Umhverfis- og skipulagsráð - og skipulagsráð

Umhverfis- og skipulagsráð

Skipulagsráð

Ár 2012, miðvikudaginn 25. janúar kl. 09:10, var haldinn 262. fundur skipulagsráðs Reykjavíkur. Fundurinn var haldinn að Borgartúni 12 - 14, 7. hæð. Ráðssal. Viðstaddir voru: Páll Hjalti Hjaltason, Hjálmar Sveinsson, Elsa Hrafnhildur Yeoman, Gísli Marteinn Baldursson, Jórunn Ósk Frímannsd Jensen og áheyrnarfulltrúinn Torfi Hjartarson.
Eftirtaldir embættismenn sátu fundinn: Ólöf Örvarsdóttir, Bjarni Þ Jónsson, Ágúst Jónsson, Ólafur Bjarnason og Marta Grettisdóttir. Auk þess gerðu eftirtaldir embættismenn grein fyrir einstökum málum: Stefán Finnsson, Björn Axelsson, Björn Ingi Edvardsson, Haraldur Sigurðsson, Margrét Þormar, Valný Aðalsteinsdóttir og Ágústa Sveinbjörnsdóttir.
Fundarritari var Einar Örn Thorlacius.

Þetta gerðist:


(D) Ýmis mál

1. Skipulagsráð, fundadagatal 2012 Mál nr. SN120032
Lagt fram til kynningar fundadagatal Skipulagsráðs fyrir árið 2012.

2. Fjárhagsáætlun, reglur um gerð fjárhagsáætlunar Reykjavíkurborgar Mál nr. SN120037
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 12. janúar 2012 vegna samþykktar borgarráðs s.d. að vísa reglum um gerð fjárhagsáætlunar Reykjavíkurborgar, dags. 9. þ.m,. til kynningar sviða og fagráða.

Júlíus Vífill Ingvarsson tók sæti á fundinum kl. 9:15

3. Betri Reykjavík, Mál nr. SN110450
Meira skjól í borgina - gróðursetja tré á skipulagðan hátt
Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Á fundi skipulagsstjóra 9. desember 2011 var lögð fram efsta hugmynd í skipulagsflokki á Betri Reykjavík frá 31. október 2011, um skjólmyndun í borginni og gróðursetningu trjáa á skipulagðan hátt, ásamt samantekt af umræðum og rökum. Einnig er lagt fram minnisblað skipulagsstjóra dags. 8. janúar 2012.
Minnisblað skipulagsstjóra samþykkt.

4. Betri Reykjavík, Leyfa hænsnahald í borginni til nýtis Mál nr. SN110500
Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Lögð fram efsta hugmynd í skipulagsflokki á Betri Reykjavík frá 30. nóvember 2011, um að leyfa hænsnahald í borginni til nýtis, ásamt samantekt af umræðum og rökum.
Skipulagsráð felur heilbrigðiseftirlitinu og skipulagsstjóra að vinna greinargerð þar sem fram kemur hvar og hvaða möguleikar eru á hænsnahaldi í borginni. Greinargerðin verður lögð fram til kynningar á Betri Reykjavík.

5. Betri Reykjavík, Endurbætur á Ingólfstorgi án risahótels Mál nr. SN120015
Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Lögð fram efsta hugmynd í skipulagsflokki á Betri Reykjavík dags. 30. desember 2011, um endurbætur á Ingólfstorgi án risahótels
Ábendingin verður höfð til hliðsjónar þegar endurskoðun deiliskipulags á reitnum hefst.
6. Víðines, afmörkun lóðar Mál nr. SN110495
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Lagt fram bréf Framkvæmda- og eignasviðs dags. 24. nóvember 2011 varðandi afmörkun lóðar fyrir hjúkrunarheimilið í Víðinesi, samkvæmt uppdrætti Framkvæmda- og eignasviðs dags. desember 2011.
Tillaga að lóðarafmörkun samþykkt með vísan til d-liðar 12.gr. samþykktar um skipulagsráð.

Sverrir Bollason tók sæti á fundinum kl 9:30

7. Kjósarhreppur, breyting á aðalskipulagi Kjósarhrepps 2005-2017 Mál nr. SN110531
Kjósarhreppur, Ásgarði Kjós, 276 Mosfellsbær
Lagt fram bréf Jóns Eiríks Guðmundssonar byggingarfulltrúa Kjósarhrepps dags. 8. desember 2011 þar sem óskað er eftir umsögn um lýsingu dags. 30. nóvember 2011 á breytingu á aðalskipulagi Kjósarhrepps 2005-2017, vegna fyrirhugaðs íbúðarsvæðis í landi Eyrar. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsstjóra dags. 9. janúar 2012.
Umsögn skipulagsstjóra samþykkt.

8. Klapparstígur, endurnýjun ofan Laugavegar (01.151.5) Mál nr. SN120025
Kynnt tillaga Framkvæmda- og eignasviðs dags. í mars 2009 að endurnýjun Klapparstígs ofan Laugavegar.
Stefán Finnsson kynnti.

9. Reykjavegur við Suðurlandsbraut, undirgöng (01.377) Mál nr. SN120036
Umhverfis- og samgöngusvið Reyk, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Lagt fram bréf samgöngustjóra dags. 16. janúar 2012 vegna undirganga undir Reykjaveg skammt frá gatnamótum við Suðurlandsbraut. Framkvæmdin er hluti úrbóta á göngu- og hjólastíg meðfram Suðurlandsbraut/Laugavegi frá Sæbraut að Hlemmi.
Ólafur Bjarnason kynnti.

10. Lindargata 36, málskot (01.152.4) Mál nr. SN110474
Rent-leigumiðlun ehf, Vatnsstíg 11, 101 Reykjavík
Arko sf, Langholtsvegi 109, 104 Reykjavík
Lagt fram málskot Rent-leigumiðlunar ehf dags. 14. nóvember 2011 vegna neikvæðrar afgreiðslu skipulagsstjóra frá 28. október 2011 á erindi varðandi hækkun nýtingarhlutfalls á lóðinni nr. 36 við Lindargötu. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsstjóra dags. 29. nóvember 2011.
Skipulagsráð gerir ekki athugasemdir við að fyrirspyrjandi láti vinna tillögu að breytingu á deiliskipulagi, á eigin kostnað, með hliðsjón af umsögn skipulagsstjóra dags. 29. nóvember 2011.

11. Þorragata 1, málskot (01.635.7) Mál nr. SN110516
Árni Þorvaldur Jónsson, Sólvallagata 30, 101 Reykjavík
Leikskólinn Sælukot, Þorragötu 1, 101 Reykjavík
Lagt fram málskot Leikskólans Sælukots dags. 8. desember 2011 ásamt greinargerð dags. 8. desember 2011 vegna afgreiðslu skipulagsstjóra frá 28. október 2011 varðandi byggingu tveggja hæða viðbyggingar.
Ekki er gerð athugasemd við að lóðarhafi sæki um byggingarleyfi, í samræmi við erindið, Byggingarleyfisumsóknin verður grenndarkynnt.

12. Laugavegur 74, málskot (01.174.2) Mál nr. SN120034
Zeppelin ehf, Skeifunni 19, 108 Reykjavík
Lagt fram málskot Orra Árnasonar f.h. lóðarhafa dags. 10. janúar 2012 vegna neikvæðrar afgreiðslu skipulagsstjóra frá 23. september 2011 varðandi stækkun gistiheimilis á lóð nr. 74 við Laugaveg. Einnig er lagt fram samþykki fimm nágranna að Grettisgötu 55B, 57B og Laugavegi 76B mótt. 16. janúar 2012.
Fyrri afgreiðsla skipulagsstjóra frá 23. september 2011 staðfest.
Skipulagsráð hvetur til að þakgarðurinn verði útfærður með þeim hætti að hann verði mikilvæg viðbót við hin skemmtilegu bakrými sem finna má við Laugarveg.


