Umhverfis- og skipulagsráð
Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. reglugerð nr. 161/2005
Árið 2005, þriðjudaginn 23. ágúst kl. 10:10 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 360. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 4. hæð Borgartúni 3. Þessi sátu fundinn: Magnús Sædal Svavarsson, Bjarni Þór Jónsson, Hjálmar Andrés Jónsson, Helga Guðmundsdóttir, Bjarki Gunnar Halldórsson og Magdalena M. Hermannsdóttir.
Fundarritari var Bjarni Þór Jónsson.
Þetta gerðist:
Nýjar/br. fasteignir
1. Ármúli 44, reyndarteikning (01.295.306) Mál nr. BN032334
Hálfdán Hannesson, Depluhólar 2, 111 Reykjavík
Ármúli 44 ehf, Depluhólum 2, 111 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir breytingu innra skipulags í fyrra horf á 3. hæð atvinnuhúsnæðis á lóð nr. 44 við Ármúla.
Gjald kr. 5.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Helga Guðmundsdóttir vék af fundi við afgreiðslu málsins.
2. Barmahlíð 7, bílskúr + geymsla (01.701.109) Mál nr. BN032177
Bessi Gíslason, Barmahlíð 7, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til þess að byggja tvöfaldan steinsteyptan bílskúr ásamt geymslu á lóðinni nr. 7 við Barmahlíð.
Samþykki meðeiganda dags. 15. júlí 2005 og bréf lóðarhafa aðlægrar lóðar dags. 16. ágúst 2005 fylgja erindinu.
Stærð: Bílskúr 42,5 ferm., geymsla 13,9 ferm.
Samtals 56,4 ferm. og 160,8 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 9.166
Frestað.
Lagfæra skráningu.
Vantar samþykki lóðarhafa Miklubrautar 48, að því fengnu verður málið sent skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu.
3. Bárugata 30A, stækkun á bíslagi (01.135.211) Mál nr. BN032073
Rafn Guðmundsson, Bárugata 30a, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til þess að stækka bíslag á norðurhlið (bakhlið) og breyta innra fyrirkomulagi hússins á lóðinni nr. 30A við Bárugötu.
Umsögn Húsafriðunarnefndar dags. 26. júlí 2005 og umsögn Minjasafns Reykjavíkur dags. 7. ágúst 2005 fylgja erindinu.
Stærð: Stækkun 19,6 ferm. og 45,6 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 2.599Á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa þann 16. þ.m. var bókað að málið væri samþykkt. Þessi bókun var ekki rétt heldur átti að bóka:
Frestað. Skipulagsferli ólokið.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
4. Bergstaðastræti 19, 2 íbúðir (01.184.109) Mál nr. BN032116
Sigurður Sigurðsson, Bergstaðastræti 19, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að koma fyrir tveimur íbúðum, sinni á hvorri hæð, í íbúðarhúsinu nr. 19 við Bergstaðastræti.
Jafnframt verði gluggum breytt, efri hæð klædd að utan með bárujárni o.fl. Einnig er sótt um leyfi til að koma fyrir tveimur bílastæðum á lóðinni.
Erindinu fylgir samþykki meðlóðarhafa áritað á teikningu, umsögn burðarvirkjahönnuðar dags. 2. ágúst 2005, umsögn Húsafriðunarnefndar dags. 17. júlí 2005, bréf hönnuðar vegna hljóðvistar og umsögn Minjasafns Reykjavíkur dags. 7. ágúst 2005.
Gjald kr. 5.700
Frestað.
Hér er verið að endurbyggja húsið og því er gerð krafa um að hljóðdeyfing milli hæða og vegna umferðar verði skilgreind og henni lýst.
5. Bíldshöfði 8, bílageymsla o.fl. (04.064.001) Mál nr. BN031638
Brimborg ehf, Bíldshöfða 6, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi og útliti húsanna á lóðinni nr. 8 við Bíldshöfða. Jafnframt er sótt um leyfi til að byggja bílgeymslukjallara fyrir 56 bíla á lóðinni. Ennfremur er sótt um leyfi fyrir tveimur stakstæðum skiltum og þremur veggskiltum, samtals um 26,7 ferm. Að lokum er sótt um leyfi til að sameina núverandi matshluta og umsótta bílageymslu sem matshluta 01 á lóðinni.
Stækkun: Anddyri o.fl. 34,5 ferm., 208,9 rúmm., bílgeymslukjallari 1828,6 ferm., 9300,6 rúmm., samtals stækkun 1881,7 ferm., 9580,9 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 5.700 + 546.111
Frestað.
Samræma uppdrætti, vantar mæliblað.
6. Bíldshöfði 9, stækka kjallara bílastæðum fjölgað fl. (04.062.001) Mál nr. BN032011
Byggingarfélag Gylf/Gunnars ehf, Borgartúni 31, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til þess að stækka kjallara, breyta flóttaleið úr kjallara, breyta innra fyrirkomulagi og fjölga bílastæðum úr 24 í 32 stæði í bílakjallara matshluta 04 á lóðinni nr. 9 við Bíldshöfða.
Bréf hönnuðar dags. 4. júlí 2005 fylgir erindinu.
Brunahönnun endurskoðuð 1. júlí 2005 fylgir erindinu.
Húsið var áður skráð samtals 6082,8 ferm. og 22.181,9 rúmm., verður nú 6367,9 ferm. og 22337,8 rúmm.
Stækkun 285,1 ferm. og 155,9 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 8.886
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
7. Bæjarflöt 1-3, nýbygging (nr.1) (02.576.001) Mál nr. BN032346
Strókur ehf, Dimmuhvarfi 27, 203 Kópavogur
SORPA bs, Pósthólf 12100, 132 Reykjavík
Sótt er um leyfi til þess að byggja stálgrindarhús sem verslunar- og lagerhúsnæði með skrifstofum á 2. hæð yfir hluta atvinnuhússins á lóð nr. 1-3 við Bæjarflöt.
Jafnframt er lagt til að húsið verði númer 1 við Bæjarflöt.
Stærð: Atvinnuhús 1. hæð 1500 ferm., 2. hæð 367,5 ferm., samtals 1867,5 ferm., 14175 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 807.975
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
8. Bæjarflöt 2, hljóðmön, gámar (02.575.201) Mál nr. BN032191
Búr ehf, Bæjarflöt 2, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi til þess að setja frystigáma við austurhlið atvinnuhússins og reisa rúmlega 3m hljóðmön norðan við gámana á lóð nr. 2 við Bæjarflöt.
Bréf hönnuðar dags. 2. og 16. ágúst 2005 og skýringarmyndir VSÓ vegna vélarhljóða fylgja erindinu.
Gjald kr. 5.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
9. Dugguvogur 23, brytingar á innv. (01.454.409) Mál nr. BN032351
Endurreisn verktakar ehf, Barónsstíg 51, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir breytingu innra skipulags í eign 01-01 á fyrstu hæð atvinnuhúsnæðis á lóð nr. 23 við Dugguvog.
Gjald kr. 5.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
10. Egilsgata 12, stækkun kjallara - bílastæði (01.195.002) Mál nr. BN032062
Hermann Bridde, Egilsgata 12, 101 Reykjavík
Valgerður Auður Elíasdóttir, Egilsgata 12, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til þess að stækka kjallaraíbúð um áður geymslurými og samþykki fyrir skiptingu þvottahúss í kjallara í geymslu og þvottaherbergi ásamt samþykki fyrir áður gerðum bílastæðum á baklóð fjölbýlishússins á lóð nr. 12 við Egilsgötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 19. ágúst 2005 fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.700
Frestað.
Ekki er fallist á tvö bílastæði á baklóð.
