Umhverfis- og skipulagsráð
Skipulagsráð
Ár 2008, miðvikudaginn 9. júlí kl. 09:05, var haldinn 141. fundur skipulagsráðs Reykjavíkur. Fundurinn var haldinn að Borgartúni 3, 4. hæð. Viðstaddir voru: Hanna Birna Kristjánsdóttir, Ólöf Guðný Valdimarsdóttir, Gísli Marteinn Baldursson, Snorri Hjaltason, Álfheiður Ingadóttir, Stefán Benediktsson, Björk Vilhelmsdóttir og Brynjar Fransson. Eftirtaldir embættismenn sátu fundinn: Helga Björk Laxdal, Magnús Sædal Svavarsson, Ágúst Jónsson, Stefán Finnsson, Marta Grettisdóttir og Elín Ósk Helgadóttir. Auk þess gerðu eftirtaldir embættismenn grein fyrir einstökum málum: Margrét Leifsdóttir, Bragi Bergsson, Ágústa Sveinbjörnsdóttir, Lilja Grétarsdóttir og Björn Axelsson. Fundarritari var Helga Björk Laxdal.
Þetta gerðist:
(A) Skipulagsmál
1. Afgreiðslufundir skipulagsstjóra Reykjavíkur. Mál nr. SN010070
fundargerð
Lögð fram fundargerð afgreiðslufundar skipulagsstjóra Reykjavíkur 4. júlí 2008.
2. Sóltún 2. (12.33) Mál nr. SN080461
breyting á deiliskipulagi Ármannsreits
Öldungur hf, Sóltúni 2, 105 Reykjavík
Hróbjartur Hróbjartsson, Sóltún 16, 105 Reykjavík
VA arkitektar ehf, Borgartúni 6, 105 Reykjavík
Lögð fram umsókn Öldungs hf. dags. 1. júlí 2008 um breytingu á skilmálum v. Sóltún 2, óskað er eftir niðurfellingu á setningu sem skilgreinir fjölda íbúa á 4. hæð. Einnig eru lagðir fram uppdrættir frá VA arkitektum dags. 1. júlí 2008.
Fulltrúi Vinstri hreyfingarinnar, grænt framboð; Álfheiður Ingadóttir sat hjá við afgreiðslu málsins.
Björk Vilhelmsdóttir tók sæti á fundinum kl: 9:10.
Samþykkt með vísan til a- liðar 12. gr. samþykktar um skipulagsráð. Samþykkt að falla frá grenndarkynningu þar sem breytingin varðar einungis hagsmuni lóðarhafa.
3. Hátún 14. (01.234.0) Mál nr. SN080456
breyting á deiliskipulagi - bogfimivöllur
Ásgeir Ásgeirsson, Safamýri 67, 108 Reykjavík
Íþróttafélag fatlaðra Reykjavík, Pósthólf 5214, 125 Reykjavík
Lögð fram umsókn Íþróttafélags fatlaðra í Reykjavík dags. 30. júní um stækkun á byggingareit til suðurs og austurs til að koma fyrir bogfimivelli og skýli skv meðfylgjandi uppdráttum.
Samþykkt með vísan til a- liðar 12. gr. samþykktar um skipulagsráð. Samþykkt að falla frá grenndarkynningu þar sem breytingin varðar einungis hagsmuni lóðarhafa.
4. Vallarstræti og suðurhluti Ingólfstorgs. (01.140.4) Mál nr. SN070721
breyting á deiliskipulagi
Að lokinni auglýsingu er lögð fram tillaga Björns Ólafs ark., dags. 22. janúar 2008, breytt 7. mars 2008, að breytingu á deiliskipulagi Kvosarinnar vegna suðurhluta Ingólfstorgs, Vallarstrætis og lóðunum Thorvaldsensstræti 2, Vallarstræti 4 og Aðalstræti 7. Lögð fram umsögn Framkvæmdasviðs, dags. 21. janúar 2008, umsagnir húsafriðunarnefndar, dags. 4. og 29. febrúar 2008, umsögn umhverfis- og samgönguráðs, dags. 14. febrúar og umsögn borgarminjavarðar. Auglýsing stóð frá 30. apríl til og með 27. júní 2008. Athugasemdir bárust frá eftirfarandi aðilum: Ásgeir Valur Sigurðsson dags. 5. júní, Guðrún Sveinbjarnardóttir Skálholtsstíg 2, dags. 9. júní, Heimir Þorleifsson Skólabraut 14, mótt. 10. júní, Margrét Ragnarsdóttir Pósthússtræti 13, dags. 10. júní, Gestur Ólafsson f.h. Jóns Hermannssonar, dags. 9. júní, Gestur Ólafsson f.h. ýmissa eigenda við Ingólfstorg, dags. 9. júní, Jón Torfason dags 9. júní, Björgvin Jónsson hrl. fh. Stúdíó 4 ehf mótt. 9. júní, Þór Whitehead Barðastöðum 7, mótt. 10. júní, Sunna Ingólfsdóttir Brekkustíg 8, dags. 10. júní, Ingólfur Steinsson, dags. 10. júní, Ólafur Ólafsson, dags. 10. júní, Þórunn Valdimarsdóttir Bárugötu 5, dags. 10. júní, Björgvin Jónsson hrl. f.h. Stúdíó 4 ehf., dags. 8. júní, Árni Guðjónsson, dags. 10. júní, Edda Einarsdóttir Hávallagötu 48, dags. 11. júní, Eyjólfur Karlsson, dags. 11. júní, Gísli Ólafsson, dags. 10. júní, Þorlákur Jónsson, dags. 10. júní, Gunnar Ólason, dags. 10. júní, Helgi Þorláksson, dags. 10. júní, Norma MacCleave, dags. 10. júní, Bjargmundur Kjartansson, dags. 10. júní, Haraldur Haraldsson og Erna Ludvigsdóttir, dags. 10. júní, Kristján Karlsson, dags. 10. júní, Björn Hallgrímsson, dags. 11. júní, Sylvía Guðmundsdóttir, dags. 11. júní, Grímur Sigurðarson og Guðrún Helgadóttir, dags. 11. júní, Auður Guðjónsdóttir, mótt. 10. júní, 3 íbúar Aðalstræti 9, dags. 11. júní, Forum lögmenn f.h. eigenda fasteigna að Aðalstræti 6 og 8, dags. 11. júní, Grímur Sigurðsson, dags. 11. júní, Snorri Hilmarsson formaður Torfusamtakanna, dags. 11. júní, Þórður Magnússon, dags. 11. júní, Áshildur Haraldsdóttir dags. 11. júní, Guðný Jónsdóttir, dags. 11. júní, Davíð Sigurðarson, dags. 11. júní, María Jensen, dags. 11. júní, Guðríður Ragnarsdóttir, dags. 12. júní, Elísabet Gunnarsdóttir og Sighvatur Arnmundsson, dags. 12. júní, Guðrún Jónsdóttir, dags. 12. júní, Guðmundur Eyjólfsson, dags. 12. júní, Jórunn Helgadóttir, dags. 10. júní, Lena Hákonardóttir, dags. 14. og 10.júní, Katrín Theodórsdóttir, dags. 12. júní, Mjöll Thoroddsen og Jónína Valsdóttir, dags. 20. júní, Edda Níels, dags. 27. júní, Minjavernd, dags. 27. júní, Sunneva Hafsteinsdóttir og Halla Bogadóttir, dags. 27. júní 2008, Torfi Hjartarson dags. 27. júní. Eftir að frestur til athugasemda rann út barst athugasemd ásamt myndum frá Gísla H. Hreiðarssyni dags. 2. júlí 2008. Einnig er lögð fram umsögn Björns Ólafs arkitekts dags. 8 júlí 2008.
Athugasemdir kynntar.
