Umhverfis- og skipulagsráð - Fundur nr. 59

Umhverfis- og skipulagsráð

Umhverfis- og skipulagsráð

Ár 2014, miðvikudaginn 19. mars kl. 9:10 var haldinn 59. fundur umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur. Fundurinn var haldinn að Borgartúni 12 - 14, 7. hæð. Ráðssal. Viðstaddir voru: Páll Hjalti Hjaltason, Sverrir Bollason , Elsa Hrafnhildur Yeoman, Hólmfríður Jónsdóttir, Kristín Soffía Jónsdóttir, Sóley Tómasdóttir, Júlíus Vífill Ingvarsson , Marta Guðjónsdóttir og Óttarr Guðlaugsson. Eftirtaldir embættismenn sátu fundinn: Ólöf Örvarsdóttir, Björn Axelsson, Stefán Finnsson Björgvin Rafn Sigurðarson og Marta Grettisdóttir. Fundarritari var Örn Sigurðsson.

Þetta gerðist: (D) Ýmis mál

1. Umhverfis- og skipulagssvið, kynjuð starfs- og fjárhagsáætlanagerð Mál nr. US140044

Kynnt drög að skýrslu starfshóps umhverfis- og skipulagssviðs dags. 3. mars 2014 um verkefni vegna kynjaðrar fjárhags- og starfsáætlunar.

Sverri Bollason tekur sæti á fundinum kl. 9:14.

Steinunn Rögnvaldsdóttir kynnir.

2. Strætisvagnaskýli, samantekt Mál nr. US140042

Lögð fram til kynningar samantekt á strætisvagnaskýlum í Reykjavík. Pálmi Freyr Randversson verkefnisstjóri kynnir.

3. Betri Reykjavík, skjól meðfram Bústaðavegi Mál nr. US140025 Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík

Lögð fram efsta hugmynd janúarmánaðar úr flokknum framkvæmdir "skjól meðfram Bústaðavegi" sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 31. janúar 2014 ásamt samantekt af umræðum og rökum. Einnig er lögð fram umsögn umhverfis- og skipulagssviðs dags. 18. mars 2014. Umsögn umhverfis- og skipulagssvið dags. 18. mars 2014 samþykkt.

4. Bryggjuhverfi, hugmyndasamkeppni um deiliskipulag (04.0) Mál nr. SN140083 Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík

Lagt fram bréf skrifstofu borgarstjóra dags. 27. febrúar 2014 þar sem erindi Bryggjuráðs, íbúasamtaka Bryggjuhverfis, dags. 18. febrúar 2014, um áskorun til borgarstjórnar um að auglýsa hugmyndasamkeppni um deiliskipulag Bryggjuhverfis er f.h. borgaráðs vísað til umsagnar umhverfis- og skipulagssviðs. Kynnt.

Lilja Grétarsdóttir verkefnisstjóri situr fundinn undir þessum lið.

5. Gamla höfnin -Vesturbugt, Reykjavíkurhús Mál nr. US140046

Kynnt drög að hugmynd að Reykjavíkurhúsum við Gömlu höfnina - Vesturbugt. Páll Gunnlaugsson arkitekt, Auðun Freyr Ingvarsson og Ellý Þorsteinsdóttir kynna

Sverrir Bollason víkur af fundi kl. 12:50 Reynir Sigurbjörnsson tekur sæti á sama tíma. þá var einnig búið að afgreiða mál nr. 14. á fundinum.

(E) Umhverfis- og samgöngumál

6. Rekagrandi, bann við að leggja bifreiðum við austurkant Rekagranda Mál nr. US140048

Lagt fram bréf umhverfis- og skipulagsviðs dags. 13. mars 2014 þar sem lagt er til að bannað verði að leggja bifreiðum við austurkant Rekagranda. Samþykkt með fyrirvara um samþykkt lögreglustjóra Höfuðborgarsvæðisins.

7. Gönguleiðir skólabarna, tillaga að framkvæmdum Mál nr. US140050

Lagt fram bréf umhverfis- og skipulagsviðs, samgöngur dags. 18. mars 2014 ásamt tillögu að framkvæmdum vegna gönguleiða skólabarna. Samþykkt.

8. Gönguleiðir skólabarna gangbrautir, gangbrautir Mál nr. US140060

Lagt fram bréf umhverfis- og skipulagssviðs, samgöngur dags. 14. mars 2014 varðandi merkingar á gangbrautum. Samþykkt með fyrirvara um samþykkt lögreglustjóra Höfuðborgarsvæðisins.

9. Hofsvallagata, 30 km hámarshraði Mál nr. US140061

Lagt fram bréf umhverfis- og skipulagssviðs, samgöngur dags. 14. mars 2014 þar sem lagt er til að Hofsvallagatan milli Hringbrautar og Túngötu og á Túngötu á milli Hofsvallagötu og Suðurgötu verði hámarkshraði 30 km/klst. Samþykkt með fyrirvara um samþykkt lögreglustjóra Höfuðborgarsvæðisins.

10 Hofsvallagata, umferðatalningar Mál nr. US130234

Lögð fram að nýju tillaga fulltrúa Sjálfstæðisflokksins Júlíusar Vífils Ingvarssonar, Gísla Marteins Baldurssonar og Hildar Sverrisdóttur frá fundi umhverfis- og skipulagsráðs frá 18. september 2013. "Í kjölfar umdeildrar þrengingar á Hofsvallagötu virðist umferð í hverfinu hafa breyst og aukist á einstökum götum. Íbúar hverfisins hafa bent á að umferðarþungi hafi aukist á Furumel, Neshaga, Ægisíðu og Birkimel eftir framkvæmdir við Hofsvallagötu. Lagt er til að talningar verði gerðar á þessum götum auk Hofsvallagötu og niðurstöður bornar saman við fyrri talningar." Einnig er lögð fram niðurstaða úr talningu sem gerð var 2. og 3. október 2013. Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins Júlíus Vífill Ingvarsson, Óttarr Guðlaugsson og Marta Guðjónsdóttir bókuðu : Umferðartalning á Hofsvallagötu og nokkrum öðrum götum á Högunum leiðir í ljós að þrenging Hofsvallagötunnar á síðasta ári varð til þess að umferð á öðrum götum í hverfinu jókst um allt að 1000 bíla á sólarhring. Þrenging Hofsvallagötu dró því verulega úr umferðaröryggi gangandi vegfarenda og er þá sérstakt áhyggjuefni að á svæðinu eru tveir stórir skólar. Brýnt er að gera ítarlegri talningu með reglubundnu millibili á öllum götum umhverfis skólana

11. Úlfarsfell, Akstur Mál nr. US130327

Lagt fram bréf samtaka ferðaþjónustunnar dags. 29. nóvember 2013 varðandi lokun eða takmörkun á akstri um Úlfarsfell. Einnig er lögð fram umsögn umhverfis- og skipulagssviðs dags. 14. janúar 2014 og umsögn Mosfellsbæjar dags. 14. mars 2014. Vísað til umsagnar hverfisráðs Grafarholts- og Úlfarsárdals

Þórólfur Jónsson tekur sæti á fundinum undir þessum lið

12. Álfsnes, Sorpa, skipulagsáætlun fyrir urðunarstað Sorpu bs. (36.2) Mál nr. SN140095 Umhverfisstofnun, Suðurlandsbraut 24, 108 Reykjavík

Lagt fram bréf Umhverfisstofnunar dags. 6. mars 2014 þar sem óskað er eftir upplýsingum frá Reykjavíkurborg um hvort áætlað er að breyta deiliskipulagi urðunarstaðar Sorpu bs. í Álfsnesi til samræmis við aðalskipulag og hvort sett verði skýr tímamörk fyrir urðun. Ef svo er óskar stofnunin eftir upplýsingum frá Reykjavíkurborg um hvenær áætlað er að framkvæma breytinguna. Umhverfisstofnun óskar eftir að framgreindar upplýsingar frá Reykjavíkurborg berist í síðasta lagi 14. mars 2014. Einnig er lögð fram umsögn umhverfis- og skipulagssviðs dags. 17. mars 2014. Umsögn umhverfis- og skipulagssviðs dags. 17. mars 2014 samþykkt.

Haraldur Sigurðsson og Eygerður Margrétardóttir sitja fundinn undir þessum lið

(A) Skipulagsmál

13. Afgreiðslufundir skipulagsfulltrúa Reykjavíkur, fundargerð Mál nr. SN010070

Lögð fram fundargerð afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa Reykjavíkur dags. 14. mars 2014.

