No translated content text
Umhverfis- og skipulagsráð
Skipulagsráð
Ár 2009, miðvikudaginn 15. júlí kl. 09:05, var haldinn 179. fundur skipulagsráðs Reykjavíkur. Fundurinn var haldinn að Borgartúni 12 - 14, 7. hæð. Ráðssal. Viðstaddir voru: Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Ragnar Sær Ragnarsson, Kristján Guðmundsson, Stefán Þór Björnsson, Sóley Tómasdóttir, Stefán Benediktsson og Björk Vilhelmsdóttir. Eftirtaldir embættismenn sátu fundinn: Helga Björk Laxdal, Ólafur Bjarnason, Ágústa Sveinbjörnsdóttir og Marta Grettisdóttir. Auk þess gerðu eftirtaldir embættismenn grein fyrir einstökum málum:
Lilja Grétarsdóttir, Guðfinna Ósk Erlingsdóttir, Margrét Þormar og Gunnhildur S Gunnarsdóttir. Fundarritari var Helga Björk Laxdal.
Þetta gerðist:
(A) Skipulagsmál
1. Afgreiðslufundir skipulagsstjóra Reykjavíkur, fundargerð Mál nr. SN010070
Lagðar fram fundargerðir afgreiðslufundar skipulagsstjóra Reykjavíkur frá 3. og 10. júlí 2009.
2. Lokastígsreitir 2, 3 og 4, deiliskipulag Mál nr. SN080688
Að lokinni hagsmunaaðilakynningu er lögð fram að nýju tillaga Dennis og Hjördísar ehf. að deiliskipulagi Lokastígsreita dags. í maí 2009. Tillagan var í hagsmunaaðilakynningu frá 3. júní til og með 18. júní 2009
Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Árni Þór Árnason dags 6. júní, Orri Árnason dags. 12. júní, Þormóður Sveinsson f. hönd eiganda Lokastíg 21 dags 15. júní, Hrönn Vilhelmsdóttir og Þórólfur Antonsson dags. 14. júní, Dýrleif Bjarnadóttir dags. 17. júní, Lilja Gunnarsdóttir og Eyjólfur Ingi Ásgeirsson dags. 17. júní, Friðþjófur Árnason og Líney Símonardóttir dags. 17. júní, Bjarni Rúnar Bjarnason dags. 18. júní, Erna Sigurbaldursdóttir og Pétur Örn Sigurðsson dags 18. júní, Sigtryggur Magnússon og Bergljót Haraldsdóttir dags. 18. júní, Jóhann Gunnarsson, Ellert Finnbogason og Linda Jóhannsdóttir dags 18. júní og Loftur Ásgeirsson dags. 17. júní. Einnig lögð fram samantekt skipulagsstjóra dags. 10. júli 2009.
Fulltrúi Framsóknarflokksins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og fulltrúi Samfylkingarinnar Björk Vilhelmsdóttir véku af fundi við umfjöllun málsins
Athugasemdir kynntar
Frestað.
3. Bryggjuhverfi, breyting á deiliskipulagi (04.0) Mál nr. SN080666
Björgun ehf, Sævarhöfða 33, 110 Reykjavík
Að lokinni auglýsingu er lagt fram að nýju erindi Björgunar ehf. um breytingu á deiliskipulagi Bryggjuhverfis. Í breytingunni felst tillaga að stækkun svæðisins til vesturs samk. meðfylgjandi uppdrætti Björns Ólafs ásamt greinargerð og skilmálum dags. 28. nóvember 2008. Tillagan var auglýst frá 11. mars til og með 22. apríl 2009. Eftirtaldir aðilar gerðu athugasemd við erindið: Íbúasamtök Bryggjuhverfis dags. 20. apríl 2009. Einnig lögð fram umsögn skipulagsstjóra dags. 13. júlí 2009.
Samþykkt með þeim breytingum sem fram koma í umsögn skipulagsstjóra.
Vísað til borgarráðs.
4. Fylkisvegur 6, íþróttasvæði Fylkis, (04.363) Mál nr. SN090131
deiliskipulag, grasæfingasvæði
Teiknistofan Storð ehf, Sunnuvegi 11, 220 Hafnarfjörður
Lögð fram tillaga Teiknistofunnar Storð ehf. dags. 10. júlí 2009 að breytingu á deiliskipulagi íþróttasvæðis Fylkis. Deiliskipulagssvæðið afmarkast af gervigrasvelli og lóð Árbæjarsundlaugar til norðurs, göngustíg neðan við Klapparás til austurs og göngustíg meðfram Elliðaám til vesturs samkvæmt uppdrætti dags. 10. júlí 2009.
Frestað.
Vísað til umsagnar Veiðimálastofnunar og Umhverfisstofnunar.
5. Urðarstígsreitir, (01.186) Mál nr. SN070727
tillaga að deiliskipulagi. Reitir 1.186.0 og 1.186.4
Lögð er fram tillaga ADAMSSON hf - teiknistofa að deiliskipulagi Urðarstígsreita, reitir 1.186.0 og 1.186.4, dags. 13. júlí 2009.
Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu.
Vísað til borgarráðs.
6. Kjalarnes, Mógilsá, breyting á deiliskipulagi Mál nr. SN090258
Lögð fram tillaga Ólafs Axelssonar dags. 13. júlí 2009 að breytingu á deiliskipulagi Mógilsár. Í breytingunni felst óveruleg breyting á byggingarreit samkvæmt uppdrætti dags. 13. júlí 2009.
Samþykkt með vísan til 12. gr. samþykktar um skipulagsráð. Samþykkt að falla frá grenndarkynningu þar sem breytingin varðar einungis hagsmuni lóðarhafa.
(B) Byggingarmál
7. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa, fundargerð Mál nr. BN040130
Fylgiskjal með fundargerð þessari er fundargerð nr. 545 frá 7. júlí og fundargerð 546 frá 14. júlí 2009.
