Umhverfis- og skipulagsráð - Fundur nr. 68

Umhverfis- og skipulagsráð

Umhverfis- og skipulagsráð

Ár 2014, miðvikudaginn 21. maí kl. 09:13, var haldinn 68. fundur umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur. Fundurinn var haldinn að Borgartúni 12 - 14, 7. hæð. Ráðssal. Viðstaddir voru: Hjálmar Sveinsson, Elsa Hrafnhildur Yeoman, Kristín Soffía Jónsdóttir, Torfi Hjartarson, Óttarr Guðlaugsson og Marta Guðjónsdóttir. Eftirtaldir embættismenn sátu fundinn: Björn Axelsson, Ágústa Sveinbjörnsdóttir, Ólafur Bjarnason, Erna Hrönn Geirsdóttir og Marta Grettisdóttir. Fundarritari var Örn Sigurðsson

Þetta gerðist:

(A) Skipulagsmál

1. Afgreiðslufundir skipulagsfulltrúa Reykjavíkur, fundargerð Mál nr. SN010070

Lögð fram fundargerð afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa Reykjavíkur dags. 16. maí 2014.

2. Þórunnartún 4 (áður Skúlatún 4), breyting á deiliskipulagi (01.220.0) Mál nr. SN140007

Skúlatún 4 ehf., Þrastarhöfða 55, 270 Mosfellsbær

Lögð fram að nýju umsókn Skúlatúns 4 ehf. dags. 8. janúar 2014 varðandi breytingu á deiliskipulagi reits 1.220.0 vegna lóðarinnar nr. 4 við Þórunnartún. Í breytingunni felst aukning á byggingarmagni, samkvæmt lagfærðum uppdr. Gunnlaugs Jónassonar ark. dags. 13. mars 2014. Einnig er lagt fram skuggavarp dags. 13. febrúar 2014. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Davíð Torfi Ólafsson f.h. Fosshótela Reykjavík ehf. dags. 24. mars 2014 og Höfðahótel dags. 13. maí 2014 þar sem óskað er eftir framlengingu á athugasemdarfresti.

Umhverfis- og skipulagsráð fellst á að framlengja athugasemdafrest varðandi breytingu á deiliskipulagi á lóðinni nr. 4 við Þórunnartún til miðvikudagsins 28. maí 2014. 

Hildur Gunnarsdóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið. 

3. Austurhöfn, breyting á deiliskipulagi vegna byggingarreita 1, 2, 5, 6, 7, 8 og 10 (01.11) Mál nr. SN130479

Á fundi skipulagsfulltrúa 9. maí 2014 var lagt fram bréf skipulagsstofnunar dags 7. maí 2014 ásamt lagfærðum uppdrætti dags. 11. desember 2013 síðast breyttur 30. apríl 2014. Erindinu var vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 19. maí 2014.

Afgreiðslu málsins frestað þar til síðar á fundinum.

Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 19. maí 2014 samþykkt. 

Halldóra Hrólfsdóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

(B) Byggingarmál

4. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa, Fundargerð Mál nr. BN045423

Fylgiskjöl með fundargerð þessari er fundargerð nr. 779 frá 20. maí  2014.  

5. Hverfisgata 103, Hótel (01.154.407) Mál nr. BN047377

SA Verk ehf., Áslandi 3, 270 Mosfellsbær

Sótt er um leyfi til að byggja hótel með 100 herbergjum úr forsteyptum einingum, þrjár til fjórar hæðir á kjallara  með bílgeymslu fyrir 28 bíla á lóð nr. 103 við Hverfisgötu.

Kjallari, 306,9 ferm., bílgeymsla 873,1 ferm., 1. hæð 890,3 ferm., 2. hæð 882,2 ferm., 3. hæð 818,4 ferm., 4. hæð 570 ferm.

Samtals:  4.227,9 ferm., 9.475,8 rúmm.

Kynnt 

Júlíus Vífill Ingvarsson tekur sæti á fundinum kl. 9:43 og var þá tekinn til umfjöllunar dagskrárliður nr. 3 á fundinum.

Karl Sigurðsson tekur sæti á fundinum kl.10:05 og var þá tekinn til umfjöllunar dagskrárliður nr. 3 á fundinum.

6. Bergstaðastræti 73, Bílskúr (01.196.307) Mál nr. BN047436

Þingvangur ehf., Hlíðasmára 9, 201 Kópavogur

Að lokinni grenndarkynningu er lagt fram að nýju erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 1. apríl 2014 þar sem sótt er um leyfi til að byggja tvöfaldan staðsteyptan bílskúr á suðaustur hluta og koma fyrir nýrri innkeyrslu inn á lóð nr. 73 við Bergstaðastræti. Erindi var grenndarkynnt frá 9. apríl til og með 7. maí 2014. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Selma Ósk Kristiansen og Helgi Kristjánsson dags. 16. apríl 2014. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 16. maí 2014.

Umsögn skipulagsfulltrúa dags.16. maí 2014 samþykkt. 

Vísað til fullnaðarafgreiðslu byggingarfulltrúa.

Hildur Gunnarsdóttir verkefnastjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

(E)Umhverfis- og samgöngumál

7. Umhverfis- og skipulagssvið, grassláttur 2014 Mál nr. US140107

Kynnt áætlun um grasslátt í borgarlandinu sumarið 2014. 

Kynnt.

Óttarr Guðlaugsson víkur af fundi kl. 11:27.

Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins Júlíus Vífill Ingvarsson og Marta Guðjónsdóttir bóka: „Umhirða og grassláttur í borgarlandinu hefur verið verulega ábótavant á undanförnum árum. Sláttur hefur hafist of seint og grasið er slegið of sjaldan. Nú eru farnar 2-3 umferðir en áður var slegið allt að fimm sinnum yfir sumartímann. Þá er það áhyggjuefni að úthverfin hafa verið vanrækt þegar kemur að almennri umhirðu. Nú er gert ráð fyrir óslegnum svæðum í borginni t.d. meðfram stórum götum og opnum svæðum s.s. Hringbraut og við Gylfaflöt í Grafarvogi til að auka líffræðilegan fjölbreytaleika að því að sagt er. Við gerum athugasemdir við þessa breytingu og höfum miklar efasemdir um þessa stefnu og áhrif hennar á yfirbragð og ásýnd borgarlandsins. Með þessari nýbreytni er í raun verið að fækka þeim svæðum sem borgin hirðir og það er þjónustuskerðing.“

Fulltrúi Besta flokksins Elsa Hrafnhildur Yeoman og Karl Sigurðsson og fulltrúar Samfylkingarinnar Hjálmar Sveinsson og Kristín Soffía Jónsdóttir og fulltrúi Vinstri hreyfingarinnar Græns framboðs Torfi Hjartarson bóka: „Grassláttur hefur verið aukinn og slætti breytt til þess að draga úr óþægindum vegna frjókorna. Hirða hefur verið stórbætt og einnig hefur umgengni Reykvíkinga batnað. Það er ekki síst fyrir þeirra tilstuðlan að borgin skartar sínu fegursta. Skáldið söng sumarið er tíminn og við teljum að sumarið sé komið - sláttur er farinn af stað og megi lykt af nýslegnu grasi gleðja sem flesta. Með sumarkveðju, fulltrúar Besta flokks, Samfylkingarinnar og Vinstri grænna."

Guðjóna Björk Sigurðardóttir skrifstofustjóri umhirðu og rekstur og Þórólfur Jónsson deildarstjóri taka sæti á fundinum undir þessum lið. 

(C) Ýmis mál

8. Dofraborgir 12-18, málskot (02.344.5) Mál nr. SN140201

Valdís Ásta Aðalsteinsdóttir, Dofraborgir 12, 112 Reykjavík

Á fundi skipulagsfulltrúa 25. apríl 2014 var lagt fram málskot Valdísar Ástu Aðalsteinsdóttur og Sveins Ingvarssonar dags. 14. apríl 2014 vegna afgreiðslu byggingarfulltrúa frá 10. desember 2013 um að byggja hæð úr timbri með hallandi þaki út frá kvisti ofan á bílskýli við hús nr. 12 í raðhúsalengjunni á lóð nr. 12 - 18 við Dofraborgir. Erindinu var vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 9. maí 2014. 

Fyrri afgreiðsla skipulagsfulltrúa frá 6. desember 2013 staðfest.

Júlíus Vífill Ingvarsson og Marta Guðjónsdóttir sitja hjá við afgreiðslu málskotsins.

Helga Lund verkefnastjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

9. Granaskjól 54-58, málskot (01.515.3) Mál nr. SN140237

Mímir Arnórsson, Granaskjól 54, 107 Reykjavík

Lagt fram málskot Mímis Arnórssonar dags. 7. maí 2014 vegna neikvæðrar afgreiðslu skipulagsfulltrúa frá 16. ágúst 2013 varðandi stækkun lóðar nr. 54-58 við Granaskjól um 2 m til norðurs.

Fyrri afgreiðsla skipulagsfulltrúa frá 16. ágúst 2013 staðfest.

Júlíus Vífill Ingvarsson og Marta Guðjónsdóttir sitja hjá við afgreiðslu málskotsins.

Borghildur Sölvey Sturludóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

10. Laugalækur/Hrísateigur, endurhönnun á gatnamótum Laugalækjar og Hrísateigs og lóð nr. 2-8 við Laugalæk. (01.34) Mál nr. SN140243

THG Arkitektar ehf., Faxafeni 9, 108 Reykjavík

Lagt fram bréf bréf THG Arkitekta ehf. dags. 12. maí 2014. Einnig er lögð fram bókun frá fundi hverfisráðs Laugadals frá 28. apríl 2014.

Kynnt.

Kristín Soffía Jónsdóttir víkur af fundi við umfjöllun málsins.

