No translated content text
Umhverfis- og skipulagsráð
Skipulagsráð
Ár 2007, miðvikudaginn 20. júní kl. 09:12, var haldinn 98. fundur skipulagsráðs Reykjavíkur. Fundurinn var haldinn að Borgartúni 3, 4. hæð. Viðstaddir voru: Hanna Birna Kristjánsdóttir, Gísli Marteinn Baldursson, Dagur B. Eggertsson, Stefán Benediktsson og áheyrnarfulltrúinn Ásta Þorleifsdóttir. Eftirtaldir embættismenn sátu fundinn: Birgir Hlynur Sigurðsson, Ólöf Örvarsdóttir, Bjarni Þ. Jónsson, Ágúst Jónsson, Ólafur Bjarnason, Marta Grettisdóttir og Sigríður Kristín Þórisdóttir. Auk þess gerðu eftirtaldir embættismenn grein fyrir einstökum málum: Nikulás Úlfar Másson, Björn Axelsson og Þórarinn Þórarinsson.
Fundarritari var Helga Björk Laxdal.
Þetta gerðist:
(A) Skipulagsmál
1. Austurhöfn, forsögn (01.11) Mál nr. SN070007
Lögð fram tillaga Faxaflóahafna að forsögn D-reits við Reykjavíkurhöfn dags. janúar 2007. Einnig lagt fram bréf Faxaflóahafna, dags. 8. júní 2007 ásamt bókun stjórnar Faxaflóahafna frá 27. febrúar 2007, svæðið er fyrirhuguð landfylling á svæði austan við Ingólfssgarð til norðurs við Faxagötu og til austurs við Ingólfsgarð.
Tillaga að forsögn samþykkt.
2. Reitur 1.184.0, Bergstaðastrætisreitur, deiliskipulag (01.184.0) Mál nr. SN070228
Á fundi skipulagsráðs 11. apríl 2007 var lögð fram tillaga teiknistofu Arkitekta, mótt. 4. apríl 2007, að deiliskipulagi reits 1.184.0 Bergstaðastrætisreits og samþykkt að auglýsa tillöguna að nýju. Borgarráð staðfesti afgreiðslu skipulagsráðs á fundi sínum þann 12. apríl 2007. Tillagan var auglýst frá 18. apríl til og með 30. maí 2007. Athugasemdir bárust frá Garðari Jónassyni dags. 28. maí 2007, Ólafi Kjartanssyni hdl f.h. Þ.G. verktaka og Sighvats Snæbjörnssonar, dags. 30. maí 2007, Einar Árnason, dags. 30. maí 2007, Sigurborg Jónsdóttir, dags. 31. maí 2007, starfsnefnd fyrir íbúahóp, dags. 30. maí 2007, Karl Gíslason, dags. 28. maí 2007. Einnig lögð fram umsögn skipulagsstjóra, dags. 19. júní 2007.
Frestað.
Dagur B. Eggertsson vék af fundi við umræður vegna málsins.
3. Tryggvagata 12 og 14, br á deiliskipulagi, Naustarr 1.132.1 (01.132.1) Mál nr. SN060210
Lögð er fram tillaga Glámu Kím, mótt. 10. maí 2007, að breytingu á deiliskipulagi á Naustareits vegna uppbyggingu á lóðunum Tryggvagötu 12 og 14, ásamt greinargerð dags. 10. maí 2007 og minnisblaði Línuhönnunar um ástand húsa nr. 10, 12 og 14 við Tryggvagötu, dags. 1. nóvember 2006.
Kynnt.
4. Tryggvagata 19, Tollhúsið, br á deiliskipulagi Kvosarinnar (01.118.3) Mál nr. SN060694
Lögð fram umsókn Tark arkitekta f.h. Fasteigna ríkissjóðs, dags. 9. nóvember 2006, ásamt uppdrætti, dags. 11. júní 2007 og sneiðmynd, dags. 23. mars 2007, að breyttu deiliskipulagi fyrir Tryggvagötu 19.
Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu.
Vísað til borgarráðs.
5. Bergstaðastræti 4, breyting á deiliskipulagi reits 1.171.3 (01.171.3) Mál nr. SN070328
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram að nýju tillaga Nexus arkitekta, dags. 18. maí 2007, að breytingu á deiliskipulagi reits 1.171.3 vegna lóðarinnar nr. 4 við Bergstaðastræti. Í breytingunni felst að bæta viðbyggingu við norðurhlið hússins.
Grenndarkynningin hefði staðið yfir frá 6. júní til og með 4. júlí 2007.
Lagt er fram samþykki þeirra sem grenndarkynnt var fyrir dags. 15. maí 2007.
Samþykkt með vísan til 12. gr. samþykktar fyrir skipulagsráð.
6. Sogamýri, breyting á deiliskipulagi (01.471) Mál nr. SN060460
Lögð fram tillaga Arkhúss dags. í maí 2007 að breyttu deiliskipulagi Sogamýrar. Í tillögunni er gert ráð fyrir tveimur nýjum lóðum.
7. Stekkjarbrekkur, Hallsvegur suður, deiliskipulag (02.496) Mál nr. SN070373
Lögð fram tillaga skipulagsstjóra að deiliskipulagi Stekkjarbrekkna, Hallsveg suður, dags. 15. júní 2007. Einnig lagt fram bréf skrifstofu borgarstjórnar, dags. 30. janúar 2007, ásamt bréfi SHS fasteigna, dags. 19. janúar 2007, varðandi lóðir fyrir nýjar slökkvistöðvar.
Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu.
Vísað til borgarráðs.
8. Hádegismóar, breyting á deiliskipulagi (04.1) Mál nr. SN070036
Að lokinni auglýsingu er lögð fram tillaga Hornsteina að breytingu á deiliskipulagi Hádegismóa, dags. 16. mars 2007. Í tillögunni er gert ráð fyrir fjölgun atvinnulóða á svæðinu. Auglýsing stóð yfir frá 2. maí til 13. júní 2007. Athugasemd barst frá reiðveganefnd í Kjalarnesþingi hinu forna, dags. 11. júní 2007. Einnig lögð fram umsögn umhverfissviðs frá 23. apríl 2007 og umsögn umhverfistjóra, dags. 20. júní 2007.
Samþykkt með vísan til umsagnar skipulagsstjóra.
Vísað til borgarráðs.
(B) Byggingarmál
9. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa, fundargerð Mál nr. BN036222
Fylgiskjal með fundargerð þessari er fundargerð nr. 448 frá 19. júní 2007.
Svandís Svavarsdóttir tók sæti á fundinum kl. 9:17, eftir var að afgreiða A-hluta fundargerðar.
Stefán Þór Björnsson tók sæti á fundinum kl. 9:30, eftir var að afgreiða A-hluta fundargerðar en áður höfðu verið afgreiddir liðir nr. 9 - 19.
10. Búðavað 10-12, Parhús (04.791.606) Mál nr. BN036196
Bygg Ben ehf, Vesturlbr Fífilbrekku, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til þess að byggja tvílyft steinsteypt parhús með innbyggðum bílgeymslum á lóð nr. 10-12 við Búðavað.
Stærð: Hús nr. 10 (matshluti 01) íbúð 1. hæð 88,6 ferm., 2. hæð 99,7 ferm., bílgeymsla 30,7 ferm., samtals 219 ferm., 766,9 rúmm.
Hús nr. 12 (matshluti 02) er sömu stærðar og hús nr. 10 eða samtals 219 ferm., 766,9 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 104.298
Ráðið gerir ekki athugasemd við að veitt verði byggingarleyfi þegar teikningar hafa verið lagfærðar í samræmi við athugasemdir á umsóknareyðublaði.
Málinu vísað til afgreiðslu byggingarfulltrúa.
11. Gefjunarbrunnur 10, 2 h einbýlishús (02.695.404) Mál nr. BN035971
Guðrún Lára Einarsdóttir, Bláskógar 11, 109 Reykjavík
Sótt er um leyfi til þess að byggja tvílyft steinsteypt einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu með steinsalla sem yfirborðsáferð og flísar eða timburklætt að hluta á lóð nr. 10 við Gefjunarbrunn.
