Umhverfis- og skipulagsráð - og skipulagsráð

Umhverfis- og skipulagsráð

Skipulagsráð

Ár 2008, miðvikudaginn 13. febrúar kl. 09:15, var haldinn 124. fundur skipulagsráðs Reykjavíkur. Fundurinn var haldinn að Borgartúni 3, 4. hæð. Viðstaddir voru: Hanna Birna Kristjánsdóttir, Ólöf Guðný Valdimarsdóttir, Jórunn Frímannsdóttir, Svandís Svavarsdóttir, Stefán Benediktsson, Björk Vilhelmsdóttir og áheyrnarfulltrúinn Óskar Bergsson. Eftirtaldir embættismenn sátu fundinn: Birgir Hlynur Sigurðsson, Ólöf Örvarsdóttir, Magnús Sædal Svavarsson, Ágúst Jónsson, Helga Björk Laxdal, Marta Grettisdóttir og Jón Árni Halldórsson. Auk þess gerðu eftirtaldir embættismenn grein fyrir einstökum málum: Margrét Þormar, Jóhannes S. Kjarval og Björn Axelsson.
Fundarritari var Helga Björk Laxdal.


Þetta gerðist:

(A) Skipulagsmál

1. Baldursgötureitur 1. (01.186.3) Mál nr. SN070031
deiliskipulag, reitur 1.186.3
Teiknistofan Tröð ehf, Hávallagötu 21, 101 Reykjavík
Að lokinni hagsmunaaðilakynningu er lögð fram tillaga teiknistofunnar Traðar dags. 29. nóvember 2007, að deiliskipulagi Baldursgötureits ásamt skuggavarpi, forsögn og samantekt skipulagsfulltrúa, dags. 8. mars 2007 og húsakönnun Minjasafns Reykjavíkur nr. 138, dags. 2008. Reiturinn afmarkast af Freyjugötu, Baldursgötu, Þórsgötu og Njarðargötu. Hagsmunaaðilakynning stóð yfir frá 28. des. 2007 til 11. janúar 2008 og var framlengd til 28. janúar 2008. Athugasemdir bárust frá eftirtöldum aðilum: Björg Finnsdóttir Þórsgötu 20, dags. 7. jan., Áshildur Haraldsdóttir, dags. 7. jan., Helga Þorsteinsdóttir Freyjugata 17b, dags. 3. jan., Guðríður Jóhannesdóttir Þórsgötu 16, dags. 7. jan., Lára V. Júlíusdóttir Freyjugötu 17a, dags. 5. jan., Katla Sigurgeirsdóttir Þórsgötu 22a, dags. 9. jan., 10 íbúar að Þórsgötu 19, dags. 6. janúar 2008, Steinunn Jóhannesdóttir og Einar K. Haraldsson Þórsgötu 18, dags. 11. janúar, Kári Sölmundarson og Auður Þórsdóttir Þórsgötu 18a, dags. 10. janúar, Anna Pálsdóttir Lokastíg 24, dags. 11. janúar, Bergljót Haraldsdóttir og Sigtryggur Magnússon Lokastíg 5, dags. 11. janúar, Kristín B. Óladóttir Þórsgötu 16a, dags. 11. janúar, ályktun frá fundi 10 íbúa á reitnum, mótt. 11. janúar, Borgarlögmenn f.h. eiganda Freyjugötu 17a, dags. 12. janúar 2008.
Athugasemdir kynntar.
Vísað til meðferðar skipulagsstjóra.

Gísli Marteinn Baldursson mætti á fundinn kl. 9:40.

2. Ingólfstorg. (01.140) Mál nr. SN070721
breyting á deiliskipulagi
Lögð fram tillaga Björns Ólafs ark., dags. 26. október 2007, að breytingu á deiliskipulagi suðurhluta Ingólfstorgs, Vallarstrætis og lóðunum Thorvaldsensstræti 2, Vallarstræti 4 og Aðalstræti 7. Lögð fram umsögn Framkvæmdasviðs, dags. 21. janúar 2008.
Tillagan kynnt.
Frestað.

Skipulagsráð bókaði:
Skipulagsráð lýsir ánægju með fyrirliggjandi tillögu þar sem vel hefur tekist til, sérstaklega varðandi samspil uppbyggingar og verndun þess sem fyrir er. Tillagan er vel unnin í góðu samstarfi margra aðila og sýnir t.d. að öll eldri húsin á reitnum, eins og gamla sjálfstæðishúsið, Hótel Vík og Aðalstræti 7 fá að standa en þau áttu að fara samkvæmt fyrra skipulagi. Skipulagsráð er sammála um nauðsyn þess að nýta tillöguna til endurbóta á umræddu svæði, sérstaklega Vallastræti, en ítrekar þá afstöðu sína að umsækjendur skoði leiðir til að tryggja að sögufrægur salur, sem nú tilheyrir Nasa, fái að standa í sem upprunalegastri mynd.

3. Lindargata 28-32. (01.152.4) Mál nr. SN070569
breyting á deiliskipulagi
Lindarbyggð ehf, Krókhálsi 5A, 110 Reykjavík
Kristinn Ragnarsson,arkit ehf, Suðurlandsbraut 4A, 108 Reykjavík
Lögð fram umsókn KRark ehf f.h. Lindarbyggðar ehf., dags. 17. september 2007 varðandi breytt deiliskipulag lóðanna nr. 28-32 við Lindargötu skv. uppdrætti, dags. 27. september 2007. Í breytingunni felst að byggingarreitur er stækkaður inn á lóð og byggingarmagn aukið.
Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu.
Vísað til borgarráðs.
Jafnframt samþykkti ráðið að leita umsagnar leikskólaráðs á auglýsingatímanum.

4. Borgartúnsreitir- Norður. Mál nr. SN070594
forsögn og tillaga
Að lokinni forkynningu er lögð fram forsögn að deiliskipulagi Borgartúnsreita - Norður. Reitir 1.217.7, 1.218.0, 1.219.0 og 1.219.1 sem afmarkast af Sæbraut, Kringlumýrarbraut, Borgartúni og Höfðatúni. Forkynning stóð yfir frá 12. til 19. október 2007. Lögð fram ábending frá Samtökum Iðnaðarins, dags. 19. október 2007. Einnig lögð fram greinargerð og tillaga Hornsteina, mótt. 11. febrúar 2008.
Ögmundur Skarphéðinsson arkitekt og Ragnhildur Skarphéðinsdóttir arkitekt, kynntu tillögurnar.
Samþykkt að stofna vinnuhóp vegna verkefnisins þar sem fulltrúar frá umhverfis- og samgöngusviði og eignasjóði skulu eiga sæti ásamt fulltrúum skipulags- og byggingarsviðs.
Vísað til frekari meðferðar skipulagsstjóra.

5. Arnarbakki 1-3, Breiðholtsskóli. (04.632.2) Mál nr. SN080094
breytt deiliskipulag
Framkvæmdasvið Reykjavíkurborga, Skúlatúni 2, 105 Reykjavík
Lagt fram erindi Framkvæmdsviðs dags. 8. febrúar 2008 ásamt uppdráttum varðandi breytt deiliskipulag á lóðinni nr. 1-3 við Arnarbakka. Í breytingunni felst aukið byggingarmagn við Breiðholtsskóla.
Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu.
Vísað til borgarráðs.

6. Nauthólsvík. (01.68) Mál nr. SN080091
breytt deiliskipulag.
Lögð fram tillaga Landmótunar að breyttu deiliskipulagi Nauthólsvíkur samkv. uppdrætti dags. 7. febrúar 2008. Í breytingunni felst aðallega aðlögun að deiliskipulagi Háskólans í Reykjavík.
Frestað.
Vísað til umfjöllunar hjá umhverfis- og samgöngusviði.

7. Hádegismóar. (04.1) Mál nr. SN070695
íþróttasvæði Fylkis
Íþróttafélagið Fylkir,aðalstj, Fylkisvegi 6, 110 Reykjavík
Á fundi skipulagsstjóra 16. nóvember 2007 voru lögð fram bréf íþróttafélagsins Fylkis, dags. 31. október og 15. nóvember 2007, varðandi fyrirhugað athafnasvæði Fylkis við Hádegismóa ásamt uppdrætti Erum, dags. 14. nóvember 2007. Erindið er nú lagt fram að nýju ásamt bréfi íþrótta og tómstundaráðs, dags. 23. nóv. 2007.
Kynnt.
Vísað til umsagnar Íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur.

