Umhverfis- og skipulagsráð - og skipulagsráð

Umhverfis- og skipulagsráð

Skipulagsráð

Ár 2008, miðvikudaginn 9. janúar kl. 09:05, var haldinn 120. fundur skipulagsráðs Reykjavíkur. Fundurinn var haldinn að Borgartúni 3, 4. hæð. Viðstaddir voru: Svandís Svavarsdóttir, Stefán Benediktsson, Ásta Þorleifsdóttir, Óskar Bergsson, Hanna Birna Kristjánsdóttir, Kjartan Magnússon og Júlíus Vífill Ingvarsson. Eftirtaldir embættismenn sátu fundinn: Birgir Hlynur Sigurðsson, Ólöf Örvarsdóttir, Magnús Sædal Svavarsson, Ágúst Jónsson, Ólafur Bjarnason, Helga Björk Laxdal, Marta Grettisdóttir og Jón Árni Halldórsson.
Auk þess gerðu eftirtaldir embættismenn grein fyrir einstökum málum: Jóhannes S. Kjarval, Margrét Þormar og Ágústa Sveinbjörnsdóttir.
Fundarritari var Helga Björk Laxdal.

Þetta gerðist:

(A) Skipulagsmál

1. Laugavegur 151-153, breytt deiliskipulag (01.222.2) Mál nr. SN070741
Teiknistofan Archus ehf, Stórhöfða 17, 110 Reykjavík
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram tillaga Archús ehf., dags. 17. nóvember 2007 að breyttu deiliskipulagi lóðarinnar nr. 151-153 við Laugveg. Breytingin felur í sér sameiningu lóða nr. 151 og 153 og dýpkun byggingarreits samkv. uppdrætti dags. 17. nóvember 2007. Grenndarkynning stóð yfir frá 29. nóv. til 31. des. 2007. Engar athugasemdir bárust.
Samþykkt með vísan til a-liðar 12. gr. samþykktar um skipulagsráð.

2. Skipholt 11-13, breyting á deiliskipulagi (01.242.3) Mál nr. SN070182
Skipholt 11-13 ehf, Ármúla 13A, 108 Reykjavík
Sigurður Halldórsson, Giljaland 3, 108 Reykjavík
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga GLÁMA-KÍM dags. 19. mars 2007 að breyttu deiliskipulagi lóðarinnar nr. 11-13 við Skipholt. Auglýsingin stóð frá 24. okt. til og með 7. des. 2007. Athugasemd barst frá Unni Guðmundsdóttur, dags. 24. okt. 2007. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsstjóra dags. 17. desember 2007.
Samþykkt með vísan til umsagnar skipulagsstjóra.
Vísað til borgarráðs.

3. Reitur Menntaskólans í Reykjavík, deilisk. reitur 1.180.0 (01.180.0)Mál nr. SN040710
Teiknistofan Óðinstorgi sf, Óðinsgötu 7, 101 Reykjavík
Lögð fram tillaga Teiknistofunnar Óðinstorgi sf. að deiliskipulagi reits 1.180.0, reits Menntaskólans í Reykjavík dags. 3. janúar 2008 ásamt greinargerð. Tillagan er að mestu leyti samhljóða áður afgreiddri en óstaðfestri deiliskipulagstillögu sem samþykkt var eftir auglýsingu þann 31. ágúst 2005. Einnig er lögð fram umsögn Húsafriðunarnefndar ríkisins, dags. 1. desember 2005.
Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu að nýju.
Vísað til borgarráðs.

4. Skólavörðustígur 13, breyting á deiliskipulagi (01.182.0) Mál nr. SN070791
Argos ehf, Eyjarslóð 9, 101 Reykjavík
Eyrir Invest ehf, Skólavörðustíg 13, 101 Reykjavík
Lögð fram umsókn Argos f.h. Eyris Invest, dags. 14. des. 2007, um breytingu á deiliskipulagi lóðar nr. 13 við Skólavörðustíg skv. uppdrætti, mótt. 14. des. 2007. Einnig er lögð fram eldri umsögn skipulagsstjóra vegna deiliskipulags reits 1.182.0 dags. 9. maí 2007.
Synjað með vísan til þeirra röksemda sem lágu til grundvallar við afgreiðslu deiliskipulags reits 1.182.0 og tíunduð eru umsögn skipulagsstjóra.

5. Vesturgata 5B, br. á deilisk. Grjótaþorps vegna Gröndalshúss(01.136.1)Mál nr. SN070806
Lögð fram tillaga Argos, dags. 14. des. 2007, að breytingu á deiliskipulagi Grjótaþorps vegna flutnings Gröndalshúss á lóð nr. 5B við Vesturgötu.
Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu. Jafnframt er samþykkt að upplýsa hagsmunaaðila á svæðinu sérstaklega um tillöguna með kynningarbréfi.
Vísað til borgarráðs.

6. Heiðargerði 65, breyting á deiliskipulagi (01.801.2) Mál nr. SN070718
Ingunn Helga Hafstað, Blönduhlíð 7, 105 Reykjavík
Steingrímur Árni Thorsteinson, Heiðargerði 65, 108 Reykjavík
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram að nýju umsókn Ingunnar Hafstað f.h. Steingríms Thorsteinssonar, dags. 14. nóvember 2007, um breytingu á deiliskipulagi lóðarinnar nr. 65 við Heiðargerði skv. uppdrætti, dags. 12. október 2007. Í breytingunni felst að settur er inn byggingarreitur fyrir sunnan húsið en felldur var niður þegar núgildandi skipulag tók gildi. Grenndarkynningin stóð yfir frá 21. nóvember til og með 19. desember 2007. Engar athugasemdir bárust..
Samþykkt með vísan til a-liðar 12. gr. samþykktar um skipulagsráð.

7. Holtavegur 23, Langholtsskóli, breyting á deiliskipulagi (01.430.1)Mál nr. SN070802
Framkvæmdasvið Reykjavíkurborga, Skúlatúni 2, 105 Reykjavík
Lögð fram umsókn Framkvæmdasviðs, dags. 19. des. 2007, um breytingu á deiliskipulagi lóðar Langholtsskóla skv. uppdrætti, dags. 19. des. 2007. Í tillögunni er gert ráð fyrir boltagerði (sparkvöll með gervigrasi) á lóð Langholtsskóla ásamt byggingarreit fyrir færanlegar kennslustofur.
Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu. Jafnframt er samþykkt að kynna tillöguna sérstaklega fyrir Hverfisráði Laugardals.
Vísað til borgarráðs

8. Suðurhólar 10, Hólabrekkuskóli, breyting á deiliskipulagi (04.663.0)Mál nr. SN070803
Framkvæmdasvið Reykjavíkurborga, Skúlatúni 2, 105 Reykjavík
Lögð fram umsókn Framkvæmdasviðs, dags. 19. des. 2007, um breytingu á deiliskipulagi lóðar Hólabrekkuskóla skv. uppdrætti, dags. 19. des. 2007. Í tillögunni er gert ráð fyrir boltagerði (sparkvöll með gervigrasi) á lóð Hólabrekkuskóla auk lóðarstækkunar og tilfærslu bílastæða.
Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu. Jafnframt er samþykkt að kynna tillöguna sérstaklega fyrir Hverfisráði Breiðholts.
Vísað til borgarráðs.

9. Stóragerði 40-46, breyting á deiliskipulagi (01.803.1) Mál nr. SN070039
Festing ehf, Kjalarvogi 7-15, 105 Reykjavík
Trausti S Harðarson, Brekkusel 20, 109 Reykjavík
Að lokinni auglýsingu er lögð fram tillaga Ask arkitekta, dags 17. janúar 2007 ásamt skýringaruppdráttum dags. 20.febrúar 2007 varðandi breytingu á deiliskipulagi og stækkun á afmörkun deiliskipulagssvæðis vegna lóðarinnar nr 40-46 við Stóragerði. Einnig lagðar fram hljóðstigsmælingar Línuhönnunar frá mars 2007 og bókun umhverfisráðs frá 26.03.07 ásamt umsögn umhverfissviðs um að beita fráviki II varðandi hljóðvist á reitnum. Auglýsingin stóð frá 24. okt. til og með 7. des. 2007. Athugasemdir bárust frá eftirtöldum aðilum: Óskar Konráðsson og Ólöf Eyjólfsdóttir Viðjugerði 2, dags. 9. nóv., Margrét Guðmundsdóttir og Einar Árnason Viðjugerði 1, dags. 23. nóv., íbúar að Seljugerði 8, dags. 3. des., Erlendur Jónsson og Hanna Siggeirsdóttir Seljugerði 7, dags. 5. des., Kristín Jónsdóttir Stóragerði 33, dags. 1. og 4. des. ásamt greinargerð Arkiteó, dags. 30. nóv. og undirskriftalista 97 einstaklinga.
Athugasemdir kynntar.
Frestað.

10. Ingólfstorg, breyting á deiliskipulagi (01.140) Mál nr. SN070721
Lögð fram tillaga Björns Ólafs ark., dags. 26. október 2007, að breytingu á deiliskipulagi suðurhluta Ingólfstorgs, Vallarstrætis og lóðunum Thorvaldsensstræti 2, Vallarstræti 4 og Aðalstræti 7.
Björn Ólafs arkitekt kynnti.
Frestað.

11. Kárastígsreitur austur, Reitur 1.182.3, forsögn deiliskipulags(01.182.3)Mál nr. SN070351
Að lokinni forkynningu er lögð fram að nýju drög að forsögn fyrir deiliskipulag reits 1.182.3 sem afmarkast af Skólavörðustíg, Frakkastíg og Kárastíg. Athugasemdarfrestur var frá 22. júní til 13. júlí 2007. Einnig lagðar fram athugasemdir Sigurðar Sigurpálssonar, dags. 6. júlí 2007, Önnu Ingólfsdóttur Frakkastíg 26a, dags. 11. júlí 2007, Páls Ásgeirssonar og Láru Ingólfsdóttur Kárastíg 1, dags. 7. júlí 2007, Erlu Þórarinsdóttur Skólavörðustíg 43, dags. 10. júlí 2007, Hjörleifs Péturssonar og Sigurbjörgu Guðmundsdóttur Frakkastíg 24, dags. 5. júlí 2007, Guðmundi Einarssyni Skólavörðustíg 43, dags. 11. júlí 2007, eigendum Kárastígs 3, dags. 12. júlí 2007, Þorbjörgu Ágústsdóttur Kárastíg 9a, dags. 12. júlí 2007, Margréti Þorsteinsdóttur Frakkastíg 24, dags. 13. júlí 2007. Eftir að athugasemdafresti lauk barst athugasemd frá Lögmannsstofu Ingimars Ingimarssonar dags. 5. september 2007 fh. Sigurðar Sigurpálssonar eiganda Frakkastígs 26 og ábending frá íbúum að Kárastíg 11, dags. 8. nóv. 2007, Kárastíg 13, dags. 6. nóv. 2007 og Þrastargötu 4, dags. 13. nóv. 2007. Lögð fram tillaga að deiliskipulagi reitsins, dags. 6. janúar 2008.
Arkitektarnir Dennis Jóhannesson og Hjördís Sigurgísladóttir kynntu deiliskipulagstillöguna.
Frestað.

