Umhverfis- og skipulagsráð
Skipulagsráð
Ár 2008, miðvikudaginn 5. mars kl. 09:10, var haldinn 126. fundur skipulagsráðs Reykjavíkur. Fundurinn var haldinn að Borgartúni 3, 4. hæð. Viðstaddir voru: Hanna Birna Kristjánsdóttir, Einar Eiríksson, Svandís Svavarsdóttir, Stefán Benediktsson, Björk Vilhelmsdóttir og áheyrnarfulltrúinn Stefán Þór Björnsson. Eftirtaldir embættismenn sátu fundinn: Ólöf Örvarsdóttir, Magnús Sædal Svavarsson, Ágúst Jónsson, Marta Grettisdóttir. Auk þess gerðu eftirtaldir embættismenn grein fyrir einstökum málum: Ágústa Sveinbjörnsdóttir, Jóhannes Kjarval og Björn Axelsson
Fundarritari var Helga Björk Laxdal.
Þetta gerðist:
(A) Skipulagsmál
1. Hverfisgata 41, breyting á deiliskipulagi (01.152.4) Mál nr. SN080121
Arkhúsið ehf, Barónsstíg 5, 101 Reykjavík
M. Hlíðdal ehf, Brekkuhjalla 10, 200 Kópavogur
Lögð fram umsókn Arkhússins f.h. M. Hlíðdal ehf., dags. 18. febrúar 2008, um breytingu á deiliskipulagi lóðar nr. 41 við Hverfisgötu skv. uppdrætti, dags. 5. febrúar 2008. Sótt er um að bæta við inndreginni rishæð og breyta fyrirkomulagi bílakjallara og hækka nýtingarhlutfall í 3,7 í stað 2,88. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsstjóra, dags. 7. des. 2007.
Synjað með vísan til umsagnar skipulagsstjóra.
Ráðið er jákvætt gagnvart mörgum atriðum í fyrirliggjandi tillögu t.d. að gert sé ráð fyrir verslun og þjónustu á jarðhæð við Hverfisgötu. Ráðið telur þó ekki hægt að fallast á tillöguna eins og hún liggur fyrir m.a. með vísan til hæðar hússins.
2. Sóltún 2-4, breyting á deiliskipulagi Ármannsreit Mál nr. SN060710
Nexus Arkitektar ehf, Ægisíðu 52, 107 Reykjavík
Frumafl hf, Thorvaldsenstræti 6, 101 Reykjavík
Að lokinni auglýsingu er lögð fram umsókn Nexus arkitekta, dags. 9. mars 2007 að breytingu á deiliskipulagi Ármannsreits vegna Sóltúns 2-4 skv. nýjum uppdr., dags. 11. mars 2007, br. 25. febrúar 2008. Einnig lagðir fram minnispunktar framkvæmdastjóra Öldungs hf, mótt. 4. júní 2007.
Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu að nýju samkvæmt uppdráttum br. 25. febrúar 2008.
Ráðið samþykkir jafnframt að upplýsa þá hagsmunaaðila sem áður gerðu athugasemdir við erindið um endurauglýsingu tillögunnar þar sem eldri athugasemdir falla niður.
Vísað til borgarráðs.
3. Veghúsastígur 1, (01.152.421) Mál nr. SN080083
Klapparstígur 19, breyting á deiliskipulagi
Ottó ehf, Skipholti 33, 105 Reykjavík
Arkís ehf, Aðalstræti 6, 101 Reykjavík
Lögð fram umsókn Ottó ehf, dags. 18. júlí 2007, um breytingu á deiliskipulagi skv. uppdrætti Arkís, dags. 21. janúar 2008. Um er að ræða uppskipti lóðar Veghúsastíg 1 frá Veghúsastíg 1a. Jafnframt er óskað eftir sameiningu lóðar Veghúsastíg 1 við lóð Klapparstígs 19.
Samþykkt með vísan til a-liðar 12. gr. samþykktar um skipulagsráð. Samþykkt að falla frá grenndarkynningu þar sem breytingin varðar einungis hagsmuni lóðarhafa.
4. Rangársel 15, breytt deiliskipulag (04.938.1) Mál nr. SN080149
Framkvæmdasvið Reykjavíkurborga, Skúlatúni 2, 105 Reykjavík
Lagt fram erindi Framkvæmdsviðs dags. 28. febrúar 2008 ásamt uppdráttum varðandi breytt deiliskipulag á lóðinni nr. 15 við Rangársel. Í breytingunni felst stækkun lóðar og aukið byggingarmagn við leikskólann Seljakot.
Gísli Marteinn Baldursson tók sæti á fundinum kl. 9:23.Ólöf Guðný Valdimarsdóttir tók sæti á fundinum kl. 9:34.
Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu.
Vísað til borgarráðs.
5. Kvos, Pósthússtrætisreitur, reitur 1.140.5, (01.140.5) Mál nr. SN050697
breyting á deiliskipulagi Kvosarinnar
Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi Kvosarinnar vegna Pósthússtrætisreits. Einnig er lögð fram húsakönnun Minjasafns Reykjavíkur dags. í febrúar 2004.
Margrét Harðardóttir, arkitekt og Hjörleifur Stefánsson, arkitekt kynntu tillöguna.
Frestað.
6. Stakkholt 2 - 4 og 3, (01.241.1) Mál nr. SN070439
breyting á deiliskipulagi Hampiðjureits
Kristinn Ragnarsson,arkit ehf, Suðurlandsbraut 4A, 108 Reykjavík
Þ.G. verktakar ehf, Fossaleyni 16, 112 Reykjavík
Að lokinni auglýsingu er lögð fram tillaga KRark ehf. að breytingu á deiliskipulagi Hampiðjureits vegna lóðanna nr. 2-4 og 3 við Stakkholt, dags. 29. nóv. 2007. Auglýsingin stóð yfir frá 2. janúar 2007 til og með 21. febrúar 2008. Eftirtaldir aðilar gerðu athugasemdir: Húsfélagið Laugavegi 136, dags. 10. febrúar 2008, Húsfélagið Laugavegi 138, dags. 11. febrúar 2008, Eiríkur Guðmundsson, dags. 19. febrúar, Jón Sigurðsson Laugavegi 140, dags. 21. febrúar 2008. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsstjóra um athugasemdir, dags. 26. febrúar 2008.
Auglýst tillaga samþykkt með þeim breytingum sem fram koma í umsögn skipulagsstjóra.
Vísað til borgarráðs þegar uppdrættir hafa verið lagfærðir.
Skipulagsráð tekur undir þau sjónarmið sem fram koma í umsögn skipulagsstjóra að því er varðar skilmála um þjónustu og verslun á fyrstu hæð auk þess sem áhersla er lögð á að þær breytingar á deiliskipulagi sem nú er verið er að samþykkja skal ætíð skoða sem hámarksheimildir. Skipulagsráð leggur líka mikla áherslu á að ekki verður heimilað að gera ráð fyrir útbyggingum, stigagöngum eða svölum utan byggingarreits. Skipulagsráð leggur nú sem endranær áherslu á að sérstaklega sé vandað til hönnunar og frágangs hússins og að tekið verði fullt tillit til nærliggjandi byggðar og til umhverfisins og tekur undir þá niðurstöðu skipulagsstjóra að binda skuli skýringarmyndir í deiliskipulagsskilmálunum og að hámarkshæðir verði tilgreindar í metrum við endanlegan frágang uppdrátta.
Björk Vilhelmsdóttir sat hjá við afgreiðslu málsins.
7. Elliðabraut 4-6, 8-10 og 12. (04.772.3) Mál nr. SN070101
breyting á deiliskipulagi
Strengur Byggingar ehf, Lágmúla 6, 108 Reykjavík
Kristinn Ragnarsson,arkit ehf, Suðurlandsbraut 4A, 108 Reykjavík
Lögð fram að nýju umsókn og tillaga KRark, dags. 13. febrúar 2007, br. 20. nóvember 2007 að breytingu á deiliskipulagi lóðanna nr. 4-12 við Elliðabraut. Í breytingunni felst að atvinnuhúsnæði er breytt í íbúðarhúsnæði. Einnig lögð fram endurskoðuð hljóðvistarskýrsla Línuhönnunar, dags. 5. nóv. 2007 ásamt minnisblaði dags. 4. október 2007 vegna tillögu VBV ehf að nýrri legu rampa. Lögð fram skýringarmynd vegna hljóðskermunar veggja.. Ennfremur lagðar fram umsagnir skrifstofustjóra Framkvæmdasviðs dags. 10. apríl 2007, Menntasviðs, dags. 15. maí 2007 og Umhverfissviðs, dags. 16. janúar 2008 ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 5. mars 2008.
Synjað með vísan til umsagnar skipulagsstjóra.
8. Laugarnestangi 70, Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, (01.314.2) Mál nr. SN070575
breyting á deiliskipulagi
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnestanga 70, 105 Reykjavík
ASK Arkitektar ehf, Geirsgötu 9, 101 Reykjavík
Að lokinni grenndarkynningu er lagt fram að nýju erindi Listasafns Sigurjóns Ólafssonar dags. 17. september 2007 varðandi breytingu á deiliskipulagi lóðarinnar nr. 70 við Laugarnestanga skv. uppdrætti Ask arkitekta dags. 6. nóvember 2007. Í breytingunni felst breyting á byggingarskilmálum listaverkageymslu fyrir safnið. Grenndarkynningin stóð yfir frá 21. nóvember til og með 19. des. 2007. Athugasemdir bárust frá eftirtöldum aðilum: Ingólfi Hjartarsyni hrl. f.h. Guðmundu Bergsveinsdóttur, dags. 11. des. 2007, Hrafni Gunnlaugssyni, dags. 16. des. 2007 og Eyþóri Guðjónssyni, dags. 19. des. 2007. Lögð fram bréf Birgittu Spur, dags. 21. febrúar 2008 og Ask arkitekta, dags. 22. febrúar 2008. Lögð fram umsögn skipulagsstjóra, dags. 4. mars 2008.
Kynnt tillaga samþykkt með þeim breytingum sem fram koma í umsögn skipulagsstjóra.
