Umhverfis- og skipulagsráð
Umhverfis- og skipulagsráð
Ár 2018, miðvikudaginn 17. janúar kl. 9:10, var haldinn 217. fundur umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur. Fundurinn var haldinn að Borgartúni 12 - 14, 7. hæð. Ráðssal
Viðstaddir voru: Magnea Guðmundsdóttir, Elsa Yeoman, Torfi Hjartarson, Stefán Benediktsson, Sigurborg Ó Haraldsdóttir, Halldór Halldórsson, Herdís Anna Þorvaldsdóttir.
Eftirtaldir embættismenn sátu fundinn: Örn Sigurðsson, Björn Axelsson, Ágústa Sveinbjörnsdóttir, Nikulás Úlfar Másson, Þorsteinn Hermannsson og Marta Grettisdóttir.
Fundarritari var Erna Hrönn Geirsdóttir.
Þetta gerðist:
(D) Ýmis mál
1. Lýðræðisstefna Reykjavíkurborgar, beiðni um umsögn Mál nr. US170376
Lagt fram bréf skrifstofu borgarstjóra og borgarritara dags. 29. nóvember 2017 vegna samþykktar stjórnkerfis- og lýðræðisráðs að vísa drögum að lýðræðisstefnu Reykjavíkurborgar til umsagnar fagráða, hverfisráða, öldungaráðs og fjölmenningarráðs. Einnig er lögð fram umsögn umhverfis- og skipulagssvið, mannauðsdeildar dags. 18. desember 2017.
Umsögn umhverfis- og skipulagssviðs, mannauðsdeildar dags. 18. desember 2017 samþykkt.
Halldór Auðar Svansson borgarfulltrúi, Sandra Dröfn Gylfadóttir lögfræðingur, Theódóra Sigurðardóttir lögfræðingur og Steinunn Rögnvaldsdóttir sérfræðingur taka sæti á fundinum undir þessum lið.
(E) Umhverfis- og samgöngumál
2. Reynihlíð 4, bílastæði fyrir hreyfihamlaða Mál nr. US180008
Lagt fram bréf umhverfis- og skipulagssviðs, samgöngur dags.2. janúar 2018 varðandi umsókn um sérmerkt bílastæði fyrir hreyfihamlaða við Reynihlíð 45 sem var samþykkt á fundi P-nefndar í Þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis þann 19. desember 2017.
Samþykkt með fyrirvara um samþykki lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins sbr. 2. mgr. 81.gr. umferðarlaga nr. 50/1987.
3. Stýrimannastígur 7, bílastæði fyrir hreyfihamlaða Mál nr. US180009
Lagt fram bréf umhverfis- og skipulagssviðs, samgöngur dags. 2. janúar 2018 varðandi umsókn um sérmerkt bílastæði fyrir hreyfihamlaða við Stýrimannastíg 7 sem var samþykkt á fundi P-nefndar í Þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis þann 19. desember 2017.
Samþykkt með fyrirvara um samþykki lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins sbr. 2. mgr. 81.gr. umferðarlaga nr. 50/1987.
(A) Skipulagsmál
4. Afgreiðslufundir skipulagsfulltrúa Reykjavíkur, fundargerðir Mál nr. SN010070
Lögð fram fundargerð afgreiðslufunda skipulagsfulltrúa Reykjavíkur dags. 12. janúar 2018.
5. Lyngháls 10, breyting á deiliskipulagi (04.327.0) Mál nr. SN170908
Teiknistofan Storð ehf., Laugavegi 178, 105 Reykjavík
Lögð fram umsókn Hermanns Georgs Gunnlaugssonar f.h. eigenda húsnæðis við Lyngháls 10 dags. 10. janúar 2018 ásamt bréfi dags. 10. janúar 2018 varðandi breytingu á deiliskipulagi Hálsahverfis vegna lóðarinnar nr. 10 við Lyngháls. Í breytingunni felst að nýtingarhlutfall á lóðinni verði leiðrétt í samræmi við núverandi byggingar og verður 1,0 og skilgreina byggingarreit utan um núverandi byggingar á lóðinni, samkvæmt uppdrætti Teiknistofunnar Storð ehf. dags. 10. janúar 2018.
Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu, skv. 1. mgr. 41. gr. sbr. 1. mgr. 43.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Vísað til borgarráðs.
6. Víðidalur, C-Tröð 1, breyting á deiliskipulagi (04.765) Mál nr. SN170923
Heimahagi Hrossarækt ehf., Hafnarstræti 97, 600 Akureyri
Guðjón Magnússon, Fellsás 4, 270 Mosfellsbær
Lögð fram umsókn Guðjóns Magnússonar f.h. Heimahaga Hrossaræktar ehf. mótt. 13. desember 2017 varðandi breytingu á deiliskipulagi fyrir Fákssvæðið í Víðidal. Í breytingunni felst að byggt verður yfir tamninga aðstöðu við Hesthús að C-Tröð, samkvæmt uppdr. Arkforms dags. 15. desember 2017.
Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu, skv. 1. mgr. 41. gr. sbr. 1. mgr. 43.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Vísað til borgarráðs.
7. Kennaraháskóli Íslands, reitur 1.254, breyting á deiliskipulagi (01.27) Mál nr. SN170831
Lögð fram tillaga umhverfis- og skipulagssviðs að breytingu á deiliskipulagi reits 1.254, Kennaraháskólinn. Í breytingunni felst að leiðrétta samlagningarvillu á uppdrætti A2F arkitekta ehf. dags. 31. janúar 2017.
Samþykkt með vísan til a liðar 1. gr. í viðauka 1.1 um fullnaðarafgreiðslur umhverfis- og skipulagsráðs án staðfestingar borgarráðs.