Halldóra Hrólfsdóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

11. Tillaga umhverfis- og skipulagsráðs um fagrýnihóp nýbygginga á lykilsvæðum, fagrýnihópur nýbygginga. Mál nr. US140089

Lögð fram tillaga umhverfis- og skipulagssviðs dags. í 14. maí 2014 um að stofna hóp faglegra álitsgjafa undir stjórn byggingarfulltrúans í Reykjavík til þess að rýna og gefa umsagnir um hönnun helstu  nýbygginga auk áhrifa þeirra á nærumhverfið á hverfisverndarsvæðinu innan  Snorrabrautar/ Hringbrautar. Einnig skal fjalla um mikilvægar nýbyggingar á lykilstöðum annarsstaðar í borginni. Í faghópnum séu auk byggingarfulltrúa tveir fulltrúar frá Arkitektafélagi Íslands og einn fulltrúi frá Félagi íslenskra landslagsarkitekta. Auk þess verði skipulagsfulltrúi og skrifstofustjóri skrifstofu skipulags, bygginga og borgarhönnunar ráðgjafi hópsins. 

Faghópurinn skal gefa umsögn um listræna ásýnd og gæði bygginga og lóða sem verði hluti af umfjöllun um byggingarleyfi. Álitsgjafar verði skipaðir til þriggja og fjögurra mánaða í senn. Hópurinn komi að jafnaði saman vikulega svo framarlega sem tilefni gefst til. Byggingarfulltrúi mótar í framhaldi af samþykkt þessari starfsreglur hópsins í samvinnu við AÍ og FÍLA. Jafnfram skal skipað í hóp álitsgjafa eins fljótt og auðið er.

Byggingarfulltrúi getur auk ofangreinds kallað saman faghópinn ef þörf krefur.

Fyrirkomulag og árangur vinnunnar verði metið og endurskoðað að ári liðnu.

Samþykkt.

12. Útilistaverk, uppsetning tveggja höggmynda í Seljahverfi Mál nr. SN140236

Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík

Lagt fram bréf menningar- og ferðamálasviðs f.h. menningar- og ferðamálaráðs dags. 29. apríl 2014 þar sem óskað er eftir umsögn umhverfis- og skipulagsráðs á tillögu um uppsetningu tveggja höggmynda í Seljahverfi. Einnig er lagt fram bréf Listasafns Reykjavíkur dags. 21. apríl 2014. 

Umhverfis- og skipulagsráð gerir ekki athugasemd við uppsetningu tveggja höggmynda í Seljahverfi. 

Björn Ingi Edvardsson verkefnisstjóri situr fundinn undir þessum lið.

13. Umhverfis- og skipulagssvið, yfirlit yfir innkaup Mál nr. US130118

Lagt fram yfirlit yfir innkaup umhverfis- og skipulagssviðs á verkum yfir milljón í mars 2014.

14. Umhverfis- og skipulagssvið, mánaðaruppgjör janúar til mars 2014 Mál nr. US130185

Kynnt uppgjör umhverfis- og skipulagssviðs ES og RK fyrir janúar til mars 2014.

15. Betri Reykjavík, Slippsvæðið við Mýrargötu Mál nr. US140099

Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík

Lögð fram efsta hugmynd aprílmánaðar úr flokknum skipulagsmál "Slippsvæðið við Mýrargötu" sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 30. apríl 2014 ásamt samantekt af umræðum og rökum. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 13. maí 2014.

Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 13. maí 2014 samþykkt.

16. Betri Reykjavík, uppl. um skautafærð á tjörninni á vef Reykjavíkurborgar Mál nr. US140106

Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík

Lögð fram efsta hugmynd marsmánaðar úr flokknum frítími og útivist "uppl. um skautafærð á tjörninni á vef Reykjavíkurborgar" sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 31. mars 2014 ásamt samantekt af umræðum og rökum. Einnig er lögð fram umsögn umhverfis- og skipulagssviðs dags. 13. maí 2014.

Umsögn umhverfis- og skipulagssviðs dags. 13. maí 2014 samþykkt.

17. Betri Reykjavík, skógrækt í Fossvogsdal Mál nr. US140095

Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík

Lögð fram önnur efsta hugmynd aprílmánaðar úr flokknum umhverfismál "skógrækt í Fossvogsdal" sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 30. apríl 2014 ásamt samantekt af umræðum og rökum.

Vísað til umsagnar umhverfis- og skipulagssviðs, umhverfisgæða.

18. Hverfisskipulag, Árbær 7.1 Ártúnsholt, skipulags- og matslýsing (07.1) Mál nr. SN140165

Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 5. maí 2014 vegna afgreiðslu borgarráðs frá 2. maí 2014 um að fella tillögu skipulagsfulltrúa að skipulags- og matslýsingu fyrir hverfi borgarinnar.

19. Hverfisskipulag, Árbær 7.2 Árbær, skipulags- og matslýsing (07.2) Mál nr. SN140166

Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 5. maí 2014 vegna afgreiðslu borgarráðs frá 2. maí 2014 um að fella tillögu skipulagsfulltrúa að skipulags- og matslýsingu fyrir hverfi borgarinnar.

20. Hverfisskipulag, Árbær 7.3 Selás, skipulags- og matslýsing (07.3) Mál nr. SN140167

Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 5. maí 2014 vegna afgreiðslu borgarráðs frá 2. maí 2014 um að fella tillögu skipulagsfulltrúa að skipulags- og matslýsingu fyrir hverfi borgarinnar.

21. Hverfisskipulag, Árbær 7.4 Norðlingaholt, skipulags- og matslýsing (07.4) Mál nr. SN140168

Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 5. maí 2014 vegna afgreiðslu borgarráðs frá 2. maí 2014 um að fella tillögu skipulagsfulltrúa að skipulags- og matslýsingu fyrir hverfi borgarinnar.

22. Hverfisskipulag, Breiðholt 6.1 Neðra Breiðholt, skipulags- og matslýsing (06.1) Mál nr. SN140162

Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 5. maí 2014 vegna afgreiðslu borgarráðs frá 2. maí 2014 um að fella tillögu skipulagsfulltrúa að skipulags- og matslýsingu fyrir hverfi borgarinnar.

23. Hverfisskipulag, Breiðholt 6.2 Seljahverfi, skipulags- og matslýsing (06.2) Mál nr. SN140163

Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 5. maí 2014 vegna afgreiðslu borgarráðs frá 2. maí 2014 um að fella tillögu skipulagsfulltrúa að skipulags- og matslýsingu fyrir hverfi borgarinnar.

24. Hverfisskipulag, Breiðholt 6.3 Efra Breiðholt, skipulags- og matslýsing (06.3) Mál nr. SN140164

Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 5. maí 2014 vegna afgreiðslu borgarráðs frá 2. maí 2014 um að fella tillögu skipulagsfulltrúa að skipulags- og matslýsingu fyrir hverfi borgarinnar.

25. Hverfisskipulag, Grafarholt-Úlfarsárdalur 9.1 Grafarholt, skipulags- og matslýsing (09.1) Mál nr. SN140173

Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 5. maí 2014 vegna afgreiðslu borgarráðs frá 2. maí 2014 um að fella tillögu skipulagsfulltrúa að skipulags- og matslýsingu fyrir hverfi borgarinnar.

26. Hverfisskipulag, Grafarholt-Úlfarsárdalur 9.2 Úlfarsárdalur, skipulags- og matslýsing (09.2) Mál nr. SN140174

Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 5. maí 2014 vegna afgreiðslu borgarráðs frá 2. maí 2014 um að fella tillögu skipulagsfulltrúa að skipulags- og matslýsingu fyrir hverfi borgarinnar.

27. Hverfisskipulag, Grafarvogur 8.1 Bryggjuhverfi-Elliðavogur, skipulags- og matslýsing (08.1) Mál nr. SN140169

Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 5. maí 2014 vegna afgreiðslu borgarráðs frá 2. maí 2014 um að fella tillögu skipulagsfulltrúa að skipulags- og matslýsingu fyrir hverfi borgarinnar.

28. Hverfisskipulag, Grafarvogur 8.2 Hamrar-Foldir-Hús, skipulags- og matslýsing (08.2) Mál nr. SN140170

Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 5. maí 2014 vegna afgreiðslu borgarráðs frá 2. maí 2014 um að fella tillögu skipulagsfulltrúa að skipulags- og matslýsingu fyrir hverfi borgarinnar.

29. Hverfisskipulag, Grafarvogur 8.3 Rimahverfi, skipulags- og matslýsing (08.3) Mál nr. SN140171

Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 5. maí 2014 vegna afgreiðslu borgarráðs frá 2. maí 2014 um að fella tillögu skipulagsfulltrúa að skipulags- og matslýsingu fyrir hverfi borgarinnar.

30. Hverfisskipulag, Grafarvogur 8.4 Borgir-Víkur-Engi-Staðir, skipulags- og matslýsing (08.4) Mál nr. SN140172

Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 5. maí 2014 vegna afgreiðslu borgarráðs frá 2. maí 2014 um að fella tillögu skipulagsfulltrúa að skipulags- og matslýsingu fyrir hverfi borgarinnar.

31. Hverfisskipulag, Háaleiti-Bústaðir 5.1 Háaleiti-Múlar, skipulags- og matslýsing (05.1) Mál nr. SN140158

Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 5. maí 2014 vegna afgreiðslu borgarráðs frá 2. maí 2014 um að fella tillögu skipulagsfulltrúa að skipulags- og matslýsingu fyrir hverfi borgarinnar.

32. Hverfisskipulag, Háaleiti-Bústaðir 5.2 Kringlan-Leiti-Gerði, skipulags- og matslýsing (05.2) Mál nr. SN140159

Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 5. maí 2014 vegna afgreiðslu borgarráðs frá 2. maí 2014 um að fella tillögu skipulagsfulltrúa að skipulags- og matslýsingu fyrir hverfi borgarinnar.

33. Hverfisskipulag, Háaleiti-Bústaðir 5.3 Bústaða- og Smáíbúðahverfi, skipulags- og matslýsing (05.3) Mál nr. SN140160

Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 5. maí 2014 vegna afgreiðslu borgarráðs frá 2. maí 2014 um að fella tillögu skipulagsfulltrúa að skipulags- og matslýsingu fyrir hverfi borgarinnar.

34. Hverfisskipulag, Háaleiti-Bústaðir 5.4 Fossvogshverfi-Blesugróf, skipulags- og matslýsing Mál nr. SN140161

Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 5. maí 2014 vegna afgreiðslu borgarráðs frá 2. maí 2014 um að fella tillögu skipulagsfulltrúa að skipulags- og matslýsingu fyrir hverfi borgarinnar.

35. Hverfisskipulag, Hlíðar 3.1 Háteigshverfi, skipulags- og matslýsing (03.1) Mál nr. SN140152

Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 5. maí 2014 vegna afgreiðslu borgarráðs frá 2. maí 2014 um að fella tillögu skipulagsfulltrúa að skipulags- og matslýsingu fyrir hverfi borgarinnar.

