Umhverfis- og skipulagsráð
Skipulagsráð
Ár 2011, miðvikudaginn 9. febrúar kl. 09:10, var haldinn 232. fundur skipulagsráðs Reykjavíkur. Fundurinn var haldinn að Borgartúni 12 - 14, 7. hæð. Ráðssal. Viðstaddir voru: Páll Hjalti Hjaltason, Hjálmar Sveinsson, Elsa Hrafnhildur Yeoman, Stefán Benediktsson, Júlíus Vífill Ingvarsson, Gísli Marteinn Baldursson og áheyrnarfulltrúinn Sóley Tómasdóttir.
Eftirtaldir embættismenn sátu fundinn: Ólöf Örvarsdóttir, Magnús Sædal Svavarsson, Ólafur Bjarnason, Ágúst Jónsson og Marta Grettisdóttir. Auk þess gerðu eftirtaldir embættismenn grein fyrir einstökum málum: Lilja Grétarsdóttir, Ágústa Sveinbjörnsdóttir, Björn Axelsson og Haraldur Sigurðsson,
Fundarritari var Helga Björk Laxdal.
Þetta gerðist:
(A) Skipulagsmál
1. Afgreiðslufundir skipulagsstjóra Reykjavíkur, fundargerð Mál nr. SN010070
Lagðar fram fundargerðir afgreiðslufunda skipulagsstjóra skipulagsstjóra Reykjavíkur dags. 27. janúar og 4. febrúar 2011.
2. Brekkubær 32-44, breyting á deiliskipulagi (04.361.6) Mál nr. SN100447
Arnar Ingi Ingólfsson, Bjarkarheiði 28, 810 Hveragerði
Að lokinni grenndarkynningu er lagt fram að nýju erindi Arnars Inga Ingólfssonar móttekið 6. desember 2010 varðandi breytingu á deiliskipulagi Árbær- Selás, raðhús. Í breytingunni felst stækkun á byggingarreit fyrir einnar hæðar viðbyggingu til suðurs á lóðinni nr. 32-44 við Brekkubæ, samkvæmt uppdrætti dags. 1. desember 2010. Erindið var grenndarkynnt frá 22. desember 2010 til og með 20. janúar 2011. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Magnús Halldórsson og Krísin Ólafsdóttir Melbæ 41 dags. 4. janúar 2011. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsstjóra dags. 26. janúar 2011.
Samþykkt með vísan til umsagnar skipulagsstjóra og a-liðar 12. gr. samþykktar um skipulagsráð.
3. Grjótháls 10, breyting á deiliskipulagi Mál nr. SN100425
Bón og þvottastöðin ehf, Hálsaseli 6, 109 Reykjavík
Atli Jóhann Guðbjörnsson, Flétturimi 5, 112 Reykjavík
Að lokinni auglýsingu er lagt fram erindi Bón- og þvottastöðvarinnar dags. 26. nóvember 2010 varðandi breytingu á deiliskipulagi Hálsahverfis vegna lóðarinnar nr. 10 við Grjótháls. Í breytingunni felst færsla á byggingarreit til norðurs samkvæmt uppdrætti dags. 26. nóvember 2010. Auglýsing stóð yfir frá 2. desember 2010 til og með 31. desember 2010. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Vegagerðin dags. 13. desember 2010. Einnig er lagt fram tölvubréf Vegagerðarinnar dags. 26. janúar 2011 ásamt teikningum dags. 23. og 24. janúar 2011. Erindinu var vísað til umsagnar og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 26. janúar 2011.
Samþykkt með vísan til umsagnar skipulagsstjóra.
Vísað til borgarráðs.
4. Sporhamrar 5, breyting á deiliskipulagi (02.29) Mál nr. SN110034
AVH ehf Arkitektúr-Verkfr-Hönn, Mýrarvegi Kaupangi, 600 Akureyri
Lagt fram erindi Önnu Margréar Hauksdóttur dags. 20. janúar 2011 varðandi breytingu á deiliskipulagi Hamrahverfis vegna lóðarinnar nr. 5 við Sporhamra. Í breytingunni felst stækkun á byggingarreit vegna útigeymslu ásamt fjölgun íbúða úr fimm í sex, samkvæmt uppdrætti AVH ehf. dags. 24. janúar 2011.
Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu.
Vísað til borgarráðs.
5. Suður Selás og Norðlingaholt, deiliskipulag Mál nr. SN100421
Umhverfis- og samgöngusvið Reyk, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Að lokinni auglýsingu er lagt fram að nýju erindi Umhverfis- og samgöngusviðs dags. 25. nóvember 2010 ásamt tillögu dags. s.d. að deiliskipulagi vegna göngutengingar milli suður Seláss og Norðlingaholts. Auglýsingin stóð yfir frá 15. desember 2010 til og með 28. janúar 2011. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Hestamannafélagið Fákur dags. 27. janúar 2011. Einnig lögð fram umsögn skipulagsstjóra dags. 3. febrúar 2011.
Samþykkt með vísan til umsagnar skipulagsstjóra.
Vísað til borgarráðs.
6. Suður Selás, breyting á deiliskipulagi (04.3) Mál nr. SN100422
Að lokinni auglýsingu er lagður fram að nýju uppdráttur Skipulags- og byggingarsviðs dags 23. nóvember 2010 varðandi breytingu á deiliskipulagi Suður-Seláss. Í breytingunni felst að afmörkun deiliskipulagins er breytt til austurs vegna nýs deiliskipulags milli Suður Seláss og Norðlingaholts. Auglýsingin stóð yfir frá 15. desember 2010 til og með 28. janúar 2011. Engar athugasemdir bárust.
Auglýst tillaga að deiliskipulagi samþykkt.
Vísað til borgarráðs
7. Norðlingaholt, breyting á deiliskipulagi (04.79) Mál nr. SN100423
Að lokinni auglýsingu er lagður fram að nýju uppdráttur Skipulags- og byggingarsviðs dags 23. nóvember 2010 varðandi breytingu á deiliskipulagi Norðlingaholts. Í breytingunni felst að afmörkun deiliskipulagsins er breytt til vesturs vegna nýs deiliskipulags milli Suður Seláss og Norðlingaholts. Auglýsingin stóð yfir frá 15. desember 2010 til og með 28. janúar 2011. Engar athugasemdir bárust.
Auglýst tillaga að deiliskipulagi samþykkt.
Vísað til borgarráðs.
8. Selásskóli, Selásbraut 109, (04.388.6) Mál nr. SN100408
breyting á deiliskipulagi vegna boltagerðis
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju umsókn Framkvæmda- og eignasviðs Reykjavíkur dags. 18. nóvember 2010 varðandi breytingu á deiliskipulagi Suður-Selás vegna lóðarinnar nr. 109 við Selásbraut. Í breytingunni felst að gert er ráð fyrir boltagerði við Selásskóla samkvæmt uppdrætti dags. 17. nóvember 2010. Auglýsingin stóð yfir frá 15. desember 2010 til og með 28. janúar 2011. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Ólafur Hrannar Eyþórsson dags. 27. janúar 2011, Guðjón D. Haraldsson f.h. foreldra og íbúa við Selásskóla dags. 28. og 31. janúar 2011 meðfylgjandi bréfinu dags. 31. janúar eru undirskriftalisti íbúa sem næst búa við fyrirhugaðan völl, Örn Halldórsson skólastjóri Selásskóla dags. 28. janúar 2011 og Þórarinn Þórhallsson dags. 28. janúar 2011. Einnig lögð fram umsögn skipulagsstjóra dags. 3. febrúar 2011. Erindið er nú lagt fram að nýju ásamt nýrri tillögu dags. 3. febrúar 2011, þar sem gert er ráð fyrir stærri boltagerði en í áður auglýstri tillögu.
Frestað.
9. Háskóli Íslands, Vísindagarðar, Aðalskipulag Reykjavíkur (01.63)Mál nr. SN100444
Að lokinni forkynningu er lögð fram að nýju tillaga skipulags- og byggingarsviðs að breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2002-2024 dags. 9. desember 2010. Í breytingunni felst heimild um byggingu nemendaíbúða á svæði Vísindagarða við Háskóla Íslands. Tillagan var kynnt á vef skipulags- og byggingarsviðs í janúar og á íbúafundi 25. janúar 2011.
Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu skv. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 að undargenginni athugun Skipulagsstofnunar sbr. 3. mgr. 30 gr. skipulagslaga nr. 123/2010
10. Háskóli Íslands, Vísindagarðar, breyting á deiliskipulagi HÍ (01.63)Mál nr. SN090460
ASK Arkitektar ehf, Geirsgötu 9, 101 Reykjavík
Á fundi skipulagsstjóra 26. nóvember 2010 var lagt fram erindi Ask Arkitekta dags. 11. desember 2009 f.h. Vísindagarða Háskóla Íslands ehf. vegna breytinga á deiliskipulagi Háskóla Íslands vegna Vísindagarða. Í breytingunni felst m.a. að lóðinni er skipt upp í sjö lóðir fyrir Vísindagarða, Stúdentagarða og spennistöð Orkuveitu Reykjavíkur samkvæmt uppdrætti Ask Arkitekta dags. 23. mars 2010 ásamt greinargerð og skilmálum dags. 29. mars 2010. Einnig eru lagðir fram minnispunktar skipulags- og byggingarsviðs dags. 9. júní 2010 af kynningarfundi vegna málsins sem haldinn var þann 3. júní sl. Auglýsing stóð yfir frá 31. apríl 2010 til og með 30. júní 2010. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Þorkell Jóhannesson dags. 31. maí, Snorri Bergmann og Védís Húnbogadóttir dags. 22. júní, Helga Þorkelsdóttir, Páll Þorgeirsson, Jóhannes Fossdal og Hilda Hansen dags. 28. júní, Ragnheiður Harðardóttir dags. 10. júní, Ragnheiður Harðardóttir og Jón Sch. Thorsteinsson dags. 29. júní, greinargerð Glámu Kím unnin fyrir íbúa við Odda- og Aragötu dags. 28. júní, Ingibjörg E. Björnsdóttir f.h. Svanhildar Sigurðardóttur dags. 30. júní, Þóra Ellen Þórhallsdóttir og Helgi Björnsson dags. 30. júní, Bjarki Gunnar Halldórsson dags. 30. júní, Baldur Símonarson dags. 30. júní, Jón Jóhannes Jónsson dags. 30. júní og Max Dager f.h. Norræna hússins dags. 1. júlí 2010. Einnig er lögð fram samantekt skipulagsstjóra um athugasemdir dags. 25. október 2010.
Frestað.
11. Háskóli Íslands, Vísindagarðar, breyting á deiliskipulagi (01.63) Mál nr. SN110057
Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi Háskóla Íslands vegna Vísindagarða. Í breytingunni felst m.a. að lóðinni er skipt upp í sjö lóðir fyrir Vísindagarða, Stúdentagarða samkvæmt uppdrætti Ask Arkitekta dags. 15. janúar 2011 ásamt greinargerð og skilmálum dags. 15. janúar 2011. Einnig er lögð fram umsögn Isavia dags. 26. janúar 2011.
Frestað.
Jórunn Frímannsdóttir tók sæti á fundinum kl. 9:40
12. Vesturgata 5B, breyting á deiliskipulagi Grjótaþorps (01.136.1) Mál nr. SN070806
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga Argos dags. 14. desember 2007, lagfærð 23. september 2010 að breytingu á deiliskipulagi Grjótaþorps vegna flutnings Gröndalshúss á lóð nr. 5B við Vesturgötu. Auglýsingin stóð yfir frá 29. september 2010 til og með 14. janúar 2011. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Þorgeir Þorgeirsson dags. 10. janúar 2011, Inga Dagfinnsdóttir dags. 14. janúar 2011. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsstjóra dags. 3. febrúar 2011
Samþykkt með þeim breytingum sem fram koma í umsögn skipulagsstjóra.
Vísað til borgarráðs.
Fulltrúi Samfylkingarinnar, Hjálmar Sveinsson sat hjá við afgreiðslu málsins og óskaði bókað ásamt Sóleyju Tómasdóttur og Elsu Hrafnhildi Yeoman :#GLFyrirhugaður flutningur á Gröndalshúsi er lokakafli í sorgarsögu. Ef borgaryfirvöld hefðu haldið vöku sinni undanfarin ár hefðu þau gripið til ráðstafana til að vernda og lagfæra húsið á þeim stað við Vesturgötuna þar sem það hefur alltaf verið. Þar og hvergi annarstaðar er það merkilegur hluti af menningarsögu Reykjavíkur. Aðeins þar er það hluti af bókmenntaborginni Reykjavík. Benedikt Gröndal var höfuð skáld Reykjavíkur. Hverjum dytti í hug að færa Bláturninn í Stokkhólmi þar sem Stindberg bjó eða smáhýsið á Kalsatahæðinni í Prag, þar sem Franz Kafka bjó um tíma.#GL
13. Heiðmörk, nýtt deiliskipulag (08.1) Mál nr. SN090348
Á fundi skipulagsstjóra 6. janúar 2011 var lögð fram tillaga Landmótunar dags. 8. júlí 2010 að deiliskipulagi fyrir Heiðmörk samkvæmt meðfylgjandi deiliskipulagsuppdrætti. Einnig er lögð fram greinargerð og umhverfisskýrsla ásamt bréfi Skipulagsstofnunar dags. 2. júlí 2009. Auglýsing stóð yfir frá 11. ágúst 2010 til og með 1. nóvember 2010. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir. umsögn/bréf skíðagöngufélagsins Ulls dags. 15. september, Björn Guðmundsson dags. 21. september, Sigurður Sigurðsson f.h. sumarbústaðaeigenda í Heiðmörk dags. 21. september, Garðar Briem dags. 21. september, Samtök Hestamanna: Fákur, Reiðveganefnd í Kjalarnesþingi og Landsamband hestamanna dags. 21. september 2010, Anna Ólafsdóttir dags. 22. september, Harald og Þórunn dags. 22. september og Skógræktarfélag Reykjavíkur dags. 28. september 2010. Einnig lagðar fram umsagnir: Vegagerðarinnar dags. 20. ágúst 2010, Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur dags. 13. september 2010 ásamt bókun Umhverfis- og samgönguráðs s.d., umsögn Fornleifaverndar ríkisins dags. 14. september 2010, umsögn Landsnets dags. 14. september 2010, umsögn Orkuveitu Reykjavíkur dags. 21. september 2010, umsögn Veiðimálastofnunar dags. 22. september 2010, umsögn Veiðifélags Elliðavatns dags. 21. september 2010 ásamt rannsóknarskýrslu Veiðimálastofnunar, umsögn og bókun skipulagsnefndar Kópavogs, ásamt beiðni um samráðsfund dags. 22. september 2010 og umsögn Umhverfisstofnunar dags. 8. nóvember 2010. Samrit af erindi Kópavogsbæjar barst frá skrifstofu borgarstóra s.d., athugasemdir og umsögn skógræktar ríkisins dags. 27. september 2010, athugasemdir Kópavogsbæjar dags. 25. október 2010, Bergljót Rist dags. 1. nóvember 2010 og athugasemdir Garðabæjar dags. 3. nóvember 2010. Einnig lagt fram bréf Orkuveitunnar dags. 21. desember 2010 þar sem lagðar eru fram tillögur að mótvægisaðgerðum. Erindinu var frestað og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur dags. 17. janúar 2011 um bréf OR frá 21. desember 2010.
Athugasemdir kynntar.
Frestað.
14. Nýr Landspítali við Hringbraut, lýsing, nýtt deiliskipulag (01.19) Mál nr. SN110037
SPITAL ehf, Geirsgötu 9, 101 Reykjavík
Lögð fram lýsing Spital vegna deiliskipulags og umhverfismats vegna Landspítala við Hringbraut dags. 25. janúar 2011. Einnig eru lögð fram drög að endurskoðaðu varðveislumati dags. 2. febrúar 2011.
Halldóra Bragadóttir og Ólafur Árnason kynntu stöðu deiliskipulagsvinnunnar.
