Umhverfis- og skipulagsráð
Skipulagsráð
Ár 2011, miðvikudaginn 28. september kl. 09:10, var haldinn 252. fundur skipulagsráðs Reykjavíkur. Fundurinn var haldinn að Borgartúni 12 - 14, 7. hæð. Ráðssal. Viðstaddir voru: Páll Hjalti Hjaltason, Hjálmar Sveinsson, Elsa Hrafnhildur Yeoman, Kristín Soffía Jónsdóttir, Hildur Sverrisdóttir, Gísli Marteinn Baldursson, Jórunn Ósk Frímannsd Jensen og áheyrnarfulltrúinn Torfi Hjartarson. Eftirtaldir embættismenn sátu fundinn: Ólöf Örvarsdóttir, Björn Stefán Hallsson, Ólafur Bjarnason, Ágúst Jónsson, Helena Stefánsdóttir. Auk þess gerðu eftirtaldir embættismenn grein fyrir einstökum málum: Lilja Grétarsdóttir, Margrét Þormar, Björn Ingi Edvardsson og Valný Aðalsteinsdóttir.
Fundarritari var Harri Ormarsson
Þetta gerðist:
(D) Ýmis mál
1. Sæbraut, orðsending skrifstofu borgarstjórnar Mál nr. SN110390
Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Lögð fram orðsending R11090074 frá skrifstofu borgarstjórnar dags. 20. september 2011 ásamt bréfi Framkvæmda- og eignasviðs dags. 19. september 2011 um frágang sjávarkants við Sæbraut.
Kynnt.
(A) Skipulagsmál
2. Afgreiðslufundir skipulagsstjóra Reykjavíkur, fundargerð Mál nr. SN010070
Lögð fram fundargerð afgreiðslufundar skipulagsstjóra Reykjavíkur frá 16. og 23. september 2011.
3. Austurbæjarskóli, breyting á deiliskipulagi (01.192.1) Mál nr. SN110396
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Lagt fram erindi Framkvæmda- og eignasviðs dags. 23. september 2011 varðandi breytingu á deiliskipulagi Skólavörðuholts vegna lóðar Austurbæjarskóla. Í breytingunni felst að gerður er nýr byggingarreitur fyrir færanlegar kennslustofur, samkvæmt uppdrætti Hornsteina dags. 22. september 2011.
Frestað.
4. Teigahverfi norðan Sundlaugavegar, deiliskipulag Mál nr. SN090100
Að lokinni hagsmunaaðilakynningu er lögð fram að nýju endurskoðuð tillaga að deiliskipulagi Teigahverfis norðan Sundlaugavegar samkvæmt uppdráttum egg arkitekta ehf. dags. 28. september 2011. Einnig lögð fram Húsakönnun Minjasafns Reykjavíkur skýrsla nr. 150 dags. 2009, endurskoðað varðveislumat Minjasafns Reykjavíkur vegna Bjargs dags. 23. febrúar 2010. Tillagan var hagsmunaaðilakynnt frá 16. maí til og með 9. júní 2011. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir og ábendingar: Inga Valborg Ólafsdóttir f.h. íbúa Otrateig 2-16 dags. 17. maí, Marvin Ívarsson f.h. Arion banka dags. 18. maí, Sesselja Traustadóttir dags. 5. júní, Jón G. Friðjónsson og Sveinn Karlsson f.h. eigenda að Laugalæk 50-62, dags. 6. júní, Heiðar I. Svansson og Aðalbjörg S. Helgadóttir dags. 6. júní, Hreyfill svf. dags. 8. júní, Sigurður A. Þóroddsson f.h. eigenda Laugarnesvegs 52 dags. 8. júní, Egill Stephensen og Anna G Egilsdóttir dags. 8. júní, THG Arkitektar f.h. Reita dags. 9. júní og Jakob S. Friðriksson dags. 9. júní 2011. Einnig er lögð fram bókun Hverfisráðs Laugardals dags. 15. júní 2011. Að loknum athugasemdafresti barst ábending frá Vilbergi Sigurjónssyni og Sigrúnu Andrésardóttur dags. 5. júlí 2011.
Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu.
Vísað til borgarráðs.
Hildur Sverrisdóttir vék af fundi kl. 10:45. Júlíus Vífill Ingvarsson tók sæti á fundinum kl. 10:45.
