Umhverfis- og skipulagsráð - og skipulagsráð

Umhverfis- og skipulagsráð

Skipulagsráð

Ár 2011, miðvikudaginn 23. nóvember kl. 09:10, var haldinn 257. fundur skipulagsráðs Reykjavíkur. Fundurinn var haldinn að Borgartúni 12 - 14, 7. hæð. Ráðssal. Viðstaddir voru: Páll Hjalti Hjaltason, Hjálmar Sveinsson, Elsa Hrafnhildur Yeoman, Kristín Soffía Jónsdóttir, Júlíus Vífill Ingvarsson, Gísli Marteinn Baldursson, Jórunn Ósk Frímannsd Jensen og áheyrnarfulltrúinn Torfi Hjartarson. Eftirtaldir embættismenn sátu fundinn: Ólöf Örvarsdóttir, Björn Stefán Hallsson, Ágúst Jónsson, Ólafur Bjarnason og Marta Grettisdóttir. Auk þess gerðu eftirtaldir embættismenn grein fyrir einstökum málum: Björn Axelsson, Lilja Grétarsdóttir, Margrét Þormar og Valný Aðalsteinsdóttir.
Fundarritari var Harri Ormarsson.

Þetta gerðist:


(A) Skipulagsmál

1. Afgreiðslufundir skipulagsstjóra Reykjavíkur, fundargerð Mál nr. SN010070
Lagðar fram fundargerðir afgreiðslufunda skipulagsstjóra Reykjavíkur frá 11. og 18. nóvember 2011.

2. Fylkisvegur 6, íþróttasvæði Fylkis, (04.363) Mál nr. SN090131
breyting á deiliskipulagi, grasæfingasvæði
Teiknistofan Storð ehf, Krókhálsi 5A, 110 Reykjavík
Lögð fram greinargerð Teiknistofunnar Storð ehf., dags. 10. júlí 2009, að breytingu á deiliskipulagi íþróttasvæðis Fylkis. Deiliskipulagssvæðið afmarkast af gervigrasvelli og lóð Árbæjarsundlaugar til norðurs, göngustíg neðan við Klapparás til austurs og göngustíg meðfram Elliðaám til vesturs samkvæmt uppdrætti, dags. 21. apríl 2010. Einnig eru lagðar fram umsagnir Veiðimálastofnunar, dags. 19. ágúst 2009 og 23. nóvember 2009, ásamt umsögn Umhverfisstofnunar, dags. 30. september 2009,
umsögn umhverfis- og samgöngusviðs, dags. 9. mars 2010 og tölvubréf Arnars Hafsteinssonar framkvæmdastjóra Fylkis, dags. 15. apríl 2010. Einnig lagt fram minnisblað skipulagsstjóra dags. 20. apríl 2010.
Frestað.

3. Austurbæjarskóli, breyting á deiliskipulagi (01.192.1) Mál nr. SN110396
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Lagt fram erindi Framkvæmda- og eignasviðs dags. 23. september 2011 varðandi breytingu á deiliskipulagi Skólavörðuholts vegna lóðar Austurbæjarskóla. Í breytingunni felst að gerður er nýr byggingarreitur fyrir færanlegar kennslustofur, samkvæmt uppdrætti Hornsteina dags. 22. september 2011.
Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu.
Vísað til borgarráðs.

4. Grettisgata 18a, breyting á deiliskipulagi (01.182.1) Mál nr. SN110318
VA arkitektar ehf, Borgartúni 6, 105 Reykjavík
Jón Guðmar Jónsson, Staðarhvammur 17, 220 Hafnarfjörður
Að lokinni grenndarkynningu er lagt fram að nýju erindi VA arkitekta f.h. Jóns G. Jónssonar dags. 2. ágúst 2011 um breytingu á deiliskipulagi Ölgerðarreits vegna lóðar nr. 18a við Grettisgötu. Í breytingunni felst að byggja við og breyta húsinu á lóðinni, samkvæmt uppdrætti VA arkitekta dags. 27. júlí 2011. Einnig er lagt fram samþykki lóðarhafa mótt. 19. september 2011. Tillagan var grenndarkynnt frá 22. september 2011 til og með 20. október 2011. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Egill Ibsen Óskarsson, Anna K. Kristjánsdóttir og Berglind María Tómasdóttir dags. 19. október 2011. Einnig er lagt fram bréf Hjálmtýrs Heiðdal dags. 19. október 2011 þar sem óskað er eftir framlengingu á fresti til að skila inn athugasemdum. Grenndarkynning var framlengd til 7. nóvember 2011. Athugasemdir sendu: Hjálmtýr Heiðdal dags. 3. nóvember og Egill Ibsen Óskarsson, Anna K. Kristjánsdóttir og Berglind María Tómasdóttir dags. 4 nóvember 2011 þar sem ítrekuð eru fyrri mótmæli frá 19. október 2011. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsstjóra dags. 10. nóvember 2011.
Samþykkt með vísan til umsagnar skipulagsstjóra dags. 10. nóvember 2011.


(B) Byggingarmál

5. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa, fundargerð Mál nr. BN043689
Fylgiskjal með fundargerð þessari er fundargerð nr. 660 frá 15. nóvember 2011 og nr. 661 frá 22. nóvember 2011.


(C) Fyrirspurnir

6. Dunhagi 18-20, (fsp) breytt notkun og fjölgun íbúða(01.545.1) Mál nr. SN110462
PK-Arkitektar ehf, Höfðatúni 12, 105 Reykjavík
Á fundi skipulagsstjóra 11. nóvember 2011 var lögð fram fyrirspurn Pálmars Kristmundssonar dags. 9. nóvember 2011 varðandi breytingu á notkun fyrstu hæðar hússins á lóðinni nr. 18-20 við Dunhaga ásamt því að minnka og fjölga íbúðum í húsinu, samkvæmt tillögu PK-Arkitekta dags. nóvember 2011. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar hjá verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 17. nóvember 2011.
Umsögn skipulagsstjóra samþykkt.

7. Mýrargata 26, (fsp) breyting á deiliskipulagi (01.115.3) Mál nr. SN110425
Gláma/Kím ehf, Laugavegi 164, 105 Reykjavík
Atafl ehf, Lyngási 11, 210 Garðabær
Lögð fram fyrirspurn Glámu/kím f.h. Atafls dags. 14. október 2011 varðandi fjölgun íbúða og minnkun, breytingu á umfangi byggingarinnar á lóðinni nr. 26 við Mýrargötu og fleira., samkvæmt teikningum Glámu/Kím. Einnig er lagt fram bréf Atafls dags. 13. október 2011. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsstjóra dags. 2. nóvember 2011.
Neikvætt með vísan til umsagnar skipulagsstjóra 2. nóvember 2011. .

