Umhverfis- og skipulagsráð
Umhverfis- og skipulagsráð
Ár 2013, miðvikudaginn 3. júlí 2013 kl. 09.07, var haldinn 25. fundur umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur. Fundurinn var haldinn að Borgartúni 12 - 14, 7. hæð. Ráðssal. Viðstaddir voru: Páll Hjalti Hjaltason, Hjálmar Sveinsson, Elsa Hrafnhildur Yeoman, Diljá Ámundadóttir , Torfi Hjartarson og Marta Guðjónsdóttir . Eftirtaldir embættismenn sátu fundinn: Ólöf Örvarsdóttir, Björn Axelsson, Ólafur Bjarnason Björgvin Rafn Sigurðarson og Marta Grettisdóttir Fundarritari var Örn Sigurðsson.
Þetta gerðist:
(E) Umhverfis- og samgöngumál
1. Lækjargata, bílastæði fyrir hópferðabíla Mál nr. US130181
Lagt fram bréf umhverfis- og skipulagssviðs, samgöngur dags. 13. júní 2013 varðandi stæði fyrir hópferðabíla í Lækjargötu samkvæmt grunnmynd dags. 13. júní 2013. Samþykkt með fyrirvara um samþykkt lögreglustjóra Höfuðborgarsvæðisins.
(A) Skipulagsmál
2. Afgreiðslufundir skipulagsfulltrúa Reykjavíkur, fundargerð Mál nr. SN010070
Lögð fram fundargerð afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa Reykjavíkur dags. 28. júní 2013.
Gísli Marteinn Baldursson og Kristín Soffía Jónsdóttir tóku sæti á fundinum kl. 9:18
3. Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030, aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030 Mál nr. SN110200 Skipulagsstofnun, Laugavegi 166, 150 Reykjavík
Lögð fram tillaga að aðalskipulagi Reykjavíkur dags. í júní 2013 (apríl útgáfa að viðbættum breytingum samþykktum 3. júní 2013): greinargerð A-hluti, sveitarfélagsuppdráttur, þéttbýlisuppdráttur, greinargerð B-hluti og fylgigögn C-hluti (þ.m.t. umhverfisskýrsla og umsagnir sem bárust fyrir 3. júní 2013). Einnig lagðar fram þær umsagnir sem bárust eftir 3. júní 2013: umsögn Seltjarnarnesbæjar dags. 30. maí 2013, Umsögn Orkuveitu Reykjavíkur dags. 3. júní 2013, umsögn/svar Þjónustumiðstöðvar Miðborgar og Hlíða dags. 5. júní 2013, umsögn Vegagerðarinnar dags. 5. júní 2013, umsögn Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur dags. 14. júní 2013, umsögn Eimskips dags. 24. júní 2013 og umsögn umhverfisstofnunar dags. 25. júni 2013. Kynnt
Haraldur Sigurðsson sat fundinn undir þessum lið.
4. Hafnarstrætisreitur 1.118.5, breyting á deiliskipulagi (01.118.5) Mál nr. SN130075
Lögð fram tillaga THG arkitekta dags. 27. júní 2013 að breytingu deiliskipulags Kvosarinnar vegna Hafnarstrætisreits 1.118.5. samkvæmt uppdrætti THG arkitektar dags. 27. júní 2013. Reiturinn markast af Hafnarstræti, Pósthússtræti og Tryggvagötu. Í breytingunni felst uppbygging við Tryggvagötu og reiturinn stækkaður til austurs. Einnig er gert ráð fyrir torgi á horni Pósthússtrætis og Tryggvagötu þar sem gert er ráð fyrir spennistöð og pylsuvagni. Einnig eru lagðar fram umsagnir Minjastofnunar dags. 5. mars 2013 og Minjasafns Reykjavíkur dags. 12. mars 2013. Frestað.
Margrét Þormar sat fundinn undir þessum lið.
5. Njálsgötureitur 3, deiliskipulag (01.190.3) Mál nr. SN130157
Að lokinni forkynningu er lögð fram að nýju tillaga umhverfis- og skipulagssviðs dags. í maí 2013 að deiliskipulagi reits 1.190.3, Njálsgötureits. Skipulagssvæðið afmarkast af Njálsgötu, Barónsstíg, Bergþórugötu og Vitastíg. Tillagan var kynnt frá 5. júní til og með 25. júní 2013. Eftirtaldir aðilar sendu inn ábendingar og athugasemdir: Sigurður Kristinsson dags. 4. júní 2013, Tvíhorf arkitektar dags. 18. júní 2013 og Þormóður Sveinsson dags 25. júní 2013. Einnig er kynnt samantekt skipulagsfulltrúa dags. 28. júní 2013 vegna athugasemda sem bárust. Frestað.
Margrét Þormar sat fundinn undir þessum lið.
6. Reykjavíkurflugvöllur, flugstjórnarmiðstöð, breyting á deiliskipulagi (01.6) Mál nr. SN130102 Isavia ohf., Reykjavíkurflugvelli, 101 Reykjavík THG Arkitektar ehf., Faxafeni 9, 108 Reykjavík
Lagt fram erindi Isavia ohl. dags. 19. febrúar 2013 varðandi breytingu á deiliskipulagi Reykjavíkurflugvallar. Í breytingunni felst stækkun á Flugstjórnarmiðstöðinni í Reykjavík, samkvæmt uppdr. THG Arkitekta dags. 16. apríl 2013. Einnig er lagt fram bréf Isavia dags. 8. maí 2013. Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu með 6 atkvæðum fulltrúa Besta flokksins Páls Hjaltasonar. Elsu Hrafnhildar Yeoman og Diljár Ámundadóttur og fulltrúa Samfylkingarinnar Hjálmars Sveinssonar og Kristínar Soffíu Jónsdóttur og fulltrúa Sjálfstæðisflokksins Mörtu Guðjónsdóttur. Fulltrúi Sjálfstæðisflokksins Gísli Marteinn Baldursson og fulltrúi Vinstri hreyfingarinnar Græns framboðs Torfi Hjartarson greiddu atkvæði gegn afgreiðslunni. ´ Vísað til borgarráðs.
Fulltrúar Besta flokksins Páll Hjaltason. Elsa Hrafnhildur Yeoman og Diljá Ámundadóttir og fulltrúar Samfylkingarinnar Hjálmar Sveinsson og Kristín Soffía Jónsdóttir bókuðu „Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu. Frekari uppbygging flugstjórnarmiðstöðvar í Vatnsmýri er óháð framtíðarstaðsetningu innanlandsflugs, líkt og fram hefur komið í umsögnum Isavía. Umhverfis- og skipulagsráð tekur undir það en leggur um leið áherslu á að breytt deiliskipulag fyrir flugvallarsvæðið verði auglýst áður en langt um líður, ásamt því að tilkynnt verði um lokun NA-SV brautarinnar í samræmi við nýgert samkomulag Reykjavíkurborgar og innanríkisráðuneytisins. Því er beint til borgarráðs að ganga úr skugga um að tímaáætlun þeirra samninga haldi, þannig að deiliskipulag vegna flugstjórnarmiðstöðvar og deiliskipulag vegna niðurlagningu þriðju brautarinnar haldist því sem næst í hendur.“ Fulltrúi Sjálfstæðisflokksins Gísli Marteinn Baldursson bókaði „Það er mikil skammsýni að samþykkja tillögu um stækkun húss, sem stendur beint ofan á einum megin samgönguásnum í framtíðarskipulagi svæðisins. Borgarráð hefur samþykkt að því skipulagi skuli fylgt á þessum stað og öðrum jaðarsvæðum flugvallarins. Rétt er að taka fram að starfsemin í þessu húsi er ótengd flugvellinum í Vatnsmýri og gæti því verið hvar sem er.„ Fulltrúi Sjálfstæðisflokksins Marta Guðjónsdóttir bókaði „Marta Guðjónsdóttir fulltrúi Sjálfstæðisflokksins samþykkir að framlögð tillaga um viðbyggingu við flugstjórnarmiðstöð verði send í auglýsingu en leggst gegn skilyrðum sem fram koma í bókun meirihlutans varðandi að deiliskipulag flugstjórnarmiðstöðvarinnar og deiliskipulag vegna niðurlagningu þriðju brautarinnar haldist því sem næst í hendur. Eins er því mótmælt harðlega að breytt deiliskipulag fyrir flugvallasvæði verði auglýst fljótlega og að tilkynnt verði um lokun NA-SV brautarinnar.
Ágústa Sveinbjörnsdóttir sat fundinn undir þessum lið.
7. Suðurhlíðar 9, Klettaskóli, breyting á deiliskipulagi Mál nr. SN130328
Lögð fram tillaga umhverfis- og skipulagssviðs varðandi breytingu á deiliskipulagi Suðurhlíða vegna lóðarinnar nr. 9 við Suðurhlíð (Klettaskóla). Í breytingunni felst uppbygging á lóðinni m.a. breyting á byggingarreit, aukning á byggingarmagni og því að gert er ráð fyrir boltagerði á lóðinni samkvæmt deiliskipulagsuppdrætti OG arkitekta dags. 30. apríl 2013. Einnig er lagður fram skýringaruppdráttur dags. 30. apríl 2013. Samþykkt að kynna framlagða tillögu fyrir hagsmunaaðilum á svæðinu.
