Umhverfis- og skipulagsráð - Fundur nr. 63

Umhverfis- og skipulagsráð

Umhverfis- og skipulagsráð

Ár 2014, miðvikudaginn 9. apríl kl. 09:12, var haldinn 63. fundur umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur. Fundurinn var haldinn að Borgartúni 12 - 14, 7. hæð. Ráðssal. Viðstaddir voru: Páll Hjalti Hjaltason, Hjálmar Sveinsson, Elsa Hrafnhildur Yeoman, Karl Sigurðsson, Kristín Soffía Jónsdóttir, Sóley Tómasdóttir, Hildur Sverrisdóttir og Marta Guðjónsdóttir. Eftirtaldir embættismenn sátu fundinn: Ólöf Örvarsdóttir, Björn Axelsson, Ágústa Sveinbjörnsdóttir, Ólafur Bjarnason, Björgvin Sigurðarson og Marta Grettisdóttir

Fundarritari var Örn Sigurðsson

(D) Ýmis mál

1. Svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins 2015-2040, kynning á vinnslustigi Mál nr. SN140146

Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 28. mars 2014 vegna samþykktar borgarráðs frá 27. mars 2014 að vísa erindi svæðisskipulagsnefndar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, dags. 24. mars 2014, varðandi kynningu á vinnslustigi á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins 2015-2040 til umsagnar umhverfis- og skipulagsráðs.

Hrafnkell Á Proppé svæðisskipulagsstjóri kynnti.  

Júlíus Vífill Ingvarsson tekur sæti á fundinum kl. 9:25

Haraldur Sigurðsson deildarstjóri svæðis- og aðalskipulags tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

Vísað til umsagnar deildarstjóra svæðis- og aðalskipulags Reykjavíkur.

(A) Skipulagsmál

2. Afgreiðslufundir skipulagsfulltrúa Reykjavíkur, fundargerð Mál nr. SN010070

Lögð fram fundargerð afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa Reykjavíkur dags. 4. apríl 2014.

3. Ánanaust 8, breyting á deiliskipulagi (01.089.8) Mál nr. SN140144

Arkþing ehf, Bolholti 8, 105 Reykjavík

SORPA bs., Gylfaflöt 5, 112 Reykjavík

Lögð fram umsókn SORPU bs. dags. 1. apríl 2014 varðandi breytingu á deiliskipulagi reits 1.089.8 vegna lóðarinnar nr. 8 við Ánanaust. Í breytingunni felst stækkun á byggingarreit fyrir endurvinnsluhús og aukningu á byggingarmagni, samkvæmt uppdr. Arkþings ehf. dags. 1. apríl 2014.

Samþykkt með vísan til 2. mgr. 12. gr. samþykktar um umhverfis- og skipulagsráð. 

Samþykkt að falla frá frá grenndarkynningu þar sem breyting á deiliskipulagi varðar ekki hagsmuni annarra en umsækjanda með vísan til 3. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Björn Ingi Edvardsson verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið. 

4. Krókháls 13, breyting á deiliskipulagi (04.140.8) Mál nr. SN130546

Orkuveita Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík

Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju umsókn Orkuveitu Reykjavíkur dags. 15. nóvember 2013 varðandi breytingu á deiliskipulagi Grafarlæk-Stekkjarmóa-Djúpadals vegna lóðarinnar nr. 13 við Krókháls. Í breytingunni felst að kvöð um lagnir sem nú er norðan/vestan við lóðina verði færð austur/suður fyrir lóðina, samkvæmt uppdr. Landmótunar dags. 13. nóvember 2013. Tillagan var auglýst frá 27. janúar til og með 10. mars 2014. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Áslaug Katrín Aðalsteinsdóttir dags. 10. mars 2014. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 27. mars 2014. 

Samþykkt með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 27. mars 2014 

Vísað til borgarráðs.

Björn Ingi Edvardsson verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið. 

5. Vogabyggð,  rammaskipulag Mál nr. SN140090

Lögð fram tillaga teiknistofunnar Traðar og hönnunarteymisins jvantspijker +Felixx að rammaskipulagi Vogabyggðar dags. 7. apríl 2014.  

Umhverfis- og skipulagsráð samþykkir fyrir sitt leiti tillögu að rammaskipulagi fyrir Vogabyggð og og felur embætti skipulagsfulltrúa að hefja undirbúning að gerð deiliskipulags fyrir svæðið í samvinnu við hagsmunaaðila. 

(B) Byggingarmál

6. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa, Fundargerð Mál nr. BN045423

Fylgiskjöl með fundargerð þessari er fundargerð nr. 774 frá 8. apríl 2014.  

(E) Umhverfis- og samgöngumál

7. Umhverfis- og skipulagssvið, Líffræðileg fjölbreytni í Reykjavík Mál nr. US140063

Lagt fram bréf umhverfis- og skipulagssviðs, skrifstofu umhverfisgæða dags. 24. mars 2014. Einnig er lögð fram skýrsla um Líffræðileg fjölbreytni í Reykjavík - stefnumótun og gerð aðgerðaáætlunar.

Samþykkt að skipa fulltrúa Samfylkingarinnar Hjálmar Sveinsson, fulltrúa Besta flokksins Elsu Hrafnhildi Yeoman, fulltrúa Vinstri hreyfingarinnar Græns framboðs Sóleyju Tómasdóttur. Fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í stýrihóp  um líffræðilega fjölbreytni í Reykjavík verður tilnefndur síðar.

8. Umferðaröryggi, aðgerðir Mál nr. US140075

Lögð fram tillaga umhverfis- og skipulagsráðs, samgöngur dags. 4. apríl 2014 að minni aðgerðum til að auka umferðaröryggi í borginni.

Frestað

Stefán Agnar Finnsson yfirverkfræðingur tekur sæti á fundinum undir þessum lið. 

9. Bolholt vestur Laugaveg, bannað að beygja til vinstri Mál nr. US140074

Lögð fram tillaga umhverfis- og skipulagssviðs, samgöngur dags. 4 . apríl 2014 um bann við vinstribeygju vestur Laugaveg

Samþykkt með fyrirvara um samþykkt lögreglustjóra Höfuðborgarsvæðisins.

Stefán Agnar Finnsson yfirverkfræðingur tekur sæti á fundinum undir þessum lið. 

10. Sólvallagata, stöðubann Mál nr. US140076

Lögð fram tillaga umhverfis- og skipulagssviðs, samgöngur dags. 4. apríl 2014 um að setja stöðubann við vesturkant Sólvallagötu á Milli Framnesvegar og Ánanausta. Einnig að afmarkað verði stæði til vörulosunar með tímatakmörkum frá klukkan 8-12.

Samþykkt með fyrirvara um samþykkt lögreglustjóra Höfuðborgarsvæðisins.

Stefán Agnar Finnsson yfirverkfræðingur tekur sæti á fundinum undir þessum lið. 

11. Vitastígur, stöðubann Mál nr. US140077

Lögð fram tillaga umhverfis- og skipulagssviðs, samgöngur dags. 4. apríl 2014 um að setja stöðubann við vesturkant Vitastígs á milli Lindargötu og

Skúlagötu ofan við afmörkuð bílastæði.

Samþykkt með fyrirvara um samþykkt lögreglustjóra Höfuðborgarsvæðisins.

Stefán Agnar Finnsson yfirverkfræðingur tekur sæti á fundinum undir þessum lið. 

12. Bryggjuhverfi, öryggismál Mál nr. US140078

Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík

Lagt fram bréf umhverfis- og skipulagssviðs dags. 27. mars 2014 ásamt tillögu að öryggisgirðingu á göngustíg við bryggjugarð í bryggjuhverfi.

Frestað. 

Ámundi V. Brynjólfsson tekur sæti á fundinum undir þessum lið. 

(C) Ýmis mál

13. Húsverndarsjóður Reykjavíkur, úthlutun styrkja 2014 Mál nr. US140001

Kynnt tillaga umhverfis- og skipulagsviðs að úthlutun styrkja úr Húsverndarsjóði  árið 2014.

