Umhverfis- og skipulagsráð - Fundur nr. 197

Umhverfis- og skipulagsráð

Skipulagsráð

Ár 2010, miðvikudaginn 3. febrúar kl. 9.10, var haldinn 197. fundur skipulagsráðs Reykjavíkur. Fundurinn var haldinn að Borgartúni 12 - 14, 7. hæð. Ráðssal. Viðstaddir voru: Júlíus Vífill Ingvarsson, Ásgeir Ásgeirsson, Björk Vilhelmsdóttir, Ragnar Sær Ragnarsson, Stefán Benediktsson, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Torfi Hjartarson og áheyrnarfulltrúinn Magnús Skúlason. Eftirtaldir embættismenn sátu fundinn: Magnús Sædal Svavarsson, Ólafur Bjarnason, Ágúst Jónsson og Ann Andreasen. Auk þess gerðu eftirtaldir embættismenn grein fyrir einstökum málum: Margrét Þormar, Bragi Bergsson, Björn Ingi Edvardsson og Gunnhildur Gunnarsdóttir.
Fundarritari var Helga Björk Laxdal.

Þetta gerðist:

(A) Skipulagsmál

1. Austurstræti 6, breyting á deiliskipulagi (01.140.4) Mál nr. SN100012
Guðni Pálsson, Litlabæjarvör 4, 225 Álftanes
Lagt fram erindi Guðna Pálssonar, dags. 7. janúar 2010, um breytingu á deiliskipulagi Kvosarinnar vegna lóðarinnar nr. 6 við Austurstræti. Í breytingunni felst að stækka húsið til suðurs að lóðarmörkum og byggja við norðurhlið að hluta og setja kvisti á efstu hæð, samkvæmt uppdrætti GP Arkitekta, dags. 7. janúar 2010.
Frestað

2. Egilsgata 3, breyting á deiliskipulagi (01.193.2) Mál nr. SN090336
Domus Medica,húsfélag, Egilsgötu 3, 101 Reykjavík
Að lokinni auglýsingu er lagt fram að nýju erindi Domus Medica dags. 23. september 2009 varðandi breytingu á deiliskipulagi Heilsuverndarreits vegna lóðarinnar nr. 3 við Egilsgötu. Í breytingunni felst að að byggð er þriggja hæða viðbygging norðvestan við núverandi hús Domus Medica ásamt bílgeymslu á tveimur hæðum samkv. meðfylgjandi uppdrætti Teiknistofu Garðars Halldórssonar dags. 22. september 2009. Auglýsing stóð frá 4. nóvember til og með 16. desember 2009. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Hverfisráð Miðborgar dags. 4. nóvember 2009, Þorsteinn Steingrímsson f.h. Álftavatns ehf., mótt. 4. desember 2009, Jóhann Friðbjörnsson og Regína Sveinsdóttir, mótt. 11. desember 2009, Hermann Bridde, Anna Ármansdóttir og Vilhelmína Kristinsdóttir f.h. húseigenda Egilsgötu 12 og fleiri húseigendum við Egilsgötu, mótt. 11. desember 2009, Karl Kristjánsson og Steinunn Helgadóttir, dags. 13. desember 2009.
Frestað

(B) Byggingarmál

3. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa, fundargerð Mál nr. BN041006
Fylgiskjal með fundargerð þessari er fundargerð nr. 573 frá 2. febrúar 2010.