Ráðið tekur undir þau skilyrði sem koma fram í umsögn skipulagsstjóra og leggur ríka áherslu á að þess verði gætt við hönnun listaverkageymslunnar, sem gert hefur verið ráð fyrir í deiliskipulagi svæðisins frá árinu 1996, að byggingin taki mið af umhverfi sínu og að leitast verði við að því að húsið falli vel að landi og náttúru. Að auki telur ráðið mikilvægt að hafin verði undirbúningur að heildarskipulagi þessa mikilvæga svæðis t.d. með hliðsjón af þeirri vinnu sem þegar er hafin á vettvangi skipulagssviðs.
(B) Byggingarmál
9. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa, fundargerð Mál nr. BN037887
Fylgiskjal með fundargerði þessari er fundargerð nr. 482 frá 4. mars 2008.
10. Gerðarbrunnur 24-26, Nýbygging - parhús (05.056.405) Mál nr. BN037555
Ólafur Þór Smárason, Engjasel 83, 109 Reykjavík
Víkingur Þórir Víkingsson, Suðurhólar 6, 111 Reykjavík
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 26. febrúar 2008 þar sem Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt parhús á tveimur hæðum, einn mhl., með innbyggðum bílgeymslum á lóðinni nr. 24-26 við Gerðarbrunn.
Stærðir: 1. hæð íbúðir 223 ferm., 2. hæð íbúðir 168,5 ferm., bílgeymslur 48,5 ferm.
Samtals 440 ferm. og 1455 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 106.215
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
11. Sifjarbrunnur 32, einbýlishús (05.055.405) Mál nr. BN037777
Friðgeir Kemp, Eskivellir 9b, 221 Hafnarfjörður
Hulda Hákonardóttir, Eskivellir 9b, 221 Hafnarfjörður
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 19. febrúar 2008 þar sem sótt er um leyfi til að byggja tveggja hæða einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu, steinsteypt og klætt að utan með keramikflísum og sedrusviði, á lóðinni nr. 32 við Sifjarbrunn.
Stærð: 1. hæð íbúð 103,5 ferm., bílgeymsla 35,8 ferm., 2. hæð íbúð 150,8 ferm.Samtals 290,1 ferm., 949,5 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 69.314
Ráðið gerir ekki athugasemd við að veitt verði byggingarleyfi þegar teikningar hafa verið lagfærðar í samræmi við athugasemdir á umsóknareyðublaði.
Málinu vísað til afgreiðslu byggingarfulltrúa.
(C) Fyrirspurnir
12. Lækjargata 12, (fsp) uppbygging (01.141.2) Mál nr. SN040624
Eignarhaldsfélagið Fasteign hf, Bíldshöfða 9, 110 Reykjavík
Halldór Guðmundsson, Laugalækur 14, 105 Reykjavík
Á fundi skipulagsfulltrúa 16. apríl 2007 var lögð fram fyrirspurn Eignarhaldsfélagsins Fasteignar hf. dags. 10. apríl 2007 varðandi leyfi til að byggja hótel á lóðinni nr. 12 við Lækjargötu. Byggt verður við núverandi byggingu og óskað eftir að lóðirnar Lækjargata 12 og Vonarstræti 4 verði sameinaðar og að Lækjargata 12 byggist upp að gafli Vonarstrætis 12. Á fundinum var erindið lagt fram að nýju ásamt tillögu teiknistofu Halldórs Guðmundssonar, dags. 25. september 2007.
Ráðið fagnar þeim metnaðarfullu hugmyndum sem verið hafa í vinnslu um alllangt skeið um uppbyggingu á lóð Lækjargötu 12. Ráðið er jákvætt gagnvart tillögunum eins og þær hafa nú verið kynntar og gerir ekki athugasemdir við að unnið verði að deiliskipulagi reitsins í samræmi við þær hugmyndir, en þó með því skilyrði að umsækjendur leiti leiða til að draga úr byggingarmagni þannig að hæð hússins lækki. Tillagan verður auglýst þegar tekið hefur verið tillit til athugasemda ráðsins.
(D) Ýmis mál
14. Arnarbakki 1-3, Breiðholtsskóli, (04.632.2) Mál nr. SN080094
breytt deiliskipulag
Framkvæmdasvið Reykjavíkurborga, Skúlatúni 2, 105 Reykjavík
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 21. febrúar 2008, vegna samþykktar borgarráðs s.d. á afgreiðslu skipulagsráðs 13. s.m. um auglýsingu á tillögu að breyttu deiliskipulagi á lóðinni nr. 1-3 við Arnarbakka, lóð Breiðholtsskóla.
15. Lindargata 28-32, breyting á deiliskipulagi (01.152.4) Mál nr. SN070569
Lindarbyggð ehf, Krókhálsi 5A, 110 Reykjavík
Kristinn Ragnarsson,arkit ehf, Suðurlandsbraut 4A, 108 Reykjavík
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 21. febrúar 2008, vegna samþykktar borgarráðs s.d. á afgreiðslu skipulagsráðs 13. s.m. um auglýsingu á tillögu að breyttu deiliskipulagi lóðanna nr. 28-32 við Lindargötu.
16. Afgreiðslufundir Skipulagsstjóra Reykjavíkur, fundargerðir Mál nr. SN010070
Lagðar fram fundargerðir afgreiðslufunda skipulagsstjóra Reykjavíkur frá 15. til og með 29. febrúar 2008.
17. Reykjavíkurflugvöllur, (01.64) Mál nr. SN080096
lóðarumsókn fyrir flugskýli, Norðurflug ehf.
Norðurflug ehf, Kringlunni 4-6, 103 Reykjavík
Lögð fram orðsending skrifstofu borgarstjórnar, dags. 5. febrúar 2008, ásamt bréfi byggingarfulltrúa frá 29. f.m. og umsókn Norðurflugs ehf. frá 28. s.m. um tvær lóðir fyrir flugskýli á Reykjavíkurflugvelli. Erindinu er vísað f.h. borgarráðs til meðferðar skipulags- og byggingarsviðs og skrifstofustjóra framkvæmdasviðs.
Vísað til meðferðar skipulagsstjóra.
18. Vesturberg 195, kæra, umsögn (04.660.8) Mál nr. SN080131
Úrskurðarnefnd skipul/byggmál, Skúlagötu 21, 101 Reykjavík
Lögð fram umsögn lögfræði og stjórnsýslu, dags. 28. febrúar 2008, vegna kæru á samþykkt afgreiðslufundar byggingarfulltrúa 18. september 2007 að veita leyfi til að byggja við hús á lóðinni nr. 195 við Vesturberg.
Vísað til umsagnar lögfræði og stjórnsýslu.
19. Vesturlandsvegur landnúmer 195206, kæra, umsögn (5..17) Mál nr. SN080132
Úrskurðarnefnd skipul/byggmál, Skúlagötu 21, 101 Reykjavík
Lögð fram umsögn lögfræði og stjórnsýslu, dags. 28. febrúar 2008, um kæru á samþykkt afgreiðslufundar byggingarfulltrúa frá 5. febrúar 2008 að veita leyfi til að byggja dælustöð úr steinsteypu á lóð með landnúmer 195206 við Vesturlandsveg og kröfu um stöðvun framkvæmda .
Vísað til umsagnar lögfræði og stjórnsýslu.
Fleira gerðist ekki.
Fundi slitið kl. 11:15.
Hanna Birna Kristjánsdóttir
Ólöf Guðný Valdimarsdóttir Gísli Marteinn Baldursson
Einar Eiríksson Svandís Svavarsdóttir
Stefán Benediktsson Björk Vilhelmsdóttir
Stefán Þór Björnsson
Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. reglugerð nr. 161/2005
Árið 2008, þriðjudaginn 4. mars kl. 10:07 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 482. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 4. hæð Borgartúni 3. Þessi sátu fundinn: Magnús Sædal Svavarsson, Bjarni Þór Jónsson, Þórður Búason, Björn Kristleifsson, Sigrún Reynisdóttir og Eva Geirsdóttir
Fundarritari var Bjarni Þór Jónsson.
Þetta gerðist:
Nýjar/br. fasteignir
1. Almannadalur 9-15 (05.865.501) 209395 Mál nr. BN037476
Hestamannafélagið Fákur, Vatnsendav Víðivöllum, 110 Reykjavík
Jóhanna Björnsdóttir, Ljárskógar 25, 109 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að stækka kvisti, breyta snyrtingum og gluggum í nýsamþykktum hesthúsum nr. 11 í Almannadal, sbr. BN035853.
Gjald kr. 6.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
2. Arnarbakki 2-6 (04.632.001) 111858 Mál nr. BN037860
ÖNDUN sjúkraþjálfun ehf, Hesthömrum 16, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta rými 0105 fyrir sjúkraþjálfun lungnaveikra í húsi á lóð nr. 2 við Arnarbakka.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
3. Álftamýri 29-41 (01.280.303) 103668 Mál nr. BN037855
Helgi Þór Helgason, Álftamýri 31, 108 Reykjavík
Soffía Jónsdóttir, Álftamýri 31, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja garðskála við jarðhæð raðhússins nr. 31 á lóðinni nr. 29-41 við Álftamýri.
Málinu fylgir samþykki meðlóðarhafa áritað á uppdrátt og bréf dags. 19. febrúar 2008, þar sem samþykki sumra meðlóðarhafa eru dregin til baka eða skilyrt.
Stækkun: 18,13 ferm., 53 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 3.869
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
4. Ártún Melagerði 125654 (00.013.001) 125654 Mál nr. BN037531
Brimgarðar ehf, Sundagörðum 10, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að stækka núverandi alifuglahús úr stálgrind á steyptum undirstöðum við Ártún - Melagerði á Kjalarnesi.
Meðfylgjandi umsögn skipulagsstjóra dags. 3.3.2008, umsögn OR dags. 7.2.2008 og umsögn umhverfis- og samgöngusviðs, dags. 18.2.2008
Stærðir: Stækkun 81 ferm. og 323,4 rúmm. Heildarstærð eftir stækkun 542,8 ferm. og 2138 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 23.608.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Með vísan til bréfs Orkuveitu Reykjavíkur er skilyrt að umsækjandi greiði fyrir flutning á hásepennulínu.
Allar klæðningar skulu vera í flokki 1.
5. Baldursgata 3 (01.185.206) 102160 Mál nr. BN037850
Jón Eiríkur Guðmundsson, Njálsgata 49, 101 Reykjavík
Sótt er um samþykkt á reyndarteikningum vegna eignaskipta, þar sem gerð er grein fyrir óleyfisbyggingu út fyrir lóð, fjórum íbúðum í Mhl.01 og tveimur íbúðum í Mhl.02 á lóðinni nr. 3 við Baldursgötu.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Framvísa skal afsölum vegna hverrar íbúðar fyrir sig.