8. Suður Mjódd. (04.91) Mál nr. SN070148
breyting á deiliskipulagi
Erum Arkitektar ehf, Grensásvegi 3-5, 108 Reykjavík
Lögð fram tillaga Erum arkitekta, dags. 6. febrúar 2008, að deiliskipulagi Suður Mjóddar.
Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu.
Vísað til borgarráðs.

9. Úlfarsárdalur. (02.6) Mál nr. SN030406
deiliskipulag útivistarsvæðis
Fasteignafélagið Landmótun ehf, Hamraborg 12 5h, 200 Kópavogur
Lögð fram tillaga Landmótunar ehf., dags. 2. október 2007 br. 1. febrúar 2008 að deiliskipulagi útivistarsvæði Úlfarsárdals, ásamt greinargerð, dags. 6. júlí 2007. Einnig lögð fram forsögn skipulagsfulltrúa dags. 16. júní 2004. Einnig er lögð fram orðsending borgarstjóra, dags. 6. nóvember 2007.
Kynnt.
Vísað til umsagnar Íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur.


(B) Byggingarmál

10. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa, fundargerð Mál nr. BN037735
Fylgiskjal með fundargerð þessari er fundargerð nr. 479 frá 12. febrúar 2008.


(C) Fyrirspurnir

11. Hafnarstræti 20. (00.000.000) Mál nr. BN037745
(fsp) breytt notkun 4. hæðar
Landsbankinn eignarhaldsfél ehf, Austurstræti 11, 101 Reykjavík
Landsbankinn spyr hvort leyft verði að breyta notkun 4. hæðar hússins nr. 20 við Hafnarstræti í gestastofu á vegum eignarhaldsfélgsins Porkis ehf. og jafnframt hvort leyft verði að gera bráðabirgðastigahús út á Lækjartorg sem standa skal til ársloka 2010,
Málinu fylgir bréf fyrirspyrjanda dags. 8. febrúar 2008.
Skipulagsráð tekur jákvætt í erindið og vísar því til fullnaðarafgreiðslu byggingarfulltrúa.
Þeim þætti málsins sem varðar tímabundin afnot af borgarlandi er vísað til ákvörðunar Eignarsjóðs Reykjavíkurborgar. Ekki er tekin afstaða til staðsetningar á sýningarkössum þar
nægar upplýsingar liggja ekki fyrir. Er þeim hluta málsins vísað til afgreiðslu byggingarfulltrúa og
Eignarsjóðs Reykjavíkur.

12. Höfðatorg, (01.220.1) Mál nr. SN080093
(fsp) kvikmyndahús
Höfðatorg ehf, Lynghálsi 4, 110 Reykjavík
PK-Arkitektar ehf, Höfðatúni 12, 105 Reykjavík
Lögð fram fyrirspurn PK arkitekta f.h. Höfðatorgs ehf., dags. 7. febrúar, um breytingu á skilmálum deiliskipulags Höfðatorgs til að leyfa þar rekstur kvikmyndahúss.
Tillagan kynnt.
Frestað.


(D) Ýmis mál

13. Friðun húsa. Mál nr. SN070161
fasteignagjöld, niðurfelling
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 4. febrúar 2008, vegna samþykktar borgarráðs frá 31. janúar 2008, varðandi niðurfellingu fasteignagjalda af friðuðum húsum til ársloka 2008. Jafnframt felur borgarráð skipulagsráði að ljúka tillögu um framtíðarfyrirkomulag fasteignagjalda vegna friðaðra húsa að höfðu samráði við Árbæjarsafn og menningar- og ferðamálaráð.
Vísað til meðferðar skipulagsstjóra.

14. Lóðaúthlutanir. Mál nr. SN080099
fyrirheit til stúdenta og eldri borgara
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 1. febrúar 2008, vegna samþykktar borgarráðs 31. f.m. á að vísa tillögu um fyrirheit lóðaúthlutana til Stúdentaráðs Háskóla Íslands, Félagsstofnunar stúdenta, Félags eldri borgara og Samtaka aldraðra til skipulagsráðs og stjórnar eignasjóðs.
Vísað til meðferðar skipulagsstjóra.
Ráðið leggur áherslu á að vinnslu málins verði hraðað eins og kostur er.

Jórunn Frímannsdóttir vék af fundi kl. 11:28.

15. Reynisvatnsheiði, Orkuveita Reykjavíkur. (05.1) Mál nr. SN080092
framkvæmdaleyfi
Orkuveita Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík
Lögð fram umsókn Orkuveitu Reykjavíkur, dags. 31. janúar 2008, um framkvæmdaleyfi fyrir vegum, breikkun vegar og færslu, nýju vegstæði og hækkun á plani auk framkvæmdaleyfis fyrir lögnum frá stýrishúsi að tönkum og dæluhúsi á Reynisvatnsheiði. Framkvæmdir tengjast beint lögn Hellisheiðaræðar frá Hellisheiðarvirkjun að Reynisvatnsheiði.
Samþykkt með vísan til d-liðar 12. gr. samþykktar um skipulagsráð.

16. Einholt/Þverholt. (01.244.3) Mál nr. SN080090
kæra, úrskurður
Úrskurðarnefnd skipul/byggmál, Skúlagötu 21, 101 Reykjavík
Lagður fram úrskurður úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála frá 5. febrúar 2008 vegna kæru á ákvörðun byggingarfulltrúans í Reykjavík frá 8. janúar 2008 um að veita takmarkað byggingarleyfi á lóðunum nr. 15-19 við Þverholt og nr. 6-8 við Einholt. Úrskurðarorð: Ákvörðun byggingarfulltrúans í Reykjavík frá 8. janúar 2008 um að veita takmarkað byggingarleyfi á lóðunum nr. 15-19 við Þverholt og nr. 6-8 við Einholt í Reykjavík er felld úr gildi.

17. Hofsland I. Mál nr. SN080017
kæra, umsögn
Úrskurðarnefnd skipul/byggmál, Skúlagötu 21, 101 Reykjavík
Lögð fram umsögn lögfræði og stjórnsýslu, dags. 7. febrúar 2008, vegna kæru á synjun skipulagsráðs þ. 1. ágúst 2007 á byggingarleyfisumsókn vegna spildu úr Hofslandi, Hof I, á Kjalarnesi.
Umsögn lögfræði- og stjórnsýslu samþykkt.

18. Njálsgötureitur 3, reitur 1.190.3. (01.190.3) Mál nr. SN080013
kæra, umsögn
Úrskurðarnefnd skipul/byggmál, Skúlagötu 21, 101 Reykjavík
Lögð fram umsögn lögfræði og stjórnsýslu, dags. 8. febrúar 2008, vegna kæru á samþykkt skipulagsráðs frá 13. júní 2007 á deiliskipulagi fyrir reit 1.190.3, Njálsgötureit 3.
Umsögn lögfræði- og stjórnsýslu samþykkt.

19. Holtavegur 10. (01.408.1 )Mál nr. SN070472
auglýsingaskilti, breyting á deiliskipulagi
Landic Property hf, Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík
THG Arkitektar ehf, Faxafeni 9, 108 Reykjavík
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 1. febrúar 2008, vegna samþykktar borgarráðs 31. f.m. á afgreiðslu skipulagsráðs 16. s.m., varðandi breytingu á deiliskipulagi Holtavegar vegna uppsetningar auglýsingaskilta að Holtavegi 10.

20. Klettagarðar 27. (01.324.2) Mál nr. SN070797
breyting á deiliskipulagi
Faxaflóahafnir sf, Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 1. febrúar 2008, vegna samþykktar borgarráðs 31. f.m. á afgreiðslu skipulagsráðs 16. s.m., varðandi auglýsingu á breytingu á deiliskipulagi lóðar nr. 27 við Klettagarða.

