Umhverfis- og skipulagsráð - Fundur nr. 239

Umhverfis- og skipulagsráð

Ár 2022, miðvikudaginn 31. ágúst kl. 9:06, var haldinn 239. fundur umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur. Fundurinn var haldinn að Borgartúni 12 - 14, 7. hæð, Hofi. Eftirtaldir fulltrúar tóku sæti á fundinum: Alexandra Briem, Aðalsteinn Haukur Sverrisson, Hjálmar Sveinsson, Kjartan Magnússon, Líf Magneudóttir, Marta Guðjónsdóttir, Pawel Bartoszek og áheyrnarfulltrúarnir Helga Þórðardóttir og Trausti Breiðfjörð Magnússon. Eftirtaldir embættismenn og aðrir starfsmenn sátu fundinn:, Ólöf Örvarsdóttir, Hreinn Ólafsson, Björn Axelsson, Nikulás Úlfar Másson, Guðbjörg Lilja Erlendsdóttir, Ámundi V. Guðmundsson, Hjalti J. Guðmundsson, Guðmundur Benedikt Friðriksson, Árný Sigurðardóttir, Ásdís Ásbjörnsdóttir og Sigurjóna Guðnadóttir. 
Fundarritari var Glóey Helgudóttir Finnsdóttir.

Þetta gerðist:

  1. Umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkur, vinnufundur 2022         Mál nr. US220197

    Vinnufundur umhverfis- og skipulagsráðs 2022

    Lögð fram neðangreind gögn:

    - Gjaldskrár umhverfis- og skipulagssviðs 2022

    - Greinargerð umhverfis- og skipulagssviðs með fjárhagsáætlun 2022

    - Rekstraryfirlit umhverfis- og skipulagssviðs í aðalsjóði 2022

    - Rekstraryfirlit umhverfis- og skipulagssviðs í eignasjóði 2022

    - Tímasett dagskrá fundarins

     

    Fylgigögn

PDF útgáfa fundargerðar
239. fundargerð umhverfis- og skipulagsráðs 31. ágúst 2022.pdf