8. Bræðraborgarstígur 3, gistiheimili (01.135.014) Mál nr. BN039750
HVH Verk ehf, Þverholti 14, 105 Reykjavík
Gunnar Bergmann Stefánsson, Logafold 66, 112 Reykjavík
Að lokinni grenndarkynningu er lagt fram að nýju erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 21. apríl 2009 þar sem sótt er um leyfi til að breyta kjallara og 1. hæð í gistiheimili í fjölbýlishúsi á lóð nr. 3 við Bræðraborgarstíg. Grenndarkynning stóð frá 15. maí til og með 16. júní 2009. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Ingibjörg Helgadóttir og Árni Björnsson dags. 25. maí 2009. Einnig lögð fram umsögn skipulagsstjóra dags. 13. júlí 2009.
Ekki gerðar athugasemdir við erindið með vísan til umsagnar skipulagsstjóra
Vísað til fullnaðarafgreiðslu byggingarfulltrúa.
(C) Fyrirspurnir
9. Kleppsvegur 118-120, (fsp) ofanábygging Mál nr. SN090238
Baldur Ágústsson, Kleppsvegur 118, 104 Reykjavík
Á fundi skipulagsstjóra 26. júní 2009 var lögð fram fyrirspurn Baldurs Ágústssonar dags. 26. júní 2009 varðandi leyfi til að byggja eina inndregna hæð ofaná húsið nr. 118-120 við Kleppsveg. Einnig lögð fram umsögn skipulagsstjóra dags. 10. júlí 2009.
Umsögn skipulagsstjóra samþykkt.
10. Mímisvegur 6, (fsp) ofanábygging, svalir (01.119.6) Mál nr. SN090244
Arkitektastofa Pálma Guðm ehf, Hafnarstræti 20, 101 Reykjavík
Holberg Másson, Mímisvegur 6, 101 Reykjavík
Lögð fram fyrirspurn Arkitektastofu Pálma Guðmundssonar f.h. Holbergs Mássonar, dags. 30. júní 2009, varðandi ofanábyggingu og svalir á Mímisvegi 6 skv. uppdrætti, dags. 28. júní 2009. Einnig lögð fram umsögn skipulagsstjóra dags. 15. júlí 2009.
Neikvætt með vísan til umsagnar skipulagsstjóra.
(D) Ýmis mál
11. Fegrunarviðurkenningar, tilnefningar 2009 Mál nr. SN090227
Kynntar tillögur Fegrunarnefndar Reykjavíkur dags. 15. júlí 2009 að tilnefningum til viðurkenninga fyrir árið 2009 vegna endurbóta á eldri húsum og vegna lóða fjölbýlishúsa og fyrirtækja/stofnana.
Samþykkt.
12. Láland 17-23, kæra, umsögn vegna nr. 21 (01.874.1) Mál nr. SN090231
Úrskurðarnefnd skipul/byggmál, Skúlagötu 21, 101 Reykjavík
Lögð fram kæra til Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála þar sem kærð er veiting byggingarleyfis vegna fasteignarinnar að Lálandi 21 í Reykjavík. Í kærunni er gerð krafa um bráðabirgðaúrskurð um stöðvun framkvæmda. Einnig lögð fram umsögn lögfræði- og stjórnsýslu dags. 13. júlí 2009.
Umsögn lögfræði og stjórnsýslu samþykkt
13. Bergþórugata 1, kæra, úrskurður (01.190.2) Mál nr. SN090257
Úrskurðarnefnd skipul/byggmál, Skúlagötu 21, 101 Reykjavík
Lagður fram úrskurður úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála, dags. 10. júlí 2009, vegna kæru á byggingarleyfi fyrir þegar gerðum breytingum og á embættisfærslu byggingarfulltrúa varðandi framkvæmdir að Bergþórugötu 1. Úrskurðarorð: Kærumáli þessu er vísað frá úrskurðarnefndinni.
14. Skipholt 17, kæra, umsögn, úrskurður (01.242.2) Mál nr. SN090176
Úrskurðarnefnd skipul/byggmál, Skúlagötu 21, 101 Reykjavík
Lagður fram úrskurður úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála frá 30. júní 2009 vegna kæru á ákvörðun byggingarfulltrúans í Reykjavík frá 15. apríl 2009 um að hafna kröfu kæranda um stöðvun framkvæmda við Skipholt 17 í Reykjavík og að synja kröfu hans um að fella niður byggingarleyfi fyrir framkvæmdunum.
Úrskurðarorð:
Kærumáli þessu er vísað frá úrskurðarnefndinni.
15. Bústaðavegur 130, söluskýli, breyting á deiliskipulagi(01.871.0) Mál nr. SN090128
JARL ehf, Krókabyggð 3a, 270 Mosfellsbær
Sævar Þór Geirsson, Hrólfsstaðir, 560 Varmahlíð
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 3. júlí 2009 um samþykkt borgarráðs 2. júlí 2009 á synjun skipulagsráðs vegna breytingar á deiliskipulagi fyrir Bústaðaveg 130.
16. Kvos, Pósthússtrætisreitur, reitur 1.140.5, breyting á deiliskipulagi Mál nr. SN090117
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 3. júlí 2009 um samþykkt borgarráðs 2. júlí 2009 á afgreiðslu skipulagsráðs á breytingu á deiliskipulagi fyrir Pósthússtrætisreit.
17. Laugavegur 50, breyting á deiliskipulagi (01.173.1) Mál nr. SN080755
Zeppelin ehf, Laugavegi 39, 101 Reykjavík
ELL-50 ehf, Bæjarlind 6, 201 Kópavogur
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 3. júlí 2009 um samþykkt borgarráðs 2. júlí 2009 á afgreiðslu skipulagsráðs vegna breytinga á deiliskipulagi fyrir reit 1.173.1, vegna lóðarinnar að Laugavegi 50.