6. Barónsstígur 31 (01.191.028) 102486 Mál nr. BN036135
Oddur Garðarsson, Barónsstígur 33, 101 Reykjavík
Guðrún Racel Eiríksson, Barónsstígur 33, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til þess að lyfta þaki og byggja kvisti á götuhlið og svalir á 3. hæð að baklóð fjölbýlishússins á lóð nr. 31 við Barónsstíg.
Jafnframt er erindi 33068 dregið til baka.
Grenndarkynningin stóð frá 19. júlí til og með 16. ágúst 2007. Engar athugasemdir bárust.
Samþykki meðeigenda dags. 4. september 2007 fylgir erindinu.
Stækkun: 12,3 ferm., 38,9 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 6.800 + 2.645
Frestað.
Vantar samþykki nágranna vegna eldvarna á lóðarmörkum.
7. Barónsstígur 33 (01.191.027) 102485 Mál nr. BN036134
Ragnhildur Árnadóttir, Barónsstígur 33, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til þess að lyfta þaki og byggja kvisti á götuhlið og svalir á 3. hæð að baklóð ásamt staðfestingu ósamþykkjanlegrar íbúðar í kjallara fjölbýlishússins á lóð nr. 33 við Barónsstíg.
Jafnframt er erindi 33069 dregið til baka. Grenndarkynningin stóð frá 19. júlí til og með 16. ágúst 2007.
Engar athugasemdir bárust.
Stærð: Stækkun 30,5 ferm., 100,4 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 6.800 + 6.827
Frestað.
Vantar samþykki nágranna vegna eldvarna á lóðarmörkum.
8. Bíldshöfði 2 (04.059.201) 110568 Mál nr. BN037859
Umtak fasteignafélag ehf, Dalvegi 10-14, 200 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að breyta þannig að það sé bætt við einum metangasgeymi neðanjarðar og stækkað svæði fyrir metangáma, í þjónustuhúsi er milliloft minnkað, í verslunahús er sett hringhurð og breytt uppdeiling á utanhúss klæðningu hjá N1 á lóðinni nr. 2 við Bíldshöfða.
Stærðir minnkunar milliloft xx ferm.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
9. Bleikargróf 4-6 (01.889.310) 209393 Mál nr. BN036305
Sigbjörn Kjartansson, Kjartansgata 4, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til þess að byggja einlyft steinsteypt sambýli með fimm íbúðareiningum ásamt þjónusturými. Útveggir verða steinaðir með ljósum mulningi.
Stærð: Sambýli 1.hæð 441,5 ferm., 1.448,8 rúmm.
Skýli 8 ferm., 16,8 rúmm.
Samtals: 441,5 ferm., 1.448,8 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 98.518
Frestað.
Umsækjandi er ekki lóðarhafi. Vantar hæðarblað.
10. Borgartún 26 (01.230.002) 102910 Mál nr. BN037853
Þyrping hf, Hátúni 2B, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta hurð í glugga á suðurhlið og breyta brunamerkingu í kaffistofu í atvinnuhúsinu á lóðinni nr. 26 við Borgartún.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits.
11. Borgartún 28 (01.230.101) 102912 Mál nr. BN037609
Þ.G. verktakar ehf, Fossaleyni 16, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypta skrifstofubyggingu, sex hæðir á kjallara sem í er bílageymsla, einangrað að utan og klætt með álklæðningu á lóðinni nr. 28 við Borgartún.
Erindinu fylgja samþykki meðlóðarhafa vegna framkvæmdanna dags. 13. desember 2007, 21. janúar 2008 og 9. janúar 2008, yfirlýsing eigenda Borgartúns 28 dags. 26. október 2004 og 1. júlí 2005, yfirlýsing um kvöð vegna bílastæða dags. 17. nóvember 2006 og þinglýst afsal dags. 23. maí 2007. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 1. febrúar 2008 fylgir einnig með erindinu. Bréf frá hönnuði í París dags. 21.1.2008 fylgir erindinu ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 29. febrúar 2008.
Stærðir: Kjallari xxx ferm., 1. hæð xxx ferm., 2-5. hæð xxx ferm., 6. hæð xxx ferm.
Samtals xxx ferm., xxx rúmm.
Gjald kr. 7.300 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði, og til bréfs skipulagsstjóra frá 29. febrúar 2008.
12. Borgartún 29 (01.218.103) 102775 Mál nr. BN035571
PH eignir ehf, Borgartúni 29, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til breytinga á eignaskiptum og innra skipulagi 3. hæðar atvinnuhússins á lóðinni nr. 29 við Borgartún. Einnig er sótt um leyfi til að nýta þak 1. hæðar sem svalir.
Gjald kr. 6.800 + 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
13. Breiðhöfði 3 (04.056.602) 110566 Mál nr. BN037753
B.M.Vallá hf, Pósthólf 12440, 132 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja úr steinsteypu við núverandi lager- og verslunarbyggingu á lóð nr. 3 við Breiðhöfða.
Stærðir: Stækkun 360,2 ferm. 1.291,7 rúmm.
Samtals eftir stækkun 672,2 ferm., 3.064,9 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 94.294
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
14. Bæjarflöt 1-3 (02.576.001) 172493 Mál nr. BN033742
Strókur ehf, Dimmuhvarfi 27, 203 Kópavogur
Sótt er um leyfi til breytinga á áður samþykktum teikningum af atvinnuhúsinu á lóðinni nr. 1 við Bæjarflöt.
Stærðarbreyting: Var 1864,5 ferm., verður 1847,8 ferm, var 14.175 rúmm., verður 14.135 rúmm.
Minnun 16,7 ferm. og 40 rúmm.
Gjald kr. 6.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
15. Bæjarháls, Réttarháls (04.309.601) 190769 Mál nr. BN037434
Orkuveita Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík
Sótt er leyfi fyrir reyndarteikningum af þeim breytingum, sem gerðar hafa verið af Norðurhúsi Orkuveitu Reykjavíkur (verkstæði og skrifstofur). á lóð nr. 1 við Bæjarháls. (áður lóð nr. 2 við Réttarháls).
Jafnframt er erindi BN029627 dregið til baka.
Meðfylgjandi er A) Bréf frá arkitekt dags. 19.2.2008.
B) Skýringamyndir á A-3 blaði sem sýnir bygginguna fyrir og eftir breytingar. C) Brunahönnun dags. 22.8.2005, ásamt staðfestingu vegna breytinga dags. 18.2.2008.
D) Teikningar á A-3 frá 2004, sem voru nánast samþykktar, en strönduðu á ófrágengnum málum á lóðamörkum.
Gjald kr. 6.800
Frestað.
Vantar samþykki meðeigenda vegna útlitsbreytinga.
16. Dalhús 2 (02.841.201) 109707 Mál nr. BN037736
Framkvæmdasvið Reykjavíkurborga, Skúlatúni 2, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir endurnýjun áhorfendapalla í íþróttasal Íþróttafélagsins Fjölnis á lóðinni nr. 2 við Dalhús.
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
17. Dugguvogur 3 (01.454.113) 105630 Mál nr. BN037063
Sigrún Sigvaldadóttir, Langholtsvegur 46, 104 Reykjavík
Birgir Snæbjörn Birgisson, Langholtsvegur 46, 104 Reykjavík
Hunang Sigs ehf, Dugguvogi 3, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að setja svalir og þakglugga og breyta atvinnuhúsnæði í íbúð og vinnustofu á 2. og 3. hæð í húsi á lóð nr. 3 við Dugguvog.
Samþykki meðeigenda fylgir erindinu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar byggingarfulltrúa frá 29. febrúar 2008 fylgir erindinu.
Erindið var grenndarkynnt frá 31. janúar til og með 28. febrúar 2008. Engar athugasemdir bárust.
Gjald kr. 6.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst fyrir útgáfu á byggingarleyfi.
Skilyrt er að eftirfarandi yfirlýsingu sé þinglýst.
Í samþykkt byggingarfulltrúa felst ekki nein breyting á gildandi deiliskipulagi eða aðalskipulagi en samkvæmt þeim er svæðið atvinnusvæði. Íbúar í þeim íbúðum sem hér eru samþykktar geta því ekki vænst þeirrar þjónustu borgaryfirvalda sem veitt er á skipulögðum íbúðarsvæðum, né þess að njóta þeirrar kyrrðar og umhverfis sem almennt er á íbúðarsvæðum , heldur sitja hagsmunir atvinnustarfsemi í fyrirrúmi.
18. Dugguvogur 8-10 (01.454.002) 105618 Mál nr. BN037761
Rúnar Svavarsson ehf, Hléskógum 22, 109 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta eignarhlutum 0206, 0207 og 0211 á 2. hæð og eignarhlutum 0107 og 0111 í gistiheimili í atvinnuhúsi á lóð nr. 10 við Dugguvog.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 29. febrúar 2008 fylgir erindinu.Gjald kr. 7.300
Synjað.
Með vísan til bréfs skipulagsstjóra frá 29. febrúar 2008.
19. Dyngjuvegur 2 (01.383.201) 104846 Mál nr. BN036485
Ármann Harri Þorvaldsson, Bretland, Þórdís Edwald, Bretland, Sótt er um leyfi til að rífa eldri viðbyggingu og bílskúr og byggja tveggja hæða viðbyggingu, tvöfaldan bílskúr og stoðveggi, ásamt því að grafa frá kjallara og breyta innra skipulagi í einbýlishúsinu á lóðinni nr. 2 við Dyngjuveg.
Grenndarkynning stóð yfir frá 2. ágúst til og með 30. ágúst 2007. Athugasemd barst frá Jakobínu Ólafsdóttur, Dyngjuvegi 5, dags. 29. ágúst 2007.
Erindinu fylgir umsögn skipulagsstjóra dags. 7 . september 2007.
Niðurrif: 45,3 ferm. og 126,1 rúmm.
Nýbygging: 268,1 ferm. og 816,8 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 59.626
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
20. Eirhöfði 18 (04.030.004) 110516 Mál nr. BN037863
Teknor ehf, Eirhöfða 13, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að koma fyrir millilofti og fyrir minni háttar breytingum á innra skipulagi í atvinnuhúsinu á lóðinni nr. 18 við Eirhöfða.