(B) Byggingarmál

12. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa, fundargerð Mál nr. BN037486
Fylgiskjal með fundargerð þessari er fundargerð nr. 474 frá 8. janúar 2008.

13. Bergstaðastræti 83, reyndarteikningar (01.196.406) Mál nr. BN037075
Karl Arnar Arnarson, Bergstaðastræti 83, 101 Reykjavík
Rakel Edda Ólafsdóttir, Bergstaðastræti 83, 101 Reykjavík
Ísgraf ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir óleyfisbreytingum á byggingarleyfi BN033647 dags. 7. mars, þar sem bílskúr er stækkaður að lóðamörkum, eldhús á 1. hæð er stækkað, byggt er undir svalir á suðurhlið og sýnd er ósamþykkt íbúð í kjallara, ásamt minni háttar útlitsbreytingum s. s. útitröppum og gluggapóstum, á einbýlishúsinu á lóðinni nr. 83 við Bergstaðastræti.
Erindið var grenndarkynnt frá 14. nóvember til og með 12. desember 2007. Athugasemdir bárust frá Guðrúnu Jónsdóttur og Páli Jakob Líndal dags. 11. desember 2007.
Stækkun: 37,1 ferm., 94,8 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 6.446
Ráðið gerir ekki athugasemd við að veitt verði byggingarleyfi þegar teikningar hafa verið lagfærðar í samræmi við athugasemdir á umsóknareyðublaði og athugasemdir nágranna.
Málinu vísað til afgreiðslu byggingarfulltrúa.

14. Bugðulækur 17, svalir 3.hæð (01.343.318) Mál nr. BN037254
Hróðmar I Sigurbjörnsson, Bugðulækur 17, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja nýjar svalir á 3. hæð fjölbýlishússins nr. 17 við Bugðulæk.
Erindið var grenndarkynnt frá 29. nóvember til 31. desember 2007. Engar athugasemdir bárust.
Gjald kr. 6.800
Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

15. Grensásvegur 1, nýbygging (01.460.001) Mál nr. BN037464
VGK-Hönnun hf, Grensásvegi 1, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir staðsteyptu skrifstofuhúsnæði með tilheyrandi starfsmannaaðstöðu á fjórum hæðum auk bílgeymslu í kjallara sem er á þremur hæðum, húsið tengist núverandi skrifstofubyggingu matshluta 03, en skrifstofubygging, Mhl. 04 verður rifin á lóðinni nr. 1 við Grensásveg. Jafnframt er sótt um takmarkað byggingarleyfi fyrir aðstöðugerð og jarðvinnu.
Stærðir -2. hæð 4172,5 ferm., --1. hæð 4302,5., 0. hæð 4357,8 ferm., 1. hæð 1814,1 ferm. 2. hæð 1794,7., 3. hæð 1524,1 ferm., 4. hæð 1550,6 ferm.
Samtals 19516,4 ferm., 67401,8 rúmm.
Stærðir niðurrifs xxx ferm., xxx rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 4.583.322
Ráðið gerir ekki athugasemd við að veitt verði byggingarleyfi þegar teikningar hafa verið lagfærðar í samræmi við athugasemdir á umsóknareyðublaði.
Málinu vísað til afgreiðslu byggingarfulltrúa.

16. Iðunnarbrunnur 9, nýbygging (02.693.407) Mál nr. BN037495
Bjarki Þór Pálsson, Vesturfold 11, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja einbýlishús úr steinsteyptum samlokueiningum á tveim hæðum með innbyggðri bílgeymslu, klætt að utan með harðviðarklæðningu á lóðinni nr. 9 við Iðunnarbrunn.
Stærð: 1. hæð íbúð 84,2 ferm., bílgeymsla 32,1 ferm., 2. hæð íbúð 113,3 ferm.
Samtals 229,6 ferm. og 769,7 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 52.340
Ráðið gerir ekki athugasemd við að veitt verði byggingarleyfi þegar teikningar hafa verið lagfærðar í samræmi við athugasemdir á umsóknareyðublaði.
Málinu vísað til afgreiðslu byggingarfulltrúa.

17. Kaplaskjólsvegur 54, bílgeymsla (01.517.112) Mál nr. BN036565
Trausti Kárason, Kaplaskjólsvegur 54, 107 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja bílgeymslu á norðausturhlið lóðar nr. 54 við Kaplaskjólsveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 17. ágúst 2007 fylgir erindinu. Málinu fylgir samþykki eiganda Kaplaskjólsvegar 52 dags. 24. ágúst 2007. Grenndarkynning stóð yfir frá 1. til 29. október 2007. Athugasemd barst frá Einari Hjörleifssyni og Hildigunni Erlingsdóttur Granaskjóli 3, dags. 29. okt. 2007. Lögð fram umsögn skipulagsstjóra, dags. 2. nóv. 2007.
Stærð: 41,2 ferm., 107,8 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 7.869
Ráðið gerir ekki athugasemd við að veitt verði byggingarleyfi þegar teikningar hafa verið lagfærðar í samræmi við athugasemdir á umsóknareyðublaði.
Málinu vísað til afgreiðslu byggingarfulltrúa og skipulagsstjóra.

18. Lóð úr Dalsmynni, hús fyrir hundaræktun (00.020.001) Mál nr. BN037335
Madda ehf, Dalsmynni, 116 Reykjavík
Tómas K Þórðarson, Dalsmynni, 116 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja ræktunarhús fyrir hunda úr timbri á lóð með landnúmer 125665 og fastanúmer 205099 úr landi Dalsmynnis á Kjalarnesi.
Stærðir: 86,4 ferm, 262 rúmm.
Gjald kr. 6800 + xxxx
Ráðið gerir ekki athugasemd við að veitt verði byggingarleyfi þegar teikningar hafa verið lagfærðar í samræmi við athugasemdir á umsóknareyðublaði.
Málinu vísað til afgreiðslu byggingarfulltrúa.

19. Suðurlandsbraut 58-64, 64 - 45 íbúðir fyrir aldraða (01.471.401) Mál nr. BN037369
Mörkin eignarhaldsfélag ehf, Reykjavíkurvegi 74, 220 Hafnarfjörður
Sótt er um leyfi til að byggja þjónustumiðstöð og 45 íbúðir fyrir aldraða á 4 hæðum á lóðinni nr. 58-64 við Suðurlandsbraut.
Málinu fylgir brunahönnun dags. 27. nóvember 2007.
Stærðir: 1. hæð þjónustumiðstöð 1365,1 ferm., íbúðir og fylgirými 1094,8 ferm., 2. hæð íbúðir 1377,6 ferm., svalagangar (B-rými) 165,2 ferm., 3. og 4. hæð íbúðir 1399,4 ferm., svalagangar (B-rými) 165,2 ferm.
Samtals: 7131,9 ferm. og 24354,0 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 1.656.208
Ráðið gerir ekki athugasemd við að veitt verði byggingarleyfi þegar teikningar hafa verið lagfærðar í samræmi við athugasemdir á umsóknareyðublaði.
Málinu vísað til afgreiðslu byggingarfulltrúa.

20. Grensásvegur 1, takmarkað byggingarleyfi (01.460.001) Mál nr. BN037543
VGK-Hönnun hf, Grensásvegi 1, 108 Reykjavík
Ofanritaður sækir um takmarkað byggingarleyfi til niðurrifs á mhl. 04 og fyrir, greftri, fyllingu, aðstöðugerð á lóðinni nr. 1 við Grensásveg.
Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi.
Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.

(D) Ýmis mál

21. Afgr.byggingarfulltrúa, Yfirlit um afgr. byggingarleyfisumsókna 2007. Mál nr. BN037522
Lagt fram yfirlit byggingarfulltrúa dags. 8. janúar 2008 um afgreiðslur byggingarleyfisumsókna árið 2007.

22. Bergstaðastræti 16, lagt fram bréf (01.184.010) Mál nr. BN037521
Lagt fram bréf byggingarfulltrúa dags. 28. desember 2007 um stöðvun framkvæmda á lóðinni nr. 16 við Bergstaðastræti.
Stöðvun framkvæmda staðfest.

23. Blesugróf 27, breyting á deiliskipulagi (01.885.4) Mál nr. SN070700
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 20. desember 2007, vegna samþykktar borgarráðs s.d. á afgreiðslu skipulagsráðs 12. s.m., varðandi auglýsingu á tillögu að breyttu deiliskipulagi að Blesugróf 27.

24. Bykoreitur, kæra, umsögn (01.138) Mál nr. SN070397
Úrskurðarnefnd skipul/byggmál, Skúlagötu 21, 101 Reykjavík
Lögð fram umsögn lögfræði og stjórnsýslu, dags. 21. nóvember 2007, vegna kæru á samþykkt skipulagsráðs frá 29. nóvember 2006 á deiliskipulagi reits 1.138, svokölluðum Byko-reit.
Umsögn lögfræði og stjórnsýslu samþykkt.

25. Ánanaust, landfyllingar, kæra, umsögn, úrskurður (01.130) Mál nr. SN070624
Úrskurðarnefnd skipul/byggmál, Skúlagötu 21, 101 Reykjavík
Lagður fram úrskurður úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála frá 14. desember 2007 vegna kæru á ákvörðun skipulagsráðs Reykjavíkur frá 20. júní 2007 um að samþykkja veitingu framkvæmdaleyfis fyrir allt að þriggja hektara landfyllingu út frá Ánanaustum i Reykjavík með efni úr grunni bílastæðahúss á byggingarsvæði við Geirsgötu. Úrskurðarorð: Kærumáli þessu er vísað frá úrskurðarnefndinni.

26. Einholt-Þverholt, deiliskipulag., Reitir 1.244.1, 1.244.3. (01.244.3)Mál nr. SN990316
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 20. desember 2007, vegna samþykktar borgarráðs s.d. á afgreiðslu skipulagsráðs 12. s.m., varðandi deiliskipulag Einholts/Þverholts.

27. Fálkagötur.till. að deilisk. reita 1.553.0, 1.553.1, 1.553.2, 1.554.2(01.55)Mál nr. SN060758
Arkitektar Hjördís & Dennis ehf, Klapparstíg 27, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 13. desember 2007 vegna samþykktar borgarráðs s.d. á afgreiðslu skipulagsráðs 28. nóvember 2007 um auglýsingu á tillögu að breyttu deiliskipulagi vegna Fálkagötureits.

28. Fiskislóð og Hólmaslóð, breyting á deiliskipulagi Vesturhafnar(01.087)Mál nr. SN070769
Faxaflóahafnir sf, Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 20. desember 2007, vegna samþykktar borgarráðs s.d. á afgreiðslu skipulagsráðs 12. s.m., varðandi auglýsingu á tillögu að breyttu deiliskipulagi að Fiskislóð og Hólmaslóð.

29. Flugvöllur 106930 / Hlíðarfótur, Bréf flugskýli 9 (01.68-.-99) Mál nr. BN035317
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 14. desember 2007 vegna samþykktar borgarráðs 13. s.m. á bréfi borgarlögmanns frá 10. s.m. um að Norðurflug ehf. fjarlægi flugskýli nr. 9 á Reykjavíkurflugvelli.

