Umhverfis- og skipulagsráð
Umhverfis- og skipulagsráð
Ár 2013, miðvikudaginn 2. október var haldinn 36. fundur umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur. Fundurinn var haldinn að Borgartúni 12 - 14, 7. hæð. Vindheimum. Viðstaddir voru: Hjálmar Sveinsson, Elsa Hrafnhildur Yeoman, Karl Sigurðsson, Kristín Soffía Jónsdóttir, Sóley Tómasdóttir, Júlíus Vífill Ingvarsson , Marta Guðjónsdóttir og Óttarr Guðlaugsson. Eftirtaldir embættismenn sátu fundinn: Björn Axelsson, Ágústa Sveinbjörnsdóttir, Ólafur Bjarnason, Björgvin Rafn Sigurðarson og Marta Grettisdóttir. Fundarritari var Örn Sigurðsson
Þetta gerðist:
Hjálmar Sveinsson stjórnar fundi í fjarveru Páls Hjaltasonar formanns.
(E) Umhverfis- og samgöngumál
1. Sorpa, rekstraráætlun 2014-2018 Mál nr. US130247
Lögð fram rekstraráætlun Sorpu bs. 2014-2018 sem samþykkt var af stjórn Sorpu 23. september 2013. Björn H. Halldórsson.framkvæmdastjóri kynnir
(A) Skipulagsmál
2. Afgreiðslufundir skipulagsfulltrúa Reykjavíkur, fundargerð Mál nr. SN010070
Lögð fram fundargerð afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa Reykjavíkur dags. 27. september 2013.
3. Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030, aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030 Mál nr. SN110200 Skipulagsstofnun, Laugavegi 166, 150 Reykjavík
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga að aðalskipulagi Reykjavíkur dags. í júlí 2013 (apríl útgáfa að viðbættum breytingum samþykktum 3. júní, 10. og 25. júlí 2013): greinargerð A-hluti, sveitarfélagsuppdráttur, þéttbýlisuppdráttur, greinargerð B-hluti og fylgigögn C-hluti ásamt umhverfisskýrslu.Tillagan var auglýst frá 9. ágúst til og með 20. september 2013. Athugasemdir sem bárust flokkaðar eftir efnisatriðum: Yfirlit Vatnsmýri-Flugvöllur Ártúnsholt-Rafstöðvarvegur Fossvogsbrú Græni Trefillinn - landbúnaðarsvæði Keldur Laugardalur-Suðurlandsbraut Miðborg Reiðleiðir Úlfarsárdalur Hagsmunaaðilar - eigin lóð Ýmsar athugasemdir Umsagnir sem bárust á athugasemdartíma. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Reynir Kristinsson, ásamt breytingartillögum, dags. 13. ágúst 2013, Landbakki, Ingi Guðmundsson, dags. 14. ágúst 2013, Guðbrandur Magnússon og Ragnheiður Ýr Grétarsdóttir dags. 21. ágúst 2013, Benedikt Geirsson, dags. 23. ágúst 2013, Lilja U. Óskarsdóttir, dags. 25. ágúst 2013, Gauti Kjartan Gíslason, dags. 26. ágúst 2013, bókun Hverfisráðs Miðborgar dags. 22. ágúst 2013, bréf skipulags- og byggingarfulltrúa Árnessýslu og Flóahrepps, dags. 27. ágúst 2013, ábending Esjustofu, Pjetur Árnason, dags. 28. ágúst 2013, Þorsteinn Kúld, dags. 29. ágúst 2013, ábending Braga Bergssonar, dags. 4. september 2013, ábending Massimo Santanicchia, dags. 9. september 2013, bókun og athugasemd sveitarstjórnar Hrunamannahrepps, dags. 6. september 2013, Ísleifur Gíslason, dags. 10. september 2013, Svavar Stefánsson, dags. 10. september 2013, Ásta Aðalsteins, dags. 10. september 2013, Landbúnaðarháskóli Íslands, Ágúst Sigurðsson dags. 10. september 2013, FSBP2 ehf, Sveinn Hreinsson, dags. 10. september 2013, bókun og athugasemd bæjarráðs Akureyrar dags. 5. september 2013, bókun og athugasemd bæjarráðs Fljótsdalshéraðs dags. 5. september 2013, bókun og athugasemdir Kópavogsbæjar dags. 11. september 2013, Páll T. Jörundsson og Inga.I.S. Vilhjálmsdóttir, dags. 11. september 2013, Jón Óli Ólafsson og Ingibjörg J. Helgadóttir, dags. 11. september 2013, ByggáBIRK, dags. 12. september 2013, Vignir Rafn Gíslason og Laufey Björk Þorsteinsdóttir, dags. 12. september 2013, Björn Arnar, dags. 12. september 2013, Sigmundur Andrésson, dags. 12. september 2013, Alfhild Nielsen, dags. 12. september 2013, Sigurður Ingimarsson, dags. 12. september 2013, íbúar að Seiðakvísl 43, dags. 12. september 2013, Edward H. Finnson, dags. 12. september 2013, Júlíus Björn Þórólfsson, dags. 12. september 2013, Helgi Rafnsson, dags. 12. september 2013, bókun og athugasemd hreppsnefndar Kjósarhrepps, dags. 12. september 2013, Sigurður Ásgeirsson, dags. 12. september 2013, byggðaráð Skagafjarðar, dags. 12. sept. 2013, Vignir Sigurðsson og Guðrún Lárusdóttir, dags. 12. sept., Þórður Magnússon, dags. 12. sept., Bjarni Bærings, dags. 13. september 2013, Kvótasalan ehf. dags. 13. september 2013, Landbakki ehf, dags. 13. september 2013, Hafsteinn Linnet, dags. 13. september 2013, athugasemd og bókun Kópavogsbæjar dags. 13. september 2013, Jón Leví, dags. 13. september 2013, Anna Snjólaug Arnardóttir, dags. 13. september 2013, Ægir Wessman, dags. 15. september 2013, Hestamannfélagið Sprettur, reiðveganefnd, dags. 15. september 2013 og Hestamannafélagið Sprettur stjórn, dags. 15. september 2013, Reiðveganefnd í Kjalarnesþingi hinu forna, dags. 15. september 2013, Hestamannafélagið Hörður, reiðveganefnd, dags. 16. september 2013, Erling Jóhannesson, dags. 16. september 2013, Örn Karlsson, dags. 16. september 2013, Íslenska flugsögufélagið, dags. 16. september 2013, Þorsteinn Kristleifsson dags. 16. september 2013, Sæmundur Eiríksson f.h. reiðveganefndarinnar Harðar í Mosfellsbæ dags. 16. september 2013, Emil Ágústsson mótt. 16. ágúst 2013, Kristján Árnason dags. 16. september 2013, Kristján Árnason, dags. 16. september 2013, bókun og athugasemdir Bláskógarbyggðar dags. 17. september 2013, Siglingarsamband Íslands dags. 17. september 2013, Stefanía Þorgeirsdóttir f.h. starfsmanna tilraunastöðvarinnar á Keldum dags. 17. september 2013, Anna Ósk Kolbeinsdóttir og Hjalti Skúlason dags. 17. september 2013, Guðmundur Sigurðsson og Sigurbjörg Stefánsdóttir, dags. 17. september 2013, íbúasamtökin Betra Breiðholt, dags. 17. september 2013, Elísabet Kristinsdóttir, dags. 17. september 2013, bókun og athugsemdir Sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps, dags. 17. september 2013, Reitir fasteignafélag, dags. 18. september 2013, Snædís Gunnlaugsdóttir hdl. f.h. eig. Hofslands 1, Kjalarnesi, dags. 18. september 2013, Jón Sveinbjörnsson, dag. 18. september 2013, Leifur Magnússon, dags. 18. september 2013, eigendur Hjarðarness, Kjalarnesi, dags. 18. september 2013, eigandi Tindstaða Haukur Óskarsson, dags. 18. september 2013, eigandi Skrauthóla Sigurður Antonsson, dags. 18. september 2013, Arnar Þór Emilsson, dags. 18. september 2013, Knattspyrnufélagið Fram, dags. 18. september 2013, Gunnar Ólafsson, dags. 19. september 2013, Tilraunastöð HÍ að Keldum ásamt samingi, dags. 19. september 2013, Anna Einarsdóttir og Gísli Gíslason, dags. 19. september 2013, Flugklúbburinn Þytur, dags. 19. september 2013, Halldór Frímannsson, dags. 19. september 2013, Garðaflug ehf, dags. 19. september 2013, Stjórn nemendafélags Háskólans í Reykjavík, dags. 19. september 2013, bókun og athugasemdir skipulags- og byggingaráðs Hafnarfjarðar dags. 19. september 2013, Fylkir ehf., dags. 19. september 2013, Kristján Guðmundsson, dags. 19. september 2013, Brynjólfur Helgason og Sigríður Kristjánsdóttir, dags. 19. september 2013, Siglingafélagið Brokey, dags. 19. september 2013, Steinunn Haraldsdóttir, dags. 19. september 2013, Samtök ferðaþjónustunnar, dags. 19. september 2013, Skildingar ehf. dags. 19. september 2013, Stólpar ehf., dags. 19. september 2013, Gylfi Rútsson og Ágústa Kristjánsdóttir, dags. 19. september 2013, Skólaráð Sæmundarskóla, dags. 19. september 2013, Knattspyrnufélagið Þróttur, dags. 19. september 2013, Hverfisráð