Umhverfis- og skipulagsráð - Fundur nr. 198

Umhverfis- og skipulagsráð

Umhverfis- og skipulagsráð

Ár 2017, miðvikudaginn 5.júlí kl. 9.03, var haldinn 198. fundur umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur. Fundurinn var haldinn að Borgartúni 12 - 14, 7. hæð. Ráðssal. Viðstödd voru Hjálmar Sveinsson, Karl Sigurðsson, Gísli Garðarsson, Halldór Halldórsson, og Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir. Eftirtaldir embættismenn sátu fundinn: Örn Sigurðsson, Björn Axelsson, Þorsteinn Hermannsson, Gunnar Már Jakobsson og Marta Grettisdóttir.

Fundarritari er Björgvin Rafn Sigurðarson.

(E) Umhverfis- og samgöngumál

1. Akstur bifreiða og hópferðabifreiða um miðborgina, stefnumótun og aðgerðaáætlun - skipan starfshóps   Mál nr. US160216

Lögð fram tillaga umhverfis- og skipulagssviðs, dags. 27. maí 2017, að reglum við banni við akstri breyttra bifreiða í ferðaþjónustu innan miðbæjar Reykjavíkur

Samþykkt með fyrirvara um samþykkt lögreglustjóra, samkvæmt 21. gr. lögreglusamþykktar fyrir Reykjavík nr. 1097/2008.

Umhverfis- og skipulagsráð ítrekar fyrri bókun sína frá 3.maí sl.:

Umhverfis- og skipulagsráð hefur samþykkt tillögu stýrihóps um akstur hópferðabifreiða um miðborgina. Ráðið telur mikilvægt að halda áfram virku samráði við bæði íbúa og ferðaþjónustuaðila um framtíðarfyrirkomulag mála í miðborginni til að tryggja sem best samlífi miðborgarbúa og gesta borgarinnar. Leggur ráðið því áherslu á að fylgst verði náið með framvindu mála og staðan metin reglulega þar til að endurskoðunarákvæði tillagnanna verða virkjuð.

- Kl. 9.09 tekur Sigurborg Ó Haraldsdóttir árheyrnarfulltrúi sæti á fundinum.

- Kl. 9.10 taka Sverri Bollason og Herdís Anna Þorvaldsdóttir sæti á fundinum.

2. Reykjavíkurtjörn - niðurstöður rannsókna á lífríki, kynning   Mál nr. US170093

Lögð fram skýrsla  um lífríki Tjarnarinnar í Reykjavík 2015 og 2016, dags í maí 2017.

Kynnt.

Snorri Sigurðsson verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

3. Vistgerðir á Íslandi, kynning   Mál nr. US170197

Kynning á skýrslu  Náttúrufræðistofnunar Íslands dags. í desember 2016 um Vistgerðir á Íslandi.

Kynnt.

Snorri Sigurðsson verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

(A) Skipulagsmál

4. Afgreiðslufundir skipulagsfulltrúa Reykjavíkur, fundargerð   Mál nr. SN010070

Lögð fram fundargerð afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa Reykjavíkur, dags. 30. júní 2017.

5. Spöngin eining G, Spöngin 3-5/Móavegur 2 og 4, breyting á deiliskipulagi  (02.376) Mál nr. SN170522

Yrki arkitektar ehf, Hverfisgötu 76, 101 Reykjavík

Lögð fram umsókn Yrki arkitekta ehf., mótt. 21. júní 2017, varðandi breytingu á deiliskipulagi Spangarinnar einingu G vegna lóðanna nr. 3-5 við Spöngina og 2 og 4 við Móaveg. Í breytingunni felst að fjölga íbúðum í 130 íbúðir (eða allt að 156 íbúðir miðað við vikmörk + 20%) og felld út heimild til að byggja verslunar- og þjónustuhúsnæði á lóðinni, formi og stærð byggingarreita er breytt lítillega, þakgörðum efri hæða fækkað og breidd svalaganga minnkuð, bílastæðaskilmálum er breytt, bílakjallari minnkaður og fjöldi bílastæða ofanjarðar er aukinn og fyrirkomulag sorpgeymsla er breytt þannig að í stað djúpgáma eru hefðbundin sorpskýli á lóð, samkvæmt uppdr. Yrki arkitekta ehf., dags. 21. júní 2017.

Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu, skv. 1. mgr. 41. gr. sbr. 1. mgr. 43.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Fulltrúi Framsókar og flugvallarvina Guðfinna J. Guðmundsdóttir og fulltrúar Sjálfstæðisflokksins Halldór Halldórsson og Herdís Anna Þorvaldsdóttir leggja fram svohljóðandi bókun:

Leiguhúsnæðið sem Bjarg ætlar að byggja er ætlað tekjulágum fjölskyldum á vinnumarkaði. Gert er ráð fyrir að þetta kerfi taki við þar sem félagslega kerfið hættir. Nú eru hins vegar 1022 umsækjendur á biðlista eftir almennum félagslegum leiguíbúðum hjá borginni. Félagsbústaðir hafa rétt til að kaupa 20% af íbúðunum. Félagsleg blöndun er því ekki mikilvæg í þessum húsum sem Bjarg byggir að mati meirihlutans í borginni en meirihlutinn hefur hingað til borið það fyrir sig að ekki gangi að Félagsbústaðir byggi hús t.d. fyrir einhleypa barnlausa umsækjendur á miðjum aldri því félagsleg blöndun sé það mikilvæg. Bjarg er því að gera það sem borgin átti að vera búin að gera fyrir löngu. Athyglisvert er að Bjarg fékk lóðina gegn greiðslu gatnagerðargjalds og byggingarréttargjalds en byggingarréttargjaldið er í formi stofnframlags sem Reykjavíkurborg getur krafist endurgreiðslu á. Hingað til hefur t.d. lóðum undir stúdentaíbúðir verið úthlutað eingöngu gegn greiðslu gatnagerðargjalds en ekki hefur verið rukkað byggingarréttargjald eins og borgin er nú byrjuð að gera. Þá greiðir Bjarg fyrir deiliskipulagsvinnuna. Borgin er því í raun ekki að gera neitt annað en að finna lóð fyrir Bjarg eins og eðli málsins samkvæmt er hlutverk hennar.

Fulltrúar Samfylkingarinnar Hjálmar Sveinsson og Sverrir Bollason, fulltrúi Bjartrar framtíðar Karl Sigurðsson og fulltrúi Vinstrihreyfingarinnar-græns framboðs  Gísli Garðarsson bóka:

Sú uppbygging sem boðuð er við Spöngina er mikilvægur liður í að bjóða öllum borgarbúum húsnæði á viðráðanlegu verði. Vannýtt svæði í grónu hverfi með ríka þjónustu fær betri nýtingu samkvæmt gildandi skipulagi. Tillagan felur í sér breytingar sem taldar eru geta orðið til að auka hagkvæmni og er eðlilegt að þær verði kynntar með auglýsingu.

Sigurborg Ó Haraldsdóttir víkur af fundi undir þessum lið.

Björn Traustason fulltrúi Bjargar íbúafélags,  Sólveig Berg arkitekt fulltrúi Yrki arkitekta og  Lilja Grétarsdóttir verkefnisstjóri taka sæti á fundinum undir þessum lið.

Vísað til borgarráðs.

