Umhverfis- og skipulagsráð
Umhverfis- og skipulagsráð
Ár 2013, miðvikudaginn 13. nóvember 2013 kl. 09.07, var haldinn 42. fundur umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur. Fundurinn var haldinn að Borgartúni 12 - 14, 7. hæð. Ráðssal. Viðstaddir voru: Páll Hjalti Hjaltason, Hjálmar Sveinsson, Elsa Hrafnhildur Yeoman, Karl Sigurðsson, Kristín Soffía Jónsdóttir, Sóley Tómasdóttir, Óttarr Guðlaugsson og Hildur Sverrisdóttir. Eftirtaldir embættismenn sátu fundinn: Björn Axelsson, Ólafur Bjarnason, Örn Sigurðsson og Helena Stefánsdóttir. Fundarritari var Erna Hrönn Geirsdóttir.
Þetta gerðist:
(E) Umhverfis- og samgöngumál
1. Svifryk í Reykjavík, Samsetning svifryks í Reykjavík Mál nr. US130309
Lagt fram til kynningar rannsóknarverkefni Vegagerðarinnar og Eflu dags. í september 2013 þar sem tilgangur verkefnisins er að greina samsetningu svifryks í Reykjavík og kanna hvort markverðar breytingar hafi orðið á samsetningu svifryksins á þeim áratug sem liðinn er frá síðustu rannsókn Páll Höskuldsson frá verkfræðistofunni Eflu kynnir.
Júlíus Vífill Ingvarsson tekur sæti á fundinum kl. 09:20.
Guðmundur B. Friðriksson skrifstofustjóri umhverfisgæða og Hrönn Hrafnsdóttir deildarstjóri taka sæti á fundinum undir þessum lið.
(A) Skipulagsmál
2. Afgreiðslufundir skipulagsfulltrúa Reykjavíkur, fundargerð Mál nr. SN010070
Lögð fram fundargerð afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa Reykjavíkur dags. 8. nóvember 2013.
3. Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030, Mál nr. SN130456
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga að aðalskipulagi Reykjavíkur dags. í júlí 2013 (apríl útgáfa að viðbættum breytingum samþykktum 3. júní, 10. og 25. júlí 2013): greinargerð A-hluti, sveitarfélagsuppdráttur, þéttbýlisuppdráttur, greinargerð B-hluti og fylgigögn C-hluti (þ.m.t. umhverfisskýrsla og umsagnir sem bárust fyrir 3. júní 2013). Einnig lagðar fram þær umsagnir sem bárust eftir 3. júní 2013: umsögn Seltjarnarnesbæjar dags. 30. maí 2013, Umsögn Orkuveitu Reykjavíkur dags. 3. júní 2013, umsögn/svar Þjónustumiðstöðvar Miðborgar og Hlíða dags. 5. júní 2013, umsögn Vegagerðarinnar dags. 5. júní 2013, umsögn Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur dags. 14. júní 2013, umsögn Eimskips dags. 24. júní 2013 og umsögn umhverfisstofnunar dags. 25. júní 2013. Ennfremur lagður fram breytingarlisti umhverfis- og skipulagssviðs, dags. 8. júlí 2013 ásamt minnisblaði vegna umsagnar Vegagerðarinnar, dags. 8. júlí 2013. Lagt fram bréf Magnúsar Skúlasonar dags. 18. september 2013 þar sem óskað er eftir framlengingu á fresti til að senda inn athugasemdir um tvær vikur. Tillagan var auglýst frá 9. ágúst til og með 20. september 2013. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Reynir Kristinsson, ásamt breytingartillögum, dags. 13. ágúst 2013, Landbakki, Ingi Guðmundsson, dags. 14. ágúst 2013, Guðbrandur Magnússon og Ragnheiður Ýr Grétarsdóttir dags. 21. ágúst 2013, Benedikt Geirsson, dags. 23. ágúst 2013, Lilja U. Óskarsdóttir, dags. 25. ágúst 2013, Gauti Kjartan Gíslason, dags. 26. ágúst 2013, ábending Esjustofu, Pjetur Árnason, dags. 28. ágúst 2013, Þorsteinn Kúld, dags. 29. ágúst 2013, ábending Braga Bergssonar, dags. 4. september 2013, ábending Massimo Santanicchia, dags. 9. september 2013, bókun og athugasemd sveitarstjórnar Hrunamannahrepps, dags. 6. september 2013, Ísleifur Gíslason, dags. 10. september 2013, Svavar Stefánsson, dags. 10. september 2013, Ásta Aðalsteins, dags. 10. september 2013, Landbúnaðarháskóli Íslands, Ágúst Sigurðsson dags. 10. september 2013, FSBP2 ehf, Sveinn Hreinsson, dags. 10. september 2013, bókun og athugasemd bæjarráðs Akureyrar dags. 5. september 2013, bókun og athugasemd bæjarráðs Fljótsdalshéraðs dags. 5. september 2013, bókun og athugasemdir Kópavogsbæjar dags. 11. september 2013, Páll T. Jörundsson og Inga.I.S. Vilhjálmsdóttir, dags. 11. september 2013, Jón Óli Ólafsson og Ingibjörg J. Helgadóttir, dags. 11. september 2013, ByggáBIRK, dags. 12. september 2013, Vignir Rafn Gíslason og Laufey Björk Þorsteinsdóttir, dags. 12. september 2013, Björn Arnar, dags. 12. september 2013, Sigmundur Andrésson, dags. 12. september 2013, Alfhild Nielsen, dags. 12. september 2013, Sigurður Ingimarsson, dags. 12. september 2013, íbúar að Seiðakvísl 43, dags. 12. september 2013, Edward H. Finnsson, dags. 12. september 2013, Júlíus Björn Þórólfsson, dags. 12. september 2013, Helgi Rafnsson, dags. 12. september 2013, bókun og athugasemd hreppsnefndar Kjósarhrepps, dags. 12. september 2013, Sigurður Ásgeirsson, dags. 12. september 2013, Bjarni Bærings, dags. 13. september 2013, Kvótasalan ehf. dags. 13. september 2013, Landbakki ehf, dags. 13. september 2013, Hafsteinn Linnet, dags. 13. september 2013, athugasemd og bókun Kópavogsbæjar dags. 13. september 2013, Jón Leví, dags. 13. september 2013, Anna Snjólaug Arnardóttir, dags. 13. september 2013, Ægir Wessman, dags. 15. september 2013, Hestamannfélagið Sprettur, reiðveganefnd, dags. 15. september 2013 og Hestamannafélagið Sprettur stjórn, dags. 15. september 2013, Reiðveganefnd í Kjalarnesþingi hinu forna, dags. 15. september 2013, Hestamannafélagið Hörður, reiðveganefnd, dags. 16. september 2013, Erling Jóhannesson, dags. 16. september 2013, Örn Karlsson, dags. 16. september 2013, Íslenska flugsögufélagið, dags. 16. september 2013, Þorsteinn Kristleifsson dags. 16. september 2013, Sæmundur Eiríksson f.h. reiðveganefndarinnar Harðar í Mosfellsbæ dags. 16. september 2013, Emil Ágústsson mótt. 16. ágúst 2013, Kristján Árnason dags. 16. september 2013, Kristján Árnason, dags. 16. september 2013, bókun og athugasemdir Bláskógarbyggðar dags. 17. september 2013, Siglingarsamband Íslands dags. 17. september 2013, Stefanía Þorgeirsdóttir f.h. starfsmanna tilraunastöðvarinnar á Keldum dags. 17. september 2013, Anna Ósk Kolbeinsdóttir og Hjalti Skúlason dags. 17. september 2013, Guðmundur Sigurðsson og Sigurbjörg Stefánsdóttir, dags. 17. september 2013, íbúasamtökin Betra Breiðholt, dags. 17. september 2013, Elísabet Kristinsdóttir, dags. 17. september 2013, bókun og athugsemdir Sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps, dags. 17. september 2013, Reitir fasteignafélag, dags. 18. september 2013, Snædís Gunnlaugsdóttir hdl. f.h. eig. Hofslands 1, Kjalarnesi, dags. 18. september 2013, Jón Sveinbjörnsson, dag. 18. september 2013, Leifur Magnússon, dags. 18. september 2013, eigendur Hjarðarness, Kjalarnesi, dags. 18. september 2013, eigandi Tindstaða Haukur Óskarsson, dags. 18. september 2013, eigandi Skrauthóla Sigurður Antonsson, dags. 18. september 2013, Arnar Þór Emilsson, dags. 18. september 2013, Knattspyrnufélagið Fram, dags. 18. september 2013, Gunnar Ólafsson, dags. 19. september 2013, Tilraunastöð HÍ að Keldum ásamt samningi, dags. 19. september 2013, Anna Einarsdóttir og Gísli Gíslason, dags. 19. september 2013, Flugklúbburinn Þytur, dags. 19. september 2013, Halldór Frímannsson, dags. 19. september 2013, Garðaflug ehf, dags. 19. september 2013, Stjórn nemendafélags Háskólans í Reykjavík, dags. 19. september 2013, bókun og athugasemdir skipulags- og byggingaráðs Hafnafjarðar dags. 19. september 2013, Fylkir ehf., dags. 19. september 2013, Kristján Guðmundsson, dags. 19. september 2013, Brynjólfur Helgason og Sigríður Kristjánsdóttir, dags. 19. september 2013, Siglingafélagið Brokey, dags. 19. september 2013, Steinunn Haraldsdóttir, dags. 19. september 2013, Samtök ferðaþjónustunnar, dags. 19. september 2013, Skildingar ehf. dags. 19. september 2013, Stólpar ehf., dags. 19. september 2013, Gylfi