Umhverfis- og skipulagsráð - og skipulagsráð

Umhverfis- og skipulagsráð

Skipulagsráð

Ár 2008, miðvikudaginn 7. maí kl. 10:10, var haldinn 133. fundur skipulagsráðs Reykjavíkur. Fundurinn var haldinn að Borgartúni 3, 4. hæð. Viðstaddir voru: Hanna Birna Kristjánsdóttir, Ólöf Guðný Valdimarsdóttir, Gísli Marteinn Baldursson, Snorri Hjaltason, Svandís Svavarsdóttir, Stefán Benediktsson, Björk Vilhelmsdóttir og áheyrnarfulltrúinn Óskar Bergsson. Eftirtaldir embættismenn sátu fundinn: Magnús Sædal Svavarsson, Ágúst Jónsson og Marta Grettisdóttir. Auk þess gerðu eftirtaldir embættismenn grein fyrir einstökum málum: Margrét Leifsdóttir, Margrét Þormar og Gunnhildur Gunnarsdóttir.
Fundarritari var Helga Björk Laxdal.

Þetta gerðist:

(A) Skipulagsmál

1. Kárastígsreitur austur. (01.182.3) Mál nr. SN070351
Reitur 1.182.3, deiliskipulag
Að lokinni hagsmunaaðilakynningu er lögð fram tillaga að deiliskipulagi reits 1.182.3 sem afmarkast af Skólavörðustíg, Frakkastíg og Kárastíg, dags. 6. janúar 2008 ásamt húsakönnun Minjasafns Reykjavíkur nr. 137 og umsögn húsafriðunarnefndar, dags. 29. febrúar 2008. Athugasemdarfrestur var frá 13. febrúar til 6. mars 2008. Athugasemdir bárust frá eftirtöldum aðilum: Hjörleifur Pétursson Frakkastíg 24a, dags. 14. febrúar, Vilhelm Jónsson Kárastíg 11, dags. 19. febrúar, Sigurður Sigurpálsson Frakkastíg 26b, dags. 1. mars 2008, Páll Ásgeirsson og Lára Ingólfsdóttir Kárastíg 1, dags. 2. mars 2008, Erla Þórarinsdóttir Skólavörðustíg 43, dags. 5. mars 2008, Áslaug Leifsdóttir Skólavörðustíg 43, dags. 6. mars 2008, Sigurbjörg Guðmundsdóttir Frakkastíg 24a, dags. 5. mars 2008, Ingimar Ingimarsson hdl. f.h. Sigurðar Sigurpálssonar Frakkastígs 26, dags. 5. mars 2008, Guðmundur Einarsson, dags. 5. mars 2008 og 7. júlí 2007. Eftir að athugasemdarfresti lauk barst athugasemd frá Önnu Sverrisdóttur, dags. 13. mars 2008.
Athugasemdir kynntar.
Frestað.

2. Árbæjarblettur 62, Þykkvibær 21. (04.350.9) Mál nr. SN060118
breyting á deiliskipulagi
Linda Hrönn Ágústsdóttir, Fjarðarás 5, 110 Reykjavík
Að lokinni auglýsingu eru lögð fram að nýju drög að breytingu á deiliskipulagi Árbær - Selás vegna lóðarinnar að Þykkvabæ 21.dags. 16. febrúar 2006, Málið var í kynningu frá 30. mars til og með 27. apríl 2006. Athugasemdabréf bárust frá Birni S. Ásgeirssyni hrl. f.h. Bjarna Ágústssonar og Ástu Marinósdóttur, dags. 10. apríl 2006, Theódóri Marinóssyni, dags. 19. apríl 2006, Ingva G. Sigurðssyni, mótt. 25. apríl 2006, Stefáni Thors, dags. 26. apríl 2006, listi með 127. undirskriftum frá íbúum úr Árbænum, mótt. 26. apríl 2006, Ólafi Hannibalssyni og Guðrúnu Pétursdóttur, dags. 4. apríl 2006 og Árna Vigfússyni, Sigurði Halldórssyni og Theodór Marinóssyni, dags. 26. apríl 2006. Einnig lagt fram að bréfi lögfræði og stjórnsýslu dags. 27. apríl til lögfræðiskrifstofu Reykjavíkurborgar vegna beiðni um umsögn vegna eignarnámsheimilda, umsögn lögfræðiskrifstofu Reykjavíkurborgar, dags. 12. september 2006 og bréf borgarstjóra, dags. 6. október 2006, vegna samþykkt borgarráðs 5. október 2006 á afgreiðslu skipulagsráðs frá 27. september 2006, varðandi viðræður um kaup á Árbæjarbletti 62 vegna breytinga á deiliskipulagi Árbæjar og Seláss, ennfremur lögð fram umsögn lögfræðiskrifstofu Reykjavíkurborgar, dags. 12. september 2006 og bréf Lex lögmannsstofu, dags. 5. desember 2007.
Athugasemdir kynntar.
Frestað.

3. Fálkagötureitur. (01.55) Mál nr. SN060758
tillaga að deiliskipulagi reita 1.553.0, 1.553.1, 1.553.2, 1.554.2
Arkitektar Hjördís & Dennis ehf, Klapparstíg 27, 101 Reykjavík
Að lokinni auglýsingu er lögð fram tillaga arkitekta Hjördís og Dennis að deiliskipulagi Fálkagötureits dags. 19. okt. 2007. Svæðið afmarkast af Tómasarhaga, Hjarðarhaga, Suðurgötu og lóðum við Fálkagötu 1-13 og Tómasarhaga 7. Einnig lögð fram forsögn og samantekt skipulagsstjóra dags. 22. október 2007. Auglýsing stóð yfir frá 19. desember 2007 til og með 31. janúar 2008. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Jóhann Logason Þrastargötu 7, dags. 23. janúar, íbúar Suðurgötu 100, mótt. 30. janúar, Brita Berglund Fálkagötu 10a, mótt. 30. janúar, Guðfinna Guðmundsdóttir hdl. f.h. Byggingarfélagsins Burst eiganda Fálkagötu 26, dags. 31. janúar 2008, Ingimars Ingimarsson hdl dags. 5. mars 2008. Einnig lögð fram umsögn húsafriðunarnefndar ríkisins, dags. 14. mars 2008 og umsögn skipulagsstjóra dags. 2. maí 2008.
Samþykkt með þeim breytingum sem fram koma í umsögn skipulagsstjóra.
Vísað til borgarráðs þegar uppdrættir hafa verið lagfærðir.

(B) Byggingarmál

4. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa. Mál nr. BN038208
fundargerð
Fylgiskjal með fundargerð þessari er fundargerð nr. 488 frá 6. maí 2008.

(C) Fyrirspurnir

5. Lautarvegur 2-16. (01.794) Mál nr. SN080162
(fsp) stækkun byggingarreita, niðurfelling göngustígs
Inga Björk Dagfinnsdóttir, Laufásvegur 44, 101 Reykjavík
Lögð fram fyrirspurn Ingu Dagfinnsdóttur, dags. 3. mars 2008, um stækkun byggingarreita á lóðunum nr. 2-16 við Lautarveg og niðurfellingu göngustígs norðan lóðanna. Einnig er lagt fram minnisblað skipulagsstjóra dags. 14. apríl 2008.
Neikvætt með vísan til minnisblaðs skipulagsstjóra.


(D) Ýmis mál

6. Afgreiðslufundir skipulagsstjóra Reykjavíkur. Mál nr. SN010070
fundargerð
Lögð fram fundargerð afgreiðslufundar skipulagsstjóra Reykjavíkur 25. apríl 2008.

7. Borgarvernd, húsvernd. Mál nr. SN070387
stefnumótun í borgar- og húsverndarmálum
Lögð fram 8. drög að skýrslu vinnuhóps um stefnumótun í borgar- og húsverndarmálum dags. 2. maí 2008.
Frestað.

8. Miðborgarvakt skipulagsráðs. Mál nr. SN080242
Kynntar hugmyndir að uppbyggingu á Laugavegi 4-6.

9. Dugguvogur 8-10. (01.454.0) Mál nr. SN080172
nr. 10, málskot
Svavar Þorvarðsson, Hléskógar 22, 109 Reykjavík
Lagt fram málskot Svavars Þorvarðssonar, dags. 5. mars 2008 vegna synjunar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa þann 4. mars 2008 á umsókn um byggingarleyfi fyrir gistiheimili á 2. hæð í húsi nr. 10 við Dugguvog.
Neikvætt með vísan til fyrri afgreiðslu málsins.

10. Suðurhús 9. (02.848.8) Mál nr. SN080274
málskot
Á fundi skipulagsstjóra 18. apríl 2008 var lagt fram bréf byggingarfulltrúa dags. 17. apríl 2008 ásamt málskoti húseigenda í Suðurhúsum 9 dags. 11. apríl 2008 vegna neikvæðar afgreiðslu skipulags- og byggingarsviðs á ósk hans um að fá að hækka þak hússins.
Neikvætt með vísan til fyrri afgreiðslu málsins.

11. Vogaland 12. (01.880.2) Mál nr. SN080236
málskot
Helga Þórarinsdóttir, Vogaland 12, 108 Reykjavík
Á fundi skipulagsstjóra 18. apríl 2008 var lagt fram málskot Helgu Þórarinsdóttur og Hjartar Gíslasonar, dags. 3. apríl 2008 vegna synjunar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa þann 28. ágúst 2007 á fyrirspurn um aukaíbúð í einbýlishúsi á lóð nr. 12 við Vogaland. Erindinu var vísað til umfjöllunar í austurteymi arkitekta hjá skipulagsstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt minnisblaði skipulagsstjóra dags. 25. apríl 2008.
Neikvætt með vísan til fyrri afgreiðslu málsins og til minnisblaðs skipulagsstjóra.

12. Svæðisskipulag, Mál nr. SN080282
Álftanesvegur við Garðaholt
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 21. apríl 2008 ásamt afrit af bréfi skipulagsstjóra Garðabæjar dags. 17. apríl 2008 vegna óverulegrar breytingar á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins 2001-2024. Færsla legu Álftanesvegar við Garðaholt.

13. Nönnugata 10. (01.186.5) Mál nr. SN080221
Bjarghús, breytingar
Georg Heide, Nönnugata 10a, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf eigenda að Nönnugötu 10A, dags. 26. mars 2008, varðandi breytingar á Nönnugötu 10 (Bjarghúsi). Einnig lögð fram umsögn byggingarfulltrúa dags. 7. maí 2008.
Frestað.

14. Vesturgata 5B, (01.136.1) Mál nr. SN070806
breyting á deiliskipulagi Grjótaþorps vegna Gröndalshúss
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 17. apríl 2008 vegna samþykktar skipulagráðs frá 9. apríl 2008 varðandi auglýsingu á breytingu á deiliskipulagi Grjótaþorps vegna Gröndalshús. Erindinu var vísað á ný til skipulagsráðs
Vísað til meðferðar skipulagsstjóra.

15. Alþingisreitur. Mál nr. BN038241
kynning
Lagt fram til kynningar bréf Framkvæmdasýslu ríksins dgs. 22. apríl 2008 þar sem lýst er fyrirhuguðum framkvæmdum á lóð Alþingis við Kirkjustræti, Tjarnargötu,
Vonarstræti og Themplarasundi árin 2008 - 2012.
Frestað.

16. Ólafsgeisli 95. (04.126.401) Mál nr. BN038242
lagt fram bréf
Lagt fram bréf byggingarfulltrúa dags. 5. þ.m. vegna beitingar þvingunarúrræða vegna byggingarframkvæmda á lóð nr. 95 við Ólafsgeisla.
Bréf byggingarfulltrúa samþykkt.