11. Einarsnes 48, breytingar (01.672.015) Mál nr. BN032330
Björn Júlíusson, Einarsnes 48, 101 Reykjavík
Rannveig Einarsdóttir, Einarsnes 48, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir að einangra bílskúr að utan, koma fyrir nýrri hurð og byggja sólstofu á suðurhlið einbýlishúss á lóð nr. 48 við Einarsnes.
Stækkun: 9,2 ferm. og 23,4 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 1.334
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
12. Fiskislóð 45, fjölgun eigna og br. úti (01.087.603) Mál nr. BN032389
Fiskislóð 45 ehf, Fiskislóð 45, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra skipulagi á báðum hæðum, setja nýja stiga milli hæða, breyta útliti langhliða og fjölga eignum úr einni í tíu þjónustueiningar ásamt lager í atvinnuhúsinu á lóð nr. 45 við Fiskislóð.
Gjald kr. 5.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
13. Flugvöllur 106643, vaktað svæði fyrir bíla (2) (01.62-.-90) Mál nr. BN032102
A til B ehf, Vesturhúsum 3, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að gera bílastæði fyrir 93 bíla norðan við fraktskála við innanlandsflug á Reykjavíkurflugvelli. Jafnframt er sótt um leyfi fyrir vaktskúr úr timbri og girðingu umhverfis bílastæðin. Málinu fylgja gögn frá fyrirspurn nr. BN026133 og erindi BN030032 um sama efni.
Stærð: Vaktskúr 14,4 ferm., 36,9 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 2.103
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
14. Fossaleynir 1, reyndarteikn. af 1.h (02.456.101) Mál nr. BN032221
Borgarhöllin hf, Fossaleyni 1, 112 Reykjavík
Sótt er um samþykki fyrir leiðréttum brunakröfum á þeim hluta 1. hæðar þar sem leyfð hafa verið gistirými í íþróttamiðstöðinni á lóð nr. 1 við Fossaleynir.
Bréf hönnuðar dags. 8. ágúst 2005 og brunahönnun endurskoðuð 29. júlí 2005 fylgja erindinu.
Gjald kr. 5.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
15. Grensásvegur 11, byggja ofaná og klæða (01.461.102) Mál nr. BN031886
Guðmundur Kristinsson ehf, Gerðhömrum 27, 112 Reykjavík
Eik fasteignafélag hf, Sóltúni 26, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til þess að byggja léttbyggða 3. hæðina ofan á núverandi atvinnuhús, setja lyftu í stigahús frá kjallara og upp á 3. hæð, neyðarstiga að austurhlið, forsteyptar svalir á stighús 2. hæðar og klæða utan með málmplötum húsið á lóð nr. 11 við Grensásveg.
Bréf hönnuðar dags. 28. júní, 26. júlí og 16. ágúst 2005 fylgja erindinu.
Stærð: Stækkun 3. hæð 630,5 ferm. og 2620,0 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 5.700 + 149.340
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
16. Grensásvegur 9, létt þak á viðbyggingu (01.461.101) Mál nr. BN032162
Fasteignir ríkissjóðs, Borgartúni 7, 150 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir uppstóluðu þaki á viðbyggingu austanvert á lóð nr. 9 við Grensásveg.
Gjald kr. 5.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
17. Grettisgata 54B, niðurrif (01.190.110) Mál nr. BN032178
Anna Rún Tryggvadóttir, Grettisgata 54b, 101 Reykjavík
Sigurður Guðjónsson, Grettisgata 54b, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til þess að rífa húsið á lóðinni nr. 54B við Grettisgötu.
Húsið sem nú stendur á lóðinni brann í júní 2005 og er ónýtt. - Sjá einnig fyrirspurnarerindi 32179 vegna uppbyggingar á lóðinni.
Matshl. 01, fastanúmer 200-7988, landnúmer 102385.
Erindinu fylgir bréf (tölvupóstur) Minjasafns Reykjavíkur dags. 16. ágúst 2005.
Stærð mathluta 01 er 71,7 ferm. og 194,0 rúmm.
Gjald kr. 5.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
18. Grófarsel 16-30, nr. 28-30 bílskúr (04.937.102) Mál nr. BN032094
Sveinn Ásgeirsson, Grófarsel 28, 109 Reykjavík
Þórður Höskuldsson, Grófarsel 30, 109 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta bílskýli í bílskúr fyrir hús nr. 28 og 30 á lóðinni nr. 16-30 við Grófarsel.
Samþykki meðlóðarhafa dags. 4. apríl 2005 og útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 19. ágúst 2005 fylgja erindinu.
Stærð: Bílskúr 34.6 ferm., 117,5 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 6.698
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
19. Háagerði 11, endurnýjun á byggingarleyfi frá 27.01.2000 (01.815.206)
Mál nr. BN032197
Ólafur Steindórsson, Austurhlíð, 801 Selfoss
Sótt er um endurnýjun á byggingarleyfi nr. 17758 frá 27. janúar 2000 þar sem sótt var um #GLleyfi til að hækka þak á útbyggingu við norðurhlið, byggja yfir svalir á suðurhlið og að sýna ósamþykkta íbúð á efri hæð hússins á lóðinni nr. 11 við Háagerði.#GL
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 19. ágúst 2005 fylgir erindinu.
Stækkun: 8,5 ferm., 15,5 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 884
Frestað.
Vantar samþykki núverandi meðeigenda.
20. Heiðargerði 60, stækkun norðurhlið o.fl. (01.802.114) Mál nr. BN032063
Arinbjörn Viggó Clausen, Heiðargerði 60, 108 Reykjavík
Sigríður María Torfadóttir, Heiðargerði 60, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja við norðurhlið, minnka bílskúr, setja dyr á borðstofu á 1. hæð, breyta gluggum ásamt breytingu áður byggðrar sólstofu við vesturhlið þakhæðar einbýlishússins á lóð nr. 60 við Heiðargerði.
Jafnframt lögð fram útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 29. júlí 2005.
Stærð: Niðurrif, bílskúr minnkar um 7,4 ferm. og verður eftir breytingu 31,8 ferm., 94,5 rúmm.
Áður byggð sólstofa 6,3 ferm., 17,3 rúmm.
Viðbygging samtals 36,3 ferm., 135,3 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 8.698
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
21. Hlaðhamrar 52, færanleg kennslustofa og tengibygging (02.295.801)Mál nr. BN032027
Borgarverkfræðingurinn í Rvk., Skúlatúni 2, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til þess að staðsetja færanlega kennslustofu ásamt tengibyggingu að suðurhlið gæsluvallarhúss á lóðinni nr. 52 við Hlaðhamra.
Stærð: Færanl. kennslust. 64,7 ferm. og 204,8 rúmm., tengibygging 11,9 ferm. og 30,6 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 13.418
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
22. Hólmgarður 34, ofanábygging (01.818.307) Mál nr. BN032238
Trompverk ehf, Hólmgarði 34, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til þess að byggja hæð ofan á núverandi atvinnuhús ásamt rishæð með kvistum og innrétta sjö íbúðir í húsinu á lóð nr. 34 við Hólmgarð.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 19. ágúst 2005 fylgir erindinu.
Stærð: Stækkun xx ferm., xxx rúmm.
Gjald kr. 5.700 + xxx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
23. Hringbraut 89, svalir 1-2 hæð (01.524.014) Mál nr. BN032343
Gunnar Þorsteinsson, Hringbraut 89, 107 Reykjavík
Hafdís Vilhjálmsdóttir, Hringbraut 89, 107 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir svölum og verönd á suðurhlið og timburpall í garði sunnanvert við hús á lóð nr. 89 við Hringbraut.
