Umhverfis- og skipulagsráð - Fundur nr. 55

Umhverfis- og skipulagsráð

Umhverfis- og skipulagsráð

Ár 2014, miðvikudaginn 19. febrúar kl. 09:09, var haldinn 55. fundur umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur. Fundurinn var haldinn að Borgartúni 12 - 14, 7. hæð. Ráðssal. Viðstaddir voru: Páll Hjalti Hjaltason, Hjálmar Sveinsson, Elsa Hrafnhildur Yeoman, Sóley Tómasdóttir, Óttarr Guðlaugsson og Marta Guðjónsdóttir. 

Eftirtaldir embættismenn sátu fundinn: Ólöf Örvarsdóttir, Björn Axelsson, Ágústa Sveinbjörnsdóttir, Stefán Finnsson, Erna Hrönn Geirsdóttir og Marta Grettisdóttir

Fundarritari var Örn Sigurðsson.

Þetta gerðist:

(D) Ýmis mál

1. Betri Reykjavík, fjölga sérakreinum strætisvagna Mál nr. US140030

Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík

Lögð fram fjórða efsta hugmynd janúarmánaðar úr flokknum samgöngur "fjölga sérakreinum strætisvagna" sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 31. janúar 2014 ásamt samantekt af umræðum og rökum. Einnig er lögð fram umsögn umhverfis- og skipulagssviðs, samgöngur, dags.  12. febrúar 2014. 

Umhverfis- og skipulagssviðs, samgöngur, dags.  12. febrúar 2014 samþykkt. 

Karl Sigurðsson tekur sæti á fundinum kl. 9:20.

(A) Skipulagsmál

2. Afgreiðslufundir skipulagsfulltrúa Reykjavíkur, fundargerð Mál nr. SN010070

Lögð fram fundargerð afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa Reykjavíkur dags. 14. febrúar 2014.

Kristín Soffía Jónsdóttir tekur sæti á fundinum kl. 9:23

3. Reykjavíkurflugvöllur, nýtt deiliskipulag (01.6) Mál nr. SN130234

Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga umhverfis- og skipulagssviðs að nýju deiliskipulagi Reykjavíkurflugvallar. samkvæmt uppdrætti T.ark dags. 17. desember 2013. Tillagan var auglýst frá 23. desember 20013 til og með 3. febrúar 2014. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Kristinn Alex Sigurðsson dags. 23. desember 2013, Norðurflug dags. 29. janúar 2014, Kristján Árnason dags. 29. janúar 2014, Edward H. Finnsson dags. 30. janúar 2014, Leifur Magnússon dags. 30. janúar 2014, Örn Karlsson dags, 31. janúar 2014, Bjarni Bærings dags. 31. janúar 2014, Bolli Héðinsson dags. 31. janúar 2014, Erling Jóhannesson dags. 2. febrúar 2014, Júlíus Þórólfsson dags. 2. febrúar 2014, Þorsteinn Kristleifsson dags. 2. febrúar 2014, Kristján Guðmundsson dags. 2. febrúar 2014, Skildingar ehf. dags. 2. febrúar 2014, Flugfélagið Þór dags. 2. febrúar 2014, Sigurlína Magnúsdóttir dags. 2. febrúar 2014, Magnús B. Jóhannsson 2. aths. dags. 2. og 3. febrúar 2014, Gunnar Finnsson dags. 3. febrúar 2014, Alfhild Peta Nilsen dags. 3. febrúar 2014, Guðmundur Hjaltason dags. 3. febrúar 2014, Bragi Sigþórsson dags. 3. febrúar 2014, Helgi Rafnsson dags. 3. febrúar 2014, Fél. ísl. einkaflugmanna, Valur Stefánsson dags. 3. febrúar 2014, Hjartað í Vatnsmýri dags. 3. febrúar 2014, Flugmálafélag Íslands dags. 3. febrúar 2013, Flugfélagið Geirfugl dags. 3. febrúar 2014, Elísabet Gísladóttir dags. 3. febrúar 2014, Þyrlufélagið ehf. dags. 3. febrúar 2014, Sigurjón Sindrason dags. 3. febrúar 2014, Iceland Aviation ehf. dags. 3. febrúar 2014, Kristinn H. Brynjarsson dags. 3. febrúar 2014, Úlfar Henningsen og Hólmfríður Edda Guðmundsdóttir dags. 3. febrúar 2014, Sigurður Ásgeirsson dags. 3. febrúar 2014, Dagfinnur Stefánsson dags. 3. febrúar 2014, Árna Steinunn Rögnvaldsdóttir dags. 3. febrúar 2014, Arnór Valdimarsson dags. 4. febrúar 2014, Ragnhildur Björg Guðjónsdóttir dags. 4. febrúar 2014, Jón Emil Wessman, dags. 5. febrúar 2014 og Ægir Ib Wessman, dags. 5. febrúar 2014. Einnig er lögð fram umsögn Samgöngustofu dags. 3. febrúar 2014.

Athugasemdir kynntar. 

Halldóra Hrólfsdóttir verkefnisstjóri situr fundinn undir þessum lið. 

4. Sundahöfn, breyting á deiliskipulagi (01.332) Mál nr. SN130525

Faxaflóahafnir sf., Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík

Á fundi skipulagsfulltrúa 7. febrúar 2014 var lagt fram bréf Faxaflóahafnar dags. 1. nóvember 2013 varðandi breytingu á deiliskipulagi Vatnagarða í Sundahöfn. Í breytingunni felst stækkun á byggingarreitum lóðanna nr. 4 og 6 við Sundabakka og nr. 3 við Sægarða ásamt gerð nýs hafnarbakka utan við Klepp í samræmi við núgildandi aðalskipulag Reykjavíkur 2001-2024, samkvæmt deiliskipulagsuppdrætti. Arkís ehf. dags. 18. október 2013 og skýringaruppdráttum 1.02 og 1.03.  Einnig er lögð fram matslýsing vegna umhverfismats Verkís dags. 6. febrúar 2014. 

Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu, sbr. 43. gr. skipulagslaga. .

Vísað til borgarráðs.

Björn Ingi Eðvardsson verkefnisstjóri situr fundinn undir þessum lið. 

(B) Byggingarmál

5. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa, Fundargerð Mál nr. BN045423

Fylgiskjöl með fundargerð þessari er fundargerð nr. 767 frá 18.  febrúar 2014. 

6. Lýsisreitur, upplýsingar Mál nr. US140037

Skýrt frá fundi með íbúum og verktökum vega vinnu á Lýsisreit. 

Björn Stefán Hallsson byggingarfulltrúi fór yfir stöðu málsins.

(C) Fyrirspurnir

7. Bræðraborgarstígur 1, (fsp) breytt notkun (01.135.001) Mál nr. SN140035

HD verk ehf., Bræðraborgarstíg 1, 101 Reykjavík

Lögð fram fyrirspurn HD verk ehf. dags. 23. janúar 2014 varðandi breytta notkun á jarðhæð hússins að Bræðraborgarstíg 1 úr verslun og leikskóla í gistiheimili, skv. uppdrætti Eon arkitekta dags. 15. janúar 2013. Einnig lögð fram greinargerð hönnuða dags. 23. janúar 2014 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 14. febrúar 2014.  

