No translated content text
Umhverfis- og skipulagsráð
Skipulagsráð
Ár 2012, miðvikudaginn 11. janúar kl. 09:05, var haldinn 261. fundur skipulagsráðs Reykjavíkur. Fundurinn var haldinn að Borgartúni 12 - 14, 7. hæð. Ráðssal. Viðstaddir voru: Páll Hjalti Hjaltason, Hjálmar Sveinsson, Elsa Hrafnhildur Yeoman, Kristín Soffía Jónsdóttir, Júlíus Vífill Ingvarsson, Gísli Marteinn Baldursson, Jórunn Ósk Frímannsd Jensen og áheyrnarfulltrúinn Torfi Hjartarson. Eftirtaldir embættismenn sátu fundinn: Ólöf Örvarsdóttir, Björn Stefán Hallsson, Ágúst Jónsson, Ólafur Bjarnason og Marta Grettisdóttir. Auk þess gerðu eftirtaldir embættismenn grein fyrir einstökum málum:, Valný Aðalsteinsdóttir, Lilja Grétarsdóttir, Margrét Þormar, Ágústa Sveinbjörnsdóttir og Margrét Leifsdóttir .
Fundarritari var Einar Örn Thorlasius.
Þetta gerðist:
(A) Skipulagsmál
1. Afgreiðslufundir skipulagsstjóra Reykjavíkur, fundargerð Mál nr. SN010070
Lögð fram fundargerð afgreiðslufundar skipulagsstjóra Reykjavíkur frá 6. janúar 2012.
2. Seljahverfi, (04.9) Mál nr. SN110459
breyting á deiliskipulagi v/ húsa við Gilja, Gljúfra og Grjótasel
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram að nýju tillaga Skipulags- og byggingarsviðs að breytingu á deiliskipulagi vegna húsa við Gilja, Gljúfra og Grjótasel. Í breytingunni felst að leyfa öllum Keðjuhúsum við Gilja, Gljúfra og Grjótasel heimild til að reisa gegnsæja glerbyggingu/sólstofu að fullu eða að hluta yfir svalir efstu hæðar, samkvæmt uppdrætti dags. 3. nóvember 2011, að öðru leiti gilda eldri skilmálar. Tillagan var kynnt frá 9. nóvember til og með 7. desember 2011. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Sigurður Thoroddsen dags. 5. desember 2011. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsstjóra dags. 29. desember 2011.
Samþykkt með vísan til umsagnar skipulagsstjóra.
3. Ísleifsgata 2-34, breyting á deiliskipulagi (05.113) Mál nr. SN110527
Búseti svf,húsnæðissamvinnufél, Síðumúla 10, 108 Reykjavík
Lagt fram erindi Búseta hsf. dags. 12. desember 2011 varðandi breytingu á deiliskipulagi Reynisvatnsás vegna lóðanna nr. 2-34 við Ísleifsgötu. Í breytingunni felst fjölgun og smækkun íbúða, samkvæmt uppdrætti Teiknistofu Arkitekta Gylfa Guðjónssonar og félaga ehf. dags. 10. apríl 2007 síðast breytt 15. nóvember 2011.
Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu.
Vísað til borgarráðs.
4. Vesturvallareitur 1.134.5, lýsing, deiliskipulag (01.134.5) Mál nr. SN090325
Að lokinni hagsmunaaðilakynningu eru lögð fram að nýju drög að deiliskipulagi Vesturvallareits 1.134.5. dags. 1. nóvember 2011. Skipulagssvæðið markast af Vesturvallagötu, Sólvallagötu. Framnesvegi og Holtsgötu. Einnig er lögð fram lýsing dags. 1. apríl 2011, húsakönnun Minjasafns Reykjavíkur dags. í október 2010 og umsögn Skipulagsstofnunar dags. 20. apríl 2011. Jafnframt er lagðar fram ábending eigenda að Framnesvegi 31b dags. 19. maí 2011 og Söndru H. Guðmundsdóttur dags. 1. júní 2011. Erindi var í kynningu til og með 9. desember 2011. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Steinunn Þórarinsdóttir og Jón Ársæll Þórðarson dags. 1. desember 2011 og Lögmenn Bankastræti f.h. eigenda þriggja íbúða að Vesturvallagötu 6 dags. 9. desember 2011. Einnig er lagt fram bréf Ragnars Sigurðarsonar dags. 22. nóvember 2011. Að loknum kynningartíma barst athugasemdarbréf þann 2. janúar 2011 frá Höddu Þorsteinsdóttur. Einnig lögð fram drög að umsögn skipulagsstjóra dags. 5. janúar 2011.
Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu þegar uppdrættir hafa verið lagfærðir í samræmi við umsögn skipulagsstjóra.
Vísað til borgarráðs.
Ólöf Örvarsdóttir skipulagsstjóri vék af fundi við afgreiðslu málsins.
5. Nýr Landspítali við Hringbraut, lýsing, nýtt deiliskipulag(01.19) Mál nr. SN110037
SPITAL ehf, Geirsgötu 9, 101 Reykjavík
Lögð fram umsókn Spital ehf. dags. 13 september 2010, lýsing Spital vegna Landspítala við Hringbraut dags. 25. janúar 2011, drög að endurskoðaðu varðveislumati dags. 2. febrúar 2011 ásamt umsögnum hagsmunaaðila og umsögn Skipulagsstofnunar dags. 2. mars 2011 ásamt fornleifskráningu Minjasafns Reykjavíkur dags. 1. desember 2011
Einnig er lögð fram tillaga SPITAL að deiliskipulagi Landsspítala við Hringbraut samkvæmt deiliskipulags- og skýringaruppdráttum dags. 10. ágúst 2011 br. 24. ágúst 2011 ásamt ásýndarmyndum og skuggavarpi dags. 10. ágúst 2011 br. 24. ágúst 2011 og drög að greinargerð og skilmálum dags. 8. ágúst 2011 ásamt minnisblaði dags. 12. apríl 2011, bréf Spital til skipulagsráðs dags. 28. apríl 2011, bókun Umhverfis- og samgöngusviðs dags. 10. maí 2011 þrívíddarmyndir dags. 19. maí 2011 minnisblað SPITAL dags. 7. júní 2011, minnisblað SPITAL varðandi umferðardreifingu dags. 7. júní 2011 , minnisblað SPITAl vegna bílastæða dags. 20. júní 2011, minnisblað verkefnisstjóra dags. 28. júní 2011 , minnisblað SPITAL dags. 1. júlí 2011 og minnisblað Skipulags- og byggingarsviðs dags. 5. júlí 2011, breytt 17. ágúst 2011.
Einnig eru lagðar fram eftirfarandi skýrslur:
Drög að greinargerð um samgöngur dags. 31. maí 2011, Þyrlupallur forsendur dags. 18. apríl 2011, Flutningur hættulegra efna um Hringbraut, áhættugreining dags. 4. mars 2011, Gróður á lóð Landspítalans dags. 1. mars 2011, Samgöngustefna 1. útgáfa dags. í maí 2011 ásamt kynningarbréfi dags. 30. maí 2011 og Hljóðvistarskýrsla dags. 1. mars 2011.
