No translated content text
Umhverfis- og skipulagsráð
Umhverfis- og skipulagsráð
Ár 2014, miðvikudaginn 10. september kl. 09:08, var haldinn 77. fundur umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur. Fundurinn var haldinn að Borgartúni 12 - 14, 7. hæð. Ráðssal. Viðstaddir voru: Hjálmar Sveinsson, Magnea Guðmundsdóttir, Gísli Garðarsson, Kristín Soffía Jónsdóttir, Júlíus Vífill Ingvarsson, Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir og Svafar Helgason árheyrnarfulltrúi. Eftirtaldir embættismenn sátu fundinn: Björn Axelsson, Ágústa Sveinbjörnsdóttir, Ólafur Bjarnason, Harri Ormarsson og Helena Stefánsdóttir.
Fundarritari var Örn Sigurðsson.
Þetta gerðist:
(A) Skipulagsmál
1. Afgreiðslufundir skipulagsfulltrúa Reykjavíkur, fundargerð Mál nr. SN010070
Lögð fram fundargerð afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa Reykjavíkur dags. 5. september 2014.
2. Kvosin, Landsímareitur, breyting á deiliskipulagi (01.140.4) Mál nr. SN140219
ASK Arkitektar ehf., Geirsgötu 9, 101 Reykjavík
Lindarvatn ehf, Borgartúni 31, 105 Reykjavík
Lögð fram umsókn ASK Arkitekta ehf. dags. 28. apríl 2014 varðandi breytingu á deiliskipulagi Kvosarinnar vegna Landsímareits. Í breytingunni felst breyting á skipulagsskilmálum.
Páll Gunnlaugsson frá Ask arkitektum kynnir.
Herdís Anna Þorvaldsdóttir tekur sæti á fundinum kl. 9:50.
3. Bryggjuhverfi, breyting á deiliskipulagi (04.0) Mál nr. SN140301
Arcus ehf, Fossaleyni 16, 112 Reykjavík
ÞG verktakar ehf., Fossaleyni 16, 112 Reykjavík
Lögð fram umsókn Björns Ólafs arkitekts f.h. Arcus ehf. dags. 19. júní 2014 varðandi breytingu á deiliskipulagi Bryggjuhverfis vegna lóða við Tangabryggju og Naustabryggju. Í breytingunni felst breyting á byggingarreitum, bílastæðum, innkeyrslum o.fl., samkvæmt lagfærðum uppdr. Björns Ólafs arkitekts dags. 3. september 2014. Einnig er lögð fram greinargerð Björns Ólafs ark. og Arcus ehf. dags. 23. júní 2014.
Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu, sbr. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Vísað til borgarráðs.
Lilja Grétarsdóttir verkefnisstjóri situr fundinn undir þessum lið.
(E) Umhverfis- og samgöngumál
4. Samgönguvika í Reykjavík 2014, Mál nr. US140151
Lögð fram dagskrá samgönguviku í Reykjavík 2014.
Kynnt.
Björg Helgadóttir verkefnisstjóri situr fundinn undir þessum lið.
5. Umhverfis- og skipulagssvið, aðgengi að úrgangsílátum í Reykjavík Mál nr. US140155
Lögð fram skýrsla umhverfis- og skipulagssviðs, skrifstofu umhverfisgæða, um aðgengi að úrgangsílátum í Reykjavík.
Kynnt.
Fulltrúar umhverfis- og skipulagsráðs bóka: Í tilefni af útkomu skýrslu um aðgengi að úrgangsílátum í Reykjavík hvetur umhverfis- og skipulagsráð íbúa Reykjavíkur til samvinnu við borgina um að bæta aðgengi sorphirðustarfsmanna að sorpílátum. Aðgengi að sorpílátum er allt of víða í borginni mjög erfitt. Það veldur miklu óhagræði, skapar lélegt starfsumhverfi og í sum tilvikum slysahættu.
Þröstur Ingólfur Víðisson yfirverkstjóri sat fundinn undir þessum lið.
(C) Fyrirspurnir
6. Borgartún 8-16A, (fsp) breyting á deiliskipulagi (01.220.1) Mál nr. SN140465
Höfðatorg ehf., Stórhöfða 34-40, 110 Reykjavík
Lögð fram fyrirspurn Höfðatorgs ehf. dags. 4. september 2014 um að bæta við hæð ofan á hótelbyggingu á lóð nr. 8-16A við Borgartún.
Pálmar Kristmundsson frá PK arkitektum kynnir.
Kristín Soffía Jónsdóttir víkur af fundi kl. 11:30 og Eva Indriðadóttir tekur sæti á fundinum kl: 11:30.
Frestað. Vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa og rýnihóps um fagurfræði.
(E) Umhverfis- og samgöngumál
7. Akurey og Lundey, friðun Mál nr. US140049
Lagt fram bréf frá Fuglavernd dags. 12. febrúar 2014 þar sem lagt er til að Reykjavíkurborg friðlýsi eyjarnar Akurey og Lundey. Einnig er lögð fram umsögn umhverfis- og skipulagssviðs, skrifstofu umhverfisgæða dags. 21. ágúst 2014.
Umsögn umhverfis- og skipulagssviðs, skrifstofu umhverfisgæða, dags. 21. ágúst 2014 samþykkt.
Snorri Sigurðsson verkefnisstjóri situr fundinn undir þessum lið.
(B) Byggingarmál
8. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa, Fundargerð Mál nr. BN045423
Fylgiskjöl með fundargerð þessari eru nr. 793 frá 9. september 2014.
9. Skipasund 43, Breytingar úti (01.358.205) Mál nr. BN047914
Þór Marteinsson, Skipasund 43, 104 Reykjavík
Bryndís Guðnadóttir, Skipasund 43, 104 Reykjavík
Að lokinni grenndarkynningu er lagt fram að nýju erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 1. júlí 2014 þar sem sótt er um leyfi til að byggja svalir og stiga niður í garð, færa kofa á lóð, færa innkeyrslu og byggingarreit fyrir bílskúr við hús á lóð nr. 43 við Skipasund. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 10. júlí 2014. Erindi var grenndarkynnt frá 28. júlí til og með 25. ágúst 2014. Eftirtaldi aðilar sendu athugasemdir: Ágúst Alfreðsson dags. 20. ágúst 2014 og Ragnar P. Ólafsson dags. 24. ágúst 2014. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 4. september 2014.
Umhverfis- og skipulagsráð geri ekki athugasemd við umsögn skipulagsfulltrúa dags. 4. september 2014.
Vísað til fullnaðarafgreiðslu byggingarfulltrúa.
Guðlaug Erna Jónsdóttir verkefnisstjóri situr fundinn undir þessum lið.