17. Skipulagsráð. Mál nr. SN080302
fyrirspurn frá fulltrúum Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs,Samfylkingarinnar og Framsóknarflokksins
Í útvarpsfréttum í gær, 6. maí, kom fram að Ungmennafélag Íslands hefur gert leigusamning við Icelandair hotels um hótelrekstur að Tryggvagötu 13. UMFÍ höfðu fengið vilyrði fyrir lóðinni í þágu félagsstarfs og til að nýta sem svokallað #GLungdomshus#GL. Þar sem lóðinni hefur ekki verið úthlutað formlega til UMFÍ heldur aðeins undirrituð vilyrði um úthlutun af hálfu Reykjavíkurborgar er spurt:
1. Hvaða ákvarðanir liggja fyrir í samskiptum Reykjavíkurborgar og Ungmennafélags Íslands og hvaða skilyrði eru fyrir væntanlegri úthlutun lóðarinnar?
2. Er UMFÍ heimilt að gera samning eins og þann sem útvarpsfréttir greindu frá, þ.e. án þess að úthlutun liggi fyrir?
3. Er ástæða til að endurskoða skilmála um úthlutun til UMFÍ ef fram kemur að ekki stendur til að nýta húsið sem svokallað “ungdomshus” eins og gert hafði verið ráð fyrir í upphaflegum samskiptum við borgina?

18. Kjalarnes, Melavellir. Mál nr. SN070734
breyting á deiliskipulagi
Matfugl ehf, Völuteigi 2, 270 Mosfellsbær
Arkþing ehf, Bolholti 8, 105 Reykjavík
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 17. apríl 2008 um samþykkt borgarráðs á afgreiðslu skipulagsráðs frá 9. apríl 2008 varðandi auglýsingu á breyttu deiliskipulagi Melavalla á Kjalarnesi

19. Nesjavallalína 2. (05.8) Mál nr. SN070123
breyting á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024
Landsnet hf, Gylfaflöt 9, 112 Reykjavík
Línuhönnun hf, Suðurlandsbraut 4a, 108 Reykjavík
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 17. apríl 2008 um samþykkt borgarráðs á afgreiðslu skipulagsráðs frá 9. apríl 2008 varðandi breytingu á Aðalskipulagi vegna Nesjavallalínu 2.

20. Reitur Menntaskólans í Reykjavík. (01.180.0) Mál nr. SN040710
deiliskipulag, reitur 1.180.0
Teiknistofan Óðinstorgi sf, Óðinsgötu 7, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 17. apríl 2008 vegna samþykktar borgarráðs frá 3 apríl 2008 varðandi samþykkt skipulagsráðs frá 2. apríl 2008 vegna deiliskipulags á reit 1.180.0 reit Menntaskólan í Reykjavík.

21. Vegamótastígur 9. (01.171.5) Mál nr. SN080233
breytt deiliskipulag
Stúdíó Granda ehf, Smiðjustíg 11b, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 17. apríl 2008 um samþykkt borgarráðs á afgreiðslu skipulagsráðs frá 9. apríl 2008 varðandi auglýsingu á breyttu deiliskipulagi lóðarinnar nr. 9 við Vegamótastíg

22. Grensásvegur 1. (01.460.0) Mál nr. SN080120
breyting á deiliskipulagi Skeifa/Fen
VGK-Hönnun hf, Grensásvegi 1, 108 Reykjavík
Batteríið ehf, Trönuhrauni 1, 220 Hafnarfjörður
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 25. apríl 2008 um samþykkt borgarráðs á afgreiðslu skipulagsráðs frá 16. apríl 2008 varðandi auglýsingu á tillögu að breytingu á deiliskipulagi lóðarinnar nr. 1 við Grensásveg

23. Boðagrandi 9. (01.521.4) Mál nr. SN080064
breyting á deiliskipulagi
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 25. apríl 2008 um samþykkt borgarráðs á afgreiðslu skipulagsráðs frá 16. apríl 2008 varðandi breytingu á deiliskipulagi lóðarinnar nr. 9 við Boðagranda

24. Hólmsheiði, Fisfélag Reykjavíkur. (04.4) Mál nr. SN080048
deiliskipulag athafnasvæðis Fisfélagsins
Fisfélag Reykjavíkur, Pósthólf 8702, 128 Reykjavík
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 25. apríl 2008 um samþykkt borgarráðs á afgreiðslu skipulagsráðs frá 16. apríl 2008 varðandi breytingu á deiliskipulagi athafnasvæðis Físfélagsins á Hólmsheiði.

25. Skuggahverfi. (01.152) Mál nr. SN060541
Lindargata 21, 23 og 25, breyting á deiliskipulagi r. 1.152.2
Hornsteinar arkitektar ehf, Ingólfsstræti 5,5.hæð, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 25. apríl 2008 um samþykkt borgarráðs á afgreiðslu skipulagsráðs frá 16. apríl 2008 varðandi breytingu á deiliskipulagi lóðunum nr. 21, 23 og 25 við Lindargötu þar sem tillögunni er synjað.

26. Keilugrandi 1. (01.513.3) Mál nr. SN050610
deiliskipulag
Kristinn Ragnarsson,arkit ehf, Suðurlandsbraut 4A, 108 Reykjavík
Rúmmeter ehf, Suðurlandsbraut 4a, 108 Reykjavík
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 25. apríl 2008 um samþykkt borgarráðs á afgreiðslu skipulagsráðs frá 16. apríl 2008 varðandi breytingu á deiliskipulagi lóðarinnar nr. 1 við Keilugranda þar sem tillögunni er synjað.

27. Vallarstræti, suðurhluti Ingólfstorgs. 01.140) Mál nr. SN070721
breyting á deiliskipulagi
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 25. apríl 2008 um samþykkt borgarráðs á afgreiðslu skipulagsráðs frá 16. apríl 2008 varðandi auglýsingu breytingu á deiliskipulagi Kvosarinnar vegna suðurhluta Ingólfstorgs, Vallarstrætis, Thorvaldsensstræti 2, Vallarstræti 4 og Aðalstrætis 7.


Fundi slitið kl. 12:10.

Hanna Birna Kristjánsdóttir
Ólöf Guðný Valdimarsdóttir Gísli Marteinn Baldursson
Snorri Hjaltason Svandís Svavarsdóttir
Stefán Benediktsson Björk Vilhelmsdóttir
Óskar Bergsson



Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. reglugerð nr. 161/2005

Árið 2008, þriðjudaginn 6. maí kl. 10:00 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 488. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 4. hæð Borgartúni 3. Þessi sátu fundinn: Magnús Sædal Svavarsson, Þórður Búason, Sigrún Reynisdóttir, Bjarni Þór Jónsson, Björn Kristleifsson, Jón Magnús Halldórsson og Eva Geirsdóttir.
Fundarritari var Bjarni Þór Jónsson.

Þetta gerðist:


Nýjar/br. fasteignir

1. Akrasel 30 (04.943.502) 113035 Mál nr. BN038194
Hreinn Sveinsson, Akrasel 30, 109 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja garðskála úr gluggaefni og gleri við einbýlishús á lóð nr. 30 við Akrasel.
Stærðir 33,4 ferm., 90,7 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 6.621
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

2. Austurstræti 20 (01.140.503) 100863 Mál nr. BN036829
Sund ehf, Kringlunni 4-6, 103 Reykjavík
Hressingarskálinn ehf, Austurstræti 20, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir breytingum á innra skipulagi þannig að áður Ömmukaffi og veitingastaðurinn Hressingaskálinn verða sameinuð í eina einingu með því að opna á milli eininga og breyta áður eldhúsi Ömmukaffis í bar á lóðinni nr. 20 við Austurstræti.
Gjald kr. 6.800 + 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda heilbrigðiseftirlits.

3. Álfheimar 49 (01.438.004) 105393 Mál nr. BN038042
Olíuverslun Íslands hf, Pósthólf 310, 121 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta nýtingu og starfsemi þannig að bætt er við aðstöðu til sölu á upphituðum mat, grilli, djúpsteikningarpotti og borði með stólum í húsi á lóð nr. 49 við Álfheima.
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

4. Álfheimar 74 Mál nr. BN038203
Álftárós ehf, Holtsgötu 49, 260 Njarðvík
Sótt er um breytingar á innra fyrirkomulagi 2 - 5 hæðar í húsinu á lóðinni nr. 74 við Álfheima
Meðfylgjandi er bréf frá hönnuðum dags. 22.apríl 2008 sem gerir grein fyrir breytingu á hlutverki hönnuða.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

5. Ármúli 32 (01.293.201) 103808 Mál nr. BN038106
Púpa ehf, Ármúla 32, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að endurskipuleggja innra fyrirkomulag 2. og 3. hæðar ásamt því að koma fyrir svölum á bakhlið atvinnuhúsnæðisins á lóð nr. 32 við Ármúla.
Meðfylgandi er samþykki meðeiganda dags. 8. apríl 2008.
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst fyrir útgáfu á byggingarleyfi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

6. Bankastræti 5 (01.170.008) 101326 Mál nr. BN038183
Eik fasteignafélag hf, Sóltúni 26, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyti nýtingu á hluta kjallara þannig að áður geymsla verður breytt að hluta í setustofu fyrir 20 manns í atvinnuhúsnæðinu á lóð nr. 5 við Bankastræti.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

7. Bergstaðastræti 16 (01.184.010) 102005 Mál nr. BN037642
Leiguíbúðir ehf, Pósthólf 8814, 128 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að setja kvisti á þak, hækka þak og bæta við gluggum og hurðum á vestur- og suðurhlið nýsamþykkts húss sbr. erindi BN0365484 dags. 6. ágúst 2007 á lóð nr 16 við Bergstaðastræti.
Meðfylgjandi er bréf frá Húsafriðunarnefnd vegna kvista og glugga í risi dags. 28. apríl 2008
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

8. Bitruháls 1 (04.303.001) 111018 Mál nr. BN037956
Auðhumla svf, Bitruhálsi 1, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að stækka umbúðalager við austurenda, gera kæligeymslur í enda pökkunarsalar þar sem áður var geymsla og að setja gámahús til bráðabirgða í þrjú ár við kæligeymslu í húsinu á lóðinni nr. 1 við Bitruháls.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 28. mars 2008 fylgir erindinu.
Meðfylgjandi er bréf frá hönnuði dagsett 25. mars 2008
Stækkun 128,4 ferm., 567,9 rúmm.
Samtals eftir stækkun 19.242,3 ferm., 119.447,8 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 41.457
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst fyrir útgáfu á byggingarleyfi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

9. Bíldshöfði 16 (04.065.001) 110671 Mál nr. BN037986
Byggingarverktakinn Þórshamar e, Strýtuseli 15, 109 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir þegar byggðum þakgluggum og til að breyta innra skipulagi í tengibyggingu á lóð nr. 16 við Bíldshöfða.
Gjald kr. 7.300.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

10. Bjarmaland 1-7 (01.854.002) 108773 Mál nr. BN038184
Anna Björg Petersen, Hjallaland 14, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir viðbyggingu ásamt breytingu á innra skipulagi í einbýlishúsinu
nr. 1 á lóð nr. 1 til 7 við Bjarmaland.
Stærðir xx ferm xx rúmm.
Gjald kr. 7.300 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

11. Borgartún 8-16 (01.220.107) 199350 Mál nr. BN037949
Höfðatorg ehf, Lynghálsi 4, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja 9 hæða skrifstofubyggingu sem er að hluta 7 hæða með gler tengibyggingu upp að H1 sem er 19 hæða skrifstofubygging, auk þriggja hæða niður frá jarðhæð þar er m.a. geymslur bílstæði og tæknirými, byggingin er nefnd H2 og glerskálinn G2 á teikningum og er 5. áfangi í Höfðatorgi sem er á lóð nr. 8-16 við Borgartún.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 4. apríl 2008 fylgir erindinu.
Stærðir: -2 hæð 2086,3 ferm., -1 hæð 2328,5 ferm., 0 hæð 977,8 ferm. 1. hæð 1884,1 ferm. 2. hæð 1018,0 ferm., 3. hæð 1065,8 ferm., 4. hæð 1065,8 ferm., 5. hæð 1065,8 ferm., 6. hæð 1065,8 ferm., 7. hæð 1065,8 ferm., 8. hæð 550,1 ferm., 9. hæð 537,1 ferm., Samtals 14710,9 ferm 65504,3 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 4.781.814
Frestað.
Bílastæði samhliða Borgartúni eru ekki í samræmi við skipulag, athuga fjarlægð bílastæða frá húshlið Borgartúns 8-16.