21. Sogavegur, Mál nr. SN070688
textabreyting á skilmálum
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 1. febrúar 2008, vegna samþykktar borgarráðs 31. f.m. á afgreiðslu skipulagsráðs 16. s.m., varðandi auglýsingu á tillögu að textabreytingu á skilmálum deiliskipulags Sogavegar.


22. Afgreiðslufundir Skipulagsstjóra Reykjavíkur. Mál nr. SN010070
fundargerðir
Lagðar fram fundargerðir afgreiðslufunda skipulagsstjóra Reykjavíkur frá 18. janúar til og með 8. febrúar 2008.


Fleira gerðist ekki.
Fundi slitið kl. 11:30.


Hanna Birna Kristjánsdóttir
Ólöf Guðný Valdimarsdóttir Gísli Marteinn Baldursson
Svandís Svavarsdóttir Stefán Benediktsson
Björk Vilhelmsdóttir Óskar Bergsson



Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. reglugerð nr. 161/2005

Árið 2008, þriðjudaginn 12. febrúar kl. 09:45 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 479. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 4. hæð Borgartúni 3. Þessi sátu fundinn: Magnús Sædal Svavarsson, Bjarni Þór Jónsson, Björn Kristleifsson, Jón Magnús Halldórsson, Þórður Búason og Eva Geirsdóttir
Fundarritari var Bjarni Þór Jónsson.

Þetta gerðist:


Nýjar/br. fasteignir

1. Austurbakki 2 (01.119.801) 209357 Mál nr. BN037608
Eignarhaldsfélagið Portus hf, Pósthólf 709, 121 Reykjavík
Sótt er um leyfi til breytinga á þykkt botnplötu og hæðarkóta bílakjallara. í Tónlistar- og ráðstefnuhúsi á lóð nr. 2 við Austurbakka sbr. erindi BN034842 og sbr. erindi um varaaflstöð nr. BN034842
Meðfylgjandi er bréf frá arkitekt dags. 8.feb.2008 sem útskýrir breyttar hæðir, kóta og plötuþykktir í bílakjallara. Meðfylgjandi er endurskoðuð greinargerð frá 17.janúar 2008 um púströr frá varaflsstöð og umsögn frá Umhverfissviði Rvk. vegna spennistöðvar dags. 7.des.2007
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

2. Ásvallagata 27 (01.162.205) 101263 Mál nr. BN037728
Sigmundur H Hansen, Ásvallagata 27, 101 Reykjavík
Ingunn Jónsdóttir, Ásvallagata 27, 101 Reykjavík
Unnur Kolbrún Sveinsdóttir, Reynimelur 47, 107 Reykjavík
Ilmur Kristjánsdóttir, Urðarstígur 11, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir reyndarteikningum af kjallara vegna eignaskiptaryfirlýsingar af þríbýlishúsinu á lóð nr. 27 við Ásvallagötu.
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.

3. Bergstaðastræti 83 (01.196.406) 102684 Mál nr. BN037075
Karl Arnar Arnarson, Bergstaðastræti 83, 101 Reykjavík
Rakel Edda Ólafsdóttir, Bergstaðastræti 83, 101 Reykjavík
Ísgraf ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir óleyfisbreytingum á byggingarleyfi BN033647 dags. 7. mars, þar sem bílskúr er stækkaður að lóðamörkum, eldhús á 1. hæð er stækkað, byggt er undir svalir á suðurhlið og sýnd er ósamþykkt íbúð í kjallara, ásamt minni háttar útlitsbreytingum s. s. útitröppum og gluggapóstum, á einbýlishúsinu á lóðinni nr. 83 við Bergstaðastræti.
Meðfylgjandi er bréf aðalhönnuðar dags. 8. febrúar 2008.
Erindið var grenndarkynnt frá 14. nóvember til og með 12. desember 2007. Athugasemdir bárust frá Guðrúnu Jónsdóttur og Páli Jakob Líndal dags. 11. desember 2007.
Stækkun: 30,6 ferm., 71,2 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 5.197
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

4. Blikastaðavegur 2-8 (02.496.101) 204782 Mál nr. BN037574
Stekkjarbrekkur ehf, Skemmuvegi 2a, 200 Kópavogur
Sótt er um leyfi til breytinga á innra skipulagi og útliti í áður útgefnu byggingaleyfi BN033407 dags. 31. október 2006 vegna verslunarhússins á lóðinni nr. 2-8 við Blikastaðaveg.
Meðfylgjandi er bréf arkitekts dags. 15.jan.2008 ásamt teikningaskrá og endurskoðuð brunahönnun frá 17.1.2008.
Stækkun xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 7.300 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

5. Borgartún 17-19 (01.217.701) 102769 Mál nr. BN037502
Kaupþing banki hf, Borgartúni 19, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir stækkun á 4. hæð og breytingum á innra skipulagi atvinnuhússins á lóðinni nr. 17-19 við Borgartún.
Málinu fylgir brunahönnun frá VSI dags. 2. maí 2005, endurskoðuð 14. janúar 2008.
Stækkar um 109,6 ferm., minnkar um 839,6 rúmm.
Gjald kr. 6.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

6. Borgartún 26 (01.230.002) 102910 Mál nr. BN037617
Þyrping hf, Hátúni 2B, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi á 1. hæð og í kjallara, innrétta hársnyrtistofu á 1. hæð (01.01) og innrétta geymslu í kjallara (-1.02) í atvinnuhúsinu á lóðinni nr. 26 við Borgartún.
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

7. Búðavað 13-15 (04.791.804) 209908 Mál nr. BN037748
H-Bygg hf, Stórhöfða 23, 110 Reykjavík
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi fyrir aðstöðugerð, jarðvinnu og undirstöðum á lóðinni nr. 13-15 við Búðavað.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi.
Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.

8. Búðavað 21-23 (04.791.806) 209912 Mál nr. BN037750
Byggingarfélagið Kjölur ehf, Móvaði 37, 110 Reykjavík
H-Bygg hf, Stórhöfða 23, 110 Reykjavík
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi fyrir aðstöðugerð, jarðvinnu og undirstöðum á lóðinni nr. 21-23 við Búðavað.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi.
Við útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.

9. Bæjarflöt 1-3 (02.576.001) 172493 Mál nr. BN033742
Strókur ehf, Dimmuhvarfi 27, 203 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktum teikningum á húsinu á lóðinni nr. 1 við Bæjarflöt, skv. uppdr. teiknistofunnar Gingi, dags. 3. apríl 2006.
Stærðarbreyting: Var 1864,5 ferm., verður 1847,8 ferm, var 14.175 rúmm., verður 14.135 rúmm.
Minnun 16,7 ferm. og 40 rúmm.
Gjald kr. 6.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

10. Dalbraut 21-27 (01.350.506) 104155 Mál nr. BN037719
Félagsbústaðir hf, Hallveigarstíg 1, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til staðsteyptrar viðbyggingar til suðurs við báðar álmur hússins og byggingu bílgeymslu undir núverandi bílastæðum með tilheyrandi rampi ásamt minnháttar breytingum á innra skipulagi stjórnunarálmi fyrstu hæðar og tilfærslu á hárgreiðslustofu annarar hæðar, austari viðbyggingin eru þrjár hæðir og kjallari með íbúð á sitthvorri hæðinni og geymslu í kjallara, vestari viðbyggingin eru tvær hæðir og kjallari þar sem eru tólf íbúðir og geymslur í kjallara ásamt stigahúsi með lyftu í þjónustu og fjölbýli fyrir aldraða á lóð nr. 17-27 við Dalbraut.
Stærðir stækkunar kjallari xxx ferm., 1. hæð xx ferm., 2. hæð xxx ferm., 3. hæð xxx ferm. Samtals xxx ferm. xxx rúmm.
Gjald kr. 7.300 + xxx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.