6. Kvosin, Landsímareitur, breyting á deiliskipulagi  (01.140.4) Mál nr. SN170543

Lindarvatn ehf., Reykjavíkurflugvelli, 101 Reykjavík

THG Arkitektar ehf., Faxafeni 9, 108 Reykjavík

Lögð fram umsókn THG Arkitekta ehf., mótt. 29. júní 2017, varðandi breytingu á deiliskipulagi Landsímareits. Breytingin felst í megin atriðum í því að borgarlandinu/lóðinni á milli lóðanna Vallarstrætis 4 og Aðalstrætis 7 er skipt upp á milli þeirra og lóðirnar stækkaðar sem því nemur og að leyfilegt verður að fjarlægja viðbyggingu frá 1967 við Landsímahúsið/Thorvaldsensstræti 6 og byggja hana í sömu mynd. Einnig er fallið frá kröfu um að opna skuli samkvæmissal (Nasa) út í Vallarstræti, bætt við skilmálum um bílstæði, ásamt ýmsum smærri breytingum og lagfæringum. Engar breytingar eru gerðar á stærðum og hæðum húsa og húshluta aðrar en núverandi kjallara Vallarstrætis 4 er bætt við, samkvæmt uppdr. THG Arkitekta ehf., dags. 3. júlí 2017.

Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu, skv. 1. mgr. 41. gr. sbr. 1. mgr. 43.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Vísað til borgarráðs.

Lilja Grétarsdóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

7. Miðborgin, landnotkunarheimildir á svæði M1a, aðalskipulagsbreyting, landnotkunarheimildir í miðborg Reykjavíkur   Mál nr. US150197

Að lokinni auglýsingu er lögð fram tillaga að breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030, dags. mars 2017 uppfært 30. júní 2017, breyting á landnotkunarskilmálum miðborgarkjarna (M1A), dags. 30. júní  2017. Markmið breytingartillögu er að stemma stigu við fjölgun gististaða í miðborginni. Breytingartillagan nær til miðborgarkjarnans (M1a) og gerir ráð fyrir því að frekari uppbygging gististarfsemi verði ekki heimil nema þá sem ákveðið hlutfall nýrrar uppbyggingar að undangenginni deiliskipulagsgerð. Tillagan var auglýst frá 12. maí 2017 til og með 23. júní 2017. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Vesturgarður, dags. 22. júní 2017 og Óttar Yngvason, dags. 23. júní 2017.  Einnig er lögð fram umsögn umhverfis- og skipulagssviðs dags. 30. júní 2017.

Samþykkt með þeim breytingum sem fram koma í umsögn umhverfis- og skipulagssviðs dags. 30. júní 2017.

Vísað til borgarráðs.

Halldóra Hrólfsdóttir  verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

8. Elliðabraut 4-6, 8-10 og 12, breyting á deiliskipulagi  (04.772.3) Mál nr. SN160659

Plúsarkitektar ehf, Fiskislóð 31, 101 Reykjavík

Lögð fram umsókn Plúsarkitekta  mótt 31. ágúst 2016 varðandi breytingu á deiliskipulagi Norðlingaholts vegna lóða nr. 4-6, 8-10 og 12 við Elliðabraut. Í breytingunni felst að þar sem áður var gert ráð fyrir atvinnuhúsnæði er nú gert ráð fyrir 1-4 hæða íbúðarhúsnæði, skv. uppdráttum Plúsarkitekta ehf., dags. 29. júní 2017. Einnig er lögð fram skýringarmynd dags. 29. júní 2017.  Byggingarmagn mannvirkja er óbreytt.

Samþykkt með þeim breytingum sem fram komu á fundinum að auglýsa framlagða tillögu, skv. 1. mgr. 41. gr. sbr. 1. mgr. 43.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Vísað til borgarráðs.

9. Gylfaflöt 2 og 4, breyting á deiliskipulagi  (02.578.3) Mál nr. SN170410

Raflagnir Íslands ehf, Brautarholti 26- 28, 105 Reykjavík

Arkþing ehf., Bolholti 8, 105 Reykjavík

Lögð fram umsókn Arkþings ehf., mótt. 16. maí 2017, varðandi breytingu á deiliskipulagi Gylfaflatar 2-14 vegna lóðanna nr. 2 og 4 við Gylfaflöt. í breytingunni felst að byggingarreitir eru stækkaðir um 2 metra inn að Gylfaflöt, samkvæmt uppdr. Arkþings ehf., dags. 15. maí 2017.

Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu, skv. 1. mgr. 41. gr. sbr. 1. mgr. 43.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Vísað til borgarráðs.

10. Héðinsreitur, reitur 1.130.1, breyting á deiliskipulagi  (01.130.1) Mál nr. SN170526

Lögð fram forsögn umhverfis- og skipulagssviðs. skipulagsfulltrúa dags. 26. júní 2017 á deiliskipulagi fyrir Héðinsreit - út frá gildandi heimildum í deiliskipulagi, frá markmiðum Reykjavíkurborgar og áherslum skv. gildandi aðalskipulagi. Reiturinn er innan miðborgar (M1) á svæði sem skilgreint er nánar sem M1b. Blönduð miðborgarbyggð. Skrifstofur og þjónusta. Eftirfarandi skilgreining gildir um það svæði (bls. 207-208): "Markmiðið er að efla fjölbreytta atvinnu- og þjónustustarfsemi sem fellur að íbúðarbyggð. Gert er ráð fyrir stofnunum og skrifstofum og sérhæfðri þjónustu, þ.m.t. gistiþjónustu. Íbúðir eru heimilar, einkum á efri hæðum húsnæðis. Við jarðhæðir með götuhliðastýringu er verslunar- og þjónustustarfsemi opin almenningi í forgangi."

Mikilvægt er að deiliskipulagsbreytingin horfi til þeirra fermetra sem er í gildi skv. núverandi deiliskipulagi, 3.000 m² og 14.180m² - að lóðarhafar  finni út í sameiningu hvernig nýbyggingar á þessum reit aðlagi sig að núverandi byggð með útgangspunkti í þeim fermetrum sem eru í gildi nú skv. gildandi deiliskipulagi.

Forsögn umhverfis- og skipulagssviðs. skipulagsfulltrúa dags. 26. júní 2017 samþykkt.

Borghildur Sölvey Sturludóttur verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

11. Nýlendugata 34, breyting á deiliskipulagi  (01.130.2) Mál nr. SN170480

Ydda arkitektar ehf., Seljavegi 2, 101 Reykjavík

Arwen Holdings ehf., Seljavegi 2, 101 Reykjavík

Lögð fram umsókn Ydda arkitekta ehf., mótt. 9. júní 2017, varðandi breytingu á deiliskipulagi nýlendureits vegna lóðarinnar nr. 34 við Nýlendugötu. Í breytingunni felst stækkun á byggingarreit og aukning á byggingarmagni vegna byggingu nýbyggingar á lóðinni, timburhús með allt að 6-7 íbúðum. Byggingin er tvær hæðir og ris þar sem rishæðin brotnar upp í þrjú staðstæð form, samkvæmt uppdr. Ydda arkitekta ehf., dags. 9. júní 2017.

Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu, skv. 1. mgr. 41. gr. sbr. 1. mgr. 43.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Vísað til borgarráðs.

Borghildur Sölvey Sturludóttur verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

12. Vogabyggð svæði 2, breyting á deiliskipulagi  (01.45) Mál nr. SN170532

DAP ehf, Litlu-Tungu, 270 Mosfellsbær

Lögð fram umsókn DAP ehf., mótt. 27. júní 2017, varðandi breytingu á deiliskipulagi Vogabyggðar svæði 2. Í breytingunni felst að auka byggingarmagn neðanjarðar, samkvæmt tillögu Teiknistofu Tröð, dags. 3.júlí 2017 ásamt greinargerð og skilmálum dags. 3. júlí 2017, síðast breytt 5. júlí 2017.

Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu, skv. 1. mgr. 41. gr. sbr. 1. mgr. 43.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Vísað til borgarráðs.

