Umhverfis- og skipulagsráð - Fundur nr. 54

Umhverfis- og skipulagsráð

Umhverfis- og skipulagsráð

Ár 2014, miðvikudaginn 12. febrúar kl. 9:08, var haldinn 54. fundur umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur. Fundurinn var haldinn að Borgartúni 12 - 14, 7. hæð. Ráðssal. Viðstaddir voru: Páll Hjalti Hjaltason, Hjálmar Sveinsson, Elsa Hrafnhildur Yeoman, Karl Sigurðsson, Reynir Sigurbjörnsson, Sóley Tómasdóttir, Júlíus Vífill Ingvarsson , Marta Guðjónsdóttir og Hildur Sverrisdóttir. Eftirtaldir embættismenn sátu fundinn: Ólöf Örvarsdóttir, Björn Axelsson, Ágústa Sveinbjörnsdóttir, Ólafur Bjarnason, Örn Sigurðsson og Marta Grettisdóttir. Fundarritari var Erna Hrönn Geirsdóttir. 

Þetta gerðist:

(D) Ýmis mál

1. Betri Reykjavík, veita styrki til þróunar rafmagnsfarartækja Mál nr. US140018

Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík

Lögð fram þriðja efsta hugmynd desembermánaðar úr flokknum samgöngur "veita styrki til þróunar rafmagnsfarartækja" sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 31. desember 2013 ásamt samantekt af umræðum og rökum. Einnig er lögð fram umhverfis- og skipulagssviðs, samgöngur, dags. 12. febrúar 2014.

Umsögn umhverfis- og skipulagssviðs, samgöngur, dags. 12. febrúar 2014 samþykkt.

2. Betri Reykjavík, Akraness strætó (leið 57) hafi pláss fyrir reiðhjól Mál nr. US140028

Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík

Lögð fram önnur efsta hugmynd janúarmánaðar úr flokknum samgöngur "Akraness strætó (leið 57) hafi pláss fyrir reiðhjól" sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 31. janúar 2014 ásamt samantekt af umræðum og rökum. Einnig er lögð fram umsögn umhverfis- og skipulagssviðs, samgöngur, dags. 10. febrúar 2014.

Umsögn umhverfis- og skipulagssviðs, samgöngur, dags. 10. febrúar 2014 samþykkt.

3. Betri Reykjavík, breyta Kaplaskjólsvegi norðan Hagamels í borgargarð Mál nr. US140029

Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík

Lögð fram þriðja efsta hugmynd janúarmánaðar úr flokknum samgöngur "breyta Kaplaskjólsvegi norðan Hagamels í borgargarð" sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 31. janúar 2014 ásamt samantekt af umræðum og rökum. Einnig er lögð fram umsögn umhverfis- og skipulagssviðs, samgöngur, dags. 10. febrúar 2014.

Umsögn umhverfis- og skipulagssviðs, samgöngur, dags. 10. febrúar 2014 samþykkt.

4. Betri Reykjavík, lengja ferðir strætó Mál nr. US140014

Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík

Lögð fram efsta hugmynd desembermánaðar úr flokknum samgöngur "lengja ferðir strætó" sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 31. desember 2013 ásamt samantekt af umræðum og rökum. Einnig er lögð fram umsögn umhverfis- og skipulagssviðs, samgöngur, dags. 10. febrúar 2014.

Umsögn umhverfis- og skipulagssviðs, samgöngur, dags. 10. febrúar 2014 samþykkt.

5. Betri Reykjavík, fjölga sérakreinum strætisvagna Mál nr. US140030

Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík

Lögð fram fjórða efsta hugmynd janúarmánaðar úr flokknum samgöngur "fjölga sérakreinum strætisvagna" sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 31. janúar 2014 ásamt samantekt af umræðum og rökum.

Vísað til umsagnar umhverfis- og skipulagssviðs, samgöngur

6. Betri Reykjavík, skjól meðfram Bústaðavegi Mál nr. US140025

Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík

Lögð fram efsta hugmynd janúarmánaðar úr flokknum framkvæmdir "skjól meðfram Bústaðavegi" sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 31. janúar 2014 ásamt samantekt af umræðum og rökum.

Vísað til umsagnar umhverfis- og skipulagssviðs, framkvæmdir og viðhald

7. Betri Reykjavík, fjarlægja ljósastaura sem eru of nálægt gluggum í 101 Mál nr. US140015

Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík

Lögð fram efsta hugmynd desembermánaðar úr flokknum framkvæmdir "fjarlægja ljósastaura sem eru of nálægt gluggum í 101" sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 31. desember 2013 ásamt samantekt af umræðum og rökum.

Frestað

8. Betri Reykjavík, hjólaskautahöll í Reykjavík Mál nr. US140026

Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík

Lögð fram efsta hugmynd janúarmánaðar úr flokknum skipulagsmál "hjólaskautahöll í Reykjavík" sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 31. janúar 2014 ásamt samantekt af umræðum og rökum.

Vísað til umsagnar umhverfis- og skipulagssviðs, skipulagsfulltrúa 

9 Betri Reykjavík, hreinsa tjörnina Mál nr. US140022

Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík

Lögð fram fjórða efsta hugmynd desembermánaðar úr flokknum umhverfi "hreinsa tjörnina" sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 31. desember 2013 ásamt samantekt af umræðum og rökum.

Vísað til umsagnar umhverfis- og skipulagssviðs, umhverfisgæða.

10. Betri Reykjavík, gámar fyrir einnota gler Mál nr. US140027

Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík

Lögð fram efsta hugmynd janúarmánaðar úr flokknum umhverfismál "gámar fyrir einnota gler" sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 31. janúar 2014 ásamt samantekt af umræðum og rökum.

Vísað til umsagnar umhverfis- og skipulagssviðs, umhverfisgæða.

11. Betri Reykjavík, gróðursetja tré í úthverfin Mál nr. US140021

Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík

Lögð fram önnur efsta hugmynd desembermánaðar úr flokknum umhverfi "gróðursetja tré í úthverfin" sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 31. desember 2013 ásamt samantekt af umræðum og rökum.

Vísað til umsagnar umhverfis- og skipulagssviðs, umhverfisgæða.

12. Betri Reykjavík, hunda og fjölskyldugarð í miðbæinn Mál nr. US140031

Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík

Lögð fram fimmta efsta hugmynd janúarmánaðar úr flokknum umhverfismál "hunda og fjölskyldugarð í miðbæinn" sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 31. janúar 2014 ásamt samantekt af umræðum og rökum.

Vísað til umsagnar umhverfis- og skipulagssviðs, umhverfisgæða.

(E) Umhverfis- og samgöngumál

13. Sumargötur 2013, vettvangsrannsókn Mál nr. US140033

Lögð fram til kynningar vettvangsrannsókn á Laugavegi og Skólavörðustíg dags. í janúar 2014. 

Páll Jakob Líndal doktor í umhverfissálfræði kynnir. 

Pálmi Freyr Randversson verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið. 

14. Álfsnes, gas og jarðgerðarstöð, kynning Mál nr. US140012

Lagt fram til kynningar bréf Skipulagsstofnunar dags. 27. desember 2013 varðandi hvort og á  hvaða forsendum gas- og jarðgerðarstöð í Álfsnesi skuli sæta umhverfismati skv. lögum nr. 106/2000. Einnig er lögð fram umsögn umhverfis- og skipulagssviðs dags. 4. febrúar 2014.  

Eygerður Margrétardóttir deildarstjóri kynnir.

Guðmundur B. Friðriksson skrifstofustjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið

15. Sniðtalningar, umferðartalningar 2013 Mál nr. US140032

Lögð fram til kynningar skýrsla umhverfis- og skipulagsráðs dags. í desember 2013 varðandi umferðartalningar í Reykjavík.

