No translated content text
Umhverfis- og skipulagsráð
Umhverfis- og skipulagsráð
Ár 2014, miðvikudaginn 7. maí . kl. 09:08, var haldinn 66. fundur umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur. Fundurinn var haldinn að Borgartúni 12 - 14, 7. hæð. Ráðssal. Viðstaddir voru: Páll Hjalti Hjaltason, Hjálmar Sveinsson, Elsa Hrafnhildur Yeoman, Kristín Soffía Jónsdóttir, Torfi Hjartarson og Júlíus Vífill Ingvarsson. Eftirtaldir embættismenn sátu fundinn: Björn Axelsson, Ágústa Sveinbjörnsdóttir, Ólafur Bjarnason, Erna Hrönn Geirsdóttir og Marta Grettisdóttir. Fundarritari var Örn Sigurðsson
Þetta gerðist:
(A) Skipulagsmál
1. Afgreiðslufundir skipulagsfulltrúa Reykjavíkur, fundargerð Mál nr. SN010070
Lögð fram fundargerð afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa Reykjavíkur dags. 2. maí 2014.
2. Nýr Landspítali við Hringbraut, bráðabirgðaskrifstofur (01.19) Mál nr. SN140184
SPITAL ehf, Geirsgötu 9, 101 Reykjavík
Landspítali, Eiríksgötu 5, 101 Reykjavík
Lagt fram erindi Landspítalans dags. 9. apríl 2014 varðandi breytingu á deiliskipulagi nýs Landspítala þar sem gert er ráð fyrir bráðabirgða skrifstofum í gámaeiningum á lóð Landspítalans við Hringbraut, samkvæmt uppdr. SPITAL ehf. dags. 3. apríl 2014.
Samþykkt með vísan til 2. mgr. 12. gr. samþykktar um umhverfis- og skipulagsráð.
Samþykkt að falla frá frá grenndarkynningu þar sem breyting á deiliskipulagi varðar ekki hagsmuni annarra en umsækjanda með vísan til 3. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Karl Sigurðsson og Marta Guðjónsdóttir taka sæti á fundinum kl. 9:13.
3. Kambavað 5, breyting á deiliskipulagi (04.733.6) Mál nr. SN140185
Eignasjóður Reykjavíkurborgar, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík
Lögð fram umsókn Eignasjóðs Reykjavíkurborgar dags. 9. apríl 2014 varðandi breytingu á deiliskipulagi Norðlingaholt vegna lóðarinnar nr. 5 við Kambavað. Í breytingunni felst stækkun á byggingarreit og breyting á fyrirkomulagi bílastæða, samkvæmt lagf. uppdr. Ask arkitekta ehf. dags. 29. apríl 2014.
Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu, sbr. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga.
Jafnframt var samþykkt að upplýsa íbúa í nágrenninu sérstaklega um auglýsinguna.
Vísað til borgarráðs.
{Guðlaug Erna Jónsdóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.}
4. Sundahöfn, breyting á deiliskipulagi (01.332) Mál nr. SN130525
Faxaflóahafnir sf., Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík
Að lokinni auglýsingu er lagt fram að nýju bréf Faxaflóahafnar dags. 1. nóvember 2013 varðandi breytingu á deiliskipulagi Vatnagarða í Sundahöfn. Í breytingunni felst stækkun á byggingarreitum lóðanna nr. 4 og 6 við Sundabakka og nr. 3 við Sægarða ásamt gerð nýs hafnarbakka utan við Klepp í samræmi við núgildandi aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030, samkvæmt deiliskipulagsuppdr. Arkís ehf. dags. 18. október 2013 og skýringaruppdr. Einnig er lögð fram uppfærð matslýsing vegna umhverfismats Verkís dags. 26. febrúar 2014 og umhverfisskýrsla Verkís dags. 26. febrúar 2014. Tillagan var auglýst frá 10. mars til og með 21. apríl 2014. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Grímur M. Jónasson f.h. Eimskips dags. 16. apríl 2014. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 2. maí 2014.
Samþykkt með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 2. maí 2014
Vísað til borgarráðs.
{Björn Ingi Eðvardsson verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.}
(B) Byggingarmál
5. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa, Fundargerð Mál nr. BN045423
Fylgiskjöl með fundargerð þessari er fundargerð nr. 777 frá 6. maí 2014.
6. Laugavegur 19-19B, Endurgera hús, ofanábygging, viðbygging (01.171.110) Mál nr. BN047130
Þingvangur ehf., Hlíðasmára 9, 201 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að endurbyggja eldra timburhús og byggja "Mansard" hæð ofaná, einnig að byggja steinsteypta viðbyggingu , þrjár hæðir og kjallara á bakhlið og innrétta fimm íbúðir og verslunarrými í húsi á lóð nr. 19-19B við Laugaveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 21. janúar 2014 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 20. febrúar 2014.
Stækkun: 310 ferm., xx rúmm.
Kynnt.
Björn Stefán Hallsson byggingarfulltrúi tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
(E) Umhverfis- og samgöngumál
7. Sorpa bs., fundargerðir Mál nr. US130002
Lögð fram fundargerð Sorpu bs. nr. 334 frá 28. apríl 2014.
8. Holtsgata, stöðubann Mál nr. US140085
Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf umhverfis- og skipulagssviðs, samgöngur dags. 28. apríl 2014 varðandi stöðubann á 15 metra kafla við stíg inn á baklóð á milli Holtsgötu 32 og 34.
Samþykkt með fyrirvara um samþykkt lögreglustjóra Höfuðborgarsvæðisins.
9. Vinnuskólinn 2014, Laun vinnuskólans Mál nr. US140090
Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf skólastjóra Vinnuskóla Reykjavíkur dags. 30. apríl 2014 varðandi laun vinnuskólans sumarið 2014.
Samþykkt.
Vísað til borgarráðs.
Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins Júlíus Vífill Ingvarsson og Marta Guðjónsdóttir bóka
„Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins ítreka tillögu sína sem flutt var í borgarstjórn 15. apríl sl. um að áttunda bekkingar fái inngöngu í Vinnuskólann á ný og fái þannig tækifæri til að taka þátt í fræðandi útiskóla.„
(D)Ýmis mál
10. Umhverfis- og skipulagssvið, Hámarks sprengiafl í jarðvinnu fyrir byggingarframkvæmdir. Mál nr. US140093
Lagt fram bréf byggingarfulltrúa dags. 2. maí 2014 varðandi hámarks sprengiafls í jarðvinnu fyrir byggingarframkvæmdir.
Bréf byggingarfulltrúa dags. 2. maí 2014 samþykkt
11. Betri Reykjavík, stoppistöðin Frakkastígur verði Paradís Mál nr. US140087
Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Lögð fram efsta hugmynd marsmánaðar úr flokknum samgöngur "stoppistöðin Frakkastígur verði Paradís" sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 31. mars 2014 ásamt samantekt af umræðum og rökum. Einnig er lögð fram umsögn umhverfis- og skipulagssviðs dags. 5.maí 2014.
Umsögn umhverfis- og skipulagssviðs dags. 5. maí 2014 samþykkt.
12. Betri Reykjavík, gular saltkistur aftur í hverfin Mál nr. US140088
Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Lögð fram efsta hugmynd marsmánaðar úr flokknum framkvæmdir "gular saltkistur aftur í hverfin" sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 31. mars 2014 ásamt samantekt af umræðum og rökum. Einnig er lögð fram umsögn umhverfis- og skipulagssviðs dags. 23. apríl 2014.
Umsögn umhverfis- og skipulagssviðs dags. 23. apríl 2014 samþykkt.
13. Betri Reykjavík, aukin þjónusta Strætó bs. um helgar Mál nr. US140086
Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Lögð fram þriðja efsta hugmynd marsmánaðar úr flokknum samgöngur "aukin þjónusta Strætó bs. um helgar" sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 31. mars 2014 ásamt samantekt af umræðum og rökum. Einnig er lögð fram umsögn umhverfis- og skipulagssviðs dags. 25. apríl 2014.
Umsögn umhverfis- og skipulagssviðs dags. 25. apríl 2014 samþykkt.
14. Betri Reykjavík, akbraut frá Egilshöll yfir á Korputorg Mál nr. US140071
Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Lögð fram efsta hugmynd marsmánaðar úr flokknum ýmislegt "akbraut frá Egilshöll yfir á Korputorg" sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 31. mars 2014 ásamt samantekt af umræðum og rökum. Einnig er lögð fram umsögn umhverfis- og skipulagssviðs dags. 22. apríl 2014.
Umsögn umhverfis- og skipulagssviðs dags. 22. apríl 2014 samþykkt.
Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins Júlíus Vífill Ingvarsson og Marta Guðjónsdóttir og og fulltrúi Vinstri hreyfingarinnar Græns framboðs Torfi Hjartarson sitja hjá við afgreiðslu málsins.
15. Brautarholt 7, kæra 35/2014 (01.242.0) Mál nr. SN140225
Úrskurðarnefnd umhverfis/auðlin, Skuggasundi 3, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála dags. 28. apríl 2014 ásamt kæru dags. 28. apríl 2014 þar sem kærð er ákvörðun borgarráð frá 20. febrúar 2014 á breytingu á deiliskipulagi lóðar nr. 7 við Brautarholt.
Vísað til umsagnar skrifstofu sviðsstjóra.
16. Gamla höfnin - Vesturbugt, kæra 19/2014, umsögn (01.0) Mál nr. SN140108
Úrskurðarnefnd umhverfis/auðlin, Skuggasundi 3, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála dags. 13. mars 2014 ásamt kæru dags. 3. mars 2014 þar sem kærð er breyting á deiliskiplagi Vesturbugtar.
Frestað.
17. Lindargata 28-32, kæra 7/2014, umsögn (01.152.4) Mál nr. SN140058
Úrskurðarnefnd umhverfis/auðlin, Skuggasundi 3, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála, dags. 6. febrúar 2014 ásamt kæru, dags. 3. febrúar 2014, þar sem kærð er ákvörðun borgarráðs frá 17. október 2013 vegna breytinga á deiliskipulagi fyrir lóðirnar Lindargötu 28 til 32. Einnig er lögð fram umsögn umhverfis- og skipulagssviðs dags. 17. mars 2014.
Umsögn umhverfis- og skipulagssviðs dags. 17. mars 2014 samþykkt.
18. Reitur 1.131, Nýlendureitur, kæra 19/2014, umsögn Mál nr. SN140109
Úrskurðarnefnd umhverfis/auðlin, Skuggasundi 3, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála dags. 13. mars 2014 ásamt kæru dags. 3. mars 2014 þar sem kærð er breyting á deiliskiplagi Nýlendureits.
Frestað.
19. Tillaga umhverfis- og skipulagsráðs um starfshóp um framkvæmdir í borga, starfshópur um framkvæmdir Mál nr. US140097
Lögð fram tillaga umhverfis- og skipulagsráðs dags. 7. maí 2014 að starfshóp um framkvæmdir í borgarlandinu.
Samþykkt að skipa Ámunda V. Brynjólfsson, Guðjónu Björk Sigurðardóttur, Ólaf Bjarnason, Björn Stefán Hallsson, Björn Axelsson og Árnýju Sigurðardóttur í starfshóp um framkvæmdir í borgarlandinu.
Fleira gerðist ekki.