36. Hverfisskipulag, Hlíðar 3.2 Hlíðahverfi, skipulags- og matslýsing (03.2) Mál nr. SN140153

Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 5. maí 2014 vegna afgreiðslu borgarráðs frá 2. maí 2014 um að fella tillögu skipulagsfulltrúa að skipulags- og matslýsingu fyrir hverfi borgarinnar.

37. Hverfisskipulag, Hlíðar 3.3 Öskjuhlíðarhverfi, skipulags- og matslýsing (03.3) Mál nr. SN140154

Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 5. maí 2014 vegna afgreiðslu borgarráðs frá 2. maí 2014 um að fella tillögu skipulagsfulltrúa að skipulags- og matslýsingu fyrir hverfi borgarinnar.

38. Hverfisskipulag, Laugardalur 4.1 Laugarnes, skipulags- og matslýsing (04.1) Mál nr. SN140155

Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 5. maí 2014 vegna afgreiðslu borgarráðs frá 2. maí 2014 um að fella tillögu skipulagsfulltrúa að skipulags- og matslýsingu fyrir hverfi borgarinnar.

39. Hverfisskipulag, Laugardalur 4.2 Kleppsholt, skipulags- og matslýsing (04.2) Mál nr. SN140156

Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 5. maí 2014 vegna afgreiðslu borgarráðs frá 2. maí 2014 um að fella tillögu skipulagsfulltrúa að skipulags- og matslýsingu fyrir hverfi borgarinnar.

40. Hverfisskipulag, Laugardalur 4.3 Vogar, skipulags- og matslýsing (04.3) Mál nr. SN140157

Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 5. maí 2014 vegna afgreiðslu borgarráðs frá 2. maí 2014 um að fella tillögu skipulagsfulltrúa að skipulags- og matslýsingu fyrir hverfi borgarinnar.

41. Hverfisskipulag, Vesturbær 1.1 Nýi Vesturbær, skipulags- og matslýsing (01.1) Mál nr. SN140148

Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 5. maí 2014 vegna afgreiðslu borgarráðs frá 2. maí 2014 um að fella tillögu skipulagsfulltrúa að skipulags- og matslýsingu fyrir hverfi borgarinnar.

42. Hverfisskipulag, Vesturbær 1.2 Gamli Vesturbær, skipulags- og matslýsing (01.2) Mál nr. SN140149

Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 5. maí 2014 vegna afgreiðslu borgarráðs frá 2. maí 2014 um að fella tillögu skipulagsfulltrúa að skipulags- og matslýsingu fyrir hverfi borgarinnar.

43. Hverfisskipulag, Vesturbær 1.4 Skerjafjörður, skipulags- og matslýsing (01.4) Mál nr. SN140151

Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 5. maí 2014 vegna afgreiðslu borgarráðs frá 2. maí 2014 um að fella tillögu skipulagsfulltrúa að skipulags- og matslýsingu fyrir hverfi borgarinnar.

44. Kjalarnes, Saltvík, breyting á deiliskipulagi (33.5) Mál nr. SN140117

Stjörnugrís hf., Vallá, 116 Reykjavík

Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 8. maí 2014 vegna samþykktar borgarráðs s.d um auglýsingu á tillögu að breytingu á deiliskipulagi jarðarinnar Saltvíkur á Kjalarnesi.

45 Krókháls 13, breyting á deiliskipulagi (04.140.8) Mál nr. SN130546

Orkuveita Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík

Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 5. maí 2014 vegna samþykktar borgarráðs frá 2.maí 2014 um breytingu á deiliskipuagi Grafarlækjar-Stekkjarmóa-Djúpadals vegna lóðarinnar nr. 13 við Krókháls.

46. Sólvallagata 67, breyting á deiliskipulagi (01.138.2) Mál nr. SN140186

Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 8. maí 2014 vegna samþykktar borgarráðs s.d um auglýsingu á tillögu að breytingu á deiliskipulagi Vesturbæjarskóla vegna lóðarinnar nr. 67 við Sólvallagötu.

47. Efstaleiti 3-9, deiliskipulag (01.745) Mál nr. SN140033

Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 5. maí 2014 vegna samþykktar borgarráðs frá 2. maí 2014 um auglýsingu á tillögu að nýju deiliskipulagi við Efstaleiti 3-9.

48. Húsverndarsjóður Reykjavíkur, úthlutun styrkja 2014 Mál nr. US140001

Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 5. maí 2014 vegna samþykktar borgarráðs frá 2. maí 2014 um úthlutun styrkja úr húsverndarsjóði árið 2014.

49. Ferjuvogur 2, Vogaskóli, breyting á deiliskipulagi (01.440.1) Mál nr. SN140032

Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 8. maí 2014 vegna samþykktar borgarráðs s.d um tillögu að breytingu á deiliskipulagi lóðar Vogaskóla að Ferjuvogi 2.

50. Frostaskjól 2, breyting á deiliskipulagi (01.516.9) Mál nr. SN140213

Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 8. maí 2014 vegna samþykktar borgarráðs s.d um auglýsingu á tillögu að breytingu á deiliskipulagi íþróttasvæðis KR, Frostaskjól 2-6 vegna lóðarinnar nr. 2 við Frostaskjól.

51. Vogabyggð, lýsing, norðursvæði milli Tranavogar og Kleppsmýrarvegar Mál nr. SN140217

Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 8. maí 2014 vegna samþykktar borgarráðs s.d um drög að lýsingu vegna gerðar deiliskipulags Vogabyggðar fyrir svæðið sem afmarkast milli Tranavogar og Kleppsmýrarvegar.

52. Vogabyggð, lýsing, Gelgjutangi Mál nr. SN140215

Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 8. maí 2014 vegna samþykktar borgarráðs s.d um drög að lýsingu vegna gerðar deiliskipulags Vogabyggðar fyrir Gelgjutangasvæðið.

53. Vogabyggð, lýsing, miðsvæði sunnan Tranavogar og norðan Súðavogar að Sæbraut Mál nr. SN140216

Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 8. maí 2014 vegna samþykktar borgarráðs s.d um drög að lýsingu vegna gerðar deiliskipulags Vogabyggðar fyrir svæðið sem afmarkast af svæðinu sunnan Tranavogar og norðan Súðavogar að Sæbraut.

54. Krosshamrar 5, kæra 92/2013, umsögn, úrskurður (02.294.7) Mál nr. SN130443

Úrskurðarnefnd umhverfis/auðlin, Skuggasundi 3, 101 Reykjavík

Lagt fram bréf úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála dags. 16. september 2013 ásamt kæru dags. 13. september 2013 þar sem kærð er samþykkt breyting á deiliskipulagi vegna lóðar nr. 5 við Krosshamra. Einnig lögð fram umsögn skrifstofu sviðsstjóra dags. 23. janúar 2014 og úrskurður úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála dags. 12. maí 2014. Úrskurðarorð: Hafnað er kröfu um ógildingu ákvörðunar umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur frá 14. ágúst 2013 um að samþykkja breytingu á deiliskipulagi Hamrahverfis vegna lóðarinnar nr. 5 við Krosshamra.

Hafnað er kröfu um ógildingu ákvörðunar byggingarfulltrúans í Reykjavík frá 1. október 2013, sem staðfest var í borgarráði 3. s.m., um að veita byggingarleyfi til að reisa 25,8 m2 viðbyggingu úr timbri við húsið á lóðinni að Krosshömrum 5.

Fleira gerðist ekki.

Fundi slitið kl. 14:10

Fundargerðin lesin yfir og undirrituð.

Hjálmar Sveinsson

Elsa Hrafnhildur Yeoman Karl Sigurðsson

Kristín Soffía Jónsdóttir Torfi Hjartarson

Júlíus Vífill Ingvarsson Marta Guðjónsdóttir

Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005

Árið 2014, þriðjudaginn 20. maí kl. 10:28 fyrir  hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 779. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 2. hæð Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Sigrún Reynisdóttir, Björn Stefán Hallsson, Eva Geirsdóttir, Jón Hafberg Björnsson, Björn Kristleifsson, Erna Hrönn Geirsdóttir, Skúli Þorkelsson og Björgvin Rafn Sigurðarson

Fundarritarar voru Erna Hrönn Geirsdóttir og Björgvin Rafn Sigurðarson

Þetta gerðist:

Nýjar/br. fasteignir

1. Aflagrandi  17 (01.522.402) 105982 Mál nr. BN047661

Lárus Þórarinn Árnason, Aflagrandi 17, 107 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að koma fyrir þremur nýjum þakgluggum, þar af eitt hliðarhengt björgunarop og gerð er grein fyrir millilofti í húsinu nr. 17 á lóð nr. 15-19 við Aflagranda.

Samþykki meðeigenda dags. 5. maí 2014 fylgir.

Stækkun millilofts: 21,2 ferm. 

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.

2. Akurgerði 33 (01.813.208) 107895 Mál nr. BN047568

Lilja Dóra Gunnarsdóttir, Akurgerði 33, 108 Reykjavík

Ingibergur Elíasson, Akurgerði 33, 108 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja sólskála við inngang á suðausturhlið parhúss á lóð nr. 33 við Akurgerði.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 2. maí 2014 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 30. apríl 2014.Stækkun:  15 ferm., 47,1 rúmm.

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

Málinu vísað til skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu. Vísað er til  uppdrátta  101, og 102 dags. 14. maí 2014.

3. Akurgerði 38 (01.812.103) 107844 Mál nr. BN047608

Rúnar Bjarni Jóhannsson, Akurgerði 38, 108 Reykjavík

Ásdís Elva Aðalsteinsdóttir, Akurgerði 38, 108 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja timburviðbyggingu við suðurhlið og útigeymslu á eystri lóðamörkum við parhús á lóð nr. 38 við Akurgerði.

Erindi fylgir fsp. BN047344 dags. 1. apríl 2014, samþykki lóðarhafa Akurgerðis 36 og 40 dags. 12. maí 2014.

Samtals stækkun húss:  23,4 ferm., 132,1 rúmm.

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

Málinu vísað til skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu. Vísað er til uppdrátta nr. 1.01, 1.02, 103 1.11, 1.12 og 1.13 dags. 29. apríl 2014.

