No translated content text
Umhverfis- og skipulagsráð
Skipulagsráð
Ár 2012, miðvikudaginn 29. ágúst kl. 09.20, var haldinn 283. fundur skipulagsráðs Reykjavíkur. Fundurinn var haldinn að Borgartúni 12 - 14, 7. hæð. Ráðssal. Viðstaddir voru: Páll Hjalti Hjaltason, Hjálmar Sveinsson, Elsa Hrafnhildur Yeoman, Kristín Soffía Jónsdóttir, Júlíus Vífill Ingvarsson og Gísli Marteinn Baldursson og áheyrnarfulltrúinn Torfi Hjartarson.
Eftirtaldir embættismenn sátu fundinn: Ólöf Örvarsdóttir, Björn Stefán Hallsson, Ágústa Sveinbjörnsdóttir og Helena Stefánsdóttir. Auk þess gerðu eftirtaldir embættismenn grein fyrir einstökum málum: Margrét Þormar, Lilja Grétarsdóttir, Margrét Leifsdóttir, Hildur Gunnlaugsdóttir, Björn Ingi Edvardsson og Haraldur Sigurðsson. Fundarritari var Einar Örn Thorlacius.
Þetta gerðist:
(A) Skipulagsmál
1. Afgreiðslufundir skipulagsstjóra Reykjavíkur, fundargerð Mál nr. SN010070
Lögð fram fundargerð afgreiðslufundar skipulagsstjóra Reykjavíkur frá 24. ágúst 2012
2. Sætún 1, breyting á deiliskipulagi (01.216.2) Mál nr. SN120346
Húsfélagið Sætúni 1, Sætúni 1, 105 Reykjavík
THG Arkitektar ehf., Faxafeni 9, 108 Reykjavík
Lögð fram að nýju umsókn THG arkitekta f.h. húsfélagsins Sætún 1, dags. 13. júlí 2012, um breytingu á deiliskipulagi Borgartúnsreits vestri vegna lóðar nr. 1 við Sætún skv. uppdrætti, dags. 24. ágúst 2012. Breytingin gengur út á að sá hluti byggingarinnar sem liggur samsíða Borgartúni verði framlengdur til vesturs, byggt verði ofan á núverandi norðurhús og bílakjallari verði lengdur til vesturs.
Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu.
Vísað til borgarráðs.
3. Hólmsheiði, fangelsislóð, breyting á deiliskipulagi Mál nr. SN120371
Arkís arkitektar ehf, Höfðatúni 2, 105 Reykjavík
Framkvæmdasýsla ríkisins, Borgartúni 7, 150 Reykjavík
Á fundi skipulagsstjóra 10. ágúst 2012 var lagt fram erindi Framkvæmdasýslu ríkisins dags. 9. ágúst 2012 varðandi breytingu á deiliskipulagi Hólmsheiði, fangelsislóðar. Í breytingunni felst m.a. breyting á girðingum, samkvæmt uppdrætti Arkís arkitekta dags. 8. ágúst 2012.
Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu.
Vísað til borgarráðs.
4. Naustabryggja 13-15, breyting á deiliskipulagi (04.023.6) Mál nr. SN120296
Úti og inni sf, Þingholtsstræti 27, 101 Reykjavík
Frjálsi fjárfestingarbank hf., Lágmúla 6, 108 Reykjavík
Að lokinni grenndarkynningu er lagt fram að nýju erindi Frjálsa Fjárfestingabankans dags. 15. júní 2012 varðandi breytingu á deiliskipulagi Bryggjuhverfis vegna lóðarinnar nr. 13-15 við Naustabryggju. Í breytingunni felst að fjölga íbúðum út 23 í 24 o.fl., samkvæmt uppdrætti úti og inni arkitekta dags. 6. júní 2012. Erindinu var frestað og er nú lagt fram að nýju ásamt staðfestingu húsfélagsins Naustabryggju 13-15 dags. 11. júlí 2012. Grenndarkynning stóð frá 25. júlí til 21. ágúst 2012. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Þór Oddgeirsson, form húsf. Naustabryggju, 4 dags. 10 ágúst 2012. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsstjóra dags. 24. ágúst 2012.
Samþykkt með vísan til a-liðar 12. gr. samþykktar um skipulagsráð og umsagnar skipulagsstjóra dags. 24. ágúst 2012.