11. Faxafen 8-14 (01.462.001) 105670 Mál nr. BN037600
Lækjarás sf, Eikjuvogi 17, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir minniháttar breytingum á innra fyrirkomulagi í einingu nr. 0103 mest með lágum skilveggjum til innréttinga á afmörkuðum rýmum þar sem fólk er meðhöndlað með rafbylgjutækum í atvinnuhúsnæðinu á lóð nr. 12 við Faxafen.
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

12. Fiskislóð 37 (10.864.01) 209695 Mál nr. BN037726
Faxaflóahafnir sf, Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja stálgrindarhús sem er að hluta til á tveimur hæðum, húsið skiptist í tvo eignarhluta af sömu stærð með sameiginlegum tæknirýmum og stigahúsi með lyftu á lóðinni nr. 37 við Fiskislóð.
Meðfylgandi er staðfesting á úthlutunar lóðar dags. 5. janúar 2008. og skýrsla brunahönnuðar dags. 4. febrúar 2008.
Stærðir 1. hæð 1861,5 ferm. 2. hæð 607,3 ferm. Samtals 2467,8 ferm., 15930,5 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 1.383.408
Frestað.
Skipulagsferli ólokið.

13. Fiskislóð 37A (10.864.04) 209696 Mál nr. BN037694
Orkuveita Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja dreifistöð úr steinsteypu fyrir Orkuveitu Reykjavíkur á lóð nr. 37A við Fiskislóð.
Stærðir: 15.3 ferm., 55.1 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 4.220
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

14. Fiskislóð 39 (10.866.01) 209697 Mál nr. BN037444
Formprent ehf, Hverfisgötu 78, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja stálgrindarhús, að hluta á tveimur hæðum, á lóð nr. 39 við Fiskislóð.
Stærð: 1. hæð 2647 ferm., 2. hæð 461,8 ferm.
Samtals 3108,8 ferm. og 25638,4 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 7.300 + 1.743.411
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

15. Freyjubrunnur 3-5 (02.695.702) 205726 Mál nr. BN037544
Teitur Ólafur Marshall, Brekkutangi 40, 270 Mosfellsbær
Sótt er um leyfi til að gera kjallararými í báðum íbúðum þannig að í mhl. 01 verði gluggalaust geymslurými og í mhl. 02 verði lagnakjallari með aðgengi frá lúgu á bílgeymslugólfi í parhúsinu á lóð nr. 3-5 við Freyjubrunn.
Stærðir kjallara: Mhl. 01 fylgirými 79,6 ferm., 214,6 rúmm. Mhl. 02 notarými 106,1 ferm., 286,5 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 36.558
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

16. Friggjarbrunnur 13-15 (02.693.503) 205772 Mál nr. BN037721
Arinbjörn Marinósson, Eyktarás 17, 110 Reykjavík
Guðrún Ósk Traustadóttir, Eyktarás 17, 110 Reykjavík
Gunnar Ingi Arnarson, Maríubaugur 141, 113 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja parhús á tveimur hæðum auk geymslu í kjallara með aðgengi að utan, byggingin er með innbyggðum bílgeymslum á fyrstu hæð og byggt úr forsteyptum einingum með flötu þakformi.
Meðfylgjandi er bréf frá einingarhúsaframleiðslunni dags. 21. desember 2007.
Stærðir: Kjallari geymsla 133,8 ferm. íbúð 45,8 ferm., 1. hæð 173,2 ferm. 2. hæð 175,0 ferm samtals. 527,8 ferm., 1611,0 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 117.603
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

17. Funahöfði 19 (04.061.002) 110601 Mál nr. BN037693
Húsaleiga ehf, Hagasmára 1, 201 Kópavogur
Sótt er um breytingar á innréttingum á 1. og 2. hæð, sbr. fyrra erindi BN037326, sem dregið er til baka, á atvinnuhúsi á lóð nr. 19 við Funahöfða.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

18. Gefjunarbrunnur 11 (02.695.205) 206020 Mál nr. BN036990
Kristinn Bjarnason, Seiðakvísl 22, 110 Reykjavík
Sótt um leyfi til að byggja einbýlishús á tveimur hæðum úr forsteyptum einingum með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 11 við Gefjunarbrunn
Meðfylgjandi er yfirlýsing um eftirlit með framleiðslustýringu frá Einingaverksmiðjunni Borg dags. 21.des.2007
Meðfylgjandi undirritað samkomulag við lóðarhafa Iðunnarbrunnur 10, einnig bréf frá Borg ehf dags. 6. nóvember 2007 vegna vottunar eininga sem og brunavarnaskýrsla.
Stærð: Íbúð 1. hæð 95,3 ferm., 2. hæð 114,6 ferm., bílgeymsla 24,7 ferm., samtals 234,6 ferm., 784,8 rúmmetrar.
Gjald kr. 6.800 + 6.800 + 50.918
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Vottun eininga skal skila fyrir úttekt á botnplötu.

19. Gerðarbrunnur 12 - 14 (05.056.402) 206053 Mál nr. BN037559
Þorleifur Þorleifsson, Kleifarás 8, 110 Reykjavík
Guðmundur Ágústsson, Sólheimar 12, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja þriggja hæða tvíbýlishús með innbyggðum bílgeymslum úr forsteyptum einingum á lóð nr. 12 - 14 við Gerðarbrunn.
Meðfylgjandi er: Yfirlýsing um stöðu vottunarferils byggingarvöru dags. 20.12.2007
Stærðir: Matshluti 01, íbúð kjallari 54,4 ferm., 1. hæð 76,4 ferm., 2. hæð 107,1 ferm., samtals 237,9 ferm. bílgeymsla 33,6 ferm. samtals 271,5 ferm., 850 rúmm.
Matshluti 02 sama og matshluti 01.
Samtals allt húsið 543 ferm., 1700 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 124.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Skila skal vottun eininga fyrir úttekt á botnplötu.

20. Gerðarbrunnur 24-26 (05.056.405) 206056 Mál nr. BN037555
Ólafur Þór Smárason, Engjasel 83, 109 Reykjavík
Víkingur Þórir Víkingsson, Suðurhólar 6, 111 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt parhús á tveimur hæðum, einn Mhl., með innbyggðum bílgeymslum á lóðinni nr. 24-26 við Gerðarbrunn.
Stærðir: 1. hæð íbúðir 223 ferm., 2. hæð íbúðir 168,5 ferm., bílgeymslur 48,5 ferm.
Samtals 440 ferm. og 1455 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 106.215
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

21. Gerðarbrunnur 28-30 (05.056.301) 206046 Mál nr. BN037724
Erlingur Þorkelsson, Langholtsvegur 2, 104 Reykjavík
Ágúst Steindórsson, Langholtsvegur 2, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir parhúsi byggt úr forsteyptum einingum á tveimur hæðum með innbyggðum bílgeymslum á efri hæð og einhalla þakformi á lóðinni nr. 28-30 við Gerðabrunn.
Meðfylgjandi er samþykki aðliggandi lóðarhafa dags. 23. jan. 2008
Stærðir: Mhl. 01 kjallari 123,0 ferm. 1. hæð 118,2 ferm. mhl. 02 kjallari 123,0 ferm., 1. hæð 116,6 ferm. Samtals 480,8 ferm., 1590,8 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 116.128
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra vegna stoðveggja og skjólveggja að götu.

22. Gerðarbrunnur 50 (05.054.704) 206063 Mál nr. BN037616
Trausti Finnbogason, Laugateigur 31, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja einbýlishús úr steinsteyptum einingum á tveim hæðum , með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 50 við Gerðarbrunn.
Stærð: 1. hæð íbúð 106,9 ferm. bílgeymsla 33,1 ferm., 2. hæð 132,7 ferm.
Samtals 272,7 ferm. og 868 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 63.364
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

23. Grenimelur 5 (01.541.403) 106344 Mál nr. BN037435
Börkur Grímsson, Grenimelur 5, 107 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að gera kvist og svalir á suðurhlið hússins á lóð nr. 5 við Grenimel.
Meðfylgjandi er samþykki meðeiganda dags. 3. desember 2007.
Málið var í grenndarkynningu frá 4. janúar til 4. febrúar 2008.
Stærðir stækkunar (yfir 1,8 m.) 2,0 ferm., 0,6 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 41
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

24. Hálsasel 54 (04.974.206) 113201 Mál nr. BN037653
Haukur Einarsson, Hálsasel 54, 109 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að fjarlægja vegg, sem aðskilur stofu og eldhús, í einbýlishúsinu á lóð nr. 54 við Hálsasel.
Meðfylgjandi er teikning burðarvirkjahönnuðar dags. 24.1.2008
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Skilyrt er að nýr burðarbiti úr stáli verði eldvarin í samræmi við kröfur byggingarreglugerðar

25. Hátún 2A (01.223.204) 102909 Mál nr. BN037705
Ásgeir Þorbergur Gíslason, Miðskógar 7, 225 Álftanes
S G fasteign ehf, Silungakvísl 16, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að skipta 1. hæð í tvo eignarhluta í atvinnuhúsi á lóð nr. 2A við Hátún.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

26. Hjallavegur 66 (01.384.016) 104878 Mál nr. BN037700
Jón Freyr Þórarinsson, Hjallavegur 66, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta tvíbýlishúsi í einbýlishús á lóð nr. 66 við Hjallaveg.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Einungis skal eitt bílastæði vera sýnt framan við bílgeymslu.
Þinglýsa verður samrunaskjali vegna samruna íbúðanna í eina.