Gjald kr. 5.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu. Vísað er til uppdráttar nr. A1.01 dags. 2. ágúst 2005.
24. Hringbraut Landsp., bílastæði (01.198.901) Mál nr. BN032345
Ríkisspítalar, Eiríksgötu 5, 101 Reykjavík
Sót er um leyfi til þess að fjölga bílastæðum um 553 bílastæði norðan og sunnan gömlu Hringbrautar á lóð Landspítala Háskólasjúkrahúss.
Bréf landslagshönnuðar dags. 16. ágúst 2005 fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
25. Hverfisgata 46, íbúðir á 3. og 4. hæð o.fl (00.000.000) Mál nr. BN031035
Anna M Björnsdóttir, Víðihlíð 40, 105 Reykjavík
Brynjólfur H Björnsson, Sunnuflöt 19, 210 Garðabær
Jóhann Magnússon, Dvergholt 11, 270 Mosfellsbær
Sótt er um leyfi til þess að innrétta geymslur, þvottaherbergi og tvær skrifstofueiningar á 2. hæð með svölum í norður, gera tvær íbúðir og þaksvalir á þriðju hæð í stað atvinnustarfsemi og gera tvær íbúðir í stað einnar og þaksvalir á fjórðu hæð hússins nr. 46 við Hverfisgötu (mhl 05) á lóðinni nr. 29 við Laugaveg. Jafnframt verði þakgluggar fjarlægðir og afmarkaðir sérnotafletir á þaki bakbyggingar.
Erindinu fylgja ódags. samþykki nokkurra meðeigenda vegna hluta breytinga á þriðju hæð, samningur húseigenda að Hverfisgötu 46 dags. 20. ágúst 2005 og tölvupóstur Steindórs Guðmundssonar vegna hljóðvistar dags. 7. júní 2005.
Gjald kr. 5.700 + 5.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Ganga skal frá þinglýsingu samnings húseigenda fyrir útgáfu byggingarleyfis.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.
26. Í Úlfarsfellslandi 125476, garðhús frá BYKO (97.001.021) Mál nr. BN032336
Bergljót Magnadóttir, Arnartangi 49, 270 Mosfellsbær
Sótt er um leyfi til að reisa lítið garðhús (Lillevilla-50/Byko) sem mun verða nýtt sem áhaldageymsla á sumarbústaðarlóð í Úlfarsfellslandi.
Stærð: xx
Gjald kr. 5.700 + xx
Frestað.
Vantar skráningartöflu.
27. Jöklasel 21-23 Bílskúralóð, byggja bílskúra Mál nr. BN032341
Jöklasel 21,húsfélag, Jöklaseli 21, 109 Reykjavík
Jöklasel 23,húsfélag, Jöklaseli 23, 109 Reykjavík
Sótt er um leyfi fjórum steinsteyptum bílgeymslum norðaustanvert á lóð nr. 21-23 við Jöklasel.
Stærð: xx
Gjald kr. 5.700 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
28. Kambsvegur 32, reyndarteikningar (01.383.006) Mál nr. BN030324
Torfi Rafn Hjálmarsson, Kambsvegur 32, 104 Reykjavík
Jónas Jónasson, Kambsvegur 32, 104 Reykjavík
Sótt er um samþykki fyrir núverandi fyrirkomulagi hússins á lóðinni nr. 32 við Kambsveg.
Á teikningum er m.a. gerð grein fyrir tveimur bílastæðum á lóð, áður gerðri sólstofu og áður gerðri íbúð á neðri hæð hússins.
Málið var í kynningu frá 9. nóvember til 7. desember 2004. Engar athugasemdir bárust.
Bréf hönnuðar dags. 14. október 2004 fylgir erindinu.
Skoðunarskýrsla byggingarfulltrúa dags. 26. janúar 2005 fylgir erindinu.
Stærð: Stækkun sólstofa. 18,3 ferm. og 56,4 rúmm.
Gjald kr. 5.400 + 5.700 + 3.215
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
29. Klapparstígur 25-27, br á innra skipulagi 6.hæð (01.172.016) Mál nr. BN032333
Klapparstígur 27 ehf, Sóltúni 26, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi 6. hæðar þar sem íbúð verður breytt í skrifstofuaðstöðu í eignarhluta 0601 í atvinnuhúsnæðinu á lóð nr. 25-27 við Klapparstíg.
Gjald kr. 5.700
Frestað.
Lagfæra skráningu.
30. Klettháls 7, lokun á geymsluskýli (04.342.601) Mál nr. BN032166
Verkefni ehf, Rituhólum 9, 111 Reykjavík
Sótt er um leyfi til þess að breyta opnu geymsluskýli í geymsluskúr á lóð nr. 7 við Klettháls.
Stærð: Geymsla er sömu fermetrastærðar og skýli eða 153,6 ferm., en var 691,2 rúmm. og verður 721,9 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 1.750
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
31. Kólguvað 1-13, breyta í einingahús (04.733.601) Mál nr. BN032354
Sparisjóður Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10, 220 Hafnarfjörður
Sótt er um leyfi til þess að breyta byggingaraðferð útveggja nýsamþykkts tvílyfts tvíbýlishúss úr steinsteypu í forsteyptar einingar með ljósri steiningu á lóð nr. 1-13 við Kólguvað.
Vottorð Rb um framleiðslu Loftorku gildistími 29. janúar 2007 fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
32. Kringlan 4-12, viðb. á 2. h. suðurhús (01.721.001) Mál nr. BN031079
Fasteignafélagið Stoðir hf, Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík
Sótt er um leyfi til þess að byggja tveggja hæða viðbyggingu við norðvesturhorn suðurhúss (matshluta 02) Kringlunnar þ.e. við 2. og 3. hæð fyrir eina verslunareiningu (S-284) á lóð nr. 4-12 við Kringluna.
Bréf varðandi byggingarrétt dags. 16. júní 2005 og umsögn vegna brunamála dags. 29. júní 2005 fylgja erindinu.
Stærð: Niðurrif 20 ferm., viðbygging 2. hæð 779,2 ferm., viðbygging 3. hæð 723,7 ferm., samtals stækkun 1482,9 ferm., 7174,5 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 408.947
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
33. Lambasel 7, einbýlishús (04.998.304) Mál nr. BN032353
Vilhjálmur J Sigurpálsson, Álfahvarf 1, 203 Kópavogur
Sótt er um leyfi fyrir tvílyftu einbýlishúsi steypt í einangrunarmót og múrað að utan ásamt innbyggðum bílskúri á lóð nr. 7 við Lambasel.
Stærðir: 239,7 ferm. og 786,1 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 44.808
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
34. Langagerði 40, br. á uppb. garðh. (01.832.101) Mál nr. BN032408
Páll Kristján Pálsson, Langagerði 40, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til þess að breyta byggingaraðferð útveggja garðhúss úr timbri í forsteyptar einingar á lóð nr. 40 við Langagerði.
Gjald kr. 5.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
35. Laugateigur 33, samþykkja kjallaraíbúð (01.365.021) Mál nr. BN032233
Geir Þórðarson, Norðurbrún 1, 104 Reykjavík
Axel Eiríksson, Laugateigur 33, 105 Reykjavík
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri kjallaraíbúð og áður byggðum geymsluskúr á baklóð milli íbúðarhúss og bílskúrs sem skráð verður sem eini matshlutinn á lóð nr 33 við Laugateig.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 19. ágúst 2005 fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
36. Leifsgata 9, reyndarteikningar (01.195.014) Mál nr. BN031683
Þórir Geirmundarson, Leifsgata 9, 101 Reykjavík
Örlygur Steinn Sigurjónsson, Leifsgata 9, 101 Reykjavík
Ásdís Arnalds, Kleppsvegur 4, 105 Reykjavík
Kolbeinn Gíslason, Miðtún 9, 105 Reykjavík
Sótt er um samþykki fyrir núverandi fyrirkomulagi í húsinu á lóðinni nr. 9 við Leifsgötu vegna eignaskiptayfirlýsingar.