Kynning stóð til og með 1. október 2011. Eftirtaldir aðilar sendu inn ábendingar og athugasemdir: Tómas R. Hansson dags. 5. september 2011, Orri Þór Ormarsson dags. 6. sept., Finnbogi Gústafsson og Edda Hallsdóttir dags. 30. sept., Páll Benediktsson f.h. húsfélagsins að Miklubraut 22-30 dags. 30. sept., Hilmar Þór Björnsson, dags. 30. sept., Þórir Einarsson, dags. 30. sept., Elín Steinarsdóttir, dags. 30. sept., Katrín Þorsteinsdóttir, dags. 30. sept., Einar Eiríksson og Ásdís Gestsdóttir f.h. átakshóps suður Þingholta #GLVerjum hverfið#GL dags. 30. sept, Sturla Snorrason dags. 30. sept., Þorbergur Þórsson dags. 30. sept., Þóra Andrésdóttir dags. 1. okt., Þóra Andrésdóttir dags. 1. okt; Steinunn Þórhallsdóttir f.h. Íbúasamtök 3. hverfis dags. 1. okt., Magnús Skúlason f.h. Íbúasamtök Miðborgar dags. 4. okt., Hollvinir Grensásdeildar, dags. 26. sept. Einnig er lögð fram umsögn Umhverfis og samgöngusviðs dags. 29. september 2011.
Nú lögð fram drög að umferðarskýrslu umhverfis og samgöngusviðs dags. 16. desember 2011 ásamt minnisblaði SPITAL dags. 30. nóvember 2011.
Einnig er lögð fram drög að greinargerð SPITAL dags. 8. janúar 2012 um samgöngur vegna deiliskipulags fyrir nýjan Landspítla við Hringbraut.
Frestað.
(B) Byggingarmál
6. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa, fundargerð Mál nr. BN044003
Fylgiskjal með fundargerð þessari er fundargerð nr. 666 frá 3. janúar 2012.,ásamt fundargerð nr. 667 frá 10. janúar 2012.
7. Aragata 15, bílgeymsla (01.630.502) Mál nr. BN043742
Ingigerður Á Guðmundsdóttir, Aragata 15, 101 Reykjavík
Að lokinni grenndarkynningu er lagt fram að nýju bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 1. nóvember 2011 þar sem sótt er um leyfi til að byggja staðsteyptan bílskúr með timburþaki í stað bílskúrs úr timbri, sem gefin var heimild til að rífa skv. BN042132 dags. 12.10. 2010 á lóð nr. 15 við Aragötu. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Kristján G. Valdimarsson dags. 9. desember 2011. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsstjóra dags. 15. desember 2011.
Ekki er gerð athugasemd við erindið með vísan til umsagnar skipulagsstjóra.
Vísað til fullnaðarafgreiðslu byggingarfulltrúa.
(C) Fyrirspurnir
8. Pósthússtræti 11, (fsp) stækkun (01.140.5) Mál nr. SN110407
Hótel Borg ehf, Borgartúni 26, 105 Reykjavík
THG Arkitektar ehf, Faxafeni 9, 108 Reykjavík
Lögð fram fyrirspurn Hótel Borgar dags. 4. október 2011 varðandi aukningu á byggingarmagni lóðarinnar nr. 11 við Pósthússtræti, samkvæmt tillögu THG Arkitekta dags. 12. október 2011, ásamt bréfi Halldórs Guðmundssonar dags. 7. desember 2011 og nýrri tillögu THG Arkitekta dags.9. desember 2011.
Frestað.
9. Suðurgata, (fsp) undirgöng Mál nr. SN110408
Háskóli Íslands, Sæmundargötu 2, 101 Reykjavík
Á fundi skipulagsstjóra 7. október 2011 var lögð fram fyrirspurn Háskóla Íslands dags. 4. október 2011 varðandi göng undir Suðurgötu á milli Háskólatorgs og húss Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum.
Skipulagsráð telur æskilegt að ráðið hefði fengi forsögn að samkeppni um stofnun Vigdísar Finnbogadóttur til umfjöllunar. Yfirbragð og þróun háskólasvæðisins hefur á undanförnum árum iðulega verið til umfjöllunar í ráðinu enda framkvæmdir fyrirhugaðar á öllum hlutum þess. Háskólasvæðið er mikilvægt í borgarsamfélaginu og stuðla ber að því að það sé gætt lífi og að heildarhugsun ráði í uppbyggingu. Göng undir Suðurgötu eru samkvæmt gildandi deiliskipulagi. Ráðið telur þó ástæðu til þess að endurskoða hugmyndir um að tengja háskólabyggingar neðanjarðar og hefði viljað hafa ráðrúm til að fara yfir slíkar hugmyndir áður en samkeppni um stofnun Vigdísar Finnbogadóttur væri hleypt af stokkunum.
10. Þórsgata 13, (fsp) breyting á deiliskipulagi (01.181.1) Mál nr. SN110512
Karl Sigfússon, Þórsgata 13, 101 Reykjavík
Lögð fram fyrirspurn Karls Sigfússonar dags. 8. desember 2011 varðandi breytingu á deiliskipulagi Þórsgötureits vegna lóðarinnar nr. 13 við Þórsgötu samkvæmt uppdr. Bjarna Snæbjörnssonar ark., dags. 8. desember 2011.
Frestað.
(D) Ýmis mál
11. Grundarstígsreitur, forsögn, deiliskipulag (01.183.3) Mál nr. SN100227
Lögð fram bréf Skipulagsstofnunar dags. 14. október og 15. desember 2011. ásamt bréfi skipulagsstjóra dags. 24. nóvember 2011. Lögð er fram ný umsögn umhverfis- og samgöngusviðs dags. 10. janúar 2012. Einnig er lagt svarbréf skipulagsstjóra dags. 11. janúar 2012 ásamt uppdrætti.
Samþykkt
Vísað til borgarráðs
Gísli Marteinn Baldursson vék af fundi kl 11:55, þá átti eftir að fjalla um lið 5 á dagskránni Nýr Landsspítali við Hringbraut
12. Húsverndarsjóður Reykjavíkur, Úthlutun styrkja 2012 Mál nr. SN120019
Lögð fram tillaga skipulagsstjóra Reykjavíkur dags. 11. janúar 2012 um tilnefningu í starfshóp um styrki úr Húsverndarsjóði Reykjavíkur 2012.
Samþykkt.
Af hálfu skipulagsráðs voru tilnefndir í vinnuhóp Hjálmar Sveinsson og Jórunn Frímannsdóttir.
13. Skipulagsráð, fyrirspurn, Tryggvagata 19, Mál nr. SN120021
fyrirspurn frá fulltrúum sjálfstæðisflokksins
Lögð fram fyrirspurn fulltrúa Sjálfstæðisflokksins Júlíuar Vífils Ingvarssonar varðandi stöðu Kolaportsins.
Skipulagsráð felur skipulagsstjóra að afla upplýsinga varðandi fyrirhugaðar framkvæmdir á húsinu nr. 19 við Tryggvagötu og leggja fyrir næsta fund skipulagsráðs.
14. Klapparstígur, endurnýjun ofan Laugavegar (01.151.5) Mál nr. SN120025
Kynnt tillaga Framkvæmda- og eignasviðs dags. xxxxxxxxx að endurnýjun Klapparstígs ofan Laugavegar.
15. Betri Reykjavík, meðferð hugmynda af Betri Reykjavík Mál nr. SN110508
Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Lagðar fram leiðbeiningar dags. í desember 2011 varðandi meðferð fagráða um hugmyndir af Betri Reykjavík.
16. Betri Reykjavík, Málnr. SN110450
Meira skjól í borgina - gróðursetja tré á skipulagðan hátt
Á fundi skipulagsstjóra 9. desember 2011 var lögð fram efsta hugmynd í skipulagsflokki á Betri Reykjavík frá 31. október 2011, um skjólmyndun í borginni og gróðursetningu trjáa á skipulagðan hátt, ásamt samantekt af umræðum og rökum. Einnig er lagt fram minnisblað skipulagsstjóra dags. 8. janúar 2012.
Frestað.
17. Betri Reykjavík, Leyfa hænsnahald í borginni til nýtis Mál nr. SN110500
Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Lögð fram efsta hugmynd í skipulagsflokki á Betri Reykjavík frá 30. nóvember 2011, um að leyfa hænsnahald í borginni til nýtis, ásamt samantekt af umræðum og rökum.