Rúnar Gunnarsson sat fundinn undir þessum lið.
8. Holtavegur 11, breyting á deiliskipulagi (01.411.1) Mál nr. SN130143 Umhverfis- og samgöngusvið Reyk, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Að lokinni auglýsingu er lagt fram erindi umhverfis- og skipulagssviðs, frumathugana mannvirkja deildar að breytingu á deiliskipulagi Þróttarsvæðis vegna lóðarinnar Holtavegur 11. Í breytingunni felst að koma fyrir færanlegri kennslustofu skv. uppdr. dags. 19. mars 2013. Tillagan var auglýst frá 26. apríl til og með 12. júní 2013. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Sólveig Lind Ásgeirsdóttir dags. 31. maí 2013 og Ragnheiður Ásta Þorvarðardóttir dags. 31. maí 2013. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 26. júní 2013. Samþykkt með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 26. júní 2013. Vísað til borgarráðs.
Björn Ingi Edvardsson sat fundinn undir þessum lið.
Hildur Sverrisdóttir tók sæti á fundinum kl. 12:40.
9. Einholt-Þverholt, deiliskipulag (01.244.3) Mál nr. SN130238
Lögð fram tillaga að deiliskipulagi samkvæmt uppdrætti og greinargerð Ask arkitekta dags. 26. júní 2013. Einnig lagður fram skýringaruppdráttur dags. 26. júní 2013. Svæðið afmarkast af Einholti, Háteigsvegi, Þverholti og Stórholti. Samþykkt að kynna framlagða tillögu fyrir hagsmunaaðilum á svæðinu. Jafnframt var samþykkt að auglýsa tillöguna ef ekki koma fram athugasemdir við hagsmunaaðilakynninguna. Vísað til borgarráðs
Hildur Gunnlaugsdóttir sat fundinn undir þessum lið. 10. Kvosin, Landsímareitur, breyting á deiliskipulagi Kvosarinnar (01.140.4) Mál nr. SN120528
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga Ask arkitekta að breytingu á deiliskipulagi Kvosin - Landsímareitur dags. 20. febrúar 2013. Í breytingunni felst breytt uppbygging á reitnum samkvæmt deiliskipulagsuppdráttum 1 og 2 og ásamt skýringaruppdrætti. Skipulagssvæðið afmarkast af Aðalstræti, Vallarstræti, Thorvaldsenstræti og Kirkjustræti. Tillagan var hagsmunaaðilakynnt til og með 6. mars 2013. Athugasemdir og ábendingar bárust. Tillagan var auglýst frá 10. apríl til og með 30. maí 2013. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Alþingi dags. 13. mars 2013, Bolli Héðinsson dags. 2. maí 2013, Helgi Þorláksson dags. 8. maí 2013, Áshildur Haraldsdóttir 14. maí 2013, Hermann 15. maí 2013, Þorfinnur Sigurgeirsson dags. 15. maí 2013, Baldvin Ottó Guðjónsson dags. 15. maí 2013, Laufey Herbertsdóttir dags. 16. maí 2013, Steingrímur Gunnarsson dags. 16.maí 2013, Ragnheiður Ólafsdóttir dags. 16. maí 2013, Egill Jóhannsson dags. 16. maí 2013, Helga Helgadóttir dags. 16. maí 2013, Aldís Yngvadóttir dags. 16. maí 2013, Sigrún Guðmundsdóttir dags. 16. maí 2013, Hendrik Jafetsson dags. 17. maí 2013, Oddný Björg Halldórsdóttir dags. 17. maí 2013, Marinó Þorsteinsson dags. 17. maí 2013, Guðbjörg Snót Jónsdóttir dags. 17. maí 2013, Tómas Helgason dags. 17. maí 2013, Þorbjörg Ágústsdóttir dags. 16. maí 2013. Einnig er lagður fram tölvupóstur Þóru Andrésdóttur dags. 11. maí 2013, Hverfisráðs Miðborgar dags. 15. maí 2013 og Björns B. Björnssonar f.h. Bin hópsins dags. 16. maí 2013 þar sem óskað er eftir framlengingu á athugasemdarfresti. Athugasemdarfrestur var framlengdur ti og með 30. maí 2013. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Bjarni G. Bjarnason dags, 18. maí 2013, Kristín Aðalsteinsdóttir, dags. 19. maí 2013, Björn S. Stefánsson dags. 20. maí 213, Íbúasamtök miðborgar dags. 20. maí 2013, Guðríður Adda Ragnarsdóttir, dags. 20. maí 2013, Sigurþór Heimisson, dags. 21. maí 2013, Gunnar B. Ólason dags. 21. maí 2013, Kristján Jónsson, dags. 21. maí 2013, Þóra Andrésdóttir, dags. 21. maí 2013, Birgitta Spur, dags. 21. maí 2013, Belinda Þ. Theriault, dags. 21. maí 2013, dags. 22. maí 2013, átta íbúar í Reykjavík, dags. 22. maí 2013, Katrín Þorsteinsdóttir, dags. 22. maí 2013, Monika Abendroth, dags. 22. maí 2013, Guðný Ýr Jónsdóttir, dags. 22. maí 2013, Elín Snædal, dags. 23. maí 2013, Kristín Aðalsteinsdóttir, dags. 23. maí 2013, Hildur Maral Hamíðsdóttir, dags. 23. maí 2013, Sveinbjörn Pálsson dags. 23. maí 2013, Helgi Valur, dags. 23. maí 2013, Halldór Eldjárn, dags. 23. maí 2013, Linda Rós Eðvarðsdóttir, dags. 23. maí 2013, Úlfur Eldjárn, dags. 23. maí 2013, Þorsteinn Davíðsson, dags. 23. maí 2013, Baldvin Einarsson, dags. 23. maí 2013, Sólveig Anna Aradóttir, dags. 23. maí 2013, Elva Dögg Brynjarsdóttir, dags. 23. maí 2013, Auður Alfífa Ketilsdóttir, dags. 23. maí 2013, Eva Björg Hafsteinsdóttir, dags. 23. maí 2013, Sigrún Unnarsdóttir, dags. 23. maí 2013, Þórður Jónsson, dags. 23. maí 2013, Fríða Rós Valdimarsdóttir, dags. 23. maí 2013, Karl Sigtryggsson, dags. 23. maí 2013, Oddný Rósa Ásgeirsdóttir, dags. 23. maí 2013, Bergur Thomas Andreson, dags. 23. maí 2013, Hafdís Arnardóttir, dags. 23. maí 2013, Bergur Þorgeirsson, dags. 23. maí 2013, Helga Laufey Ásgeirsdóttir, dags. 23. maí 2013, Anton Vilhelm Ásgeirsson, dags. 23. maí 2013, Tómas Gabríel Benjamin, dags. 23. maí 2013, Björgvin Sigurðarson, dags. 23. maí 2013, Lovísa Dröfn, dags. 23. maí 2013, Jakob Regin Eðvarðsson, dags. 23. maí 2013, Guðmundur Ingi Úlfarsson, dags. 23. maí 2013, Ari Hálfdán Aðalgeirsson, dags. 23. maí 2013, Robert Francis, dags. 23. maí 2013, Sif Traustadóttir, dags. 23. maí 2013, Unnur Sara Eldjárn, dags. 23. maí 2013, Þórhildur Kristjánsdóttir, dags. 23. maí 2013, Didda Scheving, dags. 23. maí 2013, Brynja Pétursdóttir, dags. 23. maí 2013, Benjamin H. Böðvarsson, dags. 23. maí 2013, Elvar Helgason, dags. 23. maí 2013, Kristján Pétursson, dags. 23. maí 2013, Ólöf Jóhannsdóttir, dags. 23. maí 2013, Bjargmundur Kjartansson, dags. 23. maí 2013, Áslaug Bergsdóttir, dags. 23. maí 2013, Sara McMahon, dags. 23. maí 2013, Stefán Óli Jónsson, dags. 23. maí 2013, Þóra Bergsdóttir, dags. 23. maí 2013, Erna Ýr Pétursdóttir, dags. 23. maí 2013, Daníel Freyr Elíasson, dags. 23. maí 2013, Elín Ösp Gísladóttir, dags. 23. maí 2013, Gunnar Riach, dags. 23. maí 2013, Anna Karlsdóttir, dags. 23. maí 2013, Vilborg Halldórsdóttir, dags. 23. maí 2013, Emilie A. Jóhannsdóttir Salvesen, dags. 23. maí 2013, Soffía G. Guðmundsdóttir, dags. 23. maí 2013, Þorvaldur, dags. 23. maí 2013, Hrönn Marinósdóttir, dags. 23. maí 2013, Ragnheiður Haraldsdóttir, dags. 23. maí 2013, Ólöf Þorvarðsdóttir, dags. 23. maí 2013, Sesselja thorberg, dags. 23. maí 2013, Sigurður A. Jónsson, dags. 23. maí 2013, Hildigunnur Georgsdóttir, dags. 23. maí 2013, Áslaug Friðjónsdóttir, dags. 23. maí 2013, Árni E. Guðmundsson, dags. 23. maí 