12. Borgartún 8-16 (01.220.107) 199350 Mál nr. BN037947
Höfðatorg ehf, Lynghálsi 4, 110 Reykjavík
Sótt er um að byggja glerskála nefndan G1 á teikningu með burðarvirki úr stáli byggðan ofan á efstu plötu bílakjallara og er tengdur byggingum H1 og B1og nær upp tvær hæðir á lóðinni nefnda á lóð nr. 8-16 við Borgartún.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 4. apríl 2008 fylgir erindinu.
Stærðir (ath þegar er samþykktur turnin H1 samtals 230027 ferm, 87774,7 rúmm.) glerskáli: 390,0 ferm. 3271,4 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 238.812
Frestað.
Bílastæði samhliða Borgartúni eru ekki í samræmi við skipulag, athuga fjarlægð bílastæða frá húshlið Borgartúns 8-16.

13. Brúnavegur 13 (01.351.001) 104174 Mál nr. BN037382
Hrafnista,dvalarheim aldraðra, Laugarási, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að lækka land í inngarði við álmur A-D-F skv. deiliskipulagi 2006 á lóðinni Brúnavegur 13.
Gjald kr. 6.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

14. Bræðraborgarstígur 24A (01.134.405) 100375 Mál nr. BN038232
Droplaug Ólafsdóttir, Bræðraborgarstíg 24a, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja kvist á suðausturþekju og byggja svalir á suðvesturgafl íbúðarhússins nr. 24A við Bræðraborgarstíg.
Stækkun: xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 7.300 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.

15. Bústaðavegur 9 (01.738.101) 107410 Mál nr. BN038174
Veðurstofa Íslands, Bústaðavegi 9, 150 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir smáhýsi úr timbri fyrir Geislavarnir ríkisins á lóð Veðurstofunnar nr. 9 við Bústaðaveg.
Meðfylgandi er bréf frá Veðurstofu Íslands dags. 3. mars 2008.
Stærð 24,3 ferm., 86,8 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 6.336
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.

16. Bæjarflöt 1-3 (02.576.001) 172493 Mál nr. BN033742
Strókur ehf, Dimmuhvarfi 27, 203 Kópavogur
Sótt er um leyfi til breytinga á áður samþykktum teikningum af atvinnuhúsinu á lóðinni nr. 1 við Bæjarflöt.
Stærðarbreyting: Var 1864,5 ferm., verður 1847,8 ferm, var 14.175 rúmm., verður 14.135 rúmm.
Minnun 16,7 ferm. og 40 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

17. Bæjarflöt 2 (02.575.201) 179490 Mál nr. BN038056
Hagverk ehf, Bæjarflöt 2, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir bílskúr byggðum úr stálgrind og klæddum með bárumálmi á lektum á lóð nr. 2 við Bæjarflöt.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 25. apríl 2008 fylgir erindinu.
Stærðir: 80,4 ferm., 442,2 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 32.280
Frestað.
Með vísan til bókunar skipulagsstjóra er ekki gerð athugasemd við að umsækjandi láti vinna tillögu að br. deiliskipulagi sem grenndarkynnt verður, ef berst.

18. Dalbraut 21-27 (01.350.506) 104155 Mál nr. BN037719
Félagsbústaðir hf, Hallveigarstíg 1, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til staðsteyptrar viðbyggingar til suðurs við báðar álmur hússins og byggingu bílgeymslu undir núverandi bílastæðum með tilheyrandi rampi ásamt minnháttar breytingum á innra skipulagi stjórnunarálmu fyrstu hæðar og tilfærslu á hárgreiðslustofu annarrar hæðar, austari viðbyggingin eru þrjár hæðir og kjallari með íbúð á sitthvorri hæðinni og geymslu í kjallara, vestari viðbyggingin eru tvær hæðir og kjallari þar sem eru tólf íbúðir og geymslur í kjallara ásamt stigahúsi með lyftu í þjónustu og fjölbýli fyrir aldraða á lóð nr. 17-27 við Dalbraut.
Tillagan var grenndarkynnt frá 6. mars til og með 2. apríl 2008. Engar athugasemdir bárust.
Stærðir stækkunar kjallari 419,5 ferm., 1. hæð 433,8 ferm., 2. hæð 394,9 ferm., 3. hæð 64,5 ferm. Samtals 1283,7 ferm. 4207,0 rúmm. bílgeymsla 821,5 ferm., 2218,1 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 469.032
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

19. Dalsel 1-17 (04.948.301) 113063 Mál nr. BN038215
Dalsel 15-17, húsfélag, Dalseli 17, 109 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að álklæða útveggi og loka svölum með gleri á fjölbýlishúsi á lóð nr. 15 og 17 við Dalsel.
(Dalsel 1- 17 er á einni lóð).
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

20. Dragháls 28-30/F..... (04.304.301) 111020 Mál nr. BN038145
SG Fjárfestar ehf, Fosshálsi 27-29, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til byggja staðsteypt atvinnuhúsnæði á þremur hæðum í samræmi við það sem búið er að byggja auk þess rífa það sem fyrir er á lóðunum nr. 28-30 við Dragháls mhl 03 og einnig hluta af mhl 02 sem tengist samliggjandi atvinnuhúsnæði við Fossháls nr. 27-29 á lóð nr. 28-30 við Dragháls.
Stærðir niðurrifs xx ferm., xx rúmm. stærðir nýbyggingar xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 7.300 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

21. Dvergshöfði 27 (04.061.403) 110622 Mál nr. BN038160
Spánís ehf, Depluhólum 7, 111 Reykjavík
Páll Á. R. Stefánsson, Kirkjuból Korpudal, 425 Flateyri
Sótt er um leyfi til að færa inngang á 1. hæð, til að breyta innra skipulagi í eignarhluta 0202/???? og fjölga eignarhlutum í atvinnuhúsinu á lóðinni nr. 27 við Dvergshöfða.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

22. Efstasund 82 (01.410.009) 104970 Mál nr. BN038173
Dagur Sigurðsson, Efstasund 82, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að nota þak bílgeymslu sem þakgarð tengdan garðpalli við norðvesturhorn einbýlishússins á lóð nr. 82 við Efstasund.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Skipulagsferli ólokið.

23. Efstasund 90 (01.412.003) 105035 Mál nr. BN037996
Bjarki Þór Atlason, Efstasund 90, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til fyrir þremur kvistum og reyndarteikningu af grunnmynd kjallara og fyrstu hæðar einbýlishússins á lóð nr. 90 við Efstasund. Ástandslýsing dags. 1. mars 2008 fylgir erindinu.
Stærðir: 5,6 ferm. yfir 1,8 m. 15,3 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 1.117
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits.

24. Einimelur 17 (01.527.101) 106090 Mál nr. BN037808
Kristinn Hallgrímsson, Einimelur 17, 107 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi, innrétta áður gerð rými í kjallara, stækka anddyri og klæða að utan með flísum og báruðum álplötum einbýlishúsið á lóðinni nr. 17 við Einimel.
Áður gerð stækkun í kjallara: 45 ferm.
Stækkun anddyris: 6 ferm.
Samtals 51 ferm., 110,7 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 8.081
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.

25. Eldshöfði 10 (04.035.303) 110540 Mál nr. BN038178
Eignarhaldsfélagið Partur ehf, Eldshöfða 10, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja forsteypt atvinnuhúsnæði á tveimur hæðum að hluta með einhalla þaki með burðarvirki úr límtré klætt yleiningum húsinu er skipt upp í níu eignarhöld og er á lóð nr. 10 við Eldshöfða.
Stærðir 1. hæð 1192,4 ferm., 2. hæð 254,2 ferm., Samtals 144,6 ferm. 8883,4 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 648.488
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

26. Eskihlíð (01.701.311) 106997 Mál nr. BN038175
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi og útliti og byggja nýtt anddyri norðvestan megin við leikskólann Hlíðaborg á lóðinni við Eskihlíð.
Stækkun: 28 ferm., 88,3 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 6.446
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra til ákvörðunar um grenndarkynningu. Vísað er til uppdrátta 100-104 dags. 16. apríl 2008.

27. Fagribær 2 (04.351.107) 111116 Mál nr. BN037919
Hjördís Eggertsdóttir, Fagribær 2, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi og stækka íbúð inn í áður bílgeymslu, til að byggja bílskúr og sólskála og koma fyrir auka bílastæði við einbýlishúsið á lóðinni nr. 2 við Fagrabæ.
Stækkun 59,7 ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 7.300 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

28. Fannafold 31 (02.855.411) 110079 Mál nr. BN035866
Oddur Hannes Magnússon, Fannafold 31, 112 Reykjavík
Guðrún Þ Hallgrímsdóttir, Fannafold 31, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir áðurgerðum lagnakjallara og til þess að klæða bílgeymslu að utan með standandi timburklæðningu eins og íbúðarhluta einbýlishússins á lóð nr. 31 við Fannafold sbr. umsókn BN027273.
Stærð lagnakjallara: 52,5 ferm., 105,5 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 7.701
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

29. Ferjuv. 2-Gnoðarv. 43 (01.440.101) 105399 Mál nr. BN037000
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir reyndarteikningum af Vogaskóla þar sem aðalbreyting er gerð miðað við áður samþykktar teikningar við suðvesturinngang í gömlu skólabyggingunni á lóðinni nr. 2 við Ferjuvog og á lóð nr. 43 við Gnoðarvog.
Meðfylgandi er staðfesting brunahönnuðar dags 6. nóv. 2007
Gjald kr. 6.800
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits.

30. Fiskislóð 15-21 (01.089.301) 209369 Mál nr. BN038231
Smáragarður ehf, Hlíðasmára 11, 201 Kópavogur
Sótt er um breytingu á brunaskilgreiningu á millivegg í samræmi við brunavarnarskýrslu í atvinnuhúsnæðinu á lóð nr. 15-21 við Fiskislóð.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits.

31. Fiskislóð 27 (01.089.203) 209691 Mál nr. BN037974
Grandsprautun ehf, Holtagerði 59, 200 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að byggja stálgrindarhús fyrir atvinnustarfsemi, klætt að utan með láréttri silfurgrárri stálklæðningu, sem skiptist í fjóra sjálfstæða eignarhluta, að hluta til á tveim hæðum á lóðinni nr. 27 við Fiskislóð.
Erindi fylgir brunahönnun frá Línuhönnun dags. 28. september 2007, uppfærð 10. mars 2008, ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 4. apríl 2008.
Stærð: 1. hæð iðnaður 1285,3 ferm., 2. hæð skrifstofur 268 ferm.
Samtals 1506,2 ferm., og 10.224,3 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 746.374
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

32. Fiskislóð 31 (01.089.101) 209683 Mál nr. BN038082
Efrihlíð ehf, Þverási 25, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til minnháttar breytinga á innra fyrirkomulagi m.a. með tilfærslu á stigum, einnig eru gluggar minnkaðir til norðurs á efstu hæðinni í atvinnuhúsnæðinu á lóð nr. 31 við Fiskislóð.
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

33. Fiskislóð 33 (01.086.403) 209693 Mál nr. BN038177
Fiskislóð 33 ehf, Bíldshöfða 10, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja stálgrindarhús á steyptum undirstöðum klætt með málmklæðningu á lóð nr. 33 við Fiskislóð.
Meðfylgjandi er umboð til hönnuðar til að undirrita skjöl vegna samskipta við Faxaflóahafnir og staðfesting Faxaflóahafna vegna lóðarúthlutunar.
Stærðir 1.406,6 ferm. og 8.751,2 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 638.838
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

34. Fiskislóð 38 (01.087.302) 177045 Mál nr. BN038235
Fiskkaup hf, Geirsgötu 11, 101 Reykjavík
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi til þess að steypa undirstöður og plötu á lóðinni nr. 38 við Fiskislóð.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi.
Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.

