Umhverfis- og skipulagsráð
Skipulagsráð
Ár 2008, miðvikudaginn 30. janúar kl. 09:10, var haldinn 122. fundur skipulagsráðs Reykjavíkur. Fundurinn var haldinn að Borgartúni 3, 4. hæð. Viðstaddir voru: Hanna Birna Kristjánsdóttir, Ólöf Guðný Valdimarsdóttir, Gísli Marteinn Baldursson, Jórunn Frímannsdóttir, Svandís Svavarsdóttir, Stefán Benediktsson, Björk Vilhelmsdóttir og áheyrnarfulltrúinn Óskar Bergsson. Eftirtaldir embættismenn sátu fundinn: Birgir Hlynur Sigurðsson, Ólöf Örvarsdóttir, Magnús Sædal Svavarsson, Ágúst Jónsson, Ólafur Bjarnason, Helga Björk Laxdal, Harri Ormarsson Marta Grettisdóttir, og Jón Árni Halldórsson.
Auk þess gerðu eftirtalinn embættismaður grein fyrir einstökum málum: Björn Axelsson.
Fundarritari var Helga Björk Laxdal.
Þetta gerðist:
(A) Skipulagsmál
1. Skipulagsráð. Mál nr. SN050005
Lögð fram samþykkt borgarstjórnar frá 24. janúar 2008 um kosningu sjö fulltrúa í skipulagsráð og sjö til vara til loka kjörtímabilsins.
Formaður lagði fram tillögu um að Ólöf Guðný Valdimarsdóttir yrði kjörin varaformaður skipulagsráðs.
Samþykkt með fjórum atkvæðum fulltrúa Sjálfstæðisflokksins; Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, Gísla Marteins Baldurssonar, Jórunnar Frímannsdóttur og Frjálslyndra og óháðra; Ólafar Guðnýjar Valdimarsdóttur.
Fulltrúi Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs; Svandís Svavarsdóttur og fulltrúar Samfylkingarinnar; Stefán Benediktsson og Björk Vilhelmsdóttir sátu hjá við afgreiðslu málsins.
2. Ingólfstorg. (01.140) Mál nr. SN070721
breyting á deiliskipulagi
Lögð fram tillaga Björns Ólafs ark., dags. 26. október 2007, að breytingu á deiliskipulagi suðurhluta Ingólfstorgs, Vallarstrætis og lóðunum Thorvaldsensstræti 2, Vallarstræti 4 og Aðalstræti 7. Lögð fram umsögn Framkvæmdasviðs, dags. 21. janúar 2008.
Samþykkt að vísa tillögunni til umsagnar umhverfis- og samgöngusviðs.
3. Boðagrandi 9. (01.521.4) Mál nr. SN080064
breyting á deiliskipulagi
Framkvæmdasvið Reykjavíkurborga, Skúlatúni 2, 105 Reykjavík
Lögð fram umsókn Framkvæmdasviðs dags. 24.janúar 2008 og uppdrættir dags. 24. janúar vegna breytingu á deiliskipulagi lóðarinnar nr. 9 við Boðagranda. Í breytingunni felst sameining leikskólalóðar og aðliggjandi genndarvallar.
Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu.
Vísað til borgarráðs.
4. Framnesvegur 16. (01.133.2) Mál nr. SN070776
breyting á deiliskipulagi Framnesreits 1.133.2
Sigurður Hilmar Ólafsson, Brekkustígur 35a, 260 Njarðvík
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram að nýju umsókn Sigurðar Ólafssonar, dags. 10. des. 2007, um breytingu á deiliskipulagi Framnesreits vegna lóðar nr. 16 við Framnesveg skv. uppdrætti, dags. 27. nóvember 2007. Um er að ræða gerð kvista á húsið. Grenndarkynningin stóð frá 20. desember 2007 til og með 22. janúar 2008. Engar athugasemdir bárust.
Samþykkt með vísan til a-liðar 12. gr. samþykktar um skipulagsráð.
5. Goðaland 1-21. (01.187.7) Mál nr. SN070596
breyting á deiliskipulagi
Jón Hjartarson, Haðaland 2, 108 Reykjavík
Að lokinni grenndarkynningu er lagt fram erindi Batterísins, dags. 25. október 2007 ásamt uppdráttum Batterísins, dags. 15. janúar 2008, varðandi breytingu á deiliskipulagi lóðarinnar nr. 1 - 21 við Goðaland. Í breytingunni felst að stækka byggingarreit fyrir viðbyggingu á húsinu númer 1-3 ásamt ósk um að setja glugga á austurhlið. Á fundinum var málinu frestað en er nú lagt fram að nýju ásamt erindi Batterísins f.h. lóðarhafa dags. 25. október 2007 og nýrri tillögu að breytingu á deiliskipulagi vegna hússins nr. 1 og 3 við Goðaland dags. 21. desember 2007. Undirskriftir þeirra sem grenndarkynnt var fyrir liggur fyrir.
Hanna Birna Kristjánsdóttir vék af fundi við afgreiðslu málsins.
Samþykkt með vísan til a-liðar 12. gr. samþykktar um skipulagsráð.
6. Spöngin 3-5. (02.376) Mál nr. SN070280
breytt deiliskipulag
Félagsbústaðir hf, Hallveigarstíg 1, 101 Reykjavík
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga Ask arkitekta fh. Félagsbústaða og Reykjavíkurborgar dags. 3. maí 2007 varðandi breytingu á deiliskipulagi vegna uppbyggingar fyrir íbúðabyggð á lóðinni nr. 3-5 við Spöngina. Tillagan var auglýst frá 18. júlí til og með 29. ágúst 2007 einnig lagðar fram athugasemdir frá eftirtöldum aðilum: Steinn Sigurðsson Dísaborgum 3, dags. 28. ágúst 2007, Emil Kristjánsson Smárarima 6, dags. 29. ágúst 2007, Íbúasamtök Grafarvogs, dags. 29. ágúst 2007 og hverfisráð Grafarvogs, dags. 31. ágúst 2007.
Athugasemdir kynntar.
Frestað. Aðalskipulagsferli ólokið.
7. Suður Mjódd. (04.91) Mál nr. SN070148
breyting á deiliskipulagi
Erum Arkitektar ehf, Grensásvegi 3-5, 108 Reykjavík
Lögð fram tillaga Erum arkitekta, dags. 18. janúar 2008, að deiliskipulagi Suður Mjóddar. Einnig lagðar fram umsagnir eftirtaldra aðila: Umhverfissviðs, dags. 8. október 2007, Íþrótta- og tómstundaráðs, dags. 30. október 2007
Tillagan kynnt.
Frestað.
8. Hólmsheiði, Fisfélag Reykjavíkur. (04.4) Mál nr. SN080048
deiliskipulag athafnasvæðis Fisfélagsins
Fisfélag Reykjavíkur, Pósthólf 8702, 128 Reykjavík
Lögð fram umsókn Fisfélags Reykjavíkur, dags. 18. janúar 2008, um deiliskipulag athafnasvæðis Fisfélagsins á Hólmsheiði skv. uppdrætti Skapa og Skerpa arkitekta, dags. 18. janúar 2008. Svæðið er ætlað tímabundið fyrir starfsemi Fisfélags Reykjavíkur. Um er að ræða þrískipt svæði, flugbrautir og æfingaaðstaða fyrir vélknúin fis, svæði fyrir bílastæði og flugskýli og svæði fyrir félagsheimili og útivist. Einnig er lagður fram uppdráttur skipulags- og byggingarsviðs vegna breytingar á afmörkun athafnasvæðis, dags. 18. janúar 2008.
Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu að deiliskipulagi.
Vísað til borgarráðs.
Jafnframt er samþykkt að kynna deiliskipulagstillöguna sérstaklega ásamt breytingu á afmörkun athafnasvæðisins fyrir Flugmálastjórn, umhverfis- og samgöngusviði, Hestamannafélaginu Fáki og Græði hagsmunafélags sumarhúsaeigenda á svæðinu samhliða því sem deiliskipulagstillagan verður auglýst.
(B) Byggingarmál
10. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Mál nr. BN037593
fundargerð
Fylgiskjal með fundargerð þessari er fundargerð nr. 476 frá 22. janúar 2008, ásamt fundargerð nr. 477 frá 29. janúar 2008.
11. Lokastígur 28. (01.181.309) Mál nr. BN037367
br. 2.hæð í kaffihús
Þórólfur Már Antonsson, Lokastígur 28, 101 Reykjavík
Hrönn Vilhelmsdóttir, Lokastígur 28, 101 Reykjavík
Loki 28 ehf, Lokastíg 28, 101 Reykjavík
Að lokinni grenndarkynningu er lagt fram að nýju erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 4. desember 2007 þar sem sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi og innrétta kaffihús á 2. hæð og fjölskylduherbergi í risi hússins á lóðinni nr. 28 við Lokastíg. Grenndarkynning stóð frá 12. des. 2007 til 14. jan. 2008. Athugasemdir bárust frá eftirtöldum aðilum: Björn Jónsson og Þyrí Hafsteinsdóttir Lokastíg 25, dags. 3. jan. 2008, Birgir Björnsson og Sigríður D. Sigtryggsdóttir Lokastíg 28a, dags. 10. jan. 2008, Sigríður Karlsdóttir og Erlendur Kristjánsson Lokastíg 25, dags. 13. janúar, Hrönn Vilhelmsdóttir og Þórólfur Antonsson Lokastíg 28, dags. 14. janúar, 5 íbúar að Lokastíg 26, 28a og Njarðargötu 61, dags. 11. janúar 2008.
Málinu fylgir bréf eigenda dags. 27. nóvember 2007, umboð meðlóðarhafa dags 19. janúar 2006 og umsögn Vinnueftirlitsins dags. 11. ágúst 2006.
Gjald kr. 6.800
Björk Vilhelmsdóttir vék af fundi við afgreiðslu málsins.Athugasemdir kynntar.
Frestað.
12. Melgerði 27. (01.815.412) Mál nr. BN037297
viðbygging, hækkun húss, breyting inni
Salvatore Torrini, Réttarholtsvegur 51, 108 Reykjavík
Að lokinni grenndarkynningu er var lagt fram að nýju erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 27. nóvember 2007 þar sem sótt er um leyfi til að byggja við til norðvesturs, hækka þak, byggja kvisti, stækka geymsluskúr og breyta innra skipulagi við einbýlishúsið á lóðinni nr. 27 við Melgerði.
Stækkun: 83,3 ferm., 180,3 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 12.260Grenndarkynningin stóð frá 12. desember 2007 til og með 14. janúar 2008. Engar athugasemdir bárust.
Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
13. Njálsgata 80. (01.191.106) Mál nr. BN036012
stækka svalir
Valgerður Guðmundsdóttir, Miklabraut 54, 105 Reykjavík
Að lokinni grenndarkynningu er lagt fram erindi að nýju frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 4. desember 2007 þar sem sótt er um leyfi til þess að fjarlægja núverandi svalir og setja upp nýjar stærri svalir úr áli á suðvesturhlið 2., 3. og 4. hæðar fjölbýlishússins á lóð nr. 80 við Njálsgötu.
Samþykki meðeigenda dags. 27.sept. 2007 fylgir erindinu.
Gjald kr. 6.800 + 6.800Grenndarkynningin stóð yfir frá 12. desember 2007 til og með 14. janúar 2008. Engar athugasemdir bárust.
Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst fyrir útgáfu á byggingarleyfi.
14. Urðarbrunnur 10. (05.056.202) Mál nr. BN037624
Einbýlishús
Agla Karólína Smith, Kristnibraut 45, 113 Reykjavík
Svanur Sigurðsson, Kristnibraut 45, 113 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja tveggja hæða einbýlishús, neðri hæð er steinsteypt en sú efri timbureiningar, á lóð nr. 10 við Urðarbrunn.
Stærðir: íbúð kjallari 114,7 ferm., 1.hæð 90,3 ferm., samtals 205 ferm., bílgeymsla 29,3 ferm.
