No translated content text
Umhverfis- og skipulagsráð
Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005
Árið 2010, þriðjudaginn 16. mars kl. 09:55 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 579. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 2. hæð Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Magnús Sædal Svavarsson, Bjarni Þór Jónsson, Björn Kristleifsson, Sigrún Reynisdóttir, Þórður Búason, Guðfinna Ósk Erlingsdóttir og Eva Geirsdóttir
Fundarritari var Bjarni Þór Jónsson
Þetta gerðist:
Nýjar/br. fasteignir
1. Alþingisreitur (01.141.106) 100886 Mál nr. BN039779
Alþingi, Kirkjustræti, 150 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að flytja hús af sökkli sínum á lóð nr. 12 við Vonarstræti yfir á nýjan og hærri kjallara sem byggður verður við Kirkjustræti nr 4 og hýsa mun fornleifauppgröft og til að endurbyggja í þessum fyrsta áfanga í sem næst upprunalegri mynd að utan húsið Skjaldbreið, Kirkjustræti 8, á Alþingisreit.
Jafnframt er erindi BN039619 dregið til baka.
Erindi fylgir bréf frá Framkvæmdasýslu ríkisins dags. 22. apríl 2008, fyrirspurn BN039505 dags. 24. febrúar 2009, umsögn Minjasafns Reykjavíkur dags. 2. mars 2009, Húsafriðunarnefndar dags.3. mars 2009, skýrsla Húsafriðunarnefndar 26. mars 2009, bréf frá Fornleifavernd ríkisins dags. 14. apríl 2009, brunahönnunarskýrsla dags. 13. maí 2009, minnispunktar skipulagsstjóra dags. 1. september 2009, umsögn Húsafriðunarnefndar dags. 3. desember 2009 og umsögn Minsjasafns Reykjavíkur 8. janúar 2010.
Nýr kjallari undir Vonarstræti 12, Mhl. 03: 234,8 ferm., 908,8 rúmm
Samtals verður Vonarstræti 12 sem nú heitir Kirkjustræti 4: 849,6 ferm., 2822 rúmm.
Gjald kr: 7.700 + 217.294
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
2. Álfab. 12-16/Þönglab. (04.603.503) 111722 Mál nr. BN041268
Bakarameistarinn ehf, Stigahlíð 45-47, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til breytinga á nýsamþykktu erindi BN039745 sem felast í breyttum eldvarnarkröfum fyrir Bakarameistarann í Mjódd á lóð nr. 12 við Álfabakka.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
3. Bankastræti 4 (01.170.203) 101331 Mál nr. BN041127
Ásrún Lilja Petersen, Mávahlíð 36, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til breytinga á innra skipulagi og opna á milli eininga í verslunarhúsi á lóð nr. 4 við Bankastræti.
Gjald kr. 7.700
Frestað
Lagfæra skráningartöflu.
4. Bankastræti 5 (01.170.008) 101326 Mál nr. BN041265
Eik fasteignafélag hf, Sóltúni 26, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta brunavarnatexta á skýringablaði vegna skilta við flóttaleiðir skv. athugasemd SHS við úttekt á erindi BN039971 í húsi á lóð nr. 5 við Bankastræti.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.
5. Barónsstígur 20 (01.190.118) 102393 Mál nr. BN040510
Þórhallur Hólmgeirsson, Barónsstígur 20, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að stækka geymsluskúr, Mhl. 02 við einbýlishúsið á lóð nr. 20 við Barónsstíg.
Erindi fylgja samþykki sumra eigenda Grettisgötu 58A og 60 og Barónsstígs 22 dags. 12. maí 2008 árituð á uppdrátt.
Stækkun Mhl. 02: 2,75 ferm., 7,56 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 582
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.
6. Bjarmaland 1-7 (01.854.002) 108773 Mál nr. BN041064
Anna Björg Petersen, Bjarmaland 1, 108 Reykjavík
Magnús Pálmi Örnólfsson, Bjarmaland 1, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að gera hurð milli þvottahúss og bílgeymslu, sjá erindi BN038184 dags. 3. júní 2008, í einbýlishúsinu nr. 1 á lóð nr. 1-7 við Bjarmaland.