Jórunn Frímannsdóttir vék af fundi kl. 11:55
Gísli Marteinn Baldursson vék af fundi kl. 12:20
(B) Byggingarmál
15. afgreiðslufundur byggingarfulltrúa, fundargerð Mál nr. BN042563
Fylgiskjal með fundargerð þessari er fundargerð nr. 621 frá 1. febrúar og 622 frá 8. febrúar 2011.
(C) Fyrirspurnir
16. Hallgrímstorg 3 / Hnitbjörg, (fsp) viðbygging Mál nr. SN100409
Á fundi skipulagsstjóra 21. janúar 2011 var lögð fram fyrirspurn Listasafns Einars Jónssonar dags. 18. nóvember 2010 varðandi leyfi til að byggja viðbyggingu við húsið nr. 3 við Hallgrímstorg Hnitbjörg samkvæmt tillögu Studio Granda dags. í september 2010. Einnig er lagt fram bréf Borgarminjavarðar dags. 4. nóvember 2010, bréf Húsafriðunarnefndar dags. 12. nóvember 2010 og tölvubréf Júlíönu Gottskálksdóttur dags. 20. janúar 2011.
Frestað.
(D) Ýmis mál
17. Skipulagsráð, tillaga fulltrúa Sjálfstæðisflokksins Mál nr. SN110059
Lögð fram tillaga fulltrúa Sjálfstæðisflokksins; Júlíusar Vífils Ingvarssonar, Gísla Marteins Baldurssonar og Jórunnar Frímannsdóttur.#GLÁ undanförnum árum hefur fjölgað þeim veitingastöðum sem bjóða þjónustu sína utandyra. Sem dæmi um það hversu stutt er síðan þessi þróun hófst fyrir alvöru er að í Þróunaráætlun miðborgar, sem er frá árinu 2001, er ekki fjallað um veitingarekstur á gangstéttum og torgum borgarinnar. Þessi starfsemi setur þó sterkan svip á yfirbragð og ímynd miðborgarinnar í þá veru að gera hana meira aðlaðandi og líflegri.
Í þeim tilgangi að skapa skjól fyrir viðskiptavini hafa víða í miðborginni verið settir upp lauslegir veggir af ýmsum toga. Sums staðar má bæta aðstöðu fyrir veitingaþjónustu utandyra og dæmi eru um að húsgögn standist ekki sjálfsagðar kröfur um gæði og útlit.
Lagt er til að skipulagsstjóri móti drög að stefnu hvað varðar veitingarekstur utandyra og leggi fyrir skipulagsráð. Þær verði settar fram með aðgengilegum hætti og verði leiðbeiningareglur fyrir rekstraraðila veitingahúsa. Miðað verði við að leiðbeiningareglurnar verði tilbúnar á vefsvæði sviðsins í apríl mánuði. Haft verði samráð við veitingamenn og aðra sem málið varðar.
Einnig felur ráðið skipulags- og byggingarsviði að bregðast við því sem sett hefur upp á útisvæðum veitingahúsa í leyfisleysi.
Frestað.
18. Lindargata 36, sala lóðar (01.152.4) Mál nr. SN110045
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 28. janúar 2011 vegna samþykkt borgarráðs um að vísa erindi skrifstofustjóra Framkvæmda- og eignasviðs dags. 13. janúar 2011 um sölu lóðar nr. 36 við Lindargötu til umsagnar skipulagsráðs. Einnig lögð fram umsögn skipulagsstjóra dags. 4. febrúar 2011.
Frestað.
19. Ný götunöfn í Túnahverfi, Bríetartún, Þórunnartún, Katrínartún og Guðrúnartún. Mál nr. BN042515
Lögð fram tillaga að kynningarbréfi skipulags- og byggingarsviðs Reykjavíkur dags. 14. janúar 2011 í Túnahverfi til hagsmunaaðila vegna tillögu Reykjavíkurborgar um nafnabreytingar á fjórum götum í Túnahverfi.
Frestað.
20. Sæbraut, upplýsingarskilti Mál nr. SN100416
Lagt fram bréf byggingarfulltrúa dags. 23. nóvember 2010 þar sem óskað er eftir umsögn skipulagsstjóra varðandi erindi Landforms ehf. f.h. Ferðafélags íslands dags. 19. nóvember 2010 um leyfi fyrir uppsetningu á upplýsingarskilti við Sæbraut á móts við Faxagötu og Kalkofnsveg.
Frestað.
21. Skaftahlíð 24, bréf hverfisráðs Hlíða (01.274.2) Mál nr. SN110039
Lagt fram bréf Þjónustumiðstöðvar Miðborgar og Hlíða dags. 28. janúar 2011 vegna bókunar hverfisráðs Hlíða frá 17. janúar 2011 þar sem óskað er eftir rökstuðningi Skipulags- og byggingasviðs fyrir heimild til viðbyggingar við hús nr. 24 við Skaftahlíð.
Vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
22. Miðborgin, ályktun hverfisráðs varðandi íbúðahótel/hótelíbúðir Mál nr. SN110056
Lagt fram bréf Þjónustumiðstöðvar Miðborgar og Hlíða dags. 31. janúar 2011 vegna bókunar hverfisráðs Miðborgar frá 27. janúar 2011 um að nauðsynlegt sé að skýra betur skilmála og skilyrði fyrir byggingu íbúðahótela/hótelíbúða. Hverfisráð hvetur jafnframt til þess að stofnaður verði stýrihópur um reglur fyrir hótel og gistirými í Reykjavík sem undirhópur undir aðalskipulagshóp.
Vísað til meðferðar hjá stýrihópi um endurskoðun Aðalskipulags Reykjavíkur.
23. Kúrland 27, kæra, umsögn (01.861.4) Mál nr. SN110018
Úrskurðarnefnd skipul/byggmál, Skúlagötu 21, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála dags. 17. janúar 2011 ásamt kæru dags. 7. janúar 2011 þar sem kærð er synjun á leyfi fyrir áður gerðri setlaug á lóðinni að Kúrlandi 27 í Reykjavík. Einnig lögð fram umsögn lögfræði og stjórnsýslu dags. 3. febrúar 2011.
Umsögn lögfræði og stjórnsýslu samþykkt.
24. Hvammsgerði 8, kæra, umsögn, úrskurður (01.802.4) Mál nr. SN100160
Lagður fram úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála dags. 27. janúar 2011 vegna kæru á synjun byggingarfulltrúans í Reykjavík frá 9. mars 2010 um leyfi til að byggja svalaskýli úr stálstyrktum prófílum með tvöföldu einangrunargleri og einangrandi plötum á milli svala á fyrstu og annarri hæð íbúðarhússins að Hvammsgerði 8 í Reykjavík.
Úrskurður:
Felld er úr gildi synjun byggingarfulltrúans í Reykjavík frá 9. mars 2010, er borgarráð staðfesti hinn 11. sama mánaðar, um leyfi til að byggja svalaskýli úr stálstyrktum prófílum með tvöföldu einangrunargleri og einangrandi plötum á milli svala á fyrstu og annarri hæð íbúðarhússins að Hvammsgerði 8 í Reykjavík.
25. Sóleyjarimi 1-7, kæra 24/2010, umsögn, úrskurður (02.536.1) Mál nr. SN100176
Úrskurðarnefnd skipul/byggmál, Skúlagötu 21, 101 Reykjavík
Lagður fram úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála dags. 27. janúar 2011 vegna kæru á ákvörðun byggingarfulltrúans í Reykjavík frá 16. mars 2010 um að veita byggingarleyfi fyrir lokun svala á 2. til 5. hæð fjölbýlishúss að Sóleyjarima 1-7 í Reykjavík.
Úrskurðarorð:
Hafnað er kröfu kærenda um ógildingu á ákvörðun byggingarfulltrúans í Reykjavík frá 16. mars 2010 um að veita byggingarleyfi fyrir lokun svala á 2. til 5. hæð fjölbýlishússins að Sóleyjarima 1-7 í Reykjavík.
26. Sóleyjarimi 1-7, kæra 37/2010, umsögn, úrskurður (02.536.1) Mál nr. SN100233
Úrskurðarnefnd skipul/byggmál, Skúlagötu 21, 101 Reykjavík
Lagður fram úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála dags. 27. janúar 2011 vegna kæru á ákvörðun byggingarfulltrúans í Reykjavík frá 18. maí 2010 um að hafna umsókn um lokun svala íbúðar 0602 á efstu hæð fjölbýlishúss að Sóleyjarima 1-7 í Reykjavík.