Samtals allt húsið 234,3 ferm., 849,2 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 61.992
Ráðið gerir ekki athugasemd við að veitt verði byggingarleyfi þegar teikningar hafa verið lagfærðar í samræmi við athugasemdir á umsóknareyðublaði.
Málinu vísað til afgreiðslu byggingarfulltrúa.
16. Úlfarsbraut 46. (02.698.307) Mál nr. BN037625
einbýlishús
Héðinn Hákonarson, Langholtsvegur 56, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja tvílyft einbýlishús úr steinsteypu, veggir steyptir í plastkubba, á lóð nr. 46 við Úlfarsbraut.
Stærðir: íbúð 1. hæð 143,4 ferm., 2. hæð 111 ferm., samtals íbúð 254,4 ferm., innifalið 54.6 ferm. óuppfyllt, gluggalaust rými, bílgeymsla 36,2 ferm.
Samtals allt húsið 290,6 ferm., 978 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 71.394
Ráðið gerir ekki athugasemd við að veitt verði byggingarleyfi þegar teikningar hafa verið lagfærðar í samræmi við athugasemdir á umsóknareyðublaði.
Málinu vísað til afgreiðslu byggingarfulltrúa.
(C) Fyrirspurnir
18. Bárugata 35. (01.135.402) Mál nr. BN037045
(fsp) breytingar
Plúsarkitektar ehf, Laugavegi 59, 101 Reykjavík
Spurt er í fyrsta lagi hvort skipta megi um þakefni og í öðru lagi hvort sameina megi þrjá kvisti í einn.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa frá 16. október 2007 staðfest.
19. Friggjarbrunnur 55-57, Skyggnisbraut 8-12. (02.693.1) Mál nr. SN070787
(fsp) fjölgun íbúða o.fl.
Kristinn Ragnarsson,arkit ehf, Suðurlandsbraut 4A, 108 Reykjavík
Leiguliðar ehf, Fossaleynir 16, 112 Reykjavík
Á fundi skipulagstjóra 21. desember 2007 var lögð fram fyrirspurn Krark ehf. f.h. Leiguliða ehf., dags. 12. des. 2007, um aukið byggingarmagn og fjölgun íbúða á lóð nr. 55-57 við Friggjarbrunn og 8-12 við Skyggnisbraut skv. uppdrætti, dags. 10. des. 2007. Erindinu var vísað til umfjöllunar í austurteymi arkitekta hjá skipulagsstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsstjóra, dags. 21. janúar 2008.
Ráðið gerir ekki athugasemdir við að fyrirspyrjandi láti vinna tillögu að breytingu á deiliskipulagi í samræmi við fyrirspurn, á eigin kostnað, sem síðar verður grenndarkynnt.
20. Lambhagavegur 2-4. (02.643.101) Mál nr. BN037553
(fsp) skilti
Lambhagavegur fasteignaféla ehf, Pósthólf 670, 121 Reykjavík
Gísli Hansen Guðmundsson, Digranesheiði 26, 200 Kópavogur
Spurt er hvort leyft yrði að koma fyrir skilti til að merkja lóð og framkvæmd rétt utan lóðamarka lóðarinnar nr. 2-4 við Lambhagaveg.
Neikvætt.
Ekki er fallist á staðsetningu skilta á borgarlandi.
Fyrirspyrjendum er bent á að hafa samráð við embætti byggingarfulltrúa vegna mögulegrar staðsetningar upplýsingaskiltis innan lóðar.
21. Lambhagavegur 2-4. (02.643.101) Mál nr. BN037554
(fsp)vinnubúðir
Lambhagavegur fasteignaféla ehf, Pósthólf 670, 121 Reykjavík
Gísli Hansen Guðmundsson, Digranesheiði 26, 200 Kópavogur
Spurt er hvort leyft yrði að koma fyrir vinnubúðum utan lóðar vegna framkvæmda eins og sýnt er á meðfylgjandi teikningum af lóðinni nr. 2-4 við Lambhagaveg.
Neikvætt. Ekki er fallist á staðsetningu mannvirkja á borgarlandi.
22. Norðurgrafarvegur 2. (03.453.51) Mál nr. SN080019
(fsp) lóðarstækkun
Blikksmiðjan Grettir ehf, Ármúla 19, 108 Reykjavík
Verkfræðistofan Hamraborg sf, Hamraborg 10, 200 Kópavogur
Lögð fram fyrirspurn verkfræðistofunnar Hamraborg f.h. blikksmiðjunnar Grettis ehf., dags. 2. janúar 2008, um stækkun lóðar nr. 2 við Norðurgrafarveg.
Ráðið gerir ekki athugasemdir við að fyrirspyrjandi láti vinna tillögu að breytingu á deiliskipulagi í samræmi við fyrirspurn, á eigin kostnað, sem síðar verður grenndarkynnt.
23. Ofanleiti 14. (01.746.2) Mál nr. SN070740
(fsp) uppbygging á lóð
GP-arkitektar ehf, Litlabæjarvör 4, 225 Álftanes
Lögð fram fyrirspurn GP arkitekta dags. 5. desember 2007 varðandi uppbyggingu á lóðinni nr. 14 við Ofanleiti. Tillaga A gerir ráð fyrir parhúsi með íbúðum á tveimur hæðum auk kjallara. Tillaga B gerir ráð fyrir 2 hæða húsi með 4 íbúðum samkv. meðfylgjandi teikningum dags. í desember 2007.
Kynnt.
Frestað
24. Vegamótastígur 9. (01.171.5) Mál nr. SN070095
(fsp) breyting á deiliskipulagi
Stúdíó Granda ehf, Smiðjustíg 11b, 101 Reykjavík
Lögð fram fyrirspurn Studio Granda ehf., dags. 12. des. 2007, að breytingu á deiliskipulagi lóðarinnar nr. 9 við Vegamótastíg. Breytingin felur í sér nýbyggingu upp á þrjár hæðir og kjallara og endurbyggingu gamla hússins sem turnbyggingu á horninu.
Margrét Harðardóttir arkitekt frá Stúdío Granda kynnti tillöguna.
(D) Ýmis mál
25. Laugavegur 4 og 6, (01.171.3) Mál nr. SN080068
Staða mála kynnt.
Samþykkt að skipa sérstakan stýrihóp vegna endurskoðunar á deiliskipulögum Laugavegsreita í samræmi við bókun borgarráðs frá 24. janúar 2008. Skipulags- og byggingarsviði er falið að gera tillögu að erindisbréfi vegna starfa hópsins og leggja fram á næsta fundi skipulagsráðs.
26. Fossvogur, stígar. (01.8) Mál nr. SN070654
lokun göngustíga
Árni Njálsson, Grundarland 16, 108 Reykjavík
Lögð fram fyrirspurn Árna Njálssonar, dags. 16. október 2007, um lokun göngustíga á einbýlishúsalóðum í Fossvogi. Einnig lögð fram umsögn skrifstofustjóra Framkvæmdasviðs, dags. 13. janúar 2008
Niðurstaða í umsögn skrifstofustjóra Framkvæmdasviðs samþykkt.
Ráðið felur embætti skipulagsstjóra að höfðu samráði við Framkvæmdasvið að hefja þegar í stað vinnu við mögulega endurskoðun á deiliskipulagi Fossvogs með það að augnamiði að gera tillögur að skiptingu lóða og einföldun á göngustígakerfi svæðisins.
27. Grófartorg, (01.140) Mál nr. SN080047
samráð við Menningar- og ferðamálasvið
Lagt fram bréf sviðsstjóra menningar- og ferðamálasviðs, dags. 10. janúar 2008, varðandi samráð við stjórnendur á Menningar- og ferðamálasviði um umhverfi Grófartorgs og vesturenda Tryggvagötu.
Vísað til meðferðar í stýrihóp um endurskoðun á deiliskipulagi Kvosarinnar.
28. Hellisheiðaræð. (08.2) Mál nr. SN080058
framkvæmdaleyfi
Orkuveita Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík
Lögð fram umsókn Orkuveitu Reykjavíkur, dags. 16. janúar 2008 um framkvæmdaleyfi fyrir niðurgrafna flutningsæð hitaveitu, Hellisheiðaræð, sem liggja mun meðfram Sogslínu 2 frá Hellisheiðarvirkjun að miðlunargeymum O.R. á Reynisvatnsheiði.
Vísað til umsagnar umhverfisstjóra skipulags- og byggingarsviðs.
29. Reynisvatnsvegur. (05.119.6) Mál nr. SN080051
austan Biskupsgötu, framkvæmdaleyfi
Framkvæmdasvið Reykjavíkurborga, Skúlatúni 2, 105 Reykjavík
Lagt fram bréf mannvirkjaskrifstofu Framkvæmdasviðs, dags. 17. janúar 2008, með beiðni um framkvæmdaleyfi fyrir lagningu Reynisvatnsvegar austan Biskupsgötu. Einnig lögð fram niðurstaða Skipulagsstofnunar frá 12. september 2007 að framkvæmdin sé ekki háð mati á umhverfisáhrifum.
Samþykkt með vísan til d-liðar 12. gr. samþykktar um skipulagsráð.
30. Menningar- og ferðamálaráð. Mál nr. SN080006
breyting á samþykkt
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 20. desember 2007, vegna samþykktar borgarráðs s.d. á að vísa afgreiðslu menningar og ferðamálaráðs frá 13. s.m., um breytingu á samþykkt fyrir ráðið, til umsagnar skipulagsráðs og stjórnkerfisnefndar. Einnig lagt fram umsögn lögfræði og stjórnsýslu dags. 28. janúar 2008.
Umsögn lögfræði og stjórnsýslu samþykkt.
31. Sæviðarsund 41. (01.411.2) Mál nr. SN080056
óleyfisgirðing að götu
Lögð fram greinargerð byggingarfulltrúa, dags. 4. desember 2007, varðandi óleyfisframkvæmd á lóð nr. 41 við Sæviðarsund.
Greinargerð byggingarfulltrúa samþykkt.
32. Laufásvegur 73. (01.197.1) Mál nr. SN070505
kæra, umsögn
Úrskurðarnefnd skipul/byggmál, Skúlagötu 21, 101 Reykjavík
Lögð fram umsögn lögfræði og stjórnsýslu, dags. 15. janúar 2008, vegna kæru á synjun skipulagsráðs frá 6. júní 2007 á umsókn um ýmsar breytingar á fasteigninni að Laufásvegi 73.
Umsögn lögfræði og stjórnsýslu samþykkt.
33. Vesturberg 195. (04.660.8) Mál nr. SN070400
kæra, umsögn
Úrskurðarnefnd skipul/byggmál, Skúlagötu 21, 101 Reykjavík
Lögð fram umsögn lögfræði og stjórnsýslu, dags. 17. janúar 2008, vegna kæru á samþykkt borgarráðs frá 18. apríl 2007 á breytingu á deiliskipulagi Breiðholts 3 vegna Vesturbergs 195.
Umsögn lögfræði og stjórnsýslu samþykkt.
34. Álfabakki 8. (04.606.1) Mál nr. SN070584
breytt deiliskipulag
Arkþing ehf, Bolholti 8, 105 Reykjavík
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 10. janúar 2008, vegna samþykktar borgarráðs s.d. á afgreiðslu skipulagsráðs frá 19. f.m., um breytingu á deiliskipulagi Mjóddarinnar vegna lóðarinnar nr. 8 við Álfabakka.
35. Fiskislóð 34-38. (01.087.3) Mál nr. SN070574
breyting á deiliskipulagi Faxaflóahafnir sf, Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 10. janúar 2008, vegna samþykktar borgarráðs s.d. á afgreiðslu skipulagsráðs frá 19. f.m., um auglýsingu á breytingu á deiliskipulagi lóðanna nr. 34, 36 og 38 við Fiskislóð.
36. Heiðmörk, Vatnsendakrikar. Mál nr. SN070294
breyting á aðalskipulagi Reykjavíkur 2001 -2024
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 10. janúar 2008, vegna samþykktar borgarráðs s.d. á afgreiðslu skipulagsráðs frá 19. f.m., um breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur 2001 -2024 vegna stækkunar á brunnsvæði í Vatnsendakrikum.