Stærð: Íbúð 1. hæð 150,9 ferm., 2. hæð 129,7 ferm., bílgeymsla 20 ferm., samtals 300,6 ferm., 1022,5 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 69.530Ráðið gerir ekki athugasemd við að veitt verði byggingarleyfi þegar teikningar hafa verið lagfærðar í samræmi við athugasemdir á umsóknareyðublaði.
Málinu vísað til afgreiðslu byggingarfulltrúa.
12. Gefjunarbrunnur 12, 2. h einbýlishús (02.695.405) Mál nr. BN035970
Einar Sigurðsson, Bláskógar 11, 109 Reykjavík
Sótt er um leyfi til þess að byggja tvílyft steinsteypt einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu með steinsalla sem yfirborðsáferð og flísar eða timburklætt að hluta á lóð nr. 12 við Gefjunarbrunn.
Stærð: Íbúð 1. hæð 100,1 ferm., 2. hæð 87 ferm., bílgeymsla 21,6 ferm., samtals 208,7 ferm., 718,7 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 48.872
Ráðið gerir ekki athugasemd við að veitt verði byggingarleyfi þegar teikningar hafa verið lagfærðar í samræmi við athugasemdir á umsóknareyðublaði.
Málinu vísað til afgreiðslu byggingarfulltrúa.
13. Iðunnarbrunnur 1-3, Steinsteypt parhús á 2 hæðum (02.693.404) Mál nr. BN036177
Guðmundur Örn Halldórsson, Viðarrimi 48, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi til þess að byggja tvílyft steinsteypt parhús með innbyggðum bílgeymslum á lóð nr. 1-3 við Iðunnarbrunn.
Stærð: Hús nr. 1 (matshluti 01) íbúð 1. hæð xxx ferm., 2. hæð xxx ferm., bílgeymsla xxx ferm., samtals xxx ferm., xxx rúmm.
Hús nr. 3 (matshluti 02) íbúð 1. hæð xxx ferm., 2. hæð xxx ferm., bílgeymsla xxx ferm., samtals xxx ferm., xxx rúmm.
Gjald kr. 6.800 + xxx
Ráðið gerir ekki athugasemd við að veitt verði byggingarleyfi þegar teikningar hafa verið lagfærðar í samræmi við athugasemdir á umsóknareyðublaði.
Málinu vísað til afgreiðslu byggingarfulltrúa.
14. Iðunnarbrunnur 17-19, Tvílyft parh.m. innb. bílg. (02.693.411) Mál nr. BN036197
Guðmundur Kristinn Pétursson, Ennishvarf 14, 203 Kópavogur
Reynir Viðar Pétursson, Mávahlíð 1, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til þess að byggja tvílyft steinsteypt parhús með innbyggðri bílgeymslu að hluta til klætt með viðarklæðningu á lóð nr. 17-19 við Iðunnarbrunn.
Stærð: Hús nr. 17 (matshluti 01) íbúð 1. hæð 94,3 ferm., 2. hæð 113,4 ferm., bílgeymsla 25,9 ferm., samtals 233,6 ferm., 783,3 rúmm.
Hús nr. 19 (matshluti 02) er sömu stærðar og hús nr. 17 eða samtals 233,6 ferm., 783,3 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 106.529
Ráðið gerir ekki athugasemd við að veitt verði byggingarleyfi þegar teikningar hafa verið lagfærðar í samræmi við athugasemdir á umsóknareyðublaði.
Málinu vísað til afgreiðslu byggingarfulltrúa.
15. Iðunnarbrunnur 5, einbýlishús (02.693.405) Mál nr. BN036209
Sigurður Gunnarsson, Brekkustígur 7, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til þess að byggja tvílyft steinsteypt einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóð nr. 5 við Iðunnarbrunn.
Stærð: Íbúð 1. hæð xxx ferm., 2. hæð 118,5 ferm., bílgeymsla xxx ferm., samtals 257,2 ferm., 849,2 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 57.746
Ráðið gerir ekki athugasemd við að veitt verði byggingarleyfi þegar teikningar hafa verið lagfærðar í samræmi við athugasemdir á umsóknareyðublaði.
Málinu vísað til afgreiðslu byggingarfulltrúa.
16. Kistumelur 20, nýb. iðnaðarah. (34.533.303) Mál nr. BN036191
Emil Emilsson, Brúnás 20, 210 Garðabær
Arnór Heiðar Arnórsson, Hlíðarhjalli 3, 200 Kópavogur
Sótt er um leyfi til þess að byggja stálgrindarskemmu að mestu á einni hæð klædda með formaðri stálkæðningu fyrir léttan iðnað á lóð nr. 20 við Kistumel.
Stærð: Iðnaðarhús 1. hæð 1752 ferm., 2. hæð 256,1 ferm., samtals 2023,8 ferm., 14120,5 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 960.194
Ráðið gerir ekki athugasemd við að veitt verði byggingarleyfi þegar teikningar hafa verið lagfærðar í samræmi við athugasemdir á umsóknareyðublaði.
Málinu vísað til afgreiðslu byggingarfulltrúa.
17. Stigahlíð 68A, einbýlishús (01.733.510) Mál nr. BN036202
Byggingafélagið Erus ehf, Funafold 58, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi til þess að byggja tvílyft steinsteypt einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 68A við Stigahlíð.
Stærð: Íbúð 1. hæð xxx ferm., 2. hæð 164,1 ferm., bílgeymsla xxx ferm..
Samtals 486,2 ferm., 1691,0 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 114.988
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra
18. Úlfarsbraut 18-20, Parhús (02.698.403) Mál nr. BN036214
Hlynur Eggertsson, Hellisgata 18, 220 Hafnarfjörður
Sótt er um leyfi til þess að byggja tvílyft steinsteypt parhús með millipalli á 2. hæð og innbyggðum bílgeymslum á lóð nr. 18-20 við Úlfarsbraut.
Stærð: Hús nr. 18 (matshluti 01) íbúð 1. hæð 150,3 ferm., 150,2 ferm., bílgeymla 30,7 ferm., samtals 331,2 ferm., 1119,6 rúmm.
Hús nr. 20 (matshluti 02) íbúð 1. hæð 109,9 ferm., 2. hæð 125,9 ferm., bílgeymsla 27,7 ferm., samtals 263,5 ferm., 782,9 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 129.370
Ráðið gerir ekki athugasemd við að veitt verði byggingarleyfi þegar teikningar hafa verið lagfærðar í samræmi við athugasemdir á umsóknareyðublaði.
Málinu vísað til afgreiðslu byggingarfulltrúa.
19. Útkot 125761, endurbyggja og breyta og fl. (00.076.000) Mál nr. BN035688
Hafsteinn Alfreðsson, Stararimi 29, 112 Reykjavík
Að lokinni grenndarkynningu er lagt fram erindi dags. 4. apríl 2007 frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa dags. 3. apríl 2007 þar sem sótt er um leyfi til að endurbyggja aðstöðuhús sem íbúðarhús og byggja nýja útigeymslu úr timbri á spildi D í landi Útkots á Kjalarnesi. Lagðar eru fram teikningar Teiknistofunnar Tak dags. 22. mars 2007. Lagt fram samþykki nágranna, dags. 5. og 8. júní 2007.
Stærðir útigeymslu 8,4 ferm., 25,5 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 173,4
Ráðið gerir ekki athugasemd við að veitt verði byggingarleyfi þegar teikningar hafa verið lagfærðar í samræmi við athugasemdir á umsóknareyðublaði.
Málinu vísað til afgreiðslu byggingarfulltrúa.
(D) Ýmis mál
20. Ánanaust, fyllingar, framkvæmdaleyfi (01.130) Mál nr. SN070358
Framkvæmdasvið Reykjavíkurborga, Skúlatúni 2, 105 Reykjavík
Lagt fram bréf aðstoðarsviðsstjóra Framkvæmdasviðs, dags. 10. júní 2007, um framkvæmdaleyfi til að fylla út frá Ánanaustum með efni sem kemur upp úr grunni bílastæðahúss á byggingarsvæði við Geirsgötu.