(C) Fyrirspurnir
10. Útilistaverk, (fsp) í landi Esjubergs Mál nr. SN140182
Marteinn A Marteinsson, Austurströnd 12, 170 Seltjarnarnes
Lögð fram fyrirspurn Marteins A. Marteinssonar dags. 7. apríl 2014 um að reisa 13.3 metra hátt listaverk í landi Esjubergs á Kjalarnesi. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar hverfisráðs Kjalarness og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn hverfisráðs Kjalarness dags. 8. maí 2014 og bókun hverfisráðs Kjalarness dags. 21. ágúst 2014. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 2. september 2014.
Neikvætt, með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 2. september 2014.
Björn Ingi Edvardsson verkefnisstjóri situr fundinn undir þessum lið.
(D) Ýmis mál
11. Svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins 2015-2040, auglýsing á tillögu Mál nr. SN140462
Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 3. september 2014 vegna samþykktar borgarráðs 28. ágúst 2014 um að vísa erindi svæðisskipulagsnefndar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðisins dags. 26. ágúst 2014 um auglýsingu á tillögu að nýju svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins 2015-2040 til umsagnar umhverfis- og skipulagsráðs. Óskað er eftir að umsögn berist innan 14 daga.
Vísað til umsagnar deildarstjóra svæðis- og aðalskipulags Reykjavíkur.
12. Reykjavíkurborg, rammaúthlutun 2015 Mál nr. US140156
Lögð fram tillaga borgarstjóra dags. 20. ágúst 2014 að rammaúthlutun Reykjavíkurborgar fyrir árið 2015. Einnig eru lögð fram bréf fjármálaskrifstofu dags. 27. ágúst 2014.
13. Umhverfis- og skipulagssvið, Líffræðileg fjölbreytni í Reykjavík Mál nr. US140063
Lagt fram bréf umhverfis- og skipulagssviðs, skrifstofu umhverfisgæða dags. 3. júlí 2014 varðandi skipun nýrra fulltrúa í stýrihóp um líffræðilega fjölbreytni í Reykjavík. Einnig lögð fram að nýju bréf umhverfis- og skipulagssviðs, skrifstofu umhverfisgæða dags. 24. mars 2014 ásamt skýrslu um líffræðilega fjölbreytni í Reykjavík - stefnumótun og gerð aðgerðaáætlunar.
Umhverfis- og skipulagsráðs samþykkir að skipa fulltrúa Sjálfstæðisflokksins Herdísi Önnu Þorvaldsdóttur í stað Óttarrs Guðlaugssonar í stýrihóp um líffræðilega fjölbreytni í Reykjavík.
14. Betri Reykjavík, sef á bakka Tjarnarinnar til verndar andarungum Mál nr. US140139
Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Lögð fram efsta hugmynd júlímánaðar úr flokknum framkvæmdir "sef á bakka Tjarnarinnar til verndar andarungum" sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 5. ágúst 2014 ásamt samantekt af umræðum og rökum. Einnig er lögð fram umsögn umhverfis- og skipulagssviðs dags. 3. september 2014.
Umsögn umhverfis- og skipulagssviðs, framkvæmdir og viðhald, dags. 3. september 2014 samþykkt.
15. Betri Reykjavík, gróðursetja tré í óræktina vestan við Gullinbrú Mál nr. US140138
Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Lögð fram önnur efsta hugmynd júlímánaðar úr flokknum umhverfismál "gróðursetja tré í óræktina vestan við Gullinbrú" sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 5. ágúst 2014 ásamt samantekt af umræðum og rökum. Einnig er lögð fram umsögn umhverfis- og skipulagssviðs dags. 3. september 2014.
Umsögn umhverfis- og skipulagssviðs, framkvæmdir og viðhald, dags. 3. september 2014 samþykkt.
16. Hólmsheiði, Fisfélag Reykjavíkur, kæra 37/2014, umsögn, úrskurður (05.18) Mál nr. SN140226
Úrskurðarnefnd umhverfis/auðlin, Skuggasundi 3, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála dags. 2. maí 2014 ásamt kæru dags. 25. apríl 2014 þar sem kærð er breyting á deiliskipulagi Hólmsheiðar, athafnasvæðis Fisfélags Reykjavíkur. Einnig er lögð fram umsögn umhverfis- og skipulagssviðs dags. 6. maí 2014. Lagður fram bráðabirgðaúrskurður úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála frá 1. september 2014. Úrskurðarorð: Kröfu kærenda um stöðvun framkvæmda til bráðabirgða er hafnað.
17. Reitur 1.172.2, Laugavegur 34A og 36, Grettisgata 17, breyting á deiliskipulagi (01.172.2) Mál nr. SN140362
Lantan ehf., Suðurlandsbraut 18, 108 Reykjavík
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 21. ágúst 2014 um samþykkt borgarráðs s.d. um auglýsingu á breytingu á deiliskipulagi fyrir reit 1.172.2, lóðirnar Laugavegur 34A, 36 og Grettisgata 17.
Fleira gerðist ekki.
Fundi slitið kl. 13:50
Fundargerðin lesin yfir og undirrituð
Hjálmar Sveinsson
Magnea Guðmundsdóttir Eva Indriðadóttir
Gísli Garðarsson Júlíus Vífill Ingvarsson
Herdís Anna Þorvaldsdóttir Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir
Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005
Árið 2014, þriðjudaginn 9. september kl. 10:10 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 793. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar umhverfis- og skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 2. hæð Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Erna Hrönn Geirsdóttir, Sigrún Reynisdóttir, Harri Ormarsson, Björn Stefán Hallsson, Eva Geirsdóttir, Jón Hafberg Björnsson, Björn Kristleifsson og Óskar Torfi Þorvaldsson
Fundarritarar voru Erna Hrönn Geirsdóttir og Harri Ormarsson
Þetta gerðist:
Nýjar/br. fasteignir
1. Árvað 1 (04.734.401) 206710 Mál nr. BN048189
JÁVERK ehf, Gagnheiði 28, 800 Selfoss
Sótt er um leyfi til að breyta texta í byggingalýsingu sbr. BN045880 þannig að hætt er við ísteypta tréglugga og í staðinn verða settir áltrégluggar og einangrun í þaki breytt í 350 mm til samræmis við varmatapsútreikninga í húsi á lóð nr. 1 við Árvað.
Gjald kr. 9.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
2. Bergstaðastræti 13 (01.180.309) 101720 Mál nr. BN048197
B13 ehf., Skútuvogi 11a, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til breytinga á 1. hæð þar sem tveim geymslum er bætt við ásamt breytingu á bakaríi og á 3. og 4. hæð þar sem geymslur voru áður og þar er einnig bætt við björgunaropum á suðurhlið húss á lóð nr. 13 við Bergstaðastræti.