Kynnt tillaga samþykkt.

Vísað til borgarráðs.

14. Barónsstígur 45A, Sundhöllin, framkvæmdaleyfi (01.191.0) Mál nr. SN140114

Orkuveita Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík

Á fundi skipulagsfulltrúa 21. mars 2014 var lögð fram umsókn Orkuveitu Reykjavíkur dags. 19. mars 2014 um framkvæmdaleyfi til að flytja rafstreng út fyrir lóð Sundhallar Reykjavíkur að Barónsstíg 45A. Einnig er lagt fram minnisblað Eflu dags. 11. febrúar 2014. Einnig er lagt fram bréf Minjasafns Reykjavíkur dags. 18. mars 2014. Umsókninni var vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra og skrifstofu sviðsstjóra og er nú lögð fram að nýju. 

Samþykkt með vísan til 2. mgr. 12. gr. samþykkar um umhverfis- og skipulagsráð.

15. Betri Reykjavík, virkja leið 26 á kvöldin og um helgar Mál nr. US140072

Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík

Lögð fram fimmta efsta hugmynd marsmánaðar úr flokknum samgöngur "virkja leið 26 á kvöldin og um helgar" sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 31. mars 2014 ásamt samantekt af umræðum og rökum. Einnig er lögð fram umsögn umhverfis- og skipulagssviðs, samgöngur dags. 7. apríl 2014.

Umsögn umhverfis- og skipulagssviðs, samgöngur dags. 7. apríl 2014 samþykkt.

16. Betri Reykjavík, akbraut frá Egilshöll yfir á Korputorg Mál nr. US140071

Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík

Lögð fram efsta hugmynd marsmánaðar úr flokknum ýmislegt "akbraut frá Egilshöll yfir á Korputorg" sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 31. mars 2014 ásamt samantekt af umræðum og rökum. 

Frestað. 

17. Betri Reykjavík, betra veður í miðbæinn Mál nr. US140070

Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík

Lögð fram efsta hugmynd marsmánaðar úr flokknum skipulagsmál "betra veður í miðbæinn" sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 31. mars 2014 ásamt samantekt af umræðum og rökum.

Vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

18. Umhverfis- og skipulagsráð, Reykjavíkurráð ungmenna, tillaga um að Reykjavíkurborg borgi lýsingu á grunnskólalóðum Mál nr. US140068

Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík

Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík

Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 28. mars 2014 vegna samþykktar borgarstjórnar og Reykjavíkurráðs ungmenna um að vísa svohljóðandi tillögu Kára Arnarssonar frá ungmennaráði Laugardals og Háaleitis um að Reykjavíkurborg borgi lýsingu á grunnskólalóðum til meðferðar umhverfis- og skipulagsráðs. 

Samþykkt að boða fulltrúa Reykjavíkurráðs ungmenna Kára Arnarson á fund umhverfis- og skipulagsráðs til að kynna framlagða tillögu. 

19. Umhverfis- og skipulagsráð, viðauki um fullnaðarafgreiðslur umhverfis- og skipulagsráðs Mál nr. US140067

Lagður fram viðauki 1.1 um fullnaðarafgreiðslur umhverfis- og skipulagsráðs  án staðfestingar borgarráðs.  

Samþykkt 

Vísað til borgarráðs. 

20. Vatnsvernd fyrir höfuðborgarsvæðið, heildarendurskoðun Mál nr. US140069

Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík

Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 28. mars 2014 vegna samþykkta borgarráðs 27. mars 2014 um að vísa bréfi stýrihóps um heildarendurskoðun vatnsverndar á höfuðborgarsvæðinu dags 24. mars 2014 um kynningu á vinnslustigi til umsagnar umhverfis- og skipulagsráðs.

Vísað til umsagnar umhverfis- og skipulagssviðs. 

21. Arnargata 10, kæra 20/2014 (01.553.2) Mál nr. SN140142

Úrskurðarnefnd umhverfis/auðlin, Skuggasundi 3, 101 Reykjavík

Lagt fram bréf úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála dags. 28. mars 2014 ásamt kæru dags. 16. mars 2014 þar sem kærð er samþykkt umhverfis- og skipulagssviðs 12. febrúar 2014 að leyfa viðbygginu við Arnargötu 10.

Vísað til umsagnar skrifstofu sviðsstjóra.

22. Austurhöfn, breyting á deiliskipulagi vegna byggingarreita 1, 2, 5, 6, 7, 8 og 10 (01.11) Mál nr. SN130479

Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 28. mars 2014 um samþykkt borgarráðs dags. 27. mars 2014 vegna breytinga á deiliskipulagi Austurhafnar vegna byggingarreita nr. 1, 2, 5, 6, 7, 8 og 10. Í breytingunni felst að legu Geirsgötu er breytt þannig að reitur nr. 2 minnkar og reitir nr. 5 og 6 stækka ásamt öðrum minniháttar breytingum.

23. Lautarvegur 2-16, breyting á deiliskipulagi (01.794) Mál nr. SN140079

Jón Þór Þorvaldsson, Logafold 128, 112 Reykjavík

Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 28. mars 2014 um samþykkt borgarráðs dags. 27. mars 2014 vegna auglýsingu um breytingu á deiliskipulagi neðan Sléttuvegar vegna lóðanna nr. 2-16 við Lautarveg.

24. Fossaleynir 1, Egilshöll, breyting á deiliskipulagi (02.46) Mál nr. SN140096

ALARK arkitektar ehf, Dalvegi 18, 201 Kópavogur

Knatthöllin ehf, Hagasmára 1, 201 Kópavogur

Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 28. mars 2014 um samþykkt borgarráðs dags. 27. mars 2014 vegna auglýsingu um breytingu á deiliskipulagi lóðarinnar nr. 1 við Fossaleyni, Egilshöll.

(A) Skipulagsmál

25. Hverfisskipulag, Vesturbær 1.1 Nýi Vesturbær, skipulags- og matslýsing (01.1) Mál nr. SN140148

Lögð fram tillaga skipulagsfulltrúa að skipulags- og matslýsingu fyrir Vesturbæ hverfi 1.1 Nýi Vesturbær dags. 1. apríl 2014.

Kynnt. 

Frestað. 

Hildur Gunnlaugsdóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

Lögð fram tillaga fulltrúa Sjálfstæðisflokksins Júlíusar  Vífils Ingvarssonar, Hildar Sverrisdóttur  og Mörtu  Guðjónsdóttur: 

„Óskað er eftir lögfræðilegu áliti skrifstofustjóra borgarstjórnar á mögulegu vanhæfi nefndarmanna þegar hverfisskipulag tekur til hverfanna sem þeir búa í.“ 

Tillagan var samþykkt.

26. Hverfisskipulag, Vesturbær 1.2 Gamli Vesturbær, skipulags- og matslýsing (01.2) Mál nr. SN140149

Lögð fram tillaga skipulagsfulltrúa að skipulags- og matslýsingu fyrir Vesturbæ hverfi 1.2 Gamli Vesturbær dags. 1. apríl 2014.

Kynnt. 

Frestað. 

Hildur Gunnlaugsdóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

27. Hverfisskipulag, Vesturbær 1.3 Örfirisey-Vesturhöfn, skipulags- og matslýsing (01.3) Mál nr. SN140150

Lögð fram tillaga skipulagsfulltrúa að skipulags- og matslýsingu fyrir Vesturbæ hverfi 1.3 Örfirisey-Vesturhöfn dags. 1. apríl 2014.

Kynnt. 

Frestað. 

Hildur Gunnlaugsdóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

28. Hverfisskipulag, Vesturbær 1.4 Skerjafjörður, skipulags- og matslýsing (01.4) Mál nr. SN140151

Lögð fram tillaga skipulagsfulltrúa að skipulags- og matslýsingu fyrir Vesturbæ hverfi 1.4 Skerjafjörður dags. 1. apríl 2014.