Samþykkt með vísan til c-liðar 12. gr. samþykktar um skipulagsráð með fimm atkvæðum fulltrúa Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Vinstri hreyfingarinnar Græns framboðs gegn tveimur atkvæðum fulltrúa Samfylkingarinnar.
Fulltrúar Samfylkingarinnar; Dagur B. Eggertsson og Stefán Benediktsson greiddu atkvæði gegn tillögunni og óskuðu bókað: Það er ótækt að gefa framkvæmdaleyfi fyrir fyllingu við Ánanaust þegar ekki liggur fyrir hvort eða hvað eigi að rísa á viðkomandi fyllingu, endanleg stærð liggur ekki fyrir eða svör um landnotkun. Það vekur jafnframt spuriningar um hvort það standist að uppfyllingin falli ekki undir lög um umhverfismat. Meirihluti bogarstjórnar hafði áður boðað að fallið yrði frá viðkomandi landfyllingum en aðalskipulag geriri ekki ráð fyrir að af uppbyggingu á þeim verði fyrr en eftir 2012.
Fulltrúar Sjálfstæðisflokks; Hanna Birna Kristjánsdóttir og Gísli Marteinn Baldursson og fulltrúar Framsóknarflokks; Óskar Bergsson og Stefán Þór Björnsson óskuðu bókað: Framkvæmdaleyfið er samþykkt á grunni gildandi Aðalskipulags og kemur til móts við brýna þörf fyrir losunarstað jarðefna í vesturhluta borgarinnar. Næsti mögulegi losunarstaður jarðefna í í Hólmsheiði sem er í um 15 km fjarlægð frá athafnasvæði hafnarinnar. Það gefur augaleið að efnisflutningar úr miðborg Reykjavíkur að Hólmsheiði hefur verulega neikvæð umhverfisáhrif í för með sér auk þess sem kostnaður vegna þess er óheyrilegur.
Fulltrúi Vinstri hreyfingarinnar Græns framboðs; Svandís Svavarsdóttir og áheyrnarfulltrúi Frjálslyndra og óháðra; Ásta Þorleifsdóttir, óskuðu bókað: Við lýsum stuðningi við framlagða tillögu að yfirveguðu ráði á forsendum gildandi Aðalskipulags sem og þeim umhverfissjónarmiðum sem varða vegalendgdir og mengun sem stafar af efnisflutningi. Jafnframt er lögð áhersla á að í fyllingu tímans nýtist nýtt svæði í þágu almennings og þá fyrst og fremst barna og ungmenna.
21. Miklabraut/Kringlumýrarbraut, mislæg gatnamót, kynning (01.2) Mál nr. SN000036
Kynntar hugmyndir um mislæg gatnamót á mótum Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar.
Ólafur Bjarnason, aðstoðarsviðstjóri Framkvæmdasviðs, kynnti.
22. Sundabraut 1. áfangi, Sundagöng og eyjalausn (02.8) Mál nr. SN060778
Lagt fram bréf aðstoðarsviðsstjóra framkvæmdasviðs, dags. 6. júní 2007, ásamt drögum Línuhönnunar að tillögu að matsáætlun 1. áfanga Sundabrautar, dags. júní 2007.
Ólafur Bjarnason, aðstoðarsviðstjóri Framkvæmdasviðs, kynnti.
23. Bensínstöðvar og bensínsölur, úrsögn og tilnefning nýs fulltrúa í nefnd Mál nr. SN060170
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráðs, dags. 8. júní 2007, varðandi samþykkt borgarráðs 7. júní 2007 að Sóley Tómasdóttir taki sæti í nefnd um staðsetningu bensínstöðva í Reykjavík í stað Árna Þórs Sigurðssonar sem hefur beðist lausnar.
24. Klettasvæði, Skarfabakki, breytt deiliskipulag Mál nr. SN070300
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 8. júní 2007 um samþykkt borgarráðs frá 7. júní 2007 varðandi auglýsingu á tillögu að breytingu á deiliskipulagi við Klettasvæði í Sundahöfn.
25. Kvosin, hugmyndaleit, skipun fulltrúa í dómnefnd (01.1) Mál nr. SN070335
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 8. júní 2007 ásamt bókun borgarráðs frá 7. júní 2007 um skipun Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, Óskars Bergssonar og Dags B. Eggertssonar í dómnefnd vegna Kvosarskipulags.
26. Spöngin 3-5, breyting á Aðalskipulagi Reykjavíkur Mál nr. SN070146
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 8. júní 2007 um samþykkt borgarráðs frá 7. júní á samþykkt skipulagsráðs frá 30. maí um auglýsingu á tillögu að breytingu á Aðalskipulag Reykjavíkur vegna breyttrar landnotkunnar á Vesturhluta Spangarinnar.
27. Viðey, friðarsúla (02.0) Mál nr. SN070356
Orkuveita Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík
Listasafn Reykjavíkur, Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík
Lögð fram að nýju greinargerð VST f.h. Orkuveitu Reykjavíkur, dags. 30. maí 2007, varðandi friðarsúlu Yoko Ono (Imagine Peace Tower) ásamt uppdráttum. Einnig lögð fram bókun menningar- og ferðamálaráðs Reykjavíkur frá 11. júní 2007.
Ekki eru gerðar athugasemdir við staðsetningu.
(C) Fyrirspurnir
28. Lindargata 28-32, (fsp) breyting á deiliskipulagi (01.152.4) Mál nr. SN060606
Kristinn Ragnarsson, Skaftahlíð 27, 105 Reykjavík
Guðbjartur K Ingibergsson, Hléskógar 6, 109 Reykjavík
Á fundi skipulagsráðs 6. júní 2007 var lögð fram fyrirspurnartillaga KRark, dags. 22. maí 2007, varðandi breytingu á deiliskipulagi lóða nr. 28-32 við Lindargötu. Einnig lagt fram bréf Ómars I. Tryggvasonar f.h. lóðarhafa, dags. 14. september 2006 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 19. júní 2006. Lögð fram umsögn skipulagsstjóra, dags. 19. júní 2007.
Frestað.
Fleira gerðist ekki.
Fundi slitið kl. 11:40.
Hanna Birna Kristjánsdóttir
Gísli Marteinn Baldursson Óskar Bergsson
Stefán Þór Björnsson Dagur B. Eggertsson
Stefán Benediktsson Svandís Svavarsdóttir
Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. reglugerð nr. 161/2005
Árið 2007, þriðjudaginn 19. júní kl. 10:20 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 448. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 4. hæð Borgartúni 3. Þessi sátu fundinn: Bjarni Þór Jónsson, Þórður Búason, Helga Guðmundsdóttir, Sólveig Lísa Tryggvadóttir og Sigríður Kristín Þórisdóttir.
Fundarritari var Bjarni Þór Jónsson.
Þetta gerðist:
Nýjar/br. fasteignir
1. Álfheimar 74 (01.434.301) 105290 Mál nr. BN036081
Glæsipláss ehf, Álfheimum 74, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til þess að innrétta snyrtistofu í stað verslunar í eign 0116 á 1. hæð Glæsibæjar á lóð nr. 74 við Álfheima.
Umsögn brunahönnuðar dags. 29. maí 2007 fylgir erindinu.
Gjald kr. 6.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
2. Bergstaðastræti 17B (01.184.111) 102021 Mál nr. BN035349
Júlíana Ingham, Bergstaðastræti 17b, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að rífa vörugeymslu og byggja einnar hæðar steinsteypta viðbyggingu við einbýlishúsið á lóðinni nr. 17B við Bergstaðastræti.
Niðurrif: Fastanr. 200-6874, matshl. 70, merkt 0101, vörugeymsla 11,7 ferm.
Stærð: Viðbygging 27,7 ferm. 85,3 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 5.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
3. Bergþórugata 57 (01.191.115) 102501 Mál nr. BN034345
Jón Fjörnir Thoroddsen, Bergþórugata 57, 101 Reykjavík
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri kjallaraíbúð í fjölbýlishúsinu á lóð nr. 57 við Bergþórugötu.