Gjald kr. 7.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
7. Bleikargróf 5 (01.889.011) 108920 Mál nr. BN041066
Katrín Guðmundsdóttir, Bleikargróf 5, 108 Reykjavík
Árni Freyr Sigurlaugsson, Bleikargróf 5, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu úr timbri sem verður bárujárnsklædd á vestur- og suðurhlið einbýlishússins á lóð nr. 5 við Bleikargróf.
Jákvæð fyrirspurn BN040169 dags. 21. júlí 2009
Samþykki íbúa í Bleikargróf 1 dags. 15. feb. 2010, og bréf frá eigendum dags. 8. feb. 2010. Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 1. mars. 2010.
Stækkun: 64,1 ferm., 157.1 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 12.097
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.
8. Blönduhlíð 25 (01.713.017) 107228 Mál nr. BN040691
Hermann Kristinn Bragason, Blönduhlíð 25, 105 Reykjavík
Jóhanna Þorsteinsdóttir, Blönduhlíð 25, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypta bílgeymslu við fjölbýlishúsið á lóð nr. 25 við Blönduhlíð.
Erindi fylgir jákvæð fsp. dags. 7. nóvember 2006 og 10. mars 2009 ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 12. mars 2010 og minnisblað skipulagsstjóra dags. 12. mars 2010. Grenndarkynning stóð yfir frá 25. nóvember til og með 7. janúar 2010. Eftirtaldir aðilar lögðu inn athugasemdir: Helga Benediktsdóttir f.h íbúa að Drápuhlíð 34 og 36 dags. 30. desember 2009.
Stækkun: xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 7.700 + xx
Frestað
Lagfæra verður uppdrætti og skila samþykki meðlóðarhafa. Að því gerðu verður málið sent að nýju til skipulagsstjóra til ákvörðunar um grenndarkynningu sbr. minnisblað skipulagsstjóra frá 12. mars 2010.
9. Borgartún 26 (01.230.002) 102910 Mál nr. BN041277
LF6 ehf, Suðurlandsbraut 22, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta fundaaðstöðu í kaffibar í rými bak við stigahús á 1. hæð í skrifstofuhúsi á lóð nr. 26 við Borgartún.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
10. Borgartún 8-16 (01.220.107) 199350 Mál nr. BN041278
Höfðatorg ehf, Skúlagötu 63, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta skrifstofurými í hluta af suðurhluta 2. hæðar í H1 turni á Höfðatorgi á lóð nr. 8 - 16 við Borgartún.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
11. Borgartún 8-16 (01.220.107) 199350 Mál nr. BN041236
Litaland/Rey ehf, Egilsgötu 3, 101 Reykjavík
Höfðatorg ehf, Skúlagötu 63, 105 Reykjavík
Sótt eru um leyfi til að innrétta verslun sem selur listmálaravörur í atvinnuhúsnæðinu 1. áfanga í austurenda á lóð nr. 8 - 16 við Borgartún.
Gjald kr. 7.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
12. Eyjabakki 18-32 (04.630.302) 111848 Mál nr. BN041165
Eyjabakki 18-32,húsfélag, Eyjabakka 18-32, 109 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir reyndarteikningum v/eignaskiptasamnings og til að klæða suðurgafla, suðurhlið, austurhlið og austurhlið vesturálmu með sléttri álklæðningu festa á leiðarkerfi úr áli einangrað með steinull á fjölbýlishúsið á lóð nr. 18-32 við Eyjabakka.
Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 24. júní 2009 og 8. mars. 2010 með ljósmyndum fylgir.
Fundargerð húsfélagsins Eyjabakka 18-32 dags. 16. júní 2009.
Gjald kr. 7.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst fyrir útgáfu á byggingarleyfi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
13. Faxafen 14 (01.466.201) 195611 Mál nr. BN041267
Bessi ehf, Sóleyjargötu 8, 900 Vestmannaeyjar
Sótt er um leyfi til að innrétta matvöruverslun í rými 0105 á 1. hæð í verslunarhúsi á lóð nr. 14 við Faxafen.
Erindi fylgir jákv. fsp. dags. 23. febrúar 2010.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
14. Geirsgata 3a-7c (01.117.306) 100086 Mál nr. BN041269
Faxaflóahafnir sf, Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta húsnæði fyrir minjagripaverslun á 1. hæð og setja nýjan glugga á norðausturgafl hússins á lóð nr. 5C við Geirsgötu.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
15. Granaskjól 3 (01.517.105) 105904 Mál nr. BN041276
Einar Hjörleifsson, Granaskjól 3, 107 Reykjavík
Hildigunnur Erlingsdóttir, Granaskjól 3, 107 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja nýja forstofu, loka bílskúrshurð á kjallara, breyta kvistum og innra fyrirkomulagi einbýlishússins á lóð nr. 3 við Granaskjól.