Frestað. 

29. Hverfisskipulag, Hlíðar 3.1 Háteigshverfi, skipulags- og matslýsing (03.1) Mál nr. SN140152

Lögð fram tillaga skipulagsfulltrúa að skipulags- og matslýsingu fyrir Hlíðar hverfi 3.1 Háteigshverfi dags. 1. apríl 2014.

Kynnt. 

Frestað. 

Guðlaug Erna Jónsdóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

30. Hverfisskipulag, Hlíðar 3.2 Hlíðahverfi, skipulags- og matslýsing (03.2) Mál nr. SN140153

Lögð fram tillaga skipulagsfulltrúa að skipulags- og matslýsingu fyrir Hlíðar hverfi 3.2 Hlíðahverfi dags. 1. apríl 2014.

Kynnt. 

Frestað. 

Guðlaug Erna Jónsdóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

31. Hverfisskipulag, Hlíðar 3.3 Öskjuhlíðarhverfi, skipulags- og matslýsing (03.3) Mál nr. SN140154

Lögð fram tillaga skipulagsfulltrúa að skipulags- og matslýsingu fyrir Hlíðar hverfi 3.3 Öskjuhlíðarhverfi dags. 1. apríl 2014.

Kynnt. 

Frestað. 

Guðlaug Erna Jónsdóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

32. Hverfisskipulag, Laugardalur 4.1 Laugarnes, skipulags- og matslýsing (04.1) Mál nr. SN140155

Lögð fram tillaga skipulagsfulltrúa að skipulags- og matslýsingu fyrir Laugardal hverfi 4.1 Laugarnes dags. 1. apríl 2014.

Kynnt. 

Frestað. 

Björn Edvardsson verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

33. Hverfisskipulag, Laugardalur 4.2 Kleppsholt, skipulags- og matslýsing (04.2) Mál nr. SN140156

Lögð fram tillaga skipulagsfulltrúa að skipulags- og matslýsingu fyrir Laugardal hverfi 4.2 Kleppsholt dags. 1. apríl 2014.

Kynnt. 

Frestað. 

Björn Edvardsson verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

34. Hverfisskipulag, Laugardalur 4.3 Vogar, skipulags- og matslýsing (04.3) Mál nr. SN140157

Lögð fram tillaga skipulagsfulltrúa að skipulags- og matslýsingu fyrir Laugardal hverfi 4.3 Vogar dags. 1. apríl 2014.

Kynnt. 

Frestað. 

Björn Edvardsson verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

35. Hverfisskipulag, Háaleiti-Bústaðir 5.1 Háaleiti-Múlar, skipulags- og matslýsing (05.1) Mál nr. SN140158

Lögð fram tillaga skipulagsfulltrúa að skipulags- og matslýsingu fyrir Háaleiti-Bústaði hverfi 5.1 Háaleiti-Múlar dags. 1. apríl 2014.

Kynnt. 

Frestað. 

Lilja Grétarsdóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

36. Hverfisskipulag, Háaleiti-Bústaðir 5.2 Kringlan-Leiti-Gerði, skipulags- og matslýsing (05.2) Mál nr. SN140159

Lögð fram tillaga skipulagsfulltrúa að skipulags- og matslýsingu fyrir Háaleiti-Bústaði hverfi 5.2 Kringlan-Leiti-Gerði dags. 1. apríl 2014.

Kynnt. 

Frestað. 

Lilja Grétarsdóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

37. Hverfisskipulag, Háaleiti-Bústaðir 5.3 Bústaða- og Smáíbúðahverfi, skipulags- og matslýsing (05.3) Mál nr. SN140160

Lögð fram tillaga skipulagsfulltrúa að skipulags- og matslýsingu fyrir Háaleiti-Bústaði hverfi 5.3 Bústaða- og Smáíbúðahverfi dags. 1. apríl 2014.

Kynnt. 

Frestað. 

Lilja Grétarsdóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

38. Hverfisskipulag, Háaleiti-Bústaðir 5.4 Fossvogshverfi-Blesugróf, skipulags- og matslýsing Mál nr. SN140161

Lögð fram tillaga skipulagsfulltrúa að skipulags- og matslýsingu fyrir Háaleiti-Bústaði hverfi 5.4 Fossvogshverfi-Blesugróf dags. 1. apríl 2014.

Kynnt. 

Frestað. 

Lilja Grétarsdóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

39. Hverfisskipulag, Breiðholt 6.1 Neðra Breiðholt, skipulags- og matslýsing (06.1) Mál nr. SN140162

Lögð fram tillaga skipulagsfulltrúa að skipulags- og matslýsingu fyrir Breiðholt hverfi 6.1 Neðra Breiðholt dags. 1. apríl 2014.

Kynnt. 

Frestað. 

Hildur Gunnlaugsdóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

40. Hverfisskipulag, Breiðholt 6.2 Seljahverfi, skipulags- og matslýsing (06.2) Mál nr. SN140163

Lögð fram tillaga skipulagsfulltrúa að skipulags- og matslýsingu fyrir Breiðholt hverfi 6.2 Seljahverfi dags. 1. apríl 2014.

Kynnt. 

Frestað. 

Hildur Gunnlaugsdóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

41. Hverfisskipulag, Breiðholt 6.3 Efra Breiðholt, skipulags- og matslýsing (06.3) Mál nr. SN140164

Lögð fram tillaga skipulagsfulltrúa að skipulags- og matslýsingu fyrir Breiðholt hverfi 6.3 Efra Breiðholt dags. 1. apríl 2014.

Kynnt. 

Frestað. 

Hildur Gunnlaugsdóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

42. Hverfisskipulag, Árbær 7.1 Ártúnsholt, skipulags- og matslýsing (07.1) Mál nr. SN140165

Lögð fram tillaga skipulagsfulltrúa að skipulags- og matslýsingu fyrir Árbæ hverfi 7.1 Ártúnsholt dags. 1. apríl 2014.

Frestað. 

43. Hverfisskipulag, Árbær 7.2 Árbær, skipulags- og matslýsing (07.2) Mál nr. SN140166

Lögð fram tillaga skipulagsfulltrúa að skipulags- og matslýsingu fyrir Árbæ hverfi 7.2 Árbær dags. 1. apríl 2014.

Frestað. 

44. Hverfisskipulag, Árbær 7.3 Selás, skipulags- og matslýsing (07.3) Mál nr. SN140167

Lögð fram tillaga skipulagsfulltrúa að skipulags- og matslýsingu fyrir Árbæ hverfi 7.3 Selás dags. 1. apríl 2014.

Frestað. 

45. Hverfisskipulag, Árbær 7.4 Norðlingaholt, skipulags- og matslýsing (07.4) Mál nr. SN140168

Lögð fram tillaga skipulagsfulltrúa að skipulags- og matslýsingu fyrir Árbæ hverfi 7.4 Norðlingaholt dags. 1. apríl 2014.

Frestað. 

46. Hverfisskipulag, Grafarvogur 8.1 Bryggjuhverfi-Elliðavogur, skipulags- og matslýsing (08.1) Mál nr. SN140169

Lögð fram tillaga skipulagsfulltrúa að skipulags- og matslýsingu fyrir Grafarvog hverfi 8.1 Bryggjuhverfi-Elliðavogur dags. 1. apríl 2014.

Frestað. 

47. Hverfisskipulag, Grafarvogur 8.2 Hamrar-Foldir-Hús, skipulags- og matslýsing (08.2) Mál nr. SN140170

Lögð fram tillaga skipulagsfulltrúa að skipulags- og matslýsingu fyrir Grafarvog hverfi 8.2 Hamrar-Foldir-Hús dags. 1. apríl 2014.

Frestað. 

48. Hverfisskipulag, Grafarvogur 8.3 Rimahverfi, skipulags- og matslýsing (08.3) Mál nr. SN140171

Lögð fram tillaga skipulagsfulltrúa að skipulags- og matslýsingu fyrir Grafarvog hverfi 8.3 Rimahverfi dags. 1. apríl 2014.