4. Barónsstígur 47, (fsp) breyta í hótel (01.193.101) Mál nr. BN040980
Álftavatn ehf, Kringlunni 7, 103 Reykjavík
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa 26. jan. 2010. Spurt er hvort leyft verði að innrétta húsnæði áður Heilsuverndarstöð Reykjavíkur sem hótel fyrir Icelandair Hótel á lóðinni nr. 47 við Barónsstíg. Málinu fylgir bréf fyrirspyrjanda dags. 21. janúar 2010.
Frestað

(C) Fyrirspurnir

5. Laufásvegur 58, (fsp) breytt notkun (01.197.2) Mál nr. SN100027
Úti og inni sf, Þingholtsstræti 27, 101 Reykjavík
Lögð fram fyrirspurn Úti og Inni arkitekta, dags. 19. janúar 2010, varðandi breytta notkun 1. hæðar að Laufásvegi 58 úr verslunar- og skrifstofurými í íbúðir. Einnig lögð fram umsögn skipulagsstjóra, dags. 26. janúar 2010.
Ráðið gerir ekki athugasemdir við erindið með þeim fyrirvörum sem fram koma í umsögn skipulagsstjóra. Óskað er eftir því að umsókn um byggingarleyfi verði kynnt fyrir skipulagsráði þegar hún berst.

(D) Ýmis mál

6. Sóleyjargata 2, afmörkun lóðar fyrir Hljómskálann (01.143.9) Mál nr. SN100011
Á fundi skipulagsstjóra 8. janúar 2010 var lagt fram bréf byggingarfulltrúa, dags. 4. jan. 2010, varðandi lóðarafmörkun fyrir Hljómskálann. Lagt er til að lóðin verði skráð nr. 2 við Sóleyjargötu. Erinidinu var vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra svæðisins og er nú lagtr fram að nýju. Erindið er nú lagt fram að nýju ásamt tillögu dags. 28. janúar 2010 að lóðarafmörkun.
Samþykkt að kynna framlagða tillögu að lóðarafmörkun fyrir eigendum Hljómskálans.

7. Kjalarnes, Móar, afmörkun lóðar o.fl. Mál nr. SN100024
Guðmundur Lárusson, Bergstaðastræti 52, 101 Reykjavík
Lagt fram erindi Guðmundar Lárussonar, dags. 14. janúar 2010, varðandi afmörkun lóðarspildu í landi Móa á Kjalarnesi samkvæmt loftmynd, dags. desember 2009, ásamt því að byggja smábýli. Einnig lögð fram umsögn skipulagsstjóra dags. 19, janúar 2010.
Frestað

8. Vatnagarðar 40, málskot (01.407) Mál nr. SN100017
N1 hf, Dalvegi 10-14, 201 Kópavogur
Bifreiðaskoðun Íslands ehf, Skógarhlíð 12, 105 Reykjavík
Lagt fram málskot N1 og Bifreiðaskoðunar Íslands, dags. 7. jan. 2010, vegna synjunar embættisfundar skipulagsstjóra 4. des. 2009 á erindi um viðbyggingu við Vatnagarða 40. Einnig er lögð fram eldri umsögn skipulagsstjóra dags. 17. desember 2009.
Umsögn skipulagsstóra samþykkt.

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson vék sæti við afgreiðslu málsins

9. Kleifarsel 28 - Seljaskóli, endurgerð á lóð (04.965.2) Mál nr. SN100038
Lagt fram bréf Framkvæmda- og eignasviðs dags. 28. janúar 2010 og tillaga skrifstofustjóra mannvirkjastofu Framkvæmda- og eignasviðs um endurgerð lóðar fyrir Kleifarsel 28, lóð Seljaskóla. Framkvæmda- og eignaráð samþykkti að vísa erindi til Skipulags- og byggingarsviðs.
Vísað til skoðunar hjá embætti skipulagsstjóra

10. Skipulagsráð, tillaga um stofnun starfshóps Mál nr. SN100035
Á fundi skipulagsráðs þann 27. janúar 2010 lagði fulltrúi Vinstri hreyfingarinnar Græns framboðs, Sóley Tómasdóttir, fram eftirfarandi tillögu:
#GLSkipulagsráð samþykkir að setja á laggirnar starfshóp sem kanni möguleika skipulagsyfirvalda til að stuðla að eflingu og fjölgun smærri verslana í íbúðahverfum. Starfshópurinn verði skipaður kjörnum fulltrúum og embættismönnum og skili niðurstöðum til ráðsins fyrir 1. maí 2010.#GL Erindi er nú lagt fram að nýju.
Skipulagsráð samþykkir að starfshópinn skipi eftirtaldir aðilar:
Sóley Tómasdóttir, Ásgeir Ásgeirsson og Ágústa Sveinbjörnsdóttir.

