Umhverfis- og skipulagsráð - og skipulagsráð

Umhverfis- og skipulagsráð

Skipulagsráð

Ár 2008, miðvikudaginn 23. apríl kl. 09:05, var haldinn 132. fundur skipulagsráðs Reykjavíkur. Fundurinn var haldinn að Borgartúni 3, 4. hæð. Viðstaddir voru: Hanna Birna Kristjánsdóttir, Ólöf Guðný Valdimarsdóttir, Svandís Svavarsdóttir, Stefán Benediktsson, Björk Vilhelmsdóttir og áheyrnarfulltrúinn Óskar Bergsson. Eftirtaldir embættismenn sátu fundinn: Ólöf Örvarsdóttir, Magnús Sædal Svavarsson, Ágúst Jónsson, Helga Björk Laxdal og Marta Grettisdóttir. Auk þess gerðu eftirtaldir embættismenn grein fyrir einstökum málum: Ágústa Sveinbjörnsdóttir, Bragi Bergsson, Haraldur Sigurðsson og Jóhannes S. Kjarval
Fundarritari var Helga Björk Laxdal.

Þetta gerðist:

(A) Skipulagsmál

1. Staðahverfi, golfvöllur. (02.4) Mál nr. SN080277
breytt deiliskipulag
Golfklúbbur Reykjavíkur, Pósthólf 12067, 132 Reykjavík
Björn Axelsson, Vindás 3, 110 Reykjavík
Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi golfvallarins að Korpúlfsstöðum. Í breytingunni felst stækkun golfvallarins um níu holur samkv. uppdrætti dags. 17. apríl 2008. Samhliða er lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi Staðahverfis yfirlitsuppdráttur dags. 17. apríl 2008.
Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu.
Vísað til borgarráðs.

2. Furugerði 1. (01.807.0) Mál nr. SN080252
breyting á deiliskipulagi vegna stækkunar 9. hæðar
Félagsbústaðir hf, Hallveigarstíg 1, 101 Reykjavík
Arkþing ehf, Bolholti 8, 105 Reykjavík
Lögð fram umsókn Arkþings f.h. Félagsbústaða, dags. 14. apríl 2008, um breytingu á deiliskipulagi lóðar nr. 1 við Furugerði skv. uppdrætti, dags. 10. apríl 2008. Breytingin felur í sér stækkun og hækkun á 9. hæð hússins og fjölgun íbúða úr 70 í 76.
Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu.
Jafnframt samþykkt að upplýsa hagsmunaaðila í nágrenninu um auglýsinguna.
Vísað til borgarráðs.

3. Gerðuberg 7 og 9. (04.674.3) Mál nr. SN070686
breytt deiliskipulag vegna þjónustuíbúða
VA arkitektar ehf, Borgartúni 6, 105 Reykjavík
Lögð fram tillaga VA arkitekta dags. 18. október 2007 að breytingu á deiliskipulagi Hverfismiðstöðvar Breiðholt III, austurdeild vegna þjónustuíbúða aldraðra á lóð númer 7 og 9 við Gerðuberg og Hólabergi 84.

Jórunn Frímannsdóttir tók sæti á fundinum kl. 9:11.
Gísli Marteinn Baldursson tók sæti á fundinum kl. 9:18.

Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu.
Jafnaframt samþykkt að vísa tillögunni til kynningar í Hverfisráð Breiðholts auk þess sem halda skal kynningarfund um tillöguna.
Vísað til borgarráðs.

4. Klettháls 13-15. (04.346.7) Mál nr. SN080108
breytt deiliskipulag
Einar V Tryggvason, Miðdalur, 270 Mosfellsbær
Á fundi skipulagsstjóra 15. febrúar 2008 var lagt fram erindi Einars V. Tryggvasonar dags. 13. febrúar 2008 fh. lóðarhafa varðandi breytt deiliskipulag lóðanna nr. 13-15 við Klettháls. Í breytingunni felst stækkun á lóð og breyting á skilmálum samkv. meðfylgjandi uppdrætti dags. 8. febrúar 2008 . Erindinu var vísað til umfjöllunar austurteymis arkitekta og Umhverfis- og samgöngusviðs Erindið er nú lagt fram að nýju ásamt nýjum uppdráttum dags. 1. apríl 2008 og umsögn umhverfis- og samgöngusviðs, dags. 11. mars 2008.
Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu.
Vísað til borgarráðs.

(B) Byggingarmál

5. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa. Mál nr. BN038162
fundargerð
Fylgiskjal með fundargerð þessari er fundargerð nr. 487 frá 22. apríl 2008.

6. Sörlaskjól 3. (01.532.110) Mál nr. BN037746
svalir
Guðbjörg K Björgvinsdóttir, Sörlaskjól 3, 107 Reykjavík
Að lokinni grenndarkynningu er lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 1. apríl 2008 þar sem sótt er um leyfi til að byggja svalir á vesturhlið íbúðarhússins á lóðinni nr. 3 við Sörlaskjól. Grenndarkynning stóð yfir frá 16. apríl til og með 14. maí 2008.
Þar sem samþykki allra hagsmunaaðila liggur fyrir er erindið nú lagt fram að nýju.
(Erindi fylgir samþykki meðlóðarhafa dags. 9. mars 2008.
Gjald kr. 7.300
Ráðið gerir ekki athugasemd við að veitt verði byggingarleyfi þegar teikningar hafa verið lagfærðar í samræmi við athugasemdir á umsóknareyðublaði.
Málinu vísað til afgreiðslu byggingarfulltrúa.

7. Úlfarsbraut 6-8. (02.698.402) Mál nr. BN038032
parhús
Katrín Guðmundsdóttir, Vættaborgir 1, 112 Reykjavík
Kristján Freyr Imsland, Hrauntún 4, 230 Keflavík
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 8. apríl 2008 þar sem sótt er um leyfi til að byggja parhús úr forsteyptum einingum á tveimur hæðum með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 6-8 við Úlfarsbraut.
Stærð húss nr. 6: 1. hæð íbúð 102,7 ferm., 2. hæð íbúð 72,7 ferm., bílgeymsla 23,5 ferm.
Hús nr. 8: Sömu stærðir.
Samtals 397,8 ferm., 1.335,2 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 97.470
Ráðið gerir ekki athugasemd við að veitt verði byggingarleyfi þegar teikningar hafa verið lagfærðar í samræmi við athugasemdir á umsóknareyðublaði.
Málinu vísað til afgreiðslu byggingarfulltrúa.

(C) Fyrirspurnir

8. Hringbraut. Mál nr. SN070081
(fsp) flettiskilti fyrir KR
Knattspyrnufélag Reykjavíkur, Frostaskjóli 2, 107 Reykjavík
Lagt fram bréf byggingarfulltrúa, dags. 6.febrúar 2007 ásamt erindi frá Knattspyrnufélagi Reykjavíkur, dags. 14.september 2006, varðandi uppsetningu á tveimur veltiskiltum, annars vegar á mótum Hringbrautar og Njarðargötu sunnan megin og hins vegar við Hringbraut á suðaustur horni svæðis Umferðarmiðstöðvarinnar.
Frestað.

(D) Ýmis mál

9. Afgreiðslufundir skipulagsstjóra Reykjavíkur. Mál nr. SN010070
fundargerð
Lögð fram fundargerð afgreiðslufundar skipulagsstjóra Reykjavíkur 18. apríl 2008.

10. Miðborgarvakt skipulagsráðs. Mál nr. SN080242
Lagðir fram uppdrættir Péturs Ármannssonar arkitekts dags. 8. janúar 2008 vegna Laugavegs 4-6.

Hanna Birna Kristjánsdóttir og Ólöf Guðný Valdimarsdóttir véku af fundinum kl. 9:42.

Staða málsins kynnt.

11. Miðborgin. Mál nr. SN080275
orðsending borgarstjóra
Lögð fram orðsending borgarstjóra R07080072 dags. 17. apríl 2008 ásamt erindi Leifs Reynissonar varðandi miðborgina.

12. Samráð. Mál nr. SN080279
samráðsvettvangur skipulagssviðs og byggingaraðila
Lögð fram tillaga um samráðsvettvang skipulagssviðs og byggingaraðila dags. 22. apríl 2008.
Ráðið felur skipulagsstjóra, í samvinnu við byggingarfulltrúa, að útbúa tillögu að samráðsvettvangi skipulags- og byggingarsviðs við byggingaraðila. Tillöguna skal leggja fram til samþykktar skipulagsráðs.

13. Kjalarnes, Hringvegur. Mál nr. SN080232
breyting á aðalskipulagi
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Lagt fram tölvubréf Framkvæmdasviðs, dags. 2. apríl 2008 varðandi breytingu á aðalskipulagi vegna breikkunar Hringvegarins á Kjalarnesi í 4 akreinar. Einnig lögð fram frumdrög áfangaskýrslu dags. í janúar 2008.
Vísað til kynningar í umhverfis- og samgönguráði.

14. Klettháls 9. (04.342.6) Mál nr. SN080268
málskot
Formvélar ehf, Kletthálsi 9, 110 Reykjavík
Konráð Gylfason, Lækjarvað 25, 110 Reykjavík
Lagt fram málskot varðandi afgreiðslu á erindi Formvéla vegna Klettháls 9, afgreitt á afgreiðslufundi skipulagsstjóra 4. apríl 2008.
Ráðið gerir ekki athugasemdir við erindið. Lóðarhafi skal sækja um byggingarleyfi að nýju.

15. Kópavogur, breyting á svæðisskipulagi. Mál nr. SN080049
vegna Glaðheima
Lögð fram orðsending skrifstofu borgarstjóra, dags. 9. apríl 2008 ásamt erindi frá Samtökum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, dags. 12. mars 2008 vegna tillögu að verulegri breytingu á svæðisskipulagi vegna Glaðheima í Kópavogi

16. Nauthólsvík. (01.68) Mál nr. SN080091
breytt deiliskipulag
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 11. apríl 2008 vegna samþykktar borgarráðs 10 apríl 2008 á afgreiðslu skipulagsráðs 2. apríl 2008 um auglýsingu á tillögu að breyttu deiliskipulagi í Nauthólsvík.

18. Útivistarsvæði. Mál nr. SN080270
hugmyndasamkeppni
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 11. apríl 2008 vegna afgreiðslu borgarráðs frá 10. apríl 2008 þar sem var samþykkt að Reykjavíkurborg efni til hugmyndasamkeppni um hönnun útivistarsvæðis í samvinnu við Félag íslenskra landslagsarkitekta.

19. Hólmsheiði, Fisfélag Reykjavíkur. (04.4) Mál nr. SN080015
kæra, umsögn
Úrskurðarnefnd skipul/byggmál, Skúlagötu 21, 101 Reykjavík
Lögð fram umsögn lögfræði og stjórnsýslu, dags. 15. apríl 2008, vegna kæru á veitingu framkvæmdaleyfis vegna fisflugvallar í Hólmsheiði.
Umsögn lögfræði og stjórnsýslu samþykkt.

.
Fundi slitið kl. 10:00.

Gísli Marteinn Baldursson

Jórunn Ósk Frímannsd Jensen Svandís Svavarsdóttir
Stefán Benediktsson Björk Vilhelmsdóttir
Óskar Bergsson

Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. reglugerð nr. 161/2005

Árið 2008, þriðjudaginn 22. apríl kl. 10:30 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 487. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 4. hæð Borgartúni 3. Þessi sátu fundinn: Magnús Sædal Svavarsson, Bjarni Þór Jónsson, Sigrún Reynisdóttir, Þórður Búason, Jón Magnús Halldórsson og Eva Geirsdóttir
Fundarritari var Bjarni Þór Jónsson.