Íbúðarskoðun byggingarfulltrúa endurskoðað 10. september 2006 og samþykki meðeigenda (á teikningu) fylgja erindinu.
Gjald kr. 6.100 + 6.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
4. Borgartún 25 (01.218.101) 102773 Mál nr. BN036169
Fasteignafélagið Sjávarsíða hf, Borgartúni 25, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir innréttingu hæðanna 2, 3, 4, og 5 í atvinnuhúsnæðinu á lóðinni nr. 25 við Borgartún.
Meðfylgjandi er bréf brunahönnuðar dags. 24. maí 2007.
Gjald kr. 6.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
5. Borgartún 6 (01.220.002) 102778 Mál nr. BN036193
CÁJ veitingar ehf, Engjateigi 17-19, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta kjallara í veislusal, eldhús með tilheyrandi starfsmanna- og vinnuaðstöðu, ásamt snyrtingum og geymslum í húsi á lóðinni nr. 6 við Borgartún.
Gjald kr. 6.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
6. Borgartún 8 (01.220.107) 199350 Mál nr. BN035574
Höfðatorg ehf, Lynghálsi 4, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til þess að byggja 4. áfanga sem að hluta sjö hæða og allt að nítján hæða þjónustu og skrifstofuhús ofan á tvær kjallarahæðir með aukarýmum og bílastæðum allt úr steinsteypu og ál-gluggakerfi á lóð nr. 8-16 við Borgartún.
Brunahönnun Línuhönnunar dags. 6. mars, endurskoðuð 12. apríl og 15. maí 2007, mat á hljóðvist frá VSÓ dags. í maí 2005 og umsögn burðarvirkishönnuða dags. 6. mars 2007 fylgja erindinu. Einnig lagt fram tölvubréf forvarnarsviðs SHS dags. 11. júní 2007.
Stærð: Neðsti kjallari 143,9 ferm., neðri kjallari 873,3 ferm., kjallari 894 ferm., 1. hæð 1615,8 ferm., 2. hæð 1265,8 ferm., 3.-6. hæð 1607,8 ferm. hver hæð, 7. hæð 1558,9 ferm., 8. hæð 797,6 ferm., 9. -19. hæð 729,5 ferm. hver hæð, 20. hæð 88 ferm., samtals 21693 ferm., 83431,3 rúmm.
Bílakjallari (B-rými) 277,8 ferm., 13792,5 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 6.800 + 6.611.218
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
Þinglýsa skal yfirlýsingu, áritaðri um samþykki forvarnarsviðs SHS varðarndi eignarhald og rekstur öryggiskerfa, sbr. bréf forvarnarsviðs SHS dags. 11. júní 2007.
7. Brúnavegur 13 (01.351.001) 104174 Mál nr. BN036146
Laugarásbíó, Brúnavegi Hrafnistu, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til þess að byggja viðbyggingu fyrir snyrtingar við austurhlið núverandi kvikmyndarhúss sem 1. áfanga af áður samþykktri stækkun (BN 34405) Laugaásbíós á lóð Hrafnistu við Brúnaveg.
Stærð: Viðbygging (1.áfangi) 95,6 ferm., 553,8 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 37.658
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
8. Esjugrund 13 (32.473.707) 125788 Mál nr. BN036201
Agnar Gautur Þór Norland, Esjugrund 13, 116 Reykjavík
Ástmundur Agnar Norland, Esjugrund 13, 116 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja sólstofu (fyrirspurn BN3600) við suðurhlið einbýlishússins á lóðinni nr. 13 við Esjugrund.
Stærð: Sólstofa 27,4 ferm., 68,5 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 4.658
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
9. Fiskislóð 15-21 (01.089.301) 209369 Mál nr. BN036050
Smáragarður ehf, Skemmuvegi 2a, 200 Kópavogur
Sótt er um leyfi til þess að stækka byggingavöruverslun á kostnað timburverslunar sbr. erindi BN34701, auka lofthæð í skrifstofurými á 2. hæð, stækka stiga milli 1. og 2. hæðar, breyta opum á útvegg og innra skipulagi verslunarhússins á lóð nr. 15-21 við Fiskislóð.
Brunahönnun VGK dags. í maí 2007 og samþykki f.h. Fiskislóðar 27 og Faxaflóahafnar (á teikningu) fylgja erindinu.
Stærð: Verslunarhús var 7149,1 ferm. verður 7145,1 ferm., var 65362,8 rúmm. verður 65433,8 rúmm. eða 4 ferm., minnkun, og aukning um 71 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 6.800 + 4.828
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
10. Fiskislóð 29 (10.891.02) 209682 Mál nr. BN035355
Bílaþvottastöðin Löður ehf, Bæjarlind 2, 201 Kópavogur
Sótt er um leyfi til þess að byggja einlyft stálgrindarhús klætt með stálsamlokueiningum fyrir bílaþvottastöð á lóð nr. 29 við Fiskislóð.
Brunahönnun dags. 29. janúar og 30. maí 2007, bréf hönnuðar dags. 5. júní 2007 og lýsing á einingum fylgja erindinu.
Stærð: Bílaþvottastöð samtals 630,5 ferm. 3134,8 rúmm. Yfirbyggð þvottastæði (B-rými) samtals 411,9 ferm., 1970,3 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 6.800 + 347.147
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Skila skal vottun eininga eigi síðar en við úttekt á botnplötu.
11. Flugvöllur 106930 (01.68-.-99) 106930 Mál nr. BN035716
Landhelgisgæsla Íslands, Skógarhlíð 14, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til bráðabirgða fyrir 4 gámum auk óupphitaðrar tengibyggingar að húsi Landhelgisgæslunar á Reykjavíkurflugvelli
Meðfylgjandi er samkomulag milli Flugstoða og Landhelgisgæslunar dags. 11. janúar 2007, útskrift úr gerðabók skipulagsfulltrúa dags. 19. mars 2007.
Stærð: Gámahús 60 ferm., 150 rúmm., Tengigangar: 64,1 ferm., 150,1 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 20.407
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
12. Framnesvegur 16 (01.133.230) 100259 Mál nr. BN036194
Guðmundur A Jóhannsson, Baughús 14, 112 Reykjavík
Jóhannes Guðmundsson, Sörlaskjól 60, 107 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir kvisti á suðurhlið, bæta eldvarnir með nýrri hurð að íbúð efri hæðar í stigahúsi og skipta upp einu geymslurými í kjallara í tvö.
Meðfylgjandi er mat dags. 1. júlí 1942.
Stærð: Stækkun xx ferm., 3,0 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 204,0
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
13. Framnesvegur 21 (01.134.102) 100312 Mál nr. BN036155
Brynjólfur Samúelsson, Framnesvegur 21, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að færa hurð í stigahúsi að íbúð 0102 og breyta innra skipulagi íbúðar í fjölbýlishúsi á lóð nr. 21 við Framnesveg.
Gjald kr. 6.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
14. Friggjarbrunnur 2-4 (05.055.103) 205892 Mál nr. BN035538
Leifur Guðmundsson, Þorláksgeisli 47, 113 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta um byggingaraðferð, í stað staðsteypu verða notaðar forsteyptar einingar í byggingu parhússins á lóð nr. 2-4 við Friggjarbrunn.
Vottorð Rb nr. 05-09 gildistími 3. ágúst 2008 fylgir erindinu.
Gjald kr. 6.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
15. Friggjarbrunnur 7 (02.693.501) 205759 Mál nr. BN035979
Hafsteinn Kristjánsson, Samtún 2, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til þess að byggja tvílyft einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu allt úr forsteyptum einingum á lóð nr. 7 við Friggjarbrunn.
Bréf umsækjanda dags. 14. maí 2007, ljósrit af kaupsamningi frá 4. maí 2007, umboð til handa umsækjanda ódags. og samþykki lóðarhafa aðlægrar lóðar (á teikningu) ásamt vottorði frá Rb fyrir framleiðslu eininga (vottorð nr. 04-03) gildistími 1. júní 2007 fylgja erindinu.
Stærð: Íbúð 205,9 ferm., bílgeymsla 44,9 ferm.
