Umhverfis- og skipulagsráð
Skipulagsráð
Ár 2011, miðvikudaginn 12. október kl. 9.15, var haldinn 253. fundur skipulagsráðs Reykjavíkur. Fundurinn var haldinn að Borgartúni 12 - 14, 7. hæð. Ráðssal. Viðstaddir voru: Hjálmar Sveinsson, Elsa Hrafnhildur Yeoman, Kristín Soffía Jónsdóttir, Júlíus Vífill Ingvarsson, Gísli Marteinn Baldursson, Marta Guðjónsdóttir og áheyrnarfulltrúinn Torfi Hjartarson. Eftirtaldir embættismenn sátu fundinn: Ólöf Örvarsdóttir, Björn Stefán Hallsson, Ágúst Jónsson, Ólafur Bjarnason og Marta Grettisdóttir. Auk þess gerðu eftirtaldir embættismenn grein fyrir einstökum málum: Margrét Leifsdóttir, Ágústa Sveinbjörnsdóttir og Magnús Sædal Svavarsson.
Fundarritari var Harri Ormarsson.
Þetta gerðist:
(A) Skipulagsmál
1. Afgreiðslufundir skipulagsstjóra Reykjavíkur, fundargerð Mál nr. SN010070
Lögð fram fundargerð afgreiðslufundar skipulagsstjóra Reykjavíkur frá 30. september 2011.
2. Túngötureitur, deiliskipulag, staðgreinireitur 1.137.4(01.137.4) Mál nr. SN080622
Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju endurskoðuð tillaga skipulags- og byggingarsviðs Reykjavíkur dags. 8. apríl 2011, breytt 21. júní 2011 að deiliskipulagi Túngötureits. Reiturinn afmarkast af Túngötu, Bræðraborgarstíg Hávallagötu og Hofsvallagötu. Einnig er lögð fram forsögn dags. í desember 2007, húsakönnun Minjasafns Reykjavíkur dags. október 2008, athugasemdir úr fyrri hagsmunaaðilakynningu ásamt samantekt skipulagsstjóra um þær dags. 13. nóvember 2009. Tillagan var hagsmunaaðilakynnt frá 6. apríl til og með 27. maí 2011. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Sigríður Á. Andersen, dags.30. maí 2011. Að lokinni kynningu barst athugasemd frá Önnu Margréti Marinósdóttur dags. 20. júní 2011. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsstjóra dags. 21. júní 2011. Tillagan var auglýst frá 6. júlí til og með 17. ágúst 2011. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Elísabet Þórðardóttir dags. 6. júlí 2011, Sigríður Andersen dags. 2. ágúst 2011, Álfrún Helga Örnólfsdóttir og Friðrik Friðriksson dags. 16. ágúst 2011, Haraldur Ólafsson dags. 16. ágúst 2011, Inga Smith dags. 16. ágúst 2011, Elín B. Guðmundsdóttir dags. 17. ágúst 2011, Pétur Hafþór Jónsson dags. 17. ágúst 2011, Guðmundur Bjarni Ragnarsson og Jóhanna Árnadóttir dags. 17. ágúst 2011, Björn Karlsson dags. 17. ágúst 2011, Guðrún C. Emilsdóttir dags. 18. ágúst 2011 og undirskriftarlisti 7 íbúa dags. 30. ágúst 2011. Einnig er lagt fram minnisblað Framkvæmda- og eignasviðs dags. 30. september 2011 og umsögn skipulagsstjóra dags. 3. október 2011.
Samþykkt með vísan til umsagnar skipulagsstjóra.
Vísað til borgarráðs.
3. Austurbæjarskóli, breyting á deiliskipulagi (01.192.1) Mál nr. SN110396
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Lagt fram erindi Framkvæmda- og eignasviðs dags. 23. september 2011 varðandi breytingu á deiliskipulagi Skólavörðuholts vegna lóðar Austurbæjarskóla. Í breytingunni felst að gerður er nýr byggingarreitur fyrir færanlegar kennslustofur, samkvæmt uppdrætti Hornsteina dags. 22. september 2011.
Frestað.
Stefán Benediktsson tók sæti á fundinum kl. 9:45
4. Nauthólsvegur 50, breyting á deiliskipulagi Mál nr. SN110399
Icelandair ehf, Reykjavíkurflugvelli, 101 Reykjavík
Teiknistofan Arkitektar ehf, Brautarholti 6, 105 Reykjavík
Lagt fram erindi Icelandair dags. 23. ágúst 2011 varðandi breytingu á deiliskipulagi Reykjavíkurflugvallar vegna lóðarinnar nr. 50 við Nauthólveg. Í breytingunni felst að þriggja hæða skrifstofuhluti er hækkaður í fjórar hæðir, einnig að komið verði fyrir lyftuhúsum allt að tveimur metrum upp úr þaki, samkvæmt uppdrætti T.ark dags. 12. september 2011. Einnig er lagt fram samþykki meðlóðarhafa ódags. og samþykki Isavia dags. 28. júní 2011.
Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu.
Vísað til borgarráðs.
5. Nýr Landspítali við Hringbraut, lýsing, nýtt deiliskipulag(01.19) Mál nr. SN110037
SPITAL ehf, Geirsgötu 9, 101 Reykjavík
Lögð fram umsókn Spital ehf. dags. 13 september 2010, lýsing Spital vegna Landspítala við Hringbraut dags. 25. janúar 2011, drög að endurskoðaðu varðveislumati dags. 2. febrúar 2011 ásamt umsögnum hagsmunaaðila og umsögn Skipulagsstofnunar dags. 2. mars 2011 ásamt fornleifskráningu Minjasafns Reykjavíkur móttekin í mars 2011.
Einnig er lögð fram tillaga SPITAL að deiliskipulagi Landsspítala við Hringbraut samkvæmt deiliskipulags- og skýringaruppdráttum dags. 10. ágúst 2011 ásamt ásýndarmyndum og skuggavarpi dags. 10. ágúst 2011 og drög að greinargerð og skilmálum dags. 8. ágúst 2011 ásamt minnisblaði dags. 12. apríl 2011, bréf Spital til skipulagsráðs dags. 28. apríl 2011, bókun Umhverfis- og samgöngusviðs dags. 10. maí 2011 þrívíddarmyndir dags. 19. maí 2011 minnisblað SPITAL dags. 7. júní 2011, minnisblað SPITAL varðandi umferðardreifingu dags. 7. júní 2011 , minnisblað SPITAl vegna bílastæða dags. 20. júní 2011, minnisblað verkefnisstjóra dags. 28. júní 2011 , minnisblað SPITAL dags. 1. júlí 2011 og minnisblað Skipulags- og byggingarsviðs dags. 5. júlí 2011, breytt 17. ágúst 2011.
Einnig eru lagðar fram eftirfarandi skýrslur:
Drög að greinargerð um samgöngur dags. 31. maí 2011, Þyrlupallur forsendur dags. 18. apríl 2011, Flutningur hættulegra efna um Hringbraut, áhættugreining dags. 4. mars 2011, Gróður á lóð Landspítalans dags. 1. mars 2011, Samgöngustefna 1. útgáfa dags. í maí 2011 ásamt kynningarbréfi dags. 30. maí 2011 og Hljóðvistarskýrsla dags. 1. mars 2011.
Kynning stóð til og með 1. október 2011. Eftirtaldir aðilar sendu inn ábendingar og athugasemdir: Tómas R. Hansson dags. 5. september 2011, Orri Þór Ormarsson dags. 6. sept., Finnbogi Gústafsson og Edda Hallsdóttir dags. 30. sept., Páll Benediktsson f.h. húsfélagsins að Miklubraut 22-30 dags. 30. sept., Hilmar Þór Björnsson, dags. 30. sept., Þórir Einarsson, dags. 30. sept., Elín Steinarsdóttir, dags. 30. sept., Katrín Þorsteinsdóttir, dags. 30. sept., Einar Eiríksson og Ásdís Gestsdóttir f.h. átakshóps suður Þingholta #GLVerjum hverfið#GL dags. 30. sept, Sturla Snorrason dags. 30. sept., Þorbergur Þórsson dags. 30. sept., Þóra Andrésdóttir dags. 1. okt., Þóra Andrésdóttir dags. 1. okt; Steinunn Þórhallsdóttir f.h. Íbúasamtök 3. hverfis dags. 1. okt., Magnús Skúlason f.h. Íbúasamtök Miðborgar dags. 4. okt., Einnig er lögð fram umsögn Umhverfis og samgöngusviðs dags. 29. september 2011.
Athugasemdir kynntar.
(B) Byggingarmál
6. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa, fundargerð Mál nr. BN043615
Fylgiskjal með fundargerð þessari er fundargerð nr. 654 frá 4. október og nr. 655 frá 11. október 2011.
7. Faxaskjól 26, viðbygging (01.532.112) Mál nr. BN043155
Þórunn Lárusdóttir, Faxaskjól 26, 107 Reykjavík
Snorri Petersen, Faxaskjól 26, 107 Reykjavík
Að lokinni grenndarkynningu er lagt fram að nýju bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 14. júní 2011 þar sem sótt er um leyfi til að rífa núverandi bílskúr og byggja nýjan úr steinsteypu, byggja við íbúðarhús til norðurs og einnig til suðurs og byggja tvo nýja kvisti og útbúa íbúð í kjallara einbýlishúss á lóð nr. 26 við Faxaskjól. Grenndarkynning stóð frá 29. júní til og með 27. júlí 2011. Athugasemd barst frá íbúum Sörlaskjól 17 dags. 25. júlí 2011. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsstjóra dags. 7. október 2011.
Meðfylgjandi er bréf umsækjanda dags. 7. júní 2011.