18. Suðurlandsvegur, tvöföldun, (05.8) Mál nr. SN080668
breyting á svæðisskipulagi höfðuborgarsvæðisins
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 3. júlí 2009 um samþykkt borgarráðs 2. júlí 2009 á afgreiðslu skipulagsráðs vegna breytingar á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins, Suðurlandsbraut tvöföldun.
Fleira gerðist ekki.
Fundi slitið kl. 11:30.
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson
Ragnar Sær Ragnarsson Kristján Guðmundsson
Stefán Þór Björnsson Sóley Tómasdóttir
Stefán Benediktsson Björk Vilhelmsdóttir
Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005
Árið 2009, þriðjudaginn 14. júlí kl. 10:00 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 546. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 2. hæð Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Þórður Búason, Bjarni Þór Jónsson, Björn Kristleifsson, Jón Hafberg Björnsson og Valný Aðalsteinsdóttir.
Fundarritari var Bjarni Þór Jónsson.
Þetta gerðist:
Nýjar/br. fasteignir
1. Ármúli 3 (01.261.201) 103506 Mál nr. BN039970
Exista Properties ehf, Borgartúni 19, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta útliti með því að minnka opnanleg fög og flytja til brunastiga í húsi á lóð nr. 3 við Ármúla.
Gjald kr. 7.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
2. Bakkasel 1-17 (04.944.302) 113045 Mál nr. BN039714
Pétur Eiríksson, Bakkasel 9, 109 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta óuppfyllta sökkla raðhúss nr. 9 á lóð nr. 1-17 við Bakkasel.
Erindi fylgja bréf umsækjanda dags. 8. maí 2009 og 28. maí 2009.
Stækkun: 35,18 ferm., 88,25 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 6.795
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
3. Bankastræti 5 (01.170.008) 101326 Mál nr. BN040175
Eik fasteignafélag hf, Sóltúni 26, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta tvöfaldri opnun hurða á 2., 3. og 4. hæð yfir í einfalda opnun og koma fyrir grænum handboða tengdum hurðarlæsingu á fjórðu hæð í rými til vesturs í verslunar- og skrifstofuhúsinu á lóðinni nr. 5 við Bankastræti.
Gjald 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
4. Barónsstígur 19 (01.174.329) 101664 Mál nr. BN040137
Elmer Hreiðar Elmers, Barónsstígur 19, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að endurnýja byggingarleyfi BN034315 dags. 2. október 2007, þar sem veitt var leyfi til að lyfta vesturhlið þaks fram á veggbrún við götu á fjölbýlishúsinu nr.19 við Barónsstíg.
meðfylgjandi er samþykki meðeigenda dags. 8. júlí. 2009.
Stærðir: 9,4 ferm., 16,9 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 1.301
Samþykkt.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
5. Bauganes 29 (01.673.009) 106826 Mál nr. BN040096
Sigvaldi Snær Kaldalóns, Bauganes 29, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja sólstofu úr timbri og gleri við einbýlishúsið á lóð nr. 29 við Bauganes.
Stækkun xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 7.700 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
6. Bergstaðastræti 24B (01.184.313) 102052 Mál nr. BN040178
Júlíana Rún Indriðadóttir, Bergstaðastræti 24b, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að hækka veggi, gafla, byggja nýtt anddyri, setja kvist úr steinsteypu og hækka timburþak sbr. fsp.BN038508 á einbýlishúsi á lóð nr. 24B.
Stærðir stækkun: xx ferm., xx rúmm. Samtals eftir stækkun.
Gjald kr. 7.700 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
7. Bíldshöfði 20 (04.065.101) 110673 Mál nr. BN040107
Smáragarður ehf, Hlíðasmára 11, 201 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að falla frá erindinu um að stækka og hólfa niður geymslur í kjallara á norðurhlið, undir palli 1. hæðar á atvinnuhúsinu á lóð nr. 20 við Bíldshöfða.
Tölvupóstur frá hönnuði dags 08. júlí 2009 fylgir erindinu.
Gjald kr. 7.700
Afgreitt.
8. Borgartún 35-37 (01.219.102) 186012 Mál nr. BN040105
Nýherji hf, Borgartúni 37, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að stækka kjallara til að koma fyrir varaaflstöð, setja út- og innblásturstúðu og olíuáfyllingsstút við vesturhlið hússins á lóð nr. 35-37 við Borgartún.
Erindinu fylgir tölvupóstur frá hönnuði um hljóðvörn og upplýsingar frá framleiðanda um varaaflstöðina.
Stækkun: 7,4 ferm. 44,5 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 3.426
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
9. Borgartún 22 (01.221.003) 102798 Mál nr. BN040122
Borgarþvottahúsið ehf, Borgartúni 22, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að koma fyrir olíukynntum gufukatli í aflokuðu rými í kjallara, með reykröri á austurhlið 1. hæðar í atvinnuhúsnæðinu á lóð nr. 22 við Borgartún.
Erindinu fylgir óundirritað bréf af fundi Húsfélagsins Borgartúni 22 sem haldinn var 23. september 2005, einnig bréf dags. 13. júlí um gufuketil og olíutank.
Gjald kr. 7.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
10. Borgartún 8-16 (01.220.107) 199350 Mál nr. BN040112
Höfðatorg ehf, Skúlagötu 63, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta skrifstofur á 16. hæð í atvinnuhússinu Höfðatún 2 á lóð nr. 8-16 við Borgartún.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Lagfæra skráningartöflu.
11. Borgartún 8-16 (01.220.107) 199350 Mál nr. BN040146
Serrano Ísland ehf, Hlíðasmára 8, 201 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki II á 1. hæð í byggingu H1 á lóð nr. 8-16 við Borgartún. Útskrift úr gerðarbók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 10. júlí 2009 fylgir erindinu. Samþykki eigenda hús dags. 2. júlí 2009 fylgir erindi.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
12. Bústaðavegur 9 (01.738.101) 107410 Mál nr. BN040148
Veðurstofa Íslands, Bústaðavegi 9, 150 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að setja upp 210 cm hátt loftnet á jörðu á lóð nr. 9 við Bústaðaveg.