Frestað og vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
5. Ofanleiti 14. (01.746.2) Mál nr. SN080435
breyting á deiliskipulagi
Hamborgarabúlla Tómasar ehf, Pósthólf 131, 121 Reykjavík
GP-arkitektar ehf, Litlabæjarvör 4, 225 Álftanes
Á fundi skipulagsstjóra 20. júní 2008 var lögð fram umsókn GP arkitekta f.h. Hamborgarabúllu Tómasar ehf., dags. 19. júní 2008 um breytingu á deiliskipulagi lóðar nr. 14 við Efstaleiti skv. uppdrætti, dags. 19. júní 2008. Breytingin gengur út á að í stað söluturns verði reist tveggja hæða raðhús á lóðinni.
Fulltrúi Vinstri hreyfingarinnar grænt framboð, Álfheiður Ingadóttir sat hjá við afgreiðslu málsins.
Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu. Jafnframt er samþykkt að upplýsa hagsmunaaðila í nágrenninu um tillöguna sérstaklega.
Vísað til borgarráðs.
6. Stekkjarbakki, slökkvistöð. Mál nr. SN080311
breyting á deiliskipulagi
Lögð fram tillaga Landslags ehf. dags. 3. júlí 2008 varðandi breytingu á deilskipulagi Elliðaárdals. Í breytingunni felst afmörkun nýrrar lóðar fyrir slökkvistöð. Einnig lagt fram bréf Orkuveitu Reykjavíkur, dags. 4. júlí 2008.
Frestað.
Ráðið felur embætti skipulagsstjóra að láta vinna frekari skýringargögn s.s. sneiðingarmyndir.
7. Lækjargata 12. (01.141.2) Mál nr. SN080082
breyting á deiliskipulagi Kvosarinnar
Eignarhaldsfélagið Fasteign hf, Bíldshöfða 9, 110 Reykjavík
THG Arkitektar ehf, Faxafeni 9, 108 Reykjavík
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju umsókn Eignarhaldsfélagsins Fasteignar hf. dags. 10. apríl 2007 um breytingu á deiliskipulagi Kvosarinnar vegna lóðarinnar nr. 12 við Lækjargötu skv. uppdráttum teiknistofu Halldórs Guðmundssonar, dags. 3. febrúar 2008, breytt 18. mars 2008. Í tillögunni er gert ráð fyrir nýbyggingu á lóðinni og sameiningu lóðanna Lækjargata 12 og Vonarstræti 4 og 4B. Einnig er lagt fram minnisblað skipulagsstjóra dags. 19. mars 2008. Tillagan var auglýst frá 21. apríl til og með 3. júní 2008.
Athugasemdir bárust frá eftirtöldum aðilum: Karl Steingrímsson fh. Kirkjuhvols dags. 15. maí 2008, Sigurður Sigurðarson f.h. Eignasögu ehf., dags. 23. maí 2008, Inga Sigurjónsdóttir f.h. Eignasögu ehf., dags. 2. júní 2008,Hallfríður Jakobsdóttir, Herbert Haraldsson, Hólmfríður Garðarsdóttir og Karl Sólnes Jónsson dags. 2. júní 2008, Emma Furuvik, dags. 3. júní 2008, Kári Halldór f.h. íbúasamtaka Reykjavíkur, dags. 3. júní 2008. Einnig lögð fram samantekt skipulagsstjóra dags. 5. júní 2008.
Athugasemdir kynntar.
Frestað.
8. Laugavegur 4-6. (01.171.3) Mál nr. SN080475
breyting á deiliskipulagi
Lögð fram tillaga Gylfa Guðjónssonar og félaga ehf. að breyttu deiliskipulagi reits 1.171.3 vegna Laugavegs 4 og 6. dags. 20. júní 2008.
Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu.
Vísað til borgarráðs.
9. Norðlingaholt, Björnslundur. Mál nr. SN080406
breyting á deiliskipulagi
Rúnar Gunnarsson, Neðstaberg 3, 111 Reykjavík
Lögð fram umsókn Framkvæmda- og eignasviðs Reykjavíkur um breytingu á deiliskipulagi Norðlingaholts skv. uppdráttum T.ark. þar sem afmörkuð er aðstaða fyrir útideild leikskóla í Norðlingaholti.
Samþykkt með vísan til a- liðar 12. gr. samþykktar um skipulagsráð. Samþykkt að falla frá grenndarkynningu þar sem breytingin varðar einungis hagsmuni lóðarhafa.
10. Úlfarsárdalur, vesturhluti. (02.6) Mál nr. SN060792
deiliskipulagsreitur 2, vesturhluti
Batteríið ehf, Trönuhrauni 1, 220 Hafnarfjörður
Að lokinni auglýsingu frá 18. júlí til og með 29. ágúst 2007 er lögð fram að nýju tillaga Batterísins að deiliskipulagi vegna vesturhluta Úlfarsárdals. Einnig er lagt fram bréf Skipulagsstofnunar, dags. 5. október 2007, umsögn Umhverfissviðs um hljóðvist, dags. 16. janúar 2008 ásamt leiðréttum uppdráttum dags. 19. maí 2008 og lagfærðum skipulagsskilmálum (útgáfa 0.1), dags. í maí 2008.
Leiðréttir uppdrættir og lagfærðir skipulagsskilmálar kynntir.
(B) Byggingarmál
11. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa. Mál nr. BN038612
fundargerð
Fylgiskjal með fundargerð þessari er fundargerð nr. 496 frá 8. júlí 2008.
(C) Fyrirspurnir
12. Bryggjuhverfi. (04.0) Mál nr. SN080425
(fsp) breyting á deiliskipulagi vegna stækkunar til vesturs
Lögð fram fyrirspurn Björgunar ehf., dags. 30. maí 2008 um breytingu á deiliskipulagi Bryggjuhverfis vegna stækkunar svæðisins til vesturs.
Kynnt.
Vísað til meðferðar hjá embætti skipulagsstjóra.
(D) Ýmis mál
13. Miðborgarvakt skipulagsráðs, Mál nr. SN080476
Lagt fram bréf byggingarfulltrúa dags. 6. júlí 2008 varðandi málefni miðborgar Reykjavíkur
14. Sólvallagata 67, Vesturbæjarskóli. (01.138.2) Mál nr. SN080472
færanleg kennslustofa
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Lögð fram umsókn Framkvæmda og eignasviðs Rvk dags. 4. júlí 2008. Erindið snýst um að koma fyrir færanlegri kennslustofu á lóð Vesturbæjarskóla til bráðabyrgða skv meðfylgjandi uppdráttum dags. 3. apríl 2008.
Ráðið gerir ekki athugasemdir við bráðabirgðastaðsetningu í samræmi við erindið.
15. Bólstaðarhlíð. (01.27) Mál nr. SN080361
lokun
Umhverfis- og samgöngusvið Reyk, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Á fundi skipulagsstjóra 18. júní 2008 var lögð fram bókun umhverfis- og samgönguráðs frá 13. maí 2008 ásamt bréfi samgöngustjóra, dags. 8. s.m. varðandi lokun Bólstaðarhlíðar. Erindinu var vísað til meðferðar skipulagsstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt minnisblaði skipulagsstjóra dags. 25. júní 2008.
Ráðið felur skipulagsstjóra að láta vinna tillögu að breytingu á deiliskipulagi svæðisins í samræmi við framlögð gögn. Tillagan verður auglýst.
16. Geirsgata, stokkur. (01.118) Mál nr. SN080415
umferðarskipulag við TRH
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 9. júní 2008 vegna samþykktar borgarráðs 5. s.m. að vísa bréfi samgöngustjóra frá 2. s.m. til umhverfis- og samgönguráðs, skipulagsráðs og stjórnar Faxaflóahafna, orðsending skrifstofu borgarstjórnar, dags. 13. júní 2008 ásamt bréfi hafnarstjóra frá 11. s.m.