Kjalarness, dags. 19. september 2013, Íþróttafélög í Laugardal, dags. 19. september 2013, Áslaug Skeggjadóttir, dags. 19. september 2013, Icelandair Group, dags. 19. september 2013, Magnús Brimar Jóhannsson, dags. 19. september 2013, Ingibjörg Svavarsdóttir, dags. 19. september 2013, Andrea Þormar og Atli Már Jósafatsson, dags. 19. september 2013, Sigurlína Magnúsdóttir, dags. 19. september 2013, Berglind Aðalsteinsdóttir, dags. 19. september 2013, Ólafur G. Flóvens, dags. 19. september 2013, Bergþóra Kristinsdóttir, dags. 19. september 2013, Íbúasamtök Grafarholts, dags. 19. september 2013, Sigurbjörn Hjaltason, dags. 19. september 2013, Flugmálafélag Íslands, dags. 19. september 2013, Sigurður Ingi Jónsson, dags. 20. september 2013, Árni Jón Sigfússon, dags. 20. september 2013, Siglingafélagið Ýmir og Siglingaf. Reykjavíkur Brokey, dags. 20. september 2013, íbúasamtök Úlfarsárdals, 2 bréf, dags. 20. september 2013, Vogabyggð 2 bréf, dags. 20. september 2013, Olíudreifing ehf. dags. 20. september 2013, Landsbyggðin lifi, dags. 20. september 2013, Vilhjálmur Baldursson, dags. 20. september 2013, Kári Guðbrandsson og Sigrún Sigurpálsdóttir, dags. 20. september 2013, bókun og athugasemdir sameiginlegrar skipulagsnefndar uppsveita BS, dags. 20. september 2013, Iceland Aviation ehf., dags. 20. september 2013, Þyrlufélagið ehf. dags. 20. september 2013, Vegagerðin, dags. 28 . september 2013, bókun og athugasemdir sveitastjórnar Eyjafjarðarsveitar, dags. 20. september 2013, Fríða Hrönn Elmarsdóttir, dags. 20. september 2013, Skotíþróttasamband Íslands, dags. 20. september 2013, Orkuveita Reykjavikur, dags. 20. september 2013, Júdósamband Íslands, dags. 20. september 2013, Landspítali Háskólasjúkrahús, dags. 20. september 2013, Skógrækt ríkisins, dags. 20. september 2013, íbúar við Rafstöðvarveg, 29 aðilar, dags. 20. september 2013, Akstursíþróttasamband Ísl. dags. 20. september 2013, Bolli Héðinsson, dags. 20. september 2013, Körfuknattleikssamband Íslands, dags. 20. september 2013, Prýðifélagið Skjöldur, dags. 20. september 2013, Þórður Gíslason og Guðrún Árnadóttir, dags. 20. september 2013, Daníel Friðriksson, dags. 20. september 2013, Björgun ehf, dags. 20. september 2013, Eimskip, dags. 19. september, íbúasamtök miðborgar, dags. 19. sept. 2013, undirskriftalisti 121 íbúa í Húsahverfi, mótt. 20. september, Björn Kristinsson, dags. 20. september 2013, Lex lögmenn fh eig. Stóru Skóga dags. 20. september 2013, Dansíþróttasamband Íslands dags. 20. september 2013, Samtök atvinnul.ferðaþj.iðnaðar og verslunar dags. 20. september 2013, Pétur Bjarnason og Soffía Jóhannsdóttir, dags. 20. september 2013, Hestamannafélagið Fákur, dags. 20. september 2013, Kraftlyftingasambands Íslands, dags. 20. september 2013, dags. 20. september 2013, Kristbjörg Hjaltadóttir, dags. 20. september 2013, Íbúasamtök Grafarvogsdags, dags. 20. september 2013, Gunnlaugur Briem, dags. 20. september 2013, Jónas Bjarnason, dags. 20. september 2013, Egill Guðmundsson, dags. 20. september 2013, Innanríkisráðuneytið, dags. 20. september 2013, Klasi ehf og Elliðaárvogur ehf, dags. 20. september 2013, Magnús K. Bergmann og Drífa Magnúsdóttir, dags. 20. september 2013, Hrafnhildur Sverrisdóttir, Sigurjón Sindrason, Helga Björnsson, dags. 20. september 2013, Þórir Einarsson, dags. 20. september 2013, Kristinn Bjarnason, dags. 20. september 2013, Samtök um betri byggð ásamt 9 viðhengjum, dags. 20. september 2013, Bergljót Rist, dags. 20. september 2013, Rut Agnarsdóttir, dags. 20. september 2013, Ólafur Magnússon og Íris Baldursdóttir, dags. 20. september 2013, Helena Bergmann og Sveinbjörn Sveinbjörnsson, dags. 20. september 2013, eig. Hrafnhóla Kjalarnesi ásamt viðhengi dags. 20. september 2013, Friðþjófur Árnason og Líney Símonardóttir, dags. 20. september 2013, Íbúasamtök Laugardals, dags. 20. september 2013, Stúdentaráð Háskóla Íslands, dags. 20. september 2013, Guðrún Bryndís Karlsdóttir, Félag Ísl. einkaflugmanna, dags. 20. september 2013, Svandís Kjartansd. Gísli Einarss. Guðmundur Einarss., dags. 20. september 2013, Sviflugfélag Íslands 2 viðhengi, dags. 20. september 2013, Fríða Hrönn Elmarsdóttir, dags. 20. september 2013, Björgúlfur Thorsteinsson og Elsa Guðmundsdóttir, dags. 20. september 2013, Hanna Björk Kristinsdóttir, dags. 20. september 2013, Inga M. Friðriksdóttir, dags. 20. september 2013, Þórir Einarsson, dags. 20. september 2013, Þorkell Ásgeir Jóhannsson, dags. 20. september 2013, Inga Dagfinnsdóttir, Íbúasamtök Vesturbæjar, dags. 20. september 2013, Þóra Andrésdóttir, dags. 20. september 2013, Ingimundur Stefánsson, dags. 20. september 2013, Helga Bragadóttir ráðgj.hópur Hlíða, dags. 20. september 2013, Knattspyrnufélagið Víkingur, dags. 20. september 2013, Lögmenn Lækjargötu f.h. Skurn ehf., dags. 20. sept., Sigurður Ingi Jónsson, dags. 20. sept, Íslenskir fjallaleiðsögumenn ehf., dags. 19. sept., Íbúasamtök Árbæjar, Ártúnsholts og Seláss, dags. 19. sept.,Sigurborg Haraldsdóttir, dags. 20. sept., Gísli Gestsson, dags. 21. september 2013, Ólafur Viðarsson, dags. 21. september 2013, Landssamtök hjólreiðamanna , 21. september 2013, Tennissamband Íslands, 23. september 2013, 17 íbúar við Rafstöðvarveg, dags. 23. september 2013, Íþróttasamband fatlaðra, dags. 23. september 2013, Skildingar ehf, dags. 23. september 2013, umsögn Hvalfjarðarsveitar, dags, 26. ágúst og 23. sept. 2013 og Andrés Andrésson dags. 23. september 2013. Einnig lagðar fram undirskriftir sem safnað var á vefsvæðinu lending.is. Að loknum fresti barst bréf Sundsambands Íslands, dags. 26. september 2013, Eftirfarandi umsagnir bárust á auglýsingatíma: umsögn Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur dags. 11. september 2013 ásamt viðbót 20. september 2013, umsögn Vegagerðarinnar, dags. 18. sept. 2013, umsögn Minjastofnunar Íslands, dags. 19. september 2013, umsögn Skógræktar ríkisins, dags. 19. sept. 2013, umsögn Innanríkisráðuneytisins, dags. 20. sept. 2013, umsögn Isavia dags. 20. september 2013, umsögn Samgöngustofu, dags. 20. september 2013, umsögn Umhverfisstofnunar, dags. 19. sept. 2013, umsögn Skipulagsstofnunar dags. 16. júlí 2013 ásamt minnisblaði umhverfis- og skipulagssviðs til borgarráðs, dags. 22. júlí 2013 og umsögn Veðurstofu Íslands, dags. 27. sept. 2013.. Lagt fram bréf Magnúsar Skúlasonar dags. 17. september 2013 þar sem óskað er eftir framlengingu á fresti til að senda inn athugasemdir. Athugasemdir og ábendingar kynntar.
Haraldur Sigurðsson verkefnastjóri situr fundinn undir þessum lið
4. Vesturás 44, breyting á deiliskipulagi (04.385.4) Mál nr. SN130350 THG Arkitektar ehf., Faxafeni 9, 108 Reykjavík Katrín Þórðardóttir, Vesturás 44, 110 Reykjavík
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram að nýju umsókn Katrínar Þórðardóttur dags. 11. júlí 2013 varðandi breytingu á deiliskipulagi Suður Selás vegna lóðarinnar nr. 44 við Vesturás. Í breytingunni felst samþykkt á áður byggðu garðhúsi og útigeymslu ásamt stækkun á byggingarreit, samkvæmt uppdr. THG Arkitekta ehf. dags. 11. júlí 2013. Tillagan var grenndarkynnt frá 18. júlí til og með 15. ágúst 2013. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: MBB lögmannsstofa dags. 12. ágúst 2013. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 1. október 2013. Synjað með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 1. október 2013.