Þetta gerðist:

Nýjar/br. fasteignir

1. Almannadalur 25-29 (05.865.201) 208504 Mál nr. BN037535
Hestamannafélagið Fákur, Vatnsendav Víðivöllum, 110 Reykjavík
Sperringur ehf, Þingási 33, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að lækka hæðarkóta hesthússins um 50 cm. og breyta úr staðsteyptu í einingahús miðað við nýlega samþykktar teikningar erindi BN036589 á lóð nr. 27 við Almannadal.
Meðfylgjandi er vottun eininga BM Vallár frá 14. júní 1996.
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

2. Arnarbakki 2-6 (04.632.001) 111858 Mál nr. BN037860
ÖNDUN sjúkraþjálfun ehf, Hesthömrum 16, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta rými 0105 fyrir sjúkraþjálfun lungnaveikra í húsi á lóð nr. 2 við Arnarbakka.
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

3. Austurstræti 8-10 (01.140.404) 100847 Mál nr. BN037967
Langastétt ehf, Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að taka niður milliveggi og veitingastaður stækkaður inn í rými sem áður var hárgreiðslustofa í húsinu á lóð nr. 8-10 við Austurstræti.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 18. apríl 2008 fylgir erindinu.Gjald kr. 7.300
Synjað.
Samræmist ekki þróunaráætlun miðborgar.

4. Álfheimar 74 (01.434.301) 105290 Mál nr. BN037901
Húsfélagið Glæsibæ, Skipholti 50d, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að: A) skipta húsnæði 10/11 í rými 0101, matshluta 1 í tvö rými sbr. teikningu A-1 811-1-4 og 811-1-15 dags. 4. mars 2008 og til að: B) klæða útveggi verslunarmiðstöðvarinnar sbr. meðfylgjandi teikningum 1-5 dags. í febrúar 2008 og endurskoðaða skráningartöflu.
Meðfylgjandi er: A) Bréf arkitekts dags. 3. mars 2008 - B) Staðfesting burðarvirkishönnuðar dags. 3. mars 2008 - C) Undirskrift brunavarnahönnuðar dags. 4.mars .2008
Meðfylgjandi einnig: D) Bréf frá formanni húsfélags, ábyrgur sem fulltrúi eigenda, dags. 1. apríl 2008.
E) Viðbótargreinargerð frá arkitekt dags. 1.apríl 2008.
F) Ástand útveggja, bréf frá burðarvirkishönnuði dags. 1. apríl 2008. G) Bréf frá arkitekt dags. 9. apríl 2008
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst fyrir útgáfu á byggingarleyfi.

5. Ármúli 32 (01.293.201) 103808 Mál nr. BN038106
Púpa ehf, Ármúla 32, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að endurskipuleggja innra fyrirkomulag 2. og 3. hæðar ásamt því að koma fyrir svölum á bakhlið atvinnuhúsnæðisins á lóð nr. 32 við Ármúla.
Gajld kr. 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

6. Ásgarður 34-40 (01.834.205) 108609 Mál nr. BN036574
Hreinn Sesar Hreinsson, Ásgarður 40, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til þess að byggja svalarskýli á 2. og 3. hæð á suðurhlið raðhúss nr. 40 á lóð 34-40 við Ásgarð.
Samþykki meðlóðarhafa fylgir með erindinu ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 7. desember 2007.
Stærð: Svalaskýli 2. hæð 7,4 ferm., 19,2 rúmm. 3. hæð 3,1 ferm., 8,4 rúmm.
Samtals: 10,5 ferm., 27,6 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 1.877
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

7. Barónsstígur 5 (01.154.412) 101139 Mál nr. BN038090
Húsfélagið Barónsstíg 5, Pósthólf 683, 121 Reykjavík
Sótt er um samþykkt á reyndarteikningum af atvinnuhúsinu á lóðinni nr. 5 við Barónsstíg.
Erindi fylgir þinglýst samþykki meðlóðarhafa dags. 1. apríl 2008.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

8. Barónsstígur 5 (01.154.412) 101139 Mál nr. BN038091
Sigríður Baldursdóttir, Grettisgata 16, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta íbúð, koma fyrir þakgluggum og svölum í risi atvinnuhússins á lóðinni nr. 5 við Barónsstíg.
Erindi fylgir samþykki meðeigenda áritað á uppdrátt, ódagsett.
Gjald kr. 7.300
Synjað.
Uppfyllir ekki ákvæði byggingarreglugerðar um lofthæð íbúða.

9. Bíldshöfði 10 (04.064.002) 110668 Mál nr. BN038105
Frjálsi fjárfestingarbankinn hf, Lágmúla 6, 108 Reykjavík
Lækjarhlíð ehf, Lágmúla 6, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypta viðbyggingu til suðurs fyrir lyftu og stiga með tilheyrandi breytingu á innra skipulagi í atvinnuhúsnæðinu á lóð nr. 10 við Bíldshöfða.
Stærð stækkunar 48,2 ferm., 190,6 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 13.914
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

10. Bíldshöfði 9A (04.062.002) 176037 Mál nr. BN038129
Byggingarfélag Gylf/Gunnars hf, Borgartúni 31, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta skipulagi 1-7 hæðar og flóttastiga breytt á 8. hæð atvinnuhúsnæðisins á lóð nr. 9 A við Bíldshöfða.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

11. Blesugróf 27 (01.885.104) 108866 Mál nr. BN038137
Eignasjóður Reykjavíkurborgar, Skúlatúni 2, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til minni háttar breytinga á innra skipulagi og útliti og til að innrétta dagvistun fyrir heilabilaða í einbýlishúsinu á lóðinni nr. 27 við Blesugróf.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

12. Borgartún 18 (01.221.001) 102796 Mál nr. BN038124
BYR sparisjóður,höfðust,farstýr, Borgartúni 18, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi allra hæða ásamt því að grafa gryfju meðfram hluta suðurhliðar og koma fyrir gluggum og rennihurðum í mötuneyti í kjallara. Útgönguleið frá fyrstu hæðinni er tryggð með brú yfir gryfjunni í atvinnuhúsnæðinu á lóð nr. 18 við Borgartún.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra vegna lækkunar lóðar við suðurhlið.

13. Borgartún 32 (01.232.001) 102917 Mál nr. BN035777
Borgartún ehf, Hegranesi 22, 210 Garðabær
Sótt er um leyfi til þess að stækka veitingasal á 1. hæð Cabin hótels í norðaustur, breyta innra skipulagi hluta 1. hæðar og 6. hæðar austurenda, breyta gluggum nýsamþykktrar 7. hæðar og stækka til vestur, fjölga hótelhebergjum á 7. hæð, breyta staðsetningu loftræstisamstæðu frá kjallara í rými á 6. hæð sbr. BN 33094 og klæða með álplötum aðalstigahús hússins á lóðinni nr. 32 við Borgartún.
Bréf hönnuðar dags. í ágúst 2007, ástandskönnun útveggja dags. 24. ágúst 2007 og bréf vegna breytinga á loftræsingu dags. 28. ágúst 2007 fylgja erindinu.
Stærð: Minnkun kjallara frá BN 33094 76,8 ferm., stækkun 1. hæðar 68 ferm., stækkun 7. hæðar 92,2 ferm., samtals 83,4 ferm., 470,5 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 6.800 + 31.994
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Skilyrt er að áður samþykktur bílastæðakjallari verði gerður samhliða framkvæmd.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

14. Borgartún 8-16 (01.220.107) 199350 Mál nr. BN037949
Höfðatorg ehf, Lynghálsi 4, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja 9 hæða skrifstofubyggingu sem er að hluta 7 hæða með gler tengibyggingu upp að H1 sem er 19 hæða skrifstofubygging, auk þriggja hæða niður frá jarðhæð þar er m.a. geymslur bílstæði og tæknirými, byggingin er nefnd H2 og glerskálinn G2 á teikningum og er 5. áfangi í Höfðatorgi sem er á lóð nr. 8-16 við Borgartún.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 4. apríl 2008 fylgir erindinu.
Stærðir: -2 hæð 2086,3 ferm., -1 hæð 2328,5 ferm., 0 hæð 977,8 ferm. 1. hæð 1884,1 ferm. 2. hæð 1018,0 ferm., 3. hæð 1065,8 ferm., 4. hæð 1065,8 ferm., 5. hæð 1065,8 ferm., 6. hæð 1065,8 ferm., 7. hæð 1065,8 ferm., 8. hæð 550,1 ferm., 9. hæð 537,1 ferm., Samtals 14710,9 ferm 65504,3 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 4.781.814
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

15. Bragagata 34A (01.186.634) 102329 Mál nr. BN038088
María Sigrún Hilmarsdóttir, Bragagata 34a, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til stækka svalir með burðarvirki úr stáli á húsinu á lóð nr. 34A við Bragagötu.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.

16. Breiðagerði 20 (01.817.-99) 108130 Mál nr. BN037795
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir reyndarteikningum af Breiðagerðisskóla á lóð nr. 20 við Breiðagerði.
Meðfylgjandi er vottun burðarvirkjaverkfræðings dags. 31.mars 2008 og yfirlitsblað yfir breytingar.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda forvarnarsviðs SHS á umsóknarblaði.

17. Breiðhöfði 3 110566 Mál nr. BN037910
B.M.Vallá hf, Pósthólf 12440, 132 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja kjallara og hæð við atvinnuhúsið á lóðinni nr. 3 við Breiðhöfða.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 4. apríl 2008 fylgir erindinu.Stærð: Kjallari 110,3 ferm., 1. hæð 118,5 ferm.
Samtals nýbygging 228,8 ferm., 859,9 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 7.300 + 62.773
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra til ákvörðunar um grenndarkynningu, vísað er til uppdrátta nr. 100 - 102, dags. 25. febrúar 2008.

18. Brekkuhús 3 (02.845.602) 172500 Mál nr. BN038131
Starengi ehf, Pósthólf 12212, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja fjölbýlishús úr forsteyptum einingum á einni hæð, þrjá matshluta, á lóðinni nr. 3 við Brekkuhús.
Stærð: xx ferm., ss rúmm.
Gjald kr. 7.300 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

19. Brekkustígur 6B (01.134.114) 100324 Mál nr. BN038061
Bjarni Sævar Geirsson, Norðurtún 24, 225 Álftanes
Sótt er um leyfi til að rífa einbýlishús og byggja nýtt steinsteypt parhús, 3 hæðir og kjallara á lóðinni nr. 6B við Brekkustíg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 18. apríl 2008 fylgir erindinu.Niðurrif: Fastanr. 200-0940 merkt 01 0101 íbúð 49,7 ferm.
Nýbygging: Kjallari 89,6 ferm., 1. hæð 73,6 ferm., 2. hæð 89,6 ferm., 3. hæð 76,6 ferm.
Samtals 329,4 ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 7.300 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði og útskriftar skipulagsstjóra.

20. Brúarvogur 1-3 (01.427.201) 212207 Mál nr. BN038109
Dreifing ehf, Vatnagörðum 8, 104 Reykjavík
Skúlagata 30 ehf, Stigahlíð 60, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að koma fyrir vörulyftu og breyta minnháttar innra skipulagi fyrstu, annari og þriðju hæðar atvinnuhúsnæðisins á lóð nr. 1-3 við Brúarvog.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda Umhverfis- og heilbrigðissviðs.

21. Búðavað 13-15 (04.791.804) 209908 Mál nr. BN037291
H-Bygg hf, Stórhöfða 23, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypt parhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílgeymslum úr steinsteypu á lóðinni nr. 13-15 við Búðavað.
Stærðir: 1. hæð 257,0 ferm., 2. hæð 171,6 ferm., bílgeymsla 71,0 ferm., samtals 499,6 ferm., 1901,8 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 128.322
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Skipulagsferli ólokið.

22. Búðavað 21-23 (04.791.806) 209912 Mál nr. BN037282
Byggingarfélagið Kjölur ehf, Móvaði 37, 110 Reykjavík
H-Bygg hf, Stórhöfða 23, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja tvílyft steinsteypt parhús, múrhúðað og að hluta harðviðarklætt, með innbyggðum bílgeymslum á lóðinni nr. 21-23 við Búðavað.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 18. janúar 2008 fylgir erindinu.
Stærðir (einn Mhl): 1. hæð íbúðir 186,8 ferm, bílgeymslur 56,4 ferm., 2. hæð íbúðir 242,4 ferm.
Samtals 499,4 ferm., 1864,2 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 126.766
Frestað.
Skipulagsferli ólokið.