4. Álftamýri 1 - 5 (01.280.103) 103662 Mál nr. BN047624

Fasteignafélagið Álftamýri ehf, Álftamýri 1-5, 108 Reykjavík

Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum, minni háttar breytingar á innra skipulagi í kjallara og á 2. hæð og brunavörnum á öllum hæðum atvinnuhúss á lóð nr. 1-5 við Álftamýri.

Gjald kr. 9.500

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

5. Ármúli 2 (01.290.401) 103756 Mál nr. BN047698

BB29 ehf., Borgartúni 29, 105 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta fyrirkomulagi á 1.-3. hæð fyrir stafsemi Samgöngustofu, fjarlægja gluggahlera fyrir gluggum á norðurhlið og skipta út gluggum á norðurhlið hússins á lóð nr. 2 við Ármúla.

Bréf hönnuðar um breytingar dags. 13 maí 2014 fylgir.

 Gjald kr. 9.500

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

6. Baldursgata 14 (01.186.201) 102230 Mál nr. BN047681

Bú ehf., Baldursgötu 14, 101 Reykjavík

Baldursgata 14 ehf., Baldursgötu 14, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að opna yfir lóðamörk Baldursgötu 16  og innrétta kjallaraherbergi sem stækkun á veitingahúsi á 1. hæð á lóð nr. 14 við Baldursgötu.

Erindi fylgir umboð eiganda efstu hæðar Baldursgötu 16 dags. 12. maí 2014 og umsögn Verkfræðistofu Stanleys Pálssonar dags. 9. maí 2014.

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

7. Barónsstígur 28 (01.190.314) 102447 Mál nr. BN047706

Eyþór Ingi Kristinsson, Lækjarfit 11, 210 Garðabær

Sótt er um leyfi til að fjarlægja núverandi hús, byggja fjögurra hæða fjölbýlishús úr forsteyptum einingum með kjallara og rishæð,  samtals níu íbúðir á lóð nr. 28 við Barónsstíg.

Stærð:  Kjallari 94,6 ferm., 1. hæð 78,1 ferm., 2. 3. og 4. hæð 84,3, þakhæð 78,4 ferm.

Eldra hús flutt:  xx ferm., xx rúmm.

Samtals: 504,0 ferm., 1.423,7 rúmm.

Nhl. 1,95

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

8. Bergstaðastræti 40 (01.185.202) 102156 Mál nr. BN047577

Hildur Bjarnadóttir, Hofteigur 20, 105 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að skipta upp í tvo matshluta, íbúðarhúsinu frá 1903 og viðbyggingunni frá 1930, og breyta glugga á vesturhlið og setja þar útgang út í garð á húsinu á lóð nr. 40 við Bergstaðastræti.

Meðfylgjandi er samþykki meðeigenda á lóð dags. 22.4. 2014.

Gjald kr. 9.500

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

9. Blönduhlíð 7 (01.704.215) 107095 Mál nr. BN047632

Ingunn Helga Hafstað, Blönduhlíð 7, 105 Reykjavík

Sótt er um samþykki á breyttum heitum herbergja í þakhæð sem er hluti íbúðar 0201  í fjölbýlishúsi á lóð nr. 7 við Blönduhlíð.

Gjald kr. 9.500

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

10. Borgartún 25 (01.218.101) 102773 Mál nr. BN047635

Fasteignafélagið Sjávarsíða ehf, Borgartúni 25, 105 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta flokkun veitingastaðar á 1. hæð úr flokki I í flokk II í húsi á lóð nr. 25 við Borgartún.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 16. maí 2014 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 16. maí 2014.

Sjá erindi BN045815

Gjald kr. 9.500

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

11. Borgartún 8-16A (01.220.107) 199350 Mál nr. BN047672

HTO ehf., Katrínartúni 2, 105 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að innrétta skrifstofuhúsnæði í rými 0901 og 0903 á norður- og austurhluta 9. hæðar í byggingu H1 á lóð nr. 8-16 við Borgartún.

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.

12. Bragagata 26A (01.186.639) 102334 Mál nr. BN047670

Vilborg Halldórsdóttir, Bragagata 26a, 101 Reykjavík

Helgi Björnsson, Bragagata 26a, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja nýjar svalir á suðvesturgafli, koma fyrir þaksvölum og skjólgirðingu ofan á geymsluskúr og reisa skjólvegg á lóðamörkum við einbýlishúsið á lóðinni nr. 26A við Bragagötu.

Sjá erindi BN035456 sem samþykkt var 29. ágúst 2007.

Gjald kr 9.500

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

13. Bræðraborgarstígur 3 (01.135.014) 100436 Mál nr. BN047685

HD verk ehf., Bræðraborgarstíg 1, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta íbúð í kjallara og á 1. hæð í gistiheimili fyrir 10 gesti, en þakhæð húseignarinnar verður óbreytt í húsinu á lóð nr. 3 við Bræðraborgarstíg   

Sjá erindi BN039750.

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

Málinu vísað til skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu. Vísað er uppráttar nr. 01-01, dags. 5. maí 2014.

14. Eddufell 2-8 (04.683.009) 112308 Mál nr. BN047326

Rok ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að rífa syðsta hluta 2. hæðar og byggja þrjár hæðir ofan á núverandi hús, steinsteypt og klætt að utan með trefjasteypuplötum og harðviði, innrétta fjölbýlishús með nítján íbúðum og bílgeymslu fyrir þrettán bíla í húsi nr. 8 á lóð nr. 2-8 við Eddufell.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 11. apríl 2014 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 11. apríl 2014 fylgja erindi, einnig umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 16. maí 2014 og útreikningur á varmatapi dags. 28. apríl 2014.

Niðurrif:  106,8 ferm., 562 rúmm.

Stækkun:  305,6 ferm., 999,8 rúmm.?

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Vantar samþykki meðlóðarhafa.

15. Efstasund 79 (01.410.118) 105001 Mál nr. BN047725

Hrafnhildur Brynjólfsdóttir, Efstasund 79, 104 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi, sjá BN046936 þannig að þakgluggum er fjölgað og burðarvirki þaks er breytt á húsinu á lóð nr. 79 við Efstasund.

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

16. Engjateigur 9 (01.366.502) 104711 Mál nr. BN047707

Verkfræðingafélag Íslands, Engjateigi 9, 105 Reykjavík

Sótt er um leyfi fyrir reyndarteikningum sbr. erindið BN046016 vegna lokaúttektar á húsinu á lóð nr. 9 við Engjateig.

Bréf frá hönnuði  dags. 13. maí 2014 og tölvupóstur dags. 12. maí 2014 fylgir.

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

17. Esjumelur 13-19 (34.534.101) 197699 Mál nr. BN047668

Bygg Ben ehf., Vesturlbr Fífilbrekku, 110 Reykjavík

Sótt er um leyfi til 24 mánaða fyrir 2 metra hárri girðingu utan um geymslusvæði innan byggingarreits á lóð nr. 13-19 við Esjumela.

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.

18. Esjurætur Mál nr. BN047705

Verkfræðistofa Jóhanns Indr ehf, Síðumúla 1, 108 Reykjavík

Sótt er um stöðuleyfi í 12-36 mánuði fyrir þrjá veðurmæla í Esjuhlíðum við Esjustofu, Rauðhól og á Esjubrún á mælipunktum sem fram koma í bréfi verkfræðistofu Jóhanns Indriðasonar dags. 12. maí 2014.

Meðfylgjandi er bréf verkfrst. J.I. dags. 12. maí 2014, bréf frá umhverfis- og skipulagssviði Rvk. dags. 12. september 2014. annað frá umhverfis- og skipulagssviði dags. 28. ágúst 2014, bréf frá fjármála- og efnahagsráðuneyti dags. 11. október 2013 og bréf frá Skógræktarfélagi Reykjavíkur dags. 10. október 2014.

Gjald kr. 9.500

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Stöðuleyfi til 12 mánaða.

19. Eyjarslóð 3 (01.111.404) 100026 Mál nr. BN047678

Vélar og skip ehf., Hólmaslóð 4, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að opna til bráðabirgðar á milli rýma 0102,0106,0105 og 0103 í  húsinu á lóð nr. 3 við Eyjaslóð.

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

20. Fálkagata  3-5 (01.554.210) 106597 Mál nr. BN047688

Andrés Þorleifsson, Fálkagata 3, 107 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að færa eldhús í borðstofu og gera herbergi þar sem eldhúsið var í húsinu á nr. 3 á lóð nr. 3 - 5 við Fálkagötu.

Gjald kr. 9.500

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

21. Fiskislóð 39 (01.086.601) 209697 Mál nr. BN047713

Vegamót ehf., Bræðraborgarstíg 7, 101 Reykjavík

Fortus hf., Markarflöt 28, 210 Garðabær

Sótt er um samþykki á reyndarteikningum vegna lokaúttektar sem fjalla breytingar á brunamerkingum í húsi á lóð nr. 39 við Fiskislóð.

Gjald kr. 9.500

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

22. Freyjubrunnur 29 (02.695.503) 205733 Mál nr. BN047673

Ork ehf, Lágmúla 6, 108 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að klæða forsteypta veðurkápu með sléttri álklæðningu, sbr. erindi nr. BN034756, á fjölbýlishúsi á lóð nr. 29 við Freyjubrunn.

Gjald kr. 9.500

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

23. Garðastræti 21 (01.136.523) 100612 Mál nr. BN047500

Festir ehf., Kjalarvogi 7-15, 104 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að hækka um eina hæð og ris með tveimur kvistum á götuhlið og svölum á gafli, byggja svalir á bakhlið og fjölga íbúðum úr tveimur í sex í húsi á lóð nr. 21 við Garðastræti.

Erindi fylgir minnisblað um framkvæmdina frá Verkfræðiþjónustunni dags. 7. apríl 2014, um bílastæðabókhald dags. 16. apríl 2014 og annað um svalir frá  VSI dagsett sama dag ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 16. maí 2014 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 12. maí 2014.

Stækkun:  110,9 ferm., 295,2 rúmm.

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

24. Garðastræti 37 (01.161.109) 101204 Mál nr. BN047574

GAM Management hf., Garðastræti 37, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til þess að koma fyrir þaksvölum sem afgirtar eru með handriði úr stáli og hertu gleri á húsið nr. 37 við Garðastræti.