30. Grjótháls, Vesturlandsv. br. á Aðalsk.Reykjavíkur 2001-2024 Mál nr. SN070599
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 13. desember 2007 vegna samþykktar borgarráðs s.d. á afgreiðslu skipulagsráðs 28. nóvember 2007 um auglýsingu á tillögu að breyttu aðalskipulagi vegna Grjótháls/Vesturlandsvegar.

31. Gylfaflöt, Grafarvogi, br. á Aðalsk. Reykjavíkur 2001-2024 Mál nr. SN070598
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 13. desember 2007 vegna samþykktar borgarráðs s.d. á afgreiðslu skipulagsráðs 28. nóvember 2007 um auglýsingu á tillögu að breyttu aðalskipulagi við Gylfaflöt í Grafarvogi.

32. Hlíðarendi, kærur (01.6) Mál nr. SN080010
Úrskurðarnefnd skipul/byggmál, Skúlagötu 21, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála, dags. 18. desember 2007 ásamt tveimur kærum, mótt. 14. október 2007, þar sem kærð er deiliskipulagsbreyting vegna Hlíðarenda.
Vísað til umsagnar lögfræði og stjórnsýslu.

33. Hofsland I, kæra Mál nr. SN080017
Úrskurðarnefnd skipul/byggmál, Skúlagötu 21, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála, dags. 18. desember 2007 ásamt kæru, dags. 3. september 2007, þar sem kærð er synjun skipulagsráðs þ. 1. ágúst 2007 á byggingarleyfisumsókn vegna spildu úr Hofslandi, Hof I, á Kjalarnesi.
Vísað til umsagnar lögfræði og stjórnsýslu.

34. Holtsgötureitur, Holtsgata 7b, kæra (01.134.6) Mál nr. SN080018
Úrskurðarnefnd skipul/byggmál, Skúlagötu 21, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála, dags. 20. desember 2007 ásamt kæru, dags. 3. nóvember 2006, þar sem kærð er synjun skipulagsráðs frá 4. október 2006 á breytingu á deiliskipulagi Holtsgötureits vegna lóðar nr. 7b við Holtsgötu.
Vísað til umsagnar lögfræði og stjórnsýslu.

35. Hólmsheiði, Fisfélag Reykjavíkur, kæra (04.4) Mál nr. SN080015
Úrskurðarnefnd skipul/byggmál, Skúlagötu 21, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála, dags. 18. desember 2007 ásamt kæru, dags. 26. september 2007, þar sem kærð er veiting framkvæmdaleyfis vegna fisflugvallar í Hólmsheiði.
Vísað til umsagnar lögfræði og stjórnsýslu.

36. Hörpugata 7, kæra (01.635.8) Mál nr. SN080014
Úrskurðarnefnd skipul/byggmál, Skúlagötu 21, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála, dags. 18. desember 2007 ásamt kæru, dags. 28. október 2007, þar sem kærðar eru framkvæmdir á lóðinni að Hörpugötu 7/Góugötu 2.
Vísað til umsagnar lögfræði og stjórnsýslu.

37. Kirkjusandur 2/Borgartún 41, Glitnisreitur, br.á deilisk.(01.345.1)Mál nr. SN070775
Lögð fram til kynningar tillaga Arkitekthuset Monarken, dags. 7. desember 2007, að uppbyggingu Glitnisreits, Kirkjusands 2 og Borgartúns 41.
Sigurður Harðarson arkitekt kynnti.
Ráðið felur skipulagsstjóra að koma á reglubundnu samráði með aðilum til frekari útfærslu verkefnisins og undirbúa gerð tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur í samræmi við þær hugmyndir sem uppi eru að deiliskipulagi reitsins. Ráðið óskar eftir að fá reglubundna kynninu á stöðu málsins.

38. Kjalarnes, Fitjar, deiliskipulagi Mál nr. SN060665
Einar Ingimarsson arkitekt ehf, Lynghálsi 3, 110 Reykjavík
Guðjón Júlíus Halldórsson, Fitjar, 116 Reykjavík
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 20. desember 2007, vegna samþykktar borgarráðs s.d. á afgreiðslu skipulagsráðs 12. s.m., varðandi breytingu á deiliskipulagi að Fitjum á Kjalarnesi.

39. Lóðir fyrir slökkvistöðvar, staðsetning nýrra slökkvistöðva Mál nr. SN070805
Slökkvilið höfuðborgarsvæðis bs, Skógarhlíð 14, 105 Reykjavík
SHS Fasteignir ehf, Skógarhlíð 14, 105 Reykjavík
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 17. desember 2007 vegna samþykktar borgarráðs 13. s.m. að vísa erindi slökkviliðsstjóra og framkvæmdastjóra SHS fasteigna ehf. frá 22. f.m. um staðsetningu nýrra slökkvistöðva til umsagnar skipulagsráðs og umhverfisráðs.
Frestað.

40. Menningar- og ferðamálaráð, breyting á samþykkt Mál nr. SN080006
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 20. desember 2007, vegna samþykktar borgarráðs s.d. á að vísa afgreiðslu menningar og ferðamálaráðs frá 13. s.m., um breytingu á samþykkt fyrir ráðið, til umsagnar skipulagsráðs og stjórnkerfisnefndar.
Vísað til umsagnar lögfræði og stjórnsýslu.

41. Miklabraut 24-28, kæra, umsögn, úrskurður (01.701.0) Mál nr. SN060057
Úrskurðarnefnd skipul/byggmál, Skúlagötu 21, 101 Reykjavík
Lagður fram úrskurður úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála frá 14. desember 2007 vegna kæru á ákvörðunum skipulagsráðs Reykjavíkur frá 26. október 2005 um niðurrif bílskúra og byggingu nýrra á lóðum nr. 24, 26 og 28 við Miklubraut í Reykjavík. Úrskurðarorð: Máli þessu er vísað frá úrskurðarnefndinni.

42. Nesjavallalína 2, breyting á Aðals. Reykjavíkur 2001-2024(05.8) Mál nr. SN070123
Landsnet hf, Gylfaflöt 9, 112 Reykjavík
Línuhönnun hf, Suðurlandsbraut 4a, 108 Reykjavík
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 20. desember 2007, vegna samþykktar borgarráðs s.d. á afgreiðslu skipulagsráðs 12. s.m., varðandi auglýsingu á breyttu aðalskipulagi vegna Nesjavallalínu 2.

43. Njálsgötureitur 3, reitur 1.190.3, kæra (01.190.3) Mál nr. SN080013
Úrskurðarnefnd skipul/byggmál, Skúlagötu 21, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála, dags. 18. desember 2007 ásamt kæru, dags. 17. ágúst 2007, þar sem kærð er deiliskipulagsákvörðun fyrir reit 1.190.3, Njálsgötureit 3.
Vísað til umsagnar lögfræði og stjórnsýslu.

44. Ránargata 8, kæra (01.136.0) Mál nr. SN080009
Úrskurðarnefnd skipul/byggmál, Skúlagötu 21, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála, dags. 18. desember 2007 ásamt kæru, dags. 15. október 2007, þar sem kærð er samþykkt skipulagsráðs frá 5. september 2007 á byggingarleyfi viðbyggingar á lóð nr. 8 við Ránargötu.
Vísað til umsagnar lögfræði og stjórnsýslu.

45. Reitur 1.152.5, stúdentareitur, kæra, umsögn, úrskurður(01.152.5)Mál nr. SN060056
Úrskurðarnefnd skipul/byggmál, Skúlagötu 21, 101 Reykjavík
Lagður fram úrskurður úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála frá 11. desember 2007 vegna kæru á ákvörðun borgarráðs Reykjavíkur frá 17. nóvember 2005 um að samþykkja breytingu á deiliskipulagi reits 1.152.5, sem afmarkast af Vatnsstíg, Frakkastíg, Lindargötu og Hverfisgötu, þar sem fallið var frá niðurrifi bygginga að Vatnstíg 12 og bílastæðum vegna fyrirhugaðra stúdentagarða á reitnum fækkað. Úrskurðarorð: Ákvörðun borgarráðs Reykjavíkur frá 17. nóvember 2005 um að samþykkja breytingu á deiliskipulagi reits 1.152.5, sem afmarkast af Vatnsstíg, Frakkastíg, Lindargötu og Hverfisgötu, er felld úr gildi.

46. Reitur 1.19, Iðnskólareitur, kæra (01.19) Mál nr. SN080012
Úrskurðarnefnd skipul/byggmál, Skúlagötu 21, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála, dags. 18. desember 2007 ásamt kæru, mótt. 8. nóvember 2007, þar sem kærð er breyting á deiliskipulagi Iðnskólareits.
Vísað til umsagnar lögfræði og stjórnsýslu.

47. Skipholt 11-13, kæra (01.242.3) Mál nr. SN080008
Úrskurðarnefnd skipul/byggmál, Skúlagötu 21, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála, dags. 18. desember 2007 ásamt kæru, mótt. 7. september 2007, þar sem kærð er deiliskipulagsbreyting vegna Skipholts 11-13.
Vísað til umsagnar lögfræði og stjórnsýslu.

48. Smábýli 15A, kæra Mál nr. SN080016
Úrskurðarnefnd skipul/byggmál, Skúlagötu 21, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála, dags. 18. desember 2007 ásamt kæru, dags. 30. október 2007, þar sem kærð er synjun á byggingarleyfisumsókn varðandi lóðina Smábýli 15A á Kjalarnesi.
Vísað til umsagnar lögfræði og stjórnsýslu.

49. Stakkholt 2-4, breytt deiliskipulag Hampiðjureits (01.241.1) Mál nr. SN070439
Kristinn Ragnarsson,arkit ehf, Suðurlandsbraut 4A, 108 Reykjavík
Þ.G. verktakar ehf, Fossaleyni 16, 112 Reykjavík
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 20. desember 2007, vegna samþykktar borgarráðs s.d. á afgreiðslu skipulagsráðs 19. s.m., varðandi auglýsingu á tillögu að breyttu deiliskipulagi Hampiðjureits vegna lóðanna nr. 2-4 og 3 við Stakkholt.

50. Tryggvagata 13, br.á deilisk. höfuðstöðvar Ungmennafél. Ísl. (01.117.4)Mál nr. SN070213
Ungmennafélag Íslands, Laugavegi 170, 105 Reykjavík
Arkþing ehf, Bolholti 8, 105 Reykjavík
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 20. desember 2007, vegna samþykktar borgarráðs s.d. á afgreiðslu skipulagsráðs 12. s.m., varðandi auglýsingu á breyttu deiliskipulagi að Tryggvagötu 13 vegna byggingar höfuðstöðva Ungmennafélags Íslands.


Fundi slitið kl. 11:50.