Guðlaug Erna Jónsdóttir verkefnastjóri situr fundinn undir þessum lið.
5. Ánanaust 8, breyting á deiliskipulagi (01.089.8) Mál nr. SN130398 SORPA bs., Gylfaflöt 5, 112 Reykjavík
Á fundi skipulagsfulltrúa 23. ágúst 2013 var lögð fram umsókn Sorpu bs. dags. 15. ágúst 2013 varðandi breytingu á deiliskipulagi reits 1.089.8 vegna lóðarinnar nr. 8 við Ánanaust. Í breytingunni felst stækkun lóðar og aukning á byggingarmagni, samkvæmt uppdr. Arkþings ehf. dags. 15. ágúst 2013. Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu. Vísað til borgarráðs.
Björn Ingi Edvardsson verkefnastjóri situr fundinn undir þessum lið.
Páll Hjaltason tekur sæti á fundinum kl. 10:10 og tekur við stjórn fundarins af Hjálmari Sveinssyni.
6. Sölvhólsgata 11, breyting á deiliskipulagi (01.150.3) Mál nr. SN130366 Listaháskóli Íslands, Þverholti 11, 105 Reykjavík
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram að nýju umsókn Listaháskóla Íslands dags. 25. júlí 2013, varðandi breytingu á deiliskipulagi Stjórnarráðsreits vegna lóðar nr. 11 við Sölvhólsgötu skv. uppdráttum S.G. Húss hf. dags. 21. júlí 2013. Breytingin gengur út á staðsetningu bráðabirgðahúsa til kennslu. Tillagan var grenndarkynnt frá 15. ágúst til og með 12. september 2013. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Rekstrarfélag Stjórnarráðsins dags. 11. september 2013 og Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið dags. 12. september 2013. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 30. september 2013. Samþykkt með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 30. september 2013.
Helga Lund verkefnastjóri situr fundinn undir þessum lið.
7. Lindargata 28-32, breyting á deiliskipulagi (01.152.4) Mál nr. SN130311 Vinnustofan Þverá ehf, Laufásvegi 36, 101 Reykjavík L28 ehf., Borgartúni 28, 105 Reykjavík
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju umsókn L28 ehf. dags. 21. júní 2013 varðandi breytingu á deiliskipulagi Skúlagötusvæðis vegna lóðanna nr. 28, 30 og 32 við Lindargötu. Í breytingunni felst sameining lóða, dýpkun á byggingarreit o.fl., samkvæmt uppdr. Vinnustofunnar Þverá ehf. dags. 20. júní 2013. Einnig er lögð fram umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 17. júlí 2013. Tillagan var auglýst frá 15. júlí til og með 27. ágúst 2013. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Húsfélagið 101 Skuggahverfi dags. 25. ágúst 2013, Ingvar Sveinbjörnsson hrl. f.h. Runólfs Valdimarssonar dags. 26. ágúst 2013, Þorsteinn Steingrímsson dags. 26. ágúst 2013 og athugasemd íbúa að Lindargötu 27 mótt. 27. ágúst 2013. Einnig lagt fram bréf Hverfisráðs Miðborgar dags. 26. ágúst 2013 ásamt bókun dags. 22. ágúst 2013. Frestað.
Margrét Þormar verkefnastjóri situr fundinn undir þessum lið.
8. Reykjavíkurflugvöllur, flugstjórnarmiðstöð, breyting á deiliskipulagi (01.6) Mál nr. SN130102 Isavia ohf., Reykjavíkurflugvelli, 101 Reykjavík THG Arkitektar ehf., Faxafeni 9, 108 Reykjavík
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju umsókn Isavia ohf. dags. 19. febrúar 2013 varðandi breytingu á deiliskipulagi Reykjavíkurflugvallar. Í breytingunni felst stækkun á Flugstjórnarmiðstöðinni í Reykjavík, samkvæmt uppdr. THG Arkitekta dags. 16. apríl 2013. Einnig er lagt fram bréf Isavia dags. 8. maí 2013. Tillagan var auglýst frá 2. ágúst til og með 13. september 2013. Engar athugasemdir bárust. Einnig lagt fram bréf Hverfisráðs Miðborgar dags. 26. ágúst 2013. Samþykkt Vísað til borgarráðs
9. Suðurlandsbraut 12, breyting á deiliskipulagi (01.263.0) Mál nr. SN130444 Reykjavík Lights Hotel ehf., Iðalind 2, 201 Kópavogur
Lögð fram umsókn Reykjavík Lights Hotel ehf. dags. 17. september 2013 varðandi breytingu á deiliskipulagi Suðurlandsbrautar, Hallar-, Veg- og Ármúla vegna lóðarinnar nr. 12 við Suðurlandsbraut. Í breytingunni felst hækkun á nýtingarhlutfalli ásamt breytingu á kvöð um bílastæði, samkvæmt uppdr. T.ark dags. 17. september 2013. Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu. Vísað til borgarráðs.
Helga Lund verkefnastjóri situr fundinn undir þessum lið.
10. Sæmundargata 15-19, afnot af landi (01.631.3) Mál nr. SN130451 Alvogen Bio Tech ehf., Smáratorgi 3, 200 Kópavogur
Lagt fram bréf Unnar Ágústsdóttur f.h. Alvogen Bio Tech ehf. dags. 11. september 2013 ásamt uppdráttum varðandi afnot af hluta reita B, D, E og F undir aðstöðu utan lóðar Bio Tech sem nýtt verður sem athafnarsvæði og svæði fyrir vinnubúðir verktaka vegna framkvæmda við fyrirhugað líftæknihús Alvogen Biotech á lóð A ( Sæmundargötu 15-19 ). Einnig lagt fram bréf Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands dags. 11. september 2013 þar sem ekki er gerð athugasemd við notkun lóðanna. Samþykkt
(B) Byggingarmál
11. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa, Fundargerð Mál nr. BN045423
Fylgiskjöl með fundargerð þessari er fundargerð nr. 749 frá 1. október 2013.
(C) Fyrirspurnir
12. Háskóli Íslands, Vísindagarðar, (fsp) færsla á bráðabirgða bílastæðum (01.63) Mál nr. SN130438 Vísindagarðar Háskóla Ísl ehf, Dunhaga 5, 107 Reykjavík Alvogen Bio Tech ehf., Smáratorgi 3, 200 Kópavogur
Lögð fram fyrirspurn Vísindagarða Háskóla Íslands ehf. dags. 17. september 2013 varðandi tilfærslu á bráðabirgða bílastæðum á lóð Vísindagarða Háskóla Íslands vegna byggingar húss fyrir lyfjafyrirtækið Alvogen, samkvæmt uppdr. Verkfræðistofunnar Eflu dags. 4. september 2013. Frestað
(D) Umhverfis- og samgöngumál
13. Aðgerðaráætlun vegna hávaða, tillaga Mál nr. US130174 Umhverfis- og samgöngusvið Reyk, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Lagt fram bréf yfirverkfræðings umhverfis- og skipulagssviðs dags. 14. júní 2013 varðandi tillögu að aðgerðaráætlun dags. september 2013 í samræmi við reglugerð nr. 1000/2005 um kortlagningu hávaða og aðgerðaráætlanir. Samþykkt.
14. Breiðholt, stæði stórra bíla, erindi frá hverfisráði Breiðholts Mál nr. SN130434 Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf verkefnisstjóra Þjónustumiðstöðvar Breiðholts dags. 2. september 2013 vegna afgreiðslu hverfisráðs Breiðholts 29. ágúst 2013 á erindi frá Íbúasamtökunum Betra Breiðholt dags. 13. ágúst 2013 varðandi bílastæði stórra bíla í Breiðholti. Hverfisráð vísaði erindinu til Umhverfis- og skipulagssviðs. Einnig er lögð fram umsögn umhverfis- og skipulagsviðs dags. 30. september 2013. Umsögn umhverfis- og skipulagssviðs dags. 30. september 2013 samþykkt. Jafnframt var umhverfis- og skipulagssviði falið að kanna hvar koma megi fyrir stæðum fyrir stóra bíla í jaðri byggðar í Breiðholti.
15. Hofsvallagata, minnisblað frá borgarafundi Mál nr. US130246
Lagt fram minnisblað umhverfis- og skipulagssviðs dags. 24. september 2013 sem kynnt var á almennum borgarafundi vegna breytinga sem voru gerðar á Hofsvallagötu. Frestað.
Óttarr Guðlaugsson vék af fundi kl.12:50
Júlíus Vífill Ingvarsson vék af fundi kl 13:00
16. Breiðholtsbraut, göngu- og hjólabrú Mál nr. US130245
Lagt fram bréf umhverfis- og skipulagssviðs dags. 26. september 2013 ásamt tillögu að göngu- og hjólabrú yfir Breiðholtsbraut. Brúin tengir saman íbúðahverfin í Norðlingaholti og Selási. Samþykkt
Ámundi V. Brynjólfsson situr fundinn undir þessum lið.