Einnig er lögð fram eftirfarandi tillaga samgöngustjóra, dags. 9. júlí 2008;
#GLLagt er til að Mýrargata og Geirsgata verði lagðar í samfelldan lokaðan stokk frá Ánanaustum að Sæbraut til móts við Faxagötu. Lagt er til að á yfirborði verði gert ráð fyrir almenningssamgöngum, þ.e. bæði fyrir strætó og að einnig verði frátekið svæði fyrir mögulegt léttlestarkerfi. Gera skal ráð fyrir hjólareinum. Gerð verður tillaga að hámarkshraði bílaumferðar verði ekki meiri en 30 km á klukkustund.
Samkvæmt umferðarspá ráðgjafa fyrir árið 2017 er gert ráð fyrir umferð á Geirsgötu til móts við Tollhúsið verði 31 þúsund bílar á sólarhring á yfirborði í útfærslu í samræmi við fyrsta áfanga. Áætlað er að í löngum stokk að Ánanaustum verði umferðin 22 þúsund bílar á sólarhring árið 2017. Umferðarspáin byggir á nýjustu áætlunum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu og var gerð í tengslum við endurskoðun vegáætlunar. Miðað við framgreint umferðarmagn er því þörf fyrir fjórar akreinar í framlengdum stokk svo að hann anni vel umferðinni á þeim tímapunkti.
Enn fremur hefur verið gerð umferðarspá fyrir 15 þúsund manna byggð á fyllingum við Örfirisey, þessu til viðbótar. Umferð í löngum stokk er áætluð 37 þúsund bílar á sólarhring miðað við þær forsendur.
Framlögð tillaga samþykkt með 6 atkvæðum fulltrúa Sjálfstæðisflokksins, Frjálslyndra og óháðra og Samfylkingarinnar. Fulltrúi Vinstri hreyfingarinnar, Grænt framboð Álfheiður Ingadóttir sat hjá við afgreiðslu málsins og óskaði bókað
#GLFulltrúi Vinstri grænna hefur miklar efasemdir um að það sé góð lausn fyrir miðborgina að leggja stokk frá gamla útvarpshúsinu að Ánanaustum. Við teljum að talsvert skorti á heildarsýn þessarar framkvæmdar, svo sem áfangaskiptingu hennar og inn- og útkeyrslur í stokkinn. Við teljum brýnt að umferðin í miðborginni miðist við fjölbreytta ferðamáta þannig að strætó, reiðhjól, gangandi og akandi verði gert jafnhátt undir höfði og verði öll á sama plani á jafnréttisgrundvelli. Svokallaður Geirsgötustokkur er afar dýr leið og mun kosta Reykvíkinga milljarða sem nær væri að nýta með öðrum hætti í þágu umferðarskipulags framtíðar. Ég sit því hjá við afgreiðslu málsins.#GL
Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins, Frjálslyndra og óháðra óskuðu bókað;
#GLUndir forystu Vinstri Grænna var umferð á svæðinu skipulögð með þeim hætti að bílaumferð átti að vera á brú framan við Tónlistar- og ráðstefnuhúsið og gangandi vegfarendum hefði verið skipað í löng undirgöng. Gangnamunni fyrir Mýrargötustokk hefði svo opnast við vesturhluta miðbakkans. Þetta skipulag var í gildi þar til á þessu kjörtímabili, þegar ákveðið var að endurskipuleggja umhverfi tónlistar- og ráðstefnuhússins með hagsmuni gangandi vegfarenda og vistvænna samgangna að leiðarljósi.
Samfelldur stokkur frá Sæbraut í austri að Ánanaustum í vestri mun skapa tækifæri til að hanna fallegt borgarumhverfi á yfirborði, þar sem gangandi, hjólandi og almenningssamgöngum er gert hátt undir höfði. Bílar munu aka hægt í gegn, ólíkt hraðbrautarskipulaginu sem áður var gert ráð fyrir.#GL
18. Holtsgötureitur, Holtsgata 7b. (01.134.6) Mál nr. SN080018
kæra, umsögn
Úrskurðarnefnd skipul/byggmál, Skúlagötu 21, 101 Reykjavík
Lögð fram umsögn lögfræði- og stjórnsýslu vegna kæru Þorsteins Einarssonar hrl., f.h. Listakots ehf. dags. 3. nóvember 2006 í máli nr. 88/2006.
Umsögn lögfræði og stjórnsýslu samþykkt.
19. Klapparstígsreitur 1.182.0. (01.182.0) Mál nr. SN070503
kæra, umsögn
Úrskurðarnefnd skipul/byggmál, Skúlagötu 21, 101 Reykjavík
Lögð fram umsögn lögfræði og stjórnsýslu, dags. 1. júlí 2008 vegna kæru á samþykkt skipulagsráðs á tillögu að deiliskipulagi fyrir reit 1.182.0.
Umsögn lögfræði og stjórnsýslu samþykkt.
20. Vesturberg 195. (04.660.8) Mál nr. SN080131
kæra, umsögn, úrskurður
Úrskurðarnefnd skipul/byggmál, Skúlagötu 21, 101 Reykjavík
Lagður fram úrskurður úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála frá 3. júlí 2008 vegna kæru á samþykkt afgreiðslufundar byggingarfulltrúa 18. september 2007 að veita leyfi til að byggja við hús á lóðinni nr. 195 við Vesturberg. Úrskurðarorð: Hafnað er kröfu kæranda um ógildingu hins kærða byggingarleyfis frá 18. september 2007 fyrir viðbyggingu og breytingu á dæluhúsi Hitaveitu Reykjavíkur á lóðinni að Vesturbergi 195 í Reykjavík í þriggja íbúða raðhús.
21. Deiliskipulag. Mál nr. SN080473
bréf Skipulagsstofnunar
Lagt fram bréf Skipulagsstofnunar til allra sveitarfélaga, dags. 3. júlí 2008, þar sem athygli er vakin á því að samkvæmt nýlegum úrskurði úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála er óheimilt að vinna deiliskipulag fyrir einstaka lóðir.
Fundi slitið kl. 11:50.
Hanna Birna Kristjánsdóttir
Ólöf Guðný Valdimarsdóttir Gísli Marteinn Baldursson
Snorri Hjaltason Álfheiður Ingadóttir
Stefán Benediktsson Björk Vilhelmsdóttir
Brynjar Fransson
Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. reglugerð nr. 161/2005
Árið 2008, þriðjudaginn 8. júlí kl. 10:33 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 496. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 4. hæð Borgartúni 3. Þessi sátu fundinn: Magnús Sædal Svavarsson, Bjarni Þór Jónsson, Þórður Búason, Björn Kristleifsson, Sveinbjörn Steingrímsson, Jón Hafberg Björnsson og Eva Geirsdóttir
Fundarritari var Bjarni Þór Jónsson.
Þetta gerðist:
Nýjar/br. fasteignir
1. Aðalstræti 9 (01.140.414) 100855 Mál nr. BN036324
Aðalstræti 9,húsfélag, Aðalstræti 9, 101 Reykjavík
Sótt er um samþykki fyrir minni háttar breytingum á innra skipulagi kjallara, 1. og 2. hæðar v/eignaskipta í atvinnu- og íbúðarhúsinu á lóðinni nr. 9 við Aðalstræti.
Álit kærunefndar fjöleignahúsmála, mál nr. 1/2008 fylgir erindinu ásamt bréfi Jóns E. Jakobssonar lögmanns dags. 6. júní 2008.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar lögfræði- og stjórnsýslu.
2. Austurbakki 2 (01.119.801) 209357 Mál nr. BN038571
Eignarhaldsfélagið Portus hf, Pósthólf 709, 121 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir botnplötu og sökklum undir 1. áfanga bílgeymsluhúss og aðkomurýmis TR á lóð nr. 2 við Austurbakka.
Meðfylgjandi er grein um burðarvirki og áætluð áfangaskipti.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vantar umsagnir Austurhafnar og bílastæðasjóðs.
3. Ármúli 10 (01.290.101) 103754 Mál nr. BN038254
Smiðsás ehf, Kvistalandi 15, 108 Reykjavík
Krit ehf, Ármúla 10, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að skipta í tvo eignarhluta húseigninni á lóð nr. 10 við Ármúla.