Rútsson og Ágústa Kristjánsdóttir, dags. 19. september 2013, Skólaráð Sæmundarskóla, dags. 19. september 2013, Knattspyrnufélagið Þróttur, dags. 19. september 2013, Hverfisráð Kjalarness, dags. 19. september 2013, Íþróttafélög í Laugardal, dags. 19. september 2013, Áslaug Skeggjadóttir, dags. 19. september 2013, Icelandair Group, dags. 19. september 2013, Magnús Brimar Jóhannsson, dags. 19. september 2013, Ingibjörg Svavarsdóttir, dags. 19. september 2013, Andrea Þormar og Atli Már Jósafatsson, dags. 19. september 2013, Sigurlína Magnúsdóttir, dags. 19. september 2013, Berglind Aðalsteinsdóttir, dags. 19. september 2013, Ólafur G. Flóvens, dags. 19. september 2013, Bergþóra Kristinsdóttir, dags. 19. september 2013, Íbúasamtök Grafarholts, dags. 19. september 2013, Sigurbjörn Hjaltason, dags. 19. september 2013, Flugmálafélag Íslands, dags. 19. september 2013, Sigurður Ingi Jónsson, dags. 20. september 2013, Árni Jón Sigfússon, dags. 20. september 2013, Siglingafélagið Ýmir og Siglingaf. Reykjavíkur Brokey, dags. 20. september 2013, íbúasamtök Úlfarsárdals, 2 bréf, dags. 20. september 2013, Vogabyggð 2 bréf, dags. 20. september 2013, Olíudreifing ehf. dags. 20. september 2013, Landsbyggðin lifi, dags. 20. september 2013, Vilhjálmur Baldursson, dags. 20. september 2013, Kári Guðbrandsson og Sigrún Sigurpálsdóttir, dags. 20. september 2013, bókun og athugasemdir sameiginlegrar skipulagsnefndar uppsveita BS, dags. 20. september 2013, Iceland Aviation ehf., dags. 20. september 2013, Þyrlufélagið ehf. dags. 20. september 2013, Vegagerðin, dags. 28 . september 2013, bókun og athugasemdir sveitastjórnar Eyjafjarðarsveitar, dags. 20. september 2013, Fríða Hrönn Elmarsdóttir, dags. 20. september 2013, Skotíþróttasamband Íslands, dags. 20. september 2013, Orkuveita Reykjavikur, dags. 20. september 2013, Júdósamband Íslands, dags. 20. september 2013, Landspítali Háskólasjúkrahús, dags. 20. september 2013, Skógrækt ríkisins, dags. 20. september 2013, íbúar við Rafstöðvarveg, 29 aðilar, dags. 20. september 2013, Akstursíþróttasamband Ísl. dags. 20. september 2013, Bolli Héðinsson, dags. 20. september 2013, Körfuknattleikssamband Íslands, dags. 20. september 2013, Prýðifélagið Skjöldur, dags. 20. september 2013, Þórður Gíslason og Guðrún Árnadóttir, dags. 20. september 2013, Daníel Friðriksson, dags. 20. september 2013, Björgun ehf, dags. 20. september 2013, Eimskip, dags. 19. september, undirskriftalisti 121 íbúa í Húsahverfi, mótt. 20. september, Björn Kristinsson, dags. 20. september 2013, Lex lögmenn f.h. eig. Stóru Skóga dags. 20. september 2013, Dansíþróttasamband Íslands dags. 20. september 2013, Samtök atvinnul.ferðaþj.iðnaðar og verslunar dags. 20. september 2013, Pétur Bjarnason og Soffía Jóhannsdóttir, dags. 20. september 2013, Hestamannafélagið Fákur, dags. 20. september 2013, Kraftlyftingasambands Íslands, dags. 20. september 2013, dags. 20. september 2013, Kristbjörg Hjaltadóttir, dags. 20. september 2013, Íbúasamtök Grafarvogsdags, dags. 20. september 2013, Gunnlaugur Briem, dags. 20. september 2013, Jónas Bjarnason, dags. 20. september 2013, Egill Guðmundsson, dags. 20. september 2013, Innanríkisráðuneytið, dags. 20. september 2013, Klasi ehf og Elliðaárvogur ehf, dags. 20. september 2013, Magnús K. Bergmann og Drífa Magnúsdóttir, dags. 20. september 2013, Hrafnhildur Sverrisdóttir, Sigurjón Sindrason, Helga Björnsson, dags. 20. september 2013, Þórir Einarsson, dags. 20. september 2013, Kristinn Bjarnason, dags. 20. september 2013, Samtök um betri byggð ásamt 9 viðhengjum, dags. 20. september 2013, Bergljót Rist, dags. 20. september 2013, Rut Agnarsdóttir, dags. 20. september 2013, Ólafur Magnússon og Íris Baldursdóttir, dags. 20. september 2013, Helena Bergmann og Sveinbjörn Sveinbjörnsson, dags. 20. september 2013, eig. Hrafnhóla Kjalarnesi ásamt viðhengi dags. 20. september 2013, Friðþjófur Árnason og Líney Símonardóttir, dags. 20. september 2013, Íbúasamtök Laugardals, dags. 20. september 2013, Stúdentaráð Háskóla Íslands, dags. 20. september 2013, Guðrún Bryndís Karlsdóttir, Félag Ísl. einkaflugmanna, dags. 20. september 2013, Svandís Kjartansd. Gísli Einarss. Guðmundur Einarss., dags. 20. september 2013, Svifflugfélag Íslands 2 viðhengi, dags. 20. september 2013, Fríða Hrönn Elmarsdóttir, dags. 20. september 2013, Björgúlfur Thorsteinsson og Elsa Guðmundsdóttir, dags. 20. september 2013, Hanna Björk Kristinsdóttir, dags. 20. september 2013, Inga M. Friðriksdóttir, dags. 20. september 2013, Þórir Einarsson, dags. 20. september 2013, Þorkell Ásgeir Jóhannsson, dags. 20. september 2013, Inga Dagfinnsdóttir, Íbúasamtök Vesturbæjar, dags. 20. september 2013, Þóra Andrésdóttir, dags. 20. september 2013, Ingimundur Stefánsson, dags. 20. september 2013, Helga Bragadóttir ráðgj.hópur Hlíða, dags. 20. september 2013, Knattspyrnufélagið Víkingur, dags. 20. september 2013, Gísli Gestsson, dags. 21. september 2013, Ólafur Viðarsson, dags. 21. september 2013, Landssamtök hjólreiðamanna , 21. september 2013, Tennissamband Íslands, 23. september 2013, 17 íbúar við Rafstöðvarveg, dags. 23. september 2013, Íþróttasamband fatlaðra, dags. 23. september 2013, Skildingar ehf, dags. 23. september 2013,Hvalfjarðarsveit dags. 23. september 2013 og Andrés Andrésson dags. 23. september 2013.Einnig lagðar fram undirskriftir sem safnað var á vefsvæðinu lending.is. Eftirfarandi umsagnir bárust: Umsögn skipulagsstofnunar við drög að aðalskipulagstillögu dags. 16. júlí 2013, umsögn Hvalfjarðarsveitar, dags, 26. ágúst 2013, umsögn/bókun Hverfisráðs Miðborgar dags. 22. ágúst 2013, bréf skipulags- og byggingarfulltrúa Árnessýslu og Flóahrepps, dags. 27. ágúst 2013, umsögn Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur dags. 11. september 2013 ásamt viðbót 23. september 2013, Umsögn Minjastofnunar Íslands, dags. 19. september 2013, umsögn Isavia dags. 20. september 2013, Umsögn Samgöngustofu, dags. 20. september 2013. Einnig lögð fram drög að umsögn verkefnisstjóra aðalskipulags. dags. 11. nóvember 2013. Drög að umsögn verkefnisstjóra aðalskipulags dags. 11. nóvember 2013 kynnt.
Haraldur Sigurðsson verkefnisstjóri aðalskipulags tekur sæti undir þessum lið.
4. Mýrargata, breyting á aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024 (01.13) Mál nr. SN130115
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga umhverfis- og skipulagssviðs dags. 8. júlí 2013 um að falla frá stokkalausn á Mýrargötu í aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024. Einnig lögð fram umhverfisskýrsla VSÓ ráðgjafar dags. í júní 2013, uppfærð 4. nóv. 2013. Tillagan var auglýst frá 14 ágúst til og með 25. september 2013 Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir/umsagnir: umsögn Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur dags. 11. júlí 2013, umsögn Vegagerðarinnar dags. 22. júlí 2013, umsögn Umhverfisstofnunar dags. 30. júlí 2013, bréf Skipulagsstofnunar 2. ágúst 2013, bréf Seltjarnarnesbæjar dags. 8. ágúst 2013 ásamt bókun skipulags- og mannvirkjanefndar dags. 23. júlí 2013, Seltjarnarnesbær dags. 24. september 2013, umsögn umhverfisstofnunar dags. 26. ágúst 2013 og íbúasamtök Vesturbæjar dags. 26. september 2013. Einnig er lagt fram bréf Seltjarnarnesbæjar dags. 26. september 2013 ásamt bókun skipulags- og umferðarnefndar frá 17. september 2013. Einnig lögð fram umsögn verkefnisstjóra aðalskipulags dags. 11. nóvember 2013. Samþykkt að vísa tillögu, ásamt umhverfisskýrslu (sbr. 9 gr. laga nr. 105/2006), öðrum fylgigögnum og umsögn um athugasemdir til afgreiðslu í borgarráði, sbr. 1. og 2. mgr. 32. gr. skipulagslaga.