37. Holtavegur 23, Langholtsskóli. (01.430.1) Mál nr. SN070802
breyting á deiliskipulagi
Framkvæmdasvið Reykjavíkurborga, Skúlatúni 2, 105 Reykjavík
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 17. janúar 2008, vegna samþykktar borgarráðs s.d. á afgreiðslu skipulagsráðs 9. s.m., varðandi auglýsingu á breyttu deiliskipulagi lóðar Langholtsskóla.
38. Reitur Menntaskólans í Reykjavík, (01.180.0) Mál nr. SN040710
deiliskipulag, reitur 1.180.0
Teiknistofan Óðinstorgi sf, Óðinsgötu 7, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 17. janúar 2008, vegna samþykktar borgarráðs s.d. á afgreiðslu skipulagsráðs 9. s.m., varðandi auglýsingu á tillögu að deiliskipulagi á reit 1.180.0, reit Menntaskólans í Reykjavík.
39. Skipholt 11-13. (01.242.3) Mál nr. SN070182
breyting á deiliskipulagi
Skipholt 11-13 ehf, Ármúla 13A, 108 Reykjavík
Sigurður Halldórsson, Giljaland 3, 108 Reykjavík
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 17. janúar 2008, vegna samþykktar borgarráðs s.d. á afgreiðslu skipulagsráðs 9. s.m., varðandi breytingu á deiliskipulagi lóðarinnar nr. 11-13 við Skipholt.
40. Suðurhólar 10, Hólabrekkuskóli. (04.663.0) Mál nr. SN070803
breyting á deiliskipulagi
Framkvæmdasvið Reykjavíkurborga, Skúlatúni 2, 105 Reykjavík
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 17. janúar 2008, vegna samþykktar borgarráðs s.d. á afgreiðslu skipulagsráðs 9. s.m., varðandi auglýsingu á breyttu deiliskipulagi lóðar Hólabrekkuskóla.
41. Skipulagsráð. Mál nr. SN060519
starfsdagur
Dagskrá starfsdags skipulagsráðs 20. febrúar 2008.
Formaður lagði fram tillögu um starfsdag skipulagsráðs 20. febrúar 2008.
42. Kópavogur, Mál nr. SN070626
Vatnsendahlíð, breyting á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins
Lagt fram bréf Umhverfisráðuneytis, dags. 21. janúar 2008 ásamt svari skipulags- og byggingarsviðs dags. 30. janúar 2008. Einnig lagt fram bréf bæjarstjóra Kópavogs, dags. 3. október 2007, umhverfisskýrsla Almennu verkfræðistofunnar, dags. ágúst 2007 og bréf Skipulagsstofnunar, dags. 17. des. 2007 og bréf
Bréf skipulags- og byggingarsviðs dags. 30. janúar 2008 samþykkt.
Fundi slitið kl. 11:50.
Hanna Birna Kristjánsdóttir
Ólöf Guðný Valdimarsdóttir Gísli Marteinn Baldursson Jórunn Frímannsdóttir Svandís Svavarsdóttir
Stefán Benediktsson Björk Vilhelmsdóttir
Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. reglugerð nr. 161/2005
Árið 2008, þriðjudaginn 22. janúar kl. 10:13 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 476. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 4. hæð Borgartúni 3. Þessi sátu fundinn: Magnús Sædal Svavarsson, Sigrún Reynisdóttir, Bjarni Þór Jónsson, Þórður Búason, Björn Kristleifsson, Jón Magnús Halldórsson og Eva Geirsdóttir
Fundarritari var Bjarni Þór Jónsson
Þetta gerðist:
Nýjar/br. fasteignir
1. Austurstræti 20 (01.140.503) 100863 Mál nr. BN036829
Sund ehf, Kringlunni 4-6, 103 Reykjavík
Hressingarskálinn ehf, Austurstræti 20, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir breytingum á innra skipulagi þannig að áður Ömmukaffi og veitingastaðurinn Hressingaskálinn verða sameinuð í eina einingu með því að opna á milli eininga og breyta áður eldhúsi Ömmukaffis í bar á lóðinni nr. 20 við Austurstræti.
Gjald kr. 6.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
2. Árvað 3 (04.731.101) 203628 Mál nr. BN037597
Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Ofanritaður sækir um takmarkað byggingarleyfi fyrir greftri, fyllingu og aðstöðugerð á lóðinni nr. 3 við Árvað.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi.
Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.
3. Bíldshöfði 7 (04.056.401) 110564 Mál nr. BN037393
B.M.Vallá hf, Pósthólf 12440, 132 Reykjavík
Fasteignafélagið Ártún ehf, Bíldshöfða 7, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja mötuneyti, starfsmannaaðstöðu og smurstöð á lóð nr. 7 við Bíldshöfða sem viðbygging við matshl. 11.
Meðfylgjandi tölvupóstur frá arkitekt dags. 13.12.2007
Stækkun: Kjallari 47 ferm., 1. hæð 309,9 ferm., 2. hæð 207,9 ferm.
Samtals 564,8 ferm., 2285 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 155.380
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
4. Borgartún 8-16 (01.220.107) 199350 Mál nr. BN037576
Höfðatorg ehf, Lynghálsi 4, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja 9 hæða skrifstofubygginga með gler tengibyggingu upp að H1 sem er 19 hæða skrifstofubyggingu, auk 3. þriggja hæða niður frá jarðhæð þar er m.a. fjögurra sala kvikmyndahús með tilheyrandi tæknirýmum byggingin er nefnd H2 á teikningum og er 5. áfangi í Höfðatorgi sem er á lóð nr. 8-16 við Borgartún.
Meðfylgandi er Br....... dags. xxxxxx
Stærðir: -3 hæð xxx ferm., xx rúmm., -2 hæð xx ferm., xx rúmm., -1 hæð xx ferm. xx rúmm., 0 hæð xx ferm., xx rúmm. 1. hæð xx ferm. xx rúmm. 2. hæð xx ferm., xx rúmm. 3. hæð xx ferm., xx rúmm., 4. hæð xx ferm., xx rúmm., 5. hæð xx ferm., xx rúmm. 6. hæð xxferm., xx rúmm., 7. hæð xx ferm., xx rúmm., 8. hæð xx ferm., xx rúmm., 9. hæð xx ferm., xx rúmm. Samtals xx ferm xxx rúmm.
Gjald kr. 7.300 + xxx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
5. Brúnavegur 13 (01.351.001) 104174 Mál nr. BN037566
Fulltrúaráð Sjómannadagsins, Laugarási Hrafnistu, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að stækka setustofu og borðstofu á 1. og 2. hæð E álmu , saga niður veggi og opna fram á gang. Í miðkjarna á 1., 2. og 3. hæð er einnig sótt um að opna setustofu fram á gang. Á 1. hæð í setustofu er sett ný hurð út í garðinn samhliða þessum breytingum.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
6. Búðavað 21-23 (04.791.806) 209912 Mál nr. BN037282
Byggingarfélagið Kjölur ehf, Móvaði 37, 110 Reykjavík
H-Bygg hf, Stórhöfða 23, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja tvílyft steinsteypt parhús, múrhúðað og að hluta harðviðarklætt, með innbyggðum bílgeymslum á lóðinni nr. 21-23 við Búðavað.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 18. janúar 2008 fylgir erindinu.
Stærðir (einn Mhl): 1. hæð íbúðir 186,8 ferm, bílgeymslur 56,4 ferm., 2. hæð íbúðir 242,4 ferm.
Samtals 499,4 ferm., 1864,2 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 126.766
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Skipulagsferli ólokið.
7. Eikjuvogur 28 (01.470.406) 105720 Mál nr. BN037572
Steinunn S Jónsdóttir, Eikjuvogur 28, 104 Reykjavík
Victor Huasheng Wang, Eikjuvogur 28, 104 Reykjavík
Davíð Hermann Brandt, Eikjuvogur 28, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á innra skipulagi vegna eignaskipta í fjölbýlishúsinu á lóðinni nr. 28 við Eikjuvog.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
8. Fálkagata 28 (01.553.015) 106529 Mál nr. BN037571
Haukur Ólafsson, Hábær 28, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að útbúa þvottaaðstöðu á baðherbergi í einbýlishúsinu nr. 28B á lóðinni nr. 28 við Fálkagötu.
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Enda í fullu samræmi við fyrri samþykkt.
9. Fiskislóð 29A (10.891.04) 209692 Mál nr. BN037547
Orkuveita Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja dreifistöð OR úr steinsteypu á lóð nr. 29A við Fiskislóð.
Stærðir: 15,3 ferm., 55,1 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 4.220
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
10. Fiskislóð 31 (01.089.101) 209683 Mál nr. BN037610
Efrihlíð ehf, Þverási 25, 110 Reykjavík
Ofanritaður sækir um takmarkað byggingarleyfi fyrir, greftri, fyllingu, aðstöðugerð á lóðinni nr. 31 við Fiskislóð.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi.
Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.
11. Fiskislóð 39 (10.866.01) 209697 Mál nr. BN037444
Formprent ehf, Hverfisgötu 78, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja stálgrindarhús, að hluta á tveimur hæðum, á lóð nr. 39 við Fiskislóð.
Stærð: 1. hæð 2647 ferm., 2. hæð 461,8 ferm.
Samtals 3108,8 ferm. og 25638,4 rúmm.
Gjald kr. 6.800 +1.743.411
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
12. Geirsgata 9 (01.117.309) 100088 Mál nr. BN037454
Kaldidalur ehf, Stangarhyl 5, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi þannig að á fyrstu hæð verði innréttaður borðasalur í stað snyrtinga og op í burðarvegg verði stækkað, í kjallara verði innréttaður borðsalur og snyrting í veitingahúsinu Tveir fiskar á lóðinni nr. 9 við Geirsgötu.
Meðfylgjandi er samþykki meðeigenda á dags. teikningu 5. desember 2007, bréf aðalhönnuðar dags. 10. janúar 2008 og staðfesting burðarvirkishönnuðar dags. 7. desember 2007.
Gjald kr. 6.800
Frestað.
Rafræn skráning ókomin
13. Gerðarbrunnur 12 - 14 (05.056.402) 206053 Mál nr. BN037559
Þorleifur Þorleifsson, Kleifarás 8, 110 Reykjavík
Guðmundur Ágústsson, Sólheimar 12, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja þriggja hæða tvíbýlishús með innbyggðum bílgeymslum úr steinsteypu á lóð nr. 12 - 14 við Gerðarbrunn.
Stærðir: Matshluti 01, íbúð kjallari, 1. hæð, 2. hæð, samtals ferm. bílgeymsla ferm. samtals ferm. rúmm.
Matshluti 02 xxx stærðum á teikningu og í skráningartöflu ber ekki saman
Gjald kr. 7.300 + xxxxxxx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
14. Gerðarbrunnur 24-26 (05.056.405) 206056 Mál nr. BN037555
Ólafur Þór Smárason, Engjasel 83, 109 Reykjavík
Víkingur Þórir Víkingsson, Suðurhólar 6, 111 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt parhús á tveimur hæðum, einn Mhl., með innbyggðum bílgeymslum á lóðinni nr. 24-26 við Gerðarbrunn.
Stærðir: 1. hæð íbúðir 223 ferm., 2. hæð íbúðir 168,5 ferm., bílgeymslur 48,5 ferm.
Samtals 440 ferm. og 1455 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 106.215
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
15. Gerðarbrunnur 32-34 (05.056.302) 206057 Mál nr. BN037353
Ingimar Helgason, Laugavegur 134, 105 Reykjavík
Eiður Helgi Sigurjónsson, Völvufell 12, 111 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja tvílyft steinsteypt parhús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 32-34 við Gerðarbrunn.
Stærð húss nr. 32: Kjallari íbúð 123 ferm., 1. hæð íbúð 91,3 ferm., bílgeymsla 25 ferm. Samtals 239,3 ferm., 830,3 rúmm.
Hús nr. 34: Sömu stærðir.