Samþykkt að falla frá grenndarkynningu þar sem breyting á deiliskipulagi varðar ekki hagsmuni annarra en umsækjanda með vísan til 2.ml. 3. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Guðlaug Erna Jónsdóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
8. Skólavörðuholt, breyting á deiliskipulagi (01.19) Mál nr. SN160483
Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Lögð fram umsókn skrifstofu eigna og atvinnuþróunar, mótt. 13. júní 2016, varðandi breytingu á deiliskipulagi Skólavörðuholts vegna lóðanna 21-27 (oddatölur) við Frakkastíg og nr. 2-20 (sléttar tölur) við Bergþórugötu. Í breytingunni felst að heimilt er að byggja nýtt íbúðarhús á lóðunum nr. 10-12 sem einnig eru sameinaðar og nr.18. Afmarkaðar eru lóðir fyrir Frakkastíg 27 (Tækniskólinn) og 23a (Veitur) og settir skilmálar fyrir almennum og sérstökum heimildum á öðrum lóðum. Lagt fram að nýju ásamt uppdráttum A2f arkitekta dags. 8. desember 2017.
Frestað.
Guðlaug Erna Jónsdóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
9. Laufásvegur 68, breyting á deiliskipulagi (01.197.2) Mál nr. SN170588
Kjartan Hafsteinn Rafnsson, Hlíðarbyggð 15, 210 Garðabær
Laufásvegur 68 fasteignafél ehf, Laufásvegi 68, 101 Reykjavík
Lögð fram umsókn Kjartans Hafsteins Rafnssonar, mótt. 28. júlí 2017, varðandi breytingu á deiliskipulagi Smáragötureita vegna lóðar nr. 68 við Laufásveg. Í breytingunni felst að byggingarreitur á suðurhlið byggingar þ.e. bakhlið er stækkaður úr 3 m. í 7 m. og heimilt verði að halda áður gerðum svölum og geymslu sem byggt var 2006. Einnig er óskað eftir samþykki á hæðarlegu á áður gerðum neðri palli, samkvæmt. uppdrætti KJ hönnunar, dags. 24. júlí 2017. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 15. janúar 2018.
Synjað með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 15. janúar 2018.
Vísað til borgarráðs.
Ingvar Jón Bates Gíslason verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
10. Snorrabraut 56, breyting á deiliskipulagi (01.193) Mál nr. SN170843
VA arkitektar ehf, Borgartúni 6, 105 Reykjavík
Lögð fram umsókn Richards Ólafs Briem mótt. 13. nóvember 2017 varðandi breytingu á deiliskipulagi Heilsuverndarreits vegna lóðarinnar nr. 56 við Snorrabraut. Í breytingunni felst að hækka húsið um eina hæð og stækka til norðurs um ríflega 13 metra, þrjár hæðir og kjallara, samkvæmt uppdr. VA arkitekta ehf. dags. 10. nóvember 2017. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 12. janúar 2018.
Synjað með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 12. janúar 2018.
Vísað til borgarráðs.
Kl. 10:30 tekur Sævar Þór Jónsson sæti á fundinum.
Ingvar Jón Bates Gíslason verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
11. Eikjuvogur 27, breyting á deiliskipulagi (01.470.5) Mál nr. SN170491
a2f arkitektar ehf., Laugavegi 26, 101 Reykjavík
Ofar ehf., Skógarvegi 14, 103 Reykjavík
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju umsókn A2F arkitekta ehf., mótt. 13. júní 2017, varðandi breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðina nr. 27 við Eikjuvog. Í breytingunni felst m.a. að fjölga íbúðum úr einni í þrjár, samkvæmt deiliskipulags- og skuggavarps- og skýringaruppdr. A2F arkitekta ehf. dags. 17. október 2017. Tillagan var auglýst frá 7. nóvember 2017 til og með 19. desember 2017. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Harald Kulp og María St. Finnsdóttir dags. 18. desember 2017, eigendur og íbúar að Eikjuvogi 29 dags. 18. desember 2017, Guðmundur Atli Pálmason og Þórveig Benediktsdóttir, dags. 18. desember 2017 og 56 íbúar og eigendur að Eikjuvogi, Gnoðarvogi og nágrenni dags. 18. desember 2017. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 12. janúar 2018.
Samþykkt með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 12. janúar 2018.
Vísað til borgarráðs.
Hildur Gunnarsdóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
12. Skógarhlíð 22, Þóroddsstaðir, breyting á deiliskipulagi (01.705.8) Mál nr. SN160912
VERT ehf., Skógarhlíð 22, 105 Reykjavík
Hornsteinar arkitektar ehf, Ingólfsstræti 5, 101 Reykjavík
Lögð fram umsókn Hornsteina arkitekta ehf. mótt. 1. desember 2016 varðandi breytingu á deiliskipulagi Skógarhlíðar vegna lóðarinnar nr. 22 við Skógarhlíð. Í breytingunni felst að heimilt verði að byggja allt að 22 íbúðir auk þess sem gert er ráð fyrir allt að 6 íbúðum í núverandi húsi (Þóroddsstöðum), samkvæmt deiliskipulags- og skuggavarpsuppdr. Hornsteina arkitekta ehf. dags. janúar 2018. Einnig er lögð fram drög að greinargerð, ódags., umsögn Borgarsögusafns Reykjavíkur dags. 28. mars 2017 og umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 8. maí 2017.
Frestað.
Kl. 11:00 tekur Hrefna Þórsdóttir sæti á fundinum
Hildur Gunnarsdóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
(B) Byggingarmál
13. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa, fundargerð Mál nr. BN045423
Fylgiskjal með fundargerð þessari er fundargerð afgreiðslufundar byggingarfulltrúa nr. 957 frá 16. janúar 2018.
(F) Framkvæmdir og frumathuganir
14. Hverfið mitt, vaðlaugar og grillskýli Mál nr. US170379
Kynning á vaðlaugum í Hljómskálagarði og Laugardal ásamt grillskýli í Hljómskálagarði. Verkefnin voru kosin í íbúakosningunum Hverfið mitt árið 2016 og komu til framkvæmda á árinu 2017.
Kynnt.