Úrskurðarorð
Felld er úr gildi ákvörðun byggingarfulltrúans í Reykjavík frá 18. maí 2010, sem borgarráð staðfesti 20. sama mánaðar, um að hafna umsókn um lokun svala íbúðar 0602 á sjöttu hæð fjölbýlishússins að Sóleyjarima 1-7.
Fleira gerðist ekki.
Fundi slitið kl. 12:30.
Páll Hjalti Hjaltason
Hjálmar Sveinsson Elsa Hrafnhildur Yeoman
Stefán Benediktsson Júlíus Vífill Ingvarsson
Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005
Árið 2011, þriðjudaginn 1. febrúar kl. 11:00 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 621. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 2. hæð Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Bjarni Þór Jónsson, Björn Kristleifsson, Sigrún Reynisdóttir, Jón Hafberg Björnsson, Þórður Búason og Eva Geirsdóttir.
Fundarritari var Bjarni Þór Jónsson.
Þetta gerðist:
Nýjar/br. fasteignir
1. Bauganes 10 (01.674.101) 106851 Mál nr. BN042554
Halla Sigrún Hjartardóttir, Melhagi 20, 107 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt einbýlishús, hæð og kjallara með innbyggðri bílgeymslu á lóð nr. 10 við Bauganes.
Kjallari: 97 ferm., 1. hæð 211,5 ferm., bílgeymsla 33,5 ferm.
Samtals: 342,0 ferm., 1.301,5 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 104.120
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
2. Bjarmaland 10-16 (01.854.401) 108778 Mál nr. BN042496
Matthías Örn Friðriksson, Markarvegur 4, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir þegar gerðri viðbyggingu í innskoti á austurhlið, breyttu skipulagi innanhúss, breytingum og síkkun á gluggum og byggingu skjólveggja og setlaugar í garði og á lóðamörkum við einbýlishús nr. 14 á lóð nr. 10-16 við Bjarmaland.
Meðfylgjandi er bréf byggingatæknifræðings vegna breytinga dags. 6. janúar 2011.
Stækkun: 17,7 ferm., 55,75 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 4.460
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160/2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
3. Borgartún 18 (01.221.001) 102796 Mál nr. BN042478
BYR hf, Borgartúni 18, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að setja gönguhurð á vesturgafl, S24 skilti þar fyrir ofan, gönguhurð á norðurhlið og snúningshurð á norðurinngang auk þess eru skilrúm færð til á öllum hæðum nema í kjallara í skrifstofuhúsinu á lóð nr. 18 við Borgartún. Erindi BN040078 jafnframt dregið til baka.
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160/2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
4. Borgartún 24 (01.221.101) 102800 Mál nr. BN042545
Borgartún 24 ehf, Pósthólf 8460, 128 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir breytingu sem felst í að koma fyrir hurð á milli mhl 01 og 04 í bifreiðaskoðunarstöð sbr. erindi BN041941 á lóð nr. 24 við Borgartún.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
5. Hringbraut 119 (01.520.301) 105924 Mál nr. BN042457
Íslenska eignafélagið ehf, Suðurlandsbraut 46, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að skipta eignarhluta í tvær sjálfstæðar einingar sem verða 0105/0109 og 0106/0110, rífa niður hluta af millipalli merkt 0110 og hætt verður við að breyta gluggum á götuhlið húss á lóð nr. 119 við Hringbraut.
Tölvupóstur frá hönnuði dags. 21. jan. 2011 fylgir erindinu.
Minnkun: 12,2 ferm.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Lagfæra skráningartöflu.
6. Hringbraut 119 (01.520.301) 105924 Mál nr. BN042558
Íslenska eignafélagið ehf, Suðurlandsbraut 46, 108 Reykjavík
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi fyrir undirbúningi framkvæmda í húsinu á lóðinni nr. 119 við Hringbraut sbr. BN042457 og BN042530.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160/2010.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi. Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.
7. Í landi Fitjakots 125677 (00.026.002) 125677 Mál nr. BN042548
Jón Jóhann Jóhannsson, Búðavað 10, 110 Reykjavík
Ingibjörg R Þengilsdóttir, Búðavað 10, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að stækka kjallara og byggja bílskýli við einbýlishús í landi Fitjakots.
Stærðir, stækkun xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
8. Kleppsvegur 18-24 (01.341.102) 103942 Mál nr. BN042544
Einar Rafn Þórhallsson, Kleppsvegur 24, 105 Reykjavík
Sunna Jóhannsdóttir, Kleppsvegur 24, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að brjóta 150/210 cm. gat í steyptan vegg og opna milli eldhúss og stofu í íbúð 04-0202 í fjölbýlishúsi nr. 24 á lóð nr. 18-24 við Kleppsveg.
Meðfylgjandi er samþykki burðarvirkishönnuðar dags. 29. nóvember 2010 og bréf formanns húsfélagsins dags. 1. nóvember 2010.
Gjald kr. 8.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160/2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
9. Mýrargata 2-8 (01.116.401) 100072 Mál nr. BN042194
Leggjarbrjótur ehf, Einimel 22, 107 Reykjavík
Slippurinn, fasteignafélag ehf, Malarhöfða 8, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta rými fyrir blandaða menningartengda starfsemi með veitingum í fl. II, gestafjöldi 50, opna fyrir aðgengi fatlaðra úr norðri með aðgang að snyrtingu þar, innrétta tvær snyrtingar fyrir gesti á 1. hæð, og fyrir starfsfólk í kjallara sbr. erindi BN041647 samþ. 22.6. 2010 í húsi á lóð nr. 2 við Mýrargötu.
Meðfylgjandi er bréf samleigjanda í kjallara dags. 19. október 2010 og umsækjanda dags. 23. janúar 2011.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.
10. Njálsgata 33 (01.190.029) 102366 Mál nr. BN042552
Unnur Guðjónsdóttir, Svíþjóð, Sótt er um leyfi til að tengja saman íbúðir á fyrstu og annarri hæð, sbr. fyrirspurn BN038582, við íbúðir á Njálsgötu 33A í húsi á lóð nr. 33 við Njálsgötu.
Meðfylgjandi er umsögn vegna fyrirspurnar BN038582.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
11. Njálsgata 33A (01.190.028) 102365 Mál nr. BN042555
Unnur Guðjónsdóttir, Svíþjóð, Sótt er um leyfi til að tengja saman íbúðir á fyrstu og annarri hæð, sbr. fyrirspurn BN038582, við íbúðir á Njálsgötu 33 í húsi á lóð nr. 33A við Njálsgötu.
Meðfylgjandi er umsögn vegna fyrirspurnar BN038582.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
12. Skólavörðustígur 14 (01.180.302) 101713 Mál nr. BN042524
Hallgrímur ehf, Pósthólf 570, 121 Reykjavík
Kína ehf, Skólavörðustíg 16, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta matsölustað í flokki II fyrir 84 gesti inni og 16 gesti á útiborðum samtals 100 gestir og koma fyrir loftræstiröri á suðurhlið með frákast upp á þak og upp fyrir mæni á húsinu á lóð nr. 14 við Skólavörðustíg.
Samþykki meðeigenda dags. 24. jan. 2011 fylgir.
Gjald kr. 8.000.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160/2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
13. Sólheimar 19-21 (01.433.201) 105276 Mál nr. BN042567
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að flytja tvær lausar kennslustofur frá Norðlingaskóla og setja niður á lóð leikskólans Sunnuhlíðar á lóð nr. 19 við Sólheima.
Jafnframt er erindi BN042464 dregin til baka.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra til ákvörðunar um grenndarkynningu. Vísað er til uppdráttar nr. 1 dags. 25. janúar 2011.
14. Suðurlandsbraut 14 (01.263.101) 103522 Mál nr. BN042503
Reginn ehf, Borgartúni 25, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að rífa niður hluta af rými 0202 í bakbyggingu, breyta innra skipulag 1. 2. og 3. hæðar og endurnýja veggjaklæðningar utanhúss á atvinnuhúsnæðinu á lóð nr. 14 við Suðurlandsbraut.