2013, Sólveig G. Geirsdóttir, dags. 23. maí 2013, Halla M. Jóhannesdóttir, dags. 23. maí 2013, Sigríður Dúa Goldsworthy, dags. 23. maí 2013, Davíð Guðbergsson, dags. 23. maí 2013, Íris Geirdal, dags. 23. maí 2013, Sigþór J. Jónsson, dags. 23. maí 2013, Jón Teitur Sigmundsson, dags. 23. maí 2013, Stefán Örn "Eagle", dags. 23. maí 2013, Elín Inga Bragadóttir, dags. 23. maí 2013, Steinunn Yngvadóttir, dags. 23. maí 2013, Hörður Einarsson, dags. 23. maí 2013, Margrét Sigurðardóttir, dags. 24. maí 2013, Stefanía Pálsdóttir, dags. 24. maí 2013, Birgir Thorarenssen, dags. 24. maí 2013, Kristinn Bjarnason, dags. 24. maí 2013, Ragnar Egilsson, dags. 24. maí 2013, Sara Björg Bjarnadóttir, dags. 24. maí 2013, Baldvin Dungal, dags. 24. maí 2013, Angela Árnadóttir, dags. 24. maí 2013, Kristinn Evertsson, dags. 24. maí 2013, Vilmundur Sveinsson, dags. 24. maí 2013, Ólöf S. Eysteinsdóttir, dags. 24. maí 2013, Marta Kjartansdóttir, dags. 25. maí 2013, Ragnheiður K. Karlsdóttir, dags. 25. maí 2013, Jakobína Rut Hendriksdóttir, dags. 25. maí 2013, Heiðrún B. Birgisdóttir, dags. 25. maí 2013, Guðjón Ó. Magnússon, dags. 26. maí 2013, Jim Plowman, dags. 26. maí 2013, Olaf Guðmundsson, dags. 26. maí 2013, Guðbjörg Björnsdóttir, dags. 26. maí 2013, Iceland Discovery, dags. 26. maí 2013, Már Jónsson, dags. 26. maí 2013, Svanhildur, dags. 26. maí 2013, Ragnar L. Jónsson, dags. 26. maí 2013, Signhildur Sigurðardóttir, dags. 27. maí 2013, Þórunn Erlu og Valdimarsdóttir, dags. 27. maí 2013, Edda Ýr Garðarsdóttir, dags. 27. maí 2013, Björgvin Hilmarsson, dags. 27. maí 2013, Hákon Jóhannesson, dags. 27. maí 2013, Ívar Larsen, dags. 28. maí 2013, Pétur Magnússon, dags. 28. maí 2013, Guðlaug E. Kristinsdóttir, dags. 28. maí 2013, Guðmundur K. Jónmundsson, dags. 28. maí 2013, Erla Óskars, dags. 28. maí 2013, Kraum ehf, dags. 28. maí 2013, Baldur Öxdal Halldórsson, dags. 28. maí 2013, Freyr Arnórsson, dags. 28. maí 2013, Högni Egilsson, dags. 28. maí 2013, Bryndís Bjarnadóttir, dags. 28. maí 2013, Inger Cesilie Brendehaug, dags. 28. maí 2013, Kristín Bjarnadóttir, dags. 28. maí 2013, Anna H. Jónasdóttir, dags. 28. maí 2013, Áslaug Stephensen, dags. 28. maí 2013, Hafsteinn, dags. 28. maí 2013, Hafsteinn Guðmundsson, Pétur Hjaltested og Hanna G. Kristinsdóttir, dags. 28. maí 2013, Halla Hrafnkelsdóttir, dags. 29. maí 2013, Bjargey Ólafsdóttir, dags. 29. maí 2013, Loftur Guttormsson, dags. 29. maí 2013, Hrönn Hjaltadóttir, dags. 29. maí 2013, Friðbjörg Ingimarsdóttir, dags. 29. maí 2013, Björgvin Sigurðarson, dags. 29. maí 2013, Katla Kjartansdóttir, dags. 29. maí 2013, Ásdís Bragadóttir, dags. 29. maí 2013, Símon Ólason, dags. 29. maí 2013, Sverrir Björnsson, dags. 29. maí 2013, Ævar Sigdórsson, dags. 29. maí 2013, Ásdís Arthúrsdóttir, dags. 29. maí 2013, Jóhanna S. Hjálmtýsdóttir, dags. 29. maí 2013, Sara Sigurbjörns Öldudóttir, dags. 29. maí 2013, Páll Óskar Hjálmtýsson, dags. 29. maí 2013, Gerður Sveinsdóttir, dags. 29. maí 2013, Tónlistarmenn rúml. 200 manns, dags. 29. maí 2013, Eiríkur Guðmundsson, dags. 29. maí 2013, Hjörleifur Valsson, dags. 29. maí 2013, Ívar P. Kjartansson, dags. 29. maí 2013, Tómas R. Einarsson, dags. 29. maí 2013, Hörður Ýmir Einarsson, dags. 29. maí 2013, Árni Sveinsson, dags. 29. maí 2013, Sigríður María Sigurjónsdóttir, dags. 29. maí 2013, Þorgeir Guðmundsson, dags. 29. maí 2013, Arndís Reynisdóttir, dags. 29. maí 2013, Samúel Jón Samúelsson, dags. 29. maí 2013, Tjörvi Óskarsson, dags. 29. maí 2013, Halla Bogadóttir, dags. 29. maí 2013, Margeir, dags. 29. maí 2013, Hans Orri Straumland, dags. 29. maí 2013, Arnar Steinn Friðbjarnarson, dags. 29. maí 2013, Arna Mathiesen, dags. 29. maí 2013, Malín Örlygsdóttir og Gunnlaugur Geirsson, dags. 29. maí 2013, Ásgeir Steingrímsson, dags. 29. maí 2013, Sveinn Tómasson, dags. 29. maí 2013 Jóhann Á. Jóhannsson, dags. 29. maí 2013, Anna Guðný Gröndal, dags. 29. maí 2013, Atle Markussen, dags. 29. maí 2013, Árni Björn Guðjónsson, dags. 29. maí 2013, Rósa Guðmundsdóttir, dags. 30. maí 2013, Margrét H. Blöndal, dags. 30. maí 2013, Alda B. Egilsdóttir, dags. 30. maí 2013, Ingveldur Ólafsdóttir, dags. 30. maí 2013, Róbert Þórhallsson, dags. 30. maí 2013, Margrét Birgisdóttir, dags. 30. maí 2013, Steinar Guðjónsson, dags. 30. maí 2013, Daníel Helgason, dags. 30. maí 2013, Jóhanna D. Magnúsdóttir, dags. 30. maí 2013, Sverrir Guðjónsson og Elín Edda Árnadóttir, dags. 30. maí 2013, Sveinn S. Kjartansson, dags. 30. maí 2013, Rósa G. Sveinsdóttir, dags. 30. maí 2013, Björn B. Björnsson, dags. 30. maí 2013, Sunneva Hafsteinsdóttir, dags. 30. maí 2013, Unnur Hjaltadóttir, dags. 30. maí 2013, Hanna M´. Gunnarsdóttir, dags. 30. maí 2013, Bjarni Grímsson, dags. 30. maí 2013, Brynjólfur A. Brynjólfsson, dags. 30. maí 2013, Jón Arason, dags. 30. maí 2013, Elín Hjaltadóttir, dags. 30. maí 2013, Helgi Þorláksson, dags. 30. maí 2013, Darri Sigurvin, dags. 30. maí 2013, Erna Fríða Berg, dags. 30. maí 2013, Hjörtur Torfason, dags. 30. maí 2013, Alþingi, Þórhallur Vilhjálmsson, dags. 30. maí 2013, Sólveig Thorlacius, dags. 30. maí 2013, Dröfn Ösp Snorradóttir R., dags. 30. maí 2013, Guðlaugur Gauti Jónsson, dags. 30. maí 2013, Álfheiður Ingadóttir, dags. 30. maí 2013, Sigríður Einarsdóttir, dags. 30. maí 2013, Marcos Zotes, dags. 30. maí 2013, Davíð R. Gunnarsson, dags. 30. maí 2013, Guðríður Adda Ragnarsdóttir, dags. 30. maí 2013, Guðmundur Björgvinsson, dags. 30. maí 2013, Elín Edda Þorsteinsdóttir, dags. 30. maí 2013, Hilmar Bjarnason, dags. 30. maí 2013, Tómas Young, dags. 30. maí 2013, Auður Guðjónsdóttir, dags. 30. maí 2013, Ragnheiður K. Þorláksdóttir, dags. 30. maí 2013, Matthías Haraldsson, dags. 31. maí 2013, Sighvatur H. Arnmundsson, dags. 31. maí 2013, Þóra Andrésdóttir, dags. 31. maí 2013, Alma Ómarsdóttir, dags. 31. maí 2013, Ingi Sveinn Jónsson 2. póstar, dags. 31. maí 2013, Þorbjörg R. Gunnarsdóttir, dags. 31. maí 2013, Haukur Sveinsson, dags. 31. maí 2013, Katrín Jónsdóttir, dags. 31. maí 2013, Garðar Garðarsson og fjölsk. , dags. 31. maí 2013, Kristín Jónsdóttir, dags. 2. júní 2013 og Ragnhildur Zöega, dags. 5. júní 2013. Einnig lagðar fram athugasemdir BIN hópsins (ekkihotel.is) dags. 25. október 2012, sem afhentar voru borgarstjóra í október 2012 vegna hugmyndasamkeppni um uppbyggingu á Ingólfstorgi. Allar athugasemdir og ábendingar í einu skjali. Einnig er lögð fram umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 30. maí 2013. Kynnt samantekt skipulagsfulltrúa á athugasemdum sem bárust dags. 21. júní 2013. Athugasemdir kynntar.