14. Vogabyggð, drög að rammaskipulagi Mál nr. SN140090

Lögð fram drög teiknistofunnar Traðar og hönnunarteymisins jvantspijker +Felixx að rammaskipulagi Vogabyggðar ásamt forsögn að uppbyggingu svæðisins dags. 11. mars 2014. Fulltrúar teiknistofunnar Traðar og hönnunarteymisins jvantspijker +Felixx kynna.

Fulltrúar Besta flokksins Páll Hjaltason, Elsa Hrafnhildur Yeoman og Hólmfríður Jónsdóttir, fulltrúi Samfylkingarinnar Kristín Soffía Jónsdóttir fulltrúi Vinstri hreyfingarinnar Græns framboðs Sóley Tómasdóttir og fulltrúar Sjálfstæðisflokksins Júlíus Vífill Ingvarsson. Óttars Guðlaugsson og Marta Guðjónsdóttir bóka: Umhverfis- og skipulagsráð fagnar þeirri góðu þróun sem hefur átt sér stað við útfærslu vinningstillagna úr samkeppni um Vogabyggð. Þau drög að rammaskipulagi sem nú eru lögð fram eru framsýn, metnaðarfull og lýsandi fyrir markmið aðalskipulags Reykjavíkur til ársins 2030. Samþykkt að ljúka rammaskipulagsgerð á grundvelli þeirra gagna sem liggja fyrir og hefja undirbúning deiliskipulagsgerðar Skilgreina þarf frekar strax á þessu stigi vinnunnar hvernig þjónustu í hverfinu við fjölskyldur verði fyrirkomið svo sem leikskólum, skólum og frístundaúrræðum.

Ágústa Sveinbjörnsdóttir og Björn Ingi Edvardsson verkefnisstjórar sitja fundinn undir þessum lið.

15. Reykjavíkurflugvöllur, nýtt deiliskipulag (01.6) Mál nr. SN130234

Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga umhverfis- og skipulagssviðs að nýju deiliskipulagi Reykjavíkurflugvallar frá 1999, samkvæmt uppdrætti T.ark Tdags. 17. desember 2013. Tillagan var auglýst frá 23. desember 20013 til og með 3. febrúar 2014. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Kristinn Alex Sigurðsson dags. 23. desember 2013, Norðurflug dags. 29. janúar 2014, Kristján Árnason dags. 29. janúar 2014, Edward H. Finnsson dags. 30. janúar 2014, Leifur Magnússon dags. 30. janúar 2014, Örn Karlsson dags, 31. janúar 2014, Bjarni Bærings dags. 31. janúar 2014, Bolli Héðinsson dags. 31. janúar 2014, Erling Jóhannesson dags. 2. febrúar 2014, Júlíus Þórólfsson dags. 2. febrúar 2014, Þorsteinn Kristleifsson dags. 2. febrúar 2014, Kristján Guðmundsson dags. 2. febrúar 2014, Skildingar ehf. dags. 2. febrúar 2014, Flugfélagið Þór dags. 2. febrúar 2014, Sigurlína Magnúsdóttir dags. 2. febrúar 2014, Magnús B. Jóhannsson dags. 2. febrúar 2014, Magnús Brimar Magnússon dags. 3. febrúar 2014, Gunnar Finnsson dags. 3. febrúar 2014, Alfhild Peta Nilsen dags. 3. febrúar 2014, Guðmundur Hjaltason dags. 3. febrúar 2014, Bragi Sigþórsson dags. 3. febrúar 2014, Helgi Rafnsson dags. 3. febrúar 2014, Fél. ísl. einkaflugmanna, Valur Stefánsson dags. 3. febrúar 2014, Hjartað í Vatnsmýri dags. 3. febrúar 2014, Sigurður Ingi Jónsson f.h. Flugmálafélags Íslands dags. 3. febrúar 2013, Flugfélagið Geirfugl dags. 3. febrúar 2014, Elísabet Gísladóttir dags. 3. febrúar 2014, Þyrlufélagið ehf. dags. 3. febrúar 2014, Sigurjón Sindrason dags. 3. febrúar 2014, Iceland Aviation ehf. dags. 3. febrúar 2014, Kristinn H. Brynjarsson dags. 3. febrúar 2014, Úlfar Henningsen og Hólmfríður Edda Guðmundsdóttir dags. 3. febrúar 2014, Sigurður Ásgeirsson dags. 3. febrúar 2014, Dagfinnur Stefánsson dags. 3. febrúar 2014, Dagfinnur Stefánsson f.h. Spartan ehf. dags. 3. febrúar 2014, Árna Steinunn Rögnvaldsdóttir dags. 3. febrúar 2014, Guðjón Ármannsson f.h. Byggábirk dags. 3. febrúar 2014, Arnór Valdimarsson dags. 4. febrúar 2014, Ragnhildur Björg Guðjónsdóttir dags. 4. febrúar 2014, Jón Emil Wessman, dags. 5. febrúar 2014 og Ægir Ib Wessman, dags. 5. febrúar 2014. Einnig er lögð fram umsögn Samgöngustofu dags. 3. febrúar 2014. Frestað.

Halldóra Hrólfsdóttir og Haraldur Sigurðsson verkefnisstjórar sitja fundinn undir þessum lið.

Elsa Hrafnhildur Yeoman víkur af fundi kl. 13:47 Diljá Ámundadóttir tekur sæti á fundinum á sama tíma þá átti eftir að afgreiða erindi nr. 6 til 13 á fundinum.

16. Lautarvegur 2-16, breyting á deiliskipulagi (01.794) Mál nr. SN140079 Jón Þór Þorvaldsson, Logafold 128, 112 Reykjavík

Lögð fram umsókn Jóns Þórs Þorvaldssonar dags. 28. febrúar 2014 varðandi breytingu á deiliskipulagi neðan Sléttuvegar vegna lóðanna nr. 2-16 við Lautarveg. Í breytingunni felst fjölgun íbúða, samkvæmt uppdr. úti og inni dags. 18. febrúar 2014. Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu, sbr. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga. . Vísað til borgarráðs.

17 Dofraborgir 3, breyting á deiliskipulagi (02.344) Mál nr. SN140092 VA arkitektar ehf, Borgartúni 6, 105 Reykjavík Jón Sigurður Pálsson, Dofraborgir 3, 112 Reykjavík

Lögð fram umsókn Jóns Sigurðar Pálssonar dags. 6. mars 2014 varðandi breytingu á deiliskipulagi Borgarhverfis E-H hluta vegna lóðarinnar nr. 3 við Dofraborgir. Í breytingunni felst aukning á nýtingarhlutfalli, stækkun á byggingarreit vegna byggingar nýs bílskúrs og breyting á skilmálum vegna þakhalla bílskúrs, samkvæmt uppdr. VA arkitekta ehf. dags. 26. febrúar 2014. Einnig er lagt fram samþykki eigenda aðliggjandi húsa dags. 26. febrúar 2014. Samþykkt að grenndarkynna breytingu á deiliskipulagi fyrir hagsmunaaðilum að Dofraborgum nr. 1,5,2-8 og 30-34

18. Fossaleynir 1, Egilshöll, breyting á deiliskipulagi (02.46) Mál nr. SN140096 ALARK arkitektar ehf, Dalvegi 18, 201 Kópavogur Knatthöllin ehf, Hagasmára 1, 201 Kópavogur

Lögð fram umsókn Knatthallarinnar ehf. dags. 10. mars 2014 varðandi breytingu á deiliskipulagi lóðarinnar nr. 1 við Fossaleyni, Egilshöll. Í breytingunni felst að gera nýjan byggingarreit fyrir ný íþróttahús þ.e. fimleika- og handboltahús, hækka byggingarmagn, fækka bílastæðum, samkvæmt deiliskipulagsuppdrætti og skýringaruppdrætti Alark arkitekta ehf. dags. 10. febrúar 2014. Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu, sbr. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga. . Vísað til borgarráðs.