Stækkun: 12,4 ferm., 99,3 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
16. Grundarstígur 2A (01.183.304) 101956 Mál nr. BN040351
Verslunin Þingholt ehf, Stakkahlíð 17, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til niðurrifs á þegar fjarlægðum bakskúr og fyrir endurbyggingu hans í sömu mynd sbr. fsp. BN039934 og breytinga á 1. hæð þar sem íbúð er innréttuð í stað verslunar sbr. fsp. BN039737 í íbúðarhúsi á lóð nr. 2A við Grundarstíg.
Meðfylgjandi er leyfisveiting flestra eigenda Grundarstígs 2 dags. 9. nóv. 2009, viljayfirlýsing eigenda Grundarstígs 2A dags. 3. nóv. 2009, viljayfirlýsing flestra eigenda Grundarstígs 4, dags. 9. nóv. 2009 og mótmæli Trausta Ottesen, eins eiganda Grundarstígs 2, dags. 2. des. 2009. Einnig samþykki 0202 íbúðareiganda Grundarstíg 2A frá 3. nóv. 2009 dregið til baka með tölvupósti 21. des. 2009.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
17. Haukdælabraut 96 (05.114.102) 214817 Mál nr. BN041153
Rúnar Lárusson, Bjarkarás 27a, 210 Garðabær
Sótt er um leyfi til að breyta hæðarsetningu á nýsamþykktu einbýlishúsi, sjá erindi BN040409 dags. 15. september 2009, á lóð nr. 96 við Haukdælabraut. Hæðarkóti var 75,30, en verður 75,60.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 5. mars og 12. mars 2010 fylgja erindinu.
Gjald kr. 7.700
Frestað
Lagfæra skráningu.
18. Hátún 10-12 (01.234.001) 102923 Mál nr. BN041259
Brynja, Hússjóður Öryrkjabandal, Hátúni 10, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til innanhúsbreytinga sem felast í að fækka íbúðum úr 84 í 55 og stækka þær samsvarandi, breyta sjúkrastofum og skrifstofum í íbúðir, breyta geymslum og sorpgeymslu í kjallara og fella niður útitröppur að sorpgeymslu utanhúss í fjölbýlishúsi 10A á lóð nr. 10 við Hátún.
Meðfylgjandi er bréf og yfirlitsmynd arkitekts vegna sorphirðu dags. 29. jan. 2010 og bréf burðarvirkishönnuðar dags. 8. mars 2010.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
19. Heiðarbær 5 (04.351.103) 111112 Mál nr. BN041069
Arnaldur Valgarðsson, Heiðarbær 5, 110 Reykjavík
Arndís Jónsdóttir, Heiðarbær 5, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja við úr staðsteypu og koma fyrir nýjum gluggum og rennihurð á suðurhlið einbýlishússins á lóð nr. 5 við Heiðarbæ.
Stækkun: 4,5 ferm., 65,3rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 5.028
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Bílastæði á lóð ekki í samræmi við deiliskipulag.
20. Heiðargerði 76 (01.802.206) 107671 Mál nr. BN041068
Guðmundur Ó. Eggertsson, Heiðargerði 76, 108 Reykjavík
Sótt er um leyf til að lyfta hluta af þaki og koma fyrir einum kvisti á norðurhluta þaks og tveim á suðurhluta þaks í húsi á lóð nr. 76 við Heiðargerði.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 12. mars 2010 fylgir erindinu.
Stækkun: XX rúmm.
Gjald kr. 7.700 + XX
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
21. Hólsvegur 10 (01.384.007) 104869 Mál nr. BN041077
Guðmundur Rúnar Kristjánsson, Bogabraut 21, 545 Skagaströnd
Hjörtur Jónas Guðmundsson, Reyrengi 4, 112 Reykjavík
Kristján Gunnar Guðmundsson, Hólsvegur 10, 104 Reykjavík
Ómar Raiss, Hólsvegur 10, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir breytingum á innra fyrirkomulagi 1. hæðar og samþykki fyrir áður gerðri íbúð í kjallara íbúðarhússins á lóð nr. 10 við Hólsveg.