17. Trjágróður, ástand gangstétta/stíga með tilliti til trjágróðurs sem vex útfyrir lóðarmörk Mál nr. SR130001
Lagt fram minnisblað umhverfis- og skipulagssviðs dags. 30. september 2013 varðandi trjágróður sem fer út fyrir lóðarmörk Samþykkt
18. Grasagarður Reykjavíkur, samþykktir Mál nr. US130249
Lagðar fram og kynntar samþykktir fyrir Grasagarð Reykjavíkur dags. 19. september 2013 Samþykkt. Vísað til borgarráðs
(E) Ýmis mál
19. Standar/AFA nýjar staðsetningar til bráðabirgða Mál nr. US130232
Lagðar fram tillögur að nýrri staðsetningu tveggja auglýsingastanda til bráðabirgða sem staðsettir eru í Borgartúni og Hverfisgötu vegna framkvæmda í götunum. Annars vegar við Grensásveg og hins vegar við Tollhúsið á Tryggvagötu. Einnig er lagður fram samningur AFA JC Decaux við Strætisvagna Reykjavíkur og Reykjavíkurborg dags. 3. apríl 1998 ásamt minnisblaði skrifstofustjóra sviðsstjóra dags. 1. október 2013 og drög að viðauka við samningin. Samþykkt.
Pálmi Freyr Randversson verkefnastjóri situr fundinn undir þessum lið.
20. Forvarnarstefna Reykjavíkurborga 2013-2017, tillaga Mál nr. US130224 Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf velferðarsviðs dags. 26. ágúst 2013 vegna afgreiðslu fundar velferðarráðs þann 22. ágúst s.l. um að vísa tillögu að forvarnarstefnu Reykjavíkurborgar 2013-2017 til umsagnar hjá fagráðum borgarinnar, jafnframt er óskað eftir því að fagsvið borgarinnar taki strax mið af þessum drögum af forvarnarstefnu við gerð starfs- og fjárhagsáætlana 2014. Óskað er eftir að umsögn umhverfis- og skipulagsráðs berist fyrir 16. september 2013. Frestað.
21. Umhverfis- og skipulagsráð, fyrirspurn fulltrúa Sjálfstæðisflokksins varðandi samstillingu umferðarljósa Mál nr. US130239
Á fundi umhverfis- og skipulagsráðs 18. september 2013 var lögð fram eftirfarandi fyrirspurn fulltrúa Sjálfstæðisflokksins Júlíusar Vífils Ingvarssonar, Gísla Marteins Baldurssonar og Hildar Sverrisdóttur: "Samstilling umferðarljósa á helstu umferðaræðum borgarinnar virðist ábótavant. Ósamstillt ljós valda umferðartöfum með tilheyrandi loft- og hávaðamengun auk þess sem ósamstillt umferðarljós auka slit á malbiki. Óskað er upplýsinga um hvernig samstillingu umferðarljósa er háttað eftir götum borgarinnar. Hvaða aðferðum er beitt? Við hvaða umferðarhraða er miðað? Hversu tíðar eru stillingar? Hvernig er eftirliti með samstillingum ljósa háttað?" Einnig er lagt fram svar umhverfis- og skipulagssviðs dags. 27. september 2013.
22. Umhverfis- og skipulagsráð, beiðni fulltrúa sjálfstæðisflokksins um upplýsingar varðandi brýr yfir Elliðaár Mál nr. US130244
Lögð fram beiðni fulltrúa Sjálfstæðisflokksins Júlíusar Vífils Ingvarssonar, Mörtu Guðjónsdóttur og Hildar Sverrisdóttur um gögn varðandi gerð göngubrúa við Elliðaárósa "Óskað er eftir sundurliðun á endanlegum kostnaði við hönnun og gerð göngubrúar við Elliðaárósa. Samanburður verði gerður við upprunalega áætlun". Einnig lagt fram svar umhverfis- og skipulagssviðs dags. 1. október 2013
Ámundi V. Brynjólfsson situr fundinn undir þessum lið.
23. Betri Reykjavík, breyta nafninu á höfða (t.d. Bíldshöfða) í Svarthöfða Mál nr. US130210 Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Lögð fram efsta hugmynd júlímánaðar úr flokknum skipulagsmál "Breyta nafninu á höfða (t.d. Bíldshöfða) í Svarthöfða" sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 31. júlí 2013 ásamt samantekt af umræðum og rökum. Frestað
24. Betri Reykjavík, stækkun á bílastæðinu við Fálkaborg - Borg Mál nr. US130213 Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Lögð fram efsta hugmynd júlímánaðar úr flokknum framkvæmdir "Stækkun á bílastæðinu við Fálkaborg - Borg" sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 31. júlí 2013 ásamt samantekt af umræðum og rökum. Frestað.
25. Betri Reykjavík, vönduð, sýnileg upplýsingaskilti við innkomu í Grafarvog Mál nr. US130209 Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Lögð fram efsta hugmynd júlímánaðar úr flokknum ýmislegt "Vönduð, sýnileg upplýsingaskilti við innkomu í Grafarvog" sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 31. júlí 2013 ásamt samantekt af umræðum og rökum. Hugmyndinni vísað til skoðunar hjá skipulagsfulltrúa og byggingarfulltrúa.
26. Betri hverfi 2013, tillaga að staðsetningu salernisturns í Hljómskálagarði Mál nr. US130182
Lögð fram tillaga umhverfis- og skipulagssviðs, skrifstofu framkvæmda og viðhalds dags. 20. júní 2013 varðandi staðsetningu salernisturns í Hljómskálagarði. Einnig eru lagðar fram tillögur starfshóps dags. í júní 2007. Samþykkt.
27. Laugavegur 66-68, breyting á deiliskipulagi (01.174.2) Mál nr. SN130372 L66-68 fasteignafélag ehf., Sóltúni 26, 105 Reykjavík
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 20. september 2013 um samþykkt borgarráðs dags. 19. september 2013 um auglýsingu á breytingu á deiliskipulagi reits 1.174.2, lóðarinnar að Laugavegi 66-68.
28. Njálsgötureitur 3, deiliskipulag (01.190.3) Mál nr. SN130157
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 26. september 2013 um samþykkt borgarráðs s.d. um breytingu á deiliskipulagi Njálsgötureits 3.
29. Fossaleynir 19-23, breyting á deiliskipulagi (02.468.1) Mál nr. SN130355 Arkþing ehf, Bolholti 8, 105 Reykjavík
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 26. september 2013 um samþykkt borgarráðs s.d. um auglýsingu á breytingu á deiliskipulagi lóðar nr. 19-23 við Fossaleyni.
30. Esjuhlíðar, kláfur í Esju Mál nr. SN130330 Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík Verkfræðistofa Jóhanns Indr ehf, Síðumúla 1, 108 Reykjavík
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 25. september 2013 um samþykkt borgarráðs 19. september 2013 vegna farþegaferju í Esjuhliðum, ásamt umsögn menningar-og ferðamálasviðs dags. 18. september 2013. Erindi er vísað til vinnu hjá skrifstofu eigna og atvinnuþróunar.
31. Kópavogur, aðalskipulag 2012-2024, auglýsing tillögu Mál nr. SN130393 Kópavogsbær, Fannborg 2, 200 Kópavogur
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 26. september 2013 vegna samþykktar borgarráðs s.d. á umsögn um tillögu að aðalskipulagi Kópavogs
32. Snorrabraut, bann við U-beygju Mál nr. US130216 Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf lögreglustjórans í Reykjavík dags. 26. september 2013 það sem fallist er á tillögu umhverfis- og samgönguráðs um bann við U- beygju á Snorrabraut við Bergþórugötu þegar ekið er til suðurs
33. Grjótaþorp, umferð Mál nr. US130188
Lagt fram bréf lögreglustjórans í Reykjavík dags. 26. september 2013 það sem fallist er á tillögu umhverfis- og samgönguráðs að einstefna verði á Mjóstræti til norðurs frá Bröttugötu að innkeyrslu að bílastæði á lóð Mjóstrætis 8
34. Þórsgata, bann við akstri hópbifreiða Mál nr. US130218 Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf lögreglustjórans í Reykjavík dags. 26. september 2013 það sem fallist er á tillögu umhverfis- og samgönguráðs um bann við akstri hópbifrreiða á Þórsgötu
35. Njarðargata, stæði fyrir hópferðabíla Mál nr. US130217 Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf lögreglustjórans í Reykjavík dags. 26. september 2013 það sem fallist er á tillögu umhverfis- og samgönguráðs að merkt verði fyrir einu stæði hóðbifreiða við suðurkant Njarðargötu, strax neðan Þórsgötu.
36. Lækjargata, bílastæði fyrir hópferðabíla Mál nr. US130181
Lagt fram bréf lögreglustjórans í Reykjavík dags. 26. september 2013 það sem fallist er á tillögu umhverfis- og samgönguráðs að afmarkað verði skammtímastæði fyrir hópbifreiðar í Lækjargötu.