8. Suðurgata, (fsp) undirgöng Mál nr. SN110408
Háskóli Íslands, Sæmundargötu 2, 101 Reykjavík
Á fundi skipulagsstjóra 7. október 2011 var lögð fram fyrirspurn Háskóla Íslands dags. 4. október 2011 varðandi göng undir Suðurgötu á milli Háskólatorgs og húss Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum.
Frestað.


(D) Ýmis mál

9. Skipulagsráð, tillaga frá fulltrúum sjálfstæðisflokksins Mál nr. SN110487
Lögð fram tillaga frá fulltrúum Sjálfstæðisflokks í skipulagsráði:
#GLVatnasvið Elliðaánna er stærsta vatnasvið höfuðborgarsvæðisins alls um 280 km2 en næst kemur Laxá í Kjós sem er 211 km2. Vatnasvið annarra áa á svæðinu er mun minna. Elliðaárnar gegna margvíslegu og mikilvægu hlutverki og rétt að hafa hugfast að hver ný framkvæmd í nágrenni vatna á höfuðborgarsvæðinu getur haft áhrif til samlegðar og þrengt kosti. Vatnaauðlindina ber að umgangast af þekkingu og varfærni í því skyni að tryggja gæði auðlindarinnar til framtíðar.
Því er lagt til að fram fari heildstæð stefnumótun varðandi framtíðarskipulag og uppbyggingu í nágrenni áa og vatna á höfuðborgarsvæðinu, þar sem horft verði á vatnasviðin í heild sinni en ekki einstök smærri svæði.
Að slíkri vinnu komi önnur sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu, Umhverfisstofnun, Veiðimálastofnun, Líffræði- og Jaðvísindastofnun Háskólans, sérfræðingar í skipulags- og umhverfismálum ofl.
Skipulagsráð skipi fimm manna verkefnahóp sem hefur það hlutverk að kortleggja verkefnið og leggja síðan fyrir ráðið vinnuáætlun og tillögur að framhaldi. Starfsmenn skipulagssviðs og umhverfis- og samgöngusviðs vinni með hópnum.Verkefnahópurinn skili niðurstöðum sínum í febrúarmánuði 2012#GL.
Frestað.

10. Skipulagsráð, fyrirkomulag funda um jól og áramót Mál nr. SN090431
Kynnt tillaga formanns skipulagsráðs dags. 21. nóvember 2011 um fyrirkomulag funda skipulagsráðs um jól og áramót 2011.

11. Betri Reykjavík, Mál nr. SN110450
Meira skjól í borgina - gróðursetja tré á skipulagðan hátt
Lögð fram efsta hugmynd í skipulagsflokki á Betri Reykjavík frá 31. október 2011, um skjólmyndun í borginni og gróðursetningu trjáa á skipulagðan hátt, ásamt samantekt af umræðum og rökum.
Erindinu vísað til meðferðar hjá skipulagsstjóra.

12. Innkaupayfirlit Skipulags- og byggingarsviðs, 2011 Mál nr. SN110324
Lagt fram yfirlit yfir einstök innkaup skipulags- og byggingarsviðs á þriðja ársfjórðungi 2011 sem fóru yfir 1 m.kr. með vísan í 37. gr. Innkaupareglna Reykjavíkurborgar.

13. Grandavegur 47, málskot (01.521.201) Mál nr. BN043631
Ragnheiður Hrafnkelsdóttir, Ásvallagata 11, 101 Reykjavík
Lagt fram málskot Ragnheiðar Hrafnkelsdóttur ódags. vegna fyrirspurnar til byggingarfulltrúa frá 6. september 2011 að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir.
Fyrri afgreiðsla frá 6. september 2011 staðfest.

14. Lokastígur 11, málskot (01.181.2) Mál nr. SN110428
Hildur Jóna Gunnarsdóttir, Kvistaland 14, 108 Reykjavík
Lagt fram málskot Hildar Gunnarsdóttur vegna synjunar embættisfundar skipulagsstjóra frá 7. október 2011 á fyrirspurn um að breyta húsinu að Lokastíg 11 í 9. herbergja gistiheimili.
Fyrri afgreiðsla skipulagsstjóra frá 7. október 2011 staðfest.

Elsa Hrafnhildur Yeoman vék af fundi kl. 12:05

16. Skipulagsráð, fyrirspurn frá fulltrúum sjálfstæðisflokksins Mál nr. SN110488
Fulltrúar sjálfstæðsiflokksins lögð fram eftirfarandi tillögu:
#GLFulltrúar Sjálfstæðisflokks í skipulagsráði lögðu fram tillögu í ráðinu 13. apríl 2011 um að gerð yrði úttekt og hugsanlega endurskoðun á skipulagi og nýtingu lóða afgreiðslustöðva olíufélaganna. Spurt er: Hvað líður þeirri tillögu?#GL

17. Skipulagsráð, fyrirspurn frá fulltrúum sjálfstæðisflokksins Mál nr. SN110489
Fulltrúar sjálfstæðsiflokksins lögð fram eftirfarandi tillögu:
#GLFulltrúar Sjálfstæðisflokks í skipulagsráði lögðu fram tillögu í ráðinu 13. apríl 2011 um að umferðarskipulag Blikastaðavegar verði endurskoðað með það fyrir augum að koma á vegtengingu til bráðabirgða á milli Víkurvegar og Blikastaðavegar 2-8, Korputorgs. Tilgangur vegtengingar er að auka hagræði og bæta þjónustu á svæðinu. Spurt er: Hvað líður þeirri tillögu?#GL

18. Klettasvæði, Skarfabakki, breyting á deiliskipulagi(01.33) Mál nr. SN110153
Faxaflóahafnir sf, Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 3. nóvember 2011 um samþykkt borgarráðs s.d. vegna auglýsingar á breytingu á deiliskipulagi fyrir Klettasvæði, Skarfabakka.

19. Túngötureitur, deiliskipulag, staðgreinireitur 1.137.4(01.137.4) Mál nr. SN080622
Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 3. nóvember 2011 um samþykkt borgarráðs s.d. vegna deiliskipulags fyrir Túngötureit sem afmarkast af Túngötu, Bræðraborgarstíg Hávallagötu og Hofsvallagötu.