19. Klettasvæði, Skarfabakki, breyting á deiliskiplagi (01.33) Mál nr. SN140042 Faxaflóahafnir sf., Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík

Á fundi skipulagsfulltrúa 7. febrúar 2014 var lögð fram umsókn Faxaflóahafna dags. 31. janúar 2014 varðandi breytingu á deiliskipulagi Klettasvæðis, Skarfabakka. Í breytingunni felst m.a. að löndunarsvæði á austurhluta er breytt, gerð er ný lóð fyrir spennistöð, ný bílastæði við Korngarða, lóðirnar nr. 5, 7 og 9 eru minnkaðar, byggingarreitir lóðanna nr. 1 og 3 eru breyttir o.fl., samkvæmt uppdr. Faxaflóahafna dags. 29. janúar 2014. Samþykkt með vísan til 2. mgr. 12. gr. samþykktar um umhverfis- og skipulagsráð. Samþykkt að falla frá frá grenndarkynningu þar sem breyting á deiliskipulagi varðar ekki hagsmuni annarra en umsækjanda með vísan til 3. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

20. Hólmsheiði, Fisfélag Reykjavíkur, breyting á deiliskipulagi (05.18) Mál nr. SN140103 EGG arkitektar ehf, Stóragerði 38, 108 Reykjavík Fisfélag Reykjavíkur, Pósthólf 8702, 128 Reykjavík

Lögð fram umsókn Fisfélags Reykjavíkur dags. 13. mars 2014 varðandi breytingu á deiliskipulagi Hólmsheiðar. Í breytingunni felst að skilgreina tvær lóðir innan svæðis A og falla frá byggingarreit á svæði C, heimild fyrir að reisa hús undir félagsaðstöðu á svæði C færist yfir á svæði A, samkvæmt uppdr. Egg arkitekta ehf. dags. 13. mars 2014. Samþykkt með vísan til 2. mgr. 12. gr. samþykktar um umhverfis- og skipulagsráð. Samþykkt að falla frá frá grenndarkynningu þar sem breyting á deiliskipulagi varðar ekki hagsmuni annarra en umsækjanda með vísan til 3. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

(B) Byggingarmál

21. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa, Fundargerð Mál nr. BN045423

Fylgiskjöl með fundargerð þessari er fundargerð nr. 771 frá 18. mars 2014.

22. Bræðraborgarstígur 10, Breyting - hækkun á risi - BN044237 (01.134.218) Mál nr. BN046983 Skúli Magnússon, Bræðraborgarstígur 10, 101 Reykjavík

Að lokinni grenndarkynningu er lagt fram að nýju erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 7. janúar 2014 þar sem sótt er um leyfi til að hækka ris þannig að hægt verði að nota það til íveru í einbýlishúsi á lóð nr. 10 við Bræðraborgarstíg. Einnig er lögð fram umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 13. janúar 2014. Erindi var grenndarkynnt frá 23. janúar til og með 20. febrúar 2014. Athugasemdir sendu: Hólmfríður Garðarsdóttir og Guðrún Ara Arason, dags. 20. janúar 2014. Sjá erindi BN044237 sem samþykkt var 3. júlí 2012. Stækkun: 43,1 ferm., 71,2 rúmm. Gjald kr. 9.000 Frestað.

23. Bugðulækur 17, endurnýja handrið (01.343.318) Mál nr. BN042993 Sævar Smári Þórðarson, Otrateigur 4, 105 Reykjavík Ragnheiður Hauksdóttir, Otrateigur 4, 105 Reykjavík

Að lokinni grenndarkynningu er lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 21. janúar 2014 þar sem sótt er um leyfi til að endurnýja óleyfishandrið, sbr. erindi BN041643 sem synjað var, á þaki bílskúrs á lóð nr. 17 við Bugðulæk. Erindi var grenndarkynnt frá 29. janúar til og með 26. febrúar 2014. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Kristinn Kristinsson f.h. húsfélags Rauðalækjar 18 dags. 10. febrúar 2014. Meðfylgjandi er bréf eigenda ódagsett og samþykki meðeigenda dags. 8. maí 2011. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 20. maí 2011 fylgir erindinu ásamt fyrri umsögn skipulagsstjóra dags. 25. febrúar 2011. Gjald kr. 8.000 Frestað. (C) Fyrirspurnir

24. Suðurgata 18, (fsp) - Þrjú bílastæði (01.161.203) Mál nr. BN047101 Stefanía Helga Jónsdóttir, Suðurgata 18, 101 Reykjavík

Á fundi skipulagsfulltrúa 31. janúar 2014 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 28. janúar 2014 þar sem spurt er hvort leyft yrði að breyta fyrirkomulagi og staðsetja þrjú bílastæði á framlóð hússins nr. 18 við Suðurgötu. Frestað.

25. Vesturgata 6-10A, (fsp) gistiheimili (01.132.1) Mál nr. SN140047 Kirkjuhvoll sf, Pósthólf 1100, 121 Reykjavík

Lögð fram fyrirspurn THG arkitekta f.h. Kirkjuhvols dags. 4. febrúar 2014 um hvort leyft verði að fá að reka gistiheimili í húsunum á lóð nr. 6-10 við Vesturgötu ásamt veitingarekstri í kjallara. Einnig er lögð fram greinargerð hönnuða dags. 4. febrúar 2014 ásamt uppdráttum dags. 4. febrúar 2014. Einnig er lögð fram umsögn skiplagsfulltrúa dags. 28. febrúar 2014. Umhverfis- og skipulagsráð gerir ekki athugasemdir við fyrirspurnina með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 28. febrúar 2014. Fleira gerðist ekki. Fundi slitið kl. 15:15

Fundargerðin lesin yfir og undirrituð

Páll Hjalti Hjaltason

Hólmfríður Jónsdóttir Diljá Ámundadóttir

Kristín Soffía Jónsdóttir Reynir Sigurbjörnsson

Sóley Tómasdóttir Júlíus Vífill Ingvarsson

Marta Guðjónsdóttir Óttarr Guðlaugsson

  Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005

Árið 2014, þriðjudaginn 18. mars kl. 10:30 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 771. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 2. hæð Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Sigrún Reynisdóttir, Björn Stefán Hallsson, Eva Geirsdóttir, Jón Hafberg Björnsson, Björn Kristleifsson, Bjarni Þór Jónsson, Sigurður Pálmi Ásbergsson og Óskar Torfi Þorvaldsson. Fundarritari var Bjarni Þór Jónsson

Þetta gerðist:

Nýjar/br. fasteignir

1. Arnarbakki 2-6 (04.632.001) 111858 Mál nr. BN047270 Reitir I ehf., Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi þannig að komið verður fyrir salerni fyrir hreyfihamlaða, starfsmannaðstaða hillur og kassaborð færð til, og brunaviðvörunarkerfi tengt viðurkenndri stjórnstöð í verslun í húsinu á lóð nr. 4 - 6 við Arnarbakka . Gjald kr. 9.500 Frestað. Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.

2. Arnargata 10 (01.553.296) 106567 Mál nr. BN047349 Einar Kristinn Hjaltested, Arnargata 10, 107 Reykjavík Sótt er um leyfi til þess að byggja þaksvalir og viðbyggingu sem er steinsteyptur kjallari og hæð úr timbri sem klætt er bárujárni að norðvesturhlið einbýlishússins á lóðinni nr. 10 við Arnargötu. Stærð: Viðbygging 45.0 ferm. og 121,5 rúmm. Gjald kr. 9.500 Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

3. Arnarholt (32.161.101) 221217 Mál nr. BN047235 Fylkir ehf, Dugguvogi 4, 104 Reykjavík Sótt er um leyfi til að innrétta "heilsuhótel" í flokki III, þar sem áður var sjúkrahús í Arnarholti á Kjalarnesi. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 7. mars 2014 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 7. mars 2014.Gjald kr. 9.500 Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

4. Arnarholt 221217 (32.161.101) 221217 Mál nr. BN047354 Fylkir ehf, Dugguvogi 4, 104 Reykjavík Sótt er um leyfi til breyta í fjölbýlishús og til að byggja sorpgerði og hjóla- og vagnageymslu utanhúss sjá erindi BN046140, sem synjað var 16.7. 2013, í starfsmannahúsi, mhl. 04, á Arnarholti á Kjalarnesi. Gjöld kr. 9.500 Frestað. Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

5. Austurbakki (01.119.801) 209357 Mál nr. BN047328 JHC ehf., Másstöðum 2, 301 Akranes Sótt er um að endurnýja stöðuleyfi BN045971 frá 1. maí 2014 til 31. okt. 2014 fyrir 20 feta gám/vinnuskúr í gömlu höfninni við Austurbakka. Bréf frá umsækjanda dags. 20 feb. 2014 og bréf frá Faxaflóahöfnum ódags. fylgir. Gjald kr. 9.500 Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Með vísan til bréfs Faxaflóahafna.