Bílskúr mhl. 70: Niðurrif, xx ferm., xx rúmm. Nýbygging xx ferm., xx rúmm.Viðbygging og kvistir mhl. 01:xx ferm. eftir hæðum, xx rúmm.
Synjað
Skipulagsstjóra er falið að að vinna með umsækjendum að lausn sem miðar að því að draga úr skuggavarpi á aðliggjandi lóðir.
Slík tillaga verður grenndarkynnt berist hún.
(C) Fyrirspurnir
8. Bergstaðastræti 13, (fsp) breyting á deiliskipulagi(01.180.3) Mál nr. SN110386
VA arkitektar ehf, Borgartúni 6, 105 Reykjavík
Lögð fram fyrirspurn Karls Magnúsar Karlssonar dags. 19. september 2011 varðandi breytingu á deiliskipulagi reits 1.180.3 vegna lóðarinnar nr. 13 við Bergstaðarstræti. Í breytingunni felst stækkun á íbúð 0402, samkvæmt uppdr. VA arkitekta dags. 28. desember 2010.
Neikvætt.
(D) Ýmis mál
9. Innkaupayfirlit Skipulags- og byggingarsviðs, Mál nr. SN110324
annar ársfjórðungur 2011
Lagt fram yfirlit yfir einstök innkaup skipulags- og byggingarsviðs á öðrum ársfjórðung 2011 sem fóru yfir 1 m.kr. með vísan í 37. gr. Innkaupareglna Reykjavíkurborgar.
10. Hraunberg 6, heilsugæslustöð, afmörkun lóðar(04.674.0) Mál nr. SN110370
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Lagt fram bréf Framkvæmda- eignasviðs ásamt tillögu dags. 22. september 2011 varðandi afmörkun lóðarinnar nr. 6 við Hraunberg.
Tillaga að lóðarafmörkun samþykkt með vísan til d-liðar 12. gr. samþykktar um skipulagsráð.
11. Dofraborgir 15, yfirlýsing (02.344.404) Mál nr. BN043587
Lögð fram yfirlýsing til þinglýsingar vegna framkvæmda á lóð nr. 15 við Dofraborgir. Málinu fylgir jafnframt samþykki lóðarhafa í Dofraborgum 13 og 17 og bréf eiganda Dofraborga 15 dags. 15. ágúst 2011.
Kynnt.
12. Orrahólar 7, lagt fram bréf (04.648.201) Mál nr. BN043588
Lagt fram bréf Eignaumsjónar dags. 7. júlí 2011 f.h. húsfélagsins í Orrahólum 7. En í bréfinu er óskað eftir fresti að ljúka byggingu bílageymsluhúss á lóðinni nr. 7 við Orrahóla. Jafnframt er lagt fram minnisblað lögfræði- og stjórnsýslu dags. 9. mars 2011, bréf húsfélagsins í Krummahólum 10 dags. 23. febrúar 2011. Ennfremur lögð fram tillaga byggingarfulltrúa í málinu.
Frestað.
Gísli Marteinn Baldursson vék af fundi kl. 11:54
13. Lindarvað 15-21, bréf byggingarfulltrúa (04.771.403) Mál nr. BN043654
Lagr fram bréf byggingarfulltrúa dags. 29. september 2011 vegna dagsekta í húsunum á lóðinni nr. 15-21 við Lindarvað.
Frestað
14. Skólavörðustígur 40, bréf byggingarfulltrúa (01.181.404) Mál nr. BN043595
Lagt fram bréf byggingarfulltrúa dags. 23. september 2011 vegna dagsekta á lóðinni nr. 40 við Skólavörðustíg.
Tillaga byggingarfulltrúa samþykkt
15. Laugavegur 20B, friðun (01.171.504) Mál nr. BN043636
Lagt fram bréf Húsafriðunarnefndar dags. 29. september 2011 ásamt bréfum mennta- og menningarmálaráðuneytis dags. 13. og 16. september 2011 þar sem lýst er friðun á húsinu Laugavegi 20B (fastanúmer 200-4612). Friðunin nær til ytra byrðis hússins.
16. Laugavegur 44, friðun (01.173.101) Mál nr. BN043635
Lagt fram bréf Húsafriðunarnefndar dags. 29. september 2011 ásamt bréfum mennta-og menningarmálaráðuneytisins dags. 18. ágúst og 16. september 2011, en í bréfunum er lýst friðun á ytra byrði timburhússins sem byggt var 1908.
17. Skipulagsráð, áheyrnarfulltrúi og varaáheyrnarfulltrúi okt 2011 Mál nr. SN110412
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 21 september 2011 vegna tilkynningar í borgarráði 20. s.m. að áheyrnarfulltrúi Vinstri grænna í skipulagsráði verði Torfi Hjartarson og varamaður hans verður Sóley Tómasdóttir.
18. Svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins, Mál nr. SN110397
fyrirkomulag samstarfs aðildarsveitarfélaga SSH
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 22. september 2011 ásamt bréfi Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu frá 21. þ.m. um fyrirkomulag samstarfs aðildarsveitarfélaga SSH vegna svæðisskipulags höfuðborgarsvæðisins. Borgarráð vísaði erindinu til skipulagsráðs á fundi sínum 22. september 2011.
Frestað.
19. Hólmsheiði, jarðvegsfylling, kæra 2 vegna framkvæmdaleyfis(05.8)Mál nr. SN110388
Úrskurðarnefnd skipul/byggmál, Skúlagötu 21, 101 Reykjavík
Lögð fram kæra til úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála, dags. 18. sept. 2011, þar sem kærð er ákvörðun skipulagsráðs frá 17. ágúst 2011 vegna framkvæmdaleyfis til jarðvegslosunar á Hólmsheiði.
Vísað til umsagnar lögfræði og stjórnsýslu
20. Hólmsheiði, jarðvegslosun, (05.8) Mál nr. SN100235
kæra vegna framkvæmdaleyfis, umsögn
Úrskurðarnefnd skipul/byggmál, Skúlagötu 21, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf Úrskurðarnendar skipulags- og byggingarmála dags. 15. júní 2010 ásamt kæru 39/2010, dags. 15. júní 2010, þar sem kærð er veiting framkvæmdaleyfis til handa framkvæmda- og eignasviði borgarinnar fyrir jarðvegslosun á Hólmsheiði. Í kærunni er gerð krafa um stöðvun framkvæmda. Einnig er lögð fram umsögn lögfræði og stjórnsýslu dags. 16. september 2011.
Umsögn lögfræði og stjórnsýslu samykkt
21. Seljavegur 2, kæra, umsögn (01.133.2) Mál nr. SN110376
Úrskurðarnefnd skipul/byggmál, Skúlagötu 21, 101 Reykjavík
Lögð fram kæra til Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála vegna byggingarleyfis fyrir breytingum að Seljavegi 2 í Reykjavík. Í kærunni er gerð krafa um stöðvun framkvæmda. Einnig lögð fram umsögn lögfræði og stjórnsýslu, dags. 16. september 2011.
Umsögn lögfræði og stjórnsýslu samykkt
22. Sólheimar 27, kæra, umsögn (01.433.5) Mál nr. SN110313
Úrskurðarnefnd skipul/byggmál, Skúlagötu 21, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála, dags. 15. júlí 2011, ásamt kæru vegna endurnýjunar byggingarleyfis fyrir framkvæmdum tengdum lokun svala á 2.-10. hæð hússins að Sólheimum 27. Einnig er lögð fram umsögn lögfræði og stjórnsýslu dags. 21. sept. 2011.
Umsögn lögfræði og stjórnsýslu samykkt
23. Fluggarðar, kæra, umsögn (01.6) Mál nr. SN110363
Úrskurðarnefnd skipul/byggmál, Skúlagötu 21, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála dags. 31. ágúst 2011 ásamt kæru 64/2011 dags. 23. ágúst 2011 þar sem kærð er ákvörðun um stærð og afmörkun lóða í Fluggörðum á Reykjavíkurflugvelli. Einnig er lögð fram umsögn lögfræði og stjórnsýslu dags. 6. október 2011.
Umsögn lögfræði og stjórnsýslu samykkt
24. Fiskislóð og Hólmaslóð, breyting á deiliskipulagi(01.087) Mál nr. SN110288
Faxaflóahafnir sf, Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 22. september 2011 um samþykkt borgarráðs s.d. á auglýsingu á breytingu á deiliskipulagi Vesturhafnar vegna lóða við Fiskslóð og Hólmaslóð.
25. Grundarstígsreitur, forsögn, deiliskipulag (01.18) Mál nr. SN100227
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 22. september 2011 um samþykkt borgarráðs s.d. á deiliskipulagi fyrir Grundarstígsreit.
26. Laugardalur, brettavöllur, breyting á deiliskipulagi(01.375) Mál nr. SN110369
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 22. september 2011 um samþykkt borgarráðs s.d. á auglýsingu á breytingu á deiliskipulagi Laugardals vegna brettavallar.
27. Álfsnes, Sorpa, lóð undir gasgerðarstöð (36.2) Mál nr. SN110132
SORPA bs, Gufunesi, 112 Reykjavík
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 29. september 2011 vegna samþykkt borgarráðs s.d., með þeim fyrirvörum sem fram koma í umsögn Framkvæmda- og eignasviðs, á umsókn Sorpu bs. um lóð undir gasgerðastöð.
28. Langholtsvegur 5, bréf byggingarfulltrúa (01.355.004) Mál nr. BN043585
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 6. október 2011 vegna samþykkt borgarráðs s.d. um tímafrest, að viðlögðum dagsektum, til að ljúka byggingarframkvæmdum á lóð nr. 5 við Langholtsveg.
