Umhverfis- og skipulagsráð - Fundur nr. 230

Umhverfis- og skipulagsráð

Skipulagsráð

Ár 2011, miðvikudaginn 12. janúar kl. 9.10, var haldinn 230. fundur skipulagsráðs Reykjavíkur. Fundurinn var haldinn að Borgartúni 12 - 14, 7. hæð. Ráðssal. Viðstaddir voru: Páll Hjalti Hjaltason, Hjálmar Sveinsson, Elsa Hrafnhildur Yeoman, Kristín Soffía Jónsdóttir, Júlíus Vífill Ingvarsson, Gísli Marteinn Baldursson, Jórunn Ósk Frímannsd Jensen og áheyrnarfulltrúinn Sóley Tómasdóttir. Eftirtaldir embættismenn sátu fundinn: Ólöf Örvarsdóttir, Magnús Sædal Svavarsson, Ágúst Jónsson, Ólafur Bjarnason og Marta Grettisdóttir. Auk þess gerðu eftirtaldir embættismenn grein fyrir einstökum málum: Björn Kristleifsson Jóhannes Kjarval, Björn Ingi Edvardsson og Lilja Grétarsdóttir.
Fundarritari var Helga Björk Laxdal.

Þetta gerðist:

(A) Skipulagsmál

1. Afgreiðslufundir skipulagsstjóra Reykjavíkur, fundargerð Mál nr. SN010070
Lagðar fram fundargerðir afgreiðslufunda skipulagsstjóra Reykjavíkur frá 17. desember 2010 og 6. janúar 2011.

2. Kjalarnes, Brautarholt 1, deiliskipulag vegna golfvöllur Mál nr. SN100307
Bjarni Pálsson, Brautarholt 1, 116 Reykjavík
Á fundi skipulagsstjóra 3. desember 2010 var lagt fram erindi Bjarna Pálssonar dags. 29. nóvember 2010 varðandi deiliskipulag jarðarinnar nr. 1 við Brautarholt á Kjalarnesi ásamt uppdrætti Einars Ingimarssonar ark. dags. 2. nóvember 2010.
Frestað.
Í skipulagslögum nr. 123/2010 sem tóku gildi 1. janúar 2011 er gert ráð fyrir því að framkvæmdaraðili leggi fram lýsingu á skipulagsverkefni þar sem fram koma áherslur, upplýsingar um forsendur, fyrirliggjandi stefnu og fyrirhugað skipulagsferli, áður en tillaga að deiliskipulagi er tekin til afgreiðslu. Óskað er eftir því að umsækjandi leggi fram slíka lýsingu til samþykktar hjá sveitarstjórn.

3. Hólmsheiði/Fjárborg/Almannadalur, (05.8) Mál nr. SN100452
breyting á deiliskipulagi
Landslag ehf, Skólavörðustíg 11, 101 Reykjavík
Þorgeir Benediktsson, Sílakvísl 2, 110 Reykjavík
Lagt fram erindi Dagnýjar Bjarnadóttur dags. 16. desember 2010 varðandi breytingu á deiliskipulagi Hólmsheiði/Fjárborg/Almannadalur. Í breytingunni felst að loftunargerði eru stækkuð við hesthús við Almannadalsgötu að vestanverðu, samkvæmt uppdrætti Landslags ehf. dags. 8. desember 2010.

Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu.
Vísað til borgarráðs.

(B) Byggingarmál

4. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa, fundargerð Mál nr. BN042448
Fylgiskjal með fundargerð þessari er fundargerð nr. 617 frá 21. desember 2010 og nr. 618 frá 11. janúar 2011.

5. Borgartún 8-16, S2 - hótel (01.220.107) Mál nr. BN042394
Höfðatorg ehf, Skúlagötu 63, 105 Reykjavík
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 14. desember 2010 þar sem sótt er um leyfi til að byggja 7-16 hæða hótel, bygging S2 í deiliskipulagi, með 342 herbergjum ásamt 4. áfanga bílakjallara á lóð nr. 8-16 við Borgartún.
Erindi fylgir yfirlýsing VERKÍS dags. 20. desember 2010 og bréf hönnuðar varðandi aðkomu dags. 21. desember 2010.
Stærðir: Kjallari -2, tæknirými 162 ferm., kjallari -1, geymslur 1430,6 ferm., kjallari, geymslur 1.412 ferm., 1. hæð móttaka 1.372 ferm., 2. hæð herbergi 1.426,4 ferm., 3. -7. hæð herbergi 1.232,9 ferm., 8. - 16. hæð herbergi 574,2 ferm., 17. hæð tæknirými 64,4 ferm.Samtals 17.200,1 ferm., 61.740 rúmm.Gjald kr. 7.700 + 4.753.980
Kynnt.
Skipulagsráð óskar eftir því að fá nánari kynningu á verkefninu frá umsækjanda.

(D) Ýmis mál

6. Skipulagsráð, námskeið um skipulagsgerð Mál nr. SN110006
Lögð fram dagskrá námskeiðs um skipulagsgerð sveitarfélaga sem haldið verður fyrir kjörna fulltrúa í skipulagsnefndum og sveitarstjórnum í Kornhlöðunni, Bankastræti 2, Reykjavík fimmtudaginn 20. janúar 2011. Námskeiðið er haldið á vegum Skipulagsstofnunar og Sambands íslenskra sveitarfélaga.

7. Grettisgata 62, málskot (01.190.1) Mál nr. SN100426
Gunnlaugur Björn Jónsson, Aðalstræti 77a, 450 Patreksfjörður
Á fundi skipulagsstjóra 26. nóvember 2010 var lagt fram málskot Gunnlaugs Björns Jónssonar dags. 24. nóvember 2010 varðandi neikvæða afgreiðslu fyrirspurnar á afgreiðslufundi skipulagsstjóra frá 9. nóvember 2010 um að byggja við húsið nr. 62 við Grettisgötu til vesturs, hækka um eina hæð og að innrétta nýja íbúð á þriðju hæð og breyta jarðhæð í íbúð. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsstjóra dags. 1. desember 2010.
Frestað.

8. Í landi Fitjakots 125677, málskot Mál nr. SN100451
Jón Jóhann Jóhannsson, Búðavað 10, 110 Reykjavík
Lagt fram málskot Jóns Jóhanns Jóhannssonar móttekið 16. desember 2010 vegna afgreiðslu byggingarfulltrúa frá 23. nóvember 2010 um að steypa bílaplan og skýli. Einnig er lögð fram eldri umsögn skipulagsstjóra dags. 19. nóvember 2010.

Fulltrúi Sjálfstæðisflokksins; Gísli Marteinn Baldursson og fulltrúi Samfylkingarinnar; Hjálmar Sveinsson sátu hjá við afgreiðslu málsins

Skipulagsráð gerir ekki athugasemdir við erindið. Umsækjenda er bent á að sæja þarf um byggingarleyfi.

9. Tryggvagata 22, málskot (01.140.0) Mál nr. SN100456
ADVEL - lögfræðiþjónusta ehf, Suðurlandsbraut 18, 108 Reykjavík
Lagt fram málskot Advel lögfræðiþjónustu dags. 21. desember 2010 vegna neikvæðrar afgreiðslu skipulagsstjóra frá 10. desember 2010 um breytingu á innréttingu 1. hæðar hússins á lóðinni nr. 22 við Tryggvagötu.
Vísað til umsagnar skipulagsstjóra.

10. Hringbraut 35-49, friðun (01.541.001) Mál nr. BN042405
Lagt fram bréf Húsafriðunarnefndar dags. 30. nóvember 2010 vegna friðunar á húsum á lóðum nr. 35 - 49 við Hringbraut. Friðunarskjal Menntamálaráðherra dags. 15. nóvember 2010, en þar kemur fram að friðun nái til ytra byrðis húsanna. Janframt afrit af tilkynningarbréfi Menntamálaráðuneytisins til Húsafriðunarnefndar dags. 22. nóvember 2010.
Skipulagsráð lagði fram eftirfarandi bókun:
Skipulagsráð Reykjavíkur fagnar ákvörðun mennta- og menningarmálaráðherra að friða ytra byrði húsanna nr. 35-49 við Hringbraut. Eigendum er óskað til hamingju með ákvörðunina.

11. Vatnsmýrin, tilnefning fulltrúa í stýrihóp (01.6) Mál nr. SN080123
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 6. janúar 2011 vegna samþykktar borgarráðs s.d. að Heiða Kristín Helgadóttir taki sæti Hjálmars Sveinssonar í stýrihópi um heildarskipulag Vatnsmýrarinnar. Þá gegni Páll Hjaltason formennsku í hópnum

12. Háskóli Íslands, deiliskipulag vestan Suðurgötu, Árnastofnun (01.6)Mál nr. SN080717
Háskóli Íslands, Suðurgötu, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 16. desember 2010 um samþykkt borgarráðs s.d. um auglýsingu á breytingu á deiliskipulagi lóðar Háskóla Íslands vestan Suðurgötu.

13. Borgartúnsreitur vestur, deiliskipulag staðgreinireitur 1.216(01.216)Mál nr. SN090424
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 16. desember 2010 um samþykkt borgarráðs s.d. um auglýsingu á deiliskipulagi fyrir Borgartúnsreit vestur, reit 1.216.

14. Hólmsheiði, Fisfélag Reykjavíkur, (04.4) Mál nr. SN080048
deiliskipulag athafnasvæðis Fisfélagsins
Fisfélag Reykjavíkur, Pósthólf 8702, 128 Reykjavík
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 9. desember 2010 um samþykkt borgarráðs s.d. á deiliskipulagi fyrir athafnasvæði Fisfélagsins í Hólmsheiði.