Svandís Svavarsdóttir
Stefán Benediktsson Ásta Þorleifsdóttir
Óskar Bergsson Hanna Birna Kristjánsdóttir
Kjartan Magnússon Júlíus Vífill Ingvarsson

Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. reglugerð nr. 161/2005

Árið 2008, þriðjudaginn 8. janúar kl. 10:18 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 474. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 4. hæð Borgartúni 3. Þessi sátu fundinn: Magnús Sædal Svavarsson, Bjarni Þór Jónsson, Þórður Búason, Sigrún Reynisdóttir, Jón Magnús Halldórsson, Björn Kristleifsson og Eva Geirsdóttir.
Fundarritari var Bjarni Þór Jónsson

Þetta gerðist:


Nýjar/br. fasteignir

1. Almannadalur 9-15 (05.865.501) 209395 Mál nr. BN037476
Hestamannafélagið Fákur, Vatnsendav Víðivöllum, 110 Reykjavík
Jóhanna Björnsdóttir, Ljárskógar 25, 109 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að stækka kvisti, breyta snyrtingum og gluggum í nýsamþykktum hesthúsum nr. 11 í Almannadal, sbr. BN035853.
Gjald kr. 6.800
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits.

2. Ármúli 4-6 (01.290.001) 103751 Mál nr. BN037458
Verkfræðistofa Sigurðar Thor hf, Ármúla 4, 108 Reykjavík
VIST ehf, Ármúla 4, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að setja hurð á norðurhlið, en ekki suðurhlið, kjallara húss nr. 4-6 við Ármúla.
Gjald kr. 6.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

3. Bankastræti 14-14B (01.171.202) 101383 Mál nr. BN037346
EP eignir ehf, Borgartúni 29, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi og innrétta sælkeraverslun og veitingastað á 1. hæð hússins á lóðinni nr. 14 við Bankastræti.
Gjald kr. 6.800
Var samþykkt 20. desember 2007.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

4. Bauganes 29A (01.673.021) 209676 Mál nr. BN037233
Sigurður Jens Sæmundsson, Granaskjól 80, 107 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja tveggja hæða einbýlishús úr forsteyptum einingum með lagnakjallara á lóðinni nr. 29A við Bauganes.
Stærðir: 1. hæð 109,1 ferm., 2. hæð 110,0 ferm. samtals 251,8 ferm., 787,6 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 53.556
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Skila skal vottun eininga fyrir úttekt á botnplötu.

5. Bergstaðastræti 12B (01.180.211) 101699 Mál nr. BN037500
Bergtak ehf, Norðurtúni 24, 225 Álftanes
Sótt er um leyfi til að endurnýja byggingaleyfi BN030583 dags. 11. nóvember 2005 þar sem veitt var leyfi til að rífa framhlið hússins nr. 12B á lóðinni nr. 12 við Bergstaðatræti og byggja þess í stað viðbyggingu meðfram allri hliðinni.
Jafnframt verður komið fyrir fjórum íbúðum í húsinu og átta bílastæðum á lóðinni, þar af eru tvö stæði í eigu hússins nr. 12B.
Stækkun: 117,7 ferm. og 400,9 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 27.261
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Skilyrt er að ekki sé hreyft við núvarandi lóðarveggjum að lóðarmörkum við Spítalastíg.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst fyrir útgáfu á byggingarleyfi.

6. Bíldshöfði 7 (04.056.401) 110564 Mál nr. BN037393
B.M.Vallá hf, Pósthólf 12440, 132 Reykjavík
Fasteignafélagið Ártún ehf, Bíldshöfða 7, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja mötuneyti, starfsmannaaðstöðu og smurstöð á lóð nr. 7 við Bíldshöfða sem viðbygging við matshl. 11.
Meðfylgjandi tölvupóstur frá arkitekt dags. 13.12.2007
Gjald kr. 6.800 + 167.688
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

7. Borgartún 17-19 (01.217.701) 102769 Mál nr. BN037502
Kaupþing banki hf, Borgartúni 19, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir breytingum sem orðið hafa á byggingatíma atvinnuhússins á lóðinni nr. 17-19 við Borgartún.
Stærðir: xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 6.800 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

8. Bústaðavegur 101 (01.819.317) 108282 Mál nr. BN037371
Gunnar Guðlaugsson, Bústaðavegur 99, 108 Reykjavík
Víglundur Piertew Mettinisson, Bústaðavegur 101, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að skipta sameiginlegu þvottarými í tvennt í tvíbýlishúsinu nr. 101 við Bústaðaveg.
Samþykki meðeigenda fylgir.
Gjald kr. 6.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.

9. Bústaðavegur 99 (01.819.316) 108281 Mál nr. BN037370
Gunnar Guðlaugsson, Bústaðavegur 99, 108 Reykjavík
Víglundur Piertew Mettinisson, Bústaðavegur 101, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að skipta sameiginlegu þvottarými í tvennt í tvíbýlishúsinu nr. 99 við Bústaðaveg.
Samþykki meðeigenda fylgir.
Gjald kr. 6.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.

10. Dugguvogur 9-11 (01.454.115) 105632 Mál nr. BN037242
Jóhannes Kristján Guðlaugsson, Grundartangi 7, 270 Mosfellsbær
Sótt er um leyfi til að setja nýja útidyrahurð á 1. hæð á vesturhlið og að breyta eignarhaldi á fyrstu og annarri hæð atvinnuhúsnæðisins á lóð nr. 9-11 við Dugguvog.
Meðfylgjandi er samþykki meðeigenda dags. 7. nóvember 2007.
Gjald kr. 6.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

11. Fiskislóð 2-8 (01.115.220) 180624 Mál nr. BN037451
Eik fasteignafélag hf, Sóltúni 26, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta matvöruverslun með tilheyrandi breytingum sem felast í því að byggja vindfang með kerrugeymslu úr gluggaprófílum og gleri ásamt því að fjarlægja milliloft og skjólvegg utan um sorpgeymslu miðað við erindi BN18931 á lóðinni nr. 2-8 við Fiskislóð.
Meðfylgjandi er bréf hönnuðar dags. 11. desember 2007.
Stærðir: Niðurrif millilofts 254,2 ferm. vindfang B-rými 42,7 ferm., 154,1 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 10.479
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

12. Fjölnisvegur 9 (01.196.211) 102663 Mál nr. BN037123
Fjölnisvegur 9 ehf, Efstaleiti 5, 103 Reykjavík
Sótt er um leyfi til þess að byggja við þegar byggða bílgeymslu sbr. erindi BN030351 húss nr. 9 og tengja bílgeymslu húss nr. 11 sbr. erindi BN028378 með sameiginlegri bílgeymslu , tengigangi og svölum ofaná fyrir bæði íbúðarhúsin sem sameinuð verða í eina eign á lóð nr. 9-11 við Fjölnisveg. Grenndarkynning stóð yfir frá 7. nóv. til 5. des. 2007. Athugasemd barst frá Þresti Höskuldssyni f.h. íbúa Sjafnargötu 8, dags. 27. nóv. 2007.
Bréf hönnuðar dags. 23. október 2007 fylgir erindinu.
Stærð: Stækkun 106,6 ferm., 284,6 rúmm. Niðurrif 35,1 ferm., 86,1 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 19.353
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.

13. Flókagata 29 (01.244.404) 103197 Mál nr. BN037504
Ríkissjóður Íslands, Sölvhólsgötu 7, 150 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að gera hurðargat í vegg bílgeymslnanna á lóðarmörkum í sambýlinu lóð nr. 29 og 31 og gluggagat á útvegg norðuhliðar í kjallara húss nr. 29 í sambýlinu lóð nr. 29 og 31 við Flókagötu.
Gjald kr. 6.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Þinglýsa skal yfirlýsingu um að samþykktin sé tímabundin og skilyrt núverandi eiganda

14. Flugvöllur 106748 (01.66-.-99) 106748 Mál nr. BN037314
Flugskóli Helga Jónssonar ehf, Reykjavíkurflugvelli, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að reisa bráðabirgðaafgreiðsluhús austanvert við skýli nr. 7 fyrir Flugskóla Helga Jónssonar á Reykjavíkurflugvelli byggingin er timbureiningahús sem hvíla á bitum og tengist á hefðbundin hátt veitukerfum og er auðvelt að flytja húseiningarnar á milli staða.
Meðfylgjandi er bréf Helga Jónssonar dags. 19. nóvember 2007, bréf Fjármálaráðuneytisins dags. 27. október 2001.
Stærðir 137,7 ferm., 385,5 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 262.344
Frestað.
Enn vantar samþykki Flugstoða.

15. Friggjarbrunnur 1 (02.693.801) 205757 Mál nr. BN037485
Sparisjóður Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10, 220 Hafnarfjörður
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi fyrir jarðvinnu og aðstöðu á lóðinni nr. 1 við Friggjarbrunn.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi.
Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.

16. Friggjarbrunnur 13-15 (02.693.503) 205772 Mál nr. BN037009
Arinbjörn Marinósson, Danmörk, Guðrún Ósk Traustadóttir, Danmörk, Gunnar Ingi Arnarson, Maríubaugur 141, 113 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja parhús úr forsteyptum einingum, tvær hæðir og kjallari, byggja pall og koma fyrir setlaug á lóðinni nr. 13-15 við Friggjarbrunn.
Málinu fylgir bréf hönnuðar dags. 17. desember 2007.
Stærð húss nr. 13: Kjallari íbúð 89,8 ferm., 1. hæð íbúð 57,5 ferm., bílgeymsla 30 ferm., 2. hæð íbúð 87,5 ferm.
Hús nr. 15 sömu stærðir.
Friggjarbrunnur 13-15 samtals: 529,6 ferm., 1616,6 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 115.002
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.

17. Friggjarbrunnur 3-5 (02.693.802) 205758 Mál nr. BN037482
Frjálsi fjárfestingarbankinn hf, Lágmúla 6, 108 Reykjavík
Undirritaðir sækja um leyfi fyrir greftri, fyllingu og aðstöðugerð á lóðinni nr. 3-5 við Friggjarbrunn.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi.
Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.

18. Friggjarbrunnur 9-11 (02.693.502) 205760 Mál nr. BN037466
Einar Bjarki Hróbjartsson, Hólmgarður 14, 108 Reykjavík
Jóhannes Halldórsson, Logafold 44, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta nýsamþykktum teikningum sbr. BN034948 þannig að brunaveggur nái ekki upp úr steyptri loftplötu á húsi nr. 9-11 við Friggjarbrunn.
Gjald kr. 6.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

19. Gerðarbrunnur 44 (05.054.701) 206060 Mál nr. BN037350
Garðar Sveinn Hannesson, Hrísrimi 9, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja tvílyft steinsteypt einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 44 við Gerðarbrunn.
Stærð: 1. hæð íbúð 122,2 ferm., bílgeymsla 31.2 ferm., 2. hæð íbúð 141,7 ferm.
Samtals 295,1 ferm., 968,6 rúmm
Gjald kr. 6.800 + 65.865
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

20. Gerðarbrunnur 52 (05.054.705) 206064 Mál nr. BN037480
Torfi Rúnar Kristjánsson, Skálaheiði 9, 200 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að byggja einbýlishús á tveim hæðum, steinsteypta neðri hæð og efri hæð úr timbri, með innbyggðri bílgeymslu klætt að utan með xx á lóðinni nr. 52 við Gerðarbrunn.
Stærð: 1. hæð íbúð 50,9 ferm., bílgeymsla 38,4 ferm., 2. hæð íbúð 134,3 ferm.
Samtals 270,9 ferm., 896,4 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 60.955
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Vísað til umsagnar skipulagsstjóra.