(B) Byggingarmál

13. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa, fundargerð   Mál nr. BN045423

Fylgiskjal með fundargerð þessari er fundargerð afgreiðslufundar byggingarfulltrúa nr. 931 frá 4. júlí 2017.

(C) Fyrirspurnir

14. Brautarholt 18 og 20, (fsp) hækkun og breytt notkun  (01.242.2) Mál nr. SN170470

Arkís arkitektar ehf., Kleppsvegi 152, 104 Reykjavík

Upphaf fasteignafélag slhf., Garðastræti 37, 101 Reykjavík

Lögð fram fyrirspurn Arkís arkitekta ehf., mótt. 6. júní 2017 um breytingu á deiliskipulagi fyrir Brautarholt 16, 18 og 20 sem felst í að hækka Brautarholt 18 og 20 um eina hæð og breyta efri hæðum í íbúðir og neðri hæðum í verslun og þjónustu, samkvæmt tillögu Arkís arkitekta ehf., ódags. Einnig er lögð fram greinargerð Arkís arkitekta ehf., dags. 2. júní 2017 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 30. júní 2017.

Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 30. júní 2017 samþykkt.

- Kl. 13:01 víkur Herdís Anna Þorvaldsdóttir af fundi.

Umhverfis- og skipulagsráð bókar:

Umhverfis- og skipulagsráð leggur áherslu á að tillögur varðandi uppbyggingu við Brautarholt sýni metnað fyrir umhverfi almennings og íbúa bygginganna til framtíðar. Standa þarf vörð um gæði íbúðanna með fjölbreytni í stærðum og aðgengi að birtu. Varðveita þarf staðaranda og einkenni upprunalegrar byggingarlistar. Nærliggjandi svæði er að hefja umbreytingu með lokum skipulagssamkeppni á Heklureit og ber ráðið vonir til þess að metnaður einkenni það svæði og að metnaður einkenni einnig nærliggjandi svæði.

Borghildur Sölvey Sturludóttur verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

15. Brekkustígur 10, (fsp) flutningur húss og nýbygging  (01.134.3) Mál nr. SN170432

Hallgrímur Friðgeirsson, Kirkjustétt 22, 113 Reykjavík

Lögð fram fyrirspurn Hallgríms Friðgeirssonar, mótt. 24. maí 2017, um að flytja húsið á lóð nr. 10 við Brekkustíg og byggja nýtt 4. hæða hús á lóðinni. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 29. júní 2017.

Neikvætt með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 29. júní 2017.

Halldóra Hrólfsdóttir  verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

16. Reykjavíkurflugvöllur, (fsp) breyting á þjónustuaðkomu  (01.6) Mál nr. SN170408

Teiknistofan Storð ehf., Laugavegi 168, 105 Reykjavík

Lögð fram fyrirspurn Teiknistofunnar Storð ehf., mótt. 15. maí 2017, ásamt greinargerð, dags. 15. maí 2017, um að breyta þjónustuaðkomu að flugstöðinni á Reykjavíkurflugvelli og að Fluggörðum frá Njarðargötu, samkvæmt uppdr. Isavia, dags. 12. maí 2017. Einnig er lögð fram  umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 23. júní 2017.

Ekki eru gerðar skipulagslegar athugasemdir við að breyta þjónustuaðkomu að flugstöðinni á Reykjavíkurflugvelli og að Fluggörðum frá Njarðargötu og að gera úrbætur á núverandi bílastæðum,malbika stæðin og fegra lóðina, ásamt því setja upp gjaldheimtu á bílastæðunum.

Halldóra Hrólfsdóttir  verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

17. Austurhöfn, (fsp) breyting á skilmálum deiliskipulags.  (01.11) Mál nr. SN170444

ÞG verktakar ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík

Lögð fram fyrirspurn Þorvaldar Gissurarsonar f.h. lóðarhafa, Reykjavík development, dags. 25. maí 2017, vegna breytingar á skilmálum deiliskipulags Austurhafnar reits, sem felst í heimild fyrir gististaðastarfsemi í byggingu T1, T2 og T3. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 30. júní 2017.

Neikvætt með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 30. júní 2017.

(D) Ýmis mál

18. Fiskislóð 15-21, sjálfsafgreiðslustöð fyrir eldsneyti  (01.089.3) Mál nr. SN170528

Faxaflóahafnir sf., Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík

Lagt fram bréf Faxaflóahafna, dags. 21. júní 2017, ásamt erindi Festi, dags. 8. janúar 2017, þar sem óskað er eftir formlegri afgreiðslu umsóknar um uppsetningu eldsneytisafgreiðslu við Fiskislóð 15-21.

Vísað til meðferðar hjá embætti skipulagsfulltrúa.

19. Fegrunarviðurkenningar 2017, tilnefningar trúnaðarmál   Mál nr. SN170515

Skráð í trúnaðarmálabók umhverfis- og skipulagsráðs.

Samþykkt.

Vísað til borgarráðs.

Margrét Þormar og Edda Ívarsdóttir verkefnisstjórar taka sæti á fundinum undir þessum lið.

20. Framtíðaruppbygging á gististarfsemi í Reykjavík, tillögur starfshóps   Mál nr. US170195

Lagt fram til kynningar erindi skrifstofu borgarstjórnar, dags. 19. júní 2017, vegna samþykktar borgarráðs frá 15. júní 2017 um að vísa bréfi borgarstjóra, dags. 1. júní 2017, og skýrslu starfshóps um framtíðaruppbyggingu gististarfsemi í Reykjavík, dags. júní 2017.

Fulltrúi skrifstofu borgarstjórnar Helga Björk Laxdal kynnir .

21. Fjárhagsrammar 2018, undirbúningur fjárhagsáætlunar 2018   Mál nr. US170199

Lagðir fram fjárhagsrammar vegna undirbúnings fjárhagsáætlunar 2018, dags. 28. júní 2017. Einnig eru lagðar fram forsendur fjárhagsáætlunar 2018 og fimm ára áætlunar 2018-2022, dags. 26. júní 2017.

22. Umhverfis- og skipulagssvið, fjögurra mánaða uppgjör   Mál nr. US170198

Lagt fram fjögurra mánaða uppgjör umhverfis- og skipulagssviðs janúar til apríl 2017.

23. Umhverfis- og skipulagssvið, yfirlit yfir innkaup   Mál nr. US130118

Lagt fram yfirlit yfir innkaup umhverfis- og skipulagssviðs á verkum yfir milljón í maí 2017.

24. Jaðarleiti 2, kæra 40/2017, umsögn, úrskurður  (01.745) Mál nr. SN170325

Úrskurðarnefnd umhverfis/auðlin, Skuggasundi 3, 101 Reykjavík

Lagt fram bréf úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála, dags.  3. apríl 2017, ásamt kæru þar sem kært er byggingarleyfi fyrir fjölbýlishúsi að Jaðarleiti 2. Einnig lögð fram umsögn skrifstofu sviðsstjóra, dags. 8. júní 2017. Lagður fram úrskurður úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála frá 29. júní 2017. Úrskurðarorð: Hafnað er kröfu kærenda.

25. Efstaleiti - RÚV-reitur, kæra 135/2016, umsögn, úrskurður  (01.745.4) Mál nr. SN160784

Úrskurðarnefnd umhverfis/auðlin, Skuggasundi 3, 101 Reykjavík

Lagt fram bréf úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála, dags. 19. október 2016 ásamt kæru, dags. 17. s.m. þar sem kært er deiliskipulag Efstaleitis. Í kærunni er gerð krafa um stöðvun framkvæmda til bráðabirgða. Einnig er lögð fram umsögn skrifstofu sviðsstjóra, dags. 29. nóvember 2016.