Erindi fylgir íbúðarskoðun byggingarfulltrúa dags. 6. september 2005.
Einnig afsal dags. 29. október 1965 og 26. maí 1970.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
22. Kirkjustétt 24 (04.135.203) 187939 Mál nr. BN041273
Sigurður Hálfdán Leifsson, Kirkjustétt 24, 113 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta nýsamþykktri viðbyggingu, BN040186 dags. 11. ágúst 2010, við einbýlishúsið á lóð nr. 24 við Kirkjustétt.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
23. Kirkjustétt 2-6 (04.132.201) 188525 Mál nr. BN040549
Sam-frímúrarareglan á Íslandi, Pósthólf 8226, 128 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir reyndarteikningum sem fela í sér að innrétta fyrir félagsstarfsemi þar sem eru tveir fundasalir, matsalur með litlu eldhúsi fyrir kaffiveitingar en án vínveitinga, fundarherbergi, geymslur og salernum í atvinnuhúsnæði merktu C, sem er mhl. 03, á lóð nr. 2-6 við Kirkjustétt.
Tölvupóstur frá hönnuði dags. 15. okt. 2009
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.
24. Klapparstígur 17 (01.152.402) 101048 Mál nr. BN041158
Hafsteinn Gunnar Hafsteinsson, Kjartansgata 10, 105 Reykjavík
Marías Sveinsson, Langholtsvegur 132, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja fimm íbúða fjölbýlishús úr forsteyptum einingum með utanáliggjandi stiga, kjallari og þrjár hæðir á lóð nr. 17 við Klapparstíg.
Erindi fylgir bréf hönnuðar dags. 8. mars 2010.
Stærðir: Kjallari 68,3 ferm., 1. hæð 138,3 ferm., 2. hæð 152 ferm., 3. hæð 152 ferm.
A-rými samtals: 510,6 ferm., 1.768,1 rúmm.
B-rými samtals: 59,6 ferm.
Samtals 570,2 ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 7.700 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Nýtingarhlutfall of hátt.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra vegna nýrra uppdrátta.
25. Langagerði 76 (01.832.209) 108566 Mál nr. BN041256
Birgir Rafn Þráinsson, Kelduland 21, 108 Reykjavík
Sótt er leyfi til að breyta sundlaugarrými í stofu og baðsvæði í einbýlishúsi á lóð nr. 76 við Langagerði.
Meðfylgjandi er samþykki nágranna í Langagerði 64, 66, 74, 78 og 88 dags. 6. mars 2010.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
26. Langholtsvegur 109-111 (01.414.001) 105094 Mál nr. BN041286
Máttarstólpar ehf, Þingholtsstræti 14, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir endurnýjun á byggingarleyfi nr. BN035749 sem felst í þegar gerðum breytingum á gluggum á 1. og 2. hæð austur og vestur í húsi á lóð nr. 109-111 við Langholtsveg.
Gjald kr. 7.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
27. Laugavegur 61-63 (01.173.016) 101505 Mál nr. BN041003
Nóni ehf, Laugavegi 61, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að stækka rýmið 0205 með því að reisa nýja gluggaeiningu á móts við útbyggingu og nýta skyggni á suðurhlið sem svalir fyrir íbúðir á 2. hæð í atvinnu- og fjölbýlishúsinu nr. 61 á lóð nr. 61-63 við Laugaveg.
Samþykki meðeigenda dags. 3. nóv. 2007 og 16. apríl 2008 fylgir erindinu ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 12. febrúar 2010.
Nýtt samþykki meðeigenda dags. 9. mars 2010 og tölvupóstur frá burðarvirkishönnuði dags. 9. mars 2010 fylgir.
Stækkun: 5,4 ferm., 13,5 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 1.039
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
28. Laugavegur 11 (01.171.011) 101357 Mál nr. BN041198
Linda Mjöll ehf, Laugavegi 11, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að endurnýja erindið BN033209 dags. 21. feb. 2006 þar sem farið er fram á að koma fyrir snyrtingu á annarri hæð hússins nr. 11 við Laugaveg (þeim hluta hússins sem snýr að Smiðjustíg.
Málinu fylgir umboð vegna eignahaldsfélagsins Gerðuberg.
Gjald kr. 7.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
29. Laugavegur 27 (01.172.009) 101431 Mál nr. BN041270
Kotroskin ehf, Laugavegi 27, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta skilgreiningu veitingahúss, úr flokki I í flokk II, í kjallara húss nr. 27 við Laugaveg.