11. Grensásvegur 26, bréf byggingarfulltrúa (01.801.213) Mál nr. BN041005
Lagt fram bréf byggingarfulltrúa dags. 2. febrúar 2010 vegna óleyfisgáms á lóð nr. 26 við Grensásveg. Málinu fylgir bréf byggingarfulltrúa frá 5. janúar og Míns bakarís ehf dags. 15. desember 2009.
Bréf byggingarfulltrúa samþykkt.

12. Klapparstígur 17, bréf byggingarfulltrúa (01.152.402) Mál nr. BN041007
Lagt fram bréf byggingarfulltrúa dags. 1. febrúar 2010 vegna brunarústa á lóðinni nr. 17 við Klapparstíg.
Frestað. Lóðarhöfum gefinn kostur á að tjá sig um málið

13. Baldursgata 32, bréf byggingarfulltrúa (01.186.321) Mál nr. BN041008
Lagt fram bréf byggingarfulltrúa dags. 1. febrúar 2010 vegna ástands hússins á lóðinni nr. 32 við Baldursgötu.
Frestað. Lóðarhöfum gefinn kostur á að tjá sig um málið

14. Laufásvegur 68, bréf byggingarfulltrúa (01.197.207) Mál nr. BN041009
Lagt fram bréf byggingarfulltrúa dags. 1. febrúar 2010, varðar lóð nr. 68 við Laufásveg.
Bréfinu fylgir afrit af bréfi dags. 9. desember 2009, bréfi dags. 22. desember 2009, bréfi dags. 22 desember 2009 og bréfi dags. 5. janúar 2010.
Bréf byggingarfulltrúa samþykkt.

15. Starfs- og fjárhagsáætlun skipulags- og byggingarsviðs 2010, þriggja ára áætlun Mál nr. SN090213
Kynnt

16. Gervilíf, rýni Listaháskólans í Reykjavík, kynning Mál nr. SN100040
Kynnt


Fundi slitið kl. 11.25

Júlíus Vífill Ingvarsson
Björk Vilhelmsdóttir Ragnar Sær Ragnarsson
Stefán Benediktsson Sigmundur Davíð Gunnlaugsson
Torfi Hjartarson Ásgeir Ásgeirsson


Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005

Árið 2010, þriðjudaginn 2. febrúar kl. 10:10 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 573. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 2. hæð Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Magnús Sædal Svavarsson, Bjarni Þór Jónsson, Björn Kristleifsson, Jón Hafberg Björnsson, Sigrún Reynisdóttir, Þórður Búason, Guðfinna Ósk Erlingsdóttir og Eva Geirsdóttir.
Fundarritari var Bjarni Þór Jónsson

Þetta gerðist:


Nýjar/br. fasteignir

1. Austurbakki 2 (01.119.801) 209357 Mál nr. BN038981
Eignarhaldsfélagið Portus hf, Pósthólf 709, 121 Reykjavík
Sótt er um breytingu á spennistöð við austurhlið tónlistar- og ráðstefnuhússins sbr. erindi BN037260 og breytingu BN037608 á neðanjarðar bílahúsi á lóð nr. 2 við Austurbakka.
Bréf hönnuðar dags. 22. sept. 2008, minnisblað varðandi útblástur frá varaaflstöð dags. 5. des. 2007 og tölvupóstur Umhverfissviðs Reykjavíkur frá 7. des. 2007 fylgja erindinu.
Stærð: Spennistöð (matshluti 03) neðri kjallari 134,6 ferm., kjallari 294,4 ferm., samtals 429 ferm., 1715,2 rúmm.
Gjald kr. 7300 + 132.070
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