13. Öskjuhlíð, endurskoðun skipulags (01.76) Mál nr. SN120035
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 12 janúar 2012 vegna samþykktar borgarráðs s.d. að vísa svohljóðandi tillögu til umsagnar skipulagsráðs: Borgarráð samþykkir að hefja undirbúning að endurskoðun skipulags Öskjuhlíðar og felur skipulagsráði framkvæmdina. Grunnur endurskoðunar byggi á niðurstöðum hugmyndasamkeppni en markmiðið með henni verði að skapa sátt um nýtingu og framtíð þessa mikilvæga skógar- og útivistarsvæðis í borgarumhverfinu. Þar sem Öskjuhlíðin er vinsæl til útiveru er mikilvægt að hvetja til almennrar þátttöku í hugmyndaleit um vernd, nýtingu og framtíðarskipulag. Í þeim tilgangi mætti t.d. tvískipta samkeppninni.
Greinargerð fylgir tillögunni.
Á fundi skipulagsráðs 9. nóvember 2011 var samþykkt umsögn skipulagsstjóra dags. 24. október 2011. I þeirri umsögn er lagt til að hugað sé að undirbúningi opinnar hönnunarsamkeppni um framtíðarskipulag Öskjuhlíðar. Í ljósi þeirrar samþykktar og þeirrar tillögu sem sett er fram í bréfi borgarstjóra dags. 12. janúar 2012 felur skipulagsráð skipulagsstjóra að hefja undirbúning að slíkri samkeppni sem gæti hafist á vormánuðum. Undirbúningur skal unninn í samvinnu við skipulagsráð.

14. Orrahólar 7, lagt fram bréf (04.648.201) Mál nr. BN043588
Lagt fram bréf Eignaumsjónar dags. 7. júlí 2011 f.h. húsfélagsins í Orrahólum 7. En í bréfinu er óskað eftir fresti að ljúka byggingu bílageymsluhúss á lóðinni nr. 7 við Orrahóla. Jafnframt er lagt fram minnisblað lögfræði- og stjórnsýslu dags. 9. mars 2011, bréf húsfélagsins í Krummahólum 10 dags. 23. febrúar 2011. Ennfremur er lögð fram tillaga byggingarfulltrúa um tímafrest og beitingu dagsekta.
Tillaga byggingarfulltrúa um að kynna húsfélaginu í Orrahólum 7 tillögu þess efnis að húsfélaginu verði gefinn frestur til 1. nóvember 2013 til að hefja framkvæmdir við byggingu bílageymslu í samræmi við bréf byggingarfulltrúa dags. 23. september 2011 að viðlögðum 20.000 kr. dagsektum fyrir hvern þann dag sem það kann að dragast að hefja verkið og jafnframt að öllum framkvæmdum verði lokið innan 8 mánaða frá útgáfu endurnýjaðs byggingarleyfis, er samþykkt.

Gísli Marteinn Baldursson sat hjá við afgreiðslu málsins.

15. Veghúsastígur 1, bréf byggingarfulltrúa (01.152.421) Mál nr. BN043748
Ottó ehf, Klettagörðum 23, 104 Reykjavík
Lagt fram bréf byggingarfulltúa dags. 12.05. 2011, bréf Ottós ehf. dags. 3. júní 2011 ásamt bréfi byggingarfulltrúa dags. 23. september 2011 til eiganda lóðar nr. 1 við Veghúsastíg þar sem gefinn er tímafrestur til að framkvæma endurbætur á húsinu Veghúsastígur 1. Einnig er lagt fram bréf Ottós dags. 19. október 2011 ásamt tillögu byggingarfulltrúa dags. 8. janúar 2012 um tímafresti og beitingu dagsekta.
Tillaga byggingafulltrúa um að veita eiganda tímafrest til 1. maí 2012 til þess að framkvæma þær endurbætur er fram koma í bréfi byggingarfulltrúa dags.8. janúar 2012 er samþykkt. Jafnframt er samþykkt að verði framkvæmdum ekki lokið innan setts tímafrests verði beitt dagsektum kr. 25.000 fyrir hvern dag sem það kann að dragast að ljúka verkunum.
Upphæð dagsekta lækkar um 5.000 kr. fyrir hvern verklið sem lokið er við og verklok staðfest af byggingarfulltrúa.
Vísað til borgarráðs.

Júlíus Vífill Ingvarsson sat hjá við afgreiðslu málsins.

16. Marteinslaug 8-16, bréf byggingarfulltrúa (05.134.101) Mál nr. BN044019
Lagt fram bréf byggingarfulltrúa dags. 13. janúar 2011. Málið hefur verið kynnt málsaðila sem ekki hefur nýtt sér andmælarétt.
Tillaga byggingafulltrúa um að veita eiganda 40 daga tímafrest til þess að framkvæma þær endurbætur er fram koma í bréfi byggingarfulltrúa dags. 13. janúar 2011 er samþykkt. Jafnframt er samþykkt að verði framkvæmdum ekki lokið innan setts tímafrests verði beitt dagsektum kr. 90.000 fyrir hvern dag sem það kann að dragast að ljúka verkunum.
Upphæð dagsekta lækkar um 5.000 kr. fyrir hvern verklið sem lokið er við en þó aldrei neðar en 15.000 kr. á dag á meðan einhverju er ólokið. Tilkynna skal byggingarfulltrúa um lok verkliða og telst þeim lokið þegar byggingarfulltrúi hefur staðfest að svo sé með úttekt.
Vísað til borgarráðs.


17. Nýr Landsspítali, athugasemd við fundargerð Mál nr. SN120023
Lagt fram tölvubréf Páls T. Önundarsonar dags. 6. janúar 2012 þar sem gerð er athugasemd við fundargerð skipulagsráðs nr. 255, (liður 4) dags. 26. október 2011.
Erindið kynnt fyrir skipulagsráði.

18. Skipulagsráð, fyrirspurn, bensínstöðvar, Mál nr. SN110488
Á fundi skipulagsráðs 23. nóvember 2011 lögðu fulltrúar sjálfstæðisflokksins fram fyrirspurn hvað liði tillögu þeirra frá 13. apríl 2011 varðandi hugsanlega endurskoðun á skipulagi og nýtingu lóða afgreiðslustöðva olíufélaganna. Einnig er lögð fram drög að greinargerð dags. í desember 2011.

Jórunn Frímannsdóttir vék af fundi kl. 11:30

Kynnt.


(A) Skipulagsmál

19. Afgreiðslufundir skipulagsstjóra Reykjavíkur, fundargerð Mál nr. SN010070
Lagðar fram fundargerðir afgreiðslufunda skipulagsstjóra Reykjavíkur frá 13. og 20. janúar 2012.

20. Vesturvallareitur 1.134.5, lýsing, deiliskipulag (01.134.5) Mál nr. SN090325
Að lokinni hagsmunaaðilakynningu eru lögð fram að nýju drög að deiliskipulagi Vesturvallareits 1.134.5. dags. 1. nóvember 2011. Skipulagssvæðið markast af Vesturvallagötu, Sólvallagötu. Framnesvegi og Holtsgötu. Einnig er lögð fram lýsing dags. 1. apríl 2011, húsakönnun Minjasafns Reykjavíkur dags. í október 2010 og umsögn Skipulagsstofnunar dags. 20. apríl 2011. Jafnframt eru lagðar fram ábendingar eigenda að Framnesvegi 31b dags. 19. maí 2011 og Söndru H. Guðmundsdóttur dags. 1. júní 2011. Erindi var í kynningu til og með 9. desember 2011. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Steinunn Þórarinsdóttir og Jón Ársæll Þórðarson dags. 1. desember 2011 og Lögmenn Bankastræti f.h. eigenda þriggja íbúða að Vesturvallagötu 6 dags. 9. desember 2011. Einnig er lagt fram bréf Ragnars Sigurðarsonar dags. 22. nóvember 2011. Að loknum kynningartíma barst athugasemdarbréf þann 2. janúar 2011 frá Höddu Þorsteinsdóttur. Einnig lögð fram umsögn skipulagsstjóra dags. 5. janúar 2011.
Lagfærð bókun frá fundi Skipulagsráðs frá 11. janúar 2012
Rétt bókun er:
Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu þegar uppdrættir hafa verið lagfærðir í samræmi við umsögn skipulagsstjóra.
Vísað til borgarráðs.