Gerðarbrunnur 32-34: 478,6 ferm., 1660,6 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 112.921
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
16. Grjótháls 7-11 (04.304.001) 111019 Mál nr. BN037604
G-7 ehf, Grjóthálsi 7-11, 110 Reykjavík
Sótt er um takmarkað byggingaleyfi fyrir aðstöðu og jarðvinnu á lóðinni nr. 7-11 við Grjótháls.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi.
Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.
17. Holtsgata 1 (00.000.000) 205011 Mál nr. BN036893
Fannar Ólafsson, Torfastaðir, 801 Selfoss
Margrét Unnur Sigtryggsdóttir, Torfastaðir, 801 Selfoss
Sótt er um leyfi fyrir gerð sólskála á hluta svölum íbúðar annarrar hæðar í verslunar og íbúðarhúsnæðinu á lóð nr. 1 við Holtsgötu.
Meðfylgjandi er samþykki aðliggjandi lóðarhafa og meðeigandi ódagsett og samþykki deilimyndar dags. 19. sept. 2007.
Stærð: Sólskáli 33,6 ferm., 102,8 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 6.990
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
18. Kistumelur 20 (34.533.303) 206628 Mál nr. BN037557
Kistumelur 20 ehf, Suðurlandsbraut 18, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að flytja dreifistöð inn í hús sbr. samþykkt erindi BN036453 með breyttum lóðarhafa sbr. BN037267 í iðnaðarskemmu á lóð nr. 20 við Kistumel.
Stærðir: 1. hæð 2025 ferm., 2. hæð 267,8 ferm., samt. 2292,8 ferm., 16051,7 rúmm.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
19. Kistumelur 9 (34.533.502) 206636 Mál nr. BN037562
KLÖPP - fasteignir ehf, Hjallahlíð 23, 270 Mosfellsbær
Sótt er um breytingu á inntaksskúr á norðaustur gafli, samanber BN035748, atvinnuhússins á lóð nr. 9 við Kistumel
Stækkun xxx rúmm.
Gjald kr. 7.300 + xxx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
20. Kringlan 4-12 (01.721.001) 107287 Mál nr. BN037570
Trúss ehf, Suðurgötu 10, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta forhlið verslunar og innréttingum í einingu 111 á 1. hæð á lóð nr. 4 - 12 við Kringlu
Meðfylgjandi er teikning dags. 14.1.2008 samþykkt af Zophaniasi Sigurðssyni fyrir hönd Kringlunnar og Helga Ívarssyni fyrir hönd Brunavarnareftirlits Kringlunnar
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
21. Lambhagavegur 2-4 (02.643.101) 210781 Mál nr. BN037315
Lambhagavegur fasteignaféla ehf, Pósthólf 670, 121 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja verslunarhús fyrir byggingavörur, stálgrindarhús klætt PIR samlokueiningum í hvítum og rauðum lit á lóðinni nr. 2-4 við Lambhagaveg.
Jafnframt er erindi BN036912 dregið til baka.
Málinu fylgir brunahönnun frá VSI dags. 20. nóvember 2008.
Stærðir: 22011,8 ferm., 246.289 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 3.147.652
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
22. Lambhagavegur 2-4 (02.643.101) 210781 Mál nr. BN037602
Lambhagavegur fasteignaféla ehf, Pósthólf 670, 121 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir takmörkuðu byggingarleyfi til að steypa undirstöður á lóðinni nr. 2-4 við Lambhagaveg.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi. Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.
23. Laugavegur 23 (01.172.013) 101435 Mál nr. BN037573
Kaffi Hljómalind ehf, Laugavegi 21, 101 Reykjavík
Byggingarfélagið Strýtusel ehf, Klapparstíg 29, 109 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi 1. hæðar og kjallara og koma fyrir þar kaffihúsi með sæti fyrir 50 viðskiptavini og aðstöðu fyrir 2 starfsmenn á 1. hæðinni í samtengdum byggingum á lóðinni nr. 23 við Laugaveg.
Stærð stækkunar xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 7,300 + xxx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
24. Lofnarbrunnur 36-38 (05.055.603) 206095 Mál nr. BN037558
Jón Bjarni Jónsson, Dalsflöt 7, 300 Akranes
Skorri Andrew Aikman, Gnoðarvogur 86, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja þriggja hæða tvíbýlishús með innbyggðri bílgeymslu úr forsteyptum einingum á lóð nr. 36 - 38 við Lofnarbrunn.
Stærðir: Matshluti 01 - íbúð, kjallari 65,2 ferm., 1. hæð 72,1 ferm., 2. hæð 112,1 ferm., samtals 249,4 ferm., bílgeymsla 35 ferm., samtals 284,4 ferm., 907,3 rúmm.
Matshluti 02 - íbúð, kjallari 65,2 ferm., 1. hæð 72,1 ferm., 2. hæð 112,1 ferm., samtals 249,4 ferm., bílgeymsla 35 ferm., samtals 284,4 ferm., 907,3 rúmm. Allt húsið samt. 568,8 ferm., 1814,6 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 132.466
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
25. Lóð úr Dalsmynni (00.020.001) 205099 Mál nr. BN037335
Madda ehf, Dalsmynni, 116 Reykjavík
Tómas K Þórðarson, Dalsmynni, 116 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja ræktunarhús fyrir hunda úr timbri á lóð með landnúmer 125665 og fastanúmer 205099 úr landi Dalsmynnis á Kjalarnesi.
Stærðir: 83,5 ferm., 258,9 rúmm.
Gjald kr. 6800 + 17.605
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
26. Lækjarmelur 10 (34.533.504) 206644 Mál nr. BN036318
H.S.málverk ehf, Flugumýri 30, 270 Mosfellsbær
Sótt er um leyfi til þess að byggja einlyft stálgrindarhús með tólf eignarhlutum fyrir atvinnustarfsemi á lóð nr. 10 við Lækjarmel.
Stætð: Atvinnuhús samtals 1122,4 ferm., 7800,2 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 503.414
Frestað.
Lagfæra skráningu.
27. Lækjarsel 7 (04.928.504) 112798 Mál nr. BN037563
Svavar Bragi Jónsson, Lækjarsel 7, 109 Reykjavík
Arnar Ö Christensen, Lækjarsel 7, 109 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að stækka anddyri úr timbri við einbýlishús á lóð nr. 7 við Lækjarsel.
Stækkun 2,7 ferm., 12,2 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 891
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
28. Melgerði 27 (01.815.412) 108020 Mál nr. BN037297
Salvatore Torrini, Réttarholtsvegur 51, 108 Reykjavík
Að lokinni grenndarkynningu er var lagt fram að nýju erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 27. nóvember 2007 þar sem sótt er um leyfi til að byggja við til norðvesturs, hækka þak, byggja kvisti, stækka geymsluskúr og breyta innra skipulagi við einbýlishúsið á lóðinni nr. 27 við Melgerði.
Stækkun: 83,3 ferm., 180,3 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 12.260Grenndarkynningin stóð frá 12. desember 2007 til og með 14. janúar 2008. Engar athugasemdir bárust.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
29. Nethylur 3-3A (04.232.602) 110854 Mál nr. BN037545
Ísold ehf, Nethyl 3-3a, 110 Reykjavík
Sótt er leyfi fyrir reyndarteikningum, sbr. erindi nr. BN030882 og BN034993, sem byggjast á lagfærðri brunahönnun, fyrir hús nr. 3 við Nethyl.
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
30. Njálsgata 80 (01.191.106) 102492 Mál nr. BN036012
Valgerður Guðmundsdóttir, Miklabraut 54, 105 Reykjavík
Að lokinni grenndarkynningu er lagt fram erindi að nýju frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 4. desember 2007 þar sem sótt er um leyfi til þess að fjarlægja núverandi svalir og setja upp nýjar stærri svalir úr áli á suðvesturhlið 2., 3. og 4. hæðar fjölbýlishússins á lóð nr. 80 við Njálsgötu.
Samþykki meðeigenda dags. 27.sept. 2007 fylgir erindinu.
Gjald kr. 6.800 + 6.800Grenndarkynningin stóð yfir frá 12. desember 2007 til og með 14. janúar 2008. Engar athugasemdir bárust.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
31. Ránargata 4A (01.136.014) 100517 Mál nr. BN037568
Ránarhóll ehf, Ránargötu 4A, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að færa brunahurð í kjallara hótelsins á lóðinni nr. 4A við Ránargötu.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
32. Sifjarbrunnur 26 (05.055.402) 206121 Mál nr. BN036832
Bjarnhildur Hrönn Níelsdóttir, Sporhamrar 6, 112 Reykjavík
Friðrik Kristinsson, Sporhamrar 6, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja tvílyft, steinsteypt einbýlishús, klætt steingráum flísum og sedrusviði með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 26 við Sifjarbrunn.
Málinu fylgir bréf hönnuðar og samþykki lóðarhafa Sifjarbrunns 28 dags. 26. nóvember 2007.
Stærð: 1. hæð íbúð 126 ferm., 2. hæð íbúð 85,4 ferm., bílgeymsla 34,2 ferm.
Samtals 245,6 ferm. og 789,8 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 53.706
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
33. Skúlagata 4 (01.150.301) 100968 Mál nr. BN037446
Sjávarútvegshúsið (Skúlagata 4), Nóatúni 17, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innréttingum á 5. og 6. hæð og setja nýjan hringstiga á milli þessara hæða í Sjávarútvegs- og Landbúnaðarráðuneyti í húsi nr. 4 við Skúlagötu.
Gjald kr. 6.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
34. Skútuvogur 13 (01.427.401) 105178 Mál nr. BN037561
Landic Property hf, Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi í kjallara með tilfærslu á veggjum og á 2. hæð með því að bæta við léttum veggjum og útbúa tvær skrifstofur.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
35. Suðurlandsv 113452 (05.8--.-98) 113452 Mál nr. BN037001
Landsnet hf, Gylfaflöt 9, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir stálgrindarhúsi með útveggi úr samlokueiningum fyrir grófvörugeymslu fyrir Landsnet hf. á lóð við Hólmsheiðarveg landnúmer 113452.
Stærði 981,7 ferm., 9846,5 rúmm. B-rými 230,8 ferm., 1679,8 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 783.788.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
Vottun eininga skal liggja fyrir áður en úttekt á botnplötu fer fram.
36. Sævarland 2-20 (01.871.401) 108828 Mál nr. BN037564
Haukur Guðjónsson, Melgerði 12, 108 Reykjavík
Guðbjörg Guðmundsdóttir, Melgerði 12, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að setja þrjá glugga á gafl og breyta glugga á suðurhlið á húsi nr. 20 við Sævarland.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
37. Urðarbrunnur 58 (05.054.501) 205792 Mál nr. BN036833
Þórður Daníel Ólafsson, Lækjasmári 68, 201 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að byggja tvílyft steinsteypt einbýlishús, klætt steingráum flísum og sedrusviði með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 58 við Urðarbrunn.
Stærð: 1. hæð íbúð 139 ferm., 2. hæð íbúð 92,6 ferm., bílgeymsla 40,3 ferm.
Samtals 271,9 ferm. og 871,6 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 59.269
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
38. Urðarbrunnur 72-74 (05.054.506) 211731 Mál nr. BN037560
Baldur Guðmundsson, Katrínarlind 7, 113 Reykjavík
Davíð Júlíusson, Klapparhlíð 32, 270 Mosfellsbær
Sótt er um leyfi til að byggja tvílyft tvíbýlishús með innbyggðri bílgeymslu úr steinsteyptum einingum á lóð nr. 72-74 við Urðarbrunn.
Stærðir:
Mhl. 01, íbúð 1. hæð 74,7 ferm., 2. hæð 100,6 ferm., samtals íbúð 175,3 ferm., bílgeymsla 31,5 ferm., samtals 206,8 ferm., 690,2 rúmm.
Mhl. 02, íbúð 1. hæð 74,7 ferm., 2. hæð 100,6 ferm., samtals íbúð 175,3 ferm., bílgeymsla 31,5 ferm., samtals 206,8 ferm.. 690,2 rúmm.