37. Laugavegur 15, kæra, umsögn, úrskurður (01.171.1) Mál nr. SN110181 Úrskurðarnefnd skipul/byggmál, Skúlagötu 21, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála dags. 13. apríl 2011 ásamt kæru dags. 30. mars 2011 þar sem kærð er synjun byggingarfulltrúa á umsókn um leyfi fyrir klæðningu húss að Laugavegi 15 í Reykjavík. Einnig lögð fram umsögn lögfræði og stjórnsýslu, dags. 5. maí 2011. Lagður fram úrskurður úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála frá 27. september 2013. Úrskurðarorð: felld er úr gildi synjun byggingarfulltrúa á umsókn um leyfi fyrir klæðningu húss að Laugavegi 15.
38. Seljavegur 2, kæra, umsögn, úrskurður (01.133.2) Mál nr. SN110376 Úrskurðarnefnd skipul/byggmál, Skúlagötu 21, 101 Reykjavík
Lögð fram kæra til Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála vegna byggingarleyfis fyrir breytingum að Seljavegi 2 í Reykjavík. Í kærunni er gerð krafa um stöðvun framkvæmda. Einnig lögð fram umsögn lögfræði og stjórnsýslu, dags. 16. september 2011. Ennfremur lögð fram umsögn Landslaga ehf. f.h. Hjá OSS ehf. til úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála, dags. 19. október 2011. Lagður fram úrskurður úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála frá 27. september 2013. Úrskurðarorð: Fellt er úr gildi samþykki byggingarfulltrúa á umsókn um leyfi fyrir breytingum að Seljavegi 2 í Reykjavík.
39. Suðurgata 18, kæra, umsögn, úrskurður (01.161.2) Mál nr. SN120499 Úrskurðarnefnd umhverfis/auðlin, Skuggasundi 3, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála dags. 31. október 2012 ásamt kæru dags. 29. október 2012 þar sem kærð er synjun um leyfi fyrir gerð bílastæða á lóðinni nr. 18 við Suðurgötu. Einnig lögð fram umsögn lögfræði og stjórnsýslu dags. 15. nóvember 2012. Lagður fram úrskurður úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála frá 27. september 2013. Úrskurðarorð: felld er úr gildi ákvörðun borgarráðs frá 4. október 2012 um að synja umsókn um leyfi fyrir gerð bílastæða á lóðinni nr. 18 við Suðurgötu.
Fleira gerðist ekki. Fundi slitið kl. 14:05.
Fundargerðin lesin yfir og undirrituð
Páll Hjalti Hjaltason
Hjálmar Sveinsson Elsa Hrafnhildur Yeoman Karl Sigurðsson Kristín Soffía Jónsdóttir Sóley Tómasdóttir Marta Guðjónsdóttir Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005
Árið 2013, þriðjudaginn 1. október kl. 10:40 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 749. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 2. hæð Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Erna Hrönn Geirsdóttir, Sigrún Reynisdóttir, Harri Ormarsson, Björn Stefán Hallsson, Eva Geirsdóttir, Jón Hafberg Björnsson, Sigurður Pálmi Ásbergsson, Óskar Torfi Þorvaldsson og Björn Kristleifsson Fundarritari var Erna Hrönn Geirsdóttir
Þetta gerðist:
Nýjar/br. fasteignir
1. 3.Gata v/Rauðavatn 6 (04.414.-63) 111684 Mál nr. BN046593 Eignasjóður Reykjavíkurborgar, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík Sótt er um leyfi til að rífa sumarbústað úr timbri, landnr. 111684, á lóð nr. 6 við götu við Rauðavatn. Stærðir: 18 ferm., 45 rúmm. Gjald kr. 9.000 Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
2. Aðalstræti 4 (01.136.501) 100591 Mál nr. BN046609 Miðbæjarhótel/Centerhotels ehf., Aðalstræti 6, 101 Reykjavík Best ehf., Suðurlandsbraut 48, 108 Reykjavík Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi í kjallara og á 1. hæð í hóteli á lóð nr. 4 við Aðalstræti. Erindi fylgir brunahönnun frá VSI dags. 23. september 2013. Gjald kr. 9.000 Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
3. Aðalstræti 6 (01.136.502) 100592 Mál nr. BN046610 Forum lögmenn ehf, Aðalstræti 6, 101 Reykjavík Reitir I ehf., Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík Miðjan hf., Hlíðasmára 17, 201 Kópavogur Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi í kjallara og á 1. hæð í hóteli á lóð nr. 6 við Aðalstræti. Erindi fylgir brunahönnun frá VSI dags. 23. september 2013. Stækkun brúttó: 42,8 ferm., 124,1 rúmm. Gjald kr. 9.000 Frestað.Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
4. Aðalstræti 8 (01.136.503) 100593 Mál nr. BN046611 Reitir I ehf., Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík Miðjan hf., Hlíðasmára 17, 201 Kópavogur Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi í kjallara og á 1. hæð í hóteli á lóð nr. 4 við Aðalstræti. Erindi fylgir brunahönnun frá VSI dags. 23. september 2013. Gjald kr. 9.000 Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
5. Austurbakki 1 (01.119.801) 209357 Mál nr. BN046603 Stólpar III ehf., Borgartúni 25, 105 Reykjavík Sótt er um leyfi til að byggja tvö steinsteypt fjölbýlishús, fimm og sex hæðir með samtals 68 íbúðum og verslunarrýmum á jarðhæð á sameiginlegum tveggja hæða bílakjallara fyrir 157 bíla og garði á þaki á lóð nr. 1 við Austurbakka. Erindi fylgir brunahönnun frá EFLU dags. í september 2013. Stærðir: Gjald kr. 9.000 Frestað. Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
6. Bíldshöfði 20 (04.065.101) 110673 Mál nr. BN046340 Síminn hf., Ármúla 25, 108 Reykjavík Smáragarður ehf., Bíldshöfða 20, 110 Reykjavík Sótt er um leyfi til að setja upp þrjú farsímaloftnet á útveggi austur- vestur- og norðurhlið hússins á lóð nr. 20 við Bíldshöfða. Samþykki eigenda húss dags. 21. Júní 2013 fylgir. Gjald kr. 9.000 + 9.000 Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
7. Blesugróf Laufás (04.28-.-84) 111001 Mál nr. BN046594 Eignasjóður Reykjavíkurborgar, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík Sótt er um leyfi á niðurrifi steinsteypta einbýlishússins, landnr. 111001, Laufás í Blesugróf. Stærðir: 107,8 ferm. Gjald kr. 9.000 Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
8. Blönduhlíð 9 (01.704.216) 107096 Mál nr. BN046355 Ásmundur Ísak Jónsson, Blönduhlíð 9, 105 Reykjavík Sótt er um leyfi til að byggja lagnakjallara undir bílgeymslu, sbr. erindi BN044180, ásamt tröppum með austurhlið við fjölbýlishúsið á lóð nr. 9 við Blönduhlíð. Meðfylgjandi er samþykki meðeigenda á teikningu ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 9. ágúst 2013 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 31. júlí 2013. Einnig fylgir samþykki nágranna í Blönduhlíð 7 og 11 og Drápuhlíð 14-16 og 18. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 27. september 2013 fylgir einnig með. Erindið var grenndarkynnt frá 21. ágúst til og með 18. september 2013, Engar athugasemdir bárust. Stærðir stækkun: 35,8 ferm. og 84,8 rúmm. brúttó. Gjald kr. 9.000 Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við fokheldi. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
9. Borgartún 8-16A (01.220.107) 199350 Mál nr. BN046618 HTO ehf., Stórhöfða 34-40, 110 Reykjavík Sótt er um takmarkað byggingarleyfi fyrir undirstöður, botnplötu og kjallaraveggi fyrir hótel við Höfðatorg á lóðinni nr. 8-16 við Borgartún sbr. byggingarleyfisumsókn nr. BN042394. Áður hafði verið gefið út takmarkað leyfi vegna aðstöðusköpunar og jarðvinnu. Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi. Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
10. Borgartún 8-16A (01.220.107) 199350 Mál nr. BN046530 HaPP ehf., Höfðatúni 2, 105 Reykjavík Sótt er um leyfi til þess að breyta notkunarflokki úr flokki I í flokk II á veitingastaðnum HaPP í rýmum 03-0103 og 03-0104 á fyrstu hæð atvinnuhússins Katrínartún 2 á lóðinni nr. 8-16A við Borgartún. Sjá einnig erindi BN041366 sem samþykkt var 11. maí 2010. Gjald kr. 9.000 Frestað. Vantar umboð eiganda.
11. Efstasund 76 (01.410.006) 104967 Mál nr. BN046612 Emil Þór Sigurðsson, Austurbrún 27, 104 Reykjavík Sólveig Magnúsdóttir, Efstasund 76, Sótt er um leyfi til að rífa og fjarlægja bílskúr á lóð nr. 76 við Efstasund. Stærðir niðurrif: xx ferm., xx rúmm. Gjald kr. 9.000 Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
12. Einarsnes 60 (01.673.014) 188232 Mál nr. BN046526 Arngunnur H. Sigurþórsdóttir, Einarsnes 60, 101 Reykjavík Sótt er um leyfi til að byggja bílskúr með vegg að lóðarmörkum úr steinsteypu en að öðru leyti úr timbri, klæddum að utan með lóðréttri bárujárnsklæðningu á lóð nr. 60 við Einarsnes. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 27. september 2013 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 26. september 2013. Stærð: 32 ferm. 102,4 rúmm. Gjald kr. 9.000 Frestað. Vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 26. september 2013.