Gerð er grein fyrir eignarhaldi í kjallara hússins og lítilsháttar breytingum á innra fyrirkomulagi.
Gjald kr. 5.700 + 5.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
37. Ljósheimar 8-12, klæða suðvestur gafl (01.437.002) Mál nr. BN032163
Ljósheimar 8-12,húsfélag, Ljósheimum 8, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að einangra og klæða suðvesturgafl hússins nr. 8-12 við Ljósheima með bárujárni og sléttu áli.
Bréf hönnuðar dags. 16. ágúst 2005 og ástandskönnun útveggja dags. 16. ágúst 2005 fylgja erindinu.
Gjald kr. 5.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
38. Mánagata 20, br. í kjallara (01.243.140) Mál nr. BN031155
Gunnar H Þórarinsson, Öldugata 41, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til þess að stækka ósamþykkta íbúð í kjallara og innrétta nýtt baðherbergi í hluta núverandi þvottaherbergis fjölbýlishússins á lóð nr. 20 við Mánagötu.
Ljósrit af afsali vegna eignabreytingar í kjallara dags. 7. mars 2005 fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.
39. Móvað 37, steypt loftplata (04.773.501) Mál nr. BN032350
Frjálsi fjárfestingarbankinn hf, Ármúla 13a, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu timburþaki í steinsteypt þak, koma fyrir hurð á bílskúr, reisa steinsteyptan garðvegg og koma fyrir heitum potti sunnanvert við einlyft einbýlishús á lóð nr. 37 við Móvað.
Gjald kr. 5.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
40. Móvað 41, steypt loftplata (04.773.503) Mál nr. BN032347
Frjálsi fjárfestingarbankinn hf, Ármúla 13a, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu timburþaki í steinsteypt þak í einlyftu einbýlishúsi á lóð nr. 41 við Móvað.
Gjald kr. 5.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
41. Móvað 5, steypt loftplata (04.771.203) Mál nr. BN032352
Frjálsi fjárfestingarbankinn hf, Ármúla 13a, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu timburþaki í steinsteypt þak í einlyftu einbýlishúsi á lóð nr. 5 við Móvað.
Gjald kr. 5.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
42. Njálsgata 112, reyndarteikningar (01.243.104) Mál nr. BN032157
Doma ehf, Stafnaseli 2, 109 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir breytingum innra skipulags (02-02 og 02-03) á 2. hæð vegna gerðar eignaskiptayfirlýsingar fjölbýlishússins á lóð nr. 112 við Njálsgötu.
Gjald kr. 5.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.
43. Skipholt 31, br. innra frkl 3. hæð (01.251.004) Mál nr. BN031304
Íslenska sjónvarpsfélagið hf, Skipholti 31, 105 Reykjavík
Víðsjá-kvikmyndagerð, Skipholti 31, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi á þriðju hæð hússins nr. 31 við Skipholt. Jafnframt er sótt um leyfi fyrir áður gerðri lokun á opi í gólfi milli annarrar og þriðju hæðar.
Stækkun: 13,9 ferm.
Gjald kr. 5.700 + 5.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
44. Suðurlandsbraut 8, reyndarteikning mhl. 04 (01.262.103) Mál nr. BN030881
Heimiliskaup ehf, Ármúla 30, 108 Reykjavík
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri lokun á fyrstu hæð í matshluta 04 á lóðinni nr. 8 við Suðurlandsbraut.
Stærð: Stækkun vegna lokunar mhl. 04; 246,0 ferm. og 1929,7 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 5.700 + 109.993
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
45. Sundlaugavegur 30, reyndarteikn., sundm. (01.37-.-99) Mál nr. BN032339
Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Sótt er um samþykki fyrir niðurfellingu útljóss í anddyri á 1. hæð og minna fundarherbergi á 2. hæð ásamt brunakröfu á dyrum að geymslu á 1. hæð og lyftudyrum á 2. hæð sundmiðstöðvarinnar í Laugardal á lóð nr. 30 við Sundlaugaveg.
Bréf hönnuðar dags. 15. ágúst 2005 fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
46. Sundlaugavegur 30, reyndarteikn., heilsum. (30A) (01.37-.-99) Mál nr. BN032338
Laugahús ehf, Sundlaugavegi 30a, 104 Reykjavík
Sótt er um samþykki fyrir áorðnum breytingum við veitingasölu og skrifstofur á 2. hæð ásamt fyrir smá leiðréttingum teikninga kjallara og 1. hæðar heilsumiðstöðvarinnar í Laugardal nr. 30A á lóð nr. 30 við Sundlaugaveg.
Bréf hönnuðar dags. 15. ágúst 2005 fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
47. Svarthamrar 2-10, klæðning (02.296.001) Mál nr. BN032114
Svarthamrar 2-10,húsfélag, Svarthömrum 2-10, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að klæða gafla hússins nr. 2-10 á lóðinni nr. 2-36 við Svarthamra með báraðri og sléttri málmklæðningu.
Umboð hönnuðar dags. 18. júlí 2005 fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
48. Vagnhöfði 13, breytt fyrirkomulag (04.063.003) Mál nr. BN032089
Z-Gardínubrautir ehf, Síðumúla 32, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir breyttu fyrirkomulagi þar sem gert er ráð fyrir nýrri starfsemi á 1. hæð í austurhluta atvinnuhúsnæðis nr. 15 á lóð nr. 13 við Vagnhöfða. Ennfremur verða settir upp tveir tankar á lóð og í jörðu utan við húsið verður sett fituskilja.
Stækkun: 5,91 ferm. og 16,47 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 939
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
49. Vatnagarðar 12, fella burt milliloft (01.337.802) Mál nr. BN032132
Mótorverk ehf, Stigahlíð 97, 105 Reykjavík
Sótt er um að fella burt milliloft sem samþykkt var 21. mars 2000 í hluta atvinnuhússins á lóð nr. 12 við Vatnagarða.
Stærð: Áður samþykkt milliloft 87,5 ferm.
Gjald kr. 5.700
Frestað.
Lagfæra skráningu.
50. Vatnsstígur 11, tímabundin br. v/gistiheimilis (01.152.416) Mál nr. BN032109
Vatnsstígur 11,fasteignarekstur, Kringlunni 7, 103 Reykjavík
Sótt er um leyfi til þess að breyta íbúðum 0103 og 0105 fyrir starfsmannaaðstöðu og morgunverðarsal vegna tímabundins reksturs gistiheimilis með samtals 23 gistirýmum í áður fjölbýlishúsi á lóð nr. 11 við Vatnsstíg.
Yfirlýsing um verklok vegna uppsetningar brunaviðvörunarkerfis dags. 7. og 8. júlí 2005 ásamt samþykki eigenda Vatnsstígs 9A, og 12 og Lindargötu 34 og 34A dags. 4. júlí 2005 fylgja erindinu.
Gjald kr. 5.700
Frestað.
Umsækjandi hafi samband við Umhverfis- og heilbrigðisstofu.
51. Vesturhús 12, áður gerð stækkun og gl. (02.848.505) Mál nr. BN031194
Elsa Soffía Jónsdóttir, Vesturhús 12, 112 Reykjavík
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðu íbúðarherbergi ásamt stækkun í sökkulrými og áður gerðum breytingum á norðvestur- og suðausturhlið hússins á lóðinni nr. 12 við Vesturhús.