15. Selásskóli, Selásbraut 109, (04.388.6) Mál nr. SN100408
breyting á deiliskipulagi vegna boltagerðis Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 9. desember 2010 um samþykkt borgarráðs s.d. vegna auglýsingar á breytingu á deiliskipulagi fyrir Suður-Selás vegna lóðar Selásskóla við Selásbraut 109.

16. Suður Selás og Norðlingaholt, deiliskipulag Mál nr. SN100421
Umhverfis- og samgöngusvið Reyk, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 9. desember 2010 um samþykkt borgarráðs s.d. vegna auglýsingar á nýju deiliskipulagi fyrir göngutengingu á svæði milli Seláss og Norðlingaholts.

17. Suður Selás, breyting á deiliskipulagi (04.3) Mál nr. SN100422
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 9. desember 2010 um samþykkt borgarráðs s.d. vegna auglýsingar á breytingu á deiliskipulagi fyrir Suður-Selás vegna nýrrar afmörkunar deiliskipulags.

18. Norðlingaholt, breyting á deiliskipulagi (04.79) Mál nr. SN100423
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 9. desember 2010 um samþykkt borgarráðs s.d. vegna auglýsingar á breytingu á deiliskipulagi fyrir Norðlingaholt vegna nýrrar afmörkunar deiliskipulags.

19. Árbæjarblettur 62/Þykkvibær 21, kæra (04.350.9) Mál nr. SN100449
Lagt fram bréf úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála dags. 15. desember 2010 ásamt kæru dags. 8. desmeber 2010 þar sem kærð er synjun á beiðni um endurauglýsingu á tillögu að breytingu á deiliskipulagi Árbæjar-Seláss vegna lóðarinnar að Þykkvabæ 21 í Reykjavík.
Vísað til umsagnar lögfræði og stjórnsýslu.

20. Hverfisgata 18, kæra (01.171.0) Mál nr. SN100450
Lagt fram bréf frá úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála dags. 15. desember 2010 ásamt kæru dags. 1. desember 2010 þar sem kært er byggingarleyfi fyrir breyttri notkun húsnæðis að Hverfisgötu 18 í Reykjavík.
Vísað til umsagnar lögfræði og stjórnsýslu.

21. Lágholtsvegur 11, kæra (01.52) Mál nr. SN100448
Úrskurðarnefnd skipul/byggmál, Skúlagötu 21, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála dags. 15. desember 2010 ásamt kæru dags. 2. desember 2010 þar sem kærð er synjun á byggingarleyfi fyrir svalapalli við húsið að Lágholtsvegi 11 í Reykjavík.
Vísað til umsagnar lögfræði og stjórnsýslu.

22. Vættaborgir 27, kæra (02.343.5) Mál nr. SN110002
Úrskurðarnefnd skipul/byggmál, Skúlagötu 21, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf Úrskurðarnefndar skipulags- og buggingarmála dags. 29. desember 2010 ásamt kæru dags. 28. desember 2010 þar sem kærð er synjun umsóknar um byggingarleyfi fyrir breytingu á fasteigninni að vættaborgum 27 í Reykjavík.
Vísað til umsagnar lögfræði og stjórnsýslu.

23. Bergstaðastræti 13, kæra, umsögn (01.181.3) Mál nr. SN110011
Úrskurðarnefnd skipul/byggmál, Skúlagötu 21, 101 Reykjavík
Lögð fram kæra til úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála, dags. 13. desember 2010, þar sem kærð er samþykkt byggingarfulltrúa frá 14. desember 2010 á að veita takmarkað byggingarleyfi fyrir uppsteypu 2. hæðar nýbyggingu á lóðinni nr. 13 við Bergstaðastræti. Einnig er krafist stöðvunar framkvæmda. Ennfremur lögð fram umsögn lögfræði og stjórnsýslu, dags. 7. janúar 2011.
Umsögn lögfræði og stjórnsýslu samþykkt.

24. Skipulagsráð, tillaga Mál nr. SN110014
Lögð fram tillaga fulltrúa Sjálfstæðisflokksins;Júlíusar Vífils Ingvarssonar, Gísla Marteins Baldurssonar og Jórunnar Frímannsdóttur: #GLÍ netkosningu um forgangsröðun fjármuna til nýframkvæmda og viðhaldsverkefna, sem fram fór 2.-14. desember 2009 var samþykkt að gera Baldurstorg vistlegt m.a. með gróðursetningu, blómakerjum og bekkjum. Þetta var nýmæli í íbúalýðræði. Landslagsarkitektar hjá Landmótun voru fengnir til þess að vinna hugmyndavinnuna. Torgið var útfært með það í huga að þegar betur áraði yrði útfærslan enduskoðuð með veglegri hætti. Þess vegna er núverandi framkvæmd miðuð við að svæðið sé endurkræft. Hönnunin gerir ráð fyrir aðgengi slökkviliðs og annarrar neyðarþjónustu.Tillagan var kynnt á fundi umhverfis og samgönguráðs sem haldinn var 11. maí 2010 og samþykkti ráðið samhljóða að kynna hana í viðkomandi hverfisráði. Hún var því kynnt í Hverfisráði Miðborgar en í því ráði á meðal annarra sæti formaður Íbúasamtaka Miðborgar. Lýsti hverfisráðið á fundi sínum 26. maí samhljóða yfir #GLánægju sinni með tillöguna#GL. Hverfisráði miðborgar var aftur kynnt málið á fundi ráðsins sem haldinn var júlí og þar er ítrekuð jákvæð afstaða og ánægja með tillöguna. Óttar Proppé formaður hverfisráðsins stýrði fundi. Áður en framkvæmdir hófust var íbúum kynnt verkið í dreifibréfi sem sent var út 21.júlí 2010. Þar er hönnun torgsins lýst með myndum og uppdráttum. Verkinu lauk fyrir Menningarnótt. Ekki komu fram hugmyndir frá núverandi meirihluta í borgarstjórn um að fresta eða endurskoða hönnun torgsins. Vegna ummæla formanns skipulagsráðs í fréttaviðtali í Fréttatímanum er eðlilegt að fara yfir þennan feril og hafa hann réttan.

Skipulagsráð hefur ekki átt aðkomu að hönnun Baldurstorgs enda er hún á vettvangi umhverfis og samgönguráðs, eins og áður segir. Óskað eftir því að skipulagsráð fái kynningu á skipulagi torgsins og útliti þess á næsta fundi ráðsins. Að lokinni kynningu leggi skipulagsráð mat á það hvort það telji ástæðu til þess að hönnunin verði endurskoðuð.#GL
Frestað.

Fundi slitið kl. 1200.

Páll Hjalti Hjaltason
Hjálmar Sveinsson Elsa Hrafnhildur Yeoman
Kristín Soffía Jónsdóttir Júlíus Vífill Ingvarsson
Gísli Marteinn Baldursson Jórunn Ósk Frímannsd Jensen

Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005

Árið 2010, þriðjudaginn 21. desember kl. 10:20 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 617. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 2. hæð Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Magnús Sædal Svavarsson, Bjarni Þór Jónsson, Björn Kristleifsson, Sigrún Reynisdóttir, Jón Hafberg Björnsson, Þórður Búason, Guðfinna Ósk Erlingsdóttir og Eva Geirsdóttir
Fundarritari var Bjarni Þór Jónsson.

Þetta gerðist:

Nýjar/br. fasteignir

1. Aðalstræti 6 (01.136.502) 100592 Mál nr. BN042426
Reitir I ehf, Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík
Sótt er um leyfi til breytinga á 1. og 2. hæð bakhúss, breyttum útitröppum, fjarlægja þakglugga og til annarra smærri breytinga innanhúss og utan, sbr. erindi BN040772, í hóteli á lóð nr. 6 við Aðalstræti.
Meðfylgjandi er bréf arkitekts dags. 9.12. 2010, og yfirlýsing og samkomulag milli fulltrúa Hótels Ísafoldar og eiganda Mjóstrætis 5 um tímabundna byggingu stoðveggja yfir lóðamörk dags. 9.12. 2010.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Umsækjandi sýni fram á rétt sinn til lóðarinnar.

2. Aðalstræti 8 (01.136.503) 100593 Mál nr. BN042427
Reitir I ehf, Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innréttingu verslunar þannig að meðtökueldhúsi er bætt við og starfsmannaaðstaða flutt á 1. hæð sbr. erindi BN040571 og fyrir smávægilegum breytingum á hótelherbergjum á 2. hæð sbr. erindi BN039423 í húsi á lóð nr. 8 við Aðalstræti.
Meðfylgjandi er bréf arkitekts dags. 7.12. 2010
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda heilbrigðiseftirlits á umsóknarblaði.

3. Austurstræti 6 (01.140.403) 100846 Mál nr. BN042438
Lindarvatn ehf, Borgartúni 31, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að stækka til suðurs, byggja kvisti í þak og innrétta hótel með 30 herbergjum í atvinnuhúsi á lóð nr. 6 við Austurstræti.
Stækkun: 80,1 ferm., 160,7 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 12.374
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði, sérstök athygli er vakin á því að umsókn er ekki í samræmi við deiliskipulag.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.