2. Austurbrún 6 (01.381.102) 104774 Mál nr. BN040984
Og fjarskipti ehf, Skútuvogi 2, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að flytja núverandi loftnetsúlur sem eru tvær og gerðar fyrir GSM senda upp á þak til að þau verða ekki sýnileg frá þakíbúðum 13. hæðar í fjölbýlishúsinu á lóð nr. 6 við Austurbrún.
Samþykki eigenda dags. 26. jan. 2010 fylgir.
Gjald kr. 7.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

3. Austurstræti 20 (01.140.503) 100863 Mál nr. BN040953
Hressingarskálinn ehf, Austurstræti 20, 101 Reykjavík
Fasteignafélagið okkar ehf, Kringlunni 4-6, 103 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að reisa veitingatjald í garði Hressingaskálans á lóð nr. 20 við Austurstræti.
Meðfylgjandi er fylgiskjal sem sýnir suðurhlið.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 29. janúar 2010 fylgir erindinu.Gjald kr. 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði og til spurninga skipulagsstjóra, samanber útskrift úr gerðabók.

4. Bergþórugata 21 (01.190.217) 102420 Mál nr. BN040794
Samhugur ehf, Langagerði 116, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta skilgreiningu veitingahúss á 1. hæð í flokk III í húsi nr. 21 við Bergþórugötu.
Erindi fylgir bréf eiganda dags. 8. desember 2009 og greinargerð um hljóðvist frá verkfræðistofunni Önn ehf. dags. 22. desember 2009, ásamt umsögn skipulagsstjóra dags.21. janúar 2010.
Niðurstaða skipulagsráðs frá 27. janúar 2010:
Neikvætt með vísan til umsagnar skipulagsstjóra.
Vísað til fullnaðarafgreiðslu byggingarfulltrúa.
Gjald kr. 7.700
Synjað.
Um veitingahús í flokki III samanber meðfylgjandi umsögn skipulagsstjóra dags. 21. janúar 2010.

5. Blikastaðavegur 2-8 (02.496.101) 204782 Mál nr. BN040996
Stekkjarbrekkur ehf, Smáratorgi 3, 201 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að innrétta leiksvæði fyrir lofthoppkastala í leigubili M sem áður var verslunarrými í verslunarhúsnæðinu á lóð nr. 2-8 við Blikastaðaveg.
Gjald kr. 7.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

6. Borgartún 8-16 (01.220.107) 199350 Mál nr. BN040741
Höfðatorg ehf, Skúlagötu 63, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja millipall og innrétta veitingastað í flokki 3 á 1. hæð og koma fyrir kælum og frystum á -2. hæð í atvinnuhúsinu Höfðatúni 2 á lóð nr. 8-16 við Borgartún, sbr. einnig erindi BN040931.
Hljóðskýrsla dags. 14. jan. 2010 fylgir og umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 18. jan. 2010, ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 29. janúar 2010 fylgir erindinu.Gjald kr. 7.700 + 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

7. Borgartún 8-16 (01.220.107) 199350 Mál nr. BN040931
Höfðatorg ehf, Skúlagötu 63, 105 Reykjavík
Sótt er um byggingarleyfi fyrir uppfærslu á bílastæðabókhaldi vegna millipalls, sjá erindi BN040741 og til að koma fyrir loftinntaki/útkasti á lóð, sjá sama erindi, í atvinnuhúsinu Höfðatún 2 á lóð nr. 8 - 16 við Borgartún.
Millipallur: 37,7 ferm.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

8. Fjölnisvegur 10 (01.196.306) 102673 Mál nr. BN040982
Grímur Alfreð Garðarsson, Fjölnisvegur 10, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta tvö áður óinnréttuð rými í kjallara, gera tvo glugga og til að breyta innra fyrirkomulagi kjallara einbýlishússins á lóð nr. 10 við Fjölnisveg.
Stækkun: xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 7.700 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

9. Flugvallarv. timburg. (01.75-.-98) 107464 Mál nr. BN040983
Bílaleiga Flugleiða ehf, Nýbýlavegi 6, 200 Kópavogur
Sótt er um leyfi fyrir reyndarteikningum af mhl 02, þar sem kemur fram stækkun frá áður samþykktum teikningum af afgreiðsluhúsnæðinu á lóð nr. 5 við Flugvallarveg með landnr. 107464.
Stækkun: XX ferm., XX rúmm.
Gjald kr. 7.700 + XX
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.