Gjald kr. 9.500 + 9.500

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

25. Gilsárstekkur 8 (04.612.004) 111763 Mál nr. BN047682

Ríkissjóður Íslands, Vegmúla 3, 150 Reykjavík

Framkvæmdasýsla ríkisins, Borgartúni 7, 150 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN046957 þannig komið er fyrir handrið utanhús á svalir og breytingar innanhús í barnahúsinu á lóð nr. 8 við Gilsárstekk. 

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

26. Grandagarður 8 (01.115.101) 100046 Mál nr. BN047704

Víkin - Sjóminjasafn í Re ses., Grandagarði 8, 101 Reykjavík

Sótt er um samþykki á breytingum innanhúss, sbr. erindi BN045353, sem fjallar um stiga milli 1. og 2. hæðar, lagfæra brunamerkingar, innrétta skrifstofu í vesturenda, færa kaffistofu á 2. hæð og falla frá breytingum á eldhúsi, veitinga/kaffisal og snyrtingum á 1. hæð sjóminjasafns á lóð nr. 8 við Grandagarð.

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

27. Grandavegur 42 (01.520.401) 216910 Mál nr. BN047730

Þingvangur ehf., Hlíðasmára 9, 201 Kópavogur

Óskað er eftir takmörkuðu byggingarleyfi í formi uppsteypu á sökklum og botnplötu bílgeymslu (MHL 7) og  sem nær að hluta undir matshluta 4, 5 og 6 og íbúðarbyggingar (MHL 1, 2 og 3)  á grundvelli teikninga sem skilað verður inn til embættisins um miðja þessa viku (26.03.14).  sbr. erindi BN046483. Auk burðarþolsteikninga þá verður skilað inn raflögnum í sökkla og lagnateikningum í og undir botnplötu.

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.

Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.

Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa.

Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi. Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.

Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

28. Grandavegur 47 (01.521.201) 105942 Mál nr. BN046857

Haugar ehf, Kvisthaga 7, 107 Reykjavík

Grand eignir ehf., Fjarðargötu 13-15, 220 Hafnarfjörður

Þróun og Lausnir ehf., Þrastarási 29, 221 Hafnarfjörður

Sótt er um leyfi til þess að innrétta íbúð í rými 0104 sem nýtt hefur verið sem aðstaða fyrir sjúkraþjálfara á fyrstu hæð hússins á lóðinni nr. 47 við Grandaveg.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 3. janúar 2014 fylgir erindinu ásamt umsögnum skipulagsfulltrúa dags. 17. október 2012 og 12. desember 2013 sem og útskrift úr gerðabók húsfélagsins dags. 30.8. 2012.

Bréf hönnuðar dags 17. nóvember 2012 fylgir erindinu.

Gjald kr. 9.000

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

29. Hafnarstræti 5 (01.140.101) 100820 Mál nr. BN047597

Eik fasteignafélag hf., Sóltúni 26, 105 Reykjavík

Ale House ehf., Vallarbarði 5, 220 Hafnarfjörður

Sótt er um leyfi til að breyta veitingarstaðnum þannig að komið verður fyrir eldhúsi þar sem áður var hluti af veitingasal og snyrtingu fyrir hreyfihamlaða  komið fyrir í veitingarstað í húsi á lóð nr. 5 við Hafnarstræti .

Gjald kr. 9.500

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

30. Hagamelur 39-45 (01.526.004) 106072 Mál nr. BN047709

Sveinn Margeirsson, Hagamelur 45, 107 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að samræma alla matshluta á áður samþykktum teikningum af mhl. 01, 02 og 04 og ganga frá eignaskiptayfirlýsingu af húsi á lóð nr. 39 - 45 við Hagamel.

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

31. Haukdælabraut 11-15 (05.113.305) 214786 Mál nr. BN047398

Monika Sigurlaug Baldursdóttir, Hverafold 46, 112 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja spyrnuveggi í grunni raðhúss á lóð nr. 11-15 við Haukdælabraut.

Erindi fylgir umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 11. apríl 2014.

Gjald kr. 9.500

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

32. Haukdælabraut 22-30 (05.114.602) 214795 Mál nr. BN047692

Pálmar ehf, Bleikjukvísl 12, 110 Reykjavík

Sótt er um leyfi til þess að byggja tveggja hæða steinsteypt raðhús með fimm íbúðum á lóðinni nr. 22-30 við Haukdælabraut.

Landnúmer 214804

Stærðir: Lóð 2039,0 ferm.

Hús nr. 22 (matshl. 01) 1. hæð: Íbúð 72,6 ferm. bílgeymsla 29,1 ferm.  

2. hæð: Íbúð 131,2 ferm. Samtals 232,9 ferm. og 835,4 rúmm.

Hús nr. 24 (matshl. 02) 1. hæð: Íbúð 54,6 ferm. bílgeymsla 32,3 ferm.

2. hæð: Íbúð 120,7 ferm. Samtals 207,6 ferm. og 747,5 rúmm.

Hús nr. 26 (matshl. 03) 1. hæð: Íbúð 54,6 ferm. bílgeymsla 32,3 ferm.

2. hæð: Íbúð 120,7 ferm. Samtals 207,6 ferm. og 747,5 rúmm.

Hús nr. 28 (matshl. 04) 1. hæð: Íbúð 54,6 ferm. bílgeymsla 32,3 ferm.

2. hæð: Íbúð 120,7 ferm. Samtals 207,6 ferm. og 747,5 rúmm.

Hús nr. 30 (matshl. 05) 1. hæð: Íbúð 54,6 ferm. bílgeymsla 33,6 ferm. 

2. hæð: Íbúð 122,8 ferm. Samtals 211,0 ferm. og 759,0 rúmm.

Alls samtals 1066,7 ferm. og 3836,9 rúmm.

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

33. Haukshólar 6 (04.643.006) 111921 Mál nr. BN047693

Tómas Guðmundsson, Haukshólar 6, 111 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að sameina geymslur og gera úr því tómstundarherbergi útbúa geymslu í bílskúr fyrir íbúð 0201 og útbúa  geymslu fyrir íbúð 0101 í óuppfylltu rými í tvíbýlishúsi á lóð nr. 6 við Haukshóla.

Stækkun: XX ferm., XX rúmm. 

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

34. Háaleitisbraut  52-56 (01.284.402) 103736 Mál nr. BN047630

Ólafur Nikulás Elíasson, Háaleitisbraut 52, 108 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að setja upp svalalokanir á íbúðir í fjölbýlishúsinu á lóð nr. 52, 54 og 56 við Háaleitisbraut.

Samþykki sumra meðeigenda fylgir dags. 28. apríl 2014. Tölvupóstur frá Önnu Ástu Khan Hjartardóttir formaður húsfélagsins háaleitisbrautar 52,54 og 56 dags. 15 maí 2014 fylgir.

Stækkun 351,2 rúmm.   

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

35. Háaleitisbraut 68 (01.727.301) 107329 Mál nr. BN047347

Landsvirkjun, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík

Sótt er um leyfi á að breyta innréttingum í kjallara og fyrir áðurgerðum breytingum á 2.hæð í húsinu á lóð nr. 68 við Háaleitisbraut.

Bréf frá hönnuði dags. 10. mars. 2014 fylgir. 

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.

36. Hestháls 14 (04.321.801) 111032 Mál nr. BN047213

Eignasjóður Reykjavíkurborgar, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík

Sótt er um leyfi fyrir áorðnum breytingum og til að bæta eldvarnir í höfuðstöðvum Strætó BS á lóð nr. 14 við Hestháls.

Erindi fylgir brunahönnun frá EFLU dags. í janúar 2014.

Stærðir: Stækkun 154,9 ferm., samtals eftir breytingar 3.077,7 ferm., rúmmál óbreytt.

Gjald kr. 9.500 + 9.500

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

37. Hólmaslóð 10 (01.110.502) 100020 Mál nr. BN047636

Olíudreifing ehf., Pósthólf 4230, 124 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að reisa girðingu með hliði og sorpgerði við hús á lóð nr. 10 við Hólmaslóð.

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

38. Hólmaslóð olíustöð 1 (01.085.001) 100001 Mál nr. BN047683

Olíudreifing ehf., Pósthólf 4230, 124 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að steypa þrískipta varnarþró um bensíngeyma á olíustöð nr. 1 á lóð við Hólmaslóð.

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

39. Hraunbær 102 E (04.343.301) 111081 Mál nr. BN047619

Hraunbraut ehf., Síðumúla 12, 108 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi í íbúðum 0100 og 0102, sjá erindi BN045674 og BN046050 í húsinu á lóð nr. 102 D og E við Hraunbæ.

Gjald kr. 9.500

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

40. Hverfisgata 54 (01.172.102) 101440 Mál nr. BN047674

Knútur Bruun, Hverfisgata 54, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til breytinga í íbúð á fjórðu hæð og útbúa aukaíbúð í húsi á lóð nr. 54 við Hverfisgötu.

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

41. Hverfisgata 56 (01.172.103) 101441 Mál nr. BN047703

Austur-Indíafélagið ehf, Hverfisgötu 56, 101 Reykjavík

Sótt er samþykki á breyttum brunakröfum vegna lokaúttektar í veitingahúsi á 1. hæð íbúðar- og atvinnuhúss á lóð nr. 56 við Hverfisgötu.

Gjald kr. 9.500

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

42. Höfðabakki 7 (04.070.401) 110680 Mál nr. BN047571

Kvos ehf., Höfðabakka 3-7, 110 Reykjavík

Sótt er um samþykki fyrir merkingu á afmörkuðu svæði vegna geymslu á gasi.

Gjald kr. 9.500

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

43. Höfðabakki 9 (04.075.001) 110681 Mál nr. BN047696

Reitir II ehf., Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að innrétta heildverslun í tengibyggingu milli mið og suðurálmu E húsi á lóð nr. 9 við Höfðabakka.

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Vísað til athugasemda heilbrigðiseftirlits á umsóknarblaði.