29. Langholtsvegur 9, bréf byggingarfulltrúa (01.355.002) Mál nr. BN043586
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 6. október 2011 vegna samþykkt borgarráðs s.d. um tímafrest, að viðlögðum dagsektum, til að ljúka byggingarframkvæmdum á lóð nr. 9 við Langholtsveg.
30. Öskjuhlíð, Keiluhöll, breyting á deiliskiulagi (01.731.2) Mál nr. SN110391
Keiluhöllin ehf, Pósthólf 8500, 128 Reykjavík
GP-arkitektar ehf, Litlubæjarvör 4, 225 Álftanes
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 6. október 2011 vegna samþykkt borgarráðs s.d. um auglýsingu á tillögu að breyttu deiliskipulagi Öskjuhllíðar vegna lóðar Keiluhallarinnar.
31. Lambhagaland - 189563, (02.684.1) Mál nr. SN110375
breyting á deiliskipulagi vegna dreifistöðva O.R.
Orkuveita Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 6. október 2011 vegna samþykkt borgarráðs s.d. um auglýsingu á tillögu að breyttu deiliskipulagi Lambhagalands vegna dreifistöðvar Orkuveitu Reykjavíkur.
32. Teigahverfi norðan Sundlaugavegar, deiliskipulag Mál nr. SN090100
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 6. október 2011 vegna samþykkt borgarráðs s.d. um auglýsingu á tillögu að breyttu deiliskipulagi Teigahverfis norðan Sundlaugavegar.
Fundi slitið kl. 12.10
Hjálmar Sveinsson
Elsa Hrafnhildur Yeoman Kristín Soffía Jónsdóttir
Stefán Benediktsson Júlíus Vífill Ingvarsson
Marta Guðjónsdóttir
Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005
Árið 2011, þriðjudaginn 4. október kl. 10.25 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 654. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 2. hæð Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Björn Stefán Hallsson, Harri Ormarsson, Björn Kristleifsson, Sigrún Reynisdóttir, Hjálmar Andrés Jónsson og Eva Geirsdóttir.
Fundarritari var Harri Ormarsson.
Þetta gerðist:
Nýjar/br. fasteignir
1. Asparfell 2-12 (04.681.001) 112291 Mál nr. BN043579
Páll Sigurðsson, Æsufell 6, 111 Reykjavík
Sótt er um samþykkt á áður gerðri stækkun sólskála á 8. hæð fjölbýlishússins Æsufell 6 á lóð nr. 2-12 við Asparfell.
Erindi fylgir fundargerð sameignastjórnar Æsufells 2-6 dags. 16. nóvember 2010 og bréf hönnuðar dags. 20. september 2011 ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagstjóra frá 30. september 2011.
Stækkun: 15,4 ferm., 39 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 3.120
Frestað.
Lagfæra skráningartöflu.
2. Álfheimar 74 (01.434.301) 105290 Mál nr. BN043629
LF5 ehf, Borgartúni 26, 105 Reykjavík
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi fyrir undirbúning framkvæmda í húsnæðinu á lóð nr. 74 við Álfheima, sbr. erindi BN043571.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi. Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.
3. Álfheimar 74 (01.434.301) 105290 Mál nr. BN043571
LF5 ehf, Borgartúni 26, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta 6. hæð í mhl. 02 undir almenna skrifstofustarfsemi í húsnæðinu á lóð nr. 74 við Álfheima.
Gjald kr. 8.000.
Var samþykkt 28. september 2011.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
4. Álftamýri 79 (01.283.101) 103702 Mál nr. BN043572
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til breytinga á brunavörnum í Álftamýrarskóla á lóð nr. 79 við Álftamýri.
Erindi fylgir brunahönnun frá Verkfræðistofunni Mannvit dags. 23. september 2011.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.
5. Bárugata 8 (01.136.218) 100554 Mál nr. BN043286
B.Markan-Pípulagnir ehf, Lyngási 10, 210 Garðabær
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum vegna eignarskiptasamnings í fjölbýlishúsinu á lóð nr. 8 við Bárugötu.
Bréf frá hönnuði dags. 27. sept. 2011 og eignaskiptasamningur frá 1. júlí 1994 þar sem fram kemur að ósamþykkjanlegar íbúðir í kjallara og í risi fylgja.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
6. Brautarholt 4-4A (01.241.203) 103021 Mál nr. BN043347
Dalfoss ehf, Sóleyjargötu 31, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að stækka gistiheimili á 3. og 4. hæð og koma fyrir neyðarstiga á suðurhlið atvinnuhúss (mhl.02) á lóð nr. 4 við Brautarholt.
Erindi fylgir samþykki eins meðeiganda dags. 30. apríl 2010.
Jafnframt er erindi BN041599 dregið til baka.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
7. Bræðraborgarstígur 23 (01.137.003) 100635 Mál nr. BN043419
Kieran Francis Houghton, Bræðraborgarstígur 23, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að rífa gamlan skúr og byggja bílskúr úr timbri á steyptum undirstöðum með bárujárnsþaki á lóð nr. 23 við Bræðraborgarstíg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 19. ágúst 2011 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 19. ágúst 2011.
Niðurrif: 17,25 ferm., 36,3 rúmm.
Bílskúr: 40,5 ferm., 121,5 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 8.000 + 9.720
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.
8. Bræðraborgarstígur 23A (01.137.002) 100634 Mál nr. BN043420
Geir Svansson, Bræðraborgarstíg 23a, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja hjólageymslu og sólskála úr timbri og gleri með bárujárnsþaki á steyptum undirstöðum með hellulögðu gólfi við einbýlishúsið á lóð nr. 23A við Bræðraborgarstíg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 19. ágúst 2011 fylgir erindinu.Stærðir: 18 ferm., 43 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 8.000 + 3.440
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.
9. Dragháls 6-12 (04.304.503) 111025 Mál nr. BN043591
Reitir I ehf, Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík
Bjarki Jónsson, Gautavík 1, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að endurnýja samþykkt erindi BN041464 dags. 20. júlí 2010 þar sem sótt var um að innrétta bifreiðaverkstæði á 1. hæð í iðnaðarhúsnæði nr. 9 milli mátlína C-E og 28-30, mhl. 01, á lóð nr. 5-7 og 9-11 við Fossháls.
Gjald kr. 8.000
Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
10. Elliðavað 7-11 (04.791.602) 209923 Mál nr. BN043535
Hrönn Vilhjálmsdóttir, Elliðavað 9, 110 Reykjavík
Bryndís Guðmundsdóttir, Elliðavað 7, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi 1. og 2. hæðar í íbúðum nr. 7 og 9 í raðhúsinu á lóð nr. 7 til 11 við Elliðavað.
Gjald kr. 8.000
Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
11. Engjateigur 17-19 (01.367.303) 104714 Mál nr. BN043607
Ameríska naglasnyrtistofan ehf, Engjateigi 17, 105 Reykjavík
Helena Hue Thu Bui, Rauðhamrar 12, 112 Reykjavík
Ninna Truong Minh Ngo, Rauðhamrar 12, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta naglasnyrtistofu í rými 0107 á 1. hæð atvinnuhúss á lóð nr. 17-19 við Engjateig.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.
12. Fellsmúli 10A (01.296.002) 103856 Mál nr. BN043428
Orkuveita Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að klæða að utan með sléttum álplötum, dreifistöð Orkuveitu Reykjavíkur á lóð nr. 10A við Fellsmúla
Meðfylgjandi er bréf Orkuveitunnar dags 6.7. 2011 og tölvupóstur sömu aðila dags. 18.8. 2011. Einnig samþykki húsfélaganna Fellsmúla 10 og 12.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
13. Fellsmúli 17 (01.294.201) 103823 Mál nr. BN043577
Fellsmúli 17-19,húsfélag, Fellsmúla 17, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að klæða útveggi með álklæðningu, breyta svalahandriðum og stækka opnanleg fög m.t.t. björgunaropa á fjölbýlishúsinu á lóð nr. 17-19 við Fellsmúla.
Umsögn burðarvirkishönnuðar dags, 24.8. 2011 fylgir erindinu ásamt mótmæli vegna klæðningar ódagsett.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Vakin er athygli á að samþykki allra eigenda þarf að liggja fyrir sbr. 1. mgr. 30. gr. fjöleignahúsalaga nr. 26/1994.
14. Freyjugata 27 (01.186.312) 102266 Mál nr. BN043544
Páll Sævar Sveinsson, Freyjugata 27, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að einangra þak á glerskála rými 0501 með yleiningum á húsinu á lóð nr. 27 við Freyjugötu.
Gjald kr. 8.000 + 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
15. Fríkirkjuvegur 1 (01.183.002) 101915 Mál nr. BN043611
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Sótt er um samþykkt á reyndarteikningu, sjá erindi BN042527, af Miðbæjarskólanum á lóð nr. 1 við Fríkirkjuveg.
Meðfylgjandi er minnisblað um brunavarnir frá Verkís dags. 2. sept. 2011.
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
16. Fylkisvegur 9 (04.364.701) 111278 Mál nr. BN043612
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja nýtt eimbað við suðvesturhlið, koma fyrir nýrri setlaug á laugarbakka og til að stækka tæknirými í kjallara Árbæjarlaugar á lóð nr. 9 við Fylkisveg.
Stækkun: Kjallari 42 ferm., 1. hæð 8,1 ferm.
Samtals: 50,1 ferm., 160,4 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 12.832
Frestað.
Vantar skráningartöflu.
17. Gylfaflöt 5 (02.575.103) 179187 Mál nr. BN043496
Kór ehf, Auðnukór 6, 203 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi á 2. hæð í húsnæðinu á lóð nr. 5 við Gylfaflöt.
Gjald kr. 8.000 + 8.000
Frestað.
Lagfæra skráningartöflu.