Gjald kr. 7.300 + 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.
4. Barmahlíð 54 (01.710.111) 107151 Mál nr. BN038537
Ómar R. Valdimarsson, Barmahlíð 54, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir brú af svölum íbúðar 01-0101 yfir á þak bílskúrs og gerð þaksvala þar með stiga niður í garð við hús á lóð nr. 54 við Barmahlíð.
Sbr. fyrirspurn BN038364 dags. 10.6.2008.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 4. júlí 2008 fylgir erindinu.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Samþykki lóðarhafa í Barmahlíð 52 liggur ekki fyrir vísað er til bókunnar byggingarfulltrúa á afgreiðslufundi þann 20. maí 2008 en þar sagði: Er fyrirspyrjanda uppálagt að framvísa samþykki eigenda Barmahlíðar 52 innan 14 daga. Verði það ekki gert mun embætti byggingarfulltrúa halda áfram áður boðuðum aðgerðum.
5. Bergstaðastræti 16 (01.184.010) 102005 Mál nr. BN037642
Leiguíbúðir ehf, Pósthólf 8814, 128 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að setja kvisti á þak, hækka þak og bæta við gluggum og hurðum á vestur- og suðurhlið nýsamþykkts húss sbr. erindi BN0365484 dags. 6. ágúst 2007 á lóð nr 16 við Bergstaðastræti.
Meðfylgjandi er bréf frá Húsafriðunarnefnd vegna kvista og glugga í risi dags. 28. apríl 2008
Gjald kr. 7.300 + 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
6. Bergstaðastræti 49 (01.186.009) 102220 Mál nr. BN038299
Árni Harðarson, Bergstaðastræti 49, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja tvennar svalir úr timbri sbr. fyrirspurn nr. BN037885 dags. 11.3.2008 við stofu á 1. hæð og svefnherbergi á þakhæð í einbýlishúsi á lóð nr. 49 við Bergstaðastræti.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 4. júlí 2008 fylgir erindinu.Stækkun: Útigeymslur í B rýmum 9,2 ferm., 14,5 rúmm.
Samtals allt húsið: 178,2 ferm., 523,9 rúmm.
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
7. Bergstaðastræti 50A (01.185.305) 102173 Mál nr. BN038258
Hrafnhildur Guðmundsdóttir, Bergstaðastræti 50a, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að setja kvist á norðausturhlið, innrétta rishæð að hluta og fyrir áður gerðri framkvæmd þar sem porti er lokað á götuhlið í þríbýlishúsinu á lóð nr. 50 A við Bergstaðastræti.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 4. júlí 2008 fylgir erindinu.
Stærð stækkunar ferm yfir 1,8 m. 4,8 ferm., 11,6 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 846
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst fyrir útgáfu á byggingarleyfi.
8. Blikastaðavegur 2-8 (02.496.101) 204782 Mál nr. BN038594
Stekkjarbrekkur ehf, Smáratorgi 3, 201 Kópavogur
Sótt er um þær breytingar, sbr. nýsamþykkt erindi BN038350 dags. 19.6.2008, að færa dæluplan og fella út skyggni, að spegla og færa þvottastöð, færa gas- og forðageymslu þvottastöðvar, bæta við hraðdælu, bæta við eldsneytisgeymi og AD-blue geymi og aðrar þær breytingar, sem þessum tilfærslum fylgja á þjónustumiðstöð N1 á lóð nr. 2-8 við Blikastaðaveg.
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
9. Borgartún 29 (01.218.103) 102775 Mál nr. BN038493
Þorkelson ehf, Þverárseli 16, 109 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað á fyrstu hæð í atvinnuhúsi á lóð nr. 29 við Borgartún.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
10. Borgartún 8-16 (01.220.107) 199350 Mál nr. BN037949
Höfðatorg ehf, Skúlagötu 63, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja 9 hæða skrifstofubyggingu, H2 ásamt viðbyggingu úr gleri, G2 á þriggja hæða kjallara þar sem m.a. eru geymslur, bílstæði og tæknirými á lóð nr. 8-16 við Borgartún.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 4. apríl 2008 fylgir erindinu.
Erindi fylgir bréf hönnuðar dags. 1. júlí 2008 og jafnframt er erindi BN038596 dregið til baka.
Stærðir: -2. hæð 2086,3 ferm., -1. hæð 2328,5 ferm., 0. hæð 977,8 ferm., 1. hæð 1884,1 ferm., 2. hæð 1018,0 ferm., 3. hæð 1065,8 ferm., 4. hæð 1065,8 ferm., 5. hæð 1065,8 ferm., 6. hæð 1065,8 ferm., 7. hæð 1065,8 ferm., 8. hæð 550,1 ferm., 9. hæð 537,1 ferm.
Samtals 14710,9 ferm., 65504,3 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 4.781.814
Frestað.
Lagfæra skráningartöflu.
11. Borgartún 8-16 (01.220.107) 199350 Mál nr. BN037947
Höfðatorg ehf, Skúlagötu 63, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu við H1, glerskála nefndan G1 með burðarvirki úr stáli byggðan ofan á efstu plötu bílakjallara á lóð nr. 8-16 við Borgartún.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 4. apríl 2008 fylgir erindinu.
Erindi fylgir bréf hönnuðar dags. 1. júlí 2008 og um leið er erindi BN038597 dregið til baka.
Stærðir: 390,0 ferm. 3271,4 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 238.812
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
12. Dragháls 28-30/F..... (04.304.301) 111020 Mál nr. BN038145
SG Fjárfestar ehf, Fosshálsi 27-29, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til byggja staðsteypt atvinnuhúsnæði á þremur hæðum í samræmi við það sem búið er að byggja auk þess rífa það sem fyrir er á lóð nr. 28-30 við Dragháls mhl 03 og einnig hluta af mhl 02 sem tengist samliggjandi atvinnuhúsnæði við Fossháls nr. 27-29 á lóð nr. 28-30 við Dragháls.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 9. maí 2008 fylgir erindinu.
Stærðir niðurrifs 146 ferm., 425 rúmm.
Stækkun 1.392,8 ferm., 6.885,2 rúmm.
Nýbyggingar samtals 3.974,7 ferm., 17.448 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 7.300 + 1.273.704
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
13. Eikjuvogur 27 (01.470.502) 105725 Mál nr. BN038523
Anna Sigríður Garðarsdóttir, Eikjuvogur 29, 104 Reykjavík
Skúli Jóhann Björnsson, Eikjuvogur 29, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypt einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðri bílgeymslu á lóð nr. 27 við Eikjuvog.
Samþykki nágranna fylgir með.
Stærð: 1. hæð íbúð 155,3 ferm., bílgeymsla 55,2 ferm., 2. hæð íbúð 164,6 ferm.
Samtals 375,1 ferm., 1330,3 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 97.112
Frestað.
Vísað til athugasemda Orkuveitu Reykjavíkur.
14. Eskihlíð 24-26 (01.705.801) 107114 Mál nr. BN038520
Georg Georgsson, Birkihlíð 28, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja sólstofu við austurgafl fjölbýlishússins á lóð nr. 26 við Eskihlíð.
Stækkun 17,3 ferm. 43,8 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 3.197
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst fyrir útgáfu á byggingarleyfi.
15. Fiskislóð 29 (01.089.102) 209682 Mál nr. BN038595
Bílaþvottastöðin Löður ehf, Bæjarlind 2, 201 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að breyta innkeyrsluhurð á nýsamþykktri bílaþvottastöð, BN035355 dags. 19. júní 2007, á lóð nr. 29 við Fiskislóð.
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
16. Fiskislóð 37 (10.864.01) 209695 Mál nr. BN037726
Kvikk ehf, Sunnuflöt 5, 210 Garðabær
Sótt er um leyfi til að byggja stálgrindarhús sem er að hluta til á tveimur hæðum, húsið skiptist í tvo eignarhluta af sömu stærð með sameiginlegum tæknirýmum og stigahúsi með lyftu á lóðinni nr. 37 við Fiskislóð.