Fulltrúar Besta flokksins Páll Hjaltason. Elsa Hrafnhildur Yeoman og Karl Sigurðsson og fulltrúar Samfylkingarinnar Hjálmar Sveinsson og Kristín Soffía Jónsdóttir og fulltrúi Vinstri hreyfingarinnar Græns framboðs Sóley Tómasdóttir  féllust  ekki á breyta notkun jarðhæðar hússins með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 14. febrúar 2014 fulltrúar Sjálfstæðisflokksins Óttar Guðlaugsson og Marta Guðjónsdóttir greiða atkvæði á móti afgreiðslunni. 

(F) Framkvæmdir og frumathuganir

8. Gönguleiðir, kynning Mál nr. US140039

Lagt fram bréf skrifstofustjóra framkvæmda og viðhalds dags. 14. febrúar 2014. Einnig er kynntar framkvæmdir við endurnýjun gönguleiða. 

Ámundi V. Brynjólfsson skrifst. stj. kynnir.

Kristín Soffía Jónsdóttir víkur af fundi kl 11:05, Sverrir Bollason tekur sæti á fundinum á sama tíma, þá átti eftir að afgreiða  lið nr. 4 á  dagskránni. Jafnframt var búið að leggja fram málin nr. 10 og 11 á fundinum.

(E)Umhverfis- og samgöngumál

Hildur Sverrisdóttir tekur sæti á fundinum kl. 11:17

9. Hofsvallagata, kynnt staða hönnunar Mál nr. US140036

Kynnt staða hönnunar á breytingum á Hofsvallagötu.  

Stefán Finnsson yfirverkfræðingur kynnti. 

Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins Marta Guðjónsdóttir, Óttar Guðlaugsson og Hildur Sverrisdóttir bókuðu :

Þær breytingar sem gerðar voru á Hofsvallagötu í sumar voru mjög umdeildar og vöktu hörð viðbrögð íbúa. Á fjölmennum íbúafundi í Hagaskóla kom fram að íbúunum  fannst breytingarnar misheppnaðar og ljótar. Einnig kom fram að þær hafi meðal annars verið of dýrar og að litadýrð götunnar hefði orðið til þess að börn léku sér frekar við hana og væru því ekki til þess fallnar að auka umferðaröryggi. Á íbúafundinum var þess krafist að götunni yrði breytt aftur í sama horf og ættu fulltrúar íbúa í samstarfi við borgina að útfæra lagfæringar. Þær lagfæringar hafa ekki gengið nógu langt og til að mynda er óskiljanlegt að flæði umferðarinnar hafi ekki verið bætt með að setja í fyrra horf tvær akreinar við gatnamót Hofsvallagötu og Hringbrautar í stað þess að hjólastígurinn nái alveg að gatnamótunum og taka með því beygjuakreinina til austurs. Í staðinn standa nú hins vegar yfir bráðabirgðaframkvæmdir við götuna sem ekki hafa verið kynntar íbúum.  Í öllu ferlinu hefði samráð og upplýsingagjöf til íbúa mátt vera mun betri og brýna fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í umhverfis- og skipulagsráði umhverfis- og skipulagssvið til að halda góðu samstarfi við íbúa um stöðu mála nú og öll framtíðarskref varðandi þessa mikilvægu götu í Vesturbænum. 

Fulltrúar Besta flokksins Páll Hjaltason og  Elsa Hrafnhildur Yeoman. og fulltrúar Samfylkingarinnar Hjálmar Sveinsson og fulltrúi Vinstri hreyfingarinnar Græns framboðs Sóley Tómasdóttir bókuðu:

Megin markmið breytinga á Hofsvallagötu var að draga úr umferðarhraða og auka umferðaröryggi - það markmið náðist. Útlitið var djarft og umdeilt en árangurinn góður. Aðskilnaður gangandi og hjólandi, skýr afmörkun bílastæða og lægri umferðarhraði er lykilstef í skipulagsstefnu borgarinnar og endurspeglaðist í þessum framkvæmdum.

Drög að nýrri og hönnun, sem kynnt var í ráðinu, tekur tillit til reynslu seinasta árs og þess samráðs sem haft hefur verið við íbúa. Talningar og mælingar seinasta árs eru mikilvægt veganesti fyrir næstu skref. Meira samráð verður haft við íbúa í framhaldinu. Það er von okkar og vissa að framkvæmdin verði samfélaginu og hverfinu til framdráttar.

(D) Ýmis mál

10. Fjárhagsáætlun og fjárfestingaráætlun, undirbúningur Mál nr. US140040

Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík

Lagt fram bréf skrifstofu borgarstjóra dags. 14. febrúar 2014 vegna samþykktar borgarráðs frá 13. febrúar 2014 á svohljóðandi tillögu borgarstjóra: "Lagt er til að borgarráð feli sviðum og fagráðum að hefja undirbúning að vinnu við fjárhagsáætlun og fjárfestingaáætlun næsta árs og til fimm ára á grundvelli gildandi fimm ára áætlun." 

Einnig er lögð fram tíma- og verkáætlun undirbúningsvinnunnar dags. 6. febrúar 2014.

11. Umhverfis- og skipulagsráð, starfsdagur febrúar 2014 Mál nr. US140035

Venjubundinn fundur umhverfis-og skipulagsráðs fellur niður miðvikudaginn 26. febrúar nk. þar sem þann dag verður starfsdagur umhverfis- og skipulagsráðs.  

(A) Skipulagsmál

12. Hverfisskipulag,  Breiðholt, Háaleiti-Bústaðir,  Grafarvogur og  Vesturbær . Mál nr. US140038

Kynnt drög að hverfisskipulagslýsingu og mati á umhverfisþáttum, Breiðholts, Háaleitis-Bústaða,  Grafarvogs og Vesturbæjar og. Í drögunum koma fram helstu niðurstöður úr gátlista, greining á skipulagsskilmálum auk helstu áherslum og framtíðarsýn fyrir hverfin. Einnig eru kynntar hugmyndir sem eru í mótun fyrir næsta verkhluta.

Kristín Soffía Jónsdóttir tekur sæti á fundinum kl. 13:13 og víkur Sverrir Bollason af fundi á sama tíma.

Richard Ólafur Briem og Ólöf Kristjánsdóttir ráðgjafateymi borgarhluta 06 Breiðholt kynna.

Ragnhildur Skarphéðinsdóttir og Guðmundur Gunnarsson fulltrúar ráðgjafateymis borgarhluta 05 Háaleiti- Bústaðir kynna

Egill Guðmundsson og  Þráinn Hauksson fulltrúar ráðgjafateimis, 

borgarhluta 08 Grafarvogur kynna.

Anna María Bogadóttir, Basalt arkitekta og Margrét Harðardóttir, Studio Granda , Orri Gunnarsson  vinnustofunni Þverá, .ráðgjafateymi borgarhluta 01 Vesturbær kynna..

13. Logafold 118, málskot (02.873.8) Mál nr. SN140021

Ellert Már Jónsson, Miðhús 32, 112 Reykjavík

Lagt fram málskot Ellerts Más Jónssonar móttekið 17. janúar 2014 vegna neikvæðrar afgreiðslu byggingarfulltrúa frá 3. desember 2013 um að byggja sólstofu við suðurhlið hússins á lóð nr. 118 við Logafold.

Fyrri ákvörðun um neikvæða afgreiðslu staðfest. 