Stækkun: 31 ferm.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
21. Eskihlíð 23 (01.701.312) 106998 Mál nr. BN037849
Sveinbjörg Guðmundsdóttir, Eskihlíð 23, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að opna milli stofu og eldhús með því að fjarlægja burðarvegg að hluta í kjallaraíbúð hússins á lóð nr. 23 við Eskihlíð.
Meðfylgandi er samþykki meðeiganda dags. 20.02.2008.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
22. Faxafen 8-14 (01.462.001) 105670 Mál nr. BN037838
Lækjarás sf, Eikjuvogi 17, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta þannig að það verði einni flóttaleið færra miðað við nýlega samþykkt erindi BN37600 í einingu 0103 í atvinnhúsnæðinu á lóð nr 12 við Faxafen.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
23. Fiskislóð 24-26 (01.087.702) 100014 Mál nr. BN037848
Lindberg ehf, Borgartúni 25, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta suðurenda hússins þannig að í stað vörugeymslu er innréttað fyrir fiskvinnslu með tilheyrandi kæli og frystiklefa, vinnslusal, skrifstofum og starfsmannarýmum í atvinnuhúsnæðinu á lóðinni nr. 24 við Fiskislóð.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
24. Fiskislóð 43 (01.086.603) 209699 Mál nr. BN037690
Fiskislóð 43 ehf, Pósthólf 17, 121 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja stálgrindarhús á tveimur hæðum undir verslunar- lager- og skrifstofurými. Húsið er klætt samlokueiningum og þakið einhalla á lóðinni nr. 43 við Fiskislóð.
Meðfylgandi er brunahönnun dags. 21. jan. 2008.
Stærðir 2202.4 ferm., 14303,0 rúmm.
Gjald kr 7.300 + 1.044.119
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
25. Freyjubrunnur 29 (02.695.503) 205733 Mál nr. BN037870
Fasteignafélagið Hlíð ehf, Lágmúla 6, 108 Reykjavík
Sótt er um að breyta óútgröfnu rými í geymslur í kjallara í fjölbýlishúsi á lóð nr. 29 við Freyjubrunn.
Stækkun 35,6 ferm., 133,6 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 9.752,8
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
26. Freyjubrunnur 31 (02.693.803) 205734 Mál nr. BN037869
Fasteignafélagið Hlíð ehf, Lágmúla 6, 108 Reykjavík
Sótt er um að breyta óútgröfnu rými í geymslur í kjallara í fjölbýlishúsi á lóð nr. 31 við Freyjubrunn.
Stækkun 35,6 ferm., 133,6 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 9.752,8
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
27. Friggjarbrunnur 13-15 (02.693.503) 205772 Mál nr. BN037874
Gunnar Ingi Arnarson, Eyktarás 18, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi herbergja í íbúð 0201 á 2. hæð húss nr. 13-15 við Friggjarbrunn.
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
28. Friggjarbrunnur 14-16 (05.053.703) 205897 Mál nr. BN037671
JB Byggingafélag ehf, Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að byggja fjölbýlishús á þremur hæðum auk bílgeymslu í kjallara húsið staðsteypt með tveimur stigahúsum (nr. 14 og 16) með lyftum, hvort stigahús er með fimm íbúðir og tvær íbúðir eru með sérinngang og er önnur þeirra með aðgengi fyrir fatlaða á lóði nr. 14-16 við Friggjarbrunn.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 15. febrúar 2008 fylgir erindinu.Stærðir kjallara 636,5 ferm., 1. hæð 514.8 ferm., 2. hæð 557.4 ferm., 3. hæð 557.4 ferm. þar af er bílgeymsla 426 ferm., samtals 2266.1 ferm., 7180,5 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 524.176
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
29. Funahöfði 19 (04.061.002) 110601 Mál nr. BN037693
Húsaleiga ehf, Hagasmára 1, 201 Kópavogur
Sótt er um breytingar á innréttingum á 1. og 2. hæð, sbr. fyrra erindi BN037326, sem dregið er til baka, á atvinnuhúsi á lóð nr. 19 við Funahöfða.
Gjald kr. 7.300 + 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst fyrir útgáfu á byggingarleyfi.
30. Gerðarbrunnur 16-18 (05.056.403) 206054 Mál nr. BN037099
Sigurbjörg Nielsdóttir Hansen, Brekkustígur 17, 101 Reykjavík
Guðlaug Kristófersdóttir, Dvergholt 17, 270 Mosfellsbær
Sótt er um leyfi til þess að byggja tvílyft parhús með innbyggðum bílgeymslum allt úr forsteyptum einingum á lóð nr. 16-18 við Gerðarbrunn.
Stærð: Hús nr. 16 (matshluti 01) íbúð 1. hæð 108,3 ferm., 2. hæð 79,8 ferm., bílgeymsla 23,3 ferm., samtals 211,4 ferm., 749,3 rúmm.
Hús nr. 18 (matshluti 02) er sömu stærðar og hús nr. 16 eða samtals 211,4 ferm., 749,3 rúmm.
Parhús er samtals 422,8 ferm., 1498,6 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 101.905
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
31. Gerðarbrunnur 60 (05.054.709) 205783 Mál nr. BN037758
Pétur Bjarnason, Hraunbær 180, 110 Reykjavík
Sofía Jóhannsdóttir, Hraunbær 180, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja tveggja hæða einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu, steinsteypt og klætt að utan með dökkgráum steinflísum og harðviði, á lóðinni nr. 60 við Gerðarbrunn.
Stærð: 1. hæð íbúð 97 ferm., bílgeymsla 42 ferm., 2. hæð íbúð 133,3 ferm.
Samtals 272,3 ferm., 948,3 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 69.226
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
32. Goðaland 2-20 1-21 (01.853.101) 108770 Mál nr. BN037656
Jón Hjartarson, Haðaland 2, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir staðsteyptri viðbyggingu við suðvesturhorn parhússins nr.1 á lóð nr. 2-20, 1-21 við Goðaland.
Stærðir stækkunar xx ferm. xx rúmm.
Gjald kr. 7.300 + xxx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
33. Grensásvegur 9 (01.461.101) 105665 Mál nr. BN037634
Fasteignir ríkissjóðs, Borgartúni 7, 150 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulaga í kjallara með því að koma fyrir tæknirými, skrifstofum og geymslu í suðurenda hússins og á 1. hæð koma fyrir rýmingasvölum með hringstiga niður á jörð á austurhlið ásamt breytingu á hluta innra fyrirkomulags þar fyrir innan í atvinnuhúsnæðinu á lóð nr. 9 við Grensásveg.
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
34. Grænlandsleið 13 (04.112.407) 187849 Mál nr. BN037762
Jóna Aðalheiður Pálmadóttir, Grænlandsleið 13, 113 Reykjavík
Sótt er um aðskilið byggingarleyfi vegna meistaraskipta rafvirkjameistara milli hæða á húsi nr. 13 við Grænlandsleið.
Meðfylgjandi er bréf til útskýringar á umsókninni dags. 27.2.2008.
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Samþykktin öðlast gildi þegar byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína á byggingarleyfinu og skilað skráningu iðnmeistara.
35. Gvendargeisli 13 (05.133.601) 200752 Mál nr. BN037776
Framkvæmdasvið Reykjavíkurborga, Skúlatúni 2, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja færanlegt einingahús úr timbri og stækka núverandi leikskóla á lóð nr. 13 við Gvendargeisla.
Stærðir: Stækkun 146,8 ferm., 483,6 rúmm.
Samtals eftir stækkun 650,7 ferm., 2163,3 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 35,303
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
36. Gylfaflöt 16-18 (02.576.302) 179492 Mál nr. BN037821
Húsvakur ehf, Fjallalind 137, 201 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að fjölga eignarhlutum úr einum í fjóra í atvinnuhúsnæðinu á lóð nr. 16-18 við Gylfaflöt.
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.
37. Hafnarstræti 11 (01.140.106) 100824 Mál nr. BN037861
Heimshótel ehf, Skógarhlíð 18, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir viðbyggingu á einni hæð úr steypu og timbri við hús á lóð nr. 11 við Hafnarstræti.
Viðbyggingin lokar porti milli Hafnarstrætis 11, Pósthússtrætis 2 og Tryggvagötu 28.
Stærðir: Stækkun 30,9 ferm., 92,8 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 6.774
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
38. Hagamelur 25 (01.542.007) 106361 Mál nr. BN037880
Katrín Lillý Magnúsdóttir, Hagamelur 25, 107 Reykjavík
Hrefna María Gunnarsdóttir, Barðaströnd 20, 170 Seltjarnarnes
Guðrún Símonardóttir, Hagamelur 25, 107 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að hækka bílskúra um 20 cm, samþykkta 30.10.2007 sbr. erindi BN036940 við hús á lóð nr. 25 við Hagamel.
Stækkun 12,6 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 919.8
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.
39. Hagamelur 27 (01.542.006) 106360 Mál nr. BN037879
Stefán Ingimar Bjarnason, Hagamelur 27, 107 Reykjavík
Steinunn Ásmundsdóttir, Hagamelur 27, 107 Reykjavík
Gunnar Ingi Gunnsteinsson, Hagamelur 27, 107 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að hækka bílskúra um 20 cm, samþykkta 30.10.2007 sbr. erindi BN036941 við hús á lóð nr. 27 við Hagamel.
Stækkun 12,6 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 919.8
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.
40. Hátún 14 (01.234.001) 102923 Mál nr. BN037888
Íþróttafélag fatlaðra Reykjavík, Pósthólf 5214, 125 Reykjavík
Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi fyrir jarðvinnu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi.
Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.
41. Hofsvallagata -sundl. (01.526.101) 106073 Mál nr. BN037864
Hjalti Hjaltason, Hulduland 9, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að rífa söluturn og byggja nýjan á horni Hofsvallagötu og aðkeyrslu að Vesturbæjarlaug.