35. Fiskislóð 38 (01.087.302) 177045 Mál nr. BN037809
Fiskkaup hf, Geirsgötu 11, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja nýtt fiskverkunarhús ásamt skrifstofum úr forsteyptum einingum á einni hæð sbr. jákvæða fyrirspurn BN37685 á lóðinni nr. 38 við Fiskislóð.
Meðfylgjandi er bréf aðalhönnuðar dags. 18. febrúar 2008.
Stærðir 2.779,5 ferm., 18.769,8 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 1.370.195
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

36. Fjólugata 23 (01.185.511) 102201 Mál nr. BN038230
Errex ehf, Langagerði 40, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypta viðbyggingu við norðausturhorn hússins, hækka mæni og setja fjóra nýja kvisti á þak hússins á lóð nr. 23 við Fjólugötu.
Samþykki meðeiganda er á uppdrætti dags. 28. apríl 2008.
Stærð stækkunar xx ferm og xx rúmm.
Gjald kr. 7.300 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Að þeim uppfylltum verður málið sent skipulagsstjóra til ákvörðunar um grenndarkynningu.

37. Flókagata 24 (00.000.000) 103419 Mál nr. BN038228
Listasafn Reykjavíkur, Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir 14/16/5,2 metra timburkassa utan um innsetningu frá 19.5 - 20.7 2008 í garði Kjarvalsstaða á lóð nr. 24 við Flókagötu.
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.

38. Fornhagi 11-17 (01.546.001) 106498 Mál nr. BN038084
Helga María Rúnarsdóttir, Fornhagi 15, 107 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta burðarvirki með stálbita á 1. hæð hússins íbúð 01-0106 fastan. 202-8275 lóð nr. 15 við Fornhaga.
Bréf burðarvirkishönnuðar fylgir erindinu dags. 4. febrúar 2008.
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.

39. Freyjubrunnur 1 (02.695.701) 205705 Mál nr. BN038099
Baldur Rafn Gylfason, Sóleyjarimi 11, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á tveimur hæðum úr forsteyptum einingum á lóðinni nr. 1 við Freyjubrunn.
Erindi fylgir yfirlýsing um stöðu vottunarferlis dags. 14. desember 2007.
Stærð: Jarðhæð íbúð 132,2 ferm., 1. hæð íbúð 92,1 ferm., bílgeymsla 33,1 ferm.
Samtals 257,4 ferm., 875,7 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 63.926
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Vottun eininga skal skila fyrir úttekt á botnplötu.

40. Fróðengi 1-11 (02.378.502) 214766 Mál nr. BN037958
Eir,hjúkrunarheimili, Pósthólf 12096, 132 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir áfangaskiptingu þar sem þar sem 1. áfangi er 2.436,5 ferm., 2. áfangi er 2.224,4 ferm.., 3. áfangi er 1.884,1 ferm.., 4. áfangi er 1.929,3 ferm., 5. áfangi er 2.958,9 ferm., 6. áfangi er 2.105,4 ferm.. Samtals: 13.538,6 ferm. sbr. erindi nr. BN037138, jafnframt er mál nr. BN038193 dregið til baka.
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

41. Garðsendi 4 (01.824.212) 108409 Mál nr. BN037954
Tomasz Ríkarður Tomczyk, Hofteigur 28, 105 Reykjavík
Sigríður Ása Harðardóttir, Grundarstígur 2, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir kvist á norðurhlið ásamt minnháttar tilfærslu á léttum millivegg í einbýlishúsinu á lóð nr. 4 við Garðsenda.
Meðfylgandi er umboð eiganda til handahafa kaupsamnings dags. 11. mars 2008.
Stærð stækkunar ferm. lofthæð yfir 1,8 lofthæð eru 2,3 ferm. og rúmmetra stækkun er 2,3 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 168
Frestað.
Skipulagsferli ólokið.

42. Gerðarbrunnur 11 (05.056.104) 206050 Mál nr. BN038149
Bjarki Gunnarsson, Flúðasel 63, 109 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypt einbýlishús á tveimur hæðum með aðkomu á neðri hæð og með flötu þakformi sbr. fyrirspurn nr. BN038052 á lóðinni nr. 11 við Gerðarbrunn.
Stærðir 1. hæð 98,6 ferm, 2. hæð 126,0 ferm bílgeymsla 27,4 ferm. Samtals 245,0 ferm., 801,2 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 58.487
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

43. Gerðarbrunnur 15 (05.056.106) 205782 Mál nr. BN038117
Sigurður Þór Snorrason, Bergstaðastræti 73, 101 Reykjavík
Berglind Guðmundsdóttir, Bergstaðastræti 73, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að fella niður bílgeymslu og stækka íbúð sem því nemur og breyta útliti á vesturhlið í nýsamþykktu, BN037084, einbýlishúsi á lóðinni nr. 15 við Gerðarbrunn.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 25. apríl 2008 fylgir erindinu.
Gjald kr. 7.300
Synjað.
Samræmist ekki deiliskipulagi samanber útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra.

44. Gerðarbrunnur 16-18 (05.056.403) 206054 Mál nr. BN037099
Sigurbjörg Nielsdóttir Hansen, Brekkustígur 17, 101 Reykjavík
Guðlaug Kristófersdóttir, Dvergholt 17, 270 Mosfellsbær
Sótt er um leyfi til þess að byggja tvílyft parhús með innbyggðum bílgeymslum allt úr forsteyptum einingum á lóð nr. 16-18 við Gerðarbrunn.
Stærð: Hús nr. 16 (matshluti 01) íbúð 1. hæð 108,3 ferm., 2. hæð 79,8 ferm., bílgeymsla 23,3 ferm., samtals 211,4 ferm., 749,3 rúmm.
Hús nr. 18 (matshluti 02) er sömu stærðar og hús nr. 16 eða samtals 211,4 ferm., 749,3 rúmm.
Parhús er samtals 422,8 ferm., 1498,6 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 101.905
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

45. Gerðarbrunnur 17-19 (05.056.107) 211700 Mál nr. BN038198
Ólafur Börkur Guðmundsson, Ásakór 1, 203 Kópavogur
Einar Björn Guðmundsson, Ásakór 1, 203 Kópavogur
Anna Guðrún Jónsdóttir, Ásakór 1, 203 Kópavogur
Guðný Ingibjörg Jónsdóttir, Ásakór 1, 203 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt parhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílgeymslum á lóðinni nr. 17-19 við Gerðarbrunn.
Stærð húss nr. 17: 1. hæð íbúð 93,5 ferm., bílgeymsla 22,5 ferm., 2. hæð íbúð 113,1 ferm.
Hús nr. 19: 1. hæð íbúð 99,8 ferm., bílgeymsla 23,3 ferm., 2. hæð íbúð 119,7 ferm.
Samtals 471,9 ferm., 1571,3 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 114.705
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

46. Gerðarbrunnur 32-34 (05.056.302) 206057 Mál nr. BN037353
Ingimar Helgason, Laugavegur 134, 105 Reykjavík
Eiður Helgi Sigurjónsson, Völvufell 12, 111 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja tvílyft steinsteypt parhús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 32-34 við Gerðarbrunn.
Stærð húss nr. 32: Kjallari íbúð 123 ferm., 1. hæð íbúð 91,3 ferm., bílgeymsla 25 ferm. Samtals 239,3 ferm., 830,3 rúmm.
Hús nr. 34: Sömu stærðir.
Gerðarbrunnur 32-34: 478,6 ferm., 1660,6 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 112.921
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

47. Gerðarbrunnur 50 (05.054.704) 206063 Mál nr. BN037616
Trausti Finnbogason, Laugateigur 31, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja einbýlishús úr steinsteyptum einingum á tveim hæðum , með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 50 við Gerðarbrunn.
Erindi fylgir samþykki lóðarhafa aðlægra lóða ódagsett og yfirlýsing um eftirlit með framleiðslustýringu dags. 21. desember 2007.
Stærð: 1. hæð íbúð 106,9 ferm. bílgeymsla 33,1 ferm., 2. hæð 132,7 ferm.
Samtals 272,7 ferm. og 868 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 63.364
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Vottun eininga skal skila fyrir úttekt á botnplötu.

48. Goðaland 2-20 1-21 (01.853.101) 108770 Mál nr. BN038159
Jón Hjartarson, Haðaland 2, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta um byggingarefni útveggja úr steypu í timbur svo og breyta glugga á suðurhlið miðað við nýlega samþykkt erindi nr. BN037656 af parhúsinu
nr. 1 á lóð nr. 2-20, 1-21 við Goðaland.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

49. Grandagarður 101 (01.114.101) 100042 Mál nr. BN038186
Sigurður R Gíslason, Sólvallagata 84, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir reyndarteikningum þar sem búið er að byggja létta viðbyggingu við suðurhlið steypa vegg á lóðarmörkum til vesturs að norðanverðu við húsið og stækka húsið til norðurs fyrir kæliklefa einnig er komið fyrir timburpalli með skjólveggum að norðanverðu við húsið á lóð nr. 101 við Grandagarð.
Stærðir stækkunar xx ferm. xx rúmm.
Gjald kr. 7.300 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

50. Grettisgata 26 (01.190.001) 102339 Mál nr. BN038209
Gunnar Bragi Ólason, Grettisgata 26, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu og stækka rishæð í einbýlishúsi frá 1903 á lóð nr. 26 við Grettisgötu.
Meðfylgjandi er bréf frá Húsafriðunarnefnd dags. 3. apríl 2008
Stærðir: ????
Gjald kr. 7.300 + ????
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

51. Hafnarstræti 11 (01.140.106) 100824 Mál nr. BN037861
Heimshótel ehf, Skógarhlíð 18, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir viðbyggingu á einni hæð úr steypu og timbri við hús á lóð nr. 11 við Hafnarstræti.
Viðbyggingin lokar porti milli Hafnarstrætis 11, Pósthússtrætis 2 og Tryggvagötu 28.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 4. mars 2008 fylgir erindinu.
Einnig: Samþykki lóðarhafa Hafnarstræti 7, dags. 8. apríl .2008 fylgir erindinu.
Stærðir: Stækkun 30,9 ferm., 92,8 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 6.774
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst fyrir útgáfu á byggingarleyfi.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

52. Hagamelur 1 (01.542.101) 106378 Mál nr. BN038002
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta staðsetningu eldhúss í mötuneyti Melaskóla ásamt endurbótum á hljóðvist í mötuneyti og tengigangi milli eldri og nýrri hluta skólahússins á lóð nr. 1 við Hagamel.
Meðfylgandi á uppdrætti er undirritun burðarvirkishönnuðar vegna breytinganna.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda heilbrigðiseftirlits.