23. Bæjarflöt 1-3 (02.576.001) 172493 Mál nr. BN033742
Strókur ehf, Dimmuhvarfi 27, 203 Kópavogur
Sótt er um leyfi til breytinga á áður samþykktum teikningum af atvinnuhúsinu á lóðinni nr. 1 við Bæjarflöt.
Stærðarbreyting: Var 1864,5 ferm., verður 1847,8 ferm, var 14.175 rúmm., verður 14.135 rúmm.
Minnun 16,7 ferm. og 40 rúmm.
Gjald kr. 6.100
Frestað.
Vísað til athugasemda forvarnasviðs SHS á umsóknarblaði.

24. Dalbraut 16 (01.348.102) 178964 Mál nr. BN036740
Ingibjörg Karlsdóttir, Dalbraut 16, 105 Reykjavík
Sótt er um gluggapóstalausa svalalokun á íbúð 0202 í fjölbýlishúsinu á lóð nr. 16 við Dalbraut,
Samþykki sumra meðlóðarhafa fylgir erindinu dags. 11. júlí 2007. Yfirlýsing formanns húsfélags dags. 5. mars 2008. Meðfylgandi er afgreiðsla hliðstæðs erindis dags. 17. ágúst 2004.
Stærðir: 12,6 ferm., 34,1 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 2.489
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

25. Dragháls 28-30/F..... (04.304.301) 111020 Mál nr. BN038145
SG Fjárfestar ehf, Fosshálsi 27-29, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til byggja staðsteypt atvinnuhúsnæði á þremur hæðum í samræmi við það sem búið er að byggja auk þess rífa það sem fyrir er á lóðunum nr. 28-30 við Dragháls mhl 03 og einnig hluta af mhl 02 sem tengist samliggjandi atvinnuhúsnæði við Fossháls nr. 27-29 á lóð nr. 28-30 við Dragháls.
Stærðir niðurrifs xx ferm., xx rúmm. stærðir nýbyggingar xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 7.300 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.

26. Dugguvogur 8-10 (01.454.002) 105618 Mál nr. BN038098
Geir Flóvent Jónsson, Torfufell 35, 111 Reykjavík
Guðbjörg Vilhjálmsdóttir, Kárastígur 3, 101 Reykjavík
Hansína Jensdóttir, Goðheimar 13, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta í íbúðir 2. og 3. hæð atvinnuhússins á lóðinni nr. 8-10 við Dugguvog.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.

27. Eirhöfði 18 (04.030.004) 110516 Mál nr. BN037863
Teknor ehf, Eirhöfða 13, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að koma fyrir millilofti og fyrir minni háttar breytingum á innra skipulagi í atvinnuhúsinu á lóðinni nr. 18 við Eirhöfða.
Stækkun: 31 ferm.
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

28. Fálkagata 9 (01.554.213) 106599 Mál nr. BN037968
Birna Sigurðardóttir, Háaleitisbraut 19, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta áður skráðu herbergi/geymsla eining 0303 í eignarhaldi íbúðar 0202 í íbúð í séreign í fjöleignarhúsinu á lóð nr. 9 A við Fálkagötu.
Meðfylgandi er samþykki meðeiganda á dagsettum uppdrætti 17. mars 2008.
Greiða ber fyrir 1 bílastæði í gjaldflokki nr. III.
Gjald kr. 7.300 + 1.553,099
Frestað.
Umsækjandi skal óska íbúðarskoðunar byggingarfulltrúa.
Lagfæra skráningartöflu.

29. Fiskislóð 31 (01.089.101) 209683 Mál nr. BN038082
Efrihlíð ehf, Þverási 25, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til minnháttar breytinga á innra fyrirkomulagi m.a. með tilfærslu á stigum, einnig eru gluggar minnkaðir til norðurs á efstu hæðinni í atvinnuhúsnæðinu á lóð nr. 31 við Fiskislóð.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

30. Fiskislóð 38 (01.087.302) 177045 Mál nr. BN037809
Fiskkaup hf, Geirsgötu 11, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja nýtt fiskverkunarhús ásamt skrifstofum úr forsteyptum einingum á einni hæð sbr. jákvæða fyrirspurn BN37685 á lóðinni nr. 38 við Fiskislóð.
Meðfylgandi er bréf aðalhönnuðar dags. 18. febrúar 2008.
Stærðir 2.779,5 ferm., 18.769,8 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 1.370.195
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

31. Fitjar Mál nr. BN038118
Guðjón Júlíus Halldórsson, Fitjar, 116 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja brú úr steinsteypu á Leirvogsá til móts við Fitjar á Álfsnesi skv. deiliskipulagi samþykktu 19. febrúar 2008.
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Enda komi til samþykki byggingaryfirvalda Mosfellsbæjar.
Umsækjandi skal ganga frá landaðlögun í samráði við skrifstofu gatna- og eigna.

32. Fornhagi 11-17 (01.546.001) 106498 Mál nr. BN038084
Helga María Rúnarsdóttir, Fornhagi 15, 107 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta burðarvirki með stálbita á 1. hæð hússins á lóð 15 við Fornhaga.
Bréf burðarvirkishönnuðar fylgir erindinu dags.4. febrúar 2008.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

33. Fossaleynir 23A (02.468.103) 209367 Mál nr. BN038132
Orkuveita Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að endurnýja byggingaleyfi sbr. erindi nr. BN34645 þar sem sótt var um að byggja lokahús OR á lóð nr. 23 A við Fossaleyni.
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

34. Freyjubrunnur 1 (02.695.701) 205705 Mál nr. BN038099
Baldur Rafn Gylfason, Sóleyjarimi 11, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á tveimur hæðum úr forsteyptum einingum á lóðinni nr. 1 við Freyjubrunn.
Stærð: Jarðhæð íbúð 132,2 ferm., 1. hæð íbúð 92,1 ferm., bílgeymsla 33,1 ferm.
Samtals 257,4 ferm., 875,7 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 63.926
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

35. Freyjubrunnur 7-9 (02.695.703) 205727 Mál nr. BN037978
Guðbrandur Benediktsson, Gljúfrasel 14, 109 Reykjavík
Guðmundur Heiðar Magnússon, Gljúfrasel 9, 109 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að bæta kjallara undir nýsamþykkt parhús á lóðinni nr. 7-9 við Freyjubrunn.
Stækkun: 85,5 ferm., 230,9 rúmm., samtals 171 ferm, og 461,8 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 33.711
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Skilyrt er að hljóðvarnarveggur meðfram Freyjubrunni verði samræmdur á milli lóða.
Sækja verður um sérstakt byggingarleyfi fyrir hljóðveggjum.
Skila skal vottun eininga fyrir úttekt á botnplötu.

36. Frostaskjól 17-23 (01.515.102) 105816 Mál nr. BN037787
Egill Örn Jóhannsson, Frostaskjól 21, 107 Reykjavík
Þórhildur Garðarsdóttir, Frostaskjól 21, 107 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja við raðhúsið nr. 21 á lóðinni nr. 17-23 við Frostaskjól.
Málinu fylgir samþykki meðlóðarhafa dags. í nóvember 2007.
Umsóknin var grenndarkynnt frá 17. mars til og með 16. apríl 2008. Engar athugasemdir bárust.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 18. apríl 2008 fylgir erindinu.
Stækkun: 17,3 ferm., 49,9 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 3.643
Frestað.
Lagfæra skráningartöflu og skila rafrænni.

37. Funahöfði 19 (04.061.002) 110601 Mál nr. BN038076
Húsaleiga ehf, Hagasmára 1, 201 Kópavogur
Sótt er um leyfi til breytinga á nýsamþykktu, BN037693, byggingaleyfi, m. a. að fækka baðherbergjum, færa ræstingu, breyta annarri og koma fyrir tæknirými í skrifstofuhúsinu á lóð nr. 19 við Funahöfða.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

38. Gerðarbrunnur 11 (05.056.104) 206050 Mál nr. BN038149
Bjarki Gunnarsson, Flúðasel 63, 109 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypt einbýlishús á tveimur hæðum með aðkomu á neðri hæð og með flötu þakformi sbr. fyrirspurn nr. BN38052 á lóðinni nr. 11 við Gerðarbrunn.
Stærir 1. hæð 98,6 ferm, 2. hæð 126,0 ferm bílgeymsla 27,4 ferm. Samtals 245,0 ferm., 801,2 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 58.487
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

39. Gerðarbrunnur 15 (05.056.106) 205782 Mál nr. BN038117
Sigurður Þór Snorrason, Bergstaðastræti 73, 101 Reykjavík
Berglind Guðmundsdóttir, Bergstaðastræti 73, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að fella niður bílgeymslu og stækka íbúð sem því nemur og breyta útliti á vesturhlið í nýsamþykktu, BN037084, einbýlishúsi á lóðinni nr. 15 við Gerðarbrunn.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.

40. Gerðarbrunnur 16-18 (05.056.403) 206054 Mál nr. BN037099
Sigurbjörg Nielsdóttir Hansen, Brekkustígur 17, 101 Reykjavík
Guðlaug Kristófersdóttir, Dvergholt 17, 270 Mosfellsbær
Sótt er um leyfi til þess að byggja tvílyft parhús með innbyggðum bílgeymslum allt úr forsteyptum einingum á lóð nr. 16-18 við Gerðarbrunn.
Stærð: Hús nr. 16 (matshluti 01) íbúð 1. hæð 108,3 ferm., 2. hæð 79,8 ferm., bílgeymsla 23,3 ferm., samtals 211,4 ferm., 749,3 rúmm.
Hús nr. 18 (matshluti 02) er sömu stærðar og hús nr. 16 eða samtals 211,4 ferm., 749,3 rúmm.
Parhús er samtals 422,8 ferm., 1498,6 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 101.905
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

41. Gerðarbrunnur 50 (05.054.704) 206063 Mál nr. BN037616
Trausti Finnbogason, Laugateigur 31, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja einbýlishús úr steinsteyptum einingum á tveim hæðum , með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 50 við Gerðarbrunn.
Erindi fylgir samþykki lóðarhafa aðlægra lóða ódagsett og yfirlýsing um eftirlit með framleiðslustýringu dags. 21. desember 2007.
Stærð: 1. hæð íbúð 106,9 ferm. bílgeymsla 33,1 ferm., 2. hæð 132,7 ferm.
Samtals 272,7 ferm. og 868 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 63.364
Frestað.
Vísað til umfjöllunar samstarfshóps.

42. Gerðarbrunnur 58 (05.054.708) 206067 Mál nr. BN038005
Ólafur Viðarsson, Gvendargeisli 100, 113 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt einbýlishús á tveim hæðum með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 58 við Gerðarbrunn.
Erindi fylgir samþykki lóðarhafa aðliggjandi lóða áritað á uppdrætti og bréf hönnuðar dags. 7. apríl 2008.
Stærð: 1. hæð íbúð 101,6 ferm., bílgeymsla 35,9 ferm., 2. hæð íbúð 138,8 ferm.
Samtals 271,7 ferm., 849,9 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 62.043
Frestað.
Vísað til athugasemda forvarnasviðs SHS á umsóknarblað.
Minnka glugga á útbyggingu vesturhliðar.

43. Grensásvegur 50 (01.802.509) 107715 Mál nr. BN037862
Skúli Magnússon, Lækjarás 2, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta ísbúð á jarðhæð atvinnuhússins á lóðinni nr. 50 við Grensásveg.
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

44. Grensásvegur 9 (01.461.101) 105665 Mál nr. BN037997
Fasteignir ríkissjóðs, Borgartúni 7, 150 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi skrifstofu í suðurenda fyrstu hæðar í atvinnuhúsnæðinu á lóð nr. 9 við Grensásveg.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda forvarnarsviðs SHS á umsóknarblaði.

45. Hafnarstræti 11 (01.140.106) 100824 Mál nr. BN037861
Heimshótel ehf, Skógarhlíð 18, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir viðbyggingu á einni hæð úr steypu og timbri við hús á lóð nr. 11 við Hafnarstræti.
Viðbyggingin lokar porti milli Hafnarstrætis 11, Pósthússtrætis 2 og Tryggvagötu 28.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 4. mars 2008 fylgir erindinu.
Einnig: Bréf frá hönnuðum um að samþykki lóðarhafa Hafnarstræti 7 vanti, dags. 1.4.2008
Stærðir: Stækkun 30,9 ferm., 92,8 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 6.774
Frestað.
Enn vantar samþykki lóðarhafa Hafnarstrætis 7.