Samtals 250,8 ferm. og 923,9 rúmm.
Gjald kr. 6.800 +6.800 + 62.825
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
16. Gefjunarbrunnur 17-19 (02.695.208) 206023 Mál nr. BN035916
Kristinn Steinn Traustason, Starengi 20, 112 Reykjavík
Viðar Örn Traustason, Sigtún 39, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til þess að byggja tvílyft parhús með innbyggðum bílgeymslum allt úr forsteyptum einingum og að hluta klætt með dökkri viðarklæðningu á lóð nr. 17-19 við Gefjunarbrunn.
Samþykki lóðarhafa aðlægra lóða vegna garðveggja dags. 29. maí og 6. júní 2007, vottorð Rb vegna framleiðslu holplatna gildistími 25. maí 2007 og umsögn Rb nr. 2006-34gildistími 1. mars 2007 fylgja erindinu.
Stærð: Hús nr. 17 (matshluti 01) íbúð 1. hæð 85,1 ferm., 2. hæð 112,3 ferm., bílgeymsla 28,7 ferm., samtals 226,1 ferm., 746,3 rúmm.
Hús nr. 19 (matshluti 02) er sömu stærðar og hús nr. 17 eða samtals 226,1 ferm., 746,3 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 6.800 + 101.497
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Skila skal endurnýjaðri vottun, eigi síðar en við úttekt á botnplötu.
17. Gufunes (02.2--.-86) 108942 Mál nr. BN036086
Framkvæmdasvið Reykjavíkurborga, Skúlatúni 2, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að endurbyggja hlöðu og innrétta fjölnotasal og til að koma fyrir geymslugámi til bráðabirgða í 3 ár á lóð Gufunesbýlisins.
Gjald kr. 6.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
18. Gufunes Áburðarverksm (02.220.001) 108955 Mál nr. BN035549
Neshamrar ehf, Suðurlandsbraut 10, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta starfsmannaaðstöðu í fyrrum ammoníum- og nítrat- byggingu í Áburðarverksmiðjunni í Gufunesi.
Gjald kr. 6.800
Frestað.
Vantar samþykki lóðarhafa.
19. Gylfaflöt 9 (02.575.702) 109502 Mál nr. BN035872
Landsnet hf, Krókhálsi 5C, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta atvinnuhúsnæði til aðlögunar að rekstri fyrirtækisins Landsnet þar sem innra fyrirkomulagi er breytt, bætt við gluggum, inngangur færður til og hurðum breytt, byggður millipallur á 2. hæð, leiðréttar stærðir húss ásamt tilfærslu á sorpi og breytingu á bílstæðum á lóð nr. 9 við Gylfaflöt.
Jafnframt er erindi 35469 dregið til baka.
Bréf hönnuðar dags. 26. apríl og 4. júní 2007 og drög að brunahönnun ódagsett. og umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 19. maí og 4. júní 2007 fylgja erindinu.
Stærð: Millipallur 379 ferm.
Samtals verður hús 4663,7 ferm., 18899,9 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 6.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
20. Hálsasel 17 (04.937.301) 112907 Mál nr. BN035913
Inga-Lill M Gunnarsson, Hálsasel 17, 109 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að einangra og múrhúða norðuvesturgafl, hækka stoðvegg um 64 cm og handrið svala breytt úr steypu í timbur á norðvesturgafl raðhúss nr. 17 við Hálsasel á lóðinni nr. 5-13 Hagasel.
Með málinu fylgir umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 21. maí 2007. Einnig lagt fram samþykki meðeigenda dags. 21. maí 2007.
Gjald kr. 6.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
21. Hofsvallagata 53 (01.542.201) 106379 Mál nr. BN036175
Háskóli Íslands, Suðurgötu, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir minnháttar breytingu á innra fyrirkomulagi í kjallara og að fjarlægja ramp á lóðinni nr. 53 við Hofsvallagötu.
Bréf hönnuðar dags. 25. maí 2007 fylgir erindinu.
Gjald kr. 6.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
22. Hofteigur 8 (01.364.003) 104601 Mál nr. BN036198
Hafliði Helgason, Hofteigur 8, 105 Reykjavík
Eggert Sæmundur Rútsson, Hofteigur 8, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til þess að setja dyr og tröppur að garði á suðurhlið áður gerðrar íbúðar 0001, staðfestingu ósamþykkjanlegrar íbúðar 0002, leyfi fyrir stækkun á herbergi og breytingu á eldhúsi í íbúð 0101, leiðrétt staðsetning og stærð á bílskúrum ásamt samþykki fyrir áður gerðri íbúð á þakhæð fjölbýlishússins á lóð nr. 8 við Hofteig.
Meðfylgjandi er samþykki meðlóðarhafa dags. 2005.
Stærð: Leiðrétt stærð bílskúra. (matshluti 02) 27 ferm., 70,2 rúmm., (matshluti 03) 32,6 ferm., 92,2 rúmm.
Gjald 6.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
23. Holtavegur 8-10 (01.408.101) 104960 Mál nr. BN035570
Fasteignafélagið Stoðir hf, Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík
Landsafl ehf, Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra skipulagi í hluta húss í stóra verslun á 1. hæð og margar minni á stækkaðri 2. hæð, byggja tveggja hæða viðbyggingu við vesturhlið 1. og 2. hæðar Holtagarða og aðra viðbyggingu við norðurhlið sem 1. áfanga ásamt tveggja hæða bílapalli vestan við verslunarhúsið sem 2. áfangi á lóð nr. 8-10 við Holtaveg.
Brunahönnun VGK dags. í mars 2007 og samþykki meðlóðarhafa dags. 22. mars 2007 fylgja erindinu.
Stærð: Viðbyggingar 1. hæð 1183,2 ferm., viðbyggingar og gólf (milligólf) 2. hæð samtals 6918,9 ferm., samtals stækkun (matshluta 02) 8102,1ferm., 12838,4 rúmm. Bílapallur tæknirými samtals 65,2 ferm., 185,6 rúmm., yfirbyggt bílastæði (B-rými) 9624 ferm., 39169,7 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 6.800 + 3.549.172
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
24. Holtsgata 14 (01.134.314) 100363 Mál nr. BN036206
Ásgeir Alexandersson, Álfabyggð 6, 600 Akureyri
Kristján Friðrik Alexandersson, Álfabyggð 6, 600 Akureyri
Sótt er um leyfi til að byggja kvisti á tvíbýlishúsið á lóðinni nr. 14 við Holtsgötu.
Meðfylgjandi er samþykki aðliggandi lóðarhafa dags. 28. janúar 2007.
Stærðir: xx rúmm.
Gjald kr. 6.800 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
25. Hraunbær 131 (04.341.201) 176342 Mál nr. BN035649
Ketill Pálsson, Hraunbær 102e, 110 Reykjavík
Gunnar Erlendsson, Næfurás 17, 110 Reykjavík
Rúnar Arason, Súluhöfði 22, 270 Mosfellsbær
Sótt er um leyfi fyrir byggingu 30 bílgeymslna auk sameiginlegra tæknirýma og snyrtinga á lóðinni nr. 131 við Hraunbæ.
Samþykki meðlóðarhafa fylgir erindinu.
Stærðir: 1.058,0 ferm., 3.631,2 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 6.800 + 246.908
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
26. Ingólfsstræti 8 (01.170.308) 101345 Mál nr. BN035380
Mennska ehf, Ingólfsstræti 8, 101 Reykjavík
Múltikúlti ehf, Ingólfsstræti 8, 101 Reykjavík
Sótt er um samþykki fyrir innra skipulagi menningarhúsnæðis með testofu og verslun í kjallara fjöleignarhússins á lóð nr. 8 við Ingólfsstræti.
Gjald kr. 6.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
27. Jónsgeisli 93 (04.113.307) 189862 Mál nr. BN035956
Endurskoðun og uppgjör ehf, Hlíðasmára 9, 201 Kópavogur
Sótt er um leyfi til þess að byggja einlyft steinsteypt atvinnuhús suðurhlið hefðbundin en annars einangrað að utan og að mestu klætt með álklæðningu og að hluta timbri á lóð nr. 93 við Jónsgeisla.