Jafnframt er erindi 29514 dregið til baka.
Stærð: Stækkun í sökkulrými 74,6 ferm., 201,4 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 11.480
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Í umsókninni felst að sótt er um leyfi fyrir séríbúð í húsinu og er þeim þætti málsins þ.e. fjölgun íbúða vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
52. Vogaland 7, girðing o.fl. (01.880.009) Mál nr. BN032337
Þór Kristjánsson, Vogaland 7, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta fyrirkomulagi í garði sem felur í sér að 195 cm hár skjólveggur úr timbri verður framlengdur og útbúinn verður laufskáli (pergóla) vestanvert við húsið á lóð nr. 7 við Vogaland.
Bréf frá hönnuði, dags. 15. ágúst 2005, fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.700
Frestað.
Samþykkt að kynna málið fyrir eiganda að Undralandi 4.
53. Þorragata 1, viðbygging við garðhús (01.635.709) Mál nr. BN031975
Leikskólinn Sælukot, Þorragötu 1, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir viðbyggingu við garðhús leikskólans á lóð nr. 1 við Þorragötu.
Stækkun: xxGjald kr. 5.700 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
54. Þórsgata 15, áður gerð íb í kjallara (01.181.107) Mál nr. BN031685
Elizabeth Bik Yee Lay, Þórsgata 15, 101 Reykjavík
Sótt er um samþykki fyrir núverandi fyrirkomulagi og áður gerðri séreign (eign 0001, ósamþ. íb.) í kjallara matshluta 01 á lóðinni nr. 15 við Þórsgötu.
Jafnframt er erindi 23587 dregið til baka.
Skoðunarskýrslur byggingarfulltrúa dags. 20. desember 2001 (endurskoðað 3. desember 2004) og 3. febrúar 2004 fylgja erindinu.
Afsal fyrir kjallaraíbúð, innfært 26. júní 2001, fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
55. Ægisíða 52, br. á andyri o.fl (01.554.008) Mál nr. BN032083
Ólafur Rúnar Jónsson, Starrahólar 2, 111 Reykjavík
Sótt er um leyfi til þess að byggja anddyrisviðbyggingu við 2. og 3. hæð norðurhliðar, stækka suðursvalir 1. og 2. hæðar, gera svalir við suðurhlið 3. hæðar með heitum potti og skjólveggjum til hliðanna og breyta innra skipulagi aðallega á 2. og 3. hæð fjölbýlishússins á lóð nr. 52 við Ægissíðu.
Ljósrit af bréfi hönnuðar til skipulagsfulltrúa ásamt samþykki meðeigenda og eins nágranna dags. 18. maí 2005 og mótmælum nágranna við hluta fyrirhugaðra framkvæmda dags. 23. maí 2005, samþykki meðeigenda dags. 11. júlí og 26. júlí 2005 og umsögn burðarvirkishönnuðar á tölvubréfi dags. 11. júlí 2005 fylgja erindinu.
Stærð: Viðbygging 2. hæð 4,9 ferm., 3. hæð 6 ferm., samtals stækkun 10,9 ferm., 30,6 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 1.744
Frestað.
Skipulagsferli ólokið.
Ýmis mál
56. Álfheimar 50, tölusetning dreifistöðvar (01.431.301) Mál nr. BN032365
Byggingarfulltrúi leggur til að ósk Orkuveitu Reykjavíkur (OR) að dreifistöðvarlóð OR við Álfheima verði tölusett nr. 50A við Álfheima, landnúmer 105205, fastanúmer 202-1123, staðgr. 1.431.301.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
57. Ármúli 32, tölusetning dreifistöðvar (01.293.202) Mál nr. BN032379
Byggingarfulltrúi leggur til að ósk Orkuveitu Reykjavíkur (OR) að dreifistöðvarlóð OR við Ármúla verði tölusett nr. 32A við Ármúla, landnúmer 103809, fastanúmer 201-5230, staðgr. 1.293.202.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
58. Bergstaðastræti 52, tölusetning dreifistöðvar (01.185.307) Mál nr. BN032381
Byggingarfulltrúi leggur til að ósk Orkuveitu Reykjavíkur (OR) að dreifistöðvarlóð OR við Bergstaðastræti verði tölusett nr. 52A við Bergstaðastræti, landnúmer 102175, fastamúmer 200-7354, staðgr. 1.185.307.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
59. Bókhlöðustígur 2, tölusetning dreifistöðvar (01.183.003) Mál nr. BN032382
Byggingarfulltrúi leggur til að ósk Orkuveitu Reykjavíkur (OR) að dreifistöðvarlóð OR við Bókhlöðustíg verði tölusett nr. 2A við Bókhlöðustíg, landnúmer 101916, fastanúmer 200-6533, staðgr. 1.183.003.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
60. Brávallagata, tölusetning dreifistöðvar (01.162.402) Mál nr. BN032410
Byggingarfulltrúi leggur til að ósk Orkuveitu Reykjavíkur (OR) að dreifistöðvarlóð OR við Brávallagötu verði tölusett nr. 3 við Brávallagötu, landnúmer 101315, fastanúmer 200-4303, staðgr. 1.162.402.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
61. Dalaland 2-16, tölusetning dreifistöðvar (01.850.102) Mál nr. BN032392
Byggingarfulltrúi leggur til að ósk Orkuveitu Reykjavíkur (OR) að dreifistöðvarlóð OR við Dalaland verði tölusett nr. 16A við Dalaland, landnúmer 108755, fastanúmer 203-6738, staðgr. 1.850.102.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
62. Dalbraut 1, leiðrétting á tölusetningu (01.350.005) Mál nr. BN032414
Á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa þann 16. ágúst s.l. var bókað að dreifistöðvarlóð Orkuveitu Reykjavíkur við Dalbraut yrði tölusett nr. 1 við Dalbraut.