Gjald kr. 7.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
13. Flókagata 15 (01.243.708) 103174 Mál nr. BN040092
Örn Hjaltalín, Flókagata 15, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að fá kjallara samþykktan sem íbúð í fjölbýlishúsinu á lóð nr. 15 við Flókagötu.
Erindi fylgir íbúðarskoðun dags. 19. nóvember 2008 og
virðingargjörð dags. 28. ágúst 1947
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Lagfæra skráningartöflu.
14. Gnoðarvogur 64 (01.444.205) 105538 Mál nr. BN040164
Guðmundur Rúnar Þórisson, Gnoðarvogur 64, 104 Reykjavík
Halldóra Kristín Kristinsdóttir, Gnoðarvogur 64, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja verönd og skjólvegg úr timbri við suðurhlið fjölbýlishússins á lóð nr. 64 við Gnoðarvog.
Samþykki meðeigenda á teikningu 19-01 b fylgir erindinu.
Gjald kr. 7.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
15. Grandagarður 2 (01.115.301) 100058 Mál nr. BN039762
Hugmyndalist ehf, Grandagarði 2, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að opna frumkvöðlasetur með fyrirlestra- og sýningarsal, koma fyrir snyrtiaðstöðu og kaffihúsi í flokki II í atvinnuhúsi á lóð nr. 2 við Grandagarð.
Bréf frá Verkefnisstjóra Hugmyndahúss Háskólanna dags. 14. apríl 2009 fylgir erindinu og einnig bréf frá Ingunni Wernersdóttur dags. 15. apríl 2009 ásamt umsögn Húsafriðunarnefndar dags. 25. júní 2009.
Einnig fylgir bréf umsækjanda, bréf frá rekstraraðila kaffihúss og umboð eiganda fasteignar dags. 23. júní 2009.
Gjald kr. 7.700 + 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
16. Grenimelur 8 (01.541.308) 106338 Mál nr. BN040154
Ari Pétur Wendel, Grenimelur 8, 107 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta herbergjaskipan og gera íbúð í kjallara íbúðarhúss á lóð nr. 8 við Grenimel.
Gjald kr 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
17. Grensásvegur 14 (01.295.405) 103852 Mál nr. BN040113
Hótel Atlantis ehf, Suðurlandsbraut 8, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta áðurgerðu innra fyrirkomulagi með því að færa til matsal og móttöku af fyrstu hæð upp á aðra hæð í gistiheimilinu á lóð nr. 14 við Grensásveg.
Bréf frá hönnuði dags. 15. júní 2009 fylgir erindinu.
Gjald kr. 7.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
18. Grettisgata 70 (01.191.004) 102462 Mál nr. BN038857
Helga Ingadóttir, Grettisgata 70, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að setja létt handrið í stað steypts handriðs sbr. fyrirspurn BN038687 á svalir risíbúðar í húsi nr. 70 við Grettisgötu.
Meðfylgjandi er skriflegt samþykki eigenda, nema eiganda 2. hæðar. Meðfylgjandi er bréf eiganda 2. hæðar dags. 14.07.2009 þar sem afstaða hennar kemur fram. Meðfylgjandi er bréf frá hönnuði dags. 22.9. 2008
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
19. Grjótháls 1-3 (04.302.401) 111016 Mál nr. BN040104
Grjót eignarhaldsfélag ehf, Nesbala 17, 170 Seltjarnarnes
Sótt er um leyfi til að koma fyrir nýju millilofti sem mun hýsa vinnusal og ýmsar innanhússbreytingar á 3. hæð atvinnuhússins á lóð nr. 1-3 við Grjótháls.
Bréf frá hönnuði dags. 23. júní 2009 og bréf um brunavarnir húss.
Stækkun: Millilofts XXX ferm.
Gjald. kr. 7:700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
20. Grundarstígur 10 (01.183.308) 101960 Mál nr. BN039690
1904 ehf, Kársnesbraut 64, 200 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að byggja við kjallara sal úr steinsteypu með steyptri loftplötu og torfi á þaki, lækka gólf í núverandi kjallara, miðjusetja glugga á vesturgafli, hækka þak um 70 cm, byggja svalir á rishæð, steypa vegg á lóðamörkum að Grundarstíg nr. 8, setja op og hlið í vegg að Skálholtsstíg og breyta nýtingu þessa fyrrum einbýlishúss Hannesar Hafstein í blandaða atvinnustarfsemi á lóð nr. 10 við Grundarstíg.
Sbr. fyrirspurn BN039242 dags. 3. feb. 2009.
Meðfylgjandi er: Bréf arkitekts dags. 24. mars 2009, bréf frá borgarminjaverði dags. 9. feb. 2009 og 24. mars 2009, bréf húsafriðunarnefndar dags. 26. mars 2009 og annað dags. 27. mars 2009, bréf skipulagsstjóra dags. 20. feb. 2009 ásamt samþykki eigenda húsa á næstliggjandi lóðum.
Umsögn Skipulagsstjóra dags. 4. júní 2009 fylgir erindinu sem og niðurstaða grenndarkynningar dags. 4. júlí 2009.
Niðurrif: Bílskúr 19,5 ferm., 42,9 rúmm.
Stækkun: Kjallari 110,5 ferm., 3. hæð 16,6 ferm.
Samtals stækkun: 127,1 ferm., 455,9 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 35.104
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
21. Háagerði 11 (01.815.206) 107982 Mál nr. BN040030
Steindór Stefánsson, Sóltún 33, 800 Selfoss
Sótt er um leyfi til að breyta gluggum og klæðningu kvista á nýsamþykktu erindi BN032197 dags. 10. mars 2009 á raðhúsi á lóð nr. 11 við Háagerði.
Samþykki meðeigenda ódags. fylgir erindinu.