4. Ásvallagata 17 (01.162.301) 101274 Mál nr. BN042030
Ása Guðlaug Lúðvíksdóttir, Ásvallagata 17, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að setja upp járnsvalir á íbúðir 0101, 0102, 0201, 0202, 0301 og 0401í fjölbýlishúsinu á lóð nr. 17 við Ásvallagötu.
Samþykki meðeigenda ódagsett, jafnframt bréf frá umsækjanda ódagsett ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 17. desember 2010 fylgir erindinu. Kynning stóð yfir frá 17. nóvember 2010 til og með 15. desember 2010. Engar athugasemdir bárust.
Jákvæð fyrirspurn BN041759 dags. 13. júlí 2010 fylgir erindinu.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

5. Bakkastaðir 2 (02.422.301) 178890 Mál nr. BN042436
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að færa kennslustofu H-14B til innan lóðar við Korpuskóla á lóð nr. 2 við Bakkastaði.
Gjald kr. 7.700.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

6. Baldursgata 3 (01.185.206) 102160 Mál nr. BN037850
Jón Eiríkur Guðmundsson, Njálsgata 49, 101 Reykjavík
Sótt er um samþykkt á reyndarteikningum vegna eignaskipta, þar sem gerð er grein fyrir óleyfisbyggingu út fyrir lóð, þremur íbúðum í Mhl.01 og tveimur íbúðum í Mhl.02 á lóðinni nr. 3 við Baldursgötu.
Málinu fylgja fjögur þinglýst afsöl, a) vegna kjallaraíbúðar næst götu, dags. 20. júlí 1978, b) vegna 2. herbergja íbúðar á baklóð dags. 28. desember 2000, c) vegna 3. herbergja íbúðar á aðalhæð dags. 21. október 1987 og c) vegna íbúðar 02-0101 dags. 1. febrúar 2002.
Gjald kr. 7.300 + 7.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

7. Borgartún 8-16 (01.220.107) 199350 Mál nr. BN042435
Höfðatorg ehf, Skúlagötu 63, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi skrifstofa á 11. hæð í Höfðatúni 2 á lóð nr. 8-16 við Borgartún.
Gjald kr. 7.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

8. Brúnavegur 13 (01.351.001) 104174 Mál nr. BN042393
Hrafnista,dvalarheim aldraðra, Laugarási, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að stækka aðkomuanddyri á 1. og 2. hæð B álmu og koma þar fyrir lyftu á milli og smávægilegum breytingum innan anddyris í Dvalarheimilinu Hrafnistu á lóð nr. 13 við Brúnaveg.
Stækkun: 92,2 ferm., 306,6 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 23.608
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

9. Brúnavegur 13 (01.351.001) 104174 Mál nr. BN042418
Fulltrúaráð Sjómannadagsins, Laugarási Hrafnistu, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að gera nýjan inngang fyrir starfs- og sjúkraflutningamenn á norðurhlið D álmu, komið verður fyrir skyggni yfir innganginn og hjúkrunarvakt verður breytt í anddyri í Dvalarheimilinu Hrafnistu á lóð nr. 13 við Brúnaveg.
Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 16. des. 2010, fylgir málinu.
Gjald kr. 7.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

10. Fylkisvegur 6-8 (04.364.101) 111277 Mál nr. BN042095
Íþróttafélagið Fylkir,aðalstj, Fylkisvegi 6, 110 Reykjavík
Sótt er um samþykki á fyrirkomulagi 3 (lokaball) til skemmtanahalds á 1. hæð í íþróttahúsi Fylkis á lóð nr. 6 við Fylkisveg.
Gjald kr. 7.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

11. Geirsgata 5-5C (01.117.306) 100086 Mál nr. BN042137
Elísabet Jean Skúladóttir, Furubyggð 21, 270 Mosfellsbær
Sótt er um leyfi til að byggja glerskála með póstalausum svalalokunareiningum og tveim útgangshurðum, akronplasti á timbursperrum í þaki sbr. erindi BN039324 en sem er eins og erindi BN038905 sem samþykkt var 7.10. 2008 við veitingastað á lóð nr. 5 við Geirsgötu.
Meðfylgjandi er bréf hönnuðar dags. 1. okt. 2010 ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 15. október 2010 sem og bréf Eldvarnarþjónustunnar dags. 19. nóv. 2010 og bréf hönnuðar dags. 22. nóv 2010.
Stærðir 24,7 ferm., 69,1 rúmm.
Gjald kr. 7.700.- + 7.700 + 5.321
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

12. Gerðarbrunnur 5 (05.056.102) 206048 Mál nr. BN042409
Einar Gíslason, Látraströnd 52, 170 Seltjarnarnes
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN037765 dags. 19. feb. 2008, þar sem klæddur verður veggur með timbri á 2. hæð suðurhlið einbýlishússins á lóð nr. 5 við Gerðarbrunn.
Gjald kr. 7.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

13. Gufunes Áburðarverksm (02.220.001) 108955 Mál nr. BN041039
Íslenska gámafélagið ehf, Gufunesi, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir reyndarteikningum af véla- og verkstæðisbyggingu, matshlutar 15, 16, 17 og 18, á lóð áburðarverksmiðju í Gufunesi.
Gjald kr. 7.700 + 7.700
Frestað.
Lagfæra skráningartöflu

14. Hólmaslóð olíustöð 3 (01.085.201) 100003 Mál nr. BN042252
Olíudreifing ehf, Pósthólf 4230, 124 Reykjavík
Sótt er um leyfi til setja upp tvo stálgeyma fyrir díselolíu, hvor um sig geymir 95 rúmm. af olíu og hvíla á steinsteyptum undirstöðum á lóð nr. 3 við Hólmaslóð olíustöð.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 17. desember 2010 fylgir erindinu. Stærð geyma: Mhl 13 37,8 ferm., 102,6 rúmm. Mhl.14 37,8 ferm., 102,6 rúmm. Samtals: 75,6 ferm., 205,2 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 15.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki umhverfisstofnunar.

15. Kirkjuteigur 24 (01.363.001) 104598 Mál nr. BN042085
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum af breytingum sem orðið hafa á byggingartíma á áður samþykktu erindi BN041904 samþykkt 17. ágúst 2010 þar sem nauðsynlegt var að færa stofur K-8B9 og K-91 til suðaustur og minnka rífanlegan tengigang við Laugarnesskóla á lóð nr. 24 við Kirkjuteig.
Minnkun tengigangs er: 5 ferm., 11,85 rúmm.
Gjald kr. 7.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

16. Kollagrund 2 (00.038.001) 125704 Mál nr. BN042384
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum á fyrsta áfanga sbr. erindið BN021351 samþykkt 29. júní 2000 vegna innanhúss breytinga og bílastæðum fækkað við Klébergsskóla á lóð nr. 2 við Kollagrund.
Bréf frá hönnuði dags. 29. nóv. 2010 og útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 17. desember 2010 fylgja erindinu.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Með vísan til umsagnar skipulagsstjóra eru ekki gerðar athugasemdir við að umsækjandi láti á eigin kostnað vinna breytingu á deiliskipulag í samráði við skipulagsstjóra. Forsenda fyrir frekari málsmeðferð er að deiliskipulagi verði breytt.

17. Laugateigur 17 (01.364.109) 104617 Mál nr. BN042067
Jón Magngeirsson, Þykkvibær 14, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til tilfærslu á veggjum milli sameignar og íbúðar í kjallara fjöleignahúss á lóð nr. 17 við Laugateig.
Meðfylgjandi er samþykki eigenda dags. 16.11. 2010, 0201 skrifar undir með fyrirvara. Bréf frá umsækjanda Rafni Guðmundssyni dags. 13.12. 2010, sem sýnir breytt rýmisnúmer 0103-0102.
Gjald kr. 7.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.

18. Laugavegur 15 (01.171.112) 101378 Mál nr. BN042381
Menningar/framfarasj Ludv Storr, Laugavegi 15, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að klæða götuhæð að Laugavegi með póleruðu graniti í svipuðum lit og steining er nú á húsi nr. 15 við Laugaveg.
Meðfylgjandi er bréf arkitekts dags. 10.12. 2010.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Skoðist á staðnum.

19. Ránargata 10 (01.136.019) 100522 Mál nr. BN040722
Flying Viking ehf, Krókhálsi 5A, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til ýmissa breytinga á gluggum, útihurðum og léttum innveggjum í gistiheimili í fjölbýlishúsi á lóð nr. 10 við Ránargötu.
Meðfylgjandi er samþykki eigenda á lóð dags. 16. nóv. 2009 og bréf Hans Kr. Guðmundssonar til Einars Helgasonar Orkuveitunni dags. 9. des. 2009.
Gjald kr. 7.700 + 7.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

20. Reykás 33-37 (04.383.701) 111495 Mál nr. BN042346
Reykás 33-37,húsfélag, Reykási 33, 110 Reykjavík
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum vegna eignaskiptasamnings þótt ekki hafi nema hluti íbúðaeigenda nýtt sér rétt sinn að byggja sólstofur á svölum sem samþykktar voru í fjölbýlishúsinu á lóð nr. 33-37 við Reykás.
Stærð sólstofu: Mhl.01 0101 7,21 ferm., 19,78 rúmm.,0301 7,21 ferm.,16,03 rúmm. 0302. 7,21ferm., 16,03rúmm. Mhl. 02 0201 7,21 ferm., 19,78 rúmm. Mhl. 03 0303 10,9 ferm., 24,2 rúmm.
Samtals: 39,74 ferm., 95,82 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 7.700 + 7.378
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.