Frestað. 

49. Hverfisskipulag, Grafarvogur 8.4 Borgir-Víkur-Engi-Staðir, skipulags- og matslýsing (08.4) Mál nr. SN140172

Lögð fram tillaga skipulagsfulltrúa að skipulags- og matslýsingu fyrir Grafarvog hverfi 8.4 Borgir-Víkur-Engi-Staðir dags. 1. apríl 2014.

Frestað. 

50. Hverfisskipulag, Grafarholt-Úlfarsárdalur 9.1 Grafarholt, skipulags- og matslýsing (09.1) Mál nr. SN140173

Lögð fram tillaga skipulagsfulltrúa að skipulags- og matslýsingu fyrir Grafarholt-Úlfarsárdal hverfi 9.1 Grafarholt dags. 1. apríl 2014.

Frestað. 

51. Hverfisskipulag, Grafarholt-Úlfarsárdalur 9.2 Úlfarsárdalur, skipulags- og matslýsing (09.2) Mál nr. SN140174

Lögð fram tillaga skipulagsfulltrúa að skipulags- og matslýsingu fyrir Grafarholt-Úlfarsárdal hverfi 9.2 Úlfarsárdalur dags. 1. apríl 2014.

Frestað. 

Hildur Sverrisdóttir víkur af fundi kl. 13:50

(D) Ýmis mál

52. Skúlagata 12-16, sjónlína niður Frakkastíg (01.152.2) Mál nr. SN090025

Elín Ebba Ásmundsdóttir, Laugavegur 53a, 101 Reykjavík

Lagt fram bréf Elínar Ebbu Ásmundsdóttur og Jons Kjell Seljeseth dags. 24. febrúar 2014 varðandi skerðingu útsýnis frá Skólavörðuholtinu niður Frakkastíg vegna fyrirhugaðra bygginga við Skúlagötu. Lagt fram minnisblað skipulagsfulltrúa og byggingarfulltrúa. dags. 8. apríl 2014. 

Fleira gerðist ekki.

Fundi slitið kl. 14:15.

Fundargerðin lesin yfir og undirrituð 

Páll Hjalti Hjaltason

Hjálmar Sveinsson  Elsa Hrafnhildur Yeoman

Karl Sigurðsson  Kristín Soffía Jónsdóttir

Sóley Tómasdóttir  Júlíus Vífill Ingvarsson

Marta Guðjónsdóttir

Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005

Árið 2014, þriðjudaginn 8. apríl kl. 10:10 fyrir  hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 774. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 2. hæð Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Sigrún Reynisdóttir, Björn Stefán Hallsson, Eva Geirsdóttir, Jón Hafberg Björnsson, Björn Kristleifsson, Björgvin Rafn Sigurðarson, Sigurður Pálmi Ásbergsson og Óskar Torfi Þorvaldsson

Fundarritari var Björgvin Rafn Sigurðarson

Þetta gerðist:

Nýjar/br. fasteignir

1. Almannadalur 1-7  (00.000.000) 209396 Mál nr. BN047262

Heiðar P Breiðfjörð, Hjarðarhagi 58, 107 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að koma fyrir svölum á suðurgafli hesthúss nr. 5 á lóð nr. 1 -7 við Almannadal. 

Samþykki meðeigenda dags. 3. apríl 2014 fylgir.

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Lagfæra skráningu.

2. Ármúli 1  (01.261.401) 103510 Mál nr. BN046623

Á1 ehf., Suðurlandsbraut 30, 108 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja nýja spennistöð í norðvesturhorni lóðar í stað annarrar í kjallara hússins, til að fella niður nýsamþykktan stoðvegg að Háaleitisbraut og breyta fyrirkomulagi lóðar, en við það fækkar bílastæðum um þrjú, sjá erindi BN045986 og BN046276, verslunar- og skrifstofuhúss á lóð nr. 1 við Ármúla.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 1. nóvember 2013 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 16. október 2013 og yfirlýsing Orkuveitu Reykjavíkur dags. 25. október 2013.

Bílastæði á lóð eftir breytingu samtals 89.

Spennistöð:  20,9 ferm., 72,1 rúmm.

Gjald kr. 9.000

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

3. Borgartún 18  (01.221.001) 102796 Mál nr. BN047427

Arion banki hf., Borgartúni 19, 105 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN046872 þannig að 1. hæð er endurinnréttuð að fullu, í kjallara er öryggisgeymsla stækkuð, biðsvæði breytt, byggt er utan um hraðbanka að norðanverðu, komið er fyrir kaldri útigeymslu/ sorp á suðvestur horni úr léttum byggingarefnum á húsinu á lóð nr. 18 við Borgartún.

Stækkun: 20,9 ferm., 83,6 rúmm.

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Er til umfjöllunar hjá skipulagsfulltrúa.

4. Borgartún 8-16A  (01.220.107) 199350 Mál nr. BN047277

Höfðahótel ehf., Stórhöfða 34-40, 110 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi og útliti, uppfæra brunavarnir og fækka herbergjum úr 342 í 320 í nýsamþykktu hóteli í flokki V, teg. A, sbr. BN042394 að Þórunnartúni 2 á lóð nr. 8-16 við Borgartún.

Erindi fylgir brunahönnun frá Verkís, 3. útgáfa dags. í febrúar 2014.

Gjald kr. 9.500

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.

Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við fokheldi.

Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.

5. Brekknaás 9  (04.764.103) 112469 Mál nr. BN047198

Brekknaás 9 ehf., Þinghólsbraut 69, 200 Kópavogur

Sótt er um samþykki á áður gerðum breytingum innanhúss, m.a. innrétting á verslun, móttöku fyrir hestaleigu, hestakerruleigu, kaffistofu í flokki II og dýralæknaráðgjöf í Dýraspítala Watsons á lóð nr. 9 við Brekknaás.

Umsögn skrifstofu sviðsstjóra dags. 24. febrúar 2014 fylgir erindinu ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 4. apríl 2014 og umsögn skrifstofu sviðsstjóra dags. 24. febrúar 2014.

Gjald kr. 9.500 + 9.500

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

6. Dunhagi 5  (01.552.-99) 106507 Mál nr. BN047318

Háskóli Íslands, Sæmundargötu 2, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi og brunahólfun á allri 1. hæð í húsinu á lóð nr. 5 við Dunhaga.

Gjald kr. 9.500

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

7. Fiskislóð 23-25  (01.089.202) 209680 Mál nr. BN047357

Lýsing hf., Ármúla 1, 108 Reykjavík

S30 ehf., Kögurseli 12, 109 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta verslun í sýningarsal með gjafavöruverslun, veitingaaðstöðu í flokki 1, salernis og starfsmannaaðstöðu, móttöku, geymslu sýningagripa og skrifstofuaðstöðu á milli mátlína 1 til 8, sbr. fyrirspurn BN047017, í húsinu á lóð nr.23-25 við Fiskislóð.

Brunaskýrsla dags. mars 2014 fylgir erindi.

Gjald kr. 9.500

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.

8. Fiskislóð 43  (01.086.603) 209699 Mál nr. BN047271

Miðfell ehf., Borgartúni 24, 105 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta skrifstofubyggingu í gistihús (gististað) í flokki III á lóð nr. 43 við Fiskislóð.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 4. apríl 2014 fylgir erindinu. Einnig lagt fram bréf LEX ehf. dags. 2. apríl 2014.

Stærðir: 2272,3 ferm., 7697,6 rúmm.

Lóðarstærð 3687 ferm. nýtingarhlutfall 0,6.

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

9. Gefjunarbrunnur 5  206006 Mál nr. BN047456

Trétraust ehf, Viðarrima 60, 112 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt tveggja hæða einbýlishús með innbyggða bílageymslu á lóð nr. 5 við Gefjunarbrunn.