Bragi Bergsson verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
(C) Fyrirspurnir
15. Mýrargata 27 og 29, Seljavegur 1A og 1B, (fsp) fjölgun íbúða (01.130.2) Mál nr. SN170846
Arwen Holdings ehf., Seljavegi 2, 101 Reykjavík
Þorleifur Eggertsson, Öldugrandi 3, 107 Reykjavík
Lögð fram fyrirspurn Þorleifs Eggertssonar f.h. Arwen Holdings ehf. mótt. 14. nóvember 2017, um fjölgun íbúða í húsunum á lóðunum nr. 27 og 29 við Mýrargötu og 1A og 1B við Seljaveg þannig að heimilt verði að vera með tvær íbúðir á hverri lóð í stað einnar, skv. uppdrætti Hughrifs ehf., dags. 7. nóvember 2017. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 15. desember 2017.
Ekki eru gerðar skipulagslegar athugasemdir við að fyrirspyrjandi láti vinna breytingu á deiliskipulagi,á eigin kostnað, með þeim leiðbeiningum sem fram koma í umsögn skipulagsstjóra dags. 15. desember 2017.
Hildur Gunnarsdóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
(D) Ýmis mál
16. Tillaga fulltrúa Sjálfstæðisflokksins, bílastæðamál við Hrannarstíg, Landakot og við nærliggjandi götur Mál nr. US170371
Lögð fram eftirfarandi tillaga fulltrúa Sjálfstæðisflokksins Halldórs Halldórssonar og Áslaugu Maríu Friðriksdóttur: "Bílastæðamál við Hrannarstíg, Landakot og við nærliggjandi götur eru í ólestri. Götustæði eru notuð sem langtímastæði annarra en íbúa. Lagt er til að Bílastæðasjóður geri tillögur að því hvernig bæta megi úr þessu með gjaldskyldu eða með öðrum hætti og kynni þær fyrir Umhverfis- og skipulagsráði. Ljóst er að gjaldskylda í miðborginni ýtir undir að bílum er lagt við jaðar gjaldskyldumarkanna á kostnað þeirra stæða sem íbúar hafa haft til umráða á þeim svæðum. Óskað er eftir upplýsingum um heildarstefnu Bílastæðasjóðs með tilliti til þessa. Einnig er óskað eftir því hvort að unnið sé að því að mæta íbúum í þeim tilfellum þegar þeir kjósa að hafa bíl aðeins til umráða í styttri tíma jafnvel á leigu. " Einnig er lagt fram svar umhverfis- og skipulagssviðs, bílastæðissjóðs dags. 28. desember 2017.
17. Spítalastígur 8, Kæra 146/2017 (01.184.1) Mál nr. SN180017
Úrskurðarnefnd umhverfis/auðlin, Skuggasundi 3, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála dags. 18. desember 2017 ásamt kæru dags. 18. desember 2017 þar sem kært er byggingarleyfi fyrir breytingu á deiliskipulagi vegna Spítalastígs 8.
Vísað til umsagnar skrifstofu sviðsstjóra.
18. Elliðabraut 4-6, 8-10 og 12, kæra 150/2017 (04.772.3) Mál nr. SN180020
Úrskurðarnefnd umhverfis/auðlin, Skuggasundi 3, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála dags. 22. desember 2017 ásamt kæru dags. 12. desember 2017 þar sem kærð er breyting á deiliskipulagi fyrir Elliðabraut 4-6, 8-10 og 12.
Vísað til umsagnar skrifstofu sviðsstjóra.
19. Fylkisvegur 6, íþróttasvæði Fylkis, kæra 148/2017 (04.363) Mál nr. SN180018
Úrskurðarnefnd umhverfis/auðlin, Skuggasundi 3, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála dags. 22. desember 2017 ásamt kæru dags. 12. desember 2017 þar sem kærð er breyting á deiliskipulagi fyrir Fylkisveg 6, íþróttasvæði Fylkis.
Vísað til umsagnar skrifstofu sviðsstjóra.
20. Fylkisvegur 6, íþróttasvæði Fylkis, kæra 157/2017 (04.363) Mál nr. SN180025
Úrskurðarnefnd umhverfis/auðlin, Skuggasundi 3, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála dags. 29. desember 2017 ásamt kæru dags. 21. desember 2017 þar sem kærð er breyting á deiliskipulagi fyrir fylkisveg 6, íþróttasvæði Fylkis.
Vísað til umsagnar skrifstofu sviðsstjóra.
21. Sóleyjargata 13, kæra 147/2017, umsögn (01.185.0) Mál nr. SN180019
Úrskurðarnefnd umhverfis/auðlin, Skuggasundi 3, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf umhverfis- og auðlindamála dags. 20. desember 2017 ásamt kæru dags. 20. desember 2017 þar sem kærð er synjun á umsókn um endurbyggingu á bílskúrsbyggingu við Sóleyjargötu 13. Einnig er lögð fram umsögn skrifstofu sviðsstjóra dags. 4. janúar 2018.
22. Almannadalur 1-7, nr. 7, kæra 112/2015, umsögn, úrskurður (05.86) Mál nr. SN150767
Úrskurðarnefnd umhverfis/auðlin, Skuggasundi 3, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála, dags. 9. desember 2015, ásamt kæru þar sem kærð er ákvörðun byggingarfulltrúa og ákvörðun Mannvirkjastofnunar um synjun á byggingastjóraskiptum vegna hesthúsabyggingar á lóð nr. 1-7 við Almannadal. Einnig lögð fram umsögn skrifstofu sviðsstjóra, dags. 17. desember 2015. Einnig er lagður fram úrskurður úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála frá 29. desember 2017. Úrskurðarorð: Hafnað er kröfu kæranda um ógildingu á ákvörðun Mannvirkjastofnunar frá 27. nóvember 2015 um að synja beiðni hans um að stofnunin hlutist til um að kærandi fengi heimild til að skipta um byggingarstjóra. Að öðru leyti er kærumáli þessu vísað frá úrskurðarnefndinni.