18. Haukdælabraut 72 (05.114.805) 214812 Mál nr. BN043541
Árni Viðar Sigurðsson, Vesturfold 42, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN043192 dags. 5. júlí 2011 þannig að minnkuð verður gryfja undir bílskúr í einbýlishúsinu á lóð nr. 72 við Haukdælabraut.
Minnkun: 29 rúmm.
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
19. Hellusund 3 (01.183.610) 101994 Mál nr. BN043290
J.C.Ísland, Hellusundi 3, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta atvinnuhúsnæði sem upphaflega var einbýlishús aftur í einbýlishús á lóð nr. 3 við Hellusund.
Umsögn Húsafriðunarnefndar og minjasafn dags. 23 sept. 2011 fylgir.
Gjald kr. 8.000 + 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
20. Hólavallagata 9 (01.161.003) 101184 Mál nr. BN043583
Ólafur Torfason, Hólavallagata 9, 101 Reykjavík
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum þar sem skipting eignarhluta eru skýrð í kjallara og þar sem eldhúsi og herbergi á 1. hæð er víxlað í húsinu á lóð nr. 9 við Hólavallagötu.
Samþykki meðeiganda fylgir ódags.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.
21. Hverfisgata 19 (01.151.410) 101004 Mál nr. BN043608
Fasteignir ríkissjóðs, Borgartúni 7, 150 Reykjavík
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum af kjallara og jarðhæð Þjóðleikhússins á lóð nr. 19 við Hverfisgötu.
Meðfylgjandi er bréf húsameistara dags. 27. september 2011.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
22. Í Úlfarsárlandi 123800 (00.074.001) 173282 Mál nr. BN043596
Fjarskipti ehf, Skútuvogi 2, 104 Reykjavík
Sótt er um framlengingu á stöðuleyfi um eitt ár en stöðuleyfið var veitt Fjarska til tveggja ára sbr. erindi BN04014 en Vodafone hefur keypt búnað og mannvirki sem er fjarskiptahýsill og loftnet á toppi Úlfarsfells landnúmer 173282.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.
23. Kleppsvegur 26-32 (01.341.103) 103943 Mál nr. BN043408
Kleppsvegur 26-28-30,húsfélag, Suðurlandsbraut 30, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að klæða með sléttu Steni á álgrind og einangra með 50 mm steinull líkt og hús nr. 32 útveggi húss nr. 30 og suðurhliðar á nr. 26 og 28 fjölbýlishússins á lóð nr. 26-32 við Kleppsveg.
Meðfylgjandi er bréf verkfræðistofunnar Eflu dags. 5. ágúst 2011 og fundargerð húsfundar 22.8. 2011.
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
24. Laugarnesvegur 48 (01.360.104) 104506 Mál nr. BN043613
Linda Björg Halldórsdóttir, Laugarnesvegur 48, 105 Reykjavík
Vilhjálmur Auðunn Albertsson, Laugarnesvegur 48, 105 Reykjavík
Jón Trausti Jónsson, Laugarnesvegur 48, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN040531 og BN038667, m. a. fella niður sólskála á jarðhæð og breyta burðarvirki, þakformi og glugga á bílskúr við fjölbýlishús á lóð nr. 48 við Laugarnesveg.
Minnkar um 25,7 rúmm.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.
25. Laugateigur 32 (01.365.105) 104672 Mál nr. BN043498
Tobias Klose, Grettisgata 6a, 101 Reykjavík
Þórunn B. Klose Þorvaldsdóttir, Grettisgata 6a, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að koma fyrir tvöfaldri svalahurð sem opnast út á nýjan svalapall á austurgafl parhússins á lóð nr. 32 við Laugateig.
Bréf frá skipulags- og byggingarsviði dags. 15 júlí 2011. og samþykki eigenda á Laugateigi 30 dags. 20. ágúst 2011 fylgir.
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
26. Laugavegur 85 (01.174.124) 101599 Mál nr. BN043614
Sjónlinsur ehf, Pósthólf 559, 101 Reykjavík
Uppsalamenn ehf, Bergstaðastræti 12, 101 Reykjavík
Ofjarl ehf, Höfðatúni 2, 105 Reykjavík
John Barry William S Noble, Bretland, Josephine Margaret Noble, Bretland, Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN031888 með breyttu fyrirkomulagi brunavarna og innra fyrirkomulagi í íbúð 0202 í húsi á lóð nr. 85 við Laugaveg.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
27. Lin29-33Vat13-21Skú12 (00.000.000) 101021 Mál nr. BN043620
Guðlaugur R Guðmundsson, Danmörk, Sótt er um leyfi til að koma fyrir póstalausri glerlokun í húsi nr. 21, íbúð 0101 í fjölbýlishúsi á lóðinni Lin29-33Vat13-21Skúl12.
Stærð: 16,4 ferm., 48,5 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 3.880
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
28. Lin29-33Vat13-21Skú12 (00.000.000) 101021 Mál nr. BN043618
Aðalsteinn Sveinsson, Vatnsstígur 17, 101 Reykjavík
Stefanía Skarphéðinsdóttir, Vatnsstígur 17, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að koma fyrir póstalausri glerlokun í húsi nr. 17, íbúð 0101 í fjölbýlishúsi á lóðinni Lin29-33Vat13-21Skúl12.
Stærð: 5,6 ferm., 16,6 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 1.328
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
29. Lin29-33Vat13-21Skú12 (01.152.203) 101021 Mál nr. BN043616
Sæunn Guðmundsdóttir, Vatnsstígur 19, 101 Reykjavík
Sigurður F Mar, Vatnsstígur 19, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að koma fyrir póstalausri glerlokun í húsi nr. 19, íbúð 0202 í fjölbýlishúsi á lóðinni Lin29-33Vat13-21Skúl12.
Stærð: 6.5 ferm., 19.2 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 1.536
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
30. Lin29-33Vat13-21Skú12 (00.000.000) 101021 Mál nr. BN043619
Jórunn Jóna Garðarsdóttir, Heiðarhorn 7, 230 Keflavík
Hilmar Kristinn Magnússon, Heiðarhorn 7, 230 Keflavík
Sótt er um leyfi til að koma fyrir póstalausri glerlokun í húsi nr. 21, íbúð 0302 í fjölbýlishúsi á lóðinni Lin29-33Vat13-21Skúl12.
Stærð: 13,3 ferm., 39,4 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 3.152
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
31. Lin29-33Vat13-21Skú12 (00.000.000) 101021 Mál nr. BN043617
Agla S Egilsdóttir, Vatnsstígur 21, 101 Reykjavík
Tryggvi Ásmundsson, Vatnsstígur 21, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að koma fyrir póstalausri glerlokun í húsi nr. 21, íbúð 0501 í fjölbýlishúsi á lóðinni Lin29-33Vat13-21Skúl12.
Stærð: 16,4 ferm., 48,5 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 3.880
Samþykkt.
Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.
32. Lækjargata 12 (01.141.203) 100897 Mál nr. BN043633
Leikfélag Reykjavíkur ses, Listabraut 3, 103 Reykjavík
Hildur Harðardóttir, Grenimelur 42, 107 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að koma fyrir tveimur auglýsingaskiltum fyrir Borgarleikhúsið á göflum skrifstofuhúss nr. 12 við Lækjargötu.
Erindi fylgir samþykki húseiganda dags. 20. september 2011.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
33. Mjóahlíð 4 (01.701.202) 106965 Mál nr. BN043542
Ólöf Flygenring, Mjóahlíð 4, 105 Reykjavík
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum þar sem breytt notkun herbergja í kjallara kemur fram í fjölbýlishúsi á lóð nr. 4 við Mjóuhlíð.
Meðfylgjandi er bréf arkitekts/eiganda dags. 28. september 2011 og virðingargjörð dags. 26. apríl 1945.
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
34. Nýlendugata 14 (01.131.108) 100166 Mál nr. BN043621
M 14 ehf, Nýlendugötu 14, 101 Reykjavík
Arnarþing ehf, Pósthólf 5494, 125 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir breyttri staðsetningu sorpskýlis, sbr. nýsamþykkt erindi BN043245, þar sem staðsetning sorpskýlis er flutt á norðurhlið hússins á lóð nr. 14 við Nýlendugötu.
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
35. Seljavegur 2 (01.130.105) 100117 Mál nr. BN043609
Seljavegur ehf, Hamraborg 12, 200 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að leiðrétta skráningu, sjá erindi BN043257, af atvinnuhúsi á lóð nr. 2 við Seljaveg.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
36. Seljavegur 32 (01.133.111) 100230 Mál nr. BN042282
Fasteignir ríkissjóðs, Borgartúni 7, 150 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta íbúð á fjórðu hæð, sem er rishæð, í húsi á lóð nr. 32 við Seljaveg.
Gjald kr. 7.700 + 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
37. Skipasund 13 (01.356.305) 104381 Mál nr. BN043454
Helga Jónsdóttir, Skipasund 13, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja tvo kvisti á austurhlið þaks fjölbýlishússins á lóð nr. 13 við Skipasund.
Jákvæð fyrirspurn dags. 17. maí 2011 og samþykki meðlóðarhafa dags. 17 ágúst fylgir. Samþykki eigenda af Skipasundi 11 og 15 dags. 18 sept. 2011 fylgir. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 23. sept. 2011 fylgir erindinu. Erindið var grenndarkynnt frá 14. september til og með 12. október 2011, en þar sem samþykki hagsmunaraðila barst dags. 18. september 2011 er erindið nú lagt fram að nýju.