(D) Ýmis mál
5. Háskóli Íslands, stofnun Vigdísar Finnbogadóttur, (01.552) Mál nr. SN120390
kynning á samkeppni
Fulltrúar arkitektur.is kynna vinningstillögu sína í hönnunarsamkeppni Arkitektafélags íslands um bygginu Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur á lóð Háskóla Íslands
Kristján Garðarsson frá arkitektur.is kynnti vinningstillögu í hönnunarsamkeppni Arkitektafélags Íslands.
(A) Skipulagsmál
6. Reykjavegur, undirgöng, breyting á deiliskipulagi (01.377) Mál nr. SN120391
Umhverfis- og samgöngusvið Reyk, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Lagt fram erindi umhverfis- og samgöngusviðs dags. 23. ágúst 2012 varðandi breytingu á deiliskipulagi Laugardals vegna undirganga undir Reykjaveg, samkvæmt deiliskipulagsuppdrætti Landslags ehf. dags. 23. ágúst 2012 og skýringarmynd dags. 23. ágúst 2012.
Frestað. Vísað til umhverfis- og samgönguráðs.
Sverrir Bollason og Hólmfríður Jónsdóttir tóku sæti á fundinum kl. 10:30 vegna kynningar á aðalskipulagi Reykjavíkur (liður 8).
7. Einholt-Þverholt, lýsing, nýtt deiliskipulag (01.244.3) Mál nr. SN120167
ASK Arkitektar ehf, Geirsgötu 9, 101 Reykjavík
Lagt fram erindi Ask arkitekta dags. 17. ágúst 2012 ásamt tillögu um nýtt deiliskipulag á reitnum Einholt- Þverholt sem afmarkast af Einholti, Háteigsvegi, Þverholti og Stórholti. Tillagan felur í sér uppbygginu íbúða á suðurhluta reitsins samkvæmt uppdrætti og skýringarmynd dags. 15. ágúst 2012.
Samþykkt að kynna framlagða tillögu fyrir hagsmunaaðilum á svæðinu.
Jórunn Frímannsdóttir tók sæti á fundinum kl. 10:40
8. Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030, Mál nr. SN110200
aðalskipulag 2010-2030, greinargerð
Skipulagsstofnun, Laugavegi 166, 150 Reykjavík
Lögð fram drög að greinargerð aðalskipulags Reykjavíkur dags. júlí 2012. Lagt fram skjalið Þróun byggðar. Bindandi markmið og skipulagsákvæði um landnotkun, byggingarmagn, þéttleika og áfangaskiptingu uppbyggingar dags. 27. ágúst 2012.
Frestað.
Jórunn Frímannsdóttir vék af fundi kl. 11:52.
(B) Byggingarmál
9. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa, fundargerð Mál nr. BN044003
Fylgiskjal með fundargerð þessari er fundargerð nr. 697 frá 28. ágúst 2012.
10. Blönduhlíð 9, Bílskúr (01.704.216) Mál nr. BN044180
Ásmundur Ísak Jónsson, Blönduhlíð 9, 105 Reykjavík
Að lokinni grenndarkynningu er lagt fram að nýju erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 22. maí 2012 þar sem sótt er um leyfi til að byggja steinsteyptan bílskúr í norðvesturhorni lóðar fjölbýlishúss á lóð nr. 9 við Blönduhlíð. Erindið var grenndarkynnt frá 1. júní til og með 29. júní 2012. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Húsfélagið Blönduhlíð 7 dags. 11. júní 2012. Einnig lagt fram bréf umsækjenda, dags. 8. júlí 2012 og umsögn skipulagsstjóra dags. 23. ágúst 2012.
Erindi fylgja fsp. BN044040, BN043234, BN040455 og BN039742 og samþykki meðeigenda áritað á uppdrátt sem dagsettur er 13. október 2011, breytt 10. maí 2012.
Stærð: 35,8 ferm., 112,3 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 9.546
Frestað.
(C) Fyrirspurnir
11. Pósthússtræti 11, (fsp) stækkun (01.140.5) Mál nr. SN110407
Hótel Borg ehf, Borgartúni 26, 105 Reykjavík
THG Arkitektar ehf., Faxafeni 9, 108 Reykjavík
Lögð fram fyrirspurn Hótel Borgar dags. 4. október 2011 ásamt tillögu THG Arkitekta dags. 21. júní 2012 varðandi aukningu á byggingarmagni lóðarinnar nr. 11 við Pósthússtræti. Einnig er lagt fram bréf Árnýjar Helgadóttur f.h. húsfélagsins Lækjargötu 4 dags. 9. janúar 2012
Frestað.