Þessi bókun er ekki rétt heldur á að tölusetja lóð nr. 1A við Dalbraut, landnúmer 104123, fastanúmer 201-7274, staðgr. 1.350.005.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
63. Dugguvogur 9-11, tölusetning dreifistöðvar (01.454.116) Mál nr. BN032364
Byggingarfulltrúi leggur til að ósk Orkuveitu Reykjavíkur (OR) að dreifistöðvarlóð OR við Dugguvog verði tölusett nr. 11A við Dugguvog, landnúmer 105633, fastanúmer 202-3236, staðgr. 1.454.116.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
64. Einarsnes 35, tölusetning dreifistöðvar (01.670.508) Mál nr. BN032397
Byggingarfulltrúi leggur til að ósk Orkuveitu Reykjavíkur (OR) að dreifistöðvarlóð OR við Einarsnes verði tölusett nr. 35A við Einarsnes, landnúmer 106756, fastanúmer 202-9344, staðgr. 1.670.508.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
65. Fiskislóð 23, tölusetning dreifistöðvar (01.089.201) Mál nr. BN032400
Byggingarfulltrúi leggur til að ósk Orkuveitu Reykjavíkur (OR) að dreifistöðvarlóð OR við Fiskislóð verði tölusett nr. 23A við Fiskislóð, landnúmer 177949, fastanúmer 224-8679, staðgr. 1.089.201.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
66. Fiskislóð 53, tölusetning dreifistöðvar (01.087.401) Mál nr. BN032401
Byggingarfulltrúi leggur til að ósk Orkuveitu Reykjavíkur (OR) að dreifistöðvarlóð OR við Fiskislóð verði tölusett nr. 53A við Fiskislóð, landnúmer 100008, fastanúmer 221-3237, staðgr. 1.087.401.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
67. Frakkastígur 23, tölusetning dreifistöðvar (01.192.002) Mál nr. BN032403
Byggingarfulltrúi leggur til að ósk Orkuveitu Reykjavíkur (OR) að dreifistöðvarlóð OR við Frakkastíg verði tölusett nr. 23A við Frakkastíg, landnúmer 102509, fastanúmer 200-8498, staðgr. 1.192.002.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
68. Gnoðarvogur 20-24, tölusetning dreifistöðvar (01.438.003) Mál nr. BN032367
Byggingarfulltrúi leggur til að ósk Orkuveitu Reykjavíkur (OR) að dreifistöðvarlóð OR við Gnoðarvog verði tölusett nr. 20A við Gnoðarvog, landnúmer 105392, fastanúmer 202-2410, staðgr. 1.438.003.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
69. Goðheimar 12, tölusetning dreifistöðvar (01.432.008) Mál nr. BN032366
Byggingarfulltrúi leggur til að ósk Orkuveitu Reykjavíkur (OR) að dreifistöðvarlóð OR við Goðheima verði tölusett nr. 12A við Goðheima, landnúmer 105215, fastanúmer 202-1217, staðgr. 1.432.008.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
70. Grettisgata 11, tölusetning dreifistöðvar (01.172.233) Mál nr. BN032385
Byggingarfulltrúi leggur til að ósk Orkuveitu Reykjavíkur (OR) að dreifistöðvarlóð OR við Grettisgötu verði tölusett nr. 11A við Grettisgötu, landnúmer 101487, fastanúmer 200-4935, staðgr. 1.172.233.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
71. Háaleitisbraut 45, tölusetning dreifistöðvar (01.291.102) Mál nr. BN032396
Byggingarfulltrúi leggur til að ósk Orkuveitu Reykjavíkur (OR) að dreifistöðvarlóð OR við Háaleitisbraut verði tölusett nr. 45A við Háaleitisbraut, landnúmer 103763, fastanúmer 201-4995, staðgr. 1.291.102.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
72. Hólmgarður 20, tölusetning dreifistöðvar (01.818.017) Mál nr. BN032395
Byggingarfulltrúi leggur til að ósk Orkuveitu Reykjavíkur (OR) að dreifistöðvarlóð OR við Hólmgarð verði tölusett nr. 20A við Hólmgarð, landnúmer 108174, fastanúmer 203-5157, staðgr. 1.818.223.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
73. Hrannarstígur, tölusetning dreifistöðvar (01.137.202) Mál nr. BN032411
Byggingarfulltrúi leggur til að ósk Orkuveitu Reykjavíkur (OR) að dreifistöðvarlóð OR við Hrannarstíg verði tölusett nr. 4 við Hrannarstíg, landnúmer 100656, fastanúmer 200-2143, staðgr. 1.137.202.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
74. Hvassaleiti 24-26, tölusetning dreifistöðvar (01.722.204) Mál nr. BN032377
Byggingarfulltrúi leggur til að ósk Orkuveitu Reykjavíkur (OR) að dreifistöðvarlóð OR við Hvassaleiti verði tölusett nr. 24A við Hvassaleiti, landnúmer 107294, fastanúmer 203-1671, staðgr. 1.722.204.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
75. Hvassaleiti 56-58, tölusetning dreifistöðvar (01.741.-94) Mál nr. BN032376
Byggingarfulltrúi leggur til að ósk Orkuveitu Reykjavíkur (OR) að dreifistöðvarlóð OR við Hvassaleiti verði tölusett nr. 58A við Hvassaleiti, landnúmer 172890, fastanúmer 221-5681, staðgr. 1.741.-94.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
76. Hvassaleiti 77, tölusetning dreifistöðvar (01.726.001) Mál nr. BN032378
Byggingarfulltrúi leggur til að ósk Orkuveitu Reykjavíkur (OR) að dreifistöðvarlóð OR við Hvassaleiti verði tölusett nr. 77A við Hvassaleiti, landnúmer 107318, fastanúmer 203-1964, staðgr. 1.726.001.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
77. Kambsvegur 23, tölusetning dreifistöðvar (01.354.215) Mál nr. BN032373
Byggingrfulltrúi leggur til að ósk Orkuveitu Reykjavíkur (OR) að dreifistöðvarlóð OR við Kambsveg verði tölusett nr. 23A við Kambsveg, landnúmer 104292, fastanúmer 201-7917, staðgr. 1.354.215.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
78. Karfavogur 43, tölusetning dreifistöðvar (01.445.208) Mál nr. BN032371
Byggingarfulltrúi leggur til að ósk Orkuveitu Reykjavíkur (OR) að dreifistöðvarlóð OR við Karfavog verði tölusett nr. 43A við Karfavog, landnúmer 105574, fastanúmer 202-3072, staðgr. 1.445.208.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
79. Kleppsvegur 118-126, tölusetning dreifistöðvar (01.356.201) Mál nr. BN032368
Byggingarfulltrúi leggur til að ósk Orkuveitu Reykjavíkur (OR) að dreifistöðvarlóð OR við Kleppsveg verði tölusett nr. 120A við Kleppsveg, landnúmer 104375, fastanúmer 201-8142, staðgr. 1.356.201.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
80. Kleppsvegur 74-76, tölusetning dreifistöðvar (01.352.104) Mál nr. BN032374
Byggingarfulltrúi leggur til að ósk Orkuveitu Reykjavíkur (OR) að dreifistöðvarlóð OR við Kleppsveg verði tölusett nr. 76A við Kleppsveg, landnúmer 104180, fastanúmer 201-7597, staðgr. 1.352.104.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
81. Krókur 125712, nafngift (00.042.000) Mál nr. BN032421
Guðjón Hólm Guðbjartsson, Háagerði, 116 Reykjavík
Ofanritaður óskar eftir því að eftirtaldir mh. fái samheitið Háagerði, Kjalarnesi.
10 0101, 13 0101, 14 0101. Fastanúmer er 208-5313.
Þessi nafngift Háagerði var áður samþykkt af hreppsnefnd Kjalarneshrepps hinn 30. september 1992.