Stækkun: 6,8 ferm., 10 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 8000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við fokheldi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
38. Skólavörðustígur 30 (01.181.401) 101791 Mál nr. BN043603
GP-arkitektar ehf, Litlubæjarvör 4, 225 Álftanes
PR holding ehf, Lindarbergi 56, 221 Hafnarfjörður
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi, sjá erindi BN041476, fella niður tröppur á austurhlið og breyta í heimagistingu gistiheimili á lóð nr. 30 við Skólavörðustíg.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
39. Snorrabraut 37 (01.240.301) 102987 Mál nr. BN043548
Sjónver ehf, Síðumúla 29 3.hæð, 108 Reykjavík
RT veitingar ehf, Höfðabakka 9, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta tveim kvikmyndasölum aftur í veitingastað eins og var í tíð Silfurtunglsins, sbr. fyrirspurn BN043002 dags. 17.5. 2011, á 2. hæð í húsi Austurbæjarbíós á lóð nr. 37 við Snorrabraut.
Umsögn skipulagsstjóra dags. 18. maí 2011 fylgir.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
40. Sogavegur 130 (01.830.010) 108462 Mál nr. BN043555
Birgir Rafn Þráinsson, Sogavegur 130a, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta bílskýlum í bílskúra á parhúsinu á lóð nr. 130 við Sogaveg. Sbr. erindið BN042874 dags. 5. júlí 2011.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 30. september 2011 fylgir erindinu.
Gjald kr. 8.000
Synjað.
Samræmist ekki deiliskipulagi.
41. Stuðlaháls 1 (04.326.801) 111050 Mál nr. BN043597
Vífilfell ehf, Stuðlahálsi 1, 110 Reykjavík
Sótt er um tilfærslubreytingar innanhúss á nýsamþykktri frárennslishreinsistöð Vífilfells, sbr. erindi BN043446, á lóð nr. 1 við Stuðlaháls.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.
42. Suðurlandsbr28 Árm25- 27 (01.265.001) 103539 Mál nr. BN043605
LF3 ehf, Borgartúni 26, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að koma fyrir tveimur kæliröftum á þaki aflstöðvarhúss, mhl. 08 og til að breyta innra skipulagi í kjallara og á 1. hæð mhl.05 á bakhlið Ármúla 27 á lóðinni Suðurlandsbr28 Árm25-27.
Erindi fylgir umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 22. september 2011 og minnisblað um hljóðvist frá sömu verkfræðistofu dags. 26. september 2011.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Vísað til umsagnar heilbrigðiseftirlits.
43. Sætún 8 (01.216.303) 102760 Mál nr. BN043589
Orkuveita Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja dreifistöð, einingahús úr stáli á steyptum kjallara og klætt með timbri á lóð nr. 8 við Sætún.
Stærð: 8 ferm., 21 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 1.680
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
44. Tunguvegur 23 (01.836.001) 108621 Mál nr. BN043335
Einar Guðlaugsson, Sóleyjargata 31, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðri íbúð í kjallara, sólskála á suðurhlið, stigi milli hæða lokaður af og gluggar á suður og norðurhlið einbýlishúsið á lóð nr. 23 við Tunguveg.
Meðfylgjandi er umsögn burðarvirkishönnuðar vegna glugga dags. 20. ágúst 2011.
Gjald kr. 8.000
Synjað.
Uppfyllir ekki ákvæði byggingarreglugerðar um íbúðir.
45. Vesturás 36 (04.385.401) 111508 Mál nr. BN043590
Alda Björk Sigurðardóttir, Vesturás 36, 110 Reykjavík
Hans Pétur Jónsson, Vesturás 36, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að gera nýjan glugga á suðurgafl ásamt því að gerð er grein fyrir minni háttar breytingum sem orðið hafa á byggingartíma einbýlishúss á lóð nr. 36 við Vesturás.
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
46. Vogaland 11 (01.880.011) 108852 Mál nr. BN043553
Helga Thomsen, Vogaland 11, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta gluggum þannig að opnalegu fögin stækka í 40 cm. í fjölbýlishúsinu á lóð nr. 11 við Vogaland.
Jákvæð fyrirspurn BN043479 dags. 6. sept. 2011 fylgir. Á fyrirspurnareyðublaðinu eru báðir eigendur skráðir. Samþykki meðeiganda fylgir dags. 1.10. 2011.
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
47. Þingholtsstræti 2-4 (01.170.205) 101333 Mál nr. BN043241
Sjöstjarnan ehf, Suðurlandsbraut 46, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN038778 vegna lokaúttektar hvað varðar frágang þaks, svala, skyggnis og þaks á lyftustokki ásamt einangrun sökkla í húsi á lóð nr. 2-4 við Þingholtstræti.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.
48. Þorláksgeisli 45 (05.136.602) 190199 Mál nr. BN040991
Þorláksgeisli 45,húsfélag, Þorláksgeisla 45, 113 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að loka svölum 0208 við íbúð 0204 með hertu öryggisgleri, fjölbýlishúss á lóð nr. 45 við Þorláksgeisla.
Meðfylgjandi er ódagsett samþykki meðeigenda.
Stærðir, svalalokun íbúðar 0204, 10 ferm., 25 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 8.000 + 1.925
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
49. Þorláksgeisli 51 Mál nr. BN043610
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að staðsetja færanlegt timburhús, H-14B, innréttað fyrir félags- og frístundastarf hverfisins á lóð nr. 51 við Þorláksgeisla.
Stærð: 80,7 ferm., 296,6 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 23.728
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Fyrirspurnir
50. Barðastaðir 1-5 (02.422.501) 178904 Mál nr. BN043625
Hjörleifur Björnsson, Tröllateigur 34, 270 Mosfellsbær
Spurt er hvort leyft yrði að innrétta réttingaverkstæði og koma fyrir innkeyrsludyrum á suðurhlið atvinnuhúss á lóð nr. 1-5 við Barðastaði.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
51. Dugguvogur 13-15 (01.454.117) 105634 Mál nr. BN043602
Einar Þór Guðmundsson, Dugguvogur 15, 104 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að hækka með því að byggja inndregna þakhæð ofan á atvinnuhús nr. 15 á lóð nr. 13-15 við Dugguvog.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
52. Gullteigur 4 (01.360.209) 104524 Mál nr. BN043593
Atli Freyr Þórðarson, Bugðulækur 2, 105 Reykjavík
Spurt er hvort staðsetja megi kamínu á efstu hæð í þríbýlishúsi á lóð nr. 4 við Gullteig.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi sem samþykki meðeigenda fylgi.
53. Kjalarvogur 10 (01.428.004) 105187 Mál nr. BN043601
Spöng ehf, Bæjarflöt 15, 112 Reykjavík
Spurt er hvort flytja megi vinnuskúr frá Stakkahlíð 1 á geymslusvæði Íslandsbanka á Gelgjutanga á lóð nr. 10 við Kjalarvog.
Frestað.
Gera þarf betur grein fyrir erindinu.
54. Laufásvegur 22 (01.183.408) 101968 Mál nr. BN043594
Ma Durga ehf, Skúlagötu 32, 101 Reykjavík
Auður Halldórsdóttir, Gullengi 5, 112 Reykjavík
Spurt er hvort nota megi vinnustofu sem jógakennslustofu á lóð nr. 22 við Laufásveg.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
55. Laugarásvegur 75 (01.384.211) 104908 Mál nr. BN043584
Eiríkur Gunnar Helgason, Laugarásvegur 75, 104 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að byggja við vesturhlið einbýlishúss á lóð nr. 75 við Laugarásveg.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
56. Lindargata 58 (01.153.205) 101102 Mál nr. BN043604
Grétar Guðjónsson, Lindargata 58, 101 Reykjavík
Spurt er hvort séreign í kjallara merkt 0001 sé samþykkt íbúð í húsi á lóð nr. 58 við Lindargötu.
Já, séreign í kjallara mhl. 0001 er íbúð samkvæmt samþykktum uppdráttum 8. janúar 2003.
Fundi slitið kl. 12.20.
Björn Stefán Hallsson
Harri Ormarsson Björn Kristleifsson
Sigrún Reynisdóttir Hjálmar A. Jónsson
Eva Geirsdóttir
Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005
Árið 2011, þriðjudaginn 11. október kl. 10.05 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 655. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 2. hæð Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Björn Stefán Hallsson, Harri Ormarsson, Björn Kristleifsson, Sigrún Reynisdóttir, Jón Hafberg Björnsson, Hjálmar Andrés Jónsson, Eva Geirsdóttir og Sigrún G Baldvinsdóttir.
Fundarritari var Harri Ormarsson.
Þetta gerðist:
Nýjar/br. fasteignir
1. Asparfell 2-12 (04.681.001) 112291 Mál nr. BN043579
Páll Sigurðsson, Æsufell 6, 111 Reykjavík
Sótt er um samþykkt á áður gerðri stækkun sólskála á 8. hæð fjölbýlishússins Æsufell 6 á lóð nr. 2-12 við Asparfell.
Erindi fylgir fundargerð sameignastjórnar Æsufells 2-6 dags. 16. nóvember 2010 og bréf hönnuðar dags. 20. september 2011 ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagstjóra frá 30. september 2011.
Stækkun: 15,4 ferm., 39 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 3.120
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
2. Austurstræti 22 (01.140.506) 100864 Mál nr. BN043066
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Sótt er um samþykki á uppfærðum teikningum sbr. erindi BN040447, BN040705, BN040706 og BN040707, rými 0001, 0002, 0003 og 0101 tilheyra samþykktu erindi BN042927, jafnframt er erindi BN043066 dregið til baka í húsunum á lóð nr. 22 við Austurstræti og nr. 2 við Lækjargötu.
Meðfylgjandi er bréf arkitekts dags. 19. maí 2011
Stækkun: 49,2 ferm. og 252,8 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 8.000 + 20.224
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
3. Álfab. 12-16/Þönglab. (04.603.503) 111722 Mál nr. BN043645
Reitir I ehf, Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að rífa núverandi anddyri og byggja nýtt á steyptum undirstöðum úr stálgrind og klætt með plötum, áli og gleri við Nettóverslun
á 1. hæð í húsi nr. 1 við Þönglabakka á lóðinni Álfab. 12-16/Þönglabakka.
