Umhverfis- og skipulagsráð
Umhverfis- og skipulagsráð
Ár 2015, miðvikudaginn 11. febrúar kl. 09:07, var haldinn 95. fundur umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur. Fundurinn var haldinn að Borgartúni 12 - 14, 7. hæð. Ráðssal.
Viðstaddir voru: Hjálmar Sveinsson, Magnea Guðmundsdóttir, Torfi Hjartarson, Kristín Soffía Jónsdóttir, Júlíus Vífill Ingvarsson, Áslaug María Friðriksdóttir, Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir. Eftirtaldir embættismenn sátu fundinn: Örn Sigurðsson, Björn Axelsson, Ágústa Sveinbjörnsdóttir, Stefán Finnsson, Magnús Ingi Erlingsson og Marta Grettisdóttir
Fundarritari var Björgvin Rafn Sigurðarson.
Þetta gerðist:
(D)Ýmis mál
1. Betri Reykjavík, battavöllur við Húsaskóla Mál nr. US140147
Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Lögð fram efsta hugmynd júnímánaðar úr flokknum velferðamál "battavöllur við Húsaskóla" sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 3. júlí 2014 ásamt samantekt af umræðum og rökum. Einnig er lögð fram umsögn umhverfis- og skipulagssviðs, deildarstjóra frumathugana mannvirkjagerðar, dags. 10. febrúar 2015 ásamt bréfi eigna og atvinnuþróunar dags. 3. nóvember 2015.
Umsögn umhverfis- og skipulagssviðs dags. 10. febrúar 2015 samþykkt
2. Betri Reykjavík, úrbætur á Hlemmi (US2014120085) Mál nr. US150009
Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Lögð fram efsta hugmynd desembermánaðar úr flokknum framkvæmdir "úrbætur á Hlemmi" sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 29. desember 2014 ásamt samantekt af umræðum og rökum. Einnig er lögð fram umsögn umhverfis- og skipulagssviðs dags. 2. febrúar 2015.
Umsögn umhverfis- og skipulagssviðs dags. 2. febrúar 2015 samþykkt.
3. Betri Reykjavík, Umbuna þeim sem ekki nota nagladekk (US2014120086) Mál nr. US150010
Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Lögð fram efsta hugmynd desembermánaðar úr flokknum umhverfismál "umbuna þeim sem ekki nota nagladekk" sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 29. desember 2014 ásamt samantekt af umræðum og rökum. Einnig er lögð fram umsögn umhverfis- og skipulagssviðs dags. 4. febrúar 2015.
Umsögn umhverfis- og skipulagssviðs dags. 4. febrúar 2015 samþykkt.
4. Betri Reykjavík, íbúar hreinsi umhverfi í sameiningu (US2014120005) Mál nr. US140228
Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Lögð fram fjórða efsta hugmynd nóvembermánaðar úr flokknum umhverfismál "íbúar hreinsi umhverfi í sameiningu" sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 28. nóvember 2014 ásamt samantekt af umræðum og rökum. Einnig er lögð fram umsögn umhverfis- og skipulagssviðs dags. 5. febrúar 2015.
Umsögn umhverfis- og skipulagssviðs dags. 5. febrúar 2015 samþykkt.
5. Betri Reykjavík, vatnshana á öll leiksvæði Mál nr. US140134
Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Lögð fram efsta hugmynd júnímánaðar úr flokknum umhverfismál "vatnshana á öll leiksvæði" sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 3. júlí 2014 ásamt samantekt af umræðum og rökum. Einnig er lögð fram umsögn umhverfis- og skipulagssviðs dags. 5. febrúar 2015.
Umsögn umhverfis- og skipulagssviðs dags. 5. febrúar 2015 samþykkt.
6. Betri Reykjavík, trjárækt á auðum svæðum í borginni (US2014120006) Mál nr. US140229
Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Lögð fram efsta hugmynd nóvembermánaðar úr flokknum umhverfismál "trjárækt á auðum svæðum í borginni" sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 28. nóvember 2014 ásamt samantekt af umræðum og rökum. Einnig er lögð fram umsögn umhverfis- og skipulagssviðs dags. 5. febrúar 2015.
Umsögn umhverfis- og skipulagssviðs dags. 5. febrúar 2015 samþykkt.
Sigurborg Ó Haraldsdóttir tekur sæti á fundinum kl 9:19.
7. Betri Reykjavík, kirkjuklukkur aðeins notaðar við stærri athafnir Mál nr. US140131
Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Lögð fram efsta hugmynd júnímánaðar úr flokknum ýmislegt "kirkjuklukkur aðeins notaðar við stærri athafnir" sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 3. júlí 2014 ásamt samantekt af umræðum og rökum. Einnig er lögð fram umsögn heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur dags. 9. febrúar 2015.
Umsögn Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur dags. 9. febrúar 2015 samþykkt.
8. Starmýri 2C, kæra 127/2014, umsögn (01.283.0) Mál nr. SN150071
Úrskurðarnefnd umhverfis/auðlin, Skuggasundi 3, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála, dags. 18. desember 2014 ásamt kæru þar sem kært er leyfi á breytingu atvinnuhúsnæðis í gistiheimili, á fyrstu hæð húss nr 2c við lóð nr 2 við Starmýri. Einnig lögð fram umsögn skrifstofu sviðsstjóra, dags. 9. febrúar 2015.
9. Mosgerði 7, kæra 9/2015, umsögn (01.815.5) Mál nr. SN150064
Úrskurðarnefnd umhverfis/auðlin, Skuggasundi 3, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála, dags. 2. febrúar 2015 ásamt kæru vegna óhæfilegs dráttar máls vegna óleyfisframkvæmda í kjallaraíbúð á lóð nr. 7 við Mosgerði. Einnig lögð fram umsögn skrifstofu sviðsstjóra, dags. 3. febrúar 2015.
10. Klapparstígur 19, kæra, umsögn, úrskurður (01.152.4) Mál nr. SN100418
Úrskurðarnefnd skipul/byggmál, Skúlagötu 21, 101 Reykjavík
JP Lögmenn ehf., Höfðatorgi, 105 Reykjavík
Lagt fram bréf Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála dags. 24. nóvember 2010 ásamt kæru dags. 26. október 2010 þar sem kærð er synjun á beiðni um breytingu á deiliskipulagi Skúlagötureits vegna lóðarinnar nr. 19 við Klapparstíg. Einnig er lögð fram umsögn lögfræði og stjórnsýslu dags. 16. júní 2011. Einnig lagður fram úrskurður úrskurðarnefndar frá 30. janúar 2015.
Úrskurðarorð: Máli þessu er vísað frá úrskurðarnefndinni.
11. Kirkjusandur, breyting á aðalskipulagi 2010-2030 (01.34) Mál nr. SN150015
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 29. janúar 2015 um samþykkti borgarráðs s.d. á kynningar og umsagnarferli lýsingar vegna breytingar á aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030 vegna Kirkjusands, miðsvæði M6b.
12. Bleikargróf 6, breyting á deiliskipulagi (01.889.3) Mál nr. SN140692
Sýrfell ehf, Traðarlandi 2, 108 Reykjavík
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 29. janúar 2015 um samþykkt borgarráðs s.d. um auglýsingu á breytingu á deiliskipulagi lóðarinnar númar 6 við Bleikargróf.
13 Efstaleiti 1, drög að forsögn (01.745.4) Mál nr. SN140656
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 29. janúar 2015 um samþykkt borgarráðs s.d. um forsögn fyrir samkeppnislýsingu vegna hugmyndasamkeppni um lóðina Efstaleiti 1.
14. Reitur 1.171.1, Hljómalindarreitur, breyting á skilmálum deiliskipulags (01.171.1) Mál nr. SN150009
Þingvangur ehf., Hlíðasmára 9, 201 Kópavogur
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 23. janúar 2015 um samþykkt borgarráðs 22. janúar 2015 um auglýsingu á breytingu á skilmálum fyrir reit 1.171.1, Hljómalindarreitur.
15. Svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins 2015-2040, auglýsing á tillögu Mál nr. SN140462
Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Samtök sveitarfél höfuðborgarsv, Hamraborg 9, 200 Kópavogur
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 29. janúar 2015 um samþykkt borgarráðs s.d. um umsögn umhverfis- og skipulagssviðs vegna svæðisskipulags höfuðborgarsvæðisins og fylgigagna.
(A) Skipulagsmál
16. Afgreiðslufundir skipulagsfulltrúa Reykjavíkur, fundargerð Mál nr. SN010070
Lagðar fram fundargerðir afgreiðslufunda skipulagsfulltrúa Reykjavíkur dags. 30. janúar 2015 og 6. febrúar 2015.
17. Holtavegur 23, Langholtsskóli, breyting á deiliskipulagi (01.430.1) Mál nr. SN150066
Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Lögð fram umsókn Reykjavíkurborgar, dags. 6. febrúar 2015 ásamt tillögu umhverfis- og skipulagssviðs varðandi breytingu á deiliskipulagi Laugarásvegs vegna lóðarinnar nr. 23 við Holtaveg. Í breytingunni felst að koma fyrir byggingarreitum fyrir færanlegar kennslustofur á suðvestur- og suðausturhluta lóðar sunnan við álmu C og fjarlægja byggingarreit fyrir færanlegar kennslustofur í norðausturhluta lóðar, samkvæmt uppdr. umhverfis- og skipulagssviðs dags. 30. janúar 2015.
Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu, sbr. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Vísað til borgarráðs.
Jón Kjartan Ágústsson verkefnisstjóri og Rúnar Gunnarsson deildarstjóri taka sæti á fundinum undir þessum lið.
18. Úlfarsbraut 122-124, breyting á deiliskipulagi (05.055.7) Mál nr. SN150065
Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Lögð fram umsókn Reykjavíkurborgar, dags. 6. febrúar 2015 ásamt tillögu umhverfis- og skipulagssviðs varðandi breytingu á deiliskipulagi Úlfarsárdals vegna lóðarinnar nr. 122-124 við Úlfarsbraut. Í breytingunni felst að byggingarreitur til bráðabirgða er stækkaður, samkvæmt uppdr. umhverfis- og skipulagssviðs dags. 30. janúar 2015.
Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu, sbr. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Vísað til borgarráðs.
Jón Kjartan Ágústsson verkefnisstjóri og Rúnar Gunnarsson deildarstjóri taka sæti á fundinum undir þessum lið.
19. Brautarholt 7, breyting á deiliskipulagi (01.242.0) Mál nr. SN150012
Arkþing ehf, Bolholti 8, 105 Reykjavík
Lögð fram umsókn Félagsstofnunar stúdenta dags. 9. janúar 2015 varðandi breytingu á deiliskipulagi Rauðarárholts vegna lóðarinnar nr. 7 við Brautarholt. Í breytingunni felst fjölgun íbúða í allt að 102 ásamt fjölgun bílastæða úr 18 í 19 samkvæmt uppdr. Arkþings ehf. dags. 8. janúar 2015. Einnig er lögð fram fundargerð af fundi með hagsmunaaðilum við Brautarholt sem haldin var 9. desember 2014 og samantekt um bílastæði í Holtum ódags. í janúar 2015.
Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu, sbr. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 með fjórum atkvæðum fulltrúa Samfylkingarinnar Hjálmars Sveinssonar og Kristínar Soffíu Jónsdóttur, fulltrúa Bjartar framtíðar Magneu Guðmundsdóttur og fulltrúa vinstri hreyfingarinnar Græns framboðs Torfa Hjartarsonar.
Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins Júlíus Vífill Ingvarsson og Áslaug María Friðriksdóttir sitja hjá og bóka
“Áhyggjur íbúa og hagsmunaaðila af uppbyggingu og bílastæðamálum á svæðinu eru réttmætar. Ekki hefur tekist að skapa sátt um þéttingu byggðar og skapa samráðsgrundvöll sem er forsenda uppbyggingar í eldri hverfum. Sérstaklega á það við á þessum reit. Óánægja íbúa og fyrirtækja í nágrenninu hefur komið skýrt fram á fyrri stigum þessa máls. Fulltrúar Sjálfstæðisflokks hafa flutt tillögur í borgarstjórn og í umhverfis og skipulagsráði um að komið verði til móts við ábendingar íbúa til dæmis með stefnu um heildarlausnir í bílastæðamálum. Þessar lausnir hafa ekki verið kynntar fyrir fulltrúum Sjálfstæðisflokksins né ræddar í Umhverfis- og skipulagsráði.
Fulltrúar Sjálfstæðisflokks greiða ekki atkvæði með því að setja framlagða tillögu í auglýsingaferli vegna þess að með tilliti til sögu þessa máls þarf miklu meira samráð við íbúa og aðra hagsmunaaðila áður en lengra er haldið.“
Fulltrúi framsóknar og flugvallarvina Guðfinna Jóhann Guðmundsdóttir situr hjá við afgreiðsluna og bókar:
“Fulltrúi framsóknar og flugvallarvina greiðir ekki atkvæði með tillögunni þar sem bílastæðavandi í hverfinu samhliða þéttingu byggðar hefur enn ekki verið leystur þrátt fyrir áhyggjur íbúa og hagsmunaðila “
Umhverfis og skipulagsráð samþykkti jafnframt að fela skipulagsfulltrúa að upplýsa íbúa í nágrenninu sérstaklega um auglýsinguna.
Vísað til borgarráðs.
Hildur Gunnlaugsdóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
(B) Byggingarmál
20. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa, Fundargerð Mál nr. BN045423
Fylgiskjal með fundargerð þessari eru fundargerðir afgreiðslufundar byggingarfulltrúa nr. 813 frá 3. febrúar 2015 og nr. 814 frá 10. febrúar 2015.
(C) Fyrirspurnir
21. Laugavegur 77, (fsp) breyting á deiliskipulagi (01.174.0) Mál nr. SN150077
DAP ehf, Litlu-Tungu, 270 Mosfellsbær
Kynnt fyrirspurn Dap dags. 5. febrúar 2015 varðandi breytingu á deiliskipulagi reits 1.174.0 vegna lóðarinnar nr. 77 við Laugaveg. Í fyrirspurninni felst uppbygging á reitunum, samkvæmt tillögu og greinargerð Dap ehf. dags. 5. febrúar 2015.
Kynnt.
Oddur Víðisson arkitekt , Halldór Eiríksson arkitekt og Elín Þóroddsdóttir taka sæti á fundinum undir þessum lið.
22 Reitur 1.154.3, Barónsreitur og reitur 1.174.0, Laugavegsreitur, (fsp) skipulag og þróun reita (01.154.3) Mál nr. SN140513
Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Rauðsvík ehf., Suðurlandsbraut 48, 108 Reykjavík
Arcus ehf, Fossaleyni 16, 112 Reykjavík
Kynnt fyrirspurn Tark f.h. ÞG verk, dags. 6. febrúar 2015 varðandi deiliskipulagsdrög og skipulagsforsendur fyrir reit 1.154.3, Barónsreit, og reit 1.174.0, Laugavegsreit skv. greinargerð og tillögum Tark, dags. 5. febrúar 2015. Einnig kynnt umsögn Minjastofnunar, dags. 4. febrúar 2015.
Kynnt.
Oddur Víðisson arkitekt , Halldór Eiríksson arkitekt og Elín Þóroddsdóttir taka sæti á fundinum undir þessum lið.
23. Laugavegur 30B, (fsp) aukning á byggingarmagni (01.172.2) Mál nr. SN140655
Hildur Bjarnadóttir, Hofteigur 20, 105 Reykjavík
Lögð fram fyrirspurn Hildar Bjarnadóttur dags. 3. desember 2014 varðandi aukningu á byggingarmagni lóðarinnar nr. 30B við Laugaveg samkvæmt uppdráttum dags, 25. nóvember 2014.
Áslaug María Friðriksdóttir víkur af fundi kl. 11:50.
Herdís Anna Þorvaldsdóttir tekur sæti á fundinum kl 12:00.
Frestað.
24. Bitruháls 2, (fsp) breytt notkun (04.308) Mál nr. SN150076
Brúni EA ehf., Hraunbæ 164, 110 Reykjavík
Lögð fram fyrirspurn Brúna EA ehf., dags. 5. febrúar 2015 um að breyta atvinnulóðinni að Bitruhálsi 2 í íbúðalóð. Einnig lögð fram greinargerð, dags. 24. október 2014 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 9. febrúar 2015.
Neikvætt er tekið í fyrirspurnina með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 9. febrúar 2015.
Lilja Grétarsdóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
(E) Umhverfis- og samgöngumál
25. Sorpa bs., fundargerðir Mál nr. US130002
Lögð fram fundargerð Sorpu bs. nr. 346 frá 6. febrúar 2015.
26. Þórunnartún 2014120044, endurgerð götu Mál nr. US150035
Lögð fram tillaga umhverfis- og skipulagssviðs, samgöngur dags. 5. febrúar 2015 varðandi endurgerð götunnar Þórunnartúns.
Frestað
(D) Ýmis mál
27. Reitur 1.254, Kennaraskóli- Bólstaðahlíð, tillaga umhverfis- og skipulagsráðs Mál nr. US150041
Lögð fram eftirfarandi tillaga umhverfis- og skipulagsráðs "Umhverfis- og skipulagsráð beinir því til Umhverfis- og skipulagssviðs að undirbúa opinn fund fyrir íbúa og viðeigandi hagsmunaaðila í samstarfi við Hverfisráð Hlíða til að kynna þær tillögur sem uppi eru um uppbyggingu á Þróunarsvæði 33 við Bólstaðahlíð."
Samþykkt með eftirfarandi bókun:.
"Samtök aldraðra fengu lóðarvilyrði fyrir byggingu 50 íbúða á Kennaraháskólalóðinni við Bólstaðarhlíð með samþykkt borgarráðs 3. apríl 2014. Borgarráð samþykkti einnig lóðarvilyrði fyrir byggingu 50 íbúða á vegum Byggingarfélags námsmanna á sama reit á fundi sínum 27. nóvember 2014. Mikilvægt er að hafa samráð við ofangreinda aðila og skipuleggja svæðið í góðri samvinnu við þá, íbúa og aðra hagsmunaaðila."
28. Fjárhagsáætlun 2016-2020, Tíma- og verkáætlun Mál nr. US150030
Lögð fram tíma og verkáætlun fjárhagsáætlunar 2016-2020 umhverfis- og skipulagssviðs dags. 30. janúar 2015.
29. Grafarvogur, tillaga hverfisráðs Grafarvogs (USK2015010075) Mál nr. US150031
Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Lagt fram erindi Heru Hallberu f.h. Hverfisráðs Grafarvogs dags. 29. janúar 2015 vegna samþykktar hverfisráðs Grafarvogs frá 18. nóvember 2014 á eftirfarandi tillögu Trausta Harðarsonar, áheyrnarfulltrúa Framsóknar og flugvallarvina: "Lagt er til að hverfisráð óski eftir því við Umhverfis- og skipulagsráð að málaðar verði gangbrautir/zebrabrautir yfir allar aðalumferðargötur eins og Langarima, Fjallkonuveg og fleiri á leið til allra leikskóla og grunnskóla í Grafarvogi hið fyrsta. Þannig að gangbrautamerkingar verði á sem best er kosið t.d. eins og við Hólabrekkuskóla í Breiðholti eða eins og í nágrannasveitarfélögum."
Vísað til meðferðar umhverfis- og skipulagssviðs, samgöngur.
30. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins, forgangsakstur (USK2015010071) Mál nr. US150032
Slökkvilið höfuðborgarsvæðis bs, Skógarhlíð 14, 105 Reykjavík
Lagt fram bréf slökkviliðsstjóra f.h slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins dags. 27. janúar 2015 varðandi forgangsakstur í borginni.
Fulltrúi framsóknar og flugvallarvina Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttur bókar:
„Fulltrúi framsóknar og flugvallarvina tekur undir ábendingar SHS og áhyggjur um þrengingu gatna og áhrif á útkallstíma. Nauðsynlegt er að alltaf verði haft samráð við SHS og lögregluna áður en unnið er að og ákvarðanir teknar varðandi skipulagsbreytingar sem geta haft áhrif á forgangsakstur svo öryggi fólks sé tryggt á sem bestan hátt.“
31. Landsskipulagsstefna 2015-2026, tillaga Mál nr. SN150014
Skipulagsstofnun, Laugavegi 166, 150 Reykjavík
Lagt fram bréf Skipulagsstofnunar dags. 19. desember 2014 þar sem óskað er eftir umsögn umhverfis- og skipulagssviðs um tillögu að Landsskipulagsstefnu 2015-2026. Frestur til að skila inn athugasemdum er til 13. febrúar 2015. Einnig lögð fram umsögn Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 29. janúar 2015 og umsögn umhverfis- og skipulagssviðs dags. 9. febrúar 2015.
Umsögn umhverfis- og skipulagssviðs dags. 9. febrúar 2015 samþykkt
Vísað til borgarráðs.
Haraldur Sigurðsson deildarstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
32. Garðabær, tillaga að lýsingu aðalskipulags Garðabæjar 2016-2030 Mál nr. SN150020
Garðabær, Pósthólf 40, 212 Garðabær
Lagt fram bréf Garðabæjar dags. 5. janúar 2015 þar sem óskað er eftir umsögn Reykjavíkurborgar um tillögu að lýsingu aðalskipulags Garðabæjar 2016-2030. Frestur til að skila inn umsögn um lýsinguna er til 17. febrúar 2015. Einnig er lögð fram umsögn umhverfis- og skipulagssviðs dags. 9. febrúar 2015.