14. Njálsgata 28, kæra, umsögn, úrskurður (01.190.2) Mál nr. SN090178

Úrskurðarnefnd skipul/byggmál, Skúlagötu 21, 101 Reykjavík

Lagt fram bréf úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála dags. 7. maí 2009 ásamt kæru dags. 17. apríl 2009 þar sem kærð er veiting byggingarleyfis fyrir sólpalli á lóðinni nr. 28 við Njálsgötu. Einnig lögð fram umsögn lögfræði og stjórnsýslu, dags. 18. janúar 2010. Lagður fram úrskurður úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála frá 5. febrúar 2014. 

Úrskurðarorð: Kærumáli þessu er vísað frá úrskurðarnefndinni.

15. Hólmsheiði, jarðvegsfylling, kæra 68/2011 vegna framkvæmdaleyfis, umsögn, úrskurður (05.8) Mál nr. SN110388

Úrskurðarnefnd skipul/byggmál, Skúlagötu 21, 101 Reykjavík

Lögð fram kæra til úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála dags. 18. september 2011 þar sem kærð er ákvörðun skipulagsráðs frá 17. ágúst 2011 vegna framkvæmdaleyfis til jarðvegslosunar á Hólmsheiði. Einnig lögð fram umsögn skrifstofu sviðsstjóra dags. 11. júní 2013. Lagður fram úrskurður úrskurðarnefndar skipulags- og byggingamála frá 14. febrúar 2014. 

Úrskurðarorð: 

Felld er úr gildi ákvörðun skipulagsráðs Reykjavíkur frá 17. ágúst 2011 um að veita framkvæmdaleyfi til jarðvegslosunar á Hólmsheiði í Reykjavík.

16. Hólmsheiði, jarðvegsfylling, kæra 6/2011, umsögn, úrskurður (05.8) Mál nr. SN110019

Úrskurðarnefnd skipul/byggmál, Skúlagötu 21, 101 Reykjavík

Lagt fram bréf úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála dags. 18. janúar 2011 ásamt kæru Þóris J. Einarssonar dags. 12. janúar 2011 þar sem kærð er deiliskipulagsákvörðun fyrir Hólmsheiði. Einnig lögð fram umsögn lögfræði og stjórnsýslu dags. 17. apríl 2012.  Lagður fram úrskurður úrskurðarnefndar skipulags- og byggingamála frá 14. febrúar 2014. 

Úrskurðarorð: 

Felld er úr gildi ákvörðun borgarráðs Reykjavíkur frá 4. nóvember 2010 um deiliskipulag fyrir jarðvegsfyllingu og miðlunargeyma á Hólmsheiði.

Fleira gerðist ekki.

Fundi slitið kl. 15.15.

Fundargerðin lesin yfir og undirrituð 

Páll Hjalti Hjaltason

Hjálmar Sveinsson Elsa Hrafnhildur Yeoman

Karl Sigurðsson Kristín Soffía Jónsdóttir

Sóley Tómasdóttir Óttarr Guðlaugsson

Marta Guðjónsdóttir Hildur Sverrisdóttir

Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005

Árið 2014, þriðjudaginn 18. febrúar kl. 10.12 fyrir  hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 767. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 2. hæð Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Óskar Torfi Þorvaldsson, Sigrún Reynisdóttir, Björn Stefán Hallsson, Eva Geirsdóttir, Jón Hafberg Björnsson, Björn Kristleifsson, Erna Hrönn Geirsdóttir og Sigurður Pálmi Ásbergsson

Fundarritari var Erna Hrönn Geirsdóttir.

Þetta gerðist:

Nýjar/br. fasteignir

1. Austurstræti 16 (01.140.501) 100861 Mál nr. BN047201

Almenna byggingafélagið ehf., Hagasmára 1, 201 Kópavogur

Sótt er um leyfi til að breyta skrifstofum á efri hæðum hússins í hótel með 45 herbergjum fyrir 90 gesti, innrétta gestamóttöku og veitingastað fyrir 100 gesti í flokki III á 1. hæð, sbr. fyrirspurn BN045512, lækka gólf í kjallara að hluta og innrétta þar stoðrými með geymslum, aðstöðu starfsfólks og sorpgeymslu  og bæta við lyftu í húsi á lóð nr. 16 við Austurstræti.

Meðfylgjandi er samanburðarsett arkitekts, bréf arkitekts dags. 4.2. 2014 og annað dags. 11.2. 2014, bréf til Minjastofnunar Íslands/Húsafriðunarnefndar dags. 7.2. 2014, umsögn verkfræðistofunnar Ferils um breytingar á burðarvirki dags. 4.2. 2014, hönnunarforsendur Ferils dags. í janúar 2014, forsendur fyrir rafkerfum frá Verkhönnun ódagsett, yfirlýsing Minjastofnunar Íslands vegna friðunar, hljóðvistargreinargerð dags. febrúar 2014, brunahönnun dags. janúar 2014, umsögn skipulagsfulltrúa fylgir fyrirspurn BN045512 sem var afgreidd jákvætt 7.2. 2013.

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

2. Austurstræti 18 (01.140.502) 100862 Mál nr. BN047220

B. Pálsson ehf, Pósthólf 148, 121 Reykjavík

Sótt er um leyfi fyrir skilti af stærðinni 860*1160 cm. tímabundið til 1. júlí 2014, sjá áður útgefið leyfi frá 1984, á austurgafl húss á lóð nr. 18 við Austurstræti.

Gjald kr. 9.500

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

3. Álfheimar 49 (01.438.004) 105393 Mál nr. BN047180

Olíuverzlun Íslands hf., Höfðatúni 2, 105 Reykjavík

Sótt er um tímabundið stöðuleyfi til eins árs fyrir 3 m. langan, 2,5 m. breiðan og /2,5 metra háan gám undir kæli- og frystiskápa fyrir matvæli við þjónustustöð Olís á lóð nr. 49 við Álfheima.

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

4. Ármúli 22 (01.292.005) 103788 Mál nr. BN046968

Moldi ehf, Ármúla 22, 108 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta opinni skrifstofu í hluta annarrar hæðar í þrjár skrifstofueiningar og breyta gluggum í húsi á lóð nr. 22 við Ármúla.

Samþykki meðeiganda er meðfylgjandi á teikningum.

Gjald kr. 9.000

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

5. Bauganes 22 (01.674.202) 106861 Mál nr. BN047131

Arnar Már Kristinsson, Hjarðarhagi 13, 107 Reykjavík

Dóra Gunnarsdóttir, Hjarðarhagi 13, 107 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja einbýlishús, hæð og kjallara með bílskýli undir hluta húss, úr forsteyptum einingum á lóð nr. 22 við Bauganes.

Erindi fylgir útreikningur á varmatapi dags. 8. febrúar 2014.

Stærð:  Kjallari 127,7 ferm., 1. hæð 215,6 ferm.

Samtals 343,3 ferm., 960,9 rúmm.

B-rými:  bílskýli 45,5 ferm., xx rúmm.

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Er til meðferðar hjá skipulagsfulltrúa.

6. Bauganes 40 (01.675.005) 106886 Mál nr. BN047156

Gísli Kristján Birgisson, Bauganes 40, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að hækka þak og byggja þrjá kvisti á einbýlishús á lóð nr. 40 við Bauganes.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 14. febrúar 2014 fylgir erindinu.

Stækkun:  37,1 ferm., xx rúmm.