Fleira gerðist ekki.
Fundi slitið kl. 12:10.

Páll Hjalti Hjaltason
Hjálmar Sveinsson Kristín Soffía Jónsdóttir
Júlíus Vífill Ingvarsson Gísli Marteinn Baldursson
Jórunn Ósk Frímannsd Jensen




Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005

Árið 2011, þriðjudaginn 22. nóvember kl. 10.45 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 661. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 2. hæð Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Harri Ormarsson, Björn Stefán Hallsson, Jón Hafberg Björnsson, Sigrún Reynisdóttir, Björn Kristleifsson og Sigrún G Baldvinsdóttir.
Fundarritari var

Þetta gerðist:

Nýjar/br. fasteignir

1. Álfheimar 74 (01.434.301) 105290 Mál nr. BN043861
Dea Medica ehf, Álfheimum 74, 104 Reykjavík
Sótt eru leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN042810 þar sem settar eru nýjar hurðir í gang og rennihurðir í millirými í mhl. 02 á 7. hæð hússins á lóð nr. 74 við Álfheimar.
Bréf frá hönnuði dags. 15. nóv. 2011 fylgir.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

2. Ármúli 16 (01.292.002) 103785 Mál nr. BN043757
Ármúli 16 ehf, Ármúla 16, 108 Reykjavík
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum vegna lokaúttektar á húsnæðinu á lóð nr. 16 við Ármúla.
Bréf frá eiganda dags. 24. okt. 2011.
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

3. Ármúli 21 (01.264.105) 103532 Mál nr. BN043797
Eik fasteignafélag hf, Sóltúni 26, 105 Reykjavík
Bíó ehf, Klapparstíg 25-27, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi í kjallara og á 1. hæð í húsi á lóð nr. 21 við Ármúla.
Bréf frá eldvarnarhönnuði dags. 1. nóv. 2011. Samþykki meðeigenda dags. 7. nóv. 2011 fylgir.
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

4. Bakkagerði 15 (01.816.404) 108122 Mál nr. BN043818
Guðbjörg Lilja Þórisdóttir, Grenimelur 3, 107 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að saga niður úr glugga og setja hurð út í garð á suðurhlið einbýlishússins á lóð nr. 15 við Bakkagerði.
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

5. Bankastræti 12 (01.171.201) 101382 Mál nr. BN043787
Prikið ehf, Bankastræti 12, 101 Reykjavík
Basalt ehf, Pósthólf 806, 121 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðri geymslu, sorpgerði og svölum, sbr. fyrirspurn BN0433469 og BN043680 á baklóð hússins á lóð nr. 12 við Bankastræti.
Stækkun: Lokun A : 14,8 ferm., 31,3 rúmm., Lokun B : 18,6 ferm., Lokun C : 42,7 ferm.
Gjald kr. 8.000 + 2.504
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.

6. Barónsstígur 34 (01.194.101) 102543 Mál nr. BN043847
Fasteignir ríkissjóðs, Borgartúni 7, 150 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja skábraut framan við aðalinngang Vörðuskóla á lóð nr. 34 við Barónsstíg.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

7. Brautarland 19A (01.852.101) 108766 Mál nr. BN043563
Orkuveita Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að klæða að utan á álgrind með sléttum álplötum veggi dreifistöðvar fyrir rafmagn á lóð nr. 19A við Brautarland.
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

8. Bæjarflöt 1-3 (02.576.001) 172493 Mál nr. BN043837
Heilsa ehf, Bæjarflöt 1-3, 112 Reykjavík
Bæjarflöt 4 ehf, Laugateigi 14, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að endurnýja erindið BN040502 dags. 8. júní 2010, þar sem sótt er um leyfi til að byggja milliloft í atvinnuhúsinu á lóð nr. 1-3 við Bæjarflöt.
Stækkun: 92 ferm.
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

9. Bæjarháls, Réttarháls (00.000.000) 190769 Mál nr. BN043842
Orkuveita Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að skipta í tvo eignarhluta skrifstofuhúsi (mhl.09) á lóð nr. 1 við Bæjarháls.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

10. Dugguvogur 2 (01.452.001) 105605 Mál nr. BN043789
Reginn ÞR1 ehf, Borgartúni 25, 105 Reykjavík
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum þar sem innra skipulagi og eldvörnum hefur verið breytt í húsi á lóð nr. 2 við Dugguvog.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

11. Dvergshöfði 27 (04.061.403) 110622 Mál nr. BN043850
Páll Á. R. Stefánsson, Kirkjuból Korpudal, 425 Flateyri
Sótt er um leyfi til að koma fyrir nýjum inngöngum á rými 0204 og 0206 í atvinnuhúsi á lóð nr. 27 við Dvergshöfða.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

12. Fannafold 42 (02.850.602) 109945 Mál nr. BN043830
Anna Valdimarsdóttir, Fannafold 42, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja skjólvegg við vestur hlið, setja heitan pott og að gera grein fyrir áður gerðri girðingu á suður lóðarmörkum hússins á lóð nr. 42 við Fannafold.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

13. Fiskislóð 31 (01.089.101) 209683 Mál nr. BN043794
North Properties ehf, Þverási 25, 110 Reykjavík
Tilefni ehf, Móvaði 47, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta kennslu/veislueldhús í rými 0107 og að koma fyrir millilofti og hurð út á stigahús í húsnæðinu á lóð nr. 31 við Fiskislóð.
Jákvæð fyrirspurn BN043509 dags. 13. sept. 2011 fylgir.
Stækkun millilofts: 60,0 ferm.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

14. Framnesvegur 28 (01.133.244) 100273 Mál nr. BN043843
Katrín Ingjaldsdóttir, Framnesvegur 28, 101 Reykjavík
Sótt er um samþykkt á reyndarteikningu af kjallara og 1. hæð vegna gerðar eignaskiptasamnings í fjölbýlishúsi á lóð nr. 28 við Framnesveg.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

15. Funahöfði 9 (04.060.101) 110582 Mál nr. BN043846
AB varahlutir ehf, Bíldshöfða 18, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja skýli við inngang og breyta innra skipulagi í atvinnuhúsi á lóð nr. 9 við Funahöfða.
Stækkun: xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 8.000 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