Lilja Grétarsdóttir sat fundinn undir þessum lið
Kristín Soffía Jónsdóttir vék af fundi kl 13:45 það var einnig búið að fjalla um lið nr. 14 Kirkjusandur 2/Borgartún 41, Íslandsbanki og lið nr 18 Svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins 2015-2040.
11. Grandavegur 44, breyting á deiliskipulag (01.520.4) Mál nr. SN130055
Lögð fram tillaga að breyttu deiliskipulagi Lýsisreits vegna lóðarinnar nr. 44 við Grandaveg. Í breytingunni felst niðurfelling á hjúkrunarheimili og fjölgun íbúða á svæðinu samkvæmt deiliskipulagsuppdrætti Gláma/Kím ehf. dags. í mars 2013. Einnig eru lagðir fram skýringaruppdrættir ásamt skuggavarpi og skilmálum dags. í mars 2013 ásamt útlitsmyndum. Jafnframt er lagður fram samningur Reykjavíkurborgar við lóðarhafa dags. í mars 2013. Tillagan var auglýst frá 27. mars til og með 21. maí. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Guðrún Ásmundsdóttir dags. 27. mars 2013, Dögg Guðmundsdóttir dags. 29. mars 2013, Óli Ragnar Gunnarsson og Ragnheiður Júlíusdóttir dags. 6. maí 2013, Svanlaug Ásgeirsdóttir og Xavier Rodriguez dags. 13. maí 2013, Sveinn Yngvi Egilsson og Ragnheiður Bjarnadóttir dags. 14. maí 2013, Pétur Jónsson, Hrafnkell Ársælsson og Þuríður Eggertsdóttir dags. 16. maí 2013, Jón Ársæll Þórðarson ódags, Elisa Reid og Guðni Th. Jóhannesson dags. 20. maí 2013, Laufey Pétursdóttir dags. 21. maí 2013, stjórn húsfélagsins Grandavegur 45 dags. 16. maí 2013, Hróbjartur Ö Guðmundsson dags. 17. maí 2013, Erla Gunnarsdóttir dags. 21. maí 2013, Örn Bjarnason f.h. húsfélagsins að Grandavegi 47, dags. mótt. 21. maí 2013, Húsfélagið Hringbraut 119 dags. 21. maí 2013, og Dögg Hjaltalín f.h. íbúafundar Bráðræðisholts dags. 21. maí 2013. Að loknum athugasemdafresti barst athugasemd frá Ingibjörgu Jóhannsdóttur dags. 23. maí 2013. Athugasemdir kynntar. Frestað.
Guðlaug Erna Jónsdóttir sat fundinn undir þessum lið.
12. Fiskislóð 11-13 og 47, breyting á deiliskipulagi (01.089.1) Mál nr. SN130290 Faxaflóahafnir sf., Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík
Lögð fram umsókn Faxaflóahafna dags. 7. júní 2013 varðandi breytingu á deiliskipulagi Vesturhafnar vegna lóðanna nr. 11-13 og 47 við Fiskislóð . Í breytingunni felst m.a. hækkun á nýtingarhlutfalli og skilgreining kvaðar um staðsetningu spennistöðvar á lóðinni Fiskislóð 47, samkvæmt uppdr. Teiknistofu arkitekta Gylfa Guðjónssonar og félaga ehf. dags. 26.6.2013. Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu. Vísað til borgarráðs.
Margrét Þormar sat fundinn undir þessum lið.
(B) Byggingarmál
13. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa, Fundargerð Mál nr. BN045423
Fylgiskjal með fundargerð þessari er fundargerð nr. 737 frá 2. júlí 2013.
(C) Fyrirspurnir
14. Kirkjusandur 2/Borgartún 41, Íslandsbanki, (fsp) breyting á deiliskipulagi (01.345.1) Mál nr. SN130323 ASK Arkitektar ehf., Geirsgötu 9, 101 Reykjavík Íslandsbanki hf., Kirkjusandi 2, 155 Reykjavík
Kynnt fyrirspurn Íslandsbanka hf. dags. 1. júlí 2013 að breyttu deiliskipulagi reits 1.349.0 Glitnisreits vegna lóðanna nr. 2 við Kirkjusand og nr. 41. við Borgartún. Páll Gunnlaugsson arkitekt kynnti
(D) Ýmis mál
15. Umhverfis- og skipulagssvið, Rammaúthlutun Mál nr. US130184
Kynnt bréf fjármáladeildar dags. 27. júní 2013 ásamt rammaúthlutun Reykjavíkurborgar fyrir árið 2014 og nánari sundurliðun á ramma umhverfis- og skipulagssviðs dags. 26. júní 2013. Hreinn Ólafsson fjármalastjóri kynnti
16. Umhverfis- og skipulagssvið, uppgjör janúar til apríl 2013 Mál nr. US130185
Kynnt uppgjör umhverfis- og skipulagssviðs ES og RK fyrir janúar til apríl 2013. Hreinn Ólafsson fjármalastjóri kynnti
17. Gufunes - útivistarsvæði, kynning Mál nr. US130183
Lagt fram bréf umhverfis- og skipulagssviðs, skrifstofu framkvæmda og viðhalds dags. 28. júní 2013 varðandi framkvæmdir við útivistarsvæði í Gufunesi á árinu 2013. Ámundi V. Brynjólfsson skrifstofustjóri framkvæmda og viðhalds kynnti.
18. Svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins 2015-2040, verkefnislýsing skipulagsgerðar og umhverfismats Mál nr. SN130293 Samtök sveitarfél höfuðborgarsv, Hamraborg 9, 200 Kópavogur
Lagt fram bréf skrifstofu borgarstjórnar, dags. 11. júní 2013 ásamt erindi svæðisskipulagsstjóra SSH, dags. 5. júní 2013, varðandi verkefnislýsingu skipulagsgerðar og umhverfismats fyrir svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins 2015-2040. Erindið er f.h. borgarráðs sent umhverfis- og skipulagsráði til umsagnar. Einnig er lögð fram umsögn verkefnisstjóra svæðisskipulags dags. 1. júlí 2013. Framlögð umsögn dags. 1. júlí 2013 samþykk með sjö atkvæðum . Vísað til borgarráðs
19. Hverfisskipulag, kynning Mál nr. SN120421
Kynnt ráðning á þverfaglegum ráðgjafateymum, skiptingu borgarhluta milli verkefnisstjórateyma og samráðsferli. Hildur Gunnlaugsdóttir kynnti
20. Lækjartorg, Matarmarkaður Mál nr. US130178
Kynning á matarmarkaði á Lækjartorgi í júlímánuði nk. Hildur Gunnlaugsdóttir kynnti
21. Asparfell 2-12, veggmynd á gafl nr. 12 (04.681.0) Mál nr. SN130303 Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf menningar- og ferðamálasviðs dags. 18. júní 2013 ásamt erindi safnstjóra Listasafns Reykjavíkur dags. 4. júní 2013 um tillögu að veggmynd fyrir gafl á húsi nr. 12 á lóðinni Asparfell 2-12 í samræmi við samþykkt borgarráðs frá 2. maí 2013 um fjölgun listaverka í opinberum rýmum í Breiðholti. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 1. júlí 2013. Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 1. júlí 2013 samþykkt.
22. Seltjarnarnes, Kolbeinsstaðamýri, lýsing (01.51) Mál nr. SN130271 Seltjarnarneskaupstaður, Austurströnd 2, 170 Seltjarnarnes
Skipulags- og byggingarfulltrúi Seltjarnarness óskar eftir umsögn umhverfis- og skipulagssviðs á lýsingu Ask Arkitekta ehf. dags. maí 2013 vegna deiliskipulags Kolbeinsstaðamýrar á Seltjarnarnesi. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 21. júní 2013. Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 21. júní 2013 samþykkt.
23. Bauganes 31A, breyting á deiliskipulagi (01.673.0) Mál nr. SN130206 Grétar Sigfinnur Sigurðarson, Tómasarhagi 19, 107 Reykjavík Aðalheiður Atladóttir, Barmahlíð 21, 105 Reykjavík
Lagður fram tölvupóstur Aðalheiðar Atladóttur arkitekts dags. 2. júlí 2013 þar sem umsókn um breytingu á deiliskipulagi Einarsness vegna lóðarinnar nr. 31A við Bauganes er dreginn tilbaka.
Marta Guðjónsdóttir vék af fundi við afgreiðslu erindisins
24. Betri Reykjavík, bekki í Hólahverfið Mál nr. US130144 Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Lögð fram efsta hugmynd í flokknum Ýmislegt af samráðsvefnum Betri Reykjavík dags. 30. apríl 2013 " Bekki í Hólahverfið" ásamt samantekt af umræðum og rökum. Frestað.