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

7. Borgartún 18 (01.221.001) 102796 Mál nr. BN047195

Arion banki hf., Borgartúni 19, 105 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN046872 þannig að steypt peningageymsla er fjarlægð á jarðhæð,  burðarvirki er endurhannað í framhaldi,  steypt upp í glugga á suðurhornum og aðalinngangur á jarðhæð er færður um eitt gluggabil í húsin á lóð nr. 18 við Borgartún.  

Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 11. feb. 2014 fylgir.

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

8. Brautarh 10-14/Skiph (01.242.301) 103041 Mál nr. BN047061

S11-13 ehf., Klapparstíg 29, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja þrjár hæðir ofan á eldra hús og innrétta 20 íbúðir í ofanábyggingunni, 1. hæð verður verslun og kjallari verður innréttaður sem geymslur og bílgeymslur fyrir sex bíla í Skipholti 11-13 á lóðinni Brautarh 10-14/Skiph.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 31. janúar 2014 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 31. janúar 2014.

Erindi fylgir varmatapsútreikningur dags. 12. janúar 2014.

Stækkun:  1.867,1 ferm., 5.282,8 rúmm.

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

9. Brekknaás 9 (04.764.103) 112469 Mál nr. BN047198

Brekknaás 9 ehf., Þinghólsbraut 69, 200 Kópavogur

Sótt er um samþykki á áður gerðum breytingum innanhúss sem felast í að sköpuð er aðstaða fyrir verslun, móttöku fyrir hestaleigu, hestakerruleigu, kaffistofu og dýralæknaráðgjöf í Dýraspítala Watsons á lóð nr. 9 við Brekknaás.

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

Vísað til umsagnar skrifstofu sviðsstjóra.

10. Bústaðav. Bjarkahlíð (01.836.-98) 108619 Mál nr. BN046788

Reykjavíkurborg - eignasjóður, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík

Sótt er um leyfi fyrir innri breytingum á áður samþykktu erindi BN043955 þar sem breytt er herbergjaskipan, flutt til eldhús en hætt er við að breyta geymslum í sali í kjallaranum í húsinu á lóð með landnr. 108619 Bústaðavegi. Bjarkahlíð.

Gjald kr. 9.000 + 9.500

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

11. Fiskislóð 11-13 (01.089.103) 209663 Mál nr. BN047205

FF 11 ehf., Fiskislóð 11, 101 Reykjavík

SRE-E7 ehf., Austurhrauni 7, 210 Garðabær

Sótt er um leyfi til breyta sbr. BN038305 brunavarnartexta og færa tvær reyklúgur milli brunahólfa í húsinu  á lóð nr. 11-13 við Fiskislóð.

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

12. Fiskislóð 23-25 (01.089.202) 209680 Mál nr. BN047208

F23 ehf., Fiskislóð 11, 101 Reykjavík

S30 ehf., Kögurseli 12, 109 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að koma fyrir geymslum á milli módullínu 7-13 á 1. hæð og taka í notkun millipall með því að setja lyftu og stiga upp á hann, koma fyrir móttöku í anddyri og hringstiga á norðurhlið hússins á lóð nr. 23-25 við Fiskislóð.

Meðfylgjandi er brunahönnun frá Verkís dags. 11.2. 2014.

Stækkun millipalls : XXX ferm.

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

13. Fjólugata 5 (01.185.114) 102152 Mál nr. BN047114

Kjartan Örn Ólafsson, Fjólugata 5, 101 Reykjavík

Ásta Sóllilja Guðmundsdóttir, Fjólugata 5, 101 Reykjavík

Sótt er um samþykki á reyndarteikningum sbr. BN044059 þar sem kemur fram stækkun á bílskúr, kalt rými, núverandi girðing er færð að lóðarmörkum, verönd stækkuð, eldvarnarmerkingu á hurð í bílskúr breytt , þakgluggar færðir til á vesturhlið og þakgluggi á austurhlið felldur út í húsi á lóð nr. 5 við Fjólugötu.

Stækkun: 10,4 ferm., 22,7 rúmm

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

14. Fremristekkur 9 (04.612.305) 111778 Mál nr. BN047178

Guðsteinn Halldórsson, Fremristekkur 9, 109 Reykjavík

Sótt er um leyfi til þess að saga niður úr glugga, stækka hann og byggja verönd við vesturhlið einbýlishúss á lóðinni nr. 9 við Fremristekk.

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

15. Freyjubrunnur 15-21 (02.695.411) 205730 Mál nr. BN047209

Bygg Ben ehf., Vesturlbr Fífilbrekku, 110 Reykjavík

111 ehf, Vesturlbr Fífilbrekku, 113 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að aðskilja byggingarleyfi vegna lokaúttektar og breyt handriði sbr.BN037441 dags. 15. feb. 2008  fyrir mhl. 01 sem er raðhúsið nr. 15 á lóð nr. 15-21  við Freyjubrunn.

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

16. Freyjubrunnur 25-27 (02.695.502) 205732 Mál nr. BN046989

Frjálsi hf., Lágmúla 6, 108 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta útliti með því að breyta flóttaleið úr bílageymslu og taka út stálvirki í þaki nýsamþykkts fjölbýlishúss BN035953 á lóðinni nr. 25-27 við Freyjubrunn.

Gjald kr. 9.000

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

17. Friggjarbrunnur 1 (02.693.801) 205757 Mál nr. BN047211

Bygg Ben ehf., Vesturlbr Fífilbrekku, 110 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta reykræsingu bílgeymslu við fjölbýlishús á lóð nr. 1 við Friggjarbrunn.

Sjá byggingarleyfi BN037145.

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.

18. Friggjarbrunnur 55-57 / Skyggnisbraut 8-12 (02.693.105) 205838 Mál nr. BN047233

RED I hf., Suðurlandsbraut 46, 108 Reykjavík

Sótt er um takmarkað byggingarleyfi fyrir undirstöðum, lögnum í grunni og botnplötu fyrir 1. áfanga fjölbýlishúss á lóð nr. 55-57 við Friggjarbrunn / Skyggnisbraut 8-12.

Sjá erindi BN047030.

Gjald kr. 9.500

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi. Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.

19. Garðsstaðir 9-13 (02.427.602) 178243 Mál nr. BN047149

Einar Guðfinnsson, Garðsstaðir 13, 112 Reykjavík

Ásta Herdís Hall, Garðsstaðir 13, 112 Reykjavík

Sveinbjörn Sigurðsson, Góðakur 5, 210 Garðabær

Sótt er um samþykki á reyndarteikningum vegna lokaúttektar en frá samþykktum teikningum eru helstu breytingar þær að byggt hefur verið milliloft, geymsluloft sett í bílskúr, heitur pottur er á verönd og arinn í stofu, á lóðamörkum eru girðingar við raðhús nr. 13 á lóð nr. 9-13 við Garðsstaði.

Stækkun milliloft 20,3 ferm.

Gjald kr. 9.500

Samþykkt. 

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

20. Grandagarður 15-37 (01.115.001) 100045 Mál nr. BN047031

Ostabúrið ehf, Barónsstíg 24, 101 Reykjavík

Faxaflóahafnir sf., Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að innrétta ostabúð í verbúð nr. 35 á lóð nr. 15-37 við Grandagarð.

Meðfylgjandi er samþykki Faxaflóahafna í tölvupósti dags. 10.1. 2014. Einnig ódagsett umsögn Árna Árnasonar um brunamál.