Gjald kr. 7.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
30. Laugavegur 86-94 (01.174.330) 198716 Mál nr. BN041240
Húsfélagið Laugavegi 86-94, Fannafold 114, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að loka bílastæðum með slám í Stjörnuporti á lóð nr. 86 - 94 við Laugaveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 12. mars 2010 fylgir erindinu.
Gjald kr. 7.700
Synjað.
Samræmist ekki deiliskipulagi.
31. Logafold 49 (02.875.805) 110421 Mál nr. BN041271
Björgvin Jón Bjarnason, Logafold 49, 112 Reykjavík
Guðlaug Sigurðardóttir, Logafold 49, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að grafa út kjallara, gera glugga á austurhlið, innrétta íbúðarherbergi og litla aukaíbúð í kjallara einbýlishússins á lóð nr. 49 við Logafold.
Stækkun 72,4 ferm., 257,2 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 19.804
Synjað.
Samræmist ekki deiliskipulagi. Samkvæmt skilmálum er hámarksbrúttóflatarmál
300 m2.
32. Lækjarmelur 4 (34.533.703) 186169 Mál nr. BN041262
Jón Ingvason, Víkurströnd 16, 170 Seltjarnarnes
Sótt er um leyfi til að stækka milliloft og setja útidyr á einingu 0102 í atvinnuhúsnæðinu á lóð nr. 4 við Lækjarmel.
Stækkun: XX ferm.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
33. Lækjarmelur 4 (34.533.703) 186169 Mál nr. BN041163
Aðalmálun sf, Bræðraborgarstíg 13, 101 Reykjavík
Sótt er um leyft til að skipta eign 0105 í þrjár eignir, eignarhluta 0105, 0107 og 0108 og koma fyrir millilofti í atvinnuhúsinu á lóð nr. 4 við Lækjarmel.
Jákvæð fyrirspurn BN039617 dags. 17. mars 2009 og BN40995 dags. 9. feb. 2010, samþykki allra meðlóðarhafa dags. 8. mars 2010 fylgir á teikningu sem er fylgibréf.
Stækkun: 109,3 ferm.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
34. Njarðargata 43 (01.186.606) 102302 Mál nr. BN040981
Sigurður Már Hilmarsson, Suðurmýri 32, 170 Seltjarnarnes
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á innra fyrirkomulagi, þar sem innréttuð er íbúð með einu útleiguherbergi með eldunaraðstöðu á 1. hæð, fjögur leiguherbergi með eldunaraðstöðu á 2. hæð og íbúð til útleigu í risi íbúðarhússins á lóð nr. 43 við Njarðargötu.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
35. Sifjarbrunnur 26 (05.055.402) 206121 Mál nr. BN040954
Friðrik Kristinsson, Ljósavík 52, 112 Reykjavík
Sótt er um samþykki fyrir minnkun á svölum og breytingu á gluggum sem orðið hafa á byggingartíma, sjá erindi BN036832 dags. 22. janúar 2008, einbýlishússins á lóð nr. 26 við Sifjarbrunn.
Gjald kr. 7.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
36. Skeifan 5 (01.460.102) 105657 Mál nr. BN041060
Björn Björnsson, Fjallalind 129, 201 Kópavogur
Skantækni ehf, Bíldshöfða 18, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir þegar byggðu milligólfi í mhl. 01, rými 0110 í iðnaðarhúsi á lóð nr. 5 við Skeifuna.
Stækkun 146,2 ferm.
Gjald kr. 7.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
37. Skildinganes 36 (01.676.001) 106916 Mál nr. BN041041
Vigfús Guðmundsson, Fáfnisnes 3, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að taka í notkun óútgrafið rými, sameiginlegum bílskúr verður breytt í þvottahús og geymslu, bílskúrshurðum skipt út fyrir gönguhurðir, gluggar síkkaðir á norðvesturhlið ásamt endurbótum innanhúss í parhúsinu á lóð nr. 36 við Skildinganes.
Bréf frá hönnuði dags. 7. feb. 2010, 16. feb 2010, 1. mars 2010, umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 8. mars 2010, Samþykki meðlóðarhafa ódags. á A5 skýringarblaði og útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 5. mars 2010 fylgja erindinu.