Stærð: 234 ferm., 989,8 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 67.306
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
28. Kirkjuteigur 29 (01.361.113) 104579 Mál nr. BN036192
Hjörtur Þór Hauksson, Kirkjuteigur 29, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til fyrir þremur kvistum austur, vestur og suður ásamt því að innrétta rishæð hússins á lóðinni nr. 29 við Kirkjuteig.
Stærðir: Stækkun xx ferm., (yfir 1,8m.) xx rúmm.
Gjald kr. 6.800 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
29. Kistumelur 16 (34.533.301) 206624 Mál nr. BN035849
Betri bær ehf, Funahöfða 8, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til þess að byggja stálgrindarskemmu klædda með yleinigum fyrir sex iðnaðar og/eða geymslueiningar á 1. hæð ásamt millilofti í hluta atvinnuhússins á lóð nr. 16 við Kistumel.
Brunahönnun frá Tækniþjónustu Ragnars G. Gunnarssonar dags. 12. júní 2007 fylgir erindinu.
Stærð: Atvinnuhús 1. hæð 1370,7 ferm., milliloft 297,4 ferm., samtals 1668,1 ferm., 10678,4 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 726.131
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
30. Kistumelur 9 (34.533.502) 206636 Mál nr. BN035748
H.S.málverk ehf, Flugumýri 30, 270 Mosfellsbær
Sótt er um leyfi til þess að byggja einlyft stálgrindarhús með milliloftum, tólf eignahluta, fyrir léttan iðnað allt klætt með lituðum samlokueiningum á lóð nr. 9 við Kistumel.
Jafnframt er erindi 35957 dregið til baka.
Bréf f.h. umsækjenda dags. 9. maí 2007, samþykki vegna stoðveggja frá lóðarhöfum að Kistumel 7 og Lækjarmel 10 dags. 29. maí 2007 og pólsk gæðavottun samlokueininga (ISO 9001:2000) gildistími til 14. desember 2006 fylgja erindinu.
Stærð: Atvinnuhús samtals 1603,6 ferm., 7807 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 6.800 + 530.876
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
31. Krosshamrar 13-13A (02.294.707) 109078 Mál nr. BN036195
Jóhann Egill Hólm, Krosshamrar 13a, 112 Reykjavík
Helga Jónsdóttir, Krosshamrar 13a, 112 Reykjavík
Sótt e um leyfi til þess að byggja einlyfta steinsteypta viðbyggingu við parhús nr. 13A á lóð nr. 13-13A við Krosshamra.
Stærð: Viðbygging 14,4 ferm., 50,7 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 3.448
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
32. Kvisthagi 5 (01.543.310) 106448 Mál nr. BN036162
Bergur Þórisson, Kvisthagi 5, 107 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að fjarlægja vegg milli eldhús og stofu fyrstu hæðar tvíbýlishússins á lóðinni nr. 5 við Kvisthaga.
Gjald kr. 6.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
33. Lambasel 20 (04.998.502) 200769 Mál nr. BN035675
Jón Þ Gíslason, Rauðagerði 43, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til þess að breyta byggingaraðferð áður samþykkts staðsteypts einbýlishúss í forsteyptar einingar sbr. BN34395 á lóð nr. 20 við Lambasel.
Erindinu fylgir vottorð Rb nr. 05-09, gildir til 3. ágúst 2008.
Gjald kr. 6.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
34. Laugavegur 28B (01.172.207) 101462 Mál nr. BN035998
Tvívík ehf, Hólatorgi 6, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til þess að breyta þaki á bakhúsi í þaksvalir fyrir veitingahúsið á 2. hæð framhúss á lóð nr. 28B við Laugaveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 15. júní 2007 fylgir erindinu.
Gjald kr. 6.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
35. Lindargata 27 (01.152.208) 101026 Mál nr. BN036165
Lovísa Sigurðardóttir, Ásvallagata 1, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til þess að reisa skjólvegg úr stáli og gleri á þakgarði fjölbýlishússins á lóð nr. 27 við Lindargötu.
Gjald kr. 6.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
36. Lækjarmelur 6 (34.533.704) 206642 Mál nr. BN035581
T.Guðjónsson ehf, Viðarrima 54, 112 Reykjavík
Atorka, verktakar og vélal ehf, Vættaborgum 117, 112 Reykjavík
Við ehf, Vættaborgum 15, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi til þess að byggja einlyft stálgrindarhús með tíu eignum fyrir léttan iðnað með milliloft í hverri eign og allt húsið klætt með lituðum stálasamlokum á lóð nr. 6 við Lækjarmel.
Samþykki lóðarhafa að Lækjamel 8 og Kistumel 5 vegna lóðafrágangs dags. 29. maí 2007 fylgja erindinu.
Stærð: Iðanaðarhús samtals 1467,7 ferm., 7322,6 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 6.800 + 497.937
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
37. Malarhöfði 2-2A (04.055.701) 110562 Mál nr. BN036153
Guðmundur Hervinsson, Hamravík 60, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að loka stiga milli hæða, síkka glugga á austurhlið og innrétta efri hæð (niðurrif léttra milliveggja) ásamt leyfi fyrir áður gerðri stækkun á annarri hæð þar sem útidyrahurð er færð í línu með útvegg hússins á lóðinni nr. 2-2A við Malarhöfða.
Stærðir stækkun 3,0 ferm., 9,8 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 666,4
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
38. Rafstöðvarvegur 14 (00.000.000) 110953 Mál nr. BN036211
Orkuveita Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík
Sótt er um breytingar á innra fyrikomulagi hússins á lóðinni nr. 14 við Rafstöðvarveg.
Gjald kr. 6.800
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits.
Helga Guðmundsdóttir vék af fundi við afgreiðslu málsins.
39. Seiðakvísl 16 (04.215.302) 110821 Mál nr. BN036207
Stefán Hallur Jónsson, Seiðakvísl 16, 110 Reykjavík
Kristlaug Stella Ingvarsdóttir, Seiðakvísl 16, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til þess að byggja tengibyggingu úr timbri milli íbúðar og bílskúrs, stækka og setja nýjan glugga á suðurgafl, loka þrem gluggum á norðurgafli, breyta herbergjaskipan, baðherbergi fært, eldhús minnkað og gera áður óútgrafinn kjallara að geymslukjallara við einbýlishúsið á lóð nr. 16 við Seiðakvísl.
Stærð: Tengibygging, 16,6 ferm., xx rúmm., geymslukjallari, xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 6.800 + xxx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
40. Sigtún 38 (01.366.001) 104706 Mál nr. BN036200
Húseignarfélagið Sigtún 38 ehf, Pósthólf 5370, 125 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að uppfæra brunatexta og og breyta brunahólfun að snyrtingum á 13. hæð hótelsins Grand Hótel á lóðinni nr. 38 við Sigtún.
Meðfylgjandi er brunahönnun dags. 10. janúar 2003 og dagsetning endurskoðunar 12. júní 2007.
Gjald kr. 6.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
41. Skildinganes 44 (01.676.005) 106920 Mál nr. BN035664
Ingvar Vilhjálmsson, Skildinganes 25, 101 Reykjavík
Helga María Garðarsdóttir, Skildinganes 25, 101 Reykjavík
Birna Geirsdóttir, Skildinganes 42, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til þess að byggja tvílyft steinsteypt einbýlishús með innbyggðri tvöfaldri bílgeymslu á lóð nr. 44 við Skildinganes.
Stærð: Íbúð kjallari 205,3 ferm., 1. hæð 194,5 ferm., bílgeymsla 47,8 ferm., samtals 447,6 ferm., 1573,8 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 6.800 + 107.018
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Komi til breytinga á borgarlandi vegna samþykktarinnar skal lóðahafi bera kostnað vegna breytinga.