(D) Ýmis mál
12. Suðurlandsbraut 6, málskot Mál nr. SN120303
Plúsarkitektar ehf, Laugavegi 59, 101 Reykjavík
Húsfélagið Suðurlandsbr 6-framh, Suðurlandsbraut 6, 108 Reykjavík
Lagt fram málskot dags. 21 júní 2012 vegna neikvæðrar afgreiðslu skipulagsstjóra frá 8. júní 2012 varðandi stækkun 7. hæðar hússins á lóðinni nr. 6 við Suðurlandsveg og byggingu svala á vesturgafli.
Frestað.
13. Skipulagsráð, tillaga varðandi dagsektir. Mál nr. SN120383
Á fundi skipulagsráðs 22. ágúst 2012 var lögð fram eftirfarandi tillaga fulltrúa Sjálfstæðisflokksins Júlíusar Vífils Ingvarssonar, Hildar Sverrisdóttur og Jórunnar Frímannsdóttur dags. 22. ágúst 2012
#GL Óskað er eftir að á næsta fundi skipulagsráðs verð lögð fram skýrsla um yfirstandandi dagsektir sem byggingarfulltrúi hefur lagt á eigendur húsa sem talin hafa verið í niðurníðslu. Upplýst verði um einstakar dagsektir, hvort brugðist hafi verið við og hvar ekki og einnig þá upphæð sem einstakar dagsektir eru komnar í#GL Á fundinum var lögð fram skýrsla byggingarfulltrúa „Þvingunaraðgerðir embættis byggingarfulltrúa varðandi úrbætur fasteigna og umhverfis, yfirlit“ dags. 29. ágúst 2012.
Umræðu frestað.
Fundi slitið kl. 12.10.
Páll Hjalti Hjaltason
Hjálmar Sveinsson Elsa Hrafnhildur Yeoman
Kristín Soffía Jónsdóttir Júlíus Vífill Ingvarsson
Gísli Marteinn Baldursson
Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005
Árið 2012, þriðjudaginn 21. ágúst kl. 10:30 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 696. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 2. hæð Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Björn Stefán Hallsson, Eva Geirsdóttir, Jón Hafberg Björnsson, Sigurður Pálmi Ásbergsson, Óskar Torfi Þorvaldsson, Bjarni Þór Jónsson og Björn Kristleifsson.
Fundarritari var Bjarni Þór Jónsson.
Þetta gerðist:
Nýjar/br. fasteignir
1. Baldursgata 39 (01.181.211) 101765 Mál nr. BN044743
Hásteinar ehf., Spítalastíg 1, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja við og ofan á og innrétta gististað í flokki II, tegund e, sjö íbúðareiningar í húsi á lóð nr. 39 við Baldursgötu.
Meðfylgjandi er bréf arkitekts dags. 3.7. 2012.
Stækkun: 173.8 ferm., 428,4 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 36.414
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
2. Barmahlíð 30 (01.702.111) 107031 Mál nr. BN044882
Guðmundur A Sigurðsson, Barmahlíð 30, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að brjóta niður og endurbyggja í sömu mynd með endurbættri járnalögn svalir á öllum íbúðum á fjölbýlishúsi á lóðum 30 og 32 við Barmahlíð.
Gjald kr. 8.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
3. Blönduhlíð 7 (01.704.215) 107095 Mál nr. BN044700
Ingunn Helga Hafstað, Blönduhlíð 7, 105 Reykjavík
Haraldur Sigurðsson, Blönduhlíð 7, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til þess að bæta eldvarnir íbúðar 0201 við stigahús á fyrstu hæð og koma fyrir vinnurými, baðherbergi og þvottaaðstöðu á þakhæð sem tilheyrir íbúðinni. Jafnframt er sótt um að útbúa inndregnar þaksvalir í suðausturhorni fjölbýlishússins á lóðinni nr. 7 við Blönduhlíð.
Sjá einnig erindi BN044594 sem samþykkt var 12. júní 2012.
Samþykki meðeigenda (á teikn.) og umboð eins eiganda dags. 27. júní 2012 fylgir erindinu.
Bréf hönnuðar dags. 26. júní 2012 fylgir erindinu.
Ný skráningartafla fylgir erindinu ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 10. ágúst 2012. Erindið var grenndarkynnt frá 11. júlí til og með 8. ágúst 2012. Engar athugasemdir bárust.