Ólafur Bjarnason samgöngustjóri kynnir. 

16. Reykjavíkurtjörn, skýrsla 2012, 2013 Mál nr. US130037

Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík

Lögð fram skýrsla um ástand fuglastofna Tjarnarinnar 2013 dags. í janúar 2014. 

Snorri Sigurðsson sérfræðingur kynnir. 

Guðmundur B. Friðriksson skrifstofustjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið. 

(A) Skipulagsmál

17. Afgreiðslufundir skipulagsfulltrúa Reykjavíkur, fundargerð Mál nr. SN010070

Lögð fram fundargerð afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa Reykjavíkur dags. 7. febrúar 2014.

18. Arnargata 10, breyting á deiliskipulagi (01.553.2) Mál nr. SN130513

Einar Kristinn Hjaltested, Arnargata 10, 107 Reykjavík

Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram að nýju umsókn Einars Kristins Hjaltested dags. 25. október 2013 varðandi breytingu á deiliskipulagi Fálkagötureits vegna lóðarinnar nr. 10 við Arnargötu. Í breytingunni felst að byggja við húsið, samkvæmt uppdr. Andrésar Narfa Andréssonar dags. 23. október 2013. Tillagan var grenndarkynnt frá 13. nóvember til og með 11. desember 2013. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Guðrún E. Andradóttir og Gunnlaugur Ingvarsson dags. 11. desember 2013 og 8 eigendur/leigjendur í húsi nr. 23A við Fálkagötu dags. 11. desember 2013. Einnig er lagt fram bréf Hornsteina arkitekta vegna skuggavarps dags. 19. janúar 2014. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 10. janúar 2014. 

Samþykkt með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 10. janúar 2014, sbr. 2. mgr. 12.gr. .samþykktar fyrir umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkurborgar.

19. Tryggvagata 13, breyting á deiliskipulagi (01.117.4) Mál nr. SN130099

Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga umhverfis- og skipulagssviðs varðandi breytingu á deiliskipulagi Kvosarinnar vegna lóðarinnar nr. 13 við Tryggvagötu. Í breytingunni felst að horfið er frá fyrirhugaðri notkun hússins sem þjónustu-, skrifstofu- og gistihús í íbúðarhús eða atvinnurekstur þó ekki hótel eða gistihús, með þjónustu á jarðhæð, stækkun á Borgarbókarsafni Reykjavíkur á suðurhluta lóðarinnar og á öðrum hluta lóðarinnar þjónustu- og verslunarhúsnæði á 1. hæð og möguleika á íbúðum og eða skrifstofum á 2. - 6. hæð, samkvæmt deiliskipulags- og skýringaruppdr. Arkþings dags. 27. nóvember 2013. Tillagan var auglýst frá 23. desember 2013 til og með 3. febrúar 2014. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Íbúasamtök Vesturbæjar dags. 31. janúar 2014. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 10.  febrúar 2014. 

Samþykkt með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 10. febrúar 2014.

Vísað til borgarráðs. 

Hildur Gunnlaugsdóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið. 

20. Brautarholt 7, nýtt deiliskipulag Mál nr. SN130532

Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga að deiliskipulagi reitsins Brautarholts 7. Í tillögunni er gert ráð fyrir  að á reitunum rísi byggingar sem hýsi litlar íbúðir/einingar fyrir stúdenta, einnig gert ráð fyrir þjónustustarfssemi á hluta jarðhæðar, samkvæmt deiliskipulags- og skýringaruppdrætti Arkþings dags. 7. nóvember 2013. Tillagan var auglýst frá 4. desember 2013 til og með 20. janúar 2014. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Símon S. Wiium og Ingunn Ragnarsdóttir dags. 9. janúar 2014, Tómas Waage dags. 13. janúar 2014, T.ark og XO eignarhaldsf. dags. 15. janúar 2014, Sveinn H. Skúlason f.h. reglu musterisriddara dags. 17. janúar 2014, Iðnmennt dags. 17. janúar 2014, Hvíta húsið dags. 17. janúar 2014, Ingibjörg Pétursdóttir f.h. Birnu Björnsdóttir dags. 19. janúar 2014, Þóra G. Ingimarsdóttir og Bjarni M. Jónsson dags. 19. janúar 2014, Ragnar D. Sigurðsson f.h. íbúa Ásholti 20 dags. 19. janúar 2014, Ása Steinunn Atladóttir, dags. 19. janúar 2014, Jón Rúnar Pálsson dags. 19. janúar 2014, Snorri Waage dags. 20. janúar 2014, Húsfélagið Brautarholti 8 dags. 20. janúar 2014, Húsfélagið Ásholti 2 - 42 dags. 20. janúar 2014, Friðjón Bjarnason og Hrafnhildur Valdimarsdóttir dags. 20. janúar 2014. Einnig er lagt fram bréf Eyktar dags. 22. janúar 2014, minnisblað samgöngustjóra dags. 6. febrúar 2014 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 10. febrúar 2014.

Deiliskipulagstillagan var tekin til atkvæðagreiðslu og samþykkt með 6 atkvæðum fulltrúa Besta flokksins Páls Hjaltasonar,  Elsu Hrafnhildar Yeoman og Karls Sigurðssonar og fulltrúa Samfylkingarinnar Hjálmars Sveinssonar og Reynis Sigurbjörnssonar  og fulltrúa Vinstri hreyfingarinnar Græns framboðs Sóleyjar Tómasdóttur,  með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 10. febrúar 2014. Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðisflokksins Júlíus Vífill Ingvarsson, Marta Guðjónsdóttir og Hildur Sverrisdóttir sitja hjá og bóka:

„Deiliskipulag Brautarholts var til umfjöllunar borgarstjórnar 1. október árið 2013. Á þeim fundi fól borgarstjórn umhverfis- og skipulagsráði að fara í sérstaka skoðun og mótun aðgerða svo sem með notkun gjaldskyldu, íbúakorta eða með því að leggja til aðrar aðgerðir í þeim tilgangi að stýra bílastæðamálum og koma til móts við áhyggjur íbúa og annarra hagsmunaaðila í nágrenni uppbyggingar í samræmi við deiliskipulagið. Enda þótt liðnir séu rúmlega fjórir mánuðir frá samþykkt borgarstjórnar liggja ekki enn fyrir áætlanir að raunhæfum lausnum. Þær lauslegu vangaveltur um bílastæðamál reitsins og umhverfisins sem fram koma nú við afgreiðslu málsins eru ekki nægilegar til að mæta réttmætum áhyggjum íbúa. Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í umhverfis- og skipulagsráði hafa lagt til að skýrar og afgerandi lausnir verða settar fram sem fyrst í raunhæfri áætlun og að haldinn verði íbúafundur með hagsmunaaðilum svæðisins. Á fundinum verði íbúum kynntar fyrirhugaðar lausnir.  Í stað þess að nýta tímann eins og borgarstjórn gaf fyrirmæli um er deiliskipulagið nú sett fram án breytinga að þessu leyti og án nokkurs samráðs við íbúa. Ekki var heldur heldur að unnið að lausnum á vettvangi umhverfis- og skipulagsráðs. Þar til það hefur verið gert er ekki hægt að samþykkja skipulagið. Mikilvægt er að tefja ekki uppbyggingu stúdentaíbúða á reitnum en til þess þarf að vinna skipulagsvinnuna faglega. „

Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins  Júlíus Vífill Ingvarsson, Marta Guðjónsdóttir og Hildur Sverrisdóttir leggja fram eftirfarandi tillögu

„Fulltrúar Sjálfstæðisflokks í umhverfis- og skipulagsráði leggja til að skýrar og afgerandi lausnir verði settar fram sem fyrst í bílastæðamálum í tengslum við deiliskipulag Brautarholts 7. Gerð verði raunhæf áætlun og  haldinn verði íbúafundur með hagsmunaaðilum svæðisins og þeim kynntar fyrirhugaðar lausnir.“

Samþykkt með öllum greiddum atkvæðum. 