Haraldur Sigurðsson verkefnisstjóri aðalskipulags tekur sæti undir þessum lið.
5. Reitur 1.131, Nýlendureitur, breyting á deiliskipulagi (01.13) Mál nr. SN130122 Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga umhverfis- og skipulagssviðs varðandi breytingu á deiliskipulagi Nýlendureits, reitur 1.131 samkvæmt tillögu umhverfis- og skipulagssviðs dags. 1. júlí 2013. Tillagan var hagsmunaaðilakynnt, athugasemdir bárust. Tillagan var auglýst frá 14. ágúst til og með 3. október 2013. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Skúli Magnússon dags. 28. ágúst 2013, Daði Guðbjörnsson dags. 3. september 2013, íbúasamtök Vesturbæjar dags. 11. september 2013, CCP hf. dags. 19. september 2013, umsögn/athugasemd Vegagerðin dags. 19. september 2013, Slippurinn fasteignafélag dags. 19. september 2013, Sigurlaug Erla Gunnarsdóttir dags. 22. september 2013, JE Skjanni byggingaverktakar dags. 23. september 2013, Seltjarnarnesbær dags. 24. september 2013, Bragi Þorgrímur Ólafsson dags. 2. október 2013, Magnús Skúlason dags. 2. október 2013, Jóna Torfadóttir dags. 3. október 2013, Sigrún Sigríðardóttir dags. 3. október 2013, Ásta Olga Magnúsdóttir dags. 3. október 2013, Curver Thoroddsen dags. 3. október 2013, Steingrímur Árnason dags. 3. október 2013 og Íbúasamtök Vesturbæjar ásamt undirskriftarlista 80 aðila. Stuðning við Rússnesku rétttrúnaðarkirkjunnar sendu: Samstarfsnefnd kristinna trúfélaga á Íslandi dags. 23. september 2013, Þuríður Kristjánsdóttir dags. 23. september 2013, undirskriftarlisti dags. 21. september 2013 uppfærður, 30. september 2013 samtals 270 aðilar, 53 efnislega samhljóða tölvupóstar dags. 24. til 30. september 2013 og Bergdís Ellertsdóttir dags. dags. 2. október 2013. Að loknum athugasemdarfresti bárust tveir undirskriftalistar annar með 14 undirskriftum mótt. 9. október 2013 og hinn með 3 undirskriftum mótt. 9. október 2013 ásamt tölvupósti Önnu Rozenblit dags. 14. október 2013 þar sem stutt er við byggingu Rússnesku rétttrúnaðarkirkjunnar. Frestað.
Elsa Hrafnhildur Yeoman víkur af fundi við afgreiðslu málsins.
Margrét Þormar verkefnisstjóri situr fundinn undir þessum lið.
6. Gamla höfnin - Vesturbugt, breyting á deiliskipulagi (01.0) Mál nr. SN120436 Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga umhverfis- og skipulagssviðs að breyttu deiliskipulagi Vesturbugtar sem afmarkast af Ánanaustum í vestri og að Slippnum í austri samkvæmt uppdráttum ALARK arkitekta ehf. dags. 8. júlí 2013 síðast breyttir 11. nóvember 2013. Einnig lögð fram greinargerð og skilmálar dags. 8. júlí 2013 síðast breytt 11. nóvember 2013. Tillagan var hagsmunaaðilakynnt, athugasemdir bárust. Tillagan var auglýst frá 14. ágúst til og með 3. október 2013. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Skúli Magnússon dags. 28. ágúst 2013, CCP hf dags. 19. september 2013, umsögn/athugasemd Vegagerðin dags. 19. september 2013, Slippurinn fasteignafélag dags. 19. september 2013, JE Skjanni byggingaverktakar dags. 23. september 2013, Seltjarnarnesbær dags. 24. september 2013, Katrín Harðardóttir dags. 25. september 2013, Lilja Steingrímsdóttir dags. 2. október 2013, Faxaflóahöfn dags. 30. september 2013, íbúasamtök Vesturbæjar dags. 1. október 2013, Sigurður Högni Jónsson dags. 2. október 2013, Lena Cecilia Nyberg dags. 2. október 2013, Villi Símonarson dags. 2. október 2013, Bragi Þorgrímur Ólafsson dags. 2. október 2013, Gunnar Haraldsson dags. 2. október 2013, Brimgarðar ehf. dags. 2. október 2013, Magnús Skúlason dags. 2. október 2013, Sigmundur Traustason dags. 3. október 2013, Jóna Torfadóttir dags. 3. október 2013, Margrét Harðardóttir og Steve Christer dags. 3. október 2013, Nótt Thorberg dags. 3. október 2013, Sigurjón H. Ingólfsson dags. 3. október 2013, Curver Thoroddsen dags. 3. október 2013 og íbúasamtök Vesturbæjar ásamt undirskriftarlista 393 aðila dags. 2. október 2013. Frestað. Hildur Gunnlaugsdóttir verkefnisstjóri situr fundinn undir þessum lið. 7. Reitur 1.132.0, Norðurstígsreitur, breyting á deiliskipulagi (01.132.0) Mál nr. SN130211
Tillögunni var vísað til borgarráðs þann 30. október 2013. Borgarráð tók tillöguna til skoðunar dags. 7. nóvember 2013 þar sem afgreiðslu var frestað og óskað eftir svörum við nokkrum athugasemdum sem bárust borgarfulltrúa ódags. Kynnt er umsögn skipulagsfulltrúa dags. 21. október 2013 og drög af breytingum, ásamt drögum af bréfi til Borgarstjórnar með svörum við athugasemdum. Frestað.
Júlíus Vífill Ingvarsson víkur af fundi kl. 11:55.
Margrét Þormar verkefnisstjóri situr fundinn undir þessum lið.
(D) Ýmis mál
8. Rauðarárholt v/ Brautarholt 7, breyting á deiliskipulagi Mál nr. SN120514 Félagsstofnun stúdenta, Háskólatorgi Sæmundar, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf Skipulagsstofnunar dags. 8. nóvember 2013. Umhverfis- og skipulagsráð gerir ekki athugasemdir við að unnin verði tillaga að deiliskipulagi.
Hildur Gunnlaugsdóttir verkefnisstjóri situr fundinn undir þessum lið.
(A) Skipulagsmál
9. Brautarholt 7, nýtt deiliskipulag Mál nr. SN130532
Lögð fram tillaga að deiliskipulagi reitsins Brautarholts 7. Í tillögunni er gert ráð fyrir að á reitunum rísi byggingar sem hýsi litlar íbúðir/einingar fyrir stúdenta, einnig gert ráð fyrir þjónustustarfssemi á hluta jarðhæðar. samkvæmt deiliskipulags- og skýringaruppdrætti Arkþings dags. 7. nóvember 2013. Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu. Vísað til borgarráðs.
Hildur Gunnlaugsdóttir verkefnisstjóri situr fundinn undir þessum lið.
(B) Byggingarmál
10. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa, Fundargerð Mál nr. BN045423
Fylgiskjöl með fundargerð þessari er fundargerð nr. 755 frá 12. nóvember 2013.
(E) Umhverfis- og samgöngumál
11. Sorpa bs., fundargerðir Mál nr. US130002
Lögð fram fundargerð Sorpu bs. nr. 327 frá 11. nóvember 2013.
12. Hagamelur 1, Melaskóli, gervigrasvöllur (01.542.1) Mál nr. SN130534
Lögð fram tillaga umhverfis- og skipulagssviðs dags. 12. september 2013 að staðsetningu gervigrasvallar á lóðinni nr. 1 við Hagamel, Melaskóli. Kynnt. Umhverfis- og skipulagsráð gerir ekki athugasemd við framkvæmdina.
Rúnar Gunnarsson deildarstjóri situr fundinn undir þessum lið.
13. Umhverfis- og skipulagsráð, steyptar götur, tillaga Sjálfstæðismanna í borgarráði Mál nr. US130294
Lögð fram tillaga Sjálfstæðismanna í borgarráði 31. október 2013 um lagningu steypts slitlags á umferðarþungum götum í Reykjavík í því skyni að draga úr svifryksmengun og auka umferðaröryggi í borginni. Tillögunni fylgir greinargerð. Vísað til umsagnar umhverfis- og skipulagssviðs, skrifstofa skipulags-, byggingar og borgarhönnun.
14. Sæbraut, hjólastígur Mál nr. US130282 Lögð fram bréf umhverfis- og skipulagssviðs dags. 24. október 2013 og 7. nóvember 2012 ásamt tillögu að hjólastíg meðfram Sæbraut frá Kringlumýrarbraut að Faxagötu samkvæmt meðfylgjandi uppdrætti dags. í nóvember 2013. Samþykkt.