21. Grandagarður 8 (01.115.101) 100046 Mál nr. BN037481
Grandagarður 8 ehf, Mýrargötu 2-8, 101 Reykjavík
Undirritaðir sækja um leyfi fyrir uppsteypu vegna ofanábyggingar og breytingu á svölum á lóðinni nr. 8 við Grandagarð.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi.
Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.

22. Gullengi 15 (02.386.603) 109244 Mál nr. BN037467
Halldór Gíslason, Gullengi 15, 112 Reykjavík
Gullengi 15,húsfélag, Gullengi 15, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta númeraröð á bílskúrum sem voru samþykktir 7.mars 2006 við hús nr. 15 við Gullengi.
Gjald kr. 6.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.

23. Hamravík 88 Mál nr. BN037475
Hrauntún ehf, Breiðuvík 85, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi til breytinga á innra skipulagi einbýlishússins nr. 88 við Hamravík.
Gjald kr. 6.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.

24. Hesthamrar 13 (02.297.404) 109134 Mál nr. BN037498
Pétur Ingason, Hesthamrar 13, 112 Reykjavík
Magna Jónmundsdóttir, Hesthamrar 13, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að rífa sólstofu og byggja í staðinn viðbyggingu sunnan við einbýlishúsið á lóðinni nr. 13 við Hesthamra.
Niðurrif: Sólstofa 15,7 ferm., 53,4 rúmm.
Stækkun: 30,7 ferm., 108,2 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 7.358
Frestað.
Málinu vísað til skipulagsstjóra til ákvörðuna um grenndarkynningu.
Vísað er til uppdrátta A1 og A2 dags. 21. desember 2007.
Vantar rafræna skráningartöflu

25. Holtavegur 8-10 (01.408.101) 104960 Mál nr. BN037453
Landsafl ehf, Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta verslunina Útilíf á annari hæð í verslunareiningu nr. 206 í verslunamiðstöðinni á lóðinni nr. 10 við Holtagarða.
Gjald kr. 6.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

26. Hverfisgata 105 (01.154.406) 101134 Mál nr. BN037256
Brekkuhús ehf, Brekkugerði 8, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi íbúða á 4. hæð, bæta við svölum á 4. hæð og breyta svalahandriðum í húsi á lóð nr. 105 við Hverfisgötu.
Samþykki meðeigenda fylgir
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

27. Iðunnarbrunnur 2-4 (02.693.701) 206076 Mál nr. BN037427
Stefán Þór Gunnarsson, Grundarhús 3, 112 Reykjavík
Ragnar Þór Ingólfsson, Skipasund 29, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt parhús á tveim hæðum með innbyggðri bílgeymslu á lóð nr. 2-4 við Iðunnarbrunn.
Stærð húss nr. 2: Kjallari íbúð 66.2 ferm., 1. hæð íbúð 73,4 ferm., bílgeymsla 39,8 ferm., 2. hæð íbúð 124,7 ferm. Samtals 304,1 ferm., 950,1 rúmm.
Hús nr. 4: Sömu stærðir.
Samtals 608,2 ferm., 1900,2 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 129.234
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

28. Kistumelur 6 (34.533.802) 204080 Mál nr. BN037507
Kistumelur ehf, Andrésbrunni 3, 113 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir þremur húsum A, B og C sem er 2. hæða iðnaðarhús með burðarvirki úr límtré klætt einangruðum samlokueiningum lóðinni nr. 6-8 við Kistumela.
Stærðir: Hús: A 1. hæð 1.680,0 ferm., 2. hæð 850,8 ferm. samtals: 2.399,6 ferm., 15.407,0 rúmm.
Hús B 1. hæð: 1471,8 ferm. 2. hæð 630,6 ferm., samtals: 2.102,4 ferm., 13.497,0 rúmm.
Hús C: 1. hæð 1.055,4 ferm., 2. hæð 452,6 ferm., samtals: 1.508,0 ferm. 9.677,6 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 2.623.5480
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

29. Klapparstígur 37 (01.182.139) 101852 Mál nr. BN035334
María Hjálmtýsdóttir, Skólavörðustígur 19, 101 Reykjavík
Ernesto Ortiz Alvarez, Skólavörðustígur 19, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til þess að setja svalir á bakhlið 2. hæðar og skipta íbúð þeirrar hæðar í tvær íbúðir í fjöleignahúsinu á lóð nr. 37 við Klapparstíg.
Gjald kr. 6.800 + 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Greiða skal fyrir eitt bílastæði í flokki ll kr. 264.728,55.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst fyrir útgáfu á byggingarleyfi.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

30. Klettagarðar 25 (01.324.201) 207396 Mál nr. BN037443
R.S. fasteignafélag ehf, Fiskislóð 16, 101 Reykjavík
Saxhóll ehf, Nóatúni 17, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir reyndarteikningar af atvinnuhúsnæði á lóð nr. 25 við Klettagarða.
Gjald kr. 7300
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

31. Kvistaland 10-16 (01.863.102) 108804 Mál nr. BN037226
Björn K Sveinbjörnsson, Bakkaflöt 8, 210 Garðabær
Svava Þorgerður Johansen, Bakkaflöt 8, 210 Garðabær
Sótt er um leyfi til aða rífa hús á lóð nr. 12 við Kvistaland 10-16 og byggja nýtt einnar hæðar einbýlishús staðsteypt með með steyptri loftaplötu að utan er húsið með sjónsteypuáferð og skjólveggir í garði eru steyptir, bílgeymsla er innbyggð.
Meðfylgjandi er bréf hönnuðar dags. 1. október 2007
Stærð niðurrif: Íbúð 161,0 ferm., 485,0 rúmm., bílgeymslu 48,5 ferm., 129,0 rúmm. Samtals: 209,5 ferm., 614,0 rúmm.
Stærð nýbyggingar 322,5 ferm., 1.089,7 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 74.100 + 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.

32. Lambhagavegur 2-4 (02.643.101) 210781 Mál nr. BN037509
Lambhagavegur fasteignaféla ehf, Pósthólf 670, 121 Reykjavík
Sótt e um takmarkað byggingarleyfi fyrir greftri, fyllingu og aðstöðugerð á lóðinni nr. 2-4 við Lambhagaveg.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi.
Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.

33. Láland 1-7 (01.874.001) 108831 Mál nr. BN037478
Margrét Gunnarsdóttir, Dalhús 85, 112 Reykjavík
Haukur Oddsson, Dalhús 85, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að endurbyggja með því að rífa allt húsið og endurbyggja eins og fyrir er nema með minnháttar breytingum á innra fyrirkomulagi einbýlishúsið á lóð nr. 3 við Láland.
Gjald kr. 6.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

34. Lindargata 52 (01.153.202) 101099 Mál nr. BN037358
Jóhann Lúðvík Torfason, Lindargata 52, 101 Reykjavík
Margrét Lóa Jónsdóttir, Lindargata 52, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja við kjallara og fyrstu hæð austurhliðar þar sem kjallari er staðsteyptur og efri hæðin úr timbri og allur frágangur og deililausnir taka mið af upphaflegum stíl hússins á lóðinni nr. 52 við Lindargötu.
Meðfylgjandi er bréf Húsafriðunarnefndar dags. 20. nóvember 2007, umsögn Minjasafns Reykjavíkur dags. 20.12. 2007 ásamt úrskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 20. desember 2007.
Stærðir 16,6 ferm., 55,3 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 3.760
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Með vísan til umsagnar skipulagsstjóra er ekki gerð athugasemd við að umsækjandi láti vinna breytingu á deiliskipulagi á eigin kostnað og sbr. útskrift fundargerðar skipulagsstjóra sem síðar verður grenndarkynnt.

35. Melgerði 27 (01.815.412) 108020 Mál nr. BN037297
Salvatore Torrini, Réttarholtsvegur 51, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja við til norðvesturs, hækka þak, byggja kvisti, rífa geymsluskúr og byggja nýjan stærri og breyta innra skipulagi við einbýlishúsið á lóðinni nr. 27 við Melgerði.
Stækkun: 83,3 ferm., 180,3 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 12.260
Frestað.
Skipulagsferli ólokið

36. Njarðargata 49 (01.186.603) 102299 Mál nr. BN037293
Erla Vilborg Adolfsdóttir, Vesturgata 33a, 101 Reykjavík
Sótt er um samþykki fyrir skráningartöflu og reyndarteikningum af húsinu á lóðinni nr. 49 við Njarðargötu.
Meðfylgjandi er samþykki meðeigenda.
Gjald kr. 6.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Brunavarnir hússins uppfærist samhliða eðlilegu viðhaldi þess.

37. Norðurgrafarvegur 4 (34.535.102) 206617 Mál nr. BN037503
Norðurgrafarvegur 4 ehf, Garðsstöðum 13, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja iðnaðarhús á tveimur hæðum með í 10 eignarrýmun með burðarvirki útveggja og milligólfs úr stáli og útveggir úr samlokueiningum á lóðinni nr. 4 við Norðurgrafarveg.
Stærðir 1570,1 ferm 6979,5 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 474.572
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

38. Ólafsgeisli 20-28 (04.126.601) 186347 Mál nr. BN035586
Sigurður Gestsson, Ólafsgeisli 20, 113 Reykjavík
Sótt er um leyfi til þess að stækka 1. hæð í áður sökkulrými, setja hringstiga milli 1. og 2. hæðar og sameina hæðirnar í eina eign ásamt samþykki fyrir útigeymslu undir tröppum að aðalinngangi íbúðar á 3. hæð tvíbýlishúss nr. 20 á lóð nr. 20-28 við Ólafsgeisla.
Samþykki sumra meðlóðarhafa dags. 21. mars 2007 og umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 28. mars 2007 fylgja erindinu.
Einnig fylgir tölvupóstur frá umsækjanda dags. 20. desember 2007.
Stærð: Stækkun 1. hæðar 22,6 ferm., minnkun 2. hæðar vegna ops 2,5 ferm., útigeymsla 13,2 ferm. (þar af 9,4 ferm. m. salarh. undir 1,8m), samtals stækkun 33,3 ferm. 90,8 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 6.174 + 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

39. Ránargata 11 (01.136.203) 100539 Mál nr. BN037513
Stefán Cramer Hand, Ránargata 11, 101 Reykjavík
Ásdís Mercedes Spanó, Ránargata 11, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til breytinga á innra skipulagi og til að koma fyrir nýjum inngangi á jarðhæð fjölbýlishússins á lóðinni nr. 11 við Ránargötu.
Gjald kr. 6.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.

40. Saltvík 125744 (00.064.000) 125744 Mál nr. BN037054
Stjörnugrís hf, Vallá, 116 Reykjavík
Sótt er um að byggja safntank og hreinsimannvirki ásamt útrás í sjó fram fyrir sláturhús í Saltvík á Kjalarnesi.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 21. desember 2007 fylgir erindinu.
Gjald kr 6.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

41. Seiðakvísl 34 (04.215.602) 110841 Mál nr. BN037395
Laufey Björk Þorsteinsdóttir, Seiðakvísl 34, 110 Reykjavík
Vignir Rafn Gíslason, Seiðakvísl 34, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að endurbyggja og stækka garðskála úr timbri við einbýlishúsið nr. 34 við Seiðakvísl.
Meðfylgjandi er samþykki þinglýstra eigenda.
Stækkun: 9,5 ferm., 27 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 1.836
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.