Stærðir: 27 ferm., 83,85 rúmm. Niðurrif 12 ferm., 27,6 rúmm. stækkun 15 ferm., 56,25 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 4.106
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
42. Hólmvað 54-70 (04.741.702) 198829 Mál nr. BN037811
Pálmar Guðmundsson, Bleikjukvísl 12, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að setja arinn í stofu með tilheyrandi reykháfi í húsi nr. 62 í raðhúsinu á lóð nr. 57-70 við Hólmvað.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
43. Hverfisgata 58 (01.172.104) 101442 Mál nr. BN037816
Vatn og land ehf, Sigtúni 42, 105 Reykjavík
Sótt er um endurnýjun leyfis til að rífa steinsteypt fjölbýlishús á lóðinni nr. 58 við Hverfisgötu.
Niðurrif: Fastanúmer 200-4728 merkt 01 0001 íbúð 76,7 ferm., fastanúmer 200-4729 merkt 01 0101 íbúð 83,4 ferm. og geymsla merkt 02 0102 5 ferm., fastanúmer 200-4730 merkt 01 0201 íbúð og geymslur merktar 02 0101 5 ferm. og 02 0103 5 ferm. Samtals 288,1 ferm.
Var samþykkt 16.5.2006.
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
44. Hverfisgata 61 (01.152.515) 101087 Mál nr. BN037817
Vatn og land ehf, Sigtúni 42, 105 Reykjavík
Sótt er um endurnýjun leyfis til að rífa fjölbýlishúsið á lóðinni nr. 61 við Hverfisgötu.
Niðurrif: Fastanúmer 200-3352 merkt 01 0101 íbúð 48,1 ferm., fastanúmer 200-3353 merkt 01 0201íbúð 47,5 ferm. og geymsla merkt 03 0101 58,8 ferm., fastanúmer 200-3354 merkt 02 0001 vörugeymsla 126,4 ferm., og vörugeymsla merkt 02 0102 86,4 ferm., fastanúmer 200-3355 merkt 02 0101 verslun 40 ferm. Samtals 407,2 ferm.
Var samþykkt 16.5.2006
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
45. Hverfisgata 92A (01.174.008) 101564 Mál nr. BN037818
Vatn og land ehf, Sigtúni 42, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að rífa einbýlishús úr steinsteypu á einni hæð á lóð nr 92A við Hverfisgötu.
Fastanúmer 200-5238 01 0101, 100,4 ferm.
Gjald 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
46. Iðunnarbrunnur 9 (02.693.407) 206069 Mál nr. BN037495
Bjarki Þór Pálsson, Vesturfold 11, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja einbýlishús úr steinsteyptum samlokueiningum á tveim hæðum með innbyggðri bílgeymslu, klætt að utan með harðviðarklæðningu á lóðinni nr. 9 við Iðunnarbrunn.
Meðfylgjandi er brunaskýrsla dags. 31. janúar 2008 og yfirlýsing um eftirlit með framleiðslustýringu eininga dags. 10. janúar 2008.
Stærð: 1. hæð íbúð 84,2 ferm., bílgeymsla 32,1 ferm., 2. hæð íbúð 113,3 ferm.
Samtals 229,6 ferm. og 769,7 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 52.340
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
47. Kaplaskjólsvegur 54 (01.517.112) 105911 Mál nr. BN036565
Trausti Kárason, Kaplaskjólsvegur 54, 107 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja bílgeymslu á norðausturhlið lóðar nr. 54 við Kaplaskjólsveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 17. ágúst 2007 fylgir erindinu. Málinu fylgir samþykki eiganda Kaplaskjólsvegar 52 dags. 26. febrúar 2007, áritað á uppdrátt.
Grenndarkynning stóð yfir frá 1. til 29. október 2007. Athugasemd barst frá Einari Hjörleifssyni og Hildigunni Erlingsdóttur Granaskjóli 3, dags. 29. okt. 2007. Lögð fram umsögn skipulagsstjóra, dags. 2. nóv. 2007 ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 11. janúar s.l.
Stærð: 41,2 ferm., 107,8 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 7.869
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
48. Kistumelur 6 (34.533.802) 204080 Mál nr. BN037824
Kistumelur ehf, Andrésbrunni 3, 113 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja 2. hæða iðnaðarhús með burðarvirki úr límtré klætt einangruðum samlokueiningum, jafnframt er erindi BN037507 dregið til baka þar sem sótt var um þrjú hús en erindið nú bundið við eitt hús á lóðinni nr. 6 við Kistumel.
Stærðir 1557,6 ferm., 9035,4 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 659.598
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
49. Klettagarðar 13 (01.325.201) 180007 Mál nr. BN037867
Bikar ehf, Mörkinni 3, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til breytinga á innraskipulagi miðað við nýlega samþykktar teikningar erindi nr. BN34126 í einingum 0101, 0102, 0201 og 0202 ásýnd hússins breytist þannig að nýr gluggi er á austurhlið breikkun vöruhurða á vesturhlið ásamt tilfærslu á gönguhurð á atvinnuhúsnæðinu á lóð nr. 13 við Klettagarða.
Meðfylgandi er bréf aðalhönnuðar dags. 21.febrúar 2008, brunahönnun Línuhönnunar dags. endurskoðun 25. febrúar 2008
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
50. Korngarður 10 (01.331.805) 103881 Mál nr. BN037871
Kornhlaðan ehf, Korngörðum 10, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að fjarlægja vegg á suðurhlið áfyllingaplans til að auðvelda aðkeyrslu undir áfyllingu tankbíla á lóðinni nr. 10 við Korngarða.
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
51. Kringlan 4-12 (01.721.001) 107287 Mál nr. BN037673
Landic Property hf, Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja svalir og setja hurðir út á svalirnar við einingu S-362 (Kringlukráin) í Kringlunni, Kringlunni 4-12
Meðfylgjandi er bréf frá VST vegna breytinga á brunahönnun.
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
52. Krókháls 10 (04.324.202) 111043 Mál nr. BN037681
Húsaleiga ehf, Hagasmára 1, 201 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi, aðallega á 3.hæð sbr. fyrri umsókn erindi BN037328 sem dregið er til baka í atvinnuhúsinu á lóð nr.10 við Krókháls.
Gjald kr. 7.300 + 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst fyrir útgáfu á byggingarleyfi.
53. Krókháls 5-5G (04.323.401) 111039 Mál nr. BN037872
Njála ehf, Arnarhöfða 7, 270 Mosfellsbær
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðu innra fyrirkomulagi þriðju hæðar þar sem hæðinni er skipt í tvær einingar einnig að koma fyrir þakgluggum á atvinnuhúsnæðinu á lóðinni nr. 5 við Krókháls.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
54. Laugavegur 23 (01.172.013) 101435 Mál nr. BN037573
Kaffi Hljómalind ehf, Laugavegi 21, 101 Reykjavík
Byggingarfélagið Strýtusel ehf, Klapparstíg 29, 109 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðri vikurhlaðnri tengibyggingu með burðarvirki úr timbri og til að breyta innra fyrirkomulagi 1. hæðar og kjallara og koma fyrir þar kaffihúsi með sæti fyrir 49 viðskiptavini og aðstöðu fyrir 2 starfsmenn á 1. hæðinni í samtengdum byggingum á lóðinni nr. 23 við Laugaveg.
Stærð stækkunar tengibyggingar: 2,9 ferm., 10,7 rúmm.
Gjald kr. 7,300 + 781
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
55. Lofnarbrunnur 16 (05.055.502) 206090 Mál nr. BN037771
Sparisjóður Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10, 220 Hafnarfjörður
Sótt er um leyfi til að bygggja staðsteypt fjórbýlishús á þremur hæðum auk bílgeymslu í kjallara þakformið er flatt og bogadregið inndreginn þriðja hæð með einni íbúð á lóðinni nr. 16 við Lofnarbrunn.
Stærðir kjallari 264,1 ferm., 1. hæð 212,3 ferm., 2. hæð 250,3 ferm., 3. hæð 191,1 ferm. Samtals 917,8 ferm., 2916,0 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 212.868.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
56. Lofnarbrunnur 36-38 (05.055.603) 206095 Mál nr. BN037843
Jón Bjarni Jónsson, Dalsflöt 7, 300 Akranes
Skorri Andrew Aikman, Gnoðarvogur 86, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt parhús, tvær hæðir og kjallara, með innbyggðum bílgeymslum á lóðinni nr. 36-38 við Lofnarbrunn.
Jafnframt er erindi BN037558 dregið til baka.
Stærð: Kjallari íbúð 49 ferm., 1. hæð íbúð 72,1 ferm., bílgeymsla 35 ferm., 2. hæð íbúð 112,1 ferm.
Samtals 268,2 ferm., 862 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 62.926
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
57. Lækjarmelur 18 (34.533.202) 206745 Mál nr. BN037731
Lækjarmelur 18 ehf, Stórhöfða 15, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir atvinnuhúsnæði í 10 einingum á tveimur hæðum. Húsið er staðsteypt með ljósum múrsalla að utan á lóðinni nr. 18 við Lækjarmel á Kjalarnesi.
Stærðir: 1. hæð 1.327,0 ferm., 2. hæð 803,6 ferm. Samtals. 2.130,6 ferm., 10.509,2 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 767.171
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
58. Ránargata 23 (01.135.301) 100469 Mál nr. BN037711
Sólveig Alda Halldórsdóttir, Ránargata 23, 101 Reykjavík
Sótt er um að fá samþykkta áður gerða risíbúð 0201 í húsi á lóð nr. 23 við Ránargötu.
Meðfylgjandi er samþykki meðeigenda í húsinu. Meðfylgjandi er bréf frá byggingarfulltrúaembættinu dags. 29. janúar 2007
Meðfylgjandi er ný íbúðarskoðun dags. 19.2.2008
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.
59. Sifjarbrunnur 26 (05.055.402) 206121 Mál nr. BN037851
Friðrik Kristinsson, Sporhamrar 6, 112 Reykjavík
Bjarnhildur Hrönn Níelsdóttir, Sporhamrar 6, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi, anddyri og gluggum á nýsamþykktu einbýlishúsi, erindi BN036832 dags. 22. janúar 2008, á lóðinni nr. 26 við Sifjarbrunn.
Breyting á stærðum: Var 245,6 ferm. og 789,8 rúmm. Verður 241,8 ferm. og 777,1 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 56.728
Frestað.
Lagfæra skráningu.
60. Silfurteigur 1 (01.362.107) 104590 Mál nr. BN037169
Heiðar Jón Hannesson, Silfurteigur 1, 105 Reykjavík
Tinna Aðalbjörnsdóttir, Silfurteigur 1, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja tvær sambyggðar bílgeymslur á lóð nr. 1 við Silfurteig.