Stærð:  1. hæð 93,1 ferm.,  2. hæð 119,9 ferm., Bílgeymsla 31,0 ferm. Í allt 244 ferm., 796,5 rúmm.

Gjald kr. 9.500 

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

10. Grandagarður 2  (01.115.301) 100058 Mál nr. BN047467

Reykjavíkurborg - eignasjóður, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík

Sögusafnið ehf., Lindarflöt 36, 210 Garðabær

Sótt er um leyfi fyrir þegar gerðum breytingum í eldhúsi, breyttum ÚT-merkingum og neyðarlýsingu í sögusafninu í húsi á lóð nr. 2 við Grandagarð.

Gjald kr. 9.500

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

11. Grensásvegur 26  (01.801.213) 107634 Mál nr. BN047476

Samasem ehf, Grensásvegi 22-24, 108 Reykjavík

Sótt er um leyfi fyrir áðurgerðum breytingum vegna lokaúttektar sbr. BN046458 í rými 0101 í íbúðar- og atvinnuhúsi á lóð nr. 26 við Grensásveg. 

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Vísað til athugasemda heilbrigðiseftirlits á umsóknarblaði.

12. Gunnarsbraut 30  (01.247.113) 103345 Mál nr. BN047471

Helga Gerður Magnúsdóttir, Gunnarsbraut 30, 105 Reykjavík

Ársæll Valfells, Gunnarsbraut 30, 105 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja úr steinsteypu stækkun og bílskúr við tvíbýlishús á lóð nr. 30 við Gunnarsbraut.

Meðfylgjandi er bréf umsækjanda dags. 1.4. 2014.

Stækkun: 178,5 ferm.,  rúmm.

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa og umsagnar skrifstofu sviðsstjóra.

13. Gvendargeisli 168  (05.134.701) 190285 Mál nr. BN047442

Fasteignastofa Reykjavíkurborg, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta fyrirkomulagi vélarýmis sem tengist trésmiðju í Sæmundarskóla á lóð nr. 168 við Gvendargeisla 

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.

14. Hafnarstræti 20/Læk5  (01.140.302) 100836 Mál nr. BN047448

Landsbankinn fasteignafél. ehf., Álfheimum 74, 104 Reykjavík

Sótt er um framlengingu á tímabundnu leyfi fyrir svölum og eldvarnarstiga frá þeim á atvinnuhúsi á lóðinni Hafnarstræti 20/Lækjartorg 5.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 4. apríl 2014 fylgir erindinu.

Gjald kr. 9500

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Framlenging á tímabundnu leyfi fyrir svölum og eldvarnastiga til 1 árs.

15. Háaleitisbraut 175  (01.84-.-93) 108676 Mál nr. BN047458

Landspítali, Eiríksgötu 5, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til endurnýja og breyta gluggum og svalahandriðum, setja hvíta álglugga í stað núverandi tréglugga, sbr. fyrirspurn BN047398, á suður- og austurhlið A-álmu Borgarspítala á lóð nr. 175 við Háleitisbraut.

Gjald kr. 9.500

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

16. Háteigsvegur 14  (01.244.414) 103207 Mál nr. BN047224

Rakel Kristinsdóttir, Háteigsvegur 14, 105 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að færa eldhús úr norðurenda í suðurenda risíbúðar í húsinu á lóð nr. 14 við Háteigsveg.

Gjald kr. 9.500

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

17. Hólmgarður 19  (01.818.108) 108183 Mál nr. BN047351

Guðrún Jóna Jóhannesdóttir, Hólmgarður 19, 108 Reykjavík

Tryggvi Gíslason, Hólmgarður 19, 108 Reykjavík

Sótt er um samþykki fyrir núverandi innra og ytra fyrirkomulagi hússins á lóðinni nr. 19 við Hólmgarð.

Sjá erindi BN034458 samþ. 1. júlí 2008 og erindi BN044666 (endurnýjun á 34458) samþ. 31. júlí 2012.

Samþykki eigenda íbúðar 0101 í húsinu dags.31. mars 2014 og bréf hönnuðar dags. 1. apríl 2014 fylgja erindinu.

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

Vísað til umsagnar skrifstofu sviðsstjóra.

18. Hvassaleiti 127-135  (01.726.101) 107323 Mál nr. BN047483

Jóhann Ottó Wathne, Hvassaleiti 131, 103 Reykjavík

Dagný Hrönn Pétursdóttir, Hvassaleiti 131, 103 Reykjavík

Sótt er um að byggja pall í garði og tröppur úr timbri frá svölum niður á hann við raðhús nr. 131 á lóð nr. 127-135 við Hvassaleiti.

Meðfylgjandi er samþykki íbúa á nr. 127, 129, 133, 135, 139 og 141 við Hvassaleiti.

Gjald kr. 9.500

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

19. Hverfisgata 113-115  (01.222.001) 102836 Mál nr. BN047454

Fasteignir ríkissjóðs, Borgartúni 7, 150 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að skipta út gluggum og klæða með sams konar klæðningu og lægri bygging er klædd með útveggi hábyggingar á lóð nr. 113-115 við Hverfisgötu.

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

20. Hverfisgata 56  (01.172.103) 101441 Mál nr. BN047470

Byggingafélagið Landsbyggð ehf, Vatnsendabletti 721, 203 Kópavogur

Sótt er um leyfi til að byggja svalir á 2. og 3. hæð á norðurhlið og innrétta gistiheimili á 2. hæð húss á lóð nr. 56 við Hverfisgötu.

Meðfylgjandi er samþykki meðeigenda á lóð.

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

21. Ingólfsstræti 1A  (01.171.021) 101365 Mál nr. BN047295

Íslenski barinn ehf., Pósthólf 570, 101 Reykjavík

Eik fasteignafélag hf., Sóltúni 26, 105 Reykjavík

Sótt er um leyfi til þess að fjölga salernum úr fjórum í sex og breyta innra fyrirkomulagi veitingastaðar í flokki III, tegund f (krá), á fyrstu hæð í húsinu á lóðinni nr. 1A við Ingólfsstræti.

Í lýsingu erindis kemur fram að hámarksgestafjöldi staðarins sé 125 manns.

Gjald kr. 9.500

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.

22. Karlagata 18  (01.243.121) 103071 Mál nr. BN047474

Elísabet Pétursdóttir, Karlagata 18, 105 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta skráningu þannig að gangur 0004 sem var skráður sem sameign er skráður sem séreign í húsinu á lóð nr. 18 við Karlagata.

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

23. Kirkjustétt 2-6  (04.132.201) 188525 Mál nr. BN047455

BS-eignir ehf., Kirkjustétt 2-6, 110 Reykjavík

Sótt er um leyfi fyrir áðurgerðum breytingum í bakaríi varðandi salerni fyrir starfsmenn og þvotta/ræstingu í mhl 02 í húsi B á lóð nr. 2-6 við Kirkjustétt.

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

24. Kringlan 7  (01.723.101) 107298 Mál nr. BN047482

Lífeyrissjóður verslunarmanna, Kringlunni 7, 103 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta innréttingum á 3. hæð í Húsi verslunarinnar á lóð nr. 7 við Kringluna.

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

25. Laugavegur 105  (01.240.005) 102974 Mál nr. BN047468

Félagsbústaðir hf., Hallveigarstíg 1, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að innrétta skrifstofur í geymslu og minnka sorpgeymslu á 1. hæð atvinnuhúss á lóð nr. 105 við Laugaveg.

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

26. Laugavegur 105  (01.240.005) 102974 Mál nr. BN047469

Hostel LV 105 hf., Hafraþingi 5, 203 Kópavogur

Sótt er um leyfi til að koma fyrir framreiðslueldhúsi á 1. hæð atvinnuhúss á lóð nr. 105 við Laugaveg.

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

27. Laugavegur 151-155  (01.222.215) 102866 Mál nr. BN047479

Centrum fjárfestingar slhf., Garðastræti 37, 101 Reykjavík

Sótt er um samþykki fyrir reyndarteikningum og leyfi til þess að breyta fyrirkomulagi baðherbergja íbúða 0101, 0102, 0201, 0203, 0301 og 0303 í fjölbýlishúsinu á lóðinni nr. 151-155 við Laugaveg.