6. Austurstræti 16 (01.140.501) 100861 Mál nr. BN047201 Almenna byggingafélagið ehf., Hagasmára 1, 201 Kópavogur Sótt er um leyfi til að breyta skrifstofum á efri hæðum hússins í hótel með 45 herbergjum fyrir 90 gesti og innrétta gestamóttöku á 1. hæð, sbr. fyrirspurn BN045512, lækka gólf í kjallara að hluta og innrétta þar stoðrými með geymslum, aðstöðu starfsfólks og sorpgeymslu og bæta við lyftu í húsi á lóð nr. 16 við Austurstræti. Meðfylgjandi er samanburðarsett arkitekts, bréf arkitekts dags. 4.2. 2014 og annað dags. 11.2. 2014, bréf til Minjastofnunar Íslands/Húsafriðunarnefndar dags. 7.2. 2014, umsögn verkfræðistofunnar Ferils um breytingar á burðarvirki dags. 4.2. 2014, hönnunarforsendur Ferils dags. í janúar 2014, forsendur fyrir rafkerfum frá Verkhönnun ódagsett, yfirlýsing Minjastofnunar Íslands vegna friðunar, hljóðvistargreinargerð dags. febrúar 2014, brunahönnun dags. janúar 2014, bréf Minjastofnunar Íslands dags. 19. febrúar 2014, bréf Minjasafns Reykjavíkur dags. 27.2. 2014, greinargerð vegna utanhússviðgerða dags. 27.2. 2014, bréf arkitekts dags. 4.3. 2014, umsögn skipulagsfulltrúa fylgir fyrirspurn BN045512 sem var afgreidd jákvætt 7.2. 2013. Gjald kr. 9.500 Frestað. Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.

7. Álfheimar 74 (01.434.301) 105290 Mál nr. BN047124 LF13 ehf., Álfheimum 74, 104 Reykjavík Sótt er um leyfi til að innrétta farfuglaheimili, gistiheimili í flokki 2, fyrir 22 gesti í 11 kojum í 4 herbergjum á 1. hæð í Glæsibæ á lóð nr. 74 við Álfheima. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 7. febrúar 2014 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. febrúar 2014, bréf húsumsjónar Landfesta, LF13 ehf. dags. 24.2. 2014 og samþykki meðeiganda að rými 00-19 dags. 25.2. 2014, sent 11.3. 2014 í tölvupósti. Gjald kr. 9.500 + 9.500 Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

8. Ármúli 13 (01.263.103) 186269 Mál nr. BN047332 LF2 ehf., Álfheimum 74, 104 Reykjavík Sótt er um leyfi til að breyta brunaskilum í anddyri á 1. hæð húss á lóð nr. 13 við Ármúla. Gjald kr. 9.500 Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

9. Ásvallagata 18 (01.162.012) 101238 Mál nr. BN047352 Valur Ragnarsson, Grundarás 19, 110 Reykjavík Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi á öllum hæðum einbýlishúss á lóðinni nr. 18 við Ásvallagötu. Undirskrift burðarvirkishönnuðar fylgir erindinu (á teikn.) Gjald kr. 9.500 Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

10. Barónsstígur 47 (01.193.101) 102532 Mál nr. BN046911 Álftavatn ehf., Pósthólf 4108, 124 Reykjavík Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi og koma fyrir borðsal með morgunverðaraðstöðu í gistiheimili í flokki III á fyrstu hæð og í kjallara hússins á lóðinni nr. 47 við Barónsstíg. Gjald kr. 9.000) Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

11. Bergstaðastræti 4 (01.171.307) 101407 Mál nr. BN047275 Matarkistan ehf, Skólastræti 5, 101 Reykjavík Gamma ehf, Skógarhlíð 12, 105 Reykjavík Sótt er um leyfi til að innrétta núverandi verslunarhúsnæði í matvöruverslun á fyrstu hæð með kökugerð á annarri hæð í húsinu á lóðinni nr. 4 við Bergstaðastræti. Með þessu erindi verður dregið til baka erindið BN047164. Samþykki eiganda dags. 25. feb. 2014 fylgir. Gjald kr. 9.500 Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

12. Dalbraut 3 (01.350.007) 104125 Mál nr. BN047315 Ingimar H Ingimarsson, Súlunes 5, 210 Garðabær Guðmundur Snorri Ingimarsson, Ásgarður, 560 Varmahlíð Sótt er um leyfi til að breyta útliti og innra fyrirkomulagi, koma fyrir útblástursröri á austurhlið og gluggum á vestur- og suðurhlið og innrétta veitingaverslun (Domino´s) í flokki I í rými 0103 í húsinu á lóðinni nr. 3 við Dalbraut. Samþykki meðeigenda í húsum nr. 1 og 3 við Dalbraut (á teikn., vantar tvo) fylgir erindinu. Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 17. mars 2014 fylgir erindinu. Gjald kr. 9.500 Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

13. Dunhagi 5 (01.552.-99) 106507 Mál nr. BN047318 Háskóli Íslands, Sæmundargötu 2, 101 Reykjavík Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi og brunahólfun á allri 1. hæð í húsinu á lóð nr. 5 við Dunhaga. Gjald kr. 9.500 Frestað. Vísað til athugasemda heilbrigðiseftirlits á umsóknarblaði.

14. Fiskislóð 23-25 (01.089.202) 209680 Mál nr. BN047357 Lýsing hf., Ármúla 1, 108 Reykjavík S30 ehf., Kögurseli 12, 109 Reykjavík Sótt er um leyfi til að breyta verslun í sýningarsal með gjafavöruverslun, veitingaaðstöðu í flokk ??, salernis og starfsmannaaðstöðu, móttöku, geymslu sýningagripa og skrifstofuaðstöðu á milli mátlína 1 til 8 í húsinu á lóð nr.23-25 við Fiskislóð. Brunaskýrsla dag. mars 2014 fylgir. Gjald kr. 9.500 Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

15. Fiskislóð 23-25 (01.089.202) 209680 Mál nr. BN047317 F23 ehf., Fiskislóð 11, 101 Reykjavík S30 ehf., Kögurseli 12, 109 Reykjavík Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN047208 þannig að dýpt á lyftustokki minnkar og lyftustokkur breikkar, loka hluta af göngum að ofan á sama hátt og geymslueiningum og aukastækkun á millipalli í húsinu á lóð nr. 23 - 25 við Fiskislóð. Stækkun á millipalli frá áður samþykktu erindi er : 3,6 ferm. Gjald kr. 9.500 Frestað. Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.

16. Granaskjól 36 (01.515.404) 105851 Mál nr. BN047236 Atli Freyr Sveinsson, Granaskjól 36, 107 Reykjavík Sótt er um leyfi til að minnka glugga í baðherbergi á 2. hæð norð- vestur hlið hússins á lóð nr. 36 við Granaskjól. Samþykki meðeigenda fylgir á óáritaðri teikningu. Gjald kr. 9.500 Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

17. Hafnarstræti 17 (01.118.502) 100098 Mál nr. BN047204 Sjöstjarnan ehf., Rafstöðvarvegi 9, 110 Reykjavík Sótt er um leyfi til að rífa bakhús Tryggvagötumegin á lóð nr. 17 við Hafnarstræti. Niðurrif: 225 ferm., 686,9 rúmm. Gjald kr. 9.500 Frestað. Þar til byggingaráform liggja fyrir.

18. Hamravík 10 (02.353.101) 186915 Mál nr. BN047361 Reykjavíkurborg - eignasjóður, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík Sótt er um leyfi til að koma fyrir upphituðu boltagerði með fjórum 8 metra háum ljósastaurum á norður hlið lóðar nr. 10 við Hamravík. Gjald kr. 9.500 Frestað. Vantar mæliblað.

19. Háaleitisbraut 68 (01.727.301) 107329 Mál nr. BN047347 Landsvirkjun, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík Sótt er um leyfi á að breyta innréttingum í kjallara og fyrir áðurgerðum breytingum á 2.hæð í húsinu á lóð nr. 68 við Háaleitisbraut. Gjald kr. 9.500 Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

20. Hólmaslóð olíustöð 5 (01.085.401) 100005 Mál nr. BN046826 Skeljungur hf., Borgartúni 26, 105 Reykjavík Sótt er um leyfi til að grafa niður 100 rúmm. etanólgeymi ásamt lögn að afgreiðsluplani þar sem etanólið er blandað með bensíni til afgreiðslu á olíuflutningabíl, við geyminn eru steypt plön með kanti og árekstrarvörn á olíubirgðastöð Skeljungs á lóð nr. 5 við Hólmaslóð. Meðfylgjandi er brunahönnun frá Mannviti dags. 12.11. 2013. Gjald kr. 9.000 Frestað. Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.