44. Ingólfsstræti 2A (01.170.005) 101323 Mál nr. BN046942

Arkitektur.is ehf., Hverfisgötu 26, 101 Reykjavík

Fjélagið - eignarhaldsfélag hf., Suðurlandsbraut 18, 108 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta innanhúss á öllum hæðum, koma fyrir lyftu frá kjallara upp á 2. hæð, breyta 3. hæð til veisluhalda, breyta áhorfendarými og sviði á 1. og 2. hæð þannig að upphækkanir séu færanlegar og gólf geti verið slétt, breyta fyrirkomulagi í kjallara og innrétta fyrir veitingastað í flokki III, tegund A í Gamla Bíói á lóðinni nr. 2A við Ingólfsstræti.

Umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 19. febrúar 2014 fylgir erindinu, einnig brunavarnaskýrsla frá Eflu dags. des. 2013, bréf arkitekts dags. 18.2. 2014, umsögn skipulagsstjóra fylgir fyrirspurn BN047080 dags. 3.2. 2014 og umsögn Minjasafns Reykjavíkur dags. 14.3. 2014 sem og bréf arkitekts dags. 17.3. 2014 og annað dags. 13.5. 2014.

Gjald kr. 9.000 + 9.500

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.

45. Í Úlfarsfellslandi 125475 (97.001.020) 125475 Mál nr. BN047697

Jón Birgir Kjartansson, Kríuás 17a, 221 Hafnarfjörður

Sótt er um leyfi til að byggja sumarhús úr timbri á steyptum undirstöðum og einni hæð með millilofti á landspildu úr landi Úlfársfells, landnúmer 125475.

Meðfylgjandi er bréf eiganda ódags. Stærðir: 76,3 ferm., xx rúmm.

Gjald kr 9.500

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

46. Keilugrandi 12 (01.512.602) 105778 Mál nr. BN047689

Reykjavíkurborg - eignasjóður, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að stækka eldhús, koma fyrir kæliklefa  og búningsaðstöðu fyrir starfsfólk í eldhúsi í Grandaskóla á lóð nr. 12 við Keilugranda.

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.

47. Kirkjustétt 2-6 (04.132.201) 188525 Mál nr. BN047455

BS-eignir ehf., Kirkjustétt 2-6, 110 Reykjavík

Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum í bakaríi varðandi salerni fyrir starfsmenn og þvotta/ræstingu í mhl 02 í húsi B á lóð nr. 2-6 við Kirkjustétt.

Samþykki meðeigenda dags. 24. apríl 2014 fylgir erindi.

Gjald kr. 9.500 + 9.500

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

48. Krókháls 6 (04.324.002) 111041 Mál nr. BN047667

Fjarskipti hf., Skútuvogi 2, 104 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að koma nýjum inngangi/flóttaleið á austurgafl hússins á lóð nr. 6 við Krókháls.

Samþykki eiganda dags. 16. apríl 2014 fylgir.

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

49. Laugarásvegur 1 (01.380.104) 104729 Mál nr. BN047495

Eignarhaldsfélagið Laugaás ehf, Laugarásvegi 1, 104 Reykjavík

Laugaás ehf, Laugarásvegi 1, 104 Reykjavík

Sótt er um samþykki fyrir núverandi fyrirkomulagi veitingastaðarins Laugaáss í rými 0102 í húsinu á lóðinni nr. 1 við Laugarásveg.

[Gjald kr. 9.500 + 9.500

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

50. Laugarásvegur 25 (01.380.409) 104769 Mál nr. BN047603

Hallgrímur G Sigurðsson, Laugarásvegur 25, 104 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að áfangaskipta og breyta skráningu vegna fokheldisúttektar á nýbyggingu við einbýlishús á lóð nr. 25 við Laugarásveg.

Gjald kr. 9.500

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

51. Laugavegur 1 (01.171.016) 101361 Mál nr. BN047616

Nónbil ehf, Miklubraut 46, 105 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að innrétta gististað í flokki IV, teg. b, gistiheimili með fjórum gistieiningum fyrir ?? gesti, og tvær skrifstofueiningar á jarðhæð í bakhúsi á lóð nr. 1 við Laugaveg.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 16. maí 2014 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 15. maí 2014.

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

Vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 15. maí 2014.

52. Laugavegur 162 (01.242.401) 103042 Mál nr. BN047711

Þjóðskjalasafn Íslands, Pósthólf 5390, 125 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að endurnýja þakvirki, þakklæðningar, svalir, glugga, og bæta við nýjum svölum og breyta innri skipan í rishæð húss nr. 1 á lóð nr. 162 við Laugaveg.

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

53. Laugavegur 17 (01.171.111) 101377 Mál nr. BN047129

Þingvangur ehf., Hlíðasmára 9, 201 Kópavogur

Sótt er um leyfi til að endurbyggja eldra hús, byggja steinsteypta viðbyggingu með kjallara á bakhlið og innrétta fimm íbúðir og verslunarrými í húsi á lóð nr. 17 við Laugaveg.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 21. janúar 2014 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 20. febrúar 2014.

Áður samþykkt niðurrif (bakhús):  298,2 ferm.

Stækkun:  350,7 ferm., 1.277,6 rúmm.

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Lagfæra skráningu.

54. Laugavegur  19-19B (01.171.110) 101376 Mál nr. BN047658

Þingvangur ehf., Hlíðasmára 9, 201 Kópavogur

Sótt er um leyfi til að rífa bakhús á lóð nr. 19B við Laugaveg.

Niðurrif fastanr. 200-4461 mhl. 02 merkt 0101 raðhús 106,7 ferm.

Gjald kr. 9.500

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

55. Laugavegur 96 (01.174.308) 101643 Mál nr. BN046907

Hugleiðir ehf., Hlíðasmára 14, 201 Kópavogur

Sótt er um leyfi til að breyta skrifstofuhæð í íbúð  sbr. fyrirspurn BN045977 á 2. hæð, rýmisnúmer 0201, í húsi á lóð nr. 96 við Laugaveg.

Meðfylgjandi er jákvæð umsögn skipulagsfulltrúa við fyrirspurn dags. 17.maí 2011. Einnig samþykki eigenda 0201 og 0301 dags. 22. apríl 2014.

Gjald kr. 9.000 + 9.500

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni

verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

56. Leifsgata 16 (01.195.207) 102599 Mál nr. BN047508

Þorgerður Þorvaldsdóttir, Leifsgata 16, 101 Reykjavík

Kristján Ólafur Eðvarðsson, Leifsgata 16, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta útitröppum frá svölum íbúðar 0101 sbr. BN043950 í húsinu á lóð nr. 16 við Leifsgötu. 

Gjald kr. 9.500

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

57. Leifsgata 28 (01.195.303) 102617 Mál nr. BN047701

Olga Eleonora M. Egonsdóttir, Leifsgata 28, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja nýjar svalir úr stáli með glerhandriðum á íbúðir 0201 og 0301 á lóð nr. 28 við Leifsgötu.

Fyrirspurn BN047405 dags. 1. apríl 2014 fylgir .

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

58. Lindargata 28 (01.152.410) 101056 Mál nr. BN047355

Laugadepla ehf., Bæjarlind 14-16, 203 Kópavogur

Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypt fjölbýlishús með 21 íbúð, þrjár hæðir, kjallari og ris ásamt bakhúsi, mhl. 02, sem í eru fjórar vinnustofur í eigu íbúða í mhl. 01 á lóð nr. 28-32 við Lindargötu.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 21. mars 2014 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 21. mars 2013.

Mhl. 01:  Kjallari 281,6 ferm., 1. hæð 326,8 ferm., 2. hæð 362,2 ferm., 3. hæð 362,2 ferm., 4. hæð 287,4 ferm.

Mhl. 01 samtals:  1.620,2 ferm., 5.047 rúmm.

Mhl. 02:  189,4 ferm., 698,5 rúmm.

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Ganga þarf frá lóðarsameiningu. Vantar nýtt mæliblað.

59. Lindargata 7 (01.151.104) 100978 Mál nr. BN047648

Fasteignir ríkissjóðs, Borgartúni 7, 150 Reykjavík

Sótt er um samþykki á áður framkvæmdum breytingum, að breyta æfingasal í kjallara í sýningarsal og fella út fyrirhugaða flóttahurð á vesturhlið, að stækka pall við inngang og byggja nýjar tröppur og koma fyrir lyftu við aðalinngang leikhúss á lóð nr. 7 við Lindargötu.

Meðfylgjandi er bréf arkitekts dags. 6. maí 2014.

Gjald kr. 9.500

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

60. Lynghagi 17 (01.555.003) 106618 Mál nr. BN047420

Steinar Berg Björnsson, Lynghagi 17, 107 Reykjavík

Sótt er um samþykki á áður gerðum breytingum vegna lokaúttektar sbr. BN044127, þar sem sýnd er opnun úr tómstundarherbergi inn í bílskúr, komið er fyrir herbergi í þvottahúsi og geymslur sameinaðar þvottarými í einbýlishúsi á lóð nr. 17 við Lynghaga.

Umsögn burðavirkishönnuðar dags. 4. apríl. 2014 fylgir erindi.

Gjald kr. 9.500 + 9.500

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

61. Maríubaugur 105-113 (04.122.601) 186862 Mál nr. BN047712

Maríubaugur 105-113,húsfélag, Maríubaug 105, 113 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að skipta um þak, engar útlit breytingar eru á þakinu á húsunum nr. 105, 107, 109 og 111 á lóð nr. 105-113 við Maríubaug.

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

62. Melhagi 20-22 (01.542.014) 106368 Mál nr. BN047702

Faxar ehf., Síðumúla 20, 108 Reykjavík

Lyf og heilsa hf., Síðumúla 20, 108 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi í norðurhluta 1. hæðar, innrétta lyfjaverslun og útbúa nýjan inngang frá Hofsvallagötu í verslunar- og skrifstofuhúsi á lóð nr. 20-22 við Melhaga.

Jafnframt er erindi BN047202 dregið til baka.

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

63. Miklabraut 101 (01.285.001) 103737 Mál nr. BN047614

S fasteignir ehf., Borgartúni 26, 105 Reykjavík

Gylfi Þór Harðarson, Kristnibraut 85, 113 Reykjavík

Sótt er um leyfi fyrir að breyta veitingaverslun í veitingastað fyrir 15 gesti í flokki II  og koma fyrir skilti á þaki húsi bensínstöðvarinnar á lóð nr. 101 við Miklabraut. 

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 16. maí 2014 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 14. maí 2014.