21. Reykás 41 (04.383.601) 111493 Mál nr. BN042432
Jón Ragnar Magnússon, Höfðahlíð 15, 603 Akureyri
Ólafur Helgi Guðgeirsson, Reykás 41, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta geymslu í risi, gera stiga þar upp og koma fyrir þakgluggum í íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsinu á lóð nr. 31 við Reykás.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

22. Skólavörðustígur 42 (01.181.417) 210269 Mál nr. BN042329
R. Guðmundsson ehf, Pósthólf 1143, 121 Reykjavík
Sótt er um leyfi til breytinga frá nýsamþykktu erindi, BN041529, þar sem stækkun verslunar á 1. hæð og byggingu tengigangs á 2. hæð er frestað og breytt er innra fyrirkomulagi og eldvarnarmerkingum á 2. og 3. hæð í gistiheimili á lóð nr. 42 við Skólavörðustíg.
1. hæð minnkar um 16,2 ferm., 57 rúmm.
2. hæð minnkar um 55,8 ferm., 215,7 rúmm.
Samtals: 72 ferm., 272,7 rúmm.
Gjald kr. 7.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst fyrir útgáfu á byggingarleyfi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

23. Stangarhylur 7 (04.232.204) 110849 Mál nr. BN042434
BFB ehf, Stangarhyl 7, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi úr verslun í samkomusal fyrir kirkjulega starfsemi í rýmum 0103 og 0202 í húsi á lóð nr. 7 við Stangarhyl.
Gjald kr 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

24. Stórhöfði 25-27 (04.084.701) 179554 Mál nr. BN042351
Félag vélstjóra og málmtæknim, Stórhöfða 25, 110 Reykjavík
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum á 4. hæð þar sem innra skipulag, brunahólfun og nettóflattamál eykst í atvinnuhúsnæðinu á lóð nr. 25 við Stórhöfða.
Bréf frá hönnuði dags. 22. nóv. 2010 og 14. des. 2010 fylgir erindinu.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.

25. Suðurgata 100 (01.553.117) 106537 Mál nr. BN042388
Ingólfur Gissurarson, Suðurgata 100, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að hækka þak og byggja kvisti, sbr. fyrirspurn BN042142 ásamt umsögn skipulags dags 22.10. 2010, á einbýlishús á lóð nr. 100 við Suðurgötu.
Meðfylgjandi er umsögn skipulagsstjóra dags. 22. okt. 2010 og samþykki nágranna á Þrastargötu 3 og 3B dags. 11. og 12. des. 2010
Stækkun: 1. hæð xx ferm., 2. hæð xx ferm., bílskúr xx ferm.
samtals stækkun xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 7.700 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

26. Sundlaugavegur 37 (01.347.108) 104103 Mál nr. BN042373
Arion banki hf, Borgartúni 19, 105 Reykjavík
Sótt er um samþykkt á reyndarteikningum, þar sem gerð er grein fyrir þegar gerðum breytingum, m. a. göngubrú yfir á þaksvalir yfir bílskúr og byggingu anddyris við íbúð 0202 í fjölbýlishúsinu á lóð nr. 37 við Sundlaugaveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 10. desember 2010 fylgir erindinu.
Stækkun: 2,9 ferm., 7,9 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 608
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.

27. Tjarnargata 37 (01.142.303) 100938 Mál nr. BN042284
Heiðarlax ehf, Vesturbrún 18, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja garðskála til austurs úr timbri og breyta gluggum í dyr í kjallara, færa eldhús og baðherbergi til og hlaða vegg á lóðamörkum með timburskýlum fyrir garðáhöld, hjól og sorp.
Umsögn Minjasafns Reykjavíkur dags. 8. nóvember 2010 fylgir erindinu sem og umsögn Húsafriðunarnefndar dags. 8. nóv. 2010 og umsögn verkfræðings dags. 15. nóv. 2010 ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 17. desember 2010 fylgir erindinu. Kynningin stóð yfir frá 17. nóvember 2010 til og með 15. desember 2010. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemd: Nexus arkitektar f.h. eigenda að Tjarnargötu 35 dags. 29. nóvember 2010 og 1. desember 2010. Lagður fram tölvupóstur Nexus arkitekta dags. 17. desember þar sem athugasemd er dregin til baka.
Stækkun 22,1 ferm., 61 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 4.697
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

28. Tunguvegur 19 (01.837.001) 108639 Mál nr. BN042433
Ólafía Margrét Magnúsdóttir, Hlyngerði 4, 108 Reykjavík
Sæmundur Pálsson, Hlyngerði 4, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja tvöfaldan bílskúr og geymslur, nýja íbúð á efri hæð og til að breyta innra fyrirkomulagi á 1. hæð íbúðar- og atvinnuhússins á lóð nr. 19 við Tunguveg.
Stækkun: 135,8 ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 7.700 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Sérstök athygli er vakin á því að ekki er farið að skipulagsskilmálum í nokkrum atriðum.

29. Vegbrekkur 9-15 (05.866.601) 216728 Mál nr. BN042286
Harpa Kristjánsdóttir, Búrfell, 320 Reykholt
Hestamannafélagið Fákur, Vatnsendav Víðivöllum, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN041956 dags. 2 nóv. 2010 þannig að komið verður fyrir svalahandriði ofan á taðgeymslu, súlur breikkaðar og stigi breikkaður í hesthúsi nr. 9 á lóð nr. 9 til 15 við Vegbrekkur.
Gjald kr. 7.700 + 7.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

30. Vesturgata 27 (01.136.001) 100504 Mál nr. BN042440
Sigríður H Guðmundsdóttir, Vesturgata 27, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja opið skýli úr timbri austan við einbýlishúsið á lóð nr. 27 við Vesturgötu.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Málinu vísað til skipulagsstjóra til ákvörðunar um grenndarkynningu. Vísað er til uppdráttar nr. A-101 dags. 14. okt. 2010.

31. Vínlandsleið 12-14 (04.111.601) 208323 Mál nr. BN042439
Vínlandsleið ehf, Stangarhyl 5, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta skrifstofur, rannsóknarstofu á hluta af 2. hæð í mhl. 02, opna á milli mhl. 01 og 02 á 2. hæð og innrétta geymslu 0004 í kjallara sem lítið verkstæði í atvinnuhúsinu á lóð nr. 12-14 við Vínlandsleið.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

32. Ægisgarður 2 (01.117.303) 219913 Mál nr. BN042421
Minjavernd hf, Pósthólf 1358, 121 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að endurgera og reisa húsið Sólfell, sem áður stóð við Kirkjusand og er timburhús á steyptum sökkli með lágum veggjum og viðbyggingu í svipuðu formi og áður var, og sem mun hýsa miðasölu og veitingarekstur í fl. II á nýrri lóð nr. 2 við Ægisgarð.
Bréf vegna úthlutunar lóðar dags. 10. desember 2010 fylgir erindinu, einnig umsögn Minjasafns Reykjavíkur dags. 20.12. 2010.
Stærðir: 1. hæð 213,7 ferm., 2. hæð 64,7 ferm., kjallari 17,9 ferm. samtals 296,3 ferm., 1046,5 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 80.580
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

Ýmis mál

33. Faxaskjól OR (01.533.401) 106217 Mál nr. BN042445
Byggingarfulltrúi leggur til að lóð skolpdælustöðvar OR við Faxaskjól verði tölusett nr. 19 við Faxaskjól. landnr. 106217, staðgr.nr. 1.533.401. Lóðarstærð 1963 m2.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.

34. Mjölnisholt 12-14 (01.241.104) 211626 Mál nr. BN042454
Við útgáfu takmarkaðs byggingarleyfis til lóðarhafa lóðarinnar við Mjölnisholt 12-14 (fastanúmer 201-0503) hinn 24. nóvember 2010 og við bókun í fundargerð afgreiðslufundar byggingarfulltrúa 30. nóvember s.m. misritaðist nafn leyfishafa sem var ranglega skráður vera Miðbæjarbyggð ehf., kt. 651104-3940, en átti að vera Sigurður Sigurgeirsson, kt. 280163-3099.
Með vísan til 2. mgr. 23. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 leiðréttir byggingarfulltrúi hér með þessa misritun á nafni handhafa byggingarleyfisins. Réttur handhafi byggingarleyfisins er Sigurður Sigurgeirsson.
Leiðrétting samþykkt.

35. Vagnhöfði 19 (04.063.102) 110638 Mál nr. BN042447
Aðalblikk ehf, Vagnhöfða 19, 110 Reykjavík
Trausti Leósson, Leirutangi 16, 270 Mosfellsbær
Lagt fram bréf skipulagsstjóra, dags. 13. desember 2010, þar sem fyrirspurn um lóðarstækkun lóðarinnar Vagnhöfða 10 er svarað jákvætt með vísan til ákvæða skipulags.
Umsækjandi skal leggja fram fullnaðarumsókn á EBL101, sbr. leiðbeiningar þar um hyggst hann fá lóðarstækkun samþykkta.

Fyrirspurnir

36. Geirsgata 11 (01.117.204) 100080 Mál nr. BN042437
Finnur Orri Thorlacius, Hraunhólar 8, 210 Garðabær
Spurt er hvort leyfi fengist til að setja upp brugghús á 1. hæð sem framleiðir bjór á staðnum og verður seldur á veitingastað í flokki ? sem er á staðnum.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.

37. Höfðabakki 1 (04.070.001) 110677 Mál nr. BN042442
Vélvík ehf, Pósthólf 9055, 129 Reykjavík
Spurt er hvort byggja megi skýlisviðbót við aðfangahurð á austurgafli skemmubyggingar á lóð nr. 1 við Höfðabakka.
Frestað.
Fyrirspyrjandi geri nánari grein fyrir erindinu.

38. Lambasel 28 (04.998.506) 200777 Mál nr. BN042410
Ólafur Þór Arason, Lambasel 28, 109 Reykjavík
Hilda Fairbairn, Lambasel 28, 109 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist til að setja útihurð á núverandi þvottahús og síkka glugga á núverandi geymslu á einbýlishúsinu á lóð nr. 28 við Lambasel.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 17. desember 2010 fylgir erindinu.
Nei.
Samræmist ekki deiliskipulagi

39. Ránargata 26 (01.135.109) 100446 Mál nr. BN042453
Halldóra Sunna Sigurðardóttir, Ránargata 26, 101 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að byggja gróðurhús á þaki bílskúrs við einbýlishúsið á lóð nr. 26 við Ránargötu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.