Umsögn umhverfis- og skipulagssviðs dags. 9. febrúar 2015 samþykkt
Haraldur Sigurðsson deildarstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
33. Fyrirspurn fulltrúa Sjálfsæðisflokksins varðandi gatnakerfi. Mál nr. US150042
Óskað er upplýsinga um hversu margir kílómetrar hafa verið malbikaðir árlega á undanförnum 10 árum. Óskað er upplýsinga um árlegan kostnað við malbikun á sama tíma á verðlagi hvers árs og föstu verðlagi. Hversu margir kílómetrar er gatnakerfi borgarinnar og skipting þess í stofnbrautir, tengibrautir og húsagötur? Hversu margir kílómetrar eru með fleiri en einni akrein í sömu átt?
Fleira gerðist ekki.
Fundi slitið kl. 14:10.
Fundargerðin lesin yfir og undirrituð
Hjálmar Sveinsson
Magnea Guðmundsdóttir Kristín Soffía Jónsdóttir
Torfi Hjartarson Júlíus Vífill Ingvarsson
Herdís Anna Þorvaldsdóttir Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir
Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005
Árið 2015, þriðjudaginn 3. febrúar kl. 10:30 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 813. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar umhverfis- og skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 2. hæð Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Jón Hafberg Björnsson, Eva Geirsdóttir, Björn Kristleifsson, Sigrún Reynisdóttir, Erna Hrönn Geirsdóttir, Skúli Þorkelsson og Bjarni Þór Jónsson
Fundarritari var Erna Hrönn Geirsdóttir
Þetta gerðist:
Nýjar/br. fasteignir
1. Austurstræti 16 (01.140.501) 100861 Mál nr. BN048781
Almenna byggingafélagið ehf., Hagasmára 1, 201 Kópavogur
Sótt er um samþykki á breyttum merkingum og brunavörnum, þar sem hólfun kæliklefa í kjallara er breytt og kröfum á hurðir á ræstiklefum á 2.-5. hæð eru uppfærðar í hóteli í húsi á lóð nr. 16 við Austurstræti.
Meðfylgjandi er eldvarnaskýrsla dags. janúar 2015.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
2. Austurstræti 8-10 (01.140.404) 100847 Mál nr. BN048812
Reitir III ehf., Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík
Sótt er um samþykki fyrir breytingum á veitingastað í flokki I, 0103, og í flokki III, 0102, og þjónustukjarna á 1. hæð í húsi nr. 8-10 við Austurstræti.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
3. Barónsstígur 47 (01.193.101) 102532 Mál nr. BN048723
Álftavatn ehf., Pósthólf 4108, 124 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta flokki gistiheimilis úr flokki III í flokk V á lóð nr. 47 við Barónsstíg.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
4. Bauganes 31A (01.673.020) 205181 Mál nr. BN048817
Grétar Sigfinnur Sigurðarson, Bauganes 31a, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN046356, hætt er við að koma fyrir þakglugga, setlaug, arni, skyggni og pergóla á svölum á húsinu á lóð nr. 31A við Bauganes.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
5. Borgartún 35-37 (01.219.102) 186012 Mál nr. BN048777
Hlutdeild,deild vinnudeilusjóðs, Borgartúni 35, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að leggja matsal á 6. hæð niður og innrétta hæðina sem skrifstofuhæð fyrir 12 starfsmenn og nýta fundarsalinn á 1. hæð líka sem matsal í húsi nr. 35 á lóð nr. 35-37 við Borgartún.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
6. Brautarholt 16 (01.242.205) 103034 Mál nr. BN048736
Jón Þórhallsson, Furugrund 68, 200 Kópavogur
Kistufell sf, Brautarholti 16, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að skipta upp rými 0103 og innrétta rakarastofu í öðrum enda rýmisins í mhl. 01 í húsinu á lóð nr. 16 við Brautarholt.
Jákvæð fyrirspurn BN048670 fylgir.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
7. Faxaskjól 19 (01.533.401) 106217 Mál nr. BN048815
Orkuveita Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík
Síminn hf., Ármúla 25, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að setja upp tvö farsímaloftnet á skorstein skolpdælustöðvar á lóð nr. 19 við Faxaskjól.
Samþykki eiganda dags. 24. okt. 2013 og húsaleigusamningur frá 22. okt. 2013 fylgir.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
8. Friggjarbrunnur 53 (02.693.103) 205831 Mál nr. BN048621
RED ehf., Suðurlandsbraut 46, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypt fimm hæða fjölbýlishús, 61 íbúð og bílakjallara fyrir 55 bíla á lóð nr. 53 við Friggjarbrunn.
Stærð mhl. 01: 1.577,9 ferm., 4.718 rúmm.
Mhl. 02: 2.266,2 ferm., 6.876,7 rúmm.
Mhl. 03: 1.656,4 ferm., 5.095,3 rúmm.
Mhl. 04: 1.347,3 ferm., 4.177,7 rúmm.
Mhl. 05: 1.470,6 ferm., 5.496,7 rúmm.
Samtals: 8.318,4 ferm., 26.364,4 rúmm.
B-rými samtals: 99,8 ferm.
Gjald kr. 9.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
9. Garðastræti 37 (01.161.109) 101204 Mál nr. BN048785
GAM Management hf., Garðastræti 37, 101 Reykjavík
DAP ehf, Litlu-Tungu, 270 Mosfellsbær
Sótt er um samþykki á þegar gerðum breytingum vegna lokaúttektar sem felast í nýju hurðargati í kjallara, hurð á fundarherbergi og gat í vegg á 2. hæð og breyttum merkingum flóttaleiða í húsi á lóð nr. 37 við Garðastræti.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
10. Geirsgata 3 (01.117.305) 100085 Mál nr. BN048761
Sindrafiskur ehf., Mánatúni 5, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að gera breytingar innanhúss í veitingastað í verbúð nr. 11 með aðstöðu í verbúð nr. 10 þar sem aðstaða starfsfólks er og flóttaleiðir í húsi á lóð nr. 3 við Geirsgötu.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
11. Grandagarður 2 (01.115.301) 100058 Mál nr. BN048750
1486 ehf., Grandagarði 2, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta skilgreiningu veitingastaðar úr flokki II e, kaffihús, í veitingastað í flokki II a, veitingahús, jafnframt er skipulagi í eldhúsi og afgreiðslu breytt í Alliance húsinu á lóð nr. 2 við Grandagarð.
Meðfylgjandi er tilvitnun í leigusamning milli Reykjavíkurborgar og Sögusafnsins (1486 ehf).
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
12. Hólmasel 4-6 (04.938.301) 112920 Mál nr. BN048800
Reykjavíkurborg - eignasjóður, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Sótt um leyfi til að breyta innra skipulagi þannig að eldhús er flutt til og endurnýjað, samkomusalur breytur og stækkaður gerður er nýr inngangur í eldhús og geymslu á suð-vesturhlið hús á lóð nr. 4- 6 við Hólmasel.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
13. Hólmgarður 1 (01.818.009) 108166 Mál nr. BN048795
Sigrún Alda Kjærnested, Hólmgarður 1, 108 Reykjavík
Jórunn Helga M Símonardóttir, Hólmgarður 1, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN031092, breytt er eignaskiptum og innra skipulagi í fjölbýlishúsinu á lóð nr. 1 við Hólmgarð.
Samþykki meðeigenda dags. 21. janúar 2015 fylgir erindi.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
14. Hverfisgata 61 (01.152.515) 101087 Mál nr. BN048714
Hverfill ehf., Helluvaði 1, 110 Reykjavík
Davíð Már Sigursteinsson, Helluvað 1, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja bílgeymslu fyrir þrettán bíla með aðkomu frá Frakkastíg á baklóð við fjölbýlishús á lóð nr. 61 við Hverfisgötu.
Stærð: 277 ferm., 797,8 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
15. Hverfisgata 88C (01.174.005) 101561 Mál nr. BN048809
Rauðsvík ehf., Suðurlandsbraut 48, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að rífa einbýlishús á lóð nr. 88C við Hverfisgötu.
Erindi fylgir bréf frá umsækjanda dags. 27. janúar 2015 og skoðunarskýrsla og bréf frá heilbrigðiseftirliti Reykjavikur dags. 22. janúar 2015.
Niðurrif: xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
16. Ingólfsstræti 2A (01.170.005) 101323 Mál nr. BN047807
Fjélagið - eignarhaldsfélag hf., Suðurlandsbraut 18, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja veislustofu með þaksvölum við núverandi 3. hæð, koma fyrir útibekkjum og og gróðurbelti, framlengja lyftu og flóttaleið frá Bankastræti 7 á þaksvölum, Gamla Bíós, sbr. erindi BN046942, samþ. 20.5. 2014, á lóð nr. 2a við Ingólfsstræti.
Meðfylgjandi er bréf arkitekts dags. 2. júní 2014, eldvarnaskýrsla dags. í júní 2014, hljóðvistarskýrsla dags. 22. október 2014 og yfirlýsingu dags. 10. nóvember 2014 um að sótt verði um veitingaleyfi á svölunum frá kl. 11:00 til 23:00 daglega.
Erindi var grenndarkynnt frá 26. júní til og með 24. júlí 2014. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Jóhann Friðrik Haraldsson dags. 22. júlí 2014, Mörkin lögmannsstofa f.h. 101 hótels ehf. og IJG eigna ehf. dags. 23. júlí 2014.
Einnig er lagt fram minnisblað arkitektur.is dags. 29. september 2014, bréf Steindórs Sigurgeirssonar f.h. félagið-eignarhaldsfélag og húseigenda Gamla Bíós dags. 22. ágúst 2014 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 25. ágúst 2014.
Stærðir stækkun brúttó: 66,6 ferm., 220,0 rúmm.
Gjald kr. 9.500 + 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
17. Kárastígur 12 (01.182.234) 101886 Mál nr. BN048764
Jóhannes Valdemarsson, Hæðarbyggð 27, 210 Garðabær
J. Valdemarsson ehf., Kárastíg 12, 101 Reykjavík
Sótt er um minniháttar breytingar innanhúss og sýnd eru björgunarop á herbergjum í íbúðarhúsi á lóð nr. 12 við Kárastíg.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
18. Langirimi 21-23 (02.546.803) 175689 Mál nr. BN048435
Jón I. Garðarsson ehf, Langirimi 21-23, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta gistiheimili í flokki II með 10 eins manns herbergjum og til að byggja neyðarstiga úr stáli af svölum á austurhlið á 2. hæð atvinnuhúss á lóð nr. 21-23 við Langarima.
Erindi fylgir fsp. BN047862 sem fékk jákvæða umfjöllun 26. ágúst 2014.
Einnig bréf með skýringum frá umsækjanda dags, 22. janúar 2015 og bréf frá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur dags. 6. janúar 2015.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Óskað er skýringa á kvörtunum sbr. bréf heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur dags. 6. janúar 2015.
19. Laufásvegur 7 (01.183.104) 101926 Mál nr. BN048774
Páll V Bjarnason, Laufásvegur 7, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum þar sem gerð er grein fyrir kjallara með íbúðarherbergum og öðrum áðurgerðum breytingum á húsinu á lóð nr. 7 við Laufásvegi.