21. Rafstöðvarvegur 9 og 9A, Breyting á deiliskipulagi (04.25) Mál nr. SN120018
Lögð fram tillaga Landslags dags. 19. janúar 2012 að breytingu á deiliskipulagi Elliðaárvogur, Rafstöðvarsvæði. Í breytingunni felst breytt notkun lóðar og lóðarmarka og núverandi bílastæði færð inn á lóð.
Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu.
Vísað til borgarráðs.

22. Bryggjuhverfi, höfn, (04.0) Mál nr. SN120027
breyting á deiliskipulagi vegna innsiglingarmerkja
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Lagt fram erindi Framkvæmda og eignasviðs dags. 12. janúar 2012 varðandi breytingu á deiliskipulagi Bryggjuhverfis, skv. uppdrætti dags. 11. janúar 2012, vegna uppsetningar á innsiglingarljósum við höfnina í Bryggjuhverfi.
Frestað.

23. Elliðaárdalur, breyting á deiliskipulagi vegna göngu- og hjólabrúa(04.2)Mál nr. SN120028
Lögð fram tillaga skipulags- og byggingarsviðs dags. 4. janúar 2011 að breytingu á deiliskipulagi Elliðaárdals vegna göngu- og hjólabrúa við Geirsnef.
Frestað.

24. Njálsgata 53, 55 og 57, breyting á deiliskipulagi Mál nr. SN110510
Zeppelin ehf, Skeifunni 19, 108 Reykjavík
Leiguíbúðir ehf, Pósthólf 8814, 128 Reykjavík
Að lokinni grenndarkynningu er lagt fram að nýju erindi Leiguíbúða ehf. dags. 7. desember 2011 varðandi breytingu á deiliskipulagi Njálsgötureitar 1.190.1 vegna lóðanna nr. 53, 55 og 57. Í breytingunni felst sameining lóðanna, lækkun gólfkóta aðkomuhæðar, stækkun á byggingarreit fyrir svalagang og lyftu o.fl., samkvæmt uppdrætti Zeppelin arkitekta dags. 7. desember 2011. Tillagan var grenndarkynnt frá 16. desember 2011 til og með 17. janúar 2012. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Steinunn María Jónsdóttir dags. 16. janúar 2012 og Guðrún S. Middleton dags. 17. janúar 2012.
Frestað.

25. Nýr Landspítali við Hringbraut, lýsing, nýtt deiliskipulag (01.19) Mál nr. SN110037
SPITAL ehf, Geirsgötu 9, 101 Reykjavík
Lögð fram umsókn Spital ehf. dags. 13 september 2010, lýsing Spital vegna Landspítala við Hringbraut dags. 25. janúar 2011, drög að endurskoðaðu varðveislumati dags. 2. febrúar 2011 ásamt umsögnum hagsmunaaðila og umsögn Skipulagsstofnunar dags. 2. mars 2011 ásamt fornleifskráningu Minjasafns Reykjavíkur dags. 1. desember 2011
Einnig er lögð fram tillaga SPITAL að deiliskipulagi Landsspítala við Hringbraut samkvæmt deiliskipulags- og skýringaruppdráttum dags. 10. ágúst 2011 br. 24. ágúst 2011 ásamt ásýndarmyndum og skuggavarpi dags. 10. ágúst 2011 br. 24. ágúst 2011 og drög að greinargerð og skilmálum dags. 8. ágúst 2011 ásamt minnisblaði dags. 12. apríl 2011, bréf Spital til skipulagsráðs dags. 28. apríl 2011, bókun Umhverfis- og samgöngusviðs dags. 10. maí 2011 þrívíddarmyndir dags. 19. maí 2011 minnisblað SPITAL dags. 7. júní 2011, minnisblað SPITAL varðandi umferðardreifingu dags. 7. júní 2011 , minnisblað SPITAl vegna bílastæða dags. 20. júní 2011, minnisblað verkefnisstjóra dags. 28. júní 2011 , minnisblað SPITAL dags. 1. júlí 2011 og minnisblað Skipulags- og byggingarsviðs dags. 5. júlí 2011, breytt 17. ágúst 2011.
Einnig eru lagðar fram eftirfarandi skýrslur:
Drög að greinargerð um samgöngur dags. 31. maí 2011, Þyrlupallur forsendur dags. 18. apríl 2011, Flutningur hættulegra efna um Hringbraut, áhættugreining dags. 4. mars 2011, Gróður á lóð Landspítalans dags. 1. mars 2011, Samgöngustefna 1. útgáfa dags. í maí 2011 ásamt kynningarbréfi dags. 30. maí 2011 og Hljóðvistarskýrsla dags. 1. mars 2011.
Kynning stóð til og með 1. október 2011. Eftirtaldir aðilar sendu inn ábendingar og athugasemdir: Tómas R. Hansson dags. 5. september 2011, Orri Þór Ormarsson dags. 6. sept., Finnbogi Gústafsson og Edda Hallsdóttir dags. 30. sept., Páll Benediktsson f.h. húsfélagsins að Miklubraut 22-30 dags. 30. sept., Hilmar Þór Björnsson, dags. 30. sept., Þórir Einarsson, dags. 30. sept., Elín Steinarsdóttir, dags. 30. sept., Katrín Þorsteinsdóttir, dags. 30. sept., Einar Eiríksson og Ásdís Gestsdóttir f.h. átakshóps suður Þingholta #GLVerjum hverfið#GL dags. 30. Sept., Sturla Snorrason dags. 30. sept., Þorbergur Þórsson dags. 30. sept., Þóra Andrésdóttir dags. 1. okt., Þóra Andrésdóttir dags. 1. Okt., Steinunn Þórhallsdóttir f.h. Íbúasamtök 3. hverfis dags. 1. okt., Magnús Skúlason f.h. Íbúasamtök Miðborgar dags. 4. okt., Hollvinir Grensásdeildar, dags. 26. sept. Einnig er lögð fram umsögn Umhverfis og samgöngusviðs dags. 29. september 2011.
Nú lögð fram drög að umferðarskýrslu umhverfis og samgöngusviðs dags. 16. desember 2011 ásamt minnisblaði SPITAL dags. 30. nóvember 2011.
Einnig er lögð fram drög að greinargerð SPITAL dags. 8. janúar 2012 um samgöngur vegna deiliskipulags fyrir nýjan Landspítala við Hringbraut.
Frestað.


(B) Byggingarmál

26. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa, fundargerð Mál nr. BN044003
Fylgiskjal með fundargerð þessari er fundargerð nr. 668 frá 17. janúar 2012., ásamt fundargerð nr. 669 frá 24. janúar 2012.

27. Laugarásvegur 25, (01.380.409) Mál nr. BN043785
rífa skúr - byggja í stað viðbyggingu
Hallgrímur G Sigurðsson, Laugarásvegur 25, 104 Reykjavík
Að lokinni grenndarkynningu er lagt fram fram að nýju bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 8. nóvember 2011 þar sem sótt er um leyfi til að fjarlægja einlyfta skúrbyggingu við austurhlið og byggja þess í stað úr steinsteypu tvílyfta viðbyggingu á bakhluta lóðarinnar, sbr. fyrirspurn BN043304, sem tengist með tengigangi úr timbri núverandi húsi, byggt 1935, á lóð nr. 25 við Laugarásveg. Meðfylgjandi með fyrirspurn er greinargerð arkitekts dags. 7.7. 2011 og umsögn skipulagsstjóra dags. 29.7. 2011. Einnig er lagt fram bréf Ólafar Nordal og Tómasar M. Sigurðssonar dags. 8. desember 2011 þar sem óskað er eftir framlengingu á athugasemdafresti vegna grenndarkynningar sem líkur 15. desember 2011. Á fundi skipulagsstjóra þann 9. desember 2011 var samþykkt að framlengja athugasemdafrest til 3. janúar 2012. Að lokinni kynningu sendu eftirtaldir aðilar athugasemdir: Sigríður Guðmundsdóttir dags. 13. desember 2011, Ólöf Nordal og Tómas Sigurðsson dags. 3. janúar 2012.
Frestað.