Gjald kr. 9.500

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

21. Grandagarður 20 (01.112.501) 100033 Mál nr. BN047210

HB Grandi hf., Norðurgarði 1, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að rífa og fjarlægja þróarhús mhl. o8, gamla skrifstofubyggingu/sérhæfða byggingu mhl. 09 og dæluhús mhl. 24 vegna endurskipulagningar lóðar nr. 20 við Grandagarð.

Niðurrif:  xx ferm., xx rúmm.

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

22. Grandavegur 42 (01.520.401) 216910 Mál nr. BN047144

Þingvangur ehf., Hlíðasmára 9, 201 Kópavogur

Sótt er um leyfi til að breyta eignarhaldi geymslna í kjallara 1 og 2 í fjölbýlishúsi á lóð nr. 42 við Grandaveg sbr. erindi BN046483 með síðari breytingu BN046770. 

Gjald kr. 9.500

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.

Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.

Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

23. Grettisgata 2 (01.182.102) 101819 Mál nr. BN047166

G2A ehf., Lundi 90, 200 Kópavogur

Sótt er um leyfi til þess að breyta íbúðarhúsi í gistiheimili í flokki II fyrir allt að tíu gesti í húsi nr. 2B, matshluta 02, á lóðinni nr. 2 við Grettisgötu.

Móttaka gististaðarins verður staðsett í gistiheimilinu að Grettisgötu 2A, sömu eigendur eru að báðum húsunum.

Samþykki meðlóðarhafa dags. í desember 2013 fylgir erindinu.

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

24. Hafnarstræti 17 (01.118.502) 100098 Mál nr. BN047204

Sjöstjarnan ehf., Rafstöðvarvegi 9, 110 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að rífa bakhús Tryggvagötumegin á lóð nr. 17 við Hafnarstræti.

Niðurrif:  xx ferm., xx rúmm.

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

25. Hestháls 14 (04.321.801) 111032 Mál nr. BN047213

Eignasjóður Reykjavíkurborgar, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík

Sótt er um leyfi fyrir áorðnum breytingum og til að bæta eldvarnir í höfuðstöðvum Strætó BS á lóð nr. 14 við Hestháls.

Erindi fylgir brunahönnun frá EFLU dags. í janúar 2014.

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

26. Hverfisgata 57 (01.152.517) 101089 Mál nr. BN047168

Hverfill ehf., Helluvaði 1, 110 Reykjavík

Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi í kjallara, byggja lyftuturn að norðurhlið húss, innrétta íbúð á rishæð og breyta kvistum á suður- og vesturhlið, sbr. fyrirspurn BN046764 sem fékk jákvæða umsögn 14.1. 2014, hússins á lóðinni nr. 57 við Hverfisgötu.

Eftir breytinguna verða sjö íbúðir í húsinu í stað sex. 

Umsögn skipulagsfulltrúa vegna fyrirspurnarerindis sama efnis dags. 10. janúar 2014 fylgir erindinu. 

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

27. Hverfisgata 59-59A (01.152.516) 101088 Mál nr. BN047219

Eclipse fjárfestingar slhf., Klapparstíg 29, 101 Reykjavík

Hverfill ehf., Helluvaði 1, 110 Reykjavík

Sótt er um samþykki fyrir áður gerðum breytingum í fjöleignahúsinu á lóðinni nr. 59-59A við Hverfisgötu.

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

28. Klettagarðar 13 (01.325.201) 180007 Mál nr. BN047049

FAST-2 ehf., Kirkjusandi 2, 155 Reykjavík

N1 hf., Dalvegi 10-14, 201 Kópavogur

Sótt er um leyfi til að setja upp skilti við innkeyrslu á bílastæði viðskiptamanna við vöruhús N1 á lóð nr. 13 við Klettagarða.

Gjald kr. 9.500

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

29. Klettagarðar 15 (01.325.001) 179208 Mál nr. BN047115

Eimskip Ísland ehf., Korngörðum 2, 104 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta fiskkæli í frysti og til að fjarlægja vöruhurð á vesturhlið hússins á lóð nr. 15 við Klettagarða.

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

30. Klettháls 3 (04.342.301) 188538 Mál nr. BN046985

Eðal ehf., Kletthálsi 3, 110 Reykjavík

Sótt er um leyfi til breytinga á reyklosunarfyrirkomulagi ásamt samþykki á áður gerðum breytingum í rými 0104 í iðnaðarhúsi á lóð nr. 3 við Klettháls.

Erindi fylgir skýrsla um eldvarnir frá VSI dags. 16. desember 2013.

Gjald kr. 9.000

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

31. Kringlan  4-12 (01.721.001) 107287 Mál nr. BN047199

Reitir I ehf., Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi í rými S-282 og breyta flóttaleið á 2. og 3. hæð í verslanamiðstöðinni Kringlunni á lóð nr. 4-12 í Kringlunni.

Erindi fylgir brunatæknileg skýrsla frá Verkís dags. 11. febrúar 2014.

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

32. Kringlan  4-12 (01.721.001) 107287 Mál nr. BN047200

Reitir I ehf., Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að stækka verslunareininguna S-272 út á gang á 2. hæð í verslanamiðstöðinni Kringlunni á lóð nr. 4-12 við Kringluna.

Stækkun einingar, gangur minnkar um 8,5 ferm.

Gjald kr. 9.500

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

33. Kristnibraut 37-41 (04.114.502) 187819 Mál nr. BN047184

Magnús Waage, Kristnibraut 37, 113 Reykjavík

Kittý Hrönn M Waage, Kristnibraut 37, 113 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að setja upp svalalokun  úr ??? á íbúð 0102 í fjölbýlishúsinu nr. 37 á lóð nr. 37 til 41 við Kristnibraut.

Samþykki meðeigenda dags. 29. júní 2013 fylgir.

Rúmm. stækkun: XX rúmm.

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

34. Laugavegur 30 (01.172.211) 101466 Mál nr. BN047189

VSG-Eignir ehf., Laugavegi 30, 101 Reykjavík

Exitus ehf, Pósthólf 188, 121 Reykjavík

Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi og koma fyrir glugga á vesturhlið kjallara hússins á lóðinni nr. 30 við Laugaveg.

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

35. Laugavegur 42 (01.172.223) 101478 Mál nr. BN047042

Reitir I ehf., Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík

Sótt er um leyfi til breytinga innanhúss sbr. erindi BN046709 sem felst í lítils háttar tilfærslum í bakrými og fækkun gesta úr 55 í 49 í veitingastað, fl. II teg. a, á 1. hæð í húsi á lóð nr. 42 við Laugaveg.

Gjald kr. 9.500

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.

36. Laugavegur 77 (01.174.021) 101569 Mál nr. BN046944

L77 ehf., Klapparstíg 29, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að færa fram útvegg inndreginnar 1. hæðar og skipta henni í fjögur verslunarrými, koma fyrir hringstiga á þak útbyggingar 1. hæðar og breyta innra skipulagi kjallara, 1., 2., 3. og 5 hæðar í húsi á lóð nr. 77 við Laugaveg.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 3. janúar 2014 fylgir erindinu.

Stækkun: 71,7ferm., 295,2 rúmm.

Gjald kr. 9.000 + 9.500

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.