Stærðir: Niðurrif; 28 ferm., 106,4 rúmm. Nýbygging; 79 ferm., 3432,9 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 26.632
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
4. Álftamýri 79 (01.283.101) 103702 Mál nr. BN043572
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til breytinga á brunavörnum í Álftamýrarskóla á lóð nr. 79 við Álftamýri.
Erindi fylgir brunahönnun frá Verkfræðistofunni Mannvit dags. 23. september 2011.
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
5. Barónsstígur 51 (01.195.021) 102579 Mál nr. BN043569
Guðmundur Helgason, Barónsstígur 51, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að fjarlægja reykháf af þaki á fjölbýlishúsinu á lóð nr.51 við Barónsstíg.
Jákvæð fyrirspurn BN043511 dags. 13 sept. 2011 fylgir.
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
6. Bræðraborgarstígur 23 (01.137.003) 100635 Mál nr. BN043419
Kieran Francis Houghton, Bræðraborgarstígur 23, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að rífa gamlan skúr og byggja bílskúr úr timbri á steyptum undirstöðum með bárujárnsþaki á lóð nr. 23 við Bræðraborgarstíg.
Niðurrif: 17.25 ferm., 36.3 rúmm.
Bílskúr: 40,5 ferm., 121,5 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 8.000 + 9.720
Frestað.
Málinu vísað til skipulagsstjóra til ákvörðunar um grenndarkynningu vísað til uppdráttar 1100-1-1 dags. ágúst 2011.
7. Bræðraborgarstígur 23A (01.137.002) 100634 Mál nr. BN043420
Geir Svansson, Bræðraborgarstíg 23a, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja hjólageymslu og sólskála úr timbri og gleri með bárujárnsþaki á steyptum undirstöðum með hellulögðu gólfi við einbýlishúsið á lóð nr. 23A við Bræðraborgarstíg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 19. ágúst 2011 fylgir erindinu.Stærðir: 18 ferm., 43 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 8.000 + 3.440
Frestað.
Málinu vísað til skipulagsstjóra til ákvörðunar um grenndarkynningu vísað til uppdráttar 1101-1-1 dags. ágúst 2011.
8. C-Tröð 1 (04.765.401) 112483 Mál nr. BN043641
Faxa hestar ehf, C-Tröð 1, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta hestabaðsaðstöðu í hesthúsaðstöðu með stíum og með þrískiptu eignarhaldi í hesthúsi í Víðidal á lóð nr. C-Tröð 1.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
9. Efstasund 37 (01.357.103) 104414 Mál nr. BN043643
Kolfinna Sigurvinsdóttir, Efstasund 37, 104 Reykjavík
Kolbrún Sæunn Steingrímsdóttir, Efstasund 37, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum í kjallara og 1. hæð fjölbýlishússins á lóð nr. 37 við Efstasund.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
10. Eiríksgata 6 (01.194.303) 102553 Mál nr. BN043485
Rúnar V Sigurðsson, Eiríksgata 6, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir þegar byggðum garðskála á lóðamörkum við Eiríksgötu 8 og breytingum innanhúss á 2. hæð sem felast í tilfærslum á innveggjum og snyrtingum í gistiheimili á lóð nr. 6 við Eiríksgötu.
Meðfylgjandi er bréf arkitekts ódags. og samþykki nágranna á nr. 8 dags. 12. júní 2011.
Stærðir: 15,7 ferm., 41,6 rúmm
Gjald kr. 8.000 + 3.328
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
11. Engjateigur 17-19 (01.367.303) 104714 Mál nr. BN043607
Ameríska naglasnyrtistofan ehf, Engjateigi 17, 105 Reykjavík
Helena Hue Thu Bui, Rauðhamrar 12, 112 Reykjavík
Ninna Truong Minh Ngo, Rauðhamrar 12, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta naglasnyrtistofu í rými 0107 á 1. hæð atvinnuhúss á lóð nr. 17-19 við Engjateig.
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
12. Fellsmúli 17 (01.294.201) 103823 Mál nr. BN043577
Fellsmúli 17-19,húsfélag, Fellsmúla 17, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að klæða útveggi með álklæðningu, breyta svalahandriðum og stækka opnanleg fög m.t.t. björgunaropa á fjölbýlishúsinu á lóð nr. 17-19 við Fellsmúla.
Umsögn burðarvirkishönnuðar dags, 24.8. 2011 fylgir erindinu ásamt mótmæli vegna klæðningar ódagsett. Einnig fylgir erindinu ástandsskýrsla dags. júlí 2011.
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Fallið er frá bókun frá 4. október sl. um samþykki allra eigenda.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
13. Fríkirkjuvegur 7 (01.183.415) 101975 Mál nr. BN043340
Fasteignir ríkissjóðs, Borgartúni 7, 150 Reykjavík
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum og brunahönnun ásamt því að setja opnanleg fög í glugga á safnbúð og kaffistofu í Listasafni Íslands á lóð nr. 7 við Fríkirkjuveg.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
14. Fylkisvegur 6 (04.364.101) 111277 Mál nr. BN043640
Nova ehf, Lágmúla 9, 108 Reykjavík
Íþróttafélagið Fylkir,aðalstj, Fylkisvegi 6, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að staðsetja farsímaloftnet á gafl og fjarskiptabúnað í kjallara þróttarhúss Fylkis nr. 6 við Fylkisveg.
Samþykki eiganda dags. 20 sept. 2011 fylgir.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits á umsóknarblaði.
15. Grensásvegur 11 (01.461.102) 105666 Mál nr. BN043644
Sætrar ehf, Gerðhömrum 27, 110 Reykjavík
Sótt eru leyfi fyrir breytingum á innra skipulagi á 3. hæð og uppfæra skráningartöflu í atvinnuhúsinu á lóð nr. 11 við Grensásveg.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
16. Grettisgata 22B (01.182.118) 101834 Mál nr. BN042814
Jette Corrine Jonkers, Grettisgata 22b, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja kvisti á fram- og bakhlið, til að stækka anddyri á 1. hæð og í kjallara og gera svalir þar ofan á í einbýlishúsinu á lóð nr. 22B við Grettisgötu.
Erindi fylgir umsögn Minjasafns Reykjavíkur dags. 1. apríl 2011 og Húsafriðunarnefndar dags. 31. mars 2011 ásamt lögfræðiáliti frá Forum lögmönnum varðandi umferðarkvöð dags. 23. júlí 2010.
Stækkun: 8,8 ferm., 24,5 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 1.960
Synjað.
Þar sem umferðarkvöð samkvæmt deiliskipulagi er ekki sýnd á uppdráttum.
17. Gylfaflöt 5 (02.575.103) 179187 Mál nr. BN043496
Kór ehf, Auðnukór 6, 203 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi á 2. hæð í húsnæðinu á lóð nr. 5 við Gylfaflöt.
Gjald kr. 8.000 + 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
18. Holtsgata 24 (01.134.320) 100369 Mál nr. BN043534
Kristinn Rúnar Þórisson, Grenimelur 43, 107 Reykjavík
Katrín Bára Elvarsdóttir, Grenimelur 43, 107 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja tvo kvisti á bakhlið og innrétta þar vinnuherbergi í fjölbýlishúsi á lóð nr. 24 við Holtsgötu.
Erindi fylgir samþykki meðlóðarhafa dags. 11. september 2011.
Stækkun: 24,5 ferm., 29,7 rúmm.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits á umsóknarblaði.
19. Hólavað 63-75 (04.741.602) 199079 Mál nr. BN043626
Snorri Ólafur Snorrason, Hólavað 75, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að setja milliloft og þakglugga og að breyta innra skipulagi í parhúsinu nr. 75 á lóð nr. 63 til 75 við Hólavað.
Stækkun millilofts: 49 ferm.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
20. Iðunnarbrunnur 17-19 (02.693.411) 206075 Mál nr. BN043568
Kristján Viðar Bergmannsson, Iðunnarbrunnur 17, 113 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að steypa stoðveggi á hluta lóðamarka , setja upp heitan pott á nr. 17 og færa forsteyptar sorpgeymslur á lóð nr. 17 til 19 við Iðunnarbrunn.
Samþykki meðlóðarhafa ódags.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
21. Ingólfsstræti 20 (01.180.111) 101687 Mál nr. BN043627
Sigríður Erla Gunnarsdóttir, Ingólfsstræti 20, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að færa salerni og koma fyrir nýju dyragati í kjallara sbr. erindið BN038604 í húsinu á lóð nr. 20 við Ingólfsstræti.
Umsögn burðarvirkshönnuðar fylgir dags. 6. okt. 2011.
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
22. Í Úlfarsárlandi 123800 (00.074.001) 173282 Mál nr. BN043596
Fjarskipti ehf, Skútuvogi 2, 104 Reykjavík
Sótt er um framlengingu á stöðuleyfi um eitt ár en stöðuleyfið var veitt Fjarska til tveggja ára sbr. erindi BN04014 en Vodafone hefur keypt búnað og mannvirki sem er fjarskiptahýsill og loftnet á toppi Úlfarsfells landnúmer 173282.
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
23. Kringlan 4-12 (01.721.001) 107287 Mál nr. BN043536
Reitir I ehf, Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi og stækka einingu 273 um 33 ferm. og breyta sömu leiðis fyrirkomulagi einingar 275 og minnka hana um 33 ferm. en starfsfólk þeirrar einingar hefur aðgang að snyrtingu, ræstingu og kaffiaðstöðu í rými 376 í eigu sömu rekstraraðila í verslunarhúsinu Kringlunni á lóð nr. 4-12 við Kringluna.