Fundi slitið kl. 10:53
Fundargerðin lesin yfir og undirrituð
Páll Hjalti Hjaltason
Hjálmar Sveinsson Elsa Hrafnhildur Yeoman
Karl Sigurðsson Kristín Soffía Jónsdóttir
Torfi Hjartarson Júlíus Vífill Ingvarsson
Marta Guðjónsdóttir
Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005
Árið 2014, þriðjudaginn 6. maí kl. 10:35 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 777. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 2. hæð Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Sigrún Reynisdóttir, Björn Stefán Hallsson, Eva Geirsdóttir, Jón Hafberg Björnsson, Björn Kristleifsson, Erna Hrönn Geirsdóttir og Óskar Torfi Þorvaldsson.
Fundarritari var Erna Hrönn Geirsdóttir
Þetta gerðist:
Nýjar/br. fasteignir
1. Aðalstræti 2 (01.136.101) 100527 Mál nr. BN047601
Reitir I ehf., Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta glugga E30 milli kjallara og anddyris í ECS30 hurð og koma fyrir skilrúmi úr hertu gleri við gönguleið að dyrum kjallara í húsi á lóð nr. 2 við Aðalstræti.
Gjald kr. 9.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
2. Aðalstræti 7 (01.140.415) 100856 Mál nr. BN047437
Lindarvatn ehf, Borgartúni 31, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að endurbæta og byggja við friðuð hús við Aðal- og Vallarstræti skv. deiliskipulagi sem samþykkt var í júlí 2013 fyrir íbúðir og þjónustustarfsemi, framkvæmd þessi er fyrsti hluti uppbyggingar á Landsímareit á lóð nr. 7 við Aðalstræti.
Meðfylgjandi er bréf verkfræðings dags. 28. mars 2014, útreikningur á varmatapi dags. 25. mars 2014, greinargerð um stærðarbreytingar dags. 29.apríl 2014, ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 25. apríl 2014 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 25. apríl 2014.
Viðbygging 757,4 ferm., 2.422,1 rúmm.
Stækkun samtals 754,9 ferm., 2.422,1 rúmm.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
3. Akurgerði 33 (01.813.208) 107895 Mál nr. BN047568
Lilja Dóra Gunnarsdóttir, Akurgerði 33, 108 Reykjavík
Ingibergur Elíasson, Akurgerði 33, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja sólskála við inngang á suðausturhlið parhúss á lóð nr. 33 við Akurgerði.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 2. maí 2014 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 30. apríl 2014.Stækkun: 15 ferm., 47,1 rúmm.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Lagfæra þarf uppdrætti og að því loknu verður málið send til grenndarkynningar.
4. Akurgerði 38 (01.812.103) 107844 Mál nr. BN047608
Rúnar Bjarni Jóhannsson, Akurgerði 38, 108 Reykjavík
Ásdís Elva Aðalsteinsdóttir, Akurgerði 38, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja timburviðbyggingu við suðurhlið og útigeymslu á eystri lóðamörkum við parhús á lóð nr. 38 við Akurgerði.
Erindi fylgir fsp. BN047344 dags. 1. apríl 2014.
Stækkun húss: 25,7 ferm., 105,6 rúmm.
útigeymsla: xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
5. Austurbakki 2 (01.119.801) 209357 Mál nr. BN047626
Harpa tónlistar- og ráðste ohf., Austurbakka 2, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta fjölnotarými í kjallara K2 og K1, WE/W10-W12, mhl. 01, fyrir 120 gesti í Hörpu tónlistarhúsi á lóð nr. 2 við Austurbakka.
Meðfylgjandi er bréf arkitekts dags. 29.4. 2014.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
6. Álfheimar 2 (01.430.208) 105199 Mál nr. BN047509
Noodle Station ehf, Skólavörðustíg 21a, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum í mhl 01, í rými 0201, veitingaverslun, þar er komið fyrir útloftunarröri með þakblásara og stokkablásara frá ræstiskáp í húsinu á lóð nr. 2 - 6 við Álfheima.
Ljósmynd af útloftunaröri fylgir.
Gjald kr. 9.500]
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
7. Álfheimar 7 (01.432.005) 105212 Mál nr. BN047582
Katrín Ísfeld Guðmundsdóttir, Álfheimar 7, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að síkka glugga niður að plötu og koma fyrir opnanlegu fagi og nýrri hurð í bílgeymslu 02 0102 á lóð nr. 7 við Álfheima.
Umboð frá Phuong Duong sem gefur Tung Duy Duong leyfi til að skrifa undir samþykki dags. 17. feb. 2014. Samþykki meðeiganda fylgir dags. 07. febrúar 2014.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
8. Álftamýri 1 - 5 (01.280.103) 103662 Mál nr. BN047624
Fasteignafélagið Álftamýri ehf, Álftamýri 1-5, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum, minni háttar breytingar á innra skipulagi í kjallara og á 2. hæð og brunavörnum á öllum hæðum atvinnuhúss á lóð nr. 1-5 við Álftamýri.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
9. Ármúli 23 (01.264.203) 103538 Mál nr. BN047319
Klifurfélag Reykjavíkur, Skútuvogi 1g, 104 Reykjavík
Skák ehf, Lyngbarði 3, 220 Hafnarfjörður
Sótt er um leyfi til að innrétta rými fyrir íþróttastarfsemi, koma fyrir búningsklefa, móttöku og gestasvæði og inngangshurð í stað útkeyrsluhurðar á austurhlið og gerð er grein fyrir áður gerðum millipalli í mhl. 03 í rými 0001 í húsinu á lóð nr. 23 við Ármúla.
Fyrirspurn BN045757 dags. 19. mars 2013 fylgir erindi.
Greinagerð um brunavarnir dags. 04. mars 2014, tölvupóstur frá stjórnarmanni húsfélags dags. 28. mars. 2014 og samþykki meðeigenda ódagsett fylgja erindi.
Stækkun, millipallur: 112,9 ferm.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Lagfæra skráningartöflu.