Bréf hönnuðar (ódags.) fylgir erindinu.

Sjá einnig erindi BN045776.

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.

28. Laugavegur 66-68  (01.174.202) 101606 Mál nr. BN047306

L66-68 fasteignafélag ehf., Ármúla 7, 108 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi 1. hæðar, breyta fyrirkomulagi á lóð og fækka bílastæðum úr átta í tvö á lóð hótels, sjá erindi  BN046870, á lóð nr. 66-68 við Laugaveg.

Gjald kr. 9.500

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.

Skilyrt er að þinglýst verði yfirlýsingu um sameiningu eigna eigi síðar en við lokaúttekt.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.

29. Laugavegur 77  (01.174.021) 101569 Mál nr. BN047473

L77 ehf., Klapparstíg 29, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að útbúa aðstöðu fyrir matráðsmann í kjallara, breyta fyrirkomulagi á 4. hæð, koma fyrir flóttastiga af 4. hæð á austurhlið, og koma fyrir gleranddyri við stigahús og mötuneyti fyrir starfsmenn á 5. hæð hússins á lóðinni nr. 77 við Laugaveg . Sbr. erindi BN046944.

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

30. Miklabraut 101  (01.285.001) 103737 Mál nr. BN047372

S fasteignir ehf., Borgartúni 26, 105 Reykjavík

Skeljungur hf., Borgartúni 26, 105 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að reisa aðstöðu fyrir metanstöð, lokað svæði fyrir metangeyma og lokaðan tækjagám fyrir stýribúnað og metanpressu ásamt tengingum í lögnum neðanjarðar við metandælu í núverandi eldsneytisafgreiðslusvæði á lóð nr. 101 við Miklubraut.

Stærð mhl. 03: 14,3 ferm. og 57,7 rúmm.

Gjald kr. 9.500 + 9.500

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.

31. Miklabraut 86  (01.710.011) 107126 Mál nr. BN047367

Sesselja Eggertsdóttir, Ósar, 531 Hvammstangi

Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á  mhl. 02 bílskúr og mhl. 01 sem gerð er grein fyrir  íbúð í kjallara í húsinu á lóð nr. 86 við Miklabraut.

Umboð Guðmanns Levy frá Sesselju Eggertsdóttur dags. 6. mars 2014 og umboð til Sigurborgar Borgþórsdóttur frá Sveinbjörgu Eyþórsdóttur  dags. 28. febrúar 2014 fylgja erindinu, einnig kaupsamningur dags. í september 1975 og afsalsbréf dags 25. nóvember 1975.

Gjald kr. 9.500 

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

32. Mjölnisholt 12-14  (01.241.104) 211626 Mál nr. BN047421

Mjölnisholt ehf, Ögurhvarf 6, 201 Kópavogur

Sótt er um leyfi til að byggja 5 hæða viðbyggingu, B-álmu með 82 herbergjum, innrétta nýtt eldhús og til að endurskipuleggja 1. og 2. hæð í A-álmu hótels á lóð nr. 12-14 við Mjölnisholt.

Erindi fylgir brunahönnun frá VSI dags. 26. mars 2013, útreikningur á varmatapi ódagsett, greinargerð burðarvirkishönnuðar dags. 21. mars 2013 og greinargerð hönnuðar dags. 25. mars 2014.

Stækkun:  2.737,6 ferm., 8.679,9 rúmm.

Gjald kr. 9.500

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.

Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við fokheldi.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.

33. Nesvegur 44  (01.517.118) 105917 Mál nr. BN046359

Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir, Marargata 2, 101 Reykjavík

Haukur Ingi Guðnason, Marargata 2, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi, koma fyrir verönd (svölum) á austurhlið, hækka mæni um 50cm, bæta við kvisti, stækka kvist  sem fyrir er og koma fyrir svölum á þakhæð einbýlishúss á lóð nr. 44 við Nesveg.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 20. september 2013 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 19. september 2013.

Jafnframt er erindi BN046165 dregið til baka.

Stækkun 60,9 ferm. og 116,1 rúmm. 

Gjald kr. 9.000

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

Málinu vísað til  skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu vísað er til uppdráttar nr. TN01 dags. 12. júlí 2013.

34. Njálsgata 33B  (01.173.132) 102367 Mál nr. BN047214

Unnur Guðjónsdóttir, Svíþjóð, Sótt er um leyfi til að byggja einbýlishús úr timbri, hæð og ris með staðsteyptum kjallara á lóð nr. 33B við Njálsgötu.

Varmatapsútreikning dag. 10. mars 2014 fylgir ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 21. mars 2014 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 20. mars 2014. Umsögn Minjastofnun íslands dags. 24. mars 2014 fylgir.

Stærðir: kjallari: 19,5 ferm., 95,9 rúmm.  1.hæð: 45,3 ferm., 129,7 rúmm. Ris 49,4 ferm., 155,4 rúmm. Samtals: 118,7 ferm., 403,6 rúmm.

Gjald kr. 9.500 + 9.500

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

35. Njörvasund 18  (01.413.004) 105068 Mál nr. BN047392

Björn Bragi Bragason, Njörvasund 18, 104 Reykjavík

Sótt er um samþykki ýmissa breytinga frá erindi BN047188 og BN034950 samþ. 2.2. 2007, sem felast í að bílskúr er ekki rifinn og nýr byggður heldur núverandi skúr endurbættur óbreyttur, tilfærslur eru á rýmum og veggjum á 1. hæð og björgunaropum bætt við í íbúðarhúsi og ný skráningartafla gerð fyrir íbúðarhús, mhl. 01 og bílskúr mhl. 02 á lóð nr. 18 við Njörvasund.

Stærðir eru óbreyttar.

Gjald kr. 9.500

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

36. Óðinsgata 7  (01.184.218) 102040 Mál nr. BN047339

Teiknistofan Óðinstorgi sf, Óðinsgötu 7, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að skipta annarri hæð úr einum eignarhluta í tvo og byggja svalir á eignarhluta 0302 á þriðju hæð í húsinu á lóð nr. 7 við Óðinsgötu.

Meðfylgjandi er samþykki meðeigenda.

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Lagfæra skráningu.

37. Sjafnarbrunnur 1-3  (05.053.501) 206126 Mál nr. BN047481

Dalhús ehf., Ögurhvarf 6, 203 Kópavogur

Sótt er um leyfi til að stækka tvennar svalir á 3. hæð og tvennar svalir og skyggni á 4. hæð, sbr. erindi BN045215, á fjölbýlishúsi á lóð nr. 1-3 við Sjafnarbrunn.

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

38. Sólvallagata 48  (01.134.616) 100416 Mál nr. BN047396

Agla ehf, Smáragötu 3, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að skipta atvinnuhúsnæði á 1. hæð í þrjár sjálfstæðar einingar í húsi á lóð nr. 48 við Sólvallagötu.

Samþykki meðeigenda í húsinu fylgir.

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

39. Suðurlandsbraut 8  (01.262.103) 103517 Mál nr. BN047451

Vietnam Restaurant ehf, Kleppsvegi 28, 104 Reykjavík

Eik fasteignafélag hf., Sóltúni 26, 105 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að setja upp steypta læsta forðageymslu fyrir varðveislu á F- gasi við norðurhlið veitingarhússins á lóð nr. 8 við Suðurlandsbraut.

Bréf frá hönnuði dags. 1. apríl 2014 og tölvupóstur og ljósmynd frá umsækjanda fylgir.

Stækkun gasgeymslu: XX ferm., XX rúmm

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Milli funda.

40. Tangabryggja 14-16  (04.023.108) 222116 Mál nr. BN047480

Eclipse fjárfestingar slhf., Garðastræti 37, 101 Reykjavík

Sótt er um samþykki fyrir núverandi fyrirkomulagi á þriðju og fjórðu hæð hússins á lóðinni nr. 14-16 við Tangabryggju. 