27. Hnjúkasel 9 (04.974.211) 113206 Mál nr. BN037733
Þórarinn Finnbogason, Hnjúkasel 9, 109 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að stækka svalir til vesturs sbr. jákvæða fyrirspurn mál BN36894 og færa sorptunnugeymslu austur fyrir einbýlishúsið á lóð nr. 9 við Hnjúkasel.
Stærðir stækkunar B-rýmis undir svölum 33,8 ferm., 84,5 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 2.467
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra vegna fyrri svara við fyrirspurn sama erindis.

28. Hofteigur 32 (01.365.005) 104648 Mál nr. BN037695
Ana Maria Unnsteinsson, Hofteigur 32, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta snyrtiherbergi í bílskúr sbr. fyrirspurn BN037064 sem afgreidd var jákvætt 23.10.2007, við hús á lóð nr. 32 við Hofteig.
Meðfylgjandi er samþykki meðeigenda
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Bent er á að notkun bílskúrsins er óbreytt sem bílgeymsla og að notkun íbúða í húsinu er óbreytt, þótt nýjar teikningar af þeim fylgi með.

29. Hverfisgata 102B (01.174.108) 101586 Mál nr. BN036035
Sigmundur Sæmundsson, Grundargerði 10, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til þess að hækka þak, byggja kvisti og svalir við þakhæð tvíbýlishússins á lóð nr. 102B við Hverfisgötu.
Málinu fylgir umsögn skipulagsfulltrúa frá 15. júní 2006,
ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 1. febrúar 2008.
Stærðir: Stækkun 57,2 ferm., 63,2 rúmm.
Samtals 251,2 ferm., 678,4 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 4.298
Frestað.
Vísað er til útskriftar úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 1. febrúar 2008.

30. Hverfisgata 52 (01.172.101) 101439 Mál nr. BN037730
Guðjón Þór Pétursson, Hverfisgata 52, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum þar sem önnur hæðin er breytt frá verslun í íbúð og minnháttar breytingar í kjallara í verslunar og íbúðarhúsnæðinu á lóð nr. 52 við Hverfisgötu.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

31. Iðunnarbrunnur 13 (02.693.409) 206073 Mál nr. BN037729
Arney Einarsdóttir, Galtalind 9, 201 Kópavogur
Gísli Gíslason, Galtalind 9, 201 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að breyta miðað við nýlega samþykkt erindi mál nr. BN36984 þar sem þakið hækkar vegna þakfrágangs á lóðinni nr. 13 við Iðunnarbrunn.
Stærð stækkunar xx
Gjald kr. 7.300 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

32. Iðunnarbrunnur 9 (02.693.407) 206069 Mál nr. BN037495
Bjarki Þór Pálsson, Vesturfold 11, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja einbýlishús úr steinsteyptum samlokueiningum á tveim hæðum með innbyggðri bílgeymslu, klætt að utan með harðviðarklæðningu á lóðinni nr. 9 við Iðunnarbrunn.
Meðfylgjandi er brunaskýrsla dags. 31. janúar 2008.
Stærð: 1. hæð íbúð 84,2 ferm., bílgeymsla 32,1 ferm., 2. hæð íbúð 113,3 ferm.
Samtals 229,6 ferm. og 769,7 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 52.340
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

33. Kelduland 1-21 (01.861.002) 108794 Mál nr. BN037734
Sigríður Drífa Elíasdóttir, Dynsalir 4, 201 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að setja garðhurðir út úr íbúðum á jarðhæð húss nr. 21 við Kelduland.
Meðfylgjandi er undirritað samþykki allra eigenda íbúða í Keldulandi 17, 19 og 21.
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.

34. Kleifarsel 49 (04.965.001) 113094 Mál nr. BN037716
Orri Þór Ormarsson, Kleifarsel 49, 109 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja við á 1. hæð sbr. fyrirspurn BN036675 dags. 28.8.2007 og byggja þrjá kvisti á 2. hæð einbýlishúss á lóð nr. 49 við Kleifarsel.
Meðfylgjandi er samþykki nágranna á á lóðum nr. 41, 43, 45 og 51 við Kleifarsel.
Stærðir: Stækkun 41,6 ferm., 147,9 rúmm.
Samtals eftir stækkun 259,3 ferm, 833,3 rúmm.
Gjald: 7.300 + 10.797
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.

35. Klettagarðar 25 (01.324.201) 207396 Mál nr. BN037443
R.S. fasteignafélag ehf, Fiskislóð 16, 101 Reykjavík
Saxhóll ehf, Nóatúni 17, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir reyndarteikningar af atvinnuhúsnæði á lóð nr. 25 við Klettagarða.
Meðfylgjandi er bréf hönnuðar dags.4.2.2008 þar sem fram lögðum breytingum er lýst.
Gjald kr. 7300
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

36. Kringlan 4-12 (01.721.001) 107287 Mál nr. BN037727
Nordex ehf, Skeifunni 17, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi einingar S-284, þannig að mátunarklefum verði skipt í 2 deildir auk þess sem sérstakur mátunarklefi verði gerður fyrir fatlaða. Einnig að loka fyrir einfalda gönguhurð milli verslunar og lagers, sem ekki er flóttaleið.
Meðfylgjandi er bréf frá Guðrúnu Ólafsdóttur VST, þar sem segir að breytingin hafi óveruleg áhrif á öryggi fólks frá brunatæknilegu sjónarmiði.
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

37. Krókháls 10 (04.324.202) 111043 Mál nr. BN037681
Húsaleiga ehf, Hagasmára 1, 201 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi, aðallega á 3.hæð sbr. fyrri umsókn erindi BN037328 sem dregið er til baka í atvinnuhúsinu á lóð nr.10 við Krókháls.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

38. Lambasel 34 (04.998.509) 200780 Mál nr. BN037542
Sigurður Jónsson, Lambasel 34, 109 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að flísaklæða bílgeymslu að utan og til minnháttar breytinga á innra skipulagi í einbýlishúsinu á lóð nr. 34 við Lambasel.
Gjald kr. 6.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

39. Lambhagavegur 2-4 (02.643.101) 210781 Mál nr. BN037315
Lambhagavegur fasteignaféla ehf, Pósthólf 670, 121 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja verslunarhús fyrir byggingavörur, stálgrindarhús klætt PIR samlokueiningum í hvítum og rauðum lit á lóðinni nr. 2-4 við Lambhagaveg.
Jafnframt er erindi BN036912 dregið til baka.
Málinu fylgir brunahönnun frá VSI dags. 20. nóvember 2008.
Stærðir: 22011,8 ferm., 246.289 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 7.300 + 3.147.652
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

40. Lokastígur 15 (01.181.415) 101805 Mál nr. BN037422
Líney Símonardóttir, Lokastígur 15, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að gera fjóra kvisti tvo að framan og tvo stærri að aftan á einbýlishúsið á lóð nr. 15 við Lokastíg.
Erindið var grenndarkynnt frá 4. janúar til 4. febrúar 2008.
Stærðir stækkunar: fermetrar yfir 1,8 m. xx ferm. xx rúmm.
Gjald kr. 6.800 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