Vísað til borgarráðs. 

Hildur Gunnlaugsdóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið. 

21. Austurhöfn, breyting á deiliskipulagi vegna byggingarreita 1, 2, 5, 6, 7, 8 og 10 (01.11) Mál nr. SN130479

Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga umhverfis- og skipulagssviðs varðandi breytingu á deiliskipulagi Austurhafnar vegna byggingarreita nr. 1, 2, 5, 6, 7, 8 og 10. Í breytingunni felst að legu Geirsgötu er breytt þannig að reitur nr. 2 minnkar og reitir nr. 5 og 6 stækka ásamt öðrum minniháttar breytingum, samkvæmt deiliskipulagsuppdrætti og sneiðingum Batterísins Arkitekta dags. 11. desember 2013. Tillagan var auglýst frá 23. desember 2013 til og með 3. febrúar 2014. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Elvar Bjarnason dags. 14. janúar 2014, Stólpar ehf. dags. 27. janúar 2014, Harpa, tónl. og ráðstefnuhús dags. 27. janúar 2014, Seltjarnarnesbær dags. 29. janúar 2014, Seltjarnarnesbær, skipulags- og umferðarnefnd dags. 31. janúar 2014,  JP lögmenn fh. Landbakka dags. 1. febrúar 2014, íbúasamtök miðborgar dags. 3. febrúar 2014, íbúasamtök vesturbæjar dags. 6. febrúar 2014, Hilmar Þór Björnsson arkitekt dags. 6. febrúar 2014 og Dennis Davíð Jóhannesson dags. 7. febrúar 2014.

Athugasemdir kynntar.

Hildur Gunnlaugsdóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið. 

22. Barónsstígur, Sundhöllin, breyting á deiliskipulagi (01.191.0) Mál nr. SN130179

Á fundi skipulagsfulltrúa 31. janúar 2014 var lögð fram tillaga umhverfis- og skipulagssviðs varðandi breytingu á deiliskipulagi Heilsuverndarreits vegna lóðarinnar nr. 43 við Barónsstíg. Í breytingunni felst stækkun á byggingarreit og aukningu á byggingarmagni, samkvæmt deiliskipulagsuppdr. Hornsteina arkitekta ehf. dags. 6. febrúar 2014. Einnig er lagður fram skýringaruppdráttur dags. 6. febrúar 2014. 

Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu, sbr. 43. gr. skipulagslaga. .

Vísað til borgarráðs.

Margrét Þormar verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið. 

(B) Byggingarmál

23. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa, Fundargerð Mál nr. BN045423

Fylgiskjöl með fundargerð þessari er fundargerð nr. 766 frá 11.  febrúar 2014. 

(C)Fyrirspurnir

24. Bræðraborgarstígur 1, (fsp) breytt notkun (01.135.001) Mál nr. SN140035

HD verk ehf., Bræðraborgarstíg 1, 101 Reykjavík

Lögð fram fyrirspurn HD verk ehf. dags. 23. janúar 2014 varðandi breytta notkun á jarðhæð hússins að Bræðraborgarstíg 1 úr verslun og leikskóla í gistiheimili, skv. uppdrætti Eon arkitekta dags. 15. janúar 2013. Einnig lögð fram greinargerð hönnuða dags. 23. janúar 2014 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 30. janúar 2014. 

Frestað. 

Margrét Þormar verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið. 

(D) Ýmis mál

25. Umhverfis- og skipulagssvið, yfirlit yfir innkaup Mál nr. US130118

Lagt fram yfirlit yfir innkaup umhverfis- og skipulagssviðs á verkum yfir milljón í desember 2013.

26. Lindargata 28-32, kæra (01.152.4) Mál nr. SN140058

Úrskurðarnefnd umhverfis/auðlin, Skuggasundi 3, 101 Reykjavík

Lagt fram bréf úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála, dags. 6. febrúar 2014 ásamt kæru, dags. 3. febrúar 2014, þar sem kærð er ákvörðun borgarráðs frá 17. október 2013 vegna breytinga á deiliskipulagi fyrir lóðirnar Lindargötu 28 til 32.

Vísað til umsagnar skrifstofu sviðsstjóra.

27. Hverfisgata 52, kæra (01.172.1) Mál nr. SN140059

Úrskurðarnefnd umhverfis/auðlin, Skuggasundi 3, 101 Reykjavík

Lagt fram bréf úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála, dags. 6. febrúar 2014 ásamt kæru, dags. 4. febrúar 2014, þar sem kært er niðurrif skábrautar að Hverfisgötu 52, jafnframt að færð séu bílastæði á samþykktri teikningu að húsinu.

Vísað til umsagnar skrifstofu sviðsstjóra.

28. Hverfisgata 20, kæra, umsögn (01.171.0) Mál nr. SN130529

Úrskurðarnefnd skipul/byggmál, Skúlagötu 21, 101 Reykjavík

Lagt fram bréf úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála ásamt kæru, dags. 25. október 2013, vegna ákvörðunar byggingarfulltrúans í Reykjavík að veita leyfi fyrir veitingahúsi í flokki 3 á Hverfisgötu 20. Einnig lögð fram umsögn skrifstofu sviðsstjóra, dags. 10. janúar 2014.

Umsögn skrifstofu sviðsstjóra dags. 10. janúar 2014 samþykkt.

29. Krosshamrar 5, kæra, umsögn (02.294.7) Mál nr. SN130443

Úrskurðarnefnd umhverfis/auðlin, Skuggasundi 3, 101 Reykjavík

Lagt fram bréf úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála dags. 16. september 2013 ásamt kæru dags. 13. september 2013 þar sem kærð er samþykkt breyting á deiliskipulagi vegna lóðar nr. 5 við Krosshamra. Einnig lögð fram umsögn skrifstofu sviðsstjóra, dags. 23. janúar 2014.

Umsögn skrifstofu sviðsstjóra dags. 23. janúar 2014 samþykkt.

30. Lokastígur 3, breyting á deiliskipulagi (01.181.2) Mál nr. SN130552

actacor ehf., Laugarnesvegi 92, 105 Reykjavík

Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 30. janúar 2014 um samþykkt borgarráðs s.d. vegna breytinga á deiliskipulagi reits 1.181.2, lóð númer 3 við Lokastíg.

Fleira gerðist ekki.

Fundi slitið kl. 14:20.

Fundargerðin lesin yfir og undirrituð 

Páll Hjalti Hjaltason

                             Hjálmar Sveinsson Elsa Hrafnhildur Yeoman 

                             Karl Sigurðsson Reynir Sigurbjörnsson

                             Sóley Tómasdóttir Júlíus Vífill Ingvarsson 

                            Marta Guðjónsdóttir Hildur Sverrisdóttir

Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005

Árið 2014, þriðjudaginn 11. febrúar kl. 10.15 fyrir  hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 766. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 2. hæð Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Sigrún Reynisdóttir, Björn Stefán Hallsson, Eva Geirsdóttir, Jón Hafberg Björnsson, Björn Kristleifsson, Erna Hrönn Geirsdóttir, Sigurður Pálmi Ásbergsson og Óskar Torfi Þorvaldsson.

Fundarritari var Erna Hrönn Geirsdóttir.