Meðfylgjandi er staðfesting á úthlutunar lóðar dags. 5. janúar 2008. og skýrsla brunahönnuðar dags. 4. febrúar 2008.
Stærðir 1. hæð 1861,5 ferm. 2. hæð 607,3 ferm. Samtals 2467,8 ferm., 15930,5 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 1.383.408
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
17. Gerðarbrunnur 15 (05.056.106) 205782 Mál nr. BN038560
Sigurður Þór Snorrason, Bergstaðastræti 73, 101 Reykjavík
Berglind Guðmundsdóttir, Bergstaðastræti 73, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta útliti með því að koma fyrir rennihurð á norðvesturhlið nýsamþykkts einbýlishúss, BN037804 dags. 1. apríl 2008, á lóð nr. 15 við Gerðarbrunn.
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
18. Grensásvegur 3-7 (01.461.001) 105664 Mál nr. BN038589
Steikur og leikur ehf, Grensásvegi 5-7, 108 Reykjavík
H.H. Rekstrarfélag ehf, Grensásvegi 7, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta inngangi og innra skipulagi 1. hæðar atvinnuhússins nr. 7 á lóð nr. 3-7 við Grensásveg.
Samþykki eigenda Grensásvegar 5 og 7 fylgir
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
19. Grensásvegur 1 (01.460.001) 105655 Mál nr. BN038566
Mannvit hf, Grensásvegi 1, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir staðsteyptu skrifstofuhúsnæði með tilheyrandi starfsmannaaðstöðu á fjórum hæðum auk bílgeymslu í kjallara sem er á þremur hæðum, húsið tengist núverandi skrifstofubyggingu matshluta 03, en skrifstofubygging, Mhl. 04 verður rifin á lóðinni nr. 1 við Grensásveg.
Sbr. erindi BN037464 sem er í fresti frá 26.2.2008.
Takmarkað byggingarleyfi fyrir uppsteypu bílgeymslna hæðir -3 -2 -1 og jarðhæð var veitt.
Meðfylgjandi er bréf frá hönnuði dags. 16.6.2008
Stærðir -3 hæð 3591,6 ferm.,-2. hæð 3774,9 ferm., --1. hæð 3852,1 ferm., = bílageymsla, jarðhæð 1823,9 ferm., 2. hæð 1853,9 ferm. 3. hæð 1583,3., 4. hæð 1609,8 ferm., = skrifstofuhæðir.
Samtals 19089,5 ferm., 61280,9 rúmm.
Stærðir niðurrifs xxx ferm., xxx rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 4.583.322
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
20. Grensásvegur 11 (01.461.102) 105666 Mál nr. BN038477
Sætrar ehf, Gerðhömrum 27, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að stækka geymslurými á norðurhlið kjallarahæðar í húsi á lóð nr. 11 við Grensásveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 4. júlí 2008 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 20. júní 2008.Stærðir: Stækkun 68,5 ferm., og 236,2 rúmm.
Stærðir efitr stækkun: 6266,5 ferm., 24.892,3 rúmm.
Gjald kr 7.300+17.243
Frestað.
Er ekki í samræmi við deiliskipulag en með vísan til útskriftar úr gerðabók skipulagsstjóra eru ekki gerðar athugasemdir við að umsækjandi láti vinna á eigin kostnað breytingu á deiliskipulagi sem síðar verður kynnt hagsmunaraðilum.
21. Grjótháls 7-11 (04.304.001) 111019 Mál nr. BN038601
G-7 ehf, Grjóthálsi 7-11, 110 Reykjavík
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi fyrir veggjum á 1. hæð og plötu yfir suðurhúsi á lóð Ölgerðarinnar Egils Skallagrímssonar nr. 7-11 við Grjótháls.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi.
Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.
22. Gullengi 21-27 (02.386.301) 109226 Mál nr. BN038588
Elín Guðmundardóttir, Gullengi 27, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir svalaskýli á svalir íbúðar nr. 0303 á 3. hæð fjölbýlishúss á lóð nr. 27 við Gullengi.
Meðfylgjandi er samþykki meðeigenda.
Stærð 6,8 ferm., 16,7 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 1.219
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
23. Háteigsvegur 44 (01.270.004) 103547 Mál nr. BN038128
Halldór Steinar Hestnes, Háteigsvegur 44, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja hæð úr timbri ofan á fjölbýlishúsið á lóðinni nr. 44 við Háteigsveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 4. júlí 2008 fylgir erindinu.
Stækkun: xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 7.300 + xx
Synjað.
Með vísan til bókunar skipulagsstjóra frá 4. júlí sl. samræmist umsóknin ekki byggðarmynstri svæðisins.
24. Heiðargerði 31 (01.801.107) 107615 Mál nr. BN038496
Viktor Guðmundsson, Heiðargerði 31, 108 Reykjavík
Margrét Dröfn Óskarsdóttir, Heiðargerði 31, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að hækka þak, stækka efri hæð út á svalir og breyta innra skipulagi efri hæðar í einbýlishúsi á lóð nr. 31 við Heiðargerði.
Stærðir: 1. hæð íbúð 81 ferm., bílgeymsla 28 ferm. samt. 1. hæð 109 ferm., 2. hæð íbúð 65,3 ferm. samtals íbúð 146,3 ferm., Samtals allt húsið 174,3 ferm., xxxx rúmm.
Stækkun samtals 2,1 ferm., 94,5 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 6.898
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
25. Hólmsheiði fjáreig.fé (05.8--.-96) 113450 Mál nr. BN038586
B og V ehf, Engihjalla 1, 200 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að rífa og fjarlægja hesthús-fjárhús við A-tröð 23 Hólmsheiði. Húsið brann 23. júní 2008.
Bréf eigenda dagsett 27. júní 2008 fylgir með.
Fastanr. 205-7586. Stærðir 91 ferm. 279 rúmm
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
26. Hraunberg 5 (04.670.802) 112110 Mál nr. BN038526
Lilja Dís Guðbergsdóttir, Hraunberg 5, 111 Reykjavík
Ingunn Cecilie Eydal, Hraunberg 5, 111 Reykjavík
Anna Dís Guðbergsdóttir, Hraunberg 5, 111 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir þrem nýjum gluggum á kjallara og gryfju með steyptum vegg og handriði utan um gluggana.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 4. júlí 2008 fylgir erindinu.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
27. Hraunbær 2-34 (04.334.201) 111074 Mál nr. BN038329
Auðunn Kjartansson, Sæviðarsund 53, 104 Reykjavík
Inga Dóra Kristjánsdóttir, Sæviðarsund 53, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi íbúðar 0001 og skipta eignahaldi á geymslum 0001 og 0002 í fjölbýlishúsi á lóð nr. 30 við Hraunbæ.
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.
28. Hverfisgata 74 (01.173.008) 101499 Mál nr. BN038437
Hverfisgata 74,húsfélag, Hverfisgötu 74, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að rífa núverandi svalir og byggja nýjar og stærri á suðurhlið húss á lóð nr. 74 við Hverfisgötu.
Meðfylgjandi er samþykki húseigenda á Hverfisgötu 72 og 76 ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 4. júlí 2008 og umsögn skipulagsstjóra dags. 3. júlí 2008.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði og athugasemda skipulagsstjóra dags. 3. júlí sl.
29. Hörgshlíð 14 (01.730.202) 107337 Mál nr. BN038257
Margeir Pétursson, Hörgshlíð 14, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að stækka bílskúr og byggja vinnustofu ofan á honum að hluta, byggja útigeymslu, byggja sólpall með heitum potti, stækka sorpgeymslu og endurnýja veggi við heimreið, allt úr staðsteypu við einbýlishús á lóð nr. 14 við Hörgshlíð.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 4. júlí 2008 fylgir erindinu.Stærðir: 84,7 fm.