23. Þrastargata 1-11, kæra 100/2017, umsögn, úrskurður (01.553.1) Mál nr. SN170707
Úrskurðarnefnd umhverfis/auðlin, Skuggasundi 3, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála, dags. 15. september ásamt kæru, þar sem kært er byggingarleyfi fyrir byggingu á kvisti stígmegin við Þrastargötu 1-11. Einnig lögð fram umsögn skrifstofu sviðsstjóra, dags. 19. sept. 2017. Einnig er lagður fram úrskurður umhverfis- og auðlindamála frá 22. desember 2017. Úrskurðarorð: Hinum kærðu ákvörðunum byggingarfulltrúans í Reykjavík frá 29. ágúst og 19. september 2017 er vísað frá úrskurðarnefndinni. Felld er úr gildi ákvörðun byggingarfulltrúans í Reykjavík frá 3. október 2017 um að veita byggingarleyfi fyrir kvisti á norðurhlið hússins að Þrastargötu 7b.
Fleira gerðist ekki.
Fundi slitið kl. 11:50
Fundargerðin lesin yfir og undirrituð
Magnea Guðmundsdóttir
Elsa Yeoman Stefán Benediktsson
Torfi Hjartarson Sigurborg Ósk Haraldsdóttir
Halldór Halldórsson Herdís Anna Þorvaldsdóttir
Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005
Árið 2018, þriðjudaginn 16. janúar kl. 09:30 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 957. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar umhverfis- og skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 2. hæð Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Sigrún Reynisdóttir, Nikulás Úlfar Másson, Olga Hrund Sverrisdóttir, Erna Hrönn Geirsdóttir, Óskar Torfi Þorvaldsson og Sigríður Maack.
Fundarritari var Erna Hrönn Geirsdóttir.
Þetta gerðist:
Nýjar/br. fasteignir
1. Aðalstræti 7 (01.140.415) 100856 Mál nr. BN052944
Lindarvatn ehf., Reykjavíkurflugvelli, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að stækka og dýpka kjallara, bæta við svölum á bakhlið, byggja viðbyggingu að Ingólfstorgi, innrétta veitingastað á 1. hæð og íbúðir á efri hæðum húss á lóð nr. 7 við Aðalstræti.
Erindi fylgir umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 2. janúar 2018.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.
2. Álfheimar 74 (01.434.301) 105290 Mál nr. BN053862
LF2 ehf., Álfheimum 74, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi tannlæknastofu og yfirfara eldvarnir á fjórðu hæð í húsi á lóð nr. 74 við Álfheima.
Tölvupóstur frá Geislavörnum ríkisins dags. 17. nóvember 2017 fylgir.
Gjald kr. 11.000 + 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
3. Ármúli 19 (01.264.104) 103531 Mál nr. BN053934
Eik fasteignafélag hf., Álfheimum 74, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta og bæta flóttaleiðir í byggingunni og koma fyrir flóttastiga frá millilofti niður á 1. hæð og öðrum flóttastiga á norðurhlið frá 1. hæð niður á gangstétt á lóð nr. 19 við Ármúla.
Útskrift úr gerðabók embættis afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 12. janúar 2018 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 12. janúar 2018.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 12. janúar 2018.
4. Árskógar 1-3 (04.912.101) 224212 Mál nr. BN054049
Félag eldri borgara, Stangarhyl 4, 110 Reykjavík
Sótt er um breytingar á erindi BN051288 sem felast í því að byggja eina hæð ofaná og fjölga íbúðum um 16 ásamt fjölgun bílastæða í samræmi við breytingu á deiliskipulagi auk þess sem svalalokun verður á öllum svölum 1.- 5. hæðar, salernum fjölgað innan íbúða og djúpgámar koma í stað sorpgerða í húsum á lóð nr. 1-3 við Árskóga.
Stækkun:
Mhl.xx: A-rými: x ferm., x rúm. B-rými: x ferm., x rúm.
Mhl.xx: A-rými: x ferm., x rúm. B-rými: x ferm., x rúm.
Greinargerð um hljóðvist dags. janúar 2018 fylgir erindi.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.
5. Bergþórugata 5 (01.190.226) 102429 Mál nr. BN053992
Yngvi Sindrason, Fagraþing 4, 203 Kópavogur
Vilborg Ámundadóttir, Fagraþing 4, 203 Kópavogur
Garðyrkjumaðurinn ehf., Fagraþingi 4, 203 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu til vesturs og til austurs, byggja rishæð og innrétta fjórar íbúðir í fjölbýlishúsi á lóð nr. 5 við Bergþórugötu.
Jafnframt er erindi BN052682 dregið til baka.
Stækkun: 209,1 ferm., 625 rúmm.
Stærð eftir stækkun, A-rými: 442 ferm., 1.333 rúmm.
B-rými: 60,6 ferm., 122,5 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.
6. Blikastaðavegur 2-8 (02.496.101) 204782 Mál nr. BN054046
Korputorg ehf., Blikastaðavegi 2-8, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN052943 þar sem gerð er grein fyrir aðstöðu lagerstjóra á millilofti í starfsmannakjarna milli mátlína I og J í húsi á lóð nr. 2-8 við Blikastaðaveg.
Stækkun millilofts: 16,4 ferm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.
7. Borgartún 26 (01.230.002) 102910 Mál nr. BN053973
LF2 ehf., Álfheimum 74, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN052428, um er að ræða breytingar á fyrirkomulagi í eldhúsi og staðsetningu á gasofni í veitingastað í flokki II, teg. c í rými 0103 í húsi á lóð nr. 26 við Borgartún.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.
8. Fiskislóð 45 (01.087.603) 174393 Mál nr. BN053962
Húsfélagið Fiskislóð 45, Fiskislóð 45, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðu milliglófi og svölum á norðurgafli í húsi á lóð nr. 45 við Fiskislóð.
Bréf frá hönnuði dags. 9. janúar 2018 fylgir erindinu.
Stækkun milliloft er : 425,3 ferm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.