Gjald kr. 8.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
4. Breiðagerði 20 (01.817.201) 108130 Mál nr. BN044245
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til breyta innra skipulagi í austurálmu vegna aðgengismála og bæta brunavarnir í Breiðagerðisskóla á lóð nr. 20 við Breiðagerði.
Gjald kr. 8.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
5. C-Tröð 1 (04.765.401) 112483 Mál nr. BN043641
Faxa hestar ehf, C-Tröð 1, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta hestabaðsaðstöðu í hesthús með stíum og byggja kaffistofur á efri hæð, með fjórskiptu eignarhaldi í hesthúsi í Víðidal á lóð nr. C-Tröð 1.
Stærðir stækkun: 28,7 ferm., 86,3 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 8.500 + 7.336
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
6. Faxaskjól 26 (01.532.112) 106189 Mál nr. BN044027
Snorri Petersen, Nökkvavogur 4, 104 Reykjavík
Þórunn Lárusdóttir, Nökkvavogur 4, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja nýjan bílskúr, byggja við og fjölga kvistum að norðan og sunnan við íbúðarhúsið á lóð nr. 26 við Faxaskjól.
Erindið var grenndarkynnt frá 25. janúar til og með 22. febrúar 2012. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Íbúar að Sörlaskjóli 17 dags. 5. febrúar 2012.
Meðfylgjandi er umsögn skipulagsstjóra ásamt teikningum af skuggavarpi dags. 3. apríl 2012.
Stækkun: xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 8.500 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
7. Frostafold 38 (02.857.005) 110113 Mál nr. BN044773
Sigurður T Þorgrímsson, Frostafold 38, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi til þess að koma fyrir svalalokun úr hertu gleri á svölum íbúðar 0301 í húsi nr. 38 á lóðinni nr. 36-38 við Frostafold.
Samþykki meðeigenda dags. 7. júní og 26. júlí 2012 (vantar tvo) fylgir erindinu.
Bréf umsækjanda dags. 29. júlí 2012 fylgir erindinu.
Stærð: glerskáli, rými 0303 7,2 ferm. og 19,4 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 1.649
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
8. Grensásvegur 12 (01.295.406) 103853 Mál nr. BN044786
MT eignir og rekstur ehf, Grensásvegi 12, 108 Reykjavík
Sótt er um stöðuleyfi fyrir tuttugu feta gám á baklóð hússins nr. 12 við Grensásveg.
Bréf byggingarfulltrúa dags. 16. júlí 2012 fylgir erindinu.
Samþykki meðlóðarhafa í húsum nr. 12 og 12A dags. 1. ágúst 2012 (eitt ódags. í tölvubréfi) fylgir erindinu.
Gjald kr. 8.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Samþykkt til eins árs.
9. Grensásvegur 3-7 (01.461.001) 105664 Mál nr. BN044831
Húsfélagið Grensásvegi 7, Grensásvegi 7, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til þess að breyta þakklæðningu úr bárustáli í þakpappa, breyta frágangi mænisþakglugga. breyta þakgluggum í þakkúppla og fjölga þeim um tvo og setja reyklúgu í þakflöt yfir stigahúsi hússins nr. 7 á lóðinni nr. 3-7 við Grensásveg.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.
10. Hagamelur 39-45 (01.526.004) 106072 Mál nr. BN044744
Guðmundur Júlíusson, Laugarásvegur 54, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til þess að opna milli verslunarrýmis í húsi nr. 39 og íbúðar í húsi nr. 41, Starfsmannarými verslunarinnar verður innréttað í íbúðinni á fyrstu hæð í húsinu nr. 41 á lóðinni nr. 39-45 við Hagamel.
Afrit dagskrár húsfélagsfundar dags. 9. maí 2012 fylgir erindinu.
Gjald kr. 8.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
11. Heiðarbær 17 (04.351.403) 111143 Mál nr. BN044701
Birgitta Elín Hassell, Brautarás 12, 110 Reykjavík
Guðmundur H Magnason, Brautarás 12, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi og gluggasetningu, klæða hús utan með flísum og zinkklæðningu, byggja timburverönd og koma fyrir gasarni við suðurhlið hússins á lóðinni nr. 17 við Heiðarbæ.
Samþykki nágranna í Heiðarbæ 15, Fagrabæ 16 og Fagrabæ 18 fylgir erindinu (á teikningu).
Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 25. júlí 2012 fylgir erindinu.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
12. Hlunnavogur 7 (01.414.311) 105143 Mál nr. BN044850
Björg Jónsdóttir, Hlunnavogur 7, 104 Reykjavík
Grímur Karl Sæmundsen, Hlunnavogur 7, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til þess að stækka glugga á suðurhlið kjallara og stækka dyr að garði á suðurhlið fyrstu hæðar hússins á lóðinni nr. 7 við Hlunnavog.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
13. Hverafold 1-5 (02.874.201) 110375 Mál nr. BN044860
Markmál ehf, Hverafold 1-3, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi í mhl. 01 í rými 0301 svo og að skipta rými sem nú er merkt 0301 upp í tvær sjálfstæðar einingar og verða því 0301 og 0308 í húsinu á lóð nr. 1 til 3 við Hverafold.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
14. Kirkjustétt 2-6 (04.132.201) 188525 Mál nr. BN044864
Smáragarður ehf., Bíldshöfða 20, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykku erindi BN044440 þannig að breyting verður á innra skipulagi og bætt verður við sorpgeymslu á svæði sem er hverfistorg fyrir utan hús A á lóð nr. 2 til 6 við Kirkjustétt.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
15. Kringlan 4-12 (01.721.001) 107287 Mál nr. BN044859
Reitir VII ehf, Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að minnka einingu 115-1 og stækka að sama skapi einingu 115-3 og breyta verslunarframhlið hennar á 1. hæð í Kringlunni á lóð nr. 4-12 við Kringluna.
Gjald. kr 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
16. Krókháls 9 (04.141.201) 200478 Mál nr. BN044863
Vagneignir ehf., Vagnhöfða 23, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN043725 þar sem breytingar eru í byggingarlýsingu, inntaksgryfju og raflagnir í kjallara hússins á lóð nr. 9 við Krókháls.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
17. Malarhöfði 8 (04.055.502) 110558 Mál nr. BN044867
Malarhús ehf., Malarhöfða 8, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN043646 þannig að svalir verða stækkaðar og eldhús í húsvarðaríbúð er færð í húsinu á lóð nr. 8 við Malarhöfða.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Lagfæra skráningartöflu.
18. Mávahlíð 24 (01.702.212) 107056 Mál nr. BN044856
Guðlaug Ósk Gunnarsdóttir, Gvendargeisli 162, 113 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir innri breytingum, opna út í garð úr stofu/ eldhúsi með steyptri niðurgrafna verönd á suðurhlið, síkka kjallaraglugga á suðurhlið og gera nýtt anddyri og steypa niðurgrafna verönd á austurhlið hússins á lóð nr. 24 við Mávahlíð.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
19. Menntavegur 1 (01.757.201) 214259 Mál nr. BN044740
Háskólinn í Reykjavík ehf, Menntavegi 1, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir breytingum á innra skipulagi á öllum hæðum Háskólans í Reykjavík á lóð nr. 1 við Menntaveg.
Erindi fylgir yfirlit yfir breytingar í A3.
Gjald kr. 8.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
20. Nesjavallaleið 9 - fangelsi Mál nr. BN044869
Mannvit hf., Grensásvegi 1, 108 Reykjavík
Óskað er eftir takmörkuðu byggingarleyfi vegna jarðvegsrannsókna á lóð undir fangelsið á Hólmsheiði.
Miðað er við að umfang rannsókna verði af stærðargráðunni:
- 1 stk. 150 m skurður til að kanna hvort sprungur liggi á byggingareit.
- 2 stk. 30 m skurður til að rekja stefnu sprungna ef sprungur finnast í lengri skurði.
- 22 stk. stakar holur til að kanna jarðvegsgerð og dýpi.
- Miðað er við að mæld verði þykkt lausra jarðlaga, dýpi niður á jökulruðning og dýpi niður á fasta klöpp (2-4 m skv. fyrri rannsóknum). Einnig verður vatnsstaða mæld, finnist slík í skurðum eða borholum.
- Útsetning og innmæling á rannsóknarstöðum með GPS mælitækjum.
- Gerð jarðfræði- og jarðtækniskýrslu sem uppfyllir ÍST EN 1997:2004 um jarðvegsrannsóknir.
Gert er ráð fyrir að verktaki grafi ekki lengri skurði en hann geti fyllt uppí jafn óðum í lok vinnudags.
Mannvit mun annast mælingar og ákveða staðsetningu graftarins en það hefur ekki ennþá verið samið við verktaka
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi. Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.