40. Sólvallagata 48 (01.134.616) 100416 Mál nr. BN042425
Guðmundur G Þórarinsson, Rauðagerði 59, 108 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að byggja svalir á 2. hæð bakhúss (Mhl. 02) við fjölbýlishúsið á lóð nr. 48 við Sólvallagötu.
Erindi fylgir umboð eiganda 02 0102 dagsett 22. nóvember 2010 og samþykki meðeigenda í matshluta dagsett í nóvember 2010
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.

41. Stardalur 125879 (72.000.020) 125879 Mál nr. BN042441
Inga Fanney Egilsdóttir, Dverghamrar 34, 112 Reykjavík
Sótt er um afmörkun á landspildu sem á stendur sumarbústaður (fastanúmer 2085693) við Ríp með aðkomu í gegnum land Stardals frá vegaslóða meðfram Leirvogsá. Landspildan er 9886,3 ferm. úr landi Stardals.
Afsal vegna sumarbústaðar dags. 18. febrúar 2005 og hnitasett kort af landspildunni fylgja erindinu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.

Fleira gerðist ekki.

Fundi slitið kl. 11:55.
Magnús Sædal Svavarsson Bjarni Þór Jónsson
Björn Kristleifsson Sigrún Reynisdóttir
Jón Hafberg Björnsson Þórður Búason
Guðfinna Ósk Erlingsdóttir Eva Geirsdóttir

Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005

Árið 2011, þriðjudaginn 11. janúar kl. 10.20 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 618. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 2. hæð Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Magnús Sædal Svavarsson, Bjarni Þór Jónsson, Björn Kristleifsson, Sigrún Reynisdóttir, Jón Hafberg Björnsson, Þórður Búason, Guðfinna Ósk Erlingsdóttir og Eva Geirsdóttir.
Fundarritari var Bjarni Þór Jónsson.

Þetta gerðist:

Nýjar/br. fasteignir

1. Aðalstræti 6 (01.136.502) 100592 Mál nr. BN042426
Reitir I ehf, Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík
Sótt er um leyfi til breytinga á 1. og 2. hæð bakhúss, breyttum útitröppum, fjarlægja þakglugga og til annarra smærri breytinga innanhúss og utan, sbr. erindi BN040772, í hóteli á lóð nr. 6 við Aðalstræti.
Meðfylgjandi er bréf arkitekts dags. 9.12. 2010, og yfirlýsing og samkomulag milli fulltrúa Hótels Ísafoldar og eiganda Mjóstrætis 5 um tímabundna byggingu stoðveggja yfir lóðamörk dags. 9.12. 2010. Einnig meðfylgjandi bréf arkitekts dags. 3.1. 2011, mæliblöð og afrit af kaupsamningi dags. 15.4. 1999.
Gjald kr. 7.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

2. Austurstræti 6 (01.140.403) 100846 Mál nr. BN042492
Lindarvatn ehf, Borgartúni 31, 105 Reykjavík
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi til þess að undirbúa framkvæmdir innanhúss á lóð nr. 6 við Austurstræti. Framkvæmdin tekur til rifa á léttum innréttingum niðurhengdum loftum og gólfefnum.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi. Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingaarfulltrúa.

3. Austurstræti 6 (01.140.403) 100846 Mál nr. BN042438
Lindarvatn ehf, Borgartúni 31, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að stækka til suðurs, byggja kvisti í þak og innrétta hótel með 30 herbergjum í atvinnuhúsi á lóð nr. 6 við Austurstræti.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 6. janúar 2011 fylgir erindinu.
Stækkun: 80,1 ferm., 160,7 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 12.374
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
En er ítrekað að umsókn samræmist ekki deiliskipulagi. Komi málið fyrir þannig að nýju verður málinu synjað.

4. Bergstaðastræti 13 (01.180.309) 101720 Mál nr. BN042471
Guðrún Jóhanna Guðmundsdóttir, Bergstaðastræti 13, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja yfir hluta af verönd íbúðar 0402 í íbúðar- og atvinnuhúsinu á lóð nr. 13 við Bergstaðastræti.
Stækkun: 23,2 ferm., 66 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 5.082
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.

5. Bergstaðastræti 20 (01.184.011) 102006 Mál nr. BN042462
Laug ehf, Pósthólf 8814, 128 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja við til norðvesturs og norðurs, til að endurbyggja bílskúr, til að breyta innra skipulagi og innrétta fjórar íbúðir í timburhúsi byggðu fyrir 1905 á lóð nr. 20 við Bergstaðastræti.
Stækkun mhl. 01: Kjallari: óbreyttur, 1. hæð 11,3 ferm., 2. hæð 11,3 ferm., xx rúmm.
Samtals eftir stækkun mhl. 01 270,5 ferm., 860,4 rúmm.
Stærðir bílskúr mhl. 02 óbreytt 26,9 ferm., 74,8 rúmm.
B rými svalir 5,5 ferm.
Samtals mhl. 01, 02 og B rými 302,9 ferm., 935,2 rúmm.
Nýtingarhlutfall 0,72
Gjald kr. 7.700 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

6. Bergstaðastræti 40 (01.185.202) 102156 Mál nr. BN042358
Sveinn Þórisson, Mánagata 9, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að endurnýja anddyri við kjallarainngang og útitröppur á 1. hæð við norðurgafl og sameina matshluta 01 og 02 í einn og samþykki fyrir núverandi fyrirkomulagi með einni íbúð í viðbyggingu og þrem íbúðum í aðalhúsi, einni á hverri hæð, í íbúðarhúsi á lóð nr. 40 við Bergstaðastræti.
Meðfylgjandi er samþykki eigenda, bréf arkitekts dags. 20.12. 2011, áætlun um endurbætur, eignaskiptasamningur dags. 5. jan. 1993, kaupsamningur og afsal dags. 5. jan. 1993, yfirlýsing um skipti á dánarbúi dags. 21. okt. 1974, virðingarmöt dags. 21.5. 1930, 1.4. 1951 og 30.4. 1980, íbúðarskoðun fyrir kjallaraíbúð dags. 9.9. 2000.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

7. Bitruháls 1 (04.303.001) 111018 Mál nr. BN042470
Mjólkursamsalan ehf, Bitruhálsi 1, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að setja upp skilti á þvottastöð Mjólkursamsölunnar á lóð nr. 1 við Bitruháls.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

8. Borgartún 18 (01.221.001) 102796 Mál nr. BN042478
BYR hf, Borgartúni 18, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að setja gönguhurð á vesturgafl, S24 skilti þar fyrir ofan, gönguhurð á norðurhlið og snúningshurð á norðurinngang auk þess eru skilrúm færð til á öllum hæðum nema kjallara í skrifstofuhúsinu á lóð nr. 18 við Borgartún.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.

9. Borgartún 8-16 (01.220.107) 199350 Mál nr. BN042481
Höfðatorg ehf, Skúlagötu 63, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að sameina rými 0209 og 0202, sjá BN042285, á 2. hæð í Höfðatúni 2, mhl.03 á lóð nr. 8-16 við Borgartún.
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

10. Brávallagata 8 (01.162.328) 101301 Mál nr. BN042317
Margrét Rós Gunnarsdóttir, Brávallagata 8, 101 Reykjavík
Matthildur Sigurgeirsdóttir, Brávallagata 8, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til þess að byggja svalir úr stáli og timbri við suðausturhlið 1. 2. og 3. hæðar fjölbýlishússins á lóð nr. 8 við Brávallagötu. sbr. umsókn BN036240 sem fallin er úr gildi. Eina breytingin er sú að svalir hafa verið styttar um 20 sm.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 6. janúar 2010 fylgir erindinu. Kynning stóð yfir frá 25. nóvember 2010 til og með 23. desember 2010. Engar athugasemdir bárust.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Enda uppfylli svalagólf brunakröfu EI60.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

11. Bústaðavegur 3 (01.705.703) 197135 Mál nr. BN042261
Skeljungur hf, Hólmaslóð 8, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja ómannaða sjálfsafgreiðslu eldsneytissölustöð með auglýsingaskilti utan lóðar, með dælueyju og tönkum undir eyjunni á lóð nr. 3 við Bústaðaveg.
Meðfylgjandi er bréf arkitekts dags.9.11. 2010 og samkomulag Reykjavíkurborgar og Skeljungs hf. um skilti dags. 9.11. 2010, einnig meðfylgjandi bréf arkitekts dags. 20.12. 2010
Gjald kr. 7.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
þinglýsa skal yfirlýsingu vegna skiltis utan lóðar, fyrir útgáfu á byggingarleyfi.

12. Bæjarflöt 1-3 (02.576.001) 172493 Mál nr. BN042473
Bæjarflöt 4 ehf, Laugateigi 14, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að koma fyrir aðstöðu til að hlaða lyftara og uppfæra brunavarnir í atvinnuhúsi á lóð nr. 1-3 við Bæjarflöt.
Erindi fylgir greinargerð brunahönnuðar dags. 28. desember 2010.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.

13. Eirhöfði 17 (04.030.203) 110522 Mál nr. BN042455
Grafan ehf, Eirhöfða 17, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að endurbyggja þak sem skemmdist í eldsvoða í iðnaðarhúsi á lóð nr. 17 við Eirhöfða.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.

14. Faxaskjól 20 (01.532.115) 106192 Mál nr. BN041746
Þorgeir Ólafsson, Faxaskjól 20, 107 Reykjavík
Anna Margrét Guðjónsdóttir, Faxaskjól 20, 107 Reykjavík
Sótt er um leyfi til innanhúsbreytinga sem sameina íbúðir 0101 og 0201 í eina, einnig er sótt um að byggja svalir úr timbri með stiga út í garð á 1. hæð í húsi á lóð nr. 20 við Faxaskjól.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 13. ágúst 2010 fylgir erindinu. Grenndarkynning stóð yfir frá 8. júlí 2010 til og með 6. ágúst 2010. Engar athugasemdir bárust.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Lagfæra skráningu.