Frestað.
18. Betri Reykjavík, Endurbætur á Ingólfstorgi án risahótels Mál nr. SN120015
Lögð fram efsta hugmynd í skipulagsflokki á Betri Reykjavík dags. 30. desember 2011, um endurbætur á Ingólfstorgi án risahótels
Frestað.
19. Skipulagsráð, fyrirspurn, bensínstöðvar, Mál nr. SN110488
Á fundi skipulagsráðs 23. nóvember 2011 lögðu fulltrúar sjálfstæðisflokksins lögð fram fyrirspurn hvað liði tillögu þeirra frá 13. apríl 2011 varðandi hugsanlega endurskoðun á skipulagi og nýtingu lóða afgreiðslustöðva olíufélaganna. Einnig er lögð fram greinargerð dags. í desember 2011.
Frestað.
20. Þorragata 1, málskot (01.635.7) Mál nr. SN110516
Árni Þorvaldur Jónsson, Sólvallagata 30, 101 Reykjavík
Leikskólinn Sælukot, Pósthólf 184, 172 Seltjarnarnes
Lagt fram málskot Leikskólans Sælukots dags. 8. desember 2011 ásamt greinargerð dags. 8. desember 2011 vegna afgreiðslu skipulagsstjóra frá 28. október 2011 varðandi byggingu tveggja hæða viðbyggingar.
Frestað
21. Marteinslaug 8-16, bréf byggingarfulltrúa (05.134.101) Mál nr. BN044019
Lagt fram bréf byggingarfulltrúa dags. 13. janúar 2011. Málið hefur verið kynnt málsaðila sem ekki hefur nýtt sér andmælarétt. Lagt er til að skipulagsráð samþykki tillögu byggingarfulltrúa um tímafresti og beitingu dagsekta.
Frestað.
22. Kjósarhreppur, breyting á aðalskipulagi Kjósarhrepps 2005-2017Mál nr. SN110531
Kjósarhreppur, Ásgarði Kjós, 276 Mosfellsbær
Lagt fram bréf Jóns Eiríks Guðmundssonar byggingarfulltrúa Kjósarhrepps dags. 8. desember 2011 þar sem óskað er eftir umsögn um lýsingu dags. 30. nóvember 2011 á breytingu á aðalskipulagi Kjósahrepps 2005-2017, vegna fyrirhugaðs íbúðarsvæðis í landi Eyrar.
Frestað.
23. Hljómskálagarður, (01.1) Mál nr. SN120007
hugmyndasamkeppni um viðburða- og afþreyingaskála
Arkitektafélag Íslands, Engjateigi 9, 105 Reykjavík
Lagt fram bréf Unu Eydísar Finnsdóttur og Gunnars Sigurðssonar f.h. dagskrárnefndar Arkitektafélags Íslands dags. 3. janúar 2012 þar sem óskað er eftir samstarfi vegna hugmyndasamkeppni um viðburða og afþreyingarskála í Hljómskálagarðinum.
Frestað
24. Nýr Landsspítali, athugasemd við fundargerð Mál nr. SN120023
Lagður fram tölvupóstur Páls T. Önundarsonar dags. 6. janúar 2012 þar sem gerð er athugasemd við fundargerð skipulagsráðs nr. 255, (liður 4) dags. 26. október 2011.
Frestað.
25. Túngötureitur, kæra (01.137.4) Mál nr. SN110520
Úrskurðarnefnd skipul/byggmál, Skúlagötu 21, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála dags. 8. desember 2011 ásamt kæru dags. 30. nóvember 2011 þar sem kært er deiliskipulag Túngötureits.
Vísað til umsagnar lögfræði og stjórnsýslu.
26. Grundarstígsreitur, kæra (01.18) Mál nr. SN120012
Úrskurðarnefnd skipul/byggmál, Skúlagötu 21, 101 Reykjavík
Lögð fram kæra til Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála, dags. 12. desember 2011, þar sem kærð er deiliskipulagsákvörðun fyrir Grundarstígsreit.
Vísað til umsagnar lögfræði og stjórnsýslu.
27. Háskólinn í Reykjavík, kæra, afturköllun Mál nr. SN070507
Úrskurðarnefnd skipul/byggmál, Skúlagötu 21, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála, dags. 16. ágúst 2007, ásamt kæru, dags. 10. ágúst 2007, á deiliskipulag fyrir Háskólann í Reykjavík. Einnig lagt fram bréf Isavia, dags. 8. nóv. 2011, þar sem kæran er afturkölluð.
28. Dugguvogur 8-10, kæra, umsögn, úrskurður (01.454.0) Mál nr. SN090360
Úrskurðarnefnd skipul/byggmál, Skúlagötu 21, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála dags. 9. október 2009 ásamt kæru dags. 4. september 2009, vegna synjunar á umsókn um innréttingu áður gerðra íbúða að Dugguvogi 8-10. Einnig er lögð fram umsögn lögfræði og stjórnsýslu dags. 30. júní 2011. Lagður fram úrskurður úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála frá 24. nóvember 2011.
Úrskurðarorð: Hafnað er kröfu kæranda um ógildingu á ákvörðun byggingarfulltrúans í Reykjavík frá 11. ágúst 2009 um að synja umsókn kæranda um breytta notkun tiltekinna eignarhluta í húsinu nr. 10 við Dugguvog í Reykjavík og dyr á austurhlið fyrstu hæðar hússins.
29. Laufásvegur 68, kæra 19/2010, umsögn, úrskurður (01.197.2) Mál nr. SN100157
Úrskurðarnefnd skipul/byggmál, Skúlagötu 21, 101 Reykjavík
Lögð fram kæra til úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála, dags. 31. mars 2010, vegna ákvörðunar borgarráðs frá 18. febrúar 2010, þess efnis að leggja fyrir kæranda að færa mannvirki á suðurhluta lóðar nr. 68 við Laufásveg til þess horfs sem sýnt er á samþykktum aðaluppdráttum frá 21. mars 2007 og fjarlægja útigeymslu sem staðsett er utan byggingarreits. Einnig lögð fram umsögn lögfræði og stjórnsýslu, dags. 16. september 2010. Lagður fram úrskurður úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála frá 25. október 2011.
Úrskurðarorð: Felld er úr gildi ákvörðun borgarráðs Reykjavíkur frá 18. febrúar 2010 um að eiganda fasteignarinnar að Laufásvegi 68 verði gefinn frestur að viðlögðum dagsektum til að koma mannvirkjum á suðurhluta lóðarinnar til samræmis við samþykkta aðaluppdrætti. Jafnframt falla niður áfallnar og áfallandi dagsektir sem lagðar hafa verið á með stoð í hinni kærðu ákvörðun, svo og vextir og kostnaður af innheimtu þeirra.
30. Laufásvegur 68, kæra 35/2010, umsögn, úrskurður (01.197.2) Mál nr. SN100220
Úrskurðarnefnd skipul/byggmál, Skúlagötu 21, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf Úrskurðarnefndar skipulags-og byggingarmála dags. 7. júní 2010 ásamt kæru dags. 2. júní 2010 þar sem kærð er ákvörðun um niðurfellingu byggingarleyfis vegna Laufásvegar 68 að hluta. Lagður fram úrskurður úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála frá 25. október 2011.
Úrskurðarorð: Felld er úr gildi ákvörðun borgarráðs Reykjavíkur frá 20. maí 2010 um að fella úr gildi að hluta byggingarleyfi frá 21. mars 2007 vegna Laufásvegar 68 í Reykjavík.