25. Betri Reykjavík, laga og betrumbæta aðstöðu og aðkomu á Geldinganesi Mál nr. US130138 Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Lögð fram efsta hugmynd aprílmánaðar 2013 í flokknum Framkvæmdir frá samráðsvefnum Betri Reykjavík 30. apríl 2013 "Laga og betrumbæta aðstöðu og aðkomu á Geldinganesi" ásamt samantekt af umræðum og rökum. Frestað
26. Betri Reykjavík, laga göngubrú yfir Elliðaár við Breiðholtsbraut Mál nr. US130176 Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Lögð fram þriðja efsta hugmynd maímánaðar á samráðsvefnum Betri Reykjavík 31. maí 2013 og jafnfram efst í málaflokknum Samgöngur " Laga göngubrú yfir Elliðaár við Breiðholtsbraut" ásamt samantekt af umræðum og rökum. Einnig er lögð fram umsögn umhverfis- og skipulagssviðs samgöngur dags. 1. júlí 2013. Umsögn umhverfis- og skipulagssviðs samgöngur dags. 1. júlí 2013 samþykkt.
27. Betri Reykjavík, Laga stíginn milli Sólvallagötu og Ásvallagötu Mál nr. US130177 Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Lögð fram efsta hugmynd maímánaðar 2013 frá samráðsvefnum Betri Reykjavík í flokknum Skipulagsmál "Laga stíginn milli Sólvallagötu og Ásvallagötu" ásamt samantekt af umræðum og rökum. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 2. júlí 2013. Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 2. júlí 2013 samþykkt
28. Betri Reykjavík, Hrein borg - fögur borg Mál nr. US130179 Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Lögð fram fjórða efsta hugmynd maímánaðar 2013 frá samráðsvefnum Betri Reykjavík og kemur úr flokknum Umhverfismál "Hrein borg - fögur borg" sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 31.maí 2013 ásamt samantekt af umræðum og rökum. Frestað
29. Betri Reykjavík, Minnkum svifryks- og hljóðmengun með barrtrjám Mál nr. US130180 Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Lögð fram efsta hugmynd maímánaðar 2013 frá samráðsvefnum Betri Reykjavík og jafnframt efst í málaflokknum Umhverfi "Minnkum svifryks- og hljóðmengun með barrtrjám " sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 31.maí 2013 ásamt samantekt af umræðum og rökum. Frestað
30. Háagerði 12, kæra, umsögn (01.817) Mál nr. SN130264 Úrskurðarnefnd umhverfis/auðlin, Skuggasundi 3, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála dags. 12. apríl 2013 ásamt kæru dags. 5. apríl 2013 þar sem kærð er afgreiðsla byggingafulltrúans í Reykjavík á umsókn um leyfi fyrir viðbyggingu að Háagerði 12. Einnig lögð fram umsögn skrifstofu sviðsstjóra, dags. 26. júní 2013. Umsögn skrifstofu sviðsstjóra, dags. 26. júní 2013 samþykkt.
31. Umhverfis- og skipulagssviðs, Tillaga fulltrúa Sjálfstæðisflokksins vegna umhirðu borgarlands Mál nr. US130186
Lögð fram tillaga fulltrúa Sjálfstæðisflokksins Mörtu Guðjónsdóttur, Gísla Marteins Baldurssonar og Hildar Sverrisdóttur svohljóðandi
Tillögunni fylgir greinargerð. Þriðja árið í röð er grassláttur og almenn umhirða á opnum grænum svæðum og við umferðagötur í borginn langt frá því að vera viðunandi. Augljóslega er betur að þessu staðið í nærliggjandi sveitarfélögum og nú er svo komið að víða í borginni er arfi, úr sér vaxið gras og almenn óhirða orðin svo áberandi að ásýnd borgarinnar líður verulega fyrir. Því er lagt til að þegar verði gert átak í því að koma þessum málum í betra horf. Frestað.
Fleira gerðist ekki. Fundi slitið kl. 15.50.
Fundargerðin lesin yfir og undirrituð
Páll Hjalti Hjaltason
Hjálmar Sveinsson Elsa Hrafnhildur Yeoman Diljá Ámundadóttir Torfi Hjartarson Marta Guðjónsdóttir Gísli Marteinn Baldursson Hildur Sverrisdóttir
Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005
Árið 2013, þriðjudaginn 2. júlí kl. 10.20 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 737. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 2. hæð Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Sigrún Reynisdóttir, Björn Stefán Hallsson, Eva Geirsdóttir, Óskar Torfi Þorvaldsson, Bjarni Þór Jónsson og Björn Kristleifsson. Fundarritari var Bjarni Þór Jónsson
Þetta gerðist:
Nýjar/br. fasteignir
1. Aðalstræti 7 (01.140.415) 100856 Mál nr. BN046079 Aðalstræti 7 sf, Borgartúni 31, 105 Reykjavík Sótt er um leyfi til þess að loka húsasundi með timburgrindverki á lóðinni nr. 7 við Aðalstræti. Umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 6. júní 2013 og umsögn Minjasafns Reykjavíkur dags 20. júní 2013 fylgja erindinu. Útskrift úr gerðabók skipulagsfulltrúa dags. 18. júní 2013 fylgir erindinu. Gjald kr. 9.000 Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
2. Aðalstræti 9 (01.140.414) 100855 Mál nr. BN046200 Aðaleign ehf, Hegranesi 35, 210 Garðabær Sótt er um leyfi til að breyta texta um brunavarnir sbr. erindi BN045089 í kaffihúsinu á lóð nr. 9 við Aðalstræti. Gjald kr. 9.000 Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
3. Arnarholt (32.161.101) 221217 Mál nr. BN046140 Fylkir ehf, Dugguvogi 4, 104 Reykjavík Sótt er um leyfi til að fjölga íbúðum úr fjórum og fjórtán einstaklingsherbergjum í ellefu íbúðir í fyrrverandi starfsmannahúsi, matshluta 04, einnig er sótt um leyfi til að byggja sorpskýli og barnavagna- og reiðhjólageymslur á lóð í Arnarholti á Kjalarnesi. Meðfylgjandi er bréf aðalhönnuðar dags. 24.6. 2013. Gjald kr. 9.000 Frestað. Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
4. Álfsnes 125650 (00.010.000) 125650 Mál nr. BN046125 SORPA bs., Gylfaflöt 5, 112 Reykjavík Sótt er um leyfi til að flytja vakthús frá sorpstöð Suðurlands í heilu lagi og staðsetja við vigt á urðunarstað Sorpu í Álfsnesi til notkunar sem vigtarhús á lóð landnr. 125650 við urðunarstað Sorpu við Álfsnes. Stærðir: Vigtarhús 42,6 ferm., 132,8 rúmm. Gjald kr. 9.000 Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
5. Bergstaðastræti 28A (01.184.316) 102055 Mál nr. BN045111 Sigríður Halldórsdóttir, Bergstaðastræti 28a, 101 Reykjavík Sótt er leyfi fyrir áður gerðri íbúð þar sem fyrir 1999 var hárgreiðslu- og snyrtistofa á fyrstu hæð í húsi á lóð nr. 28A við Bergstaðastræti. Gjald kr. 8.500 Frestað. Lagfæra skráningartöflu.