Gjald kr. 7300 +Gjald kr. 7.300 + xxx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
30. Iðunnarbrunnur 1-3 (02.693.404) 206038 Mál nr. BN038608
Halla Dögg Káradóttir, Berjarimi 16, 112 Reykjavík
Guðmundur Örn Halldórsson, Viðarrimi 48, 112 Reykjavík
Sótt er um aðskilið byggingarleyfi vegna byggingarstjóraskipta fyrir hús á lóð nr. 3 við Iðunnarbrunn.
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
31. Jónsgeisli 31 (04.113.802) 189815 Mál nr. BN038509
Matthías Sveinsson, Jónsgeisli 31, 113 Reykjavík
Dagmar Stefánsdóttir, Jónsgeisli 31, 113 Reykjavík
Sótt er um að byggja sólskála við húsið Jónsgeisla 31.
Stærð 14.0 ferm 37,4 rúmm
Gjald kr 7.300+ 2730.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
32. Jónsgeisli 37 (04.113.701) 189818 Mál nr. BN038218
Ólafur Kárason, Jónsgeisli 37, 113 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja lagnarými og hjólageymslu úr steinsteypu við einbýlishús á lóð nr. 37 við Jónsgeisla.
Samþykki nágranna á Jónsgeisla 39 fylgir ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 4. júlí 2008.
Stærðir: Steyptur pallur 85,3 ferm., lokað lagnarými með mannopi 38 ferm. 100,7 rúmm., hjólageymsla B-rými 47 ferm., 124,6 rúmm. Samtals 85,3 ferm., 226 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 16.500
Synjað.
Samræmist ekki deiliskipulagi.
33. Kirkjustræti 8 (00.000.000) 100886 Mál nr. BN038570
Alþingi, Kirkjustræti, 150 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að fjarlægja vegna endurbyggingar vesturgafl hússins á lóð nr. 8 við Kirkjustræti.
Erindi fylgir bréf frá arkitekt dags. 17.3.2008, umsögn Húsafriðunarnefndar ríkisins dags. 24. júní 2008 og Minjasafns Reykjavíkur dags 26. júní 2008.
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
34. Kleppsmýrarvegur Esso (01.428.004) 105187 Mál nr. BN038567
Orkuveita Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík
Sótt er um byggingarleyfi fyrir nýrri staðsteyptri dreifistöð rafmagns á lóð Olíudreifingar við Kjalarvog/Kleppsmýrarveg.
Stærðir 15,3 ferm., 52 rúmm.
Gjald kr 7.300 + 3.796
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
35. Klyfjasel 12 (04.997.101) 113374 Mál nr. BN037280
Daníel Guðmundsson, Klyfjasel 12, 109 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja bílskúr og hesthús á lóð nr. 12 við Klyfjasel.
Meðfylgjandi er: A) Bréf frá skipulags- og byggingarsviði dags. 10. september 2007 varðandi breytingu á deiliskipulagi. B) Bréf frá skipulagsstjóra dags. 16. júlí 2007 varðandi deiliskipulag. C) Bréf frá byggingafulltrúa dags. 19. febrúar 2007 varðandi fyrirspurn. D) Bréf frá byggingafulltrúa dags. 27. apríl 2000 varðandi byggingarleyfi. E) Forsaga dags. 21. maí 2000 F) Samkomulag dags. 11. ágúst 2006 G) Tillaga að deiliskipulagsbreytingu 27. júlí 2007 H) Samþykkt stækkað deiliskipulag Ks.18-28 dags. 8. ágúst 1986.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 26. nóvember 2007 fylgir erindinu.
Stærð: Bílskúr 45 ferm., hesthús, 39,5 ferm., 255,8 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 7.300 + 17.394
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
36. Langholtsvegur 87 (01.410.020) 104981 Mál nr. BN038593
Gauti Kristmannsson, Langholtsvegur 87, 104 Reykjavík
Sabine Leskopf, Langholtsvegur 87, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að endurbyggja og stækka þakhæð og byggja nýja kvisti á fjölbýlishúsið á lóð nr. 87 við Langholtsveg.
Stækkun: 5,8 ferm., 51,4 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 3.752
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
37. Laugav 22/Klappars 33 (01.172.201) 101456 Mál nr. BN038237
Átt-kaup ehf, Stekkjarseli 9, 109 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta tröppu, bæta inn vegg og hurð, á 1. hæð í veitingahúsi á lóð nr. 22 við Laugaveg.
Gjald kr. 7.300 + 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
38. Laugavegur 37 (01.172.116) 101452 Mál nr. BN038559
Basalt ehf, Pósthólf 806, 121 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi og útliti í norður í húsi á lóð nr. 37 við Laugaveg.
Gjald kr 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
39. Lofnarbrunnur 32-34 (05.055.602) 206094 Mál nr. BN038018
Sveinn Theodórsson, Hæðargarður 4, 108 Reykjavík
Ottó Hörður Guðmundsson, Maríubaugur 103, 113 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir staðsteyptu parhúsi á þremur hæðum með innbyggðum bílgeymslum á miðhæð. Húsið er einangrað og klætt að utan með flísum og með einhalla þakformi á lóðinni nr. 32-34 við Lofnarbrunn.
Stærðir: Mhl. 01 íbúð kjallari 40 ferm. 1. hæð 75,7 ferm., 2. hæð 108,3 ferm., samtals íbúð 224,1 ferm. bílgeymsla 38,0 ferm., Samtals 262,1 ferm., 797,9 rúmm.
Mhl. 02 íbúð kjallari 25,4 ferm., 1. hæð 86 ferm., 2. hæð 116,4 ferm. samtals íbúð 227,8 ferm., bílgeymsla 34 ferm., samtals 261,8 ferm., 801,1rúmm.
Samtals: mhl. 01 og 02. 489,9 ferm., 1599 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 116.727
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
40. Lyngháls 4 (04.326.402) 180304 Mál nr. BN038590
Grjótháls ehf, Skúlagötu 63, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að útbúa bílastæði sunnan megin við verslunar- og skrifstofuhúsið á lóð nr. 4 við Lyngháls.
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
41. Meistaravellir 5-7 (01.523.004) 105992 Mál nr. BN038578
Styrmir Karlsson, Meistaravellir 7, 107 Reykjavík
Hulda Sigmarsdóttir, Holtagerði 16, 640 Húsavík
Sótt er um að setja hurð (brunaútgang ) í stað glugga á stofu í íbúð nr 00-01 í húsinu Meistarvellir 5-7.
Gera verönd með því að grafa frá á útvegg og lækka yfirborð um 60 cm. Samþykki meðeigenda á Meistarvöllum 5 og 7 fylgir.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
42. Móvað 25 (04.773.406) 195935 Mál nr. BN038546
Þórður Adolfsson, Móvað 25, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja sólskála við suðurhlið einbýlishússins á lóð nr. 25 við Móvað.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 4. júlí 2008 fylgir erindinu.
Stækkun: 13,8 ferm., 43,7 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 3.431
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
43. Selvogsgrunn 22 (01.350.607) 104162 Mál nr. BN038070
Stella Meyvantsdóttir, Selvogsgrunn 22, 104 Reykjavík
Stella Jóna Guðbjörg Sæberg, Hjallasel 49, 109 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir reyndarteikningum vegna eignskiptasamnings sem unnar eru eftir eldri teikningum og uppmælingu á staðnum af bílgeymslu hússins á lóð nr. 22 við Selvogsgrunn.
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.
44. Síðumúli 30 (01.295.203) 103842 Mál nr. BN033982
TM húsgögn ehf, Síðumúla 30, 108 Reykjavík
Sótt er um stækkun lóðar fyrir bílastæði á lóðinni nr. 30 við Síðumúla.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 2. júní 2006 og 4. júlí 2008 fylgja erindinu.
Málinu fylgir bréf dags. 25. febrúar 2003, og samningur um bílastæði á lóð dags. 12. júlí 1979.
Gjald kr. 6.100
Synjað.