Brunavirðingargjörð frá 1919 og bréf frá Minjastofnun Íslands dags. 26. janúar 2015 fylgir erindinu.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
20. Laugavegur 15 (01.171.112) 101378 Mál nr. BN048741
Menningar/framfarasj Ludv Storr, Laugavegi 15, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að rífa skúrbyggingar og byggja steinsteypta viðbyggingu á bakhlið, kjallara og tvær hæðir með garði á þaki, koma fyrir lyftu og innrétta sem stækkun á verslunum og gistiheimili sem fyrir eru í húsinu á lóð nr. 15 við Laugaveg.
Stækkun: 386,1 ferm., 1.322,3 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
21. Laugavegur 80 (01.174.212) 101615 Mál nr. BN048807
Steinar Þór Sveinsson, Laugavegur 80, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi, byggja ofan á og innrétta fimm íbúðir í húsi á lóð nr. 80 við Laugaveg.
Einnig er sótt um undanþágu frá greinum 6.1.3, 6.4.2, 3, 4 og 5, 6.7.2, 7, 8, 10, 11, 13 og 14.
Stækkun: 210,5 ferm., 630,2 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
22. Lindargata 62 (01.153.207) 101104 Mál nr. BN048573
Arnar Hannes Gestsson, Laugavegur 86-94, 101 Reykjavík
Byggir ehf, Skútuvogi 1e, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja við kjallara, endurinnrétta og breyta 1. og 2. hæð og innrétta gistiheimili í flokki II í fjölbýlishúsi á lóð nr. 62 við Lindargötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 30. janúar 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 28. janúar 2015.
Meðfylgjandi eru umsagnir Minjastofnunar Íslands dags. 25. nóvember 2014 og önnur dags. 5.janúar 2015.
Stækkun: 36,4 ferm., 240 rúmm.
Gjald kr. 9.500
Synjað.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 28. janúar 2015.
23. Mímisvegur 2-2A (01.196.107) 102648 Mál nr. BN048711
Margrét Sigrún Björnsdóttir, Laufásvegur 45, 101 Reykjavík
Mímisvegur 2-2a,húsfélag, Mímisvegi 2-2a, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum sbr. BN036053, svalir minnka þannig að íbúð 0401 stækkar og komið er fyrir gluggum báðum megin á kvisti og á þaki í fjölbýlishúsi á lóð nr. 2 við Mímisveg.
Bréf frá stjórn húsfélags dags. 4. nóvember 2014 fylgir erindi.
Stækkun: XX ferm., XX rúmm.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
24. Mörkin 6 (01.471.201) 105734 Mál nr. BN048691
Ferðafélag Íslands, Mörkinni 6, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að skrá samkomusal Ferðafélags Íslands til veislu- og fundahalda í flokk III, tegund g, í kjallara húss á lóð nr. 6 við Mörkina.
Bréf frá umsækjanda. dags. 4. janúar 2015 fylgir erindi.
Meðfylgjandi er einnig bréf Ferðafélags Íslands, ódagsett staðfesting á brunaviðvörunarkerfi, staðfesting á neyðarlýsingu og skoðunarskýrsla slökkvitækja.
Gjald kr. 9.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
25. Nauthólsvegur 50 (01.619.601) 106641 Mál nr. BN048808
Iceeignir ehf, Reykjavíkurflugvelli, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN044056 þannig að brunahönnun í anddyri 1. hæðar í rými 0102 í mhl. 02 verður breytt í húsinu á lóð nr. 50 við Nauthólsveg.
Bréf hönnuðar dags. 27. janúar 2015 og umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 22 janúar 2015 fylgja erindi.
Gjald kr. 9.823 kr
Frestað.
Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.
26. Njálsgata 13A (01.182.132) 101846 Mál nr. BN048380
Hildur Atladóttir, Njálsgata 13a, 101 Reykjavík
Jón Hrafn Björnsson, Njálsgata 13a, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til breytinga sem felast í að tveim opnanlegum gluggum er bætt við í kjallara og á 1. hæð, sbr. erindi BN045802, húss á lóð nr. 13A við Njálsgötu.
Meðfylgjandi er umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 11.12. 2014.
Gjald kr. 9.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Með vísan til umsagnar Minjastofnunar Íslands skal allur frágangur vera í samræmi við aldur og gerð hússins.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
27. Njálsgata 33B (01.190.030) 102367 Mál nr. BN048301
Unnur Guðjónsdóttir, Svíþjóð, Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN047214, hætt er við kvist og svalir á suðurhlið gluggum breytt og gerðar svalir út á þak vinnustofu á vesturhlið einbýlishúss á lóð nr. 33B við Njálsgötu.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
28. Njálsgata 51 (01.190.126) 102401 Mál nr. BN048810
Sara Hlín Marti Guðmundsdóttir, Njálsgata 51b, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN045374 þannig að stækka á vinnustofu á til vesturs á baklóð nr. 51 við Njálsgötu.
Samþykki eiganda Grettisgötu 50B og Njálsgötu 53-57 ódags. fylgir.
Stækkun vinnustofu: XX ferm., XX rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
29. Norðurstígur 3 (01.132.016) 100206 Mál nr. BN048706
TMI ehf, Flúðaseli 69, 109 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að hækka og byggja 3. hæð úr timbri og innrétta nýja íbúð í fjölbýlishúsi á lóð nr. 3 við Norðurstíg.
Jafnframt er erindi BN048368 dregið til baka.
Stækkun: 84,3 ferm., 240,3 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
30. Sigtún 42 (01.367.001) 174753 Mál nr. BN048707
Öryrkjabandalag Íslands, Sigtúni 42, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta glugga á vesturgafli í flóttahurð og breyta innra skipulagi 1. hæðar í húsi á lóð nr. 42 við Sigtún.
Samþykki meðlóðarhafa dags. 22. október 2014 fylgir erindi.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda heilbrigðiseftirlits á umsóknarblaði.
31. Skipholt 11-13 (01.242.301) 103041 Mál nr. BN048628
S11-13 ehf., Garðastræti 37, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN047061, gluggar eru settir á suðurgafl á 4. hæð, innra skipulagi í kjallara breytt sem og fyrirkomulagi bílastæða og aðkomu að verslunar- og skrifstofuhúsi á lóð nr. 11-13 við Skipholt.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 30. janúar 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn umhverfis- og skipulagssviðs. samgöngudeildar dags, 22. janúar 2015.
Gjald kr. 9.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
32. Skógarvegur 12-14 (01.794.101) 213552 Mál nr. BN048822
Eykt ehf., Stórhöfða 34-40, 110 Reykjavík
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi fyrir uppsteypu á undirstöðum og botnplötu, ásamt lagningu grunnlagna að Skógarvegi 12-14, sbr. samþykkta byggingarleyfisumsókn nr. BN048405.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu. Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi. Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
33. Skólavörðustígur 8 (01.171.206) 101387 Mál nr. BN048767
Eldhraun ehf, Bankastræti 6, 101 Reykjavík
Pétur G Kornelíusson, Brekkutangi 20, 270 Mosfellsbær
Sótt er um leyfi til að innrétta veitingarstað í flokki II í rými 0102 og 0103 fyrir 50 gesti í húsinu á lóð nr. 8 við Skólavörðustíg.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
34. Snorrabraut 63 (01.247.007) 103331 Mál nr. BN048814
Magnús Jón Engilbert Gunnarsson, Flókagata 45, 105 Reykjavík
Sótt er um samþykki á reyndarteikningu, þar sem gerð er grein fyrir áður gerðri íbúð í kjallara fjölbýlishúss á lóð nr. 63 við Snorrabraut.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
35. Sporðagrunn 3 (01.350.303) 104140 Mál nr. BN048733
Heiðar Helguson, Sporðagrunn 3, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til minniháttar breytinga innanhúss og sýnd eru björgunarop á herbergjum í íbúðarhúsi á lóð nr. 3 við Sporðagrunn.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
36. Tjarnargata 36 (01.142.206) 100932 Mál nr. BN048685
Leifur Sveinsson, Hringbraut 50, Sótt er um leyfi til að færa til upprunalegs horfs og byggja við til suðurs, og til að innrétta safn um Júlíönu Sveinsdóttur í einbýlishúsi á lóð nr. 36 við Tjarnargötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 16. janúar 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 16. janúar 2015, einnig bréf arkitekts dags. 15. desember 2015 og annað dags. 27. janúar 2015 og bréf vegna samkomulags á skiptingu dánarbús dags. 5. sept. 2015 og 15. desember 2015.
Stækkun: 28,2 ferm., 95,1 rúmm.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu. Vísað er til uppdrátta nr. 101 - 107 dags. 27. janúar 2015.
37. Útkot C (00.313.31-) 216620 Mál nr. BN048639
Jarþrúður D Flórentsdóttir, Útkot, 116 Reykjavík
Sæmundur Alfreðsson, Útkot, 116 Reykjavík
Sótt er um samþykki fyrir reyndarteikningu af einbýlishúsi á Útkoti C, landnúmer 216620.
Gjald kr. 9.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Ýmis mál
38. Fannafold 63 (02.850.004) 109912 Mál nr. BN048799
Guðmundur Ívar Ágústsson, Fannafold 63, 112 Reykjavík
Andrés Ágúst Guðmundsson, Fannafold 63, 112 Reykjavík
Óskað er eftir því að íbúð með fastanúmer 204-1331 fái tölusetninguna Fannafold 63A, íbúð með fastanúmer 204-1332 heldur tölusetningunni Fannafold 63 í parhúsinu á lóð nr. 63 við Fannafold.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
39. Stórhöfði 34-40 (04.073.101) 110547 Mál nr. BN048825
Varmárbyggð ehf, Stórhöfða 34-40, 110 Reykjavík
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans í Reykjavík til að skipta upp lóðinni Stórhöfða 34-40 (staðgr. 4.073.101, landnr. 110547), þannig að ný lóð verði til úr hluta hennar en að öðru leyti verði lóðin óbreytt, eins og sýnt er á meðsendum uppdráttum Landupplýsingadeildar, dags. 14.01.2015. Lóðin Stórhöfði 34-40 (staðgr. 4.073.101, landnr. 110547) er talin í skrám 6,0 ha, lóðin reynist 62116 ferm. sbr. þinglýst skjal 411-A-025695/2003.
Hin nýja lóð, tekin úr Stórhöfða 34-40, nefnd Stórhöfði 40B (staðgr. 4.073.402, landnr. 221627) verður 7934 ferm.
Lóðin Stórhöfði 34-40 verður eftir uppskiptinguna 54182 ferm.
Gert, hvað nýju lóðina (staðgr. 4.073.402), samkvæmt deiliskipulagi samþykktu í skipulagsnefnd 24.06.2002, í borgarráði 02.07.2002 og auglýst í B-deld Stjórnartíðinda 14.08.2002.
Hvað varðar eftirstöðvar lóðarinnar Stórhöfða 34-40 (staðgr. 4.073.101) verður sá hluti lóðarinnar áfram óskiptur, þ.e.a.s. heildarlóðinni er ekki skipt upp að fullu samkvæmt gildandi deiliskipulagi, heldur er einungis ein lóðanna tekin út, þ.e. hin nýja lóð (staðgr. 4.073.402).