37. Melhagi 20-22 (01.542.014) 106368 Mál nr. BN047202

Faxar ehf., Síðumúla 20, 108 Reykjavík

Lyf og heilsa hf., Síðumúla 20, 108 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi og koma fyrir nýjum inngangi  í rými 0101 apótekið í húsinu nr. 22 á lóð nr. 20-22 við Melhaga.

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

38. Miðstræti 7 (01.183.202) 101943 Mál nr. BN046837

Baltasar K Baltasarsson, Miðstræti 7, 101 Reykjavík

Lilja Sigurlína Pálmadóttir, Miðstræti 7, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja kvist á norðurhlið einbýlishúss á lóð nr. 7 við Miðstræti.

Erindi fylgir umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 25. nóvember 2013 og umsögn Minjasafns Reykjavíkur dags. 9. janúar 2014.

Stækkun:  1,3 rúmm.

Gjald kr. 9.000

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

39. Njörvasund 18 (01.413.004) 105068 Mál nr. BN047188

Björn Bragi Bragason, Njörvasund 18, 104 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að stækka og hækka hurð á bílskúr, fjarlægja veggi, stækka baðherbergi, flytja eldhús í  borðstofu og fjarlægja skorstein í húsi á lóð nr. 18 við Njörvasund.

Hætt er við samþykkt erindi BN034950 dags. 20. febrúar 2007.

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

40. Sigluvogur 4 (01.414.111) 105106 Mál nr. BN047159

Guðmundur Ásgeir Björnsson, Sigluvogur 4, 104 Reykjavík

Sótt er um samþykki á áður gerðum breytingum vegna lokaúttektar á erindi BN041964 á lóð nr. 4 við Sigluvog. 

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.

41. Sigluvogur 6 (01.414.112) 105107 Mál nr. BN047160

Jóhann Örn Þórarinsson, Sigluvogur 6, 104 Reykjavík

Sótt er um samþykki á áður gerðum breytingum vegna lokaúttektar á erindinu BN041965 á lóð nr. 6 við Sigluvog. 

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

42. Síðumúli 32 (01.295.202) 103841 Mál nr. BN047203

Reitir I ehf., Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta fyrirkomulagi innanhúss á 3. hæð þannig að útbúinn verður sýningarsalur, geymslur og fundarherbergi og til að koma fyrir björgunaropum með fellistiga frá 3. hæð niður á bílaplan hússins á lóð nr. 32 við Síðumúla. 

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

43. Skólavörðustígur 40 (01.181.404) 101794 Mál nr. BN047190

S40 ehf., Pósthólf 8814, 128 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi íbúðar 0401, til að breyta inngangsdyrum og til að afmarka sérnotaflöt veitingahúss í bakgarði íbúðar- og atvinnuhúss á lóð nr. 40 við Skólavörðustíg.

Sjá byggingarleyfi BN044819.

Gjald kr. 9.500

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

44. Skútuvogur 5 (01.421.701) 177946 Mál nr. BN047171

Hagar hf., Hagasmára 1, 201 Kópavogur

Guðmundur Oddur Víðisson, Litla-Tunga, 276 Mosfellsbær

Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN046777 þannig að vörulyfta og stigi er flutt út í nýja viðbygginu á norður hlið, vifta fjarlægð af austur gafli á húsinu á lóð nr. 5 við Skútuvog .

Stækkun: 35,3 ferm., 132,0 rúmm.

Samþykki Faxaflóahafna á teikningum.

Gjald kr. 9.500

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

45. Skyggnisbraut 26-30 (05.054.105) 219633 Mál nr. BN047206

111 ehf, Vesturlbr Fífilbrekku, 113 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt fjölbýlishús, tvær byggingar 5 og 6 hæðir með 38 íbúðum á opnum bílakjallara fyrir 28 bíla á lóð nr. 26-30 við Skyggnisbraut.

Stærð:  Kjallari 210,8 ferm., 1. hæð 870,2 ferm., 2., 3. og 4. hæð 850,8 ferm., 5. hæð 6083 ferm., 6. hæð 209,6 ferm.

Samtals:  4.451,3 ferm., 13.297,7 rúmm.

Bílgeymsla, B-rými 1.168,7 ferm., xx rúmm.

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

46. Smábýli 5 (70.000.030) 125869 Mál nr. BN045864

Guðný H Kúld, Merkjateigur 4, 270 Mosfellsbær

Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt einbýlishús,  mhl. 01 með timburþaki og torfhleðslum á þaki og veggjum og bílskúr með geymslu og sorpgeymslu, mhl. 02 úr timbri á steyptum undirstöðum og sömuleiðis með torfhleðslum sbr. erindi BN031094  samþ. 10.5. 2005 á lóðinni Smábýli nr. 5 á Kjalarnesi, landnúmer 125869.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 3. maí 2013 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 2. maí 2013 og einnig bréf frá Veðurstofu Íslands dags. 4.7. 2013.

Mæliblað sem sýnir skiptingu lands.

Stærðir: einbýlishús 105,4 ferm., 383,1 rúmm.

Bílskúr 32 ferm., 93,4 rúmm.

Samtals 137,4 ferm., 476,5 rúmm.

Gjald kr. 9.000 + 9.000

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

47. Smiðjustígur 4 (01.171.114) 101380 Mál nr. BN047132

Þingvangur ehf., Hlíðasmára 9, 201 Kópavogur

Sótt er um leyfi til að breyta fyrirkomulagi stiga og lyftu og lagfæra útlit og skráningu í hóteli á Hljómalindarreit, sjá erindi BN044564 á lóð nr. 4 við Smiðjustíg.

Gjald kr. 9.500

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.

Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.

Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.

48. Suðurgata 29 (01.142.203) 100929 Mál nr. BN047212

Herdís Dögg Sigurðardóttir, Suðurgata 29, 101 Reykjavík

Kristinn Johnsen, Suðurgata 29, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi og byggja svalir á fyrstu hæð og kvist á austurhlið einbýlishússins á lóðinni nr. 29 við Suðurgötu.

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

49. Suðurhlíð 9 (01.780.401) 107506 Mál nr. BN047128

Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík

Fasteignastofa Reykjavíkurborg, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík

Sótt er um að byggja við mhl. 01 og 02, viðbyggingu við Klettaskóla sundlaug, íþróttahús, hátíðarsal, stjórnunarálmu, félagsmiðstöð, nýtt aðalanddyri og breyta innra fyrirkomulagi í öllu núverandi húsi á lóð nr. 9 við Suðurhlið.

Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 28. feb. 2014 og tölvupóstur frá Garðari Guðnasyni dags. 28. jan. 2014 Hlóðvistarskýrsla dags. 10 feb. 2014, Varmatapsútreikningar ódags. fylgja.

Stækkun: mhl. 01 25,4 ferm., 71,6 rúmm. mhl. 02 4.038,7 ferm. 16.797,1 rúmm. Samtals stækkun: 4.064,1 ferm. 16.868,7 rúmm.

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

50. Suðurlandsbraut 75 (01.47-.-99) 105686 Mál nr. BN047217

Reykjavíkurborg - eignasjóður, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi og minni háttar útlitsbreytingu á færanlegu leikstofunni H-13B á lóð nr. 75 við Suðurlandsbraut.

Gjald kr. 9.500

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

51. Súðarvogur 44-48 (01.454.405) 105643 Mál nr. BN047193

Birgir Hilmarsson, Súðarvogur 46, 104 Reykjavík

Mítas ehf, Barðaströnd 23, 170 Seltjarnarnes

Sótt er um leyfi til að skipta eign 0303 í tvær eignir, 0203 og 0303 þar sem stigi milli hæða er felldur í burtu og 0303 er áfram vinnustofa með íbúð á 3. hæð en 0203 er vinnustofa á 2. hæð í nr. 46 á lóð nr. 44, 46 - 48 við Súðarvog.