Allt húsið: 413,6 ferm., 1380,4 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 100.769
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
39. Úlfarsbraut 16 (02.698.303) 205710 Mál nr. BN037577
Árni Freyr Sigurðsson, Dvergaborgir 5, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt einbýlishús á tveim hæðum, einangrað að utan og klætt málmklæðningu, með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 16 við Úlfarsbraut.
Stærð: 1. hæð íbúð 123,7 ferm., bílgeymsla 49,7 ferm., 2. hæð íbúð 138,9 ferm.
Samtals 312,3 ferm., 1049,2 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 76.592
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
40. Úlfarsbraut 80 (02.698.703) 205742 Mál nr. BN037364
JB Byggingafélag ehf, Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
VBH ehf, Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
Sótt er um leyfi fyrir 9 íbúða fjölbýlishúsi á þremur hæðum auk kjallara með bílgeymslu. Húsið er staðsteypt með flötu þaki, útveggir einangraðir að innan og múrhúðaðir, að utan er húsið múrsallað ljóst með álklæddu lyftuhúsi á lóð nr. 80 við Úlfarsbraut.
Meðfylgjandi er bréf aðalhönnuðar dags. 17. desember 2007.
Stærðir: kjallari 378,4 ferm. 1. hæð 359,6 ferm. 2. hæð 359,6 ferm. 3. hæð 359,6 ferm. Samtals 1.452,7 ferm., 4.484,4 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 304.803
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
41. Vatnsstígur 10 (01.152.503) 101076 Mál nr. BN037588
Skipulagssjóður Reykjavborgar, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að rífa iðnaðarhús á lóð nr. 10 við Vatnsstíg.
fastanúmer 200-3325, landnúmer 101076, auðkenni 200-3327.
Stærð niðurrif: Matshluti 02- 0101 162,0 ferm.
Málinu fylgir makaskiptasamningur dags. 5. desember 2007.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
42. Vatnsstígur 10 (01.152.503) 101076 Mál nr. BN037590
Skipulagssjóður Reykjavborgar, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að rífa bílskúr/skúr á lóðinni nr. 10 við Vatnsstíg.
Fastanúmer 200-3325, landnúmer 101076, auðkenni 200-3329.
Stærð niðurrif: Matshluti 04-0101 25,0 ferm.
Málinu fylgir makaskiptasamningur dags. 5. desember 2007.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
43. Vatnsstígur 10 (01.152.503) 101076 Mál nr. BN037589
Skipulagssjóður Reykjavborgar, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til þess að rífa vörugeymslu á lóðinni nr. 10 við Vatnsstíg.
Fastanúmer 200-3325, landnúmer 101076, auðkenni 200-3328.
Stærð niðurrif: Matshluti 03-0101 116,0 ferm.
Málinu fylgir makaskiptasamningur dags. 5. desember 2007.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
44. Vatnsstígur 12 (01.152.504) 101077 Mál nr. BN037591
Skipulagssjóður Reykjavborgar, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að rífa bílskúr á lóðinni nr. 12 við Vatnsstíg.
Fastanúmer 200-3330, landnúmer 101077, auðkenni 224-1718.
Stærð niðurrifs: Matshluti 02- 0101 42,8 ferm.
Málinu fylgir makaskiptasamningur dags. 5. desember 2007.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
45. Vesturgata 54 (01.130.215) 100138 Mál nr. BN037286
Fasteignafél Suðurlandsb 22 ehf, Pósthólf 246, 121 Reykjavík
Sótt er um leyfi til breyta innra skipulagi og útliti, loka opum yfir í hús nr. 52 og innrétta þrjár íbúðir í atvinnuhúsinu á lóðinni nr. 54 við Vesturgötu.
Gjald kr. 6.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst fyrir útgáfu á byggingarleyfi.
46. Þjónustum./Esjurætur (34.16-.-99) 206450 Mál nr. BN037510
Pjetur Einar Árnason, Flyðrugrandi 12, 107 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja þjónumiðstöð úr xxxxx á einni hæð við Mógilsá á Kjalarnesi.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 18. janúar 2008 fylgir erindinu.
Stærð: 479.2 ferm., 3386,1 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 247.185
Frestað.
Umsækjandi skal með vísan til umsagnar skipulagsstjóra, gera nánari grein fyrir erindi.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði sem ekki eru tæmandi.
47. Þverholt 5 (01.241.019) 103014 Mál nr. BN034421
Þverholt 5,húsfélag, Þverholti 5, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á innra fyrirkomulagi íbúða, leyfi til þess að stækka tvennar svalir á 4. hæð, byggja svalir á 3. hæð, síkka glugga á tveimur stöðum á austurhlið 2. hæðar fyrir franskar svalir, loka undirgangi fyrir sameiginlega hjóla- og vagnageymslu og loka áður stigahúsi frá Þverholti fjöleignarhússins á lóð nr. 5 við Þverholt.
Stærð: Stækkun vegna undirganga 5,5 ferm. á lóð nr. 5 og 5,5 ferm. á lóð nr. 7, samtals 11 ferm., 30,3 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 1.848
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Ýmis mál
48. Reykjavegur - Laugardalsvöllur Mál nr. BN037598
Byggingarfulltrúi leggur til að lóð aðalíþróttavangsins í Laugardal verði tölusettur við Reykjaveg nr. 15.
Sjá mæliblað 1.372.1, stærð lóðar 32760 ferm,
landnr. 199516.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Fyrirspurnir
49. Efstasund 90 (01.412.003) 105035 Mál nr. BN037567
Bjarki Þór Atlason, Efstasund 90, 104 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist til að setja þrjá kvista og einn þakglugga samkv. meðfylgandi skissu á lóðinni nr. 90 við Efstasund.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
50. Gerðarbrunnur 15 (05.056.106) 205782 Mál nr. BN037403
Sigurður Þór Snorrason, Bergstaðastræti 73, 101 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að byggja einbýlishús skv. meðfylgjandi teikningum á lóðinni nr. 15 við Gerðarbrunn.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 18. janúar 2008 fylgir erindinu.
Frestað.
Samræmist ekki deiliskipulagi, að öðru leyti vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
51. Grettisgata 59 (01.174.217) 101620 Mál nr. BN037551
Jón Birgir Jóhannsson, Grettisgata 59, 101 Reykjavík
Spurt er hvort útbúa megi nýjar íbúðir í einbýlishúsinu og vinnustofunni á lóðinni nr. 59 við Grettisgötu.
Neikvætt.
Með vísan til meðfylgjandi umsagnar á fyrirspurnarblaði.
52. Mjóstræti 10B (00.000.000) 100622 Mál nr. BN037487
Örn Ægisson, Mjóstræti 10b, 101 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að byggja kvista á einbýlishúsið á lóðinni nr. 10B við Mjóstræti.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 18. janúar 2008 fylgir erindinu.
Frestað.
Til þess að hægt sé að fjalla um málið vantar umsagnir Húsafriðunarnefndar og Minjasafns Reykjavíkur.
53. Nesvegur 41 (01.531.105) 106146 Mál nr. BN037603
Ellert Már Jónsson, Miðhús 32, 112 Reykjavík
Spurt er í annað sinn hvort leyft yrði að endurbyggja og stækka garðstofu á annarri hæð fjölbýlishússins á lóðinni nr. 41 við Nesveg.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum, miðað er við fyrri tillögur, berist umsókn verður hún grenndarkynnt.
54. Njálsgata 17 (01.182.128) 101842 Mál nr. BN037552
Jóhannes Magnússon, Njálsgata 17, 101 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að stækka hús skv. meðfylgjandi skissum af einbýlishúsinu á lóðinni nr. 17 við Njálsgötu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
55. Rjúpufell 42-48 (04.685.401) 112334 Mál nr. BN037578
Egill Hilmar Jónasson, Rjúpufell 48, 111 Reykjavík
Spurt er hvort opna megi úr íbúð út á lokaðar svalir/svalaskýli í íbúð í fjölbýlishúsi nr. 42-48 við Rjúpufell.
Neikvætt.
Ekki hefur verið sýnt fram á að tillagan uppfylli kröfur byggingarreglugerðar.
56. Skólavörðustígur 27 (01.182.241) 101893 Mál nr. BN032068
Gísli Árni Atlason, Heiðarlundur 2, 210 Garðabær
Kornelía Kornelíusdóttir, Heiðarlundur 2, 210 Garðabær
Spurt er hvort samþykkt yrði áður gerð innkeyrsla á lóð nr. 27 við Skólavörðustíg.
Bréf fyrirspyrjenda dags. 14. júní 2005 fylgir erindinu, umsögn Mannvirkjastofu dags. 10. ágúst 2005 ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 18. janúar 2008.
Nei.
Með vísan til umsagnar skipulagsstjóra og mannvirkjastofu.
57. Stórhöfði 34-40 (04.073.101) 110547 Mál nr. BN037575
Eykt hf, Lynghálsi 4, 110 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist fyrir skrifstofu og þjónustuhúsi á fimm hæðum þar sem fimmta hæðin er inndregin á lóðinni nr. 34-40 við Stórhöfða.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
58. Úlfarsbraut 6-8 (02.698.402) 205707 Mál nr. BN037601
Leifur Stefánsson, Noregur, Spurt er hvort leyft yrði að fara út fyrir byggingareit og byggja skv. meðfylgjandi skissum parhús á lóðinni nr. 6-8 við Úlfarsbraut.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
59. Úthlíð 16 (01.270.208) 103585 Mál nr. BN037499
Gunnar Jónsson, Úthlíð 16, 105 Reykjavík
Sigríður Kjartansdóttir, Úthlíð 16, 105 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að byggja bílskúr skv. teikningum samþykktum 8. desember 1960 við einbýlishúsið á lóðinni nr. 16 við Úthlíð.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 18. janúar 2008 fylgir erindinu.
Nei.
Með vísan til umsagnar skipulagsstjóra.
60. Vesturgata 52 (01.130.211) 100134 Mál nr. BN037556
Örn Baldursson, Vesturgata 52, 101 Reykjavík
Spurt er hvort leyfðar yrðu breytingar þær sem lýst er hér, þar sem tekinn er í burtu burðarveggur og settur stálbiti í staðinn á efstu hæð fjölbýlishússins á lóðinni nr. 52 við Vesturgötu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi sem fylgir umsögn burðarvirkishönnuðar.
61. Vættaborgir 63-65 (02.343.203) 175915 Mál nr. BN037565
Hjalti Erdmann Sveinsson, Vættaborgir 63, 112 Reykjavík
Björk Þorvaldsdóttir, Vættaborgir 63, 112 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist til að bygga glerskála ofan á þak bílgeymslu ásamt gróðurskála úti garð tengdan húsi á parhúsalóð samþykki meðlóðarhafa fylgir erindinu ásamt skissum af framkvæmdinni á lóð nr. 63 við Vættaborgir.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
Fleira gerðist ekki.
Fundi slitið kl. 12:40.
Magnús Sædal Svavarsson
Bjarni Þór Jónsson Þórður Ó Búason
Sigrún Reynisdóttir Björn Kristleifsson
Jón Magnús Halldórsson Eva Geirsdóttir
Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. reglugerð nr. 161/2005
Árið 2008, þriðjudaginn 29. janúar kl. 09:30 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 477. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 4. hæð Borgartúni 3. Þessi sátu fundinn: Magnús Sædal Svavarsson, Þórður Búason, Bjarni Þór Jónsson, Björn Kristleifsson, Jón Magnús Halldórsson og Eva Geirsdóttir
Fundarritari var Bjarni Þór Jónsson.
Þetta gerðist:
Nýjar/br. fasteignir
1. Austurbakki 2 (01.119.801) 209357 Mál nr. BN037608
Eignarhaldsfélagið Portus hf, Pósthólf 709, 121 Reykjavík
Sótt er um leyfi til breytinga á þykkt botnplötu og hæðarkóta bílakjallara. í Tónlistar- og ráðstefnuhúsi á lóð nr. 2 við Austurbakka sbr. erindi nr. BN037260.