Lagður fram úrskurður úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála, dags. 29. júní 2017. Úrskurðarorð: Hafnað er kröfu kærenda.

26. Efstaleiti - RÚV reitur, kæra 109/2016, umsögn, úrskurður  (01.745.4) Mál nr. SN160616

Úrskurðarnefnd umhverfis/auðlin, Skuggasundi 3, 101 Reykjavík

Lagt fram bréf úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála, dags. 15. ágúst 2016, ásamt kæru, mótt. 15. ágúst 2016, þar sem kært er deiliskipulag vegna RÚV reitar við Efstaleiti. Einnig er lögð fram umsögn skrifstofu sviðsstjóra, dags. 5. október 2016. Lagður fram úrskurður úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála, dags. 29. júní 2017. Úrskurðarorð: Hafnað er kröfu kærenda.

27. Kennaraháskóli Íslands, reitur 1.254, breyting á deiliskipulagi  (01.27) Mál nr. SN170081

Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 23. júní 2017, um samþykki borgarráðs dags. 22. júní vegna tillögu að deiliskipulagi reits 1.254, Kennaraháskólinn.

28. Kringlumýrarbraut frá Miklubraut að Bústaðavegi, deiliskipulag  (01.7) Mál nr. SN160832

Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 23. júní 2017, um samþykki borgarráðs dags. 22. júní vegna tillögu að deiliskipulagi Kringlumýrarbrautar frá Miklubraut að Bústaðavegi.

29. Öskjuhlíð, Perlan, breyting á deiliskipulagi  (01.762.5) Mál nr. SN170102

Landmótun sf., Hamraborg 12, 200 Kópavogur

Perla norðursins hf., Suðurlandsbraut 4A, 108 Reykjavík

Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 23. júní 2017, um samþykki borgarráðs dags. 22. júní vegna tillögu um auglýsingu að breytingu á deiliskipulagi Öskjuhlíðar, lóðarinnar Perla nr. 1 við Varmahlíð.

Fundi slitið kl. 13.30

Hjálmar Sveinsson

Karl Sigurðsson Sverrir Bollason

Gísli Garðarsson Halldór Halldórsson

Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir

Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005

Árið 2017, þriðjudaginn 4. júlí kl. 10.00 fyrir  hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 931. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar umhverfis- og skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 2. hæð Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Björgvin Rafn Sigurðarson, Halldóra Theódórsdóttir, Karólína Gunnarsdóttir, Óskar Torfi Þorvaldsson, Jón Hafberg Björnsson og Sigríður Maack.

Fundarritari var Björgvin Rafn Sigurðarson.

Þetta gerðist:

Nýjar/br. fasteignir

1. Bíldshöfði 12  (04.064.101) 110669 Mál nr. BN052310

Ormsvöllur ehf., Pósthólf 288, 172 Seltjarnarnes

Sótt er um leyfi til að innrétta vinnustofur á 3. og 4. hæð ásamt því að byggja flóttastiga á austurgafli og gera björgunarop á vinnustofum í húsi á lóð nr. 12 við Bíldshöfða.

Bréf hönnuða dags. 30.01.2017 fylgir erindi.

Samþykki húsfélags dags. 29.03.2017 fylgir erindi.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 12. maí 2017 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 12. maí 2017.

Gjald kr. 11.000

Synjað.

Með vísan í umsögn skipulagsfulltrúa dags. 12. maí 2017.

2. Bæjarflöt 15  (02.576.203) 179498 Mál nr. BN052976

Spöng ehf., Furulundi 9, 210 Garðabær

Sótt er um leyfi til að gera rými 0102 að sér eignarhluta ásamt því að breyta innra fyrirkomulagi, brunahólfun og flóttaleiðum í húsi á lóð nr. 15 við Bæjarlind.

Gjald kr. 11.000

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

3. Bæjarflöt 8  (02.575.802) 179487 Mál nr. BN052607

Blikalón ehf, Bæjarflöt 8A, 112 Reykjavík

Einar Þór Hauksson, Vesturfold 38, 112 Reykjavík

Sagtækni ehf, Bollagörðum 83, 170 Seltjarnarnes

Sótt er um áður gerðar breytingar sem felast í því að opnað hefur verið á milli eignarhluta 0103 og 0104 og þeir nýttir sem einn auk þess sem milliflötur í eignarhluta 0101 hefur verið stækkaður í húsi á lóð nr. 8 við Bæjarflöt.

Stækkun milliflatar 0101 24,0 ferm.

Stækkun milliflatar 0105  41,8 ferm.

Gjald kr. 11.000

Frestað.

Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits á umsóknarblaði.

4. Döllugata 13  (05.113.103) 214843 Mál nr. BN053115

Berglind Helgadóttir, Gefjunarbrunnur 13, 113 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja tveggja hæða einbýlishús með innbyggðri bílageymslu og aukaíbúð tengd húsi, byggt úr steinsteypu,  einangrað að utan og klætt utan með láréttum álplötum á lóð nr. 13 við Döllugötu.

Varmatapsúttreikningar dags. 25. júní 2017 fylgir.

Stærð húss er : 1. Hæð 172,8 ferm., 483,9 rúmm. 2. Hæð 124,0 ferm., 456,9 rúmm.  Bílageymsla 41,7 ferm., 145,3 rúmm.  Samtals: 338,5 ferm., 1.120,7 rúmm.

Gjald kr. 11.000

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

5. Döllugata 5  (05.113.603) 214839 Mál nr. BN053117

Bjarki Már Hinriksson, Friggjarbrunnur 34, 113 Reykjavík

María Jóhannsdóttir, Friggjarbrunnur 34, 113 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja tveggja hæða einbýlishús með innbyggðri bílageymslu og aukaíbúð tengd húsi, byggt úr steinsteypu, klætt með frostþolnum flísum á lóð nr. 5 við Döllugötu.

Stærð húss er : 1. Hæð 167,0 ferm., 484,3 rúmm. 2. Hæð 120,2 ferm., 492,7 rúmm. Bílageymsla 40,0 ferm., 116,0 rúmm.  Samtals: 327,4 ferm., 1.126,4 rúmm.

Gjald kr. 11.000

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

6. Efstaleiti 2  (01.745.201) 224636 Mál nr. BN053151

Skuggi 4 ehf., Hlíðasmára 2, 201 Kópavogur

Sótt er um takmarkað byggingarleyfi fyrir undirstöðum, botnplötu og lögnum í jörð fyrir mhl. 02 að Lágaleiti 5-15 á lóð nr. 2 við Efstaleiti sbr. erindi BN052546.

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi. Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.

Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.

Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.

Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.

7. Efstasund 50  (01.357.219) 104445 Mál nr. BN052818

Tryggvi Hallvarðsson, Efstasund 75, 104 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja tvílyft fjölbýlishús úr timbri með þremur íbúðum á lóð nr. 50 við Efstasund.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 30. júní 2017 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 30. júní 2017.

Stærð mhl. 01, A-rými:  261,6 ferm., 782,8 rúmm.

B-rými:  31,6 ferm., 126,9 rúmm.

hl. 01 samtals:  293,2 ferm., 1.004,2 rúmm.

Gjald kr. 11.000

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 30. júní 2017.

8. Eldshöfði 10  (04.035.303) 110540 Mál nr. BN053094

Eignarhaldsfélagið Partur ehf, Eldshöfða 10, 110 Reykjavík

Sótt er um breytingu á erindi BN051405 vegna aðlögunar að landi sem felst í lækkun gólfkóta húss um 1,0 m og breytingu á fyrirkomulagi bílastæða á lóð nr. 10 við Eldshöfða.