15. Lýsing á göngustíg við Látrasel, tillaga frá borgarráði Mál nr. US130305
Á fundi borgarráðs 10. október 2013 var lögð fram eftirfarandi tillaga: Borgarráð beinir því til skrifstofu framkvæmda og viðhalds að lýsing verði bætt á göngu- og hjólreiðastíg sem tengir Látrasel við stíg sem liggur á mörkum Reykjavíkur og Kópavogs. Einnig þarf að ljúka við að tengja stíg sem liggur frá Lambaseli að umræddum stíg. Þá þarf að tengja göngustíg sem liggur á milli Geitastekks og Stekkjarbakka. Einnig lögð fram umsögn umhverfis- og skipulagssviðs dags. 30. október 2013. Umsögn umhverfis- og skipulagssviðs dags. 30. október 2013 samþykkt.
16. Veggjakrot, Mál nr. US130306
Á fundi borgarráðs 24. október 2013 var lögð fram eftirfarandi tillaga fulltrúa Sjálfstæðisflokksins: Borgarráð samþykkir að aðgerðir gegn veggjakroti í borginni verði hertar. Auk þess að má út eða mála yfir veggjakrot verði ekki síður lögð áhersla á forvarnarstarf. Þá verði unnið að því að láta krotvarga sæta ábyrgð vegna eignaspjalla. Einnig lögð fram umsögn umhverfis- og skipulagssviðs dags. 7. nóvember 2013. Umsögn umhverfis- og skipulagssviðs dags. 7. nóvember 2013 samþykkt.
17. Laugardalur, Fjölskyldu og húsdýragarður Mál nr. US130308
Lagt fram bréf umhverfis- og skipulagssviðs dags. 11. nóvember 2013 ásamt kynningu á framkvæmdum í fjölskyldu og húsdýragarðinum. Kynnt.
Rúnar Gunnarsson deildarstjóri og Ámundi V. Brynjólfsson skrifstofustjóri framkvæmda og viðhalds sitja fundinn undir þessum lið.
18. Myrkurgæði á Íslandi, Greinagerð starfshóps Mál nr. US130307 Lögð fram skýrsla starfshóps umhverfisráðherra dags. í október 2013 varðandi myrkurgæði og ljósmengun ásamt tillögum um úrbætur og frekari athugun.
(D) Ýmis mál
19. Friggjarbrunnur 3-5, málskot (02.693.8) Mál nr. SN130505 Konráð Adolphsson, Sogavegur 69, 108 Reykjavík
Lagt fram málskot Konráðs Adolphssonar dags. 17. október 2013 vegna neikvæðrar afgreiðslu skipulagsfulltrúa frá 11. október 2013 varðandi bílastæði við lóð nr. 3-5 við Friggjarbrunn. Umhverfis- og skipulagsráð staðfestir fyrri afgreiðslu skipulagsfulltrúa frá 11. október 2013.
Ágústa Sveinbjörnsdóttir verkefnisstjóri situr fundinn undir þessum lið.
20. Umhverfis- og skipulagsráð, Reykjavíkurráð ungmenna, tillaga um bættan hverfisbrag í Grafarholti Mál nr. US130272 Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 10. október 2013 vegna samþykktar borgarstjórnar og Reykjavíkurráðs ungmenna 8. október 2013 um að vísa svohljóðandi tillögu Sólrúnar Ástu Björnsdóttur frá ungmennaráði Árbæjar, Norðlingaholts og Grafarholts um bættan hverfisbrag í Grafarholtinu til umsagnar umhverfis- og skipulagsráðs: "Þarf tiltekt á stórum svæðum í Grafarholtinu, hraðbanka og aukna þjónustu, huggulega staði og tengingu Úlfarsárdals og Grafarholt. Einnig þarf skjólsælli og huggulegri útisvæði." Einnig lögð fram umsögn skrifstofu sviðsstjóra dags. 4. nóvember 2013. Sólrún Ásta Björnsdóttir frá ungmennaráði Árbæjar, Norðlingaholts og Grafarholts kynnir. Umsögn skrifstofu sviðsstjóra dags. 4. nóvember 2013 samþykkt. Erindi verður sent til kynningar í hverfisráði Grafarholts og Úlfarsárdals.
Björn Axelsson víkur af fundi við afgreiðslu ráðsins.
21. Hlemmur, skipun starfshóps Mál nr. US130237
Lagt fram erindisbréf dags. 1. nóvember 2013 varðandi skipun starfshóps vegna breytinga og endurbóta á Hlemmi og næsta nágrenni. Samþykkt.
22. Menningarmerkingar, erindisbréf Mál nr. US130295
Lagt fram erindisbréf dags. 1. nóvember 2013 varðandi skipun starfshóps vegna menningarmerkingar í Reykjavík. Samþykkt.
23. Betri Reykjavík, ruslafötur við stoppistöðvar strætó Mál nr. US130255 Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Lögð fram fjórða efsta hugmynd septembermánaðar úr flokknum umhverfismál "ruslafötur við stoppistöðvar strætó" sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 30. september 2013 ásamt samantekt af umræðum og rökum. Einnig er lögð fram umsögn umhverfis- og skipulagssviðs dags. 28. október 2013. Umsögn umhverfis- og skipulagssviðs dags. 28. október 2013 samþykkt.
24. Betri Reykjavík, Frakkastígur sem vistgata og mannlífsparadís Mál nr. US130254 Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Lögð fram efsta hugmynd septembermánaðar úr flokknum skipulag "Frakkastígur sem vistgata og mannlífsparadís" sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 30. september 2013 ásamt samantekt af umræðum og rökum. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 4. október 2013. Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 4. október 2013 samþykkt.
25. Betri Reykjavík, umbætur á skólalóð Ölduselsskóla Mál nr. US130250 Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Lögð fram efsta hugmynd septembermánaðar úr flokknum framkvæmdir "umbætur á skólalóð Ölduselsskóla" sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 30. september 2013 ásamt samantekt af umræðum og rökum. Einnig er lögð fram umsögn umhverfis- og skipulagssviðs dags. 31. október 2013. Umsögn umhverfis- og skipulagssviðs dags. 31. október 2013 samþykkt.
26. Betri Reykjavík, rukkum bíla hjá sundlaugum í stað sundhækkunargjalda Mál nr. US130300 Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Lögð fram fjórða efsta hugmynd októbermánaðar úr flokknum samgöngur "rukkum bíla hjá sundlaugum í stað sundhækkunargjalda" sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 31. október 2013 ásamt samantekt af umræðum og rökum. Einnig lögð fram umsögn umhverfis- og skipulagssviðs dags. 8. nóvember 2013. Umsögn umhverfis- og skipulagssviðs dags. 8. nóvember 2013 samþykkt.
27. Betri Reykjavík, gosbrunnur - hluta ársins Mál nr. US130257 Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Lögð fram efsta hugmynd septembermánaðar úr flokknum ýmislegt "gosbrunnur - hluta ársins " sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 30. september 2013 ásamt samantekt af umræðum og rökum. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 29. október 2013. Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 29. október 2013 samþykkt.
Hildur Sverrisdóttir víkur af fundi kl. 14:20.
28. Betri Reykjavík, mála gangbrautir á Lönguhlíð og lækka umferðarhraða Mál nr. US130301 Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Lögð fram fimmta efsta hugmynd októbermánaðar úr flokknum samgöngur "mála gangbrautir á Lönguhlíð og lækka umferðarhraða" sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 31. október 2013 ásamt samantekt af umræðum og rökum. Einnig lögð fram umsögn umhverfis- og skipulagssviðs dags. 8. nóvember 2013. Umsögn umhverfis- og skipulagssviðs dags. 8. nóvember 2013 samþykkt.
29. Betri Reykjavík, að strætó byrji að ganga kl 10 á sunnudagsmorgnum Mál nr. US130302 Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Lögð fram þriðja efsta hugmynd októbermánaðar úr flokknum samgöngur "að strætó byrji að ganga kl 10 á sunnudagsmorgnum" sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 31. október 2013 ásamt samantekt af umræðum og rökum. Einnig lögð fram umsögn umhverfis- og skipulagssviðs dags. 8. nóvember 2013. Umsögn umhverfis- og skipulagssviðs dags. 8. nóvember 2013 samþykkt.
30. Betri Reykjavík, umferðaröryggi við barnaskóla og leikskóla Hjallastefnunnar í Öskjuhlíð Mál nr. US130303 Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Lögð fram efsta hugmynd októbermánaðar úr flokknum framkvæmdir "umferðaröryggi við barnaskóla og leikskóla Hjallastefnunnar í Öskjuhlíð" sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 31. október 2013 ásamt samantekt af umræðum og rökum. Einnig lögð fram umsögn umhverfis- og skipulagssviðs dags. 8. nóvember 2013. Umsögn umhverfis- og skipulagssviðs dags. 8. nóvember 2013 samþykkt.
31. Betri Reykjavík, hreinsa tyggjó af götum og gangstéttum í miðbænum Mál nr. US130296 Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Lögð fram efsta hugmynd októbermánaðar úr flokknum ýmislegt "hreinsa tyggjó af götum og gangstéttum í miðbænum" sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 31. október 2013 ásamt samantekt af umræðum og rökum. Vísað til umsagnar umhverfis- og skipulagssviðs, rekstur og umhirða borgarlands.
32. Betri Reykjavík, farið verði í gang með notendamiðaða hönnun mannvirkja Mál nr. US130299 Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Lögð fram efsta hugmynd októbermánaðar úr flokknum skipulag "farið verði í gang með notendamiðaða hönnun mannvirkja" sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 31. október 2013 ásamt samantekt af umræðum og rökum. Vísað til umsagnar umhverfis- og skipulagssviðs, skipulagsfulltrúa.