5. Túngötureitur, deiliskipulag, staðgreinireitur 1.137.4 (01.137.4) Mál nr. SN080622
Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju endurskoðuð tillaga skipulags- og byggingarsviðs Reykjavíkur dags. 8. apríl 2011, breytt 21. júní 2011 að deiliskipulagi Túngötureits. Reiturinn afmarkast af Túngötu, Bræðraborgarstíg Hávallagötu og Hofsvallagötu. Einnig er lögð fram forsögn dags. í desember 2007, húsakönnun Minjasafns Reykjavíkur dags. október 2008, athugasemdir úr fyrri hagsmunaaðilakynningu ásamt samantekt skipulagsstjóra um þær dags. 13. nóvember 2009. Tillagan var hagsmunaaðilakynnt frá 6. apríl til og með 27. maí 2011. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Sigríður Á. Andersen, dags.30. maí 2011. Að lokinni kynningu barst athugasemd frá Önnu Margréti Marinósdóttur dags. 20. júní 2011. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsstjóra dags. 21. júní 2011. Tillagan var auglýst frá 6. júlí til og með 17. ágúst 2011. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Elísabet Þórðardóttir dags. 6. júlí 2011, Sigríður Andersen dags. 2. ágúst 2011, Álfrún Helga Örnólfsdóttir og Friðrik Friðriksson dags. 16. ágúst 2011, Haraldur Ólafsson dags. 16. ágúst 2011, Inga Smith dags. 16. ágúst 2011, Elín B. Guðmundsdóttir dags. 17. ágúst 2011, Pétur Hafþór Jónsson dags. 17. ágúst 2011, Guðmundur Bjarni Ragnarsson og Jóhanna Árnadóttir dags. 17. ágúst 2011, Björn Karlsson dags. 17. ágúst 2011, Guðrún C. Emilsdóttir dags. 18. ágúst 2011 og undirskriftarlisti 7 íbúa dags. 30. ágúst 2011.
Frestað.
6. Lambhagaland - 189563, breyting á deiliskipulagi vegna dreifistöðva O.R. (02.684.1) Mál nr. SN110375
Orkuveita Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík
Lagt fram erindi Orkuveitu Reykjavíkur dags. 13. september 2011 um breytingu á deiliskipulagi Lambhagalands, skv. uppdrætti dags.9. september 2011. Breytingin gengur út á skilgreiningu tveggja lóðarreita fyrir smádreifistöðvar, önnur vestan við Lund og hin við Lambhagaveg 23.
Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu.
Vísað til borgarráðs.
7. Öskjuhlíð, Keiluhöll, breyting á deiliskiulagi (01.731.2) Mál nr. SN110391
Keiluhöllin ehf, Pósthólf 8500, 128 Reykjavík
GP-arkitektar ehf, Litlubæjarvör 4, 225 Álftanes
Lagt fram erindi Keiluhallarinnar dags. 21. september 2011 varðandi breytingu á deiliskipulagi Öskjuhlíðar vegna lóðar Keiluhallarinnar. Í breytingunni felst að húsið er stækkað og þak viðbyggingar til suðurs verði málað í dökkum lit í stað urðunnar, samkvæmt uppdrætti GP-arkitekta dags. 22. september 2011.
Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu.
Vísað til borgarráðs.
(B) Byggingarmál
8. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa, fundargerð Mál nr. BN043533
Fylgiskjal með fundargerð þessari er fundargerð nr. 652 frá 20. september 2011 og nr. 653 frá 27. september 2011.
9. Faxaskjól 26, viðbygging (01.532.112) Mál nr. BN043155
Þórunn Lárusdóttir, Faxaskjól 26, 107 Reykjavík
Snorri Petersen, Faxaskjól 26, 107 Reykjavík
Að lokinni grenndarkynningu er lagt fram að nýju bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 14. júní 2011 þar sem sótt er um leyfi til að rífa núverandi bílskúr og byggja nýjan úr steinsteypu, byggja við íbúðarhús til norðurs og einnig til suðurs og byggja tvo nýja kvisti og útbúa íbúð í kjallara einbýlishúss á lóð nr. 26 við Faxaskjól. Grenndarkynning stóð frá 29. júní til og með 27. júlí 2011. Athugasemd barst frá íbúum Sörlaskjól 17 dags. 25. júlí 2011.
Meðfylgjandi er bréf umsækjanda dags. 7. júní 2011.
Bílskúr mhl. 70: Niðurrif, xx ferm., xx rúmm. Nýbygging xx ferm., xx rúmm.
Viðbygging og kvistir mhl. 01:xx ferm. eftir hæðum, xx rúmm.
Gjald kr. 8.000 + xxx
Frestað.