10. Bárugata 11 (01.136.303) 100561 Mál nr. BN047519
S9 ehf., Skeljatanga 9, 101 Reykjavík
Asar Invest ehf, Kvistalandi 14, 108 Reykjavík
Sótt er um samþykki á áður gerðum breytingum á erindi BN044083, að hækka lyftukvist um 25 cm, sýna eldvarnarmerkingar á lyftu, fellistiga, útloftun þakrýmis og fella út endurbyggingu reykháfs á húsi nr. 11 við Bárugötu.
Gjald kr. 9.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
11. Bíldshöfði 12 (04.064.101) 110669 Mál nr. BN047611
Þorp ehf, Bolholti 4, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN046708 þannig að sorpskýli er fært að lóðamörkum, álklæðning á norðurhlið er minnkuð ásamt breytingu á fyrirkomulagi í eldhúsi í húsinu á lóð nr. 12 við Bíldshöfða.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
12. Bæjarflöt 10 (02.575.803) 178967 Mál nr. BN047432
Goð ehf, Bæjarflöt 10, 112 Reykjavík
Sótt er um áður gerðar breytingar sem fela í sér millipall fyrir kaffistofu starfsmanna- og búningsaðstöðu og gerð er grein fyrir rými 0001 sem er inntaksrými í atvinnuhúsnæðinu á lóð nr. 10 við Bæjarflöt.
Stækkun: Stækkun: millipalls er 81,6 ferm.
Gjald kr. 9.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
13. Dalbraut 3 (01.350.007) 104125 Mál nr. BN047613
Pizza-Pizza ehf., Lóuhólum 2-6, 111 Reykjavík
Guðmundur Snorri Ingimarsson, Ásgarður, 560 Varmahlíð
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN047315 þannig að síkkað er gólf og gluggar í rými 0103 um 50 cm, útitröppur fjarlægðar að framan og komið fyrir handriði þar sem skilin á útitröppum hætta og hætt verður við að lyfta lofti yfir afgreiðslusal í húsinu á lóð nr. 3 við Dalbraut.
Stækkun: xx rúmm.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
14. Eddufell 2-8 (04.683.009) 112308 Mál nr. BN047326
Rok ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að rífa syðsta hluta 2. hæðar og byggja þrjár hæðir ofan á núverandi hús, steinsteypt og klætt að utan með trefjasteypuplötum og harðviði, innrétta fjölbýlishús með nítján íbúðum og bílgeymslu fyrir þrettán bíla í húsi nr. 8 á lóð nr. 2-8 við Eddufell.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 11. apríl 2014 og umsögn skipulagsfulltrúa dags, 11. apríl 2014.
Niðurrif: 106,8 ferm., 562 rúmm.
Stækkun: 305,6 ferm., 203,2 rúmm.?
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
15. Faxaskjól 26 (01.532.112) 106189 Mál nr. BN047518
Alexía Björg Jóhannesdóttir, Faxaskjól 26, 107 Reykjavík
Guðmundur Steingrímsson, Faxaskjól 26, 107 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja kvist á vesturhlið, lengja kvist á austurhlið, byggja svalir á suður- og vesturhlið, nýjan inngang á norðurhlið, einangra og klæða að utan með timbri og breyta innra skipulagi í einbýlishúsi á lóð nr. 26 við Faxaskjól.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 2. maí 2014 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 29. apríl 2014.
Stækkun: xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Vísað til leiðbeininga í umsögn skipulagsfulltrúa dags. 29. apríl 2014.
16. Frakkastígur 6A (01.152.513) 101085 Mál nr. BN047585
Landslagnir ehf., Lautarvegi 30, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja tveggja hæða steinsteypta viðbyggingu í sundi norðan húss og innrétta gististað með 11 gistieiningum í flokki II á lóð nr. 6A við Frakkastíg.
Stækkun: 77,3 ferm., 263,5 rúmm.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
17. Framnesvegur 44 (01.133.416) 100294 Mál nr. BN047573
Bjarni Geir Alfreðsson, Framnesvegur 44, 101 Reykjavík
Sótt er um samþykki á þegar framkvæmdum breytingum á íbúð 0101 vegna eignaskiptasamnings sbr. erindi BN038787 í íbúðarhúsi á lóð nr 44 við Framnesveg.
Gjald kr. 9.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
18. Gerðarbrunnur 24-26 (05.056.405) 206056 Mál nr. BN047298
Hrafn Ómar Gylfason, Kristnibraut 87, 113 Reykjavík
Gylfi Már Jónsson, Kristnibraut 87, 113 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja stoðvegg á lóðarmörkum að Úlfarsbraut, sjá erindi BN037555, og hækka um 45 cm lóðarveggi austan og vestan parhúss á lóð nr. 24-26 við Gerðarbrunn.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skrifsstofu reksturs- og umhirðu.
19. Grettisgata 62 (01.190.116) 102391 Mál nr. BN047586
RFL ehf., Ármúla 7, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að sameina lóðir, byggja ofan og við og innrétta átta íbúðir í fjölbýlishúsi á lóð nr. 62 við Grettisgötu.
Niðurrif fastanr. 200-8007 xx ferm., xx rúmm.
Stækkun: xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
20. Gunnarsbraut 30 (01.247.113) 103345 Mál nr. BN047471
Helga Gerður Magnúsdóttir, Gunnarsbraut 30, 105 Reykjavík
Ársæll Valfells, Gunnarsbraut 30, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja úr steinsteypu stækkun og bílskúr við tvíbýlishús á lóð nr. 30 við Gunnarsbraut.
Meðfylgjandi er bréf umsækjanda dags. 1.4. 2014 og útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 2. maí 2014 ásamt umsögnum verkefnisstjóra dags. 28. apríl 2014 og umsögn skrifstofu sviðsstjóra dags. 28. apríl 2014.
Meðfylgjandi er einnig bréf með útskrift úr gerðabók skipulagsfulltrúa dags. 5.5. 2014.