Meðfylgjandi er umsögn brunavarnahönnuðar dags. 13.9. 2011
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
24. Langholtsvegur 163 (01.470.008) 105694 Mál nr. BN043661
Birgir Bachmann, Langholtsvegur 163a, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að afmarka bílastæði og sérnotafleti með girðingum á raðhúsalóð nr. 163 við Langholtsveg.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
25. Laugavegur 178 (01.251.102) 103436 Mál nr. BN043642
Dyrhólmi hf, Hjallalandi 8, 108 Reykjavík
Krista ehf, Haukshólum 1, 111 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta hárgreiðslustofu í mhl. 02 á 1. hæð í húsinu á lóð nr. 178 við Laugaveg.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
26. Malarhöfði 8 (04.055.502) 110558 Mál nr. BN043646
Malarhús ehf, Malarhöfða 8, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að endurnýja samþykkt erindi BN035165 dags. 9. jan. 2007 þar sem sótt var um að innrétta húsvarðaríbúð í norðvesturhluta 2. hæðar atvinnuhússins á lóð nr. 8 við Malarhöfða.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
27. Mávahlíð 19 (01.702.122) 107041 Mál nr. BN043262
Agða Vilhelmsdóttir, Mávahlíð 19, 105 Reykjavík
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum þar sem gerð er grein fyrir ósamþykktri íbúð í kjallara sem verið er að sækja um að fá samþykkta í fjölbýlishúsinu á lóð nr. 19 við Mávahlíð.
Virðingargjörð dags. 29 júní 1946, samþykki meðeigenda ódagsett, þinglýst skiptayfirlýsing dags. 31. júlí 1975 og þinglýsingarvottorð dags. sama dag fylgja erindi.
Einnig fylgir Íbúðarskoðun byggingarfulltrúa dags. 4. október 2011.
Gjald kr. 8.000 + 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
28. Saltvík 125744 (00.064.000) 125744 Mál nr. BN043578
Stjörnuegg hf, Vallá, 116 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að steypa viðbyggingu með timburþaki fyrir geymslu og vöruafhendingu við austurhlið svínasláturhússins í Saltvík á Kjalarnesi landnúmer 125744.
Stækkun 87,5 ferm., 421,4 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 33.712
Frestað.
Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.
29. Sigluvogur 8 (01.414.113) 105108 Mál nr. BN043557
Guðmundur Ingi Jónsson, Sigluvogur 8, 104 Reykjavík
Sótt er um leyft til að endurnýja erindið BN041367 dags. 15. júní 2010 þar sem sótt var um að breyta innra skipulagi, byggja við til norðurs og stækka bílskúr við einbýlishúsið á lóð nr. 8 við Sigluvog.
Stækkun: 3,4 ferm. 7,3 rúmm. Stækkun: Bílskúrs 1,5 ferm., 26,9 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 2.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
30. Skeljanes 6 (01.673.106) 106833 Mál nr. BN043650
Ásgeir Jóel Jacobson, Fossagata 11, 101 Reykjavík
Þrúður Arna Briem Svavarsdóttir, Fossagata 11, 101 Reykjavík
Sigrún Hrönn Hauksdóttir, Bergstaðastræti 64, 101 Reykjavík
Leifur Örn Svavarsson, Bergstaðastræti 64, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi og innrétta þrjár íbúðir, koma fyrir svölum og stækka glugga á suðurhlið og timburklæða útbyggingu á vesturhlið fjölbýlishúss á lóð nr. 6 við Skeljanes.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
31. Skúlagata 4 (01.150.301) 100968 Mál nr. BN043581
Ríkissjóður Íslands, Vegmúla 3, 150 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi 1. hæðar að hluta, innrétta matsal, kennslu- og fyrirlestrarsal og til að stækka björgunarop á vesturhlið atvinnuhúss á lóð nr. 4 við Skúlagötu.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.
32. Skúlagata 51 (01.220.008) 102784 Mál nr. BN043630
Sendiráð Kína, Pósthólf 75, 172 Seltjarnarnes
Sótt er um leyfi til að fella niður veggi og hurðir í þeim á stigapöllum á 2. og 3. hæð í kínverska sendiráðinu á lóð nr. 51 við Skúlagötu.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
33. Sléttuvegur 29-31 (01.793.301) 213550 Mál nr. BN043634
Samtök aldraðra, Síðumúla 29, 108 Reykjavík
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum vegna lokaúttektar, breytingarnar felast í að athafnasvæði slökkviliðs er merkt inn á afstöðumynd, inn- og útkeyrslu í bílakjallara er snúið við, eldvarnarmerking á millihurðum úr sal er leiðrétt, lítilsháttar breyting er á salernum og geymslum við sal og eignarhaldi á geymslum 0002 og 0021er snúið við í fjölbýlishúsi fyrir aldraða á lóð nr. 29-31 við Sléttuveg.
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
34. Sogavegur 136 (01.830.102) 108470 Mál nr. BN042509
Arunas Brazaitis, Sogavegur 136, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðu og endurbyggðu vindfangi úr timbri við suðurhlið íbúðarhússins á lóð nr. 136 við Sogaveg.
Meðfylgjandi er samþykki nágranna dags. 24.11. 2010 og meðeiganda dags. 10. október 2011.
Stækkun: 1,8 ferm., 4,7 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 376 + 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
35. Sogavegur 3 (01.810.-98) 107820 Mál nr. BN043651
Þorp ehf, Bolholti 4, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingar við austur- og vesturhlið með lagnakjallara undir vestari viðbyggingu við verslunarhús á lóð nr. 3 við Sogaveg.
Erindi fylgir jákvæð fyrirspurn dags. 24. maí 2011 og neikvæð fyrirspurn dags. 29. mars 2011.
Stækkun: 62 ferm., ?? rúmm.
Gjald kr. 8.000 + ??
Frestað.
Málinu vísað til skipulagsstjóra til ákvörðunar um grenndarkynningu.
Vísað er til uppdrátta 10 01 og 10 02 dags. 3. október 2011.
36. Sólvallagata 67 (01.138.201) 100729 Mál nr. BN043653
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi að flytja þrjár færanlegar kennslustofur nr. K-56B, K-44 og K-46 frá lóð nr. 118-120 við Úlfarsbraut yfir á lóð Vesturbæjaskóla á lóð nr. 67 við Sólvallagötu.
Stærð kennslustofa með tengigangi samt. 203,4 ferm., 680,7 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 54.456
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
37. Stuðlaháls 1 (04.326.801) 111050 Mál nr. BN043597
Vífilfell ehf, Stuðlahálsi 1, 110 Reykjavík
Sótt er um tilfærslubreytingar innanhúss á nýsamþykktri frárennslishreinsistöð Vífilfells, sbr. erindi BN043446, á lóð nr. 1 við Stuðlaháls.
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
38. Sundagarðar 2B (01.335.303) 213922 Mál nr. BN043649
KFC ehf, Garðahrauni 2, 210 Garðabær
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum þar sem breytt var texta um byggingaefni og anddyrishurð breytt, sbr. erindið BN042674 í húsnæðinu á lóð nr. 2B við Sundagarða.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.
39. Traðarland 10-16 (01.871.502) 108830 Mál nr. BN043474
Andri Sigþórsson, Rauðagerði 53, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að hækka þak yfir stofu um 80 cm, steypa nýjan kantbita við stofu, 45 cm utar en útveggur, framlengja sorpgeymslu og steypa garðvegg til austurs við einbýlishús á lóð nr. 16 við Traðarland.
Meðfylgjandi er samþykki meðlóðarhafa á teikningu.
Stækkun 95,5 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 8.000 + 7.640
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
40. Tryggvagata 19 (01.118.301) 100095 Mál nr. BN043575
Fasteignir ríkissjóðs, Borgartúni 7, 150 Reykjavík
Sótt er um samþykkt á reyndarteikningum þar sem gerð er grein fyrir breyttu innra fyrirkomulagi í Tollhúsinu á lóð nr. 19 við Tryggvagötu.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
41. Tryggvagata 22 (01.140.004) 100816 Mál nr. BN043655
Eik fasteignafélag hf, Sóltúni 26, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að endurnýja erindið BN040347 dags. 1.sept. 2009 þar sem sótt var um að bæta við öðrum dyrum frá veitingasal út á svalir á 2. hæð í veitingahúsi á lóð nr. 22 við Tryggvagötu.
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
42. Tunguháls 1 (04.327.502) 195758 Mál nr. BN043623
Tjarnarvellir 11 ehf, Dalvegi 10-14, 201 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að endurnýja áður samþykkt erindi BN037877 þar sem sótt var um að setja milliloft 0201 í stálgrindarhús á lóð nr. 1 við Tunguháls.
Stækkun 380,1 ferm.
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
43. Vesturberg 78 (04.662.803) 112057 Mál nr. BN043622
Vesturberg 78,húsfélag, Vesturbergi 78, 111 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að setja glerlokun á svalir allra íbúða fjölbýlishússins á lóð nr. 78 við Vesturberg.
Stækkun: XX rúmm.
Gjald kr. 8.000 + XX rúmm
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
44. Vesturgata 23 (01.136.003) 100506 Mál nr. BN043647
Jón Hafnfjörð Ævarsson, Álfheimar 70, 104 Reykjavík
Sótt er um endurnýjun á byggingarleyfi BN041808 samþ. 5. október 2010 sem felst í að breyta verslun í íbúð í rými 0101 í húsi á lóð nr. 23 við Vesturgötu.