10. Þverholt 11, br. notkun og innra frkl. (01.244.108) Mál nr. BN043351
Arkitektar Laugavegi 164 ehf, Laugavegi 164, 105 Reykjavík
Þverholt 11 ehf, Suðurlandsbraut 52, 108 Reykjavík
Að lokinni grenndarkynningu er lagt fram að nýju erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 26. júlí 2011 þar sem sótt er um leyfi til að breyta notkun tímabundið í skóla, fella niður tímabundið níu bílastæði í kjallara og innrétta þar fyrirlestrarsal og til að breyta innra fyrirkomulagi íbúðar- og atvinnuhúsi á lóð nr. 11 við Þverholt. Erindi var grenndarkynnt frá 17. ágúst til og með 14. september 2011. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Halla Bogadóttir og Helgi Guðmundsson dags. 31. ágúst 2011, Katrín H. Baldursdóttir dags. 1. september 2011, Kristján Indriðason og Nína Kristjánsdóttir dags. 2. september 2011 og Guðjón Ó dags. 1. september 2011. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsstjóra dags. 21. september 2011.
Samþykkt með vísan til umsagnar skipulagsstjóra.
Vísað til fullnaðarafgreiðslu byggingarfulltrúa.
(C) Fyrirspurnir
11. Hverfisgata 40-44, (fsp) uppbygging á lóðum (01.172.0) Mál nr. SN110297
Foldir fasteignaþróunarfél ehf, Klapparstíg 29, 101 Reykjavík
Lögð fram fyrirspurn Folda ehf. dags. 12. júlí 2011 varðandi uppbyggingu á lóðunum nr. 40-44 við Hverfisgötu skv. frumdrögum Arkþings dags. júní 2011. Einnig er lögð umsögn skipulagsstjóra dags. 9. september 2011.
Ekki er gerð athugasemd við að fyrirspyrjandi láti vinna tillögu að breytingu á deiliskipulagi í samræmi við umsögn skipulagsstjóra, á eigin kostnað. Tillagan verður auglýst þegar hún berst.
(D) Ýmis mál
12. Langholtsvegur 5, bréf byggingarfulltrúa (01.355.004) Mál nr. BN043585
Lagt fram bréf byggingarfulltrúa dags. 19. ágúst 2011 til eigenda ofangreindrar fasteignar á lóð nr. 5 við Langholtsveg. En í bréfinu er gerð tillaga um tímafresti og upphæð dagsekta til þess að knýja á um framkvæmdir sbr. byggingarleyfi BN037428. Andmælaréttur rann út þann 5. september án þess að hann yrði nýttur.
Lagt er til að skipulagsráð samþykki tillöguna.
Tillaga byggingarfulltrúa samþykkt.
13. Langholtsvegur 9, bréf byggingarfulltrúa (01.355.002) Mál nr. BN043586
Lagt fram bréf byggingarfulltrúa dags. 19. ágúst 2011 til eigenda ofangreindrar fasteignar á lóð nr. 9 við Langholtsveg. En í bréfinu er gerð tillaga um tímafresti og upphæð dagsekta til þess að knýja á um framkvæmdir sbr. byggingarleyfi BN037429. Andmælaréttur rann út þann 5. september án þess að hann yrði nýttur.
Lagt er til að skipulagsráð samþykki tillöguna.
Tillaga byggingarfulltrúa samþykkt.
Fleira gerðist ekki.
Fundi slitið kl. 12:25.
Páll Hjalti Hjaltason
Hjálmar Sveinsson Elsa Hrafnhildur Yeoman
Kristín Soffía Jónsdóttir Júlíus Vífill Ingvarsson
Gísli Marteinn Baldursson Jórunn Ósk Frímannsd Jensen
Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005
Árið 2011, þriðjudaginn 27. september kl. 10.05 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 653. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 2. hæð Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Björn Stefán Hallsson, Harri Ormarsson, Björn Kristleifsson, Sigrún Reynisdóttir, Jón Hafberg Björnsson, Þórður Búason og Eva Geirsdóttir.
Fundarritari var Harri Ormarsson
Þetta gerðist:
Nýjar/br. fasteignir
1. Asparfell 2-12 (04.681.001) 112291 Mál nr. BN043579
Páll Sigurðsson, Æsufell 6, 111 Reykjavík
Sótt er um samþykkt á áður gerðri stækkun sólskála á 8. hæð fjölbýlishússins Æsufell 6 á lóð nr. 2-12 við Asparfell.
Erindi fylgir fundargerð sameignastjórnar Æsufells 2-6 dags. 16. nóvember 2010 og bréf hönnuðar dags. 20. september 2011.
Stækkun: 15,4 ferm., 39 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 3.120
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
2. Asparfell 2-12 (04.681.001) 112291 Mál nr. BN043295
Asparfell 2-12,húsfélag, Asparfelli 12, 111 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta rými 0102 í leikskóla og tengja með hurð núverandi leikskóla í rými 0101 í Asparfelli 10, sbr. fyrirspurn BN042809, á 1. hæð fjölbýlishúss á lóð nr. 12 við Asparfell.