Jafnframt er erindi BN045703 dregið til baka
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Athuga þarf athugasemdir sem tengjast fyrri erindum húseignarinnar.
3. Einholt 2 (01.244.101) 103179 Mál nr. BN048198
Stay ehf, Einholti 2, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi í mhl. 02 og innrétta gistiheimili í flokki II sem rekið verður í tengslum við gistiheimili í mhl. 01 á lóð nr. 2 við Einholt.
Erindi fylgir jákvæð fyrirspurn dags. 26. ágúst 2014.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
4. Fjölnisvegur 3 (01.196.214) 102666 Mál nr. BN048199
Theódóra Gunnarsdóttir, Bandaríkin, Sótt er um leyfi til að rífa eldri viðbyggingu á bakhlið, byggja nýja á sama stað og til að breyta innra skipulagi í einbýlishúsi á lóð nr. 3 við Fjölnisveg.
Stækkun: ss ferm., ss rúmm.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
5. Flókagata Miklatún (01.248.-99) 103419 Mál nr. BN048224
Listasafn Reykjavíkur, Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík
Sótt er umstöðuleyfi fyrir skilti standinum á Klambratúni við Miklubraut vegna sýningar á Kjarvalsstöðum á tímabilinu??
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
6. Frakkastígur 6A (01.152.513) 101085 Mál nr. BN048148
Ráðagerði ehf, Lindargötu 33, 101 Reykjavík
Landslagnir ehf., Lautarvegi 30, 103 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta frá nýsamþykktu erindi , sjá BN047585, uppbyggingu svala, innveggjum í risi og lóðafrágangi í gistiheimili í húsi á lóð nr. 6A við Frakkastíg.
Gjald kr. 9.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
7. Grandagarður 20 (01.112.501) 100033 Mál nr. BN048200
HB Grandi hf., Norðurgarði 1, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypta sorpflokkunarstöð mhl. 11, steypa veggi, sem afmarka lóð og malbika opna veiðafærageymslu á lóð nr. 20 við Grandagarð.
Stærðir: 259 ferm., 1.488 rúmm.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
8. Grenimelur 16 (01.540.222) 106291 Mál nr. BN048182
Friðrik Ármann Guðmundsson, Grenimelur 16, 107 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að stækka svalir á austur- og vesturhliðum fjölbýlishúss á lóð nr. 16 við Grenimel.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
9. Hrannarstígur 3 (01.137.305) 100665 Mál nr. BN048196
Jón Örn Guðmundsson, Njálsgata 49, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingu þar sem kemur fram lækkun hluta af lóð, anddyri og þvottahús í kjallara verur hluti íbúðar 0001 þannig að eigendur íbúða 0101 og 0201 hafa umgengisrétt um anddyri og þvottahús vegna inntaka og jafnframt er verið að sækja um hurð út úr íbúð 0001 á vesturhlið hússins á lóð nr. 3 við Hrannarstíg.
Yfirlýsing vegna samþykktra framkvæmda dags. 1. júní 2014 fylgir.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
10. Kirkjuteigur 21 (01.361.109) 104575 Mál nr. BN048175
Ásvellir ehf, Seljugerði 7, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja við og breyta núverandi atvinnu- og íbúðarhúsi í fjölbýli með þremur íbúðum, sbr. fyrirspurn BN036913 dags. 2. október 2007, í húsi á lóð nr. 21 við Kirkjuteig.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 5. september 2014 fylgir erindinu.
Stærðir stækkun: 224 ferm., 649,6 rúmm.
Samtals eftir stækkun: 727,1 ferm., 2.058,3 rúmm.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
11. Kjalarvogur 5 (01.424.401) 178219 Mál nr. BN048191
Sölufélag garðyrkjumanna ehf, Brúarvogi 2, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi í rými 0104 til að koma fyrir þvottastöð fyrir grænmetisbakka í húsinu á lóð nr. 5 við Kjalarvog.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
12. Kleppsvegur 28 (01.341.103) 103943 Mál nr. BN048137
Eyjólfur Edvard Jónsson, Kleppsvegur 28, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að setja hurð á suðurhlið úr íbúð í mhl. 01 rými 0001 út á lóð á fjölbýlishúsinu nr. 28 á lóð nr. 26-32 við Kleppsveg.
Jákvæð fyrirspurn BN046753 dags. 12. nóv. 2014 og samþykki meðeigenda nr. 26, 28, 30 og 32 fylgir.
Gjald kr. 9.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
13. Klettháls 1A (04.342.802) 188526 Mál nr. BN048184
GEVA ehf, Engihlíð 9, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum sem eru að minnka millipall sem sótt var um með erindi BN030520 og var ekki gefið út byggingaleyfi fyrir honum í húsinu á lóð nr. 1A við Klettháls.
Minnkun millipalls: 15,5 ferm.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
14. Laugavegur 66-68 (01.174.202) 101606 Mál nr. BN048165
L66 Fasteignafélag ehf., Ármúla 7, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta gluggasetningu þannig að komið er fyrir opnanlegum fögum ofan við inngangsdyr á 1. hæð, sjá erindi BN046683 og BN046870 í hóteli á lóð nr. 66-68 við Laugaveg.
Gjald kr. 9.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
15. Lin29-33Vat13-21Skú12 (01.152.203) 101021 Mál nr. BN048204
Sigurður Gísli Pálmason, Ásendi 1, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að setja upp tímabundið til 1. sept. 2015 listaverk sem er ljósastaur á þaksvölum íbúðar á efstu hæð fjölbýlishúss á Vatnsstíg 18, mhl. 10 á lóð nr. Lindargata29-33Vatnsstígur13-21Skúlagata 12.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
16. Mávahlíð 20 (01.702.210) 107054 Mál nr. BN048192
Margrét Vala Gylfadóttir, Mávahlíð 20, 105 Reykjavík
Stefán Logi Sigurþórsson, Mávahlíð 20, 105 Reykjavík
ÁSótt er um leyfi til að hækka þakhæð, koma kvistum, þaksvölum og breyta ósamþykktri íbúð risi í samþykkta íbúð í húsinu á lóð nr. 20 við Mávahlíð. Sbr. erindi sem samþykkt var 13. ágúst 1981.
Stækkun : XX ferm., XX rúmm.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Málinu vísað til skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu. Vísað er til uppdrátta nr. 101, 102 og 103 dags. 25. ágúst 2014.
17. Mýrargata 12 (01.116.403) 222482 Mál nr. BN048019
Slippurinn, fasteignafélag ehf., Stórhöfða 25, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að opna tengigang og koma fyrir glugga 1. hæðar við nýja hótelhlutann sbr. BN047874 á samliggjandi lóð nr. 14 á vesturgafl húsinu lóð nr. 12 við Mýrargötu.