46. Háteigsvegur 44 (01.270.004) 103547 Mál nr. BN038128
Halldór Steinar Hestnes, Háteigsvegur 44, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja hæð úr timbri ofan á fjölbýlishúsið á lóðinni nr. 44 við Háteigsveg.
Stækkun: xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 7.300 + xx
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.

47. Holtavegur 8-10 (01.408.101) 104960 Mál nr. BN037677
Landsafl ehf, Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta verslunina Eymundsson í einingu 0204 í verslunamiðstöðinni á lóð nr. 10 við Holtaveg.
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Var samþykkt 17. apríl 2008.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

48. Holtsgata 1 (00.000.000) 205011 Mál nr. BN036893
Fannar Ólafsson, Torfastaðir, 801 Selfoss
Margrét Unnur Sigtryggsdóttir, Torfastaðir, 801 Selfoss
Sótt er um leyfi fyrir gerð sólskála á hluta svala íbúðar annarrar hæðar í verslunar og íbúðarhúsnæðinu á lóð nr. 1 við Holtsgötu.
Meðfylgjandi er samþykki aðliggjandi lóðarhafa og meðeiganda ódagsett og samþykki deilimyndar dags. 19. sept. 2007.
Stærð: Sólskáli 33,6 ferm., 102,8 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 6.990
Frestað.
Vísað til athugasemda forvarnasviðs SHS.

49. Hólmaslóð 6 (01.111.402) 100024 Mál nr. BN037749
Sjóli ehf, Pósthólf 207, 121 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta ljósmyndaskóla í stað netagerðar á hluta annarar hæðar atvinnuhúsnæðisins á lóðinni nr. 6 við Hólmaslóð.
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

50. Hraunbær 102 (04.343.301) 111081 Mál nr. BN038015
Hraunbær 102 fgh,húsfélag, Hraunbæ 102g, 110 Reykjavík
Sigurður Óskar Jónasson, Hraunbær 102g, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir póstalausri svalalokun á öllum íbúðum fjöleignahúsissins á lóð nr. 102 við Hraunbæ.
Erindinu fylgi ástandsskýrsla um eldvarnir dags. 10. apríl 2008.
Meðfylgandi er samþykki meðlóðarhafa dags. 11. mars 2008. Stærðir svalalokunar B-rými 78,1 ferm., 204,9 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 14.957
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Skilyrt er að endurbótum eldvarna sé lokið áður en uppsetning hefst.

51. Hraunteigur 19 (01.361.015) 104564 Mál nr. BN038048
Árni Freyr Jóhannesson, Hraunteigur 19, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að koma fyrir tvennum svölum, stækka glugga í þaki og koma fyrir nýjum, breyta innra skipulagi og fá samþykkta íbúð í risi fjölbýlishússins á lóðinni nr. 19 við Hraunteig.
Málinu fylgir samþykki meðeigenda ódagsett og íbúðarskoðun byggingafulltrúa dags. 30. mars 2001, endurtekin 1. mars 2006.
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst fyrir útgáfu á byggingarleyfi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

52. Hringbraut 119 Lág 4-14 (01.520.301) 105924 Mál nr. BN038065
Jón Hallur Jóhannsson, Lágholtsvegur 4, 107 Reykjavík
Sævar Örn Kristjánsson, Lágholtsvegur 6, 107 Reykjavík
Gísli Sigurkarlsson, Lágholtsvegur 10, 107 Reykjavík
Fríða B Andersen, Lágholtsvegur 8, 107 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir leiðréttum teikningum þar sem breytingar eru á einingum nefndar #GLskálar#GL miðað við nýlega samþykkt erindi nr. BN037196 á lóðum nr. 4, 6, 8 og 10 við Lágholtsveg.
Stærði hús nr 6: 1,4 ferm., 2,2 rúmm., hús nr. 8: hús nr. 10: 3,4 ferm., 5,0 rúmm. Samtals 5,7 ferm., 8,7 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 635
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst fyrir útgáfu á byggingarleyfi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

53. Hvassaleiti 56-58 (01.741.301) 107418 Mál nr. BN037583
Nova ehf, Lágmúla 9, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að staðsetja þrjú farsímaloftnet á lyftuhúsi fjölbýlishúss á lóð nr. 56 og 58 við Hvassaleiti.
Meðfylgjandi er samþykki fulltrúa húsfélagsins.
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.

54. Jöklafold 23-25 (02.857.703) 110135 Mál nr. BN038073
Eiríkur Jónsson, Jöklafold 23, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta tómstundaherbergi og geymslur í áður gerðum ósamþykktum kjallara, gera stiga milli hæða og útbúa útidyr á kjallara parhússins nr. 23 á lóðinni nr. 23-25 við Jöklafold.
Erindinu fylgir umsögn burðarvirkishönnuðar árituð á uppdrátt.
Stækkun: 82,2 ferm., 221,9 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 16.199
Frestað.
Samræmist ekki skipulagi, hvað stærð varðar.

55. Jöklasel 21-23. (04.975.311) 113252 Mál nr. BN038055
Jóhann Örn Guðbrandsson, Jöklasel 21, 109 Reykjavík
Jóhanna Bryndís Þórisdóttir, Jöklasel 21, 109 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að stækka íbúð 0202 upp í risið fyrir ofan og setja tvo glugga á gafl í fjölbýlishúsi á lóð nr. 21 við Jöklasel.
Meðfylgjandi er kaupsamningur eigenda íbúðar 0202 á risinu og samþykki meðeigenda í Jöklaseli nr. 21 dags. 20. febrúar 2008. Samþykki meðeiganda Jöklasel 23 dags. 11. apríl 2008.
Málið fékk jákvæða meðferð sem fyrirspurn dags. 12. febrúar 2002
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

56. Kaplaskjólsvegur 54 (01.517.112) 105911 Mál nr. BN038148
Trausti Kárason, Kaplaskjólsvegur 54, 107 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að skrá húsið í eitt eignarhald í stað tveggja á lóðinni nr. 54 við Kaplaskjólsveg.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Lagfæra skráningu.

57. Kistumelur 9 (34.533.502) 206636 Mál nr. BN037562
KLÖPP - fasteignir ehf, Hjallahlíð 23, 270 Mosfellsbær
Sótt er um breytingu á inntaksskúr á norðausturgafli, samanber BN035748, atvinnuhússins á lóð nr. 9 við Kistumel
Stærðir: 1603,6 ferm., 7936,3 rúmm.
Stækkun 129,3 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 9.439
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

58. Kristnibraut 75 (04.115.205) 187999 Mál nr. BN038007
Einar Bridde, Kristnibraut 75, 113 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta svalahandriðum frá samþykktum teikningum (BN026307) af fjölbýlishúsinu á lóðinni nr. 75 við Kristnibraut.
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.

59. Krókháls 10 (04.324.202) 111043 Mál nr. BN038156
Á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa þann 4. mars 2008 var samþykkt erindi Húsaleigu ehf. BN037684, þar sem sótt var um leyfi til að breyta innra skipulagi, aðallega á 3.hæð í atvinnuhúsinu á lóð nr.10 við Krókháls.
Þar láðist að bóka stærð millilofts sem er 259,7 ferm.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.

60. Lambhagavegur 9 (02.647.502) 211678 Mál nr. BN038100
Eirvík fasteignir ehf, Suðurlandsbraut 20, 108 Reykjavík
Eirvík-heimilistæki ehf, Pósthólf 8874, 128 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja verslunar- lager- og skrifstofuhúsnæði sem er með burðarvirki að mestu úr steypu og stálgrind að hluta, byggingin er á fjórum hæðum að hluta, með lagerrými í kjallara ásamt opnum bílgeymslu við suðurendan, húsið sem er með flötu þakformi á lóðinni nr. 9 við Lambhagaveg.
Meðfylgjandi er brunaskýrsla 2. apríl 2008.
Stærðir: 1. hæð 1.460,9 ferm., 2. hæð 268,8 ferm., 3. hæð 663,9 ferm., 4. hæð 219,2 ferm. B-rými 252,9 ferm., 904,8 rúmm. Samtals 2.612,8 ferm., 11.943,0 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 871.839
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Skipulagsferli ólokið.

61. Langholtsvegur 118-120 (01.433.103) 105275 Mál nr. BN038030
Jenný Fuzhen Wang, Langholtsvegur 120, 104 Reykjavík
Andri Gao Peng, Langholtsvegur 120, 104 Reykjavík
Laicheng Gao, Langholtsvegur 120, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja laufskála við raðhús á lóð nr. 120 við Langholtsveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 18. apríl 2008 fylgir erindinu.Stækkun 14,4 ferm., 42,3 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 3.088
Frestað.
Samþykki allra meðlóðarhafa verður að fylgja umsókn.

62. Langholtsvegur 162 (01.441.305) 105459 Mál nr. BN037932
Elín Rós Þráinsdóttir, Langholtsvegur 162, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að fjarlægja veggi í kjallara og styrkja gólfplötu með stálbitum og bæta við geymslu innan íbúðar í þríbýlishúsinu á lóð nr. 162 við Langholtsveg.
Meðfylgjandi er yfirlýsing burðarvirkishönnuðar, dags. 10. mars 2008 ásamt minnkuðu afriti af burðarvirkisteikningu.
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

63. Langholtsvegur 168 (01.441.308) 105462 Mál nr. BN038013
Gunnlaug Kristín Ingvadóttir, Langholtsvegur 168, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að rífa bílskúr, byggja nýjan og gera svalir á einbýlishúsið á lóðinni nr. 168 við Langholtsveg.
Niðurrif fastanr. 202-2703, bílskúr merktur 02 B02 og fastanr. 202-2704, bílskúr merktur 02 B01
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 18. apríl 2008 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 17. apríl 2008.Nýbygging: 55,1 ferm., 213,2 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 15.564
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði og umsagnar skipulagsstjóra.

64. Langholtsvegur 49 (01.357.211) 104437 Mál nr. BN037984
Júlíus Geir Gunnlaugsson, Skipasund 44, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að rífa eldra hús og byggja nýtt einbýlishús úr timbri á steyptum sökklum á lóðinni nr. 49 við Langholtsveg.
Erindi fylgir yfirlýsing Jóns Kristjánssonar vegna burðarþols plötu dags. 14. apríl 2008.
Niðurrif: Fastanr. 201-8373 merkt 01 0101, einbýlishús 105,3 ferm., og 02 0101 bílskúr.
Nýbygging íbúðarhús: Kjallari 18,9 ferm., 1. hæð íbúð 93,8 ferm., 2. hæð íbúð 80,5 ferm. Bílskúr 40 ferm. og 116 rúmm.
Samtals 233,2 ferm., 679,8 rúmm.
Gjald kr. 7.300 +49.625.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

65. Langholtsvegur 5 (01.355.004) 104317 Mál nr. BN038096
Víking ehf, Vagnhöfða 17, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að hækka hluta þríbýlishússins sem nemur 20 cm. vegna klappar á lóðinni nr. 5 við Langholtsveg.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Skoðist á staðnum.

66. Langholtsvegur 9 (01.355.002) 104315 Mál nr. BN038095
Víking ehf, Vagnhöfða 17, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að hækka hluta þríbýlishússins sem nemur 20 cm. vegna klappar á lóðinni nr. 9 við Langholtsveg.
Gjald kr. 7.300.
Frestað.
Skoðist á staðnum.