Bréf frá hönnuði dags. 11. jan. 2011, umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 7. jan. 2011, umsögn skipulags- og byggingarsvið dags. 15. nóv. 2010 og bréf frá eiganda dags. 11. jan. 2011 fylgir erindinu.
Niðurrif : 494,5 ferm., 2751,9 rúmm.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
15. Suðurlandsbraut 2 (01.261.101) 103505 Mál nr. BN042505
Reitir I ehf, Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta veitingastað í vesturenda 1. hæðar í þvottahús sem eingöngu er ætlað fyrir hótelið á lóð nr. 2 við Suðurlandsbraut.
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160/2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
16. Sætún 8 (01.216.303) 102760 Mál nr. BN042553
Stólpar ehf, Borgartúni 25, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að endurinnrétta sem skrifstofur og klæða austur- og norðurhlið að hluta með hvítri glerklæðningu skrifstofuhús (Mhl.??) á lóð nr. 8 við Sætún.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
17. Túngata 15 (01.160.006) 101147 Mál nr. BN042364
Kaþólska kirkjan á Íslandi, Pósthólf 490, 121 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðri íbúð í rishæð, glugga með björgunaropi í þakfleti og stiga frá honum ofan á þak 1. hæðar og hringstiga milli 1. og 2. hæðar í elsta hluta, matshluta 1, Landakotsskóla á lóð nr. 15 við Túngötu.
Umsögn Húsafriðunarnefndar dags. 11. janúar 2011 fylgir erindinu ásamt umsögn Minjasafns Reykjavíkur dags. 14. janúar 2011.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.
18. Þingás 36 (04.721.207) 112378 Mál nr. BN042556
Haukur Þór Þorgrímsson, Þingás 36, 110 Reykjavík
Kæli og Frystiþjónustan ehf, Þingási 36, 110 Reykjavík
Sótt er um leyft til að byggja viðbyggingu sem fer út fyrir byggingareit við suðvesturhlið og stækka bílskúr til suðausturs við einbýlishúsið á lóð nr. 36 við Þingás.
Jákvæð fyrirspurn BN041294 dags. 30. mars. 2010.
Stækkun: Viðbygging 23,2 ferm., 65,8 rúmm. bílskúr 15,1 ferm., 40,8 rúmm. samtals 38,3 ferm., 106,6 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 8.528
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
19. Þingholtsstræti 2-4 (01.170.205) 101333 Mál nr. BN042165
Íslenska eignafélagið ehf, Suðurlandsbraut 46, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að rífa bakhús við Skólastræti 1 og byggja viðbyggingu við Þingholtsstræti 2-4, milli þess og Skólastrætis 1, steinsteypt íbúðahótel með 20 íbúðareiningum í flokki II, þrjár hæðir og kjallara á sameinaðri lóð nr 2-4 við Þingholtsstræti.
Erindi fylgir brunahönnun, forhönnun frá VSI dags. 7. október 2010 ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 22. október 2010 og umsögn skipulagsstjóra dags. 20. október 2010.
Einnig fylgir yfirlýsing byggingastjóra og teikningar af fyrirhugaðri bráðabirgðaflóttaleið dags. 22. desember 2010 og umboð byggingastjóra dags. 20. desember 2010.
Niðurrif: Mhl. 02 fastanr. 200-4340 merkt 0101 trésmiðja 197,5 ferm.
Nýbygging: Kjallari, 191,9 ferm.,1., 2. og 3. hæð eru allar 176,6 ferm., 4. hæð 9,5 ferm.
Samtals viðbygging: 731,2 ferm., 2.204,8 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 8.000 + 176.384
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Fyrirspurnir
20. Fannafold 31 (02.855.411) 110079 Mál nr. BN042546
Guðrún Þ Hallgrímsdóttir, Fannafold 31, 112 Reykjavík
Oddur Hannes Magnússon, Fannafold 31, 112 Reykjavík
Spurt er hvort samþykki nágranna í Fannafold 29 þurfi vegna garðhúss sem fyrirhugað er að byggja innan byggingarreits á lóð nr. 31 við Fannafold.
Bréf frá eigendum ódags. fylgir.
Jákvæð fyrirspurn BN041869 dags. 17. ágúst 2010.
Uppfylli garðhúsið kröfur varðandi eldvarnir verður ekki séð að samþykki nágranna þurfi, enda fyrirhugaður skúr innan byggingarreits.
21. Héðinsgata 1-3 (01.327.001) 103870 Mál nr. BN042529
Al-Ano,félagsmiðstöð, Borgartúni 6, 105 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist til að koma fyrir bílastæðum á svæði sem merkt er B á mynd sem fylgir á lóð nr. 1 við Héðinsgötu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
22. Hulduland 1-11 2-48 (01.860.201) 108791 Mál nr. BN042559
Örn Sigurðsson, Geitland 10, 108 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist til að koma fyrir hringstiga af svölum niður í garð á raðhúsinu á nr. 26 á lóð nr. 1-11 2-48 við Hulduland.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
23. Hverfisgata 113-115 (01.222.001) 102836 Mál nr. BN042547
Fasteignir ríkissjóðs, Borgartúni 7, 150 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist til að klæða lágbyggingu með ljósri álklæðningu hengda á upphengigrind úr áli og einangraða með steinullareinangrun á hús á lóð nr. 113-115 við Hverfisgötu.
Umsögn Húsafriðunarnefndar dags. 22. desember 2010 fylgir erindinu.
Vísað til umsagnar á fyrirspurnarblaði.
24. Kambasel 69 (04.975.104) 113227 Mál nr. BN042498
Dagný Ágústsdóttir, Kambasel 69, 109 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist til að sameina hluta sameignar rýmis í þakhæð og koma fyrir svölum á austurgafl hússins nr. 69 við Kambasel og íbúð 0301. Í þakrýminu verði tómstunda- og geymsluherbergi ásamt baðherbergi. Jafnframt er spurt hvort setja megi 10 þakglugga á norðurhlið þaks og 9 á suðurhlið fjölbýlishússins á lóð nr. 69 við Kambasel. Sbr. erindi BN022590 var samþykkt 10. apríl 2001.
Neikvæð fyrirspurn BN042305 dags. 16. nóv. 2010.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 27. janúar 2011 fylgir erindinu.
Gjald kr. 8.000
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum og með vísan til umsagnar skipulagsstjóra enda verði sótt um byggingarleyfi.
25. Langagerði 32 (01.832.016) 108543 Mál nr. BN042543
Baldvin Halldórsson, Svíþjóð, Spurt er hvort leyfi fengist til að setja ris með kvistum á einbýlishúsið sem hefur skúrþak á lóð nr. 32 við Langagerði.
Skissur af fyrirhuguðum breytingum fylgir með erindinu
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
26. Laugavegur 46 (01.173.102) 101519 Mál nr. BN042551
Ögurhvarf 2 ehf, Óðinsgötu 1, 101 Reykjavík
Spurt er hvort endurgera megi timburhúsið frá 1905, í sem næst upprunalegri mynd að utan með verslun á 1. hæð og 5 íbúðum á 2. og 3. hæð á lóð nr. 46 við Laugaveg.
Meðfylgjandi er bréf Húsafriðunarnefndar dags. 25. janúar 2011
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum og með vísan til umsagna á fyrirspurnarblaði enda verði sótt um byggingarleyfi.
27. Sætún 8 (01.216.303) 102760 Mál nr. BN042518
Þórsgarður ehf, Þorláksgeisla 5, 113 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að breyta innra fyrirkomulagi, innrétta skrifstofur, koma fyrir þakgluggum og gera þaksvalir á suðurhlið bráðabirgðaþaks atvinnuhúss á lóð nr. 8 við Sætún.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 27. janúar 2011 fylgir erindinu.
Jákvætt.}
Að uppfylltum skilyrðum og með vísan til umsagna á fyrirspurnarblaði enda verði sótt um byggingarleyfi.