15. Fossaleynir 1 (02.456.101) 190899 Mál nr. BN042389
Kvikmyndahöllin ehf, Austurstræti 11, 101 Reykjavík
R-Höllin ehf, Borgartúni 25, 105 Reykjavík
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum eftir verklok sbr. samþykkt erindi BN041778 með breytingadagsetningu 1. nóv. 2010 Egilshallarinnar 4. áfanga mhl. 03 á lóð nr. 1 við Fossaleyni.
Meðfylgjandi er bréf arkitekts dags. 25.11. 2010
Gjald kr. 7.7000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

16. Grjótháls 1-3 (04.302.401) 111016 Mál nr. BN042459
Grjót eignarhaldsfélag ehf, Lindarbergi 56, 221 Hafnarfjörður
Sótt er um leyfi fyrir breytingum innanhúss á 1. hæð og minnkun á millilofti vegna breytingar á regstraformi á húsnæði úr bílaverkstæði í stoðtækjaverkstæði fyrir Össur h/f í atvinnuhúsnæðinu á lóð nr. 1-3 við Grjótháls.
Bréf frá hönnuði dags. 20. des. 2011 og frá brunahönnuði dags. 21. des. 2011, Minnkun á millilofti er: 152,7 ferm.
Gjald kr. 7.700 kr
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

17. Hafnarstræti 1-3 (01.140.005) 100817 Mál nr. BN042477
Strjúgur ehf, Borgartúni 33, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að gera þjónustulúgu í vegg, breyta brunakröfu á veggjum í eldhúsi og setja í staðin niður eldvörn í veggjum en setja í staðinn sjálfvirkt og handvirkt slökkvikerfi í háfa í eldhúsi á 1. hæð í veitingahúsi, mhl. 01 rýmisnúmer 0103, á lóð nr. 1-3 við Hafnarstræti.
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst fyrir útgáfu á byggingarleyfi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

18. Hátún 10-12 (01.234.001) 102923 Mál nr. BN040755
Sjálfsbjörg landssamb fatlaðra, Hátúni 12, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að sameina mhl. 03 og mhl. 06 í Mhl. 03 og breyta skilgreiningu hluta hjúkrunarheimilis í íbúðir í húsi nr. 12 á lóðinni nr. 10-12 við Hátún.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.

19. Héðinsgata 1-3 (01.327.001) 103870 Mál nr. BN042451
Byggingarfélag Gylf/Gunnars hf, Borgartúni 31, 105 Reykjavík
VFS ehf, Héðinsgötu 1-3, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að koma fyrir þremur nýjum lagerhurðum og ramp sem mun verða 90 cm lægri en gólfhæð á norðvestur hlið atvinnuhússins mhl. 8 á lóð nr. 1-3 við Héðinsgötu.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Vantar handrið og umsögn burðarvirkishönnuðar.

20. Hlyngerði 3 (01.806.303) 107797 Mál nr. BN042461
Björk Sigurðardóttir, Hlyngerði 3, 108 Reykjavík
Rúnar Kristjánsson, Hlyngerði 3, 108 Reykjavík
Sótt er um samþykki á þegar byggðum geymsluskúr og fyrir reyndarteikningum fyrir einbýlishúsið á lóð nr. 3 við Hlyngerði.
Samþykki nágrana aðliggjandi lóðar fylgir.
Stækkun: Hús XX ferm., XX rúmm. og geymsluskúrs 19,5 ferm., 56,6 rúmm.
Gjald kr 7.700 + XX
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.

21. Holtavegur 23 (01.430.101) 105191 Mál nr. BN041906
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til þess að setja upp loftræstikerfi, taka niður loft og bæta lýsingu í bókasafni og tölvustofu á 1. hæð B-álmu Langholtsskóla á lóð nr. 23 við Holtaveg.
Skýrsla brunahönnuðar dags. 29. des. 2010 fylgir erindinu.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.

22. Hraunbær 121 (04.340.101) 189570 Mál nr. BN042474
Reitir I ehf, Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum þar sem breytingar á innréttingum eru sýndar að ósk heilbrigðiseftirlits í veitingastaðnum í flokki I í rými 0102 í húsnæðinu á lóð nr. 121 við Hraunbæ.
Bréf frá hönnuði dags. 23. des. 2010, leyfisbréf sem gildi til 24. sept. 2008, leyfi frá Umhverfis- og heilbrigðisstofu R.V.K sem gildi til 28 sept. 2008, tölvupóstur dags. 5. jan. 2011 með áfastri greiðslukvittun frá Lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu dags. 21. maí 2010 fylgir.
Gjald 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda heilbrigðiseftirlits á umsóknarblaði.

23. Hringbraut 119 (01.520.301) 105924 Mál nr. BN042457
Íslenska eignafélagið ehf, Suðurlandsbraut 46, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að skipta eignarhluta í tvær sjálfstæðar einingar sem verða 0105/0109 og 0106/0110 svo og verða settir nýir gluggafrontar á götuhlið húsnæðisins á lóð nr. 119 við Hringbraut.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

24. Hverfisgata 125 (01.222.118) 102854 Mál nr. BN042482
Brynja, Hússjóður Öryrkjabandal, Hátúni 10, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja skjólþak úr timbri með pappaklæðningu og klæða veggi svalaganga og stigahúss með gleri á fjölbýlishúsi á lóð nr. 125 við Hverfisgötu.
Meðfylgjandi er greinargerð brunahönnuðar dags. 3. janúar 2011.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

25. Kirkjusandur 2 (01.345.101) 104043 Mál nr. BN042475
Íslandsbanki hf, Kirkjusandi 2, 155 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að bæta við skilti utanhúss á Íslandsbanka á lóð nr. 2 við Kirkjusand.
Meðfylgjandi er bréf arkitekts dags. 3.1. 2011.
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.

26. Kjalarvogur 10 (01.428.004) 105187 Mál nr. BN042208
Ker ehf, Kjalarvogi 7-15, 104 Reykjavík
Sótt er um samþykki reyndarteikninga, sem unnar eru eftir uppmælingum, vegna eignaskiptayfirlýsingar fyrir geymsluskýli úr timbri og steinsteypu á steyptum sökkli, sem byggt var 1965, mhl. 08, á lóð nr. 10 við Kjalarvog.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 29. október 2010 fylgir erindinu.
Stærðir samtals: 274 ferm., 916 rúmm.
Eitt gjald á lóð er fært á BN042204
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.

27. Kjalarvogur 10 (01.428.004) 105187 Mál nr. BN042204
Ker ehf, Kjalarvogi 7-15, 104 Reykjavík
Sótt er um samþykki reyndarteikninga, sem unnar eru eftir byggingarnefndarteikningum frá 1979 og uppmælingum, vegna eignaskiptayfirlýsingar fyrir steinsteypt geymslu- og lagerhús mhl. 13 á lóð nr. 10 við Kjalarvog
Stærðir samtals: 2.682 ferm,. 12.567 rúmm.
Gjald kr 7.700 + 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.

28. Kjalarvogur 10 (01.428.004) 105187 Mál nr. BN042205
Ker ehf, Kjalarvogi 7-15, 104 Reykjavík
Sótt er um samþykki reyndarteikninga, sem unnar eru eftir byggingarnefndarteikningum frá 1951 og uppmælingum, vegna eignaskiptayfirlýsingar fyrir steinsteypt geymslu- og lagerhús með stálgrindar og timburþaki, mhl. 2, á lóð nr. 10 við Kjalarvog.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 29. október 2010 fylgir erindinu.
Stærðir samtals: 992 ferm., 4.580 rúmm.
Eitt gjald á lóð er fært á BN042204
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.

29. Kjalarvogur 10 (01.428.004) 105187 Mál nr. BN042207
Ker ehf, Kjalarvogi 7-15, 104 Reykjavík
Sótt er um samþykki reyndarteikninga, sem unnar eru eftir uppmælingum vegna eignaskiptayfirlýsingar fyrir geymsluhús úr timbri á steyptum sökkli, sem byggt var 1968, mhl. 06, á lóð nr. 10 við Kjalarvog
Stærðir samtals: 82 ferm., 276 rúmm.
Eitt gjald á lóð er fært á BN042204
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.

30. Kjalarvogur 10 (01.428.004) 105187 Mál nr. BN042206
Olíudreifing ehf, Pósthólf 4230, 124 Reykjavík
Sótt er um samþykki reyndarteikninga, sem unnar eru eftir byggingarnefndarteikningum frá 1962 og uppmælingum, vegna eignaskiptayfirlýsingar fyrir staðsteypt geymslu- og lagerhús með timburþaki, mhl. 04, á lóð nr. 10 við Kjalarvog
Stærðir samtals: 625 ferm., 2.854 rúmm.
Eitt gjald á lóð er fært á BN042204
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.

31. Laufásvegur 68 (01.197.207) 102722 Mál nr. BN042415
Vegvísir ehf, Laufásvegi 68, 101 Reykjavík
Sótt er um samþykkt á áður gerðum breytingum, m. a. er fyllt upp í útigeymslu (0002), sjá erindi BN035330, bætt við gönguhurð í bílskúr, gönguhlið sett í garðvegg og setlaug er færð inn á pall og hæðarlegu hans breytt við einbýlishúsið á lóð nr. 68 við Laufásveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 6. janúar 2011 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 4. janúar 2011.Gjald kr. 7.700
Synjað.
Með vísan til umsagnar skipulagsstjóra frá 4. janúar 2011.