9. Flugvöllur (01.66-.-99) 106748 Mál nr. BN053877
Isavia ohf., Reykjavíkurflugvelli, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir minniháttar breytingum innanhúss á öllum hæðum nema kjallara og 8. hæð og til að koma fyrir loftræsitúðum á norðurvegg vegna nýs loftræsikerfis í Flugturninum á reit með landnúmer 106748 á Reykjavíkurflugvelli.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
10. Freyjugata 9 (01.184.209) 102031 Mál nr. BN054048
Sigurbjörg J. Narby Helgadóttir, Freyjugata 9, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum geymsluskúr sem verður í eigu íbúða í mhl. 01 á lóð nr. 9 við Freyjugötu.
Stærðir 53,6 ferm., 152,7 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.
11. Friggjarbrunnur 18 (05.053.502) 205910 Mál nr. BN052124
Bygg Ben ehf., Vesturlbr Fífilbrekku, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að stækka þaksvalir íbúðar á efstu hæð, sjá erindi BN048703, fjölbýlishúss á lóð nr. 18 við Friggjarbrunn.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 17. febrúar 2007 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 17. febrúar 2017.
Erindi fylgir samþykki meðeigenda dags. 30. janúar 2017.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 12. janúar 2018 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 8. janúar 2018.
Gjald kr. 10.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
12. Grundarland 17-23 (01.855.201) 108784 Mál nr. BN053903
Mannverk ehf., Hlíðasmára 12, 201 Kópavogur
Sótt er um breytingu á erindi BN052318 sem felst í því að breyta áður óuppfylltu sökkulrými í tæknirými í húsi nr. 21 á lóð nr. 17-23 við Grundarland.
Stækkun: 165,5 ferm., 463,4 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
13. Hagamelur 34 (01.540.317) 106310 Mál nr. BN053791
Kjartan Ingvarsson, Hagamelur 34, 107 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að gera nýja glugga á austurgafli á 2. og 3. hæð, færa eldhús milli rýma og opna milli borðstofu og stofu í íbúð 0301 í fjölbýlishúsi á lóð nr. 34 við Hagamel.
Erindi fylgir samþykki Hagamels 36, 0001 og 0201 og Hagamels 34, 0101 áritað á uppdrátt og Hagamels 34, 001 í bréfi dags. 13. nóvember 2017.
Einnig fylgir umsögn burðarvirkishönnuðar varðandi burð og lagnir dags. 9. janúar 2018.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda og samþykki vantar frá meðeigenda eignar 0101 á 1.hæð.
14. Haukdælabraut 66 (05.114.802) 214809 Mál nr. BN054037
Gunnar Ás Vilhjálmsson, Bakkastaðir 57, 112 Reykjavík
Sótt er um breytingu á erindi BN045084 sem felst í því að byggja skjólveggi við heitan pott við hús á lóð nr. 66 við Haukdælabraut.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
15. Haukdælabraut 76 (05.114.302) 214814 Mál nr. BN053749
Jón Ingi Lárusson, Ennishvarf 27, 203 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypt einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóð nr. 76 við Haukdælabraut.
Stærð, A-rými: 329,5 ferm., 750 rúmm.
B-rými: 40,5 ferm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.
16. Háaleitisbraut 13 (01.290.403) 103758 Mál nr. BN054044
Sjónarhóll - ráðgjafarmiðs ses., Háaleitisbraut 11-13, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að fjölga eignum úr tveimur í þrjár í mhl. 01 í húsinu á lóð nr. 13 við Háaleitisbraut.
Bréf hönnuður um skiptingu eigna dags. 8. janúar 2018
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.
17. Hlíðarendi 20-26 (01.629.602) 221261 Mál nr. BN054053
Frostaskjól ehf., Laugavegi 7, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt fjölbýlishús með 32 íbúðum, mhl. 01 og mhl. 11 og tengjast áður samþykktum bílakjallara á lóð nr. 20-26 við Hlíðarenda.
Erindi fylgir brunahönnun frá Mannvit dags. 19. desember 2017, greinargerð um hljóðvist frá Mannvit dags. í desember 2017 og minnisblað hönnuða um algilda hönnun dags. 8. janúar 2018.
Stærð, mhl. 01, A-rými: 1.969,1 ferm., 6.034,4 rúmm.
B-rými: 230 ferm.
Mhl. 11, A-rými: 1.494,6 ferm., 4.801,9 rúmm.
B-rými: 74 ferm.
A-rými, samtals: 3.463,7 ferm., 10.836,3 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.
18. Hlíðarendi 20-26 (01.629.602) 221261 Mál nr. BN053850
Frostaskjól ehf., Laugavegi 7, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir djúpgámum á lóð nr. ? við Hlíðarenda.
Stærðir: A-rými x ferm., x rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Erindi vísað til umsagnar samgöngustjóra.
19. Hlíðarendi 20-26 (01.629.602) 221261 Mál nr. BN053796
Frostaskjól ehf., Laugavegi 7, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja tvö fjögurra og fimm hæða steinsteypt fjölbýlishús, mhl. 02 og 03 með 32 íbúðum, einangruð og klædd að utan og verða 1. áfangi á reit E á lóð nr. 20-26 við Hlíðarenda (Haukahlíð 8).
Erindi fylgir greinargerð um hljóðvist dags. í nóvember 2017, minnisblað um rýmingarleiðir á byggingartíma dags. 22. nóvember 2017 og greinargerð um algilda hönnun dags. 21. desember 2017.
Mhl. 02, A-rými: 1.224,8 ferm., 3.602,3 rúmm.
B-rými: 92 ferm.
Mhl. 03, A-rými: 1.686,7 ferm., 5.306,5 rúmm.
B-rými: 179 ferm.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað. Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
20. Hólmgarður 14 (01.818.207) 108195 Mál nr. BN051616
Birkir Hrafn Jóakimsson, Hólmgarður 14, 108 Reykjavík
Jóhanna Vilborg Ingvarsdóttir, Hólmgarður 14, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til hækka ris, gera kvisti á norður og suðurhlið risíbúðar og svalir á suðurhlið í risi í fjölbýlishúsi á lóð nr. 14 við Hólmgarð.