33. Betri Reykjavík, klippa trjágróður sem skyggir á gangandi vegfarendur Mál nr. US130297 Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Lögð fram önnur efsta hugmynd októbermánaðar úr flokknum umhverfismál "Klippa trjágróður sem skyggir á gangandi vegfarendur" sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 31. október 2013 ásamt samantekt af umræðum og rökum Vísað til umsagnar umhverfis- og skipulagssviðs, rekstur og umhirða borgarlands.
34. Betri Reykjavík, bekkir á alla róluvelli Mál nr. US130298 Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Lögð fram efsta hugmynd októbermánaðar úr flokknum umhverfismál "bekkir á alla róluvelli" sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 31. október 2013 ásamt samantekt af umræðum og rökum. Vísað til umsagnar umhverfis- og skipulagssviðs, rekstur og umhirða borgarlands.
35. Hverfisgata 20, kæra (01.171.0) Mál nr. SN130529 Úrskurðarnefnd skipul/byggmál, Skúlagötu 21, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála ásamt kæru, dags. 25. október 2013, vegna ákvörðunar byggingarfulltrúans í Reykjavík að veita leyfi fyrir veitingahúsi í flokki 3 á Hverfisgötu 20. Vísað til umsagnar skrifstofu sviðsstjóra.
36. Njarðargata 25, kæra 73/2013, umsögn (01.186.5) Mál nr. SN130367 Úrskurðarnefnd umhverfis/auðlin, Skuggasundi 3, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála, dags. 25. júlí 2013 ásamt kæru, dags. 19. júlí 2013 vegna samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs frá 8. maí 2013 á breyttu deiliskipulagi Nönnugötureits vegna lóðar nr. 25 við Njarðargötu. Einnig lögð fram umsögn skrifstofu sviðsstjóra, dags. 29. október 2013. Umsögn skrifstofu sviðsstjóra dags. 29. október 2013 samþykkt.
37. Lambhagavegur 29, kæra, umsögn, úrskurður 82/2013 (02.680.7) Mál nr. SN130404 Úrskurðarnefnd umhverfis/auðlin, Skuggasundi 3, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála dags. 20. ágúst 2013 ásamt kæru dags. 18. ágúst 2013 vegna ákvörðunar um veitingu byggingaleyfis vegna Lambhagavegar 29. Einnig er gerð krafa um stöðvun framkvæmda. Einnig lögð fram umsögn skrifstofu sviðsstjóra, dags. 27. ágúst 2013. Jafnframt lagður fram úrskurður úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála frá 6. nóvember 2013. Úrskurðarorð: "Hafnað er kröfu kæranda um ógildingu ákvörðunar byggingarfulltrúans í Reykjavík frá 23. apríl 2013 um að samþykkja umsókn um leyfi til að reisa ræktunar- og þjónustuhús úr steinsteypu á lóð nr. 29 við Lambhagaveg í Reykjavík."
Fleira gerðist ekki.
Fundi slitið kl. 14.36.
Fundargerðin lesin yfir og undirrituð
Páll Hjalti Hjaltason
Hjálmar Sveinsson Elsa Hrafnhildur Yeoman Karl Sigurðsson Kristín Soffía Jónsdóttir Sóley Tómasdóttir Óttarr Guðlaugsson Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005
Árið 2013, þriðjudaginn 12. nóvember kl. 10.20 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 755. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 2. hæð Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Eva Geirsdóttir, Jón Hafberg Björnsson, Björn Kristleifsson, Sigurður Pálmi Ásbergsson, Óskar Torfi Þorvaldsson, Bjarni Þór Jónsson og Erna Hrönn Geirsdóttir Fundarritari var Erna Hrönn Geirsdóttir.
Þetta gerðist:
Nýjar/br. fasteignir
1. Bíldshöfði 12 (04.064.101) 110669 Mál nr. BN046708 FoodCo hf, Bolholti 4, 105 Reykjavík Þorp ehf, Bolholti 4, 105 Reykjavík Sótt er um leyfi til að innrétta hluta 1. hæðar, rými 0102, í mhl. 03 sem veitingastað í fl. II og saga fjögur hurðaop í steypta veggi í húsi á lóð nr. 12 við Bíldshöfða. Meðfylgjandi eru samþykki meðeigenda á lóð, umsögn verkfræðistofunnar Ferils dags. 4. okt. 2013 og samþykki nágranna á nr. 10. Gjald kr. 9.000 Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
2. Brúnavegur 13 (01.351.001) 104174 Mál nr. BN046741 Fulltrúaráð Sjómannadagsins, Laugarási Hrafnistu, 104 Reykjavík Sótt er um leyfi breyta erindi BN045358 þannig að brunahólfun í álmu G1 breytist í húsinu á lóð nr. 13 við Brúnaveg. Gjald kr. 9.000 Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
3. Fellsmúli 26 farsímaloftnet (01.297.101) 103858 Mál nr. BN046787 Húsfélagið Fellsmúla 26, Fellsmúla 26, 108 Reykjavík Sótt er um leyfi til að setja upp farsímaloftnet á mastri og annan sendibúnað innandyra í tæknirými í húsi á lóð nr. 26 við Fellsmúla. Gjald kr. 9.000 Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
4. Fiskislóð 23-25 (01.089.202) 209680 Mál nr. BN046773 S30 ehf., Kögurseli 12, 109 Reykjavík Virkjun ehf, Mörkinni 3, 108 Reykjavík Sótt er um leyfi til að fella út stiga og björgunarop af óráðstöfuðu milligólfi v/lokaúttektar, sjá erindi BN036379, í atvinnuhúsi á lóð nr. 23-25 við Fiskislóð. Meðfylgjandi er bréf hönnuðar dags. 5.11. 2013. Gjald kr. 9.000 Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
5. Flugvöllur 106745 (01.64-.-99) 106745 Mál nr. BN046510 Höldur ehf, Pósthólf 10, 602 Akureyri Sótt er um leyfi til að koma fyrir nýrri aðkomu, til bráðabirgða, frá bílastæðum við Njarðargötu, koma fyrir nýrri girðingu 60 m langri á austurhlið og aksturshliði á norðurhlið lóðar með landnr. 106745 Flugvöllur. Tölvupóstur með mótmælum dags. 28. okt. 2013 fylgir ásamt umsögn skrifstofu sviðsstjóra dags. 5. nóvember 2013. Gjald kr. 9.000 Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
6. Friggjarbrunnur 17-19 (02.693.504) 205773 Mál nr. BN046749 Sveinn Óskar Þorsteinsson, Brúnastaðir 59, 112 Reykjavík Sótt er um endurnýjun á samþykkt byggingaráforma, sjá erindi BN037651, þar sem leyft var að byggja parhús úr forsteyptum einingum á tveimur hæðum auk kjallara og lagnakjallara að hluta með innbyggðri bílgeymslu á 1. hæð á lóð nr. 17 og 19 við Friggjarbrunn. Stærð: 485,2 ferm., 1425,5 rúmm. Gjald kr. 9.000 Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
7. Grandagarður 15-37 (01.115.001) 100045 Mál nr. BN046677 Faxaflóahafnir sf., Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík Corvino ehf., Laugavegi 42b, 101 Reykjavík Sótt er um samþykki á reyndarteikningum sbr. BN046041, þar sem breytt er brunakröfum og fyrirkomulagi salernis á 2. hæð er breytt í veitingastaðnum í flokki II í húsi nr. 23 á lóð nr. 15-23 við Grandagarð. Bréf frá hönnuði dags 14. okt. 2013 fylgir. Gjald kr. 9.000 Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
8. Grenimelur 16 (01.540.222) 106291 Mál nr. BN046691 Friðrik Ármann Guðmundsson, Grenimelur 16, 107 Reykjavík Sótt er um samþykki á reyndarteikningum af kjallara og þakhæð vegna eignarskiptasamnings á húsinu á lóð nr. 16 við Grenimel Samþykki meðeigenda dags. 10 nóv. 2013 fylgir. Stækkun: 9,8 rúmm. Gjald kr. 9.000 Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
9. Grundargerði 7 (01.813.401) 107905 Mál nr. BN046542 Lilja Sigríður Steingrímsdóttir, Grundargerði 7, 108 Reykjavík Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulag og byggja anddyri við norðurhlið hússins á lóðinni nr. 7 við Grundargerði. Samþykki nágranna í húsum nr. 9 við Grundargerði og nr. 41 við Akurgerði (á teikn.) fylgir erindinu. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 11. október 2013 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 10. október 2013. Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 26. september 2013 fylgir erindinu. Stækkun: Íbúð 4,1 ferm. og 13,0 rúmm. Gjald kr. 9.000 Frestað. Málinu vísað til skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu. Vísað til nýrra uppdrátta nr. 1B, 2B og 3A síðast breytt 4. október 2013.