32. Laugateigur 33 (01.365.021) 104664 Mál nr. BN042460
Stefanía V Sigurjónsdóttir, Laugateigur 33, 105 Reykjavík
Sótt er um endurnýjun á byggingareyfi BN037998 til að breyta svölum á 1. hæð í fjölbýlishúsinu á lóð nr. 33 við Laugateig.
Gjald kr. 7.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

33. Laugavegur 40-40A (01.172.221) 101476 Mál nr. BN042487
Jónína Sigríður Pálsdóttir, Laugavegur 40a, 101 Reykjavík
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi til lagfæringa á þakvirki, raflögnum, útloftun frá pizzaofni á 1. hæð, einangrun og loftaklæðningu eftir bruna 14. 11. 2010 í húsi á lóð br. 40A við Laugaveg sbr. erindi BN042385.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi. Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.

34. Laugavegur 74 (01.174.207) 101610 Mál nr. BN042483
Laug ehf, Pósthólf 8814, 128 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja hótel úr forsteyptum einingum, fimmtán íbúðarherbergi m/eldunaraðstöðu, verslun á jarðhæð og geymslur í kjallara á lóð nr. 74 við Laugaveg.
Jafnframt er erindi BN037238 fellt úr gildi.
Stærð: Kjallari, geymslur 156,5 ferm., 1. hæð verslun 401,9 ferm., B-rými 11,1 ferm., 2. hæð hótel 299,4 ferm., 3. hæð 255,8 ferm.
Samtals A-rými: 1.113,6 ferm., 3.699,3 rúmm.
B-rými: 11,1 ferm.
Gjald kr. 8.000 + 89.976
Frestað.
Milli funda.

35. Leirulækur 6 (01.344.401) 176939 Mál nr. BN042465
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að flytja færanlegar kennslustofu nr. K-77B frá Norðurlingaskóla á lóð leikskólans Laugaborgar nr. 6 við Leirulæk.
Stærð: 62,7 ferm., 210,9 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 16.239
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

36. Mjölnisholt 12-14 (01.241.104) 211626 Mál nr. BN042463
Mjölnisholt ehf, Hlíðasmára 6, 201 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að breyta útistigum, innra fyrirkomulagi á 1. og 2. hæð og fækka um eitt gistirými, sjá erindi BN041943 í hóteli á lóð nr. 12-14 við Mjölnisholt.
Stækkun 62,2 ferm., 270,2 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 20,805
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

37. Njarðargata 29 (01.186.613) 102309 Mál nr. BN042468
Hreinn Hreinsson, Njarðargata 31, 101 Reykjavík
Sótt er um samþykkt á reyndarteikningum þar sem m. a. er gerð grein fyrir íbúðarherbergjum í risi og í kjallara, stækkun kjallara og geymsluskúr á baklóð við tvíbýlishúsið á lóð nr. 29 við Njarðargötu.
Stækkun (geymsluskúr + kjallari): xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 7.700 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

38. Ofanleiti 2 (01.743.101) 107427 Mál nr. BN042334
SVÍV ses, Kringlunni 7, 103 Reykjavík
Verzlunarskóli Íslands, Ofanleiti 1, 103 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta bókasafni og fylgirýmum á 2. hæð í skrifstofur í mhl. 01 Verslunarskóla Íslands á lóð nr. 2 við Ofanleiti.
Gjald kr. 7.700 + 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

39. Ránargata 8A (01.136.018) 100521 Mál nr. BN042484
Þuríður Ólafía Hjálmtýsdóttir, Ránargata 8a, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að hækka gólfplötu í hluta kjallara um 18 cm í viðbyggingu sbr. erindi BN039482 í húsi á lóð nr. 8A við Ránargötu.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

40. Seljavegur 2 (01.130.105) 100117 Mál nr. BN042479
Hjá Oss ehf., Seljavegi 2, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að síkka glugga og fella út glugga norðvestur- og norðausturhlið í mhl 01 á 5. hæð í atvinnuhúsnæðinu á lóð nr. 2 við Seljaveg.
Bréf frá hönnuði dags. 3. janúar 2011.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

41. Sjafnargata 11 (01.196.008) 102636 Mál nr. BN042400
Edda Þórarinsdóttir, Birkihlíð 13, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja við úr steinsteypu nýja innganga til austurs og vesturs, byggja flatt þak yfir svalir, lækka gólf í hluta kjallara og fjarlægja klæðningu utan af húsinu og múra með múrkerfi í ljósum lit, sbr. fyrirspurn BN042289, einbýlishúsið á lóð nr. 11 við Sjafnargötu.
Meðfylgjandi er bréf arkitekts dags. 2.11. 2010, umsögn skipulagsstjóra dags. 18.11. 2010 ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra dags. 19.11. 2010.
Stækkun 68 ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 7.700 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til skipulagsstjóra til ákvörðunar um grenndarkynningu. Vísað er til uppdrátta 10-01 til 10-04 dags. 2. desember 2010.

42. Skeifan 11 (01.462.101) 195597 Mál nr. BN041048
Rafiðnaðarsamband Íslands, Stórhöfða 31, 110 Reykjavík
Eik fasteignafélag hf, Sóltúni 26, 105 Reykjavík
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum af 2. og 3. hæð í mhl. 35 í atvinnuhúsnæðinu nr. 11B á lóð nr. 11 við Skeifuna.
Bréf frá hönnuði dags. 19. feb. 2010.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.

43. Skeifan 17 (01.465.201) 195607 Mál nr. BN042458
Reitir I ehf, Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum sbr. erindið BN041512 dags. 1. júní 2010 í atvinnuhúsnæðinu á lóð nr. 17 við Skeifuna.
Gjald kr. 7.700 kr.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

44. Skipholt 5 (01.241.208) 103026 Mál nr. BN042404
Mótorsmiðjan-Motorfactory ehf, Skipholti 5, 105 Reykjavík
Týr Þórarinsson, Kambsvegur 35, 104 Reykjavík
Ýrr Baldursdóttir, Kambsvegur 35, 104 Reykjavík
Skothúsið ehf, Fornahvarfi 6, 200 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að innrétta tattoostofu í húsi á lóð nr. 5 við Skipholt.
Gjald kr. 7.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

45. Skúlagata 28 (01.154.304) 101119 Mál nr. BN042416
Skipulagssjóður Reykjavborgar, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Vatn og Land II ehf, Laugavegi 71, 101 Reykjavík
Kex Hostel ehf, Grenimel 2, 107 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta gistiskála með rúmum fyrir 194 gesti á 2. 3. og 4. hæð, ásamt kaffi- og veitingaaðstöðu fyrir xx gesti í flokki XX, einnig að koma fyrir tvennum stáltröppum á suður- og vesturhlið og saga fyrir nýjum gluggum á atvinnuhúsinu á lóð nr. 28 við Skúlagötu.
Erindi fylgja neikv. fsp. BN042229 og jákv. fsp. BN042325.
Einnig viljayfirlýsing eiganda/umráðanda Skúlagötu 30 vegna kvaða um lagnir og brunastiga dags. 6. janúar 2011.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

46. Skyggnisbraut 20-24 (05.054.104) 219632 Mál nr. BN042362
Byggingafélagið Framtak ehf, Kirkjustétt 2-6, 113 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja úr steinsteypu, múrhúðað og einangrað að innan, fjögurra hæða fjölbýlishús með kjallara og 17 íbúðum mhl. 01 nr. 20 á lóð nr. 20-24 við Skyggnisbraut.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 6. janúar 2011 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 3. janúar 2011.
Stærðir: kjallari 277,5 - 1. hæð 283,8 - 2. hæð 283,8 - 3. hæð 283,8 og 4. hæð 283,8 ferm.,
Samtals 1.410,7 ferm, 4.110,3 rúmm.
Lóðarstærð 4.793 ferm., nýtingarhlutfall 0,29.
Gjald kr. 7.700 + 316.493
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

47. Snorrabraut 56 (01.193.204) 102534 Mál nr. BN042472
Skyggna ehf, Sundaborg 7, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að staðsetja farsímaloftnet á þak og útbúið verður 9 ferm. tæknirými fyrir sendinn í þakrými húsnæðisins á lóð nr. 56 við Snorrabraut.
Gjald kr. 7.700 kr.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

48. Sólheimar 19-21 (01.433.201) 105276 Mál nr. BN042464
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að flytja færanlegar kennslustofu nr. K-75B frá Norðlingaskóla á lóð leikskólans Sundaborgar nr. 6 við Sólheima.
Stærð: 62,7 ferm., 210,9 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 16.239
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.

49. Stórhöfði 25-27 (04.084.701) 179554 Mál nr. BN042351
Félag vélstjóra og málmtæknim, Stórhöfða 25, 110 Reykjavík
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum á 4. hæð þar sem innra skipulag, brunahólfun og nettóflattamál eykst í atvinnuhúsnæðinu á lóð nr. 25 við Stórhöfða.
Bréf frá hönnuði dags. 22. nóv. 2010.
Gjald kr. 7.700 + 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.