Þetta gerðist:

Nýjar/br. fasteignir

1. Álfheimar 74 (01.434.301) 105290 Mál nr. BN047124

LF13 ehf., Álfheimum 74, 104 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að innrétta farfuglaheimili, gistiheimili í flokki 2, fyrir 22 gesti í 11 kojum í 4 herbergjum á 1. hæð í Glæsibæ á lóð nr. 74 við Álfheima.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 7. febrúar 2014 fylgir erindinu ásmat umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. febrúar 2014.Gjald kr. 9.500

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

2. Bauganes 40 (01.675.005) 106886 Mál nr. BN047156

Gísli Kristján Birgisson, Bauganes 40, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að hækka þak og byggja þrjá kvisti á einbýlishúsi á lóð nr. 40 við Bauganes.

Stækkun:  xx ferm., xx rúmm.

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

3. Bergstaðastræti 4 (01.171.307) 101407 Mál nr. BN047164

Gamma ehf, Skógarhlíð 12, 105 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að innrétta verslunarhúsnæði í mhl. 02 þannig að komið verður fyrir stiga á milli hæða,  forstofu á 2. hæð breytt í búningaaðstöðu fyrir starfsfólk og fjarlægður er stigi með aðkomusvölum frá mhl. 01 inn í 2. hæð á mhl. 02 í húsinu á lóð nr. 4 við Bergstaðastræti.  

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

4. Blómvallagata 13 (01.162.339) 101312 Mál nr. BN046634

Helgi Helgason, Blómvallagata 13, 101 Reykjavík

Sótt er um samþykki fyrir tveimur íbúðum sem skráðar eru sem ósamþykktar íbúðir í  kjallara fjölbýlishússins á lóðinni nr. 13 við Blómvallagötu.

Afsalsbréf dags. 02.11.1955 og 22.07.1956 fylgja erindinu.

Íbúðarskoðanir byggingarfulltrúa, báðar dags. 5. desember 2012 fylgja erindinu.

Fyrirspurnarerindi sama efnis fékk jákvæða afgreiðslu byggingarfulltrúa þann 11. desember 2012.

Gjald kr. 9.000

Frestað.

Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.

5. Dvergshöfði 27 (04.061.403) 110622 Mál nr. BN047175

Framtak ehf., Vesturhrauni 1, 210 Garðabær

Framtak-Blossi ehf, Dvergshöfða 27, 110 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að leiðrétta skráningartöflu sbr. erindið BN045902 í húsinu á lóð nr. 27 við Dvergshöfða.

Samþykki á skráningartöflu. 

Gjald kr. 9.500

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.

6. Fossháls 1 (04.302.601) 111017 Mál nr. BN047060

Hollt og gott ehf., Fosshálsi 1, 110 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að innrétta rými sem áður var bifreiðaverkstæði sem vinnslu- og pökkunarrými fyrir grænmeti, sem er stækkun á aðliggjandi rými með sama hlutverk en þar er starfsmannarými og ræsting, milliloft verður byggt og framhlið hússins klædd og hurðum verður breytt á iðnaðarhúsinu á lóð nr. 1 við Tunguháls.

Meðfylgjandi er umboð eiganda til handa aðalhönnuði dags. 13.1. 2014 og samþykki flestra eigenda.

Stækkun milliloft 105,2 ferm.

Gjald kr. 9.500

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

7. Garðsstaðir 9-13 (02.427.602) 178243 Mál nr. BN047149

Ásta Herdís Hall, Garðsstaðir 13, 112 Reykjavík

Einar Guðfinnsson, Garðsstaðir 13, 112 Reykjavík

Sveinbjörn Sigurðsson, Góðakur 5, 210 Garðabær

Sótt er um samþykki á reyndarteikningum vegna lokaúttektar en frá samþykktum teikningum eru helstu breytingar þær að byggt hefur verið milliloft, geymsluloft sett í bílskúr, heitur pottur er á verönd og arinn í stofu, á lóðamörkum eru girðingar við raðhús nr. 13 á lóð nr. 9-13 við Garðsstaði.

Stækkun:  xx ferm.

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

8. Gerðuberg 3-5 (04.674.302) 112212 Mál nr. BN047163

Reykjavíkurborg - eignasjóður, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN044702 þannig að sagaður verður niður veggur á 2. hæð, eldhúsaðstaða færð til og hringstigi á milli hæða fjarlægður í húsinu á lóð nr.3-5 við Gerðuberg.

Umsögn burðarvirkishönnuðar fylgir dags. 4. feb. 2014.

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Gera betur grein fyrir erindinu.

9. Grandagarður 15-37 (01.115.001) 100045 Mál nr. BN047031

Faxaflóahafnir sf., Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík

Ostabúrið ehf, Barónsstíg 24, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að innrétta ostabúð í verbúð nr. 35 á lóð nr. 15-37 við Grandagarð.

Meðfylgjandi er samþykki Faxaflóahafna í tölvupósti dags. 10.1. 2014. Einnig ódagsett umsögn Árna Árnasonar um brunamál.

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

10. Grandavegur 42 (01.520.401) 216910 Mál nr. BN047144

Þingvangur ehf., Hlíðasmára 9, 201 Kópavogur

Sótt er um leyfi til að breyta eignarhaldi geymslna í kjallara 1 og 2 í fjölbýlishúsi á lóð nr. 42 við Grandaveg.

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.

11. Grensásvegur 24 (01.801.214) 107635 Mál nr. BN047179

Samasem ehf, Grensásvegi 22-24, 108 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta nýsamþykktu erindi BN046421, breytingar felast í að innrétta aðstöðu fyrir starfsfólk í kjallara, innrétta stærri móttöku og setustofu á 1. hæð og færa handlaugar á 2. hæð í gistiheimili á lóð nr. 24 við Grensásveg.

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

12. Grettisgata 2 (01.182.102) 101819 Mál nr. BN047166

G2A ehf., Lundi 90, 200 Kópavogur

Sótt er um leyfi til þess að breyta íbúðarhúsi í gistiheimili í flokki II fyrir allt að tíu gesti í húsi nr. 2B, matshluta 02, á lóðinni nr. 2 við Grettisgötu.

Móttaka gististaðarins verður staðsett í gistiheimilinu að Grettisgötu 2A, sömu eigendur eru að báðum húsunum.

Samþykki meðlóðarhafa dags. í desember 2013 fylgir erindinu.

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

13. Holtsgata 20 (01.134.318) 100367 Mál nr. BN046829

Arndís Anna K. Gunnarsdóttir, Holtsgata 20, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að stækka dyraop í steyptum vegg um 20+40=60 cm samtals á 3. hæð í húsi á lóð nr. 20 við Holtsgötu.

Meðfylgjandi er umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 13.11. 2013.

Gjald kr. 9.000

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

14. Holtsgata 24 (01.134.320) 100369 Mál nr. BN046991

Kristinn Rúnar Þórisson, Holtsgata 24, 101 Reykjavík

Katrín Bára Elvarsdóttir, Holtsgata 24, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN046131 sem var endurnýjun á BN043534 þannig að svalir breikka og koma fram yfir veggbrún á norðausturhlið hússins á lóð nr. 24 við Holtsgötu.

Samþykki meðlóðarhafa ódags. fylgir.

Gjald kr. 9.000

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

15. Hringbraut 29-31 (01.600.201) 218918 Mál nr. BN047181

Félagsstofnun stúdenta, Háskólatorgi Sæmundar, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi fyrir aðskilið byggingarleyfi, sbr. erindi BN046852, fyrir framkvæmdum innanhúss sbr. meðfylgjandi fylgiskjal dags. 5.mars 2013 í stúdentagörðum á lóð nr. 29 við Hringbraut.

Gjald kr. 9.500

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

16. Hverfisgata 57 (01.152.517) 101089 Mál nr. BN047168

Hverfill ehf., Helluvaði 1, 110 Reykjavík

Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi í kjallara, byggja lyftuturn að norðurhlið húss, innrétta íbúð á rishæð og breyta kvistum á suður- og vesturhlið, sbr. fyrirspurn BN046764 sem fékk jákvæða umsögn 14.1. 2014, hússins á lóðinni nr. 57 við Hverfisgötu.