Stækkun: 178,5 ferm., rúmm.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Deiliskipulagsferli stendur yfir.
21. Hafnarstræti 5 (01.140.101) 100820 Mál nr. BN047597
Eik fasteignafélag hf., Sóltúni 26, 105 Reykjavík
Ale House ehf., Vallarbarði 5, 220 Hafnarfjörður
Sótt er um leyfi til að breyta veitingarstaðnum þannig að komið verður fyrir eldhúsi þar sem áður var hluti af veitingasal og snyrtingu fyrir hreyfihamlaða komið fyrir í veitingarstað í húsi á lóð nr. 5 við Hafnarstræti .
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
22. Hátún 10-12 (01.234.002) 102923 Mál nr. BN047595
Íþróttafélag fatlaðra Reykjavík, Pósthólf 5214, 125 Reykjavík
Sótt er um samþykki vegna lokaúttektar á þegar byggðum bogfimivelli, áhaldageymslu og stækkuðu anddyri við íþróttahús fatlaðra á lóð nr. 14 við Hátún.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
23. Hestháls 14 (04.321.801) 111032 Mál nr. BN047213
Eignasjóður Reykjavíkurborgar, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir áorðnum breytingum og til að bæta eldvarnir í höfuðstöðvum Strætó BS á lóð nr. 14 við Hestháls.
Erindi fylgir brunahönnun frá EFLU dags. í janúar 2014.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
24. Hraunbær 102 (04.343.301) 111081 Mál nr. BN047359
Blásteinn sportbar ehf, Rauðagerði 33, 108 Reykjavík
Reginn atvinnuhúsnæði ehf., Hagasmára 1, 201 Kópavogur
Sótt er um leyfi til þess að breyta notkunarflokki úr flokki II í flokk III (með skilyrðum um opnunartíma) og leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi í Blásteini sportbar á fyrstu hæð hússins nr. 102A (matshl. 01) á lóðinni nr. 102 við Hraunbæ.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 28. mars 2014 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 27. mars 2014.
Álit kærunefndar fjöleignahúsamála dags. 30. desember 2002 fylgir erindinu.
Álit kærunefndar fjöleignahúsamála dags. 15. september 2003 fylgir erindinu.
Gjald kr. 9.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Þinglýsa skal skilyrði um takmörkun á opnunartíma fyrir útgáfu byggingarleyfis.
25. Hraunbær 102 E (04.343.301) 111081 Mál nr. BN047619
Hraunbraut ehf., Síðumúla 12, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi í íbúðum 0100 og 0102, sjá erindi BN045674 og BN046050 í húsinu á lóð nr. 102 D og E við Hraunbæ.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.
26. Hraunbær 123 (04.340.102) 189576 Mál nr. BN047003
Bandalag íslenskra skáta, Hraunbæ 123, 110 Reykjavík
Skátasamband Reykjavíkur, Hraunbæ 123, 110 Reykjavík
Sótt er um samþykki fyrir breyttri skráningu rýmisnúmera vegna gerðar nýs eignaskiptasamnings og jafnframt er sótt um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi á annarri hæð hússins á lóðinni nr. 123 við Hraunbæ.
Samþykki skátasambands Reykjavíkur apríl 2014 og Bandalags Íslenskra skáta dags. apríl 2014 fylgja
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlitsins á umsóknarblaði.
27. Jöklafold 1-5 (02.857.901) 110140 Mál nr. BN047545
Sigurlaug Hrefna Traustadóttir, Jöklafold 1, 112 Reykjavík
Ragnar Karl Jóhannsson, Jöklafold 1, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að koma fyrir eldvarnarhurð milli íbúðar og bílgeymslu í húsi nr. 1 og til að byggja timburgrindverk ofaná stoðvegg á lóðmörkum í norður og austur við raðhús á lóð nr. 1-5 við Jöklafold.
Erindi fylgir samþykki meðlóðarhafa ódagsett.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
28. Kirkjustétt 2-6 (04.132.201) 188525 Mál nr. BN047455
BS-eignir ehf., Kirkjustétt 2-6, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum í bakaríi varðandi salerni fyrir starfsmenn og þvotta/ræstingu í mhl 02 í húsi B á lóð nr. 2-6 við Kirkjustétt.
Samþykki meðeigenda dags. 24. apríl 2014 fylgir erindi.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
29. Kringlan 7 (01.723.101) 107298 Mál nr. BN047592
Hús verslunarinnar sf, Kringlunni 7, 103 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að klæða lágbyggingu, mhl 02 til austurs og vesturs með zinki uppsett á afréttingargrind með 50 mm steinullareinangrun á húsið á lóð nr. 7 við Kringluna.
Samþykki meðeigenda ódags. fylgir.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
30. Laufásvegur 2 (01.183.005) 101917 Mál nr. BN046127
Flying Viking ehf, Krókhálsi 5A, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta gististað í flokki I, tegund heimagisting, fyrir 14 gesti, fimm herbergi á 1. hæð og tvö studioherbergi í kjallara með sérinngangi, heimili leigusala er á 2. hæð hússins á lóð nr. 2 við Laufásveg.
Gjald kr. 9.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
31. Laugarásvegur 1 (01.380.104) 104729 Mál nr. BN047495
Eignarhaldsfélagið Laugaás ehf, Laugarásvegi 1, 104 Reykjavík
Laugaás ehf, Laugarásvegi 1, 104 Reykjavík
Sótt er um samþykki fyrir núverandi fyrirkomulagi veitingastaðarins Laugaáss í rými 0102 í húsinu á lóðinni nr. 1 við Laugarásveg.
[Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
32. Laugarásvegur 25 (01.380.409) 104769 Mál nr. BN047603
Hallgrímur G Sigurðsson, Laugarásvegur 25, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að skipta tímabundið í tvo matshluta og til að útbúa aðskilið byggingarleyfi vegna lokaúttektar á nýbyggingu við einbýlishús á lóð nr. 25 við Laugarásveg.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
33. Laugavegur 1 (01.171.016) 101361 Mál nr. BN047616
Nónbil ehf, Miklubraut 46, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta gististað í flokki IV, teg. b, gistiheimili með fjórum gistieiningum fyrir ?? gesti, og tvær skrifstofueiningar á jarðhæð í bakhúsi á lóð nr. 1 við Laugaveg.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
34. Laugavegur 105 (01.240.005) 102974 Mál nr. BN047469
Hostel LV 105 hf., Hafraþingi 5, 203 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að koma fyrir framreiðslueldhúsi fyrir veitingahús í flokki II teg. A á 1. hæð atvinnuhúss á lóð nr. 105 við Laugaveg.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda heilbrigðiseftirlits á umsóknarblaði.
35. Laugavegur 105 (01.240.005) 102974 Mál nr. BN047468
Félagsbústaðir hf., Hallveigarstíg 1, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta skrifstofur í geymslu og minnka sorpgeymslu á 1. hæð atvinnuhúss á lóð nr. 105 við Laugaveg.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
36. Laugavegur 21 (01.171.118) 222037 Mál nr. BN047591
Þingvangur ehf., Hlíðasmára 9, 201 Kópavogur
Sótt er um tímabundið leyfi frá 1.5. - 15.9. 2014 til útiveitinga fyrir 15 gesti, sbr. erindi BN046348, í garði við veitingahús í flokki III á lóð nr. 21 við Laugaveg.
Gjald kr. 9.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Allur frágangur á svæði útiveitinga er á ábyrgð umsækjanda og ber honum að sjá til þess að allt rusl sé þrifið jafnóðum og fjarlægt.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
37. Laugavegur 39 (01.172.115) 101451 Mál nr. BN047559
Anna Theodóra Rögnvaldsdóttir, Laugavegur 39, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að skipta íbúð á 4. hæð í tvær í íbúðar- og atvinnuhúsi á lóð nr. 39 við Laugaveg.
Erindi fylgir samþykki húsfundar dags. 11. mars 2014.
Gjald kr. 9.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
38. Laugavegur 96 (01.174.308) 101643 Mál nr. BN046907
Hugleiðir ehf., Hlíðasmára 14, 201 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að breyta skrifstofuhæð í íbúð sbr. fyrirspurn BN045977 á 2. hæð, rýmisnúmer 0201, í húsi á lóð nr. 96 við Laugaveg.
Meðfylgjandi er jákvæð umsögn skipulagsfulltrúa við fyrirspurn dags. 17.maí 2011. Einnig samþykki eigenda 0201 og 0301 dags. 22. apríl 2014.
Gjald kr. 9.000 + 9.500
Frestað.
Samþykki eins meðeiganda vantar.
39. Miklabraut 101 (01.285.001) 103737 Mál nr. BN047614
S fasteignir ehf., Borgartúni 26, 105 Reykjavík
Gylfi Þór Harðarson, Kristnibraut 85, 113 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir að breyta veitingaverslun og útbúa veitingastað með gesti fyrir 15 og með vínveitingar í flokki II í húsi bensínstöðvarinnar á lóð nr. 101 við Miklabraut.
Fyrirspurn BN047520 dags. 15. apríl 2014 fylgir.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
40. Miklabraut 101 (01.285.001) 103737 Mál nr. BN047583
Skeljungur hf., Borgartúni 26, 105 Reykjavík
S fasteignir ehf., Borgartúni 26, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til breytinga á nýsamþykktu erindi, BN047372, sem felast í tilfærslu á metanaðstöðu innan lóðar, lokuðu svæði fyrir metangáma, stýribúnaði, og metanpressu ásamt tengingum við dælur á lóð nr. 101 við Miklubraut.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Milli funda.
41. Njálsgata 78 (01.191.105) 102491 Mál nr. BN047516
BP Eignir ehf., Þrastarhöfða 55, 270 Mosfellsbær
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypta hæð og ris með kvistum á götuhlið, byggja svalir á garðhlið og innrétta tvær nýjar íbúðir í fjölbýlishúsi á lóð nr. 78 við Njálsgötu.
Stækkun: xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
42. Ránargata 4A (01.136.014) 100517 Mál nr. BN047600
Ránarhóll ehf, Ránargötu 4A, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta geymslum í kjallara í matsal í húsinu á lóð nr. 4A við Ránargötu.
Jákvæð fyrirspurn BN047485 fylgir.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
43. Selásbraut 98 (04.385.901) 111527 Mál nr. BN047620
Selás-veislusalur ehf., Selásbraut 98, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta 1. hæð þannig að komið verður fyrir veitingasal fyrir 120 gesti í rými 0101, lagerrými í 0103 og 0104 og hárgreiðslustofu í rými 0105 í húsinu á lóð nr. 98 við Selásbraut.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
44. Sjafnargata 3 (01.196.012) 102640 Mál nr. BN047609
Sigurbjörn Þorkelsson, Bretland, Aðalheiður Magnúsdóttir, Bretland, Sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu úr steypu með þaksvölum og verönd við einbýlishúsið á lóð nr. 3 við Sjafnargötu.
Bréf frá hönnuði dags. 29.apríl 2014.
Stækkun húss er 95,0 ferm. XX rúmm.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
45. Stórhöfði 34-40 (04.073.101) 110547 Mál nr. BN046926
Eykt ehf., Stórhöfða 34-40, 110 Reykjavík
Sótt er um samþykki á þegar byggðri skemmu úr stálgrind sem er klædd með báruáli, mhl. 07, á lóðarhluta lóðarinnar Stórhöfða 34-40.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 24. janúar 2014 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 24. janúar 2014. Einnig eldvarnarskýrsla Eflu dags. 16. apríl 2014.