Meðfylgjandi er ódagsett starfslýsing fyrir skólann frá leikskólastjóranum Sólveigu Einarsdóttur.
Gjald kr. 8.000 + 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
3. Álfheimar 74 (01.434.301) 105290 Mál nr. BN043571
LF5 ehf, Borgartúni 26, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta 6. hæð í mhl. 02 undir almenna skrifstofustarfsemi í húsnæðinu á lóð nr. 74 við Álfheima.
Gjald kr. 8.000.
Frestað.
Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.
4. Ármúli 2 (01.290.401) 103756 Mál nr. BN042355
Lýsing hf, Ármúla 3, 108 Reykjavík
Skýrr hf, Ármúla 2, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir breytingum frá áður samþykktu erindi BN035902 dags. 22. maí 2007, breytingar eru í mhl. 2. 1. hæð á innra fyrirkomulagi í díselrafstöðvarrými í atvinnuhúsnæðinu á lóð nr. 2 við Ármúla.
Gjald kr. 7.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
5. Barónsstígur 51 (01.195.021) 102579 Mál nr. BN043569
Guðmundur Helgason, Barónsstígur 51, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að fjarlægja reykháf af þaki á fjölbýlishúsinu á lóð nr.51 við Barónsstíg.
Jákvæð fyrirspurn BN043511 dags. 13 sept. 2011 fylgir.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.
6. Brautarland 19A (01.852.101) 108766 Mál nr. BN043563
Orkuveita Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að klæða að utan á álgrind með sléttum álplötum veggi dreifistöðvar fyrir rafmagn á lóð nr. 19A við Brautarland.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
7. Fellsmúli 17 (01.294.201) 103823 Mál nr. BN043577
Fellsmúli 17-19,húsfélag, Fellsmúla 17, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að klæða útveggi með álklæðningu, breyta svalahandriðum og stækka opnanleg fög m.t.t. björgunaropa á fjölbýlishúsinu á lóð nr. 17-19 við Fellsmúla.
Umsögn burðarvirkishönnuðar dags, 24.8. 2011 fylgir erindinu.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
8. Freyjugata 27 (01.186.312) 102266 Mál nr. BN043544
Páll Sævar Sveinsson, Freyjugata 27, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að einangra þak á glerskála, rými 0501 með yleiningum á húsinu á lóð nr. 27 við Freyjugötu.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vantar samþykki meðeigenda.
9. Gylfaflöt 5 (02.575.103) 179187 Mál nr. BN043496
Kór ehf, Auðnukór 6, 203 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi á 2. hæð í húsnæðinu á lóð nr. 5 við Gylfaflöt.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Lagfæra skráningartöflu.
10. Hamrahlíð 17 (01.714.101) 107254 Mál nr. BN043032
Blindrafélagið, Hamrahlíð 17, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja þrjár hæðir ofaná vörumóttöku við norðurhluta aðalhúss, stækka og breyta notkun sorpskýlis svo hægt sé að nota sem hjólaskýli og byggja skyggni yfir inngang á 2. hæð við hús Blindrafélagsins á lóð nr. 17 við Hamrahlíð.
Jákvæð fyrirspurn BN42239 dags. 2. nóv. 2010 fylgir erindinu ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 27. maí 2011 og umsagnar burðarvirkishönnuðar dags. 26. maí 2011.
Stækkun: 239,6 ferm,. 635,5 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 8.000 + 50.840
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
11. Helluvað 1-5 (04.733.301) 198741 Mál nr. BN043556
Helluvað 1-5,húsfélag, Helluvaði 1-5, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að loka með viðurkenndu glerbrautakerfi svölum íbúðar 0401 í fjölbýlishúsinu á lóð nr. 1-5 við Helluvað.
Erindi fylgir samþykki stjórnar húsfélags dags. 15 des. 2010
Svalalokun: 42,6 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 3.408
Frestað.
Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.
12. Hjallaland 1-31 2-40 (01.862.001) 108797 Mál nr. BN043566
Bílskýli Hjallalandi 1-28, Hjallalandi 7, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að endursteypa stoðvegg og að færa tröppur lítillega við bílskýlin á nr. 1 til 20 á lóð nr. 1-31 2- 40 við Hjallaland.
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
13. Hlyngerði 3 (01.806.303) 107797 Mál nr. BN042461
Rúnar Kristjánsson, Hlyngerði 3, 108 Reykjavík
Björk Sigurðardóttir, Hlyngerði 3, 108 Reykjavík
Sótt er um samþykki á þegar byggðum geymsluskúr og fyrir reyndarteikningum fyrir einbýlishúsið á lóð nr. 3 við Hlyngerði.