Gjald kr. 7.700
Samþykkt.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
22. Heiðargerði 16 (01.802.003) 107640 Mál nr. BN040177
Hermann Þór Baldursson, Heiðargerði 16, 108 Reykjavík
Harpa Ingvadóttir, Heiðargerði 16, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að rífa útbyggingu, byggja við og stækka úr steinsteypu sbr. erindi BN038225 einbýlishús á lóð nr. 16 við Heiðargerði.
Stærðir: Niðurrif 16,9 ferm., 49 rúmm.
Stækkun kjallari xx ferm., 1. hæð xx ferm.,
Samtals xx ferm., xx rúmm.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
23. Hestháls 2-4 (04.323.001) 111033 Mál nr. BN039565
Nói-Siríus hf, Pósthólf 10213, 130 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta skrifstofulofti í lagerloft í mhl. 04, breyta stiga þangað í neyðarstiga, færa hringstiga og breyta reykútloftun, stækka lagerloft í mhl. 01 um 25 ferm. og breyta stigum þangað í iðnaðarhúsi á lóð nr. 2-4 við Hestháls.
Meðfylgjandi er eldvarnarskýrsla 03. 2005, bréf arkitekts dags. 9. mars 2009, bréf arkitekts dags. 22. júní 2009 ásamt bréf verksmiðjustjóra dags. 22. apríl 2008.
Stækkun mhl. 01 25 ferm.
Gjald kr. 7.700 + 7.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
24. Hlíðarfótur 7 (01.755.203) 214256 Mál nr. BN040071
Hjallastefnan ehf, Vífilsstaðavegi 123, 210 Garðabær
Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja leikskóla úr timbri, útveggir eru klæddir með liggjandi bárustálsklæðningu og álklæðningu, á lóð nr. 7 við Hlíðarfót.
Stærðir: Þjónustukjarni 101,3 ferm. 321,7 rúmm.
Kennsluálma: 498,3 ferm. 1987,7 rúmm.
Samtals: 599,6 ferm og 2309.4 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 177.824
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Heimilt að veita takmarkað byggarleyfi vegna jarðvinnu og aðstöðu.
Vegna úttgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.
25. Holtavegur 8-10 (01.408.101) 104960 Mál nr. BN040039
Landsafl ehf, Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN039890 sem felst í að koma fyrir kaffibar í fokki I fremst í húsgagnaverslun á 2. hæð atvinnuhúsins á lóð nr. 10
við Holtaveg.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda heilbrigðiseftirlits.
26. Hverfisgata 64 (01.173.001) 101492 Mál nr. BN040172
Austurlandahraðlestin ehf, Hverfisgötu 64a, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir áðurgerðri gasgeymslu á austurhlið fjölbýlishússins á lóð nr. 64A við Hverfisgötu.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
27. Kirkjustétt 2-6 (04.132.201) 188525 Mál nr. BN040098
BS-eignir ehf, Kirkjustétt 2-6, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir áðurgerðri starfsmannasnyrtingu á 1. hæð, bráðabirgðalokun milli pizzastaðar og bakarís og innrétta skrifstofuaðstöðu á 2. hæð í atvinnuhúsinu á lóð nr. 2-6 við Kirkjustétt.
Bréf frá hönnuði dags. 22. júní 2009 fylgir erindinu.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda heilbrigðiseftirlits.
28. Langholtsvegur 108A (01.433.005) 105272 Mál nr. BN039989
Kristján Sveinsson, Langholtsvegur 108a, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja glerskála sbr. samþykktar teikningar dags. 30. apríl 1987 við raðhús nr. 108A á lóð nr. 108 við Langholtsveg.
Meðfylgjandi er bréf umsækjanda dags. 29. júní 2009 og samþykki meðeigenda dags. 25. maí 2009.
Stækkun 17,3 ferm., 45,3 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 3.488
Frestað.
Lagfæra skráningartöflu.
29. Laugavegur 21 - Klapp (01.171.108) 101374 Mál nr. BN040103
Festar ehf, Klapparstíg 29, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að fresta erindi BN036640 um niðurrifi hússins og koma fyrir kaffihúsi í flokki III í húsi á lóð nr. 30 við Klapparstíg.
Jákvæð fyrirspurn BN040066 fylgir málinu.
Bréf frá Eddu Einarsdóttir arkitekt dags. 7. júlí 2009, bréf frá Húsafriðunarnefnd dags. 6. júli 2009 og Minjasafni Reykjavíkur dags. 8. júlí 2009 fylgja erindinu.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
30. Laugavegur 28B (01.172.207) 101462 Mál nr. BN040165
Tvívík ehf, Hólatorgi 6, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta og hækka skjólvegg úr 120 í
190 cm og er 343 cm frá lóðarmörkum hús á lóð nr. 28b við Laugavegi.
Gjald kr. 7.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
31. Laugavegur 28B (01.172.207) 101462 Mál nr. BN040133
Tvívík ehf, Hólatorgi 6, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til þess að endurnýja byggingarleyfi BN035998 frá 24. júlí 2007 sem fjallar um að breyta þaki á bakhúsi í þaksvalir fyrir veitingahúsið á 2. hæð framhúss á lóð nr. 28B við Laugaveg.
Gjald kr. 7.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
32. Laugavegur 42 (01.172.223) 101478 Mál nr. BN039782
Landic Ísland ehf, Kringlunni 4-12, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta veitinga- og kaffihús í flokki 2 á 1. hæð í húsi á lóð nr. 42 við Laugaveg.
Erindi fylgir samþykki sumra meðeigenda dags. 29. maí 2009 og umsögn skipulagsstjóra dags. 7. maí 2009.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Vantar samþykki meðeigenda.
33. Mávahlíð 38 (01.710.207) 107171 Mál nr. BN038734
Ylfa Kristín K. Árnadóttir, Mávahlíð 38, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að gera þaksvalir á fjölbýlishúsi á lóð nr. 38 við Mávahlíð.