Fyrirspurn BN047520 dags. 15. apríl 2014 og bréf frá hönnuði dags. 8. maí 2014 fylgir.

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.

64. Nesvegur 44 (01.517.118) 105917 Mál nr. BN046359

Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir, Nesvegur 44, 107 Reykjavík

Haukur Ingi Guðnason, Nesvegur 44, 107 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi, koma fyrir verönd (svölum) á austurhlið, hækka mæni um 50cm, bæta við kvisti, stækka kvist  sem fyrir er og koma fyrir svölum á þakhæð einbýlishúss á lóð nr. 44 við Nesveg.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 20. september 2013 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 19. september 2013 og útskriftt úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 16. maí 2014 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 19. maí 2014. Erindið var grenndarkynnt frá 16. apríl til og með 14. maí 2014. Engar athugasemdir bárust.

Jafnframt er erindi BN046165 dregið til baka.

Stækkun 60,9 ferm. og 116,1 rúmm. 

Gjald kr. 9.000

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

65. Nesvegur 76 (01.517.022) 105895 Mál nr. BN047429

Eldur Ólafsson, Bretland, Sótt er um leyfi til að byggja tengibyggingu úr áli og gleri á steyptum undirstöðum milli íbúðarhúss og vinnustofu (bílskúrs) auk smávægilegra útlitsbreytinga á einbýlishúsi á lóð nr. 76 við Nesveg.

Samþykki meðlóðarhafa ódags. fylgir erindi.

Einnig útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 11. apríl 2014 ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 16. maí 2014.

Stækkun: 10,7 ferm., 29,2 rúmm.

Gjald kr. 9.500 + 9.500

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

66. Njálsgata 27 (01.190.035) 102372 Mál nr. BN047691

Finnur Guðlaugsson, Njálsgata 27, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að rífa mhl.02 bílageymslu sem er staðsett á lóðinni og stækka við til norðurs á öllum hæðum og byggja þakhæð úr timbri við húsið á lóð nr. 27 við Njálsgötu. 

Stækkun mhl.01 er XX ferm., 281,6 rúmm.  Niðurrif mhl. 02 er 28,7 ferm., 66,7 rúmm. 

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

67. Njálsgata 33B (01.190.030) 102367 Mál nr. BN047729

Unnur Guðjónsdóttir, Svíþjóð, Óskað er eftir takmörkuðu byggingarleyfi svo hefja meigi mokstur og jarðvinnu á lóðinni nr. 33B við Njálsgötu sbr. erindi BN047214.

Burðarþolsteikningar verða lagðar aftur inn fljótlega.

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi. Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.

Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.

Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.

68. Rauðarárstígur 35 (01.244.201) 103185 Mál nr. BN047690

Íslandshótel hf., Pósthólf 5370, 125 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að standsetja sjö ný herbergi á 1 hæð og 2,3 hæð, breyta  eldhúsi ásamt því að bæta við kaffistofu og skiptiklefa í hússins  nr. 39 á lóð nr. 35-39 við Rauðarárstíg.

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

69. Reykjavíkurvegur 35 (01.635.506) 106690 Mál nr. BN047552

Anna Þorbjörg Þorgrímsdóttir, Reykjavíkurvegur 35, 101 Reykjavík

Þórarinn Guðnason, Reykjavíkurvegur 35, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að stækka kvist á einbýlishúsi á lóð nr. 35 við Reykjavíkurveg.

Stækkun:  14,1 ferm., 49,1 rúmm.

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

70. Síðumúli 32 (01.295.202) 103841 Mál nr. BN047694

Reitir I ehf., Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi, BN047203 þannig að komið verður fyrir nuddaðstöðu og hreyfisal  á 3. hæð vesturenda og flóttastiga á vesturhlið frá 3. hæð niður á bílaplan hússins á lóð nr. 32 við Síðumúla.

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

71. Sjafnargata 3 (01.196.012) 102640 Mál nr. BN047609

Sigurbjörn Þorkelsson, Bretland, Aðalheiður Magnúsdóttir, Bretland, Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypta viðbyggingu með þaksvölum og verönd, gerð er grein fyrir áður gerðum garðskála og mhl. 70 er breytt í mhl. 02 við einbýlishús á lóð nr. 3 við Sjafnargötu.

Bréf frá hönnuði dags. 29.apríl 2014 og umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 8. maí 2014.

Stækkun húss er 75,92 ferm. 205 rúmm. 

Garðskáli stærð : 15,7 ferm., 46,3 rúmm 

Samtals stærðir: 91,62 ferm. 251,3 rúmm.

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Er í deiliskipulagsferli.

72. Skólavörðustígur 40 (01.181.404) 101794 Mál nr. BN047699

S40 ehf., Pósthólf 8814, 128 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi í íbúð 0301 í íbúðar- og atvinnuhúsi á lóð nr. 40 við Skólavörðustíg.

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

73. Sogavegur 22 (01.813.009) 107866 Mál nr. BN047510

Gísli Kristbjörn Björnsson, Sogavegur 22, 108 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja staðsteyptar viðbyggingar við vestur- og suðurhlið hússins á lóð nr. 22 við Sogaveg.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 25. apríl 2014 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 25. apríl 2014.

Fyrirspurn BN046578 fylgir erindinu.

Stækkun :  31.8 ferm., 103,4 rúmm. 

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Grenndarkynningu ólokið.

74. Sóleyjargata 15 (01.185.401) 102185 Mál nr. BN047410

Jón Einar Eyjólfsson, Þýskaland, Sótt er um leyfi til að byggja kvist á austurhlið tvíbýlishúss á lóð nr. 15 við Sóleyjargötu.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 16. maí 2014 fylgir erindinu. Erindið var grenndarkynnt frá 15. apríl til og með 13. maí 2014. Engar athugasemdir bárust.

Stækkun:  xx rúmm.

Gjald kr. 9.500

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við fokheldi.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

75. Sóleyjargata 29 (01.197.415) 102750 Mál nr. BN047665

NRH reyk ehf., Sóleyjargötu 29, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi og notkun þannig að bætt er við baðherbergum við herbergi á 2 og 3 hæð og innréttuð heimagisting í flokki I í húsinu á lóð nr. 29 við Sóleyjargötu. 

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

76. Sóltún 1 (01.230.003) 208475 Mál nr. BN047663

Mánatún hf., Bíldshöfða 9, 110 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta skráningu á rými fyrir varaflsstöð sem verður flutt úr mhl. 05 (bílakjallara) yfir í mhl. 02 (Mánatún7-17) ásamt samræmingu stærða í byggingarlýsingu fyrir hús á lóð nr. 1-17 við Mánatún og 1-3 við Sóltún.

Meðfylgjandi er bréf arkitekts dags. 8.5. 2014.

Stærðir: eftir 14.592,3 ferm., fyrir 14.564,8 ferm.

eftir 46.171,5 rúmm., fyrir 46.079,1

Samtals stækkun: 27,5 ferm., 92,4 rúmm.

Gjald kr. 9.500

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

77. Sóltún 1 (01.230.003) 208475 Mál nr. BN047731

Mánatún hf., Bíldshöfða 9, 110 Reykjavík

F.h. Mánatúns hf, kt.: 531212-1420, óska ég eftir að takmarkað byggingarleyfi vegna Mánatúns 7-17 verði útvíkkað sbr. meðfylgjandi yfirlitsteikningar.  Til grundvallar er samþykkt erindis BN046869  vegna breytinga á fjölbýlishúsinu á lóð nr. 1-17 við Mánatún og 1-3 við Sóltún.

Útvíkkun takmarkaða byggingarleyfisins á við stigahúsin Mánatún 7, Mánatún 9 og Mánatún 11, og nær til uppsteypu 7. og 8. hæðar ásamt þakplötu yfir 8. hæð sbr. erindi BN045300.

Hönnunargögnum verður skilað inn til byggingarfulltrúaembættisins í dag.  

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi. Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.

78. Stórholt 35 (01.246.211) 103318 Mál nr. BN047301

María Margeirsdóttir, Stórholt 35, 105 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta brunaþoli glers í nýsamþykktum kvistum, sjá erindi BN044398 í húsi á lóð nr. 35 við Stórholt.

Gjald kr. 9.500 + 9.500

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við fokheldi.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

79. Suðurgata 29 (01.142.203) 100929 Mál nr. BN047212

Herdís Dögg Sigurðardóttir, Suðurgata 29, 101 Reykjavík

Kristinn Johnsen, Suðurgata 29, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi og byggja svalir á fyrstu hæð og kvist á austurhlið einbýlishússins á lóðinni nr. 29 við Suðurgötu.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 25. apríl 2014 fylgir erindinu. Erindi var grenndarkynnt frá 10. mars til og með 7. apríl 2014. Engar athugasemdir bárust.Gjald kr. 9.500 + 9.500

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

80. Suðurlandsbraut 2 (01.261.101) 103505 Mál nr. BN047599

Reitir I ehf., Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi og innrétta bar fyrir 50 gesti sem verður tengdur rekstri hótelsins Nordica Hilton á lóð nr. 2 við Suðurlandsbraut.

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Vísað til athugasemda heilbrigðiseftirlits á umsóknarblaði.

81. Suðurlandsbraut 8 (01.262.103) 103517 Mál nr. BN047684

Vietnam Restaurant ehf, Kleppsvegi 28, 104 Reykjavík

Eik fasteignafélag hf., Sóltúni 26, 105 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að setja upp læsta eldvarða forðageymslu úr ryðfríu stáli til varðveislu á F- gasi við norðurhlið veitingahússins á lóð nr. 8 við Suðurlandsbraut.

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

82. Sundlaugavegur 30 (01.37-.101) 104720 Mál nr. BN047596

Laugar ehf., Sundlaugavegi 30A, 105 Reykjavík

Sótt er samþykki á þegar gerðum breytingum í veitingaaðstöðu í mhl. 0101 í heilsumiðstöð í Laugardal á lóð nr. 30A við Sundlaugaveg.

Meðfylgjandi er bréf arkitekts dags. 28.4. 2014 og eldvarnaskýrsla Verkís dags. 13.5. 2014.

Gjald kr. 9.500

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

83. Sörlaskjól 6 (01.532.210) 106207 Mál nr. BN047686

Árni Hjartarson, Sörlaskjól 6, 107 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta, erindi BN047090, þannig að stækkað er inntaks- og lagnarými á kostnað anddyris og tekin er út hurð frá geymslu í húsinu á lóð nr.6 við Sörlaskjól.