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

52. Sæmundargata/Hringbraut (01.603.201) 106638 Mál nr. BN047154

Háskóli Íslands, Sæmundargötu 2, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að setja upp 3,20/4,55 metra skilti úr segldúk á grind tímabundið frá 10.2. - 5.3. 2014 á horni Hringbrautar og Sæmundargötu.

Umsögn skrifstofu reksturs-og umhirðu dags. 17. febrúar 2014 fylgir erindinu.

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Með vísan til umsagnar skrifstofu reksturs- og umhirðu dags. 17. febrúar 2014.

53. Sæviðarsund 15-19 (01.356.501) 104386 Mál nr. BN047092

Sigríður Sigurbergsdóttir, Sæviðarsund 19, 104 Reykjavík

Ragnar Leví Jónsson, Sæviðarsund 19, 104 Reykjavík

Sótt er um samþykki á reyndarteikningum af kjallara vegna eignaskiptasamnings þar sem kemur fram breyting á notkun B rýmis í A rými af húsinu á lóð nr. 19 Sæviðarsund.

Stækkun A rýmis : 1,7 ferm., 3,9 rúmm. 

Gjald kr. 9.500 

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.    

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

54. Urðarbrunnur 17 (05.053.603) 211721 Mál nr. BN047223

Kristinn Jónsson, Laufengi 3, 112 Reykjavík

Sótt er um samþykki á breyttri skráningartöflu fyrir einbýlishús á lóð nr. 17 við Urðarbrunn.

Meðfylgjandi er bréf aðalhönnuðar ódags.

Gjald kr. 9.500

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

55. Veghúsastígur 7 (01.152.419) 101064 Mál nr. BN047221

RR hótel ehf., Laugavegi 182, 105 Reykjavík

Kristján Guðmundsson, Flókagata 57, 105 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að skrá sem eina eign gististaðinn á lóð nr. 7 við Veghúsastíg.

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.

56. Vesturbrún 16 (01.380.208) 104746 Mál nr. BN046515

Hilma Hólm, Vesturbrún 16, 104 Reykjavík

Daníel Fannar Guðbjartsson, Vesturbrún 16, 104 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja bílskúr norðan við fjölbýlishús á lóð nr. 16 við Vesturbrún.

Erindi fylgir samþykki meðlóðarhafa.

Stærð:  41,6 ferm., 147,5 rúmm.

Gjald kr. 9.000

Frestað.

Málinu vísað til skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu. Vísað er til uppdrátta nr. 101,103, 104 og 100 síðast breytt 23. september 2013.

57. Vitastígur 12 (01.173.119) 101536 Mál nr. BN047194

Þorgeir Jónsson, Laugarnesvegur 96, 105 Reykjavík

Hugver ehf, Pósthólf 671, 121 Reykjavík

Valdimar Jónsson, Bandaríkin, Sótt er um leyfi til breytinga á erindi BN046442 sem felst í tilfærslu innanhúss og breytingu á gluggum í íbúð 0102 í matshluta 03 húsi á lóð nr. 12 við Vitastíg.

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

58. Víðimelur 61 (01.524.107) 106022 Mál nr. BN047064

Benedikt Bjarki Jónsson, Víðimelur 61, 107 Reykjavík

Sótt er um samþykki á íbúð í kjallara íbúðarhúss á lóð nr. 61 við Víðimel.

Meðfylgjandi er bréf arkitekts dags.28.1. 2014.

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

59. Þverholt 15 (01.244.301) 215990 Mál nr. BN047126

Búseti húsnæðissamvinnufélag, Síðumúla 10, 108 Reykjavík

Sótt er um takmarkað byggingarleyfi vegna jarðvegsframkvæmda og undirbúnings byggingar fjölbýlishúsa á lóð nr. 15-21 við Þverholt.

Gjald kr. 9.500

Frestað.

60. Þvervegur 1-7 (02.550.202) 204451 Mál nr. BN047191

Kirkjugarðar Reykjavíkur, Suðurhlíð, 105 Reykjavík

Sótt er um endurnýjun á erindi BN04979 sem samþykkt var 2.2. 2010 og fjallar um byggingu sáluhliðs við Gufuneskirkjugarð á lóð nr. 1-7 við Þverveg.

Meðfylgjandi er bréf arkitekts dags. 2014.

Gjald kr. 9.500

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

61. Þvervegur 9 (02.550.201) 109500 Mál nr. BN047192

Kirkjugarðar Reykjavíkur, Suðurhlíð, 105 Reykjavík

Sótt er um endurnýjun á erindi BN04978 sem samþykkt var 2.2. 2010 og fjallar um byggingu sáluhliðs við Gufuneskirkjugarð á lóð nr. 9 við Þverveg.

Meðfylgjandi er bréf arkitekts dags. 2014.

Gjald kr. 9.500

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

Ýmis mál

62. Bragagata 36 (01.186.631) 102326 Mál nr. BN047226

Óskað er eftir  að byggingarfulltrúi samþykki meðfylgjandi tillögu að markabreytingum fyrir þrjár lóðir, lóðirnar eru Bragagötu 36 (staðgr. 1.186.631,  landnr. 102326), Bragagötu 38 (staðgr. 1.186.630,  landnr. 102325) og Bragagötu 38A (staðgr. 1.186.629,  landnr. 102324 ), tillagan er dagsett í júní 1971. Lóðin Bragagata 36 er talin 322m2, lóðin verður 311m2, lóðin Bragagata 38 er talin 124m2, lóðin verður 123m2, lóðin Bragagata 38A er talin 219m2, lóðin verður 218m2.

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

63. Bragagata 38 (01.186.630) 102325 Mál nr. BN047227

Óskað er eftir  að byggingarfulltrúi samþykki meðfylgjandi tillögu að markabreytingum fyrir þrjár lóðir, lóðirnar eru Bragagötu 36 (staðgr. 1.186.631,  landnr. 102326), Bragagötu 38 (staðgr. 1.186.630,  landnr. 102325) og Bragagötu 38A (staðgr. 1.186.629,  landnr. 102324 ), tillagan er dagsett í júní 1971. Lóðin Bragagata 36 er talin 322m2, lóðin verður 311m2, lóðin Bragagata 38 er talin 124m2, lóðin verður 123m2, lóðin Bragagata 38A er talin 219m2, lóðin verður 218m2.

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

64. Bragagata 38A (01.186.629) 102324 Mál nr. BN047228

Óskað er eftir  að byggingarfulltrúi samþykki meðfylgjandi tillögu að markabreytingum fyrir þrjár lóðir, lóðirnar eru Bragagötu 36 (staðgr. 1.186.631,  landnr. 102326), Bragagötu 38 (staðgr. 1.186.630,  landnr. 102325) og Bragagötu 38A (staðgr. 1.186.629,  landnr. 102324 ), tillagan er dagsett í júní 1971. Lóðin Bragagata 36 er talin 322m2, lóðin verður 311m2, lóðin Bragagata 38 er talin 124m2, lóðin verður 123m2, lóðin Bragagata 38A er talin 219m2, lóðin verður 218m2.