16. Grensásvegur 11 (01.461.102) 105666 Mál nr. BN043852
Sætrar ehf, Gerðhömrum 27, 110 Reykjavík
Sótt er um stækkun á 1. hæð til norðurs aftan við tengibyggingu auk breytinga á ásýnd, aðkomu og lóðarfyrirkomulagi skrifstofu- og verslunarhúss á lóð nr. 11 við Grensásveg.
Meðfylgjandi er bréf arkitekts dags. 14.11. 2011 og eldvarnarskýrsla dags. nóvember 2011.
Stækkun: 197,8 ferm., 1.392,5 rúmm.
Stærð eftir stækkun: 6.473,8 ferm., 26.329,8 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 11.400
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

17. Holtavegur 8-10 (01.408.101) 104960 Mál nr. BN043831
Reitir II ehf, Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum sbr. BN043001 þar sem innri breytingar á 2. hæð koma fram í húsnæðinu á lóð nr. 10 við Holtaveg.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda vinnueftirlits á umsóknarblaði.

18. Holtsgata 24 (01.134.320) 100369 Mál nr. BN043534
Katrín Bára Elvarsdóttir, Holtsgata 24, 101 Reykjavík
Kristinn Rúnar Þórisson, Holtsgata 24, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja tvo kvisti á bakhlið og innrétta þar vinnuherbergi í fjölbýlishúsi á lóð nr. 24 við Holtsgötu.
Erindi fylgir samþykki meðlóðarhafa dags. 11. september 2011.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 18. nóvember 2011 fylgir erindinu.
Stækkun: 11,8 ferm., 25,2 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 2.016
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við fokheldi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

19. Hraunbær 102 (04.343.301) 111081 Mál nr. BN043866
Greifynjan ehf, Hraunbæ 102c, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að endurnýja erindi BN040606 og breyta fyrirkomulagi á ræstingum og snyrtingum í atvinnuhúsi á lóð nr. 102 við Hraunbæ.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

20. Iðunnarbrunnur 17-19 (02.693.411) 206075 Mál nr. BN043803
Kristján Viðar Bergmannsson, Iðunnarbrunnur 17, 113 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að steypa stoðveggi á hluta lóðamarka, setja upp heitan pott og færa sorpgeymslur við parhús nr. 17 á lóð nr. 17-19 við Iðunnarbrunn.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

21. Í Úlfarsárlandi 123800 (00.074.001) 173282 Mál nr. BN043834
Fjarskipti ehf, Skútuvogi 2, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja tækjaskýli úr timbri klætt með stáli og koma fyrir tveim tréstaurum til fjarskiptareksturs á toppi Úlfarsfells á Úlfarsfellslóð landnúmer 173282.
Stærðir: 15,1 ferm.,. 40,8 rúmm. brúttó.
Gjald kr. 8.000 + 326,4
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

22. Krosshamrar 5 (02.294.703) 109074 Mál nr. BN043751
Dagmar Svala Runólfsdóttir, Krosshamrar 5, 112 Reykjavík
Guðjón Sigurbergsson, Krosshamrar 5, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja sólstofu á suðurhlið parhússins á lóð nr. 5 við Krosshamra.
Jákvæð fyrirspurn BN041915 dags. 24. okt. 2010
Stækkun sólstofu: 13,5 ferm., 18rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 1.440
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við fokheldi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

23. Krókháls 9 (04.141.201) 200478 Mál nr. BN043725
Vagneignir ehf, Vagnhöfða 23, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja geymslu við kjallara og uppfæra smávægilegar breytingar á gluggaveggjum, þakgluggum og inntaksrými sbr. erindi BN035743 samþykkt 26.6. 2007 í bifreiðasölu og verkstæði á lóð nr. 9 við Krókháls.
Meðfylgjandi er bréf byggingarfulltrúa dags. 24. ágúst 2011 og bréf arkitekts dags. 11. október 2011.
Stækkun: 187 ferm., 99,1 rúmm.
Gjald kr. 8.000. + 7.920
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

24. Lambhagavegur 23 (02.6--.---) 189563 Mál nr. BN043855
Hafberg Þórisson, Lambhagavegur 23, 113 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypta viðbyggingu til vesturs, klæða eldra hús með steinklæðningu og breyta innra skipulagi kjallara einbýlishúss á lóð nr. 23 við Lambhagaveg.
Stækkun: Kjallari 15,9 ferm., 1. hæð 55,6 ferm.
Samtals 71,5 ferm., 324,2 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 25.936
Frestað.Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

25. Lambhagavegur 23 (02.684.101) 189563 Mál nr. BN043821
Hafberg Þórisson, Lambhagavegur 23, 113 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja við úr stáli og plasti, og til að breyta innra skipulagi í gróðurhúsi á lóð nr. 23 við Lambhagaveg.
Stækkun: 1.093 ferm., 5.637,3 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 450.984
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

26. Laugarásvegur 25 (01.380.409) 104769 Mál nr. BN043785
Hallgrímur G Sigurðsson, Laugarásvegur 25, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að fjarlægja einlyfta skúrbyggingu við austurhlið og byggja þess í stað úr steinsteypu tvílyfta viðbyggingu á bakhluta lóðarinnar, sbr. fyrirspurn BN043304, sem tengist með tengigangi úr timbri núverandi húsi, byggt 1935, á lóð nr. 25 við Laugarásveg.
Stærðir stækkun brúttó: 725,4 ferm., 725,4 rúmm.
Eftir stækkun samtals: 297,8 ferm., 1.033,4 rúmm.
Niðurrif: 19,2 ferm., 54,7 rúmm.
Meðfylgjandi með fyrirspurn er greinargerð arkitekts dags. 7.7. 2011 og umsögn skipulagsstjóra dags. 29.7. 2011.
Gjald kr. 8.000 + 82.672
Frestað.
Grenndarkynningu ólokið.