42. Seljugerði 11 (01.806.211) 107793 Mál nr. BN036238
Guðný Hrönn Úlfarsdóttir, Seljugerði 11, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til þess að innrétta snyrtistofu í hluta íbúðarhúsnæðis á 1. hæð einbýlishússins á lóð nr. 11 við Seljugerði.
Ljósrit af eftirlitsskýrslu Umhverfissviðs dags. 29. janúar 2007 fylgir erindinu.
Gjald kr. 6.800
Frestað.
Umsækjandi hafi samband við umhverfis- og heilbrigðisstofu

43. Sjafnarbrunnur 11-19 (05.053.803) 206138 Mál nr. BN037345
VT Húsasmíðameistari ehf, Engjaseli 69, 109 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypt fimm íbúða raðhús á tveimur hæðum múrhúðað og klætt timburklæðningu að hluta, íbúðirnar eru með innbyggðum bílgeymslum á neðri hæð.
Stærðir: 1. hæð 590,8 ferm, 2. hæð 520,4 ferm. samtals 1.111,2 ferm., 3.740,5 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 254.354
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

44. Sjafnarbrunnur 4-10 (05.053.804) 205765 Mál nr. BN037483
Öryggisgirðingar ehf, Suðurhrauni 2, 210 Garðabær
Undirritaðir sækja um leyfi fyrir greftri, fyllingu og aðstöðugerð á lóðinni nr. 4-10 við Sjafnarbrunn.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi.
Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.

45. Skeifan 5 (01.460.102) 105657 Mál nr. BN037376
Aðalskoðun hf, Pósthólf 393, 222 Hafnarfjörður
Sótt er um leyfi til að innrétta skoðunarstöð fyrir bifreiðar og breyta útliti skv. því í nyrsta bili hússins á lóð nr 5 við Skeifuna.
Meðfylgjandi er uppáritað samþykki meðeigenda.
Gjald kr. 6.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

46. Skógarás 23 Mál nr. BN037477
Skógarásverk ehf, Hraunbæ 111, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta þannig að í stað tveggja bílgeymsluhurða verði ein stór hurð í einbýlishúsinu á lóð nr. 23 við Skógarás.
Gjald kr. 6.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

47. Skólavörðustígur 29A (01.182.239) 101891 Mál nr. BN037432
Guðbjörg Lilja Pétursdóttir, Skólavörðustígur 29a, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að hækka ris, byggja kvisti og svalir á einbýlishúsi úr timbri á lóð nr. 29 A við Skólavörðustíg.
Stærðir: Eftir breytingu íbúðarhús kjallari 48,6 ferm., 1. hæð 44,6 ferm., 2. hæð 43,8 ferm. samtals 137 ferm. 348,7 rúmm. Stækkun 25 ferm. 54 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 3672
Frestað.
Skipulagsferli ólokið.

48. Skólavörðustígur 42 (01.181.405) 101795 Mál nr. BN037496
R.Guðmundsson ehf, Pósthólf 1143, 121 Reykjavík
Sótt er um endurnýjun á byggingleyfi BN034368 dags. 21. nóvember 2006, þar sem veitt var leyfi til þess að byggja við vesturhlið 1. hæðar húss nr. 42 við Skólavörðustíg, fengið var samþykki fyrir þegar innréttuðu gistiheimili á 2. hæð sama húss, að byggja tengibyggingu með gistirýmum að Lokastíg 23 sem einnig verður breytt fyrir gistiheimilið eða samtals 12 gistirými til viðbótar þeim 9 sem samþykkt eru á 3. hæð Skólavörðustígs 42 og minnka áður bílgeymslu við Lokastíg 23 og innrétta fyrir verslunarhúsnæði frá 1. hæð Skólavörðustígs á sameinaðri lóð Skólavörðustígs 42 og Lokastígs 23.
Stærðir: Niðurrif hluta bílgeymslu við Lokastíg 2,3 ferm., 7,2 rúmm. Stækkun 1. hæðar 18,1 ferm., 51,7 rúmm., 2. hæðar 58,8 ferm., 174,7 rúmm. Samtals 76,9 ferm., 231,8 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 15.762
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.

49. Skútuvogur 2 (01.420.001) 105165 Mál nr. BN037327
Klasi hf, Bíldshöfða 9, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta merkjum, setja þjónustuskilti yfir innganga og setja þjónustuskilti á lóð við innakstur frá Skútuvogi á lóð nr. 2 við Skútuvog.
Umsögn Framkvæmdasviðs dags. 7. desember 2007 fylgir erindinu.
Gjald kr. 6.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.

50. Snorrabraut 29 (01.240.011) 102978 Mál nr. BN037348
Snorrabraut 29 ehf, Snorrabraut 29, 105 Reykjavík
Sótt er um að breyta innréttingum og starfsemi úr hárgreiðslustofu í kaffihús á 1. hæð (0102) og 2. hæð (0202) hússins nr. 29 við Snorrabraut.
Samþykki meðeigenda fylgir með.
Gjald kr. 6.800 + 7.300
Frestað.
Skoðist á staðnum milli funda.

51. Suðurlandsv 113452 (05.8--.-98) 113452 Mál nr. BN037001
Landsnet hf, Gylfaflöt 9, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir stágrindarhúsi með útveggi úr samlokueiningum fyrir grófvörugeymslu fyrir Landsnet hf. á lóð við Hólmsheiðarveg landnúmer 113452.
Stærði 981,7 ferm., 9846,5 rúmm. B-rými 230,8 ferm., 1679,8 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 11526.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

52. Suðurlandsv Reynisvl. (05.17-.-81) 113431 Mál nr. BN037398
Ingvi Þór Hjörleifsson, Lágmói 4, 260 Njarðvík
Sótt er um leyfi til að byggja sumarbústað á einni hæð úr timbri ásamt gestahúsi á einni hæð úr timbri á lóð nr. 53 í Reynisvatnslandi við Suðurlandsveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 4. janúar 2007 fylgir erindinu.
Stærðir: bústaður 83 ferm., 274,7 rúmm., gestahús 16,3 ferm. 49,1 rúmm., samtals 99,3 ferm. 323,8 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 22.018
Synjað
Samræmist ekki skipulagi sbr. umsögn skipulagsstjóra frá 4. þ.m.

53. Súðarvogur 44-48 (01.454.405) 105643 Mál nr. BN034518
Vignir Jóhannsson, Miðbraut 1, 170 Seltjarnarnes
Sótt er um leyfi til að breyta 2. og 3. hæð iðnaðarhússins á lóðinni nr. 44-48 við Súðarvog í íbúðir með vinnustofum, alls sex íbúðareiningar og gera svalir á austurhlið og stigagangssvalir á vesturhlið auk sorp- og vagnageymslu á lóðinni nr. 44-48 við Súðarvog.
Yfirlýsing eigenda eignarhluta 0201 og 0302 dags. 14. júlí 2006 fylgir málinu. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 5. október 2006 og útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 6. október 2006.
Málinu fylgir nú samþykki nýs eiganda eignarhluta 0201 dags. 1. nóvember 2006 og samþykki eiganda Súðarvogs 42 dags. sama dag og yfirlýsing eiganda eignarhluta 0201 í Súðarvogi 44-48.
Skilyrt samkomulag eigenda Súðarvogs 44-48 dags. 7. september fylgir málinu.
Einnig fylgir samþykki annars eiganda Súðarvogs 50 dags. 2. október 2007.
Endurnýjað samþykki Súðarvogs 42 dags. 27. nóvember 2007 fylgir með.
Stærð: Stækkun xx ferm.
Gjald kr. 6.100 + 6.100 xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

54. Súðarvogur 7 (01.453.002) 105615 Mál nr. BN037357
Nasi ehf, Súðarvogi 7, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir reyndarteikningum vegna eignaskiptasamnings af íbúðar og atvinnuhúsnæðinu á lóð nr. 7 við Súðarvog.
Gjald kr. 6.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

55. Teigagerði 11 (01.816.103) 108086 Mál nr. BN037426
Eysteinn H Nikulásson, Teigagerði 11, 108 Reykjavík
Laufey Jónsdóttir, Teigagerði 11, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að grafa út kjallararými undir einbýlishúsinu á lóðinni nr. 11 við Teigagerði.
Stækkun: 22,06 ferm., 45,22 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 3.075
Frestað.
Lagfæra skráningartöflu.

56. Traðarland 1 (01.875.-99) 108838 Mál nr. BN036885
Knattspyrnufélagið Víkingur, Traðarlandi 1, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja gervigrasvöll, til að breyta útliti lokana undir stúku og byggja nýtt tæknirými fyrir gervigrasvöllinn á lóðinni nr. 1 við Traðarland.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 9. nóvember 2007 fylgir erindinu.
Málinu fylgir bréf hönnuðar dags. 22. október 2007.
Einnig fylgir minnisblað fra VST vegna hljóðvistar dags. 18. desember 2007.
Stækkun stúku 18 ferm. og 121,6 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 8.269
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

57. Tryggvagata 16 (01.132.104) 100213 Mál nr. BN037392
Forynja ehf, Tryggvagötu 16, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta eignarhlutum 0101 og 0102, stærðum og fyrirkomulagi innanhúss, í húsi nr. 16 við Tryggvagötu.
Gjald kr. 6.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

58. Urðarbrunnur 102-104 (05.054.403) 205804 Mál nr. BN037385
Jóhannes Ragnar Jóhannesson, Drekakór 7, 203 Kópavogur
Róbert Edward Róbertsson, Þorláksgeisli 29, 113 Reykjavík
Unnur Hrefna Jóhannsdóttir, Þorláksgeisli 29, 113 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja tvílyft, steinsteypt parhús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 102-104 við Urðarbrunn.
Stærð húss nr. 102: 1. hæð íbúð 73,7 ferm., bílgeymsla 31,1 ferm., kjallari íbúð 94 ferm.
Hús nr. 104: Sömu stærðir.
Samtals 397,8 ferm., 1325,4 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 90.127
Frestað.
Lagfæra skráningartöflu.