21. Hólmgarður 19 (01.818.108) 108183 Mál nr. BN047351 Guðrún Jóna Jóhannesdóttir, Hólmgarður 19, 108 Reykjavík Tryggvi Gíslason, Hólmgarður 19, 108 Reykjavík Sótt er um samþykki fyrir núverandi innra og ytra fyrirkomulagi hússins á lóðinni nr. 19 við Hólmgarð. Gjald kr. 9.500 Frestað. Milli funda.

22. Hraunbær 102 (04.343.301) 111081 Mál nr. BN047359 Blásteinn sportbar ehf, Rauðagerði 33, 108 Reykjavík Reginn atvinnuhúsnæði ehf., Hagasmára 1, 201 Kópavogur Sótt er um leyfi til þess að breyta notkunarflokki úr flokki II í flokk III og leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi í Blásteini sportbar á fyrstu hæð hússins nr. 102A (matshl. 01) á lóðinni nr. 102 við Hraunbæ. Gjald kr. 9.500 Frestað. Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

23. Hringbraut 79 (01.524.009) 106006 Mál nr. BN047252 Hús-inn ehf., Bíldshöfða 14, 110 Reykjavík Sótt er um leyfi til að byggja Mansardþak og byggja yfir svalir á 2. hæð í fjölbýlishúsi á lóð nr. 79 við Hringbraut. Erindi fylgir fsp. dags. 18. febrúar 2014. Stækkun: 74 ferm??, xx rúmm. Gjald kr. 9.500 Frestað. Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

24. Hverfisgata 113-115 (01.222.001) 102836 Mál nr. BN047272 Fasteignir ríkissjóðs, Borgartúni 7, 150 Reykjavík Sótt er um leyfi fyrir innri breytingum á 1. hæð sem fela í sér að komið er fyrir kaffi- og upphitunaraðstöðu, eldri veggir fjarlægðir og salerni endurnýjuð í vesturhluta hússins nr. 113 á lóðinni nr. 113-115 við Hverfisgötu. Gjald kr. 9.500 Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

25. Hverfisgata 30 (01.171.102) 101368 Mál nr. BN047133 Þingvangur ehf., Hlíðasmára 9, 201 Kópavogur Sótt er um leyfi til að byggja 2. áfanga hótels á Hljómalindareit, staðsteypt hús á fimm hæðum sem í verða 64 herbergi, fjórar íbúðir, veitingasalur, eldhús og verslunarrými á aðgönguhæðum húsa á lóð nr. 30 við Hverfisgötu. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 21. janúar 2014 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 20. febrúar 2014. Nýbygging: kjallari 272,5 ferm., 1. hæð 267,8 ferm., 2. hæð 273,6 ferm., 3. og 4. hæð 264,4 ferm., 5. hæð 153 ferm. Samtals 1.495,8 ferm., 4.860,1 rúmm. Gjald kr. 9.500 Frestað. Milli funda.

26. Hverfisgata 32 (01.171.103) 101369 Mál nr. BN047140 Þingvangur ehf., Hlíðasmára 9, 201 Kópavogur Sótt er um leyfi til að byggja 2. áfanga hótels á Hljómalindareit, staðsteypt hús á fimm hæðum sem í verða 64 herbergi, fjórar íbúðir, veitingasalur, eldhús og verslunarrými á aðgönguhæðum húsa á lóðum nr. 32 við Hverfisgötu. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 21. janúar 2014 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 20. febrúar 2014. Niðurrif: 476,2 ferm. Nýbygging: Kjallari 260,2 ferm., 1., 2., 3. og 4. hæð 263,7 ferm., 5. hæð 223,0 ferm. Samtals 1.514,7 ferm., 5.186,2 rúmm. Gjald kr. 9.500 Frestað. Milli funda.

27. Hverfisgata 34 (01.171.105) 101371 Mál nr. BN047141 Þingvangur ehf., Hlíðasmára 9, 201 Kópavogur Sótt er um leyfi til að byggja 2. áfanga hótels á Hljómalindareit, staðsteypt hús á fimm hæðum sem í verða 64 herbergi, fjórar íbúðir, veitingasalur, eldhús og verslunarrými á aðgönguhæðum húsa á lóð nr. 34 við Hverfisgötu. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 21. janúar 2014 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 20. febrúar 2014. Niðurrif: 309,1 ferm. Nýbygging: Kjallari 158,4 ferm., 1. hæð 139,9 ferm., 2. hæð 149,4 ferm., 3. og 4. hæð 160,2 ferm., 5. hæð 133,9 ferm. Samtals 902,0 ferm., 3.121,6 rúmm. Gjald kr. 9.500 Frestað. Milli funda.

28. Höfðabakki 9 (04.075.001) 110681 Mál nr. BN047116 Reitir II ehf., Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík Sótt er um leyfi til að breyta suðurhluta 1. hæðar þannig að komið er fyrir mötuneyti með eldhúsi og með nýjum neyðarútgangi til vesturs á húsinu á lóð nr. 9 við Höfðabakka. Gjald kr. 9.500 Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

29. Iðunnarbrunnur 17-19 (02.693.411) 206075 Mál nr. BN047350 Kristján Viðar Bergmannsson, Iðunnarbrunnur 17, 113 Reykjavík Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum, komið var fyrir auka vegg í eldhúsi og sturtu á salerni, sjá erindi BN036197, vegna lokaúttektar á parhúsinu nr. 17 á lóð nr. 17-18 við Iðunnarbraut. Gjald kr. 9.500 Frestað. Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.

30. Ingólfsstræti 2A (01.170.005) 101323 Mál nr. BN046942 Arkitektur.is ehf., Hverfisgötu 26, 101 Reykjavík Fjélagið - eignarhaldsfélag hf., Suðurlandsbraut 18, 108 Reykjavík Sótt er um leyfi til að breyta innanhúss á öllum hæðum, koma fyrir lyftu frá kjallara upp á 2. hæð, breyta 3. hæð til veisluhalda, breyta áhorfendarými og sviði á 1. og 2. hæð þannig að upphækkanir séu færanlegar og gólf geti verið slétt, breyta fyrirkomulagi í kjallara og innrétta fyrir veitingastað í flokki III, tegund A í Gamla Bíói á lóðinni nr. 2A við Ingólfsstræti. Umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 19. febrúar 2014 fylgir erindinu, einnig brunavarnaskýrsla frá Eflu dags. des. 2013, bréf arkitekts dags. 18.2. 2014, umsögn skipulagsstjóra fylgir fyrirspurn BN047080 dags. 3.2. 2014 og umsögn Minjasafns Reykjavíkur dags. 14.3. 2014. Gjald kr. 9.000 + 9.500 Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

31. Lambhagavegur 23 (02.684.101) 189563 Mál nr. BN047327 Hafberg Þórisson, Lambhagavegur 23, 113 Reykjavík Sótt er um leyfi til að byggja gróðurhús úr stáli og plasti við eldra gróðurhús, mhl. 02, á lóð nr. 23 við Lambhagaveg. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 14. mars 2014 fylgir erindinu.Stækkun: 6.998,8 ferm., 40.246,7 rúmm. Gjald kr. 9.500 Synjað. Samræmist ekki deiliskipulagi sbr. úrskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 14. mars 2014.

32. Lambhagavegur 31 (02.680.601) 208853 Mál nr. BN047290 Dagbjört K Ágústsdóttir, Bláhamrar 21, 112 Reykjavík Sótt er um leyfi til að breyta salarhæð í nýsamþykktu einbýlishúsi sbr. erindi BN046688, á lóð nr. 31 við Lambhagaveg. Stækkun: 8,6 rúmm. Gjald kr. 9.500 Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

33. Laugavegur 30 (01.172.211) 101466 Mál nr. BN047189 VSG-Eignir ehf., Laugavegi 30, 101 Reykjavík Exitus ehf, Pósthólf 188, 121 Reykjavík Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi, koma fyrir glugga á vesturhlið og falla frá fyrri samþykkt, sjá erindi BN045134, um stigalyftu bakdyramegin en leysa ferlimál með lausri skábraut í kjallara hússins á lóðinni nr. 30 við Laugaveg. Gjald kr. 9.500 Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

34. Láland 16 (01.874.202) 108835 Mál nr. BN047320 Guðmundur Auðunn Auðunsson, Laugarásvegur 1, 104 Reykjavík Sótt er um leyfi til þess að byggja timburviðbyggingu að suðurhlið og klæða utan með tré- og málmklæðningu allt húsið nr. 16 á lóðinni nr. 10-16 við Láland. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 14. mars 2014 fylgir erindinu.Stærð: Viðbygging 37,8 ferm. og 111,5 rúmm. Gjald kr. 9.500 Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