Eftir breytinguna verða sjö íbúðir í húsinu í stað sex. Umsögn skipulagsfulltrúa vegna fyrirspurnarerindis sama efnis dags. 10. janúar 2014 fylgir erindinu. 

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

17. Ingólfsstræti 2A (01.170.005) 101323 Mál nr. BN046942

Fjélagið - eignarhaldsfélag hf., Suðurlandsbraut 18, 108 Reykjavík

Arkitektur.is ehf., Hverfisgötu 26, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta innanhúss á öllum hæðum, koma fyrir lyftu frá kjallara upp á 2. hæð, breyta 3. hæð til veisluhalda, breyta áhorfendarými og sviði á 1. og 2. hæð þannig að upphækkanir séu færanlegar og gólf geti verið slétt, breyta fyrirkomulagi í kjallara og innrétta fyrir veitingastað í flokki III, tegund A í Gamla Bíói á lóðinni nr. 2A við Ingólfsstræti.

Gjald kr. 9.000

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

18. Klettagarðar 13 (01.325.201) 180007 Mál nr. BN047167

N1 hf., Dalvegi 10-14, 201 Kópavogur

FAST-2 ehf., Kirkjusandi 2, 155 Reykjavík

Sótt er um samþykki á reyndarteikningum þar sem fram koma ýmsar breytingar, þar á meðal ný gasgeymsla á lóð og nýtt milliloft í húsi á lóð nr. 13 við Klettagarða. Dregið verður til baka erindið BN046669.

Stækkun millilofts: XX ferm.

Bréf frá Verkfræðistofu Eflu dags. 31. jan. 2014 fylgir erindinu.

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

19. Langagerði 36 (01.832.018) 108545 Mál nr. BN046823

Óskar Ármannsson, Langagerði 36, 108 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi og útliti, þannig að komið verður fyrir nýrri flóttaleið úr kjallara, skipulagi í eldhúsi verður breytt, komið verður fyrir svölum með tröppum niður í garð frá stofu, nýr gluggi settur á norðausturhlið og franskar svalir á rishæð suðvesturhliðar hússins á lóð nr. 36 við Langagerði.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar  skipulagsfulltrúa frá 17. janúar 2014 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 29. nóvember 2013. Erindið var grenndarkynnt frá 11. desember 2013 til og með 15. janúar 2014. Engar athugasemdir bárust.

Umsögn burðarvirkishönnuðar dag. 12 nóv. 2013 fylgir.

Gjald kr. 9.000

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

20. Langirimi 21-23 (02.546.803) 175689 Mál nr. BN047098

Rekstrarfélag Tíu-ellefu ehf., Lágmúla 9, 108 Reykjavík

Reitir VII ehf., Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN043734 þannig að komið verður fyrir sjálfsafgreiðslu úr ísvél í rými 0106 í húsinu nr. 23 á lóð nr. 21 til 23 við Langarima.

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

21. Laugavegur 100 (01.174.310) 101645 Mál nr. BN046969

Kínasetrið ehf., Laugavegi 100, 101 Reykjavík

Davíð Tong Li, Suðurhlíð 38c, 105 Reykjavík

Sótt er um leyfi til þess að byggja lyftuturn og flóttastiga á bakhlið, lækka gólf í eldhúshluta kjallara, breyta innra fyrirkomulagi á öllum hæðum og starfrækja hótel ásamt veitingastofu sem opin er hótelgestum og almenningi í húsinu á lóðinni nr. 100 við Laugaveg. 

Um er að ræða gististað / hótel í flokki III.

Umsögn skipulagsfulltrúa vegna fyrirspurnar sem fékk jákvæða afgreiðslu þann 26. nóvember 2013 fylgir erindinu. Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 23 janúar 2014 fylgir erindinu. Samþykki eigenda dags. 24. janúar 2014 fylgir erindinu.

Stækkun: 29,4 ferm. og 98,9 rúmm. 

Gjald kr. 9.000

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

22. Laugavegur 28 (01.172.206) 101461 Mál nr. BN046879

Reykjavík backpackers ehf., Laugavegi 28, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta skráningu veitingaleyfis úr flokki II í flokk III í kaffihúsi á 1. hæð og í kjallara farfuglaheimilis á lóð nr. 28 við Laugaveg.

Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 30. október 2013 fylgir erindinu. 

Minnisblað um hljóðvist dags. 28. janúar 2014 fylgir erindinu.

Gjald kr. 9.000

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Allur frágangur á svæði útiveitinga er á ábyrgð umsækjanda og ber honum að sjá til þess að allt rusl sé þrifið jafnóðum og fjarlægt.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

Þinglýsa skal kvöð um útiveitingar, opnunartíma kaffihúss og hljóðvist sbr. umsögn skipulagsfulltrúa dags. 30. október 2013.

23. Laugavegur 36 (01.172.218) 101473 Mál nr. BN047099

Sandholt ehf, Laugavegi 36, 101 Reykjavík

Lantan ehf., Suðurlandsbraut 18, 108 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að stækka kaffihús og fjölga sætum úr 20 í 50 í húsi á lóð nr. 36 við Laugaveg. 

Fyrirspurn BN042859 dags. 5. apríl 2011, bréf frá umsækjanda dags. 20. janúar 2014 og umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 7. feb. 2014 fylgir.

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

24. Laugavegur 77 (01.174.021) 101569 Mál nr. BN046944

L77 ehf., Klapparstíg 29, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að færa fram útvegg inndreginnar 1. hæðar og skipta henni í fjögur verslunarrými, koma fyrir hringstiga á þak útbyggingar 1. hæðar og breyta innra skipulagi kjallara, 1., 2., 3. og 5 hæðar í húsi á lóð nr. 77 við Laugaveg.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 3. janúar 2014 fylgir erindinu.

Stækkun: 71,7ferm., 295,2 rúmm.

Gjald kr. 9.000

Frestað.

Lagfæra skráningartöflu.

25. Lokastígur 2 (01.181.101) 101738 Mál nr. BN046381

Hótel Óðinsvé hf, Þórsgötu 1, 101 Reykjavík

Sótt er um samþykki á reyndarteikningum af hóteli á lóð nr. 2 við Lokastíg.

Gjald kr. 9.000

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

26. Njálsgata 62 (01.190.312) 102445 Mál nr. BN047146

TMI ehf, Flúðaseli 69, 109 Reykjavík

Sótt er um leyfi til þess að breyta atvinnuhúsnæði í íbúð, sbr. erindi BN031352 samþ. 3.5. 2005, á fyrstu hæð hússins nr. 62 við Njálsgötu.

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

27. Óðinsgata 8B (01.180.307) 101718 Mál nr. BN045708

Dagur B Eggertsson, Óðinsgata 8b, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að brjóta niður steyptar útitröppur sem er með lokaða geymslurými undir og byggja í staðinn útitröppur úr timbri við húsið á lóð nr. 8B við Óðinsgötu.

Samþykki meðeigenda ódags. 

Gjald kr. 9.000

Frestað.

Með vísan til síðustu setningar í athugasemdum eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.

28. Sigluvogur 4 (01.414.111) 105106 Mál nr. BN047159

Guðmundur Ásgeir Björnsson, Sigluvogur 4, 104 Reykjavík

Sótt er um samþykki á reyndarteikningum vegna lokaúttektar á erindinu BN041964 á lóð nr. 4 við Sigluvog. 

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.