21. Nökkvavogur 44 (01.445.004) 105544 Mál nr. BN044858
Þorbergur Ormsson, Nökkvavogur 44, 104 Reykjavík
Oddrún Albertsdóttir, Nökkvavogur 44, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til þess að byggja 18,3 ferm. stóran sólpall og koma fyrir dyraopi á suðurhlið fyrstu hæðar hússins nr. 44 við Nökkvavog.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
22. Nökkvavogur 48 (01.445.006) 105546 Mál nr. BN044857
Sumarliði Gísli Einarsson, Nökkvavogur 48, 104 Reykjavík
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðum bílskúr á lóðinni nr. 48 við Nökkvavog.
Skráningartafla fylgir erindinu.
Stærð: Bílskúr 32.8 ferm. og 85,7 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 7.285
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
23. Óðinsgata 5 (01.181.001) 101725 Mál nr. BN044865
Novator ehf, Óðinsgötu 5, 101 Reykjavík
Kristín Ólafsdóttir, Bretland, Björgólfur T Björgólfsson, Bretland, Sótt er um samþykki fyrir ýmsum áður gerðum breytingum í húsinu á lóðinni nr. 5 við Óðinsgötu.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
24. Pósthússtræti 3 (01.140.306) 100839 Mál nr. BN044790
Reitir III ehf, Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík
Sótt er um leyfi til þess að fella út salerni og koma fyrir kaffiaðstöðu á fyrstu hæð og koma fyrir kaffieldhúsi og fjölga salernum í kjallara hússins nr. 5 á lóðum nr. 3-5 við Pósthússtræti.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
25. Saltvík 125744 (00.064.000) 125744 Mál nr. BN044886
Stjörnugrís hf, Vallá, 116 Reykjavík
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi fyrir jarðvinnu vegna aligrísahúss og tengibyggingu v/mhl. 16 við Saltvík 125744 sbr, erindi BN044348.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi. Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.
26. Skúlagata 40-40B (01.154.401) 101132 Mál nr. BN044597
Frjálsi fjárfestingarbank hf., Lágmúla 6, 108 Reykjavík
Hraunbraut ehf., Síðumúla 12, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til þess að breyta snyrtistofu á annarri hæð (eign 0201) í tvær íbúðir í húsinu nr. 40 á lóðinni nr. 40-40B við Skúlagötu.
Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 14. júní 2012 fylgir erindinu.
Samþykki f.h. húsfélags hússins dags. 04.05.2012 fylgir erindinu ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 15. júní 2012 og umsögn skipulagsstjóra dags. 12. júní 2012.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
27. Smáragata 7 (01.197.213) 102728 Mál nr. BN044877
Marz sjávarafurðir ehf, Aðalgötu 5, 340 Stykkishólmi
Sótt er um leyfi til þess að rífa bílskúr á lóðinni nr. 7 við Smáragötu.
Sjá einnig erindi BN044766 #GLbílskúr - vinnustofa#GL.
Kaupsamningur undirritaður 10. maí 2012 fylgir erindinu.
Stærð: Niðurrif bílskúr, matshl. 70 - 33,3 ferm.
Gjald kr. 8.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
28. Smáragata 7 (01.197.213) 102728 Mál nr. BN044766
Marz sjávarafurðir ehf, Aðalgötu 5, 340 Stykkishólmi
Sótt er um leyfi til þess að byggja bílskúr og vinnustofu á baklóð, gera nýjan inngang í kjallara á bakhlið íbúðarhúss og breyta innra fyrirkomulagi í kjallara og á annarri hæð hússins á lóðinni nr. 7 við Smáragötu.
Stærð: Bílskúr xx, Vinnustofa xx
Sjá einnig erindi BN044855 #GLniðurrif - bílskúr#GL.
Útskriftir úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 11 maí 2012 og 20. júlí 2012 fylgja erindinu.
Kaupsamningur undirritaður 10. maí 2012 fylgir erindinu.Gjald kr. 8.500 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
29. Sogavegur 162 (01.831.002) 108494 Mál nr. BN044875
Lúðvík Óskar Árnason, Kambasel 83, 109 Reykjavík
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi fyrir jarðvinnu, grafið verður fyrir grunni parhússins á lóð nr. 162 við Sogaveg sbr. erindi BN044591.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi. Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.