31. Laugavegur 86 og 94, kæra, umsögn, úrskurður (01.174.3) Mál nr. SN100159
Úrskurðarnefnd skipul/byggmál, Skúlagötu 21, 101 Reykjavík
Lögð fram kæra til úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála dags. 15. apríl 2010 þar sem kærð er synjun byggingarfulltrúa á umsókn um lokun bílastæða með slám á lóð húseignarinnar að Laugavegi 86-94 ásamt umsögn lögfræði og stjórnsýslu, dags. 17. nóv. 2011. Lagður fram úrskurður úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála frá 16. nóbember 2011.
Úrskurðarorð: Hafnað er kröfu um ógildingu ákvörðunar byggingarfulltrúans í Reykjavík frá 16. mars 2010, sem borgarráð staðfesti hinn 18. s.m., um að synja umsókn um leyfi til að loka með slám fyrir aðkomu ökutækja að bílastæðum á bakvið húseignina nr. 86-94 við Laugaveg.
32. Þingholtsstræti 2-4, kæra 84/2011, umsögn, úrskurður (01.170.2) Mál nr. SN110473
Úrskurðarnefnd skipul/byggmál, Skúlagötu 21, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála dags. 10. nóvember 2011 ásamtr kæru vegna nýbyggingar á lóðinni nr. 2-4 við Þingholtsstræti. Krafist er stöðvunar á framkvæmdum til bráðabirgða. Einnig lögð fram umsögn lögfræði og stjórnsýslu dags. 23. nóvember 2011. Lagður fram úrskurður úrskurðarnefndar frá 15. desember 2011.
Úrskurðarorð: Kærumáli þessu er vísað frá úrskurðarnefndinni
33. Skútuvogur 10-12, kæra, umsögn, úrskurður (01.426.001) Mál nr. SN100232
Úrskurðarnefnd skipul/byggmál, Skúlagötu 21, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála dags. 15. júní 2010 ásamt kæru dags. 2. júní 2010 þar sem kærð er afgreiðsla byggingarfulltrúans á umsókn um að innrétta húsvarðaríbúð í atvinnuhúsinu nr. 12 við Skútuvog. Einnig er lögð fram umsögn lögfræði og stjórnsýslu dags. 9. desember 2010. Lagður fram úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála dags. 5. janúar 2012.
Úrskurðarorð: Felld er úr gildi ákvörðun byggingarfulltrúans í Reykjavík frá 4. maí 2010 um að synja umsókn kæranda um leyfi til að innrétta húsvarðaríbúð í eignarhluta 03 0103 í húsinu nr. 12 við Skútuvog í Reykjavík.
34. Árbær-Selás, breyting á skilmálum Mál nr. SN110514
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 22. desember 2011 um samþykkt borgarráðs s.d. vegna breytinga á skilmálum í deiliskipulaginu Árbær/Selás.
35. Austurbæjarskóli, breyting á deiliskipulagi (01.192.1) Mál nr. SN110396
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 8. desember 2011 um samþykkt borgarráðs s.d. vegna auglýsingar á breytingu á deiliskipulagi Skólavörðuholts, lóð Austurbæjarskóla.
36. Laugardalur, brettavöllur, breyting á deiliskipulagi (01.375) Mál nr. SN110369
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 15. desember 2011 um samþykkt borgarráð s.d. um breytingu á deiliskipulagi Laugardals vegna brettavallar.
37. Teigahverfi norðan Sundlaugavegar, deiliskipulag Mál nr. SN090100
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 15. desember 2011 um samþykkt borgarráðs s.d. um nýtt deiliskipulag fyrir Teigahverfi norðan Sundlaugavegar.
38. Svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins, Mál nr. SN110397
fyrirkomulag samstarfs aðildarsveitarfélaga SSH
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 5. janúar 2012 vegna samþykkt borgarráðs s.d. um fyrirkomulag samstarfs aðildarsveitarfélaga SSH vegna svæðisskipulags höfuðborgarsvæðisins.
Fleira gerðist ekki.
Fundi slitið kl. 12:35.
Páll Hjalti Hjaltason
Hjálmar Sveinsson Elsa Hrafnhildur Yeoman
Kristín Soffía Jónsdóttir Júlíus Vífill Ingvarsson
Jórunn Ósk Frímannsd Jensen
Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005
Árið 2012, þriðjudaginn 3. janúar kl. 10.05 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 666. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 2. hæð Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Harri Ormarsson, Björn Stefán Hallsson, Sigrún Reynisdóttir, Björn Kristleifsson, Hjálmar Andrés Jónsson og Sigrún G Baldvinsdóttir.
Fundarritari var Harri Ormarsson.
Þetta gerðist:
Nýjar/br. fasteignir
1. Ármúli 21 (01.264.105) 103532 Mál nr. BN043951
Eik fasteignafélag hf, Sóltúni 26, 105 Reykjavík
Vietnam Restaurant ehf, Háaleitisbraut 54, 108 Reykjavík
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum þar sem fram koma breytingar á innra skipulagi í veitingarstaðnum í flokki II í húsi nr. 21 við Ármúla.
Bréf frá hönnuði dags. 13. des. 2011 fylgir.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
2. Ármúli 29, Suðurlands (00.000.000) 103542 Mál nr. BN043976
Eik fasteignafélag hf, Sóltúni 26, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta verslun á 1. hæð í verslunar- og skrifstofuhúsi á lóð nr. 32 við Suðurlandsbraut.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
3. Baldursgata 29 (01.184.502) 102107 Mál nr. BN043978
Jórunn Sigríður Birgisdóttir, Baldursgata 29, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi í norðvesturhluta kjallara, þar sem gerð er grein fyrir þremur íbúðareiningum, í tvíbýlishúsi á lóð nr. 29 við Baldursgötu.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
4. Baldursgata 32 (01.186.321) 102274 Mál nr. BN043948
Dán tán ehf, Mánatúni 5, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til niðurrifs, vegna fyrirhugaðrar uppbyggingar skv. skipulagi frá 2009, einbýlishússins á lóðinni nr. 32 við Baldursgötu.
Meðfylgjandi er bréf arkitekts dags. 8. desember 2011. Einnig bréf byggingarfulltrúa vegna trjágróðurs dags. 29. júní 2011 og minnispunktar frá byggingarfulltrúa ódagsettir.
Stærðir á niðurrifi: xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Hönnuður hafi samband við embætti byggingarfulltrúa.
5. Baldursgata 34 (01.186.322) 102275 Mál nr. BN043949
Dán tán ehf, Mánatúni 5, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til niðurrifs, vegna fyrirhugaðrar uppbyggingar skv. skipulagi frá 2009, einbýlishússins á lóðinni nr. 34 við Baldursgötu.
Meðfylgjandi er bréf arkitekts dags. 8.12. 2011 og minnispunktar byggingarfulltrúa ódags.
Stærðir niðurrif. xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Hönnuður hafi samband við embætti byggingarfulltrúa.
6. Bergstaðastræti 44 (01.185.204) 102158 Mál nr. BN043924
Fasteignafélagið Snerra ehf, Skógarhlíð 12, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta sjö íbúðir, byggja svalir á suðurhlið 3. hæðar, breyta opnanlegum fögum í gluggum og byggja reiðhjólaskýli í garði fjölbýlishúss á lóð nr. 44 við Bergstaðastræti.
Erindi fylgir jákvæð umsögn skipulagsstjóra dags. 6. október 2011.
Gjald kr. 8.000
Frestað
Vísað til skipulagsstjóra til grenndarkynningar. Vísað er til uppdrátta nr. 1.01-1.05. síðast breytt 27.12.2011
7. Borgartún 33 (01.219.101) 102777 Mál nr. BN043900
Reginn A1 ehf, Borgartúni 25, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að hækka um eina hæð og byggja einnar hæðar viðbyggingu fyrir varaaflstöð og nýtt stigahús á norðurhlið skrifstofuhúss á lóð nr. 33 við Borgartún.
Jafnframt er erindi BN043086 dregið til baka.