(C) Fyrirspurnir

28. Austurhöfn TRH, (01.11) Mál nr. SN110529
(fsp) breytt notkun á reit 5 við Austurbakka 2
Situs ehf, Austurbakka 2, 101 Reykjavík
Lögð fram fyrirspurn Situs ehf. dags. 14. desember 2011 varðandi breytta notkun á reit 5 á lóð nr. 2 við Austurbakka (hótellóð).
Frestað.

(D) Ýmis mál

29. Ísleifsgata 2-34, breyting á deiliskipulagi (05.113) Mál nr. SN110527
Búseti svf,húsnæðissamvinnufél, Síðumúla 10, 108 Reykjavík
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 20. janúar 2011 vegna samþykktar borgarráðs 19. janúar 2012 um auglýsingu á breytingu á deiliskipulagi Reynisvatnsás vegna lóðanna nr. 2-34 við Ísleifsgötu.

30. Grundarstígsreitur, forsögn, deiliskipulag (01.183.3) Mál nr. SN100227
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 12. janúar 2012 vegna samþykktar borgarráðs s.d. um tillögu að deiliskipulagi Grundarstígsreits sem afmarkast af Grundarstíg, Spítalastíg, Þingholtsstræti og Skálholtsstíg.


Fleira gerðist ekki.
Fundi slitið kl. 12:10.

Páll Hjalti Hjaltason
Hjálmar Sveinsson Elsa Hrafnhildur Yeoman
Sverrir Bollason Júlíus Vífill Ingvarsson
Gísli Marteinn Baldursson


Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005

Árið 2012, þriðjudaginn 17. janúar kl. 10.10 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 668. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 2. hæð Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Harri Ormarsson, Björn Stefán Hallsson, Jón Hafberg Björnsson, Sigrún Reynisdóttir, Björn Kristleifsson, Hjálmar Andrés Jónsson og Sigrún G Baldvinsdóttir.
Fundarritari var

Þetta gerðist:

Nýjar/br. fasteignir

1. Aragata 15 (01.630.502) 106675 Mál nr. BN043742
Ingigerður Á Guðmundsdóttir, Aragata 15, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteyptan bílskúr með timburþaki í stað bílskúrs úr timbri, sem gefin var heimild til að rífa skv. BN042132 dags. 12.10. 2010 á lóð nr. 15 við Aragötu.
Grenndarkynning fór fram 9. nóvember til og með 9. desember og barst athugasemd frá Kristjáni G. Valdimarssyni dags. 9. desember 2011. Meðfylgjandi er umsögn skipulagsstjóra dags. 15. desember 2011, sem vísaði erindinu til fullnaðarafgreiðslu byggingarfulltrúa.
Stærð: 32 ferm., 92,8 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 7.424
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

2. Ármúli 21 (01.264.105) 103532 Mál nr. BN043951
Eik fasteignafélag hf, Sóltúni 26, 105 Reykjavík
Vietnam Restaurant ehf, Háaleitisbraut 54, 108 Reykjavík
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum þar sem fram koma breytingar á innra skipulagi í veitingastaðnum í flokki II í húsi nr. 21 við Ármúla.
Bréf frá hönnuði dags. 13. des. 2011 fylgir.
Gjald kr. 8.000 + 8.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

3. Ármúli 29, Suðurlands (00.000.000) 103542 Mál nr. BN043976
Eik fasteignafélag hf, Sóltúni 26, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta verslun á 1. hæð í verslunar- og skrifstofuhúsi á lóð nr. 32 við Suðurlandsbraut.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

4. Borgartún 24 (01.221.101) 102800 Mál nr. BN044025
N1 hf., Dalvegi 10-14, 201 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að koma fyrir í mhl. 01 sjálfvirkri bílaþvottastöð í atvinnuhúsinu á lóð nr. 24 við Borgartún.
Umferðarflæðisplan ódags. fylgir.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

5. Efstasund 91 (01.412.112) 105060 Mál nr. BN043248
Einar Már Árnason, Efstasund 91, 104 Reykjavík
Sótt er um samþykki á áður gerðri íbúð í kjallara og reyndarteikningum af húsinu og fyrir ósamþykktum geymsluskúr á lóðinni nr. 91 við Efstasund.
Bréf frá hönnuði dags. 21. feb. 2011 og íbúðarskoðun frá 7. feb. 2008 þinglýst afsal dags 9. nóv. 1966 og frá 27. jan. 2011 og samþykki eigenda Skipasund 84 og Efstasund 89 og 93 fylgja erindinu.
Stærð: Geymsluskúr 8,6 ferm., 26,2 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 2.096
Frestað.
Málinu vísað til skipulagsstjóra til ákvörðunar um grenndarkynningu. Vísað til uppdrátta 1.01, 02, 03, 04 og 05 dags. 10. nóvember 2011.

6. Faxafen 10 (01.466.101) 195609 Mál nr. BN043774
Antik og List ehf, Austurstræti 10a, 101 Reykjavík
Einar Ingi Marteinsson, Njörvasund 19, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að opna húðflúrstofu í eignarhluta 0104 og hluta af eignarhluta 0103 í húsnæðinu á lóð nr. 10 við Faxafen.
Erindi fylgir tölvupóstur Páls Kristjánssonar, hdl. skiptastjóra þrotabús Antíks og listar ehf. dags. 19. desember 2011. Tölvupóstur sem er samþykki skiptastjóra dags. 10. jan. 2012.
Gjald kr. 8.000 + 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

7. Faxaskjól 26 (01.532.112) 106189 Mál nr. BN044027
Snorri Petersen, Faxaskjól 26, 107 Reykjavík
Þórunn Lárusdóttir, Faxaskjól 26, 107 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja nýjan bílskúr, byggja við og fjölga kvistum að norðan og sunnan við íbúðarhúsið á lóð nr. 26 við Faxaskjól.
Stækkun: xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 8.500 + xx
Frestað.
Málinu vísað til skipulagsstjóra til ákvörðunar um grenndarkynningu. Vísað til uppdrátta merktir v- 01, 02, og 03 og sv- 01, 02 dags. 09.01.2012.

8. Fákafen 9 (01.463.401) 105678 Mál nr. BN044033
Masan Edda ehf, Fákafeni 9, 108 Reykjavík
Karlsefni hf, Holtaseli 42, 109 Reykjavík
Sótt er um leyfi að stækka veitingahús í flokki II fyrir 100 gesti með því að taka í notkun núverandi óráðstafað rými og koma fyrir flóttaleið um hringstiga til kjallara og þar undir bert loft í húsi á lóð nr. 9 við Fákafen.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

9. Grandagarður 16 (01.114.301) 100040 Mál nr. BN044029
Faxaflóahafnir sf, Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta að hluta 2. hæð að innan, koma fyrir lyftu, stækka glugga, koma fyrir þakglugga og nýju skyggni á norðvestur hlið hússins á lóð nr. 16 við Grandagarð.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

10. Grjótháls 5 (04.302.301) 111015 Mál nr. BN044031
Grjótháls ehf, Skúlagötu 63, 105 Reykjavík
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum af skrifstofu- og iðnaðarhúsi á lóð nr. 5 við Grjótháls.
Meðfylgjandi er bréf arkitekts dags. 10.1. 2012.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

11. Grjótháls 7-11 (04.304.001) 111019 Mál nr. BN043953
LF12 ehf, Álfheimum 74, 104 Reykjavík
Landfestar ehf, Álfheimum 74, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að uppfæra eldvarnir, reisa stálstiga á austurgafli frá mötuneyti, breyta glugga í hurð og setja þjónustuhurð, skv. meðfylgjandi uppdráttum og brunahönnun í verksmiðjuhúsi Ölgerðar Egils Skallagrímssonar, mhl. 02, á lóð nr. 7-11 við Grjótháls.
Meðfylgjandi er bréf arkitekts dags. 12.12. 2011 og brunahönnun Eflu dags. 10.12. 2011.
Stærðir við endurútreikninga: Stækkun 57 ferm., minnkun 172 rúmm
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