Með vísan til bókunar á afgreiðslufundi skipulagsstjóra þann 4. júlí 2008.
45. Skógargerði 1 (01.837.007) 108644 Mál nr. BN038592
Arnór Diego Hjálmarsson, Skógargerði 1, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að stækka bílskúr við einbýlishúsið á lóð nr. 1 við Skógargerði.
Stækkun: 40 ferm., 206 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 15.038
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
46. Skútuvogur 2 (01.420.001) 105165 Mál nr. BN038450
Klasi hf, Bíldshöfða 9, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi, stækka húsnæði Vodafone, ný vörumóttaka og lager, ný verslun ÁTVR í atvinnuhúsi á lóð nr. 2 við Skútuvog.
Meðfylgjandi er brunahönnun dags. 31.maí 2008
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
47. Smáragata 13 (01.197.209) 102724 Mál nr. BN038585
Stefán Einar Matthíasson, Smáragata 13, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til þess að byggja staðsteypta bílgeymslu fyrir tvo bíla á þaki bílgeymslu er gert ráð fyrir fyrir sólaðstöðu.
Jafnframt er sótt um að rífa eldri bílgeymslu, á lóðinni nr. 13 við Smáragötu.
Málinu fylgir bréf umsækjanda dags. 27. júní 2008 og afrit tveggja úrskurða úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 62/2007 og 64/2007 ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 4. júlí 2008 og umsögn skipulagsstjóra.
Stærðir nú bílgeymsla: 81 ferm. og 279.5 rúmm.
Eldri bílgeymsla 22,8 ferm. og 79,8 rúmm.
Gjald: kr. 7.300 + 20.404
Frestað.
Er ekki í samræmi við deiliskipulag, en með vísan til útskriftar úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 4. júlí 2008 er ekki gerð athugasemd við að fyrirspyrjandi láti vinna tillögu að breyttu deiliskipulagi á eigin kostað í samræmi við erindið með þeim breytingum og skilyrðum sem fram koma í umsögn skipulagsstjóra.
Tillagan, berist hún, verður grenndarkynnt.
Að öðru leyti vísast til athugasemda á umsóknarblaði.
48. Smiðshöfði 11 (04.061.203) 110606 Mál nr. BN037934
Fjártak ehf, Frostafold 97, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir millilofti í einingu 0201 og 0202 í atvinnuhúsnæðinu á lóð nr. 11 við Smiðshöfða.
Stærð millilofts 108,7 ferm.
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
49. Sóleyjargata 15 (01.185.401) 102185 Mál nr. BN038445
Birgir Birgisson, Sóleyjargata 15, 101 Reykjavík
Kristín Fjóla F Birgisdóttir, Sóleyjargata 15, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á tvíbýlishúsinu á lóð nr. 15 við Sóleyjargötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgeiðslufundar skipulagsstjóra frá 4. júlí 2008 fylgir erindinu.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
50. Spöngin 9-31 (02.375.201) 177193 Mál nr. BN038489
Landic Ísland ehf, Kringlunni 4-12, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi í kaffihúsi í rými 03-0106 í verslunarhúsi á lóð nr. 21 við Spöng.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vísað til fyrri athugasemda á umsóknarblaði.
51. Stóragerði 42-44 (01.803.101) 107721 Mál nr. BN038602
Sérverk ehf, Askalind 5, 201 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að rífa steinsteypta, aflagða dælustöð frá 1961
á lóð nr. 42-44 við Stóragerði.
Stærðir 413 ferm., 1.790 rúmm.
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
52. Suðurlandsbraut 2 (01.261.101) 103505 Mál nr. BN038577
Landic Ísland ehf, Kringlunni 4-12, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir stækkun afgreiðslu í tækjasal á 2. hæð til suðurs og um leyfi til að byggja yfir verönd í suðausturhluta 1. hæðar Hótel Hilton á lóð nr. 2 við Suðurlandsbraut.
Stækkun: 282 ferm., 1.234 rúmm. Stærðir samtals eftir stækkun 16.356,9 ferm., 56.931,7 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 4.156.014
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
53. Urðarbrunnur 42 (05.054.607) 211727 Mál nr. BN038247
Bjarni Sigurðsson, Katrínarlind 1, 113 Reykjavík
Sigurlaug Gissurardóttir, Katrínarlind 1, 113 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypt einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðri bílgeymslu, klætt báruðum álplötum og steinflísum á lóðinni nr. 42 við Urðarbrunn.
Erindinu fylgir útreikningur á öryggisfjarlægð að byggingum á aðlægum lóðum frá verkfræðistofunni Mannvit dags. 20. júní 2008.
Stærð: 1. hæð íbúð 138,3 ferm., 2. hæð íbúð 87,2 ferm., bílgeymsla 43,2 ferm.
Samtals 268,7 ferm., 966 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 70.518
Frestað.
Gróður á uppdrætti ekki í samræmi við ákvæði byggingarreglugerðar.
54. Úlfarsbraut 50-56 (02.698.702) 205721 Mál nr. BN038568
ORK ehf, Lágmúla 6, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta byggingarefni úr timbri í steinsteypu á nýsamþykktu raðhúsi, BN035698 dags. 5. júní 2007, á lóð nr. 50-56 við Úlfarsbraut.
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
55. Vesturhlíð 3 (01.768.501) 107478 Mál nr. BN038581
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að flytja færanlega kennslustofu af lóð Ármúlaskóla og koma fyrir á lóð nr. 3 við Vesturhlíð.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
56. Ægisgarður 7 (01.116.102) 174421 Mál nr. BN038618
Faxaflóahafnir sf, Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík
Faxaflóahafnir sf. sækja um leyfi til þess að rífa rafmagnsverkstæði á lóð nr. 7 við Ægisgarð.
Húsið er byggt árið 1996 og er 416 ferm og 1662,0 rúmm að stærð. Fastanúmer 222-7660, landnr. 174421.
Málinu fylgir bréf Faxaflóahafna dags. 1. júlí 2008.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Ýmis mál
57. Holtagarðar 8-10 Mál nr. BN038616
Faxaflóahafnir sf, Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík
Faxaflóahafnir sf. sækja um breytingu á mæliblaði af lóð nr. 8-10 við Holtagarðar.
greinitala lóðarinnar er 1.408.101, landnr.
Lóðin minnkar um 9. ferm og verður 56.447 ferm eftir breytinguna.
Málinu fylgir bréf Faxaflóahafna sf. dags. 4. júní 2008.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Lóðarmarkabreytingin tekur gildi þegar þinglýst hefur verið yfirlýsingu um breytt lóðarmörk.
58. Korngarðar 1-3 (01.323.101) Mál nr. BN038615
Faxaflóahafnir sf, Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík
Faxaflóahafnir sf. sækja um samþykkt á mæliblaði vegna nýrrar lóðar nr. 1-3 við Korngarða.
Greinitala lóðarinnar er 1.323.101 og stærð hennar 34.403 ferm.
Málinu fylgir bréf Faxaflóahafna sf. dags. 4. júní 2008.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Fyrirspurnir
59. Ármúli 23 (01.264.203) 103538 Mál nr. BN038591
Þ.Þorgrímsson og Co ehf, Ármúla 29, 108 Reykjavík
Spurt er hvort setja megi þrjá glugga og lofttúður á gafl verslunarhúss Þ.Þorgrímssonar á lóð nr. 29 við Ármúla.
Nei.
Samræmist ekki ákvæðum byggingarreglugerðar að gluggar og lofttúður séu í lóðarmörkum.
60. Barmahlíð 8 (01.701.306) 106992 Mál nr. BN038454
Borgarleiga ehf, Ármúla 1, 108 Reykjavík
Ofanritaður spyr hvort leyft verði að gera tvær íbúðir í kjallara hússins nr. 8 við Barmahlíð, með því að grafa frá kjallaranum og gera nýjan inngang í hann.