Meðfylgjandi er endurskoðuð greinargerð frá 17.janúar 2008 um púströr frá varaflsstöð og umsögn frá Umhverfissviði Rvk. vegna spennistöðvar dags. 7.des.2007
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Gera gein fyrir breytingum á hæðarkóta og afleiðingum þess.
2. Austurberg 28-38 (04.670.7--) 112108 Mál nr. BN037581
Nova ehf, Lágmúla 9, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að setja upp farsímaloftnet á fjölbýlishúsi nr. 30 við Austurberg.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Gera skal grein fyrir brunavörnum í tækjarými.
3. Austurstræti 3 (01.140.213) 100834 Mál nr. BN037538
Sjöstjarnan ehf, Suðurlandsbraut 46, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að setja nýjan inngang á framhlið Subway og loka 2. og 3. hæð frá 1. hæð í húsi á lóð nr. 3 við Austurstræti.
Gjald kr. 7.300.-
Frestað.
Vísað til fyrri athugasemda á umsóknarblaði.
4. Ármúli 3 (01.261.201) 103506 Mál nr. BN037636
Ker ehf, Kjalarvogi 7-15, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta hluta geymslurýmis í kjallara í fundarherbergi og breyta hluta 6. hæðar áður geymslurými í fundarherbergi og að setja nýja álglugga á 6. hæðina norður og vesturhlið á lóðinni 3 við Ármúla.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
5. Barðastaðir 87 (02.404.205) 178832 Mál nr. BN037621
Einar Sverrisson, Barðastaðir 87, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja garðstofu austan við einbýlishúsið á lóðinni nr. 87 við Barðastaði.
Stækkun: 19,4 ferm., 46,4 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 3.387
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
6. Bauganes 11 (01.672.106) 106810 Mál nr. BN037606
Kristín Geirsdóttir, Bauganes 11, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að stækka bílskúr úr timbri á lóð nr. 11 við Bauganes.
Samþykki lóðarhafa í Bauganesi 9, 13 og 13A dags. 16. janúar 2008 fylgir erindinu
Stækkun 30 ferm., 103,2 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 7534
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
7. Bíldshöfði 2 (04.059.201) 110568 Mál nr. BN037599
Umtak fasteignafélag ehf, Dalvegi 10-14, 200 Kópavogur
Sótt er um leyfi fyrir bráðabirgða eldsneytissölu þar á meðal sölu metaneldsneyti meðan á byggingatíma þjónustustöðvarinnar stendur þar sem séð verður fyrir að aðkoma sé bæði frá Vesturlandsvegi og Bíldshöfða en útakstur eingöngu á Vesturlandsveginn á lóðinni nr. 2 við Bíldshöfða.
Meðfylgandi er yfirlýsing brunahönnuðar dags. 18. janúar 2008.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
8. Borgartún 17-19 (01.217.701) 102769 Mál nr. BN037502
Kaupþing banki hf, Borgartúni 19, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir breytingum sem orðið hafa á byggingatíma atvinnuhússins á lóðinni nr. 17-19 við Borgartún.
Málinu fylgir brunahönnun frá VSI dags. 2. maí 2005, endurskoðuð 14. janúar 2008.
Stækkar um 109,6 ferm., minnkar um 839,6 rúmm.
Gjald kr. 6.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
9. Borgartún 26 (01.230.002) 102910 Mál nr. BN037617
Þyrping hf, Hátúni 2B, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi á 1. hæð og í kjallara, innrétta hársnyrtistofu á 1. hæð (01.01) og innrétta geymslu í kjallara (-1.02) í atvinnuhúsinu á lóðinni nr. 26 við Borgartún.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
10. Borgartún 28 (01.230.101) 102912 Mál nr. BN037609
Þ.G. verktakar ehf, Fossaleyni 16, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypta skrifstofubyggingu, sex hæðir á kjallara sem í er bílageymsla, einangrað að utan og klætt með álklæðningu á lóðinni nr. 28 við Borgartún.
Erindinu fylgja samþykki meðlóðarhafa vegna framkvæmdanna dags. 13. desember 2007, 21. janúar 2008 og 9. janúar 2008, yfirlýsing eigenda Borgartúns 28 dags. 26. október 2004 og 1. júlí 2005, yfirlýsing um kvöð vegna bílastæða dags. 17. nóvember 2006 og þinglýst afsal dags. 23. maí 2007.
Stærðir: Kjallari xxx ferm., 1. hæð xxx ferm., 2-5. hæð xxx ferm., 6. hæð xxx ferm.
Samtals xxx ferm., xxx rúmm.
Gjald kr. 7.300 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
11. Borgartún 8-16 (01.220.107) 199350 Mál nr. BN037540
Höfðatorg ehf, Lynghálsi 4, 110 Reykjavík
Sótt er um að byggja glerskála nefndan G1 á teikningu með burðarvirki úr stáli byggðan ofan á efstu plötu bílakjallara og er tengdur byggingum H1 og B1og nær upp 3 hæðir á lóðinni nefnda Höfðatorg sem er lóð nr. 8-16 við Borgartún.
Meðfylgandi er endurskoðuð brunahönnun dags. 8. janúar 2008, ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 25. janúar 2008.
Stærðir Glerskála: 390,0 ferm. 4503,0 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 328.719
Synjað.
Samræmist ekki deiliskipulagi.
12. Borgartún 8-16 (01.220.107) 199350 Mál nr. BN037576
Höfðatorg ehf, Lynghálsi 4, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja 9 hæða skrifstofubygginga með gler tengibyggingu upp að H1 sem er 19 hæða skrifstofubyggingu, auk 3. þriggja hæða niður frá jarðhæð þar er m.a. fjögurra sala kvikmyndahús með tilheyrandi tæknirýmum byggingin er nefnd H2 á teikningum og er 5. áfangi í Höfðatorgi sem er á lóð nr. 8-16 við Borgartún.
Meðfylgandi er Br....... dags. xxxxxx , ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 25. janúar 2008 .
Stærðir: -3 hæð xxx ferm., xx rúmm., -2 hæð xx ferm., xx rúmm., -1 hæð xx ferm. xx rúmm., 0 hæð xx ferm., xx rúmm. 1. hæð xx ferm. xx rúmm. 2. hæð xx ferm., xx rúmm. 3. hæð xx ferm., xx rúmm., 4. hæð xx ferm., xx rúmm., 5. hæð xx ferm., xx rúmm. 6. hæð xxferm., xx rúmm., 7. hæð xx ferm., xx rúmm., 8. hæð xx ferm., xx rúmm., 9. hæð xx ferm., xx rúmm. Samtals xx ferm xxx rúmm.
Gjald kr. 7.300 + xxx
Synjað.
Hæð glerskála samræmist ekki deiliskipulagi.
13. Engjateigur 3-5 (01.366.403) 104710 Mál nr. BN037596
Grjótháls ehf, Lynghálsi 4, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi 3. hæðar atvinnuhúsnæðis á lóð nr. 3 við Engjateig.
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
14. Eyjarslóð 7 (01.110.504) 100022 Mál nr. BN037614
Nordic Partners ehf, Suðurgötu 10, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta matvælavinnslu á 1. hæð (0103) í atvinnuhúsinu á lóðinni nr. 7 við Eyjarslóð.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
15. Faxafen 8-14 (01.462.001) 105670 Mál nr. BN037600
Lækjarás sf, Eikjuvogi 17, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir minnháttar breytingum á innra fyrirkomulagi í einingu nr. 0103 mest með lágum skilveggjum til innréttinga á afmörkuðum rýmum þar sem fólk er meðhöndlað með rafbylgjutækum í atvinnuhúsnæðinu á lóð nr. 12 við Faxafen.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
16. Fiskislóð 2-8 (01.115.220) 180624 Mál nr. BN037658
Eik fasteignafélag hf, Sóltúni 26, 105 Reykjavík
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi til þess að rífa milliloft í húsinu nr. 2-8 við Fiskislóð.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi.
Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.
17. Fiskislóð 31 (01.089.101) 209683 Mál nr. BN037631
Efrihlíð ehf, Þverási 25, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að snúa áður samþykktu húsi um 180 gráður þannig að áður suðurhlið verður nú norðurhlið á nýlega samþykktum teikningum sbr. erindi BN36435 á lóðinni nr. 31 við Fiskislóð.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
18. Fiskislóð 35 (01.086.402) 209694 Mál nr. BN037332
Faxaflóahafnir sf, Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík
Ystabjarg ehf, Fiskislóð 10, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja stálgrindarhús til hafnsækinnar atvinnustarfsemi á lóðinni nr. 35 við Fiskislóð.
Meðfylgjandi er A) staðfesting á úthlutun lóða dags. 21.11.07, B) samþykkt hafnarstjórnar dags.12.9.06, C) breyting á lögaðila að lóðaleigusamningi dags. 3.5.07, D) vottorð úr fyrirtækjaskrá dags. 30.4.07, E) samþykki hafnarstjórnar dags. 15.5.07. F) Brunnahönnunarskýrsla dags. 21. janúar 2007 (á væntanlega að vera 2008)
Stærðir: Hús 1. hæð 1860,5 ferm., 2.hæð 607,3 ferm., samtals 2467,8 ferm., 15.929,8 rúmm. Nýtingarhlutf. 0,61
Gjald kr. 6.800 + 108.909
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.´
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Vottum byggingaeininga skal liggja fyrir eigi síðar en við úttekt á botnplötu.
19. Frakkastígur 7 (01.173.030) 101517 Mál nr. BN037618
Indriði Björnsson, Lokastígur 6, 101 Reykjavík
Össur Hafþórsson, Kríuás 33, 221 Hafnarfjörður
101 hús ehf, Lokastíg 6, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta verslunarhúsnæði í verslun og húðflúrstofu í matshluta 03 í húsi nr. 7 við Frakkastíg.
Erindi BN036727, kaffistofa fellur úr gildi
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
20. Gerðarbrunnur 50 (05.054.704) 206063 Mál nr. BN037616
Trausti Finnbogason, Laugateigur 31, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja einbýlishús úr steinsteyptum einingum á tveim hæðum , með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 50 við Gerðarbrunn.
Stærð: 1. hæð íbúð 106,9 ferm. bílgeymsla 33,1 ferm., 2. hæð 132,7 ferm.
Samtals 272,7 ferm. og 868 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 63.364
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
21. Gerðarbrunnur 52 (05.054.705) 206064 Mál nr. BN037480
Torfi Rúnar Kristjánsson, Skálaheiði 9, 200 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að byggja einbýlishús á tveim hæðum, með innbyggðri bílgeymslu, steinsteypta neðri hæð og efri hæð úr timbri klætt að utan með granítflísum, á lóðinni nr. 52 við Gerðarbrunn.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 11. janúar s.l. fylgir erindinu.
Stærð: 1. hæð íbúð 50,9 ferm., bílgeymsla 38,4 ferm., 2. hæð íbúð 134,3 ferm.
Samtals 270,9 ferm., 896,4 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 60.955
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
22. Grensásvegur 9 (01.461.101) 105665 Mál nr. BN037634
Fasteignir ríkissjóðs, Borgartúni 7, 150 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulaga í kjallara með því að koma fyrir tæknirými, skrifstofum og geymslu í suðurenda hússins og á 1. hæð koma fyrir rýmingasvölum með hringstiga niður á jörð á austurhlið ásamt breytingu á hluta innra fyrirkomulags þar fyrir innan í atvinnuhúsnæðinu á lóð nr. 9 við Grensásveg.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
23. Hagamelur 1 (01.542.101) 106378 Mál nr. BN037626
Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að setja upp tvö skilti við Hagatorg og Neshaga við Melaskóla við Hagamel.
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
24. Hlíðarfótur 13 (01.757.201) 214259 Mál nr. BN037654
Háskólinn í Reykjavík ehf, Ofanleiti 2, 103 Reykjavík
Sótt er um takmarkað byggingaleyfi fyrir steypu sökkla og grunnplötu á lóðinni nr. 13 við Hlíðarfót.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi.
Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.