Meðfylgjandi er bréf frá hönnuði með úrdrætti úr deiliskipulagi dags. 9.nóv.2007
Meðfylgjandi er einnig samþykki nágranna á Silfurteig 3 dags.13. jan. 2008 og bréf hönnuðar dags. 25. feb. 2008
Gjald kr. 6.800 + 12.981
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
61. Skógarsel 41-43 (04.931.201) 195570 Mál nr. BN035024
Skógarsel 41-43,húsfélag, Skógarseli 41-43, 109 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir minniháttar breytinga á innra fyrirkomulagi íbúða og breyttu eignarhaldi á geymslum í húsi á lóð nr. 41-43 við Skógarsel.
Lagt fram bréf LEX ehf., lögmannsstofu dags. 27. nóvember 2006 f.h. húsfélagsins Skógarseli 41-43. Einnig lagt fram bréf hönnuðar dags. 12. febrúar 2007 og bréf LEX ehf., lögmannsstofu dags. 29. mars 2007.
Gjald kr. 6.100 + 6.800 + 6.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.
62. Smiðshöfði 3-5 (04.061.102) 110603 Mál nr. BN037234
Lýsing hf, Suðurlandsbraut 22, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu með burðarvirki úr steypu og límtré klætt yleiningum ásamt breytingu á innra fyrirkomulagi eldra hluta og niðurrifi að hluta og er því eldri umsókn dregin til baka erindi nr. BN036878 dregið á lóð nr. 3 við Smiðshöfða.
Meðfylgjandi er vottun eininga dags. 21. júní 2006 og samþykkt deili við aðliggandi lóðarmörk dags. 7. nóvember 2007. Bréf fylgir vegna loftræstinga á hleðslurými lyftara dags. 9. nóvember 2007. Málinu fylgir útskrift úr gerðabók skipulagsstjóra frá 19. nóvember 2007.
Stærðir: Niðurrif 175,0 ferm., 914,3 rúmm., viðbygging 801,2 ferm., 5379,1 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 365.778
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
63. Sporðagrunn 12 (01.350.203) 104131 Mál nr. BN037541
Höskuldur Ragnarsson, Sporðagrunn 12, 104 Reykjavík
Guðmundur G Símonarson, Sporðagrunn 12, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að stækka neðri hæðina til vesturs undir svalagólf ásamt svalalokun á efri hæð fjölbýlishússins á lóð nr. 12 við Sporðagrunn.
Meðfylgandi er samþykki meðeiganda dags. 3. janúar 2008.
Stærðir stækkunar íbúðar í kjallara 16,1 ferm., 48,3 rúmm.
Svalalokun íbúðar 1. hæðar 9,1 ferm., 21,0 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 5.059Grenndarkynningin stóð frá 24. janúar til og með 21. febrúar 2008. Engar athugasemdir bárust.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
64. Sumarbústaðaland 125677 (00.026.002) 125677 Mál nr. BN037670
Jón Jóhann Jóhannsson, Blöndubakki 13, 109 Reykjavík
Ingibjörg R Þengilsdóttir, Blöndubakki 13, 109 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja sumarbústað úr timbri, steypu og torfi á þrem hæðum með lagnakjallara í landi Fitja á Kjalarnesi á norðurbakka Leirvogsár, sumarbústaðaland 125677, Perluhvammur.
Meðfylgjandi: Heimild frá Einari Þorsteini Ásgeirssyni um að Þórhallur Aðalsteinsson megi skrifa upp á teikningar þess fyrrnefnda.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 29. febrúar 2008 fylgir erindinu og umsögn lögfræði- og stjórnsýslu dags. 26. september 2003
Stærðir: íbúð, kjallari 61,5 ferm., 1. hæð 113,7 ferm., 2. hæð 107 ferm., þakhæð 23 ferm.
Samtals 305,2 ferm., 885,3 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 22.280
Synjað.
Með vísan til umsagnar lögfræði- og stjórnsýslu dags. 26. september 2003.
65. Sörlaskjól 24 (01.532.015) 106173 Mál nr. BN037865
Jón Garðar Guðmundsson, Tómasarhagi 51, 107 Reykjavík
Sótt erum leyfi til fyrir áður gerðri stækkun bílskúrs og til að hækka hús, byggja tvo nýja kvisti, breyta kvisti og gluggum sem fyrir eru, stækka svalir, grafa frá kjallara og breyta innra skipulagi einbýlishússins á lóðinni nr. 24 við Sörlaskjól.
Erindinu fylgir bréf hönnuðar dags. 26. febrúar 2008.
Áður gerð stækkun bílskúrs: xx ferm., xx rúmm.
Stækkun húss: xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 7.300 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
66. Urðarbrunnur 36 (05.054.604) 205788 Mál nr. BN037725
Starkaður Örn Arnarson, Kristnibraut 69, 113 Reykjavík
Aðalheiður Kristinsdóttir, Kristnibraut 69, 113 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðri bílgeymslu og inndregnum svölum til suðvesturs á efri hæð á lóðinni nr. 36 við Urðarbrunn.
Meðfylgjandi er samþykki beggja aðliggandi lóða dagsett 19. febrúar.
Stærð: 1. hæð 135,0 ferm. 2. hæð 120,8 ferm. Samtals 255,8 ferm., 863,8 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 63.057
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
67. Urðarbrunnur 40 (05.054.606) 205790 Mál nr. BN037866
Ómar Guðnason, Garðhús 14, 112 Reykjavík
Eva Jónasdóttir, Garðhús 14, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypt einbýlishús, tvær hæðir og ris, með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 40 við Urðarbrunn.
Stærð: Kjallari íbúð 146,2 ferm., 1. hæð íbúð 105,8 ferm., bílgeymsla 29,8 ferm., 2. hæð íbúð 43,6 ferm.
Samtals 325,4 ferm., 847,2 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 61.846
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
68. Urðarbrunnur 44 (05.054.608) 211728 Mál nr. BN037831
Hringur Pálsson, Grænlandsleið 27, 113 Reykjavík
Iðunn Sæmundsdóttir, Grænlandsleið 27, 113 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja tveggja hæða einbýlishús úr forsteyptum einingum með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 44 við Gerðarbrunn.
Stærð: 1. hæð íbúð 108 ferm., 2. hæð íbúð 65,8 ferm., bílgeymsla 30,8 ferm.
Samtals 204,6 ferm., 686,8 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 50.136
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
69. Urðarbrunnur 76-78 (05.054.507) 211732 Mál nr. BN037692
Guðjón Snæfeld Magnússon, Digranesvegur 36, 200 Kópavogur
Friðmar Leifs Bogason, Smyrilshólar 4, 111 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir staðsteyptu tveggja hæða parhúsi með einhalla þaki með innbyggðum bílgeymslum á efri hæð hússins á lóð nr. 76-78 við Urðarbrunn.
Stærð húss nr. 76 er 230,4 ferm. 910,0 rúmm., hús nr. 78 295,4 ferm., 1115,8 rúmm. Samtals 525,8 ferm., 2025,8 rúmm.
Gjald kr. 7.300+147.883
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
70. Úlfarsbraut 16 (02.698.303) 205710 Mál nr. BN037577
Árni Freyr Sigurðsson, Dvergaborgir 5, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt einbýlishús á tveim hæðum, einangrað að utan og klætt málmklæðningu, með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 16 við Úlfarsbraut.
Stærð: 1. hæð íbúð 123,7 ferm., bílgeymsla 49,7 ferm., 2. hæð íbúð 138,9 ferm.
Samtals 312,3 ferm., 1049,2 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 76.592
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Sérstök athygli er vakin á að húsið er um 1. m. of hátt.
71. Úlfarsbraut 22-24 (02.698.404) 205712 Mál nr. BN037607
Stofnás ehf, Jónsgeisla 15, 113 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að stækka samþykkt parhús sbr. BN034985 og fyrispurn nr. BN036909 á lóð nr. 22-24 við Úlfarsbraut. Sömu leiðis er sótt um að uppfyllt rými í sökklum verði óuppfyllt rými aðgengilegt úr kjallara með mannopi. Sótt er um að byggja arinn í hvoru húsi.
Meðfylgjandi fyrirspurn BN036909
Meðf. er samþykki íbúa Úlfarsbrautar 18, 20, 26 og 28
Stærðir: Hvor íbúð kjallari 68,8 ferm., 1. hæð 72,4 ferm., 2. hæð 68 ferm., bílgeymsla 26,8 ferm.
Samtals 236,0 ferm. 905,1 rúmm.
Samtals allt húsið: 472 ferm., 1810,2 rúmm.
Stækkun samtals 29,4 ferm., 118,6 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 8.658
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
72. Vesturberg 195 (04.660.807) 112031 Mál nr. BN037868
R.Guðmundsson ehf, Pósthólf 1143, 121 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir að breyta áður steyptum vegg í hlaðinn miðað við nýlega samþykkt erindi nr. BN36642 í raðhúsinu á lóð nr. 195 við Vesturberg.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Gera grein fyrir hlöðnum vegg og burðarvirki í sniði.
73. Vesturgata 2A (01.140.001) 100814 Mál nr. BN037411
Minjavernd hf, Pósthólf 1358, 121 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að flytja Ziemsenhús (áður Hafnarstræti 21), endurbyggja það, byggja við til austurs og vesturs og innrétta sem verslunar-, veitinga- og skrifstofuhús á lóðinni nr. 2A við Vesturgötu.
Sótt verður um fyrirkomulag innréttinga síðar.
Málinu fylgir samkomulag Minjaverndar og Skipulagssjóðs Reykjavíkur dags. 16. ágúst 2007 og samþykki Skipulagssjóðs dags. 17. ágúst 2007 ásamt umsögn Húsafriðunarnefndar dags. 18. desember 2007 og umsögn Minjasafns Reykjavíkur dags. 2. janúar 2008.
Málinu fylgir samþykki nágranna áritað á uppdrátt dags. 1. desember.
Einnig fylgir brunahönnun frá Línuhönnun síðast uppfærð 17. desember 2007 og uppmælingateikningar af húsinu áður en það var flutt úr Hafnarstræti.
Stækkun kjallara 113,3 rúmm.
Viðbyggingar 111,5 ferm., 400 rúmm.