59. Urðarbrunnur 18 (05.056.206) 205779 Mál nr. BN037202
Jakob Þór Jakobsson, Mýrarsel 9, 109 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja einbýlishús úr steinsteypu á tveim hæðum á lóð nr. 18 við Urðarbrunn.
Meðfylgjandi bréf frá hönnuði dags. 4.12.2007
Stærðir: íbúð 1. hæð 99,9 ferm., 2. hæð 127,3 ferm., samtals 227,2 ferm., bílgeymsla 33,7 ferm., samtals 260,9 ferm., 900,1 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 59.820
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

60. Urðarbrunnur 50-56 (05.053.402) 205791 Mál nr. BN037190
Fjárfestingarfélagið Hagur ehf, Laugavegi 170, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja tvílyft raðhús úr steinsteyptum einingum með innbyggðum bílgeymslum á lóðinni nr. 50-56 við Urðarbrunn.
Meðfylgjandi er bréf frá Nýsköpunarmiðstöð Íslands um væntanlega vottun eininga frá BM Vallá
Hús nr. 50: 1. hæð íbúð 125,9 ferm., bílgeymsla 33,3 ferm., 2. hæð íbúð 151,6 ferm.
Hús nr. 52 og 56: 1. hæð íbúð 107,2 ferm., bílgeymsla 33,3 ferm., 2. hæð 133,3 ferm.
Hús nr. 58: 1. hæð íbúð 106,6 ferm., bílgeymsla 33,3 ferm., 2. hæð íbúð 132,7 ferm.
Samtals 1131 ferm., 3625,8 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 246.554
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

61. Urðarbrunnur 84-92 (05.054.303) 205799 Mál nr. BN037221
Fasteignafélagið Styrkur ehf, Þrastarhöfða 21, 270 Mosfellsbær
Sótt er um leyfi til að byggja fimm tvílyft raðhús með innbyggðum bílgeymslum úr vottuðum forsteyptum einingum á lóðinni nr. 84-92 við Urðarbrunn.
Málinu fylgir yfirlýsing um stöðu vottunarferlis byggingavöru frá Nýsköpunarmiðstöð Íslands dags. 22. nóvember 2007.
Stærð húss nr. 84 og 92: 1. hæð íbúð 98,6 ferm., bílgeymsla 29 ferm., 2. hæð íbúð 130,9 ferm. Samtals 269,4 ferm. og 865,6 rúmm.
Hús nr. 86, 88 og 90: 1. hæð íbúð 100,6 ferm., bílgeymsla 29 ferm., 2. hæð íbúð 132,9 ferm. Samtals 273,4 ferm., 878,1 rúmm.
Urðarbrunnur 84-92 samtals 1359 ferm og 4365,5 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 296.854
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

62. Úlfarsbraut 2-4 (02.698.401) 205706 Mál nr. BN037402
Pétur Þórarinsson, Mosabarð 9, 220 Hafnarfjörður
Gunnar L Gissurarson, Birkihlíð 16, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt, tvílyft parhús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 2-4 við Úlfarsbraut.
Stærð húss nr. 2: 1. hæð íbúð 154,7 ferm., 2. hæð íbúð 83,8 ferm., bílgeymsla 28,9 ferm. Samtals 267,4 ferm. og 848,7 rúmm.
Hús nr. 4: 1. hæð íbúð 98 ferm., 2. hæð íbúð 61,4 ferm., bílgeymsla 29,3 ferm. Samtals 188,7 ferm. og 604,7 rúmm.
Samtals 456,1 ferm., 1453,4 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 98.831
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

63. Úlfarsbraut 80 (02.698.703) 205742 Mál nr. BN037364
JB Byggingafélag ehf, Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
VBH ehf, Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
Sótt er um leyfi fyrir 9 íbúða fjölbýlishúsi á þremur hæðum auk kjallara með bílgeymslu. Húsið er staðsteypt með flötu þaki, útveggir einangraðir að innan og múrhúðaðir, að utan er húsið múrsallað ljóst með álklæddu lyftuhúsi á lóð nr. 80 við Úlfarsbraut.
Meðfylgjandi er bréf aðalhönnuðar dags. 17. desember 2007.
Stærðir: kjallari 378,4 ferm. 1. hæð 359,6 ferm. 2. hæð 359,6 ferm. 3. hæð 359,6 ferm. Samtals 1.452,7 ferm., 4.484,4 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 304.803
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

64. Úlfarsbraut 84-94 (02.698.604) 205747 Mál nr. BN037497
Verkás ehf, Erluási 66, 221 Hafnarfjörður
ORK ehf, Lágmúla 6, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt raðhús á þremur hæðum með innbyggðum bílgeymslum á lóðinni nr. 84-94 við Úlfarsbraut.
Hús nr. 84 xxx
Úlfarsbraut 84-94 samtals 1746,6 ferm., og 5199,8 rúmm.
Gjald kr. 6.800 +353.586
Synjað.
Stærðir ekki í samræmi við skipulag.

65. Vagnhöfði 19 (04.063.102) 110638 Mál nr. BN034251
Aðalblikk ehf, Vagnhöfða 19, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að gera neyðarútgang úr einingu 0102 á norðurhlið hússins á lóðinni nr. 19 við Vagnhöfða.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 30. júní 2006 fylgir erindinu.
Gjald. kr. 6.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

66. Vesturgata 2A (01.140.001) 100814 Mál nr. BN037411
Minjavernd hf, Pósthólf 1358, 121 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að flytja Ziemsenhús (áður Hafnarstræti 21), endurbyggja það, byggja við til austurs og vesturs og innrétta sem verslunar-, veitinga- og skrifstofuhús á lóðinni nr. 2A við Vesturgötu.
Málinu fylgir samkomulag Minjaverndar og Skipulagssjóðs Reykjavíkur dags. 16. ágúst 2007 og samþykki Skipulagssjóðs dags. 17. ágúst 2007 ásamt umsögn Húsafriðunarnefndar dags. 18. desember 2007 og umsögn Minjasafns Reykjavíkur dags. 2. janúar 2008.
Málinu fylgir samþykki nágranna áritað á uppdrátt dags. 1. desember.
Stækkun: xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 6.800 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

67. Vesturgata 54 (01.130.215) 100138 Mál nr. BN037286
Fasteignafél Suðurlandsb 22 ehf, Pósthólf 246, 121 Reykjavík
Sótt er um leyfi til breyta innra skipulagi og útliti, loka opum yfir í hús nr. 52 og innrétta 3 íbúðir í atvinnuhúsinu á lóðinni nr. 54 við Vesturgötu.
Gjald kr. 6.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

68. Vínlandsleið 16 (04.111.602) 208324 Mál nr. BN037516
Ljósmyndavörur ehf, Skipholti 31, 105 Reykjavík
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi fyrir jarðvinnu og aðstöðugerð á lóðinni nr. 16 við Vínlandsleið.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi.
Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.

69. Þverholt 15 (01.244.106) 103183 Mál nr. BN037506
Byggingafélag námsmanna ses, Laugavegi 66-68, 101 Reykjavík
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi fyrir jarðvinnu, sprengingum og að aðstöðugerð á lóðunum nr. 15-19 við Þverholt og 6-8 við Einholt.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi.
Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.


Ýmis mál

70. Fiskislóð 23a, 29a og 37a Mál nr. BN037494
Faxaflóahafnir sf, Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík
Óskað er eftir að gengið verði frá skráningu lóðanna nr. 23a, 29a og 37a (spennistöðvar OR) samkv. meðfylgjandi mæliblaði dags. í desember 2007.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.

71. Fiskislóð 37 (10.864.01) 209695 Mál nr. BN037490
Faxaflóahafnir sf, Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík
Óskað er eftir að gengið verði frá skráningu lóðarinnar nr. 37 við Fiskislóð samkv. meðfylgjandi mæli- og hæðarblaði dags. í desember 2007.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.

72. Fiskislóð 39 (10.866.01) 209697 Mál nr. BN037489
Faxaflóahafnir sf, Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík
Óskað er eftir að gengið verði frá skráningu lóðarinnar nr. 39 við Fiskislóð samkv. meðfylgjandi mæli- og hæðarblaði dags. í desember 2007.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.

73. Grandagarður 14 (01.114.-97) 100041 Mál nr. BN037493
Faxaflóahafnir sf, Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík
Óskað er eftir að gengið verði frá skráningu lóðarinnar nr. 14 við Grandagarð samkvæmt meðfylgjandi mæliblaði dags. í desember 2007.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.

74. Héðinsgata 8 og 10 Mál nr. BN037491
Faxaflóahafnir sf, Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík
Óskað er eftir að gengið verði frá skráningu lóðanna nr. 8 og 10 við Héðinsgötu samkv. meðfylgjandi mæliblaði dags. í desember 2007.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.

75. Kistumelur 6 - 8 Mál nr. BN037511
Framkvæmdasvið Reykjavíkurborga, Skúlatúni 2, 105 Reykjavík
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúa til að sameina lóðirnar Kistumel 6 og Kistumel 8 eins og sýnt er á meðsendum uppdrætti landupplýsingadeildar.
Tillaga að breytingu lóðamarka.
Athugasemd: Samkvæmt þessari tillögu er jafn mikið tekið af borgarlandi og lagt er við það, hvað varðar lóðina #GLRein s.f.#GL sjá samþykki byggingarfulltrúa 21.09.2005, þannig að ekki þarf að koma til sérstakra makaskiptaaðgerða, að hálfu Reykjavíkurborgar, vegna lóðanna Kistumels 2-8.
Kistumelur 6 (stgr. 34.533.801, landnr. 204079)
Lóðin er 4078 ferm (þar af 31 ferm. borgarland) sjá samþykkt byggingarfulltrúa 21.09.2005. Lóðin verður lögð við lóðina Kistumel 6 og 8 og afmáð úr skrám.
Kistumelur 8 (staðgr. 34.533.802, landnr. 204158)
Lóðin er 6077 ferm., sjá samþykkt byggingarfulltrúa 21.09. 2005. Lóðin verður lögð við lóðina Kistumel 6 og 8 og afmáð úr skrám.
Kistumelur 6 og 8, (staðgr. 1.230.804) ný lóð: Frá Kistumel 8 4078 ferm., frá Kistumel 6 6077 ferm. Frá götusvæði, sjá samþykkt byggingarfulltrúa 21.09.2005, 701 ferm.
Lóðin verður 10856 ferm. og verður skráð samkvæmt ákvörðun byggingarfulltrúans.
Götusvæði, (sjá samþ. byggingarfulltrúa 21.09. 2005) lagt við Kistumel 6 og 8 701 ferm., lagt við borgarland 37 ferm. samt. 738 ferm.
Sjá deiliskipulagsbreytingu, samþykkta í skipulagsráði 17.10. 2007 og auglýsingu um gildistöku deiliskipulagsbreytingarinnar í B-deild Stjórnartíðinda 05.11. 2007.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Lóðamarkabreytingin tekur gildi þegar þinglýst hefur verið yfirlýsingu um breytt lóðarmörk.
Lóðin verður tölusett nr. 6 við Kistumel.

76. Klettagarðar 4 Mál nr. BN037492
Faxaflóahafnir sf, Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík
Óskað er eftir að gengið verði frá skráningu lóðarinnar nr. 4 við Klettagarða samkv. meðfylgjandi mæli- og hæðarblaði dags. í desember 2007.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.