35. Lindargata 28 (01.152.410) 101056 Mál nr. BN047355 Laugadepla ehf., Bæjarlind 14-16, 203 Kópavogur Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypt fjölbýlishús með 21 íbúð, þrjár hæðir, kjallari og ris ásamt bakhúsi, mhl. 02, sem í eru fjórar vinnustofur í eigu íbúða í mhl. 01 á lóð nr. 28-32 við Lindargötu. Mhl. 01: Kjallari 281,6 ferm., 1. hæð 326,8 ferm., 2. hæð 362,2 ferm., 3. hæð 362,2 ferm., 4. hæð 287,4 ferm. Mhl. 01 samtals: 1.620,2 ferm., 5.047 rúmm. Mhl. 02: 189,4 ferm., 698,5 rúmm. Gjald kr. 9.500 Frestað. Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

36. Njálsgata 23 (01.182.125) 101839 Mál nr. BN047356 Sverrir Þór Gunnarsson, Ránargata 10, 101 Reykjavík Urriðafoss ehf, Njálsgötu 23, 101 Reykjavík Gunnar Þór Indriðason, Sogavegur 182, 108 Reykjavík Sótt er um leyfi til að breyta íbúð 0101 í atvinnuhúsnæði og innrétta ísbúð í húsinu á lóð nr. 23 við Njálsgötu. Gjald kr. 9.500 Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

37. Njálsgata 33B (01.173.132) 102367 Mál nr. BN047214 Unnur Guðjónsdóttir, Svíþjóð, Sótt er um leyfi til að byggja einbýlishús úr timbri, hæð og ris með staðsteyptum kjallara á lóð nr. 33B við Njálsgötu. Varmatapsútreikning dag. 10. mars 2014 fylgir. Stærðir: kjallari: 22,5 ferm., 95,9 rúmm. 1.hæð: 49,8 ferm., 147,7 rúmm. Ris 49,4 ferm., 155,4 rúmm. Samtals: 121,7 ferm., 409,5 rúmm. Gjald kr. 9.500 Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði. Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

38. Óðinsgata 7 (01.184.218) 102040 Mál nr. BN047339 Teiknistofan Óðinstorgi sf, Óðinsgötu 7, 101 Reykjavík Sótt er um leyfi til að skipta annarri hæð úr einum eignarhluta í tvo og byggja svalir á eignarhluta 0302 á þriðju hæð í húsinu á lóð nr. 7 við Óðinsgötu. Meðfylgjandi er samþykki meðeigenda. Gjald kr. 9.500 Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

39. Pósthússtræti 11 (01.140.514) 100873 Mál nr. BN047375 Hótel Borg ehf., Borgartúni 27, 105 Reykjavík Sótt er um takmarkað byggingarleyfi að fyrir undirstöðum, botnplötu, kjallaraveggjum og plötu yfir kjallara ásamt lögnum í grunni á lóðinni nr. 11 við Pósthússtræti sbr. erindi BN046537. Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi. Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa. Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað. Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa.

40. Skeggjagata 3 (01.243.510) 103152 Mál nr. BN047362 Hermann Jónsson, Skeggjagata 3, 105 Reykjavík Sótt er um samþykki fyrir núverandi innra fyrirkomulagi og leyfi til þess að sameina tvær íbúðareignir í eina eign og byggja svalir á austurhlið annarrar hæðar hússins á lóðinni nr. 3 við Skeggjagötu. Ný skráningartafla fylgir erindinu. Gjald kr. 9.500 Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

41. Skeifan 15, Faxafen 8 (01.466.001) 195608 Mál nr. BN047077 Vesturgarður ehf., Laugavegi 59, 101 Reykjavík Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi í lagerrými og verslun og til að koma fyrir öryggishliðum innan við aðalinngang verslunar Hagkaups í húsi á lóð nr. 15 við Skeifuna. Jafnframt eru erindi BN041042 og BN045110 dregin til baka. Erindi fylgir brunatæknileg úttekt frá VSI dags. 16. janúar 2014 og greinargerð með breytingum dags. 18. febrúar 2014. Gjald kr. 9.500+9.500 Frestað. Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.

42. Skipholt 70 (01.255.208) 103493 Mál nr. BN047329 Kjöthöllin ehf, Skipholti 70, 105 Reykjavík Sótt er um leyfi til að staðsetja tvo litla gáma á baklóð húss á lóð nr. 70 við Skipholt. Stærðir gáma og ljósmyndir fylgja. Frestað. Vantar samþykki meðeigenda.

43. Skólavörðustígur 40 (01.181.404) 101794 Mál nr. BN047287 S40 ehf., Pósthólf 8814, 128 Reykjavík Sótt er um leyfi til að færa í flokk III úr flokki II veitingahús á fyrstu hæð íbúðar- og atvinnuhúss á lóð nr. 40 við Skólavörðustíg. Gjald kr. 9.500 Frestað. Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

44. Sóleyjargata 27 (01.197.416) 102751 Mál nr. BN047286 Pnina Moskovitz, Ísrael, Sótt er um leyfi til þess að grafa frá austurhlið kjallara og jafnframt fjölga gistiherbergjum úr sjö í átta í gistiheimili í flokki II á lóð nr. 27 við Sóleyjargötu. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 14. mars 2014 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 13. mars 2014.Gjald kr. 9.500 Synjað. Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 13. mars 2014.

45. Suðurlandsbraut 2 (01.261.101) 103505 Mál nr. BN047303 Reitir I ehf., Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík Sótt er um leyfi til að breyta núverandi þvottahúsi í vesturhlið í veitingasal fyrir 80 gesti í hótelinu Nordica Hilton á lóð nr. 2 við Suðurlandsbraut. Skýrsla brunahönnuðar dags. 20. des. 2013 fylgir. Gjald kr. 9.500 Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

46. Súðarvogur 38 (01.454.402) 105640 Mál nr. BN047258 Fasteignafélagið Fell ehf, Skipholti 21, 105 Reykjavík Sótt er um leyfi til að innrétta sprautuklefa í rými 0101 í atvinnuhúsi á lóð nr. 38 við Súðarvog. Erindi fylgir samþykki meðeigenda dags. 17. mars 2014. Gjald kr. 9.500 Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

47. Sæmundargata 15-19 (01.631.303) 220416 Mál nr. BN047358 Alvotech hf., Smáratorgi 3, 201 Kópavogur Sótt er um takmarkað byggingarleyfi sem miðast við uppsteypu á plötu yfir kjallara og veggi og súlur 1. hæðar (jarðhæðar) sbr. erindi BN046396 að Sæmundargötu 15-19 og samkomulag sem gert var um framvindu verks með hliðsjón af umfangi þess. Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi. Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa. Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað. Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa.

48. Tangarhöfði 1 (04.063.306) 110649 Mál nr. BN035763 Eyrarsel ehf, Tangarhöfða 1, 110 Reykjavík Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypu við suðausturhorn hússins og til að stækka milliloft, ásamt því að gerð er grein fyrir áður gerðri stækkun á kjallara hússins á lóð nr. 1 við Tangarhöfða. Útigeymsla: xx ferm., xx rúmm. Stækkun, milliloft: xx ferm. Áður gerð stækkun kjallara: xx ferm., xx rúmm. Samtals stækkun: xx ferm., xx rúmm. Gjald kr. 6.800 + xxxxx Frestað. Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

49. Templarasund 3 (01.141.210) 100901 Mál nr. BN047294 Þórsgarður hf., Sætúni 8, 105 Reykjavík Sótt er um leyfi fyrir minniháttar breytingum á innra skipulagi 2. og 3. hæðar sbr. BN046978, þannig að baðherbergi eru færð til í rýmum 0201 og 0301, ræstiklefi stækkaður, eldhúseyju er snúið í rýmum 0205 og 0305 í húsi á lóð nr. 3 við Templarsund. Gjald kr. 9.500 Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

50. Tómasarhagi 25 (01.554.004) 106571 Mál nr. BN047331 Dagur Már Færseth, Tómasarhagi 25, 107 Reykjavík Sótt er um leyfi til að leiðrétta BN046663 þannig að eignarhald í skráningartöflu breytist og geymsla 0003 verður í eigu íbúðar 0101 í húsinu á lóð nr. 25 við Tómasarhaga. Gjald kr. 9.500 Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

51. Úlfarsbraut 26-28 (02.698.405) 205713 Mál nr. BN047364 BTS fasteignir ehf., Hamraborg 26, 200 Kópavogur Sótt er um leyfi til að breyta brunaskilum milli íbúðar og bílgeymslu í parhúsi nr. 28 á lóð nr. 26-28 við Úlfarsbraut sbr. BN035895. Gjald kr. 9.500 Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