12. Hólmaslóð olíustöð 2 (01.085.101) 100002 Mál nr. BN043974
Skeljungur hf, Borgartúni 26, 105 Reykjavík
Sótt er um stöðuleyfi fyrir tvo aðstöðugáma fyrir snyrtingar, þvottaaðstöðu og fatageymslu starfsmanna innan girðingar við stjórnstöð á lóð olíustöðvar Skeljungs, sjá fyrirspurn BN043845, staðgreinir 01085101, landnúmer 100002, við Hólmaslóð í Örfirisey.
Meðfylgjandi er bréf Faxaflóahafna dags, 5. des. 2011. og jákvæð fyrirspurn BN043845.
Stærðir 51 ferm., 153 rúmm.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

13. Kleppsvegur Kleppur (01.404.001) 104957 Mál nr. BN044047
Landspítali, Eiríksgötu 5, 101 Reykjavík
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi vegna framkvæmda og úttekta á burðaþoli á lóðinni Kleppsvegur Kleppur sbr. erindi BN043920.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi.
Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.

14. Laugavegur 100 (01.174.310) 101645 Mál nr. BN044030
Magnús Skúlason, Klapparstígur 1a, 101 Reykjavík
ÚG100 ehf, Hrísholti 21, 800 Selfoss
Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki I, tegund veitingastofa, á 1. hæð í húsi á lóð nr. 100 við Laugaveg.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.

15. Lokastígur 2 (01.181.101) 101738 Mál nr. BN044032
Hótel Óðinsvé hf, Þórsgötu 1, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að opna tímabundið yfir lóðamörk Þórsgötu 1 (Týsgötu 5) og Lokastígs 2 með tengibyggingu og stækka með endurinnréttingu og breytingum hótel Óðinsvé á lóð nr. 1 við Þórsgötu og 2 við Lokastíg.
Stækkun xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 8.500 + xx
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.

16. Malarhöfði 8 (04.055.502) 110558 Mál nr. BN043646
Malarhús ehf, Malarhöfða 8, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að endurnýja og breyta erindi BN035165 þar sem veitt var leyfi til að innrétta húsvarðaríbúð í norðvesturhluta 2. hæðar atvinnuhússins á lóð nr. 8 við Malarhöfða.
Gjald kr. 8.000 + 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

17. Norðurgarður 1 (01.112.201) 100030 Mál nr. BN044012
HB Grandi hf, Norðurgarði 1, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu sem nota á sem kæligeymslu á austurhlið bráðabirgðaskýlisins mhl. 02 á lóð nr. 1 við Norðurgarð.
Bréf frá hafnarstjóra dags. 4. jan. 2012 fylgir.
Stækkun: 141,5 ferm., 838,3 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 71.256
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.

18. Pósthússtræti 13-15 (01.140.512) 100872 Mál nr. BN043965
Kristján B Þorsteinsson, Bókhlöðustígur 6a, 101 Reykjavík
Austurvöllur fasteignir ehf, Ármúla 21, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til breytinga á nýsamþykktu erindi, BN043839,sem felast í að snúa hurð út úr sal þannig að hún opnist út, bæta við björgunaropi í n-austurhorni og breyta brunamerkingu í veitingahúsi á 1. hæð í húsi á lóð nr. 13 við Pósthússtræti.
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

19. Ránargata 2 (01.136.012) 100515 Mál nr. BN043897
Ránargata 2,húsfélag, Ránargötu 2, 101 Reykjavík
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum af kjallara þar sem gerð er grein fyrir áður gerðri, ósamþykktri íbúð í kjallara húss á lóð nr. 2 við Ránargötu.
Erindi fylgir eignaskiptasamningur dags. 27. nóvember 1984, yfirlýsing um fyrirframgreiddan arf dags. 10. nóvember 1978 og þinglýst afsöl dags. 29. ágúst 1997, 16. janúar 1989, 5. júlí 1989 og 19. september 2003.
Gjald kr. 8.000 + 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Afmörkun séreignar (ósamþykktar íbúðar) er gerð á grundvelli 15. gr. reglugerðar nr.910/2000.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

20. Ránargata 24 (01.135.108) 100445 Mál nr. BN043993
Kristján Geir Pétursson, Ránargata 24, 101 Reykjavík
Sótt er um samþykkt á reyndarteikningu vegna lokaúttektar, sjá erindi BN039590, á einbýlishúsi á lóð nr. 24 við Ránargötu.
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

21. Smiðjustígur 4A (01.171.115) 101381 Mál nr. BN044023
Nýja Grand ehf, Smiðjustíg 6, 101 Reykjavík
Laugavegsreitir ehf, Borgartúni 25, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til breytinga á fyrirkomulagi innanhúss í veitingahúsi á lóð nr. 4A við Smiðjustíg.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

22. Smiðjustígur 6 (01.171.117) 186664 Mál nr. BN044024
Nýja Grand ehf, Smiðjustíg 6, 101 Reykjavík
Laugavegsreitir ehf, Borgartúni 25, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til breytinga á fyrirkomulagi innanhúss í veitingahúsi á lóð nr. 6 við Smiðjustíg.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

23. Sætún 1 (01.216.101) 186531 Mál nr. BN043983
Húsfélagið Sætúni 1, Sætúni 1, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til breytinga sem felast í að: setja glugga í stað dyra á 1. hæð að Borgartúni, koma fyrir opnanlegum fögum á 1., 2. og 3. hæð, innrétta 6 skrifstofurými á 3. hæð og stækka forsal og koma fyrir sturtu á 4. hæð í skrifstofuhúsi á lóð nr. 1 við Sætún.
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

24. Úlfarsbraut 30-32 (02.698.406) 205714 Mál nr. BN044022
Gunnar Gunnarsson, Jónsgeisli 15, 113 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að endurnýja erindið BN038332 þar sem farið var fram á að breyta nýlega samþykktu erindi BN35471 þannig að í kjallara þar sem áður var óuppfyllt rými er nú orðið notarými að hluta með gluggabreytingu á vesturhlið og gluggalausu geymslurými að hluta á parhúsalóðinni nr. 30-32 við Úlfarsbraut.
Stækkun: 41,8 ferm 147,8 rúmm
Gjald kr. 8.500 + 12.563
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

25. Vatnagarðar 10 (01.337.801) 103915 Mál nr. BN043966
V10 ehf, Stuðlahálsi 1, 110 Reykjavík
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum af verkstæðishúsi á lóð nr. 10 við Vatnagarða.
Minnkun 129,7 ferm.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Lagfæra skráningu.

26. Vífilsgata 23 (01.243.128) 103078 Mál nr. BN044020
SV 50 ehf, Pósthólf 8741, 128 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta íbúð og til að breyta innra skipulagi í kjallara tvíbýlishúss á lóð nr. 23 við Vífilsgötu.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

27. Ægisíða 102 (01.527.306) 106105 Mál nr. BN044026
N1 hf., Dalvegi 10-14, 201 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að staðsetja fimm 40 feta geymslugáma austanmegin við eldsneytisstöð, verkstæði og veitingasölu á lóð nr. 102 við Ægisíðu.
Stærðir xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.

Fyrirspurnir

28. Njálsgata 34B (01.190.207) 102410 Mál nr. BN044014
Sönke Marko Korries, Þýskaland, Spurt er hvort byggja megi tvær hæðir ofan á húsið á baklóð nr. 34B við Njálsgötu.
Nei.
Samræmist ekki deiliskipulagi.

(C) Fyrirspurnir

29. Almannadalur 1-7 hús 5 (05.865.701) 209396 Mál nr. BN044028
Sveinbjörg Gunnarsdóttir, Barónsstígur 18, 101 Reykjavík
Heiðar P Breiðfjörð, Barónsstígur 18, 101 Reykjavík
Garðar Hilmarsson, Reynihlíð 12, 105 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að koma fyrir utanáliggjandi stiga á gafl hesthúss á lóð nr. 5 við Almannadal.
Nei.
Stigi fer úr fyrir byggingarreit.