Brunaskýrsla dags. 15. júlí 2014 fylgir.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
18. Mýrargata 14 (01.116.306) 100068 Mál nr. BN047874
Slippurinn, fasteignafélag ehf., Stórhöfða 25, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að stækka hús nr. 14 og 16 og breyta þeim í hótelíbúðir, byggja tengibyggingu milli húsanna og einnig yfir í hús á nr. 12, þannig að hótelið stækki um húsin á lóðum nr. 14 og 16 sem verða sameinaðar í lóð nr. 14 við Mýrargötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 5. september 2014 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 5. september 2014.
Meðfylgjandi er kvöð um aðgengi milli lóða dags. 12. júní 2014, skýring á sorphirðu fyrir Mýrargötu 2-16 og umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 4. júlí 2014.
Stærðarbreytingar nýbyggingar, stækkanir, ferm., rúmm.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði og umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 5. september 2014.
19. Mörkin 1 (01.471.001) 105728 Mál nr. BN048190
Húsgagnamarkaðurinn ehf., Mörkinni 1, 108 Reykjavík
Auðvelt ehf, Vallarhúsum 3, 112 Reykjavík
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðum breytingum á innra skipulagi og til að innrétta hársnyrtistofu í austurhluta 1. hæðar, rými ?? í atvinnuhúsi á lóð nr. 1 við Mörkina.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
20. Njálsgata 34 (01.190.207) 102410 Mál nr. BN047869
Sönke Marko Korries, Njálsgata 34b, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja port og rishæð á núverandi hús á lóð nr. 34B við Njálsgötu.
Meðfylgjandi er bréf arkitekts dags. 16. júní 2014 og annað dags. 1. júlí 2014.
Stækkun 52,8 ferm., 138,2 rúmm.
Samtals eftir stækkun: 102 ferm., 280,9 rúmm.
Útskrift úr gerðabók skipulagsfulltrúa dags. 18. júlí 2014 ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 17. júlí 2014 fylgja með erindinu.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Með vísan til leiðbeininga í umsögn skipulagsfulltrúa dags. 17. júlí 2014.
21. Njálsgata 51 (01.190.126) 102401 Mál nr. BN048117
Sara Hlín Marti Guðmundsdóttir, Njálsgata 51b, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN045374 þannig að stækkuð er vinnustofa, rými 0002, baði er komið fyrir þar sem geymsla var og breytt er lóðarfrágangi við húsið á lóð nr. 51B við Njálsgötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 5. september 2014 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 4. september 2014.
Stækkun rým 0002 er : XX ferm., XX rúmm.
Gjald kr. 9.500
Synjað.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 4. september 2014.
22. Norðurgarður 1 (01.112.-95) 100030 Mál nr. BN048159
HB Grandi hf., Norðurgarði 1, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN046395 þannig að komið er fyrir hurð við inngang hússins á lóð nr. 1 við Norðurgarð.
Gjald kr. 9.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
23. Norðurgarður 1 (01.112.201) 100030 Mál nr. BN048201
HB Grandi hf., Norðurgarði 1, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypta umbúðageymslu og frystivélahús, mhl. 05, sem verður byggt við mhl. 01 og til að koma fyrir Ammoníakstanki mhl. ? og kodens tanki mhl. ? á lóð nr. 1 við Norðurgarð.
Mhl. 05 umbúðageymsla og frystivélahús: 1.745 ferm., 9.237,5 rúmm.
Mhl. ? Ammoníakstankur: XX ferm., XX rúmm.
Mhl. ? Kodens tankur: XX ferm., XX rúmm.
Mhl. ? Olíuskilja: XX ferm., XX rúmm.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
24. Ofanleiti 2 (01.743.101) 107427 Mál nr. BN048043
Reginn atvinnuhúsnæði ehf., Hagasmára 1, 201 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN046910 þannig að komið er fyrir gluggum og hurð á suðurhlið og gluggum á norðurhlið, hæðarsetning og stærð á hjólageymslunni er breytt á lóð nr. 2 við Ofanleiti.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 15. ágúst 2014 fylgir erindinu.
Stækkun hjólageymslu: 3,1 ferm., 50,1 rúmm.
Gjald kr. 9.500 + 9.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
25. Ofanleiti 2 (01.743.101) 107427 Mál nr. BN048044
Reginn atvinnuhúsnæði ehf., Hagasmára 1, 201 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að byggja skyggni yfir nýjan aðalinngang á norðurhlið hússins á lóð nr. 2 við Ofanleiti.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 22. ágúst 2014 fylgir erindinu.
Stærð B-rýmis :XX ferm., XX rúmm.
Gjald kr. 9.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
26. Óðinsgata 21 (01.184.515) 102120 Mál nr. BN048146
Anna María McCrann, Grettisgata 29, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að koma fyrir björgunaropi og fellistiga frá því á herbergisglugga, sbr. fyrirspurn BN048094, á miðhæð í húsi á lóð nr. 21 við Óðinsgötu.
Meðfylgjandi er er bréf arkitekts dags. 18. ágúst 2014, samþykki Minjastofnunar Íslands, tölvupóstur frá Borgarsögusafni Reykjavíkur dags. 8. sept. 2014 og samþykki meðeigenda.
Gjald kr. 9.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
27. Reykjafold 26 (02.870.707) 110306 Mál nr. BN048142
Jón Bjarki Sigurðsson, Reykjafold 26, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja við úr timbri á austur og suðurhlið og tengja við bílskúr og sameina matshluta í húsi á lóð nr. 26 við Reykjafold.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 5. september 2014 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 4. september 2014.
Fyrirspurn BN045719 dags. 19. mars 2013 fylgir erindi.
Stækkun íbúðarhús og bílskúr: 45,1 ferm., 219,2 rúmm.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 4. september 2014.
28. Skarfagarðar 3 215110 Mál nr. BN048203
Reykjavíkurborg - eignasjóður, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja þjónustuhús fyrir Viðeyjarferjuna á lóð nr. 3 við Skarfagarða.
Stærðir: 73,3 ferm., 277 rúmm.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
29. Skildingatangi 1 (01.675.101) 106899 Mál nr. BN048181
Gunnar I Hafsteinsson, Skildinganes 58, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að stækka gluggalausan kjallara og innrétta inntaksrými í einbýlishúsi á lóð nr. 1 við Skildingatanga.
Jafnframt er erindi BN046379 dregið til baka.
Stækkun kjallara: 10,8 ferm., 27,3 rúmm.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
30. Skólavörðustígur 42 (01.181.417) 210269 Mál nr. BN048206
R. Guðmundsson ehf, Pósthólf 1143, 121 Reykjavík
Sótt er um leyfi til minni háttar breytinga til að samræma aðal- og sérteikningar, þar er um að ræða staðsetningu fellistiga á grunnmynd og fyrirkomulag í íbúð í húsi á lóð nr. 42 við Skólavörðustíg.