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
45. Vesturgata 23 (01.136.003) 100506 Mál nr. BN043648
Davíð Óskar Ólafsson, Vesturgata 23, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi rishæðar þar sem fjarlægður er vegur og eldhús og salerni flutt til í fjölbýlishúsinu á lóð nr. 23 við Vesturgötu.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
46. Vífilsgata 3 (01.243.309) 103121 Mál nr. BN043632
Evelyne Nihouarn, Laufásvegur 41, 101 Reykjavík
Sigrún Óladóttir, Hraunbrún 31, 220 Hafnarfjörður
Sótt er um samþykki á áður gerðum breytingum sem felast í að færa þvottahús í rými þar sem kyndiklefi var, loka því inn í íbúðina og opna út með hurð, grafa frá henni og byggja tröppur og breyta upprunalegu þvottahúsi í kaffistofu í kjallara íbúðarhúss á lóð nr. 3 við Vífilsgötu.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
47. Þorláksgeisli 51 Mál nr. BN043610
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að staðsetja færanlegt timburhús, H-14B, innréttað fyrir félags- og frístundastarf hverfisins á lóð nr. 51 við Þorláksgeisla.
Stærð: 80,7 ferm., 296,6 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 23.728
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
48. Þverholt 11 (01.244.108) 180508 Mál nr. BN043351
Arkitektar Laugavegi 164 ehf, Laugavegi 164, 105 Reykjavík
Þverholt 11 ehf, Suðurlandsbraut 52, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta notkun tímabundið í skóla, fella niður tímabundið níu bílastæði í kjallara og innrétta þar fyrirlestrarsal og til að breyta innra fyrirkomulagi íbúðar- og atvinnuhúsi á lóð nr. 11 við Þverholt.
Erindi fylgir umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 15. júlí, minnisblað LHI, bréf hönnuðar og brunahönnun frá EFLA dags. 19. júlí 2011.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Ýmis mál
49. Rauðavatn Mál nr. BN043659
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Framkvæmda- og eignasvið óskar eftir því að spildur skv. meðfylgjandi lista við Rauðavatn verði felldar út skrám byggingarfulltrúa og sameinaðar óútvísuðu landi Reykjavíkur með fasteignamatsnúmeri nr. 218177.
Landnúmer Flatarmál Heiti
111619 2200m² 1.Gata v/Rauðavatn 39
111620 2700m² 1.Gata v/Rauðavatn 4
111621 2000m² 1.Gata v/Rauðavatn 6
111603 2200m² 1.Gata v/Rauðavatn 7
111604 2100m² 1.Gata v/Rauðavatn 9
111623 2600m² 1.Gata v/Rauðavatn 10
111605 2000m² 1.Gata v/Rauðavatn 11
111606 1900m² 1.Gata v/Rauðavatn 13
111607 1800m² 1.Gata v/Rauðavatn 15
111608 1700m² 1.Gata v/Rauðavatn 17
111628 2600m² 1.Gata v/Rauðavatn 20
111629 1700m² 1.Gata v/Rauðavatn 22
111611 1900m² 1.Gata v/Rauðavatn 23
111612 4400m² 1.Gata v/Rauðavatn 25
111613 3000m² 1.Gata v/Rauðavatn 27
111614 2200m² 1.Gata v/Rauðavatn 29
111615 2200m² 1.Gata v/Rauðavatn 31
111616 2400m² 1.Gata v/Rauðavatn 33
111617 2400m² 1.Gata v/Rauðavatn 35
111618 2500m² 1.Gata v/Rauðavatn 37
111670 2100m² 2.Gata v/Rauðavatn 24
111669 2200m² 2.Gata v/Rauðavatn 22
111667 2800m² 2.Gata v/Rauðavatn 18
111665 2900m² 2.Gata v/Rauðavatn 14
111663 2600m² 2.Gata v/Rauðavatn 10
111662 2800m² 2.Gata v/Rauðavatn 8
111661 2300m² 2.Gata v/Rauðavatn 6
111660 2300m² 2.Gata v/Rauðavatn 4
111659 2700m² 2.Gata v/Rauðavatn 2
111658 2400m² 2.Gata v/Rauðavatn 49
111657 2600m² 2.Gata v/Rauðavatn 47
111654 2600m² 2.Gata v/Rauðavatn 41
111653 2700m² 2.Gata v/Rauðavatn 39
111652 2500m² 2.Gata v/Rauðavatn 37
111651 2300m² 2.Gata v/Rauðavatn 35
111650 2800m² 2.Gata v/Rauðavatn 33
111649 3700m² 2.Gata v/Rauðavatn 31
111648 2600m² 2.Gata v/Rauðavatn 29*
111646 2200m² 2.Gata v/Rauðavatn 25
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
50. Rauðavatn Mál nr. BN043672
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Framkvæmda- og eignasvið óskar eftir því að spildur skv. meðfylgjandi lista við Rauðavatn verði felldar út skrám byggingarfulltrúa og sameinaðar óútvísuðu landi Reykjavíkur með fasteignamatsnúmeri nr. 218177.
Landnúmer Flatarmál Heiti
111644 2400m² 2.Gata v/Rauðavatn 21
111642 2200m² 2.Gata v/Rauðavatn 17
111641 2300m² 2.Gata v/Rauðavatn 15
111639 2000m² 2.Gata v/Rauðavatn 11
111637 1800m² 2.Gata v/Rauðavatn 7
111636 2200m² 2.Gata v/Rauðavatn 53
111635 3200m² 2.Gata v/Rauðavatn 3
111634 2800m² 2.Gata v/Rauðavatn 1
111698 2500m² 4.Gata v/Rauðavatn 6
111697 3200m² 4.Gata v/Rauðavatn 4
111696 1600m² 4.Gata v/Rauðavatn 2
111694 2100m² 4.Gata v/Rauðavatn 3
111687 2700m² 3.Gata v/Rauðavatn 12
111685 2700m² 3.Gata v/Rauðavatn 8
111677 1900m² 3.Gata v/Rauðavatn 11
111676 1800m² 3.Gata v/Rauðavatn 9
111675 1800m² 3.Gata v/Rauðavatn 7
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Fyrirspurnir
51. Ásgarður 14 (01.834.202) 108606 Mál nr. BN043639
Aron Högni Georgsson, Kelduland 3, 108 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að breyta eignaskiptum í kjallara eins og sýnt er á meðfylgjandi skissu af raðhúsi nr. 14 á lóð nr. 10-16 við Ásgarð.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi, sbr. athugasemdir á fyrirspurnarblaði.
52. Barðastaðir 1-5 (02.422.501) 178904 Mál nr. BN043637
Jóhanna Sigurveig B Ólafsdóttir, Tröllateigur 34, 270 Mosfellsbær
Spurt er hvort leyft yrði að innrétta þrjár íbúðir í atvinnuhúsi á lóð nr. 1-5 við Barðastaði.
Nei.
Samræmist ekki deiliskipulagi.
53. Fannafold 44 (02.850.603) 109946 Mál nr. BN043664
Erla Ríkharðsdóttir, Fannafold 44, 112 Reykjavík
Spurt er hvort fresta megi um 6 mánuði að fjarlægja gám, sbr. bréf lögfræði- og stjórnsýslu byggingarfulltrúa dags. 9. september 2011, af lóð nr. 44 við Fannafold.
Frestað.
Gera betur grein fyrir erindinu.
54. Grandavegur 47 (01.521.201) 105942 Mál nr. BN043631
Ragnheiður Hrafnkelsdóttir, Ásvallagata 11, 101 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að innrétta íbúð í þjónusturými á jarðhæð fjölbýlishúss á lóð nr. 47 við Grandagarð.
Erindi fylgir bréf umsækjanda ódagsett.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
55. Kjalarvogur 10 (01.428.004) 105187 Mál nr. BN043601
Spöng ehf, Bæjarflöt 15, 112 Reykjavík
Spurt er hvort flytja megi vinnuskúr frá Stakkahlíð 1 á geymslusvæði Íslandsbanka á Gelgjutanga á lóð nr. 10 við Kjalarvog.
Meðfylgjandi er bréf frá Spöng ehf. dags. 6. október 2011 og annað frá byggingafulltrúa dags. 10. október 2011
Jákvætt.
Með vísan til bréfs byggingarfulltrúa dags. 10. október 2011.
56. Laufásvegur 22 (01.183.408) 101968 Mál nr. BN043594
Ma Durga ehf, Skúlagötu 32, 101 Reykjavík
Auður Halldórsdóttir, Gullengi 5, 112 Reykjavík
Spurt er hvort nota megi vinnustofu sem jógakennslustofu á lóð nr. 22 við Laufásveg.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi. Byggingarleyfisumsókn verður grenndarkynnt berist hún.
57. Laugavegur 139 (01.222.122) 102858 Mál nr. BN043551
Jens ehf, Hólabraut 10, 230 Keflavík
Spurt er hvort leyft yrði að innrétta gistihús/farfuglaheimili fyrir allt að 80 gesti, grafa frá kjallara, lækka gólf þar og innrétta sameiginleg rými fyrir gesti, breyta gluggum til að koma fyrir björgunaropum og koma fyrir flóttastiga á bakhlið fjölbýlishúss á lóð nr. 139 við Laugaveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 7. október 2011 fylgir erindinu.
Nei.
Samræmist ekki deiliskipulagi.
58. Lindargata 50 (01.153.201) 101098 Mál nr. BN043628
Reykjavík letterpress ehf, Lindargötu 50, 101 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að innrétta hönnunar- og prentstofu í mhl. 02 og 03 á lóð nr. 50 við Lindargötu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
Fundi slitið kl. 12.05
Björn Stefán Hallsson
Harri Ormarsson Björn Kristleifsso
Sigrún Reynisdóttir Jón Hafberg Björnsson
Hjálmar A. Jónsson Eva Geirsdóttir
Sigrún Baldvinsdóttir