Stækkun: 1.017,6 ferm., 2.418,8 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 273.504
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Skilyrt er að þinglýst verði yfirlýsingu um samruna eigna eigi síðar en við fokheldi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
8. Brekkustígur 14B (01.134.310) 100359 Mál nr. BN043977
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að rífa einbýlishús á lóð nr. 14B við Brekkustíg.
Niðurrif fastanr. 200-1052 mhl. 01 merkt 0101 61,5 ferm.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
9. Bústaðavegur 75 (01.818.312) 108222 Mál nr. BN043967
Guðrún J Sigurpálsdóttir, Hjallasel 55, 109 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum geymsluskúr á lóð fjölbýlishúss á lóð nr. 75 við Bústaðaveg.
Stærð: 8,9 ferm., 20,7 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 1.656
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
10. Engjavegur 6 (01.37-.-93) 104719 Mál nr. BN043957
Íslensk getspá sf, Engjavegi 6, 104 Reykjavík
Íþrótta-og Ólympíusamband Ísl, Engjavegi 6, 104 Reykjavík
Íþróttabandalag Reykjavíkur, Engjavegi 6, 104 Reykjavík
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum vegna viðbyggingar og endurbóta nýs stigahúss í nýbyggingu íþrótta- og Olympíusambands Íslands á lóð nr. 6 við Engjaveg.
Meðfylgjandi er bréf arkitekts dags. 15.12. 2011
Stækkun 4,8 ferm., 58,8 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 4.704
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.
11. Fróðengi 1-11 (02.378.502) 214766 Mál nr. BN043913
Eir,hjúkrunarheimili, Hlíðarhúsum 7, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að setja póstalausa glerlokun á svalir 02.03-08 við íbúð 02.03-03 á þriðju hæð hjúkrunarheimilisins Eir á lóð nr. 1-11 við Fróðengi.
Tölvupóstur frá hönnuði dags. 30. nóv. 2011 fylgir.
Stækkun: 19,9 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 1.592
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
12. Gerðarbrunnur 20-22 (05.056.404) 206055 Mál nr. BN043931
Steinar Karlsson, Víkurbakki 22, 109 Reykjavík
Kristján Hörður Steinarsson, Víkurbakki 22, 109 Reykjavík
Sótt er um leyfi til breyta útitröppum sbr. erindið BN038485 á vesturhlið parhússins nr. 20 á lóð nr. 20-22 við Gerðarbrunn.
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
13. Grundarstígur 10 (01.183.308) 101960 Mál nr. BN043995
1904 ehf, Kársnesbraut 64, 200 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að byggja við kjallara sal úr steinsteypu með steyptri loftplötu og torfi á þaki, steypa vegg á lóðamörkum að Grundarstíg nr. 8, setja op og hlið í vegg að Skálholtsstíg og breyta nýtingu þessa fyrrum einbýlishúss Hannesar Hafstein í blandaða atvinnustarfsemi á lóð nr. 10 við Grundarstíg.
Sbr. fyrirspurn BN039242 dags. 3. feb. 2009, erindi BN039690 og BN041168 og skipulag sem var samþykkt og auglýst í B-deild 9.12. 2011.
Stærðir stækkun: 111,9 ferm., 376 rúmm.
eftir stækkun: 493,1 ferm., 1.522,1 rúmm.
Gjöld kr. 8.000 + 30.080
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
14. Gvendargeisli 168 (05.134.701) 190285 Mál nr. BN043969
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum sem sýna ýmsar breytingar á fyrirkomulagi innanhúss á teikningum nr. 102, 103, 104 og 108 af Sæmundarskóla á lóð nr. 168 við Gvendargeisla.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
15. Hólmaslóð olíustöð 2 (01.085.101) 100002 Mál nr. BN043974
Skeljungur hf, Borgartúni 26, 105 Reykjavík
Sótt er um stöðuleyfi fyrir tvo aðstöðugáma fyrir snyrtingar, þvottaaðstöðu og fatageymslu starfsmanna innan girðingar við stjórnstöð á lóð olíustöðvar Skeljungs, sjá fyrirspurn BN043845, staðgreinir 01085101, landnúmer 100002, við Hólmaslóð í Örfirisey.
Meðfylgjandi er bréf Faxaflóahafna dags, 5. des. 2011. og jákvæð fyrirspurn BN043845.
Stærðir 51 ferm., 153 rúmm.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
16. Kleppsvegur 26-30 (01.341.103) 103943 Mál nr. BN043984
Nova ehf, Lágmúla 9, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að koma fyrir fjarskiptaloftneti og gervihnattadiski á skorstein og fjarskiptabúnaði í kjallara fjölbýlishúss á lóð nr. 26-30 við Kleppsveg.
Erindi fylgir samþykki húsfélags Kleppsvegar 26-30 dags. 22. nóvember 2011.
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
17. Lágmúli 9 (01.261.303) 103509 Mál nr. BN043979
Reitir I ehf, Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík
Sótt er um samþykki á breytingum á innra skipulagi hluta rýmis 0301 sem felast í að skrifstofur eru afmarkaðar í núv. opnu vinnurými á 3. hæð í skrifstofuhúsi á lóð nr. 9 við Lágmúla.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
18. Nauthólsvegur 50 (01.619.601) 106641 Mál nr. BN043929
Nova ehf, Lágmúla 9, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til koma fyrir sendiskáp út á þaki og loftnetsúlu með loftneti til viðbótar þeim sem leyfi eru fyrir á Hótel Loftleiðir á lóð nr. 50 við Nauthólsveg.
Samþykki frá eiganda dags. 1. feb. 2007 fylgir. Einnig ný samþykki tveggja eigenda bæði dags. 21.12. 2011.
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
19. Ofanleiti 2 (01.743.101) 107427 Mál nr. BN043986
SVÍV ses, Kringlunni 7, 103 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að afmarka fundaherbergi í sameiginlegu rými við mátlínu 6 á 2. hæð í Verslunarskóla Íslands á lóð nr. 2 við Ofanleiti.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.
20. Pósthússtræti 13-15 (01.140.512) 100872 Mál nr. BN043965
Kristján B Þorsteinsson, Bókhlöðustígur 6a, 101 Reykjavík
Austurvöllur fasteignir ehf, Ármúla 21, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til breytinga á nýsamþykktu erindi BN043839 sem felst í að snúa hurð út úr sal þannig að hún opnist út og breyta brunamerkingu í veitingahúsi á 1. hæð í húsi á lóð nr. 13 við Pósthússtræti.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
21. Ránargata 2 (01.136.012) 100515 Mál nr. BN043897
Ránargata 2,húsfélag, Ránargötu 2, 101 Reykjavík
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum af kjallara þar sem gerð er grein fyrir áður gerðri, ósamþykktri íbúð í kjallara húss á lóð nr. 2 við Ránargötu.
Bréf sem segir frá tengingu eldavélar dags. 20 Júlí 1951.
Gjald kr. 8.000 + 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
22. Ránargata 24 (01.135.108) 100445 Mál nr. BN043993
Kristján Geir Pétursson, Ránargata 24, 101 Reykjavík
Sótt er um samþykkt á reyndarteikningu vegna lokaúttektar, sjá erindi BN039590, á einbýlishúsi á lóð nr. 24 við Ránargötu.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.
23. Rósarimi 11 (02.546.001) 172499 Mál nr. BN043975
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til breytinga á brunalokun milli salar og miðrýmis, sbr. erindi BN043167, í Rimaskóla á lóð nr. 11 við Rósarima.
Meðfylgjandi er bréf arkitekts dags. 19.12. 2011
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.