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
40. Stórhöfði 40B Mál nr. BN048827
Varmárbyggð ehf, Stórhöfða 34-40, 110 Reykjavík
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans í Reykjavík til að skipta upp lóðinni Stórhöfða 34-40 (staðgr. 4.073.101, landnr. 110547), þannig að ný lóð verði til úr hluta hennar en að öðru leyti verði lóðin óbreytt, eins og sýnt er á meðsendum uppdráttum Landupplýsingadeildar, dags. 14.01.2015. Lóðin Stórhöfði 34-40 (staðgr. 4.073.101, landnr. 110547) er talin í skrám 6,0 ha, lóðin reynist 62116 ferm. sbr. þinglýst skjal 411-A-025695/2003.
Hin nýja lóð, tekin úr Stórhöfða 34-40, nefnd Stórhöfði 40B (staðgr. 4.073.402, landnr. 221627) verður 7934 ferm.
Lóðin Stórhöfði 34-40 verður eftir uppskiptinguna 54182 ferm.
Gert, hvað nýju lóðina (staðgr. 4.073.402), samkvæmt deiliskipulagi samþykktu í skipulagsnefnd 24.06.2002, í borgarráði 02.07.2002 og auglýst í B-deld Stjórnartíðinda 14.08.2002.
Hvað varðar eftirstöðvar lóðarinnar Stórhöfða 34-40 (staðgr. 4.073.101) verður sá hluti lóðarinnar áfram óskiptur, þ.e.a.s. heildarlóðinni er ekki skipt upp að fullu samkvæmt gildandi deiliskipulagi, heldur er einungis ein lóðanna tekin út, þ.e. hin nýja lóð (staðgr. 4.073.402).
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Fyrirspurnir
41. Baldursgata 39 (01.181.211) 101765 Mál nr. BN048793
Hildur Bjarnadóttir, Hofteigur 20, 105 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að breyta svölum eins og sýnt er á meðfylgjandi teikningum af gistiheimili á lóð nr. 39 við Baldursgötu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
42. Bárugata 30 (01.135.219) 100468 Mál nr. BN048834
Ásgeir Westergren, Bárugata 30, 101 Reykjavík
María Elísabet Pallé, Bárugata 30, 101 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að byggja ofan á eins og sýnt er á meðfylgjandi teikningum af einbýlishúsi á lóð nr. 30 við Bárugötu
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
43. Grandagarður 8 (01.115.101) 100046 Mál nr. BN048658
Elvar Ingimarsson, Danmörk, Spurt er hvort leyfi fengist til að innrétta bruggsmiðju og veitingastað í fl. III í rými 0103 og 0102 í húsinu á lóð nr. 8 við Grandagarð.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 30. janúar 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 30. janúar 2015.
Tölvupóstur frá umsækjanda dags. 14. jan. 2015 og teikningar hvar staðsetning á að vera.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi og með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 30. janúar 2015.
44. Hátún 45 (01.235.121) 102965 Mál nr. BN048805
Einar Þór Einarsson, Hátún 45, 105 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist til að rífa niður og endurbyggja í sömu mynd með smávægilegum breytingum bílskúr á lóð nr. 45 við Hátún.
Bréf frá eiganda og skyssur og ljósmyndir fylgja erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.
45. Laugavegur 145 (01.222.125) 102861 Mál nr. BN048791
Björn Helgason, Laugavegur 145, 105 Reykjavík
Spurt er hvert leyfi fengist til að tengja saman kvisti á suðurhlið á húsinu á lóð nr. 145 við Laugaveg.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
46. Lautarvegur 12-16 (01.794.105) 213563 Mál nr. BN048775
Jónas Ólafsson, Bjarmaland 10, 108 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að byggja fjölbýlishús eins og sýnt er á meðfylgjandi teikningum á lóð nr. 12 við Lautarveg.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
47. Ljósvallagata 8 (01.162.310) 101283 Mál nr. BN048797
Atli Gunnarsson, Ljósvallagata 8, 101 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist til að opna tímabundið á milli tveggja íbúða á 2. hæð í húsinu á lóð nr. 8 við Ljósvallagötu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi sbr. leiðbeiningar á fyrirspurnarblaði.
48. Lokastígur 13 (01.181.416) 101806 Mál nr. BN048811
Magnús Albert Jensson, Langagerði 88, 108 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist til að koma fyrir svölum og tveimur þakgluggum á suðvesturhorn hússins á lóð nr. 13 við Lokastíg.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
49. Spítalastígur 10 (01.184.102) 102012 Mál nr. BN048789
Bjarni Már Bjarnason, Spítalastígur 10, 101 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist til að breyta grunnmynd 1. hæðar eins og teikningar sýna í húsi á lóð nr. 10 við Spítalastíg.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi sbr. leiðbeininga á fyrirspurnarblað.
50. Stórhöfði 17 (04.081.801) 110689 Mál nr. BN048802
EG. heild ehf., Stórhöfða 17, 110 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að innrétta íbúðir í norðurhluta 2. hæðar atvinnuhúss á lóð nr. 17 við Stórhöfða.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Fleira gerðist ekki.
Fundi slitið kl. 12:30.
Bjarni Þór Jónsson
Erna Hrönn Geirsdóttir
Björn Kristleifsson
Sigrún Reynisdóttir
Jón Hafberg Björnsson
Skúli Þorkelsson
Eva Geirsdóttir
Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005
Árið 2015, þriðjudaginn 10. febrúar kl. 10:30 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 814. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar umhverfis- og skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 2. hæð Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Óskar Torfi Þorvaldsson, Jón Hafberg Björnsson, Eva Geirsdóttir, Björn Kristleifsson, Sigrún Reynisdóttir, Bjarni Þór Jónsson og Björgvin Rafn Sigurðarson. Fundarritari var Björgvin Rafn Sigurðarson
Þetta gerðist:
Nýjar/br. fasteignir
1. Aðalstræti 16 (01.136.506) 100596 Mál nr. BN048846
Reykjavíkurborg - eignasjóður, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að loka með eldfastri lokun og öryggisráðstöfunum tímabundið opnu fjölnotarými og útbúa sýningarrými fyrir handrit í kjallara, mhl. 01, húss á lóð nr. 16 við Aðalstræti.
Meðfylgjandi er bréf arkitekts dags. 3. febrúar 2015 og verklýsing Eflu vegna öryggis- og brunaveggja dags. 23. desember 2015.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
2. Arnarholt 221217 (32.161.101) 221217 Mál nr. BN048436
Fylkir ehf., Dugguvogi 4, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta 14 einstaklingsherbergjum í starfsmannahúsi í sjö íbúðir, en fyrir eru fjórar íbúðir þannig að byggingin verður fjölbýlishús með 11 íbúðum, mhl. 04, einnig er sótt um að byggja sorpgerði og hjóla- og vagnageymslu, mhl. 10 og mhl. 11, við fjölbýlishúsið á Arnarholti með landnúmer 221217.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
3. Austurstræti 8-10 (01.140.404) 100847 Mál nr. BN048812
Reitir III ehf., Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík
Sótt er um samþykki fyrir breytingum á veitingastað í flokki I, 0103, og í flokki III, 0102, og þjónustukjarna á 1. hæð í húsi nr. 8-10 við Austurstræti.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
4. Álfheimar 31 (01.435.014) 105304 Mál nr. BN048080
E 18 ehf, Logafold 32, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi þannig að vinnustofa 0001 stækkar á kostnað sameignar í kjallara fjölbýlishúss á lóð nr. 31 .
Erindi fylgir samþykki sumra meðeigenda vegna breytts fyrirkomulags í kjallara áritað á uppdrátt.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
5. Ármúli 26 (01.292.102) 103791 Mál nr. BN048729
Reginn atvinnuhúsnæði ehf., Hagasmára 1, 201 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN048000 þannig að innra skipulag tannlæknastofu verður breytt og biðstofa er stækkuð í rými 0201 í húsinu á lóð nr. 26 við Ármúla.
Bréf frá Geislavörnum ríkisins dags. 23. desember 2014 fylgir erindi.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
6. Ásholt 2 (01.242.005) 103030 Mál nr. BN048853
Ásholt 2,húsfélag, Pósthólf 8940, 128 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að fá húsvarðaraðstöðu samþykkta sem séreign 01-0103 í húsinu á lóð nr. 2 við Ásholt.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
7. Baugatangi 4 (01.674.002) 106840 Mál nr. BN048772
Kristbjörg María Guðmundsdóttir, Kvisthagi 27, 107 Reykjavík
Birgir Hákon Hafstein, Kvisthagi 27, 107 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypt einbýlishús á þremur pöllum með kjallara á lóð nr. 4 við Baugatanga.
Stærð húss: Kjallari 60,1 ferm., 1. hæð 204,0 ferm. og bílgeymsla 36,2 ferm. Samtals 300,3 ferm., 1065,3 rúmm. Bréf frá hönnuði dags. 29. jan. 2015 fylgir.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
8. Bergstaðastræti 46 (01.185.205) 102159 Mál nr. BN048609
Edda Sigfríð Jónasdóttir, Eskihlíð 6, 105 Reykjavík
Maríus Þór Jónasson, Faxaskjól 22, 107 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að gera svalir á rishæð, innrétta tvö svefnherbergi í risi, baðherbergi í kjallara og breyta innra skipulagi, m. a. innrétta þvottaherbergi og geymslu í bílgeymslu einbýlishúss á lóð nr. 46 við Bergstaðastræti.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 16. janúar 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 16. janúar 2015.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu. Vísað er til uppdrátta nr. 1og 2 síðast breytt 16. desember 2014.
9. Blómvallagata 2 (01.160.208) 101156 Mál nr. BN048835
Þröstur Þór Höskuldsson, Blómvallagata 2, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypta vinnustofu með millilofti upp að útvegg Sólvallagötu 12 á norðurhlið á lóð nr. 2 við Blómvallagötu.
Jákvæð fyrirspurn BN047927 dags. 15. júlí 2014 fylgir.
Stærð mhl. 02 er: 40,6 ferm., 127,5 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
10. Borgartún 35-37 (01.219.102) 186012 Mál nr. BN048777
Hlutdeild,deild vinnudeilusjóðs, Borgartúni 35, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að leggja matsal á 6. hæð niður og innrétta hæðina sem skrifstofuhæð fyrir 12 starfsmenn og nýta fundarsalinn á 1. hæð líka sem matsal í húsi nr. 35 á lóð nr. 35-37 við Borgartún.
Meðfylgjandi er samþykki allra eigenda nema eins, dags. 20.1. 2015.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
11. Brekknaás 9 (04.764.103) 112469 Mál nr. BN047198
Brekknaás 9 ehf., Brekknaás 9, 110 Reykjavík
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðum breytingum innanhúss, m.a. innrétting á verslun, móttöku fyrir hestaleigu, hestakerruleigu, kaffistofu í flokki II og dýralæknaráðgjöf í Dýraspítala Watsons á lóð nr. 9 við Brekknaás.