Fundi slitið kl. 12.55
Bjarni Þór Jónsson
Björn Kristleifsson Sigrún Reynisdóttir
Jón Hafberg Björnsson Þórður Búason
Eva Geirsdóttir
Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005
Árið 2011, þriðjudaginn 8. febrúar kl. 10.35 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 622. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 2. hæð Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Magnús Sædal Svavarsson, Harri Ormarsson, Björn Kristleifsson, Sigrún Reynisdóttir, Jón Hafberg Björnsson, Þórður Búason og Eva Geirsdóttir.
Fundarritari var Harri Ormarsson.
Þetta gerðist:
Nýjar/br. fasteignir
1. Baughús 10 (02.846.205) 109753 Mál nr. BN042557
Magnús Davíð Ingólfsson, Baughús 10, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að stækka kjallaraíbúð inn í fyllt sökkulrými og skipta í tvær eignir bílskúr við hús á lóð nr. 10 við Baughús.
Jafnframt er erindi BN037895 dregið til baka.
Erindi fylgir jákv. fsp. dags. 8. janúar 2008.
Stækkun: xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 8.000 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
2. Baughús 46 (02.848.106) 109851 Mál nr. BN042224
Kristinn Sigurjónsson, Baughús 46, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að stækka svalir, breyta glugga í svalahurð, þvottahúsglugga breytt í hurð og setja upp arinn í stofu með reykröri í einbýlishúsinu á lóð nr. 46 við Baughús.
Jákvæð fyrirspurn BN042185 dags. 26. okt. 2010 fylgir.
Umsögn burðavirkishönnuðar fylgir dags. 13. okt. 2010.
Bréf frá eiganda hús dags. 1. feb. 2011 fylgir.
Gjald kr. 7.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
3. Eirhöfði 17 (04.030.203) 110522 Mál nr. BN042455
Grafan ehf, Eirhöfða 17, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að endurbyggja þak sem skemmdist í eldsvoða í iðnaðarhúsi á lóð nr. 17 við Eirhöfða.
Gjald kr. 7.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
4. Fríkirkjuvegur 1 (01.183.002) 101915 Mál nr. BN042527
Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi og innrétta fyrir Kvennaskólann í Reykjavík, Miðbæjarskólann á lóð nr. 1 við Fríkirkjuveg.
Umsögn Húsfriðunarnefndar dags. 21. janúar 2011 og umsögn Minjasafns Reykjavíkur dags. 24. janúar 2011 fylgja erindinu. Einnig minnisblað um brunavarnir frá VERKÍS dags. 1. febrúar 2011.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.
5. Grettisgata 82 (01.191.010) 102468 Mál nr. BN042561
Sverrir Brynjar Berndsen, Grettisgata 82, 101 Reykjavík
Ingveldur Gyða Gísladóttir, Grettisgata 82, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja léttar svalir úr stálgrind með vatnsheldu trégólfi á norðurhlið þakhæðar, sbr. fyrirspurn BN041387, íbúðarhúss á lóð nr. 82 við Grettisgötu.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
6. Grjótagata 4 (01.136.515) 100604 Mál nr. BN042574
Reitir I ehf, Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík
Minjavernd hf, Pósthólf 1358, 121 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta fjögur hótelherbergi á 1. og 2. hæð, tvö á hvorri hæð, sem rekin verða sem hluti af hóteli í Aðalstræti 16, í tveggja hæða timburhúsi á hlöðnum kjallara frá 1896 á lóð nr. 4 við Grjótagötu.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
7. Grjótháls 10 (04.300.101) 217427 Mál nr. BN042569
Bón og þvottastöðin ehf, Hálsaseli 6, 109 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja nýtt atvinnuhúsnæði sem á að hýsa bón- og þvottastöð og aðra atvinnustarfsemi á einni hæð, úr staðsteyptri, járnbentri steinsteypu með flötu þaki á lóð nr.10 við Gjótháls.
Áður samþykkt erindi BN039491 dags. 7. apríl 2009 verður fellt úr gildi.
Stærð: 993,7 ferm. og 4.883,6 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 390.688
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
8. Í landi Fitjakots 125677 (00.026.002) 125677 Mál nr. BN042548
Ingibjörg R Þengilsdóttir, Búðavað 10, 110 Reykjavík
Jón Jóhann Jóhannsson, Búðavað 10, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að stækka kjallara og byggja bílskýli við einbýlishús í landi Fitjakots.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 4. febrúar 2011 fylgir erindinu. Fylgiskjöl: Umsögn skipulagsstjóra dags. 10. júní 2008 og 19. nóvember 2010. Skipulagsráð fundur 230 dags. 12.1. 2011
Stærðir, stækkun xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
9. Klettagarðar 4 (01.323.301) 215730 Mál nr. BN042573
K 4 ehf, Hafnarstræti 20, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja skrifstofuhúsnæði á tveimur hæðum og verkstæði úr forsteyptum samlokueiningum fyrir rútufyrirtækið Allrahanda á lóð nr. 4 við Klettagarða.
Vottun samlokeininga frá Límtré fylgir dags. 1. júní 2010.
Stærð: 2.012,6 ferm., 10.602,2 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 848.176
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
10. Klettháls 9 (04.346.101) 188541 Mál nr. BN042585
Formvélar ehf, Kletthálsi 9, 110 Reykjavík
Íslandsbanki fjármögnun, Kirkjusandi 2, 155 Reykjavík
Sótt erum leyfi til að draga umsókn BN041696 til baka og að umsókn BN040007 standi óbreytt sem felst í að byggja verkstæðisskemmu með sérstöku eignarhaldi við skemmu sbr. BN038222 á lóð nr. 9 við Klettháls.
Stærðir stækkun 133,9 ferm., 808,9 rúmm.
Áður gerð stækkun 31 ferm., 143.2 rúmm.
Samtals eftir stækkun: 2.069,7 ferm., 11.310,1 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 76.168
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160/2010.
Að byggingarleyfi BN040007 frá 18. maí 2010 gildi. Fella skal úr gildi uppdrætti BN041696.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
11. Knarrarvogur 4 (01.457.002) 105650 Mál nr. BN042578
Skórinn ehf, Pósthólf 4084, 124 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta þaki og setja hallandi þak í stað flats þaks á millibyggingu milli tveggja hæða húss og skemmu nr. 1 á lóð nr. 4 við Knarrarvog.
Stækkun xx rúmm.
Gjald kr. 8.000 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
12. Laugavegur 40-40A (01.172.221) 101476 Mál nr. BN042593
Jónína Sigríður Pálsdóttir, Laugavegur 40a, 101 Reykjavík
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi fyrir innréttingum en án rafmagns í húsi á lóð nr. 40A við Laugaveg.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160/2010.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi. Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.
13. Laugavegur 74 (01.174.207) 101610 Mál nr. BN042483
Laug ehf, Pósthólf 8814, 128 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja hótel úr forsteyptum einingum, fimmtán íbúðarherbergi m/eldunaraðstöðu, verslun á jarðhæð og geymslur í kjallara á lóð nr. 74 við Laugaveg.
Jafnframt er erindi BN037238 fellt úr gildi.
Stærð: Kjallari, geymslur 107,9 ferm., 1. hæð verslun 428,4 ferm., 2. hæð hótel 299,4 ferm., 3. hæð 255,8 ferm.
Samtals A-rými: 1.091,5 ferm., 3.698,6 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 8.000 + 295.888
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
14. Lindargata 57-66 (01.153.801) 101114 Mál nr. BN042568
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að bæta rými 0205 sem er geymsla í dag við framleiðslueldhús til að stækka það, vegna breyttrar framleiðslu á útsendum mat, í húsnæði Vitatorg Þjónustumiðstöð aldraðra í Reykjavík á lóð nr. 59 við Lindargötu.
Bréf frá hönnuði dags. 31. jan. 2011.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
15. Listabraut 3 (01.721.401) 107289 Mál nr. BN042078
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum sem fela í sér breytingar innandyra, þar á meðal áður gert gat á gólfplötu á nýja sviði, fjarlægja veggi, breyta salerni og einnig er sótt um að saga dyragat á milli eldra húss og viðbyggingar í Borgarleikhúsinu á lóð nr. 3 við Listabraut.
Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 8. nóv. 2010.
Bréf frá hönnuði dags. 9.nóv. 2010. og aftur 24. nóv. 2010 fylgja.
Bréf frá brunahönnuði dags. 8. nóv. 2010 og júní 1999.