24. Sigtún 38 (01.366.001) 104706 Mál nr. BN043980
Húseignarfélagið Sigtún 38 ehf, Sigtúni 38, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta steyptri þakplötu á viðbyggingu sbr. erindi BN042796 í létt sperruþak í hóteli á lóð nr. 38 við Sigtún.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
25. Skógarás 20 (04.386.505) 111540 Mál nr. BN043942
Tinna Sigurðsson, Skógarás 20, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta 59,2 ferm. aukaíbúð að viðbættum geymslum á 1. hæð í íbúðarhúsi á lóð nr. 20 við Skógarás.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.
26. Skúlagata 14-16 (01.152.301) 101036 Mál nr. BN043988
101 Skuggahverfi ehf, Hátúni 2B, 105 Reykjavík
Sótt er um afmörkun sérstaks byggingarleyfis fyrir matshluta 11 - Vatnsstígur 14 - sbr. erindi BN033769 fyrir 2. áfanga fjölbýlishúss á lóð nr. 14-16 við Skúlagötu (35, 37, 39 Við Lindargötu/14, 16, 18, 20 og 22 við Vatnsstíg).
Meðfylgjandi er vottorð um stöðuúttekt fyrir mhl. 11 dags. 14. júní 2010.
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
27. Skúlagata 14-16 (01.152.301) 101036 Mál nr. BN043990
101 Skuggahverfi ehf, Hátúni 2B, 105 Reykjavík
Sótt er um afmörkun sérstaks byggingarleyfis fyrir matshluta 13- Lindargata 37 - sbr. erindi BN033769 fyrir 2. áfanga fjölbýlishúss á lóð nr. 14-16 við Skúlagötu (35, 37, 39 Við Lindargötu/14, 16, 18, 20 og 22 við Vatnsstíg).
Meðfylgjandi er vottorð um stöðuúttekt fyrir mhl. 13 dags. 14. júní 2010.
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
28. Skúlagata 14-16 (01.152.301) 101036 Mál nr. BN043992
101 Skuggahverfi ehf, Hátúni 2B, 105 Reykjavík
Sótt er um afmörkun sérstaks byggingarleyfis fyrir matshluta 16 - Skúlagata 14-16 - sbr. erindi BN033769 fyrir 2. áfanga fjölbýlishúss á lóð nr. 14-16 við Skúlagötu (35, 37, 39 Við Lindargötu/14, 16, 18, 20 og 22 við Vatnsstíg).
Meðfylgjandi er vottorð um stöðuúttekt fyrir mhl. 16 dags. 14. júní 2010.
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
29. Skúlagata 14-16 (01.152.301) 101036 Mál nr. BN043987
101 Skuggahverfi ehf, Hátúni 2B, 105 Reykjavík
Sótt er um afmörkun sérstaks byggingarleyfis fyrir matshluta 10 - Vatnsstígur 16-18 - sbr. erindi BN033769 fyrir 2. áfanga fjölbýlishúss á lóð nr. 14-16 við Skúlagötu (35, 37, 39 Við Lindargötu/14, 16, 18, 20 og 22 við Vatnsstíg).
Meðfylgjandi er vottorð um stöðuúttekt fyrir mhl. 10A og 10B dags. 14. júní 2010.
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
30. Skúlagata 14-16 (01.152.301) 101036 Mál nr. BN043991
101 Skuggahverfi ehf, Hátúni 2B, 105 Reykjavík
Sótt er um afmörkun sérstaks byggingarleyfis fyrir matshluta 14- Lindargata 39 - sbr. erindi BN033769 fyrir 2. áfanga fjölbýlishúss á lóð nr. 14-16 við Skúlagötu (35, 37, 39 Við Lindargötu/14, 16, 18, 20 og 22 við Vatnsstíg).
Meðfylgjandi er vottorð um stöðuúttekt fyrir mhl. 14 dags. 14. júní 2010.
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
31. Skúlagata 14-16 (01.152.301) 101036 Mál nr. BN043989
101 Skuggahverfi ehf, Hátúni 2B, 105 Reykjavík
Sótt er um afmörkun sérstaks byggingarleyfis fyrir matshluta 12 - Lindargata 35 - sbr. erindi BN033769 fyrir 2. áfanga fjölbýlishúss á lóð nr. 14-16 við Skúlagötu (35, 37, 39 Við Lindargötu/14, 16, 18, 20 og 22 við Vatnsstíg).
Meðfylgjandi er vottorð um stöðuúttekt fyrir mhl. 12 dags. 14. júní 2010.
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
32. Sóleyjarimi 6 (02.534.501) 192054 Mál nr. BN043812
Isavia ohf, Reykjavíkurflugvelli, 101 Reykjavík
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum sbr. BN042942, þar sem þakhalla á viðbyggingu hefur verið breytt á húsnæðinu á lóð nr. 6 við Sóleyjarima.
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
33. Sóltún 1 (00.000.000) 208475 Mál nr. BN043981
Skuggabyggð ehf, Borgartúni 3, 105 Reykjavík
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum af handriðum á svölum og svalagöngum fjölbýlishússins Mánatún 3-5 á lóðinni Mánatún 1-17/Sóltún 1-3.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
34. Straumur 9 (04.230.001) 110845 Mál nr. BN043724
Umtak fasteignafélag ehf, Dalvegi 10-14, 200 Kópavogur
N1 hf., Dalvegi 10-14, 201 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi bensín- og skyndibitastaðarins í bensínstöðinni á lóð nr. 9 við Straum.
Gjald kr. 8.000 + 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
35. Suðurlandsbraut 14 (01.263.101) 103522 Mál nr. BN043982
Reginn ehf., Borgartúni 25, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja nýja útigeymslu með sorpgeymslu mhl. 02, og breyta lítillega fyrirkomulagi á bílastæðum og frágangi gróðurs, klæða útveggi með sléttum álplötum og einangra að utan, breyta lítillega gluggum og skyggni ásamt breytingum á fyrirkomulagi innanhúss í skrifstofuhúsi á lóð nr. 14 við Suðurlandsbraut.
Meðfylgjandi er bréf arkitekts dags. 20.12. 2011.
Stækkun: 19,5 ferm., 119,9 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 9.952
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
36. Sætún 1 (01.216.101) 186531 Mál nr. BN043983
Húsfélagið Sætúni 1, Sætúni 1, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til breytinga sem felast í að: setja glugga í stað dyra á 1. hæð að Borgartúni, koma fyrir opnanlegum fögum á 1., 2. og 3. hæð, innrétta 6 skrifstofurými á 3. hæð og stækka forsal og koma fyrir sturtu á 4. hæð í skrifstofuhúsi á lóð nr. 1 við Sætún.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
37. Vatnagarðar 10 (01.337.801) 103915 Mál nr. BN043966
V10 ehf, Stuðlahálsi 1, 110 Reykjavík
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum af verkstæðishúsi á lóð nr. 10 við Vatnagarða.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
38. Þingholtsstræti 26 (01.183.210) 101951 Mál nr. BN043970
Þuríður Guðmundsdóttir, Þingholtsstræti 26, 101 Reykjavík
Ólafur Helgi Halldórsson, Þingholtsstræti 26, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja svalir á 1. og 2. hæð á vesturhlið, við íbúðir 0101 og 0102 íbúðarhússins á lóð nr. 26 við Þingholtsstræti.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Fyrirspurnir
39. Bankastræti 7 (01.170.007) 101325 Mál nr. BN043994
Bandalag íslenskra farfugla, Sundlaugavegi 34, 105 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að innrétta farfuglaheimili fyrir 120 gesti á 2. 3. og 4. hæð verslunar- og skrifstofuhúss á lóð nr. 7 við Bankastræti.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
40. Tunguháls 10 (04.329.201) 179475 Mál nr. BN043973
Plúsarkitektar ehf, Laugavegi 59, 101 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að skipta eignum, breyta innra fyrirkomulagi og fjölga milliloftum eins og sýnt er á meðfylgjandi uppdráttum af atvinnuhúsi á lóð nr. 10 við Tunguháls.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
41. Veghús 1-5 (02.843.601) 109738 Mál nr. BN044000
Aron Sigurþórsson, Meðalfell, 276 Mosfellsbær
Spurt er hvort opna megi úr íbúð út í bílskúr í gegn um þvottahús í íbúðarhúsi á lóð nr. 1 við Veghús.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum sem fram koma á athugasemdablaði.