30. Flókagata 58 (01.270.103) 103565 Mál nr. BN044018
Örn Þór Halldórsson, Grenimelur 9, 107 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að fjarlægja tvo kvisti á norðurhlið og byggja í þeirra stað stærri steinsteyptan kvist og nýjar stálsvalir á vesturgafli fjölbýlishúss á lóð nr. 58 við Flókagötu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.

31. Templarasund 3 (01.141.210) 100901 Mál nr. BN044037
Þórir Helgi Bergsson, Bergstaðastræti 29, 101 Reykjavík
Spurt er hvort innrétta megi veitingastað í flokki II í kjallara húss á lóð nr. 3 við Templarasund.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.

32. Vitastígur 20 (01.190.216) 102419 Mál nr. BN044038
Vilborg Auður Ísleifsd. Bickel, Þýskaland, Spurt er hvort leyft yrði að útbúa bílastæði eins og sýnt er á meðfylgjandi skissum af fjölbýlishúsi á lóð nr. 20 við Vitastíg.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.


Fundi slitið kl. 11.15.

Björn Stefán Hallsson
Jón Hafberg Björnsson Sigrún Reynisdóttir
Björn Kristleifsson Hjálmar Andrés Jónsson
Harri Ormarsson Sigrún G Baldvinsdóttir

Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005

Árið 2012, þriðjudaginn 24. janúar kl. 10:30 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 669. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 2. hæð Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Björn Stefán Hallsson, Sigrún Reynisdóttir, Björn Kristleifsson, Hjálmar Andrés Jónsson, Bjarni Þór Jónsson og Sigrún G. Baldvinsdóttir.
Fundarritari var Bjarni Þór Jónsson.

Þetta gerðist:


Nýjar/br. fasteignir

1. Aðalstræti 12 (01.136.505) 100595 Mál nr. BN044044
Fiskmarkaðurinn ehf, Aðalstræti 12, 101 Reykjavík
Reitir I ehf, Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík
Sótt er um leyfi til breytinga á eldvörnum innihurða í kjallara, sbr. samþykkt erindi BN043043, matsölustaðar á lóð nr. 12 við Aðalstræti.
Gjald kr. 8.500.Dregið til baka.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

2. Aðalstræti 12 (01.136.505) 100595 Mál nr. BN044052
Reitir I ehf, Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík
Sótt er um leyfi til breytinga á eldvörnum innihurða í kjallara, sbr. samþykkt erindi BN043043, matsölustaðar á lóð nr. 12 við Aðalstræti.
Gjald kr. 8.500.Jafnframt er erindi BN044044 dregið til baka.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

3. Austurberg 3 (04.667.101) 112094 Mál nr. BN044054
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Sótt er leyfi til að innrétta félagsaðstöðu í kjallara Breiðholtslaugar, sbr. fyrirspurn BN040742, á lóð nr. 3 við Austurberg.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

4. Ármúli 29, Suðurlands (00.000.000) 103542 Mál nr. BN043976
Eik fasteignafélag hf, Sóltúni 26, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta verslun á 1. hæð í verslunar- og skrifstofuhúsi á lóð nr. 32 við Suðurlandsbraut.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

5. Ármúli 8 (01.290.003) 103753 Mál nr. BN043946
Fjárfestingafélagið Hegrane ehf, Hegranesi 26, 210 Garðabær
Sótt er um leyfi til að koma fyrir millilofti, anddyri stækkað og skyggni sett upp, hurðum og gluggum breytt á 1. og 2. hæð og að einangra suðurvegg með 50 mm einangrun og klæða með álklæðningu, atvinnuhúsið á lóð nr. 8 við Ármúla.
Samþykki frá meðeigenda ódags. og umsögn burðavirkishönnuðar dags. 2. jan. 2012 fylgir.
Stækkun: Anddyri 3,7 ferm., 17,5 rúmm.
millilofts 14,1 ferm.
Gjald kr. 8.000 + 1.400
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.

6. Brúarvogur 1-3 (01.427.201) 212207 Mál nr. BN044039
Reginn A1 ehf, Hagasmára 1, 201 Kópavogur
Sótt er um leyfi til innri breytinga á 1. og 3. hæð, breyta gluggum á 3. hæð og vöruhurð á suðurhlið hússins á lóð nr. 1-3 við Brúarvog.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

7. Dunhagi 18-20 (01.545.113) 106483 Mál nr. BN043923
D18 ehf, Smáratorgi 3, 200 Kópavogur
Mondo ehf, Sjafnargötu 5, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til breytinga innanhúss sem felast í því að fjölga íbúðum á 2. og 3. hæð úr fjórum í tíu á hvorri hæð, breyta innréttingum verslunarrýmis á 1. hæð, breyta kjallara með geymslum og þvottahúsum og færa sorpgeymslur út á lóð við fjölbýlishús á lóð nr. 18-20 við Dunhaga.
Meðfylgjandi er afrit af bréfi skipulagsstjóra Reykjavíkur dags. 17.11. 2011
Gjald kr. 8.000 + 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

8. Fjólugata 5 (01.185.114) 102152 Mál nr. BN044059
Kjartan Örn Ólafsson, Bandaríkin, Ásta Sóllilja Guðmundsdóttir, Bauganes 16, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að rífa eldri viðbyggingu og byggja nýja og stærri í staðinn á suðurhlið ásamt því að endureinangra loft einbýlishússins á lóð nr. 5 við Fjólugötu.
Umsögn skipulagsstjóra Reykjavíkur dags. 12 sept. 2011 fylgir.
Niðurrif: xx ferm., xx rúmm.
Nýbygging: xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 8.500 + xx.]
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

9. Grjótháls 7-11 (04.304.001) 111019 Mál nr. BN043953
Landfestar ehf, Álfheimum 74, 104 Reykjavík
LF12 ehf, Álfheimum 74, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að uppfæra eldvarnir, reisa stálstiga á austurgafli frá mötuneyti, breyta glugga í hurð og setja þjónustuhurð, skv. meðfylgjandi uppdráttum og brunahönnun í verksmiðjuhúsi Ölgerðar Egils Skallagrímssonar, mhl. 02, á lóð nr. 7-11 við Grjótháls.
Meðfylgjandi er bréf arkitekts dags. 12. desember 2011 og 3. janúar 2012 sem og brunahönnun Eflu dags. 10. desember 2011.
Stærðir við endurútreikninga: Stækkun 57 ferm., minnkun 172 rúmm
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

10. Grundarstígur 10 (01.183.308) 101960 Mál nr. BN043995
1904 ehf, Kársnesbraut 64, 200 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að byggja við kjallara sal úr steinsteypu með steyptri loftplötu og torfi á þaki, steypa vegg á lóðamörkum að Grundarstíg nr. 8, setja op og hlið í vegg að Skálholtsstíg og breyta nýtingu þessa fyrrum einbýlishúss Hannesar Hafstein í blandaða atvinnustarfsemi á lóð nr. 10 við Grundarstíg.
Sbr. fyrirspurn BN039242 dags. 3. feb. 2009, erindi BN039690 og BN041168 og skipulag sem var samþykkt og auglýst í B-deild 9.12. 2011.
Stærðir stækkun: 146,8 ferm., 441,9 rúmm.
eftir stækkun: 550,9 ferm., 1.634,3 rúmm.
Gjöld kr. 8.000 + 37.562
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

11. Hólaberg 84 (04.674.402) 218401 Mál nr. BN044060
Félag eldri borgara, Stangarhyl 4, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til breytinga á erindi BN042713 samþ. 28.6. 2011, sem felast í að breyta fyrirkomulagi flóttaleiða, fella niður neyðarstiga, breyta fyrirkomulagi annarra stigahúsa og loka öllum svölum með póstalausu glerjunarkerfi á rennibrautum í fjölbýlishúsi með þjónustuíbúðum á lóð nr. 84 við Hólaberg.
Stærðabreytingar:
Minnkun, stigahús ?
Stækkun svalalokanir, xx rúmm.
Gjald kr. 8.500 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

12. Hringbraut 57 (01.540.011) 106228 Mál nr. BN043802
Sif Guðmundsdóttir, Hringbraut 57, 101 Reykjavík
Sótt er um samþykkt á reyndarteikningum þar sem gerð er grein fyrir ósamþykktri íbúð í kjallara fjölbýlishúss á lóð nr. 57 við Hringbraut.
Erindi fylgir virðingargjörð dags. 10. febrúar 1956, þinglýstur eignaskiptasamningur dags. 9. desember 1985 og þinglýst afsal dags. 22. desember 2010.
Einnig íbúðarskoðun byggingarfulltrúa dags. 17. janúar 2012.
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.