Stækkun: A-rými 57,3 ferm., 103,2 rúmm.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 29. september 2017 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 29. september 2017.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda.
21. Kjalarvogur 12 (01.428.101) 224159 Mál nr. BN054009
Húsasmiðjan ehf., Holtavegi 10, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN050618, m.a. er komið fyrir geymslurekkum við vesturhlið timburverslunar og við lóðamörk til suðurs og afmarkað rými fyrir inntök í mhl. 02 v/lokaúttektar í húsi á lóð nr. 12 við Kjalarvog.
Stærð mhl. 03, B-rými: 193,7 ferm., 1.336,5 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits.
22. Lambasel 6 (04.998.103) 200757 Mál nr. BN053944
GSKG fasteignir ehf., Arnarhöfða 1, 270 Mosfellsbær
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN034249 og taka í notkun óuppfyllt sökkulrými í einbýlishúsi á lóð nr. 6 við Lambasel.
Stækkun: xx ferm., xx rúmm.
E. stækkun samtals A+B-rými: 327,6 ferm., 1.021,4 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Erindið er í umsagnarferli hjá skipulagsfulltrúa.
23. Lambhagavegur 13 (02.647.601) 211680 Mál nr. BN054023
Lambhagavegur 13 ehf., Borgartúni 28, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypt tveggja hæða geymsluhús með milligólfi á lóð nr. 13 við Lambhagaveg.
Lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. desember 2017.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 12. janúar 2018 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 11. janúar 2018.
Stærð, A-rými: 2.932,7 ferm., 13.675,7 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.
24. Langholtsvegur 165A (01.470.006) 105692 Mál nr. BN054006
Haraldur Harðarson, Langholtsvegur 165, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum vegna gerðar eignaskiptayfirlýsingar sem felast í því að eignum hefur verið fjölgað og mörkum milli eignarhluta í kjallara breytt, hæð jarðvegs við suður hlið lækkuð og garðtröppur úr íbúð á 1. hæð fjarlægðar í húsi á lóð nr. 165a við Langholtsveg.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.
25. Laugardalur-Austurhluti Mál nr. BN054045
Hafna- og mjúkboltafélag Rvík, Kúrlandi 4, 108 Reykjavík
Sótt er um stöðuleyfi fyrir gámahús með snyrtingu tímabundið frá 1. maí til 15. september 2018 á lóð R1 milli Suðurlandsbrautar og Engjavegar.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
26. Laugavegur 116 (01.240.103) 102980 Mál nr. BN054000
Mai Thai ehf, Laugavegi 116, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi, auka leyfilegan gestafjölda í 45 og breyta skilgreiningu veitingastaðar í flokk II, teg. c í rými 0101 í húsi á lóð nr. 116 við Laugaveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 12. janúar 2018 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 11. janúar 2018.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
27. Laugavegur 42 (01.172.223) 101478 Mál nr. BN054041
Húsfélagið Laugavegi 42, Pósthólf 82, 121 Reykjavík
Sótt er um breytingu á erindi BN053423 sem felst í því að óskað er eftir aðskildu byggingarleyfi fyrir 3. og 4. hæð í húsi á lóð nr. 42 við Laugaveg.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.
28. Lautarvegur 12 (01.794.105) 213563 Mál nr. BN053766
Lautarvegur ehf., Starhaga 6, 107 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN050489 með útigeymslu á svölum 3. hæðar og komið fyrir gustlokun, snyrting og teeldhús innréttað í vinnustofu í kjallara auk lítils háttar breytingum á gluggum og hurðum fjölbýlishúss á lóð nr. 12 við Lautarveg.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits.
29. Lautarvegur 14 (01.794.104) 213562 Mál nr. BN053747
Lautarvegur ehf., Starhaga 6, 107 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN050491 með útigeymslu á svölum 3. hæðar og komið fyrir gustlokun, snyrting og teeldhús innréttað í vinnustofu í kjallara auk lítils háttar breytinga á gluggum og hurðum fjölbýlishúss á lóð nr. 14 við Lautarveg.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits.
30. Miðstræti 5 (01.183.203) 101944 Mál nr. BN053872
Miðstræti 5,húsfélag, Miðstræti 5, 101 Reykjavík
Bjarni Jónsson, Miðstræti 5, 101 Reykjavík
Sótt er um samþykki fyrir reyndarteikningu v/gerðar eignaskiptasamnings í fjölbýlishúsi á lóð nr. 5 við Miðstræti.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.
31. Njálsgata 84 (01.191.108) 102494 Mál nr. BN053395
Jón Kaldal, Njálsgata 84, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta vinnustofu í bílskúr, byggja við hana hjóla- og vagnageymslu og sorpgeymslu á lóð nr. 84 við Njálsgötu.
Samþykki meðeigenda fylgir dags. 9. og 13. júlí 2017.
Tölvupóstur frá umsækjanda vegna skipti á hönnuði og tölvupóstur frá hönnuði vegna stækkunar.
Stækkun mhl. 02 er : 11,1 ferm., 27,8 rúmm.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 6. október 2017 fylgir erindinu. Erindi var grenndarkynnt frá 1. september 2017 til og með 29. september 2017 fyrir hagsmunaaðilum að Njálsgötu 82, 86, Snorrabraut 48, 50, 52, Bergþórugötu 59, 61. Engar athugasemdir bárust.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits.
32. Rituhólar 8 (04.646.612) 111979 Mál nr. BN053645
Þröstur Kamban Sveinbjörnsson, Rituhólar 8, 111 Reykjavík
Gerður Sjöfn Ólafsdóttir, Rituhólar 8, 111 Reykjavík
Ólafur Magnússon, Rituhólar 8, 111 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum sem felast í því að tekið hefur verið í notkun áður óútgrafið rými í íbúð 0101 og gerðir þar gluggar og hurðir í húsi á lóð nr. 8 við Rituhóla.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 17. nóvember 2017 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 17. nóvember 2017.
Stækkun: óútgrafið rými : 46,7 ferm., 124,9 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.