Umsögn skrifstofu sviðsstjóra dags. 24. febrúar 2014 fylgir erindinu ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 4. apríl 2014 og umsögn skrifstofu sviðsstjóra dags. 24. febrúar 2014. Einnig bréf frá eigendum Brekknaáss 9 ódagsett.
Gjald kr. 9.500 + 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda heilbrigðiseftirlits á umsóknarblaði.
12. Bæjarflöt 1-3 (02.576.001) 172493 Mál nr. BN048735
Bæjarflöt 4 ehf., Laugateigi 14, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum sbr. BN040502 þar sem innra skipulagi er breytt og komið er fyrir nýju millilofti 0107 í húsi nr. 1 á lóð nr. 1-3 við Bæjarflöt.
Stærð á millilofti 0107 er : XX ferm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
13. Eldshöfði 9 (04.035.205) 110531 Mál nr. BN048836
Elliðaárvogur ehf., Dvergshöfða 2, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að fjölga sérrýmum úr einu í fimm sem verða 0001, 0101, 0102, 0103, 0104, byggja rampa og setja nýjar innkeyrsluhurðir fyrir miðjubilin í húsinu á lóð nr. 9 við Eldshöfða.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
14. Frakkastígur 8 (01.172.109) 101446 Mál nr. BN048776
Blómaþing ehf., Pósthólf 8814, 128 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja 3. áfanga Frakkastígsreits, að byggja nýbyggingu á Laugavegi 41B sem í verður sameiginlegt stiga- og lyftuhús, rífa stigahús á bakhlið Laugavegs 43, stækka til norðurs og hækka þak á norðurhlið, setja kvisti á Laugaveg 45, tengja efri hæðir Laugavegs 43 og 45 við nýbyggingu og innrétta skrifstofur á efri hæðum og verslanir á jarðhæðum á lóð nr. 8 við Frakkastíg.
Samtals 3. áfangi: 1.429,1 ferm., 4.426,8 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
15. Friggjarbrunnur 18 (05.053.502) 205910 Mál nr. BN048703
Bygg Ben ehf., Vesturlbr Fífilbrekku, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt fjölbýlishús, þrjár hæðir og kjallara með sjö íbúðum og bílgeymslu á lóð nr. 18 við Friggjarbrunn.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 6. febrúar 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfullrúa dags. 5. febrúar 2015.
Stærð: Kjallari 163,3 ferm., 1. og 2. hæð 240,3 ferm., 3. hæð 143,9 ferm.
A-rými samtals: 787,8 ferm., 2.277,8 rúmm.
B-rými (þ.m.t. bílgeymsla): 152,6 ferm., 281,1 rúmm.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði og umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 5. febrúar 2015.
16. Friggjarbrunnur 47 (02.693.402) 205817 Mál nr. BN048828
Orkuveita Reykjav - Veitur ohf., Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN048686 þannig að fækkað er hurðum að dreifistöð úr þremur í eina og einfalda, áður tvöfalda hurð að dælistöð/dreifistöð á lóð nr. 47 við Friggjarbrunn.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.
17. Grandavegur 42 (01.520.401) 216910 Mál nr. BN048840
Þingvangur ehf., Hlíðasmára 9, 201 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi geymslna og tæknirýma í matshlutum 01, 02 og 03 í fjölbýlishúsi á lóð nr. 42 við Grandaveg.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
18. Grettisgata 9 (01.172.235) 101489 Mál nr. BN048854
Frón íbúðir ehf, Laugavegi 22a, 101 Reykjavík
Sótt er samþykki á breytingum á nýsamþykktu erindi, BN048039, samþykktu 2. september 2014, sem felast í breyttu skipulagi á 4. hæð og breyttum gluggum í fjöleignahúsi á lóð nr. 9 við Grettisgötu.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
19. Hafnarstræti 17 (01.118.502) 100098 Mál nr. BN048060
Sjöstjarnan ehf., Rafstöðvarvegi 9, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja hótel í flokki V með 50 herbergjum úr steinsteypu með mansardþaki sem verður tengt við nýbyggingu á lóðinni Hafnarstræti 19, norðan og vestan við verndað timburhús sem fyrir er á lóð og verður endurbyggt í upprunalegri mynd með hótelherbergum á efri hæðum og morgunverðasal i hlöðnum steinkjallara, á lóð nr. 17 við Hafnarstræti.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 24. október 2014 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 16. október 2014.
Einnig fylgir greinargerð vegna hljóðvistar dags. í nóvember 2014, brunahönnun frá Mannvit dags. 2. febrúar 2015, útreikningur á varmatapi dags. 3. febrúar 2015, skýrsla um ástandsskoðun og prófanir frá Mannvit dags. 22. janúar 2015, minnisblöð frá verkfræðistofunni Hnit dags. 8. apríl, 18. júlí, 18. nóvember og 21. og 27. nóvember 2014 og 20. janúar 2015, umsagnir Minjastofnunar Íslands dags. 9. september og 4. desember 2014 og 12. janúar og 9. febrúar 2015, bréf frá skrifstofu eigna og atvinnuþróunar dags. 3. febrúar 2015 og bréf frá verkfræðistofunni Hnit dags. 9. febrúar 2015 fylgja erindi.
Áður samþykkt niðurrif: xx ferm., xx rúmm.
Stækkun: XX ferm., XX rúmm.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
20. Hafnarstræti 19 (01.118.503) 100099 Mál nr. BN048059
Sjöstjarnan ehf., Rafstöðvarvegi 9, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja hótel í flokki V með 50 herbergjum sem verður tengt við hús á lóðinni í Hafnarstræti 17, sótt er um að rífa húsið vegna bágs ástands á steypuvirki og byggja nýbyggingu þar sem frontur að Hafnarstræti verður endurbyggður í núverandi mynd, steinsteypt og einangrað að innan, verslunarrými á jarðhæð með flötu þaki og verður 4. hæð inndregin Hafnarstrætismegin á lóð nr. 19 við Hafnarstræti .
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 24. október 2014 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 16. október 2014.
Einnig fylgir greinargerð vegna hljóðvistar dags. í nóvember 2014, brunahönnun frá Mannvit dags. 2. febrúar 2015, útreikningur á varmatapi dags. 3. febrúar 2015, skýrsla um ástandsskoðun og prófanir frá Mannvit dags. 22. janúar 2015, minnisblöð frá verkfræðistofunni Hnit dags. 8. apríl, 18. júlí, 18. nóvember og 21. og 27. nóvember 2014 og 20. janúar 2015, umsagnir Minjastofnunar Íslands dags. 9. september og 4. desember 2014 og 12. janúar og 9. febrúar 2015, bréf frá skrifstofu eigna og atvinnuþróunar dags. 3. febrúar 2015 og bréf frá verkfræðistofunni Hnit dags. 9. febrúar 2015 fylgja erindi.
Niðurrif: 1108,3 ferm., 3.645,0 rúmm.
Stærðir nýs hús: XX ferm. , XX rúmm.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
21. Háaleitisbraut 14-18 (01.281.001) 103669 Mál nr. BN048769
Háaleitisbraut 14-16-18,húsféla, Háaleitisbraut 18, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að klæða með sléttum álplötum vesturhlið, og hluta norður- og austurhliða bílskúra, mhl. 04, við fjölbýlishús á lóð nr. 14, 16 og 18 við Háleitisbraut.
Meðfylgjandi er fundargerð húsfundar 3. desember 2014 þar sem framkvæmdin var samþykkt sem og samþykki húseigenda.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
22. Hléskógar 16 (04.941.406) 112955 Mál nr. BN048837
Garðar Eggertsson, Víðihvammur 30, 200 Kópavogur
Bjarki Viðar Garðarsson, Hong Kong, Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum þar sem kemur fram stækkun á kjallara þar sem tekið er í notkun óútgrafið rými, koma fyrir gluggum og byggja viðbyggingu á suðvesturhlið á húsi á lóð nr. 16 við Hléskóga.
Stækkun: 128,7 ferm. 339,2 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
23. Hólmaslóð 2A (01.111.502) 100028 Mál nr. BN048649
Guðlax ehf, Hólmaslóð 2, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að koma fyrir nýjum inngangi, byggja nýtt stigahús á suðvestur hlið, fjarlægja timburþak og steypa járnbenta þakplötu í húsi á lóð nr. 2A við Hólmaslóð.
Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 13. janúar 2015, bréf frá eiganda dags. 12. janúar og 3. febrúar 2015 fylgir erindi, einnig samþykki meðlóðahafa dags. 2. febrúar 2015.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
24. Hólmgarður 1 (01.818.009) 108166 Mál nr. BN048795
Jórunn Helga M Símonardóttir, Hólmgarður 1, 108 Reykjavík
Sigrún Alda Kjærnested, Hólmgarður 1, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN031092, breytt er eignaskiptum og innra skipulagi í fjölbýlishúsinu á lóð nr. 1 við Hólmgarð.
Samþykki meðeigenda dags. 21. janúar 2015 fylgir erindi.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
25. Hólmsheiði fjárborgir (05.8--.-96) 113450 Mál nr. BN048560
Sveinbjörn Guðjohnsen, Baldurshagaland 52, 110 Reykjavík
Sótt er um áður gerðar breytingar vegna lokaúttektar, milliloft hefur verið stækkað og gluggum og hurðum breytt í húsi á lóð nr. B-21 við Hólmsheiði.
Stækkun millilofts: XX ferm.
Gjald kr.9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
26. Hringbraut 79 (01.524.009) 106006 Mál nr. BN048740
Kjarni - Rekstrarfélag ehf., Tryggvagötu 18a, 101 Reykjavík
Hús-inn ehf., Hrafnshöfða 25, 270 Mosfellsbær
Sótt er um samþykki fyrir reyndarteikningum v/lokaúttektar á erindi BN047563, á tvíbýlishúsi á lóð nr. 79 við Hringbraut.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
27. Hrísateigur 1 (01.360.405) 104531 Mál nr. BN048235
Olga Genova, Hrísateigur 1, 105 Reykjavík
Sótt er um samþykki á áður gerðum breytingum sem hafa farið fram í gegnum tíðina í tvíbýlishúsinu á lóð nr. 1 við Hrísateig.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
28. Hrísateigur 14 (01.360.204) 104519 Mál nr. BN048858
Norðurey ehf., Fjarðarási 10, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að rífa mhl. 02 og byggja steinsteypta tveggja hæða viðbyggingu og innrétta gististað í flokki ? teg. hótel fyrir 19 gesti í húsi á lóð nr. 14 við Hrísateig.
Niðurrif: xx ferm., xx rúmm.
Stækkun: 300 ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
29. Hverfisgata 26 (01.171.101) 101367 Mál nr. BN048855
Hljómalindarreitur ehf., Bergstaðastræti 73, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja yfir svalir á 2. og 3. hæð, opna yfir lóðamörk yfir í stigahús í húsi nr. 28 og innrétta 8 hótelherbergi á 2. og 3. hæð, sem verða hluti hótels á Hljómalindarreit, í húsi á lóð nr. 26 við Hverfisgötu.