29. Sigluvogur 6 (01.414.112) 105107 Mál nr. BN047160

Jóhann Örn Þórarinsson, Sigluvogur 6, 104 Reykjavík

Sótt er um samþykki á reyndarteikningum vegna lokaúttektar á erindinu BN041965 á lóð nr. 6 við Sigluvog. 

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.

30. Skeifan 7 (01.460.201) 105659 Mál nr. BN047161

Eik fasteignafélag hf., Sóltúni 26, 105 Reykjavík

Elko ehf., Bíldshöfða 20, 110 Reykjavík

Sótt er um leyf til að sameina mhl. 01, 03 og 04 og að sameina  rými 0101 og 0102 ásamt að breyta innra fyrirkomulagi verslunina í húsi á lóð nr. 7 við Skeifuna.

Bréf hönnuðar dag.  4. feb. 2014 fylgir.

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

31. Skerplugata 4 (01.636.304) 106711 Mál nr. BN047093

Ísleifur Ottesen, Bandaríkin, Sótt er um leyfi til að breyta þakhalla á áður samþykktu erindi, BN044224, á bílskúrnum á lóð nr. 4 við Skerplugötu 

Gjald kr. 9.500

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

32. Skerplugata 6 (01.636.306) 106713 Mál nr. BN047091

Guðmundur P Guðmundsson, Skerplugata 6, 101 Reykjavík

Hjördís Elísabet Gunnarsdóttir, Skerplugata 6, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta þakhalla á áður samþykktu erindi, BN044223, á bílskúr á lóð nr. 6 við Skerplugötu 

Gjald kr. 9.500

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

33. Skútuvogur 10-12 (01.426.001) 105174 Mál nr. BN040207

Sp fasteignafélag ehf, Skútuvogi 12H, 104 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að innrétta húsvarðaríbúð í rými 0103 á 1. hæð í mhl. 03 í atvinnuhúsinu nr. 12 á lóð nr. 10-12 við Skútuvog.

Erindi fylgir samþykki meðlóðarhafa dags. 8. september 2008 og 18. september 2009, útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 30. júli 2009, þinglýstum skiptasamningi dags. 11. september 1987 og bréf frá lögfræðistofunni Sóleyjargötu 17 dags. 15. febrúar 2012

Gjald kr. 7.700

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

34. Skútuvogur 5 (01.421.701) 177946 Mál nr. BN047171

Guðmundur Oddur Víðisson, Litla-Tunga, 276 Mosfellsbær

Hagar hf., Hagasmára 1, 201 Kópavogur

Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN046777 þannig að vörulyfta og stigi er flutt út í nýja viðbygginu á norður hlið, vifta fjarlægð af austur gafli á húsinu á lóð nr. 5 við Skútuvog .

Stækkun: 35,3 ferm., 132,0 rúmm.

Samþykki Faxaflóahafna á teikningum.

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Lagfæra skráningu.

35. Sæmundargata/Hringbraut (01.603.201) 106638 Mál nr. BN047154

Háskóli Íslands, Sæmundargötu 2, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að setja upp 3,20/4,55 metra skilti úr segldúk á grind tímabundið frá 10.2. - 5.3. 2014 á horni Hringbrautar og Sæmundargötu.

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

Vísað til umsagnar skrifstofu reksturs- og umhirðu.

36. Sörlaskjól 6 (01.532.210) 106207 Mál nr. BN047090

Árni Hjartarson, Sörlaskjól 6, 107 Reykjavík

Sótt er um leyfi til þess að færa inngang og breyta fyrirkomulagi íbúðar 0001 sem skráð er "ósamþykkt íbúð" og fá hana þannig skráða sem "íbúð" í kjallara hússins nr. 6 við Sörlaskjól.

Bréf hönnuðar dags. 21. janúar 2014 fylgir erindinu. Virðingargjörð dags. 20. júlí 1950 og afsal dags. 20. janúar 1975 fylgja erindinu. Íbúðaskoðun byggingarfulltrúa dags. 10. apríl 2003 fylgir erindinu. Samþykki meðeigenda og nágranna í húsum nr. 6 og 8 við Sörlaskjól (á teikn.) fylgir erindinu. Fyrirspurnarerindi sem fékk jákvæða afgreiðslu 17. desember 2013 fylgir erindinu.

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

37. Tjarnargata 12 (01.141.306) 100909 Mál nr. BN047155

Reykjavíkurborg - eignasjóður, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík

Sótt er um leyfi til breytinga innanhúss sem felast í nýrri hljóðeinangrandi hurð milli salar og skála, ECS30 hurð milli stólageymslu og eldhúss smá breytingu á framreiðslusvæði Tjarnarbíós á lóð nr. 12 við Tjarnargötu.

Gjald kr. 9.500

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

38. Urðarbrunnur 17 (05.053.603) 211721 Mál nr. BN047058

Kristinn Jónsson, Laufengi 3, 112 Reykjavík

Eva Brá Hallgrímsdóttir, Laufengi 3, 112 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi, stiga og útliti, sjá erindi BN037718, einnig er sótt um leyfi til að byggja stoðveggi og tröppur við austurhlið einbýlishúss á lóð nr. 17 við Urðarbrunn.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 7. febrúar 2014 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. janúar 2014

Stækkun 11,3 ferm., 10,7 rúmm.

Gjald kr. 9.500

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

39. Úlfarsbraut 16 (02.698.303) 205710 Mál nr. BN047117

Jónas Guðgeir Hauksson, Þorláksgeisli 11, 113 Reykjavík

Sigrún Guðmundsdóttir, Þorláksgeisli 11, 113 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja tvílyft einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu, staðsteypta neðri hæð og efri hæð úr steinsteyptum einingum á lóð nr. 16 við Úlfarsbraut.

Stærð:  Kjallari 68,7 ferm., 1. hæð 187,6 ferm.( þar af bílgeymsla 48,4 ferm.

Samtals 256,3 ferm., 910,7 rúmm.

B-rými 19 ferm., 53,5 rúmm.

Gjald kr. 9.500

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

40. Úlfarsbraut 50-56 (02.698.702) 205721 Mál nr. BN047094

Urðarsel ehf., Logafold 35, 112 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypt raðhús á tveimur hæðum, fjórir matshlutar með innbyggðum bílgeymslum á lóð nr. 50-56 við Úlfarsbraut.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 31. janúar 2014 fylgir erindinu.  Einnig útreikningur á varmatapi dags. 2. febrúar 2014.

Stærðir:

Mhl. 01 185,9 ferm., 577 rúmm.

Mhl. 02 184,8 ferm., 573,7 rúmm.

Mhl. 03 184,8 ferm., 573,7 rúmm.

Mhl. 04 185,9 ferm., 577 rúmm.

Samtals 741,4 ferm., 2.301,4 rúmm.

Gjald kr. 9.500

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

41. Vatnagarðar 16 (01.338.901) 103919 Mál nr. BN046999

Örn Helgason, Langagerði 120, 108 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að  innrétta málningarvöruverslun ásamt lageraðstöðu í rými 0102, breyta útliti og koma fyrir hurðum á útvegg og fá umferðarrétt að lagerhurð um umferðarrétt annars aðila í húsinu á lóðinni nr. 16 við Vatnagarða.

Þinglýsing um eignarhald frá Sýslumanni í Reykjavík dags. 8 janúar 2014 fylgir. Samþykki allra fylgir erindi sem og bréf frá umsækjanda dags. 30. des. 2013 og yfirlýsing frá eigendum húss um um afnot að vörudyrum ódags. fylgja erindiGjald kr. 9.000

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

42. Vesturberg 76 (04.662.801) 112055 Mál nr. BN047111

Guðmundur Oddur Víðisson, Litla-Tunga, 276 Mosfellsbær

Ísland-Verslun hf., Lágmúla 9, 108 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að stækka anddyri, breyta innra skipulagi og girða af hluta ports við verslunarhús á lóð nr. 76 við Vesturberg.