53. Heiðargerði 106 (01.802.403) 107697 Mál nr. BN038226
Sverrir Þór Sverrisson, Heiðargerði 106, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðri stækkun í kjallara, til að hækka þak og portveggi um 50cm, að einangra og múrhúða hús að utan, gera dyr út í garð á 1. hæð og í kjallara og til minni háttar breytinga á innra skipulagi og útliti einbýlishússins á lóð nr. 106 við Heiðargerði.
Stækkun: 17,3 ferm., 31,5 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 2.300
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

54. Heiðargerði 16 (01.802.003) 107640 Mál nr. BN038225
Hermann Þór Baldursson, Heiðargerði 16, 108 Reykjavík
Harpa Ingvadóttir, Heiðargerði 16, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir staðsteypta viðbyggingu hæð og ris auk kjallara með tilheyrandi breytingu á innra fyrirkomulagi á einbýlishúsinu á lóð nr. 16 við Heiðargerði.
Stærð viðbyggingar xx ferm., xxx rúmm.
Gjald kr. 7.300 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

55. Hestháls 2-4 (04.323.001) 111033 Mál nr. BN038185
Nói-Siríus hf, Pósthólf 10213, 130 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir léttri viðbyggingu á suðurgafl og millilofti með burðarvirki úr stáli í lagerrými. Einnig er sótt um að breyta bílastæðiskröfu fyrir lagerrými mhl. 04 úr 1 stæði pr. 50 ferm. í 1 stæði pr. 150 ferm. á lóð nr. 2-4 við Hestháls.
Bréf lóðarhafa fylgir erindinu dags. 22. apríl 2008.
Stærðir: xxx ferm. xx rúmm.
Gjald kr. 7.3000 + xxx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

56. Holtsgata 1 (00.000.000) 205011 Mál nr. BN036893
Fannar Ólafsson, Torfastaðir, 801 Selfoss
Margrét Unnur Sigtryggsdóttir, Torfastaðir, 801 Selfoss
Sótt er um leyfi fyrir gerð sólskála á hluta svala íbúðar annarrar hæðar í verslunar og íbúðarhúsnæðinu á lóð nr. 1 við Holtsgötu.
Meðfylgjandi er samþykki aðliggjandi lóðarhafa og meðeiganda ódagsett og samþykki deilimyndar dags. 19. sept. 2007.
Stærð: Sólskáli 33,6 ferm., 102,8 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 6.990Sótt er um leyfi fyrir gerð sólskála á hluta svala íbúðar annarrar hæðar í verslunar og íbúðarhúsnæðinu á lóð nr. 1 við Holtsgötu.
Meðfylgjandi er samþykki aðliggjandi lóðarhafa og meðeiganda ódagsett og samþykki deilimyndar dags. 19. sept. 2007.
Stærð: Sólskáli 33,6 ferm., 102,8 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 6.990Sótt er um leyfi fyrir gerð sólskála á hluta svala íbúðar annarrar hæðar í verslunar og íbúðarhúsnæðinu á lóð nr. 1 við Holtsgötu.
Meðfylgjandi er samþykki aðliggjandi lóðarhafa og meðeiganda ódagsett og samþykki deilimyndar dags. 19. sept. 2007.
Stærð: Sólskáli 33,6 ferm., 102,8 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 6.990
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

57. Hólatorg 2 (01.160.310) 101172 Mál nr. BN038176
Katrín Lovísa Ingvadóttir, Hólatorg 2, 101 Reykjavík
Páll Baldvin Baldvinsson, Hólatorg 2, 101 Reykjavík
Lilja Ragnhildur Einarsdóttir, Hólatorg 2, 101 Reykjavík
Davíð Másson, Hólatorg 2, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að stækka rishæð með því að hækka þak viðbyggingar og breyta í mænisþak, byggja tvennar svalir á vesturhlið, koma fyrir hurð og tröppum út í garð á vesturhlið og endurbyggja skúr við tvíbýlishúsið á lóðinni nr. 2 við Hólatorg.
Erindi fylgir greinargerð eiganda, ódagsett og tíu númeruð fylgiskjöl.
Minnkun á geymsluskúr: 12,2 ferm.
Stækkun rishæðar: 20,8 ferm., 38 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 2.774
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.

58. Hólmsheiði fjáreig.fé (05.8--.-96) 113450 Mál nr. BN038217
Unnsteinn Tómasson, Vallartröð 5, 200 Kópavogur
Hilmar Þ Sigurþórsson, Arnarhöfði 10, 270 Mosfellsbær
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypt tveggja hæða hesthús með 17 stíum með lagnakjallara ásamt þró fyrir hestatað á lóðinni nr. 22 við B-Götu við Hólmsheiði.
Stærð 1. hæð 158,8 ferm., 2. hæð 42,1 ferm. samtals 200,9 ferm., 906,6 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 66.181
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

59. Hraunbær 111, 111A-G (04.333.201) 193555 Mál nr. BN038216
Leigufélag Búseta ehf, Skeifunni 19, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að setja glerskermun á svalaganga í fjölbýlishúsi á lóð nr. 111 og 111 A við Hraunbæ.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

60. Hringbraut Landsp. (01.198.901) 102752 Mál nr. BN038195
Landspítali, Eiríksgötu 5, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja skrifstofu- og geymsluhúsnæði á tveim hæðum úr stáli, timbri og steinsteypu ofan á núverandi kjallara í kverk við vesturhlið norðan elsta hluta Landspítalans.
Meðfylgjandi er bréf Húsafriðunarnefndar dags. 4. febrúar 2008
Stærðir: neðri hæð 117,3 ferm., efri hæð 117,3 ferm., samtals 234,6 ferm., 841 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 17.126
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

61. Ingólfsstræti 1 (01.150.307) 100974 Mál nr. BN038023
Gamla gagnkvæma ehf, Þverholti 11, 105 Reykjavík
Sótt er um samþykki fyrir breytingum á áður samþykktum teikningum BN034969 af innra skipulagi hótelsins á lóðinni nr. 1 við Ingólfsstræti.
Erindinu fylgir brunahönnun frá VSI dags. 25. október 2005, endurskoðuð 17. mars 2008.
Stækkun 50,2 ferm., 165,2 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 12.060
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

62. Jónsgeisli 37 (04.113.701) 189818 Mál nr. BN038218
Ólafur Kárason, Jónsgeisli 37, 113 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja lagnarými og hjólageymslu
úr steinsteypu við einbýlishús á lóð nr. 37 við Jónsgeisla.
Stærðir: ????
Gjald kr. 7.300 + ???
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

63. Jöklasel 21-23. (04.975.311) 113252 Mál nr. BN038055
Jóhann Örn Guðbrandsson, Jöklasel 21, 109 Reykjavík
Jóhanna Bryndís Þórisdóttir, Jöklasel 21, 109 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að stækka íbúð 0202 upp í risið fyrir ofan og setja tvo glugga á gafl í fjölbýlishúsi á lóð nr. 21 við Jöklasel.
Meðfylgjandi er kaupsamningur eigenda íbúðar 0202 á risinu og samþykki meðeigenda í Jöklaseli nr. 21 dags. 20. febrúar 2008. Samþykki meðeiganda Jöklasel 23 dags. 11. apríl 2008.
Málið fékk jákvæða meðferð sem fyrirspurn dags. 12. febrúar 2002
Stækkun íbúðar 0202: 89,6 ferm.
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst fyrir útgáfu á byggingarleyfi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

64. Klettháls 9 (04.346.101) 188541 Mál nr. BN038222
Glitnir fjármögnun, Kirkjusandi 2, 155 Reykjavík
Formvélar ehf, Kletthálsi 9, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að stækka stágrindarhús til austurs (sbr. synjað erindi nr. BN38019) sem nemur 4,8 m í atvinnuhúsnæðinu á lóð nr. 9 við Klettháls.
Meðfylgjandi er bréf kaupleigusamningshafa við lóðarhafa dags. 29. apríl 2008.
Stærðir stækkunar 133,9 ferm., 808,9 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 59.049
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

65. Kringlan 4-12 (01.721.001) 107287 Mál nr. BN038229
Landic Property hf, Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að setja handrið og skábraut á útisvæði og nota til útivistar við inngang á 2. hæð í Kringluna á lóð nr. 4-12 við Kringluna.
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

66. Krókháls 11 (04.141.101) 200479 Mál nr. BN038234
Ræsir hf, Krókhálsi 11, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir reyndarteikningum af verkstæðishúsi á lóð nr. 11 við Krókháls.
Stærðir óbreyttar.
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

67. Kvistaland 10-16 (01.863.102) 108804 Mál nr. BN038196
Björn K Sveinbjörnsson, Bakkaflöt 8, 210 Garðabær
Svava Þorgerður Johansen, Bakkaflöt 8, 210 Garðabær
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt einbýlishús á einni hæð með kjallara á lóð nr. 12 við Kvistaland.
Stærðir: Kjallari 161,2 ferm., jarðhæð 289,5 ferm., íbúð samtals 450,7 ferm., bílgeymsla 40,6 ferm., samtals 491,3 ferm., 1.610,7 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 117.581
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.

68. Langholtsvegur 118-120 (01.433.103) 105275 Mál nr. BN038030
Jenný Fuzhen Wang, Langholtsvegur 120, 104 Reykjavík
Andri Gao Peng, Langholtsvegur 120, 104 Reykjavík
Laicheng Gao, Langholtsvegur 120, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja laufskála við raðhús á lóð nr. 120 við Langholtsveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 18. apríl 2008 fylgir erindinu.
Sömuleiðis samþykki meðlóðarhafa Langholtsvegi 118 - 120 dags. 12.4.2008Stækkun 14,4 ferm., 42,3 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 3.088
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

69. Laufásvegur 42 (01.185.105) 102143 Mál nr. BN032837
Andrés Narfi Andrésson, Laufásvegur 42, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til þess að breyta gluggum til upprunalegs horfs og byggja svalir á vesturhlið hússins á lóðinni nr. 42 við Laufásveg.
Erindinu fylgir umsögn Húsafriðunarnefndar dags. 7. október 2005, umsögn Minjasafns Reykjavíkur dags. 3. júlí 2006 og virðingargjörð dags. 29. júlí 1947.
Gjald kr. 5.700 + 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.

70. Laufásvegur 73 (01.197.111) 102713 Mál nr. BN038072
Þorsteinn M Jónsson, Laufásvegur 73, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að endurnýja og stækka bílskúr, lækka gólf í kjallara, byggja jarðhýsi, sem umlykur kjallara á þrjá vegu, stækka 1. hæð með anddyri til norðvesturs, stigahúsi til norðausturs, eldhúsi til suðausturs, stækka 2. hæð með nýjum svölum á þaki anddyris og á þaki eldhúss, innrétta rishæð með nýjum kvistum til suðvesturs og norðausturs í einbýlishúsi nr. 73 við Laufásveg.
Meðfylgjandi er bréf Mörkin lögmannsstofa hf. dags. 31. mars 2008 og afrit frá Úrskurðarnefnd skipulags og byggingamála staðfest 31. mars 2008.
Stærðir: Niðurrif bílgeymslu 24,05 ferm., 63,7 rúmm. stækkunar íbúð kjallari 202,5 ferm., bílgeymsla 39,1 ferm., 1. hæð 23,2 ferm., 2. hæð 8,8 ferm. ferm., Samtals 278,1 ferm. 912,2 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 66.590.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

71. Laugarásvegur 1 (01.380.104) 104729 Mál nr. BN037976
Just Ice ehf, Starrahólum 9, 109 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir minnháttar breytingum á innra skipulagi í verslunareiningu nr. 0103 þar sem áður var matsalur verður nú vinnuaðstaða í fjöleignarhúsinu á lóð nr. 1 við Laugarásveg.
Gjald kr. 7.300.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

72. Laugateigur 33 (01.365.021) 104664 Mál nr. BN037998
Axel Eiríksson, Laugateigur 33, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að fá samþykkta áður gerða íbúð í kjallara, breytingu á bílskúrsþaki, að grafa frá kjallara og byggja garðskála og til að byggja nýjar og stærri svalir á tvíbýlishúsið á lóðinni nr. 33 við Laugateig.
Jafnframt er erindi BN032233 dregið til baka, en í gögnum þess erindis er að finna afsal fyrir kjallaraíbúð dags. 14. september 1955 og þinglýst afsal fyrir sömu íbúð dags. 1. október 1959.
Erindi fylgir íbúðarskoðun byggingafulltrúa dags. 21. mars 2006.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 4. apríl 2008 fylgir erindinu.Stækkun, garðskáli: 6 ferm., 14,8 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 1080
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst fyrir útgáfu á byggingarleyfi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

73. Laugateigur 54 (01.365.206) 104688 Mál nr. BN038161
Steinar Björn Hafberg, Laugateigur 54, 105 Reykjavík
Margrét Gígja Þórðardóttir, Laugateigur 54, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að stækka svalir á fjölbýlishúsinu á lóðinni nr. 54 við Laugateig.
Erindi fylgir samþykki allra eigenda Laugateigs 54 og 56.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

74. Laugavegur 26 (01.172.205) 101460 Mál nr. BN038142
Landic Ísland ehf, Kringlunni 4-12, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til breytinga miðað við nýlega samþykkt erindi nr. BN035087 á innra skipulagi 4. og 5. hæðar og útliti verslunarhússins á lóðinni nr. 26 við Laugaveg.
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst fyrir útgáfu á byggingarleyfi, vegna áður samþykktrar ofanábyggingar.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

75. Laugavegur 55 (01.173.020) 101507 Mál nr. BN038192
Casa ehf, Bæjarlind 6, 201 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að fækka sætum fyrir gesti úr 57 í 50 og hækka björgunarop á vesturhlið á veitingastaðnum á 1. og 2. hæð í atvinnu og íbúðarhúsnæðinu á lóð nr. 55 við Laugaveg.
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

76. Laugavegur 74 (01.174.207) 101610 Mál nr. BN038248
Laugavegur 74 ehf, Hamraborg 12, 200 Kópavogur
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi fyrir sökklum og kjallara á lóðinni nr. 74 við Laugaveg.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi. Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.