13. Eiríksgata 6 (01.194.303) 102553 Mál nr. BN046566 Rúnar V Sigurðsson, Eiríksgata 6, 101 Reykjavík Sótt er um leyfi til að breyta nýsamþykktum áður gerðum garðskála, sjá erindi BN046124, við fjölbýlishús á lóð nr. 6 við Eiríksgötu. Gjald kr. 9.000 Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
14. Faxafen 10 (01.466.101) 195609 Mál nr. BN046506 Faxafen ehf, Faxafeni 10, 108 Reykjavík Sótt er um leyfi til að skipta upp 2. hæð í tvö skólasvæði fyrir skóla á framhaldsskólastigi í húsinu á lóð nr. 10 við Faxafen. Gjald kr. 9.000 Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
15. Fjólugata 21 (01.185.512) 102202 Mál nr. BN046009 Sigrún Hjartardóttir, Fjólugata 21, 101 Reykjavík Jón Karl Friðrik Geirsson, Fjólugata 21, 101 Reykjavík Sótt er um leyfi til þess að byggja sólskýli á nyrðri svölum á vesturhlið fyrstu hæðar hússins á lóðinni nr. 21 við Fjólugötu. Samþykki meðeiganda (á teikn.) fylgir erindinu ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 31. maí 2013 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 31. maí 2013. Bréf umsækjanda dags. 24. júní 2013 fylgir erindinu. Stærð: Svalaskýli 4,3 ferm. og 10,3 rúmm. Gjald kr. 9.000 Frestað. Málinu vísað skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu. Vísað er til uppdráttar nr. 001 dags. 12. maí 2013.
16. Fornhagi 1 (01.546.102) 106502 Mál nr. BN046605 Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík Sótt er um leyfi til að setja upp hreystibraut á lóð Hagaskóla, lóð nr. 1 við Fornhaga. Gjald kr. 9.000 Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
17. Frakkastígur 9 (01.173.029) 101516 Mál nr. BN046527 Rakel Steinarsdóttir, Bergstaðastræti 28a, 101 Reykjavík Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi og skrá sem einbýlishús hús sem skráð er skrifstofa og vörugeymsla á lóðinni nr. 9 við Frakkastíg. Gjald kr. 9.000 Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
18. Framnesvegur 44 (01.133.416) 100294 Mál nr. BN046536 Bjarni Geir Alfreðsson, Framnesvegur 44, 101 Reykjavík Sótt er um leyfi til að endurnýja erindið BN038787 samþykkt var 25. nóv. 2008, þar sem sótt var um að breyta verslun og vörugeymslum á 1. hæð og í kjallara í íbúð sbr. fyrirspurn BN033690 dags. 4.4.2006 í húsi á lóð nr. 44 við Framnesveg. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagfulltrúa frá 27. september 2013 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 28. júní 2013. Gjald kr. 9.000 Synjað. Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 28. júní 2013.
19. Grundargerði 7 (01.813.401) 107905 Mál nr. BN046542 Lilja Sigríður Steingrímsdóttir, Grundargerði 7, 108 Reykjavík Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulag og byggja anddyri við norðurhlið einbýlishúss og jafnframt breyta innra fyrirkomulagi og byggja glerskála að norðurhlið bílskúrsins á lóðinni nr. 7 við Grundargerði. Samþykki nágranna í húsum nr. 9 við Grundargerði og nr. 41 við Akurgerði (á teikn.) fylgir erindinu. Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 26. september 2013 fylgir erindinu. Stærð: Stækkun xx. Gjald kr. 9.000 Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði. Málinu vísað til skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu. Vísað er til uppdrátta nr. 1A, 2A og 3A síðast breytt 27. september 2013.
20. Hagamelur 39-45 (01.526.004) 106072 Mál nr. BN046496 Guðmundur Júlíusson, Laugarásvegur 54, 104 Reykjavík Sótt er um leyfi til þess að breyta skráningu og skrá sem tvo matshluta í stað eins verslunar- og íbúðarhúsið á lóðinni nr. 39-45 við Hagamel. Jafnframt er flóttaleið úr verslun lítillega breytt. Gjald kr. 9.000 Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
21. Haukdælabraut 38 (05.114.606) 214799 Mál nr. BN046604 Ólafur Páll Snorrason, Ólafsgeisli 5, 113 Reykjavík Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN045160 þannig að gluggi í bílskúr verður fjarlægður, gluggi á suðvestur hlið verður mjókkaður og að léttir innveggir verða hlaðnir í húsinu á lóð nr. 38 við Haukdælabraut. Gjald kr. 9.000 Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
22. Helluland 1-19 2-24 (01.862.201) 108799 Mál nr. BN046518 Sigrún Lilliendahl, Helluland 7, 108 Reykjavík Sótt er um leyfi til að fjarlægja útvegg að sólskála og til að breyta gluggum til samræmis við glugga sem fyrir eru í raðhúsi nr. 7 á lóð nr. 1-19 2-24 við Helluland. Erindi fylgir samþykki meðeigenda dags. 19. september 2013. Stækkun: 13 ferm., 64,6 rúmm. Gjald kr. 9.000 Frestað. Lagfæra skráningu.
23. Hestavað 1-3 (04.733.501) 198735 Mál nr. BN046558 Nova ehf., Lágmúla 9, 108 Reykjavík Sótt er um leyfi til að setja upp farsímaloftnet á fjölbýlishúsinu á lóð nr. 1-3 við Hestavað. Samþykki eigenda fylgir dags. 3. júlí 2013 Gjald kr. 9.000 Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
24. Holtavegur 11 (01.411.101) 105015 Mál nr. BN046540 Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík Sótt er um leyfi til að breyta innréttingum á 1. hæð og setja upp millivegg á 2. hæð í húsinu á lóð nr. 11 við Holtaveg. Gjald kr. 9.000 Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
25. Hringbraut 119 (01.520.301) 105924 Mál nr. BN046574 Vestur Hár og snyrtistofa ehf., Hringbraut 119, 107 Reykjavík Sjöstjarnan ehf., Rafstöðvarvegi 9, 110 Reykjavík Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN046316 þannig að rýmisnr. 0102 er breytt í 0108 í húsinu á lóð nr. 119 við Hringbraut. Gjald kr. 9.000 Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
26. Hverfisgata 20 (01.171.008) 101354 Mál nr. BN046597 Hveratorg ehf., Þverholti 3, 270 Mosfellsbær Asher ehf., Kríuási 33, 221 Hafnarfjörður Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi veitingastaðar í norðausturhorni bílastæðahússins á lóðinni nr. 20 við Hverfisgötu. Um er að ræða veitingahús í flokki III. Gjald kr. 9.000 Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
27. Höfðabakki 9 (04.075.001) 110681 Mál nr. BN046592 Reitir II ehf., Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík Sótt er um leyfi til að koma fyrir skrifstofurýmum, fundarherbergjum og stoðrýmum í mhl. 04 á 1. hæð í E húsi norðurálmu á lóð nr. 9 við Höfðabakka. Bréf frá hönnuði dags. 20. sept. 2013 og greinargerð um brunavarnir dags. 13. sept. 2013 fylgir. Gjald kr. 9.000 Frestað. Lagfæra skráningu.
28. Klambratún Mál nr. BN046579 Listasafn Reykjavíkur, Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík Sótt er um leyfi til að koma fyrir auglýsingaskilti á til þess gerðum standi fyrir sýningu í Listasafni Reykjavíkur á Kjarvalsstöðum sem gildir 5/10 2013 - 12/1 2014. Umsögn skrifstofu rekstur og umhirðu fylgir erindinu. Gjald kr. 9.000 Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Með vísan til umsagnar skrifstofu rekstur og umhirðu dags. 30. september 2013.
29. Krosshamrar 5 (02.294.703) 109074 Mál nr. BN046533 Atli Már Agnarsson, Ásakór 4, 203 Kópavogur Sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu úr timbri við húsið á lóðinni nr. 5 við Krosshamra. Stækkun: 25,8 ferm., 72,2 rúmm. Gjald kr. 9.000 Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við fokheldi. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
30. Lambhagavegur 29 (02.680.701) 208854 Mál nr. BN046402 111 ehf, Vesturlbr Fífilbrekku, 113 Reykjavík Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN045705 þannig að ræktunarhús verður fært um 50 cm til austurs innan byggingareits, jafnframt er sótt um leyfi til þess að breyta útliti og stækka matshluta 02-ræktunarhús á lóð nr. 29 við Lambhagaveg. Tölvupóstur frá höfundi skráningartöflu dags. 23. ágúst 2013 fylgir erindinu ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 20. september 2013 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 20. september 2013.Tölvupóstur frá hönnuði þar sem hann fellur frá hækkun húss dags. 19. sept. 2013 fylgir. Minnkun: 3,5 ferm., 156,6 rúmm. Gjald kr. 9.000 + 9.000 Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
31. Laugavegur 151 (01.222.204) 102866 Mál nr. BN046601 Centrum fjárfestingar slhf., Klapparstíg 29, 101 Reykjavík Hraunbraut ehf., Síðumúla 12, 108 Reykjavík Sótt er um leyfi til þess að breyta frágangi á vesturgafli hússins á lóðinni nr. 151-153 við Laugaveg. Gjald kr. 9.000 Frestað. Lagfæra skráningu.