67. Laufásvegur 73 (01.197.111) 102713 Mál nr. BN038072
Þorsteinn M Jónsson, Laufásvegur 73, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að endurnýja og stækka bílskúr, lækka gólf í kjallara, byggja jarðhýsi, sem umlykur kjallara á þrjá vegu, stækka 1. hæð með anddyri til norðvesturs, stigahúsi til norðausturs, eldhúsi til suðausturs, stækka 2. hæð með nýjum svölum á þaki anddyris og á þaki eldhúss, innrétta rishæð með nýjum kvistum til suðvesturs og norðausturs í einbýlishúsi nr. 73 við Laufásveg.
Meðfylgjandi er bréf Mörkin lögmannsstofa hf. dags. 31. mars 2008 og afrit frá Úrskurðarnefnd skipulags og byggingamála staðfest 31. mars 2008.
Stærðir: niðurrif bílgeymslu 24,05 ferm., 63,7 rúmm. stækkunar íbúð kjallari 202,5 ferm., bílgeymsla 39,1 ferm., 1. hæð 23,2 ferm., 2. hæð 8,8 ferm. ferm., Samtals 278,1 ferm. 912,2 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 66.590.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.

68. Laugavegur 17 (01.171.111) 101377 Mál nr. BN038170
Festar ehf, Sunnuvegi 1, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að rífa bakhús á lóðinni nr. 17 við Laugarveg.
Bréf umsækjanda dags. 25. júní 2007 og 21. apríl 2008 fylgja erindi. Einnig umsögn Húsafriðunarnefndar dags. 5 júlí 2007 og umsögn borgarminjavarðar (ódagsett) fylgja erindinu.
Stærð: Niðurrif fastanúmer 200-4470 merking 02 0102 Verslun 221,6 ferm., fastnúmer 224-9117 merking 02 0101 Verslun 68,8 ferm.
Samtals: 297,4 ferm., samtals 792,0 rúmm.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.

69. Laugavegur 19B (01.171.110) 101376 Mál nr. BN038169
Festar ehf, Sunnuvegi 1, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að rífa bakhúsið á lóðinni nr. 19B við Laugaveg.
Bréf umsækjanda dags. 25. júní 2007 og 21. apríl 2008 fylgja erindi. Umsögn Húsafriðunarnefndar dags. 5 júlí 2007 og umsögn borgarminjavarðar (ódagsett) fylgja erindinu.
Stærð: Niðurrif/flutnings fastanúmer 200-4461 , merking 02 0101 Íbúð 104,7 ferm., samtals 104,7 ferm., samtals 305 rúmm.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.

70. Laugavegur 26 (01.172.205) 101460 Mál nr. BN038142
Landic Ísland ehf, Kringlunni 4-12, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til breytinga á innra skipulagi 4. og 5. hæðar og útliti verslunarhússins á lóðinni nr. 26 við Laugaveg.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Á milli funda.

71. Láland 1-7 (01.874.001) 108831 Mál nr. BN038150
Margrét Gunnarsdóttir, Dalhús 85, 112 Reykjavík
Haukur Oddsson, Dalhús 85, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að rífa núverandi hús og byggja nýtt steinsteypt einbýlishús á einni hæð með kjallara undir hluta og innbyggðri bílgeymslu á lóð nr. 1-7 við Láland.
Jafnframt er erindi BN037478 dregið til baka.
Stærð: Kjallari 95,9 ferm., 1. hæð íbúð 281,4 ferm., bílgeymsla 49,4 ferm.
Samtals 426, ferm., 1.476,3 rúmm
Gjald kr. 7.300 + 107.770
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.

72. Lofnarbrunnur 16 (05.055.502) 206090 Mál nr. BN037771
Sparisjóður Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10, 220 Hafnarfjörður
Sótt er um leyfi til að bygggja staðsteypt fjölbýlishús með fjórum íbúðum á þremur hæðum auk bílgeymslu í kjallara. Þakformið er flatt og bogadregið, inndregin þriðja hæð á lóðinni nr. 16 við Lofnarbrunn.
Stærðir kjallari 264,1 ferm., 1. hæð 212,3 ferm., 2. hæð 250,3 ferm., 3. hæð 191,1 ferm. Samtals 917,8 ferm., 2916,0 rúmm. Þar af bílgeymsla 179,6 ferm., 528,3 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 7.300 + 212.868.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

73. Lofnarbrunnur 36-38 (05.055.603) 206095 Mál nr. BN037843
Jón Bjarni Jónsson, Dalsflöt 7, 300 Akranes
Skorri Andrew Aikman, Gnoðarvogur 86, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja parhús úr steinsteyptum einingum, tvær hæðir og kjallara, með innbyggðum bílgeymslum á lóðinni nr. 36-38 við Lofnarbrunn.
Jafnframt er erindi BN037558 dregið til baka.
Stærð: Kjallari íbúð 49 ferm., 1. hæð íbúð 72,1 ferm., bílgeymsla 35 ferm., 2. hæð íbúð 112,1 ferm.
Samtals 268,2 ferm., 862 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 62.926
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Vottun eininga skal skila fyrir úttekt á botnplötu.

74. Logafold 19 (02.875.503) 110393 Mál nr. BN038029
Hermann Jóhannesson, Logafold 19, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir sólstofu á suðurhlið að hluta undir svalagólfi efri hæðar einbýlishússins á lóð nr. 19 við Logafold.
Stærð sólstofu 21,8 ferm., 55,7 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 4.066
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

75. Lækjarmelur 14 (34.533.404) 206646 Mál nr. BN037975
Brimco ehf, Bugðutanga 3, 270 Mosfellsbær
Planki ehf, Bugðutanga 3, 270 Mosfellsbær
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypt atvinnuhúsnæði klætt málmklæðningu og er skipt í 6 einingar þar sem kaffistofur eru á millilofti og sameiginlegt inntaksrými er við vesturgafl hússins á lóð nr. 14 við Lækjarmel.
Stærðir: 1. hæð 1029,6 ferm., milliloft 441,6 ferm. Samtals 1471,2 ferm., 7473,6 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 545.572
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

76. Mávahlíð 26 (01.710.201) 107165 Mál nr. BN038134
Guðni Birgir Gíslason, Kirkjulækur 1, 861 Hvolsvöllur
Sótt er um leyfi til að innrétta íbúð í verslunarrými á 1. hæð fjölbýlishússins á lóðinni nr. 26 við Mávahlíð. Erindinu fylgir leiðrétting við þinglýsingu skjals dags. 21. september 2007.
Jafnframt er erindi BN037803 dregið til baka.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

77. Meðalholt 11 (01.245.202) 103240 Mál nr. BN038122
EVO ehf, Öldugötu 54, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að sameina eignarhald þannig að eining 0101 og 0201 verði í einu eignarhaldi í stað tveggja í fjöleignarhúsinu á lóð nr. 11 við Meðalholt.
Gjald kr. 7.300.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.

78. Melgerði 29 (01.815.413) 108021 Mál nr. BN038138
Einar Bjarndal Jónsson, Melgerði 29, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta gluggum í risi nýsamþykkts, BN036851, einbýlishúss á lóð nr. 29 við Melgerði.
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

79. Miðtún 6 (01.223.003) 102878 Mál nr. BN037923
Þorgrímur Pétursson, Miðtún 6, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að hækka þak og koma fyrir tröppum út í garð á fjölbýlis-/parhúsinu nr. 6 á lóðinni nr. 6-8 við Miðtún.
Erindi fylgir nú samþykki meðeigenda áritað á uppdrátt, ódagsett.
Stækkun: 56,5 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 4.125
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra vegna breytingu frá grenndarkynningu.
Nýtt samþykki meðeigenda vantar og sjá athugasemdir forvarnardeildar SHS á umóknarblaði.

80. Miðtún 8 (01.223.004) 102879 Mál nr. BN037899
Máni Radmanesh, Miðtún 8, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að hækka þak og koma fyrir tröppum út í garð á fjölbýlis-/parhúsinu nr.8 á lóðinni nr. 6-8 við Miðtún.
Erindi fylgir nú samþykki meðeigenda áritað á uppdrátt, ódagsett.
Stækkun: 56,5 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 4.125
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra vegna breytingu á grenndarkynningu.
Nýtt samþykki meðeigenda vantar og sjá athugasemdir forvarnardeildar SHS á umsókn.

81. Mímisvegur 2 (00.000.000) 102648 Mál nr. BN036053
Auður Gná Ingvarsdóttir, Hvassaleiti 34, 103 Reykjavík
Sótt er um leyfi til þess að hækka þak útbyggingar á norðausturhlið, stækka kvist á suðurvesturþekju með svölum framan við og fá samþykkta íbúð á þakhæð fjölbýlishússins á lóð nr. 2 við Mímisveg.
Samþykki meðeigenda dags. 14. maí 2007, umboð vegna samþykkis dags. 24. febrúar 2007 fylgja erindinu.
Stærð: Stækkun 30,7 ferm., 84,1 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 6.800 + 5.719
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

82. Mjölnisholt 12-14 (01.241.104) 211626 Mál nr. BN038166
SR Verktakar ehf, Pósthólf 10062, 130 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir grjótvinnslu sem endurnýtist sem endurfylling á byggingaefni á lóðinni nr. 12-14 við Mjölnisholt.
Meðfylgandi er bréf frá SR verktökum ehf. dags. 21 apríl 2008.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar umhverfis- og heilbrigðissviðs.

83. Mjölnisholt 12-14 (01.241.104) 211626 Mál nr. BN038021
Miðbæjarbyggð ehf, Hjallavegi 15, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta miðað við nýlega samþykkt erindi BN35523 þar sem íbúðum er fækkað úr 32 í 24 og gistiherbergjum fjölgað úr 63 í 107, breyting A-álmu 1. hæð er útgrafið rými stækkað og komið fyrir hjóla og vagnageymslu, veitingasalur stækkaður og eldhús fært í suðvesturhorn, breyting B- álmu felst í fækkun geymslna og fjölgun bílstæða í kjallara og á 1. og 2. hæð þar sem áður voru íbúðir og skrifstofurými eru nú gistiherbergi auk þess er gjá milli A og B álmu dýpkuð um eina hæð og gerðar minnháttar leiðrétting á salarhæðum 4. og 5. hæðar á sameinaðri lóð 12-14 við Mjölnisholt.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 4. apríl 2008 fylgir erindinu.
Stærðar breyting: 281,7 ferm., 977,9 rúmm,
Gjald kr. 7.300 + 71.386.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

84. Nesvegur 41 (01.531.105) 106146 Mál nr. BN038125
Magnús Már Jónasson, Nesvegur 41, 107 Reykjavík
Sótt er um samþykkt á reyndarteikningum vegna gerðar eignaskiptasamnings í fjölbýlishúsinu á lóðinni nr. 41 við Nesveg.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

85. Njörvasund 14 (01.413.002) 105066 Mál nr. BN038104
Ragnheiður Gísladóttir, Njörvasund 14, 104 Reykjavík
Einar Hannesson, Sendiráð Brussel, 150 Reykjavík
Grétar Hannesson, Mánagata 21, 105 Reykjavík
Elías Halldór Bjarnason, Njörvasund 14, 104 Reykjavík
Helga Arnalds, Njörvasund 14, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að klæða með báruðum málmplötum og byggja svalir úr stáli við 2. hæð tvíbýlishússins á lóðinni nr. 14 við Njörvasund.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.

86. Nönnugata 3A (01.186.226) 102254 Mál nr. BN038121
Snorri Sigfús Birgisson, Nönnugata 3a, 101 Reykjavík
Sótt er um endurnýjun á byggingaleyfi þar sem sótt er um leyfi til þess að hækka þak lítillega (15cm við þakkant, 34cm við mæni), setja franskar svalir á suðvesturgafl, koma fyrir þakglugga á suðausturþekju og innrétta svefnloft á rishæð hússins á lóðinni nr. 3A við Nönnugötu.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra til ákvörðunar um grendarkynningu. Vísað er til uppdrátta 01 og 02 dags. maí 2004.

87. Ólafsgeisli 20 - 28 (04.126.601) 186347 Mál nr. BN038103
Jóhann Hákonarson, Ólafsgeisli 20, 113 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir svalalokun á neðri hæð ásamt því að fjarlægja hringstiga milli hæða í tvíbýlishúsinu á lóð nr. 20 við Ólafsgeisla.
Stærð svalalokunar 8,5 ferm. xx rúmm.
Meðfylgjandi er samþykki meðlóðarhafa og aðliggjandi lóðarhafa lóðanna nr. 22-24-26-og 28.
Gjald kr. 7.300 + xx
Frestað.
Skoðist milli funda.