25. Hlíðarhús 7 (00.000.000) 172492 Mál nr. BN037622
Eir,hjúkrunarheimili, Pósthólf 12096, 132 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta fyrirkomulagi innveggja og innréttinga á 4. hæð hjúkrunarheimilisins Eir á lóð nr. 7 við Hlíðarhús
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
26. Hvassaleiti 56-58 (01.741.301) 107418 Mál nr. BN037583
Nova ehf, Lágmúla 9, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að staðsetja þrjú farsímaloftnet á lyftuhúsi fjölbýlishúss á lóð nr. 56 og 58 við Hvassaleiti.
Meðfylgjandi er samþykki fulltrúa húsfélagsins.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits.
27. Hverfisgata 102B (01.174.108) 101586 Mál nr. BN036035
Sigmundur Sæmundsson, Grundargerði 10, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til þess að hækka þak, byggja kvisti og svalir við þakhæð tvíbýlishússins á lóð nr. 102B við Hverfisgötu.
Málinu fylgir umsögn skipulagsfulltrúa frá 15. júní 2006.
Stærð: Stækkun 57,2 ferm., 63,2 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 4.298
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
28. Hörgshlíð 16 (01.730.203) 107338 Mál nr. BN037623
Útsær ehf, Skipholti 50d, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi og til að stækka hurðagöt og koma fyrir stálstyrkingum þar sem við á í einbýlishúsinu á lóðinni nr. 16 við Hörgshlíð.
Málinu fylgja uppáskrifaðar sérteikningar Línuhönnunar dags. 10. janúar 2008.
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
29. Iðunnarbrunnur 17-19 (02.693.411) 206075 Mál nr. BN037630
Guðmundur Kristinn Pétursson, Ennishvarf 14, 203 Kópavogur
Reynir Viðar Pétursson, Mávahlíð 1, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til stækkunar og til að breyta innra skipulagi og útliti á nýsamþykktu parhúsi, BN036197 dags. 26. júní 2007, á lóðinni nr. 17-19 við Iðunnarbrunn.
Stækkun: 56 ferm., 177 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 12.921
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
30. Kleppsvegur 106 (01.355.107) 104334 Mál nr. BN037210
Haraldur Pálsson, Kleppsvegur 106, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á innra skipulagi og fyrir áður gerðum bílskúr við fjölbýlishúsið á lóðinni nr. 106 við Kleppsveg.
Meðfylgjandi er útskrift úr gerðarbók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra dags. 19.11.2007
Stærð: 35,6 ferm., 190,4 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 7.300 + 12.947
Frestað.
Gera fullnægjandi grein fyrir brunamótstöðu veggjar í lóðarmörkum samanber umsögn eldvarnaeftirlitsins.
31. Kringlan 4-12 (01.721.001) 107287 Mál nr. BN037615
Landic Property hf, Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja svalir og setja glugga og hurð á suðaustur hlið við einingu S 316 á 3. hæð byggingar á lóð nr. 4-12 við Kringlu.
Meðfylgjandi er teikning árituð af fulltrúa Rekstrarfélags og Brunavarnaeftirlits Kringlunnar.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Gera nánari grein fyrir breytingunni.
32. Krókháls 12 (04.324.302) 175155 Mál nr. BN037644
Hálsafell ehf, Skeifunni 11a, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að flytja og nota sem vinnubúðir vegna gatnaframkvæmda á vegum Reykjavíkurborgar timburhús (Mhl.02), sem nú stendur við Krókháls 12, á lóðina Lambhagavegur 15.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Umsækjandi sklal gera grein fyrir rétti sínum til að staðsetja húsið á lóðinni nr. 15 við Lambhagaveg svo og tímabili staðsetningarinnar.
33. Köllunarklettsvegur 10 (01.329.101) 199098 Mál nr. BN037368
Eignarhaldsfélagið Sigtún ehf, Köllunarklettsvegi 10, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til breytinga sem orðið hafa á byggingatíma, bæði innra skipulagi og útliti lager- og skrifstofuhússins á lóðinni nr. 10 við Köllunarklettsveg
Málinu fylgir brunahönnun frá VSI dags. 4. nóvember 2005, endurskoðuð 10. desember 2007.
Einnig fylgir bréf hönnuðar dags. sama dag.
Stærðir voru: 4004,5 ferm., 35877,6 rúmm.
Stærðir verða 4054,4 ferm., 38553 rúmm.
Stækkar um 49,9 ferm og 2675,4 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 181.927
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
34. Lækjarmelur 18 (34.533.202) 206745 Mál nr. BN037372
Lækjarmelur 18 ehf, Stórhöfða 15, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir atvinnuhúsnæði í 10 einingum á tveimur hæðum húsið er staðsteypt með ljósum múrsalla að utan á lóðinni nr. 18 við Lækjarmel á Kjalarnesi.
Stærðir: 1. hæð 1.408,8 ferm., 2. hæð 764,8 ferm. Samtals. 2.173,6 ferm., 12.031,4 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 818.1350
Synjað.
Vegghæð ekki í samræmi við deiliskipulag.
35. Mjölnisholt 12-14 211626 Mál nr. BN037647
Miðbæjarbyggð ehf, Hjallavegi 15, 104 Reykjavík
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi fyrir viðgerð á gömlu húsi og einnig fyrir sökklum, plötum og veggjum í kjallara á sameinaðri lóð nr. 12-14 við Mjölnisholt.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi.
Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrua.
36. Móvað 39 (04.773.502) 195938 Mál nr. BN037611
Erla Birgisdóttir, Móvað 39, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að stækka áður samþykkta ofanábyggingu á einbýlishúsið (BN030706, dags. 25. janúar 2005) á lóðinni nr. 39 við Móvað.
Stækkun xx ferm. og 266,2 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + xx
Synjað.
Samræmist ekki deiliskipulagi.
37. Rauðhamrar 8-10 (02.295.001) 109080 Mál nr. BN037584
Nova ehf, Lágmúla 9, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að setja upp farsímaloftnet á þaki fjölbýlishúss á lóð nr. 10 við Rauðhamra.
Meðfylgjandi er samþykki fulltrúa húsfélagsins.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits.
38. Ránargata 11 (01.136.203) 100539 Mál nr. BN037537
Stefán Cramer Hand, Ránargata 11, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að stækka geymslubyggingu úr steinsteypu á baklóð hússins nr. 11 við Ránargötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 25. janúar 2008 fylgir erindinu.
Núverandi bakhús 14,5 ferm., stækkun 30,2 ferm., samtals 44,7 ferm., 133,9 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 9.775.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra til ákvörðunar um grenndarkynningu. Vísað er til uppdráttar 0501 dags. 8. janúar 2008.
39. Reykjavíkurflugvöllur Loftleiðir (10.664.1) Mál nr. BN037587
Nova ehf, Lágmúla 9, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að setja upp þrjú farsímaloftnet á stigahús byggingar á lóð Hótels Loftleiða við Hlíðarfót.
Meðfylgjandi er samþykki fulltrúa Flugleiðahótela
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
40. Sjafnarbrunnur 11-19 (05.053.803) 206138 Mál nr. BN037661
VT Húsasmíðameistari ehf, Engjaseli 69, 109 Reykjavík
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi fyrir jarðvinnu og aðstöðugerð á lóðinni nr. 11-19 við Sjafnarbrunn.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi.
Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.
41. Skógarás 21 (04.386.502) 111537 Mál nr. BN037619
Ágúst Alfreð Snæbjörnsson, Hraunbær 111, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að spegla efri hæð hæðinni með tilheyrandi speglun á gluggasetningu miðað við nýlega samþykktu erindi sbr. BN034207 einnig að breyta bílgeymslu hurð úr tveimur í eina stóra í einbýlishúsinu á lóð nr. 21 við Skógarás.
Gjald kr. 7300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
42. Skógarás 23 (04.386.503) 111538 Mál nr. BN037620
Ágúst Alfreð Snæbjörnsson, Hraunbær 111, 110 Reykjavík
Skógarásverk ehf, Hraunbæ 111, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að spegla efri hæð hæðinni með tilheyrandi speglun á gluggasetningu miðað við nýlega samþykktu erindi sbr. BN034208 einnig að breyta bílgeymslu hurð úr tveimur í eina stóra í einbýlishúsinu á lóð nr. 23 við Skógarás.
Gjald kr. 7300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
43. Skólabær 6 (04.363.002) 111276 Mál nr. BN037580
Framkvæmdasvið Reykjavíkurborga, Skúlatúni 2, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir reyndarteikningum af viðbyggingu við leikskólann á lóð nr. 6 við Skólabæ.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Gera grein fyrir breytingum.
44. Skútuvogur 1 (01.421.001) 105171 Mál nr. BN037455
Egilsson hf, Köllunarklettsvegi 10, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta 1. og 2. hæð fyrir skrifstofur og lager og breyta þrem gluggum í atvinnuhúsinu nr. 1 við Skútuvog.
Meðfylgjandi er samþykki meðeigenda að breytingunum, staðfest af stjórn húsfélagsins.
Meðfylgjandi er samþykki allra eiganda að þessum breytingum.
Gjald kr. 6.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
45. Sólheimar 27 (01.433.502) 105282 Mál nr. BN037582
Nova ehf, Lágmúla 9, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að setja upp þrjú farsímaloftnet á lyftuhúsi fjölbýlishúss á lóð nr. 27 við Sólheima.
Meðfylgjandi er samþykki fulltrúa húsfélagsins.
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
46. Suðurlandsbraut 18 (01.264.001) 103524 Mál nr. BN037627
Teymi hf, Suðurlandsbraut 18, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi 4. hæðar með léttum milliveggjum á lóðinni nr. 18 við Suðurlandsbraut.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
47. Suðurlandsbraut 2 (01.261.101) 103505 Mál nr. BN037585
Nova ehf, Lágmúla 9, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að setja upp farsímaloftnet á lyftuhús hótelbyggingar á lóð nr. 2 við Suðurlandsbraut
Meðfylgjandi er samþykki fulltrúa Flugleiðahótela.
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
48. Suðurlandsbraut 22 (01.264.101) 103529 Mál nr. BN037629
Lyfjaver ehf, Suðurlandsbraut 22, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að bæta aðgengi fatlaðara að versluninni Lyfjaver með stækkun bílastæðis og ramp frá götu og upp á stétt framan við húsið á lóðinni nr. 22 við Suðurlandsbraut.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Gögn ótæk.
49. Suðurlandsv Reynisvl. (05.17-.-81) 113431 Mál nr. BN037633
Ingvi Þór Hjörleifsson, Lágmói 4, 260 Njarðvík
Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús úr timbri á einni hæð á lóð nr. 53 í Reynisvatnslandi við Suðurlandsveg.
Meðfylgjandi er bréf skipulags- og byggingarsviðs dags. 4. janúar 2008.
Stærðir: 63 ferm., 208,5 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 15.220
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
50. Sævarland 2-20 (01.871.401) 108828 Mál nr. BN037564
Haukur Guðjónsson, Melgerði 12, 108 Reykjavík
Guðbjörg Guðmundsdóttir, Melgerði 12, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að setja þrjá glugga á gafl og breyta glugga á suðurhlið á húsi nr. 20 við Sævarland.
Meðfylgjandi er samþykki meðlóðarhafa, ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 25. janúar 2008.Gjald kr. 7.300
Frestað.
Samkvæmt bókun skipulagsstjóra er ekki hægt að samþykkja glugga á gafl nema að breyttu deiliskipulagi.
Hægt er að samþykkja aðrar umsóttar breytingar verði uppdráttum breytt í þá veru.
51. Templarasund 3 (01.141.210) 100901 Mál nr. BN036249
Kirkjuhvoll sf, Kirkjutorgi 4, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til þess að klæða Kirkjuhvol með bárujárni, breyta gluggum, setja svalir á 2. og 3. hæð norðurhliðar og svalganga á suðurhlið og hækka þak turnherbergis, innrétta þar skrifstofu og koma fyrir þaksvölum út frá breyttri 4. hæð hússins Kirkjutorgi 4 (matshl. 03) ásamt viðbyggingu við austurhlið 2. hæðar hússins Templarasund 3 (matshl. 01) og svalagang á 3. hæð sem tengist svalagangi við suðurhlið Kirkjuhvols á lóð nr. 3 við Templarasund.