41. Lóð úr Dalsmynni (00.020.001) 205099 Mál nr. BN037335
Madda ehf, Dalsmynni, 116 Reykjavík
Tómas K Þórðarson, Dalsmynni, 116 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja ræktunarhús úr timbri fyrir hunda á lóð með landnúmer 125665 og fastanúmer 205099 úr landi Dalsmynnis á Kjalarnesi.
Stærðir: 83,5 ferm., 258,9 rúmm.
Gjald kr. 6800 + 17.605
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

42. Lækjarmelur 18 (34.533.202) 206745 Mál nr. BN037731
Lækjarmelur 18 ehf, Stórhöfða 15, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir atvinnuhúsnæði í 10 einingum á tveimur hæðum húsið er staðsteypt með ljósum múrsalla að utan á lóðinni nr. 18 við Lækjarmel á Kjalarnesi.
Stærðir: 1. hæð 1.327,0 ferm., 2. hæð 803,6 ferm. Samtals. 2.130,6 ferm., 10.509,2 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 767.171
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

43. Nesvegur 41 (01.531.105) 106146 Mál nr. BN037709
Rósa Júlía Steinþórsdóttir, Nesvegur 41, 107 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja garðstofu á hluta svala á íbúð 0101 sbr. fyrirspurn nr. BN037603, jákv. dags. 22.1.2008 í fjölbýlishúsi á lóð nr. 41 við Nesveg.
Stærðir 18,9 ferm., 51,3 rúmm.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra til ákvörðunar um grenndarkynningu vísað til uppdrátta 01-04, dags. 29.01.08.

44. Njálsgata 13B (01.182.131) 101845 Mál nr. BN037704
Kristján Knud Haagensen, Njálsgata 13b, 101 Reykjavík
Sótt er um endurnýjun á byggingarleyfi sem samþykkt var 12.7.2005 vegna ýmissa breytinga á húsinu á lóð nr. 13B við Njálsgötu.
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.

45. Norðurgrafarvegur 2 (34.535.101) 206616 Mál nr. BN037317
Blikksmiðjan Grettir ehf, Ármúla 19, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að bygga iðnaðarhús á tveimur hæðum að hluta, með burðarvirki úr stáli klætt litaðri stálklæðningu á lóðinni nr. 2 við Norðurgrafarveg.
Stærðir: 1. hæð 1000,7 ferm., 2. hæð 79,4 ferm. Samtals 1080.1 ferm., 6960,1 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 473.286
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

46. Ránargata 23 (01.135.301) 100469 Mál nr. BN037711
Sólveig Alda Halldórsdóttir, Ránargata 23, 101 Reykjavík
Sótt er um að fá risíbúð 0201samþykkta í húsi á lóð nr. 23 við Ránargötu.
Meðfylgjandi er samþykki meðeigenda í húsinu. Meðfylgjandi er bréf frá byggingarfulltrúaembættinu dags. 29. janúar 2007
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Umsækjandi skal óska íbúðarskoðunar vegna nýs þakglugga.

47. Ránargata 31 (01.135.205) 100454 Mál nr. BN037714
Kristín Benediktsdóttir, Ránargata 31, 101 Reykjavík
Jón Pétur Friðriksson, Ránargata 31, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir reyndarteikningar vegna eignaskiptasamnings fyrir hús á lóð nr. 31 við Ránargötu.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


48. Safamýri 34-38 (01.286.001) 103740 Mál nr. BN037722
Gunnlaugur Þór Guðmundsson, Safamýri 38, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að endurnýja byggingaleyfi á grundvelli samþykktra teikninga dags. 31. ágúst 1995 þar sem stækkaðir eru neðri kjallarar í fjölbýlishúsinu á lóð nr. 34, 36 og 38 við Safamýri.
Stærðir stækkunar: Lóð nr. 34: 145,9 ferm., 321,1 rúmm.
lóð nr. 38: 155,5 ferm., 342,1 rúmm. Samtals 301,4 ferm., 663,2 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 48.414
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst fyrir útgáfu á byggingarleyfi.

49. Seiðakvísl 34 (04.215.602) 110841 Mál nr. BN037659
Laufey Björk Þorsteinsdóttir, Seiðakvísl 34, 110 Reykjavík
Vignir Rafn Gíslason, Seiðakvísl 34, 110 Reykjavík
Sótt er um að setja hurð út úr kjallara og gera geymslu undir nýsamþykktri útbyggingu sbr. mál BN037395 frá 8.1.2008 á húsi nr. 34 við Seiðakvísl.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 8. febrúar 2008 fylgir erindinu.Stærðir: Stækkun 16,2 ferm., 40,5 rúmm.
Samtals allt húsið 397,7 ferm., 1260,9 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 2.957
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

50. Skólavörðustígur 29A (01.182.239) 101891 Mál nr. BN037432
Guðbjörg Lilja Pétursdóttir, Skólavörðustígur 29a, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að hækka ris, byggja kvisti og svalir á einbýlishúsi úr timbri á lóð nr. 29 A við Skólavörðustíg.
Umsögn Húsafriðunarnefndar Ríkisins dags. 6. janúar 2007 fylgir erindinu ásamt umsögn Minjasafns Reykjavíkur dags. 3. janúar 2008.
Erindið var grenndarkynnt 4. janúar til 4. febrúar 2008,
engar athugasemdir bárust.
Stærðir: Eftir breytingu íbúðarhús kjallari 48,6 ferm., 1. hæð 44,6 ferm., 2. hæð 43,8 ferm. samtals 137 ferm. 348,7 rúmm. Stækkun 25 ferm. 54 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 3672
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.

51. Stórhöfði 25-27 (04.084.701) 179554 Mál nr. BN037702
Félag vélstjóra og málmtæknim, Borgartúni 18, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að endurinnrétta 3. og 4. hæð, bæta inn nýju tæknirými fyrir loftræsingu á 4. hæð og skipta um gler á suðurhlið í atvinnuhúsi á lóð nr. 25 við Stórhöfða.
Meðfylgjandi er bréf frá arkitekt dags. 4.2.2008
Stærðir, stækkun 39,3 ferm., rúmm. óbreyttir.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

52. Suðurlandsbraut 18 (01.264.001) 103524 Mál nr. BN037627
Teymi hf, Suðurlandsbraut 18, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi 4. hæðar með léttum milliveggjum á lóðinni nr. 18 við Suðurlandsbraut.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Hafa skal samband við forvarnadeild SHS vegna athugsemda á umsóknarblaði.

53. Suðurlandsv Reynisvl. (05.17-.-81) 113431 Mál nr. BN037633
Ingvi Þór Hjörleifsson, Lágmói 4, 260 Njarðvík
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús úr timbri á einni hæð á lóð nr. 53 í Reynisvatnslandi við Suðurlandsveg.
Meðfylgjandi er bréf skipulags- og byggingarsviðs dags. 4. janúar 2008, kaupsamningur og afsal.
Stærðir: 63 ferm., 208,5 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 15.220
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.

54. Sævarland 2-20 (01.871.401) 108828 Mál nr. BN037564
Haukur Guðjónsson, Melgerði 12, 108 Reykjavík
Guðbjörg Guðmundsdóttir, Melgerði 12, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta glugga og setja hurðir á suðurhlið jarðhæðar húss nr. 20 við Sævarland.
Meðfylgjandi er samþykki meðlóðarhafa, ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 25. janúar 2008.
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.

55. Teigagerði 11 (01.816.103) 108086 Mál nr. BN037426
Eysteinn H Nikulásson, Teigagerði 11, 108 Reykjavík
Laufey Jónsdóttir, Teigagerði 11, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að grafa út kjallararými undir einbýlishúsinu á lóðinni nr. 11 við Teigagerði.
Stækkun: 22,06 ferm., 45,22 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 3.075
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.