33. Síðumúli 32 (01.295.202) 103841 Mál nr. BN053756
Reitir VII ehf., Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að setja svalir á suðurhlið og innrétta dagvist fyrir aldraða á annarri hæð í húsi á lóð nr. 32 við Síðumúla.
Greinargerð um aðgengi fyrir alla frá hönnuði dags. nóv. 2017 og
Samþykki meðeigenda hús á A3 teikningu dags. 24. okt. 2017.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 15. desember 2017 fylgir erindinu.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Lagfæra skráningu.
34. Skektuvogur 2 (01.450.301) 225185 Mál nr. BN054022
ÞG verktakar ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja tveggja til fimm hæða fjölbýlishús með 73 íbúðum á tveggja hæða bílgeymslu fyrir jafn marga bíla, steinsteypt, einangrað að utan og klætt málmklæðningu og flísum á lóð nr. 2 við Skektuvog.
Stærð, A-rými: 6.976,1 ferm., xx rúmm.
B-rými: 757,4 ferm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
35. Skógarhlíð 10 (01.703.401) 107073 Mál nr. BN054043
Þingvallaleið ehf., Skógarhlíð 10, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir breytingum á brunavörnum á 1. hæð, rými 0102 og 0105 í mhl. 02 á lóð nr. 10 við Skógarhlíð.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.
36. Skógarhlíð 20 (01.705.903) 107115 Mál nr. BN054021
Stofnun múslima á Íslandi ses., Pósthólf 8964, 128 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja súlu á suðaustur hluta lóðar nr. 20 við Skógahlíð.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.
37. Skólavörðustígur 22B (01.181.205) 101759 Mál nr. BN053033
Hrefna Tynes, Ítalía, Sótt er um leyfi til að breyta geymslu sem var mhl. 02 í starfsmannaaðstöðu og sameina hana með tengibygginu mhl. 01, sameina íbúð 0102 við verslun 0102 þannig að verslun stækkar og úr verður einn mhl. 01 í húsinu á lóð nr. 22B við Skólavörðustíg.
Samþykki meðeiganda húss dags. 15. júlí 2017, samþykki lóðar nr. 24 dags. 12. júlí 2017 og umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 8. des. 2017 fylgir.
Stækkun tengibyggingar 9,9 ferm., 26,4 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
38. Snorrabraut 27-29 (01.240.011) 102978 Mál nr. BN053810
Jóhanna Harðardóttir, Snorrabraut 29, 105 Reykjavík
Sótt erum að leyfi til að aðskilja rými 0103 og 0203, hafa rými 0103 áfram sem verslun en breyta 0203 í íbúð og setja svalir á gluggahlið í húsi á lóð nr. 27-29 við Snorrabraut.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 15. desember 2017 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 14. desember 2017.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 5. janúar 2018 fylgir erindinu, ásamt leiðréttri umsögn skipulagsfulltrúa dags. 5. janúar 2018.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.
39. Sóleyjargata 37 (01.197.411) 102746 Mál nr. BN053040
Select Residences ehf., Smáraflöt 45, 210 Garðabær
Sótt er um leyfi til að breyta einbýlishúsi í tvær íbúðir sem nota á sem gistiíbúðir í flokki II tegund G og koma fyrir svefnherbergjum í kjallara í húsinu á lóð nr. 37 við Sóleyjargötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 30. júní 2017 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 30. júní 2017.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.
40. Stórhöfði 32 (04.071.201) 186591 Mál nr. BN054030
Íslandspóstur ohf., Stórhöfða 29, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að reisa tveggja hæða viðbyggingu til austurs, stækka vinnslusal, innrétta skrifstofur á efri hæð og breyta innra skipulagi og útliti eldra húss á lóð nr. 32 við Stórhöfða.
Stækkun: XX ferm., XX rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.
41. Suðurlandsbraut 30 (01.265.003) 103541 Mál nr. BN054051
Kísiliðjan hf, Suðurlandsbraut 30, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum sem felast í breyttu innra skipulagi og skiltum á framhlið ásamt fyrirhuguðum breytingum sem felast í fjölgun skilta á framhlið auk þess sem eignum er fækkað úr átta í sex í húsi lóð nr. 30 við Suðurlandsbraut.
Bréf hönnuðar dags. 8. janúar 2018 fylgir erindi.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Vísað til athugasemda.
42. Sörlaskjól 66 (01.531.025) 106140 Mál nr. BN054031
Fjalar Sigurðarson, Sörlaskjól 66, 107 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að rífa núverandi bílgeymslu, byggja nýja og sameina mhl.01 ásamt því að byggja tveggja hæða viðbyggingu milli bílgeymslu og íbúðarhúss, auk þess að fjarlægja álklæðningu utanhúss á kjallara og 1. hæð í húsi á lóð nr. 66 við Sörlaskjól.
Lögð er fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 26.10.2017 við fyrirspurn SN170727.
Stærðarbreytingar:
Bílgeymsla: x ferm., x rúmm.
Viðbygging: x ferm., x rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.
43. Tjarnargata 10 (01.141.311) 100914 Mál nr. BN053783
Sjómannadagsráð, Laugarási Hrafnistu, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta skrifstofur, koma fyrir kaffiaðstöðu og setja glugga í stað útihurðar á 1. hæð í húsi á lóð nr. 10 við Tjarnargötu.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
44. Tryggvagata 13 (01.117.407) 222370 Mál nr. BN054039
T13 ehf., Bolholti 8, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN048982, um er að ræða breytingar á byggingarlýsingu varðandi loftristar og brunavarnir og breytingu á fallvörn í stiga í fjölbýlishúsi á lóð nr. 13 við Tryggvagötu.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits.
45. Tunguháls 8 (04.342.101) 179593 Mál nr. BN053604
Opus fasteignafélag ehf., Garðastræti 37, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja stálgrindarhús, mhl. 04 á tveimur hæðum sem nota á sem lagerhúsnæði við hlið mhl. 01 á lóð nr. 8 við Tunguháls.