Stækkun: 34,6 ferm., 72,7 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 7.700 + 5.598
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst fyrir útgáfu á byggingarleyfi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
38. Skipasund 18 (01.355.310) 104363 Mál nr. BN041014
Ólöf Ólafsdóttir, Skipasund 18, 104 Reykjavík
Birna Ólafsdóttir, Skipasund 18, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja við, úr staðsteypu og trégrind klætt utan með bárujárni, á suðurhlið kjallara, 1. hæð og koma fyrir þaksvölum á þakhæð á húsið á lóð nr. 18 við Skipasund.
Neikvæð fyrirspurn BN040476 dags. 6. okt. 2009.
Stækkun: 31 ferm., 82,3 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 7.700 + 6.337
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Komi til færslu á heimlögnum OR skal kostnaður vegna þess greiddur af umsækjendum.
Hafa verður samráð við OR vegna flutnings.
39. Skútuvogur 1 (01.421.001) 105171 Mál nr. BN041075
Eignarhaldsfélagið Sigtún ehf, Köllunarklettsvegi 10, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að opna milli lagerrýma og stækka þannig aðstöðu DHL á 1. hæð, mhl. 01 í atvinnuhúsnæði á lóð nr. 1 við Skútuvog.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.
40. Snorrabraut 27-29 (01.240.011) 102978 Mál nr. BN039410
Iceland 101 ehf, Snorrabraut 29, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi, fjölga herbergjum úr sextán í átján og endurskoða eldvarnir í gistiheimilinu á lóð nr. 27-29 við Snorrabraut.
Jafnframt er erindi BN035643 dregið til baka.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
41. Snorrabraut 29 (01.240.011) 102978 Mál nr. BN035596
Alda fasteignafélag ehf, Snorrabraut 29, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi á 1. og 2. hæð og til breytinga á brunatæknilegum atriðum í atvinnuhúsinu á lóðinni nr. 29 við Snorrabraut.
Málinu fylgir samþykki þriggja meðlóðarhafa ódagsett.
Gjald kr. 6.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
42. Sóleyjarimi 1-7 (02.536.102) 199443 Mál nr. BN041239
Sóleyjarrimi 1-7,húsfélag, Sóleyjarimi 7, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að koma fyrir svalalokunum úr hertu gleri með viðurkenndu glerbrautakerfi á 2. til 5. hæð fjölbýlishússins nr. 1-7 við Sóleyjarima.
Erindi fylgir fundargerð húsfundar í húsfélaginu Sóleyjarima 1-7 dags. 8. febrúar og bréf frá stjórn húsfélagsins dags. 10. mars og 11. mars 2010. Einnig fylgja erindinu mótmæli eins eiganda í Sóleyjarima 5, dags. 23. febrúar 2010.
Jafnframt er erindi BN040324 dregið til baka.
Mhl. 01: Íbúð 0201, 0203, 0303.
Mhl. 02: Íbúð 0203, 0204, 0301, 0303, 0401, 0402, 0403.
Mhl. 03: Íbúð 0304, 0403, 0404.
Mhl. 04: Íbúð 0202, 0301, 0302, 0402, 0403, 0404, 0501, 0503.
Svalalokun á 21 íbúð alls 565,87 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 43.572
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til þess að lokun svala er aðeins framkvæmd með upphengdum einföldum glerskífum telur byggingarfulltrúi að ekki þurfi samþykki allra íbúðareigenda, en íbúðir eru 80, heldur sé nægjanlegt að 2/3 hlutar eigenda lýsi samþykki sínu. Fyrirliggur að eigendur 66 íbúða eru samþykkir og eigendur tveggja íbúða á móti. Svalalokun sem samþykkt var 28. júlí 2009 BN040205, er jafnframt felld úr gildi.
43. Suðurlandsbraut 14 (01.263.101) 103522 Mál nr. BN041274
Reginn A1 ehf, Austurstræti 11, 101 Reykjavík
NBI hf, Austurstræti 11, 155 Reykjavík
Sótt er um leyfi til innanhúsbreytinga sem felast aðallega í að færa brunavarnir sem búið var að fjarlægja til fyrra horfs, en hætt er við niðurrif og nýbyggingu húss á lóð nr. 14 við Suðurlandsbraut.