77. Láland 1-7 (01.874.001) 108831 Mál nr. BN038150
Margrét Gunnarsdóttir, Dalhús 85, 112 Reykjavík
Haukur Oddsson, Dalhús 85, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að rífa núverandi hús og byggja nýtt steinsteypt einbýlishús á einni hæð með kjallara undir hluta og innbyggðri bílgeymslu á lóð nr. 1-7 við Láland.
Jafnframt er erindi BN037478 dregið til baka.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 25. apríl 2008 fylgir erindinu.Stærð: Kjallari 95,9 ferm., 1. hæð íbúð 281,4 ferm., bílgeymsla 49,4 ferm.
Samtals 426, ferm., 1.476,3 rúmm
Gjald kr. 7.300 + 107.770
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

78. Lækjarmelur 14 (34.533.404) 206646 Mál nr. BN037975
Brimco ehf, Bugðutanga 3, 270 Mosfellsbær
Planki ehf, Bugðutanga 3, 270 Mosfellsbær
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypt atvinnuhúsnæði klætt málmklæðningu og er skipt í 6 einingar þar sem kaffistofur eru á millilofti og sameiginlegt inntaksrými er við vesturgafl hússins á lóð nr. 14 við Lækjarmel.
Stærðir: 1. hæð 1029,6 ferm., milliloft 441,6 ferm. Samtals 1471,2 ferm., 7473,6 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 545.572
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

79. Lækjarmelur 18 (34.533.202) 206745 Mál nr. BN038199
Lækjarmelur 18 ehf, Stórhöfða 15, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta ??? miðað við nýlega samþykkt erindi nr. BN37731 í atvinnuhúsnæðinu á lóð nr. 18 við Lækjarmel.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

80. Mávahlíð 26 (01.710.201) 107165 Mál nr. BN038134
Guðni Birgir Gíslason, Kirkjulækur 1, 861 Hvolsvöllur
Sótt er um leyfi til að innrétta íbúð í verslunarrými á 1. hæð fjölbýlishússins á lóðinni nr. 26 við Mávahlíð.
Erindinu fylgir leiðrétting við þinglýsingu skjals dags. 21. september 2007 og skilyrt samþykki meðlóðarhafa dags. 3. apríl 2008.
Jafnframt er erindi BN037803 dregið til baka.
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst fyrir útgáfu á byggingarleyfi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

81. Mjölnisholt 12-14 (01.241.104) 211626 Mál nr. BN038166
SR Verktakar ehf, Pósthólf 10062, 130 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir grjótvinnslu sem endurnýtist sem endurfylling á byggingaefni á lóðinni nr. 12-14 við Mjölnisholt.
Meðfylgandi er bréf frá SR verktökum ehf. dags. 21 apríl 2008, ásamt umsögn Umhverfis- og samgöngusviðs dags. 29. apríl 2008.
Gjald kr. 7.300
Synjað.
Með vísan til umsagnar Umhverfis- og samgöngusviðs.
Umsækjandi skal fjarlæga efnishaug af lóð án tafar.

82. Nesvegur 41 (01.531.105) 106146 Mál nr. BN038125
Magnús Már Jónasson, Nesvegur 41, 107 Reykjavík
Sótt er um samþykkt á reyndarteikningum vegna gerðar eignaskiptasamnings í fjölbýlishúsinu á lóðinni nr. 41 við Nesveg.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

83. Norðurgrafarvegur 2 (34.535.101) 206616 Mál nr. BN038213
Blikksmiðjan Grettir ehf, Ármúla 19, 108 Reykjavík
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi fyrir greftri og aðstöðugerð á lóðinni nr. 2 við Norðurgrafarveg.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi.
Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.

84. Ólafsgeisli 20 - 28 (04.126.601) 186347 Mál nr. BN038103
Jóhann Hákonarson, Ólafsgeisli 20, 113 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir svalalokun á neðri hæð ásamt því að fjarlægja hringstiga milli hæða í tvíbýlishúsinu á lóð nr. 20 við Ólafsgeisla.
Stærð svalalokunar 8,5 ferm. xx rúmm.
Meðfylgandi er samþykki meðlóðarhafa og aðliggandi lóðarhafa lóðanna nr. 22-24-26-og 28 við Ólafsgeisla.
Gjald kr. 7.300 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Ekki verður samþykkt breyting á nýtingu rýmisins.

85. Ránargata 11 (01.136.203) 100539 Mál nr. BN037537
Stefán Cramer Hand, Ránargata 11, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að stækka geymslubyggingu úr steinsteypu á baklóð hússins nr. 11 við Ránargötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 25. janúar 2008 og
7. mars 2008 fylgja erindinu.
Sömuleiðis fylgir bréf frá arkitekt dags. 4. mars 2008 og annað dags. 3. apríl þar sem hann afsalar sér verkinu til Sigríðar Ólafsdóttur.
Núverandi bakhús 14,2 ferm., stækkun 28,8 ferm., samtals 43,0 ferm., fyrir stækkun 37,5 rúmm., stækkun 100,9 rúmm., samtals eftir stækkun 138,4 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 10.103
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst fyrir útgáfu á byggingarleyfi.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

86. Seljavegur 7 (01.133.214) 100244 Mál nr. BN036743
Róbert Rósmann, Seljavegur 7, 101 Reykjavík
Sótt er um endurnýjun á byggingarleyfi frá 18. apríl 2005 þar sem veitt var leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi íbúðar á rishæð, stækka þakglugga á suðurhlið og byggja kvist og setja þakglugga á norðurhlið hússins á lóðinni nr. 7 við Seljaveg.
Málinu fylgir samþykki meðlóðarhafa dags. 23. apríl 2008.
Stærð: Stækkun kvistur 10,6 ferm. og 30,7 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 2.088
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst fyrir útgáfu á byggingarleyfi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

87. Sifjarbrunnur 5 (05.055.203) 211683 Mál nr. BN038107
Páll Harðarson, Hófgerði 22, 200 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt einbýlishús á fimm pöllum með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 5 við Sifjarbrunn.
Stærð: 1. hæð íbúð 140,6 ferm., bílgeymsla 38,1 ferm., 2. hæð íbúð 137 ferm., 3. hæð íbúð 42,2 ferm.
Samtals 357,9 ferm., 1156,9 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 84.454
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

88. Skipasund 62 (01.410.103) 104986 Mál nr. BN038050
Astrid Björk Eiríksdóttir, Skipasund 62, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja hæð ofan á tvíbýlishúsið úr timbri með svölum til suðurs, einnig að stækka anddyri og gera nýja tröppur á lóðinni nr. 62 við Skipasund.
Meðfylgjandi er samþykki meðlóðarhafa dags. 29. mars 2008.
Stærðir anddyri 1. hæðar 4,5 ferm., 2. hæð 63,9 ferm. samtals 68,4 ferm., 158,5 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 11.570
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst fyrir útgáfu á byggingarleyfi.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

89. Skógarás 23 Mál nr. BN038210
Skógarásverk ehf, Hraunbæ 111, 110 Reykjavík
Ágúst Alfreð Snæbjörnsson, Lækjasmári 21, 201 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að breyta gluggum lítillega í einbýlishúsi á lóð nr. 23 við Skógarás.
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

90. Skúlagata 13 (01.153.601) 175690 Mál nr. BN038144
Nýborg ehf, Súlunesi 19, 210 Garðabær
Sótt er um leyfi til að rífa húsið sem fyrir og byggja tveggja hæða steinsteypt skrifstofu- og verslunarhús á lóð nr. 13 við Skúlagötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 25 apríl 2008 fylgir erindinu.Niðurrif: xx ferm.
Nýbygging: 1. hæð 492,1 ferm., 2, hæð 474,9 ferm.
Samtals 967 ferm., 3345,9 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 244.251
Synjað.
Samræmist ekki deiliskipulagi.

91. Skúlagata 17 Mál nr. BN038224
Brennheitt ehf, Dugguvogi 23, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta hluta 1. hæðar einingar nr. 0105 og 0106 sem veitingastað fyrir léttar veitingar (súpu og salatbar) í atvinnuhúsnæðinu á lóð nr. 17 við Skúlagötu.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

92. Smáragata 7 (01.197.213) 102728 Mál nr. BN038189
Halldór Lárusson, Smáragata 7, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að steypa vegg á lóðamörkum Smáragötu nr. 9 og Laufásvegar nr. 64 A og lóðar nr. 7 við Smáragötu.
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.

93. Snorrabraut 29 (01.240.011) 102978 Mál nr. BN038180
Snorrabraut 29 ehf, Snorrabraut 29, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta tannlæknastofu í einingu 0103 í atvinnhúsnæðinu á lóð nr. 29 við Snorrabraut.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

94. Snorrabraut 29 (01.240.011) 102978 Mál nr. BN038181
Snorrabraut 29 ehf, Snorrabraut 29, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að hafa útiveitingar á góðviðrisdögum við vesturhlið hússins á lóð nr. 29 við Snorrabraut.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skrifstofu gatna- og eignaumsýslu vegna afnota af gangstétt.

95. Snorrabraut 60 (01.193.403) 102537 Mál nr. BN038202
Snorrabraut 60 ehf, Pósthólf 17, 121 Reykjavík
Sótt er um endurnýjun byggingrleyfis frá 14.nóvember 2006, mál nr. BN034905, um breytingar á innra skipulagi og til að stækka milligólf/tæknirými í atvinnuhúsi á lóð nr. 60 við Snorrabraut.
Stækkun 42,5 ferm.
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

96. Spöngin 9-31 (02.375.201) 177193 Mál nr. BN038187
Landic Ísland ehf, Kringlunni 4-12, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypta viðbyggingu við norðausturenda og stækka útibú Á.T.V.R. í verslunamiðstöðinni Spöngin á lóð nr. 25-31 við Spöngina.
Stærðir stækkunar xx ferm. xxx rúmm.
Gjald kr. 7.300 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

97. Stangarhylur 7 (04.232.204) 110849 Mál nr. BN038220
Byggingafélagið Burst ehf, Bæjarlind 14-16, 201 Kópavogur
Sótt er um endurnýjun/framlengingu á leyfi fyrir skilti, BN006293 dags. 28. apríl 1994, sem veitt var tímabundið á lóðinni nr. 7 við Stangarhyl.
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Samþykkt tímabundið. Fjarlægist þegar krafist verður.

98. Stóragerði 42-44 (01.803.101) 107721 Mál nr. BN038182
Sérverk ehf, Askalind 5, 201 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að byggja fjórtán íbúða fjölbýlishús með svalagangi, fjórar hæðir og kjallari með bílgeymslu fyrir fjórtán bíla á lóðinni nr. 42-44 við Stóragerði. Húsið verður staðsteypt, einangrað að utan og klætt flísum
Erindinu fylgir minnisblað um hljóðvist frá Línuhönnun dags. 9. mars 2007.
Stærð: Kjallari geymslur 265,6 ferm., bílgeymsla 554,7 ferm., 1. 2. og 3. hæð 585,7 ferm., 4. hæð 360,4 ferm.
Samtals 2.937,8 ferm., 8.908,7 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 650.335
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.

99. Stórhöfði 17 (04.081.801) 110689 Mál nr. BN038092
Elías Gíslason, Neðstaleiti 14, 103 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja yfir svalir á norðurhlið atvinnuhússins á lóðinni nr. 17 við Stórhöfða.
Erindi fylgir samþykki meðeigenda áritað á uppdrátt
ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 25. apríl 2008.
Stækkun: xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 7.300 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

100. Suðurlandsbraut 12 (01.263.004) 103521 Mál nr. BN038219
Faxar ehf, Kringlunni 5, 103 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað á 1. hæð, að breyta útfærslu á bómuhliði við bílastæði, að álklæða austurgafl og breyta merkingum á verslunar- og skrifstofuhúsinu á lóðinni nr. 12 við Suðurlandsbraut.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

101. Suðurlandsbraut 22 (01.264.101) 103529 Mál nr. BN037640
Lyfjaver ehf, Suðurlandsbraut 22, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta brunahönnun á nýlegri samþykkt sbr. erindi nr. BN036943 þar sem breyting er gerð á 1. hæð í atvinnuhúsnæðinu á lóð nr. 22 við Suðurlandsbraut.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits.