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

65. Hverfisgata 103 (01.154.407) 101135 Mál nr. BN047225

Óskað er eftir  samþykki byggingarfulltrúans á meðsendum  lóðauppdrætti, staðgr. 1.154.4.

Nú uppfærir Landupplýsingadeild blaðið með tilliti til deiliskipulags sem samþykkt var  í Borgarráði þann 05. 09. 2013, á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa þann 01. 11. 2013 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 23. 01. 2014, en það deiliskipulag náði aðeins til lóðarinnar Hverfisgötu 103 og þá aðeins vegna byggingarreita og fl. en lóðamörk eru óbreytt

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Fyrirspurnir

66. Aðalstræti 9 (01.140.414) 100855 Mál nr. BN047186

Jón Örn Jóhannesson, Klapparstígur 14, 101 Reykjavík

Hörður Arnarson, Austurströnd 4, 170 Seltjarnarnes

Spurt er hvort leyft yrði að innrétta veitingastað í rými 0101 þar sem á samþykktum uppdráttum er gerð grein fyrir leiktækjasal á fyrstu hæð hússins nr. 9 við Aðalstræti.

Um er að ræða veitingastað í flokki III með opnunartíma til kl. 23.00 á virkum dögum og til kl. 01.00 um helgar.

Umsögn skipulagsfulltrúa dags 12. desember 2013 fylgir erindinu (sbr. erindi BN046885 sem fékk jákvæða afgreiðslu þann 17. desember 2013).

Jákvætt.

Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.

Vísað til leiðbeininga í umsögn skipulagsfulltrúa dags. 12. desember 2013.

67. Hraunbær 102 (04.343.301) 111081 Mál nr. BN047105

Margrét H Indriðadóttir, Hlíðarbyggð 31, 210 Garðabær

Spurt er hvort leyfi fengist til að breyta efri og neðri hæð atvinnurýmis 0001 og 0101 í íbúð í húsinu á lóð nr. 102C við Hraunbæ.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 14. febrúar 2014 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 5. febrúar 2014.

Ljósmyndir fylgja.

Frestað.

Milli funda.

68. Hringbraut 79 (01.524.009) 106006 Mál nr. BN047135

Haraldur Ingvarsson, Vitastígur 3, 220 Hafnarfjörður

Spurt er hvort leyft yrði að útbúa íbúð í risi, hækka þak og byggja kvisti ásamt því að innrétta tvær íbúðir á hverri hæð hússins á lóðinni nr. 79 við Hringbraut.

Samkvæmt erindinu er gert ráð fyrir sjö íbúðum í húsinu. 

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 14. febrúar 2014 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 11. febrúar 2014.

Jákvætt.Með þeim skilyrðum og leiðbeiningum sem koma fram í umsögn skipulagsfulltrúa 11. febrúar 2014. 

Sækja þarf um byggingarleyfi.

69. Hrísateigur 19 (01.360.113) 104515 Mál nr. BN047174

Limra ehf., Kirkjuteigi 31, 105 Reykjavík

Spurt er hvort leyft yrði að breyta verslunarrými 0102 á 1. hæð í íbúð í húsi á lóð nr. 19 við Hrísateig. 

Frestað.

Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

70. Ingólfsstræti 1A (01.171.021) 101365 Mál nr. BN047172

Gústav Axel Gunnlaugsson, Álfaskeið 100, 220 Hafnarfjörður

Spurt er hvort leyft yrði að elda og selja mat úr eldhúsi sem er til staðar á veitingarstaðnum sem er með leyfi í fl. III  í húsi á lóð nr. 1A Ingólfsstræti.

Jákvætt.

Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.

Vísað er til leiðbeininga á fyrirspurnarblaði

71. Lagargata 2 (01.116.502) 100060 Mál nr. BN047176

Sæstjarnan ehf, Kjarrvegi 13, 108 Reykjavík

Spurt er hvort leyft yrði að staðsetja u.þ.b. 7 fermetra stóran pylsuvagn utan lóðar á svæði við Mýrargötu milli Lagargötu og Hlésgötu.

Frestað.

Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa og skrifstofu rekstarar- og umhirðu.

72. Laugavegur 27 (01.172.009) 101431 Mál nr. BN047173

Eva-Charlotte Haensel, Njálsgata 52b, 101 Reykjavík

Spurt er hvort eign 0301 yrði samþykkt sem íbúð á þriðju hæð fjöleignarhússins á lóðinni nr. 27 við Laugaveg.

Íbúðarskoðun byggingarfulltrúa dags. 24. maí 2000 fylgir erindinu.

Frestað.

Vísað til athugasemda á fyrirspurnarblaði.

73. Laugavegur 42 (01.172.223) 101478 Mál nr. BN047218

Valgeir Gunnlaugsson, Vallarbraut 19, 170 Seltjarnarnes

Spurt er hvort leyft yrði að starfrækja kaffihús í notkunarflokki II í húsinu nr. 42B á lóðinni nr. 42 við Laugaveg.

Frestað.

Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

74. Óðinsgata 1 (01.181.003) 101727 Mál nr. BN047196

Þuríður Ottesen, Óðinsgata 1, 101 Reykjavík

Spurt er hvort portbyggja megi hús,  breyta kvistum og færa svalir á suðurgafl hússins á lóð nr. 1 við Óðinsgötu. 

Frestað.

Vísað til athugasemda á fyrirspurnarblaði.

Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

75. Smiðshöfði 10 (04.061.303) 110612 Mál nr. BN047185

Kristján Kristjánsson, Langabrekka 5, 200 Kópavogur

Spurt er hvort leyft yrði að breyta atvinnuhúsnæði í fjórar íbúðir á þriðju hæð hússins á lóðinni nr. 10 við Smiðshöfða.

Nei.

Samræmist ekki aðalskipulagi.

76. Sogavegur 3 (01.810.-98) 107820 Mál nr. BN047197

Fiskikóngurinn ehf, Sogavegi 3, 108 Reykjavík

Spurt er hvort leyfi fengist til að loka port á vesturhlið og útbúa ca. 100 ferm kalda geymslu sem mun verða B rými og færa sorpið að austurhlið hússins á lóð nr. 3 við Sogaveg.

Frestað.

Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

77. Sóleyjargata 29 (01.197.415) 102750 Mál nr. BN047187

Hörður Arnarson, Austurströnd 4, 170 Seltjarnarnes

Spurt er hvort leyft yrði að grafa frá suðurhlið og innrétta íbúð í kjallara einbýlishússins á lóðinni nr. 29 við Sóleyjargötu.

Frestað.

Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

78. Tindstaðir Innri 125758 (00.074.000) 125758 Mál nr. BN046513

Haukur Óskarsson, Gvendargeisli 96, 113 Reykjavík

Spurt er hvort byggja megi minkahús á jörðinni  Innri Tindastaðir á Kjalarnesi.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 14. febrúar 2014 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 30. janúar 2014.

Jákvætt.

Að uppfylltum skilyrðum og leiðbeiningum í umsögn skipulagsfulltrúa dags. 30. janúar 2014.

Fleira gerðist ekki.

Fundi slitið kl. 12.25

Björn Stefán Hallsson

Björn Kristleifsson Sigrún Reynisdóttir

Erna Hrönn Geirsdóttir Jón Hafberg Björnsson

Sigurður Pálmi Ásbergsson Óskar Torfi Þorvaldsson

Eva Geirsdóttir