88. Ránargata 11 (01.136.203) 100539 Mál nr. BN037537
Stefán Cramer Hand, Ránargata 11, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að stækka geymslubyggingu úr steinsteypu á baklóð hússins nr. 11 við Ránargötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 25. janúar 2008 og
7. mars 2008 fylgja erindinu.
Sömuleiðis fylgir bréf frá arkitekt dags. 4. mars 2008 og annað dags. 3. apríl þar sem hann afsalar sér verkinu til Sigríðar Ólafsdóttur.
Núverandi bakhús 14,2 ferm., stækkun 28,8 ferm., samtals 43,0 ferm., fyrir stækkun 37,5 rúmm., stækkun 100,9 rúmm., samtals eftir stækkun 138,4 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 10.103
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

89. Ránargata 4A (01.136.014) 100517 Mál nr. BN037568
Ránarhóll ehf, Ránargötu 4A, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að færa brunahurð í kjallara hótelsins á lóðinni nr. 4A við Ránargötu.
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

90. Réttarháls 2 (04.309.401) 111029 Mál nr. BN038054
Rekstrarhús ehf, Réttarhálsi 2, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að stækka milliloft í atvinnuhúsinu nr. 2 við Réttarháls.
Stækkun 114,1 ferm.
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst fyrir útgáfu á byggingarleyfi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

91. Salthamrar 9 (02.293.205) 109011 Mál nr. BN038140
Björgvin Þór Valdimarsson, Salthamrar 9, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðri framkvæmt þar sem byggð var sólstofa við einbýlishúsið á lóð nr. 9 við Salthamra.
Meðfylgandi er samþykki aðliggandi lóðarhafa áritað á uppdrætti dags. 9. mars 2008.
Stærðir stækkunar 18,3 ferm., 48,1 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 3.511
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

92. Selvogsgrunn 22 (01.350.607) 104162 Mál nr. BN038070
Stella Meyvantsdóttir, Selvogsgrunn 22, 104 Reykjavík
Stella Jóna Guðbjörg Sæberg, Hjallasel 49, 109 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir reyndarteikningum vegna eignskiptasamnings sem unnar eru eftir eldri teikningum og uppmælingu á staðnum af bílgeymslu hússins á lóð nr. 22 við Selvogsgrunn.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

93. Sifjarbrunnur 5 (05.055.203) 211683 Mál nr. BN038107
Páll Harðarson, Hófgerði 22, 200 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt einbýlishús á fimm pöllum með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 5 við Sifjarbrunn.
Stærð: 1. hæð íbúð 140,6 ferm., bílgeymsla 38,1 ferm., 2. hæð íbúð 137 ferm., 3. hæð íbúð 42,2 ferm.
Samtals 357,9 ferm., 1156,9 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 84.454
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

94. Sjafnarbrunnur 2 (05.053.702) 206140 Mál nr. BN037943
Frjálsi fjárfestingarbankinn hf, Lágmúla 6, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja átta íbúða staðsteypt fjölbýlishús með lyftu á fjórum hæðum, í kjallara eru bílageymslur og sérgeymslur ásamt tæknirými, á 1. hæð er anddyri hjóla og vagnageymsla og þjár íbúðir þar af ein fyrir fatlaða, á annari hæð eru þrjár íbúðir og á þriðju hæð eru tvær íbúðir á lóðinni nr. 2 við Sjafnarbrunn.
Stærðir kjallari bílgeymslur 417,2 ferm. geymslur 133,8 samtals 551,0 ferm., 1. hæð 356,5 ferm., 2. hæð 471,4 ferm., 3. hæð 319,9 ferm., samtals 1698,8 ferm., 5310,8 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 387.688
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Allur kostaður vegna breytingar á innkeyrslu greiðist af umsækjanda og skal unnin í samráði við skrifstofu gatna- og eignaumsýslu.

95. Skeifan 2-6 (01.461.201) 105667 Mál nr. BN038075
Hús fyrir Epal ehf, Skeifunni 6, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta útskotsglugga á götuhlið og minnháttar breyting á innra skipulagi 2. hæðar miðað við nýlega samþykkt erindi nr. BN34525 á lóð nr. 6 við Skeifuna.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda forvarnarsviðs SHS.

96. Skeljanes Shell (01.66-.-98) 106747 Mál nr. BN038114
Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að koma fyrir innkeyrsluhurð á vesturgafl í mhl. 38 á lóð Skeljungs við Skeljanes.
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.

97. Skipasund 62 (01.410.103) 104986 Mál nr. BN038050
Astrid Björk Eiríksdóttir, Skipasund 62, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja hæð ofan á tvíbýlishúsið úr timbri með svölum til suðurs, einnig að stækka anddyri og gera nýja tröppur á lóðinni nr. 62 við Skipasund.
Meðfylgandi er samþykki meðlóðarhafa dags. 29. mars 2008.
Stærðir anddyri 1. hæðar 4,5 ferm., 2. hæð 63,9 ferm. samtals 68,4 ferm., 158,5 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 11.570
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

98. Skólabrú 1 (01.140.511) 100871 Mál nr. BN038004
Eignarhaldsfél Kirkjuhvoll ehf, Kirkjutorgi 4, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til breytinga á innra skipulagi og útliti veitingahússins á lóðinni nr. 1 við Skólabrú.
Umsögn Húsafriðunarnefndar dags. 3. apríl 2008 fylgir erindinu ásamt umsögn Minjasafns Reykjavíkur dags. 20. apríl 2008.Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

99. Skólavörðustígur 42 (01.181.405) 101795 Mál nr. BN038151
R.Guðmundsson ehf, Pósthólf 1143, 121 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja gluggalausan kjallara undir atvinnuhúsið á lóðinni nr. 42 við Skólavörðustíg.
Stækkun: 158,1 ferm., 382,2 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 27.901
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.

100. Skúlagata 13 (01.153.601) 175690 Mál nr. BN038144
Nýborg ehf, Súlunesi 19, 210 Garðabær
Sótt er um leyfi til að rífa húsið sem fyrir og byggja tveggja hæða steinsteypt skrifstofu- og verslunarhús á lóð nr. 13 við Skúlagötu.
Niðurrif: xxxxxxxxxx
Nýbygging: 1. hæð 492,1 ferm., 2, hæð 474,9 ferm.
Samtals 967 ferm., 3345,9 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 244.251
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.

101. Skútuvogur 1 (01.421.001) 105171 Mál nr. BN038113
Járn og gler hf, Skútuvogi 1h, 104 Reykjavík
ÞOK ehf, Skútuvogi 1h, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að opna milli eininga og samnýta í lagerrými á 1. hæð einnig er innra skipulagi breytt á 1. og 2. hæð í suðausturenda atvinnuhúsnæðisins á lóðinni nr. 1 við Skútuvog.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

102. Snorrabraut 60 (01.193.403) 102537 Mál nr. BN038152
Snorrabraut 60 ehf, Pósthólf 17, 121 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir bílakjallara með ramp samhliða lóðarmörkum vesturhliðar fyrir 19 bílastæði í kjallara undir bílastæðum við nýlega samþykkta viðbyggingu BN36199 á lóð nr. 60 við Snorrabraut.
Stærðir bílakjallara 704,6 ferm. 2009,8 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 146.715
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.

103. Stórhöfði 17 (04.081.801) 110689 Mál nr. BN038092
Elías Gíslason, Neðstaleiti 14, 103 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja yfir svalir á norðurhlið atvinnuhússins á lóðinni nr. 17 við Stórhöfða.
Erindi fylgir samþykki meðeigenda áritað á uppdrátt.
Stækkun: xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 7.300 + xx
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.

104. Suðurgata 12 (01.161.107) 101202 Mál nr. BN038133
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi og byggja við inn í porti ásamt því að fá lóð stækkaða í átt að Tjarnagötu fyrir stigahús nýbyggarinnar sem er steinsteypt á tveimur hæðum með gler þaki að hluta í húsinu Tjarnabíó á lóð nr. 12 við Tjarnargötu.
Stærðir stækkunar: 1. hæð xx ferm., 2. hæð xx ferm. samtals xx ferm. xx rúmm.
Gjald kr. 7.300 + xx
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.

105. Suðurgata Háskóli Ísl (01.60-.-99) 106638 Mál nr. BN037908
Háskóli Íslands, Suðurgötu, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta félagsstofnun stúdenta í kennslustofur, setja nýja lyftu og breyta salernisaðstöðu fatlaðra í húsi á lóð nr. 31 við Hringbraut (Félagsstofnun stúdenta Suðurgata/Háskóli)
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

106. Sundaborg 1-15 (01.336.701) 103911 Mál nr. BN038093
Jóhann Ólafsson og Co ehf, Sundaborg 9-11, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi þannig að allar skrifstofur flytjast á 2. hæð og á 1. hæð er komið fyrir frystiklefa í einingu nr. 0114 með tilheyrandi breytingu á glugga í vöruhurð á norðurhlið hússins nr. 9 á lóð nr. 1-15 við Sundaborg.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Gera grein fyrir einangrun botnplötu í frystigeymslu.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

107. Súðarvogur 7 (01.453.002) 105615 Mál nr. BN038068
Sola Capital ehf, Suðurlandsbraut 6, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta í íbúðir með vinnuaðstöðu 1. og 2. hæð atvinnuhússins á lóðinni nr. 7 við Súðarvog.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.

108. Sæmundargata 4 og 10 Mál nr. BN038115
Háskóli Íslands, Suðurgötu, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir minnháttar breytingum á nýlega samþykktu erindi BN035572 breytingarnar sem gerðar hafa verið meðan á byggingatíma stóð og eru þessar teikningar aðlögun að því og hafa ekki áhrif á rýmisskipan eða stærðir hússins á lóðinni nr. 10 við Sæmundargötu á lóð Háskóla Íslands við Suðurgötu.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Gera fullnægjandi grein fyrir tröppum milli plana, Árnagarðs og ofan Odda, sunnan Gimlis.

109. Sævarland 2-20 (01.871.401) 108828 Mál nr. BN038003
Haukur Guðjónsson, Melgerði 12, 108 Reykjavík
Guðbjörg Guðmundsdóttir, Melgerði 12, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir þremur nýjum gluggum á vesturgafl raðhússins nr. 20 á lóðinni nr. 2-20 við Sævarland.
Meðfylgjandi er samþykki meðlóðarhafa.
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.

110. Sörlaskjól 24 (01.532.015) 106173 Mál nr. BN037865
Jón Garðar Guðmundsson, Tómasarhagi 51, 107 Reykjavík
Sótt erum leyfi til að hækka hús, byggja tvo nýja kvisti, breyta kvisti og gluggum sem fyrir eru, stækka svalir, grafa frá kjallara og breyta innra skipulagi einbýlishússins á lóðinni nr. 24 við Sörlaskjól.
Erindinu fylgir bréf hönnuðar dags. 26. febrúar 2008
og 15. apríl 2008, ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 7. mars 2008 og umsögn skipulagsstjóra dags. 7. mars 2008.
Ennfremur bréf hönnuðar dags. 11. mars 2008 og yfirlýsing burðarvirkishönnuðar dags. sama dag.
Stækkun húss: 47 ferm., 160 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 11.680
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra til ákvörðunar um grenndarkynningu.
Vísað er til uppdrátta 101B og 102B dags. 26. febrúar.
Sérstök athygli er vakin á umsögn skipulagsstjóra frá 7. mars 2008.

111. Tómasarhagi 17 (01.554.104) 106581 Mál nr. BN038016
Árni Þór Sigurðsson, Tómasarhagi 17, 107 Reykjavík
Sigurður Strange, Tómasarhagi 17, 107 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir stækkun á núverandi sólskála við enda bílgeymslu fjöleignahússins á lóðinni nr. 17 við Tómasarhaga.
Stærð stækkunar 23,8 ferm. 55,3 rúmm. Meðfylgandi er samþykki meðeiganda dags. 14. janúar 2008.
Gjald kr. 7.300 + 4.037
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst fyrir útgáfu á byggingarleyfi.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

112. Tunguháls 1 (04.327.502) 195758 Mál nr. BN037877
Klettás ehf, Dalvegi 10-14, 201 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að setja milliloft 0201 í stálgrindarhús á lóð nr. 1 við Tunguháls.
Stækkun 380,1 ferm.
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.