6. Blómvallagata 10 (01.162.210) 101268 Mál nr. BN045985 Carl Erik Olof Sturkell, Svíþjóð, Sótt er um leyfi til að endurbæta þakrými sem er hluti íbúðar 0301, stækka kvist, byggja svalir og nýjan kvist við þær, fækka þakgluggum og stækka á fjölbýlishúsi á lóð nr. 10 við Blómvallagötu. Meðfylgjandi er bréf hönnuðar dags. 7.5. 2013, umboð vegna byggingarleyfisumsóknar dags. 7.5. 2013, umsögn skipulagsfulltrúa dags. 5. október 2012. Gjald kr. 9.000 Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
7. Blönduhlíð 9 (01.704.216) 107096 Mál nr. BN046204 Ásmundur Ísak Jónsson, Blönduhlíð 9, 105 Reykjavík Sótt er um samþykki á áður gerðum breytingum á þaki fjölbýlishúss á lóð nr. 9 við Blönduhlíð. Stærðir, stækkun: xx ferm., xx rúmm. Stærðir eftir stækkun: Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
8. Borgartún 25 (01.218.101) 102773 Mál nr. BN045863 Fasteignafélagið Sjávarsíða ehf, Borgartúni 25, 105 Reykjavík Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi á 3. og 4. hæð þannig að kaffistofa er flutt frá 3. hæð upp á 4. hæð svo og að tvö fundarherbergi og gangur eru sameinuð í eitt rými í húsinu á lóð nr. 25 við Borgartún. Gjald kr. 9.000 + 9.000 Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
9. Bragagata 38 (01.186.630) 102325 Mál nr. BN046043 Íris Sif Ragnarsdóttir, Bragagata 38, 101 Reykjavík Sótt er um leyfi til að byggja kvist á götuhlið og gerð er grein fyrir áður gerðum breytingum á 1. hæð í fjölbýlishúsi á lóð nr. 38 við Bragagötu. Jafnframt er erindi BN045059 dregið til baka. Stækkun: 3,2 rúmm. Gjald kr. 9.000 Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
10. Depluhólar 8 (04.641.708) 111903 Mál nr. BN046003 Brynja Þrastardóttir, Brimhólabraut 18, 900 Vestmannaeyjar Sveinn Elías Elíasson, Depluhólar 8, 111 Reykjavík Sótt er um samþykki á reyndarteikningu og nýrri skráningartöflu fyrir íbúðarhús á lóð nr. 8 við Depluhóla. Meðfylgjandi er bréf hönnuðar dags. 23.4. 2013 og óundirrituð yfirlýsing vegna kaupa á húseigninni dags. 30.12. 2012. Gjald kr. 9.000 Frestað. Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
11. Fannafold 189 (02.851.810) 109986 Mál nr. BN046202 Elín Hannesdóttir, Fannafold 189, 112 Reykjavík Sótt er um leyfi til að gera dyr á bílskúr 0103 á norð- austurhlið sem til heyrir íbúð 0102 í parhúsinu á lóð nr. 189 við Fannafold. Gjald kr. 9.000 Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
12. Faxafen 12 (01.466.102) 195610 Mál nr. BN046160 Castillo ehf., Bíldshöfða 14, 110 Reykjavík CFR ehf, Skeifunni 8, 108 Reykjavík Sótt er um leyfi til að innrétta líkamsræktarstöð í eignarhluta 0001 og 0002 þannig að þeir verða nýttir undir starfsemina í húsinu á lóð nr. 12 við Faxafen. Umsögn brunahönnuðar dags. júní 2013 og bréf frá umsækjanda dags. 11. júní 2013. Gjald kr. 9.000 Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
13. Fiskislóð 3 (01.089.502) 197244 Mál nr. BN046212 F3 ehf., Kringlunni 4-6, 103 Reykjavík Samkaup hf., Krossmóa 4, 260 Njarðvík Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN045192 þannig að fyrirkomulagi í baksvæði er breyt þannig að komið er fyrir ofni og handlaugum og tækjavöskum, rafdrifinni rennihurð bætt við anddyri og veggur við framhlið sem hylur anddyrið að hluta og kemur upp úr þaki úr heitgalvanhúðaðri stálgrind áklæddri lóðrétt lituðu bárustáli og að auka skilti á húsinu á lóð nr. 3 við Fiskislóð. Gjald kr. 9.000 Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
14. Fjólugata 21 (01.185.512) 102202 Mál nr. BN046009 Jón Karl Friðrik Geirsson, Fjólugata 21, 101 Reykjavík Sigrún Hjartardóttir, Fjólugata 21, 101 Reykjavík Sótt er um leyfi til þess að byggja sólskýli á nyrðri svölum á vesturhlið fyrstu hæðar hússins á lóðinni nr. 21 við Fjólugötu. Samþykki meðeiganda (á teikn.) fylgir erindinu ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 31. maí 2013 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 31. maí 2013. Bréf umsækjanda dags. 24. júní 2013 fylgir erindinu. Stærð: Svalaskýli 4,3 ferm. og 10,3 rúmm. Gjald kr. 9.000 Frestað. Á milli funda.
15. Frakkastígur 6A (01.152.513) 101085 Mál nr. BN046082 Landslagnir ehf, Geitlandi 2, 108 Reykjavík Sótt er um leyfi til að lyfta einbýlishúsi og hækka kjallara um 130 cm., byggja viðbyggingu á norðvesturhlið, byggja svalir suðvestan megin, kvist á bakhlið og innrétta fjórar íbúðir í einbýlishúsi á lóð nr. 6A við Frakkastíg. Erindi fylgir umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 6. júní 2013 og umsögn Minjasafns Reykjavíkur dags. 14. júní 2013. Stækkun: 43 ferm., 190,7 rúmm. Gjald kr. 9.000 Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
16. Freyjubrunnur 3-5 (02.695.702) 205726 Mál nr. BN046222 Sigurður Eiður Indriðason, Básbryggja 21, 110 Reykjavík Sótt er um aðskilið byggingarleyfi fyrir hús nr. 3 á lóð nr. 3-5 við Freyjubrunn. Gjald kr. 9.000 Frestað. Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.
17. Grandagarður 15-37 (01.115.001) 100045 Mál nr. BN046041 Corvino ehf., Laugavegi 42b, 101 Reykjavík Faxaflóahafnir sf., Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki II í verbúð nr.23 á lóð nr. 15-37 við Grandagarð. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 7. júní 2013 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 5. júní 2013. Stækkun 30,4 ferm. (milliloft) Gjald kr. 9.000 Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
18. Guðrúnartún 1 (01.216.101) 186531 Mál nr. BN046048 Húsfélagið Sætúni 1, Sætúni 1, 105 Reykjavík Efling stéttarfélag, Sætúni 1, 105 Reykjavík Sótt er um leyfi til að stækka húsið til vesturs, byggja ofan á norðurhúsið og breikka tengibyggingu milli norður- og suðurhúss . Jafnframt er sótt um niðurfellingu á kvöð um gröft og legur holræsis á lóð nr. 1 við Guðrúnartún. Umsögn burðarvirkshönnuðar dags. 30. maí 2013 og bréf frá hönnuði dags. 18. júní 2013, Tölvupóstur frá Tæknistjóra fráveitu dags. 26.júní 2013 fylgir. Stækkun: 1672,1 ferm., 9762,4 rúmm. Gjald kr. 9.000 + 9.000 Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
19. Gvendargeisli 168 (05.134.701) 190285 Mál nr. BN046209 Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík Sótt er um leyfi til að færa fimm kennslustofur og einn tengigang, sem lengdur verður um 1,2 metra, innan lóðar á bílastæði til bráðabirgða, þeim fækkar um 32, á meðan gengið er frá lóð Sæmundarskóla á lóð nr. 168 við Gvendargeisla. Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
20. Hafnarstræti 20/Læk5 (01.140.302) 100836 Mál nr. BN045736 Háspenna ehf, Pósthólf 11, 172 Seltjarnarnes Sótt er um leyfi til þess að innrétta spilasal með 40 spilakössum á fyrstu hæð verslunar- og skrifstofuhússins Hafnarstræti 20 á lóðinni Hafnarstræti 20/Læk5. Umboð eiganda (á teikn) fylgir erindinu. Útskrift úr gerðabók umhverfis- og skipulagsráðs frá 26. júní 2013 ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 21. júní 2013 fylgja erindinu Gjald kr. 9.000 Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
21. Haukdælabraut 11-15 (05.113.305) 214786 Mál nr. BN045949 Monika Sigurlaug Baldursdóttir, Hverafold 46, 112 Reykjavík Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypt raðhús, þrjá matshluta, á einni hæð með kjallara undir vesturhluta (mhl. 03) á lóð nr. 11-15 við Haukdælabraut. Farið er fram á að erindið BN045137 verði fellt úr gildi. Bréf frá hönnuði dags. 12. maí 2013 og frá eiganda ódags. og varmatapsútreiknigar fylgir. Stærð: Mhl. 01: Íbúð 172,7 ferm., bílgeymsla 26,7 ferm. Samtals 199,4 ferm., 739,2 rúmm. Mhl. 02: Íbúð 171,3ferm., bílgeymsla 26,7 ferm. Samtals 198,0 ferm., 738,9 rúmm. Mhl. 03: Kjallari 80,3 ferm., 1. hæð íbúð 135,5 ferm., bílgeymsla 26,7 ferm. Samtals 239, 239,3 ferm., 1006,1 rúmm. Mhl. 01, 02, 03: 636,7 ferm., 2484,2 rúmm. Gjald kr. 9.000 + 9.000 Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
22. Háteigsvegur 2 (01.244.420) 103213 Mál nr. BN046213 Thailenska eldhúsið ehf., Tryggvagötu 14, 101 Reykjavík Sótt er um áður gerðar breytingar á geymslurými í kjallara verslunarhúsnæðis í húsinu á lóðinni nr. 2 við Háteigsveg. Samþykki f.h. húsfélags dags. 10. júní 2012, eftirlitsskýrsla Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur dags. 12. júní 2013 og bréf umsækjanda dags. 25. júní 2013 fylgir erindinu. Gjald kr. 9.000 Frestað. Skila þarf inn nauðsynlegum gögnum.
23. Hringbraut 50 (01.162.401) 101314 Mál nr. BN046211 Grund,elli- og hjúkrunarheimili, Hringbraut 50, 107 Reykjavík Sótt er um leyfi til að breyta mhl. 07 vinnustofu, 06 þvottahúsi , 05 bókasafni og 04 tannlæknastofu í skrifstofur og að sameyna þessa mhl. í mhl. 04 og 05 fyrir Dvalar og hjúkrunarheimilið Grund á lóð nr. 50 við Hringbraut. Fyrirspurn BN045982 sem svarað var jákvæð fylgir erindinu. Gjald kr. 9.000 Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
24. Hverfisgata 98 (01.174.101) 101579 Mál nr. BN046201 Fish Spa Iceland ehf., Suðurlandsbraut 10, 108 Reykjavík Sólland ehf, Hrauntungu 9, 200 Kópavogur Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN046047 þannig að brunakröfur breytast í húsinu á lóð nr. 98 við Hverfisgötu. Gjald kr. 9.000 Frestað. Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.