Gjald kr 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
44. Traðarland 2-8 (01.871.501) 108829 Mál nr. BN040475
Tatjana Latinovic, Traðarland 2, 108 Reykjavík
Dagbjartur Helgi Guðmundsson, Traðarland 2, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að stækka til austurs, einangra og klæða að utan, koma fyrir setlaug og byggja skjólveggi við einbýlishús nr. 2 á lóð nr. 2-8 við Traðarland.
Erindi fylgir bréf umsækjanda dags. 2. nóvember 2009 og samþykki meðlóðarhafa dags. í október 2009 ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 15. janúar 2010 og umsögn skipulagsstjóra dags. 15. janúar 2010.
Stækkun húss: 28,7 ferm., 91,66 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 7.058
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
45. Vatnagarðar 40 (01.407.903) 104959 Mál nr. BN041169
Umtak fasteignafélag ehf, Dalvegi 10-14, 200 Kópavogur
N1 hf, Dalvegi 10-14, 201 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að stækka austasta þvottaskýlið og breyta því í skoðunarstöð fyrir bíla, sbr. fyrirspurn BN040744 dags. 22. des. 2009 og málskot skipulagsfulltrúa SN100017 dags. 14. jan. 2010 á lóð nr. 40 við Vatnagarða.
Meðfylgjandi er fyrirspurn BN040744
Stækkun: xx ferm. xx rúmm.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
46. Vesturberg 175 (04.660.802) 112026 Mál nr. BN041272
Jean Jensen, Vesturberg 175, 111 Reykjavík
Guðrún Ingibjörg Hlíðar, Vesturberg 175, 111 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja skjólvegg úr timbri við geymsluskúr sbr. erindi BN040300 samþ. 1.9. 2009 á vesturmörkum lóðar við einbýlishús nr. 175 á lóð nr. 169-175 við Vesturberg.
Gjald kr. 7.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
47. Þorragata 3-9 (01.635.001) 106684 Mál nr. BN041167
Þorragata 5,7,9,húsfélag, Þorragötu 7, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja upphitaðan sólskála á 1. hæð undir svalir af 2. hæð í fjölbýlishúsinu nr. 9 á lóð nr. 3 - 9 við Þorragötu.
Samþykki húsfélagsins dags. 3. mars 2010. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 5. mars 2010 fylgir erindinu.
Sólstofa: 7 ferm., 18,9 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 7.700 + 1.455
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Bent skal á að gert er ráð fyrir gólfhitalögn og ef íbúðir eru ekki með sérstakan hitavatnsmæli er þetta vatn tekið úr sameign.
Fyrirspurnir
48. Einarsnes 76 (01.673.103) 106830 Mál nr. BN041157
Haukur Smári Sigurþórsson, Einarsnes 76, 101 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist til að byggja við neðri hæð um 19,4 ferm. og byggja bílskúr um 28 ferm. úr tré klætt með bárujárni við fjölbýlishúsið á lóð nr. 76 við Einarsnes.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 12. mars 2010 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 12. mars 2010.
Jákvætt.
Með vísan til útskriftar skipulagsstjóra en þar kemur m.a. fram að breyta þarf deiliskipulagi sem grenndarkynnt verður ef berst. Sjá að öðru leyti athugasemdir skipulagsstjóra í umsögn hans frá 12. mars 2010 og á fyrirspurnarblaði.
49. Flókagata 23 (01.244.407) 103200 Mál nr. BN041275
Kristján Viborg, Flókagata 23, 105 Reykjavík
Spurt er hvort stækka megi kvist á suðurhlið og sameina og stækka kvisti á norðurhlið húss, sbr erindi BN040938, á lóð nr. 23 við Flókagötu.
Frestað
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
50. Geirsgata 9 (01.117.309) 100088 Mál nr. BN041078
Piri Piri ehf, Geirsgötu 9, 101 Reykjavík
Spurt er hvort bæta megi fjórum bílastæðum, þar af einu fyrir fatlaða, við austurhluta húss á lóð nr. 9 við Geirsgötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 12. mars 2010 fylgir erindinu ásamt umsögn umhverfis- og samgöngusviðs dags. 11. mars 2010.
Neikvætt.
Með vísan til umsagna skipulagsstjóra og umhverfis- og samgöngusviðs
51. Grettisgata 82 (01.191.010) 102468 Mál nr. BN041120
Ingveldur Gyða Gísladóttir, Grettisgata 82, 101 Reykjavík
Sverrir Brynjar Berndsen, Grettisgata 82, 101 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist til að gera svalir á norðurkvist á íbúð á 3. hæð og einnig koma fyrir svölum á suður eða norðurhlið fyrir íbúðina á 2. hæð í fjölbýlishúsinu á lóð nr. 82 við Grettisgötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 12. mars 2010 fylgir erindinu.