102. Sævarhöfði 6-10 (00.000.000) 110554 Mál nr. BN038168
Malbikunarstöðin Höfði hf, Sævarhöfða 6-10, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að girða af lóð malbikunarstöðvarinnar á lóð nr. 6-10 við Sævarhöfða.
Meðfylgjandi er samþykki Framkvæmdasviðs Reykjavíkurborgar dags. 27. mars 2008.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Gera grein fyrir samþykki lóðarhafa aðliggjandi lóða.

103. Sörlaskjól 3 (01.532.110) 106187 Mál nr. BN037746
Guðbjörg K Björgvinsdóttir, Sörlaskjól 3, 107 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja svalir á vesturhlið íbúðarhússins á lóðinni nr. 3 við Sörlaskjól.
Grenndarkynning stóð yfir frá 16. apríl til og með 14. maí 2008.
Erindi fylgir samþykki meðlóðarhafa dags. 9. mars 2008.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

104. Sörlaskjól 42 (01.532.006) 106164 Mál nr. BN038033
Haraldur Helgason, Hvassaleiti 74, 103 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir reyndarteikningum vegna eignaskiptasamnings af sambýlishúsi á lóð nr. 42 við Sörlaskjól.
Meðfylgjandi er A) Bréf arkitekts dags. 22.2. 2008
B) Umboð Baldurs Jónssonar dags. 12.1. 2008
C) Umboð Bjarna Braga Jónssonar dags. 15.3. 2008
D) Samþykki meðeigenda.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Lagfæra skráningu.

105. Tunguháls 9-11 (04.327.201) 111056 Mál nr. BN038108
Íslensk-ameríska verslfél ehf, Pósthólf 10200, 130 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir léttri viðbyggingu á einni hæð fyrir anddyri með móttöku við atvinnuhúsnæðið á lóð nr. 9 við Tunguháls.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 25. apríl 2008 fylgir erindinu.Stærðir 24,1 ferm., 70,4 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 5.139
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

106. Urðarbrunnur 110-112 (05.054.405) 205802 Mál nr. BN037941
Gunnar Rúnar Ólafsson, Öldugrandi 9, 107 Reykjavík
Helgi Hjörleifsson, Ásbraut 3, 200 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að byggja parhús úr steinsteyptum samlokueiningum á tveimur hæðum með innbyggðum bílgeymslum á lóðinni nr. 110-112 við Urðarbrunn.
Erindi fylgir samþykki lóðarhafa aðliggjandi lóða áritað á uppdrátt dags. 5. mars 2008.
Stærð húss nr. 110: 1. hæð íbúð 119,8 ferm., 2. hæð íbúð 78,2 ferm, bílgeymsla 31,5 ferm.
Hús nr. 112: Sömu stærðir.
Samtals 459 ferm., 1688,2 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 123.239
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

107. Urðarbrunnur 18 (05.056.206) 205779 Mál nr. BN038207
Jakob Þór Jakobsson, Mýrarsel 9, 109 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta gluggum á vestur- og austurhlið nýsamþykkts einbýlishúss sbr. BN037202 dags. 8.1.2008 á lóð nr. 18 við Urðarbrunn.
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

108. Urðarbrunnur 24-28 (05.054.710) 211724 Mál nr. BN038227
Leigufélag Búseta ehf, Skeifunni 19, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt raðhús á tveimur hæðum með opnum bílgeymslum á lóðinni nr. 24-28 við Urðarbrunn.
Hús nr. 24: 1. hæð 72,5 ferm., bílgeymsla, B-rými 25,5 ferm., 2. hæð 87,7 ferm. Samtals 160,2 ferm., 475,6 rúmm.
Hús nr. 26: 1. hæð 71,1 ferm., bílgeymsla, B-rými 25,5 ferm., 2. hæð 86,6 ferm. Samtals 157,7 ferm., 468,4 rúmm.
Hús nr. 28: 1. hæð 73 ferm., bílgeymsla, B-rými 25,5 ferm., 2. hæð 87,6 ferm. Samtals 160,6 ferm., 476,7 rúmm.
Stærð Urðarbrunns 24-28 samtals 478,5 ferm. og 1420,7rúmm. B-rými samtals 76,5 ferm.
Gjald 7.300 + 103.711
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

109. Urðarbrunnur 32 (05.054.602) 205786 Mál nr. BN037038
Jón Friðrik Hjaltested, Breiðavík 3, 112 Reykjavík
Hildur Björk Gunnarsdóttir, Breiðavík 3, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt, tvílyft einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóð nr. 32 við Urðarbrunn. Jafnframt er sótt um leyfi til að fara lítillega út fyrir byggingareit í norðausturhorni hússins.
Málinu fylgir samþykki lóðarhafa aðliggjandi lóða vegna frágangs á lóðamörkum dags. 22. og 23. nóvember 2007.
Stærð: 1. hæð íbúð 122,8 ferm., 2. hæð íbúð 85,5 ferm., bílgeymsla 30,4 ferm.
Samtals 238,7 ferm., 827,8 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 56.290
Frestað.
Vísað til fyrri athugasemda.

110. Urðarbrunnur 40 (05.054.606) 205790 Mál nr. BN037866
Ómar Guðnason, Garðhús 14, 112 Reykjavík
Eva Jónasdóttir, Garðhús 14, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypt einbýlishús, tvær hæðir og ris, með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 40 við Urðarbrunn.
Stærð: Kjallari íbúð 146,2 ferm., 1. hæð íbúð 105,8 ferm., bílgeymsla 29,8 ferm., 2. hæð íbúð 43,6 ferm.
Samtals 325,4 ferm., 847,2 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 7.300 + 61.846
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

111. Urðarbrunnur 46 (05.054.609) 211729 Mál nr. BN037990
Jóhannes Ragnar Ólafsson, Álfaborgir 25, 112 Reykjavík
Jóhanna Hjördís Guðmundsdóttir, Álfaborgir 25, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt einbýlishús á tveim hæðum með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 46 við Urðarbrunn.
Stærð: 1. hæð íbúð 120,8 ferm., 2. hæð íbúð 86,5 ferm., bílgeymsla 28,5 ferm..
Samtals 235,8 ferm., 745,6 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 54.429
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

112. Urðarbrunnur 96 (05.054.305) 211735 Mál nr. BN037594
Hjálmar Skarphéðinsson, Laufrimi 16, 112 Reykjavík
Monika Katarzyna Waleszczynska, Laufrimi 16, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja einbýlishús úr steinsteyptum einingum á tveim hæðum með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 96 við Urðarbrunn.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 25. apríl 2008 fylgir erindinu.Stærðir: 1. hæð íbúð 104,9 ferm., bílgeymsla 29,6 ferm. 2. hæð íbúð 123,8 ferm.
Samtals 258,3 ferm., 867,9 rúmm.
Gjald kr. 7.300 +63.357
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Vottun eininga skal skila fyrir úttekt á botnplötu.

113. Urðarbrunnur 98 (05.054.401) 205801 Mál nr. BN038205
Hrólfur Ingólfsson, Reyrengi 10, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja tveggja hæða steinsteypt einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 98 við Urðarbrunn.
Stærð: 1. hæða íbúð 122,1 ferm., bílgeymsla 24,1 ferm., 2. hæð íbúð 123,5 ferm.
Samtals 269,7 ferm., 972,5 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 70.993
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

114. Úlfarsbraut 118-120 (02.698.801) 205754 Mál nr. BN038179
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja leikskóla á tveim hæðum á lóðinni nr. 118-120 við Úlfarsbraut. Málinu fylgir gátlisti vegna aðgengis.
Stærð: 849,1 ferm., 4019,3 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 293.409
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

115. Úlfarsbraut 22-24 (02.698.404) 205712 Mál nr. BN037607
Stofnás ehf, Jónsgeisla 15, 113 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að stækka samþykkt parhús sbr. BN034985 og fyrispurn nr. BN036909 á lóð nr. 22-24 við Úlfarsbraut. Sömu leiðis er sótt um að uppfyllt rými í sökklum verði óuppfyllt rými aðgengilegt úr kjallara með mannopi. Sótt er um að byggja arinn í hvoru húsi.
Meðfylgjandi fyrirspurn BN036909
Meðf. er samþykki íbúa Úlfarsbrautar 18, 20, 26 og 28
Stærðir: Hvor íbúð kjallari 68,8 ferm., 1. hæð 72,4 ferm., 2. hæð 68 ferm., bílgeymsla 26,8 ferm.
Samtals 236,0 ferm. 905,1 rúmm.
Samtals allt húsið: 472 ferm., 1810,2 rúmm.
Stækkun samtals 29,4 ferm., 118,6 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 8.658
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

116. Úlfarsbraut 6-8 (02.698.402) 205707 Mál nr. BN038032
Katrín Guðmundsdóttir, Vættaborgir 1, 112 Reykjavík
Kristján Freyr Imsland, Hrauntún 4, 230 Keflavík
Sótt er um leyfi til að byggja parhús úr forsteyptum einingum á tveimur hæðum með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 6-8 við Úlfarsbraut.
Stærð húss nr. 6: 1. hæð íbúð 102,7 ferm., 2. hæð íbúð 72,7 ferm., bílgeymsla 23,5 ferm.
Hús nr. 8: Sömu stærðir.
Samtals 397,8 ferm., 1.335,2 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 97.470
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Vottun eininga skal skila fyrir úttekt á botnplötu.

117. Vesturgata 65A (01.133.106) 100225 Mál nr. BN026147
Bryndís Brandsdóttir, Vesturgata 65a, 101 Reykjavík
Lilja Brandsdóttir, Vesturgata 65a, 101 Reykjavík
Hans Guttormur Þormar, Kaplaskjólsvegur 33, 107 Reykjavík
Elsa Albína Steingrímsdóttir, Kaplaskjólsvegur 33, 107 Reykjavík
Sótt er um samþykki á núverandi innra fyrirkomulagi hússins á lóðinni nr. 65A við Vesturgötu vegna eignaskiptayfirlýsingar.
Gerð er grein fyrir áður gerðri séreign (ósamþ. íbúð) á fyrstu hæð hússins.
Bréf Borgarskipulags dags. 10. febrúar 1989 og umsókn eigenda um lóðastækkun dags. 6. desember 1988 fylgja erindinu.
Virðingargjörð dags. 5. júlí 1949 fylgir erindinu svo og samþykki núverandi meðlóðarhafa ódagsett, áritað á uppdrátt sem dagsettur er 14. október 2002.
Gjald kr. 4.800 + 6.800 + 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

118. Vífilsgata 21 (01.243.127) 103077 Mál nr. BN024113
Marta Bjarnadóttir, Brúnavegur 9, 104 Reykjavík
Hörður Bjarnason, Kleppsvegur Hrafnista, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til þess að setja útitröppur og inngangsdyr á norðurhlið kjallara, breyta innra fyrirkomulagi kjallara, lækka jarðveg við suðurhlið húss og samþykki fyrir áður gerðri íbúð í kjallara hússins á lóðinni nr. 21 við Vífilsgötu.
Skoðunarskýrsla byggingarfulltrúa dags. 18. júlí 2001 fylgir erindinu. Virðingargjörð dags. 21. nóvember 1936 fylgir erindinu. Bréf f.h. umsækjenda dags. 23. ágúst 2001 fylgir erindinu. Ný íbúðarskýrsla fylgir.
Gjald kr. 4.100 + 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

119. Þangbakki 8-10 (04.606.101) 111744 Mál nr. BN038211
Þangbakki 8-10,húsfélag, Suðurlandsbraut 30, 108 Reykjavík
Ólína K Sveinbjörnsdóttir, Þangbakki 8, 109 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að loka svölum á fjölbýlishúsi á lóð nr 8 - 10 við Þangbakka.
Meðfylgjandi er samþykki eigenda
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

120. Þingholtsstræti 25 (01.183.302) 101954 Mál nr. BN038164
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi til að fjölga gistirýmum í gistiskýlinu á lóðinni nr. 25 við Þingholtsstræti.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

121. Þjóðhildarstígur 1 (04.112.101) 188026 Mál nr. BN038097
KFC ehf, Garðahrauni 2, 210 Garðabær
Sótt er um leyfi fyrir staðsteyptu atvinnuhúsnæði klæddu trefjabundnum sementplötum með flötu þakformi, húsið er á einni hæð með millilofti að hluta auk skriðkjallara undir veitingastaðin KFC á lóðinni nr. 1 við Þjóðhildarstíg.
Útskrift úr garðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 25. apríl 2008 fylgir erindinu.Stærð: 1. hæð 559,7 ferm., 2.402,3 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 175.368
Synjað.
Er ekki í samræmi við skipulag.