10. Hverfisgata 28 (01.171.116) 186663 Mál nr. BN046781 Þingvangur ehf., Hlíðasmára 9, 201 Kópavogur Sótt er um leyfi til að steypa kjallaratröppur, setja útihurð frá þeim að kjallara og færa hringstiga, sbr. erindi BN046189, við hús á lóð nr. 28 við Hverfisgötu. Gjald kr. 9.000 Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
11. Hverfisgata 53 (01.152.520) 101092 Mál nr. BN046775 Vatnsstígur 8 ehf., Logafold 102, 112 Reykjavík Sótt er um leyfi til þess að innrétta gistiheimili í flokki II með 14 gistirýmum í húsinu á lóðinni nr. 53 við Hverfisgötu.. Gistiheimilið verður rekið í samvinnu við fyrirhuguð gistiheimili að Vatnsstíg 8 og 10B og Hverfisgötu 55. Næturvarsla og þjónusta við gistiheimilin verður staðsett að Vatnsstíg 10B. Gjald kr. 9.000 Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði. Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
12. Hverfisgata 55 (01.152.519) 101091 Mál nr. BN046774 Vatnsstígur 8 ehf., Logafold 102, 112 Reykjavík Sótt er um leyfi til þess að innrétta gistiheimili í flokki II með 14 gistirýmum í húsinu á lóðinni nr. 55 við Hverfisgötu. Gistiheimilið verður rekið í samvinnu við fyrirhuguð gistiheimili að Vatnsstíg 8 og 10B og Hverfisgötu 53. Næturvarsla og þjónusta við gistiheimilin verður staðsett að Vatnsstíg 10B. Gjald kr. 9.000 Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði. Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
13. Höfðabakki 1 (04.070.001) 110677 Mál nr. BN046786 Hageyri ehf, Höfðabakka 1, 110 Reykjavík Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað og koma fyrir nýrri úihurð á suðurgafli og nýjum aðalinngangi á vesturhlið í rými 0101 á 1. hæð í suðurenda húss á lóð nr. 1 við Höfðabakka. Gjald kr. 9.000 Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
14. Kistuhylur 4 (04.26-.-99) 110979 Mál nr. BN035925 Minjasafn Reykjavíkur, Pósthólf 10020, 130 Reykjavík Sótt er um leyfi til þess að byggja safnageymslu á lóð Árbæjarsafns, einlyfta timburbyggingu klædda alusinkklæðningu á steinsteyptan kjallara, á lóð nr. 4 við Kistuhyl. Stærð: Safnageymsla (matshluti 39) kjallari 268,6 ferm., 1. hæð 268,6 ferm., samtals 537,2 ferm., 1977,3 rúmm. Gjald kr. 6.800 + 9.000 Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
15. Klettháls 15 (04.346.801) 188544 Mál nr. BN043786 Eyja ehf., Kletthálsi 15, 110 Reykjavík Sótt er um samþykki á reyndarteikningum þar sem sýnt er milliloft og nýjar eldvarnarkröfur settar fram í atvinnuhúsnæði á lóð nr. 15 við Klettháls. Brunaskýrsla dags. 29. apríl 2011 Samþykki meðeigenda ódags.fylgir Milliloft: 342,7 ferm. Gjald kr. 8.000 + 9.000 Frestað. Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.
16. Kringlan 4-12 (01.721.001) 107287 Mál nr. BN046778 Skrín ehf., Nýbýlavegi 30, 200 Kópavogur Reitir I ehf., Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi í einingu 221-2 á 2. hæð í Kringlunni, starfsmannaaðstaða er í sameign á 4. hæð, á lóð nr. 4-12 við Kringluna. Gjald kr. 9.000 Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
17. Lambhagavegur 31 (02.680.601) 208853 Mál nr. BN046688 Dagbjört K Ágústsdóttir, Bláhamrar 21, 112 Reykjavík Sótt er um leyfi til að byggja einbýlishús, eina hæð og ris, úr steinsteyptum samlokueiningum á lóð nr. 31 við Lambhagaveg. Stærð: 171,7 ferm., 527,7 rúmm. Gjald kr. 9.000 Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
18. Lambhagavegur 6 (02.641.102) 211671 Mál nr. BN046512 Rüko Iceland ehf., Kórsölum 5, 201 Kópavogur Sótt er um leyfi til að byggja úr stálburðargrind með undirstöðu og botnplötu úr járnbentri steinsteypu þjónustu og verkstæðishús á lóð nr. 6 við Lambhagaveg. Brunaskýrsla 4. nóv. 2013 og Varmaútreikningar um húsið dags. 27. okt. 2013 fylgir. Stærð: 673,0 ferm og 5082,8 rúmm. Gjald kr. 9.000 Frestað. Lagfæra skráningartöflu.
19. Laugavegur 21 - Klapp (01.171.108) 101374 Mál nr. BN046758 Þingvangur ehf., Hlíðasmára 9, 201 Kópavogur Vegna lokaúttektar er sótt um lítils háttar breytingar á fyrirkomulagi í kjallara og á fyrstu hæð hússins nr. 21 við Laugaveg, sbr. erindi BN046348, á lóðinni Laugavegur 21 - Klapp. Gjald kr. 9.000 Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
20. Laugavegur 42 (01.172.223) 101478 Mál nr. BN046709 Reitir I ehf., Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi, bæta við salerni fyrir fatlaða, bæta við ræstiklefa og breyta starfsmannaaðstöðu veitingastaðar á fyrstu hæð hússins nr. 42 við Laugaveg. Sjá einnig erindi BN039782 og BN040312. Um er að ræða veitingastað í flokki II, tegund a. Hámarksgestafjöldi er skv. erindislýsingu 55. Samþykki meðeigenda (á teikn. - vantar einn) og bréf hönnuðar dags. 11. nóvember 2013 fylgja erindinu. Gjald kr. 9.000 Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
21. Lokastígur 2 (01.181.101) 101738 Mál nr. BN046381 Hótel Óðinsvé hf, Þórsgötu 1, 101 Reykjavík Sótt er um samþykki á reyndarteikningum af hóteli á lóð nr. 2 við Lokastíg. Gjald kr. 9.000 Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
22. Miklabraut 100 (01.720.201) 107286 Mál nr. BN046780 S fasteignir ehf., Borgartúni 28, 105 Reykjavík Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi bensínstöðvar á lóð nr. 100 við Miklabraut. Gjald kr. 9.000 Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
23. Mjóahlíð 16 (01.701.208) 106971 Mál nr. BN046619 Mjóahlíð 16,húsfélag, Mjóuhlíð 16, 105 Reykjavík Hlín Finnsdóttir, Mjóahlíð 16, 105 Reykjavík Vegna gerðar eignaskiptayfirlýsingar er sótt um samþykki fyrir núverandi innra fyrirkomulagi fjölbýlishúss og bílskúrs á lóðinni nr. 16 við Mjóuhlíð. Gjald kr. 9.000 Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
24. Njálsgata 26 (01.190.201) 102404 Mál nr. BN046724 Guðrún María Finnbogadóttir, Bretland, Sótt er um leyfi til að sameina tvær áður gerðar ósamþykktar íbúðir og innrétta eina íbúð í risi fjölbýlishúss á lóð nr. 26 við Njálsgötu. Erindi fylgir virðingargjörð dags. 1. ágúst 1942 og þinglýst afsöl dags. 9. október 1953 og 17. október 1960. Gjald kr. 9.000 Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
25. Pósthússtræti 9 (01.140.515) 100874 Mál nr. BN046785 Keahótel ehf., Pósthólf 140, 602 Akureyri Sótt er um leyfi til að setja upp og koma tímabundið fyrir bráðabirgðaauglýsingaskilti í anda jólanna á vesturhlið húss á lóð nr. 9 við Pósthússtræti. Meðfylgjandi er bréf Nordik Lögfræðiþjónustu dags. 6. nóvember 2013. Gjald kr. 9.000 Frestað. Málinu vísað til umsagnar skrifstofu sviðsstjóra.