Fundi slitið kl. 11.50
Björn Stefán Hallsson
Sigrún Reynisdóttir Björn Kristleifsson
Hjálmar Andrés Jónsson Sigrún G Baldvinsdóttir
Harri Ormarsson
Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005
Árið 2012, þriðjudaginn 10. janúar kl. 10:30 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 667. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 2. hæð Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Harri Ormarsson, Björn Stefán Hallsson, Jón Hafberg Björnsson, Sigrún Reynisdóttir, Björn Kristleifsson, Hjálmar Andrés Jónsson og Sigrún G Baldvinsdóttir.
Fundarritari var : Harri Ormarsson.
Þetta gerðist:
Nýjar/br. fasteignir
1. Álfab. 12-16/Þönglab. (04.603.503) 111722 Mál nr. BN044015
Reitir I ehf, Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík
Sótt er um samþykki á nýrri skráningartöflu fyrir verslunar- og þjónustuhúsið Þönglabakka 1 á lóð Álfabakka 12-16/Þönglabakka 1-6.
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.
2. Barónsstígur 47 (01.193.101) 102532 Mál nr. BN044005
Álftavatn ehf., Pósthólf 4108, 124 Reykjavík
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum af Heilsuverndarstöðinni á lóð nr. 47 við Barónsstíg.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
3. Brekkustígur 14B (01.134.310) 100359 Mál nr. BN043977
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að rífa einbýlishús á lóð nr. 14B við Brekkustíg.
Niðurrif fastanr. 200-1052 mhl. 01 merkt 0101 61,5 ferm.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 6. janúar 2012 fylgir erindinu.Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
4. Dalhús 2 (02.841.201) 109707 Mál nr. BN043996
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta aðalinngangi þannig að sett verður hringhurð í stað vængjarhurðar á Grafarvogssundlaug á lóð nr. 2 við Dalhús.
Minnisblað um brunavarnir frá Mannvit dags. 14. desember 2011, vottun hurðar dags. 28. júlí 2009 og umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 21. desember 2011 fylgir erindi.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
5. Gvendargeisli 168 (05.134.701) 190285 Mál nr. BN043969
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum sem sýna ýmsar breytingar á fyrirkomulagi innanhúss á teikningum nr. 102, 103, 104 og 108 af Sæmundarskóla á lóð nr. 168 við Gvendargeisla.
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
6. Hverfisgata 18 (01.171.005) 101351 Mál nr. BN043922
Linda Mjöll ehf, Hverfisgötu 18, 101 Reykjavík
Hverfiseignir ehf, Pósthólf 414, 121 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að lækka gólf í hluta kjallara, hækka þar með lofthæð og innrétta fyrir gesti veitingastaðarins á 1. hæð sbr. fyrirspurn BN043268 í húsi á lóð nr. 18 við Hverfisgötu.
Umsagnir Húsafriðunarnefndar og Minjasafns Reykjavíkur fylgja fyrirspurn, þar er einnig bréf hönnuðar dags. 28.6. 2011, meðfylgjandi er heimild húseiganda fyrir breytingunum dags. 26.10. 2011
Stækkun xx rúmm.
Gjöld kr. 8.000 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
7. Klettagarðar 19 (01.324.301) 192630 Mál nr. BN043958
Sökklar 1912 ehf, Klettagörðum 19, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta skrifstofur í rými á 2. hæð sem áður var óráðstafað í húsinu á lóð nr. 19 við Klettagarða.
Bréf frá hönnuði 2. des. 2011 fylgir.
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
8. Lambhagavegur 23 (02.684.101) 189563 Mál nr. BN043532
Orkuveita Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja dreifistöð úr verksmiðjuframleiddu stálgrindahúsi fyrir rafmagn á lóð nr. 23 við Lambhagaveg.
Stærð: 5 ferm., 13,1 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 689
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
9. Laugavegur 3 (01.171.014) 101360 Mál nr. BN043935
Fjárfestingafél Eignaleiga ehf, Hólahjalla 1, 200 Kópavogur
Indókína ehf, Hólahjalla 1, 200 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að breyta innréttingu veitingahúss á 1. hæð og í kjallara fjöleignahúss á lóð nr. 3 við Laugaveg.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
10. Lágmúli 9 (01.261.303) 103509 Mál nr. BN043979
Reitir I ehf, Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík
Sótt er um samþykki á breytingum á innra skipulagi hluta rýmis 0301 sem felast í að skrifstofur eru afmarkaðar í núv. opnu vinnurými á 3. hæð í skrifstofuhúsi á lóð nr. 9 við Lágmúla.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
11. Ofanleiti 2 (01.743.101) 107427 Mál nr. BN043986
SVÍV ses, Kringlunni 7, 103 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að afmarka fundaherbergi í sameiginlegu rými við mátlínu 6 á 2. hæð í Verslunarskóla Íslands á lóð nr. 2 við Ofanleiti.
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
12. Skógarás 20 (04.386.505) 111540 Mál nr. BN043942
Tinna Sigurðsson, Skógarás 20, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta 59,2 ferm. aukaíbúð að viðbættum geymslum á 1. hæð í íbúðarhúsi á lóð nr. 20 við Skógarás.
Gjald kr. 8.000 + 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
13. Suðurlandsbraut 14 (01.263.101) 103522 Mál nr. BN043982
Reginn ehf., Borgartúni 25, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja nýja útigeymslu með sorpgeymslu mhl. 02, og breyta lítillega fyrirkomulagi á bílastæðum og frágangi gróðurs, klæða útveggi með sléttum álplötum og einangra að utan, breyta lítillega gluggum og skyggni ásamt breytingum á fyrirkomulagi innanhúss í skrifstofuhúsi á lóð nr. 14 við Suðurlandsbraut.
Meðfylgjandi er bréf arkitekts dags. 20.12. 2011 og tölvupóstur 4.1. 2012.
Stækkun: 19,5 ferm., 119,9 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 9.952
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Skilyrt er að þinglýst verði yfirlýsingu um samruna eigna eigi síðar en við fokheldi.
14. Suðurlandsbraut 16 (01.263.102) 103523 Mál nr. BN043937
Linda Katrín Urbancic, Kirkjustétt 32, 113 Reykjavík
Kergils ehf, Brekkutanga 1, 270 Mosfellsbær
Sótt er um leyfi til að innrétta snyrti-og nuddstofu í rými 0102 í húsinu á lóð nr. 16 við Suðurlandsbraut.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
15. Suðurlandsbraut 4A (01.262.001) 103513 Mál nr. BN043956
LHF ehf, Lyngási 11, 210 Garðabær
Bara Betri ehf, Austurbergi 4, 111 Reykjavík
Margrét Sigurðardóttir, Austurberg 4, 111 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta rými 0204 fyrir framleiðslu á snyrtivörum í verslunar- og skrifstofuhúsi á lóð nr. 4A við Suðurlandsbraut.
Erindi fylgir jákvæð fyrirspurn dags. 6. desember 2011.
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
16. Vesturlandsv. Dælust. (05.17-.-79) 195207 Mál nr. BN044001
Orkuveita Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum vegna lokaúttektar á mhl 01 Stýrihús við Reynisvatnsheiði á lóð við Vesturlandsveg.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.