25. Höfðatorg Mál nr. BN046230 Skúli Mogensen, Bretland, Sótt er leyfi til að steypa undirstöður undir listaverk á hringtorginu Höfðatorgi við Borgartún, Katrínartún. Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði. Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
26. Karfavogur 25 (01.441.211) 105452 Mál nr. BN045970 Daði Hannesson, Karfavogur 25, 104 Reykjavík Sótt er um leyfi til að byggja kvist á norður þak hússins á lóð nr. 25 við Karfavog. Sbr. fyrirspurnarerindi BN045315 sem fékk jákvæða umfjöllun. Stækkun: 3,5 rúmm. Gjald kr. 9.000 + 9.000 Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við fokheldi. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
27. Laugarnesvegur 77 (01.345.205) 104049 Mál nr. BN046072 Þráinn Ómar Svansson, Laugarnesvegur 77, 105 Reykjavík Sædís Guðlaugsdóttir, Laugarnesvegur 77, 105 Reykjavík Þórir Bjarnason, Laugarnesvegur 77, 105 Reykjavík Sótt er um leyfi til þess að byggja kvisti á norðvestur- og suðausturþekju hússins á lóðinni nr. 77 við Laugarnesveg. Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 10. október 2012 fylgir erindinu. Stærð: Stækkun kvistir 24 rúmm. Gjald kr. 9.000 Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við fokheldi. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
28. Laugavegur 31 (01.172.007) 101429 Mál nr. BN045853 Pétur Kristinn Arason, Vatnsstígur 3, 101 Reykjavík Sótt er um leyfi til að breyta eignarhaldi þannig að eignarhluti 0001 sem er hluti af skrifstofurými 0101 verði séreign (vinnustofuverslun) í kjallara Vatnsstígs 3 sem er mhl. 02 á lóð nr. 31 við Laugaveg. Erindi fylgir samþykki meðeigenda dags. 27. apríl 2013 og 10. júní 2013. Gjald kr. 9.000 + 9.000 Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
29. Láland 18-24 (01.874.301) 108836 Mál nr. BN046218 Stefanía Sigfúsdóttir, Brautarland 8, 108 Reykjavík Sótt er um leyfi til að byggja við einbýlishúsið að austanverðu og koma fyrir sorp/reiðhjólagerði á vestanverðri lóð hússins nr. 22 á lóð nr. 18 til 24 við Láland. Stækkun: 25,4 ferm., XX rúmm. Gjald kr. 9.000 Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
30. Ljósvallagata 20 (01.162.316) 101289 Mál nr. BN046208 Una Björk Kjerúlf, Ljósvallagata 20, 101 Reykjavík Vegna gerðar eignaskiptayfirlýsingar er sótt um samþykki fyrir núverandi fyrirkomulagi í kjallara og á fyrstu hæð hússins á lóðinni nr. 20 við Ljósvallagötu. Gjald kr. 9.000 Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
31. Lóuhólar 2-6 (04.642.701) 111914 Mál nr. BN046221 Reginn A3 ehf., Hagasmára 1, 201 Kópavogur Veislubrauð ehf., Lóuhólum 2-4, 111 Reykjavík Sótt er um samþykki á reyndarteikningum af veitingahúsi í flokki III í rými 01.16 milli mátlína 1-3/F-J, breytt var áður samþykktu erindi, 26.2. 2013, á framkvæmdatíma í verslunarhúsi á lóð nr. 2-6 við Lóuhóla. Gjald kr. 9.000 Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
32. Nesjavallaleið 9 (05.844.101) 193132 Mál nr. BN046217 Framkvæmdasýsla ríkisins, Borgartúni 7, 150 Reykjavík Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypta dreifistöð, matshluti 02, á lóð nr. 9 við Nesjavallaleið. Stærð: 5 ferm., 14 rúmm. Gjald kr. 9.000 Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
33. Nethylur 2 (04.232.802) 110856 Mál nr. BN046070 Eva María Hallgrímsdóttir, Lindasmári 45, 201 Kópavogur Sótt er um leyfi til þess að starfrækja veitingaverslun (kökugallerý) í verslunar og þjónustuhúsi (matshl. 01, rými 0102) á lóðinni nr. 2 við Nethyl. Umboð eiganda dags. 7. júní 2013 fylgir erindinu. Bréf umsækjanda dags. 28. maí 2013 fylgir erindinu. Gjald kr. 9.000 Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
34. Nýlendugata 14 (01.131.108) 100166 Mál nr. BN046013 M 14 ehf, Nýlendugötu 14, 101 Reykjavík Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi í vestari hluta jarðhæðar, vinnustofum verður breytt í bar og og setustofu gesta veitingahússins á lóð nr. 14 við Nýlendugötu. Gjald kr. 9.000 Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
35. Óðinsgata 9 (01.184.216) 102038 Mál nr. BN045901 Jenný Davíðsdóttir, Óðinsgata 9, 101 Reykjavík Sótt er um leyfi til þess að fjölga íbúðum úr tveimur í fjórar og breyta útliti götu- og bakhliðar fjölbýlishúss á lóð nr. 9 við Óðinsgötu. Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 20. mars 2013 fylgir erindinu. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 28. júní 2013 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 20. mars 2013. Erindið var grenndarkynnt frá 24. maí til og með 24. júní 2013. Engar athugasemdir bárust. Gjald kr. 9.000 + 9.000 Frestað. Lagfæra skráningartöflu.
36. Ránargata 7A (01.136.206) 100542 Mál nr. BN046227 Ránargata 7a,húsfélag, Ránargötu 7a, 101 Reykjavík Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri séreign (ósamþ. íbúð) í kjallara og núverandi innra fyrirkomulagi á fyrstu, annarri og þriðju hæð fjölbýlishússins á lóðinni nr. 7A við Ránargötu. Skoðunarskýrsla byggingarfulltrúa dags. 5. apríl 2013 og afsalsbréf dags. 26. nóvember 1982 fylgja erindinu. Gjald kr. 9.000 Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
37. Seljavegur 2 (01.130.105) 100117 Mál nr. BN045993 Seljavegur ehf, Hamraborg 12, 200 Kópavogur Sótt er um samþykki á reyndarteikningum þar sem svæði 0103 og 0201 sem hefur verið notað fyrir leikhús hefur verið breytt í líkamsræktarstöð í húsinu á lóð nr. 2 við Seljaveg. Gjald kr. 9.000 + 9.000 Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
38. Sigtún 41 (01.365.111) 104678 Mál nr. BN046223 Ásgeir Jónsson, Sigtún 41, 105 Reykjavík Sótt er um leyfi til að endurnýja og breyta erindi BN038926 (sjá einnig BN040478), en breyting felst í að mænir verður ekki hækkaður á fjölbýlishúsi á lóð nr. 41 við Sigtún. Minnkun frá fyrra erindi 55,9 rúmm. Gjald kr. 9.000 Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
39. Sléttuvegur 3 (01.790.501) 107576 Mál nr. BN046075 Húsnæðisfélag S.E.M., Sléttuvegi 3, 103 Reykjavík Sótt er um leyfi til að fjarlægja múrklæðningu og í staðinn komi álklæðning, koma fyrir lyftu, svalalokun, þvottahús fært til og bætt er við nýrri íbúð í rými 0403 í húsi á lóð nr. 1-3 við Sléttuveg. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 28. júní 2013 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 28. júní 2013.Stækkun vegna lyftu og sólstofa á svalir : XX ferm., XX rúmm. Gjald kr. 9.000 Frestað. Með vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 28. júní 2013 og athugasemda á umsóknarblaði.
40. Sóleyjarimi 6 (02.534.501) 192054 Mál nr. BN046214 Isavia ohf., Reykjavíkurflugvelli, 101 Reykjavík Sótt er um samþykkt á reyndarteikningu þar sem gerð er grein fyrir þremur nýjum eldvarnarhurðum í atvinnuhúsi á lóð nr. 6 við Sóleyjarima. Sjá erindi BN042942. Gjald kr. 9.000 Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
41. Stakkahlíð 1 (01.271.101) 103595 Mál nr. BN046225 Háskóli Íslands, Sæmundargötu 2, 101 Reykjavík Sótt er um leyfi til að koma fyrir glervegg framan við matsölu í matshluta 13 í Kennaraháskólanum á lóð nr. 1 við Stakkahlíð. Gjald kr. 9.000 Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
42. Stakkholt 2-4 (01.241.103) 103018 Mál nr. BN046228 Arcus ehf, Fossaleyni 16, 112 Reykjavík Sótt er um takmarkað byggingarleyfi á uppsteypu kjallara hússins á lóðinni nr. 2-4 við Stakkholt sbr. erindi BN045197. Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi. Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.