Gjald kr. 9.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
31. Skúlagata 14-16 (01.152.204) 101036 Mál nr. BN047782
L37 ehf., Bæjarlind 14-16, 201 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að samnýta tímabundið íbúðir á tveim efstu hæðunum, 1001 og 1101, gera stiga á milli hæða, byggja milliloft með hringstiga og koma fyrir heitum potti, saunu og léttbyggðu skyggni á þakgarði efstu hæðar, sbr. samþykkt húsfélags í húsi nr. 17 við Lindargötu, mhl. 13, í fjölbýlishúsi á lóð nr. 14-16 við Skúlagötu.
Meðfylgjandi er eldvarnaskýrsla Eflu dags. í maí 2014 og samþykktir fyrir húsfélag 101 Skuggahverfi 2-3. Einnig umsögn burðarvirkjahönnuðar dags. 5.6. 2014.
Stækkun 29 ferm., 10,7 rúmm.
Gjald kr. 9.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
32. Smiðshöfði 1 (04.061.101) 110602 Mál nr. BN047795
Pökkun og flutningar ehf, Smiðshöfða 1, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til þess að innrétta húsvarðaríbúð á 2. hæð og koma fyrir fellistiga á vesturhlið atvinnuhússins (matshluta 02) á lóð nr. 1 við Smiðshöfða. sbr. BN029012 samþykkt 4. maí 2004.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 27. júní 2014 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 27. júní 2014.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.
33. Snorrabraut 83 (01.247.505) 103386 Mál nr. BN047868
Hostel Village ehf., Flókagötu 1, 105 Reykjavík
KBH Holdings ehf., Stígprýði 5, 210 Garðabær
Sótt er um leyfi til ýmiss konar breytinga innanhúss og til að byggja skábraut frá björgunaropi í eldhúsi yfir á bílskúrsþak á húsi á lóð nr. 83 við Snorrabraut.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 8. ágúst 2014 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 5. ágúst 2014.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
34. Sóltún 1 (01.230.003) 208475 Mál nr. BN048147
Mánatún hf., Bíldshöfða 9, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til breytinga á erindi nr. BN047663, samþykkt 20. maí 2014, sem felast í að salarhæðum á 6. - 8. hæð í Mánatúni 13 er breytt úr 2,91 m. í 3,08 m., gerðar eru breytingar á fyrirkomulagi íbúða á 9. og 10. hæð, breytt anddyrum íbúða 2.07, 3.07, 4.07, 5.07, 6.07, 7.07 og 8.07 í Mánatúni 7-17 í fjölbýlishúsinu á lóð nr. Mánatún 1-17/Sóltún 1-3.
Meðfylgjandi er hefti með smækkuðum, samþykktum teikningum og annað sams konar hefti sýnir eftir breytingar, bréf arkitekts dags. 18. ágúst 2014 og annað með breyttum stærðum, sama dagsetning.
Einnig brunahönnun Eflu dags. 18. ágúst 2014.
Stækkun: 56,5 ferm., 322,4 rúmm.,
B-rými stækkun: 13,9 ferm. brúttó.
Gjald kr. 9.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
35. Sóltún 1 (01.230.003) 208475 Mál nr. BN047922
Mánatún hf., Bíldshöfða 9, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að stækka bílastæðahús, mhl. 05, í suðvesturhorni þar sem bílakjallari tengist í framtíðinni við Sóltún 1-3 á lóð nr. 7-17 við Mánatún 1-17/Sóltún 1-3.
Meðfylgjandi er bréf arkitekts dags. 25. júní 2014, bréf framkvæmdastjóra Mánatúns hf. dags. 25. júní 2014, bréf arkitekts dags. 1. september 2014 og tölvupóstur arkitekts/framkvæmdastjóra dags. 1. september 2014.
Stækkun: 124 ferm., 498,4 rúmm.
Gjald kr. 9.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
36. Veghúsastígur 1 (01.152.421) 101066 Mál nr. BN048208
Ottó ehf, Klettagörðum 23, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að rífa húsið á lóð nr. 1 við Veghúsastíg.
Erindi fylgir umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 20. maí 2014.
Niðurrif mhl. 02: Fastanr 200-3277 merkt 0001 íbúð 40,6 ferm., fastanr. 200-3278 merkt 0101 íbúð, fastanr. 200-3279 merkt 0201 íbúð og fastanr. 200-3280 merkt 0301 íbúð.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Milli funda.
37. Vesturgata 6-10A og Tryggvagata 18 (01.132.113) 216605 Mál nr. BN048054
Kirkjuhvoll sf, Pósthólf 1100, 121 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta núverandi húsnæði mhl 01, 03 og 04 í gistiheimili í flokki V, hámarksfjöldi gesta á gistiheimili er 62 í 31 herbergi og í veitingahús í flokki III fyrir 120 gesti í húsi nr. 6-10A Vesturgötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 5. september 2014 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 3. september 2014.
Umsögn skipulags 28. febrúar 2014 fylgir.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði og til umsagnar skipulagsfulltrúa dags.3. september 2014.
38. Þingvað 21 (04.773.801) 198724 Mál nr. BN048076
Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Steinn Guðjónsson, Smárarimi 13, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja einbýlishús á einni hæð, timbur á steyptum kjallara með innbyggðri bílsgeymslu á lóð nr. 21 við Þingvað.
Erindi fylgir staðfesting á starfsábyrgðartryggingu aðalhönnuðar dags. 6. maí 2014, útreikningur á varmatapi dags. 22. júlí 2014 og útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 22. ágúst 2014.
Jafnframt eru áður samþykkt erindi, BN032120 og BN036900 felld úr gildi.
Stærð: Íbúð 181,1 ferm., bílgeymsla 34,3 ferm.
Samtals 215,4 ferm., 773,4 rúmm.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Lagfæra skráningu.
39. Þórunnartún 4 (01.220.004) 102780 Mál nr. BN048214
Þórunnartún 4 slf., Bolholti 4, 105 Reykjavík
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi vegna aðstöðusköpunar og jarðvinnu á lóðinni nr. 4 við Þórunnartún sbr. BN047985.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi. Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
40. Þverás 2 (04.724.301) 112407 Mál nr. BN048042
Bergþór Ólafsson, Þverás 2, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum framkvæmdum vegna lokaúttektar sbr. BN040042 þannig að hætt er við vindfang á 2. hæð og felldur er út stigi frá svölum út í garð í húsinu á lóð nr. 2 við Þverás.
Samþykki frá meðeigendum ódags. fylgir.