Gjald kr. 11.000

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

9. Fiskislóð 49-51  (01.087.602) 100012 Mál nr. BN053090

Kaðall ehf., Hellulandi 12, 108 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN052100 þannig að breytt er herbergjaskipan á 2. hæð, salerni fyrir fatlaða og sturtum í búningsklefa, skráningartafla er uppfærð og texta í byggingalýsingu breytt hvað varðar brunamál, loftræstingu og sorp í húsi á lóð nr. 51 við Fiskislóð.

Gjald kr. 11.000

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.

10. Flókagata 1  (01.243.605) 103163 Mál nr. BN052994

Flókagata ehf., Flókagötu 16a, 105 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja flóttasvalir á norðurhlið gististaðar í húsi á lóð nr. 1 við Flókagötu.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 30. júní 2017 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 30. júní 2017.

Stærðarbreyting: x ferm., x rúmm.

Gjald kr. 11.000

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði og umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 30. júní 2017.

11. Freyjugata 41  (01.194.206) 102550 Mál nr. BN053002

Ásmundarsalur ehf., Sjafnargötu 3, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að endurskipuleggja 1. hæð, jafna hæðarmun gólfa, endurnýja glerskála, lagfæra brunavarnir og gera nýjan glugga við þaksvalir Ásmundarsalar á lóð nr. 41 við Freyjugötu.

Gjald kr. 11.000

Frestað.

Vísað til athugasemda umhverfis- og heilbrigðiseftirlits á umsóknarblaði.

12. Geirsgata 5-5C  (01.117.306) 100086 Mál nr. BN053100

Special Tours ehf., Pósthólf 92, 222 Hafnarfjörður

Faxaflóahafnir sf., Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til breyta áður samþykktu erindi BN052119 þannig að komið verður fyrir sorpi fyrir mhl. 04 og 05 í geymslu sem áður var fyrir gaskúta á norðvesturhlið hússins 5C og 5B á lóð nr.  5-5C við Geirsgötu.

Samþykki fylgir frá Faxaflóahöfnum ódags.

Gjald kr. 11.000

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

13. Grenimelur 8  (01.541.308) 106338 Mál nr. BN053153

Hrefna Ólafsdóttir, Grenimelur 8, 107 Reykjavík

Stefán Sigurðsson, Grenimelur 8, 107 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að hækka og endurgera þakhæð ásamt því að setja nýjar svalir á 1. og 2. hæð í húsi á lóð nr. 8 við Grenimel.

Sjá erindi BN052433.

Stækkun: 80,2 ferm., 145,8 rúmm.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 31. mars 2017 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 30. mars 2017.

Gjald kr. 0

Frestað.

Málinu vísað til skipulagsfulltrúa til grenndarkynningar. Vísað til uppdrátta 10-01, 10-02, dags. 21.2.2017.

14. Grensásvegur 16A  (01.295.407) 103854 Mál nr. BN052543

iborg ehf., Síðumúla 27, 108 Reykjavík

Hverasól ehf., Borgartúni 28, 105 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja 4. hæð ofaná Síðumúla 39, mhl. 02, og tvær hæðir ofaná vestari hluta bílgeymslu, mhl. 04 og innrétta 35 íbúðir og rými fyrir atvinnu á jarðhæð húss á lóð nr. 16A við Grensásveg.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 7. apríl 2017 fylgir erindinu.

Stækkun:  1.474,8 ferm., 4.647,2 rúmm.

Gjald kr. 11.000

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

15. Grensásvegur 16A  (01.295.407) 103854 Mál nr. BN052544

iborg ehf., Síðumúla 27, 108 Reykjavík

Hverasól ehf., Borgartúni 28, 105 Reykjavík

Grensásvegur 16A ehf., Laugavegi 182, 105 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja nýja tveggja hæða bílgeymslu fyrir 50 bíla með aðkomu frá Grensásvegi og Fellsmúla í stað eldri bílgeymslu og verður mhl. 04 á lóð nr. 16 A við Grensásveg.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 7. apríl 2017 fylgir erindinu.

Stækkun:  993,3 ferm., 3.129,3 rúmm.

Gjald kr. 11.000

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

16. Grensásvegur 16A  (01.295.407) 103854 Mál nr. BN053105

Grensásvegur 16A ehf., Laugavegi 182, 105 Reykjavík

iborg ehf., Síðumúla 27, 108 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja 2 hæðir ofan á núverandi hús ásamt tveimur hæðum ofan á mhl.04, klæða hús að utan með álklæðningu og breyta innra fyrirkomulagi í gististað í flokki x - teg. x með 57 herbergjum í húsi á lóð nr. 16A við Grensásveg.

Stækkun:

A-rými 1.550,5 ferm., 5.820,2 rúmm.

Gjald kr. 11.000

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

17. Grettisgata 53B  (01.174.227) 101630 Mál nr. BN053099

Aurora ehf, Sunnuvegi 11, 104 Reykjavík

Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum þar sem gerð er grein fyrir íbúð í kjallara og íbúðum þannig fjölgað úr fimm í sex í húsinu á lóð nr. 53B við Grettisgötu.

Gjald kr. 11.000

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

18. Hagamelur 34  (01.540.317) 106310 Mál nr. BN053131

Kjartan Ingvarsson, Hagamelur 34, 107 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breikka og stækka svalir á suðurhlið á 1., 2. og 3. hæð, gera glugga á 2. og 3. hæð austurgafls, flytja eldhús í íbúð á 3. hæð og opna á milli stofu og eldhúss í húsi á lóð nr. 34 við Hagamel.

Gjald kr. 11.000

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

19. Haukdælabraut 68  (05.114.803) 214810 Mál nr. BN053067

Hrafnkell Markússon, Marteinslaug 7, 113 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr, neðri hæð er steinsteypt og efri hæð úr Ytong kubbum, á lóð nr. 68 við Haukdælabraut.

Stærðir: A-rými 333,5 ferm., 1.999,8 rúmm. B-rými 4,2 ferm., 12,3 rúmm.

Gjald kr. 11.000

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

20. Háaleitisbraut 58-60  (01.284.401) 103735 Mál nr. BN053073

Stína Tuyet Thanh Nguyen, Veghús 7, 112 Reykjavík

Sveinn Henrik H Christensen, Vaðlasel 3, 109 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að innrétta veitingarstað í flokki ?? tegund ?? fyrir ?? gesti í ?? rými á 1. Hæð í húsinu á lóð nr. 58 -60 við Háleitisbraut.

Samþykki eiganda rýmis dags. 10. Júní 2017 fylgir.

Gjald kr. 11.000

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

21. Hátún 6A-6B  (01.235.302) 102970 Mál nr. BN052319

Páll Hermannsson, Hátún 6b, 105 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að hólfa bílastæði B01 og B02 frá öðrum bílastæðum ásamt því að byggja opna útigeymslu við enda bílastæða í bílgeymslu á lóð nr. 6b við Hátún.

Samþykki meðeigenda í matshluta dags. 20.01.2017 fylgir erindi.

Gjald kr. 11.000

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

22. Hestháls 6-8  (04.323.101) 111035 Mál nr. BN053043

BL ehf., Sævarhöfða 2, 110 Reykjavík

EGG fasteignir ehf., Sævarhöfða 2, 110 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN052646 þannig að gólfkóti er lækkaður úr 43,30 í 43,10 fyrir mhl. 02 í húsinu á lóð nr. 6-9 við Hestháls.

Bréf frá hönnuði dags. 13. júní 2017 fylgir.

Gjald kr. 11.000

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Áður en framkvæmd hefst skal hafa samráð við Veitur ohf. vegna mögulegra lagna við lóðamörk.

Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

23. Hjarðarhagi 2-6  (01.552.401) 106511 Mál nr. BN053069

Háskóli Íslands, Sæmundargötu 2, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN045408 sem felst í breytingum á brunamerkingum vegna lokaúttektar í húsi að Brynjólfsgötu nr. 1 á lóð nr. 2-6 við Hjarðarhaga. Háskólalóð.

Gjald kr. 11.000

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

24. Hlíðarendi 6-10  (01.628.801) 106642 Mál nr. BN053103

Valur veisluhöld ehf., Hlíðarenda, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki ll - tegund g í húsakynnum íþróttamiðstöðvar Vals á lóð nr. 6-10 við Hlíðarenda.

Gjald kr. 11.000

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

25. Hólaberg 86  (04.674.204) 112210 Mál nr. BN052786

Reykjavíkurborg - eignasjóður, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að stækka hús til vesturs og breyta innra fyrirkomulagi í húsi á lóð nr. 86 við Hólaberg.

Stækkun: A-rými 154,7 ferm., 648,9 rúmm.

Bréf burðarvirkishönnuðar dags. 30.11.2016 fylgir erindi.

Gjald kr. 11.000

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

26. Hrefnugata 4  (01.247.302) 103363 Mál nr. BN052905

Kristján Már Atlason, Hrefnugata 4, 105 Reykjavík

Arndís Guðjónsdóttir, Hrefnugata 4, 105 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja svalir á 2. hæð fjölbýlishúss á lóð nr. 4 við Hrefnugötu.

Gjald kr. 11.000

Frestað.

Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits á umsóknarblaði.

27. Hvammsgerði 7  (01.802.504) 107710 Mál nr. BN052653

Árni Björnsson, Hvammsgerði 7, 108 Reykjavík

Bryndís Ingibjörg Jónsdóttir, Hvammsgerði 7, 108 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja við suðurhlið einbýlishúss á lóð nr. 7 við Hvammsgerði.

Jafnframt er gerð grein fyrir áður gerðum kjallara undir hluta húss.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 30. júní 2017 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 30. júní 2017.

Erindi fylgir samþykki lóðarhafa aðliggjandi lóða dags. í maí 2011 og bréf hönnuðar dags. 30. mars 2017.

Stækkun: 

Kjallari : x ferm., x rúmm.

Viðbygging: 11,9 ferm., 36,3 rúmm.

Gjald kr. 11.000

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 30. júní 2017.

28. Hverfisgata 108  (01.174.114) 101592 Mál nr. BN051844

Gunnhildur Jónsdóttir, Noregur, Sótt er um að leyfi til að fá rými 0101, sem í dag er verslun, samþykkt sem íbúð í húsinu á lóð nr. 108 við Hverfisgötu.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 30. júní 2017 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 30. júní 2017.

Samþykki sumra meðeigenda ódags. fylgir erindinu.

Gjald kr. 10.100

Synjað.

Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 30. júní 2017.

Óskar Torfi vék af fundi undir afgreiðslu þessa máls og við fundarstjórn tók Sigríður Maack.

29. Hverfisgata 90  (01.174.006) 101562 Mál nr. BN052899

Rauðsvík ehf., Skúlagötu 30, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að rífa hús, í stað þess að flytja það, á lóð nr. 90A við Hverfisgötu.

Útskrift úr gerðabók umhverfis- og skipulagsráðs frá 21. júní 2017 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 19. júní 2017.

Stærðir: Mhl.02 79,7 ferm., 232,0 rúmm.

Erindi fylgir tölvupóstur umsækjanda dags. 03.05.2017 og minnisblað Lotu verkfræðistofu dags. 14.03.2017.

Gjald kr. 11.000

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Með vísan í umsögn skipulagsfulltrúa dags. 19. júní 2017 og Minjastofnunar Íslands dags. 27. júní 2017.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

30. Hverfisgata 92  (01.174.007) 101563 Mál nr. BN052898

Rauðsvík ehf., Skúlagötu 30, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að rífa hús, í stað þess að flytja það, á lóð nr. 92 við Hverfisgötu.

Útskrift úr gerðabók umhverfis- og skipulagsráðs frá 21. júní 2017 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 19. júní 2017.

Stærðir:

Mhl.01 166,1 ferm., 502,0 rúmm.

Mhl.02   20,9 ferm.

Erindi fylgir tölvupóstur umsækjanda dags. 03.05.2017 og minnisblað Lotu verkfræðistofu dags. 14.03.2017.

Gjald kr. 11.000

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Með vísan í umsögn skipulagsfulltrúa dags. 19. júní 2017 og Minjastofnunar Íslands dags. 27. júní 2017.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

31. Kárastígur 3  (01.182.307) 101904 Mál nr. BN053093

Vestinvest ehf, Bíldshöfða 14, 110 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja þriggja hæða fjölbýlishús með þremur íbúðum, 1. hæð er staðsteypt en efri hæðir úr timbri, á lóð nr. 3 við Kárastíg.

Bréf hönnuður dags. 20. Júní 2017 og umsögn Minjastofnn Ísland dags. 19. Maí 2017.

Brúttó stærð mhl. 02 er :  1. Hæð 54,3 ferm., 130,5 rúmm.  2. Hæð 48,8 ferm., 133,7 rúmm.

3. hæð 67,8 ferm., 170,8 rúmm.  Samtals. 170,9 ferm., 445,9 rúmm.

Gjald kr. 11.000

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

32. Kárastígur 3  (01.182.307) 101904 Mál nr. BN053092

Vestinvest ehf, Bíldshöfða 14, 110 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að  rífa steinsteypta viðbygginu á vesturgafli sem er byggt árið 1921 á lóð nr. 3 við Kárastíg.

Umsögn Minjastofnun Íslands. dags. 19. maí 2017 fylgir. Bréf hönnuðar dags. 20. Júní 2017. Bréf frá heilbrigðiseftirlit dags. 13 mars. 2017 fylgir.

Niðurrif: XX ferm., XX rúmm.

Gjald kr. 11.000

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

33. Kirkjusandur 1-5  (01.340.301) 176690 Mál nr. BN053109

Kirkjusandur 1,3 og 5,húsfélag, Kirkjusandi 1-5, 105 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta og stækka rými 0105 sem var áður leikstofa í fótaaðgerðastofu í húsinu nr. 5 á lóð nr. 1-5 við Kirkjusand.

Gjald kr. 11.000

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

34. Kirkjustétt 2-6  (04.132.201) 188525 Mál nr. BN052287

M fasteignir ehf., Bæjarlind 14-16, 200 Kópavogur

Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi á 1. og 2. hæð og innrétta sjálfstæðar vinnustofur á efri hæð í mhl. 02 ásamt því að fjölga eignarhlutum úr 8 í 18 í húsi á lóð nr. 2-6 við Kirkjustétt.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 3. mars fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 3. mars 2017.

Samþykki allra fylgir erindin dags. 8. mars. 2017

Gjald kr. 11.000

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

35. Kringlan 4-12  (01.721.001) 107287 Mál nr. BN052894

Reitir VII ehf., Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu við Mhl.01 undir núverandi skyggni á norðurgafli ásamt því að breyta innra fyrirkomulagi í einingu 151 sem er verslun Hagkaupa á 1. hæð í verslunarmiðstöð á lóð nr. 4-12 við Kringluna.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 23. júní 2017 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 23. júní 2017.

Stækkun: A-rými 24,5 ferm., 90,6 rúmm.

Bréf brunahönnuðar dags. 16.05.2017 fylgir erindi.