113. Tunguháls 9-11 (04.327.201) 111056 Mál nr. BN038108
Íslensk-ameríska verslfél ehf, Pósthólf 10200, 130 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir léttri viðbyggingu á einni hæð fyrir anddyri með móttöku við atvinnuhúsnæðið á lóð nr. 9 við Tunguháls.
Stærðir 24,1 ferm., 70,4 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 5.139
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.

114. Túngata 34 (01.137.308) 100668 Mál nr. BN038086
Sunnar ehf, Túngötu 36, 820 Eyrarbakki
Sótt er um leyfi til að endurbyggja bílgeymslu og stækka við tvíbýlishúsið á lóð nr. 34 við Túngötu.
Stærð stækkunar: xx ferm. xxx rúmm.
Gjald kr. 7.300 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra til ákvörðunar um grenndarkynningu.
Vísað e til uppdrátta 0.001 og 0.002, dags. 4. mars 2008.

115. Urðarbakki 10 (04.604.205) 111741 Mál nr. BN036504
Hildur Þorvaldsdóttir, Urðarbakki 10, 109 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir að nýta útgrafið rými í kjallara í raðhúsinu nr. 10 við Urðarbakka.
Stærðir stækkunar: 53,4 ferm. 123,0 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 8.364
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.

116. Urðarbrunnur 106-108 (05.054.404) 211737 Mál nr. BN037287
Óskar Hlíðar Jónsson, Álagrandi 25, 107 Reykjavík
Jón Halldór Kristmundsson, Hvassaleiti 14, 103 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypt parhús, einangrað að utan, pússað og flísaklætt að hluta, á fimm pöllum með innbyggðum bílgeymslum á lóðinni nr. 106-108 við Urðarbrunn.
Stærð húss nr. 106: 1. hæð íbúð 121,7 ferm., bílgeymsla 29,1 ferm., 2. hæð íbúð 123,2 ferm., 3. hæð íbúð 20,7 ferm.
Samtals 265,6 ferm., 856,8 rúmm.
Hús nr. 108: Sömu stærðir.
Urðarbrunnur 106-108 samtals 531,2 ferm., 1713,6 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 116.525
Frestað.
Vísað til fyrri athugasemda á umsóknarblaði.

117. Urðarbrunnur 128 (05.054.201) 205806 Mál nr. BN037875
Eyvindur Ívar Guðmundsson, Vesturberg 118, 111 Reykjavík
Eyrún Steinsson, Súluhólar 4, 111 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja xx einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 128 við Urðarbrunn.
Stærðir: 1. hæð íbúð 130,8 ferm., bílgeymsla 39,6 ferm., 2. hæð íbúð 138,5 ferm.
Samtals 308,9 ferm., 1068,4 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 77.993
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Höfundi bennt á að kynna sér 18. gr. byggingarreglugerðar nr. 441/1998.

118. Urðarbrunnur 2-8 (05.056.201) 205769 Mál nr. BN038047
Baughús ehf, Pósthólf 8855, 128 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir staðsteyptu raðhúsi á tveimur hæðum með steyptri þakplötu, aðkomu er að neðri hæð og bílgeymslur innbyggðar raðhúsið á lóð nr. 2, 4, 6 og 8 við Urðarbrunn.
Meðfylgandi er samþykki aðliggandi lóðarhafa dags. 22. janúar 2008.
Stærðir: hús nr. 2: 1. hæð 95,5 ferm., bílgeymsla 22,8 ferm., 2 hæð 111,0 ferm., samtals 229,3 ferm. 818,3 rúmm. Hús nr. 4: 1. hæð 95,5 ferm., bílgeymsla 22,8 ferm., 2 hæð 111,0 ferm., samtals 229,3 ferm. 818,3 rúmm. Hús nr. 6: 1. hæð 95,5 ferm., bílgeymsla 22,8 ferm., 2 hæð 111,0 ferm., samtals 229,3 ferm. 818,3 rúmm. Hús nr. 8: 1. hæð 95,5 ferm., bílgeymsla 22,8 ferm., 2 hæð 111,0 ferm., samtals 229,3 ferm. 818,3 rúmm. Samtals 444,0 ferm., 3273,2 rúmm. þar af bílgeymslur 91,2 ferm.
Gjald kr. 7.300 + 238.943
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

119. Urðarbrunnur 40 (05.054.606) 205790 Mál nr. BN037866
Ómar Guðnason, Garðhús 14, 112 Reykjavík
Eva Jónasdóttir, Garðhús 14, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypt einbýlishús, tvær hæðir og ris, með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 40 við Urðarbrunn.
Stærð: Kjallari íbúð 146,2 ferm., 1. hæð íbúð 105,8 ferm., bílgeymsla 29,8 ferm., 2. hæð íbúð 43,6 ferm.
Samtals 325,4 ferm., 847,2 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 61.846
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

120. Urðarbrunnur 46 (05.054.609) 211729 Mál nr. BN037990
Jóhannes Ragnar Ólafsson, Álfaborgir 25, 112 Reykjavík
Jóhanna Hjördís Guðmundsdóttir, Álfaborgir 25, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt einbýlishús á tveim hæðum með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 46 við Urðarbrunn.
Stærð: 1. hæð íbúð 120,8 ferm., 2. hæð íbúð 86,5 ferm., bílgeymsla 28,5 ferm..
Samtals 235,8 ferm., 745,6 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 54.429
Frestað.
Skoðist milli funda.

121. Vatnsstígur 10 (01.152.503) 101076 Mál nr. BN038126
Skipulagssjóður Reykjavborgar, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að rífa íbúðarhúsið á lóðinni nr. 10 við Vatnsstíg.
Erindi fylgir makaskiptasamningur dags. 5. desember 2007 og umsögn Húsafriðunarnefndar Reykjavíkur dags. 19. júní 2006.
Niðurrif: Fastanr. 200-3325, Mhl. 01 merkt 0101 55,3 ferm. íbúð og 0102 56,6 ferm. íbúð.
Samtals niðurrif 11,9 ferm.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vantar umsögn Minjasafns Reykjavíkur.

122. Vatnsstígur 12 (01.152.504) 101077 Mál nr. BN038127
Skipulagssjóður Reykjavborgar, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að rífa íbúðarhúsið á lóðinni nr. 12 við Vatnsstíg.
Erindi fylgir makaskiptasamningur dags. 5. desember 2007.
Niðurrif: Fastanr. 200-3330, mhl. 01 merkt 0101 íbúð 55,4 ferm.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vantar umsögn Minjasafns Reykjavíkur.

123. Vegbrekkur 19A Mál nr. BN036854
Orkuveita Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja smádreifistöð Orkuveitu Reykjavíkur, úr steinsteypu, á lóð nr. 19A við Vegbrekku.
Stærð: 39,6 ferm. og 120,1 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 8.167Stærðir: 5 ferm., 13,2 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 964
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

124. Vesturberg 145-151 (04.661.204) 112035 Mál nr. BN038087
Jónas Birgir Birgisson, Vesturberg 145, 111 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir breyttu byggingaleyfi þar sem hætt er við stækkun á anddyri en haldið áfram við að klæða einbýlishúsið að utan með álplötuklæðningu sbr. erindi nr. BN30306 á lóð nr. 145-151 við Vesturberg.
Stærð minnkunar v/anddyris 3,9 ferm., 11,1 rúmm., geymsluskúr 5 ferm., 10,3 rúmm
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.

125. Vesturgata 64 (01.130.113) 215389 Mál nr. BN037632
Héðinsreitur ehf, Hlíðasmára 2, 201 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að byggja sjö hæða fjölbýlishús með bílgeymslu, 176 íbúðir fyrir eldri borgara og þjónusturými, staðsteypt, einangrað að utan og klætt náttúrusteini í dempuðum litum á lóð nr. 64 við Vesturgötu.
Erindinu fylgir greinargerð dags. 29. febrúar 2008, minnisblað um hljóðhönnun dags. 7. apríl 2008 og þinglýst kvöð varðandi skipulagsmál á Héðinsreit dags. 23. nóvember 2007.
Stærðir: 1. hæð 6495,2 ferm., 2. hæð 2341,9 ferm 3. hæð 3775,2 ferm., 4. hæð 3826,7 ferm., 5. hæð 4047,9 ferm., 6. hæð 4047,9 ferm., 7. hæð 4047,9 ferm.
Samtals 31673,2 ferm. og 104167,8 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 7.604.249
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

126. Þingvað 31 (04.791.303) 201480 Mál nr. BN038153
Þórður Birgir Bogason, Móvað 47, 110 Reykjavík
Guðmundur Kristinsson ehf, Gerðhömrum 27, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja einbýlishús, að hluta á tveimur hæðum, úr forsteyptum einingum með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 31 við Þingvað.
Stærð: 1. hæð íbúð 224,7 ferm., bílgeymsla 25,6 ferm., 2. hæð 35,1 ferm.
Samtals 285,4 ferm., 1400,3 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 102.222
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

127. Þjóðhildarstígur 1 (04.112.101) 188026 Mál nr. BN038097
KFC ehf, Garðahrauni 2, 210 Garðabær
Sótt er um leyfi fyrir staðsteyptu atvinnuhúsnæði klæddu trefjabundnum sementplötum með flötu þakformi, húsið er á einni hæð með millilofti að hluta auk skriðkjallara undir veitingastaðin KFC á lóðinni nr. 1 við Þjóðhildarstíg.
Stærð: 1. hæð 559,7 ferm., 2.402,3 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 175.368
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.

128. Þverholt 15 (01.244.106) 103183 Mál nr. BN038147
Byggingafélag námsmanna ses, Laugavegi 66-68, 101 Reykjavík
Sótt er um takmarkað byggingaleyfi fyrir byggingu steinsteyptrar bílgeymslu á tveimur hæðum með stæði fyrir 327 bíla þar af 12 sérmerkt fötluðum með inn og útakstur við Þverholti 15 fyrir íbúðaþyrpingu á lóð nr. 15, 17 og 19 við Þverholt og á lóð nr. 6 og 8 við Einholt.
Meðfylgandi er bréf aðalhönnuðar dags 15. apríl 2008.
Stærðir samtals: Kjallarar 13.509,9 ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 7.300 + xxxx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

129. Ægisgata 4 (01.131.110) 100168 Mál nr. BN037665
Þórður B Benediktsson, Ægisgata 4, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til þess að hækka hús um steinsteypta 3. hæð, setja svalir á 2. og nýja 3. hæð, breyta núverandi atvinnuhúsi í einbýlishús með gluggum á áður lokaðri norðurhlið og nýju stigahúsi með aðkomu frá Mýrargötu jafnframt er erindi nr. BN34098 dregið til baka á lóð nr. 4 við Ægisgötu.
Meðfylgjandi er bréf burðarvirkishönnuðar dags. 28. janúar, bréf aðalhönnuðar dags. 28. janúar 2008 og 27. febrúar 2008. Rb vottun eininga 30. maí 2006 og útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 8. febrúar 2008 og 18. apríl 2008.
Stærð: Stækkun 3. hæðar 126,7 ferm., 350,8 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 25.608
Synjað.
Samræmist ekki ákvæðum gr.103 í byggingarreglugerð um sérbýli.

130. Öldusel 17 (04.936.001) 112901 Mál nr. BN038116
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir viðbyggingu fyrir anddyri við tengigang með tilheyrandi útitröppum og skábrautum ásamt minnháttar breytingu á innraskipulagi með því að fjarlægja milliveggi í Ölduselsskóla á lóðinni nr. 17 við Öldusel.
Stærð stækkunar. 46,6 ferm., 135,1 rúmm.
gjald kr. 7.300 + 11.030
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.