122. Þjónustum./Esjurætur (34.16-.-99) 206450 Mál nr. BN037510
Pjetur Einar Árnason, Flyðrugrandi 12, 107 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja þjónumiðstöð úr xxxxx á einni hæð við Mógilsá á Kjalarnesi.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 18. janúar 2008 fylgir erindinu.
Stærð: 479.2 ferm., 3386,1 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 247.185
Frestað.
Vísað til fyrri athugasemda.

123. Þórsgata 15 (01.181.107) 101744 Mál nr. BN037898
Auður Sigríður Kristinsdóttir, Grandavegur 38, 107 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta eignarhaldi á geymslum og þvottahúsi í kjallara, útbúa þvottaaðstöðu á baðherbergjum og til að útbúa nýjan inngang í ósamþykkta íbúð þar.
Málinu fylgir samþykki lóðarhafa Þórsgötu 15A ódags.
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst fyrir útgáfu á byggingarleyfi.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

124. Þverholt 11 (01.244.108) 180508 Mál nr. BN038200
Hanza-Hópurinn ehf, Suðurlandsbraut 52, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að setja upplýsingaskilti á verkpalla meðan á framkvæmdum stendur utan á húsi á lóð nr. 11 við Þverholt.
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.

125. Þverholt 15 (01.244.106) 103183 Mál nr. BN037739
Byggingafélag námsmanna ses, Laugavegi 66-68, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja íbúðaþyrpingu með bílageymslu á lóð nr. 15, 17 og 19 við Þverholt og á lóð nr. 6 og 8 við Einholt.
Meðfylgjandi er: A) Teikningaskrá dags. 5. febrúar 2008. B) Bréf arkitekts dags. 5. febrúar og 8. febrúar 2008. C) Bréf frá Umhverfisráðuneytinu dags. 22.nóvember 2008. D) Niðurstöður: Jarðtækni og jarðvinna dags. 8. október 2008. E) Niðurstöður hljóðvistarútreikninga dags. 23. október 2008 F) Brunahönnun dags. 5. október 2007. G) Forsögn burðarvirkjahönnuðar dags. október 2007 H) Umsögn umhverfissviðs Rvk. um beiðni til að beita fráviki II varðandi hljóðvist. J) Hönnunar- og verkáætlun.
jafnframt er erindi BN038147 dregið til baka
Stærðir samtals: Kjallarar K1 6.454,0 ferm., K2 6.360,0 ferm.
Samtals 12.814,0 ferm., 19.262,0 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 140.612
Frestað.
Samþykkt er takmarkað byggingarleyfi til að byggja bílgeymslu að öðru leyti vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

126. Þverholt 5 (01.241.019) 103014 Mál nr. BN038233
Hársnyrtistofan Onix ehf, Þverholti 5, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta minnháttar gluggum vesturhliðar og innra skipulagi 1. hæðar og innrétta þar fyrir hárgreiðslustofu í einingu nr. 0101 í fjöleignahúsinu á lóð nr. 5 við Þverholt.
Meðfylgandi er staðfesting burðarvirkishönnuðar á dags. teikn þann 15. mai 2007.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

Ýmis mál

127. Höfðabakki 1 (04.070.001) 110677 Mál nr. BN038240
Félagsbústaðir hf, Hallveigarstíg 1, 101 Reykjavík
Félagsbústaði hf. sækja um leyfi til breyttrar skráningar á nítján einstaklingsíbúðum í húsinu nr. 1 við Höfðabakka.
Íbúðirnar eru nú skráðar sem hótelíbúðir en óskað er eftir skráningu þeirra sem allmenna íbúða.
Málinu fylfir bréf umsækjanda dags. 15. apríl 2008.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með skilyrði að þinglýst ákvæði um að eignarhald íbúðanna sé áfram á einni hendi.

Fyrirspurnir

128. Barmahlíð 54 (01.710.111) 107151 Mál nr. BN038238
Ómar R. Valdimarsson, Barmahlíð 54, 105 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist fyrir handriði á þaki bílgeymslu
ásamt tengingu inn á svalir 1. hæðar með brú og tröppum niður í garð í fjöleignahúsinu á lóð nr. 54 við Barmahlíð.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.

129. Blöndubakki 6-20 (04.630.402) 111850 Mál nr. BN038165
Judel Oriel Ditta, Blómvangur 18, 220 Hafnarfjörður
Maxwell Ditta, Blómvangur 18, 220 Hafnarfjörður
Spurt er hvort leyfi fengist til að gera baðherbergi í geymslu íbúðar í kjallara einingu 0005 samkv. meðfylgandi skissu af fjöleignarhúsinu á lóð nr. 18 við Blöndubakka.
Nei.
Engin íbúð er samþykkt í kjallara hússins.

130. Bogahlíð 24-26 (01.714.104) 107257 Mál nr. BN038206
Svava Ólafsdóttir, Bogahlíð 26, 105 Reykjavík
Spurt er hvar lóð til sérnota fyrir íbúð í kjallara fjölbýlishúss á lóð nr. 26 við Bogahlíð sé.
Engar upplýsingar er til um sérnotafleti kjallaríbúðar í Bogahlíð 24-26, fyrirspyrjandi kynni sér gildandi eignaskiptayfirlýsingu.

131. Framnesvegur 17 (01.134.104) 100314 Mál nr. BN038190
Kristján Guðmundur Arngrímsson, Framnesvegur 17, 101 Reykjavík
Spurt er hvort setja megi svalir á bakhlið á 2. hæð íbúðarhúss á lóð nr. 17 við Framnesveg.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi sem grenndarkynnt verður.

132. Gerðarbrunnur 40-42 (05.056.304) 206059 Mál nr. BN038139
Gunnar Sigurðsson, Hraunbær 118, 110 Reykjavík
Steinar Þorbjörnsson, Álfkonuhvarf 53, 203 Kópavogur
Spurt er hvort leyft yrði að byggja í samræmi við meðfylgjandi skissur af parhúsinu á lóðinni nr. 40-42 við Gerðarbrunn.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 25. apríl 2008 fylgir erindinu.
Nei.
Samræmist ekki deiliskipulagi.

133. Hverafold 94 (02.862.509) 110245 Mál nr. BN038197
Einar Gylfason, Hverafold 94, 112 Reykjavík
Spurt er hvort byggja megi garðskála við einbýlishús á lóð nr 94 við Hverafold.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi sem byggi á gildandi mæliblaði.

134. Hverfisgata 37 (01.152.422) 101067 Mál nr. BN038188
Villy Þór Ólafsson, Kárastígur 3, 101 Reykjavík
Spurt er hvort setja megi upp auglýsingaskilti fyrir fataverslun á hús á lóð nr. 37 við Hverfisgötu.
Jákvætt.
Að teknu tilliti til athugasemda á umsóknareyðublaði, enda verði sótt um byggingarleyfi.

135. Ingólfsstræti 1A (01.171.021) 101365 Mál nr. BN038201
Ragnar Kristinn Kristjánsson, Ljónastígur 10, 845
Spurt er hvort leyfi fengist til að gera yfirbyggðan þakgarð sbr. meðfylgjandi skissur á hluta þaksins á húsinu á lóð nr. 1 A við Ingólfsstræti.
Meðfylgandi er bréf rekstaraðila fyrir hönd lóðarhafa dags. 21. apríl 2008.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.

136. Jörfagrund 8 (32.472.401) 188049 Mál nr. BN038130
Valgeir Pétursson, Jörfagrund 8, 116 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist til að byggja garðhús samkv. meðfylgjandi skissum við norðausturhorn við lóðarmörk hússins á lóð nr. 8 við Jörfagrund.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 25. apríl 2008 fylgir erindinu.
Nei.
Samræmist ekki skipulagi, að öðru leyti vísað til umsagnar skipulagsstjóra á fyrirspurnarblaði.

137. Miklabraut 88 (01.710.012) 107127 Mál nr. BN038212
Alma Charlotte R Róbertsdóttir, Miklabraut 88, 105 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist fyrir gerð bílgeymslna samkv. meðfylgjandi skissu af fjöleignarhúsinu á lóð nr. 86-90 við Miklubraut.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi sem grenndarkynnt verður.

138. Neshagi 14 (01.542.213) 106390 Mál nr. BN038141
Oddur Malmberg, Neshagi 14, 107 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist fyrir svalskýli á hluta svala 3. hæðar samkv. meðfylgjandi skissu sem er samþykkt af meðeigendum á lóð nr. 14 við Neshaga.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 25. apríl 2008 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi í samræmi við athugasemdir skipulagsstjóra.

139. Njálsgata 8C (01.182.208) 101860 Mál nr. BN038214
Anna Lára Lárusdóttir, Bergstaðastræti 26b, 101 Reykjavík
Spurt er hvort færa megi inngang í íbúð á 2. hæð niður á stigapall milli 1. og 2. hæðar í húsi á lóð nr. 8 C við Njálsgötu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi og samþykki meðeigenda fylgi.

140. Sigluvogur 10 (01.414.114) 105109 Mál nr. BN038120
Guðlaug Jóhannesdóttir, Drekavogur 6, 104 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að stækka kvisti, byggja viðbyggingu við kjallara og grafa frá honum að hluta og til að útbúa svalir ofan á viðbygginguna á efri hæðum þríbýlishússins á lóðinni nr. 10 við Sigluvog.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 25. apríl 2008 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum og að teknu tilliti til umsagnar enda verði sótt um byggingarleyfi.

141. Skipholt 49-55 (01.272.102) 103607 Mál nr. BN038167
Brynjólfur Garðarsson, Skipholt 53, 105 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist til setja svalaskýli á íbúðir fjöleignahússins samkvæmt meðfylgandi skisssu af húsinu á lóð nr. 48-55 við Skipholt.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi sem taki tillit til ákvæða byggingarreglugerðar

142. Skipholt 50C (01.254.101) 103467 Mál nr. BN038154
Ellert A Ingimundarson, Brúnaland 19, 108 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist til að koma fyrir reykröri frá lágbyggingu hússins á lóð nr. 50C við Skipholt
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi og samþykki meðeigenda liggi fyrir.

143. Skúlagata 52 (01.222.102) 102838 Mál nr. BN038157
Bacha Terfasa Dube, Skúlagata 52, 105 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist til að gera hurð úr í garð og tröppur niður í kjallaraíbúð sbr. meðfylgandi skisssu af suðurhlið fjöleignahússins á lóð nr. 52 við Skúlagötu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi og samþykki meðlóðarhafa liggi fyrir.

144. Þverás 2 (04.724.301) 112407 Mál nr. BN038158
Bergþór Ólafsson, Þverás 2, 110 Reykjavík
Karl Sigurðsson, Þverás 2, 110 Reykjavík
Steinunn Jónsdóttir, Þverás 2, 110 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist fyrir viðbyggingu við
suðvesturhorn hússins samkv. meðfylgandi skissum af einbýlishúsinu á lóð nr. 2 við Þverás.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.


Fundi slitið kl. 14:20.

Magnús Sædal Svavarsson
Bjarni Þór Jónsson Þórður Búason
Sigrún Reynisdóttir Björn Kristleifsson
Jón Magnús Halldórsson Eva Geirsdóttir