52. Úlfarsbraut 98 (02.698.505) 205749 Mál nr. BN047368 Frjálsi hf., Lágmúla 6, 108 Reykjavík Sótt er um leyfi til að breyta skráningu þannig að geymsla 0102 fylgir íbúð 0301 og geymsla 0105 fylgir íbúð 0101 í fjölbýlishúsinu á lóð nr. 98 við Úlfarsbraut. Gjald kr. 9.500 Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

53. Vesturgata 3 (01.136.102) 100528 Mál nr. BN046742 Stofan Café ehf., Vesturgötu 26c, 101 Reykjavík Verslunin Fríða frænka ehf, Vesturgötu 3, 101 Reykjavík Sótt er um leyfi til þess að breyta verslunarhúsnæði í veitingastað í flokki II í kjallara og á fyrstu hæð húss (matshl. 01) á lóðinni nr. 3 við Vesturgötu. Skv. uppdráttum er hámarksgestafjöldi staðarins 155 manns. Þinglýst samþykki meðeigenda dags. 13. mars 2014 fylgir erindinu. Umsagnir skipulagsfulltrúa dags. 15. október og 1. nóvember 2013 fylgja erindinu. Bréf hönnuðar dags. 29. október 2013 og 27. febrúar 2014 fylgja erindinu ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 8. nóvember 2013. Gjald kr. 9.000 + 9.500 Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.

54. Þverholt 15-21 (01.244.301) 215990 Mál nr. BN047280 Búseti húsnæðissamvinnufélag, Síðumúla 10, 108 Reykjavík Sótt er um leyfi til að byggja tveggja hæða bílgeymslu, mhl. 11, fyrir á lóð nr. 15-21 við Þverholt. Erindi fylgir brunahönnun frá VSI dags. 25. febrúar 2014, greinargerð vegna hljóðvistar dags. í febrúar 2014 og útreikningur á varmatapi ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 14. mars 2014 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 13. mars 2014. Stærð: K-1, 2.212,7 ferm., K00, 2.215,4 ferm., K01, 5,7 ferm. Samtals 4.433,8 ferm., 14.775 rúmm. Gjald kr. 9.500 Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

55. Þverholt 15-21 (01.244.301) 215990 Mál nr. BN047282 Búseti húsnæðissamvinnufélag, Síðumúla 10, 108 Reykjavík Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt fjögurra hæða fjölbýlishús, Einholt 12, mhl. 09, á lóð nr. 15-21 við Þverholt. Erindi fylgir brunahönnun frá VSI dags. 25. febrúar 2014, greinargerð vegna hljóðvistar dags. í febrúar 2014 og útreikningur á varmatapi ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 14. mars 2014 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 13. mars 2014. Stærð: Kjallari 280,3 ferm., 1. hæð 476,9 ferm., 2. hæð 508,4 ferm., 3. hæð 543,2 ferm., 4. hæð 523,3 ferm. Samtals 2.332,1 ferm., 7.462,2 rúmm. Gjald kr. 9.500 Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

56. Þverholt 15-21 (01.244.301) 215990 Mál nr. BN047340 Búseti húsnæðissamvinnufélag, Síðumúla 10, 108 Reykjavík Sótt er um leyfi til að byggja 4 - 5 hæða steinsteypt fjölbýlishús með 120 íbúðum á bílageymslu sem rúmar 118 bíla á sameinaðri lóð nr. 15 við Þverholt. Byggð verða fjögur aðskilin hús á bílakjallara, sem er tvær hæðir að hluta og skiptist í sjö matshluta sem verða Þverholt 19, 21 og 23 og Einholt 8, 10 og 12 á lóð nr. 15 við Þverholt. Erindi fylgir brunahönnun frá VSI dags. 25. febrúar 2014, útreikningur á varmatapi dags. 7. mars 2014 og greinargerð um hljóðvist dags. í febrúar 2014 ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 14. mars 2014 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 13. mars 2014. Stærðir: Einholt 8, mhl. 07: 2.920,1 ferm., 8.739,8 rúmm. Einholt 10, mhl. 08: 2.953 ferm., 8.953,6 rúmm. Einholt 12, mhl. 09: 2.332,1 ferm., 7.246,2 rúmm. Þverholt 19, mhl. 03: 1.966,5 ferm., 5.953,4 rúmm. Þverholt 21, mhl. 04: 3.075,3 ferm., 9.450,7 rúmm. Þverholt 23, mhl. 05: 2.691,1 ferm., 8,391,2 rúmm. Mhl. 11, bílgeymsla: 4.433,8 ferm., 14.778 rúmm. Samtals ofanjarðar: 13.735,7 ferm., xx rúmm B-rými 905,3 ferm., xx rúmm. Samtals: 14.641 ferm., xx rúmm. Samtals neðanjarðar: 6.636,2 ferm., xx rúmm. Gjald kr. 9.500 Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

57. Þverholt 15-21 (01.244.301) 215990 Mál nr. BN047284 Búseti húsnæðissamvinnufélag, Síðumúla 10, 108 Reykjavík Sótt er um leyfi til að byggja fjögurra hæða steinsteypt fjölbýlishús með 22 íbúðum, þverholt 23, mhl. 05, á lóð nr. 15-21 við Þverholt. Erindi fylgir brunahönnun frá VSI dags. 25. febrúar 2014, greinargerð vegna hljóðvistar dags. í febrúar 2014 og útreikningur á varmatapi ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 14. mars 2014 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 13. mars 2014. Stærð: Kjallari 423,3 ferm., 1. hæð 538 ferm., 2., 3. og 4. hæð 576,6 ferm. Samtals: 2.691,1 ferm., 8.391,2 rúmm. B-rými: ??? ferm. Gjald kr. 9.500 Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

58. Þverholt 15-21 (01.244.301) 215990 Mál nr. BN047281 Búseti húsnæðissamvinnufélag, Síðumúla 10, 108 Reykjavík Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt fimm hæða fjölbýlishús með 60 íbúðum í þremur stigahúsum, Einholt 8, mhl.07, Þverholt 19, mhl.03, Þverholt 21, mhl. 04, á lóð nr. 15-21 við Þverholt. Erindi fylgir brunahönnun frá VSI dags. 25. febrúar 2014, greinargerð vegna hljóðvistar dags. í febrúar 2014 og útreikningur á varmatapi ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 14. mars 2014 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 13. mars 2014. Stærð mhl.04: Kjallari -1, 57,7 ferm., Kjallari 448,9, 1. hæð 494,2 ferm., 2., 3. og 4 hæð 595,9 ferm. Samtals: 3.075,3 ferm., 9.450,7 rúmm. Stærð mhl.07: Kjallari -1, 48,2 ferm., Kjallari 197,9 ferm., 1. hæð 542,5 ferm., 2. hæð 560,8 ferm., 3. og 4. hæð 595,2 ferm., 5. hæð 400,3 ferm. Samtals: 2.920,1 ferm., 8.739,8 rúmm. Stærð mhl.03: Kjallari -1, 163,3 ferm., Kjallari, 205,8 ferm., 1. hæð 289,8 ferm., 2. hæð 288,2 ferm., 3. og 4. hæð 332,7 ferm., 5. hæð 354 ferm. Samtals: 1.966,5 ferm., 5.953,4 rúmm. Gjald kr. 9.500 Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

59. Þverholt 15-21 (01.244.301) 215990 Mál nr. BN047283 Búseti húsnæðissamvinnufélag, Síðumúla 10, 108 Reykjavík Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt 5 hæða fjölbýlishús með 22 íbúðum, Einholt 10, mhl.08, á lóð nr. 15-21 við Þverholt. Erindi fylgir brunahönnun frá VSI dags. 25. febrúar 2014, greinargerð vegna hljóðvistar dags. í febrúar 2014 og útreikningur á varmatapi ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 14. mars 2014 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 13. mars 2014. Stærð: Kjallari -1 60,4 ferm., Kjallari 316,6 ferm., 1. hæð 484,2 ferm., 2. hæð 537,5 ferm., 3. og 4. hæð 574,4 ferm., 5. hæð 405,5 ferm. Samtals 2.953 ferm., 8.953,6 rúmm. Gjald kr. 9.500 Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

Ýmis mál

60. Barónsstígur 28 (01.190.314) 102447 Mál nr. BN047363 Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans á meðsendum Lóðauppdrætti, staðgr. 1.190.3, vegna Barónsstígs 28 ( staðgr. 1.190.314, landnr. 102447 ). Nú uppfærir Landupplýsingadeild blaðið með tilliti til deiliskipulags sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann 18. 09. 2013, samþykkt í borgarráði þann 26. 09. 2013 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 07. 11. 2013, en í því deiliskipulagi eru lóðamörk Barónsstígs 28 óbreytt en byggingarreitur breytist. Landupplýsingadeild varpar lóðamörkum lóðarinnar Barónsstígs 28 í Hnitakerfi Reykjavíkur 1951, við þetta breytist stærð lóðarinnar lítillega eða úr 257.2m2, eins og hún er talin, í 258m2. Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

61. Nönnugata 10 (01.186.501) 102286 Mál nr. BN047371 Lagt fram bréf byggingarfulltrúa dags. 14. mars 2014 vegna óleyfisframkvæmda á lóðinni nr. 10 við Nönnugötu.