Bréf frá hönnuði dags. 28. jan.2014 og umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 4. feb. 2014 fylgja.

Stækkun:  6,5 ferm., 27,8 rúmm.

Gjald kr. 9.500

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

43. Öldugata 28 (01.135.411) 100489 Mál nr. BN046596

Stefanía Ingibj. Sverrisdóttir, Öldugata 28, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu við norðurhlið, kjallara, tvær hæðir og ris, stækka anddyrisviðbyggingu á vesturhlið og gera svalir á þaki hennar og byggja bílskúr með verönd og garði á þaki við austurhlið einbýlishúss á lóð nr. við Öldugötu.

Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 15. janúar 2014 fylgir erindinu.

Niðurrif:  Fastanr. 200-1547 mhl. 70 merkt 0101 bílskúr 1931 17,4 ferm., einnig kjallarainngangur og tröppur, kvistur, bakdyrainnangur og snyrting.

Niðurrif samtals:  36,8 ferm., 91,5 rúmm.

Viðbyggingar og bílskúr:  111 ferm., 308,2 rúmm.

Gjald kr. 9.000

Frestað.

Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.

44. Öldugata 55 (01.134.304) 100353 Mál nr. BN047165

Þorvaldur Búason, Geitastekkur 5, 109 Reykjavík

Kristín Norðfjörð, Geitastekkur 5, 109 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja kvisti og svalir á norðurhlið og stækka þakglugga á suðurhlið fjölbýlishúss á lóð nr. 55 við Öldugötu.

Stækkun 6,6 ferm., 37,4 rúmm.

Gjald kr. 9.500

Frestað.

Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

Ýmis mál

45. Laugavegur 4 (01.171.302) 101402 Mál nr. BN047169

Reykjavíkurborg - eignasjóður, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík

Óskað er eftir  samþykki byggingarfulltrúans til að breyta lóðamörkum tveggja lóða, þ.e. lóðarinnar Laugavegur 4, Skólavörðustígur 1A og Skólavörðustígur 3 (staðgr. 1.171.302, landnr. 101402) og lóðarinnar  Laugavegur 6 (staðgr. 1.171.303, landnr. 101403), eins og sýnt er á meðsendum uppdráttum  Landupplýsingadeildar dagsettum 03. 02. 2014.

Lóðin Laugavegur 4, Skólavörðustígur 1A og Skólavörðustígur 3 (staðgr. 1.171.302, landnr. 101402) er talin 389,3 m²,  lóðin reynist  398 m²,  teknir eru  139 m² af lóðinni og gert að nýrri lóð, Skólavörðustígur 3,  bætt er 292 m²  við lóðina frá Laugavegi 6,  lóðin verður  551 m² og verður skráð samkvæmt ákvörðun byggingarfulltrúa

Lóðin Laugavegur 6 (staðgr. 1.171.303, landnr. 101403) er talin 289,0 m², lóðin reynist  292 m², teknir eru  292 m² af lóðinni og bætt við lóðina Laugavegur 4,  Skólavörðustígur 1A og Skólavörðustígur 3, lóðin verður   0 m²  og verður afmáð úr skrám.

Ný lóð, Skólavörðustígur 3 (staðgr. 1.171.310, landnr. .........), lagt er 139 m²  við lóðina frá lóðinni Laugavegur 4,  Skólavörðustígur 1A og Skólavörðustígur 3,  Lóðin verður  139 m²  og verður skráð samkvæmt ákvörðun byggingarfulltrúa.

Sjá samþykkt borgarráðs þann 05. 09. 2013, samþykkt afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa þann 01. 11. 2013 og auglýsingu í B-deild Stjórnartíðinda, dags. 23. 01. 2014.

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

46. Laugavegur 6 (01.171.303) 101403 Mál nr. BN047170

Reykjavíkurborg - eignasjóður, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík

Óskað er eftir  samþykki byggingarfulltrúans til að breyta lóðamörkum tveggja lóða, þ.e. lóðarinnar Laugavegur 4, Skólavörðustígur 1A og Skólavörðustígur 3 (staðgr. 1.171.302, landnr. 101402) og lóðarinnar  Laugavegur 6 (staðgr. 1.171.303, landnr. 101403), eins og sýnt er á meðsendum uppdráttum  Landupplýsingadeildar dagsettum 03. 02. 2014.

Lóðin Laugavegur 4, Skólavörðustígur 1A og Skólavörðustígur 3 (staðgr. 1.171.302, landnr. 101402) er talin 389,3 m²,  lóðin reynist  398 m²,  teknir eru  139 m² af lóðinni og gert að nýrri lóð, Skólavörðustígur 3,  bætt er 292 m²  við lóðina frá Laugavegi 6,  lóðin verður  551 m² og verður skráð samkvæmt ákvörðun byggingarfulltrúa

Lóðin Laugavegur 6 (staðgr. 1.171.303, landnr. 101403) er talin 289,0 m², lóðin reynist  292 m², teknir eru  292 m² af lóðinni og bætt við lóðina Laugavegur 4,  Skólavörðustígur 1A og Skólavörðustígur 3, lóðin verður   0 m²  og verður afmáð úr skrám.

Ný lóð, Skólavörðustígur 3 (staðgr. 1.171.310, landnr. .........), lagt er 139 m²  við lóðina frá lóðinni Laugavegur 4,  Skólavörðustígur 1A og Skólavörðustígur 3,  Lóðin verður  139 m²  og verður skráð samkvæmt ákvörðun byggingarfulltrúa.

Sjá samþykkt borgarráðs þann 05. 09. 2013, samþykkt afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa þann 01. 11. 2013 og auglýsingu í B-deild Stjórnartíðinda, dags. 23. 01. 2014.

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

47. Tangabryggja 11 (04.023.301) 216247 Mál nr. BN047183

Í fyrsta lagi er óskað eftir því að samþykkt á "Breytingablaði"  (staðgr. 4.023.1 og 4.023.3) og "Lóðauppdrætti"  (staðgr. 4.023.1) sem gerð var  á  fundi byggingarfulltrúa þann 30.07.2013 verði  dregin til baka og í öðru lagi er óskað eftir  samþykki byggingarfulltrúans til að breyta lóðamörkum lóðanna Tangabryggju 11 og Tangabryggju 14-24, og mynda þrjár  nýjar lóðir, eins og sýnt er á meðsendum uppdrætti Landupplýsingadeildar dagsettum 10. 02. 2014.

Ný lóð, (staðgr. 4.023.108, landnr. 222116);  teknir eru 1512 m² af lóðinni Tangabryggju 14-24  og lagt við lóðina, bætt er 202 m²  við lóðina frá Tangabryggju 11, bætt er 206 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221447),  lóðin verður 1920 m² og verður skráð samkvæmt ákvörðun byggingarfulltrúa.

Tangabryggja 11 (staðgr. 4.023.301, landnr. 216247);  lóðin er 1789 m², teknir eru 202 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð (staðgr. 4.023.108, landnr. 222116), lóðin verður 1587m².

Ný lóð (staðgr. 4.023.102, landnr.222119) (bílastæðalóð fyrir lóð staðgr. 4.023.108); teknir eru 110 m²  frá lóðinni Tangabryggju 14-24 og lagt við lóðina, lóðin verður 110 m²  og verður skráð samkvæmt ákvörðun byggingarfulltrúa.

Ný lóð (staðgr. 4.023.103, landnr. 222117) (lóð fyrir sorp- og hjólaskýli fyrir lóð staðgr. 4.023.108);  teknir eru 65 m² af lóðinni Tangabryggju 14-24 og lagt við lóðina, lóðin verður       65 m² og verður skráð samkvæmt ákvörðun byggingarfulltrúa

Tangabryggja 14-24 (staðgr. 4.023.101, staðgr. 179538); lóðin er 8428 m²,  teknir eru 1687 m² af lóðinni og gert að nýjum lóðum,  lóðin verður 6741 m² og verður skráð samkvæmt ákvörðun byggingarfulltrúa.