43. Stigahlíð 68A (01.733.510) 211661 Mál nr. BN046121 Jóhann Tómas Sigurðsson, Stigahlíð 68a, 105 Reykjavík Jóhanna Jakobsdóttir, Stigahlíð 68a, 105 Reykjavík Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi, steypa stiga milli hæða, innrétta herbergi í hluta bílgeymslu og koma fyrir setlaug á svölum í einbýlishúsi á lóð nr. 68A við Stigahlíð. Erindi fylgir umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 13. júní 2013Breyting á erindi BN036202 samþ. 11. júlí 2007. Gjald kr. 9.000 Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
44. Sundlaugav, Laugardal (01.37-.-01) 199448 Mál nr. BN046229 Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík Sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu úr steypu og timbri, mhl. 21, sunnan við tjaldmiðstöðina í Laugardal á lóð nr. 32 við Sundlaugaveg, Stærð: 223,2 ferm., 603,7 rúmm. Gjald 9.000 Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
45. Sæviðarsund 15-19 (01.356.501) 104386 Mál nr. BN046181 Stefán G Kjartansson, Sæviðarsund 17, 104 Reykjavík Jón Helgi Guðmundsson, Sæviðarsund 17, 104 Reykjavík Sótt er um leyfi til að stækka íbúð 0201 með því að setja upp vegg í sameiginlegum stigagangi í húsinu á lóð nr. 17 við Sæviðarsund. Gjald kr. 9.000 Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
46. Thorsvegur 1 (02.3--.-99) 109211 Mál nr. BN046130 Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík Litli bóndabærinn ehf, Laugavegi 50, 101 Reykjavík Sótt er um leyfi til að innrétta kaffihús í flokki I á 1. hæð herbergisrými 12.28 í húsi Korpúlfsstaðir á lóð nr. 1 við Thorsveg. Samþykki Reykjavíkurborgar ódags. fylgir. Gjald kr. 9.000 Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
47. Tryggvagata 16 (01.132.104) 100213 Mál nr. BN045605 Kápan ehf, Baughúsum 33, 112 Reykjavík Sótt er um leyfi til að breyta þaki, setja kvisti með skúrþaki á báðar hliðar, inndregnar svalir á suðurhlið og innrétta íbúðir á 4. og 5. hæð íbúðar- og atvinnuhúss á lóð nr. 16 við Tryggvagötu. Erindi fylgir þinglýst eignaskiptayfirlýsing dags. 15. september 2005 og samkomulag eigenda Tryggvagötu 16 (ekki þinglýst), dags. 7. desember 2004 og fsp. dags. 20. nóvember 2012 ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 8. mars 2013 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. mars 2013. Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 23. maí og bréf hönnuðar dags. 24. maí 2013 fylgja erindinu. Ný skráningartafla fylgir erindinu. Minnkar un 14,7 ferm. Stækkar um 161,1 rúmm. Gjald kr. 9.000 + 9.000 Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
48. Tryggvagata 16 (01.132.104) 100213 Mál nr. BN046233 AFA JCDecaux Ísland ehf, Vesturvör 30b, 200 Kópavogur Sótt er um tímabundið leyfi fyrir fjögur biðskýli við Sæbraut/Kalkofnsveg. Gjald kr. 9.000 Frestað. Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa og skrifstofu eigna- og atvinnuþróunar.
49. Úlfarsbraut 42-44 (02.698.306) 205717 Mál nr. BN046207 Björn Friðþjófsson, Krókamýri 8, 210 Garðabær Ólafur Sigurður Einarsson, Krossalind 24, 201 Kópavogur Sótt er um leyfi til að breyta uppbyggingu þaks og innra skipulagi í parhúsi á lóð nr. 42-44 við Úlfarsbraut. Gjald kr. 9.000 Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
50. Þingholtsstræti 21 (01.180.102) 101678 Mál nr. BN045586 VB Bakki ehf., Sigtúni 3, 800 Selfoss Sótt er um leyfi til að byggja pall við norðausturhlið, gera nýjar dyr úr hjólageymslu á götuhæð, skipta í tvær íbúðir og færa til upprunalegs horfs útlit einbýlishúss á lóð nr. 21 við Þingholtsstræti. Erindi fylgir umsögn Minjasafns Reykjavíkur og Minjastofnunar Íslands dags. 15. febrúar 2013 ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 12. apríl 2013 og umsögn skipulagsfulltrúa dags, 1. mars 2013. Erindið var grenndarkynnt frá 7. mars til og með 8. apríl 2013. Engar athugasemdir bárust. Gjald kr. 9.000 Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Fyrirspurnir
51. Álakvísl 96-136 (04.233.005) 110860 Mál nr. BN046171 Þór Þorsteinsson, Álakvísl 114, 110 Reykjavík Spurt er hvort staðsetja megi 10 ferm. kalt gróðurhús á verönd við hús nr. 114 á lóð nr. 96-136 við Álakvísl. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 28. júní 2013 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 27. júní 2013. Nei. Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 27. júní 2013.
52. Bankastræti 12 (01.171.201) 101382 Mál nr. BN046220 Plúsarkitektar ehf, Laugavegi 59, 101 Reykjavík Haraldur Ingvarsson, Vitastígur 3, 220 Hafnarfjörður Spurt er hvort leyft yrði að lyfta þaki yfir suðausturhluta hússins á lóðinni nr. 12 við Bankastræti. Frestað. Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
53. Dugguvogur 23 (01.454.409) 105647 Mál nr. BN046216 Marteinn Einarsson, Hrísmóar 10, 210 Garðabær Spurt er hvort breyta megi atvinnuhúsnæðinu í íbúð tengda vinnustofu fyrir listræna starfsemi í rými nr. 0305 í húsi á lóð nr. 23 við Dugguvog. Nei. Með vísan til umsagnar á fyrirspurnarblaði.
54. Einarsnes 58A (01.672.117) 188561 Mál nr. BN046215 Ástríður Helga Ingólfsdóttir, Einarsnes 58a, 101 Reykjavík Spurt er hvort leyft yrði að byggja einnar hæðar timburviðbyggingu með þaksvölum að suðvesturhlið hússins á lóðinni nr. 58A við Einarsnes. Jákvætt. Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.
55. Haukdælabraut 98 (05.114.103) 214818 Mál nr. BN046154 Þórður Antonsson, Gvendargeisli 38, 113 Reykjavík Spurt er hvort leyft yrði að byggja hús með valmaþaki á lóðinni nr. 98 við Haukdælabraut. Bréf hönnuðar dags. í júní 2013 fylgir erindinu ásamt uppdráttum af fyrirhuguðu húsi og útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 28. júní 2013 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 28. júní 2013. Jákvætt. Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.
56. Hverfisgata 101 (01.154.409) 101137 Mál nr. BN046224 Rúnar Þór Pétursson, Hverfisgata 101, 101 Reykjavík Spurt er hvort samþykkt verði íbúð í kjallara húss á lóð nr. 101 við Hverfisgötu. Nei. Með vísan til umsagnar á fyrirspurnarblaði.
57. Hverfisgata 59-59A (01.152.516) 101088 Mál nr. BN046219 Plúsarkitektar ehf, Laugavegi 59, 101 Reykjavík Haraldur Ingvarsson, Vitastígur 3, 220 Hafnarfjörður Spurt er hvort leyft yrði að koma fyrir lyftu innan byggingareits á bakhlið fjölbýlishúss á lóð nr. 59 við Hverfisgötu. Jákvætt. Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.
58. Höfðabakki 9 (04.075.001) 110681 Mál nr. BN046205 Svava Margrét B Ásgeirsdóttir, Esjugrund 16, 116 Reykjavík Spurt er hvort leyft yrði að starfrækja hársnyrtistofu á fyrstu hæð hússins á lóðinni nr. 9 við Höfðabakka. Jákvætt. Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.
59. Mávahlíð 2 (01.702.201) 107045 Mál nr. BN046232 Klara Karlsdóttir, Mávahlíð 2, 105 Reykjavík Karl Bergdal Sigurðsson, Lautasmári 1, 201 Kópavogur Spurt er hvort leyft yrði að byggja bílskúr á lóðinni nr. 2 við Mávahlíð. Jafnframt er spurt um stærð og staðsetningu bílskúrsins. Frestað. Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
60. Sólheimar 20 (01.432.410) 105266 Mál nr. BN046206 101 hús ehf, Lokastíg 6, 101 Reykjavík Indriði Björnsson, Lokastígur 6, 101 Reykjavík Spurt er hvort leyft yrði að hækka um eina hæð þríbýlishús á lóð nr. 20 við Sólheima. Erindi fylgir jákvæð umsögn frá skipulagsfulltrúa dags. 17. september 2002. Frestað. Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
61. Suðurhólar 14-18 (04.670.0--) 112099 Mál nr. BN046226 Gunnar H Þórarinsson, Suðurhólar 14, 111 Reykjavík Afar ehf, Suðurhólum 14, 111 Reykjavík Spurt er hvort byggja megi svalalokun (sólskála) undir svalir á íbúð 0103 í nr. 14 í fjölbýlishúsi á lóð nr. 14, 16 og 18 við Suðurhóla. Jákvætt. Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi og með vísan til leiðbeininga á fyrirspurnarblaði.
62. Súðarvogur 36 (01.454.401) 105639 Mál nr. BN046231 Sólrún Jónsdóttir, Súðarvogur 36, 104 Reykjavík Spurt er hvort leyft yrði að hækka þak að hluta og stækka þar með vinnustofu á 3. hæð í húsi á lóð nr. 36 við Súðarvog. Frestað. Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Fleira gerðist ekki. Fundi slitið kl. 12.45.
Björn Stefán Hallsson Björn Kristleifsson
Bjarni Þór Jónsson Sigrún Reynisdóttir
Óskar Torfi Þorvaldsson Eva Geirsdóttir