13. Hverfisgata 18 (01.171.005) 101351 Mál nr. BN043922
Linda Mjöll ehf, Hverfisgötu 18, 101 Reykjavík
Hverfiseignir ehf, Pósthólf 414, 121 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að lækka gólf í hluta kjallara, hækka þar með lofthæð og innrétta fyrir gesti veitingastaðarins á 1. hæð sbr. fyrirspurn BN043268 í húsi á lóð nr. 18 við Hverfisgötu.
Umsagnir Húsafriðunarnefndar og Minjasafns Reykjavíkur fylgja fyrirspurn, þar er einnig bréf hönnuðar dags. 28.6. 2011, meðfylgjandi er heimild húseiganda fyrir breytingunum dags. 26.10. 2011
Stækkun xx rúmm.
Gjöld kr. 8.000 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

14. Laugavegur 116 (01.240.103) 102980 Mál nr. BN044055
Fasteignir ríkissjóðs, Borgartúni 7, 150 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi 4. hæðar og saga gat í vegg og koma fyrir nýrri eldvarnahurð á milli nr. 116 og 118 við Laugaveg.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

15. Laugavegur 139 (01.222.122) 102858 Mál nr. BN044004
Jens ehf, Hólabraut 10, 230 Keflavík
Sótt er um leyfi til að innrétta fimm íbúðir, stækka bílskúr, byggja nýjar svalir á 2. hæð norðurhliðar og gera svalalokun á 1. og 2. hæð, loka inngangi frá Laugavegi, byggja nýjar tröppur á bakhlið, lækka lóð og gera fjögur bílastæði við fjölbýlishús á lóð nr. 139 við Laugaveg.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.

16. Laugavegur 3 (01.171.014) 101360 Mál nr. BN043935
Fjárfestingafél Eignaleiga ehf, Hólahjalla 1, 200 Kópavogur
Indókína ehf, Hólahjalla 1, 200 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að breyta innréttingu veitingahúss á 1. hæð og í kjallara fjöleignahúss á lóð nr. 3 við Laugaveg.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

17. Laugavegur 37 (01.172.116) 101452 Mál nr. BN044057
Basalt ehf, Pósthólf 806, 121 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir breyttum eignaskiptum í húsi á lóð nr. 37 við Laugaveg, sbr. samþykkt erindi BNO41160.
Gjald kr. 8.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Þinglýsa skal yfirlýsingu vegna eignarhalds hótelíbúða.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.

18. Lautarvegur 18 (01.794.501) 213571 Mál nr. BN044069
Ás styrktarfélag, Skipholti 50c, 105 Reykjavík
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi til undirbúnings framkvæmda, sem felast í aðstöðusköpun, jarðvinna og skráningu byggingarstjóra á lóðinni nr. 18 við Lautarveg sbr. erindi BN043538.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi.
Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.

19. Lokastígur 2 (01.181.101) 101738 Mál nr. BN044032
Hótel Óðinsvé hf, Þórsgötu 1, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að opna tímabundið yfir lóðamörk Þórsgötu 1 (Týsgötu 5) og Lokastígs 2 með tengibyggingu og stækka með endurinnréttingu og breytingum hótel Óðinsvé á lóð nr. 1 við Þórsgötu og 2 við Lokastíg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 20. janúar 2012 fylgir erindinu.Stækkun xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 8.500 + xx
Synjað.
Samræmist ekki skipulagi sbr. útskrift úr gerðabók skipulagsstjóra frá 20. janúar 2012.

20. Lynghagi 18 (01.554.111) 106588 Mál nr. BN043934
Njáll Þorbjarnarson, Lynghagi 18, 107 Reykjavík
Jóna Jónsdóttir, Lynghagi 18, 107 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að skrá þinglýstar séreignir sem ósamþykktar íbúðir í kjallara fjölbýlishúss á lóð nr. 18 við Lynghaga.
Erindi fylgja þinglýst afsöl dags. 9. maí 1963, 30. apríl 1963, 17. nóvember 1964, 21.janúar 1969, 28. janúar 1969, 2. nóvember 1973, 2. júlí 1981, 3. október 1990 og 3. október 1990. Einnig samþykki meðeigenda dags. 5. desember 2011 og íbúðarskoðun byggingarfulltrúa dags. 10. janúar 2012.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar lögfræði- og stjórnsýslu.

21. Nauthólsvegur 50 (01.619.601) 106641 Mál nr. BN044056
Icelandair ehf, Reykjavíkurflugvelli, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja 4. hæð ofan á skrifstofur Icelandair í húsnæðinu á lóð nr 50 við Nauthólsveg.
Tölvupóstur frá Isavia dags 17. jan. 2012 og fyrirspurn dags. 28. júní 2011 fylgir.
Stækkun 4.hæð: 1555,1 ferm., 10720,8 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 911.268
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

22. Nesvegur 70 (01.517.019) 105892 Mál nr. BN044050
Jón Bjarni Guðlaugsson, Nesvegur 70, 107 Reykjavík
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum þar sem kemur fram stækkun á bílgeymslu frá áður samþykktu erindi BN034221 á lóð nr. 70 við Nesveg.
Bréf frá byggingafulltrúa um óleyfisframkvæmd dags. 7. des. 2011 fylgir .
Stækkun frá áður samþykktu erindi er: 4,0 ferm., 10,2 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 867
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.

23. Njarðargata 29 (01.186.613) 102309 Mál nr. BN042468
Hreinn Hreinsson, Njarðargata 31, 101 Reykjavík
Sótt er um samþykkt á reyndarteikningum þar sem m. a. er gerð grein fyrir íbúðarherbergjum í risi, stækkun kjallara og geymsluskúr á baklóð við tvíbýlishúsið á lóð nr. 29 við Njarðargötu.
Stækkun (geymsluskúr + kjallari): xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 7.700 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

24. Norðurgarður 1 (01.112.201) 100030 Mál nr. BN044012
HB Grandi hf, Norðurgarði 1, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu sem nota á sem kæligeymslu á austurhlið bráðabirgðaskýlisins mhl. 02 á lóð nr. 1 við Norðurgarð.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 20. janúar 2012 fylgir erindinu ásamt bréfi frá hafnarstjóra dags. 4. janúar 2012.
Stækkun: 141,5 ferm., 838,3 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 71.256
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

25. Óðinsgata 15 (01.184.519) 102124 Mál nr. BN044045
Sigurgísli Bjarnason, Óðinsgata 15, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að bæta við þriðja bílastæðinu á baklóð fjölbýlishúss á lóð nr. 15 við Óðinsgötu.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.

26. Rafstöðvarvegur 9-9A (04.252.601) 217467 Mál nr. BN044058
Sjöstjarnan ehf, Suðurlandsbraut 46, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir innri og ytri breytingum og breyttri starfsemi í húsi á lóð nr. 9-9A við Rafstöðvarveg.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

27. Rauðarárstígur 23 (01.240.203) 102986 Mál nr. BN044049
Arion banki hf., Borgartúni 19, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að koma fyrir svalahurð á austurhlið 5. hæðar út á þaksvalir á húsinu á lóð nr. 23 við Rauðarástíg.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.