Samþykki nágrana aðliggjandi lóðar fylgir. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 25. mars 2011 fylgir erindinu.Stækkun: Hús 20,3 ferm., 55,0 rúmm. og geymsluskúrs 19,5 ferm., 56,6 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 8.000 + 8.928
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
14. Hólavallagata 9 (01.161.003) 101184 Mál nr. BN043583
Ólafur Torfason, Hólavallagata 9, 101 Reykjavík
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum þar sem skipting eignarhluta eru skýrð í kjallara og þar sem eldhúsi og herbergi á 1. hæð er víxlað í húsinu á lóð nr. 9 við Hólavallagötu.
Samþykki meðeiganda fylgir ódags.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
15. Iðunnarbrunnur 17-19 (02.693.411) 206075 Mál nr. BN043568
Kristján Viðar Bergmannsson, Iðunnarbrunnur 17, 113 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að steypa stoðveggi á hluta lóðamarka , setja upp heitan pott á nr. 17 og færa forsteyptar sorpgeymslur á lóð nr. 17 til 19 við Iðunnarbrunn.
Samþykki meðlóðarhafa ódags.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
16. Jöklasel 5 (04.975.301) 113242 Mál nr. BN043554
Pálína Árnadóttir, Jöklasel 5, 109 Reykjavík
Jóel Svanbergsson, Jöklasel 5, 109 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir sérnotareit og sólpall með skjólveg sem er 1640 mm hæð framan við inngang raðhússins nr. 5 á lóð nr. 5 - 19 við Jöklasel.
Samþykki sumra meðlóðarhafa ódags. Bréf frá hönnuði dags. 16. sept. 2011 og ljósmyndir fylgir.
Gjald kr. 8.000
Ekki eru gerðar athugasemdir við erindið, en bent skal á að umræddar framkvæmdir eru ekki byggingarleyfisskildar.
17. Langholtsvegur 27 (01.357.011) 104400 Mál nr. BN043564
Jón Ingi Friðriksson, Langholtsvegur 27, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindið BN041801 dags. 14. sept. 2010 þannig að þakgluggar verða minnkaðir, færðir til og bætt verður við þakglugga á norðurhlið einbýlishússins á lóð nr. 27 við Langholtsveg.
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
18. Laugavegur 30 (01.172.211) 101466 Mál nr. BN043491
L30 ehf, Laugavegi 30, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir nýjum svölum og flóttaleið frá annarri hæð og breytingum á innra skipulagi á annarri hæð í veitingahúsinu á lóð nr. 30 við Laugaveg.
Meðfylgjandi er brunavarnagreinargerð dags. 19.9. 2011
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
19. Lautarvegur 18 (01.794.501) 213571 Mál nr. BN043538
Ás styrktarfélag, Skipholti 50c, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja sex íbúða sambýli með starfsmannaaðstöðu, steinsteypt, einangrað og klætt að utan á lóð nr. 18 við Lautarveg.
Stærðir: 485,4 ferm., 1.757,6 rúmm. Lóðarstærð 1.332 ferm. mhl. 0,36
Gjald kr. 8.000 + 140.608
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
20. Lin29-33Vat13-21Skú12 (01.152.203) 101021 Mál nr. BN043519
Húsfélagið 101 Skuggahverfi-1, Suðurlandsbraut 30, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að setja stálsúlur undir hornsvalir á fjölbýlishúsi á Vatnsstíg 15 og 21 á lóð nr. 29 og 33 við Lindargötu, nr. 13, 15, 17, 17 og 21 við Vatnsstíg og nr. 12 við Lindargötu.
Meðfylgjandi er greinargerð burðarvirkishönnuðar dags. 20. sept. 2011. Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
21. Lyngháls 12 (04.329.101) 180215 Mál nr. BN043550
Urð og grjót ehf, Vesturási 58, 110 Reykjavík
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum sem áður var samþykkt sem erindi BN041649 dags. 12. apríl 2011 í atvinnuhúsnæðinu á lóð nr. 12 við Lyngháls.
Bréf frá hönnuði dags. 14. sept. 2011.
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
22. Lækjartorg 1 (01.140.309) 100842 Mál nr. BN043345
Eik fasteignafélag hf, Sóltúni 26, 105 Reykjavík
Ríkissjóður Íslands, Vegmúla 3, 150 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að setja hurð í stigagangi á milli 1. og 2. hæðar Lækjatorgs 1 yfir á 2. hæð Austurstrætis 17 á lóð nr. 1 við Lækjartorgi.
Erindi fylgir umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 9. ágúst 2011.