27. Laugavegur 105 (01.240.005) 102974 Mál nr. BN043851
Laugavegur 105 ehf, Bíldshöfða 14, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta 34 íbúðir á 3. 4. og 5. hæð og til að koma fyrir flóttastiga á bakhlið íbúðar- og atvinnuhúss á lóð nr. 105 við Laugaveg.
Erindi fylgir fsp. dags 28. júní 2011.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

28. Laugavegur 164 (01.242.102) 103032 Mál nr. BN043835
Fasteignir ríkissjóðs, Borgartúni 7, 150 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta brunavörnum sbr. BN041689 á 1. hæð austurenda skrifstofuhúss á lóð nr. 164 við Laugaveg.
Bréf frá hönnuði dags. 4. nóv. 2011 fylgir.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

29. Laugavegur 166 (01.242.102) 103032 Mál nr. BN043836
Fasteignir ríkissjóðs, Borgartúni 7, 150 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta brunavörnum sbr. BN041690 á 1. hæð skrifstofuhúss á lóð nr. 166 við Laugaveg.
Bréf frá hönnuði dags. 4. nóv. 2011 fylgir.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

30. Laugavegur 37 (01.172.116) 101452 Mál nr. BN043849
Basalt ehf, Pósthólf 806, 121 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir breyttu eignarhaldi á hótelíbúðum í atvinnuhúsi á lóð nr. 37 við Laugaveg.
Gjald kr. 8.000
Frestað.

31. Lin29-33Vat13-21Skú12 (01.152.203) 101021 Mál nr. BN043824
Bryndís Hagan Torfadóttir, Vatnsstígur 15, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir svalalokun með póstalausu glerjunarkerfi á rennibrautum með öryggisgleri á óupphituðum svölum nr. 0204 við íbúðareiningu 0201, mhl. 01 á Vatnsstíg 15 á lóð nr. 29 og 33 við Lindargötu, 13-21 við Vatnsstíg, nr. 12 við Skúlagötu.
Stærðir 16,5 ferm., 48,8 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 3.904
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

32. Lindargata 50 (01.153.201) 101098 Mál nr. BN043243
Lindargata 50 slf, Lindargötu 50, 101 Reykjavík
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðum breytingum innanhúss og áður gerðri girðingu á lóðamörkum, einnig til að gera nýja girðingu 110 cm háa með ólæstu hliði að götu við hús á lóð nr. 50 við Lindargötu.
Jafnframt leggur byggingarfulltrúi fram bréf sitt dags. 29. mars 2011.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 8. júlí 2011 fylgir erindinu. Einnig fylgir bréf arkitekts dags. 3.11. 2011Gjald kr. 8.000 + 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

33. Mosgerði 5 (01.815.509) 108031 Mál nr. BN043565
Örn Guðsteinsson, Noregur, Sigurbjörg Stefánsdóttir, Noregur, Ásmundur Jóhannsson, Hraunteigur 9, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja nýjan kvist á austurhlið tvíbýlishúss á lóð nr. 5 við Mosgerði.
Bréf frá eiganda dags. 8. sept. 2011 og samþykki meðeiganda dags. 8. sept. 2011 fylgir. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 11. nóvember 2011 fylgir erindinu.Stækkun 1,8 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 144
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við fokheldi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

34. Næfurás 10-14 (04.381.402) 111477 Mál nr. BN043859
Næfurás 10,12,14,húsfélag, Næfurási 10, 110 Reykjavík
Sótt er um samþykki fyrir núverandi fyrirkomulagi, þar sem gerð er grein fyrir nýtingu óuppfylltra sökkulrýma í kjallara fjölbýlishúss á lóð nr. 10-14 við Næfurás.
Stækkun: xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 8.000 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

35. Pósthússtræti 13-15 (01.140.512) 100872 Mál nr. BN043839
Austurvöllur fasteignir ehf, Ármúla 21, 108 Reykjavík
Kristján B Þorsteinsson, Bókhlöðustígur 6a, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innréttingum í rými 0101 á 1. hæð í veitingahúsinu í flokki II í húsnæðinu á lóð nr. 13 - 15 við Pósthússtræti.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

36. Saltvík 125744 (00.064.000) 125744 Mál nr. BN043853
Stjörnugrís hf, Vallá, 116 Reykjavík
Sótt er um stækkun á nýlega samþykktu erindi BN043578 sem felst í nýrri frystigeymslu við svínasláturhús í Saltvík á Kjalarnesi landnúmer 125744.
Stækkun 24,7 ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 8.000 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

37. Skeifan 9 (01.460.202) 105660 Mál nr. BN043506
Höldur ehf, Pósthólf 10, 602 Akureyri
Sótt er um leyfi fyrir viðbyggingu á suðurhlið úr ál/timburgluggum og gleri á húsinu á lóð nr. 9 við Skeifuna.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 18. nóvember 2011 ásamt umsögn skipulagsstjóra frá 17. nóvember 2011 fylgir erindinu.Stækkun: 1. hæð 15,45 ferm., 47,9 rúmm. 2. hæð 15,45 ferm., 49,4 rúmm. Samtals stækkun 30,9 ferm., 97,3 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 7.784
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

38. Skerplugata 4 (01.636.304) 106711 Mál nr. BN043822
Ísleifur Ottesen, Bandaríkin, Friðrik Már Ottesen, Skerplugata 4, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteyptan, bárujárnsklæddan bílskúr austan megin við einbýlishús á lóð nr. 4 við Skerplugötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 18. nóvember 2011 ásamt umsögn skipulagsstjóra frá 18. nóvember 2011 fylgir erindinu.Stærð: 34,8 ferm., 126,9 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 10.152
Synjað.
Samræmist ekki deiliskipulagi.

39. Skerplugata 6 (01.636.306) 106713 Mál nr. BN043823
Guðmundur P Guðmundsson, Skerplugata 6, 101 Reykjavík
Hjördís Elísabet Gunnarsdóttir, Skerplugata 6, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteyptan, bárujárnsklæddan bílskúr vestan megin við einbýlishús á lóð nr. 6 við Skerplugötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 18. nóvember 2011 ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 18. nóvember 2011 fylgja erindinu.Stærð: 34,8 ferm., 133,9 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 10.712
Synjað.
Samræmist ekki deiliskipulagi.

40. Skógarás 20 (04.386.505) 111540 Mál nr. BN043788
Tinna Sigurðsson, Skógarás 20, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta 71 ferm. aukaíbúð á 1. hæð í íbúðarhúsi á lóð nr. 20 við Skógarás.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagstjóra frá 18. nóvember 2011 fylgir erindinu.
Gjald kr 8.000 + 8.000
Synjað.
Með vísan til umsagnar skipulagsstjóra dags. 18. nóvember 2011.