30. Stuðlaháls 1 (04.326.801) 111050 Mál nr. BN044861
Vífilfell hf., Stuðlahálsi 1, 110 Reykjavík
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum af verksmiðju og skrifstofum Vífilfells á lóð nr. 1 við Stuðlaháls.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
31. Stýrimannastígur 13 (01.135.508) 100502 Mál nr. BN044472
Helga Sveindís Helgadóttir, Stýrimannastígur 13, 101 Reykjavík
Indriði Benediktsson, Belgía, Vegna eignaskiptayfirlýsingar er sótt um samþykki fyrir núverandi innra fyrirkomulagi tvíbýlishússins á lóðinni nr. 13 við Stýrimannastíg.
Ný skráningartafla fylgir erindinu.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
32. Sundlaugavegur 30 (01.37-.101) 104720 Mál nr. BN044866
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta útiklefa í útiskýli á lóð, fyrir viðbótartartani á laugarbökkum og hæð öryggishandriða við Laugardalslaug á lóð nr. 30 við Sundlaugarveg.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
33. Sæmundargata 14 (01.631.201) 220415 Mál nr. BN044881
Félagsstofnun stúdenta, Háskólatorgi Sæmundar, 101 Reykjavík
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi fyrir 1. hæð í K3 (nr.18) á lóðinni nr. 14 við Sæmundargötu sbr. erindi BN044447.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi. Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.
34. Sæmundargata 14 (01.631.201) 220415 Mál nr. BN044880
Félagsstofnun stúdenta, Háskólatorgi Sæmundar, 101 Reykjavík
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi fyrir kjallara í K4 (nr. 20) á lóðinni nr. 14 við Sæmundargötu sbr. erindi BN044592.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi. Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.
35. Thorsvegur 1 (02.3--.-99) 109211 Mál nr. BN044853
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Golfklúbbur Reykjavíkur, Pósthólf 12067, 132 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja úr steinsteypu með malbikuðu athafnaplani efnisgeymslu fyrir sand, mold og möl ásamt þvottaplani með olíu- og sandskilju og niðurgröfnum olíutanki með áfyllingarplani á Korpúlfsstaðavelli Golfklúbbs Reykjavíkur á lóð nr. 1 við Thorsveg.
Gjald kr. 8.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
36. Tunguháls 10 (04.329.201) 179475 Mál nr. BN044862
Húsfélagið Tunguhálsi 10, Tunguhálsi 10, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að skipta upp eignum 0101 í eign 0101 og 0110 og gera grein fyrir milliloftum og áðurgerðum útlitsbreytingum á norðurhlið 1. hæðar á húsinu á lóð nr. 10 við Tunguháls.
Frestuð fyrirspurn BN043973 fylgir.
Stækkun millilofta: 432,3 ferm.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
37. Þingholtsstræti 7A (01.170.302) 101339 Mál nr. BN044814
Sólblik ehf, Blikanesi 2, 210 Garðabær
Davíð Jack, Blikanes 2, 210 Garðabær
Sótt er um leyfi til þess að einangra með 25mm þéttull og klæða með bárujárni suður- austur- og norðurhlið hússins nr. 7A á lóðinni nr. 7 við Þingholtsstræti.
Jafnframt er gerð grein fyrir áður gerðum gluggum á suðurhlið hússins.
Þessar hliðar hússins eru brandveggjahliðar og liggja að lóðarmörkum.
Samþykki eigenda Ingólfsstrætis nr. 8 dags. 9. og 10. júlí 2012 fylgir erindinu.
Umsögn Minjasafns Reykjavíkur dags. 10.07.2012 fylgir erindinu.
Umsögn Húsafriðunarnefndar dags. 13.08.2012 fylgir erindinu.
Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 10.07.2012 fylgir erindinu.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Ýmis mál
38. Blikastaðavegur Mál nr. BN044878
Byggingarfulltrúi leggur til að aðveitustöð og tengivirki OR nú skráð sem Thorsvegur 1 mh. 16 og 17 verði skráð við Blikastaðaveg 10. Landnr. 109211, staðgr. 01-23 - - - 99 fastanr. er 203-9204. Jafnframt er lagt til að fasteignir ríkissjóðs, nú skráðar #GLVesturlandsv.Korpsti#GL mh. 01, 02, 03, 04, verði skráð við Blikastaðaveg 25. Landnr. 109581, staðagr. 01.261.- - 98, fastanr. eru mh. 01, 204-0459, mh, 02, 204-0460, mh, 03, 204-0461 og mh, 04, 204-0462. Og ennfremur að kartöflugeymsla í eigu ríkissjóðs, nú skráð á Thorsveg 1 verði Blikastaðavegur 25A. Mhl. nr. 18, fastanr. 203-9206.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
39. Þorragata Mál nr. BN044879
Byggingarfulltrúi leggur til að byggingar á svæði Flugfélags Íslands við Þorragötu verði skráðar við Þorragötu: Þorragata 10, mh. 01 fastanr. 202-9253. Þorragata 12, mh. 17, fastanr. 202-9262. Þorragata 12A, mh. 05, fastanr. 202-9209*. Þorragata 12B, mh. 15 og 16, fastanr. 202-9260 og 202-9261. Þorragata 14, mh. 06, fastanr. 202-9255. Þorragata 16, mh. 07, fastanr. 202-9256. Þorragata 18, mh. 09, fastanr. 202-9258. Þorragata 20, mh. 12 og 18, fastanr. 202-9259 og 202-9263. Þorragata 22, mh. 03, fastanr. 202-9208*. Þorragata 21, mh. 20, fastanr. 202-9264. *Landnúmer 106745. Aðrir liðir á landnúmeri 106746 staðgreinir 01-165- - 99.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Fyrirspurnir
40. Fannafold 166 (02.852.610) 110021 Mál nr. BN044832
Örn Leós Stefánsson, Fannafold 166, 112 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að taka í notkun og nýta sem geymslu óuppfyllt rými undir bílgeymslu parhúss á lóðinni nr. 166 við Fannafold.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 17. ágúst 2012 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsstjóra dags.17. ágúst 2012.
Nei.
Með vísan til umsagnar skipulagsstjóra frá 17. ágúst 2012.
41. Hagamelur 21 (01.542.009) 106363 Mál nr. BN044845
Gunnar Geir Hinriksson, Látraströnd 44, 170 Seltjarnarnes
Spurt er hvort leyft yrði að koma fyrir inndregnum þaksvölum í suðvestur á rishæð (3.h.) hússins á lóðinni nr. 21 við Hagamel.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 17. ágúst 2012 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 15. ágúst 2012.
Nei.
Með vísan til umsagnar skipulagsstjóra dags. 15. ágúst 2012.
42. Háaleitisbraut 51 (01.291.401) 103776 Mál nr. BN044855
Guðbjartur K Kristjánsson, Háaleitisbraut 51, 108 Reykjavík
Jóna Björk Hjálmarsdóttir, Háaleitisbraut 51, 108 Reykjavík
Spurt er hvort samþykki fengist fyrir áður gerðum breytingum, m.a. tilfærslu á eldhúsi í íbúð 0001 í húsinu nr. 51 við Háaleitisbraut.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi sem samþykki meðeigenda fylgi.
43. Hringbraut 50 (01.162.401) 101314 Mál nr. BN044830
Grund,elli- og hjúkrunarheimili, Hringbraut 50, 107 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að byggja hæð ofan á og klæða utan með steinflísum þvottahús- og skrifstofubyggingu dvalarheimilisins Grundar (matshl. 06) á lóðinni nr. 50 við Hringbraut.
Bréf f.h. fyrirspyrjenda dags. 31. júlí 2012 fylgir erindinu ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 17. ágúst 2012 og umsögn skipulagsstjóra dags. 16. ágúst 2012.
Nei.
Með vísan til umsagnar skipulagsstjóra dags. 16. ágúst 2012.
44. Mörkin 3 (01.471.002) 105729 Mál nr. BN044854
Vefnaðarvöruverslunin Virka ehf, Mörkinni 3, 108 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist til að koma fyrir 20 feta gámi sem verður staðsettur í vöruporti á lóð nr. 3 við Mörkina.
Samþykki meðeigenda dags. 13. ágúst 2012 og ljósmyndir af gámnum fylgir.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um stöðuleyfi.
45. Rafstöðvarvegur 25 (04.257.301) 110960 Mál nr. BN044868
Loran ehf., Skútuvogi 11a, 104 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að lafæra og stækka bílskúr sem er illa farinn og jafnframt byggja tæplega 59 fermetra byggingu á lóðinni nr. 25 við rafstöðvarveg.
Frestað.
Vísað til athugasemda á fyrirspurnarblaði.
Fundi slitið kl. 11.45.
Björn Stefán Hallsson
Björn Krisleifsson Bjarni Þór Jónsson
Jón Hafberg Björnsson Sigurðu Pálmi Ásbergsson
Óskar Torfi Þorvaldsson Eva Geirsdóttir