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
23. Miðtún 58 (01.235.011) 102934 Mál nr. BN043552
Jóna Kolbrún Sigurjónsdóttir, Miðtún 58, 105 Reykjavík
Sótt eru um leyfi til að koma fyrir sérafnotaflöt þar sem komið verður fyrir sólpalli á lóð nr. 58 og skjólveggur á milli lóða nr. 58 og 60 við Miðtún.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
24. Mosgerði 5 (01.815.509) 108031 Mál nr. BN043565
Ásmundur Jóhannsson, Hraunteigur 9, 105 Reykjavík
Sigurbjörg Stefánsdóttir, Noregur, Örn Guðsteinsson, Noregur, Sótt er um leyfi til að byggja nýjan kvist á austurhlið tvíbýlishúss á lóð nr. 5 við Mosgerði.
Bréf frá eiganda dags. 8. sept. 2011 og samþykki meðeiganda dags. 8. sept. 2011 fylgir.
Stækkun 1,8 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 144
Frestað.
Málinu vísað til skipulagsstjóra til ákvörðunar um grenndarkynningu. Vísað er til uppdrátta 101 og 102 dags. 19. ágúst 2011.
25. Nýlendugata 14 (01.131.108) 100166 Mál nr. BN043245
M 14 ehf, Nýlendugötu 14, 101 Reykjavík
Arnarþing ehf, Pósthólf 5494, 125 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að opna kaffihús í flokki II í atvinnuhúsi á lóð nr. 14 við Nýlendugötu.
Erindi fylgir umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 18. ágúst. 2011, bréf frá hönnuði um breytingu á umsókn dags. 30. ágúst 2011 fylgir. Ennfremur er fallið frá erindi BN043453 á Nýlendugötu 16.
Jákvæð fyrirspurn BN043124 dags. 7. júní 2011 fylgir.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 22. júlí 2011 fylgir erindinu ásamt umsögn Orkuveitu Reykjavíkur um staðsetningu heitavatnsmæla dags 15. júlí 2011.
Gjald kr. 8.000 + 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
26. Óðinsgata 14 (01.184.421) 102081 Mál nr. BN043574
Anna Sigurveig Magnúsdóttir, Óðinsgata 14, 101 Reykjavík
Sótt er um samþykkt á áður gerðum breytingum og stækkun á einbýlishúsi á lóð nr. 14 við Óðinsgötu.
Stækkun: xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 8.000 + xx
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
27. Reynimelur 34 (01.540.123) 106268 Mál nr. BN043442
Ármann Kojic, Reynimelur 34, 107 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypta vinnustofu í norðvesturhorni lóðar fjölbýlishúss nr. 34 við Reynimel.
Meðfylgjandi er ódagsett bréf umsækjanda og eignaskiptayfirlýsing dags. 13. júlí 2004.
Stærð: 30 ferm., 96,8 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 7.744
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við fokheldi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
28. Safamýri 46-50 (01.286.101) 103743 Mál nr. BN043567
Safamýri 46-50,húsfélag, Safamýri 48, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að koma fyrir glerlokun á svalir fjölbýlishúss á lóð nr. 46-50 við Safamýri.
Erindi fylgir umboð verkefnisstjóra húsfélagsins dags. 15. september 2011, úttektarskýrsla um brunavarnir dags. sama dag og samþykktir húsfélaganna dagsettar 20. september.
C rými sem verður B rými: 15,22 ferm.
Stærð 24 lokanir: 194,1 ferm., 515,14 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 41.211
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
29. Saltvík 125744 (00.064.000) 125744 Mál nr. BN043578
Stjörnuegg hf, Vallá, 116 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að steypa viðbyggingu með timburþaki fyrir geymslu og vöruafhendingu við austurhlið svínasláturhússins í Saltvík á Kjalarnesi landnúmer 125744.
Stækkun 87,5 ferm., 421,4 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 33.712
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
30. Seiðakvísl 16 (04.215.302) 110821 Mál nr. BN043558
Stefán Hallur Jónsson, Seiðakvísl 16, 110 Reykjavík
Kristlaug Stella Ingvarsdóttir, Seiðakvísl 16, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að stækka svalir um 30 cm til suðurs á einbýlishúsinu á lóð nr. 16 við Seiðakvísl.
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
31. Seljavegur 32 (01.133.111) 100230 Mál nr. BN042282
Fasteignir ríkissjóðs, Borgartúni 7, 150 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta íbúð með dvalaraðstöðu fyrir listamenn á fjórðu hæð ásamt því að gerð er grein fyrir áður gerðum breytingum á öllum hæðum í atvinnuhúsi á lóð nr. 32 við Seljaveg.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
32. Sigluvogur 8 (01.414.113) 105108 Mál nr. BN043557
Guðmundur Ingi Jónsson, Sigluvogur 8, 104 Reykjavík
Sótt er um leyft til að endurnýja erindið BN041367 dags. 15. júní 2010 þar sem sótt var um að breyta innra skipulagi, byggja við til norðurs og stækka bílskúr við einbýlishúsið á lóð nr. 8 við Sigluvog.