41. Skútuvogur 13 (01.427.401) 105178 Mál nr. BN043844
Bíla-Doktorinn ehf, Pósthólf 69, 202 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að gera nýjan inngang á suðurhlið og fyrir samþykkt á reyndarteikningum af innra skipulagi atvinnuhúss á lóð nr. 13 við Skútuvog.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

42. Snorrabraut 56 (01.193.204) 102534 Mál nr. BN043856
Diner ehf, Strandvegi 15, 210 Garðabær
Snorrabúð ehf, Nóatúni 17, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki II í vesturenda 1. hæðar í húsinu á lóð nr. 56 við Snorrabraut.
Jákvæð fyrirspurn dags. 16. ágúst. 2011 og samþykki með meðeigenda dags. 15. nóv. 2011 fylgir.
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

43. Sólvallagata 67 (01.138.201) 100729 Mál nr. BN043848
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi að flytja þrjár færanlegar kennslustofur nr. K-56B, K-44 og K-46 frá lóð nr. 118-120 við Úlfarsbraut yfir á lóð Vesturbæjaskóla á lóð nr. 67 við Sólvallagötu. Jafnframt er erindi BN043653 dregið til baka.
Stærð kennslustofa með tengigangi samt. 203,4 ferm., 699,4 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 55.952
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

44. Sporðagrunn 5 (01.350.302) 104139 Mál nr. BN043838
Ari Már Lúðvíksson, Sporðagrunn 5, 104 Reykjavík
Adolf Ingi Erlingsson, Sporðagrunn 5, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að skipta í tvær séreignir sameign í kjallara tvíbýlishúss á lóð nr. 5 við Sporðagrunn.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Lagfæra skráningu.

45. Suðurgata 26 (01.161.207) 101218 Mál nr. BN043854
Háskóli Íslands, Sæmundargötu 2, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulag til að uppfylla nútíma kröfur í einbýlishúsinu á lóð nr. 26 við Suðurgötu.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

46. Suðurlandsbraut 58-64 (01.471.401) 198021 Mál nr. BN043817
Grund - Mörkin ehf, Hringbraut 50, 107 Reykjavík
Sótt er um leyfi til breytinga og tilfærslna innanhúss á skrifstofum, tómstundaherbergi og tæknirými, sundlaug breikkuð og setlaug færð í húsi nr. 64 á lóð nr. 58-64 við Suðurlandsbraut.
Stækkun 35,7 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 2.856
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við fokheldi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

47. Sætún 8 (01.216.303) 102760 Mál nr. BN043796
Stólpar ehf, Borgartúni 25, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innveggjum og burðarkerfi í nýsamþykktu erindi, sjá BN043338, í húsi nr. 10 (mhl.02) á lóð nr. 8 við Sætún.
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

48. Sörlaskjól 62 (01.531.106) 106147 Mál nr. BN043806
Jóhannes Karl Karlsson, Sörlaskjól 62, 107 Reykjavík
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum sbr. BN033894 þar sem breytingar felast í að þakplatan verður steypt og gluggaopnun breytt á bílskúrnum á lóð nr. 62 við Sörlaskjól.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Lagfæra skráningu.

49. Tryggvagata 17 (01.118.201) 100094 Mál nr. BN042881
Faxaflóahafnir sf, Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innréttingum á ýmsum stöðum og innrétta nýtt súpueldhús á 3. hæð í Velferðarráðuneytinu í Hafnarhúsinu á lóð nr. 17 við Tryggvagötu.
Gjald kr. 8.000 + 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda heilbrigðiseftirlits á umsóknarblaði.

50. Vagnhöfði 18 (04.063.404) 110656 Mál nr. BN043813
Tangarhöfði 13 ehf, Tangarhöfða 13, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að opna yfir í Tangarhöfða 13 úr verkstæðisbyggingu á lóð nr. 18 við Vagnhöfða.
Húsin á lóðunum báðum verða ein rekstrareining og í einni eigu og bílastæði eru sameiginleg.
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

51. Þingvað 29 (04.791.304) 201483 Mál nr. BN043798
Tómas Ingi Tómasson, Kleifarsel 53, 109 Reykjavík
Helga Lund, Kleifarsel 53, 109 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að endurnýja og breyta erindi BN038348, þar sem veitt var leyfi til að byggja staðsteypt einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðri bílgeymslu á lóð nr. 29 við Þingvað.
Stærð: 1. hæð íbúð 222,4 ferm., bílgeymsla 33,1 ferm., 2. hæð íbúð 40,2 ferm.
Samtals: 295,7 ferm., 1132,5 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 90.600
Frestað.
Lagfæra skráningu.

Ýmis mál

52. Bústaðav. leikvöllur 108277 (01.819.312) 108277 Mál nr. BN043890
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að skrá lóðarstærðir í samræmi við niðurstöður úr rannsóknarvinnu Landupplýsingadeildar. Lóðin Bústaðav. leikvöllur (landnr. 108277, staðgr. 1.819.312), er talin 1221,8 m2, lóðin reynist 1227 m2.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

53. Bústaðavegur 109 (01.819.321) 108286 Mál nr. BN043889
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að skrá lóðarstærðir í samræmi við niðurstöður úr rannsóknarvinnu Landupplýsingadeildar. Lóðin Bústaðavegur 109 ( landnr.108286, staðgr. 1.819.321), er talin 467 m2, lóðin reynist 466 m2.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

54. Bústaðavegur 49 (01.818.213) 108201 Mál nr. BN043875
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að skrá lóðarstærðir í samræmi við niðurstöður úr rannsóknarvinnu Landupplýsingadeildar. Lóðin Bústaðavegur 49 (landnr. 108201, staðgr. 1.818.213), er talin 627 m2, lóðin reynist 630 m2.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

55. Bústaðavegur 53 (01.818.215) 108203 Mál nr. BN043876
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að skrá lóðarstærðir í samræmi við niðurstöður úr rannsóknarvinnu Landupplýsingadeildar. Lóðin Bústaðavegur 53 (landnr. 108203, staðgr. 1.818.215), er talin414 m2, lóðin reynist 412 m2.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

56. Bústaðavegur 55 (01.818.216) 108204 Mál nr. BN043877
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að skrá lóðarstærðir í samræmi við niðurstöður úr rannsóknarvinnu Landupplýsingadeildar. Lóðin Bústaðavegur 55 (landnr.108204, staðgr. 1.818.216), er talin 414 m2, lóðin reynist 416 m2.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