50. Stórhöfði 37 (04.085.802) 110692 Mál nr. BN042480
Myrja ehf, Stórhöfða 37, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að koma fyrir millilofti þar sem innréttað verður skrifstofur og kaffistofa fyrir starfsfólk í atvinnuhúsnæðinu á lóð nr. 37 við Stórhöfða.
Stækkun millilofts: 191,3 ferm.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

51. Suðurlandsbraut 4-4A (01.262.001) 103513 Mál nr. BN042412
Mænir fasteignir ehf, Lyngási 11, 210 Garðabær
Sótt er um leyfi til breytinga innanhúss á 2. hæð, sem felast í að innrétta skrifstofu og vefjarannsóknarrými í austurenda, önnur rými haldast að mestu óbreytt en rýmisnúmer breytast í skrifstofuhúsi á lóð nr. 4A við Suðurlandsbraut.
Meðfylgjandi er bréf arkitekts dags. 21.12. 2010.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

52. Suðurlandsbraut 8 (01.262.103) 103517 Mál nr. BN042449
Vietnam Restaurant ehf, Háaleitisbraut 54, 108 Reykjavík
Avion Properties ehf, Borgartúni 25, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta veitingahús í flokki ? á 1. hæð, mhl. 02, í millihúsi á lóð nr. 8 við Suðurlandsbraut.
Meðfylgjandi er bréf arkitekts dags. 20.12. 2010 og húsaleigusamningur dags. 20.8. 2010.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

53. Torfufell 21-35 (04.686.101) 112342 Mál nr. BN042392
Torfufell 21-23,húsfélag, Torfufelli 21-23, 111 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að klæða allar hliðar með sléttri og báraðri álklæðningu á álgrind, ekki verður einangrað undir klæðningu og að breyta svölum í svalaskýli í fjölbýlishúsinu á lóð nr. 21-35 við Torfufell.
Fundargerð húsfélagsins Torfufelli 21-25 dags. 15. sept. 2010 óundirrituð, bréf frá hönnuði dags. 28. nóv. 2010, samþykki sumra dags. frá 9. okt. 2010, úttektarskýrsla um brunavarnir dags. 16 des. 2010 umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 10. des. 2010, bréf frá hönnuði dags. 14. des. 2010 og 5. jan. 2011 og umboð frá eiganda íbúðar í nr. 21 0201 og 0202 dags. 21. sept. 2010 og 9. okt. 2010 fylgir.
Stærðir svalaskýla samtals: 135,6 ferm., 362,8 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 27.936
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst fyrir útgáfu á byggingarleyfi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

54. Vitastígur 13 (01.174.233) 101635 Mál nr. BN042469
Jónsdætur ehf, Vitastíg 13, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta í íbúð 3. hæð í íbúðar- og atvinnuhúsinu á lóð nr. 13 við Vitastíg.
Erindi fylgja jákvæðar fsp. BN039477 dags. 17. febrúar 2009 og BN042237 dags. 2. nóvember 2010.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

55. Þverholt 5 (01.241.019) 103014 Mál nr. BN042476
Þverholt 5,húsfélag, Þverholti 5, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að endurnýja erindi BN040349 dags. 1. sept. 2009 sem fallaði um endurnýjun af erindi BN034421 dags. 5. feb. 2008 sem fjallar um áður gerðar breytingar á innra fyrirkomulagi íbúða, leyfi til þess að stækka tvennar svalir á 4. hæð, byggja svalir á 3. hæð, síkka glugga á tveimur stöðum á austurhlið 2. hæðar fyrir franskar svalir, loka undirgangi fyrir sameiginlega hjóla- og vagnageymslu og loka áður stigahúsi frá Þverholti fjöleignarhússins á lóð nr. 5 við Þverholt.
Stærð: Stækkun vegna undirganga 5,5 ferm. á lóð nr. 5 og 5,5 ferm. á lóð nr. 7, samtals 11 ferm., 30,3 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 2424
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

56. Ægisgarður 2 (01.117.303) 219913 Mál nr. BN042421
Minjavernd hf, Pósthólf 1358, 121 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að endurgera og reisa húsið Sólfell, sem áður stóð við Kirkjusand og er timburhús á steyptum sökkli með lágum veggjum og viðbyggingu í svipuðu formi og áður var, og sem mun hýsa miðasölu og veitingarekstur á nýrri lóð nr. 2 við Ægisgarð.
Bréf vegna úthlutun lóðar dags. 10. desember 2010 fylgir erindinu Meðfylgjandi einnig umsagnir Húsafriðunarnefndar dags. 17.12. 2010 og Minjasafns Reykjavíkur dags. 20.12. 2010
Stærðir: 1. hæð 213,7 ferm., 2. hæð 64,7 ferm., kjallari 17,9 ferm. samtals 296,3 ferm., 1046,5 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 80.580
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

57. Öldugata 13 (01.136.402) 100577 Mál nr. BN042326
Ellen Gunnarsdóttir, Bárugata 13, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir viðbyggingu garðmegin úr steinsteypu við kjallara, 1. hæð og sem svalir á 2. hæð og koma fyrir þrem þakgluggum, jafnframt er gerð grein fyrir frekari áformum um byggingu bílskúrs við einbýlishús á lóð nr. 13 við Öldugötu.
Meðfylgjandi er bréf arkitekts dags. 15. nóv. 2010, ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 6. janúar 2010. Kynning stóð yfir frá 2. desember 2010 til og með 31. desember 2010. Engar athugasemdir bárust.
Stærðir: Stækkun íbúðarhúss samtals - 28,1 ferm., 84,5 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 6.507
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

Ýmis mál

58. Borgartún 8-16 (01.220.107) 199350 Mál nr. BN042491
Á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa þann 9. nóvember 2010 láðist að bóka stækkun á tæknirými á þaki við tannlæknastofu á 8. hæð BN042190 í Höfðatúni 2 á lóð nr. 8-16 við Borgartún.
Stækkun: 6,5 m2, 17,9 m3.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.

59. Kjalarvogur 10 - 10A (01.428.004) 105187 Mál nr. BN042450
Faxaflóahafnir sf, Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík
Faxaflóahafnir sækja um smávægilegar breytingar á lóðamörkum lóðarinnar nr. 10 við Kjalarvog. Umsótt breyting er í norðausturenda lóðarinnar og tekur til punkta 909-911. Lóðarstærðir eru óbreyttar, Kjalarvogur 10 13.967 m2 og Kjalarvogur 10A 25 m2. málinu fylgir bréf Faxaflóahafna dags. 17. desember 2010.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.

60. Meistaravellir 1-3 - Víðimelur 80. (01.523.005) 105993 Mál nr. BN042488
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að breyta lóðamörkum lóðanna Meistaravellir 1-3 og Víðimelar 80, eins og sýnt er á meðsendum uppdrætti landupplýsingadeildar dags. 5. janúar 2011.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Lóðamarkabreytingin tekur gildi þegar þinglýst hefur verið yfirlýsing um breytt lóðamörk.

Fyrirspurnir

61. Austurstræti 11 (01.140.209) 100831 Mál nr. BN042402
NBI hf, Austurstræti 11, 155 Reykjavík
Spurt er hvort setja megi upp steyptan ramp/skábraut og tvö þrep með handriði úr stáli og hertu gleri við Hafnarstrætisinngang útibús Landsbankans í Austurstræti/Hafnarstræti.
Meðfylgjandi er bréf frá Guðbjarti Sigfússyni framkvæmdasviði dags. 27. desember 2010 og umsögn byggingarfulltrúa
Nei.
Með vísan til umsagnar Framkvæmdasviðs.
Hæðarmun á að leysa innan lóðar. Stæði fyrir fatlaða eru ekki eins og sýnt er á teikningu.

62. Barðastaðir 7-11 (02.422.401) 178894 Mál nr. BN042486
Runólfur Runólfsson, Barðastaðir 11, 112 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist til að byggja bílskúra á milli húsa 9 og 11 sem yrðu í samræmi við 7 st. bílskúra sem standa milli húsa nr. 7 og 9 á lóð nr. 7 til 11 við Barðastaðir.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.

63. Höfðabakki 1 (04.070.001) 110677 Mál nr. BN042442
Vélvík ehf, Pósthólf 9055, 129 Reykjavík
Spurt er hvort byggja megi skýlisviðbót við aðfangahurð á austurgafli skemmubyggingar á lóð nr. 1 við Höfðabakka.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.

64. Klapparstígur 17 (01.152.402) 101048 Mál nr. BN042456
Hafsteinn Gunnar Hafsteinsson, Kjartansgata 10, 105 Reykjavík
Spurt er til hvaða ráðstafana eigi að grípa til að forða hruni steinbæjar á lóð nr. 19 þegar brunagafl sem liggur að þeirri lóð verður rifinn til að byggja nýtt fjölbýlishús á lóð nr. 17 við Klapparstíg.
Erindi fylgir bréf umsækjanda dags. 21, desember 2010 og tölvupóstar dags. 4., 12. og 15. desember 2010.
Frestað.

65. Lágholtsvegur 11 (01.520.319) 105938 Mál nr. BN042452
Guðbjörg Gróa Guðmundsdóttir, Lágholtsvegur 11, 107 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að breyta deiliskipulagi þannig að áður gerður pallur/svalir fái að standa við einbýlishúsið á lóð nr.11 við Lágholtsveg.
Erindi fylgir samþykki eigenda Grandavegs 4 og 36 og Lágholtsvegs 3 og 13 dags. 15. september 2010 ásamt bréfi eiganda ódagsettu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.

66. Stangarhylur 2 (04.232.401) 110850 Mál nr. BN042446
Kattavinafélag Íslands, Stangarhyl 2, 110 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist til að setja upp gervihnattadisk með c.a 100 cm ummál á suðurhlið hússins á lóð nr. 2 við Stangarhyl.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.

67. Stardalur 125879 (72.000.020) 125879 Mál nr. BN042441
Inga Fanney Egilsdóttir, Dverghamrar 34, 112 Reykjavík
Sótt er um afmörkun á landspildu sem á stendur sumarbústaður (fastanúmer 2085693) við Ríp með aðkomu í gegnum land Stardals frá vegaslóða meðfram Leirvogsá. Landspildan er 9886,3 ferm. úr landi Stardals.
Afsal vegna sumarbústaðar dags. 18. febrúar 2005 og hnitasett kort af landspildunni fylgja erindinu ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 6. janúar 2011 og umsögn skipulagsstjóra dags. 5. janúar 2011.
Nei.
Með vísan til umsagnar skipulagsstjóra.

Fundi slitið kl. 12.15.

Magnús Sædal Svavarsson
Bjarni Þór Jónsson Björn Kristleifsson
Sigrún Reynisdóttir Jón Hafberg Björnsson
Guðfinna Ósk erlingsdóttir Eva Geirsdóttir