26. Rafstöðvarvegur 9-9A (04.252.601) 217467 Mál nr. BN046745 Sjöstjarnan ehf., Rafstöðvarvegi 9, 110 Reykjavík Sótt er um leyfi til að koma fyrir íþrótta og athafnasvæði á 1 hæð, innrétta skrifstofur á 2. hæð, koma fyrir tveimur setlaugum og afgirtu leiksvæði fyrir börn, byggja skábraut á austurhlið kjallara og klæða að utan eldri húshluta á lóð nr. 9-9A við Rafstöðvarveg . Bréf frá hönnuði dags. 29. október 2013, umsögn skipulagsfulltrúa um ramp dags. 7. október 2013, tölvupóstur frá Rúnari Svavari Svavarssyni frá OR um kvaðir lagna og umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 7. október 2013 fylgja erindinu ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 8. nóvember 2013. Gjald kr. 9.000 Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
27. Seljavegur 25 (01.133.205) 100235 Mál nr. BN046760 Hrafnkell Tumi Kolbeinsson, Seljavegur 25, 101 Reykjavík Sótt er um leyfi til að byggja svalir úr stáli með gólf úr harðvið og bárustáli á suðurhlið, út frá íbúð 0201, fjölbýlishúss á lóð nr. 25 við Seljaveg. Meðfylgjandi er samþykki meðeigenda á lóð dags. 28.10. 2013. Gjald kr. 9.000 Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
28. Síðumúli 20 (01.293.105) 103806 Mál nr. BN046633 Lyf og heilsa hf., Álfabakka 14, 109 Reykjavík Sótt er um leyfi til að fækka matshlutum úr þremur í tvo og breyta eignamörkum ásamt því að gerð er grein fyrir áður gerðum breytingum á innra skipulagi í atvinnuhúsi á lóð nr. 20 við Síðumúla. Gjald kr. 9.000 Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
29. Síðumúli 29 (01.295.302) 103844 Mál nr. BN046762 Hjálmar Styrkársson, Safamýri 79, 108 Reykjavík Sótt er um leyfi til að breyta fyrirkomulagi á 1. og 2. hæð í rýmum 0102 og 0202 í húsinu á lóð nr. 29 við Síðumúla. Gjald kr. 9.000 Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
30. Síðumúli 6 (01.292.303) 103800 Mál nr. BN046772 Samband ísl berkla/brjóstholssj, Síðumúla 6, 108 Reykjavík Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi á 1. og 2. hæð skrifstofuhúss á lóð nr. 6 við Síðumúla. Gjald kr. 9.000 Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
31. Skólavörðustígur 40 (01.181.404) 101794 Mál nr. BN046443 S40 ehf., Pósthólf 8814, 128 Reykjavík Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi í vesturhluta 1. hæðar og í kjallara og breyta póstasetningu glugga, sjá BN045449, í íbúðar- og atvinnuhúsi á lóð nr. 40 við Skólavörðustíg. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 11. október 2013 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 9. október 2013 og athugasemdum íbúa við Lokastíg og Skólavörðustíg. Gjald kr. 9.000 Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
32. Skúlagata 14-16 (01.152.301) 101036 Mál nr. BN046784 L37 ehf., Bæjarlind 14-16, 201 Kópavogur Sótt er um leyfi til að sameina tvær efstu íbúðirnar, 1001 og 1101, í eina, breyta innréttingum og staðsetningu innveggja, byggja milliloft yfir hluta stofu á efstu hæð, byggja saunu og skyggni á þakgarði 10. hæðar á Lindargötu 37, sem er fjölbýlishús (mhl.13) á lóð nr. 14-16 við Skúlagötu. Gjald kr. 9.000 Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
33. Skútuvogur 5 (01.421.701) 177946 Mál nr. BN046777 Hagar hf., Hagasmára 1, 201 Kópavogur Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagið þannig að komið verður fyrir kæli og frysti, starfsmannaaðstöðu, skæralyftum á suðurhlið og eldvarnir eru aðlagaðar og uppfærðar í húsinu á lóð nr. 5 við Skútuvogi. Gjald kr. 9.000 Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
34. Sogavegur 3 (01.810.-98) 107820 Mál nr. BN046712 Fiskikóngurinn ehf, Sogavegi 3, 108 Reykjavík Sótt er um leyfi til að hækka steypta veggi umhverfis port á vesturhluta lóðar ásamt því að gerð er grein fyrir áður gerðum breytingum, sjá erindi BN045194, BN044504, BN044074, 39246 og fl., á húsnæði fiskbúðar á lóð nr. 3 við Sogaveg. Stækkun: ?? Gjald kr. 9.000 Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
35. Sóltún 1 (01.230.003) 208475 Mál nr. BN046744 Mánatún 3-5,húsfélag, Pósthólf 8940, 128 Reykjavík Sótt er um leyfi til að byggja svalaskýli við allar íbúðirnar 40 á annari til sjöundu hæð í fjölbýlishúsi á lóð nr. 3-5 við Mánatún. Stærðir samtals 1.020,1 rúmm. Gjald kr. 9.000 Frestað. Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.
36. Suðurlandsbr28 Árm25- 27 (01.265.001) 103539 Mál nr. BN046705 LF3 ehf., Álfheimum 74, 104 Reykjavík Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi, fatahengjum, kaffi- og prentaðstöðu og fjölga fundarherbergjum og fyrir áður gerðum breytingum sem eru á mötuneytiseldhúsi í mhl. 01, 02 og 03 á 1-5 hæð í húsinu á lóð nr. 28 við Suðurlandsbraut. Skýrsla brunahönnuðar dags. 22. okt. 2013 og hljóðvist dags. 21. okt. 2013 Skýringar teikningar af því sem hefur verið gert og það sem á að gera fylgir erindinu. Gjald kr. 9.000 Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
37. Suðurlandsbraut ! (01.265.201) 103543 Mál nr. BN046748 Reitir II ehf., Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi og koma fyrir vörumóttökuhurð á suðurhlið hússins á lóð nr. 31 við Ármúla. Gjald kr. 9.000 Frestað. Lagfæra skráningartöflu.
38. Suðurlandsbraut 10 (01.263.003) 103520 Mál nr. BN046595 Eik fasteignafélag hf., Sóltúni 26, 105 Reykjavík Sótt er um leyfi til að innrétta sushi veitingastað í fl. II á 1. hæð í rými 01-0101 sbr. fyrirspurn BN046360 í húsi á lóð nr. 10 við Suðurlandsbraut. Gjald kr. 9.000 Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
39. Tangarhöfði 8 (04.063.601) 110666 Mál nr. BN046761 Vagneignir ehf., Vagnhöfða 23, 110 Reykjavík Sótt er um samþykki á breyttum brunavörnum/reyklosun og samþykki á að fella burt vörulyftu í húsi á lóð nr. 8 við Tangarhöfða. Gjald kr. 9.000 Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
40. Úlfarsbraut 26-28 (02.698.405) 205713 Mál nr. BN046722 BTS fasteignir ehf., Hamraborg 26, 200 Kópavogur Sótt er um samþykki á reyndarteikningum þar sem koma fram breytingar á eldvarnarmerkingum á hurðum inn í bílskúra 0201 og 0202, salerni í rými 0202 er fellt út og lokað verður fyrir glugga 0202 á vesturhlið parhússins á lóð nr. 26-28 við Úlfarsbraut. Umboð hönnuðar Þorleifs Björnssonar um að Lúter Ólason hafi leyfi til að árita aðal og séruppdrátta fyrir Úlfarsbraut 26-28. Umboðið gildir til og með 25 okt. 2013. Gjald kr. 9.000 Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
41. Vatnsstígur 10B (01.152.502) 101075 Mál nr. BN046776 Vatnsstígur 8 ehf., Logafold 102, 112 Reykjavík Sótt er um leyfi til þess að innrétta gistiheimili í flokki II með 12 gistirýmum og aðstöðu fyrir starfsmann í húsinu á lóðinni nr. 10B við Vatnsstíg. Gistiheimilið verður rekið í samvinnu við fyrirhuguð gistiheimili að Vatnsstíg 8 og Hverfisgötu 53 og 55. Næturvarsla og þjónusta við gistiheimilin verður staðsett að Vatnsstíg 10B. Gjald kr. 9.000 Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði. Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
42. Vesturgata 3 (01.136.102) 100528 Mál nr. BN046742 Verslunin Fríða frænka ehf, Vesturgötu 3, 101 Reykjavík Stofan Café ehf., Vesturgötu 26c, 101 Reykjavík Sótt er um leyfi til þess að breyta verslunarhúsnæði í veitingastað í flokki II í kjallara og á fyrstu hæð matshluta 01 á lóðinni nr. 3 við Vesturgötu. Skv. uppdráttum er gestafjöldi staðarins 148 manns. Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 15. október 2013 fylgir erindinu. Bréf hönnuðar dags. 29. október 2013 fylgir erindinu ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 8. nóvember 2013. Gjald kr. 9.000 Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
43. Vesturgata 45 (01.135.002) 100424 Mál nr. BN046768 Ingvar Árni Óskarsson, Vesturgata 45, 101 Reykjavík Sótt er um leyfi til að fjarlægja steyptan burðarvegg í vinnustofurými á 1. hæð og setja í staðinn burðarbita úr stáli á 1. hæð í húsi á lóð nr. 45 við Vesturgötu. Aðalhönnuður er jafnframt burðarvirkishönnuður. Gjald kr. 9.000 Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
44. Þingvað 19 (04.773.802) 198726 Mál nr. BN046719 Auður Ögn Árnadóttir, Móvað 47, 110 Reykjavík Sótt er um leyfi til að byggja tveggja hæða einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu, neðri hæð úr forsteyptum samlokueiningum, inndregin efri hæð er úr timbri, steinað að utan með hvítum granítsalla á lóð nr. 19 við Þingvað. Stærð: 1. hæð bílgeymsla 36,5 ferm., íbúð 180,3 ferm., 2. hæð íbúð 54,2 ferm. Samtals 271 ferm., 936,2 rúmm. B-rými 30,4 ferm. Gjald kr. 9.000 Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
45. Þórsgata 6 (01.184.203) 102025 Mál nr. BN046728 Þ6 ehf., Gerðhömrum 27, 112 Reykjavík Hörsey ehf, Gerðhömrum 27, 112 Reykjavík Sótt er um leyfi til að fjarlægja eldra hús og byggja þrílyft fjölbýlishús með sjö íbúðum, sbr. fyrirspurn BN044692, á lóð nr. 6 við Þórsgötu. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 8. nóvember 2013 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 7. nóvember 2013. Niðurrif: ?? ferm. Nýbygging: 1. hæð 174,3 ferm., 2. og 3. hæð 194 ferm. B-rými(undirgöng) 31 ferm. Samtals 562,3 ferm., 1.934,9 rúmm. B-rými 31 ferm., 86,8 rúmm. Gjald kr. 9.000 Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði og umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 7. nóvember 2013.