En þann 11. nóvember 1999 var samþykkt að gera tvær nýjar íbúðir í kjallaranum og 1. hæð, þar sem rými voru tengd með hringstigum.
Fyrirspurn BN038412 dregin til baka
Nei.
Samræmist ekki ákvæðum byggingarreglugerðar, gr. 96 um íbúðir í kjallara.
Þann 11. nóvember 1999 var samþykkt að gera tvær nýjar íbúðir í kjallara og 1. hæð. Við þá afgreiðslu tók embætti byggingarfulltrúa tillit til þess að verið var að færa áður verlunarrými til íbúðarrýmis. Við þá afgreiðslu var gengið eins langt og hægt var með vísan til ákvæða byggingarreglugerðar.
Að auki er ekki séð fyrir geymslum og sameignarrýmum og fjölgun bílastæða, sem ekki verður fullnægt í hverfinu.
61. C-Tröð 3 (04.765.403) 112485 Mál nr. BN038563
Barði Ágústsson, Silungakvísl 27, 110 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að hækka þak og byggja kaffistofu á efri hæð hesthússins á lóð nr. 3 við C-tröð.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 4. júlí 2008 fylgir erindinu.
Nei.
Samræmist ekki deiliskipulagsskilmálum.
62. Hólmsheiði fjáreig.fé (05.8--.-96) 113450 Mál nr. BN038572
B og V ehf, Engihjalla 1, 200 Kópavogur
Spurt er hvort leyft yrði að koma fyrir haughúsi undir hesthúsi sem á að endurbyggja á lóð A-23 í Fjárborg.
Einnig er spurt hvort greiða þyrfti gatnagerðargjöld af haughúsinu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 4. júlí 2008 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum, enda verði sótt um byggingarleyfi. Aðeins eru greidd byggingarleyfisgjöld af haughúsum, enda séu þau notuð sem slík.
63. Hvammsgerði 12 (01.802.409) 107703 Mál nr. BN038461
Erlingur Þorsteinsson, Hvammsgerði 12, 108 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að byggja ofan á bílskúr, gera skjólvegg úr gleri við anddyri og hvort samþykki fengist fyrir íbúð í kjallara einbýlishússins á lóð nr. 12 við Hvammsgerði.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 4. júlí 2008 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 20. júní 2008.
Nei.
Með vísan til umsagnar skipulagsstjóra.
64. Ingólfsstræti 1A (01.171.021) 101365 Mál nr. BN038201
Ragnar Kristinn Kristjánsson, Ljónastígur 10, 845
Spurt er hvort leyfi fengist til að gera yfirbyggðan þakgarð sbr. meðfylgjandi skissur á hluta þaksins á húsinu á lóð nr. 1 A við Ingólfsstræti.
Meðfylgandi er bréf rekstaraðila fyrir hönd lóðarhafa dags. 21. apríl 2008 ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 4. júlí 2008 ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 28. júní 2008.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar heilbrigðiseftirlits vegna staðsetningar á verönd og hljóðvistar utandyra.
65. Laugateigur 5 (01.364.006) 104604 Mál nr. BN038587
Þorsteinn Snorrason, Laugateigur 5, 105 Reykjavík
Spurt er hvort loka megi stigagangi á stigapalli í íbúð í risi í húsi á lóð nr. 5 við Laugateig.
Frestað.
Vísað til athugasemda á fyrirspurnarblaði.
66. Litlagerði 14 (01.836.107) 108638 Mál nr. BN033739
Guðmundur Pétur Yngvason, Réttarholtsvegur 39, 108 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að byggja viðbyggingu við hús út í garð á lóð nr. 14 við Litlagerði.
Útskrift úr gerðabók ebættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 4. júlí 2008 fylgir erindinu.
Nei.
Samræmist ekki byggðarmynstri samanber útskrift skipulagsstjóra.
67. Lyngháls 1 (04.326.001) 111046 Mál nr. BN038580
Ræsir hf, Krókhálsi 11, 110 Reykjavík
Spurt er hvort setja megi upp auglýsingaskilti á mótum Hálsabrautar og Krókháls.
Nei.
Ekki í samræmi við samþykkt um skilti í Reykjavík.
68. Njálsgata 33A (01.190.028) 102365 Mál nr. BN038582
Unnur Guðjónsdóttir, Svíþjóð, Spurt er hvort fjarlægja megi eldvarnarvegg milli íbúða nr. 33 og 33 A í húsi á lóð nr. 33 við Njálsgötu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á fyrirspurnarblaði.
69. Pósthússtræti 9 (01.140.515) 100874 Mál nr. BN038550
THG Arkitektar ehf, Faxafeni 9, 108 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að breyta gluggasetningu á jarðhæð hótelsins á lóð nr. 9 við Pósthússtræti.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 4. júlí 2008 fylgir erindinu.
Frestað.
Málinu vísað að nýju til umfjöllunar skipulagsstjóra, þar sem óskað er eftir að umsögn taki til allrar framhliðar.
70. Skipasund 15 (01.356.304) 104380 Mál nr. BN038465
Helga Finnsdóttir, Skipasund 15, 104 Reykjavík
Spurt er hvort byggja megi við núverandi dýralækningastofu. Samþykki nágranna fylgir.
Útskrift úr gerðabók embættisafgeiðslufundar skipulagsstjóra frá 4. júlí 2008 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 20. júní 2008.
Nei.
Með vísan til umsagnar skipulagsstjóra. Vakin er athygli á leiðbeiningum í umsögn skipulagsstjóra um uppbyggingu á lóðinni.
71. Skólastræti 3 (01.170.202) 101330 Mál nr. BN038391
Óttar Magnús G Yngvason, Birkigrund 23, 200 Kópavogur
Spurt er um leyfi til að rífa húsið Skólastræti 3B og byggja stærra í svipuðum stíl og núverandi hús.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 4. júlí 2008 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 27. júní 2008.
Frestað
Svo unnt sé að svara á fullnægjandi hátt skal fyrirspyrjandi leggja fram umsagnir Húsafriðunarnefndar ríksins og Minjasafns Reykjavíkur.
72. Stýrimannastígur 10 (01.135.406) 100484 Mál nr. BN038483
Yngvi Daníel Óttarsson, Stýrimannastígur 10, 101 Reykjavík
Spurt er hvort byggja megi nýja 68,8 ferm. bílageymslu í stað núverandi 43,1 ferm. geymslu (öfugt í texta) á lóð nr. 10 við Stýrimannastíg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 4. júlí 2008 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum, enda verði sótt um byggingarleyfi sem grenndarkynnt verður. Fyrirvari er gerður á framl. útfærslum.
73. Sundlaugavegur 22 (01.361.006) 104555 Mál nr. BN038579
Kjartan Már Magnússon, Sundlaugavegur 22, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að endurbyggja gamlan bílskúr og bæta við hann geymslu og tengja bílskúrinn við 1. hæð þannig að hann nýtist sem stúdíó við hús á lóð nr. 22 við Sundlaugaveg.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
74. Týsgata 8 (01.181.013) 101736 Mál nr. BN038561
Lára Helga Sveinsdóttir, Týsgata 8, 101 Reykjavík
Spurt er hvort byggja megi hringlaga glugga út úr gafli húss á lóð nr. 8 við Týsgötu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi sem samþykki meðeigenda fylgi.
75. Vatnsstígur 9 (01.152.417) 101062 Mál nr. BN038609
Þorsteinn Steingrímsson, Jökulgrunn 23, 104 Reykjavík
Spurt er hvort tengja megi kvisti saman og byggja svalir á rishæð íbúðarhúss nr. 9 A á lóð nr. 9 við Vatnsstíg.
Nei.
Samræmist ekki ákvæðum gr. 79.16 í byggingarreglugerð um kvisti
Fundi slitið kl. 13:47.
Magnús Sædal Svavarsson
Bjarni Þór Jónsson Björn Kristleifsson
Eva Geirsdóttir Jón Hafberg Björnsson
Sveinbjörn Steingrímsson Þórður Búason