Bréf eiganda dags. 17. ágúst 2005 fylgir málinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
82. Langholtsvegur 156, tölusetning dreifistöðvar (01.441.301) Mál nr. BN032357
Byggingarfulltrúi leggur til að ósk Orkuveitu Reykjavíkur (OR) að dreifistöðvarlóð OR við Langholtsveg verði tölusett nr. 156A við Langholtsveg, landnúmer 105455, fastanúmer 202-2580, staðgr. 1.441.301.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
83. Laugarásvegur 45, tölusetning dreifistöðvar (01.383.107) Mál nr. BN032361
Byggingarfulltrúi leggur til að ósk Orkuveitu Reykjavíkur (OR) að dreifistöðvarlóð OR við Laugarásveg verði tölusett nr. 45A við Laugarásveg, landnúmer 104845, fastanúmer 202-0034, staðgr. 1.383.107.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
84. Ljósaland 1-25, tölusetning dreifistöðvar (01.871.302) Mál nr. BN032393
Byggingarfulltrúi leggur til að ósk Orkuveitu Reykjavíkur (OR) að dreifistöðvarlóð OR við Ljósaland verði tölusett nr. 25A við Ljósaland, landnúmer 108827, fastanúmer 203-8173, staðgr. 1.871.302.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
85. Ljósheimar 14-18, tölusetning dreifistöðvar (01.435.206) Mál nr. BN032375
Byggingarfulltrúi leggur til að ósk Orkuveitu Reykjavíkur (OR) að dreifistöðvarlóð OR við Ljósheima verði tölusett nr. 17A við Ljósheima, landnúmer 105323, fastanúmer 202-1954, staðgr. 1.435.206.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
86. Meðalholt 12, tölusetning dreifistöðvar (01.245.118) Mál nr. BN032394
Byggingarfulltrúi leggur til að ósk Orkuveitu Reykjavíkur (OR) að dreifistöðvarlóð OR við Meðalholt verði tölusett nr. 12A við Meðalholt, landnúmer 103238, fastanúmer 201-1531, staðgr. 1.245.118.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
87. Miðleiti 2-12, tölusetning dreifistöðvar (01.746.303) Mál nr. BN032391
Byggingarfulltrúi leggur til að ósk Orkuveitu Reykjavíkur (OR) að dreifistöðvarlóð OR við Miðleiti verði tölusett nr. 2A við Miðleiti, landnúmer 107446, fastanúmer 203-2647, staðgr. 1.746.303.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
88. Njörvasund 12, tölusetning dreifistöðvar (01.413.018) Mál nr. BN032369
Byggingarfulltrúi leggur til að ósk Orkuveitu Reykjavíkur (OR) að dreifistöðvarlóð OR við Njörvasund verði tölusett nr. 12A við Njörvasund, landnúmer 105082, fastanr. 202-0671, staðgr. 1.413.018.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
89. Nýlendugata 26, tölusetning dreifistöðvar (01.131.001) Mál nr. BN032384
Byggingarfulltrúi leggur til að ósk Orkuveitu Reykjavíkur (OR) að dreifistöðvarlóð OR við Nýlendugötu verði tölusett nr. 26A við Nýlendugötu, landnúmer 100144, fastanúmer 200-0327, staðgr. 1.131.001.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
90. Safamýri 47, tölusetning dreifistöðvar (01.284.101) Mál nr. BN032399
Byggingarfulltrúi leggur til að ósk Orkuveitu Reykjavíkur (OR) að dreifistöðvarlóð OR við Safamýri verði tölusett nr. 47A við Safamýri, landnúmer 103714, fastanúmer 201-4454, staðgr. 1.284.101.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
91. Sigluvogur 13, tölusetning dreifistöðvar (01.414.205) Mál nr. BN032362
Byggingarfulltrúi leggur til að ósk Orkuveitu Reykjavíkur (OR) að dreifistöðvarlóð OR við Sigluvog verði tölusett nr. 13A við Sigluvog, landnúmer 105117, fastanúmer 202-0756, staðgr. 1.414.205.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
92. Skerplugata 1, tölusetning dreifistöðvar (01.634.901) Mál nr. BN032398
Byggingarfulltrúi leggur til að ósk Orkuveitu Reykjavíkur (OR) að dreifistöðvarlóð OR við Skerplugötu verði tölusett nr. 1A við Skerplugötu, landnúmer 172481, fastanúmer 221-5530, staðgr. 1.634.901.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
93. Skipasund 21, tölusetning dreifistöðvar (01.358.110) Mál nr. BN032412
Byggingarfulltrúi leggur til að ósk Orkuveitu Reykjavíkur (OR) að dreifistöðvarlóð OR við Skipasund verði tölusett nr. 21A við Skipasund, landnúmer 104477, fastanúmer 201-8585, staðgr. 1.358.110.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
94. Skúlatún 1, tölusetning dreifistöðvar (01.220.106) Mál nr. BN032404
Byggingarfulltrúi leggur til að ósk Orkuveitu Reykjavíkur (OR) að dreifistöðvarlóð OR við Skúlatún verði tölusett nr. 1H við Skúlatún, landnúmer 102790, fastanúmer 200-9472, staðgr. 1.220.106.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
95. Skútuvogur 4, tölusetning dreifistöðvar (01.420.202) Mál nr. BN032370
Byggingarfulltrúi leggur til að ósk Orkuveitu Reykjavíkur (OR) að dreifistöðvarlóð OR við Skútuvog verði tölusett nr. 4A við Skútuvog, landnúmer 105167, fastanúmer 202-0884, staðgr. 1.420.202.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
96. Sunnuvegur 25, tölusetning dreifistöðvar (01.385.116) Mál nr. BN032355
Byggingarfulltrúi leggur til að ósk Orkuveitu Reykjavíkur (OR) að dreifistöðvarlóð OR við Sunnuveg verði tölusett nr. 25A við Sunnuveg, landnúmer 104938, fastanúmer 202-0249, staðgr. 1.385.116.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
97. Vatnagarðar 12, tölusetning dreifistöðvar (01.337.803) Mál nr. BN032359
Byggingarfulltrúi leggur til að ósk Orkuveitu Reykjavíkur (OR) að dreifistöðvarlóð OR við Vatnagarða verði tölusett nr. 12A við Vatnagarða, landnúmer 103917, fastanúmer 201-5933, staðgr. 1.337.803.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
98. Vatnagarðar 22, tölusetning dreifistöðvar (01.339.602) Mál nr. BN032360
Byggingarfulltrúi leggur til að ósk Orkuveitu Reykjavíkur (OR) að dreifistöðvarlóð OR við Vatnagarða verði tölusett nr. 22A við Vatnagarða, landnúmer 103923, fastanúmer 201-5947, staðgr. 1.339.602.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
99. Vatnsmýrarvegur 10, tölusetning dreifistöðvar (01.62-.-91) Mál nr. BN032387
Byggingarfulltrúi leggur til að ósk Orkuveitu Reykjavíkur (OR) að dreifistöðvarlóð OR við Vatnsmýrarveg verði tölusett nr. 10A við Vatnsmýrarveg, landnúmer 106644, fastanúmer 202-8975, staðgr. 1.62-.-91.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
100 Vatnsmýrarvegur 16, tölusetning dreifistöðvar (01.62-.-92) Mál nr. BN032388
Byggingarfulltrúi leggur til að ósk Orkuveitu Reykjavíkur (OR) að dreifistöðvarlóð OR við Vatnsmýrarveg verði tölusett nr. 16 við Vatnsmýrarveg, landnúmer 106645, fastanúmer ekkert, staðgr. 1.62-.-92.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
101 Vesturbrún 18, tölusetning dreifistöðvar (01.382.101) Mál nr. BN032363
Byggingarfulltrúi leggur til að ósk Orkuveitu Reykjavíkur (OR) að dreifistöðvarlóð OR við Vesturbrún verði tölusett nr. 18A við Vesturbrún, landnúmer 104814, fastanúmer 201-9972, staðgr. 1.382.101.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
102 Vesturgata 2, tölusetning dreifistöðvar (01.140.007) Mál nr. BN032386
Byggingarfulltrúi leggur til að ósk Orkuveitu Reykjavíkur (OR) að dreifistöðvarlóð OR við Vesturgötu verði tölusett nr. 2A við Vesturgötu, landnúmer 100819, fastanúmer 200-2583, staðgr. 1.140.007.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Fyrirspurnir
103 Bugðulækur 4, (fsp) hurð og pallur (01.348.202) Mál nr. BN032356
Þórunn Borg Ólafsdóttir, Bugðulækur 4, 105 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að koma fyrir hurð á suðausturhlið kjallaraíbúðar og pall þar fyrir utan við fjölbýlishúsið á lóð nr. 4 við Bugðulæk.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.
104 Efstasund 2, (fsp) pallur (01.355.009) Mál nr. BN032250
Páll Ægir Pétursson, Efstasund 2, 104 Reykjavík
Spurt er hvort leyfti yrði að koma fyrir trépalli ofan á hluta af tröppum við inngang húss á lóðinni nr. 2 við Efstasund.
Jákvætt.
Með vísan til athugasemda á fyrirspurnarblaði, enda verði sótt um byggingarleyfi.