Stærðir: 662,6 ferm., 4.770 rúmm.
Gjald kr. 9.000 + 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
46. Suðurlandsbraut 2 (01.261.101) 103505 Mál nr. BN047599
Reitir I ehf., Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi og innrétta bar fyrir ? gesti í Nordica Hilton á lóð nr. 2 við Suðurlandsbraut.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
47. Sundlaugavegur 30 (01.37-.101) 104720 Mál nr. BN047596
Laugar ehf., Sundlaugavegi 30A, 105 Reykjavík
Sótt er samþykki á þegar gerðum breytingum í veitingaaðstöðu í mhl. 0101 í heilsumiðstöð í Laugardal á lóð nr. 30A við Sundlaugaveg.
Meðfylgjandi er bréf arkitekts dags. 28.4. 2014.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
48. Traðarland 1 (01.875.001) 108838 Mál nr. BN047612
Knattspyrnufélagið Víkingur, Traðarlandi 1, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta glugga á suðurhlið í rennihurð og byggja pall utan við samkomusal og koma fyrir setsvæði á jörð sunnan hússins á lóð nr. 1 við Traðarland.
Gjald kr. 9.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
49. Tryggvagata 11 (01.117.401) 100089 Mál nr. BN047623
BYGGÐARENDI ehf, Byggðarenda 1, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að endurnýja útblástursrör úr eldhúsi veitingastaðar og útbúa sorpgeymslu með aðgengi að utan í rými 0101 í húsi á lóð nr. 11 við Tryggvagötu.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
50. Vallarstræti 4 (01.140.416) 100857 Mál nr. BN047440
Lindarvatn ehf, Borgartúni 31, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að endurbæta og byggja við friðuð hús við Aðal- og Vallarstræti skv. deiliskipulagi sem samþykkt var í júlí 2013 fyrir íbúðir og þjónustustarfsemi, framkvæmd þessi er fyrsti hluti uppbyggingar á Landsímareit á lóð nr. 7 við Aðalstræti.
Meðfylgjandi er bréf verkfræðings dags. 28. mars 2014, greinargerð um stærðarbreytingar dags. 29.apríl 2014, útreikningur á varmatapi dags. 25. mars 2014 ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 25. apríl 2014 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 25. apríl 2014.
Niðurrif, skúr á baklóð, 12,6 ferm., 31,4 rúmm.
Niðurrif, risloft: 30 ferm.
Kjallari ónýttur?
Viðbygging: 281,5 ferm., 940,1 rúmm.
Stækkun eldra húss: 60 ferm. 200,4 rúmm.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
51. Vatnagarðar 20 (01.338.903) 103921 Mál nr. BN047618
IÐAN-Fræðslusetur ehf., Þórunnartúni 2, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum sbr. erindi BN04607 , hætt er við að fjarlægja nýjan inngang frá 2008, hækka vestari hliðarbyggingu og breytt er útliti á framhlið hliðarbyggingar á húsinu á lóð nr. 20 við Vatnagarða
Stækkun vegna anddyris er 4,7 ferm., 15 rúmm. Minnkun vegna hliðarbyggingar er 161,2 rúmm.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
52. Vesturbrún 6 (01.380.203) 104741 Mál nr. BN045470
Ragna Sif Þórsdóttir, Vesturbrún 6, 104 Reykjavík
Ágúst H Björnsson, Vesturbrún 6, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að lengja fyrstu og aðra hæð núverandi húss og auk þess byggja viðbyggingu á fyrstu hæð til vesturs við einbýlishús á lóð nr. 6 við Vesturbrún.
Umsögn skipulagsstjóra dags. 8. nóvember 2012 og tölvupóstur frá hönnuði dags. 28 janúar 2013 fylgja erindi.
Einnig útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 15. mars 2013 ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 2. maí 2014. Erindi var grenndarkynnt frá 28. mars til og með 28. apríl 2014. Engar athugasemdir bárust.
Stækkun: 101,4 ferm. 398,7 rúmm.
Gjald kr. 9.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
53. Þórsgata 1 (01.181.116) 101752 Mál nr. BN047615
Hótel Óðinsvé hf, Þórsgötu 1, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til breytinga á innra fyrirkomulagi á 2. og 3. hæð í Hótel Óðinsvé á lóð nr. 1 við Þórsgötu.
Gjald kr. 9.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
54. Þórsgata 29 (01.181.311) 101781 Mál nr. BN047507
Pétur Hafsteinn Pálsson, Glæsivellir 2, 240 Grindavík
Sótt er um leyfi til að koma fyrir svalalokun með þaki á rennanlegum hliðarbrautum úr einföldu samlímdu öryggisgleri á íbúð 0202 í húsinu á lóð nr. 29 við Þórsgötu.
Stækkun: 56,3 rúmm.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.
55. Þverás 10 (04.724.305) 112411 Mál nr. BN047617
Reynir Arngrímsson, Þverás 10, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðu millilofti í íbúð 0201 í húsi nr. 10 við Þverás.
Stækkun: 17,3 ferm.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Lagfæra skráningartöflu.
56. Ægisíða 123 (01.532.004) 106162 Mál nr. BN047607
Fróði ehf., Skeiðarási 3, 210 Garðabær
Sótt er um leyfi til að innrétta tvær íbúðir í núverandi verslunarrými á 1. hæð í húsi á lóð nr. 123 við Ægisíðu.
Meðfylgjandi er samþykki meðeigenda á 2. hæð dags. 28.4. 2014.