32. Laugavegur 170-174 (01.250.201) 103431 Mál nr. BN046528 Hekla hf., Pósthólf 5310, 125 Reykjavík Sótt er um leyfi til að setja upp auglýsingaskilti sbr. fyrirspurn BN046291 á lóð Heklu nr. 170-174 við Laugaveg. Gjald kr. 9.000 Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
33. Laugavegur 21 - Klapp (01.171.108) 101374 Mál nr. BN046348 Þingvangur ehf., Hlíðasmára 9, 201 Kópavogur Sótt er um leyfi til breytinga innanhúss í kjallara, á 1. og 2. hæð og innrétta fyrir veitingahús í flokki III á lóð nr. 21 við Laugaveg. Erindi fylgir hljóðvistarskýrsla frá Eflu dags. 3. september 2013 og útskrift úr gerðabók skipulagsfulltrúa dags. 20.9. 2013. Gjald kr. 9.000 + 9.000 Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins. Þinglýsa skal kvöð um opnunartíma og hljóðvist.
34. Laugavegur 28 (01.172.206) 101461 Mál nr. BN046613 Reykjavík backpackers ehf., Laugavegi 28, 101 Reykjavík Sótt er um samþykki fyrir reyndarteikningu v/lokaúttektar, sjá erindi BN045126. á gistiskála á lóð nr. 28 við Laugaveg. Erindi fylgir brunahönnun frá Eflu síðast endurskoðuð 24. september 2013. Gjald kr. 9.000 Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
35. Lindargata 36 (01.152.414) 101060 Mál nr. BN046498 Rent-leigumiðlun ehf., Laugavegi 163, 105 Reykjavík Sótt er um leyfi til að byggja íbúðahótel í flokki ?? úr forsteyptum einingum, þrjár hæðir og ris, tíu útleigueiningar sem verða reknar í tengslum við sams konar starfsemi á Vatnsstíg 11 og er einnig sótt um að opna yfir lóðamörk ofan götuhæðar til að samnýta lyftu og flóttaleiðir, á lóð nr. 36 við Lindargötu. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 27. september fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 26. september 2013. Stærð: 406,8 ferm., 1.246,6 rúmm. Gjald kr. 9.000 Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði og umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 26. september 2013.
36. Lyngháls 5 (04.324.001) 111040 Mál nr. BN046600 Reitir I ehf., Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík Sótt er um að breyta erindi BN044779 þannig að fjarlægt er milliloft, eystri hluta annarrar hæðar breytt í skrifstofur og lagerrými með verkstæði fyrir léttan iðnað í húsinu á lóð nr. 5 við Lyngháls. Minnkun frá núverandi stimplaðri skráningu er 385,7 ferm., en stækkar samkvæmt Fasteignaskrá Íslands um 15,4 ferm. Gjald kr. 9.000 Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
37. Mávahlíð 42 (01.710.209) 107173 Mál nr. BN045762 Hulda Karen Daníelsdóttir, Mávahlíð 42, 105 Reykjavík Sótt er um leyfi til þess að byggja svalir inn í þak hússins á lóðinni nr. 42 við Mávahlíð. Sjá einnig fyrirspurnarerindi BN042749 sem fékk jákvæða afgreiðslu 29. mars 2011. Samþykki meðeigenda og eigenda húss nr. 44 við Mávahlíð (á teikn.) fylgja erindinu ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 27. september 2013 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 27. september 2013. Gjald kr. 9.000 Frestað. Vísað til leiðbeininga skipulagsfulltrúa dags. 27. september 2013 og athugasemda á umsóknareyðublaði.
38. Melhagi 20-22 (01.542.014) 106368 Mál nr. BN046614 Sæmundur í sparifötunum ehf., Skúlagötu 28, 101 Reykjavík Faxar ehf., Álfabakka 14, 109 Reykjavík Sótt er um leyfi til að innrétta veitingahús í flokki II fyrir 55 gesti í húsi á lóð nr. 20-22 við Melhaga. Gjald kr. 9.000 Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði. Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
39. Njarðargata 25 (01.186.506) 102291 Mál nr. BN045560 Haukur Dór Sturluson, Njarðargata 25, 101 Reykjavík Þóra Hreinsdóttir, Njarðargata 25, 101 Reykjavík Sótt er um leyfi til að byggja hæð úr timbri og klæða að utan með bárujárni einbýlishús á lóð nr. 25 við Njarðargötu. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 8. mars 2013 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 7. mars 2013 og útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 27. september og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 26. september 2013. Stækkun: 34,8 ferm., 242,3 rúmm. Gjald kr. 9.000 + 21.807 Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði og leiðbeininga í umsögn skipulagsfulltrúa dags. 26. september 2013.
40. Pósthússtræti 11 (01.140.514) 100873 Mál nr. BN046537 Hótel Borg ehf, Borgartúni 26, 105 Reykjavík Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypta viðbyggingu, fjórar hæðir og kjallara, með 43 hótelherbergjum að hluta ofan á einnar hæðar byggingu á baklóð Hótels Borgar á lóð nr. 11 við Pósthússtræti. Erindi fylgir brunahönnun frá VSI dags. 26. september 2013. Niðurrif: xx ferm., xx rúmm. Stækkun: 1.846 ferm., 5.206,8 rúmm. Gjald kr. 9.000 Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði. Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
41. Sigtún 42 (01.367.001) 174753 Mál nr. BN046599 Öryrkjabandalag Íslands, Hátúni 10, 105 Reykjavík Sótt er um leyf til að breyta innra skipulagi rými 0101, loka hringstiga og breyta glugga á austurhlið í hurð í húsinu á lóð nr. 42 við Sigtún. Samþykki meðeiganda dags. 19.sept.2013 Stækkun: XX ferm. Gjald kr. 9.000 Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
42. Skólavörðustígur 6 (01.171.205) 101386 Mál nr. BN046569 Háspenna ehf, Pósthólf 11, 172 Seltjarnarnes Brekkugerði 19 ehf., Gvendargeisla 24, 113 Reykjavík Sótt er um leyfi til að innrétta fataverslun á fyrstu og annarri hæð og koma fyrir hornglugga á norðvesturhorni annarrar hæðar hússins á lóð nr. 6 við Skólavörðustíg. Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 26.sept. 2013. Gjald kr. 9.000 Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
43. Sóleyjargata 27 (01.197.416) 102751 Mál nr. BN044765 Pnina Moskovitz, Ísrael, Sótt er um leyfi til þess að útbúa tvö gistirými við niðurgrafna verönd í kjallara og fjölga þannig gistiherbergjum úr fimm í sjö í gistiheimilinu á lóðinni nr. 27 við Sóleyjargötu. Bréf hönnuðar dags. 3. ágúst 2012 fylgir erindinu ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 27. september 2013. Gjald kr. 8.500 Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Skilyrt er að þinglýst verði yfirlýsingu um samruna eigna eigi síðar en við lokaúttekt. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
44. Sóltún 1 (01.230.003) 208475 Mál nr. BN046617 Sótt er um takmarkað byggingarleyfi vegna uppsteypu 1. - 6. hæðar við Mánatún 7-11 á lóðinni nr. 1 við Sóltún, sbr. BN046155. Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi. Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
45. Suðurlandsbraut 10 (01.263.003) 103520 Mál nr. BN046595 Eik fasteignafélag hf., Sóltúni 26, 105 Reykjavík Sótt er um leyfi til að innrétta sushi veitingastað á 1. hæð í rými 01-0101 sbr. fyrirspurn BN046360 í húsi á lóð nr. 10 við Suðurlandsbraut. Gjald kr. 9.000 Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
46. Súðarvogur 6 (01.452.101) 105606 Mál nr. BN046573 Vogabyggð ehf., Austurstræti 11, 101 Reykjavík Sótt er um samþykki fyrir reyndarteikningum og komið er fyrir hurð á suðurgafli og inntaksklefa fyrir vatnsúðakerfi í húsinu á lóð nr. 6 við Súðarvog. Jafnframt eru erindi BN045011 og BN045637 dregin til baka. Brunaskýrsla dags. 12. sept. 2013 fylgir. Gjald kr. 9.000 Frestað. Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.