Sjá samþykkt skipulagsráðs 15. 07. 2009, samþykkt borgarráðs 06. 08. 2009 og auglýsingu í B-deild Stjórnartíðinda, dags. 05. 11. 2009.

Sjá samþykkt borgarráðs 31. 01. 2013, samþykkt embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa  22. 03. 2013 og auglýsingu í B-deild Stjórnartíðinda, dags. 02. 04. 2013.

Sjá eldri mæliblöð af svæðinu.

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

48. Tangabryggja 14-24 (04.023.101) 179538 Mál nr. BN047182

Í fyrsta lagi er óskað eftir því að samþykkt á "Breytingablaði"  (staðgr. 4.023.1 og 4.023.3) og "Lóðauppdrætti"  (staðgr. 4.023.1) sem gerð var  á  fundi byggingarfulltrúa þann 30.07.2013 verði  dregin til baka og í öðru lagi er óskað eftir  samþykki byggingarfulltrúans til að breyta lóðamörkum lóðanna Tangabryggju 11 og Tangabryggju 14-24, og mynda þrjár  nýjar lóðir, eins og sýnt er á meðsendum uppdrætti Landupplýsingadeildar dagsettum 10. 02. 2014.

Ný lóð, (staðgr. 4.023.108, landnr. 222116);  teknir eru 1512 m² af lóðinni Tangabryggju 14-24  og lagt við lóðina, bætt er 202 m²  við lóðina frá Tangabryggju 11, bætt er 206 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221447),  lóðin verður 1920 m² og verður skráð samkvæmt ákvörðun byggingarfulltrúa.

Tangabryggja 11 (staðgr. 4.023.301, landnr. 216247);  lóðin er 1789 m², teknir eru 202 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð (staðgr. 4.023.108, landnr. 222116), lóðin verður 1587m².

Ný lóð (staðgr. 4.023.102, landnr.222119) (bílastæðalóð fyrir lóð staðgr. 4.023.108); teknir eru 110 m²  frá lóðinni Tangabryggju 14-24 og lagt við lóðina, lóðin verður 110 m²  og verður skráð samkvæmt ákvörðun byggingarfulltrúa.

Ný lóð (staðgr. 4.023.103, landnr. 222117) (lóð fyrir sorp- og hjólaskýli fyrir lóð staðgr. 4.023.108);  teknir eru 65 m² af lóðinni Tangabryggju 14-24 og lagt við lóðina, lóðin verður       65 m² og verður skráð samkvæmt ákvörðun byggingarfulltrúa

Tangabryggja 14-24 (staðgr. 4.023.101, staðgr. 179538); lóðin er 8428 m²,  teknir eru 1687 m² af lóðinni og gert að nýjum lóðum,  lóðin verður 6741 m² og verður skráð samkvæmt ákvörðun byggingarfulltrúa.

Sjá samþykkt skipulagsráðs 15. 07. 2009, samþykkt borgarráðs 06. 08. 2009 og auglýsingu í B-deild Stjórnartíðinda, dags. 05. 11. 2009.

Sjá samþykkt borgarráðs 31. 01. 2013, samþykkt embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa  22. 03. 2013 og auglýsingu í B-deild Stjórnartíðinda, dags. 02. 04. 2013.

Sjá eldri mæliblöð af svæðinu.

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Fyrirspurnir

49. Barónsstígur 3 (01.154.413) 101140 Mál nr. BN047158

Kjartan Jónsson, Barmahlíð 32, 105 Reykjavík

Spurt er hvort leyfi fengist til að útbúa tvær kennslustofur  á fyrstu hæð fyrir samtals 24 nemendur og tvo kennara í húsi á lóð nr. 3 við Barónsstíg. 

Meðfylgjandi er skissa af fyrirkomulagi

Jákvætt.

Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.

50. Grensásvegur 12 (01.295.406) 103853 Mál nr. BN047162

Haraldur Ingvarsson, Vitastígur 3, 220 Hafnarfjörður

Spurt er hvort leyfi fengist til að gera eina inndregna hæð ofan á mhl. 01 og bæta við bakhús mhl. 02 á lóð nr. 12 við Grensásveg.

Frestað.

Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

51. Hringbraut 79 (01.524.009) 106006 Mál nr. BN047135

Haraldur Ingvarsson, Vitastígur 3, 220 Hafnarfjörður

Spurt er hvort leyft yrði að hækka þak og fjölga íbúðum í húsinu á lóðinni nr. 79 við Hringbraut.

Samkvæmt erindinu er gert ráð fyrir sjö íbúðum í húsinu.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 7. febrúar 2014 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 5. febrúar 2014.

Frestað.

Milli funda.

52. Laugavegur 1 (01.171.016) 101361 Mál nr. BN047047

Árni Þór Árnason, Noregur, Spurt er hvort leyft yrði að innrétta fjórar stúdíóíbúðir í bakhúsi á lóð nr. 1 við Laugaveg.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 10. febrúar 2014 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagfulltrúa dags, 5. febrúar 2014.

Jákvætt.

Með vísan til skilyrða í umsögn skipulagsfulltrúa dags. 5. febrúar 2014.

53. Lokastígur 13 (01.181.416) 101806 Mál nr. BN047177

Magnús Albert Jensson, Langagerði 88, 108 Reykjavík

Spurt er hvort leyft yrði að byggja svalir og lítinn kvist á fjölbýlishús á lóð nr. 13 við Lokastíg.

Frestað.

Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

54. Mörkin 6 (01.471.201) 105734 Mál nr. BN047150

Gistiheimilið í Laugardal ehf., Álfheimum 74, 104 Reykjavík

Spurt er hvort breyta megi veislusal í gistiheimili á vegum Ferðafélags Íslands í húsi á lóð nr. 6 við Mörkina.

Frestað.

Gera þarf betur grein fyrir erindinu.

55. Skipholt 9-Stúfh 1-3 (01.241.210) 103028 Mál nr. BN047138

Ragnar Heiðar Júlíusson, Hlíðarás 22, 221 Hafnarfjörður

Spurt er hvort leyfi fengist til að útbúa 2. íbúðir á 1. hæð í atvinnuhúsi á á lóð nr. 9 við Skipholt.

Frestað.

Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

56. Snorrabraut 27-29 (01.240.011) 102978 Mál nr. BN047087

Gísli Einarsson, Rjúpufell 46, 111 Reykjavík

Spurt er hvort breyta megi kaffistofu í gistiheimili á 1. hæð í húsi á lóð nr. 27-29 við Snorrabraut.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 7. febrúar 2014 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 5. febrúar 2014.

Nei.

Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 5. febrúar 2014.

57. Snorrabraut 83 (01.247.505) 103386 Mál nr. BN047157

Bjarney Lea Guðmundsdóttir, Kríuás 5, 221 Hafnarfjörður

Spurt er hvort reka megi gististað í flokki II, tegund c gistiskáli, í tengslum við rekstur á Flókagötu 1 og 5 og Skeggjagötu 6 í þríbýlishúsi á lóð nr. 83 við Snorrabraut.

Nei.

Samanber umsögn á fyrirspurnarblaði.

Fleira gerðist ekki.

Fundi slitið kl. 12.18.

Björn Stefán Hallsson

Björn Kristleifsson Sigrún Reynisdóttir

Erna Hrönn Geirsdóttir Sigurður Pálmi Ásbergsson

Jón Hafberg Björnsson Óskar Torfi Þorvaldsson

Eva Geirsdóttir