Stækkun: 3,4 ferm. 7,3 rúmm. Stækkun: Bílskúrs 1,5 ferm., 26,9 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 2.700
Frestað.
Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.
33. Skaftahlíð 13 (01.273.014) 103623 Mál nr. BN043570
Ingi Örn Weisshappel, Skaftahlíð 13, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að stækka íbúð 0001 í kjallara og minnka þess í stað sameignarrými, inntök vatns og rafmagns verða undir tröppum, anddyri í kjallara og þvottur verður í sameign 0001 og 0201, geymsla íbúðar 0201 verður í risi í íbúðarhúsi á lóð nr. 13 við Skaftahlíð.
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
34. Skipasund 13 (01.356.305) 104381 Mál nr. BN043454
Helga Jónsdóttir, Skipasund 13, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja tvo kvisti á austurhlið þaks fjölbýlishússins á lóð nr. 13 við Skipasund.
Jákvæð fyrirspurn dags. 17. maí 2011 og samþykki meðlóðarhafa dags. 17 ágúst fylgir. Samþykki eigenda af Skipasundi 11 og 15 dags. 18 sept. 2011 fylgir. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 23. sept. 2011 fylgir erindinu. Erindið var grenndarkynnt frá 14. september til og með 12. október 2011, en þar sem samþykki hagsmunaraðila barst dags. 18. september 2011 er erindið nú lagt fram að nýju.
Stækkun: 6,8 ferm., 10 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 8000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
35. Skúlagata 4 (01.150.301) 100968 Mál nr. BN043581
Ríkissjóður Íslands, Vegmúla 3, 150 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi 1. hæðar að hluta, innrétta matsal, kennslu- og fyrirlestrarsal og til að stækka björgunarop á vesturhlið atvinnuhúss á lóð nr. 4 við Skúlagötu.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
36. Skútuvogur 5 (01.421.701) 177946 Mál nr. BN043573
Rann ehf, Skútuvogi 5, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að setja upp girðingu að norðan og austanverðu á lóðarmörkum og samþykki á reyndarteikningum vegna brunamála í atvinnuhúsnæðinu á lóð nr. 5 við Skútuvog.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
37. Sogavegur 130 (01.830.010) 108462 Mál nr. BN043555
Birgir Rafn Þráinsson, Sogavegur 130a, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta bílskýlum í bílskúra á parhúsinu á lóð nr. 130 við Sogaveg. Sbr. erindið BN042874 dags. 5. júlí 2011.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
38. Stuðlaháls 1 (04.326.801) 111050 Mál nr. BN043599
Vífilfell ehf, Stuðlahálsi 1, 110 Reykjavík
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi fyrir sökklum á lóðinni nr. 1 við Stuðlaháls sbr. erindinu BN043446.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi. Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.
39. Suðurlandsbraut 8 (01.262.103) 103517 Mál nr. BN043437
S810 ehf, Borgartúni 25, 105 Reykjavík
Vietnam Restaurant ehf, Háaleitisbraut 54, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi í veitingastað í flokki I í mhl. 02 sbr. erindi BN042449 í húsnæðinu á lóð nr. 8 við Suðurlandsbraut.
Bréf frá hönnuði dags. 16. ágúst 2011.
Bréf frá fulltrúa eigenda Suðurlandsbrautar 6 dags. 12. sept. 2011
Gjald kr. 8.000 + 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
40. Sundlaugavegur 30 (01.37-.101) 104720 Mál nr. BN043582
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja sjópott og skjólvegg á laugarbakka Laugardalslaugar á lóð nr. 30 við Sundlaugaveg.
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
41. Súðarvogur 44-48 (01.454.405) 105643 Mál nr. BN043529
Mítas ehf, Barðaströnd 23, 170 Seltjarnarnes
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi eignar 0304 í iðnaðar/íbúðarhúsi á lóð nr. 44-48 við Súðarvog.
Meðfylgjandi er umsögn skipulagsstjóra sem fylgdi synjuðu máli BN043445
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
42. Tryggvagata 19 (01.118.301) 100095 Mál nr. BN043575
Fasteignir ríkissjóðs, Borgartúni 7, 150 Reykjavík
Sótt er um samþykkt á reyndarteikningum þar sem gerð er grein fyrir breyttu innra fyrirkomulagi í Tollhúsinu á lóð nr. 19 við Tryggvagötu.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
43. Vogaland 11 (01.880.011) 108852 Mál nr. BN043553
Helga Thomsen, Vogaland 11, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta gluggum þannig að opnalegu fögin stækka í 40 cm. í fjölbýlishúsinu á lóð nr. 11 við Vogaland.