Bréf hönnuðar (ódags.) fylgir erindinu.

Sjá einnig erindi BN045775.

Gjald kr. 9.500

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

41. Úlfarsbraut 26-28  (02.698.405) 205713 Mál nr. BN047499

BTS fasteignir ehf., Hamraborg 26, 200 Kópavogur

Sótt er um aðskilið byggingarleyfi, sjá BN035895, fyrir parhús nr. 28 á lóð nr. 26-28 við Úlfarsbraut.

Gjald kr. 9.500

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

42. Vesturbrún 16  (01.380.208) 104746 Mál nr. BN046515

Hilma Hólm, Vesturbrún 16, 104 Reykjavík

Daníel Fannar Guðbjartsson, Vesturbrún 16, 104 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja bílskúr norðan við fjölbýlishús á lóð nr. 16 við Vesturbrún.

Erindið var grenndarkynnt frá 3. mars til og með 31. mars 2014. Engar athugasemdir bárust.

Erindi fylgir samþykki meðlóðarhafa.

Stærð:  41,6 ferm., 121,5 rúmm.

Gjald kr. 9.000

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við fokheldi.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

43. Vitastígur 11  (01.174.234) 101636 Mál nr. BN047497

Ráðagerði ehf, Þverholti 30, 105 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að lækka yfirborð lóðar á milli fram- og bakhúss. Einnig að byggja tengibrú yfir gryfju sem myndast við lækkunina við hús á lóð nr. 11 við Vitastíg.

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

Ýmis mál

44. Borgartún 41  (01.349.-99) 104109 Mál nr. BN047484

Á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa 1. apríl 2014 var rangt bókað mæliblað af Borgartúni 41 sem leiðréttist hér með.

Óskað er eftir  samþykki byggingarfulltrúans á Lóðauppdrætti staðgreinir 1.349.1 vegna lóðar Borgartún 41  (staðgr. 1.349.101, landnr. 104109), eða eins og sýnt er á meðfylgandi uppdrætti Landupplýsingadeildar dagsettum 25.03. 2014.

Mæliblað hefur ekki verið útgefið af lóðinni, en lóðin er skráð 3.4 ha í Þjóðskrá Íslands, lóðin verður 31778m2.

Sjá samþykkt skipulagsráðs 01. 07. 2009 og auglýsingu í B-deild Stjórnartíðinda, dags. 29. 07. 2009.

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

45. Grandagarður 1  (01.115.208) 100055 Mál nr. BN047486

Faxaflóahafnir sf., Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík

Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúa á nýjum mæliblöðum fyrir lóðirnar við Grandagarð 1-13, mæliblöðin eru í samræmi við samþykkt deiliskipulag svæðisins sem samþykkt var með embættisafgreiðslu skipulagsstjóra Reykjavíkur 8. apríl 2011 og auglýst í b-deild stjórnartíðinda 28. apríl 2011. Athygli skal vakin á að lóðirnar nr. 9 og 11 eru sameinaðar í eina lóð og verður Grandagarður 9-11.

Ástæða þess að mæliblöðin hafa ekki verið send inn fyrr er að viðræður við lóðarhafa og eigendur hafa tekið langan tíma vegna ýmissa umhverfismála og frágangs á lóðum og umhverfi, nú loks hefur orðið sátt um þau mál og má segja að nú verði séð fyrir endann á þeim málum.

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

46. Grandagarður 11  (01.115.206) 100053 Mál nr. BN047491

Faxaflóahafnir sf., Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík

Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúa á nýjum mæliblöðum fyrir lóðirnar við Grandagarð 1-13, mæliblöðin eru í samræmi við samþykkt deiliskipulag svæðisins sem samþykkt var með embættisafgreiðslu skipulagsstjóra Reykjavíkur 8. apríl 2011 og auglýst í b-deild stjórnartíðinda 28. apríl 2011. Athygli skal vakin á að lóðirnar nr. 9 og 11 eru sameinaðar í eina lóð og verður Grandagarður 9-11.

Ástæða þess að mæliblöðin hafa ekki verið send inn fyrr er að viðræður við lóðarhafa og eigendur hafa tekið langan tíma vegna ýmissa umhverfismála og frágangs á lóðum og umhverfi, nú loks hefur orðið sátt um þau mál og má segja að nú verði séð fyrir endann á þeim málum.

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

47. Grandagarður 13  (01.115.207) 100054 Mál nr. BN047492

Faxaflóahafnir sf., Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík

Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúa á nýjum mæliblöðum fyrir lóðirnar við Grandagarð 1-13, mæliblöðin eru í samræmi við samþykkt deiliskipulag svæðisins sem samþykkt var með embættisafgreiðslu skipulagsstjóra Reykjavíkur 8. apríl 2011 og auglýst í b-deild stjórnartíðinda 28. apríl 2011. Athygli skal vakin á að lóðirnar nr. 9 og 11 eru sameinaðar í eina lóð og verður Grandagarður 9-11.

Ástæða þess að mæliblöðin hafa ekki verið send inn fyrr er að viðræður við lóðarhafa og eigendur hafa tekið langan tíma vegna ýmissa umhverfismála og frágangs á lóðum og umhverfi, nú loks hefur orðið sátt um þau mál og má segja að nú verði séð fyrir endann á þeim málum.

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

48. Grandagarður 3  (01.115.202) 100049 Mál nr. BN047487

Faxaflóahafnir sf., Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík

Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúa á nýjum mæliblöðum fyrir lóðirnar við Grandagarð 1-13, mæliblöðin eru í samræmi við samþykkt deiliskipulag svæðisins sem samþykkt var með embættisafgreiðslu skipulagsstjóra Reykjavíkur 8. apríl 2011 og auglýst í b-deild stjórnartíðinda 28. apríl 2011. Athygli skal vakin á að lóðirnar nr. 9 og 11 eru sameinaðar í eina lóð og verður Grandagarður 9-11.

Ástæða þess að mæliblöðin hafa ekki verið send inn fyrr er að viðræður við lóðarhafa og eigendur hafa tekið langan tíma vegna ýmissa umhverfismála og frágangs á lóðum og umhverfi, nú loks hefur orðið sátt um þau mál og má segja að nú verði séð fyrir endann á þeim málum.

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

49. Grandagarður 5  (01.115.203) 100050 Mál nr. BN047488

Faxaflóahafnir sf., Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík

Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúa á nýjum mæliblöðum fyrir lóðirnar við Grandagarð 1-13, mæliblöðin eru í samræmi við samþykkt deiliskipulag svæðisins sem samþykkt var með embættisafgreiðslu skipulagsstjóra Reykjavíkur 8. apríl 2011 og auglýst í b-deild stjórnartíðinda 28. apríl 2011. Athygli skal vakin á að lóðirnar nr. 9 og 11 eru sameinaðar í eina lóð og verður Grandagarður 9-11.

Ástæða þess að mæliblöðin hafa ekki verið send inn fyrr er að viðræður við lóðarhafa og eigendur hafa tekið langan tíma vegna ýmissa umhverfismála og frágangs á lóðum og umhverfi, nú loks hefur orðið sátt um þau mál og má segja að nú verði séð fyrir endann á þeim málum.

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

50. Grandagarður 7  (01.115.204) 100051 Mál nr. BN047489

Faxaflóahafnir sf., Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík

Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúa á nýjum mæliblöðum fyrir lóðirnar við Grandagarð 1-13, mæliblöðin eru í samræmi við samþykkt deiliskipulag svæðisins sem samþykkt var með embættisafgreiðslu skipulagsstjóra Reykjavíkur 8. apríl 2011 og auglýst í b-deild stjórnartíðinda 28. apríl 2011. Athygli skal vakin á að lóðirnar nr. 9 og 11 eru sameinaðar í eina lóð og verður Grandagarður 9-11.