57. Bústaðavegur 57 (01.818.217) 108205 Mál nr. BN043878
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að skrá lóðarstærðir í samræmi við niðurstöður úr rannsóknarvinnu Landupplýsingadeildar. Lóðin Bústaðavegur 57 (landnr.108205, staðgr. 1.818.217), er talin 480 m2, lóðin reynist 485 m2.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

58. Bústaðavegur 59 (01.818.218) 108206 Mál nr. BN043879
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að skrá lóðarstærðir í samræmi við niðurstöður úr rannsóknarvinnu Landupplýsingadeildar. Lóðin Bústaðavegur 59 (landnr. 108206, staðgr. 1.818.218), er talin 480 m2, lóðin reynist 475 m2.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

59. Bústaðavegur 61 (01.818.219) 108207 Mál nr. BN043880
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að skrá lóðarstærðir í samræmi við niðurstöður úr rannsóknarvinnu Landupplýsingadeildar. Lóðin Bústaðavegur 61 (landnr. 108207, staðgr. 1.818.219), er talin 414 m2, lóðin reynist 419 m2.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

60. Bústaðavegur 63 (01.818.220) 108208 Mál nr. BN043881
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að skrá lóðarstærðir í samræmi við niðurstöður úr rannsóknarvinnu Landupplýsingadeildar. Lóðin Bústaðavegur 63 (landnr. 108208, staðgr. 1.818.220), er talin 414 m2, lóðin reynist 410 m2.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

61. Bústaðavegur 65 (01.818.221) 108209 Mál nr. BN043882
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að skrá lóðarstærðir í samræmi við niðurstöður úr rannsóknarvinnu Landupplýsingadeildar. Lóðin Bústaðavegur 65 (landnr. 108209, staðgr. 1.818.221), er talin 480 m2, lóðin reynist 482 m2.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

62. Bústaðavegur 67 (01.818.222) 108210 Mál nr. BN043883
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að skrá lóðarstærðir í samræmi við niðurstöður úr rannsóknarvinnu Landupplýsingadeildar. Lóðin Bústaðavegur 67 (landnr. 108210, staðgr. 1.818.222), er talin 480 m2, lóðin reynist 478 m2.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

63. Bústaðavegur 81 (01.818.318) 108225 Mál nr. BN043884
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að skrá lóðarstærðir í samræmi við niðurstöður úr rannsóknarvinnu Landupplýsingadeildar. Lóðin Bústaðavegur 81 (landnr. 108225, staðgr. 1.818.318), er talin 1674 m2, lóðin reynist 1676 m2.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

64. Bústaðavegur 83 (01.819.207) 108261 Mál nr. BN043885
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að skrá lóðarstærðir í samræmi við niðurstöður úr rannsóknarvinnu Landupplýsingadeildar. Lóðin Bústaðavegur 83 (landnr. 108261, staðgr. 1.819.207), er talin 496 m2, lóðin reynist 497 m2.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

65. Bústaðavegur 85 (01.819.208) 108262 Mál nr. BN043886
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að skrá lóðarstærðir í samræmi við niðurstöður úr rannsóknarvinnu Landupplýsingadeildar. Lóðin Bústaðavegur 85 (landnr.108262, staðgr. 1.819.208), er talin 496 m2, lóðin reynist 497 m2.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

66. Bústaðavegur 91 (01.819.211) 108265 Mál nr. BN043887
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að skrá lóðarstærðir í samræmi við niðurstöður úr rannsóknarvinnu Landupplýsingadeildar. Lóðin Bústaðavegur 91 (landnr. 108265, staðgr. 1.819.211), er talin 499 m2, lóðin reynist 500 m2.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

67. Bústaðavegur 93 (01.819.212) 108266 Mál nr. BN043888
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að skrá lóðarstærðir í samræmi við niðurstöður úr rannsóknarvinnu Landupplýsingadeildar. Lóðin Bústaðavegur 93 (landnr. 108266, staðgr. 1.819.212) er talin 504 m2, lóðin reynist 506 m2.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

68. Grensásvegur 45 (01.818.211) 108200 Mál nr. BN043874
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að skrá lóðarstærðir í samræmi við niðurstöður úr rannsóknarvinnu Landupplýsingadeildar. Lóðin Grensásvegur 45 (landnr. 108200, staðgr. 1.818.211), er talin 595 m2, lóðin reynist 596 m2.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

69. Hólmgarður 1 (01.818.009) 108166 Mál nr. BN043870
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að skrá lóðarstærðir í samræmi við niðurstöður úr rannsóknarvinnu Landupplýsingadeildar. Lóðin Hólmgarður 1 ( landnr. 108166, staðgr. 1.818.009) er talin 523m2, lóðin reynist 528 m2.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

70. Hólmgarður 34 (01.818.307) 108218 Mál nr. BN043871
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að skrá lóðarstærðir í samræmi við niðurstöður úr rannsóknarvinnu Landupplýsingadeildar. Lóðin Hólmgarður 34 (landnr. 108218, staðgr. 1.818.307), er talin 1968 m2, lóðin reynist 1970 m2.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

71. Hólmgarður 53 (01.819.115) 108254 Mál nr. BN043872
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að skrá lóðarstærðir í samræmi við niðurstöður úr rannsóknarvinnu Landupplýsingadeildar. Lóðin Hólmgarður 53 (landnr. 108254, staðgr. 1.816.115) er talin 641 m2, lóðin reynist 645 m2.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

72. Hólmgarður 66 (01.819.310) 108276 Mál nr. BN043873
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að skrá lóðarstærðir í samræmi við niðurstöður úr rannsóknarvinnu Landupplýsingadeildar. Lóðin Hólmgarður 66 ( landnr. 108276, staðgr. 1.819.310) er talin 378 m2, lóðin reynist 377 m2.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

73. Langholtsvegur 15 (01.355.205) 104345 Mál nr. BN043864
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að breyta mörkum lóðarinnar Langholtsvegur 15, (landnúmer 104345, staðgreinir 1.355.205), eins og sýnt er á meðsendum uppdrætti landupplýsingadeildar dags. 17.11.2011. Lóðin Langholtsvegur 15, er 599 m2. Teknir eru 17 m2 af lóðinni og gerðir að borgarlandi ( landnr. 218177). Lóðin Langholtsvegur 15, verður 582 m2. Sbr. samþykkt skipulagsráðs 7.9.2008, samþ, borgarráðs 10.11.2005 og auglýsingu í B-deild Stjórnartíðinda þann 8.2.2006.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