Gjald kr. 11.000

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

36. Kúrland 1-29 2-30  (01.861.401) 108796 Mál nr. BN053125

Sigurbergur Kárason, Kúrland 3, 108 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja svalaskýli sem verður úr 10 mm öryggisgleri á þar til gerðri stýrisbraut og opnast ?? % á íbúð 0101 á 1. hæð í raðhúsinu nr. 3 á lóð nr. 1-29, 2-30 við Kúrland.

Stækkun vegna B rýmis : 10,5 ferm. , 26,4 rúmm.

Gjald kr. 11.000

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

37. Laugarásvegur 62  (01.385.106) 104928 Mál nr. BN051752

Sigurður Baldursson, Laugarásvegur 62, 104 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi og fyrir áður gerðri geymslu í sökkulrými á norðvesturhlið og áður gerðum tröppum úr garði  norðvestan við einbýlishús á lóð nr. 62 við Laugarásveg.

Stækkun:  29,3 ferm., 60 rúmm.

Gjald 10.100

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Það athugist að um er að ræða samþykkt á áður gerðri framkvæmd sem gerð var án byggingarleyfis. Óvissa kann því að vera um uppbyggingu og útfærslu framkvæmdar. Hvorki er skráð verktrygging á verkið né ábyrgðaraðilar.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

38. Laugavegur 120  (01.240.203) 102986 Mál nr. BN053133

L120 ehf., Hlíðasmára 12, 201 Kópavogur

Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN049580 þannig að felldur er út veggur í 0002 tæknirými sem fylgir heitum pottum fyrir húsið á lóð nr. 120 við Laugaveg.

Gjald kr. 11.000

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.

Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.

Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.

Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.

Skilyrt er að þinglýst verði yfirlýsingu um sameiningu eigna eigi síðar en við fokheldi.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.

39. Laugavegur 59  (01.173.019) 101506 Mál nr. BN052989

Nostra Veitingahús ehf., Meistaravöllum 31, 107 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN051424, um er að ræða minni háttar breytingu á innra skipulagi veitingahúss á 2. hæð á lóð nr. 59 við Laugaveg.

Gjald kr. 11.000

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

40. Lautarvegur 32  (01.794.607) 213582 Mál nr. BN052920

Vetrarfell ehf., Seljavegi 2, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja tveggja hæða raðhús úr forsmíðuðum timbureiningum á steinsteyptum kjallara með innbyggðri bílgeymslu á lóð nr. 32 við Lautarveg.

Bréf um vottun eininga dags. 8. Júní 2017 fylgir.

Stærð, A-rými:  341,9 ferm., 1.183,1 rúmm.

B-rými:  8,4 ferm.

Gjald kr. 11.000

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

41. Lautarvegur 34  (01.794.608) 213583 Mál nr. BN052921

Vetrarfell ehf., Seljavegi 2, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja tveggja hæða raðhús úr forsmíðuðum timbureiningum á steinsteyptum kjallara með innbyggðri bílgeymslu á lóð nr. 32 við Lautarveg.

Bréf um vottun eininga dags. 8. Júní 2017 fylgir.

Stærð, A-rými:  341,9 ferm., 1.183,1 rúmm.

B-rými:  8,4 ferm.

Gjald kr. 11.000

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

42. Lindargata 14  (01.151.503) 101008 Mál nr. BN053074

Lindargata 14,húsfélag, Lindargötu 14, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum ásamt því að breyta gluggum í átt að upprunalegri mynd og endurgera og bæta svalir í húsi á lóð nr. 14 við Lindargötu.

Gjald kr. 11.000

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

43. Litlagerði 9  (01.836.010) 108630 Mál nr. BN053044

Arnar Freyr Halldórsson, Litlagerði 9, 108 Reykjavík

Sótt  er um leyfi til að byggja staðsteyptan bílskúr með varmamótum á lóð nr. 9 við Litlagerði.

Stærð 56,6 ferm., 182,2 rúmm.

Gjald kr. 11.000

Frestað.

Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits á umsóknarblaði.

Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

44. Lóuhólar 2-6  (04.642.701) 111914 Mál nr. BN052679

Álfurinn Sportbar ehf., Lóuhólum 2-4, 111 Reykjavík

Reginn atvinnuhúsnæði ehf., Hagasmára 1, 201 Kópavogur

Sótt er um leyfi fyrir breytingum á innra skipulagi í eldhúsi í verslunarhúsi á lóð nr. 2 - 6 við Lóuhóla.

Gjald kr. 11.000

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

45. Lyngháls 4  (04.326.402) 180304 Mál nr. BN053059

Grjótháls ehf., Stórhöfða 34-40, 110 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja tveggja hæða viðbygginu með B rými undir ásamt fimm hæða tengibyggingu við núverandi bygginu yfir neðanjarðar geymslurými í kallara og bílastæði annarrar hæðar sunnan megin lóðar ásamt því að stækka inndregna fimmtuhæð, einnig að gera ráð fyrir nýjum inngangi á jarðhæð norðan megin með svörtum ál/glerrennihurðum og vindfangi ásamt 2 metra breiðu skyggni að utanverður úr stáli og klætt með málmklæðningu á lóð nr. 4 við Lyngháls.

Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 13. Júní 2017 fylgir.

Stækkun bygginga:  A rými 2.227,8 ferm.  XX rúmm.

B rými XX ferm., og XX rúmm.

Gjald kr. 11.000

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

46. Mýrargata 21-23  (01.131.019) 217347 Mál nr. BN052979

Söfnuður Moskvu-Patríarkatsins, Öldugötu 44, 101 Reykjavík

Sótt er um stöðuleyfi fyrir smáhýsi sem hýsa mun aðstöðu fyrir starfsmenn við nýbyggingu og sölubás fyrir kirkjuna á lóð  nr. 21-23 við Mýrargötu.

Gjald kr. 11.000

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Stöðuleyfi veitt til 12 mánaða.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

47. Óðinsgata 15  (01.184.519) 102124 Mál nr. BN052426

Ólöf Sigurðardóttir, Óðinsgata 15, 101 Reykjavík

Stígur Snæsson, Óðinsgata 15, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta geymslum í vinnurými og innrétta baðherbergi í þeim í húsi á lóð nr. 15 við Óðinsgötu.

Gjald kr. 11.000

Frestað.

Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits á umsóknarblaði.

48. Ólafsgeisli 14-18  (04.126.502) 186348 Mál nr. BN053046

Jón Björgvin Stefánsson, Ólafsgeisli 16, 113 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að klæða suð-austurhlið með loftræstri báruálklæðningu í ljósum lit á tilheyrandi upphengikerfi og einangra að utan með 50 mm steinullareinangrun á húsinu nr. 16 á lóð nr. 14 til 18 við Ólafsgeisla.

Samþykki frá Ólafsgeisla 14 og 18 dags. 16. maí 2017 fylgir.

Gjald kr. 11.000

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

49. Reykás 33-37  (04.383.701) 111495 Mál nr. BN053013

Cezary Kolakowski, Reykás 37, 110 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að setja svalalokun úr 10 mm hertu öryggisgleri á brautum á íbúð 0202 í húsinu nr. 37 á lóð nr. 33-37 við Reykás.

Samþykki sumra ódags fylgir.

Fjöldi rúmm. 27,0 rúmm.

Gjald kr. 11.000

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

50. Seljavegur 27  (01.133.204) 100234 Mál nr. BN053135

Dóróthea J Siglaugsdóttir, Seljavegur 27, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN052219 þannig að komið er fyrir tveimur þakgluggum á norður- og suðurhlið húss á  lóð nr. 27 við Seljaveg.

Gjald kr. 11.000

Frestað.

Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits á umsóknarblaði.

