Umhverfis- og skipulagsráð - Fundur nr. 32

Umhverfis- og skipulagsráð

Umhverfis- og skipulagsráð

Ár 2013, mánudaginn 9. september 2013 kl. 09.10, var haldinn 32. fundur umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur. Fundurinn var haldinn að Borgartúni 12 - 14, 2. hæð. Dalsmynni. Viðstaddir voru: Páll Hjalti Hjaltason, Margrét Kristín Blöndal, Karl Sigurðsson, Kristín Soffía Jónsdóttir, Sóley Tómasdóttir, Júlíus Vífill Ingvarsson og Gísli Marteinn Baldursson.

Eftirtaldir embættismenn sátu fundinn: Ólöf Örvarsdóttir, Guðmundur Benedikt Friðriksson, Nikulás Úlfar Másson, Ásdís Ásbjörnsdóttir, Ólafur Bjarnason og Helena Stefánsdóttir. Auk þess gerðu eftirtaldir embættismenn grein fyrir einstökum málum: Ámundi V. Brynjólfsson, Guðjóna Björk Sigurðardóttir og Hreinn Ólafsson. Fundarritari var Örn Sigurðsson.

Þetta gerðist:

(D) Ýmis mál

1. Umhverfis- og skipulagssvið, starfs- og fjárhagsáætlun fyrir árið 2014 Mál nr. US130207

Kynning á starfs- og fjárhagsáætlun umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar fyrir árið 2014.

Fleira gerðist ekki.

Fundi slitið kl. 11.45.

Fundargerðin lesin yfir og undirrituð

Páll Hjalti Hjaltason

Margrét Kristín Blöndal Karl Sigurðsson
Kristín Soffía Jónsdóttir Sóley Tómasdóttir
Júlíus Vífill Ingvarsson Gísli Marteinn Baldursson

PDF útgáfa fundargerðar
Umhverfis_og_skipulagsrad_0909.pdf