Stækkun: xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
30. Hverfisgata 59-59A (01.152.515) 101088 Mál nr. BN048714
Davíð Már Sigursteinsson, Helluvað 1, 110 Reykjavík
Hverfill ehf., Helluvaði 1, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja bílgeymslu fyrir þrettán bíla með aðkomu frá Frakkastíg yfir lóð nr. 61 á baklóð fjölbýlishúss á lóð nr. 59 við Hverfisgötu.
Stærð: 277 ferm., 797,8 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
31. Klapparstígur 28 (01.171.107) 101373 Mál nr. BN048636
Þingvangur ehf., Hlíðasmára 9, 201 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að hækka ris, byggja milligólf, innrétta kaffihús á jarðhæð og fjórar íbúðir á efri hæðum íbúðar- og atvinnuhúss á lóð nr. 28 við Klapparstíg.
Erindi fylgir greinargerð hönnunarstjóra ódagsett, útreikningur á varmatapi dags. 5. janúar 2015, veðbandayfirlit fyrir Klapparstíg 26, þar sem fram kemur kvöð v/Klapparstígs 28, dags. 3. september 2014 og þinglýst afsal dags. 21. mars 1978.
Stækkun: 105,5 ferm., 301,5 rúmm.
Gjald kr. 9.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
32. Kleppsvegur 150-152 (01.358.501) 104491 Mál nr. BN048780
A8 ehf., Höfðatúni 2, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta verslunarrými mhl. 02 0101 í skrifstofur, að utanverðu verður klæðning fjarlægð svo gluggakerfið verður nýtanlegt að nýju, inngangshurð á suðurhlið verður færð, gluggakerfi á suðurhlið verður endurnýjað og sett verður upp öryggishlið úr stáli inn í rými 0005 í húsi nr. 152 á lóð nr. 150-152 við Kleppsveg.
Samþykki meðlóðahafa dags. 23. janúar 2015 fylgir.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
33. Langagerði 23 (01.831.203) 108524 Mál nr. BN048704
Jónas Dalberg Karlsson, Langagerði 23, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi og gluggum, loka stigagati, skipta út handriðum á svölum 1. hæðar og grafa út og lækka gólf í geymslu í kjallara húss á lóð nr. 23 við Langagerði.
Erindi fylgir samþykki meðlóðarhafa dags. 22. janúar 2015.
Stækkun: 2 ferm., 2,2 rúmm.
Gjald kr. 9.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
34. Laugavegur 19-19B (01.171.110) 101376 Mál nr. BN048856
Þingvangur ehf., Hlíðasmára 9, 201 Kópavogur
Sótt e rum leyfi til að breyta erindi BN047130, lagfæra stærðir glugga á suður og austurhlið og hækka þak um 50cm á húsi á lóð nr. 19-19B við Laugaveg.
Stækkun: 0,2 ferm., 38,5 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
35. Laugavegur 34A (01.172.216) 101471 Mál nr. BN048783
Lantan ehf., Suðurlandsbraut 18, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að endurinnrétta framhús við Laugaveg, til að rífa einnar hæðar áfasta bakbyggingu og byggja fimm hæða steinsteypta byggingu með tengingu yfir í framhús og innrétta sem hluta hótels á lóð nr. 34A við Laugaveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 6. febrúar 2015 fylgir erindinu. Leita þarf umsagnar Minjastofnunar áður en byggingarleyfi er gefið út.
Jafnframt er erindi BN047744 dregið til baka.
Stækkun: xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
36. Laugavegur 36 (01.172.218) 101473 Mál nr. BN048782
Lantan ehf., Suðurlandsbraut 18, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að endurinnrétta húsið á Laugavegi 36 og byggja 3-4 hæða steinsteypta bakbyggingu og innrétta hótel sem tengist framhúsi á 1. hæð og húsi á nr. 34A á lóð nr. 36 við Laugaveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 6. febrúar 2015 fylgir erindinu. Leita þarf umsagnar Minjastofnunar áður en byggingarleyfi er gefið út.
Stækkun: xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
37. Laugavegur 56 (01.173.112) 101529 Mál nr. BN048851
L56 ehf., Lækjartorgi 5, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja hæð og ris ofan á framhús við Laugaveg og til að byggja steinsteypt fjölbýlishús með 14 íbúðum, þrjár hæðir og kjallara á baklóð nr. 56 við Laugaveg.
Stækkun: xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
38. Laugavegur 56 (01.173.112) 101529 Mál nr. BN048616
L56 ehf., Lækjartorgi 5, 101 Reykjavík
Djús ehf., Suðurlandsbraut 4, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta veitingahús fyrir 40 gesti í flokki II á 1. og 2. hæð húss á lóð nr. 56 við Laugaveg.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
39. Laugavegur 56 (01.173.112) 101529 Mál nr. BN048771
L56 ehf., Lækjartorgi 5, 101 Reykjavík
Sótt er um samþykki fyrir reyndarteikningu þar sem gerð er grein fyrir séreign á efri hæð og skiptingu húss í tvær eignir í húsi á lóð nr. 56 við Laugaveg.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
40. Laugavegur 89-91 (01.174.119) 101597 Mál nr. BN048652
Brekkuhús ehf, Brekkugerði 8, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta skrifstofum á 3. hæð í íbúð með geymslu í kjallara í húsi nr. 91 á lóð nr. 89 - 91 við Laugaveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 19. desember 2014 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 19. desember 2014.
Samþykki með lóðahafa er á teikningu nr. 0400 .
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.
41. Lautarvegur 24 (01.794.504) 213574 Mál nr. BN048718
Nýborg ehf, Súlunesi 19, 210 Garðabær
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt tveggja hæða raðhús, mhl. 01, með kjallara og innbyggðum bílskúr á lóð nr. 24 við Lautarveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 6. febrúar 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. febrúar 2015.
Útreikningur á varmatapi dags. 3. desember 2014 fylgir erindi.
Stærð: íbúð 279 ferm., 979,9 rúmm. Bílgeymsla 45,5 ferm. 157,4 rúmm. Samtals 324,5 ferm., 1137,3 rúmm. B rými 10 ferm., 32 rúmm.
Samtals með B rými 334,5 ferm., 1169,3 rúmm. V rými 48 ferm., 142,5 rúmm.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði og umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 6. febrúar 2015.
42. Lindargata 28 (01.152.410) 101056 Mál nr. BN048843
Laugadepla ehf., Hlíðasmára 2, 201 Kópavogur
Sótt er um leyfi til breytinga á nýsamþykktu erindi, BN047355, sem felast í að framveggur bakhúss, mhl. 02 er steyptur, einangraður að utan og klæddur með timbri, óbreytt útlit, gluggastærðir breytast á norður og vesturvegg, mhl. 01, eldvarnarkröfum á svalagluggum breytt og svalahandriðum á 4. hæð breytt á fjölbýlishúsi á lóð nr. 28-32 við Lindargötu.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.
43. Naustabryggja 31-33 (04.023.202) 186176 Mál nr. BN048860
Arcus ehf, Fossaleyni 16, 112 Reykjavík
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi fyrir jarðvinnu og aðstöðusköpun fyrir Naustabryggju 31-33, sjá stofnleyfi BN048397 sem samþykkt var 16. desember 2014 .
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi. Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
44. Naustabryggja 31-33 (04.023.202) 186176 Mál nr. BN048861
Arcus ehf, Fossaleyni 16, 112 Reykjavík
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi fyrir jarðvinnu og aðstöðusköpun fyrir Tangabryggju 12, sjá stofnleyfi BN048398 sem samþykkt var 16. desember 2014 .
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi. Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
45. Nauthólsvegur 50 (01.619.601) 106641 Mál nr. BN048808
Iceeignir ehf, Reykjavíkurflugvelli, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN044056 þannig að brunahönnun í anddyri 1. hæðar í rými 0102 í mhl. 02 verður breytt í húsinu á lóð nr. 50 við Nauthólsveg.
Bréf hönnuðar dags. 27. janúar 2015 og umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 22. janúar 2015 fylgja erindi.
Gjald kr. 9.823 kr
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
46. Njálsgata 51 (01.190.126) 102401 Mál nr. BN048810
Sara Hlín Marti Guðmundsdóttir, Njálsgata 51b, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN045374 þannig að stækka á vinnustofu á til vesturs á baklóð nr. 51 við Njálsgötu.
Samþykki eiganda Grettisgötu 50B og Njálsgötu 53-57 ódagsett fylgir erindi.
Stækkun vinnustofu: 4,4 ferm., 11,2 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
47. Norðurgarður 1 (01.112.-95) 100030 Mál nr. BN048847
HB Grandi hf., Norðurgarði 1, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til byggja hjólaskýli sem verður með steinsteyptri botnplötu, útveggir verða léttir timburveggir og þak klætt með asfaltpappa upp að norð-austurhlið húss nr. 20 á Grandagarði á lóð nr. 1 við Norðurgarð.
Stærð mhl. 10: 37,9 ferm., 115,0 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
48. Skeljanes 2 (01.673.105) 106832 Mál nr. BN048684
Nicolas Pétur Blin, Skeljanes 2, 101 Reykjavík
Halldóra Geirharðsdóttir, Skeljanes 2, 101 Reykjavík
Sótt er um samþykki fyir núverandi fyrirkomulagi í húsi (mhl. 01), þar sem gerð er grein fyrir áður gerðri íbúð í kjallara og áður gerðum bílskúr(mhl. 02) á lóð nr. 2 við Skeljanes.
Erindi fylgir virðingargjörð dags. 21. janúar 1932, þinglýst afsalsbréf dags, 9. mars 1956 og þinglýst yfirlýsing dags. 1. nóvember 1966, einnig samþykki eins meðlóðarhafa með skilyrði dags. 16. desember 2014 og annars með skilyrði dags. 28. janúar 2015.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
49. Skógarvegur 12-14 (01.794.101) 213552 Mál nr. BN048838
Eykt ehf., Stórhöfða 34-40, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta nýsamþykktu erindi, BN048405, m. a. gluggum á suðurhlið, innra skipulagi á böðum, skráning breytist lítillega og svalir eru minnkaðar á fjölbýlishúsi á lóð nr. 12-14 við Skógarveg.
Stærð var: 5.178,6 ferm., 16.053,2 rúmm.
Samtals með B-rýmum: 5.485,9 ferm.
Stærð verður: 5.164,5 ferm., 16.012,1 rúmm
Samtals með B-rýmum: 5.171,4 ferm., 16.031,9 rúmm.
Gjald kr. 9.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
50. Skólavörðustígur 23 (01.182.243) 101895 Mál nr. BN047110
Steinunn Ólafsdóttir, Aragata 12, 101 Reykjavík
MG Capital ehf., Flókagötu 35, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til þess að innrétta veitingastað í flokki II fyrir 25 gesti í rými sem skráð er verslunarrými á fyrstu hæð og til að koma fyrir loftræsiröri á bakhlið hússins á lóðinni nr. 23 við Skólavörðustíg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 11. apríl 2014 ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 11. apríl 2014.