42. Skúlagata 15 (01.154.101) 101116 Mál nr. BN036189
FoodCo hf, Bolholti 4, 105 Reykjavík
Atlantsolía ehf, Lónsbraut 2, 220 Hafnarfjörður
Sótt er um leyfi til þess að setja upp sjálfsafgreiðslustöð með tveimur dælueiningum fyrir eldsneyti Atlantsolíu, neðanjarðar birgðageyma og stoðvegg, tæknirými og skilti byggt inn í hljóðmön á austurhluta lóðar nr. 15 við Skúlagötu.
Erindinu fylgir tillaga að kvöð dags. 19. júní 2007, sbr. samþykkt skipulagsráðs frá 28. mars 2007.
Stærð: Tæknirými 7,6 ferm., 24,1 rúmm., tveir birgðageymar samtals 53 ferm., 110,5 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 9.153
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði. Þinglýsa skal framangreindri kvöð áður en málið kemur til endanlegrar afgreiðslu.
43. Skútuvogur 2 (01.420.001) 105165 Mál nr. BN035340
Klasi hf, Pósthólf 228, 121 Reykjavík
Sótt er um leyfi til þess að breyta 1. og 2. hæð til samræmis við sérteikningar sbr. erindi 33754 þar sem m.a. er bætt við fundaraðstöðu við stigahús á 2. hæð og barnahorn fært í mötuneyti atvinnuhússins á lóð nr. 2 við Skútuvog.
Jafnframt er erindi 36152 dregið til baka.
Umsögn brunahönnuðar dags. 30. janúar 2007 og tölvubréf hönnuðar dags. 26. febrúar 2007 fylgja erindinu.
Gjald kr. 6.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
44. Snorrabraut 60 (01.193.403) 102537 Mál nr. BN036199
Snorrabraut 60 ehf, Pósthólf 17, 121 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir þriggja hæða steinsteyptri viðbyggingu við atvinnuhúsnæði með kjallara að hluta undir tæknirými og inndregna efstu hæð á lóðinni nr. 60 við Snorrabraut.
Stærð: 1494,3 ferm., 5205,3 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 353.960
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
45. Staðarsel 6 (04.924.006) 112652 Mál nr. BN036190
Gissur Rafn Jóhannsson, Staðarsel 6, 109 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að gera svalalokun á vesturhlið einbýlishússins á lóðinni nr. 6 við Staðarsel.
Stærð: 12,7 ferm., 33,6 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 2.285
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
46. Stigahlíð 68 (01.733.501) 204077 Mál nr. BN036204
Magnús Jónas Kristjánsson, Funafold 58, 112 Reykjavík
Brynjar Emilsson, Barmahlíð 53, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta nýtingu hússins á lóð nr. 68 við Stigahlíð til upphaflegrar nota og leyfi fyrir minniháttar breytingum á innra fyrirkomulagi ásamt aðlögun á lóð að einbýlishúsi áður leikskóli á lóðinni nr. 68 við Stigahlíð.
Gjald kr. 6.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
47. Suðurlandsvegur (04.4--.-98) 111601 Mál nr. BN036180
Skipulagssjóður Reykjavborgar, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til þess að rífa sumarhús ásamt geymsluskúrum á lóð við Rauðavatn.
Stærð: Niðurrif fastanúmer 204-6767 sumarhús 41,5 ferm., fastanúmer 204-6768 og 204-6769 geymsluskúrar 1,6 ferm., 5,3 ferm.
Gjald kr. 6.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
48. Tunguvegur 15 (01.824.008) 108380 Mál nr. BN036055
Hjörleifur Herbertsson, Tunguvegur 15, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að endurbyggja svalir á 1. hæð, útbúa kjallara undir fyrir geymslu kjallaraíbúðar og byggja sólstofu ofan á við fjölbýlishúsið á lóðinni nr. 15 við Tunguveg.
Samþykki meðlóðarhafa dags. 22. maí 2007 fylgir.
Stækkun: Geymsla 9,9 ferm., 21,7 rúmm., sólstofa 6,9 ferm., 18,3 rúmm.
Samtals 16,8 ferm. og 40 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 2.720
Frestað.
Skipulagsferli ólokið.
49. Vesturgata 6-10A (01.132.108) 100216 Mál nr. BN036170
Kirkjuhvoll sf, Kirkjutorgi 4, 101 Reykjavík
Sótt er um breytingar á nýsamþykktum uppdráttum af veitingastað og verslun, fyrir lagfæringu eldvarna og leyfi til þess að setja upp skilti á suðurgafl hússins nr. 6-8 á lóð nr. 6-10A við Vesturgötu.
Brunahönnun dags. 8. júní 2007 fylgir erindinu.
Gjald kr. 6.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Ýmis mál
50. Borgartún 8-16 (01.220.107) 199350 Mál nr. BN036226
Höfðatorg ehf, Lynghálsi 4, 110 Reykjavík
Lögð fram tillaga Framkvæmdasviðs, landupplýsingadeildar, dags. 18. júní 2007, að sameiningu og stækkun lóðanna Borgartúns 8-16, Höfðatúns 10 og 12, og Skúlagötu 59, 61 og 63 samkvæmt meðfylgjandi uppdrætti.
Borgartún 8-16:
Lóðin er 16397 ferm., sbr. yfirlýsingu nr. 59994/06.
Skúlagata 59:
Lóðin er talin 3003 ferm. Lóðin reynist 3304 ferm.
Skúlagata 61:
Lóðin er talin 1822 ferm. Lóðin reynist 1821 ferm.
Skúlagata 63:
Lóðin er talin 1015 ferm. Lóðin reynist 1014 ferm.
Höfðatún 10:
Lóðin er 1260 ferm.
Höfðatún 12:
Lóðin er talin 752 ferm. Lóðin reynist 751 ferm.
Lóðirnar sameinaðar reynast 24547 ferm.
Við lóðina bætist úr óútvísuðu landi við Borgartún og Höfðatún 2899 ferm.
Niðurkeyrsla í samræmi við auglýst skipulag 830 ferm.
Leiðrétt vegna fermetrabrota 1 ferm.
Samtals ný lóð 28277 ferm.
Sjá samþykkt skipulagsráðs 7. febrúar 2007 og samþykkt borgarráðs 20. febrúar 2007.
Samþykkt byggingarfulltrúa á sameiningu lóðanna frá 5. júní 2007 er felld úr gildi.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
51. Fiskislóð 27 (10.892.03) 209691 Mál nr. BN036227
Faxaflóahafnir sf, Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík
Lagt fram mæliblað Faxaflóahafna, dags. maí 2007, vegna skráningar á lóðinni nr. 27 við Fiskislóð.
Lóðin er 2600 ferm., og er í samræmi við gildandi deiliskipulag á svæðinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
52. Fiskislóð 29 (10.891.02) 209682 Mál nr. BN036228
Faxaflóahafnir sf, Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík
Lagt fram mæliblað Faxaflóahafna, dags. maí 2007, vegna skráningar á lóðinni nr. 29 við Fiskislóð.
Lóðin er 3861 ferm., og er í samræmi við gildandi deiliskipulag á svæðinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
53. Fiskislóð 31 (10.891.01) 209683 Mál nr. BN036229
Faxaflóahafnir sf, Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík
Lagt fram mæliblað Faxaflóahafna, dags. maí 2007, vegna skráningar á lóðinni nr. 31 við Fiskislóð.
Lóðin er 3896 ferm., og er í samræmi við gildandi deiliskipulag á svæðinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
54. Fiskislóð 33 (10.864.03) 209693 Mál nr. BN036230
Faxaflóahafnir sf, Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík
Lagt fram mæliblað Faxaflóahafna, dags. maí 2007, vegna skráningar á lóðinni nr. 33 við Fiskislóð.
Lóðin er 3954 ferm., og er í samræmi við gildandi deiliskipulag á svæðinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
55. Fiskislóð 35 (10.864.02) 209694 Mál nr. BN036231
Faxaflóahafnir sf, Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík
Lagt fram mæliblað Faxaflóahafna, dags. maí 2007, vegna skráningar á lóðinni nr. 35 við Fiskislóð.
Lóðin er 4045 ferm., og er í samræmi við gildandi deiliskipulag á svæðinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
56. Fiskislóð 41 (10.866.02) 209698 Mál nr. BN036232
Faxaflóahafnir sf, Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík
Lagt fram mæliblað Faxaflóahafna, dags. maí 2007, vegna skráningar á lóðinni nr. 41 við Fiskislóð.