Samtals stækkun: 111,5 ferm., 513,4 rúmm.
Vesturgata 2A samtals: 670,4 ferm., 2052,3 rúmm
Gjald kr. 6.800 + 139.556
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
74. Vesturhús 9 (02.848.503) 109876 Mál nr. BN037858
Elvar Hallgrímsson, Vesturhús 9, 112 Reykjavík
Inga Margrét Guðmundsdóttir, Vesturhús 9, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir staðsteyptri viðbyggingu á einni hæð með tilheyrandi breytingum á innra skipulagi tvíbýlishússins á lóðinni nr. 9 við Vesturhús.
Stærðir stækkunar 30,0 ferm., 87,0 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 6.351
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
75. Þingholtsstræti 21 (01.180.102) 101678 Mál nr. BN036928
Eyþór Arnalds, Norðurgata 15, 801 Selfoss
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt tvíbýlishús (matshl. 2), tvær hæðir og ris lóðinni nr. 21 við Þingholtsstræti.
Grenndarkynningin stóð frá 25. október til og með 22. nóvember. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemd: Sigríður Gunnarsdóttir, Ingólfsstræti 20 dags. 21. nóvember 2007, Þóra Bjarnadóttir og Einar Sigurjónsson, Þingholtsstræti 22 dags. 21. nóvember 2007. Erindið lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 7. desember 2007 og greinargerð Páls V. Bjarnasonar ark., dags. 6. des. 2007.
Stærðir: Niðurrif (matshluti 02) fastanúmer 200-5649 merking 02 0101 stærð 82 ferm.
Nýbygging: 1. hæð 82 ferm., 2. hæð 82 ferm., 3. hæð 79,2 ferm. Samtals 243,2 ferm., 697,7 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 47.444
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
76. Þingholtsstræti 21 (01.180.102) 101678 Mál nr. BN037773
Eyþór Arnalds, Norðurgata 15, 801 Selfoss
Sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu norðan við, kvist á suðurþekju og svalir á báðar hliðar fjölbýlishússins á lóðinni nr. 21 við Þingholtsstræti.
Stækkun 28,5 ferm., 88,5 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 6.461
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
77. Þorláksgeisli 5-7 (05.136.102) 190204 Mál nr. BN037854
Þorláksgeisli 5-7,húsfélag, Þorláksgeisla 5-7, 113 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir gluggapóstalausri svalalokun í fjöleignahúsinu á lóð nr. 5-7 við Þorláksgeisla.
Stærðir xx ferm. xx rúmm.
Gjald kr. 7.300 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
78. Öldugata 5 (01.136.407) 100582 Mál nr. BN034641
Hákon Tryggvason, Ránargata 42, 101 Reykjavík
Malín Örlygsdóttir, Hvassaleiti 31, 103 Reykjavík
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðum breytingum á innra skipulagi íbúðar 2. hæðar og rislofti fjölbýlishússins á lóð nr. 5 við Öldugötu.
Gjald k.r 6.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
79. Öldugata 9 (01.136.404) 100579 Mál nr. BN037713
Hákon Þór Sindrason, Öldugata 9, 101 Reykjavík
Sótt er um endurnýjun á byggingarleyfi nr. BN021313 dags. 27.6.2000.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 29. febrúar 2008 fylgir erindinu.Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Ýmis mál
80. Birkimelur 3 Mál nr. BN037883
Framkvæmdasvið Reykjavíkurborga, Skúlatúni 2, 105 Reykjavík
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúa á séruppdrátt vegna lóðarsamnings.
Lóðin er 281 ferm., sbr. deiliskipulagið af svæðinu.
Skipulagið var samþykkt í skipulagsráði 18. 10. 2006, borgarráði 26.11. 2006 og birt í B-deild Stjórnartíðinda 20. 11. 2006.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Lóðarmarkabreytingin tekur gildi þegar þinglýst hefur verið yfirlýsingu um breytt lóðarmörk.
81. Þverholt - Einholt Mál nr. BN037881
Á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa þann 8. janúar s.l. var lögð fram og samþykkt tillaga Framkvæmdasviðs dags. 4. janúar 2008 að sameiningu lóða/breytingu lóðamarka við Einholt - Þverholt.
Við afgreiðslu málsins var ákveðið eitt númer á lóð með staðgreini 1.244.301 og hún sögð nr. 15 við Þverholt og ný lóð með staðgreini 1.244.304 var án tölusteningar.
Málið er því tekið upp til leiðréttingar.
Tillaga að breytingu lóðamarka.
Einholt 6 (staðgr. 1.244.103): Lóðin er talin vera 1158 ferm., sbr. þinglesið skjal Litra Y3 nr. 134. Lóðin reynist vera 1160 ferm. Tekið undir Þverholt 17-19 -1160 ferm. Lóðin verður 0 ferm. og verður máð úr skrám.
Þverholt 15 (staðgr.1.244.106): Lóðin er talin vera 1094,5 ferm. Lóðin reynist vera 1106 ferm., tekið undir Þverholt 17-19 -1160 ferm. Lóðin verður 0 ferm. og verður máð úr skrám.
Þverholt 15A (staðgr. 1.244.103): Lóðin er talin vera 375 ferm, sbr. lóðarsamning nr. A-19239/1989 dags. 20. 09. 1989. Lóðin reynist vera 377 ferm. Tekið undir Þverholt 17-19 -377 ferm. Lóðin verður 0 ferm. og verður máð úr skrám.
ATH. Lóðirnar Einholt 6 og Þverholt 15A er ein lóð skv. fasteignaskrá. Byggingarnefnd samþykkti 10.10. 1963 að sameina lóðirnar, en þann 01.12. 1977 samþykkti byggingarnefnd að skipta lóðinni aftur í tvær lóðir Einholt 6 og Þverholt 15A.
Þverholt 17-19 (staðgr. 1.244.301) Lóðin er 5987 ferm., sbr. þinglesið skjal A-15988/88, dags. 01.07. 1988.
Tekið undir nýja lóð (staðgr. 1.244.304) -1529 ferm. Viðbót við lóðina frá Einholti 6 1160 ferm, viðbót við lóðina frá Þverholti 15 1106 ferm, viðbót við lóðina frá Þverholti 15A 377 ferm, leiðrétt vegna fermetrabrota 1 ferm. Lóðin verður 7102 ferm, og verður skráð samkvæmt ákvörðun byggingarfulltrúa.
Í fasteignaskrá FMR er skráð lóð við Einholt 8, landnr. 103193 og stærð 1.625 ferm. Þessi lóð var sameinuð lóðunum Þverholti 17 og Þverholti 19 í eina lóð sbr. samþykkt byggingarnefndar þann 13. júní 1985.
Varð þá til lóðin Þverholt 17 - 19, stærð 5987 ferm.
Lóðin Einholt 8 hefur verið felld niður úr þinglýsingarskrám en ekki fasteignaskrá, sem nú skal gert.
Ný lóð við Þverholt (staðgr. 1.244.304)
Lóðin verður 1529 ferm. og og verður skráð skv. ákvörðun byggingarfulltrúa. Sjá samþykkt skipulagsráðs 02.05.2007 og samþykkt borgarráðs 10.05. 2007. Auglýst í B-deild Stjórnartíðinda 29. 11. 2007.
Byggingarfulltrúi leggur til eftirfarandi tölusetingar:
Ný lóð með staðgreini 1.244.301, stærð 7102 ferm., verði tölusett sem Þverholt 15-19.
Ný lóð með staðgreini 1.244.304, stærð 1529 ferm., verði tölusett sem Þverholt 21.
Byggingarfulltrúi samþykkti erindið.
Samþykkt byggingarfulltrúa er háð staðfestingu borgarráðs og verður tilkynnt tafarlaust ef staðfesting fæst ekki.
Lóðarmarkabreytingin tekur gildi þegar þinglýst hefur verið yfirlýsingu um breytt lóðarmörk.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Lóðarmarkabreytingin tekur gildi þegar þinglýst hefur verið yfirlýsingu um breytt lóðarmörk.
Fyrirspurnir
82. Akurholt Í Úlfarsfell 125512 (97.003.050) 125512 Mál nr. BN037425
Hanna Björk Kristinsdóttir, Úlfarsf 33 Akurholt, 113 Reykjavík
Helgi Vattnes Þrastarson, Úlfarsf 33 Akurholt, 113 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að endurbyggja og stækka einbýlishúsið og hesthúsið á lóðinni Akurholt í Úlfarsfellslandi.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 29. febrúar 2008 fylgir erindinu ásamt umsögn Framkvæmdasviðs dags. 14. febrúar 2008.
Nei.
Með vísan til umsagnar Framkvæmdssviðs dags 14. febrúar 2008.
83. Bergstaðastræti 50A (01.185.305) 102173 Mál nr. BN037833
Þórdís Guðmundsdóttir, Hörgslundur 6, 210 Garðabær
Spurt er hvort leyfi fengist til að setja svalir á fyrstu hæðina í samræmi við svalir á annari hæð samkv. meðfylgjandi skissu og með fyrirspurninni fylgir samþykki meðeigenda ódagsett í þríbýlishúsinu á lóð nr. 50 A við Bergstastræti.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum, enda verði sótt um byggingarleyfi sem grenndarkynnt verður berist umsókn.
84. Beykihlíð 1 (01.780.001) 107496 Mál nr. BN037856
Arnar Arnarsson, Beykihlíð 6, 105 Reykjavík
Nada Sigríður Dokic, Beykihlíð 6, 105 Reykjavík
Spurt er hvort leyft sé að setja þakglugga á bílskúrsþak á einbýlishúsi á lóð nr. 1 við Beykihlíð.
Jákvætt.
Enda verði sótt um byggingarleyfi.
85. Bugðulækur 20 Mál nr. BN037717
Ingibjörg Jónsdóttir, Bugðulækur 20, 105 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist til að hækka þak og nýta til stækkunar íbúðar þriðju hæðar þríbýlishússins á lóð nr. 20 við Bugðulæk.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 29. ferbrúar 2008 fylgir erindinu.
Nei.
Samræmist ekki byggðarmynstri samanber umsögn skipulagsstjóra.
86. Dragháls 28-30/F..... (04.304.301) 111020 Mál nr. BN037763
SG Fjárfestar ehf, Fosshálsi 27-29, 110 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að rífa viðbyggingu og byggja eftir meðfylgjandi teikningum við atvinnuhúsið á lóðinni nr. 28-30 við Dragháls/Fossháls 27-29
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 29. febrúar 2008 fylgir erindinu.