17. Vesturlandsv. Hitav. (05.17-.-80) 195206 Mál nr. BN044002
Orkuveita Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum vegna lokaúttektar á mhl 03 dælustöð við Reynisvatnsheiði á lóð við Vesturlandsveg.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.
18. Þórsgata 1 (01.181.116) 101752 Mál nr. BN044006
Hótel Óðinsvé hf, Þórsgötu 1, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til breytinga á eldhúsi og veitingasal á 1. hæð hótels Óðinsvéa á lóð nr. 1 við Þórsgötu.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Ýmis mál
19. Borgartún 33 (01.219.101) 102777 Mál nr. BN044007
Reginn A1 ehf, Borgartúni 25, 105 Reykjavík
Við samþykkt erindis BN043900 þann 3. janúar 2012 voru bókaðar rangar stærðir og gjöld.
Leiðréttar stærðir eru:
Stækkun: 1.004.2 ferm., 2.426,6 rúmm.
Gjald 8.000 + 194.128
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
20. Keldur/Grafarholt o.fl. Mál nr. BN044011
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Óskað eftir því við byggingarfulltrúann í Reykjavík að meðfylgjandi tillaga sem byggist á #GLsamkomulagi um makaskipti á löndum milli rikisjóðs og borgarsjóðs, dags. 26.1.1983#GL, verði samþykkt, samanber meðfylgjandi uppdrátt Landupplýsingdeildar dags. 2. 1. 2012. Tillagan á við um: Vesturlandsv. Keldnal. 110481, Vesturlandsv. 110500, Vesturlandsv. PAP, Keldnaholt og óútvísað borgarland.
A. Keldnaland, landnr. 110481, nefnt Vesturlandsv. Keldnal. 110481 í Fasteignaskrá, Talið í fasteignaskrá 155.5ha, talið 141.5 ha í #GLsamkomulagi um makaskipti á löndum milli rikisjóðs og borgarsjóðs, dags. 26.1.1983#GL, bætt 1.56 ha við landið úr landi nefndu #GLVesturlandsv. PAP#GL í Fasteignaskrá, landnr 110484, bætt 12.4 ha við landið úr landi nefndu #GLHluti úr Grafarholti#GL, teknir 109.3 ha af landinu og gerðir að borgarlandi, teknir 5,0 ha af landinu, bætt 44.04 ha við landi úr óútvísuðu borgarlandi, landið verður 85.2 ha og skiptist þannig: í A2 sem verður 52.7 ha., í A3 sem verður 13.7 ha í B1 sem verður 6.8 ha, í B2 sem verður 12. ha, eða samtals 85.2 ha.
B. Hluti úr Grafarholti, nefnt Vesturlandsv. 110500 í Fasteignaskrá. Landið er talið í fasteignaskrá 16.1 ha, landið er 15.4 ha samkvæmt afsali og er þar 500m² #GLGrafreitur#GL innifalinn, teknir 12.4 ha af landinu norðvestan Vesturlandsvegar og sameinað landi Keldna, landið verður 3.0 ha, þar af 2.0 ha í 60 metra breitt vegstæði Vesturlandsvegar.
C. Landspilda norðan og sunnan Grafarlækjar, nefnd Vesturlandsv. PAP í Faasteignaskrá, landnr 110484. Landið reynist 1.56 ha, teknir 1.56 ha af lóðinni og verða sameinaðir landi Keldna, landið verður 0,0 ha og hverfur og verður afmáð úr skrám.
D. Keldnaholt, landnr. 109210, nefnt Keldnaholt í Fasteignaskrá, staðgr. 2.9--.998. Landið er 50.0 ha samkvæmt Fasteignaskrá, af landinu eru teknir 31.3 ha og gerðir að sér svæði nefnt A1, sbr. #GLsamkomulag frá 26. 1. 1983#GL, afgangurinn fellur undir óútvisað borgarland, landið verður 0.0 ha og hverfur og verður afmáð úr skrám.
E. Svæði A1 samkvæmt #GLsamkomulagi frá 26. 1. 1983#GL. Landið verður til úr hluta af Keldnaholti, landnr 109210, svæðið er samkvæmt #GLsamkomulagi frá 26. 1. 1983#GL, 31.3 ha með fyrirvara.
Athugasemd við svæði A2 : Innan þessa svæðis er nú leikskólalóðin Völundarhús 1, landnr 180642. Sjá #GLLeigusamning um land undir leikskóla#GL milli Rannsóknaráðs Íslands og Dagvistun barna, dags. 8. júlí 1998.
Athugasemd við svæði A3 : Vegagerðin á þegar svæðið hér vestan við, sbr afsal Litra Þ21 nr. 442, dags. 30. nóv. 1954. Það svæði er inni í svæði A3 í upphaflegu samkomulagi frá 26. jan. 1983, en er ekki inni í svæði #GLA3#GL hér.
NB: Áður en svæðin A2, A3, B1 og B2 verða til samkvæmt tillögu þessari, þarf að vera búið að afmá undirliggjandi lóðir hér, sbr samþykkt byggingarfulltrúa dags. 13. des. 2011.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
21. Korngarðar 1-3 (01.323.101) 217160 Mál nr. BN044021
Faxaflóahafnir sf, Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík
Faxaflóahafnir sf. óska eftir niðurfellingu lóðarinnar Korngarðar 1-3, landnr. 217160, staðgreinir 01.323.101, stærð lóðarinnar er 34.403m2.
Lóðin verður sameinuð óútvísaðu landinu, landnr. 219172.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
22. Meistari - húsasmíðameistari Mál nr. BN044010
Sigurður Árni Magnússon, Brekkuhvammur, 320 Reykholt
Ofanritaður sækir um staðbundin réttindi sem húsasmíðameistari í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur. Málinu fylgir afrit af endurútgefnu meistarabréfi dags. 27. september 1962, afrit af sveinsbréfi, staðfestur verkefnalisti byggingarfulltrúa Borgarbyggðar og staðbundin viðurkenning Sandgerðisbæjar.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Sbr. einnig ákvæði gr. 37.2 í byggingarreglugerð nr. 441/1998.
Fyrirspurnir
23. Safamýri 15 (01.281.102) 103673 Mál nr. BN043999
Ari Stefánsson, Safamýri 15, 108 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að stækka hús til norðurs eins og sýnt er á meðfylgjandi teikningu af þríbýlishúsi á lóð nr. 15 við Safamýri.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
24. Sogavegur 129 (01.823.115) 108362 Mál nr. BN044008
Auður Sigríður Kristinsdóttir, Grandavegur 38, 107 Reykjavík
Spurt er hvort byggja megi bílskúr við einbýlishúsið á lóð nr. 129 við Sogaveg.
Jákvætt.
Enda verði sótt um byggingarleyfi sem verði í samræmi við mæliblað lóðarinnar og skilmála dags. í nóvember 1972.
25. Sundlaugavegur 24 (01.361.007) 104556 Mál nr. BN044013
Unnur Brá Konráðsdóttir, Gilsbakki 4, 860 Hvolsvöllur
Spurt er hvort íbúðin 0001 sé samþykkt og ef nei hvað upp á vanti í kjallara hússins á lóð nr. 24 við Sundlaugarveg.
Íbúðin er ósamþykkt, að öðru leiti vísast til athugasemda á fyrirspurnarblaði.
Afrit verður einnig sent eiganda.
26. Tunguháls 7 (04.327.203) 111058 Mál nr. BN043998
Garðlist ehf, Tunguhálsi 7, 110 Reykjavík
Spurt er hvort eigendur Tunguháls 7 fái leyfi til að setja upp skilti út við götu við hliðina á nr. 5 eins og nr. 11 hefur rétt fyrir utan lóðamörk sín þar sem nr. 7 er bak við lóðir nr. 5 og 11 við Tunguháls.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Fleira gerðist ekki.
Fundi slitið kl. 11:30.