Erindi fylgir samþykki meðeigenda dags. 25. og 29. júlí 2008, eignaskiptayfirlýsing dags. 20. júlí 1999
Gjald kr. 7.300 + 7.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst fyrir útgáfu á byggingarleyfi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
34. Mávahlíð 40 (01.710.208) 107172 Mál nr. BN038733
Guðlaug Richter, Mávahlíð 40, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að gera þaksvalir á fjölbýlishúsi á lóð nr. 40 við Mávahlíð.
Bréf frá eiganda dags. 9. júní 2009.
Erindi fylgir samþykki meðeigenda dags. 25. og 29. júlí 2008.
Gjald kr. 7.300 + 7.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst fyrir útgáfu á byggingarleyfi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
35. Skálholtsstígur 2 (01.183.417) 101977 Mál nr. BN038381
Kristín Sveinbjarnardóttir, Skálholtsstígur 2, 101 Reykjavík
Guðrún Sveinbjarnardóttir, Skálholtsstígur 2, 101 Reykjavík
Helga Sveinbjarnardóttir, Starhagi 7, 107 Reykjavík
Unnur Sveinbjarnardóttir, Þýskaland, Sótt er um samþykki fyrir reyndarteikningum þar sem gerð er grein fyrir ósamþykktri íbúð í kjallara fjölbýlishússins á lóð nr. 2 við Skálholtsstíg.
Erindi fylgir umboð frá Sýslumanninum í Reykjavík dags. 16. ágúst 2007 til að ganga frá málum dánarbús, og virðingargjörð dags. 21. júlí 1929.
Ennfremur íbúðarskoðun byggingarfulltrúa dags. 5. desember 2008.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
36. Skólavörðustígur 14 (01.180.302) 101713 Mál nr. BN039755
Þröstur Kristbjörn Ottósson, Langholtsvegur 113, 104 Reykjavík
Kína ehf, Skólavörðustíg 16, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta bakarí/kaffihúsi í Café/Bistró og endurnýjun á veitingaleyfi II í kjallara og á 1. hæð í húsi á lóð nr. 14 við Skólavörðustíg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 15. maí 2009 og 23. júní 2009 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 11. maí 2009 og 23. júní 2009. Einnig skýrsla arkitekts um hljóðeinangrun dags. 2. júlí 2009 og yfirlýsing um opnunartíma dags. 1. júlí 2009
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits.
37. Skólavörðustígur 44 (01.181.406) 101796 Mál nr. BN040156
Böðvar Björnsson, Skólavörðustígur 44, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að stækka sólstofu yfir alla útbyggingunna á suð-austur hlið hús á lóð nr. 44 við Skólavörðustíg
Stækkun: 4.7 ferm. 11.1 rúmm
Gjald kr. 7.700 + 855
Frestað.
Lagfæra skráningartöflu.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
38. Sléttuvegur 29-31 (01.793.301) 213550 Mál nr. BN040184
Samtök aldraðra, Síðumúla 29, 108 Reykjavík
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi fyrir uppsteypu á sökklum, botnplötu og kjallaraveggjum á lóðinni nr. 29-31 við Sléttuveg. Erindi BN038770.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi. Vegna úttgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.
39. Spilda úr Vallá 216976 (00.078.004) 216976 Mál nr. BN040183
Silfurskin ehf, Vallá, 116 Reykjavík
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi fyrir grefti og aðstöðugerð á lóðinni nr 1 á Vallá á Kjalarnesi, erindi BN039944.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi. Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.
40. Starengi 6 (02.384.002) 173536 Mál nr. BN040124
Félagsmálaráðuneyti, Tryggvag Hafnarhúsi, 150 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta nýbyggðum matshluta 03 sbr. BN034175 sem er geymslu- og áhaldahús, í íbúðarhús á lóð nr. 6 við Starengi.
Útskrift úr gerðarbók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 10. júlí 2009 fylgir erindinu.
Gjald kr. 7.700
Synjað.
Samræmist ekki gildandi deiliskipulagi samanber útskrift úr gerðarbók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra.
41. Stjörnugróf 9 (01.89-.-99) 108934 Mál nr. BN040065
Ás styrktarfélag, Skipholti 50c, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að stækka glerskála, breyta innra skipulagi dagheimilis á lóð nr. 9 við Stjörnugróf.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 26. júní 2009 fylgir erindinu.
Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 2. júlí 2009 fylgir erindinu
Stækkun: 23,6 ferm. 67,2 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 7.700 + 5.174
Frestað.
Lagfæra skráningartöflu.
42. Tunguvegur 9 (01.824.005) 108377 Mál nr. BN040155
Hafsteinn Guðmundsson, Tunguvegur 9, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja anddyri yfir útitröppur og til að stækka svalir á suðurhlið 1. hæðar einbýlishússins á lóð nr. 9 við Tunguveg.
Jafnframt er sótt um að fella áður samþykkt erindi, BN037827 samþ. 8. apríl 2008, inn í þessa samþykkt.
Stækkun: 6,8 ferm., 19,7 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 1.517
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
43. Úlfarsbraut 118-120 (02.698.801) 205754 Mál nr. BN040054
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN038179. Breytingar fela í sér að breyta gluggum á norðurhlið með því að færa þá utar og óupphitað innirými í suðausturhorni neðri hæðar er breytt í heimasvæði og bætt við salerni í því rými. Gluggar á þessum rýmum breytast. Allt í leikskóla á lóð nr. 118-120 við Úlfarsbraut.
Stækkun: 63,0 ferm og 192,8 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 14.846
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
44. Úthlíð 3 (01.270.108) 103570 Mál nr. BN040168
Gunnar Thorberg Sigurðsson, Úthlíð 3, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að stækka kvist á vesturhlið, koma fyrir kaminu, reykröri og gera inni breytingar á íbúð í fjölbýlishúsi á lóð nr. 3 við Úthlíð.
Erindinu fylgir bréf frá hönnuði dags. 6. júlí 2009 og samþykki meðeigenda dags. 1. júlí 2009.