Jákvæð fyrirspurn BN043479 dags. 6. sept. 2011 fylgir.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Fyrirspurnir
44. Ármúli 23 (01.264.203) 103538 Mál nr. BN043546
Anna Maria Witos-Biegun, Háaleitisbraut 20, 108 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að innrétta íbúð í rými 0201, sem nú er skráð sem safnaðarheimili í húsi á lóð nr. 23 við Ármúla.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 23. september 2011 fylgir erindinu.
Nei.
Samræmist ekki landnotkun.
45. Ásgarður 19-35 (01.834.006) 108601 Mál nr. BN043600
Vigdís Klemenzdóttir, Ásgarður 25, 108 Reykjavík
Friðrik Sigurmundsson, Ásgarður 25, 108 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fáist fyrir áður gerðum skúr á lóð raðhúss nr. 25 á lóð nr. 19-35 við Ásgarð.
Erindi fylgir bréf umsækjanda dags. 20. september 2011.)
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.
46. Bergstaðastræti 48 (01.185.301) 102169 Mál nr. BN043580
Árni Snær Gíslason, Bergstaðastræti 48, 101 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að koma fyrir svalalokun á 1. hæð fjölbýlishúss á lóð nr. 48 við Bergstaðastræti.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi sbr einnig athugasemdir á fyrirspurnarblaði.
47. Gerðhamrar 19 (02.298.504) 109171 Mál nr. BN043530
María Brynhildur Johnson, Gerðhamrar 19, 112 Reykjavík
Hörður Guðjónsson, Gerðhamrar 19, 112 Reykjavík
Spurt er hvort byggja megi viðbyggingu við austurhlið tvíbýlishússins á lóð nr. 19 við Gerðhamra.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 23. september 2011 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Með vísan til útskriftar úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagstjóra frá 23. september 2011.
48. Hringbraut 121 (01.520.202) 105922 Mál nr. BN043547
Ester Ásgeirsdóttir, Ásvallagata 21, 101 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist til að útbúa íbúð á 4. hæð í rými 0403 í húsnæðinu á lóð 121 við Hringbraut.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 23. september 2011 fylgir erindinu.
Nei.
Með vísan til umsagnar eldvarnaeftirlits.
49. Langirimi 21-23 (02.546.803) 175689 Mál nr. BN043531
Svavar Þorsteinsson, Móberg 8, 221 Hafnarfjörður
Kristinn Þór Ásgeirsson, Lækjarberg 18, 221 Hafnarfjörður
Spurt er hvort leyfi fengist til að innrétta íbúðir á 2. hæð rými 0203, 0204 og 0205 í húsinu á lóð nr. 21-23 við Langarima.
Bréf frá eiganda dags. 12. sept. 2011 fylgir erindinu ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 23. september 2011.
Nei.
Samræmist ekki deiliskipulagi.
50. Laugavegur 139 (01.222.122) 102858 Mál nr. BN043551
Jens ehf, Hólabraut 10, 230 Keflavík
Spurt er hvort leyft yrði að innrétta gistihús/farfuglaheimili fyrir allt að 80 gesti, grafa frá kjallara, lækka gólf þar og innrétta sameiginleg rými fyrir gesti, breyta gluggum til að koma fyrir björgunaropum og koma fyrir flóttastiga á bakhlið fjölbýlishúss á lóð nr. 139 við Laugaveg.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
51. Laugavegur 81 (01.174.126) 101601 Mál nr. BN043562
Þorkell Guðjónsson, Laugavegur 81, 101 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að fjölga þakgluggum og stækka í húsi á lóð nr. 81 við Laugaveg.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi sem samþykki meðeigenda fylgi.
52. Melgerði 14 (01.815.505) 108027 Mál nr. BN043576
Magnús Albert Jensson, Langagerði 88, 108 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist til að koma fyrir garðhúsi 20 cm frá lóðarmörkum og ca. 10 ferm. á suðaustur horni lóðar nr, 14 við Melgerði.
Jákvæð fyrirspurn BN043465 dags. 6. sept. 2011 fylgir.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum. Byggingarleyfisumsókn verður grenndarkynnt berist hún.
Fundi slitið kl. 12.05
Björn Stefán Hallsson
Harri Ormarsson Björn Kristleifsson
Sigrún Reynisdóttir Jón Hafberg Björnsson
Þórður Búason Eva Geirsdóttir