Gjald kr. 9.500
Frestað.Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Ýmis mál
57. Meistari- húsasmíðameistari Mál nr. BN047629
Kristján Elvar Yngvason, Kópavogsbarð 19, 200 Kópavogur
Ofanritaður sækir i, staðbundin réttindi sem húsasmíðameistari í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur. Erindinu fylgir sveinsbréf dags. 7. október 1968, meistarabréf dags. 21. desember 1971, staðfesting og úrtak úr færslubók byggingarfulltrúans í Kópavogsbæ dags. 2. maí 2014 og staðfestingu frá byggingarfulltrúanum í Garðabæ dags. 30. apríl 2014.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Sbr. ákvæðum 7. mgr. gr. 4.10.1 í Byggingarreglugerð 112/2012.
58. Slippasvæði (01.116.999) 221112 Mál nr. BN047634
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að sameina tvö svæði/lóðir við óútvísað land Reykjavíkurborgar (landnr. 218177).
Slippasvæði (staðgr. 1.116.999, landnr. 221112) er 11940 m², teknir eru 11940 m², af lóðinni og bætt við óútvísað land (landnr. 218177), lóðin verður 0 m² og verður afmáð úr skrám.
Slippasvæði 2 (staðgr. 1.116.998, landnr. 221131) er 5099 m², teknir eru 5099 m² af lóðinni og bætt við óútvísað land (landnr. 218177), lóðin verður 0 m² og verður afmáð úr skrám.
Við þetta stækkar óútvísað land Reykjavíkurborgar (landnr. 218177) um 17039 m².
Lóðirnar Grandagarður 2, Mýrargata 26, Lagnargata 2, Mýrargata 16 og Mýrargata 14 verða óbreyttar.
Sjá Kaupsamning milli Faxaflóahafnar og Eignasjóðs Reykjavíkurborgar, dags. 19. sept. 2012.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
59. Slippasvæði 2 (01.116.998) 221131 Mál nr. BN047633
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að sameina tvö svæði/lóðir við óútvísað land Reykjavíkurborgar (landnr. 218177).
Slippasvæði (staðgr. 1.116.999, landnr. 221112) er 11940 m², teknir eru 11940 m², af lóðinni og bætt við óútvísað land (landnr. 218177), lóðin verður 0 m² og verður afmáð úr skrám.
Slippasvæði 2 (staðgr. 1.116.998, landnr. 221131) er 5099 m², teknir eru 5099 m² af lóðinni og bætt við óútvísað land (landnr. 218177), lóðin verður 0 m² og verður afmáð úr skrám.
Við þetta stækkar óútvísað land Reykjavíkurborgar (landnr. 218177) um 17039 m².
Lóðirnar Grandagarður 2, Mýrargata 26, Lagnargata 2, Mýrargata 16 og Mýrargata 14 verða óbreyttar.
Sjá Kaupsamning milli Faxaflóahafnar og Eignasjóðs Reykjavíkurborgar, dags. 19. sept. 2012.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Fyrirspurnir
60. Bárugata 21 (01.135.502) 100496 Mál nr. BN047606
Brynhildur Bj Kjartansdóttir, Bárugata 21, 101 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að innrétta íbúðarhúsnæði í bílskúr við fjölbýlishús á lóð nr. 21 við Bárugötu.
Nei.
Samræmist ekki skipulagi.
61. Eyjarslóð 3 (01.111.404) 100026 Mál nr. BN047526
Sævar Baldursson, Langamýri 24d, 210 Garðabær
Spurt er hvort leyft yrði að byggja ofan á atvinnuhús á lóð nr. 3 við Eyjarslóð.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 2. maí 2014 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 30. apríl 2014.
Nei.
Deiliskipulag er í vinnslu.
62. Fjarðarás 3 (04.373.002) 111354 Mál nr. BN047625
Jón Gunnar Björnsson, Fjarðarás 3, 110 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að byggja yfir svalir að hluta til á einbýlishúsinu á lóð nr. 3 við Fjarðarás
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
63. Hverfisgata 50 (01.172.005) 101428 Mál nr. BN047535
Rúnar Björgvinsson, Njálsgata 30, 101 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að starfrækja veitingastað í flokki II í rými sem skráð er verslun á fyrstu hæð matshluta 02 (rými merkt 02-0101) á lóðinni nr. 50 við Hverfisgötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 2. maí 2014 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 30. apríl 2014.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.
64. Stigahlíð 68 (01.733.501) 204077 Mál nr. BN047622
Brynjar Emilsson, Stigahlíð 68, 105 Reykjavík
Spurt er hvort hægt sé að gera makaskipti við Reykjavíkurborg á landi undir bílastæði og við bílskúr við hús á Norðurmýrarbletti 35 sem nú er lóð nr. 68 við Stigahlíð.
Frestað.
Vísað til umsagnar skrifstofa eignar- og atvinnuþróunar.
65. Sörlaskjól 56 (01.531.109) 106150 Mál nr. BN047602
Inga Björk Sólnes, Sörlaskjól 56, 107 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að opna út úr stofu kjallaraíbúðar og útbúa sérafnotaflöt á lóð nr. 56 við Sörlaskjól.
Samþykki frá fundi fylgir
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.
66. Viðarrimi 13 (00.000.000) 109414 Mál nr. BN047584
Margrét Sæberg Þórðardóttir, Viðarrimi 13, 112 Reykjavík
Guðmundur J Hallbergsson, Viðarrimi 13, 112 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist til að byggja ca. 15 ferm. garðskála við einbýlishúsið á lóð nr. 13 við Viðarrima.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
67. Þórsgata 18 (01.186.303) 102259 Mál nr. BN047598
Haraldur Hrafnsson, Aragata 10, 101 Reykjavík
Spurt er hvort hægt sé að samþykkja sjálfstæða íbúð í kjallara parhúss á lóð nr. 18 við Þórsgötu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á fyrirspurnarblaði.
Fleira gerðist ekki.
Fundi slitið kl. 13:35
Björn Stefán Hallsson
Björn Kristleifsson Sigrún Reynisdóttir
Erna Hrönn Geirsdóttir Jón Hafberg Björnsson
Óskar Torfi Þorvaldsson Eva Geirsdóttir