28. Sigtún 38 (01.366.001) 104706 Mál nr. BN043980
Húseignarfélagið Sigtún 38 ehf, Sigtúni 38, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta steyptri þakplötu á viðbyggingu sbr. erindi BN042796 í létt sperruþak í hóteli á lóð nr. 38 við Sigtún.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.

29. Skútuvogur 10-12 (01.426.001) 105174 Mál nr. BN044062
Eignarhaldsfélagið Örkin hf, Mörkinni 4, 104 Reykjavík
S12J fasteignir ehf, Mörkinni 4, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta mhl. 03 rými 0103 fyrir hjólbarðaverkstæði og breytingum á brunavörnum hússins nr. 12 á lóð nr. 10 til 12 við Skútuvog.
Skýrsla brunahönnuðar dags. 2. jan. 2012 fylgir.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

30. Stóragerði 22-26 (01.803.003) 107720 Mál nr. BN044053
Sigríður Ólafsdóttir, Stóragerði 26, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að leiðrétta eignarhald bílskúra, sbr. erindi BN043342, við fjölbýlishús á lóð nr. 26 við Stóragerði.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

31. Vesturlandsv. Dælust. (05.17-.-79) 195207 Mál nr. BN044001
Orkuveita Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum vegna lokaúttektar á mhl 01 Stýrihús við Reynisvatnsheiði á lóð við Vesturlandsveg.
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa

32. Vesturlandsv. Hitav. (05.17-.-80) 195206 Mál nr. BN044002
Orkuveita Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum vegna lokaúttektar á mhl 03 dælustöð við Reynisvatnsheiði á lóð við Vesturlandsveg.
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

33. Vífilsgata 23 (01.243.128) 103078 Mál nr. BN044020
SV 50 ehf, Pósthólf 8741, 128 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að endurbæta áður gerða íbúð og fá hana samþykkta og til að breyta innra skipulagi í kjallara tvíbýlishúss á lóð nr. 23 við Vífilsgötu.
Meðfylgjandi er virðingargjörð frá 1936 og íbúðarskoðun frá janúar 2012
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

34. Þórsgata 1 (01.181.116) 101752 Mál nr. BN044006
Hótel Óðinsvé hf, Þórsgötu 1, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til breytinga á eldhúsi og veitingasal á 1. hæð hótels Óðinsvéa á lóð nr. 1 við Þórsgötu.
Meðfylgjandi er umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 12.1. 2012.
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

35. Ægisíða 102 (01.527.306) 106105 Mál nr. BN044026
N1 hf., Dalvegi 10-14, 201 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að staðsetja fimm 40 feta geymslugáma austanmegin við eldsneytisstöð, verkstæði og veitingasölu á lóð nr. 102 við Ægisíðu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 20. janúar 2012 fylgir erindinu.Stærðir xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 8.500
Synjað.
Samræmist ekki deiliskipulagi sbr. útskrift úr gerðabók skipulagsstjóra dags. 20. janúar 2012.


Fyrirspurnir

36. Baldursgata 18 (01.186.203) 102232 Mál nr. BN044041
Þórir Jónsson Hraundal, Noregur, Spurt er hvort leyfi fengist til að byggja 4 metra út frá 1. og 2. hæð hússins á lóð nr. 18 við Baldursgötu.
Skissa af 2. hæð eftir breytingu fylgir.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.

37. Blönduhlíð 9 (01.704.216) 107096 Mál nr. BN044040
Ásmundur Ísak Jónsson, Blönduhlíð 9, 105 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að byggja bílskúr eins og sýnt er á meðfylgjandi teikningum af fjölbýlishúsi á lóð nr. 9 við Blönduhlíð.
Erindi fylgja fsp. BN039742 dags, 12. maí 2009, BN040455 dags. 29. september 2009 og BN043234 dags. 19. júlí 2011.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi og því fylgi samþykki meðeigenda og lóðarhafa aðliggjandi lóða.

38. Fannafold 120-122 (02.854.402) 110043 Mál nr. BN044051
Sigurbjörg Sandra Guðnadóttir, Fannafold 120, 112 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist til að stækka laufskála parhússins á lóð nr. 120 við Fannafold.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi að lokinni breytingu á skipulagi samanber umsögn gerðabók skipulagsstjóra .

39. Fossaleynir 1 (02.456.101) 190899 Mál nr. BN044064
ALARK arkitektar ehf, Dalvegi 18, 201 Kópavogur
Spurt er hvort stöðuleyfi fáist fyrir tvo 20 feta gáma tímabundið til árs fyrir búningsaðstöðu við knattspyrnuvelli og fjóra 40 feta gáma sem geymsluskýli ótímabundið fyrir tæki og tól á aflokuðu geymslusvæði við Egilshöll á lóð nr. 1 við Fossaleyni.
Frestað.
Á meðan beðið er afgreiðslu sambærilegs erindis hjá skipulagsstjóra.

40. Keilufell 2 (04.677.701) 112284 Mál nr. BN044063
Anna Margrjet Þ Ólafsdóttir, Keilufell 2, 111 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að gera bráðabirgðastíg austan lóðamarka vegna lóðaframkvæmda við einbýlishús á lóð nr. 2 við Keilufell.
Erindi fylgir bréf umsækjanda dags. 18. janúar 2012.
Jákvætt.
Hvað varðar framkvæmdir innan lóðar, framkvæmdir utan lóðar vísað til umsagnar Gatna- og eignaumsýslu.

41. Klapparstígur 44 (01.182.004) 101810 Mál nr. BN044061
Paul Newton, Klapparstígur 44, 101 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist til að færa gluggana út og breyta gluggum hússins á lóð nr. 44 við Klapparstíg.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.

42. Safamýri 15 (01.281.102) 103673 Mál nr. BN043999
Ari Stefánsson, Safamýri 15, 108 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að stækka hús til norðurs eins og sýnt er á meðfylgjandi teikningu af þríbýlishúsi á lóð nr. 15 við Safamýri.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 20. janúar 2012 ásamt umsögn skipulagsstjóra dags.17. janúar 2012 fylgja erindinu.
Nei.
Með vísan til umsagnar skipulagstjóra dags. 17. janúar 2012.

43. Skúlatún 4 (01.220.004) 102780 Mál nr. BN044043
Skúlatún 4 ehf, Skútuvogi 5, 104 Reykjavík
Spurt er hvort það sé samþykktur byggingaréttur og hvað stórt hann er og ef um önnur sérákvæði fylgja fyrir lóð nr. 4 við Skúlatún.
Sjá upplýsingar í deiliskipulagi fyrir Borgartúnsreit.

44. Stallasel 7 (04.924.604) 112692 Mál nr. BN044034
Páll Haraldsson, Stallasel 7, 109 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að stækka til austurs og norðurs bílgeymslu einbýlishúss á lóð nr. 7 við Stallasel.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.

45. Suðurlandsv v/Norlb. (04.79-.-78) 112522 Mál nr. BN044042
Ólöf Þorvarðsdóttir, Sólvallagata 14, 101 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að breyta í #GLíbúð#GL, skráningu sumarhúss með landnúmer 112522 á lóðinni Suðurlandsv. v/Norðlingabraut.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.

46. Templarasund 3 (01.141.210) 100901 Mál nr. BN044037
Þórir Helgi Bergsson, Bergstaðastræti 29, 101 Reykjavík
Spurt er hvort innrétta megi veitingastað í flokki II í kjallara húss á lóð nr. 3 við Templarasund.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 20. janúar 2012 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum, sbr. útskrift úr gerðabók skipulagsstjóra, enda verði sótt um byggingarleyfi.

47. Vitastígur 20 (01.190.216) 102419 Mál nr. BN044038
Vilborg Auður Ísleifsd. Bickel, Þýskaland, Spurt er hvort leyft yrði að útbúa bílastæði eins og sýnt er á meðfylgjandi skissum af fjölbýlishúsi á lóð nr. 20 við Vitastíg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 20. janúar 2012 fylgir erindinu.
Nei.
Samræmist ekki deiliskipulagi sbr. útskrift úr gerðabók skipulagsstjóra dags. 20. janúar 2012.


Fleira gerðist ekki.
Fundi slitið kl. 13:30.