Málinu fylgir umsögn Húsafriðunarnefndar dags. 25. október 2007 og 14. janúar 2008 og umsögn Minjasafns Reykjavíkur dags. 6. nóvember 2007 og 15. janúar 2008.
Einnig fylgir samþykki lóðarhafa Templarasunds 5 áritað á teikningar.
Niðurrif Kirkjutorg 4: Geymsluskúr 6,4 ferm., 19,5 rúmm.
Stækkun: Templarasund 3, 26,3 ferm., 92 rúmm., Kirkjutorg 4 134 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 15.368
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
52. Urðarbrunnur 96 (05.054.305) 211735 Mál nr. BN037594
Hjálmar Skarphéðinsson, Laufrimi 16, 112 Reykjavík
Monika Katarzyna Waleszczynska, Laufrimi 16, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja einbýlishús úr steinsteyptum einingum á tveim hæðum með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 96 við Urðarbrunn.
Stærðir: 1. hæð íbúð 104,9 ferm., bílgeymsla 29,6 ferm. 2. hæð íbúð 123,8 ferm.
Samtals 258,3 ferm., 867,9 rúmm.
Gjald kr. 7.300 +63.357
Frestað.
Ekki er hægt að fjalla um erindi þetta fyrr en rétt hæðarblað liggur fyrir.
53. Úlfarsbraut 22-24 (02.698.404) 205712 Mál nr. BN037607
Stofnás ehf, Jónsgeisla 15, 113 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að stækka samþykkt parhús sbr. BN034985 og fyrispurn nr. BN036909 á lóð nr. 22-24 við Úlfarsbraut.
Meðfylgjandi fyrirspurn BN036909
Meðf. er samþykki íbúa Úlfarsbrautar 18, 20, 26 og 28
Stærðir: Hvor íbúð kjallari 71,3 ferm., 1. hæð 72,4 ferm., 2. hæð 68 ferm., bílgeymsla 26,8 ferm.
Samtals 238,5 ferm. 815,4 rúmm.
Samtals allt húsið: 477 ferm., 1630,8 rúmm.
Stækkun samtals 29,4 ferm., 118,6 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 8.658
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
54. Vatnagarðar 10 (01.337.801) 103915 Mál nr. BN037579
Norðurhlíð fasteignafélag ehf, Stuðlahálsi 1, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til minni háttar breytinga á útliti, útfærslum og reyklosun á áður samþykktu erindi, BN037118 dags. 20. nóvember 2007, þar sem veitt var leyfi til að byggja steinsteypta einnar hæðar viðbyggingu við atvinnuhúsið á lóðinni nr. 10 við Vatnagarða.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits.
55. Vatnsstígur 15 (00.000.000) 101021 Mál nr. BN037539
Jóhannes Nordal, Laugarásvegur 11, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja þakskála úr timbri og stáli, með klæðningu eins og núverandi bygging og rífa núverandi þakhýsi á þakgarði við íbúð 0302 á lóð nr. 15 við Vatnsstíg (Skúlagata 12)
Þakskáli eftir stækkun 37,9 ferm. og 104,0 rúmm. Stækkun 32,6 ferm. og 88 rúmm., niðurrif 5,3 ferm. og 16 rúmm. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 25. janúar 2008 fylgir erindinu.
Gjald kr. 7.300 + 6.424
Frestað.
Samræmist deiliskipulagi, vísað til fyrri athugasemda á umsóknarblaði.
56. Vesturgata 52 (01.130.211) 100134 Mál nr. BN037641
Elísabet E Weisshappel, Vesturgata 52, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að stækka eldhús með því að taka niður vegg milli eldhús og herbergis og fylla uppí hurðargat herbergisins og koma fyrir burðarbita undir loftaplötu festan í útvegg og með burðarsúlu í léttum millivegg á fimmtu hæð íbúð með eininganr. 0502 í fjölbýlishúsinu á lóð nr. 52 við Vesturgötu.
Meðfylgjandi er staðfesting tryggingafélags á tryggingu aðalhönnuðar dags. 23. janúar 2003 og löggilding frá umhverfisráðherra vegna burðarvirkum aðalhönnuðar dags 13. júní 2001.
Gjald kr. 7.200
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Ýmis mál
57. Hátún 2 (01.223.201) 102906 Mál nr. BN037638
Framkvæmdasvið Reykjavíkurborga, Skúlatúni 2, 105 Reykjavík
Sótt er um samþykkt á mæliblaði 1.223.2 vegna lóðarinnar Hátún 2, sbr. samþykkt skipulagsráðs frá 21. nóvember 2007.
Staðgreinir lóðarinnar er 1.223.201, landnúmer 102906 og stærð 4539 ferm.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Lóðarmarkabreytingin tekur gildi þegar þinglýst hefur verið yfirlýsingu um breytt lóðarmörk.
58. Vesturlandsv. Hitav. (05.17-.-80) 195206 Mál nr. BN037660
Orkuveita Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík
Á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa þann 27. nóvember 2007 var samþykkt byggingarleyfisumsókn OR um byggingu dælustöðvar fyrir heitt vatn á Hólmsheiði BN036798. Við afgreiðslu málsins yfirsást að skipulagsferli var ólokið. Byggingarleyfi var útgefið þann 16. janúar 2008. Í ljósi þess að ákvörðunin er ógildanleg. Er lagt til að byggingarleyfið verði fellt úr gildi.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Fyrirspurnir
59. Efstasund 90 (01.412.003) 105035 Mál nr. BN037567
Bjarki Þór Atlason, Efstasund 90, 104 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist til að setja þrjá kvista og einn þakglugga samkv. meðfylgandi skissu á lóðinni nr. 90 við Efstasund.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 25. janúar 2008 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi í samræmi við deiliskipulag Sunda.
60. Flókagata 69 (01.270.019) 103562 Mál nr. BN037526
Sylvía Heiður La Voque, Flókagata 69, 105 Reykjavík
Spurt er hvort stækka megi kvisti, fjölga þeim og bæta við svölum á fjölbýlishúsi nr. 69 við Flókagötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 25. janúar 2008 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum, enda verði sótt um byggingarleyfi sem grenndarkynnt verður. Umsókn verði í samræmi við athugasemd í útskrift úr gerðabók skipulagsstjóra.
61. Geitland 2-12 1-43 (01.851.101) 108763 Mál nr. BN037592
Auður Sigurðardóttir, Geitland 10, 108 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist til að loka hluta svala en út úr hverri íbúð eru tvær svalahurðir önnur út frá þvottahúsi út á svalir og hin frá stofu út í sólstofuna sem er einnig með hurð á gafli út á svalir samkvæmt meðfylgandi teikningu í fjölbýlishúsinu á lóð nr. 10-12 við Geitland.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
62. Ingólfsstræti 12 (01.180.107) 101683 Mál nr. BN037586
Yens ehf, Ingólfsstræti 12, 101 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að breyta glugga í hurð á 1. hæðinni samkv. meðfylgandi skisssu af einbýlishúsinu með atvinnuhúsnæði á 1. hæð á lóðinni nr. 12 við Ingólfsstræti.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
63. Jónsgeisli 31 (04.113.802) 189815 Mál nr. BN037635
Matthías Sveinsson, Jónsgeisli 31, 113 Reykjavík
Dagmar Stefánsdóttir, Jónsgeisli 31, 113 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist til að byggja 19,0 ferm sólskála til suðvesturs samkv. meðfylgandi teikningum við einbýlishúsið á lóð nr. 31 við Jónsgeisla.
Jákvætt.
Með vísan til athugasemda skipulagsstjóra á fyrirspurnarblaði.
64. Kleppsvegur 102 (01.355.007) 104320 Mál nr. BN037612
Byggingafélagið Jökull ehf, Breiðási 9, 210 Garðabær
Spurt er hvort leyfi fengist til að breyta lóð í tvær lóðir undir sitthvort parhúsið lóðinni nr. 102 við Kleppsveg.
Frestað.
Málinu vísað til athugunar og umsagnar skipulagsstjóra.
65. Laugavegur 32 (01.172.213) 101468 Mál nr. BN037595
María Hjálmtýsdóttir, Skólavörðustígur 19, 101 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist fyrir rekstri kaffishús á 1. hæð í mhl. 02 í verslunarhúsnæðinu samkv. meðfylgandi skissu á lóðinni nr. 32 við Laugaveg.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
66. Laugavegur 84 (01.174.302) 101638 Mál nr. BN037508
Arnar Moubarak, Skeggjagata 16, 105 Reykjavík
Spurt er hvort stækka megi 1. hæð, setja nýjan stiga milli 1. og 2. hæðar, breyta íbúðum á 2. og 3. hæð í tvær á hvorri hæð, breyta íbúð á 4. hæð og setja nýjar svalir á 3. og 4. hæð. Færa sorptunnur.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 25. janúar 2008 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að fyrirspyrjandi láti vinna tillögu að breytingu á deiliskipulagi.
Byggingarfulltrúa leggst gegn fjölgun íbúð á 2. og 3. hæð þar sem þær uppfylla ekki ákvæði byggingarreglugerðar um legu íbúða.
67. Miðtún 52 (01.235.008) 102931 Mál nr. BN037523
Ásdís Rut Guðmundsdóttir, Hraunbær 156, 110 Reykjavík
Spurt er hvort setja megi kvisti á og hækka örlítið þak á
fjölbýlishúsinu á á lóð nr. 52 við Miðtún.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 25. janúar 2008 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi sem genndarkynnt verður berist það.
68. Njálsgata 17 (01.182.128) 101842 Mál nr. BN037552
Jóhannes Magnússon, Njálsgata 17, 101 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að stækka hús skv. meðfylgjandi skissum af einbýlishúsinu á lóðinni nr. 17 við Njálsgötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 25. janúar 2008 fylgir erindinu.
Nei.
En fyrirspyrjanda er bent á að kynna sér uppbyggingarmöguleika í samræmi við gildandi deiliskipulag.
69. Sogavegur 18 (01.813.007) 107864 Mál nr. BN037613
Vigfús Halldórsson, Biskupsgata 3, 113 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að byggja sólstofu úr timbri ofan á stofu 1. hæðar á raðhúsinu á lóðinni nr. 18 við Sogaveg.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
70. Úlfarsbraut 6-8 (02.698.402) 205707 Mál nr. BN037601
Leifur Stefánsson, Noregur, Spurt er hvort leyft yrði að fara út fyrir byggingareit og byggja skv. meðfylgjandi skissum parhús á lóðinni nr. 6-8 við Úlfarsbraut.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 25. janúar 2008 fylgir erindinu.
Nei.
Lóðarhafi haldi sig við skilmála deiliskipulags.
71. Vættaborgir 63-65 (02.343.203) 175915 Mál nr. BN037565
Hjalti Erdmann Sveinsson, Vættaborgir 63, 112 Reykjavík
Björk Þorvaldsdóttir, Vættaborgir 63, 112 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist til að bygga glerskála ofan á þak bílgeymslu ásamt gróðurskála út í garð tengdan húsi á parhúsalóð. Samþykki meðlóðarhafa fylgir erindinu ásamt skissum af framkvæmdinni á lóð nr. 63 við Vættaborgir.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 25. janúar 2008 fylgir erindinu.
Neikvætt.
Eins og málið liggur fyrir en fyrirspyrjendur kynni sér útskrift skipulagsstjóra frá 25. janúar 2008
72. Öldugata 61 (01.134.301) 100350 Mál nr. BN037605
Hulda Vilhjálmsdóttir, Baldursgata 22a, 101 Reykjavík
Spurt er hvort byggja megi bílskúr á lóð nr. 61 við Öldugötu í stað bílskúrs sem samþykkt var að rífa árið 2001.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
Fleira gerðist ekki.
Fundi slitið kl. 12:30.
Magnús Sædal Svavarsson
Bjarni Þór Jónsson Þórður Ó. Búason
Björn Kristleifsson Jón Magnús Halldórsson
Eva Geirsdóttir