Stækkun: risíbúð 9,1 ferm. 22,8 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 1.756
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
45. Vesturgata 25 (01.136.002) 100505 Mál nr. BN039222
Baldur E Jensson, Hringbraut 50, 107 Reykjavík
Eyjólfur Baldursson, Bjarmaland 24, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir reyndarteikningum þ.e. fyrir núverandi ástandi með áorðnum breytingum frá upphafi, sem sýna 4 íbúðir í íbúðarhúsi á lóð nr. 25 við Vesturgötu.
Meðfylgjandi eru bréf frá arkitekt dags. 18.11.2008, 18.12.2008 og 2.2.2009. Einnig virðingargjörðir frá Borgarskjalasafni. Sömuleiðis íbúðaskoðun dags. 25. júní 2009.
Gjald kr. 7.300 + 7.300 + 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
46. Þingás 26 (04.721.202) 112373 Mál nr. BN040170
Sigurður Grímsson, Þingás 26, 110 Reykjavík
Birna Þórunn Pálsdóttir, Þingás 26, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu til suðurs úr staðsteypu, einangrað með 100 mm steinull að utan og klætt með álklæðningu við hús á lóð nr. 26 við Þingás.
Jákvæð fyrirspurn BN038101 dags. 22. apríl 2008 fylgir. Samþykki nágrana 24 og 28 fylgir á teikningu.
Stækkun: 23,8 ferm og XXX rúmm.
Gjald kr. 7.700 + XXX
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
47. Þingholtsstræti 1 (01.170.305) 101342 Mál nr. BN040171
Geirlaug Þorvaldsdóttir, Stigahlíð 80, 105 Reykjavík
Hausti ehf, Stigahlíð 80, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að opna veitingastað í fl. 1, drykkjabar, í húsi nr. 10 við Bankastræti á lóð nr. 1 við Þingholtsstræti. 8 og 10 við Bankastræti og 2 við Ingólfsstræti.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Fyrirspurnir
48. Ármúli 30 (01.292.104) 103793 Mál nr. BN040174
Borgun hf, Ármúla 30, 108 Reykjavík
Spurt er hvort setja megi skilti með merkingum á fyrirtækjum á gafl hússins á lóð nr. 30 við Ármúla.
Meðfylgjandi er bréf dags. 6. júlí 2009
Frestað.
Vísað er til umsagnar byggingarfulltrúa á fyrirspurnarblaði.
49. Baldursgata 19 (01.184.508) 102113 Mál nr. BN040159
Gunnar Klingbeil, Baldursgata 19, 101 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist til að setja þakglugga á vesturhluta þaksins á íbúðarhúsinu sem byggt var 1921 á lóð nr. 19 við Baldursgötu.
Jákvætt.
Jákvætt að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.
50. Birtingakvísl 8-22 (04.233.101) 110862 Mál nr. BN040167
Andrés G Guðbjartsson, Birtingakvísl 8, 110 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist til að byggja bílskúr við austurgafl raðhússins nr. 8 á lóð nr. 8 - 22 við Birtingakvísl.
Neikvætt.
Með vísan til umsagnar skipulagsstjóra á fyrirspurnarblaði.
51. Bíldshöfði 20 (04.065.101) 110673 Mál nr. BN040106
Bíldshöfði ehf, Bíldshöfða 20, 110 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist til að byggja þak yfir vöruafhendingu á fyrstu hæð á norðvesturhorni hússins á lóð nr. 20 við Bíldshöfða. Óskað er eftir að falla frá fyrirspurninni.
Tölvupóstur frá hönnuði dags. 8. júlí 2009 fylgir erindinu.
Dregið til baka.
52. Bleikargróf 5 (01.889.011) 108920 Mál nr. BN040169
Árni Freyr Sigurlaugsson, Bleikargróf 5, 108 Reykjavík
Katrín Guðmundsdóttir, Bleikargróf 5, 108 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist til að byggja viðbyggingu á tveimur hliðum annars vegar í vestur og hinsvegar í austur allt að 50 ferm. við einbýlishúsið á lóð nr. 5 við Bleikargróf.
Samþykki íbúa Bleikargróf 1 og 7, dags. 25. maí 2009 og bréf frá eigendum dags. 6. júlí 2009 fylgir.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
53. Gufunesvegur 108950 (02.210.101) 108950 Mál nr. BN040176
Fjörefli ehf, Suðurlandsbraut 48, 108 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist til að reisa bráðabirgða þjónustuhús sem verður úr stáli og er 647,2 ferm. að stærð. Einnig er spurt um heimild til að staðsetja færanlega skrifstofu á einni hæð, 80 ferm að stærð og koma fyrir bílastæðum innan byggingarreits á lóð með landnúmer 108950 við Gufunesveg.
Bréf frá hönnuði dags.6. júlí 2009.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
54. Gvendargeisli 104 (05.135.901) 190273 Mál nr. BN040087
Þórhallur Kristjánsson, Gvendargeisli 104, 113 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist til að stækka húsið um 117 ferm og þá yrði húsið 280 ferm á lóð nr. 104 við Gvendargeisla. Útskrift úr gerðarbók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 10. júlí 2009 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsstjóra dags 10.07.09.
Bréf frá eiganda hús dags. 19. júní 2009 fylgir fyrirspurninni
Nei.
Með vísan til umsagnar skipulagsstjóra.
55. Hallveigarstígur 6A (01.180.204) 101692 Mál nr. BN040163
Björgvin Ingimarsson, Hallveigarstígur 6a, 101 Reykjavík
Vilborg Davíðsdóttir, Hallveigarstígur 6a, 101 Reykjavík
Spurt er hvort endurnýja megi glugga í íbúðarhúsi frá 1927 á lóð nr. 6A við Hallveigarstíg.
Meðfylgjandi bréf frá húseigendum dags. 2. júlí 2009, samþykki meðeigenda 5. júní 2009, teikningar og myndir af gluggunum ásamt bréf skilmálafulltrúa byggingarfulltrúa dags. 26. júní 2009.
Jákvætt.