Nei.
Samræmist ekki deiliskipulagi.
Ekki verða gerða athugasemdir að umsækjandi láti vinna deiliskipulag á eigin kostnað sem grenndarkynnt verður berist það.
87. Fiskislóð 27 (01.089.203) 209691 Mál nr. BN037742
Þorsteinn Húnbogason, Bakkavör 34, 170 Seltjarnarnes
Spurt er hvort meðfylgjandi teikningar samræmist deiliskipulagi af atvinnuhúsinu á lóðinni nr. 27 við Fiskislóð
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum, sbr. einnig útskrift úr gerðabók skipulagsstjóra.
88. Grettisgata 52 (01.190.108) 102383 Mál nr. BN037837
Guðmundur Sverrisson, Rauðarárstígur 13, 105 Reykjavík
Kristín Ólafsdóttir, Grettisgata 52, 101 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist til að opna milli íbúða og gera að einni ásamt svalalokun að hluta samkv. meðfylgjandi skissu af 1. hæð hússins á lóð 52 við Grettisgötu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
89. Hlunnavogur 8 (01.414.215) 105127 Mál nr. BN037703
Hannes Ágúst Jóhannesson, Hlunnavogur 8, 104 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist til að stækkunnar til suðurs og bæta við 2. hæð yfir hluta einbýlishússins samtals um.þ.b 100 ferm sbr. skissu sem fylgir erindinu á lóð nr. 8 við Hlunnavog.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 29. febrúar 2008 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Enda verði sótt um byggingarleyfi í samræmi við umsögn skipulagsstjóra, komi til þess verði umsóknin grenndarkynnt.
90. Ljósavík 52-52A (02.356.605) 180533 Mál nr. BN037782
Ari Sigurðsson, Suðurgata 91, 580 Siglufjörður
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 19. febrúar 2008 þar sem ofanritaður spyr hvort leyft verði að skipta fasteign hans í húsinu nr. 52A við Ljósuvík í tvo hluta þannig að geymsla og föndurrými merkt 01-01 verði sérstök og sjálfstæð fasteign til íbúðar. Málinu fylgir bréf fyrirspyrjanda dags. 16.01.2008 og ljósrit af teikningum sem sýna eignarhald.Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðlufundar skipulagsstjóra frá 29. febrúar s.l. fylgir erindinu.
Nei.
Samræmist ekki gildandi deiliskipulagi sbr. útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra.
91. Meðalholt 3 (01.245.005) 103218 Mál nr. BN037706
Auður Traustadóttir, Meðalholt 3, 105 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist fyrir svölum og til að síkka glugga og gera svalhurðir til suðurs úr íbúðum 1. hæðar sbr. meðfylgandi skissu á lóðinni nr. 3 við Meðalholt. Erindinu var vísað til meðferðar í vesturteymi arkitekta hjá skipulagsstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 26. febrúar 2008.
Nei.
Ekki er til deiliskipulag af reitnum. Samræmist ekki byggðarmynstri samanber umsögn skipulagsstjóra
92. Miðtún 8 (01.223.004) 102879 Mál nr. BN037794
Máni Radmanesh, Miðtún 8, 105 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist til að setja kvisti fjóra á hvorri hlið sbr. meðfylgandi skissum af risíbúðunum á lóðunum nr. 6 og 8 við Miðtún. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsstjóra dags. 28. febrúar 2008.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum, enda verði sótt um byggingarleyfi sem grenndarkynnt verður berist umsókn.
93. Miklabraut 62 (01.702.007) 107006 Mál nr. BN037783
Guðmundur Brynjar Hallgrímsson, Miklabraut 62, 105 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að byggja bílskúr við fjölbýlishúsið á lóðinni nr. 62 við Miklubraut.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 29. febrúar 2008 fylgir erindinu
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi sem grenndarkynnt verður berist umsókn.
94. Njálsgata 15A (01.182.129) 101843 Mál nr. BN037822
Gunnar Magnússon, Andrésbrunnur 8, 113 Reykjavík
Spurt er hvort meðfylgjandi gögn dugi til að samþykki fengist fyrir ósamþykktri kjallaraíbúð í íbúðarhúsinu á lóðinni nr. 15A við Njálsgötu.
Málinu fylgir virðingargjörð dags. 21. október 1926,og ósk um breytingu á tengingu fyrir rafmagn í kjallara dags. 18. janúar 1955og 22. janúar 1948 og skoðunarskýrsla byggingafulltrúa dags. 15. febrúar 2001.
Frestað.
95. Rafstöðvarvegur 23 (04.257.401) 110961 Mál nr. BN037826
Kristján Pétur Guðnason, Rafstöðvarvegur 23, 110 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist til að rífa það hús sem fyrir er og byggja nýtt aftar í lóðinni sem nemur 2,5 m. hús samkv. meðfylgjandi skissum á lóð nr. 23 við Rafstöðvarveg.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
96. Rauðarárstígur 7 (01.222.110) 102846 Mál nr. BN037844
Erna Guðrún Sigurðardóttir, Rauðarárstígur 7, 105 Reykjavík
Eva Guðfinna Sigurðardóttir, Rauðarárstígur 7, 105 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist til að stækka glugga og gera svalir á austurhlið, nýjan kvist á suðurhlið með þaksvölum samkv. meðfylgjandi skissum af húsinu á lóð nr. 7 við Rauðarárstíg.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
97. Síðumúli 10 (01.292.301) 103798 Mál nr. BN037857
Haukur Ásgeirsson, Lindasmári 12, 201 Kópavogur
Spurt er hvort leyft yrði að byggja við hús og til að byggja milliloft eins og sýnt er á meðfylgjandi skissum af atvinnuhúsinu á lóðinni nr. 10 við Síðumúla.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
98. Skipholt 19 (01.242.213) 103039 Mál nr. BN037820
Heimiliskaup ehf, Suðurlandsbraut 8, 108 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist til að breyta núverandi verkstæðisplássi í verslun samkv. meðfylgjandi skissu af húsinu á lóð nr. 19 við Skipholt.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum, enda verði sótt um byggingarleyfi.
99. Starengi 82 (02.384.503) 172449 Mál nr. BN037832
Finnur Sveinbjörnsson, Drekavogur 4b, 104 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist fyrir útidyrahurð og gluggum ásamt tröppum með tilheyrandi stoðvegg í lagnarými í kjallara einbýlishússins samkv. meðfylgjandi skissum á lóð nr. 82 við Starengi.
Nei.
Samræmist ekki skipulagi.
100. Stekkjarbakki 4-6 (04.602.201) 180655 Mál nr. BN037650
Dalsnes ehf, Fossaleyni 21, 112 Reykjavík
Spurt er hvort stækka megi verslunarhúsnæði til vesturs og vínbúð til norðurs í verslunarhúsi á lóð nr. 4-6 við Stekkjarbakka.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 29. febrúar 2008 fylgir erindinu.
Jákvætt, að stækka verslunarhúsnæði til vestur enda verði sótt um byggingarleyfi.
Nei, við stækkunar vínbúðar til norðurs.
101. Tryggvagata 16 (01.132.104) 100213 Mál nr. BN037884
Icelandic Fish & Chips ehf, Tryggvagötu 8, 101 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist til að innrétta veitingastað Fish & chips í stað textilvinnustofu eins og fram kemur á samþykktum uppdráttum frá 22. sept. 1998 á fyrstu hæð hússins á lóð nr. 16 við Tryggvagötu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.
102. Úlfarsbraut 6-8 (02.698.402) 205707 Mál nr. BN037825
Leifur Stefánsson, Noregur, Spurt er hvort leyft yrði að fara út fyrir byggingareit og byggja skv. meðfylgjandi skissum parhús á lóðinni nr. 6-8 við Úlfarsbraut.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
103. Úlfarsbraut 84-94 (02.698.604) 205747 Mál nr. BN037873
Verkás ehf, Skútahrauni 15a, 220 Hafnarfjörður
Spurt er hvort meðfylgjandi teikningar samræmist skipulagi af raðhúsinu á lóðinni nr. 84-94 við Úlfarsbraut.
Nei.
Með vísan til umsagnar skipulagsstóra á fyrispurnarblaði.
104. Vesturgata 19 (01.136.006) 100509 Mál nr. BN037890
Marinó Þorsteinsson, Vesturgata 19, 101 Reykjavík
Ofanritaður spyr f.h. eigenda Vesturgötu 19 hvort heimilað yrði ef um það yrði sótt að rífa húsið nr. 19 við Vesturgötu og byggja nýtt og stærra hús á lóðinni sem er eignarlóð.
Aðalhúsið er að stofni frá 1872, en var breytt á fjórða tug síðustu aldar.
Málinu fylgir tölvupóstur dags. 3. mars 2008.
Nei.
Þar sem til stendur að vernda götumynd, sbr. umsögn skipulagsstjóra á fyrirspurn. Að öðru leyti er fyrirspyrjanda bent á að leita umsagnar Árbæjarsafns og Húsafriðunarnefndar.
105. Vitastígur 11 (01.174.234) 101636 Mál nr. BN037852
Alfreð Hauksson, Vatnsstígur 19, 101 Reykjavík
Spurt er hvort lofta megi baðherbergi yfir á næstu lóð.
Nei.
Samanber umsögn á fyrirspurnarblaði.
106. Vættaborgir 63-65 (02.343.203) 175915 Mál nr. BN037723
Hjalti Erdmann Sveinsson, Vættaborgir 63, 112 Reykjavík
Björk Þorvaldsdóttir, Vættaborgir 63, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að stækka sólstofu sbr. skissu á lóð parhússins nr. 63 við Vættaborgir.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 29. febrúar 2008 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 28. febrúar 2008.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum. Ekki eru gerðar athugasemdir við að fyrirspyrjandi láti vinna tillögu að breytingu á deiliskipulagi í samræmi við skilyrði sem fram koma í umsögn skipulagsstjóra.
Fleira gerðist ekki.
Fundi slitið kl. 14:20.
Magnús Sædal Svavarsson
Bjarni Þór Jónsson Þórður Ó. Búason
Sigrún Reynisdóttir Björn Kristleifsson
Eva Geirsdóttir