Ýmis mál

131. Esjumelur 9 (34.535.403) 179249 Mál nr. BN038163
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúa til að stækka lóðina Esjumel 9. Umrædd lóðarstækkun var samþykkt í borgarráði Reykjavíkur 23. nóvember 2006, en þá var samþykkt að úthluta lóðarhafa lóðarstækkun.
Tillaga að breytingu lóðarmarka:
Lóðin er 3000 ferm.
Bætt við lóðina í samræmi við samþykkt skipulagsnefndar 17. desember 2003 1962 ferm.
Lóðin verður 4962 ferm.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Lóðarmarkabreytingin tekur gildi þegar þinglýst hefur verið yfirlýsingu um breytt lóðarmörk.

132. Fiskislóð 27 (01.089.203) 209691 Mál nr. BN038155
Faxaflóahafnir sf, Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík
Óskað er etir að gengið verði frá skráningu lóðarinnar í samræmi við nýtt mæliblað sem er endurútgefið vegna breytinga sem gerðar voru á skipulagi svæðis við Fiskislóð, mæliblað er í samræmi við gildandi deiliskipulag af svæðinu eftir breytingu. Breyting á lóðinni nr. 27 við Fiskislóð felst í að byggingarreitur er stækkaður um 8 m að götu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Lóðarmarkabreytingin tekur gildi þegar þinglýst hefur verið yfirlýsingu um breytt lóðarmörk.

133. Krókháls Mál nr. BN038172
Byggingarfulltrúi leggur til eftirfarandi tölusetningar á mannvirkjum við Krókháls.
Fasteign með fastanr. 204-3289, Mh. 01, 02, 03 og 04 birtar stærðir 250 ferm, 100 ferm, 65 ferm og 126 ferm, landnr. 110738 verði skráðar sem Krókháls 13.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.

134. Veghúsastígur 1 og Klapparstígur 19 Mál nr. BN038123
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta mörkum lóðanna Veghúsastígur 1 og Klapparstígur 19.
Tillaga að lóðarmarkabreytingu.
Vehúsastígur 1:
Lóðin er talin 371,5 ferm. Lóðin reynist 361 ferm.
Tekið af lóðinni og lagt við Klapparstíg 19 -125 ferm.
Lóðin verður 236 ferm.
Klapparstígur 19:
Lóðin er talin 412,5 ferm. Lóðin reynist 409 ferm.
Lagt við lóðina af Veghúsastíg 1 125 ferm.
Lóðin verður 534 ferm.
Sjá samþykkt skipulagsráðs 5. mars 2008.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Lóðarmarkabreytingin tekur gildi þegar þinglýst hefur verið yfirlýsingu um breytt lóðarmörk.

135. Vesturlandsv. Laxalón * (04.12-.-91) 110735 Mál nr. BN038171
Byggingarfulltrúi leggur til eftirfarandi tölusetningar á mannvirkjum við Laxalón:
Fasteign með fastanr. 204-2812, Mh. 01 0101 nr. 110499, birt stærð 342 ferm verði skráð sem Laxalón 1.
Fasteign með fastanr. 204-3296, Mh. 01 0101, landnr. 110737, birt stærð 205,1 ferm og Mh. 02 0101, birt stærð 70,3 ferm verði skráð sem Laxalón 2.
Fasteign með fastanr. 204-3308, Mh. 01, 02, 03, 04 birtar stærðir 290 ferm, 2622 ferm, 232,5 ferm og 112 ferm, landnr. 110742 verði skráðar sem Laxalón 4.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.

Fyrirspurnir

136. Bakkastaðir 45 (02.421.103) 178891 Mál nr. BN038136
Jónas Þór Þorvaldsson, Bakkastaðir 47, 112 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að rífa núverandi hús og byggja nýtt steinsteypt einbýlishús á einni hæð með innbyggðri tvöfaldri bílgeymslu eins og meðfylgjandi teikningar sýna á lóð nr. 45 við Bakkastaði.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum og með vísan til athugasemda á fyrirspurnarblaði. Ekki er hægt að taka afstöðu til stærðar, þar sem hún kemur ekki fram.

137. Eikjuvogur 24 (01.470.408) 105722 Mál nr. BN038102
Lilja Sigurðardóttir, Eikjuvogur 24, 104 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist fyrir svalalokun á efstu hæð samkv. meðfylgjandi skissu á húsinu á lóð nr. 24 við Eikjuvog 24
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.

138. Fjölnisvegur 14 (01.196.402) 102680 Mál nr. BN038085
Halldór Runólfsson, Fjölnisvegur 14, 101 Reykjavík
Margrét Árnadóttir Auðuns, Fjölnisvegur 14, 101 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist til að stækka svalir samkv. meðfylgjandi skissu af húsinu á lóð nr. 14 við Fjölnisveg
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.

139. Gerðarbrunnur 40-42 (05.056.304) 206059 Mál nr. BN038139
Gunnar Sigurðsson, Hraunbær 118, 110 Reykjavík
Steinar Þorbjörnsson, Álfkonuhvarf 53, 203 Kópavogur
Spurt er hvort leyft yrði að byggja í samræmi við meðfylgjandi skissur af parhúsinu á lóðinni nr. 40-42 við Gerðarbrunn.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.

140. Grettisgata 54B (01.190.110) 102385 Mál nr. BN038146
Almenna leigufélagið ehf, Bolholti 6, 105 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist fyrir fjölbýlishúsi á fjórum hæðum samkvæmt meðfylgjandi skissum á lóðinni nr. 54B við Grettisgötu.
Nei.
Samræmis ekki deiliskipulagi.

141. Heiðargerði 61 (01.801.210) 107631 Mál nr. BN038083
Þyri Dóra Sveinsdóttir, Heiðargerði 61, 108 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist til að stækka bílgeymslu samkv. meðfylgjandi skissu af húsinu á lóð nr. 61 við Heiðargerði.
Nei.
Samræmist ekki deiliskipulagi

142. Hlíðarfótur 13 (01.757.201) 214259 Mál nr. BN038119
Ístak hf, Engjateigi 7, 105 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist fyrir starfsmannabúðum meðan á byggingatíma stendur samkv. meðfylgjandi skissu á lóð Háskólans í Reykjavík á lóðinni nr. 13 við Hlíðarfót.
Nei.

143. Hofsvallagata 61 (01.543.109) 106418 Mál nr. BN038066
Ástríður Jóhannesdóttir, Hofsvallagata 61, 107 Reykjavík
Alexander Richter, Hofsvallagata 61, 107 Reykjavík
Nathalie Jacqueminet, Hofsvallagata 61, 107 Reykjavík
Guðrún Halldórsdóttir, Hofsvallagata 61, 107 Reykjavík
Ingþór Þorfinnsson, Hofsvallagata 61, 107 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist fyrir sólpalli til að gera þrjú bílstæði á norðvesturhorn lóðarinnar með tilheyrandi tilfærslu á strætóskýli samkvæmt meðfylgjandi skissu af lóðinni nr. 61 við Hofsvallagötu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.

144. Holtsgata 37 (01.133.407) 100285 Mál nr. BN038135
Þorvaldur Þorvaldsson, Holtsgata 37, 101 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist til að innrétta bílgeymslu sbr. meðfylgjandi skissu sem íbúð á lóðinni nr. 37 við Holtsgötu.
Nei.

145. Hólmgarður 49 (01.819.113) 108252 Mál nr. BN038071
Hrönn Óskarsdóttir, Hólmgarður 49, 108 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist fyrir viðbyggingu samkv. meðfylgjandi skisssu af húsinu á lóð nr. 49-51 við Hólmgarð.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi í samræmi við gildandi deiliskipulag.

146. Hyrjarhöfði 8 (04.060.304) 110599 Mál nr. BN038094
Sigurður Pálmi Ásbergsson, Skólavörðustígur 19, 101 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist til byggja 2. hæða steinsteypta viðbyggingu samkv. meðfylgjandi skisssu af húsinu á lóð nr. 8 við Hyrjarhöfða.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.

147. Jökulgrunn 19 (01.351.001) 104174 Mál nr. BN038074
Valdimar Karlsson, Jökulgrunn 19, 104 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist til að færa sorpgeymslu úr innbyggðri í bílgeymslu út á lóð samkv. meðfylgjandi skissu af raðhúsaeiningunni nr. 19 við Jökulgrunn.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi sem samþykki allra meðeigenda fylgir.

148. Jörfagrund 8 (32.472.401) 188049 Mál nr. BN038130
Valgeir Pétursson, Jörfagrund 8, 116 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist til að byggja garðhús samkv. meðfylgjandi skissum við norðausturhorn við lóðarmörk hússins á lóð nr. 8 við Jörfagrund
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.

149. Neshagi 14 (01.542.213) 106390 Mál nr. BN038141
Oddur Malmberg, Neshagi 14, 107 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist fyrir svalskýli á hluta svala 3. hæðar samkv. meðfylgjandi skissu sem er samþykkt af meðeigendum á lóð nr, 14 við Neshaga.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.

150. Óðinsgata 15 (01.184.519) 102124 Mál nr. BN038110
Sigurgísli Bjarnason, Danmörk, Spurt er hvort leyfi fengist fyrir svölum með tilheyrandi síkkun á glugga samkv. meðfylgjandi skissu af bakhlið hússins á lóð nr. 15 við Óðinsgötu
Frestað.

151. Safamýri 11 (01.281.104) 103675 Mál nr. BN038143
Vala Guðbjartsdóttir, Safamýri 11, 108 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist til að koma fyrir svalahurðð í glugga jarðhæðar með því að síkka glugga sbr. meðfylgandi skissu af húsinu á lóð nr. 11 við Safamýri.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi sem samþykki meðeigenda fylgi.

152. Sigluvogur 10 (01.414.114) 105109 Mál nr. BN038120
Guðlaug Jóhannesdóttir, Drekavogur 6, 104 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að stækka kvisti, byggja viðbyggingu við kjallara og grafa frá honum að hluta og til að útbúa svalir ofan á viðbygginguna á efri hæðum þríbýlishússins á lóðinni nr. 10 við Sigluvog.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.

153. Skeiðarvogur 151 (01.414.303) 105135 Mál nr. BN038045
Kjartan Arngrímsson, Goðheimar 10, 104 Reykjavík
Anna Sævarsdóttir, Goðheimar 10, 104 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist fyrir viðbyggingu til norðurs samkvæmt meðfylgjandi skissum af húsinu á lóð nr. 151 við Skeiðavog.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 18. apríl 2008 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi sem grenndarkynnt verður ef berst.

154. Tunguháls 17 (04.327.003) 111053 Mál nr. BN038025
Sveinbjörn Jónsson, Birkihlíð 8, 105 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist fyrir að færa innkeyrslu lóðar til austurs og gera aflíðandi brekku innan lóðar til landaðlögunar á lóðinni nr. 17 við Tunguháls.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 4. apríl 2008 fylgir erindinu ásamt umsögn Framkvæmda- og eignasviðs dags. 7. apríl 2008.
Frestað
Gera skal grein fyrir þeim atriðum sem fram koma í umsögn Framkvæmda- og eignasviðs.

155. Þingás 26 (04.721.202) 112373 Mál nr. BN038101
Birna Þórunn Pálsdóttir, Þingás 26, 110 Reykjavík
Sigurður Grímsson, Þingás 26, 110 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist fyrir 20 ferm sólstofu til suðurs á neðri hæð hússins á lóð nr. 26 við Þingás.
Jákvætt.Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.

156. Þingholtsstræti 30 (01.183.502) 101980 Mál nr. BN037991
Þingholtsstræti 30,húsfélag, Þingholtsstræti 30, 101 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist til að breyta kvistum þannig að stað þriggja verði tveir, breyta gluggum á gaflveggum fjórðu hæðar endurbyggja glerhýsi svala og byggja yfir svalir ásamt fleirri minnháttar breytingum samkv. meððfylgjandi skissum af fjöleignahúsinu á lóð nr. 30 við Þingholtsstræti.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 18. apríl 2008 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum og teknu tilliti til athugasemda á umsóknarblaði, berist byggingarleyfisumsókn verður hún grenndarkynnt.

Fundi slitið kl. 14:10.

Magnús Sædal Svavarsson
Bjarni Þór Jónsson Þórður Búason
Sigrún Reynisdóttir Jón Magnús Halldórsson
Eva Geirsdóttir