47. Úlfarsbraut 2-4 (02.698.401) 205706 Mál nr. BN046580 Gréta María Grétarsdóttir, Naustabryggja 15, 110 Reykjavík Sótt er um aðskilið byggingarleyfi fyrir hús nr. 2, sjá erindi BN037402 dags. 8. janúar 2008, á lóð nr. 2-4 við Úlfarsbraut. Gjald kr. 9.000 Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
48. Vallá 125762 (00.078.000) 125762 Mál nr. BN046598 Skurn ehf, Vallá, 116 Reykjavík Sótt er um leyfi til að breyta glugga- og hurðasetningu og lækka hæð, sjá nýsamþykkt erindi BN046183, á atvinnuhúsi á lóð með landnúmer 125762 á Vallá. Stærð var: 1264,4 ferm., 5.787,2 rúmm. Verður: 1.264,4 ferm., 5.127,9 rúmm. Minnkar um 659,3 rúmm. Gjald kr. 9.000 Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
49. Vatnagarðar 20 (01.338.903) 103921 Mál nr. BN046077 IÐAN-Fræðslusetur ehf., Skúlatúni 2, 105 Reykjavík ÞEJ fasteignir ehf, Bíldshöfða 16, 110 Reykjavík Sótt er um leyfi til að stækka 2. hæð, koma fyrir á þeirri hæð skrifstofum, fundarherbergi, setustofu og eldhúsi fyrir kynningar og á 1. hæð að innrétta kennslurými, koma fyrir matsal nemenda, innkeyrsluhurð að vestanverðu er lokað og komið fyrir nýjum inngangi inn í húsið á lóð nr. 20 við Vatnagarða. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 14. júní 2013 fylgir erindinu ásamt umsögn umsögn skipulagsfulltrúa dags. 14. júní 2013. Stækkun 2. hæðar er: 139,8 ferm Gjald kr. 9.000 Frestað. Skipulagsferli ólokið.
50. Víðimelur 62 (01.524.003) 106000 Mál nr. BN045958 Ari Ingimundarson, Víðimelur 62, 107 Reykjavík Sótt er um leyfi til að hækka ris, byggja tvo kvisti og svalir á fjölbýlishús á lóð nr. 62 við Víðimel. Erindi var grenndarkynnt frá 28. ágúst til og með 25. september 2013 en þar sem samþykki hagsmunaaðila barst dags. 3. september 2013 er erindið nú lagt fram að nýju. Meðfylgjandi er samþykki meðeigenda á lóð, og útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 21. júní 2013, einnig umsögn skipulagsfulltrúa dags. 20. júní 2013, útskrift úr gerðabók skipulagsfulltrúa dags 19. júlí 2013 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 17. júlí 2013 ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 20. september 2013 Stækkun: 2,6 ferm., 48 rúmm. Gjald kr. 9.000 + 9.000 Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við fokheldi. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
51. Þorfinnsgata 6 (01.195.107) 102587 Mál nr. BN046583 Sigurjón Ólafsson, Þorfinnsgata 6, 101 Reykjavík Þorfinnsgata 6,húsfélag, Þorfinnsgötu 6, 101 Reykjavík Sótt er um samþykki á reyndarteikningum vegna gerðar eignaskiptayfirlýsingar fyrir húsið á lóð nr. 6 við Þorfinnsgötu. Gjald kr. 9.000 Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
52. Ægisíða - Grímsstaðavör Mál nr. BN046606 Finnur Arnar Arnarson, Grenimelur 7, 107 Reykjavík Sótt er um stöðuleyfi fyrir skúr sem hýsir listsýningar. Fyrirhugað er að staðsetja skúrinn í Grímsstaðavör við Ægisíðu frá 30. september til 12. nóvember 2013. Um er að ræða 20 feta gám sem breytt hefur verið í skúr. Tölvubréf skrifstofu eigna og atvinnuþróunar Reykjavíkurborgar dags. 30. september 2013 fylgir erindinu. Umsögn minjasafns Reykjavíkur dags. 12. september 2013 fylgir erindinu. Framkvæmdaheimild skrifstofu rekstúrs og umhirðu borgarlands dags. 1. október 2013 fylgir erindinu. Gjald kr. 9.000 Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Stöðuleyfi 30. september - 12. nóvember, samanber umsögn skrifstofu eigna- og atvinnuþróunar, framkvæmdaheimild skrifstofu reksturs og umhirðu borgarlands og umsagnar Minjastofnunar Reykjavíkur dags. 12. september 2013.
53. Öldugata 28 (01.135.411) 100489 Mál nr. BN046596 Stefanía Ingibj. Sverrisdóttir, Öldugata 28, 101 Reykjavík Sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu við norðurhlið, kjallara, tvær hæðir og ris, stækka anddyrisviðbyggingu á vesturhlið og gera svalir á þaki hennar og byggja bílskúr með verönd og garði á þaki við austurhlið einbýlishúss á lóð nr. við Öldugötu. Niðurrif: Fastanr. 200-1547 mhl. 70 merkt 0101 bílskúr 1931 17,4 ferm., viðbygging norður 11 ferm. Viðbygging til norðurs: 76,6 ferm., xx rúmm. Viðbygging til vesturs: 7 ferm., xx rúmm. Bílskúr: 30,7 ferm., xx rúmm. Samtals stækkun 114,3 ferm., xx rúmm. Gjald kr. 9.000 Frestað. Málinu vísað til skipulagsfulltrúa til umsagnar og ákvörðunar um grenndarkynningu.
Fyrirspurnir
54. Borgartún 21 - 21A (01.218.001) 102771 Mál nr. BN046602 Kaffiveröld ehf, Stapahrauni 4, 220 Hafnarfjörður Spurt er hvort leyfi fengist til að breyta aðalinngangi veitingahúss, koma fyrir trépalli á suðurhlið, fækka bílastæðum um þrjú og breyta lóð hússins á lóð nr. 21 A við Borgartún. Frestað. Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
55. Frakkastígur 26A (01.182.317) 215204 Mál nr. BN046491 Kristján Júlíus Kristjánsson, Borgarflöt 5, 340 Stykkishólmi Spurt er hvort leyft yrði að breyta fyrirkomulagi, byggja svalir og starfrækja veitingahús í flokki 2 í einbýlishúsi á lóðinni nr. 26A við Frakkastíg. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 27. september 2013 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 27. september 2013. Jákvætt. Með vísan til leiðbeininga í umsögn skipulagsfulltrúa dags. 27. september 2013. Sækja þarf um byggingarleyfi.
56. Hagatorg 3 (01.552.-99) 106507 Mál nr. BN046567 Landsbankinn hf., Austurstræti 11, 155 Reykjavík Spurt er hvort leyfi fengist til að færa til inngang að norðausturhorni og byggja skyggni þar yfir á hús Háskólabíós á lóð nr. 3 við Hagatorg. Jákvætt. Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.
57. Í Úlfarsfellslandi 125475 (97.001.020) 125475 Mál nr. BN046621 Themina Kjartansson, Grettisgata 94, 105 Reykjavík Jón Birgir Kjartansson, Grettisgata 94, 105 Reykjavík Spurt er hvort rífa megi 27,2 ferm. sumarbústað, sem er illa farinn af rakaskemmdum og byggja annan 76 til 85 ferm. á grunni þess gamla á lóð með landnúmeri 125475 í Úlfarsfellslandi. Frestað. Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
58. Kambsvegur 18 (01.354.110) 104278 Mál nr. BN046546 Garðar Smári Vestfjörð, Borgarás 8, 210 Garðabær Spurt er hvort leyft yrði að byggja hæð ofan á matshluta 02 og innrétta þar íbúð á lóðinni nr. 18 við Kambsveg. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa dags. 27 september 2013 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 26. september 2013. Nei. Samanber umsögn skipulagsfulltrúa dags. 26. september 2013.
59. Lindargata 14 (01.151.503) 101008 Mál nr. BN046539 Plúsarkitektar ehf, Laugavegi 59, 101 Reykjavík Spurt er hvort innrétta megi íbúð á 1. hæð í iðnaðar- og íbúðarhúsi á lóð nr. 14 við Lindargötu. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 27. september 2013 fylgir erindinu. Nei. Með vísan til útskriftar úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 27. september 2013.
60. Lofnarbrunnur 40-42 (05.055.604) 206096 Mál nr. BN046608 Jón Páll Baldvinsson, Skúlaskeið 34, 220 Hafnarfjörður Spurt er hvort leyft yrði að breyta innra skipulagi í kjallara og innrétta gluggalaus rými í sökkli parhúss nr. 40 á lóð nr. 40-42 við Lofnarbrunn. Fyrirspurnarerindi svipaðs eðlis, BN045014 - Lofnarbrunnur 42, fékk jákvæða afgreiðslu byggingarfulltrúa þann 23. október 2012. Jákvætt. Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi og leiðbeininga á fyrirspurnareyðublaði.
61. Skeifan 8 (01.461.202) 105668 Mál nr. BN046607 Securitas hf., Skeifunni 8, 108 Reykjavík Spurt er hvort leyft yrði að innrétta samkomusal í flokki III á annarri hæð hússins nr 8 við Skeifuna. Frestað. Vísað til athugasemda á fyrirspurnarblaði. Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Fleira gerðist ekki.
Fundi slitið kl. 12:25.
Björn Stefán Hallsson
Björn Kristleifsson
Sigrún Reynisdóttir
Jón Hafberg Björnsson
Sigurður Pálmi Ásbergsson
Erna Hrönn Geirsdóttir
Óskar Torfi Þorvaldsson
Eva Geirsdóttir