í stað hlera sem ætlaður var til vörumóttöku í húsinu á lóð nr. 8-10 við Grensásveg.
Jákvætt.
Ekki er gerð athugasemd við erindið, sækja þarf um byggingarleyfi.

45. Grettisgata 78 (01.191.008) 102466 Mál nr. BN044289
Ingunn Helga Hafstað, Blönduhlíð 7, 105 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist til að byggja viðbyggingu, austan við og upp að húsi nr. 76 og vestan við upp að húsi nr. 80, við húsið á lóð nr. 78 við Grettisgötu.
Bréf frá Hönnuði dags. 20 mars. 2012 fylgir.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.

46. Guðrúnargata 8 (01.247.704) 103400 Mál nr. BN044246
Guðni Björn Kjærbo, Guðrúnargata 8, 105 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að grafa frá suðurhlið kjallara, síkka glugga þar og útbúa sérnotaflöt fyrir kjallaraíbúð og hvort leyft yrði að byggja bílskúr í stað eldri bílskúrs sem hefur verið rifinn við fjölbýlishús á lóð nr. 8 við Guðrúnargötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 26. mars 2012 ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 22. mars 2012 fylgja erindinu.
Jákvætt.
Ekki er gerð athugasemd við erindið með vísan til skilyrða í umsögn skipulagsstjóra dags. 22. mars 2012. Byggingarleyfisumsókn verður grenndarkynnt berist hún.

47. Hverfisgata 102B (01.174.108) 101586 Mál nr. BN044270
Cecilia Elsa Línudóttir, Hverafold 33, 112 Reykjavík
Spurt er hvort samþykki fáist fyrir sýndu innra skipulagi og leyft yrði að sameina tvær íbúðir í eina í tvíbýlishúsi á lóð nr. 102B við Hverfisgötu.
Jákvætt.
Ekki er gerð athugasemd við erindið. Sækja þarf um byggingarleyfi.

48. Klapparstígur 31 (01.172.014) 101436 Mál nr. BN044271
Ásmundur Jóhannsson, Hraunteigur 9, 105 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að innrétta herbergi til útleigu í íbúðar- og atvinnuhúsi á lóð nr. 31 við Klapparstíg.
Frestað.
Gera þarf betur grein fyrir erindinu.

49. Lindargata 12 (01.151.502) 101007 Mál nr. BN044279
Lindargata 12,húsfélag, Lindargötu 12, 101 Reykjavík
Sigurður Hallgrímsson, Stórakur 7, 210 Garðabær
Spurt er hvort leyft yrði að endurgera eldri svalir og bæta við svölum á efstu hæð fjölbýlishúss á lóð nr. 12 við Lindargötu.
Jákvætt.
Ekki er gerð athugasemd við erindið. Sækja þarf um byggingarleyfi.
Áskilið samþykki meðeigenda vegna nýrra svala.

50. Sogavegur 162 (01.831.002) 108494 Mál nr. BN044273
Lúðvík Óskar Árnason, Kambasel 83, 109 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist til að rífa niður einbýlishúsið og byggja í staðin parhús á lóð nr. 162 við Sogaveg.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.

51. Sólvallagata 39 (01.139.105) 100752 Mál nr. BN044293
Arnar I Sigurbjörnsson, Fjallalind 100, 201 Kópavogur
Spurt er hvort stækka megi svalir á 2. og 3. hæð fjölbýlishússins á lóð nr. 39 við Sólvallagötu.
Frestað.
Gera þarf betur grein fyrir erindinu.

Fundi slitið kl. 12.00.

Björn Stefán Hallsson

Hjálmar Andrés Jónsson Harri Ormarsson
Jón Hafberg Björnsson Sigrún Reynisdóttir
Björn Kristleifsson Sigrún G Baldvinsdóttir