77. Vesturg.Seljav., Vesturg. 64 og 66, Vesturg. Ívars.66, Ánan. 1 og 3 Mál nr. BN037512
Héðinsreitur ehf, Hlíðasmára 2, 201 Kópavogur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúa til að sameina eftirtaldar lóðir í eina lóð og breyta lóðarmörkum lítilsháttar.
Tillaga að breytingu lóðamarka og sameiningu lóða.
Vesturgata Seljav. (staðgr. 1.130.107): Lóðin er talin 1075 ferm., lóðin reynist 1075 ferm.
Vesturgata 64 (staðgr. 1.130.108): Lóðin er talin 647 ferm., Lóðin reynist 648 ferm. Tekið af lóðinni undir gangstétt -3 ferm.
Vesturgata 66 (staðgr. 1.130.109): Lóðin er 205 ferm., sbr. samþykkt byggingarnefndar 25.11. 1985. Bætt við lóðina úr landi Reykjavíkurborgar 1 ferm. ATH. hringboga í lóðarmörkum örlítið breytt.
Vesturg. Ívarssel 66 (staðgr. 1.130.111): Lóðin reynist vera 833 ferm. Þar af fylgir Ívarsseli 83,5 ferm. eignarlóð. Tekið af lóðinni undir gangstétt -21 ferm.
Ánanaust 3 (staðgr. 1.130.112) Lóðin er talin 3018 ferm. Lóðin reynist 3019 ferm.
Ánanaust 1 (staðgr. 1.130.103) Lóðin er 948 ferm. Sbr. séruppdrátt dags. 12.09. 1990. ATH. hringboga í lóðarmörkum örlítið breytt.
Lóðirnar með ofangreindum breytingum verða sameinaðar í eina lóð (staðgr. 1.130.113), sem verður 6705 ferm. Skráðar lóðir verða afmáðar úr skrám.
Ný lóð (staðgr. 1.130.113) verður skráð eftir ákvörðun byggingarfulltrúa. Sjá samþykkt skipulagsráðs 07.02. 2007 og samþ. borgarráðs 08.02. 2007. Auglýsing um breytt deiliskipulag birtist í B-deild Stjórnartíðinda 28.02. 2007.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Lóðarmarkabreytingin tekur gildi þegar þinglýst hefur verið yfirlýsingu um breytt lóðarmörk.
Lóðin verður tölusett nr. 64 við Vesturgötu.

78. Þverholt - Einholt Mál nr. BN037514
Byggingafélag námsmanna ses, Laugavegi 66-68, 101 Reykjavík
Óskað er eftir sameiningu lóða/breytingu lóðamarka við Einholt - Þverholt.
Tillaga að breytingu lóðamarka.
Einholt 6 (staðgr. 1.244.103): Lóðin er talin vera 1158 ferm., sbr. þinglesið skjal Litra Y3 nr. 134. Lóðin reynist vera 1160 ferm. Tekið undir Þverholt 17-19 -1160 ferm. Lóðin verður 0 ferm. og verður máð úr skrám.
Þverholt 15 (staðgr.1.244.106): Lóðin er talin vera 1094,5 ferm. Lóðin reynist vera 1106 ferm., tekið undir Þverholt 17-19 -1160 ferm. Lóðin verður 0 ferm. og verður máð úr skrám.
Þverholt 15A (staðgr. 1.244.103): Lóðin er talin vera 375 ferm, sbr. lóðarsamning nr. A-19239/1989 dags. 20. 09. 1989. Lóðin reynist vera 377 ferm. Tekið undir Þverholt 17-19 -377 ferm. Lóðin verður 0 ferm. og verður máð úr skrám.
ATH. Lóðirnar Einholt 6 og Þverholt 15A er ein lóð skv. fasteignaskrá. Byggingarnefnd samþykkti 10.10. 1963 að sameina lóðirnar, en þann 01.12. 1977 samþykkti byggingarnefnd að skipta lóðinni aftur í tvær lóðir Einholt 6 og Þverholt 15A.
Þverholt 17-19 (staðgr. 1.244.301) Lóðin er 5987 ferm., sbr. þinglesið skjal A-15988/88, dags. 01.07. 1988.
Tekið undir nýja lóð (staðgr. 1.244.304) -1529 ferm. Viðbót við lóðina frá Einholti 6 1160 ferm, viðbót við lóðina frá Þverholti 15 1106 ferm, viðbót við lóðina frá Þverholti 15A 377 ferm, leiðrétt vegna fermetrabrota 1 ferm. Lóðin verður 7102 ferm, og verður skráð samkvæmt ákvörðun byggingarfulltrúa.
Ný lóð við Þverholt (staðgr. 1.244.304)
Lóðin verður 1529 ferm. og verður skráð skv. ákvörðun byggingarfulltrúa.
Sjá samþykkt skipulagsráðs 02.05. 2007 og samþykkt borgarráðs 10.05. 2007.
Auglýst í B-deild Stjórnartíðinda 29.11. 2007.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Lóðarmarkabreytingin tekur gildi þegar þinglýst hefur verið yfirlýsingu um breytt lóðarmörk.
Lóðin verður tölusett nr. 15 við Þverholt


Fyrirspurnir

79. Baughús 10 (02.846.205) 109753 Mál nr. BN037457
Magnús Davíð Ingólfsson, Baughús 10, 112 Reykjavík
Kristín Guðmunda Halldórsdóttir, Baughús 10, 112 Reykjavík
Spurt er hvort samþykkt fengist fyrir áður gerðu rými í óuppfylltum sökkli tvíbýlishússins á lóðinni nr. 10 við Baughús.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.

80. Bergstaðastræti 1 (01.171.401) 101410 Mál nr. BN037445
Bergur Finnbogason, Sunnuvegur 19, 104 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að innrétta bakgarð eins og sýnt er á meðfylgjandi teikningum af lóðinni nr. 1 við Bergstaðastræti.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi í samræmi við umsagnir eldvarnaeftirlits og Umhverfis- og heilbrigðisstofu á fyrirspurnarblaði.

81. Bíldshöfði 10 (04.064.002) 110668 Mál nr. BN036989
Plúsarkitektar ehf, Laugavegi 59, 101 Reykjavík
Spurt er hvort samþykkt verði að byggja nýtt stigahús ásamt lyftu á suðurhlið hússins nr. 10 við Bíldshöfða
Frestað.
Gera betur grein fyrir erindinu.

82. Grensásvegur 13 (01.465.001) 105680 Mál nr. BN036775
PFAFF hf, Grensásvegi 13, 108 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að fylla upp í tröppur og koma fyrir tveimur bílastæðum fyrir framan húsið á lóðinni nr. 13 við Grensásveg.
Erindinu fylgir bréf fyrirspyrjanda dags. 20. ágúst 2007 ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 4. janúar 2008.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi og tekið tillit til athugasemda Framkvæmdasviðs.

83. Hamrahlíð 17 (01.714.101) 107254 Mál nr. BN037452
Blindrafélagið, Hamrahlíð 17, 105 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að byggja inndregna þakhæð sem yrði 6. hæð, u. þ. b. 525 ferm, á fjölbýlishúsið á lóðinni nr. 17 við Hamrahlíð.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 21. desember 2007 fylgir erindinu.
Nei.
Samræmist ekki skipulagi.

84. Hólmsheiði B -16 (00.000.000) 113450 Mál nr. BN037488
Sveinbjörn Guðmundsson, Gvendargeisli 17, 113 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist til að lengja hesthúsið um 9,0 metra til austurs á lóðinni nr. 16 B við Hólmsheiði.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.

85. Hringbraut Landsp. (01.198.901) 102752 Mál nr. BN037140
Landspítali, Eiríksgötu 5, 101 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að byggja tvær hæðir sbr. meðfylgjandi uppdrætti, að mestu úr gleri ofaná kjallara sjúkrahússins á lóðinni við Hringbraut.
Utskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagssstjóra frá 4. janúar 2008 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum, enda láti fyrirspyrjandi vinna tillögu að breytingu á deiliskipulagi á eigin kostnað.

86. Kleppsvegur 90 (01.352.203) 104184 Mál nr. BN037417
Félagsbústaðir hf, Hallveigarstíg 1, 101 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist til að rífa húsið á lóð nr. 90 við Kleppsveg og byggja í staðinn sambýli fyrir geðfatlata sbr. meðfylgjandi frumdrög.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 21. desember 2007 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum , enda verði sótt um byggingarleyfi og að teknu tilliti til umsagnar skipulagsstjóra frá 19. desember 2007.

87. Köllunarklettsvegur 4 (01.329.702) 180644 Mál nr. BN037462
Doma ehf, Vagnhöfða 7, 109 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist fyrir gistiheimili eða íbúðum samanber bréf fyrirspyrjanda dags. 5. desember 2007 í einingu 0201 matshluta 01 á lóðinni nr. 4 við Köllunarklettsveg.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.

88. Ljósheimar 20-22 (01.437.102) 105384 Mál nr. BN037459
Gústaf Edilonsson, Ljósheimar 22, 104 Reykjavík
Spurt er hvort endurnýjun á byggingaleyfi fengist á samþykktar teikningar frá 9. júli 1964 af bílgeymslum svo og lokun svala með gleri á 1. hæð samkv. meðfylgandi skissu, á fjölbýlishúsinu á lóð nr. 20-22 við Ljósheima.
Frestað.
Áður en afstaða er tekin til erindisins skal fyrirspyrjandi gera grein fyrir umboði sínu og lóðarréttindum.

89. Lofnarbrunnur 14 (05.055.501) 206089 Mál nr. BN037479
Víking ehf, Vagnhöfða 17, 110 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist fyrir 9 íbúða fjölbýlishúsi með bílgeymslu í kjallara á lóðinni nr. 14 við Lofnarbrunn í líkingu við meðfylgjandi uppdrætti.
Nei.
Samræmist ekki deiliskipulagi.

90. Mjóstræti 10B (00.000.000) 100622 Mál nr. BN037487
Örn Ægisson, Mjóstræti 10b, 101 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að byggja kvista á einbýlishúsið á lóðinni nr. 10B við Mjóstræti.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.

91. Skipholt 36 (01.253.004) 103450 Mál nr. BN037416
Helgi Hilmarsson, Skipholt 36, 105 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að byggja kvisti í líkingu við það sem sýnt er á meðfylgjandi skissum af fjölbýlishúsinu á lóðinni nr. 36 við Skipholt.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 4. janúar 2008 fylgir erindinu.
Neikvætt.
Með vísan til umsagnar skipulagsstjóra, þ.e. breytingin myndi hafa veruleg neikvæð áhrif á útlit hússins og er ekki í neinu samræmi við aðrar byggingar á reitnum.

92. Sólvallagata 37 (01.139.106) 100753 Mál nr. BN037424
Davíð Kristján Guðmundsson, Sólvallagata 37, 101 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að byggja kvisti á götuhlið fjölbýlishússins á lóðinni nr. 37 við Sólvallagötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 4. janúar 2008 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Með vísan til umagnar skipulagsstjóra enda verði sótt um byggingarleyfi að öðrum skilyrðum uppfylltum.

93. Úthlíð 16 (01.270.208) 103585 Mál nr. BN037499
Gunnar Jónsson, Úthlíð 16, 105 Reykjavík
Sigríður Kjartansdóttir, Úthlíð 16, 105 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að byggja bílskúr skv. teikningum samþykktum 8. desember 1960 við einbýlishúsið á lóðinni nr. 16 við Úthlíð.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.


Fundi slitið kl. 13:25.

Magnús Sædal Svavarsson
Bjarni Þór Jónsson Þórður Búason
Sigrún Reynisdóttir Jón Magnús Halldórsson
Björn Kristleifsson Eva Geirsdóttir