Gjald kr. 9.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Ýmis mál
41. Laugarnesvegur 69 (01.345.201) 104045 Mál nr. BN048212
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að skrá lóðarstærðir í samræmi við niðurstöður úr rannsóknavinnu Landupplýsingadeildar á lóðunum Laugarnesvegur 69, 71, 73, 75, 77, 79, 81, og 83 og samþykki á viðeigandi Breytingablaði og Lóðauppdrætti, sbr. meðsenda uppdrætti Landupplýsinga-deildar, umhverfis- og skipulagssviðs, dags. 02. 09. 2014.
Laugarnesvegur 69 (landnr. 104045, staðgr. 1.345.201):
lóðin er talin 431,3 m², lóðin reynist 431 m².
Laugarnesvegur 71 (landnr. 104046, staðgr. 1.345.202):
lóðin er talin 431,3 m², lóðin reynist 431 m².
Laugarnesvegur 73 (landnr. 104047, staðgr. 1.345.203):
lóðin er talin 431,3 m², lóðin reynist 431 m².
Laugarnesvegur 75 (landnr. 104048, staðgr. 1.345.204):
lóðin er talin 431,3 m², lóðin reynist 431 m²
Laugarnesvegur 77 (landnr. 104049, staðgr. 1.345.205):
lóðin er talin 432,0, lóðin reynist 433 m².
Laugarnesvegur 79 (landnr. 104050, staðgr. 1.345.206):
lóðin er talin 431,3 m², lóðin reynist 431 m².
Laugarnesvegur 81 (landnr. 104051, staðgr. 1.345.207):
lóðin er talin 431,3 m², lóðin reynist 432 m².
Laugarnesvegur 83 (landnr. 104052, staðgr. 1.345.208):
lóðin er talin 431,3 m², lóðin reynist 432 m².
Sjá deiliskipulag samþykkt í borgaráði þann 07. 11. 2013, samþykkt á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa þann 10. 01. 2014 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 25. 02. 2014.
Samanber uppdrætti í safni Landupplýsingadeildar.
Samanber rannsóknarvinnu Landupplýsingadeildar.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
42. Laugarnesvegur 71 (01.345.202) 104046 Mál nr. BN048213
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að skrá lóðarstærðir í samræmi við niðurstöður úr rannsóknavinnu Landupplýsingadeildar á lóðunum Laugarnesvegur 69, 71, 73, 75, 77, 79, 81, og 83 og samþykki á viðeigandi Breytingablaði og Lóðauppdrætti, sbr. meðsenda uppdrætti Landupplýsinga-deildar, umhverfis- og skipulagssviðs, dags. 02. 09. 2014.
Laugarnesvegur 69 (landnr. 104045, staðgr. 1.345.201):
lóðin er talin 431,3 m², lóðin reynist 431 m².
Laugarnesvegur 71 (landnr. 104046, staðgr. 1.345.202):
lóðin er talin 431,3 m², lóðin reynist 431 m².
Laugarnesvegur 73 (landnr. 104047, staðgr. 1.345.203):
lóðin er talin 431,3 m², lóðin reynist 431 m².
Laugarnesvegur 75 (landnr. 104048, staðgr. 1.345.204):
lóðin er talin 431,3 m², lóðin reynist 431 m²
Laugarnesvegur 77 (landnr. 104049, staðgr. 1.345.205):
lóðin er talin 432,0, lóðin reynist 433 m².
Laugarnesvegur 79 (landnr. 104050, staðgr. 1.345.206):
lóðin er talin 431,3 m², lóðin reynist 431 m².
Laugarnesvegur 81 (landnr. 104051, staðgr. 1.345.207):
lóðin er talin 431,3 m², lóðin reynist 432 m².
Laugarnesvegur 83 (landnr. 104052, staðgr. 1.345.208):
lóðin er talin 431,3 m², lóðin reynist 432 m².
Sjá deiliskipulag samþykkt í borgaráði þann 07. 11. 2013, samþykkt á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa þann 10. 01. 2014 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 25. 02. 2014.
Samanber uppdrætti í safni Landupplýsingadeildar.
Samanber rannsóknarvinnu Landupplýsingadeildar.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
43. Laugarnesvegur 73 (01.345.203) 104047 Mál nr. BN048215
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að skrá lóðarstærðir í samræmi við niðurstöður úr rannsóknavinnu Landupplýsingadeildar á lóðunum Laugarnesvegur 69, 71, 73, 75, 77, 79, 81, og 83 og samþykki á viðeigandi Breytingablaði og Lóðauppdrætti, sbr. meðsenda uppdrætti Landupplýsinga-deildar, umhverfis- og skipulagssviðs, dags. 02. 09. 2014.
Laugarnesvegur 69 (landnr. 104045, staðgr. 1.345.201):
lóðin er talin 431,3 m², lóðin reynist 431 m².
Laugarnesvegur 71 (landnr. 104046, staðgr. 1.345.202):
lóðin er talin 431,3 m², lóðin reynist 431 m².
Laugarnesvegur 73 (landnr. 104047, staðgr. 1.345.203):
lóðin er talin 431,3 m², lóðin reynist 431 m².
Laugarnesvegur 75 (landnr. 104048, staðgr. 1.345.204):
lóðin er talin 431,3 m², lóðin reynist 431 m²
Laugarnesvegur 77 (landnr. 104049, staðgr. 1.345.205):
lóðin er talin 432,0, lóðin reynist 433 m².
Laugarnesvegur 79 (landnr. 104050, staðgr. 1.345.206):
lóðin er talin 431,3 m², lóðin reynist 431 m².
Laugarnesvegur 81 (landnr. 104051, staðgr. 1.345.207):
lóðin er talin 431,3 m², lóðin reynist 432 m².
Laugarnesvegur 83 (landnr. 104052, staðgr. 1.345.208):
lóðin er talin 431,3 m², lóðin reynist 432 m².
Sjá deiliskipulag samþykkt í borgaráði þann 07. 11. 2013, samþykkt á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa þann 10. 01. 2014 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 25. 02. 2014.
Samanber uppdrætti í safni Landupplýsingadeildar.
Samanber rannsóknarvinnu Landupplýsingadeildar.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
44. Laugarnesvegur 75 (01.345.204) 104048 Mál nr. BN048216
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að skrá lóðarstærðir í samræmi við niðurstöður úr rannsóknavinnu Landupplýsingadeildar á lóðunum Laugarnesvegur 69, 71, 73, 75, 77, 79, 81, og 83 og samþykki á viðeigandi Breytingablaði og Lóðauppdrætti, sbr. meðsenda uppdrætti Landupplýsinga-deildar, umhverfis- og skipulagssviðs, dags. 02. 09. 2014.