105 Flókagata 9, (fsp) fá kjallaraíbúð samþykkta (01.243.705) Mál nr. BN032329
Árni Heiðar Karlsson, Flókagata 9, 105 Reykjavík
Spurt er hvort samþykki fengist fyrir íbúð í kjallara í íbúðarhúsi á lóð nr. 9 við Flókagötu.
Frestað.
Með vísan til athugasemda á fyrirspurnarblaði.
106 Framnesvegur 56A, (fsp) fá kjallaraíbúð samþykkta (01.138.108) Mál nr. BN032247
Sif Bjarnadóttir, Framnesvegur 56a, 101 Reykjavík
Spurt er hvort samþykki fengist fyrir íbúð í kjallara í tvíbýlishúsi á lóð nr. 56A við Framnesveg.
Íbúðarskoðun dags. 10. ágúst 2005 og virðingargjörð dags 21. september 1926 fylgir erindinu.
Neikvætt.
Með vísan til framlagðra gagna.
107 Gvendargeisli 54-76, (fsp) bílastæði Mál nr. BN032246
Viðar Marinósson, Gvendargeisli 76, 113 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að fjölga bílastæðum úr tveimur í þrjú þannig að kantsteinn yrði lækkaður 6 m frá suðvesturhorni lóðanna 66-76 við Gvendargeisla.
Samþykki eigenda Gvendargeisla 54-76 dags. 8. ágúst 2005 fylgir erindinu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
108 Háagerði 25, (fsp) íbúð risi (01.815.213) Mál nr. BN031780
Katla Gunnhildur Hafberg, Háagerði 25, 108 Reykjavík
Spurt er hvort líta megi þannig á með tilliti til meðfylgjandi skjala, að íbúð í risi hússins nr. 25 við Háagerði sé samþykkt.
Erindinu fylgir umsögn lögfræði og stjórnsýslu dags. 23. ágúst 2005, íbúðarskoðun byggingarfulltrúa dags. 8. september 2004.
Jákvætt..
Með vísan til umsagnar lögfræði og stjórnsýslu.
109 Háberg 4-6, (fsp) viðbygging (04.673.201) Mál nr. BN032218
Birgir Sigurðsson, Háberg 6, 111 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að koma fyrir viðbyggingu út frá stofu og eldhúsi á austurhlið parhúss nr. 6 á lóð nr. 4-6 við Háberg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 19. ágúst 2005 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum og með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa þar sem fram kemur að ekki er gerð athugasemd við að fyrirspyrjandi láti vinna tillögu að deiliskipulagsbreytingu á eigin kostnað sem síðan yrði grenndarkynnt.
110 Iðufell 2-12, (fsp) loka milli þvotth ofl. 2-4 (04.684.801) Mál nr. BN032331
Sóley Njarðvík Ingólfsdóttir, Iðufell 4, 111 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að loka milli þvottaherbergja í fjölbýlishúsum nr. 2 og 4 og rífa niður burðarvegg í íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi nr. 2 á lóð nr. 2-12 við Iðufell.
Jákvætt.
Við fyrri lið, enda verði sótt um byggingarleyfi þar sem samþykki allra meðeigenda fylgi.
Ekki er hægt að fallast á að burðarsúla verði fjarlægð.
111 Krummahólar 33, (fsp) bílast. inni á lóð (04.645.104) Mál nr. BN032206
Borghildur H. Florentsdóttir, Krummahólar 33, 111 Reykjavík
Björgvin H Gunnarsson, Krummahólar 33, 111 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að fjölga um eitt bílastæði við hús nr. 33 á lóð nr. 33-47 við Krummahóla.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltúa frá 19. ágúst 2005 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Enda láti fyrirspyrjandi vinna tillögu að deiliskipulagsbreytingu á eigin kostnað sem síðan yrði grenndarkynnt.
112 Laugarnesvegur 40, (fsp) gera svalahurð (01.360.404) Mál nr. BN032344
Guðmundur Magni Helgason, Laugarnesvegur 40, 105 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að setja svalahurð frá kjallaraíbúð ásamt tröppum upp á lóð nr. 40 við Laugarnesveg.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.
113 Laugavegur 163, (fsp) þak og ris (01.222.211) Mál nr. BN032305
Þorgeir Jónsson, Laugarnesvegur 96, 105 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að byggja nýja hæð (4. hæð), þar sem koma á fyrir íbúð í norðurhluta og fundaraðstöðu í suðurhluta, ofan á atvinnuhúsnæði á lóð nr. 163 við Laugaveg.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
114 Mánagata 20, (fsp) samþ. íbúð í kj (01.243.140) Mál nr. BN032335
Viðar Haraldsson, Drápuhlíð 19, 105 Reykjavík
Spurt er hvort samþykkt yrði áður gerð íbúð í kjallara hússins á lóð nr. 20 við Mánagötu.
Virðingargjörð dags. 1. maí 1942 fylgir erindinu.
Nei.
Ekki er leyft að gera nýja íbúð í kjallara.
115 Óðinsgata 14, (fsp) breyting úti og inni (01.184.421) Mál nr. BN032342
Arnar Jóhannsson, Óðinsgata 14, 101 Reykjavík
Spurt er hvort leyfti yrði að byggja rishæð með tilheyrandi kvistum ásamt svölum ofan á ósamþykkta viðbyggingu húss á lóð nr. 14 við Óðinsgötu. Ennfremur er spurt um hvort færa megi til útihurð úr eldhúsi á 2. hæð, útbúa glugga fyrir eldhús, stækka eldhús með tilfærslu útveggjar og stækka núverandi verönd.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
116 Ólafsgeisli 113 - 117, (fsp) br. innkeyrslu ofl. (04.126.304) Mál nr. BN032340
Guðmundur Björnsson, Ólafsgeisli 117, 113 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að breikka innkeyrslur og breyta bílastæðum fyrir íbúðarhúsin á lóð nr. 113-117 við Ólafsgeisla.
Bréf hönnuðar dags. 16. ágúst 2005 fylgir erindinu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
117 Urðarstígur 8A, (fsp) þak, ofanábygging, svalir o.fl. (01.186.004) Mál nr. BN032200
Lyubomyra Petruk, Eggertsgata 10, 101 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að byggja eina hæð ofan á hús með breyttri þakgerð, byggja við húsið austanvert og koma fyrir svölum á 2. hæð hússins á lóð nr. 8A við Urðarstíg.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
118 Vesturgata 51C, (fsp) hækka þak (01.134.007) Mál nr. BN032249
Davíð Fjölnir Ármannsson, Vesturgata 51c, 101 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að hækka þak og setja kvisti á hús á lóðinni nr. 51C við Vesturgötu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á fyrirspurnarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
119 Víkurbakki 30, (fsp) stigi (04.604.203) Mál nr. BN032285
Davíð Logi Dungal, Víkurbakki 30, 109 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að koma fyrir tröppum út frá svölum á 2. hæð út í garð við raðhús nr. 30 á lóð nr. 22-30 við Víkurbakka.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
120 Vogaland 12, (fsp) kjallaraíbúð (01.880.202) Mál nr. BN032209
Hjörtur Gíslason, Vogaland 12, 108 Reykjavík
Helga Þórarinsdóttir, Vogaland 12, 108 Reykjavík
Spurt er hvort samþykkt yrði sjálfstæð íbúð í kjallara núverandi einbýlishúss á lóð nr. 12 við Vogaland.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 19. ágúst 2005 fylgir erindinu.
Nei.
Samræmist ekki samþykktum skilmálum sbr. útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa.
Fundi slitið kl. 12:45.
Magnús Sædal Svavarsson
Bjarni Þór Jónsson Hjálmar Andrés Jónsson
Helga Guðmundsdóttir Bjarki Gunnar Halldórsson
Magdalena M. Hermannsdóttir