56. Urðarbrunnur 1 (05.055.205) 211714 Mál nr. BN037712
Sigurður Björnsson, Kristnibraut 47, 113 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja einbýlishús á tveim hæðum með innbyggða bílgeymslu úr plastkubbamótum fylltum með steypu, múhúðað utan og innan á lóð nr. 1 við Urðarbrunn.
Stærðir: Íbúð 1. hæð 138 ferm., 2. hæð 98,8 ferm., bílgeymsla 33,5 ferm.
Samt. íbúð 236,8 ferm. bílgeymsla 33,5 ferm.
Samt. allt húsið 270,3 ferm., 997,5 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 19.732
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

57. Urðarbrunnur 10 (05.056.202) 205770 Mál nr. BN037624
Agla Karólína Smith, Kristnibraut 45, 113 Reykjavík
Svanur Sigurðsson, Kristnibraut 45, 113 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja tveggja hæða einbýlishús, neðri hæð er steinsteypt en sú efri timbureiningar, á lóð nr. 10 við Urðarbrunn.
Stærðir: Íbúð kjallari 114,7 ferm., 1.hæð 90,3 ferm., samtals 205 ferm., bílgeymsla 29,3 ferm.
Samtals allt húsið 234,3 ferm., 849,2 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 61.992
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

58. Urðarbrunnur 17 (05.053.603) 211721 Mál nr. BN037718
Brynjar Gunnlaugsson, Bakkastaðir 165, 112 Reykjavík
Ásdís Ósk Smáradóttir, Bakkastaðir 165, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir staðsteyptu einbýlishúsi á tveimur hæðum með flötu þakformi og innbyggð bílgeymsla á efri hæðinni á lóðinni nr. 17 við Urðarbrunnur.
Stærðir 1. hæð 164,9 ferm., 2. hæð 167,3 ferm. Samtals 322,2 ferm. 1.130,8 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 82.532
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

59. Urðarbrunnur 36 (05.054.604) 205788 Mál nr. BN037725
Starkaður Örn Arnarson, Kristnibraut 69, 113 Reykjavík
Aðalheiður Kristinsdóttir, Kristnibraut 69, 113 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðri bílgeymslu og inndregnum svölum til suðvesturs á efri hæð á lóðinni nr. 36 við Urðarbrunn.
Stærð: 1. hæð 135,0 ferm. 2. hæð 120,8 ferm. Samtals 255,8 ferm., 863,8 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 63.057
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

60. Urðarbrunnur 48 (05.054.610) 211730 Mál nr. BN037699
Ragnar Guðmannsson, Þorláksgeisli 45, 113 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja einbýlishús úr steinsteypu á lóð nr. 48 við Urðarbrunn.
Stærðir: Íbúð 1. hæð 158,6 ferm., 2. hæð 117,6 ferm., bílgeymsla 2. hæð 33 ferm.
Samtals íbúð 276,2 ferm., bílg. 33 ferm.,
allt húsið 309,2 ferm., 1016,1 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 74.175
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

61. Urðarbrunnur 76-78 (05.054.507) 211732 Mál nr. BN037692
Guðjón Snæfeld Magnússon, Digranesvegur 36, 200 Kópavogur
Friðmar Leifs Bogason, Smyrilshólar 4, 111 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir staðsteyptu tveggja hæða parhúsi með einhalla þaki með innbyggðum bílgeymslum á efri hæð hússins á lóð nr. 76-78 við Urðarbrunn.
Stærð húss nr. 76 er 230,4 ferm. 910,0 rúmm., hús nr. 78 295,4 ferm., 1115,8 rúmm. Samtals 525,8 ferm., 2025,8 rúmm.
Gjald kr. 7.300+147.883
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

62. Urðarbrunnur 96 (05.054.305) 211735 Mál nr. BN037594
Hjálmar Skarphéðinsson, Laufrimi 16, 112 Reykjavík
Monika Katarzyna Waleszczynska, Laufrimi 16, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja einbýlishús úr steinsteyptum einingum á tveim hæðum með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 96 við Urðarbrunn.
Stærðir: 1. hæð íbúð 104,9 ferm., bílgeymsla 29,6 ferm. 2. hæð íbúð 123,8 ferm.
Samtals 258,3 ferm., 867,9 rúmm.
Gjald kr. 7.300 +63.357
Frestað.
Vísað er til athugasemda vegna hæðarsetningar og ófullnægjandi hæðarblaðs.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra vegna þessa.

63. Vatnagarðar 10 (01.337.801) 103915 Mál nr. BN037579
Norðurhlíð fasteignafélag ehf, Stuðlahálsi 1, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til minni háttar breytinga á útliti, útfærslum og reyklosun á áður samþykktu erindi, BN037118 dags. 20. nóvember 2007, þar sem veitt var leyfi til að byggja steinsteypta einnar hæðar viðbyggingu við atvinnuhúsið á lóðinni nr. 10 við Vatnagarða.
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

64. Vatnsstígur 15 (00.000.000) 101021 Mál nr. BN037539
Jóhannes Nordal, Laugarásvegur 11, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja þakskála úr timbri og stáli, með klæðningu eins og núverandi bygging og rífa núverandi þakhýsi á þakgarði við íbúð 0302 á lóð nr. 15 við Vatnsstíg (Skúlagata 12)
Þakskáli eftir stækkun 37,9 ferm. og 104,0 rúmm. Stækkun 32,6 ferm. og 88 rúmm., niðurrif 5,3 ferm. og 16 rúmm. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 25. janúar 2008 fylgir erindinu sem og
bréf frá hönnuði dags 5.2.2008.
Gjald kr. 7.300 + 6.424
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

65. Vesturgata 2A (01.140.001) 100814 Mál nr. BN037747
Minjavernd hf, Pósthólf 1358, 121 Reykjavík
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi fyrir aðstöðugerð, jarðvinnu og steyptum undirstöðum fyrir Zimsenhús (áður Hafnarstræti 21) á lóð nr. 2A við Vesturgötu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi.
Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.

66. Þverholt 15 (01.244.106) 103183 Mál nr. BN037739
Byggingafélag námsmanna ses, Laugavegi 66-68, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja íbúðaþyrpingu með bílageymslu og takmarkað byggingarleyfi vegna jarðvegsframkvæmda og fyrir aðstöðu verktaka á lóð nr. 15, 17 og 19 við Þverholt og á lóð nr. 6 og 8 við Einholt.
Meðfylgjandi er: A) Teikningaskrá dags.5.2.2008. B) Bréf arkitekts dags. 5.2. og 8.2.2008. C) Bréf frá Umhverfisráðuneytinu dags.22.nóv.2008. D) Niðurstöður: Jarðtækni og jarðvinna dags. 8.okt.2008. E) Niðurstöður hljóðvistarútreikninga dags. 23.okt.2008 F) Brunahönnun dags. 5.okt.2007. G) Forsögn burðarvirkjahönnuðar dags. okt.2007 H) Umsögn umhverfissviðs Rvk. um beiðni til að beita fráviki II varðandi hljóðvist. J) Hönnunar- og verkáætlun.
Stærðir samtals: Kjallarar 13.589 ferm., íbúðir 18.237 ferm. atvinna 1070 ferm., Verslun-Þjónusta-Íbúðir 19.307 ferm., samtals 32.896 ferm.
380 íbúðir og 327 bílastæði.
Gjald kr. 7.300 + xxxx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

67. Þverholt 15 (01.244.106) 103183 Mál nr. BN037752
Byggingafélag námsmanna ses, Laugavegi 66-68, 101 Reykjavík
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi fyrir aðstöðugerð, jarðvinnu og steypu þrifalags vegna bygginga Byggingafélags námsmanna á lóðinni nr. 15 við Þverholt.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingaleyfi.
Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingaleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.

68. Ægisgata 4 (01.131.110) 100168 Mál nr. BN037665
Þórður B Benediktsson, Ægisgata 4, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til þess að hækka hús um steinsteypta 3. hæð, setja svalir á 2. og nýja 3. hæð, breyta núverandi atvinnuhúsi í einbýlishús með gluggum á áður lokaðri norðurhlið og nýju stigahúsi með aðkomu frá Mýrargötu á lóð nr. 4 við Ægisgötu.
Meðfylgjandi er bréf burðarvirkishönnuðar dags. 28. janúar, bréf aðalhönnuðar dags. 28. janúar 2008 og útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 8. febrúar 2008.
Stærð: Stækkun 3. hæðar 126,7 ferm., 350,8 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 25.608
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

69. Öldugata 9 (01.136.404) 100579 Mál nr. BN037713
Hákon Þór Sindrason, Öldugata 9, 101 Reykjavík
Sótt er um endurnýjun á byggingarleyfi nr. BN021313 dags. 27.6.2000.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra til ákvörðunar um grenndarkynningu, vísað er til uppdráttar dags. 20. júní 2000.