Lóðin er 5127 ferm., og er í samræmi við gildandi deiliskipulag á svæðinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
57. Fiskislóð 43 (10.866.03) 209699 Mál nr. BN036233
Faxaflóahafnir sf, Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík
Lagt fram mæliblað Faxaflóahafna, dags. maí 2007, vegna skráningar á lóðinni nr. 43 við Fiskislóð.
Lóðin er 3687 ferm., og er í samræmi við gildandi deiliskipulag á svæðinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
58. Túngata 44 (01.137.001) 100633 Mál nr. BN036225
Áshildur Haraldsdóttir, Túngata 44, 101 Reykjavík
Richard Haukur Sævarsson, Túngata 44, 101 Reykjavík
Óskað er eftir samþykki fyrir breytingu á lóðamörkum lóðarinnar nr. 44 við Túngötu samkvæmt meðfylgjandi uppdrætti Framkvæmdasviðs, landupplýsingadeildar dags. 1. júní 2007.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Fyrirspurnir
59. Árland 3 (01.854.301) 108776 Mál nr. BN036164
Sigurður Sigfússon, Árland 3, 108 Reykjavík
Sjöfn Björnsdóttir, Árland 3, 108 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist til að breyta innra skipulagi og útliti vesturhliðar þannig að áður bílgeymsla verði breytt í anddyri, geymslu og gestasalerni og stofa verður stækkuð þar sem áður var anddyri á lóðinni nr. 3 við Árland.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.
60. Dugguvogur 15 (00.000.000) 105634 Mál nr. BN036166
Einar Þór Guðmundsson, Dugguvogur 15, 104 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist til að hækka þak hússins á lóðinni nr. 15 við Dugguvog.
Meðfylgjandi er bréf fyrirspyrjandi dagsett 7. júní 2007
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
62. Járnháls 2-4 (04.323.303) 111038 Mál nr. BN035732
Rekstrarfélagið Vélar/þjón ehf, Járnhálsi 2, 110 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að útbúa sýningarsvæði skv. meðfylgjandi skissu annars vegar á eigin lóð nr. 2 við Járnháls, merkt A á skissunni, og hins vegar á borgarlandi út við Hálsabraut merkt B á skissunni.
Bréf Gatna- og eignaumsýslu dags. 30. maí 2007 fylgir erindinu. Einnig lögð fram útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóar frá 15. júní 2007.
Neikvætt.
Vegna afnota af borgarlandi en ekki eru gerðar athugasemdir við sýningarsvæði innan lóðar, sbr. útskrift úr gerðarbók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra.
63. Jöldugróf 13 (01.885.512) 108901 Mál nr. BN036161
Eilífur Friður Edgarsson, Jöldugróf 13, 108 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist fyrir niðurrifi á eldri garðskála og byggja nýjan stærri á lóðinni nr. 13 við Jökulgróf.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
64. Kambsvegur 24 (01.354.107) 104275 Mál nr. BN036210
Magnús Albert Jensson, Langagerði 88, 108 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að byggja til austurs og vesturs í líkingu við fyrirliggjandi skissu við einbýlishúsið á lóðinni nr. 24 við Kambsveg.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
65. Kólguvað 1 (00.000.000) 198736 Mál nr. BN036150
Bragi Viðarsson, Ljósavík 46, 112 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist fyrir að byggja bílgeymslu uppað að austurhlið raðhússins á lóðinni nr. 1 við Kólguvað.
Neikvætt.
Samræmist ekki markmiðum deilskipulags sbr. athugasemd skipulagsstjóra á fyrirspurnarblaði.
66. Langholtsvegur 134 (01.441.102) 105424 Mál nr. BN036179
Vilberg Guðnason, Langholtsvegur 134, 104 Reykjavík
Gabriele B Elfriede Rambau, Langholtsvegur 134, 104 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist fyrir svölum með tilheyrandi breytingu á glugga í svalahurð ásamt reykröri á vesturgafli fjórbýlishússins á lóðinni nr. 134 við Langholtsveg.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
67. Laugavegur 83 (01.174.125) 101600 Mál nr. BN036158
Marteinn Helgi Sigurðsson, Laugavegur 83, 101 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist fyrir gerð íbúðar á fimmtuhæð ásamt stækkun og breytingu á innréttingu íbúðar á fjórðu hæð fjölbýlis og verslunarhússins á lóðinni nr. 83 við Laugaveg.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
68. Leifsgata 21 (01.195.112) 102592 Mál nr. BN036203
Sigríður Kolbrún Indriðadóttir, Leifsgata 21, 101 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að breyta bílskúr í íbúð með gluggum og timburlokun í stað bílskúrshurðar á lóð nr. 21 við Leifsgötu,
Nei.
Samræmist ekki skipulagi né ákvæðum byggingarreglugerðar.
69. Markarvegur 15 (01.846.308) 108701 Mál nr. BN036151
Sigurður Ottó Þorvarðarson, Gautland 11, 108 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist til að saga úr útvegg undir stofuglugga og breyta hefðbundinni svalahurð í rennihurð á íbúð efstu hæðar fjölbýlishússins nr. 15 við Markarveg.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi og með vísan til athugasemda á fyrirspurnarblaði.
70. Rauðagerði 20 (01.820.204) 108292 Mál nr. BN036176
Garðar Sigfússon, Rauðagerði 20, 108 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist fyrir að stækka niðurgrafið svæði í garði með tilheyrandi stoðvegg og koma fyrir heitum potti í garði fjölbýlishússins nr. 20 við Rauðagerði.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi og með vísan til athugasemda á fyrirspurnarblaði.
71. Skaftahlíð 10 (01.273.102) 103626 Mál nr. BN036160
Kristbjörn Sigurðsson, Skaftahlíð 10, 105 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að setja rennihurð í gluggabil á svölum framan við stofu. Rennihurð yrði úr prófílstáli í sama lit og nýjir gluggar sem hafa verið settir á allt fjölbýlishúsið á lóð nr. 10 við Stigahlíð.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi og með vísan til athugasemda á fyrirspurnarblaði.
72. Suðurgata 100 (01.553.117) 106537 Mál nr. BN036163
Valdís Arnórsdóttir, Suðurgata 100, 101 Reykjavík
Ingólfur Gissurarson, Suðurgata 100, 101 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist fyrir stækkun á neðri hæð til suðvesturs í einbýlishúsinu á lóðinni nr. 100 við Suðurgötu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
73. Súðarvogur 7 (01.453.002) 105615 Mál nr. BN035948
Ásmundur Jóhannsson, Hraunteigur 9, 105 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist fyrir áður gerðum breytingum á atvinnuhúsnæðinu þar sem kjallarinn er stækkaður inní áður sökkulými og innréttað atvinnurými, á 1. hæðinni er innréttaðar verslanir, skrifstofur og bakhús fyrir atvinnurými, á 2. hæðinni eru innréttuð skrifsturými ásamt einni íbúð með vinnustofu og bakhúsið með atvinnurými og 3. hæðin er innréttuð sem 11 íbúðarherbergi ásamt 105 ferm. vinnustofu á hæðinni í húsinu á lóð nr. 7 við Súðarvog.
Útskrift úr gerðabók afgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 8. júní 2007 fylgir erindinu.
Nei.
Samræmist ekki ákvæðum Aðalskipulags sbr. útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra.
74. Vitastígur 18 (01.190.214) 102417 Mál nr. BN036205
Rúnar Guðjón Peters, Laugavegur 60, 101 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að byggja viðbyggingu við húsið eða rífa það og byggja nýtt á lóð nr. 18 við Vitastíg.
Frestað.
Spurningu um hvort rífa megi húsið og byggja nýtt er vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
Fleira gerðist ekki.
Fundi slitið kl. 14:00.
Bjarni Þór Jónsson
Þórður Búason Helga Guðmundsdóttir
Sólveig Lísa Tryggvadóttir Sigríður Kristín Þórisdóttir