Einnig fylgir afrit af fundargerð húsfélags dags. 26. nóvember 2014, samþykki meðeigenda fyrir takmörkuðum opnunartíma til kl. 21.00, utan samþykkis eignarhluta 0401, dags. 1. nóvember 2014, samþykki meðeigenda utan samþykkis eignarhluta 0401 dags. 30. janúar 2015 til að koma fyrir loftstokk á bakhlið húss og umsögn skrifstofu sviðsstjóra dags. 12. janúar 2015.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
51. Sundagarðar 2 (01.335.304) 103906 Mál nr. BN048832
Sundaboginn slhf., Sundagörðum 2, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi, bæta við tveimur snyrtingum í norðurenda og koma fyrir kaffiaðstöðu í suðurhluta 4. hæðar í húsinu á lóð nr. 2 við Sundagarða.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
52. Tryggvagata 16 (01.132.104) 100213 Mál nr. BN048859
AFA JCDecaux Ísland ehf, Vesturvör 30b, 200 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að flytja strætisvagnabiðskýli sem stendur við Nóatún að Kirkjusandi/Sæbraut í stað annars sem stendur þar núna.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skrifstofu rekstur og umhirðu og til umsagnar umhverfis og skipulagssviðs, samgöngur.
53. Unnarstígur 2 (01.137.009) 100641 Mál nr. BN048819
FÓ eignarhald ehf., Suðurlandsbraut 18, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að dýpka gólf í kjallara og drena í kringum húsið á lóð nr. 2 við Unnarstíg.
Stækkun: XX brúttó rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
54. Úlfarsbraut 16 (02.698.303) 205710 Mál nr. BN048842
Sigrún Guðmundsdóttir, Þorláksgeisli 11, 113 Reykjavík
Jónas Guðgeir Hauksson, Þorláksgeisli 11, 113 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN047117 þannig að komið er fyrir nýrri útihurð og glugga á þvottahús á norðvesturhlið og breyta útliti glugga á suðvesturhlið hússins á lóð nr. 16 við Úlfarsbraut.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Lagfæra skráningu.
55. Vallarás 1-5 2-4 (04.720.001) 112369 Mál nr. BN048770
Vallarás 1,húsfélag, Pósthólf 8940, 128 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að setja nýja slétta álklæðningu sem verður fest á málmgrind á alla útveggi og einangruð með 100 mm steinull á húsið nr. 1 á lóð nr. 1-5 2-4 við Vallarás.
Fundargerð frá Húsfélaginu Vallarás 1 frá 8. desember 2014 og umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 22. janúar 2015 fylgir erindi.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
56. Vatnagarðar 8 (01.337.703) 103914 Mál nr. BN047669
Reginn atvinnuhúsnæði ehf., Hagasmára 1, 201 Kópavogur
Reginn hf., Hagasmára 1, 201 Kópavogur
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðum breytingum vegna lokaúttektar, sjá erindi BN045363, í húsi á lóð nr. 8 við Vatnagarða.
Gjald kr. 9.500 + 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
57. Þjóðhildarstígur 2-6 (04.112.201) 188027 Mál nr. BN048748
Gullhamrar veitingahús ehf, Þjóðhildarstíg 2-6, 113 Reykjavík
Sótt er um leyfi til breytinga á matvöruverslun í norðvesturenda 1. hæðar og til útlitsbreytinga sem felast í tilfærslum á útihurðum í húsi á lóð nr. 2-6 við Þjóðhildarstíg.
Erindi fylgir bréf frá eiganda dags. 27. janúar 2015 og umboð eiganda dags. 5. febrúar 2015.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
58. Þorláksgeisli 2-4 (04.133.202) 190364 Mál nr. BN048307
Félagsbústaðir hf., Hallveigarstíg 1, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja úr steypu og timbri á einni hæð, einangrað og klætt að utan, fimm íbúða sambýli fyrir einhverfa ásamt aðstöðu fyrir starfsfólk á lóð nr. 2-4 við Þorláksgeisla.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 3. október 2014 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 3. október 2014.
Deiliskipulagsbreyting var samþykkt 18. desember 2014.
Meðfylgjandi eru útreikningar á heildar varmatapsramma.
Stærð: 436,4 ferm., 1.636,2 rúmm.
Gjald kr. 9.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Fyrirspurnir
59. Álfaland 5 (01.847.303) 108730 Mál nr. BN048766
Anna Þóra Gísladóttir, Hamravík 76, 112 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að innrétta óútgrafið rými í kjallara undir bílskúr í tvíbýlishúsi á lóð nr. 5 við Álfaland.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 6. febrúar 2014 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 30. janúar 2015.
Nei.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 30. janúar 2015.
60. Baldursgata 39 (01.181.211) 101765 Mál nr. BN048793
Hildur Bjarnadóttir, Hofteigur 20, 105 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að breyta svölum eins og sýnt er á meðfylgjandi teikningum af gistiheimili á lóð nr. 39 við Baldursgötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 6. febrúar 2015 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 6. febrúar 2015.
61. Einarsnes 36 (01.672.001) 106792 Mál nr. BN048760
Hjördís Andrésdóttir, Einarsnes 36, 101 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að breyta verslun í veitingastað í flokki I eða II í íbúðar- og atvinnuhúsi á lóð nr. 36 við Einarsnes.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 6. febrúar 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. febrúar 2015.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 6. febrúar 2015.
62. Grænlandsleið 9 (04.112.405) 187848 Mál nr. BN048820
Junko Sakamoto Björnsson, Grænlandsleið 9, 113 Reykjavík
Spurt er hvort samþykki á umsókn BN039262 frá 5.5. 2009 sé enn í gildi en hún fjallar um viðbyggingu við hús á lóð nr. 9 við Grænlandsleið.
Afgreitt.
Með vísan til umsagnar byggingarfulltrúa á fyrirspurnarblaði.
63. Hverfisgata 61 (01.152.515) 101087 Mál nr. BN048830
Hverfill ehf., Helluvaði 1, 110 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að innrétta vinnustofur í kjallara og hvrt leyft yrði að hækka lyftuhús og stigahús innan marka deiliskipulags í fjölbýlishúsi á lóð nr. 61 við Hverfisgötu.
Afgreitt.
Með vísan til umsagnar byggingarfulltrúa á fyrirspurnarblaði.
64. Ingólfsstræti 8 (01.170.308) 101345 Mál nr. BN048857
Landslagnir ehf., Lautarvegi 30, 103 Reykjavík
Spurt er hvort endurinnrétta megi íbúðir á fyrstu og annarri hæð og færa útlit húss nær upprunalegu útlit á lóð nr. 8 við Ingólfsstræti.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi og með vísan til leiðbeininga byggingarfulltrúa á fyrirspurnarblaði.
65. Kirkjustétt 2-6 (04.132.201) 188525 Mál nr. BN048823
Alexander Jón Baldursson, Sifjarbrunnur 3, 113 Reykjavík
Spurt er hvort breyta megi skráningu og innrétta íbúðir í bakhúsi, mhl. 03, hús C, á lóð nr. 2-6 við Kirkjustétt.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
66. Laugavegur 58 (01.173.113) 101530 Mál nr. BN048757
Hildur Bjarnadóttir, Hofteigur 20, 105 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að innrétta hostel (gistiskáli) fyrir 24 gesti á 1. hæð í verslunar- og skrifstofuhúsi á lóð nr. 58 við Laugaveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 6. febrúar 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. febrúar 2015.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi og með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 6. febrúar 2015.
67. Lautarvegur 12-16 (01.794.105) 213563 Mál nr. BN048775
Jónas Ólafsson, Bjarmaland 10, 108 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að byggja fjölbýlishús eins og sýnt er á meðfylgjandi teikningum á lóð nr. 12 við Lautarveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 6. febrúar 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. febrúar 2015.
Afgreitt.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 6. febrúar 2015.
68. Lindargata 50 (01.153.201) 101098 Mál nr. BN048756
101 Skuggi ehf., Lindargötu 50, 101 Reykjavík
Fagriskógur ehf., Brautarlandi 12, 108 Reykjavík
Stefán Hrafnkelsson, Brautarland 12, 108 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að breyta innra skipulagi eins og sýnt er á meðfylgjandi teikningum af einbýlishúsi á lóð nr. 50 við Lindargötu.
Afgreitt.
Með vísan til leiðbeiningar byggingarfulltrúa á fyrirspurnarblaði.
69. Litlagerði 2 (01.836.101) 108632 Mál nr. BN048833
Líney Kristinsdóttir, Litlagerði 2, 108 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist til að byggja ca. 34 ferm. bílskúr á lóð nr. 2 við Litlagerði.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
70. Menntasveigur 15 (01.778.101) 218666 Mál nr. BN048824
Magnús Albert Jensson, Langagerði 88, 108 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að byggja eins og sýnt er á meðfylgjandi teikningum ásatrúarhof á lóð nr. 15 við Menntasveig.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
71. Sjafnargata 8 (01.196.204) 102656 Mál nr. BN048818
Kjartan Dagbjartsson, Sogavegur 50, 108 Reykjavík
Spurt er um hvort leyfi fengist til að koma fyrir koma fyrir svölum á suðurhlið á 2. hæð íbúðar í húsinu á lóð nr.8 við Sjafnargötu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
72. Sogavegur 3 (01.810.-98) 107820 Mál nr. BN048849
Fiskikóngurinn ehf, Sogavegi 3, 108 Reykjavík
Spurt er hvort byggja megi við og þak yfir port, þar sem nú er stöðuleyfi fyrir frystigám við hús á lóð nr. 3 við Sogaveg.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
73. Sólheimar 20 (01.432.410) 105266 Mál nr. BN048829
Indriði Björnsson, Lokastígur 6, 101 Reykjavík
Spurt er hvort byggja megi eina hæð ofan á íbúðarhús á lóð nr. 20 við Sólheima.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
74. Tranavogur 5 (01.454.101) 105619 Mál nr. BN048730
Haraldur Ólafsson, Hávallagata 48, 101 Reykjavík
Spurt er hvort breyta megi skrifstofuhúsnæði í íbúð á 2. hæð í húsi á lóð nr. 5 við Tranavog.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 6. febrúar 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. febrúar 2015.
Nei.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 6. febrúar 2015.
75. Úlfarsbraut 46 (02.698.307) 205718 Mál nr. BN048821
Guðrún Þorgerður Ágústsdóttir, Eskihlíð 8, 105 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að færa bílskúrsreit og spegla bundna byggingarlínu neðstu hæðar einbýlishúss á lóð nr. 46 við Úlfarsbraut.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Fleira gerðist ekki.
Fundi slitið kl. 14:01.
Bjarni Þór Jónsson
Björgvin Rafn Sigurðarson
Sigrún Reynisdóttir
Jón Hafberg Björnsson
Björn Kristleifsson
Óskar Torfi Þorvaldsson
Eva Geirsdóttir