Laugarnesvegur 69 (landnr. 104045, staðgr. 1.345.201):
lóðin er talin 431,3 m², lóðin reynist 431 m².
Laugarnesvegur 71 (landnr. 104046, staðgr. 1.345.202):
lóðin er talin 431,3 m², lóðin reynist 431 m².
Laugarnesvegur 73 (landnr. 104047, staðgr. 1.345.203):
lóðin er talin 431,3 m², lóðin reynist 431 m².
Laugarnesvegur 75 (landnr. 104048, staðgr. 1.345.204):
lóðin er talin 431,3 m², lóðin reynist 431 m²
Laugarnesvegur 77 (landnr. 104049, staðgr. 1.345.205):
lóðin er talin 432,0, lóðin reynist 433 m².
Laugarnesvegur 79 (landnr. 104050, staðgr. 1.345.206):
lóðin er talin 431,3 m², lóðin reynist 431 m².
Laugarnesvegur 81 (landnr. 104051, staðgr. 1.345.207):
lóðin er talin 431,3 m², lóðin reynist 432 m².
Laugarnesvegur 83 (landnr. 104052, staðgr. 1.345.208):
lóðin er talin 431,3 m², lóðin reynist 432 m².
Sjá deiliskipulag samþykkt í borgaráði þann 07. 11. 2013, samþykkt á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa þann 10. 01. 2014 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 25. 02. 2014.
Samanber uppdrætti í safni Landupplýsingadeildar.
Samanber rannsóknarvinnu Landupplýsingadeildar.
Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
45. Laugarnesvegur 77 (01.345.205) 104049 Mál nr. BN048217
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að skrá lóðarstærðir í samræmi við niðurstöður úr rannsóknavinnu Landupplýsingadeildar á lóðunum Laugarnesvegur 69, 71, 73, 75, 77, 79, 81, og 83 og samþykki á viðeigandi Breytingablaði og Lóðauppdrætti, sbr. meðsenda uppdrætti Landupplýsinga-deildar, umhverfis- og skipulagssviðs, dags. 02. 09. 2014.
Laugarnesvegur 69 (landnr. 104045, staðgr. 1.345.201):
lóðin er talin 431,3 m², lóðin reynist 431 m².
Laugarnesvegur 71 (landnr. 104046, staðgr. 1.345.202):
lóðin er talin 431,3 m², lóðin reynist 431 m².
Laugarnesvegur 73 (landnr. 104047, staðgr. 1.345.203):
lóðin er talin 431,3 m², lóðin reynist 431 m².
Laugarnesvegur 75 (landnr. 104048, staðgr. 1.345.204):
lóðin er talin 431,3 m², lóðin reynist 431 m²
Laugarnesvegur 77 (landnr. 104049, staðgr. 1.345.205):
lóðin er talin 432,0, lóðin reynist 433 m².
Laugarnesvegur 79 (landnr. 104050, staðgr. 1.345.206):
lóðin er talin 431,3 m², lóðin reynist 431 m².
Laugarnesvegur 81 (landnr. 104051, staðgr. 1.345.207):
lóðin er talin 431,3 m², lóðin reynist 432 m².
Laugarnesvegur 83 (landnr. 104052, staðgr. 1.345.208):
lóðin er talin 431,3 m², lóðin reynist 432 m².
Sjá deiliskipulag samþykkt í borgaráði þann 07. 11. 2013, samþykkt á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa þann 10. 01. 2014 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 25. 02. 2014.
Samanber uppdrætti í safni Landupplýsingadeildar.
Samanber rannsóknarvinnu Landupplýsingadeildar.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
46. Laugarnesvegur 79 (01.345.206) 104050 Mál nr. BN048218
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að skrá lóðarstærðir í samræmi við niðurstöður úr rannsóknavinnu Landupplýsingadeildar á lóðunum Laugarnesvegur 69, 71, 73, 75, 77, 79, 81, og 83 og samþykki á viðeigandi Breytingablaði og Lóðauppdrætti, sbr. meðsenda uppdrætti Landupplýsinga-deildar, umhverfis- og skipulagssviðs, dags. 02. 09. 2014.
Laugarnesvegur 69 (landnr. 104045, staðgr. 1.345.201):
lóðin er talin 431,3 m², lóðin reynist 431 m².
Laugarnesvegur 71 (landnr. 104046, staðgr. 1.345.202):
lóðin er talin 431,3 m², lóðin reynist 431 m².
Laugarnesvegur 73 (landnr. 104047, staðgr. 1.345.203):
lóðin er talin 431,3 m², lóðin reynist 431 m².
Laugarnesvegur 75 (landnr. 104048, staðgr. 1.345.204):
lóðin er talin 431,3 m², lóðin reynist 431 m²
Laugarnesvegur 77 (landnr. 104049, staðgr. 1.345.205):
lóðin er talin 432,0, lóðin reynist 433 m².
Laugarnesvegur 79 (landnr. 104050, staðgr. 1.345.206):
lóðin er talin 431,3 m², lóðin reynist 431 m².
Laugarnesvegur 81 (landnr. 104051, staðgr. 1.345.207):
lóðin er talin 431,3 m², lóðin reynist 432 m².
Laugarnesvegur 83 (landnr. 104052, staðgr. 1.345.208):
lóðin er talin 431,3 m², lóðin reynist 432 m².
Sjá deiliskipulag samþykkt í borgaráði þann 07. 11. 2013, samþykkt á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa þann 10. 01. 2014 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 25. 02. 2014.
Samanber uppdrætti í safni Landupplýsingadeildar.
Samanber rannsóknarvinnu Landupplýsingadeildar.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
47. Laugarnesvegur 81 (01.345.207) 104051 Mál nr. BN048219
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að skrá lóðarstærðir í samræmi við niðurstöður úr rannsóknavinnu Landupplýsingadeildar á lóðunum Laugarnesvegur 69, 71, 73, 75, 77, 79, 81, og 83 og samþykki á viðeigandi Breytingablaði og Lóðauppdrætti, sbr. meðsenda uppdrætti Landupplýsinga-deildar, umhverfis- og skipulagssviðs, dags. 02. 09. 2014.
Laugarnesvegur 69 (landnr. 104045, staðgr. 1.345.201):
lóðin er talin 431,3 m², lóðin reynist 431 m².
Laugarnesvegur 71 (landnr. 104046, staðgr. 1.345.202):
lóðin er talin 431,3 m², lóðin reynist 431 m².
Laugarnesvegur 73 (landnr. 104047, staðgr. 1.345.203):
lóðin er talin 431,3 m², lóðin reynist 431 m².
Laugarnesvegur 75 (landnr. 104048, staðgr. 1.345.204):
lóðin er talin 431,3 m², lóðin reynist 431 m²
Laugarnesvegur 77 (landnr. 104049, staðgr. 1.345.205):
lóðin er talin 432,0, lóðin reynist 433 m².