Ástæða þess að mæliblöðin hafa ekki verið send inn fyrr er að viðræður við lóðarhafa og eigendur hafa tekið langan tíma vegna ýmissa umhverfismála og frágangs á lóðum og umhverfi, nú loks hefur orðið sátt um þau mál og má segja að nú verði séð fyrir endann á þeim málum.

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

51. Grandagarður 9  (01.115.205) 100052 Mál nr. BN047490

Faxaflóahafnir sf., Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík

Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúa á nýjum mæliblöðum fyrir lóðirnar við Grandagarð 1-13, mæliblöðin eru í samræmi við samþykkt deiliskipulag svæðisins sem samþykkt var með embættisafgreiðslu skipulagsstjóra Reykjavíkur 8. apríl 2011 og auglýst í b-deild stjórnartíðinda 28. apríl 2011. Athygli skal vakin á að lóðirnar nr. 9 og 11 eru sameinaðar í eina lóð og verður Grandagarður 9-11.

Ástæða þess að mæliblöðin hafa ekki verið send inn fyrr er að viðræður við lóðarhafa og eigendur hafa tekið langan tíma vegna ýmissa umhverfismála og frágangs á lóðum og umhverfi, nú loks hefur orðið sátt um þau mál og má segja að nú verði séð fyrir endann á þeim málum.

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

52. Meistari - stálvirkjameistari   Mál nr. BN047501

Magnús Gíslason, Völvufell 18, 111 Reykjavík

Ofanritaður sækir um staðbundin réttindi sem stálvirkjameistari í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur. Málinu fylgir umsóknarbréf ódagsett og meistarabréf í vélvirkjun dags. 22. febrúar 1975.

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Með vísan til bréfs Umhverfisráðuneytisins dags. 25. nóvember 2005.

Fyrirspurnir

53. Brávallagata 16A  (01.162.333) 101306 Mál nr. BN047477

Guðrún Dalía Salómonsdóttir, Brávallagata 16a, 101 Reykjavík

Spurt er hvort að kjallaraíbúðin sé samþykkt sem íbúð í húsinu á lóð nr. 16 A við Brávallagötu.

Íbúðin svar samþykkt 28. september 1989.

54. Brúnaland 2-40 3-21  (01.852.002) 108765 Mál nr. BN047268

Sigurður Smári Hilmarsson, Brúnaland 12, 108 Reykjavík

Spurt er hvort heimilt sé að breyta gluggum og hurðum í húsi nr 12 í raðhúsalengju á lóð nr. 12-14-16-18-20 við Brúnaland.

Samþykki annarra eigenda fylgir með á teikningu.

Jákvætt.

Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.

55. Garðastræti 34  (01.161.009) 101190 Mál nr. BN047449

Maksim Akbachev, Bakkahjalli 8, 200 Kópavogur

Spurt er hvort leyft yrði að breyta einbýlishúsi í gistiheimili á lóðinni nr. 34 við Garðastræti.

Frestað.

Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

56. Hverfisgata 101  (01.154.409) 101137 Mál nr. BN047401

Jón Benjamín Einarsson, Hverfisgata 101, 101 Reykjavík

Spurt er hvort leyft yrði að hækka ris og byggja kvisti á þakhæð hússins nr. 101 við Hverfisgötu.

Til vara er spurt hvort leyfi fengist til þess að setja kvisti á húsið án þess að hækka rishæðina.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 4. apríl 2014 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa 3. apríl 2014.

Frestað.

Með vísan til athugasemda á fyrirspurnarblaði og umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 3. apríl 2014.

57. Kambsvegur 18  (01.354.110) 104278 Mál nr. BN046960

Byggingafélagið Ögur ehf, Kjarrási 6, 210 Garðabær

Spurt er hvort leyft yrði að breyta verslunarrými á 1. hæð í tvö íbúðarrými í fjölbýlishúsi á lóð nr. 18 við Kambsveg. 

Frestað.

Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

58. Langholtsvegur 181  (01.470.404) 105718 Mál nr. BN047407

Gunnar Olgeirsson, Langholtsvegur 181, 104 Reykjavík

Ásgeir Arnór Stefánsson, Móabarð 8, 220 Hafnarfjörður

Spurt er hvort leyft yrði að breikka innkeyrslu og fjölga bílastæðum úr einu í þrjú við einbýlishús á lóð nr. 181 við Langholtsveg.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 4. apríl 2014 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 4. apríl 2014.

Nei.

Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 4. apríl 2014.

59. Laufásvegur 45B  (01.185.311) 102178 Mál nr. BN047443

Lind Völundardóttir, Laufásvegur 45b, 101 Reykjavík

Spurt er hvort leyft yrði að byggja íbúðarherbergi og svalir ofan á einbýlishúsið á lóðinni nr. 45B við Laufásveg.

Frestað.

Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

60. Laugarnesvegur 67  (01.349.209) 104118 Mál nr. BN047459

Kristbjörg Sigríður Richter, Laugarnesvegur 67, 105 Reykjavík

Andrés Yngvi Jóakimsson, Laugarnesvegur 67, 105 Reykjavík

Spurt er hvort leyft yrði að koma fyrir svölum á íbúð 0101 til að bæta flóttaleið úr húsinu á lóð nr. 67 við Laugarnesveg.

Frestað.

Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

61. Nönnugata 16  (01.186.505) 102290 Mál nr. BN047478

Ægir Máni Helgason, Mávahlíð 39, 105 Reykjavík

Spurt er hvort leyft yrði að breyta skráningu og skrá sem "íbúð" eign 01-0001 sem skilgreind er á teikningu frá 9. júlí 2013 sem "ósamþykkt íbúð" í kjallara hússins nr. 16 við Nönnugötu.

Nei.

Samræmist ekki byggingarreglugerð.

62. Reykjavíkurvegur 33  (01.635.505) 106689 Mál nr. BN047333

Hildur Bjarnadóttir, Hofteigur 20, 105 Reykjavík

Spurt er hvort leyft yrði að byggja kvist á austurhlið (götuhlið) hússins nr. 33 við Reykjavíkurveg.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 4. apríl 2014 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 3. apríl 2014.

Jákvætt.

Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 3. apríl 2014.

63. Safamýri 15  (01.281.102) 103673 Mál nr. BN047353

Ingvar Þór Ólason, Safamýri 15, 108 Reykjavík

Ari Stefánsson, Safamýri 15, 108 Reykjavík

Spurt er hvort leyft yrði að byggja viðbyggingu á norðurhlið, 1. og 2. hæð  fjölbýlishúss á lóð nr. 15 við Safamýri.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagfulltrúa frá 4. apríl 2014 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 3. apríl 2014.

Nei.

Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 3. apríl 2014.

64. Sjafnargata 11  (01.196.008) 102636 Mál nr. BN047409

Gísli Gestsson, Birkihlíð 13, 105 Reykjavík

Spurt er hvort leyfi fengist til að steypa kalda geymslu í framhaldi af erindi BN046679 við vesturenda bílskúrs og myndi bílskúrinn færast 2 metra austur á lóð nr. 11 við Sjafnargötu.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 4. apríl 2014 fylgir erindinu.

Jákvætt.

Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi sem verður grenndarkynnt berist hún.

Fyrirspurnir

65. Bíldshöfði 9A  (04.062.002) 176037 Mál nr. BN047472

DAP ehf, Litlu-Tungu, 270 Mosfellsbær

Spurt er hvort leyfi fengist til að reisa húsnæði fyrir verslunar og þjónustustarf á jarðhæð og fyrir rekstur gistiskála/gistiheimil á efri hæðum á lóð nr. 9A við Bilshöfða  

Frestað.

Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

Fleira gerðist ekki.

Fundi slitið kl. 11:50

Björn Stefán Hallsson Björn Kristleifsson

Sigrún Reynisdóttir Björgvin Rafn Sigurðarson

Jón Hafberg Björnsson Sigurður Pálmi Ásbergsson

Óskar Torfi Þorvaldsson Eva Geirsdóttir