Bréf frá hönnuði dags. 12. maí 2014 fylgir erindi.

Gjald kr. 9.500 

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

84. Tangabryggja 14-16 (04.023.108) 222116 Mál nr. BN047647

Eclipse fjárfestingar slhf., Garðastræti 37, 101 Reykjavík

Hraunbraut ehf., Síðumúla 12, 108 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN045775 þannig að þaksvölum verður lokað með svalalokun með 95% opnun og komið verður fyrir geymslum undir stiga á 1. hæð í húsinu á lóð nr. 14 -16 við Tangabryggju.

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

85. Tjarnargata 30 (01.142.001) 100922 Mál nr. BN047710

Nathaniel Berg, Bandaríkin, Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN045026 þannig að grafið er út úr óútgröfnu rými undir sólstofu, brotinn er niður útveggur og  færður til að bæta hlut af kjallaratröppu við  gang og hann gerður að A rými og gluggi inn í spa breytt í hurð í húsinu á lóð nr. 30 við Tjarnagötu. 

Útgrafin rými:  6,3 ferm., 16,3 rúmm.

Stækkun á A rými þegar B rými er bætt við er XX ferm., XX rúmm. samtals. XX rúmm. XX ferm. 

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

86. Vatnagarðar 20 (01.338.903) 103921 Mál nr. BN047618

IÐAN-Fræðslusetur ehf., Vatnagörðum 20, 104 Reykjavík

Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum sbr. erindi BN04607, hætt er við að fjarlægja nýjan inngang frá 2008,  hækka vestari hliðarbyggingu og breytt er útliti á framhlið hliðarbyggingar á húsinu á lóð nr. 20 við Vatnagarða

Stækkun vegna anddyris:  4,7 ferm., 15 rúmm. 

Minnkun vegna hliðarbyggingar:  161,2 rúmm.

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

87. Vatnagarðar 8 (01.337.703) 103914 Mál nr. BN047669

Reginn atvinnuhúsnæði ehf., Hagasmára 1, 201 Kópavogur

Reginn hf., Hagasmára 1, 201 Kópavogur

Sótt er um leyfi fyrir samþykki fyrir áður gerðum breytingum vegna lokaúttektar, sjá erindi BN045363, í húsi á lóð nr. 8 við Vatnagarða. 

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

88. Vatnsstígur 10B (01.152.502) 101075 Mál nr. BN047676

Vatnsstígur 8 ehf., Logafold 102, 112 Reykjavík

Sótt er um samþykki fyrir áður gerðum breytingum vegna lokaúttektar, sjá erindi BN047032, í húsinu á lóð nr. 10 við Vatnsstíg 

Gjald kr. 9.500

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

89. Vatnsstígur 8 (01.152.501) 101074 Mál nr. BN047675

Vatnsstígur 8 ehf., Logafold 102, 112 Reykjavík

Sótt er um samþykki fyrir áður gerðum breytingum vegna lokaúttektar á erindi BN047029 í húsinu á lóð nr. 8 við Vatnsstíg 

Gjald kr. 9.500

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

90. Vesturás 44 (04.385.405) 111512 Mál nr. BN047695

Katrín Þórðardóttir, Vesturás 44, 110 Reykjavík

Sótt er um samþykki á áður gerðri girðingu sem er byggð upp steyptum veggskífum og láréttri viðarklæðningu og heitum potti á lóð nr. 44 við Vesturás.

Samþykki fylgir frá lóðarhafa aðliggjandi lóðar á teikningu og samþykki frá SRU dags. 8. apríl 2014 fylgir.

Gjald kr. 9.500

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

91. Þórsgata 29 (01.181.311) 101781 Mál nr. BN047507

Pétur Hafsteinn Pálsson, Glæsivellir 2, 240 Grindavík

Sótt er um leyfi til að koma fyrir svalalokun með þaki á rennanlegum hliðarbrautum úr einföldu samlímdu öryggisgleri á íbúð 0202 í húsinu á lóð nr. 29 við Þórsgötu.

Stækkun: 56,3 rúmm.

Gjald kr. 9.500 + 9.500

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

92. Þverás 10 (04.724.305) 112411 Mál nr. BN047617

Reynir Arngrímsson, Þverás 10, 110 Reykjavík

Sótt er um leyfi fyrir áður gerðu millilofti í íbúð 0201 í húsi nr. 10 við Þverás.

Stækkun: 17,3 ferm.

Gjald kr. 9.500

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að   samþykktin öðlist gildi.    

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

93. Ægisíða 123 (01.532.004) 106162 Mál nr. BN047607

Fróði ehf., Skeiðarási 3, 210 Garðabær

Sótt er um leyfi til að innrétta tvær íbúðir í núverandi verslunarrými á 1. hæð í húsi á lóð nr. 123 við Ægisíðu.

Meðfylgjandi er samþykki meðeigenda á 2. hæð dags. 28.4. 2014 ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 16. maí 2014 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 16. maí 2014.

Gjald kr. 9.500

Synjað.

Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 16. maí 2014.

94. Öldugata 55 (01.134.304) 100353 Mál nr. BN047165

Kristín Norðfjörð, Geitastekkur 5, 109 Reykjavík

Þorvaldur Búason, Geitastekkur 5, 109 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja kvisti og svalir á norðurhlið og stækka þakglugga á suðurhlið fjölbýlishúss á lóð nr. 55 við Öldugötu.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 21. janúar 2014 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 21. febrúar 2014.

Stækkun 6,6 ferm.?, 37,4 rúmm.

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Málinu vísað til skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu. Vísað er til uppdráttar dags. 25. janúar 2014.

Ýmis mál

95. Mýrargata 12 Mál nr. BN047718

Óskað er eftir  samþykki byggingarfulltrúans til að stofna lóðina Mýrargata 12 (staðgreinir 1.116.403) eins og hún er sýnd á meðfylgjandi uppdrætti landupplýsingardeildar  dags. 14.5.2014. 

Lóðin Mýrargata 12, (staðgreinir 1.116.403) er 412 m².  Þessir 412 m²  eru teknir úr óútvísuðu landi borgarinnar ( landnr. 218177).

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Fyrirspurnir

96. Bárugata 34 (01.135.213) 100462 Mál nr. BN047536

Sif Sumarliðadóttir, Bárugata 34, 101 Reykjavík

Kristinn Jón Arnarson, Bárugata 34, 101 Reykjavík

Spurt er hvort leyft yrði að byggja svalir á  austurgafli 2. hæð fjölbýlishúss á lóð nr. 34 við Bárugötu.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 16. maí 2014 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 12. maí 2014.

Jákvætt.

Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi sem grenndarkynnt verður berist hún.

97. Efstasund 96 (01.412.006) 105038 Mál nr. BN047679

Steinar Gíslason, Meðalfell, 276 Mosfellsbær

Spurt er hvort leyfi fengist til að setja svalir á suð-austurgafl rishæð á húsinu á lóð nr. 96 við Efstasund. 

Frestað.

Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

98. Granaskjól 48-52 (01.515.303) 105842 Mál nr. BN047666

Gróa Helga Eggertsdóttir, Granaskjól 52, 107 Reykjavík

Spurt er hvort leyft yrði að reisa samskonar glerskála og var samþykkt 15 mars. 2006 við nr. 48 við austurhlið hússins nr. 50 og 52 á lóðinni nr. 48-52 við Granaskjól. 

Jákvætt.

Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.

99. Karfavogur 25 (01.441.211) 105452 Mál nr. BN047680

Aðalsteinn A Guðmundsson, Hagaflöt 14, 210 Garðabær

Spurt er hvort leyft yrði að stækka nýsamþykktan kvist, sjá erindi BN045970, á einbýlishúsi á lóð nr. 25 við Karfavog.

Stækkun xx rúmm.

Gjald kr. 9.500

Jákvætt.

Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi. 

100. Ránargata 8A (01.136.018) 100521 Mál nr. BN047579

Jon Olav Fivelstad, Ránargata 8a, 101 Reykjavík

Vegna lekavandamála er spurt hvort leyft yrði að byggja þakskýli úr gleri yfir verönd á bakhlið (norðurhlið) hússins nr. 8A við Ránargötu.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 16. maí 2014 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 9. maí 2014.

Bréf eigenda dags. 23. apríl 2014 fylgir erindinu. 

Samkomulag eigenda Ránargötu 8 og 8A dags. 29. júní 2007 fylgir erindinu.

Jákvætt.

Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi sem grenndarkynnt verður berist hún.

101. Sólheimar 23 (01.433.401) 105278 Mál nr. BN047677

Hafþór Haraldsson, Sólheimar 23, 104 Reykjavík

Spurt er hvort leyft yrði að breyta gluggum til austurs á húsinu á lóð nr. 23 við Sólheima.

Frestað.

Gera þarf betur grein fyrir erindinu.

102. Strýtusel 5 (04.922.303) 112589 Mál nr. BN047715

Hjálmar Diego Arnórsson, Strýtusel 5, 109 Reykjavík

Spurt er hvort leyft yrði að gera sólstofu með því að byggja yfir svalir samkvæmt meðfylgandi skissu af einbýlishúsinu á lóð nr. 5 við Strýtusel.

Bréf frá umsækjanda dags. 9. maí 2014

Frestað.

Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

103. Öldugata 33 (01.137.008) 100640 Mál nr. BN047714

Þorbjörg Bernhard, Eyjabakki 30, 109 Reykjavík

Spurt er hvort samþykkt fáist íbúð merkt 0001 í kjallara tvíbýlishúss á lóð nr. 33 við Öldugötu.

{Erindi fylgir þinglýst afsal dags. 14. maí 1960, þinglýst veðskuldabréf dags. 12. maí 1960 og veðbókarvottorð dags. 29. nóvember 1961.

Frestað.

Vísað til athugasemda á fyrirspurnarblaði.

Fleira gerðist ekki.

Fundi slitið kl. 14:08

Björn Stefán Hallsson

Björn Kristleifsson Sigrún Reynisdóttir

Erna Hrönn Geirsdóttir Björgvin Rafn Sigurðarson

Jón Hafberg Björnsson Skúli Þorkelsson

Eva Geirsdóttir