Laugarnesvegur 79 (landnr. 104050, staðgr. 1.345.206):
lóðin er talin 431,3 m², lóðin reynist 431 m².
Laugarnesvegur 81 (landnr. 104051, staðgr. 1.345.207):
lóðin er talin 431,3 m², lóðin reynist 432 m².
Laugarnesvegur 83 (landnr. 104052, staðgr. 1.345.208):
lóðin er talin 431,3 m², lóðin reynist 432 m².
Sjá deiliskipulag samþykkt í borgaráði þann 07. 11. 2013, samþykkt á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa þann 10. 01. 2014 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 25. 02. 2014.
Samanber uppdrætti í safni Landupplýsingadeildar.
Samanber rannsóknarvinnu Landupplýsingadeildar.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
48. Laugarnesvegur 83 (01.345.208) 104052 Mál nr. BN048220
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að skrá lóðarstærðir í samræmi við niðurstöður úr rannsóknavinnu Landupplýsingadeildar á lóðunum Laugarnesvegur 69, 71, 73, 75, 77, 79, 81, og 83 og samþykki á viðeigandi breytingablaði og Lóðauppdrætti, sbr. meðsenda uppdrætti Landupplýsinga-deildar, umhverfis- og skipulagssviðs, dags. 02. 09. 2014.
Laugarnesvegur 69 (landnr. 104045, staðgr. 1.345.201):
lóðin er talin 431,3 m², lóðin reynist 431 m².
Laugarnesvegur 71 (landnr. 104046, staðgr. 1.345.202):
lóðin er talin 431,3 m², lóðin reynist 431 m².
Laugarnesvegur 73 (landnr. 104047, staðgr. 1.345.203):
lóðin er talin 431,3 m², lóðin reynist 431 m².
Laugarnesvegur 75 (landnr. 104048, staðgr. 1.345.204):
lóðin er talin 431,3 m², lóðin reynist 431 m²
Laugarnesvegur 77 (landnr. 104049, staðgr. 1.345.205):
lóðin er talin 432,0, lóðin reynist 433 m².
Laugarnesvegur 79 (landnr. 104050, staðgr. 1.345.206):
lóðin er talin 431,3 m², lóðin reynist 431 m².
Laugarnesvegur 81 (landnr. 104051, staðgr. 1.345.207):
lóðin er talin 431,3 m², lóðin reynist 432 m².
Laugarnesvegur 83 (landnr. 104052, staðgr. 1.345.208):
lóðin er talin 431,3 m², lóðin reynist 432 m².
Sjá deiliskipulag samþykkt í borgaráði þann 07. 11. 2013, samþykkt á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa þann 10. 01. 2014 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 25. 02. 2014.
Samanber uppdrætti í safni Landupplýsingadeildar.
Samanber rannsóknarvinnu Landupplýsingadeildar.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Fyrirspurnir
49. Brautarholt 4-4A (01.241.203) 103021 Mál nr. BN048177
Brynjar Magnús Valdimarsson, Selbrekka 28, 200 Kópavogur
Spurt er hvort nýta megi baklóð sem bílastæði fyrir húsið á lóð nr. 4A við Brautarholt.
Frestað.
Vísað til athugasemda á fyrirspurnarblaði.
50. Bræðraborgarst. 4-4A (01.134.010) 100306 Mál nr. BN048156
Hrafnhildur Einarsdóttir, Bræðraborgarstígur 4, 101 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist til að koma fyrir svölum á 2. hæð sem snýr út á Ránargötu á lóð nr. 4 við Bræðraborgarstíg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 5. september 2014 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 5. september 2014.
Nei.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 5. september 2014.
51. Frakkastígur 9 (01.173.029) 101516 Mál nr. BN048195
Rakel Steinarsdóttir, Frakkastígur 9, 101 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist til að byggja viðbyggingu á einni hæð til austurs
innan byggingareitts við húsið á lóð nr. 9 við Frakkastíg.
Teikning af breytingum fylgir.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.
52. Frakkastígur 9 (01.173.029) 101516 Mál nr. BN048194
Rakel Steinarsdóttir, Frakkastígur 9, 101 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist til að byggja vinnustofu á einni hæð norðan megin við húsið á lóð nr. 9 við Frakkastíg.
Teikning af breytingum fylgir.
Nei.
Samræmist ekki deiliskipulagi.
53. Frakkastígur 9 (01.173.029) 101516 Mál nr. BN048193
Rakel Steinarsdóttir, Frakkastígur 9, 101 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist til að framlengja megi til suðurs húsið á lóð nr. 9 við Frakkastíg.
Teikning af breytingum fylgir.
Nei.
Samræmist ekki deiliskipulagi.
54. Hrísrimi 7-11 (02.584.102) 109523 Mál nr. BN046922
Magnús Þór Einarsson, Hrísrimi 9, 112 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að koma fyrir hlífðarvegg/svalalokun innan við svalahandrið á íbúð 0203 á fjölbýlishúsi nr. 9 á lóð nr. 7-11 við Hrísrima.
Erindi fylgir samþykki sumra meðlóðarhafa ódagsett.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
55. Skipasund 42 (01.357.319) 104466 Mál nr. BN048183
Ragnar Magnússon, Skipasund 42, 104 Reykjavík
Spurt er hvort endurbyggja megi þakhæð vegna raka og myglu og gera samþykkta íbúð í risi hússins á lóð nr. 42 við Skipasund.
Afgreitt
Með vísan til leiðbeininga á fyrirspurnarblaði.
56. Skriðustekkur 25-31 (04.616.203) 111838 Mál nr. BN048144
Björn Ragnarsson, Skriðustekkur 25, 109 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að byggja bílskúr eins og sýnt er á meðfylgjandi skissu af einbýlishúsi á lóð nr. 25 við Skriðustekk.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 5. september 2014 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 4. september 2014.
Nei.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 4. september 2014.
57. Ægisíða Mál nr. BN048178
Kristján Freyr Karlsson, Skálagerði 9, 108 Reykjavík
Spurt er ítrekað að viðbættum meðfylgjandi gögnum hvort leyfi fengist til að staðsetja kaffisöluskúr á fjörukambinum við Ægisíðu vestan við vörina.
Nei.
Samræmist ekki skipulagi.
Fleira gerðist ekki.
Fundi slitið kl. 12:00
Björn Stefán Hallsson
Björn Kristleifsson
Sigrún Reynisdóttir
Erna Hrönn Geirsdóttir
Harri Ormarsson
Jón Hafberg Björnsson
Óskar Torfi Þorvaldsson
Eva Geirsdóttir