Frestað.
Óskað er eftir að fyrirspyrjandi leggi fram betri og ítarlegri gögn til að hægt sé að taka afstöðu til erindisins.
52. Háteigsvegur 7 (01.244.302) 103192 Mál nr. BN041248
Jeannot A Tsirenge, Fellsmúli 15, 108 Reykjavík
Spurt er hvort innrétta megi samkomuhús með fundasal, kaffihúsi og skrifstofum í húsnæði á lóð nr. 7 við Háteigsveg.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
53. Kleppsvegur 150-152 (01.358.501) 104491 Mál nr. BN041282
Stefán Þór Sigfússon, Austurbrún 23, 104 Reykjavík
Spurt er hvort innrétta og reka megi bílaþvottastöð í húsi á lóð nr. 152 við Kleppsveg.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
54. Laugavegur 12 (01.171.401) 101410 Mál nr. BN041266
Guðfinnur Sölvi Karlsson, Asparholt 3, 225 Álftanes
Spurt er hvort innrétta megi veitingahús í flokki II á öllum hæðunum þrem í húsi á lóð nr. 12 við Laugaveg (hornhús Laugavegur/Bergstaðastræti.
Jákvætt.
Út frá skipulagssjónarmiðum, að öðru leyti vísast til athugasemnda á fyrirspurnarblaði.
55. Laugavegur 46 (01.173.102) 101519 Mál nr. BN041073
Sola Capital ehf, Ásgötu 17, 675 Raufarhöfn
Spurt er hvort leyft yrði að byggja við og innrétta eins og meðfylgjandi teikning sýnir af íbúðar- og atvinnuhúsinu á lóð nr. 46 við Laugaveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 12. mars 2010 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum og með vísan til athugasemda á fyrirspurnarblaði. Sækja ber um byggingarleyfi.
56. Ránargata 8A (01.136.018) 100521 Mál nr. BN041002
Jon Olav Fivelstad, Hófgerði 6, 200 Kópavogur
Spurt er hvort byggja megi á einni hæð við hús á lóð nr. 8A við Ránargötu. Tveggja hæða viðbygging var samþykkt 17.10. 2007 og samþykki endurnýjað 21.10. 2008.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 12. mars 2010 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 11. mars 2010.
Neikvætt.
Samanber útskrift og umsögn skipulagsstjóra.
57. Tryggvagata 11 (01.117.401) 100089 Mál nr. BN041086
Ingunn Ólafía Blöndal, Vesturholt 3, 220 Hafnarfjörður
Örn Stefánsson, Vesturholt 3, 220 Hafnarfjörður
Spurt er hvort leyft verði að breyta jarðhæð í veitingastað og annari til sjöttu hæð í hótel, en þar er nú leyfi fyrir gistiheimili, í húsi á lóð nr. 11 við Tryggvagötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 12. mars 2010 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.
58. Týsgata 8 (01.181.013) 101736 Mál nr. BN041177
Stanislaw Zawada, Lækjargata 4, 220 Hafnarfjörður
Spurt er hvor leyfi fengist til að opna kaffihús í flokki ? í staðinn fyrir verslun á 1. hæð í húsinu á lóð nr. 8 við Týsgötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 12. mars 2010 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum, enda verði sótt um byggingarleyfi.
9. Þverársel 22 (04.920.002) 112548 Mál nr. BN041279
Smári Hauksson, Þverársel 22, 109 Reykjavík
Spurt er hvort grafa megi út úr sökklum undir bílskúr og stækka þar með kjallarann um ca 30 ferm., bæta þar inn tveim gluggum og steypa tröppur með stoðvegg í og við hús á lóð nr. 22 við Þverársel.
Nei.
Samræmist ekki deiliskipulagi, nýtingarhlutfall of hátt.
Fleira gerðist ekki.
Fundi slitið kl. 11:45.
Magnús Sædal Svavarsson
Bjarni Þór Jónsson
Björn Kristleifsson
Sigrún Reynisdóttir
Þórður Búason
Guðfinna Ósk Erlingsdóttir
Eva Geirsdóttir