Varmatapsútreikningur dags. 27. september 2017 fylgja.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 27. október 2017 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 27. október 2017. Bréf frá hönnuði dags. 27. okt. 2017 fylgir.
Stærð: 1.386,2 ferm., 5.416,7 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits.
46. Vallarstræti 4 (01.140.416) 100857 Mál nr. BN053963
Lindarvatn ehf., Reykjavíkurflugvelli, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að endurbæta og byggja við friðað hús, innrétta verslun á 1. hæð og íbúðir á efri hæðum, fjarlægja stigahús, gera svalagang, gerð grein fyrir áður gerðum kjallara og hann stækkaður, í húsi á lóð nr. 4 við Vallarstræti.
Erindi fylgir umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 2. janúar 2018.
Eftir stækkun, A-rými: 890 ferm., 3.039,1 rúmm.
B-rými: 52,7 ferm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.
47. Ægisgata 5 (01.132.010) 100200 Mál nr. BN053469
THB Eignir ehf., Vallargerði 4, 200 Kópavogur
Kná ehf., Grímarsstöðum, 311 Borgarnes
Endurupptaka er á áður synjaðri afgreiðslu sem var þá með vísan í umsögn frá skipulagsfulltrúa dags. 6. október 2017.
Sótt er um leyfi til að breyta íbúðum 0201, 0203, 0301, 0305, 0401 og 0403 í gististað í flokki II tegund G fyrir fjóra gesti í hveri íbúð í húsi á lóð nr. 5 við Ægisgötu.
Umboð sumra eigenda dags. 25. ágúst 2017 fylgir erindi.
Einnig útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 10. nóvember 2017 ásamt leiðréttri umsögn skipulagsfulltrúa dags. 9. nóvember 2017.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.
Ýmis mál
48. Geitastekkur 1 (04.615.001) 111812 Mál nr. BN053936
Ívar Sigurður Kristinsson, Geitastekkur 1, 109 Reykjavík
Sótt er um samþykki fyrir reyndarteikningum þar sem gerð er grein fyrir breytingum, m.a. á stiga milli hæða, breyttri notkun kjallara v/lokaúttektar á erindi BN029798 í einbýlishúsi á lóð nr. 1 við Geitastekk.
Erindi var samþykkt 9. janúar 2017 og er nú lagt fyrir að nýju til að leiðrétta húsnúmer í erindislýsingu.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
49. Laugavegur 40-40A (01.172.221) 101476 Mál nr. BN053938
Laugavegur 40,húsfélag, Laugavegi 40, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta íbúðum 0201, 0202, 0301, 0302 og 0401 í mhl.02 í gististaði í flokki ll - tegund ? í húsi nr. 40 á lóð nr. 40-40A við Laugaveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 5. janúar 2018 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 3. janúar 2018.
Erindi var synjað 9. janúar 2018 og er nú lagt fyrir að nýju til að leiðrétta texta í erindislýsingu.
Gjald kr. 11.000
Synjað.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 3. janúar 2018.
50. Skildinganes 54 (01.676.103) 106925 Mál nr. BN054072
Brauns ehf., Bauganesi 10, 101 Reykjavík
Sótt er um samþykkt fyrir áður gerðum breytingum í einbýlishúsi á lóð nr. 54 við Skildinganes.
Erindi fylgir húsaskoðun byggingarfulltrúa dags. 14. desember 2017.
Erindi BN053793 var samþykkt 9. janúar 2018 sem reyndarteikningar og er lagt fram að nýju núna til leiðréttingar þar sem stækkun vantaði inn í erindislýsingu.
Áður gerð stækkun: 59,8 ferm., 161,5 rúmm.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Það athugist að um er að ræða samþykkt á áður gerðri framkvæmd
sem gerð var án byggingarleyfis. Óvissa kann því að vera um
uppbyggingu og útfærslu framkvæmdar. Hvorki er skráð
verktrygging á verkið né ábyrðaraðilar.
51. Vagnhöfði 23 (04.063.201) 110640 Mál nr. BN054065
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að stækka lóðina Vagnhöfða 23 samanber meðfylgjandi uppdrætti dagsetta 09.01.2018.
Lóðin Vagnhöfði 23 (staðgr. 4.063.201, landnr. 110640) er 2610 m².
Bætt 597 m² við lóðina frá óútvísaða landinu (landnr. 221447)
Lóðin Vagnhöfði 23 (staðgr. 4.063.201, landnr. 110640) verður 3207 m².
Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í skipulagsráði þann 08. 06. 2005, samþykkt í borgarráði þann 16. 06. 2005 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 21. 06. 2017.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.
Fyrirspurnir
52. Grettisgata 43 (01.173.122) 101539 Mál nr. BN054042
Sigurður Eyberg Jóhannesson, Hverfisgata 37, 101 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist til að skipta eign í tíu fastanúmer sem nú þegar hefur verið breytt í 10 stúdíóíbúðir í húsi á lóð nr. 43 við Grettisgötu.
Afgreitt.
Með vísan til leiðbeininga á fyrirspurnarblaði.
53. Hátún 29 (01.235.018) 102941 Mál nr. BN053769
Róbert Halldórsson, Hátún 29, 105 Reykjavík
Spurt er um ástæður þess að íbúð í kjallara er ekki samþykkt í húsi á lóð nr. 29 við Hátún.
Frestað.
Umsækjandi hafi samband við embætti byggingarfulltrúa og óski eftir húsaskoðun.
54. Hrísateigur 23 (01.346.108) 104077 Mál nr. BN054050
Sigurður Halldór Örnólfsson, Háberg 5, 111 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist fyrir því að skipta núverandi eign í tvö fastanúmer í húsi á lóð nr. 23 við Hrísateig.
Afgreitt.
Með vísan til leiðbeininga á fyrirspurnarblaði.
Fleira gerðist ekki.
Fundi slitið kl. 12:00
Erna Hrönn Geirsdóttir Nikulás Úlfar Másson
Sigrún Reynisdóttir Sigríður Maack
Óskar Torfi Þorvaldsson Olga Hrund Sverrisdóttir