Umhverfis- og skipulagsráð - og skipulagsráð

Umhverfis- og skipulagsráð

Skipulagsráð

Ár 2011, miðvikudaginn 4. maí kl. 11.00, var haldinn 240. fundur skipulagsráðs Reykjavíkur. Fundurinn var haldinn að Borgartúni 1 -14, 7. hæð. Ráðssal. Viðstaddir voru: Páll Hjalti Hjaltason, Hjálmar Sveinsson, Elsa Hrafnhildur Yeoman, Kristín Soffía Jónsdóttir, Júlíus Vífill Ingvarsson, Gísli Marteinn Baldursson áheyrnarfulltrúinn Sóley Tómasdóttir, ásamt varafulltrúunum Hólmfríði Ósmann Jónsdóttur og Sverri Bollasyni. Eftirtaldir embættismenn sátu fundinn: Helga Björk Laxdal, Ágúst Jónsson, Ólafur Bjarnason og Marta Grettisdóttir. Auk þess gerðu eftirtaldir embættismenn grein fyrir einstökum málum; Margrét Leifsdóttir og Ágústa Sveinbjörnsdóttir.
Fundarritari var Helga Björk Laxdal.

Þetta gerðist:

(A) Skipulagsmál

1. Nýr Landspítali við Hringbraut, lýsing, nýtt deiliskipulag (01.19) Mál nr. SN110037
SPITAL ehf, Geirsgötu 9, 101 Reykjavík
Lögð fram umsókn Spital ehf. dags. 13 september 2010, lýsing Spital vegna Landspítala við Hringbraut dags. 25. janúar 2011, drög að endurskoðaðu varðveislumati dags. 2. febrúar 2011 ásamt umsögnum hagsmunaaðila og umsögn Skipulagsstofnunar dags. 2. mars 2011 ásamt fornleifskráningu Minjasafns Reykjavíkur móttekin í mars 2011.
Einnig er lögð fram tillaga að deiliskipulagi Landsspítala við Hringbraut dags. 11. apríl 2011 og drög að greinargerð og skilmálum dags. 5. apríl 2011 ásamt minnisblaði dags. 12. apríl 2011. Einnig er lagt fram bréf Spital til skipulagsráðs dags. 28. apríl 2011.
Helga Bragadóttir arkitekt og Helgi Már Halldórsson arkitekt kynntu.

Sóley Tómasdóttir og Gísli Marteinn Baldursson véku af fundi kl 12.15




Fundi slitið kl. 12.20

Páll Hjalti Hjaltason
Hjálmar Sveinsson Júlíus Vífill Ingvarsson
Hólmfríður Ó.Jónsdóttir Sverrir Bollason