Gjald kr. 7.700 + 7.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
16. Ránargata 8A (01.136.018) 100521 Mál nr. BN042484
Þuríður Ólafía Hjálmtýsdóttir, Ránargata 8a, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að hækka gólfplötu í hluta kjallara um 18 cm í viðbyggingu sbr. erindi BN039482 í húsi á lóð nr. 8A við Ránargötu.
Meðfylgjandi er bréf eigenda dags. 27. janúar 2011 og fylgiskjal sem sýnir samþykktar teikningar af 2. hæð og rishæð.
Gjald kr. 8.000 + 8.000
Frestað.
Lagfæra skráningartöflu.
17. Seljavegur 9 (01.133.213) 100243 Mál nr. BN042565
Gunnhildur Helga Gunnarsdóttir, Seljavegur 9, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja sólpall/svalir úr timbri 70 cm frá jörðu 2,8x7,4 m að stærð og koma fyrir dyragati með því að síkka glugga fyrir framan 1. hæð húss á lóð nr. 9 við Seljaveg.
Samþykki sumra meðeigenda dags. 19. maí 2010 og
jákvæð fyrirspurn BN041774 dags. 6. júlí 2010 fylgja.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
18. Skyggnisbraut 20-24 (05.054.104) 219632 Mál nr. BN042362
Byggingafélagið Framtak ehf, Kirkjustétt 2-6, 113 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja úr steinsteypu, múrhúðað og einangrað að innan, fjögurra hæða fjölbýlishús með þakhæð og kjallara og 17 íbúðum mhl. 01 nr. 20 á lóð nr. 20-24 við Skyggnisbraut.
Stærðir: Kjallari 189,1 - 1. hæð 285,8 - 2. hæð 285,8 - 3. hæð 285,8 - 4. hæð 285,8 ferm. og þakhæð 167,8
Samtals 1.500,1 ferm, 4.519,0 rúmm.
Lóðarstærð 4.793 ferm., nýtingarhlutfall 0,29 ? 0,31
Gjald kr. 7.700 + 8.000 + 361.520
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
19. Smiðjustígur 4A (01.171.115) 101381 Mál nr. BN042100
Festar ehf, Klapparstíg 29, 101 Reykjavík
Sótt er um tímabundið leyfi til að opna á báðum hæðum yfir í hús á lóð nr. 6 við Smiðjustíg úr húsi á lóð nr. 4A við Smiðjustíg.
Meðfylgjandi er þinglýst yfirlýsing um tímabundna opnun yfir lóðamörk Smiðjustígs 4A og 6, dags. 12. okt. 2010.
Gjald kr. 7.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
Þinglýsa skal yfirlýsingu um tímabundna opnun yfir lóðarmörk, fyrir útgáfu á byggingarleyfi.
20. Smiðjustígur 6 (01.171.117) 186664 Mál nr. BN042101
Festar ehf, Klapparstíg 29, 101 Reykjavík
Sótt er um tímabundið leyfi til að opna á báðum hæðum yfir í hús á lóð nr. 4A við Smiðjustíg úr húsi á lóð nr. 6 við Smiðjustíg.
Gjald kr. 7.700 + 7.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
Þinglýsa skal yfirlýsingu um tímabundna opnun yfir lóðarmörk, fyrir útgáfu á byggingarleyfi.
21. Snorrabraut 27-29 (01.240.011) 102978 Mál nr. BN035596
Alda fasteignafélag ehf, Snorrabraut 29, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi á 1. og 2. hæð og til breytinga á brunatæknilegum atriðum á öðrum hæðum í atvinnuhúsinu á lóðinni nr. 29 við Snorrabraut.
Málinu fylgir samþykki þriggja meðlóðarhafa ódagsett.
Gjald kr. 6.800 + 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
22. Snorrabraut 56 (01.193.204) 102534 Mál nr. BN042472
Skyggna ehf, Sundaborg 7, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að staðsetja farsímaloftnet á þak og útbúið verður 9 ferm. tæknirými fyrir sendinn í þakrými húsnæðinu á lóð nr. 56 við Snorrabraut.
Gjald kr. 7.700 kr.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
23. Suðurlandsbraut 14 (01.263.101) 103522 Mál nr. BN042503
Reginn ehf, Borgartúni 25, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að rífa niður hluta af rými 0202 í bakbyggingu, breyta innra skipulag 1. 2. og 3. hæðar og endurnýja veggjaklæðningar utanhúss á atvinnuhúsnæðinu á lóð nr. 14 við Suðurlandsbraut.
Bréf frá hönnuði dags. 11. jan. 2011, umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 7. jan. 2011, umsögn skipulags- og byggingarsvið dags. 15. nóv. 2010 og bréf frá eiganda dags. 11. jan. 2011 fylgir erindinu.
Niðurrif : 494,5 ferm., 2751,9 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160/2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
24. Suðurlandsbraut 58-64 (01.471.401) 198021 Mál nr. BN042576
Grund - Mörkin ehf, Hringbraut 50, 107 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja tengibyggingu á einni hæð, með óráðstöfuðum geymslurýmum meðfram bílakjallara fjölbýlishúsa nr. 58-62, sem tengist á lóðamörkum tengigangi hjúkrunarheimilis á lóð nr. 66, við fjölbýlishúsin á lóð nr. 58-64 við Suðurlandsbraut.
Stærð: Tengigangur og inntaksrými 235,9 ferm., óráðstafað geymslurými 929,9 ferm.
Samtals 1.165,8 ferm., 5.512,3 rúmm.
[Útirými (B-rými) 254,8 ferm.]
Gjald kr. 8.000 + 440.984
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
25. Suðurlandsbraut 66 (01.471.402) 201340 Mál nr. BN042577
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Félagsmálaráðuneyti, Tryggvag Hafnarhúsi, 150 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja tengibyggingu á einni hæð, sem tengist tengigangi frá fjölbýlishúsum á lóð nr. 58-64 á lóðamörkum, við hjúkrunarheimili á lóð nr. 66 við Suðurlandsbraut.
Stærð: Tengigangur 98 ferm., 421,4 rúmm.
[Útirými (B-rými) 16 ferm.]
Gjald kr. 8.000 + 33.712
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
26. Tindar 1 (00.052.010) 125726 Mál nr. BN042575
Atli Guðlaugsson, Tindar, 116 Reykjavík
Halldóra Jóna Bjarnadóttir, Tindar, 116 Reykjavík
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum þar sem innveggir eru fluttir til í íbúðarhúsi á Tindum 2, mhl. 05, og sömuleiðis í íbúðarhúsi á Tindum 3, mhl. 06 í landi Tinda, hluti 1, á Kjalarnesi.
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160/2010.
27. Tryggvagata 8 (01.132.013) 100203 Mál nr. BN042525
Húsfélagið Tryggvagötu 8, Tryggvagötu 8, 101 Reykjavík
Sótt er um samþykkt á reyndarteikningu sem sýnir núverandi fyrirkomulag, veitingahús á 1. hæð, menningarmiðstöð á 2. hæð og tvær íbúðir á 3. hæð í húsi á lóð nr. 8 við Tryggvagötu.
Erindi fylgir greinargerð hönnuðar dags. 18. janúar 2011 og yfirlýsing um breytingar dags. 26. janúar 2011.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Lagfæra skráningu.
28. Vættaborgir 9 (02.345.--1) 178770 Mál nr. BN042581
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að koma fyrir boltagerði við Borgaskóla á lóð nr. 9 við Vættaborgir.
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160/2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
29. Þingás 36 (04.721.207) 112378 Mál nr. BN042556
Kæli og Frystiþjónustan ehf, Þingási 36, 110 Reykjavík
Haukur Þór Þorgrímsson, Þingás 36, 110 Reykjavík
Sótt er um leyft til að byggja viðbyggingu sem fer út fyrir byggingareit við suðvesturhlið og stækka bílskúr til suðausturs við einbýlishúsið á lóð nr. 36 við Þingás.
Jákvæð fyrirspurn BN041294 dags. 30. mars. 2010.