Fyrirspurnir

70. Bugðulækur 20 Mál nr. BN037717
Ingibjörg Jónsdóttir, Bugðulækur 20, 105 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist til að hækka þak og nýta til stækkunar íbúðar þriðju hæðar þríbýlishússins á lóð nr. 20 við Bugðulæk.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.

71. Drápuhlíð 8 (01.704.204) 107084 Mál nr. BN037720
Ingveldur Ásta Björnsdóttir, Drápuhlíð 48, 105 Reykjavík
Árni Freyr Valdimarsson, Drápuhlíð 48, 105 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist til að gera svalahurð út í garð úr kjallaraíbúð eining 0001 sbr. meðfylgandi skissu af fjölbýlishúsinu á lóð nr. 8 við Drápuhlíð.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi sem samþykki allra meðeigenda fylgir.

72. Frakkastígur 16 (01.182.125) 101839 Mál nr. BN037684
Frjálsi fjárfestingarbankinn hf, Lágmúla 6, 108 Reykjavík
Spurt er hvor leyfi fengist til að byggja tvíbýlishús samkvæmt meðfylgandi skissum á lóð nr. 16 við Frakkastíg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 8. febrúar 2008 fylgir erindinu.
Neikvætt.
Með vísan til umsagnar skipulagsstjóra.

73. Geitland 2-12 1-43 (01.851.101) 108763 Mál nr. BN037592
Auður Sigurðardóttir, Geitland 10, 108 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist til að loka hluta svala en út úr hverri íbúð eru tvær svalahurðir önnur út frá þvottahúsi út á svalir og hin frá stofu út í sólstofuna sem er einnig með hurð á gafli út á svalir samkvæmt meðfylgandi teikningu í fjölbýlishúsinu á lóð nr. 10-12 við Geitland.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 1. febrúar 2008 og 8. febrúar 2008 fylgja erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi og því fylgi samþykki meðeigenda.

74. Gerðhamrar 14 (02.298.104) 109151 Mál nr. BN037698
Ástþrúður Kristín Jónsdóttir, Gerðhamrar 14, 112 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist til að byggja bílgeymslu samkv. meðfylgandi skissum fyrir kjallaraíbúð hússins á lóðinni nr. 14 við Gerðhamra.
Nei.
Er ekki í samræmi við deiliskipulag.

75. Hlunnavogur 8 (01.414.215) 105127 Mál nr. BN037703
Hannes Ágúst Jóhannesson, Hlunnavogur 8, 104 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist til að stækkunnar til suðurs og bæta við 2. hæð yfir hluta einbýlishússins samtals um.þ.b 100 ferm sbr. skissu sem fylgir erindinu á lóð nr. 8 við Hlunnavog.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.

76. Hólmsheiði B -16 (00.000.000) 113450 Mál nr. BN037488
Sveinbjörn Guðmundsson, Gvendargeisli 17, 113 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist til að lengja hesthúsið um 9,0 metra til austurs á lóðinni nr. 16 B við Hólmsheiði.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 8. febrúar 2008 fylgir erindinu.
Nei.
Samræmist ekki deiliskipulagi.

77. Hrefnugata 3 (01.247.207) 103358 Mál nr. BN037637
Kristján Sigurðsson, Ásland 6b, 270 Mosfellsbær
Spurt er hvort hækka megi þak á húsi nr. 3 við Hrefnugötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi í samræmi við athugasemdir skipulagsstjóra frá 8. febrúar 2008.

78. Ingólfsstræti 12 (01.180.107) 101683 Mál nr. BN037586
Yens ehf, Ingólfsstræti 12, 101 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að breyta glugga í hurð á 1. hæðinni samkv. meðfylgandi skisssu af einbýlishúsinu með atvinnuhúsnæði á 1. hæð á lóðinni nr. 12 við Ingólfsstræti.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 8. febrúar 2008 fylgir erindinu.
Nei.
Með vísan til útskriftar úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 8. febrúar 2008.

79. Langholtsvegur 86 (01.430.201) 105192 Mál nr. BN037697
Jóhann Steinar Guðmundsson, Langholtsvegur 86, 104 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist fyrir 60 ferm. viðbyggingu út í garð sbr. meðfylgandi skisssu af einbýlishúsinu á lóð nr. 86 við Langholtsveg
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.

80. Meðalholt 3 (01.245.005) 103218 Mál nr. BN037706
Auður Traustadóttir, Meðalholt 3, 105 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist fyrir svölum og til að síkka glugga og gera svalhurðir til suðurs úr íbúðum 1. hæðar sbr. meðfylgandi skissu á lóðinni nr. 3 við Meðalholt.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.

81. Naustabryggja 28-34 (04.024.201) 178768 Mál nr. BN037710
Friðrika Gunnlaug Geirsdóttir, Naustabryggja 32, 110 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist fyrir svalaskýli sbr. meðfylgandi skissu á svalir parhússins á lóðunum nr. 30-32 við Naustabryggju.
Jákvætt.
Enda sé miðað við gildandi deiliskipulagsskilmála, sbr. einnig athugasemdir skipulagsstjóra á fyrirspurnarblaði.
Sækja verður um byggingarleyfi.

82. Njálsgata 49 (01.190.127) 102402 Mál nr. BN037696
Sigurgeir Þórðarson, Fannahvarf 2, 203 Kópavogur
Spurt er hvort leyfi fengist til að breyta verslunaplássi í íbúð á fyrstu hæð í verslunar og fjölbýlishúsinu sbr. meðfylgandi skissu á lóð nr. 49 við Njálsgötu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi í samræmi við ákvæði byggingarreglurgerðar.

83. Skipasund 84 (01.412.104) 105052 Mál nr. BN037707
Árni J Strandberg, Skipasund 84, 104 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist til að setja svalir á suðvesturhlið úr íbúð miðhæðar fjölbýlishússins sbr. meðfylgjandi skissa á lóð nr. 84 við Skipasund.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum, enda verði sótt um byggingarleyfi og því fylgi samþykki meðeigenda.

84. Sogavegur 18 (01.813.007) 107864 Mál nr. BN037613
Vigfús Halldórsson, Biskupsgata 3, 113 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að byggja sólstofu úr timbri ofan á stofu 1. hæðar á raðhúsinu á lóðinni nr. 18 við Sogaveg.
Útskrift úr gerðabók emættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 8. febrúar 2008 fylgir erindinu.
Nei.
Samræmist ekki byggðamynstri, sbr. umsögn skipulagsstjóra.

85. Vættaborgir 63-65 (02.343.203) 175915 Mál nr. BN037723
Hjalti Erdmann Sveinsson, Vættaborgir 63, 112 Reykjavík
Björk Þorvaldsdóttir, Vættaborgir 63, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að stækka sólstofu sbr. skissu á lóð parhússins nr. 63 við Vættaborgir.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.

86. Öldugata 61 (01.134.301) 100350 Mál nr. BN037605
Hulda Vilhjálmsdóttir, Baldursgata 22a, 101 Reykjavík
Spurt er hvort byggja megi bílskúr á lóð nr. 61 við Öldugötu í stað bílskúrs sem samþykkt var að rífa árið 2001.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 8. febrúar 2008 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum, enda verði sótt um byggingarleyfi sem grenndarkynnt verður. Samþykki lóðarhafa aðliggjandi lóða skal fylgja.


Fleira gerðist ekki.
Fundi slitið kl. 13:10.


Magnús Sædal Svavarsson
Bjarni Þór Jónsson Þórður Búason
Björn Kristleifsson Jón Magnús Halldórsson
Eva Geirsdóttir