62. Silungakvísl 21 (04.212.705) 110790 Mál nr. BN047374 Lagt fram bréf byggingarfulltrúa dags. 18. mars 2014 vegna óleyfisframkvæmda á lóðinni nr. 21 við Silungakvísl.

Fyrirspurnir

63. Akurgerði 38 (01.812.103) 107844 Mál nr. BN047344 Rúnar Bjarni Jóhannsson, Akurgerði 38, 108 Reykjavík Ásdís Elva Aðalsteinsdóttir, Akurgerði 38, 108 Reykjavík Spurt er hvort leyft yrði að byggja viðbyggingu úr timbri á bakhlið og til að byggja útigeymslu, einnig úr timbri, upp að bílskúr á aðliggjandi lóð við parhús á lóð nr. 38 við Akurgerði. Frestað. Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

64. Bergstaðastræti 13 (01.180.309) 101720 Mál nr. BN047215 B13 ehf., Skútuvogi 11a, 104 Reykjavík Spurt er hvort, A, skipta megi lóðinni nr. 13 við Bergstaðastræti þannig að hluti hennar, þar sem nú er nýbygging, verði við Spítalastíg, einnig er spurt, B, hvort draga megi stækkun bakarísins til baka og innrétta í staðinn á jarðhæð nýbyggingar skrifstofu og tvær geymslur fyrir íbúðir á 3. og 4. hæð hússins á lóð nr 13 við Bergstaðastræti. Meðfylgjandi skissa ,C, sýnir samþykkt fyrirkomulag. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 14. mars 2014 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 14. mars 2014. Nei. Varðandi skiptingu lóðar. Að öðru leiti er vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 14. mars 2014.

65. Blönduhlíð 25 (01.713.017) 107228 Mál nr. BN047302 Sigríður Jónsdóttir, Blönduhlíð 25, 105 Reykjavík Spurt er hvort leyft yrði að byggja bílskúr í norðausturhorni lóðarinnar nr. 25 við Blönduhlíð. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 14. mars 2014 fylgir erindinu. Jákvætt. Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi. Byggingarleyfisumsókn verður grenndarkynnt berist hún.

66. Grensásvegur 12 (01.295.406) 103853 Mál nr. BN047360 Tímon Davíð Steinarsson, Hlíðarvegur 71, 625 Ólafsfjörður Spurt er hvort leyft yrði að breyta skrifstofuhúsnæði (merkt 0202) í íbúð á annarri hæð hússins nr. 12A á lóðinni nr. 12 við Grensásveg. Frestað. Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

67. Grettisgata 46 (01.190.103) 102378 Mál nr. BN047342 Róbert Fannar Halldórsson, Grettisgata 46, 101 Reykjavík Spurt er hvort leyft yrði að byggja svalir á suðurhlið (bakhlið) þriðju hæðar hússins á lóðinni nr. 46 við Grettisgötu. Jákvætt. Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.

68. Gunnarsbraut 47 (01.247.809) 103415 Mál nr. BN047255 Dagný Geirdal, Gunnarsbraut 47, 105 Reykjavík Spurt er hvort leyft yrði að útbúa bílastæði í suðausturhorni lóðarinnar nr. 47 við Gunnarsbraut. Bréf fyrirspyrjanda dags. 17. febrúar 2014 fylgir erindinu ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 14. mars 2014 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 13. mars 2014. Nei. Samanber umsögn skipulagsfulltrúa dags. 13. mars 2014.

69. Laugardalur - austurhluti svæði V Mál nr. BN047348 Hafna- og mjúkboltafélag Rvík, Kúrlandi 4, 108 Reykjavík Spurt er hvort staðsetja megi gám með salerni tímabundið frá 10. apríl fram til 15. september fyrir hafnabolta- og tennisiðkendur í Laugardal á svæði V, lóð nr. R1. Bréf frá umsækjanda dags. 8. mars. 2014 fylgir Frestað. Vísað til umsagnar skrifstofu rekstrar og umhirðu.

70. Laugavegur 39 (01.172.115) 101451 Mál nr. BN047341 Anna Theodóra Rögnvaldsdóttir, Laugavegur 39, 101 Reykjavík Spurt er hvort leyft yrði að skipta íbúð 0401 í tvær íbúðir í verslunar- og íbúðarhúsi á lóð nr. 39 við Laugaveg. Fylgiskjal sem sýnir mögulegt fyrirkomulag. Jákvætt. Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.

71. Laugavegur 58 (01.173.113) 101530 Mál nr. BN047264 Steinn Agnar Pétursson, Laugavegur 58, 101 Reykjavík Spurt er hvort leyft yrði að lengja kvist á bakhlið verslunar- og íbúðarhúss á lóð nr. 58 við Laugaveg. Nei. Samræmist ekki deiliskipulagi.

72. Malarhöfði 2-2A (04.055.701) 110562 Mál nr. BN047244 Tímon Davíð Steinarsson, Hlíðarvegur 71, 625 Ólafsfjörður Spurt er hvort leyfi fengist til að breyta rými 0201 sem er um 218 ferm. í íbúð í húsinu á lóð nr. 2 við Malarhöfða. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 14. mars 2014 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 13. mars 2014. Nei. Með vísan til umsagnar skipulagfulltrúa dags. 13. mars 2014.

73. Reykjavíkurvegur 33 (01.635.505) 106689 Mál nr. BN047333 Hildur Bjarnadóttir, Hofteigur 20, 105 Reykjavík Spurt er hvort leyft yrði að byggja kvist á austurhlið (götuhlið) hússins nr. 33 við Reykjavíkurveg. Frestað. Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

74. Safamýri 15 (01.281.102) 103673 Mál nr. BN047353 Ingvar Þór Ólason, Safamýri 15, 108 Reykjavík Ari Stefánsson, Safamýri 15, 108 Reykjavík Spurt er hvort leyft yrði að byggja viðbyggingu á norðurhlið, 1. og 2. hæð fjölbýlishúss á lóð nr. 15 við Safamýri. Frestað. Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

75. Skipholt 15 (01.242.211) 103037 Mál nr. BN047293 Skarphéðinn Andri Einarsson, Noregur, Spurt er hvort leyft yrði að breyta verslunarrými 0103 í gistihúsnæði á fyrstu hæð hússins á lóðinni nr. 15 við Skipholt. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 14. mars 2014 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 13. mars 2014. Nei. Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 13. mars 2014.

76. Skólavörðustígur 45 (01.182.313) 101910 Mál nr. BN047334 Þórir Rafn Halldórsson, Bjarmaland 12, 108 Reykjavík Sigurbjörg Sigurbjörnsdóttir, Bjarmaland 12, 108 Reykjavík Spurt er hvort leyft yrði að byggja trépall og smáhýsi vegna útiveitinga á lóð Hótels Leifs Eiríkssonar að Skólavörðustíg 45. Frestað. Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

77. Vesturbrún 28 (01.382.107) 104820 Mál nr. BN047257 Ingvar Garðarsson, Vesturbrún 28, 104 Reykjavík Berglind Ragnarsdóttir, Vesturbrún 28, 104 Reykjavík Spurt er hvort leyfi fengist til að breyta einbýlishúsi í þrjár íbúðir á lóð nr. 28 við Vesturbrún. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 14. mars 2014 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 13. mars 2014. Bréf eigenda dags. 1. feb. 2014 og ljósmyndir fylgja Nei. Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 13. mars 2014.

Fleira gerðist ekki.

Fundi slitið kl. 14:30

Björn Stefán Hallsson
Björn Kristleifsson Sigrún Reynisdóttir
Bjarni Þór Jónsson Sigurður Pálmi Ásbergsson
Jón Hafberg Björnsson Óskar Torfi Þorvaldsson
Eva Geirsdóttir