74. Langholtsvegur 3 (01.355.005) 104318 Mál nr. BN043891
Benjamín Gunnarsson, Langholtsvegur 3, 104 Reykjavík
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að breyta mörkum lóðarinnar Langholtsvegur 3, (landnúmer 104318, staðgreinir 1.355.005), eins og synt er á meðsendum uppdrætti landupplýsingadeildar dsgs. 24.10.2011. Lóðin Langholtsvegur 3, er 598 m2. Teknir eru 28 m2 af lóðinni og gerðir að borgarlandi (landnr. 218177). Lóðin Langholtsvegur 3, verður 570 m2. Sbr. samþykkt skipulagsráðs 7.9.2005, samþ. borgarráðs 10.11.2005 og auglýsingu í B- deild Stjórnartíðinda þann 8.2.2006.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

75. Suðurlandsv v/Norðl. (04.79-.-92) 112535 Mál nr. BN043867
Ólafur Fannberg, Hörgshlíð 2, 105 Reykjavík
Byggingarfulltrúi leggur til, að beiðni eigenda, að fasteingnin sem nú er skráð Suðurlandsv v/ Norðl, landnúmer 112535, fastanúmer 205-3879 fái staðfangið Sólbrekka.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Fyrirspurnir

76. Akurholt Í Úlfarsfell 125512 (97.003.050) 125512 Mál nr. BN043863
Hanna Björk Kristinsdóttir, Úlffv. 33 Akurholt, 113 Reykjavík
Helgi Vattnes Þrastarson, Úlffv. 33 Akurholt, 113 Reykjavík
Spurt er hvort breyta megi hesthúsi í hundahótel á Akurholti við Úlfarsfellsveg.
Jákvætt.
Ekki gerð athugasemd við erindið með vísan til leiðbeininga á umsóknarblaði. Sækja þarf um byggingarleyfi.

77. Blönduhlíð 14 (01.713.102) 107235 Mál nr. BN043833
Sif Guðmundsdóttir, Blönduhlíð 14, 105 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að byggja tvo bílskúra vestan megin húss eins og sýnt er á meðfylgjandi skissum af íbúðarhúsi á lóð nr. 14 við Blönduhlíð.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.

78. Dugguvogur 6 (01.454.001) 105617 Mál nr. BN043829
Benedikt Emil Jóhannsson, Vesturás 35, 110 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að byggja við, og hversu mikið, atvinnuhús á lóð nr. 6 við Dugguvog.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.

79. Hólmaslóð olíustöð 2 (01.085.101) 100002 Mál nr. BN043845
Jón Richard Sigmundsson, Reyrengi 41, 112 Reykjavík
Spurt er hvort koma megi fyrir 3-4 skrifstofugámum fyrir hreinlætis- og hvíldaraðstöðu 14 starfsmanna við hlið afgreiðsluhúss á olíustöð Skeljungs við Hólmaslóð í Örfirisey.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.

80. Hraunbær 2-34 (04.334.201) 111074 Mál nr. BN043782
Arnar Þór Jónsson, Bretland, Spurt er hvort leyft yrði að breyta íbúðarherbergjum í sameign í íbúð á jarðhæð fjölbýlishúss nr. 12-12A á lóð nr. 2-34 við Hraunbæ.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 18. nóvember 2011 ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 21.11.2011 fylgja erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum með vísan til umsagna skipulagsstjóra dags. 18. nóvember 2011.

81. Lambhagavegur 29 (02.680.701) 208854 Mál nr. BN043760
Benedikt G Jósepsson, Vesturlbr Fífilbrekka, 113 Reykjavík
Spurt er hvort meðfylgjandi frumteikningar samræmist gildandi deiliskipulagi frá 3. sept. 2011 fyrir íbúðarhúsið Fífilbrekku á lóð nr. 29 við Lambhagaveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 18. nóvember 2011 fylgir erindinu.
Nei.
Samræmist ekki deiliskipulagi.

82. Nökkvavogur 60 (01.445.203) 105569 Mál nr. BN043832
Erla Berglind Einarsdóttir, Öldugata 15, 220 Hafnarfjörður
Spurt er hvort áður gerð íbúð í risi fáist samþykkt í íbúðarhúsi á lóð nr. 60 við Nökkvavog.
[Erindi fylgir þinglýstur skiptasamningur dags. 31. október 1976, virðingargjörð dags. 8. nóvember 1976 og íbúðarskoðun byggingarfulltrúa dags. 14. nóvember 2011.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum með vísan til skilyrða á umsóknarblaði enda verði sótt um byggingarleyfi.

83. Rauðarárstígur 23 (01.240.203) 102986 Mál nr. BN043827
Arion banki hf, Borgartúni 19, 105 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að breyta fyrirkomulagi bílastæða og fjölga þeim og til að koma fyrir nýrri hurð út á svalir á 5. hæð húss á lóð nr. 23 við Rauðarárstíg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 18. nóvember fylgir erindinu
Neikvætt varðandi fjölgun bílastæða. Ekki gerð athugasemd við nýja svalahurð enda verði sótt um byggingarleyfi.

84. Skarphéðinsgata 6 (01.243.203) 103100 Mál nr. BN043810
Sigurbjörn Ingvarsson, Sjafnargata 4, 101 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að hækka og lengja bílskúr á lóð nr. 6 við Skarphéðinsgötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 18. nóvember 2011 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi. Byggingaleyfisumsókn verður grenndarkynnt berist hún.

85. Skipasund 61 (01.411.011) 105014 Mál nr. BN043857
D.H. Holdings ehf, Andarhvarfi 2, 203 Kópavogur
Spurt er hvort leyfi fengist til að byggja tvöfalda bílageymslu, 72 fermetra á stærð á lóð nr. ? við Skipasund.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

86. Suðurlandsbraut 6 (01.262.102) 103516 Mál nr. BN043858
Plúsarkitektar ehf, Laugavegi 59, 101 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að klæða húsið að utan, til að stækka inndregna þakhæð og breyta þaksvölum á húsinu á lóð nr. 6 við Suðurlandsbraut.
Frestað.Gera þarf betur grein fyrir erindinu samanber athugasemdir á umsóknarblaði.


Fundi slitið kl. 13.15

Björn Stefán Hallsson

Harri Ormarsson Jón Hafberg Björnsson
Sigrún Reynisdóttir Björn Kristleifsson
Sigrún G Baldvinsdóttir.