Jákvætt að uppfylltum skilyrðum, enda verði útlit húss haldið óbreytu.
56. Hæðargarður 40 (01.819.006) 108231 Mál nr. BN040188
Þorsteinn Arnórsson, Hæðargarður 40, 108 Reykjavík
Spurt er hvort byggja megi svalir og setja hurðir út á .þær og út í garð á húsi á lóð nr. 38 og 40 við Hæðargarð.
Jákvætt.
Jákvætt að uppfylltum skilyrðum, enda verði sótt um byggingarleyfi.
57. Kaplaskjólsvegur 47 (01.525.002) 106059 Mál nr. BN040153
Margrét María Leifsdóttir, Kaplaskjólsvegur 47, 107 Reykjavík
Guðmundur Pálsson, Kaplaskjólsvegur 47, 107 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist til að koma fyrir tröppum frá svölum og niður í garð á raðhúsi á lóð nr. 47 við Kaplaskjólsveg.
Neikvætt.
Miðað við framanlögð gögn.
58. Kaplaskjólsvegur27-35 (01.525.005) 106062 Mál nr. BN040162
Margrét Steinarsdóttir, Sigtún 29, 105 Reykjavík
Spurt er hvort samþykki fengist fyrir áðurgerðri íbúð í kjallara í fjölbýlishússins á lóð nr. 29 við Kaplaskjólsveg.
Frestað.
Vísað til athugasemda á fyrispurnarblaði.
59. Leiðhamrar 11-13 (02.292.805) 109001 Mál nr. BN040126
Guðrún Jónsdóttir, Leiðhamrar 13, 112 Reykjavík
Eiríkur Ingi Eiríksson, Leiðhamrar 13, 112 Reykjavík
Spurt er um hvort leyfi fengist til að byggja 7,2 ferm garðhús í vesturhluta lóðar nr. 13 við Leiðhamra. Útskrift úr gerðarbók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 10. júlí 2009 fylgir erindinu
Nei.
Samanber útskrift úr gerðarbók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra.
60. Mýrargata 2-8 (01.116.401) 100072 Mál nr. BN040143
Slippurinn, fasteignafélag ehf, Malarhöfða 8, 110 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að innrétta íbúðahótel í atvinnuhúsinu á lóð nr. 2-8 við Mýrargötu. Útskrift úr gerðarbók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 10. júlí 2009 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum, enda verði sótt um byggingarleyfi.
61. Njálsgata 84 (01.191.108) 102494 Mál nr. BN040144
Jón Kaldal, Njálsgata 84, 101 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að byggja yfir svalir á þakhæð fjölbýlishússins á lóð nr. 84 við Njálsgötu. Útskrift úr gerðarbók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 10. júlí. 2009 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum, enda verði sótt um byggingarleyfi.
Samanber útskrift skipulagsstjóra og með vísan til athugasemda á fyrirspurnarblaði.
62. Norðlingabraut 5 (04.734.603) 198279 Mál nr. BN040173
Orkuveita Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík
Anna Nielsen, Ægisíða 86, 107 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fáist fyrir stöðuleyfi fyrir mælistöð til mælinga á brennisteinsvetni í lofti auk 10 metra masturs til veðurmælinga á lóð dælustöðvar OR nr. 5 við Norðlingabraut.
Meðfylgjandi er bréf frá OR dags. 1. júlí.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
63. Rafstöðvarvegur 27 (04.257.302) 110959 Mál nr. BN040166
Kolbrún Elíasdóttir, Rafstöðvarvegur 27, 110 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist til að endurbyggja garðskúr sem hefur staðið síðastliðin 15 til 20 ár. Hvaða gjöld þyrfti að greiða og hvað stórt má byggja á lóðinni nr. 27 við Rafstöðvarveg.
Nei.
Samanber umsagnir á fyrirspurnarblaði.
64. Skeiðarvogur 151 (01.414.303) 105135 Mál nr. BN040131
Einar Már Steingrímsson, Vættaborgir 29, 112 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist til að fjarlægja núverandi viðbyggingu og byggja stærri viðbyggingu til norðurs samkvæmt meðfylgjandi teikningu af húsinu á lóð nr. 151 við Skeiðarvog. Útskrift úr gerðarbók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 10. júlí 2009 fylgir erindinu. Jákvæð fyrirspurn BN038045 dags 22. apríl 2008 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum, enda verði sótt um byggingarleyfi.
65. Smárarimi 38 (02.524.704) 109354 Mál nr. BN040151
Jónína Ómarsdóttir, Smárarimi 38, 112 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist til að byggja þrjá sólskála á einbýlishúsið á lóð nr. 38 við Smárarima.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
66. Sogavegur 164 (01.831.001) 108493 Mál nr. BN040157
Védís Sigurjónsdóttir, Sogavegur 164, 108 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að byggja anddyri og útigeymslu til að endurnýja stoðveggi á lóðamörkum eins og sýnt er á meðfylgjandi teikningum af einbýlishúsinu á lóð nr. 164 við Sogaveg. Útskrift úr gerðarbók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 10. júlí 2009 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum, enda verði sótt um byggingarleyfi.
Samanber einnig útskrift úr gerðarbók embættisfgreiðslufundar skipulagsstjóra.
67. Vegghamrar 12-49 (02.296.401) 109110 Mál nr. BN040149
Skúli Hreggviðsson, Vegghamrar 18, 112 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist til að byggja 4 - 5 ferm. byggingu yfir stigapall á efri hæð fyrir framan inngang íbúðarinnar í fjölbýlishúsi á lóð nr. 18 við Vegghamra.
Erindinu fylgir samþykki meðlóðarhafa dags. 27. maí 2009 og ljósmynd af sams konar byggingu sem er byggð við Svarthamra 29.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
Fleira gerðist ekki.
Fundi slitið kl. 13:40.
Bjarni Þór Jónsson
Þórður Búason
Björn Kristleifsson
Jón Hafberg Björnsson
Valný Aðalsteinsdóttir