51. Skaftahlíð 27  (01.274.009) 103636 Mál nr. BN051672

Hulda Ólafsdóttir, Skaftahlíð 27, 105 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að framlengja þak á kvisti og byggja nýtt svalahandrið á húsi á lóð nr. 27 við Skaftahlíð.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 7. október 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 30.09.2016.

Gjald kr. 10.100

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

52. Skeifan 7  (01.460.201) 105659 Mál nr. BN052911

Eik fasteignafélag hf., Álfheimum 74, 104 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN051800 þannig að stiga í flóttaleið er breytt í húsinu á lóð nr. 7 við Skeifuna.

Gjald kr. 11.000 + 11.000

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

53. Sóleyjargata 37  (01.197.411) 102746 Mál nr. BN053040

Select Residences ehf., Smáraflöt 45, 210 Garðabær

Sótt er um leyfi til að breyta einbýlishúsi í tvær íbúðir sem nota á sem gistiíbúðir í flokki II tegund G og koma fyrir svefnherbergjum í kjallara í húsinu á lóð nr. 37 við Sóleyjargötu.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 30. júní 2017 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 30. júní 2017.

Gjald kr. 11.000

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

54. Sóltún 1  (01.230.003) 208475 Mál nr. BN053038

Sóltún 1 ehf., Laugavegi 182, 105 Reykjavík

Sótt er um breytingar á erindi BN048881 vegna lokaúttektar sem felast í því að fyrirkomulagi á lóð við suðurhlið er breytt, hurð að brunastúku í kjallara breytt, veggur í stofu íbúðar 0503 er fjarlægður, aukið við timburklæðningu á 1. hæð suðurhliðar og handriði við innganga á norðurhlið breytt í húsi  á lóð nr.

1-3 við Sóltún / Mánatún 1-17.

Gjald 11.000

Frestað.

Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits á umsóknarblaði.

55. Vagnhöfði 17  (04.063.101) 110637 Mál nr. BN053030

Vagnhöfði 17 ehf., Hófgerði 2, 200 Kópavogur

Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN052172, um er að ræða að hækka viðbyggingu til samræmis við hús sem fyrir er á lóð nr. 17 við Vagnhöfða.

Stækkun:  172,4 rúmm.

Eftir stækkun:  1.689,8 ferm., 6.103,8 rúmm.

Gjald kr. 10.100

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við fokheldi.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

56. Vatnagarðar 14  (01.337.804) 103918 Mál nr. BN053121

Grænibakki ehf, Vatnagörðum 14, 104 Reykjavík

Grandaver ehf., Vatnsstíg 16-18, 101 Reykjavík

G.TH. Jóhannesson ehf, Pósthólf 8012, 108 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN048929 þannig að eignarhlutum er fækkað, 0202 verður í eigu 0103, breytt eru heitum í skráningartöflu D2 og geymsla við stigagang 0105 er skipt upp í tvennt í húsi á lóð nr. 14 við Vatnagarða.

Gjald kr. 11.000

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

57. Vitastígur 13  (01.174.233) 101635 Mál nr. BN053053

V-13 ehf, Vitastíg 13, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að skipta núverandi eign sem er atvinnuhúsnæði í þrjár eignir og innrétta tvær íbúðir á 2. og 3. hæð ásamt því að gera svalir á austurhlið í húsi á lóð nr. 13 við Vitastíg.

Gjald kr. 11.000

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

58. Víkurbakki 22-30  (04.604.203) 111739 Mál nr. BN053097

Helga Ingimarsdóttir, Víkurbakki 30, 109 Reykjavík

Ævar Einarsson, Víkurbakki 30, 109 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja yfir svalir á annarri hæð með glerbyggingu þannið að það verði sólskáli, opna stofurými út í sólskála og færa stiga sem var áður samþykktur á suðvesturhorni svala niður í garð á norðvesturhorn hús nr. 30 á lóð nr. 22-30 við Víkurbakka.

Stækkun Vegna sólskála:  XX ferm., XX rúmm.

Gjald kr. 11.000

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

59. Ægisíða 48  (01.555.004) 106619 Mál nr. BN052157

Kári Guðjón Hallgrímsson, Bretland, Sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu á tveimur hæðum, ásamt því að rífa núverandi bílskúr og byggja nýjan við einbýlishús á lóð nr. 48 við Ægisíðu.

Stækkun: 162,3 ferm., 496,6 rúmm.

Lögð er fram umsögn skipulagsfulltrúa við fyrirspurn SN150475 dags. 09.11.2015.

Gjald kr. 10.100

Frestað.

Málinu vísað til skipulagsfulltrúa til grenndarkynningar. Vísað til uppdrátta 101, 102, 103, 104 og 015, dags. 5.12.2016.

60. Öldugata 53  (01.134.305) 100354 Mál nr. BN052952

Öldugata 53,húsfélag, Öldugötu 53, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja svalir á bakhlið 2., 3. og 4. hæðar, gera sérnotaflöt fyrir íbúð 1. hæðar og koma fyrir fellistiga á fjölbýlishúsi á lóð nr. 53 við Öldugötu.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 23. júní 2017 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 22. júní 2017.

Jafnframt er erindi BN046007 dregið til baka.

Erindi fylgir samþykki meðeigenda dags. 21. maí 2017.

Gjald kr. 11.000

Frestað.

Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 22. júní 2017.

Ýmis mál

61. Grenimelur 8  (01.541.308) 106338 Mál nr. BN053154

Á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa þann 27. júní sl. var samþykkt erindi BN052435 varðandi hækkun og endurgerð á þakhæð ásamt því að setja svalir á 1. og 2. hæð í húsi á lóð nr. 8 við Grenimel.

Í ljós kom að láðst hafði að bóka að erindið skyldi grenndarkynnt. Fjallað verður um umsóknina að nýju, sjá BN053153 á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa þann 4. júlí 2017.

Afgreitt.

62. Hlésgata 1   Mál nr. BN053143

Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að stofna tvær nýjar lóðir í Vesturbugt. Hlésgata 1 (staðgr. 1.116.503) og Hlésgata 2 (staðgr. 1.116.701).

Lóðin Hlésgata 1 (staðgr. 1.116.503) er stofnuð með því að taka 6013 m2 úr óútvísaða landinu (landnr. 218177).

Lóðin Hlésgata 1 (staðgr. 1.116.503) verður 6013 m2 og fær landnúmer samkvæmt ákvörðun byggingarfulltrúa.

Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann 13.01.2016, samþykkt í borgarstjórn þann 02.02.2016 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 11.03.2016.

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.

63. Hlésgata 2   Mál nr. BN053144

Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að stofna tvær nýjar lóðir í Vesturbugt. Hlésgata 1 (staðgr. 1.116.503) og Hlésgata 2 (staðgr. 1.116.701).

Lóðin Hlésgata 2 (staðgr. 1.116.701)  er stofnuð með því að taka 4040 m2 úr óútvísaða landinu (landnr. 218177)

Lóðin Hlésgata 2 (staðgr. 1.116.701) verður 4040 m2 og fær landnúmer samkvæmt ákvörðun byggingarfulltrúa.

Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann 13.01.2016, samþykkt í borgarstjórn þann 02.02.2016 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 11.03.2016.

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.

Fyrirspurnir

64. Búðagerði 10-12  (01.814.007) 107919 Mál nr. BN053110

Húsvernd ehf, Langagerði 120, 108 Reykjavík

Spurt er hvort leyft verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúð í húsi á lóð nr. 10 við Búðagerði.

Frestað.Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

Fundi slitið kl. 13.19

Óskar Torfi Þorvaldsson

Björgvin Rafn Sigurðarson Jón Hafberg Björnsson

SigríðurMaack Halldóra Theódórsdóttir

Karólína Gunnarsdóttir