Stækkun: Viðbygging 23,2 ferm., 65,8 rúmm. bílskúr 15,1 ferm., 40,8 rúmm. samtals 38,3 ferm., 106,6 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 8.528
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160/2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Ýmis mál
30. Langholtsvegur 86 (01.430.001) 105192 Mál nr. BN042586
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúa til að breyta mörkum lóðarinnar Langholtsvegar 86 eins og sýnt er á meðsendum uppdrætti landupplýsingadeildar, Framkvæmda- og eignasviðs, dags. 12. janúar 2011. Landnr. 105192. Lóðin Langholtsvegur 86 er 760 m2, lóðin verður 928 m2. Sbr. samþykktir bæjarráðs 18. febrúar 1958.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160/2010.
Lóðamarkabreyting tekur gildi þegar þinglýst hefur verið yfirlýsingu um breytt lóðarmörk.
31. Langholtsvegur 88 (01.430.002) 105193 Mál nr. BN042587
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúa til að breyta mörkum lóðarinnar Langholtsvegar 88 eins og sýnt er á meðsendum uppdrætti landupplýsingadeildar, Framkvæmda- og eignasviðs, dags. 12. janúar 2011. Landnr. 105193. Lóðin Langholtsvegur 88 er 692 m2, lóðin verður 859 m2. Sbr. samþykktir bæjarráðs 18. febrúar 1958.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160/2010.
Lóðamarkabreyting tekur gildi þegar þinglýst hefur verið yfirlýsingu um breytt lóðarmörk.
32. Langholtsvegur 90 (01.430.003) 105194 Mál nr. BN042588
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúa til að breyta mörkum lóðarinnar Langholtsvegar 90 eins og sýnt er á meðsendum uppdrætti landupplýsingadeildar, Framkvæmda- og eignasviðs, dags. 12. janúar 2011. Landnr. 105194. Lóðin Langholtsvegur 90 er 692 m2, lóðin verður 859 m2. Sbr. samþykktir bæjarráðs 18. febrúar 1958.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160/2010.
Lóðamarkabreyting tekur gildi þegar þinglýst hefur verið yfirlýsingu um breytt lóðarmörk.
33. Langholtsvegur 92 (01.430.004) 105195 Mál nr. BN042589
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúa til að breyta mörkum lóðarinnar Langholtsvegar 92 eins og sýnt er á meðsendum uppdrætti landupplýsingadeildar, Framkvæmda- og eignasviðs, dags. 12. janúar 2011. Landnr. 105195. Lóðin Langholtsvegur 92 er 691 m2, lóðin verður 859 m2. Sbr. samþykktir bæjarráðs 18. febrúar 1958.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160/2010.
Lóðamarkabreyting tekur gildi þegar þinglýst hefur verið yfirlýsingu um breytt lóðarmörk.
34. Langholtsvegur 94 (01.430.005) 105196 Mál nr. BN042590
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúa til að breyta mörkum lóðarinnar Langholtsvegar 94 eins og sýnt er á meðsendum uppdrætti landupplýsingadeildar, Framkvæmda- og eignasviðs, dags. 12. janúar 2011. Landnr. 105196. Lóðin Langholtsvegur 94 er 619 m2, lóðin verður 858 m2. Sbr. samþykktir bæjarráðs 18. febrúar 1958.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160/2010.
Lóðamarkabreyting tekur gildi þegar þinglýst hefur verið yfirlýsingu um breytt lóðarmörk.
35. Starengi 82 (02.384.503) 172449 Mál nr. BN042591
Borgarráð Reykjavíkur samþykkti 23. september 2010 og afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa 12. nóvember 2010 stækkun á nokkrum lóðum við Starengi. Landupplýsingadeild hefur útbúið breytingarblað og lóðauppdrátt fyrir Starengi 82 í samræmi við áðurnefndar samþykktir. Óskað er eftir að byggingarfulltrúi afgreiði meðfylgjandi breytingablað þar sem fram kemur að stækkunin er úr óútvísuðu landi Reykjavíkur í byggð landnr. 218177.
Frestað.
Ekki hefur verið greitt fyrir gerð breytingablaðsins, sem er samkvæmt gjaldskrá landupplýsingadeildar kr. 16.500 + vsk eða alls kr. 20.708.
Þinglýsingargjald er kr. 2000.
Fyrirspurnir
36. Hafnarstræti 18 (01.140.303) 100837 Mál nr. BN042560
Hægri grænir,stjórnmálafélag, Nóatúni 17, 105 Reykjavík
Spurt er hvort setja megi upp 80x120 cm skilti fyrir Hægri græna utan á hús á lóð nr. 18 við Hafnarstræti.
Vantar
samþykki eigenda húss og teikningar, sem sýna þetta og önnur skilti á húsinu. Samtals mega það vera 8 ferm. á 1000 ferm. lóðar og fara húsinu vel. Sækja verður um byggingarleyfi.
37. Héðinsgata 1-3 (01.327.001) 103870 Mál nr. BN042529
Al-Ano,félagsmiðstöð, Borgartúni 6, 105 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist til að koma fyrir bílastæðum á svæði sem merkt er B á mynd sem fylgir á lóð nr. 1 við Héðinsgötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 4. febrúar 2011 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.
38. Hraunbær 117 (04.340.001) 175709 Mál nr. BN042572
Eik fasteignafélag hf, Sóltúni 26, 105 Reykjavík
Spurt er hvort starfrækja megi veitinga- og skemmtistað í flokki III í fyrrverandi banka og pósthúsi á lóð nr. 117 við Hraunbæ.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
39. Hulduland 1-11 2-48 (01.860.201) 108791 Mál nr. BN042559
Örn Sigurðsson, Geitland 10, 108 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist til að koma fyrir hringstiga af svölum niður í garð á raðhúsinu á nr. 26 á lóð nr. 1-11 2-48 við Hulduland.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 4. febrúar 2011 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi og viðeigandi samþykki meðeigenda fylgi.
40. Klettagarðar 25 (01.324.201) 207396 Mál nr. BN042537
Vélasalan ehf, Klettagörðum 25, 104 Reykjavík
Lagt fram bréf Vélasölunnar dags. 14. janúar 2011, þar sem óskað er eftir að tjald fái að standa áfram á lóðinni nr. 25 við Klettagarða.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 27. janúar 2011 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.
41. Krókháls 1 (04.323.301) 111037 Mál nr. BN042579
Sigurður Oddsson, Maríubaugur 21, 113 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist til að lengja verslunarrými um 12 metra til austurs, við það stækkar verslunarrýmið um 66 ferm. og að vörulagerar sem byggðir voru 2008 og 2009 að heildarstærð 237,5 ferm verða þinglýstir sem vörulager í atvinnuhúsnæðinu á lóð nr. 1 við Krókháls.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
42. Langholtsvegur 160 (01.441.304) 105458 Mál nr. BN042566
Kristján Hall, Langholtsvegur 160, 104 Reykjavík
Spurt er hvort stækka megi glugga á suðurhlið þaks íbúðarhúss á lóð nr. 160 við Langholtsveg.
Jákvætt.
Að stækka þakglugga (kvist) en sýnd tillaga allt of stór og fer húsi illa. Sækja verður um byggingarleyfi með vísan til ofangreindra athugasemda.
43. Stórholt 43 (01.246.215) 103322 Mál nr. BN042571
Soffía Óskarsdóttir, Stórholt 43, 105 Reykjavík
Spurt er hvort loka megi svölum með gustlokun á 2. hæð íbúðarhússins á lóð nr. 43 við Stórholt.
Nei.
Fer húsi illa, samræmist ekki byggingarlagi hússins.
44. Tryggvagata 11 (01.117.401) 100089 Mál nr. BN042564
Hörður Gunnarsson, Akurhvarf 7, 203 Kópavogur
Spurt er hvort bæta megi við salerni fyrir fatlaða og breyta innréttingum fyrir jarðfræðisýningu á jarðhæð í húsi á lóð nr. 11 við Tryggvagötu.
Frestað.
Gera nánari grein fyrir erindinu svo unnt sé að taka afstöðu til þess.
Fundi slitið kl. 12.00.
Magnús Sædal Svavarsson
Harri Ormarsson Björn Kristleifsson
Sigrún Reynisdóttir Jón Hafberg Björnsson
Þórður Búason Eva Geirsdóttir