46. Öldugata 2 (01.136.311) 100569 Mál nr. BN046629 Andl þjóðarráð baháía á Íslandi, Pósthólf 536, 121 Reykjavík Sótt er um leyfi til þess að breyta kennslurými í kjallara í húsvarðar- og/eða gestaaðstöðu í húsinu á lóðinni nr. 2 við Öldugötu. Gjald kr. 9.000 Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Ýmis mál
47. Engjavegur 13 (01.392.001) 172992 Mál nr. BN046793 Óskað er eftir að byggingarfulltrúi samþykki meðfylgjandi endurútgáfu mæliblaðs af lóðinni Engjavegur13 ( staðgr. 1.392.001, landnr. 172992 ). Lóðauppdrátturinn er dagsettur 31. 10. 2013. Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
48. Háteigsvegur 7 (01.244.302) 103192 Mál nr. BN046800 Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að breyta lóðamörkum lóðanna Þverholti 15-21 (staðgr. 1.244.301, landnr. 215990) og Háteigsvegi 7 (staðgr. 1.244.302, landnr. 103192), eða eins og sýnt er á meðfylgandi uppdráttum Landupplýsingadeildar dagsettum 7.11. 2013.Lóðin Þverholt 15-21 (staðgr. 1.244.301, landnr. 215990) er 8632 m², bætt er 1395 m² við lóðina frá Háteigsvegi 7, teknir eru 16 m² af lóðinni og lagðir við borgarland (landnr. 218177), leiðrétt vegna fermetrabrota 1 m², lóðin Þverholt 15-21 (staðgr. 1.244.301, landnr. 215990) verður 10010 m² og verður númeruð samkvæmt ákvörðun byggingarfulltrúa. Lóðin Háteigsvegur 7 (staðgr. 1.244.302, landnr. 103192) er 1395 m², teknir eru 1395 m² af lóðinni og lagðir við lóðina Þverholt 15-21, lóðin Háteigsvegi 7 (staðgr. 1.244.302, landnr. 103192) verður 0 m² og verður afmáð úr skrám. Sjá samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs 17. 01. 2013, samþykkt borgarráðs 24. 01. 2013 og auglýsingu í B-deild Stjórnartíðinda, dags. 06. 03. 2013. Byggingarfulltrúi leggur til að lóðin verði tölusett nr. 15 við Þverholt. Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
49. Þverholt 15-21 (01.244.301) 215990 Mál nr. BN046799 Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að breyta lóðamörkum lóðanna Þverholti 15-21 (staðgr. 1.244.301, landnr. 215990) og Háteigsvegi 7 (staðgr. 1.244.302, landnr. 103192), eða eins og sýnt er á meðfylgandi uppdráttum Landupplýsingadeildar dagsettum 7.11. 2013.Lóðin Þverholt 15-21 (staðgr. 1.244.301, landnr. 215990) er 8632 m², bætt er 1395 m² við lóðina frá Háteigsvegi 7, teknir eru 16 m² af lóðinni og lagðir við borgarland (landnr. 218177), leiðrétt vegna fermetrabrota 1 m², lóðin Þverholt 15-21 (staðgr. 1.244.301, landnr. 215990) verður 10010 m² og verður númeruð samkvæmt ákvörðun byggingarfulltrúa. Lóðin Háteigsvegur 7 (staðgr. 1.244.302, landnr. 103192) er 1395 m², teknir eru 1395 m² af lóðinni og lagðir við lóðina Þverholt 15-21, lóðin Háteigsvegi 7 (staðgr. 1.244.302, landnr. 103192) verður 0 m² og verður afmáð úr skrám. Sjá samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs 17. 01. 2013, samþykkt borgarráðs 24. 01. 2013 og auglýsingu í B-deild Stjórnartíðinda, dags. 06. 03. 2013. Byggingarfulltrúi leggur til að lóðin verði tölusett nr. 15 við Þverholt. Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Fyrirspurnir
50. Brautarholt 4-4A (01.241.203) 103021 Mál nr. BN046790 Sabrina Casadei, Grundarstígur 5a, 101 Reykjavík Spurt er hvort innrétta megi gistiheimili á 1. hæð og hluta 2. hæðar í húsi á lóð nr. 4 við Brautarholt. Frestað. Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
51. Fiskakvísl 26-32 (04.236.001) 110928 Mál nr. BN046755 Svetlana Alekseyevna Moroshkina, Fiskakvísl 28, 110 Reykjavík Spurt er hvort leyfi fengist til að setja salerni og vask í rými sem er merkt sem geymsla á 1. hæð íbúð 0103 minnar í fjölbýlishúsinu nr. 28 á lóð nr. 26-32 við Fiskakvísl. Jákvætt. Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi sem samþykki meðeigenda fylgi, sbr. einnig leiðbeininga á fyrirspurnarblaði.
52. Freyjubrunnur 3-5 (02.695.702) 205726 Mál nr. BN046779 Fannar Freyr Bjarnason, Áshamar 75, 900 Vestmannaeyjar Sigurður Eiður Indriðason, Básbryggja 21, 110 Reykjavík Spurt er hvort leyfi fengist til að steypa tröppur utanhúss til að gera inngang inn í kjallara mhl. 01 og 02 í parhúsinu á lóð nr. 3-5 við Freyjubrunn. Frestað. Vísað til athugasemda á fyrirspurnarblaði. Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
53. Háteigsvegur 25 (01.245.209) 103247 Mál nr. BN046707 Sólveig Bjarney Daníelsdóttir, Háteigsvegur 25, 105 Reykjavík Spurt er hvort leyfi fengist til að lyfta þakinu og setja svalir suðurhlið 2. hæðar í fjölbýlishúsinu á lóð nr. 25 við Háteigsveg. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 8. nóvember 2013 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 8. nóvember 2013. Nei. Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 8. nóvember 2013.
54. Heiðargerði 104 (01.802.402) 107696 Mál nr. BN046759 Einar Örn Ævarsson, Heiðargerði 104, 108 Reykjavík Spurt er hvort breyta megi ósamþykktri íbúð í risi í samþykkta íbúð í húsi á lóð nr. 104 við Heiðargerði. Nei. Með vísan til athugasemda á fyrirspurnarblaði.
55. Hverfisgata 57 (01.152.517) 101089 Mál nr. BN046764 Plúsarkitektar ehf, Laugavegi 59, 101 Reykjavík Spurt er hvort leyft yrði að innrétta íbúð á rishæð (4.h.) og koma fyrir lyftuturni að norðurhlið hússins nr. 57 við Hverfisgötu. Frestað. Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
56. Hverfisgata 61 (01.152.515) 101087 Mál nr. BN046783 Hverfill ehf., Helluvaði 1, 110 Reykjavík Spurt er hvort leyft yrði að breyta aðkomu að fyrirhugaðri bílgeymslu í kjallara hússins nr. 61 við Hverfisgötu. Frestað. Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
57. Kleppsvegur 26-32 (01.341.103) 103943 Mál nr. BN046753 Eyjólfur Edvard Jónsson, Svöluhöfði 15, 270 Mosfellsbær Spurt er hvort leyfi fengist til að breyta glugga í hurð út í garð á íbúð 0001 í fjölbýlishúsinu nr. 28 á lóð nr. 26-30 Jákvætt. Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi sem fylgi samþykki meðeigenda. Vísað til leiðbeininga á fyrirspurnarblaði.
58. Laugavegur 61-63 (01.173.016) 101505 Mál nr. BN046766 Emil Gunnar Guðmundsson, Móberg 12, 221 Hafnarfjörður Spurt er hvort leyfi fengist til að breyta skrifstofurými á 4. hæð í íbúð í húsinu á lóð nr. 61-63 við Laugaveg. Jákvætt. Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.
59. Laugavegur 64 (01.174.201) 101605 Mál nr. BN046716 Áfengi og tóbak ehf., Njálsgötu 23, 101 Reykjavík Spurt er hvort leyft yrði að innrétta matsölustað með vínveitingaleyfi í verslunarhúsnæði á fyrstu hæð hússins nr. 64 við Laugaveg. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 8. nóvember 2013 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 8. nóvember 2013. Nei. Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 8. nóvember 2013.
60. Skólavörðustígur 23 (01.182.243) 101895 Mál nr. BN046769 Guðlaug Ágústa Halldórsdóttir, Flókagata 35, 105 Reykjavík Spurt er hvort veitingaleyfi fengist fyrir veitingahúsi og endurskoðun á veitingahúss kóta á 1. hæð í húsi á lóð nr. 23 við Skólavörðustíg. Frestað. Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
61. Sóleyjargata 29 (01.197.415) 102750 Mál nr. BN046711 Sólbjörk ehf., Hávallagötu 24, 101 Reykjavík Spurt er hvort leyft yrði að skipta einbýlishúsi í fjórar íbúðir, byggja bílgeymslu og stigahús að austurhlið, bæta við svölum á fyrstu og annarri hæð og byggja viðbyggingu á þakhæð hússins nr. 29 við Sóleyjargötu. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 8. nóvember 2013 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 7. nóvember 2013. Nei. Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 7. nóvember 2013.
62. Týsgata 4B (01.181.011) 101734 Mál nr. BN046757 Þórunn Pálsdóttir, Týsgata 4b, 101 Reykjavík Spurt er hvort leyfi fengist til að setja kvist á suðvestur rishæð með frönskum svölum á fjölbýlishúsið á lóð nr. 4 b við Týsgötu. Frestað. Vísað til athugasemda á fyrirspurnarblaði. Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Fleira gerðist ekki. Fundi slitið kl. 12.40
Bjarni Þór Jónsson Björn Kristleifsson
Erna Hrönn Geirsdóttir Jón Hafberg Björnsson
Sigurður Pálmi Ásbergsson Óskar Torfi Þorvaldsson
Eva Geirsdóttir