10. Fossaleynir 1 (02.456.101) 190899 Mál nr. BN040964
Nova ehf, Lágmúla 9, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til þess að endurnýja byggingarleyfið BN035811 dags. 24. apríl 2007 sem fjallar um að setja upp eitt loftnet á veggbrún upp fyrir þak suðvesturhorns ásamt tengiskáp fyrir GSM - búnað í tæknirými á 4. hæð Egilshallar á lóð nr. 1 við Fossaleyni.
Gjald kr. 7.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

11. Fossaleynir 6 (02.467.103) 177040 Mál nr. BN040959
Íslandspóstur hf, Stórhöfða 29, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að koma fyrir millipalli, breyta gluggum og innra skipulagi sbr. samþykkt erindi BN016771 dags. 14. maí 1998 í atvinnuhúsnæðinu á lóð nr. 6 við Fossaleyni.
Bréf frá arkitekt dags. 26. jan. 2010
Stækkun: 53,9 ferm.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.

12. Grandagarður 1 (01.115.208) 100055 Mál nr. BN040679
Slysavarnadeild kvenna í Rv, Grandagarði 1, 101 Reykjavík
Björgunarsveitin Ársæll, Grandagarði 1, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja við til vesturs á tveim hæðum úr forsteyptum einingum og þriðju hæðina inndregna úr léttum byggingarefnum ofan á nýbyggingu og núverandi byggingu á lóð nr. 1 við Grandagarð.
Meðfylgjandi: Greinargerð vegna burðarvirkis dags. 27. nóv. 2009, lóðablað og skipulagsuppdráttur.
Stækkun: 1. hæð bílageymsla 158,1 ferm., 2. hæð 81 ferm., 3. hæð 238 ferm.
Samtals stækkun: 477,1 ferm., 2094,9 rúmm.
Eftir stækkun samtals. 857,7 ferm., 3628,3 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 7.700 + 161,307
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.

13. Grandagarður 7 (01.115.204) 100051 Mál nr. BN040994
Grandagarður ehf, Sæviðarsundi 96, 104 Reykjavík
Mentis Cura ehf, Grandagarði 7, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir reyndarteikningum af innra skipulagi og til að koma fyrir heilaritarannsóknastöð í mhl 01 á 1. hæð og skrifstofur á 2. hæð í atvinnuhúsnæðinu á lóð nr. 7 við Grandagarð.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

14. Grjótháls 5 (04.302.301) 111015 Mál nr. BN040850
Grjótháls ehf, Skúlagötu 63, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja léttan tengigang á 2. hæð að lóðamörkum við nr. 1-3, sbr. fyrirspurn BN040211, við hús á lóð nr. 5 við Grjótháls.
Meðfylgjandi er bréf frá arkitekt dags. 19. jan. 2010
Stækkun 20,7 ferm., 61 rúmm.
Gjald kr 7.700 + 4.697
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

15. Gvendargeisli 20-28 (05.135.204) 190246 Mál nr. BN040989
Gvendargeisli 20-28,húsfélag, Gvendargeisla 28, 113 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir svalalokanir á íbúðir 0101, 0103, 0104, 0105, 0202, 0203 og 0205 í fjölbýlishúsnæðinu 20, 22, 24, 26 og 28 á lóð nr. 20 - 28 við Gvendargeisla.
Samþykki meðeigenda ódags. fylgir, vantar einn.
Stækkun: XX rúmm.
Gjald kr. 7.700 + XX
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

16. Hestháls 14 (04.321.801) 111032 Mál nr. BN040649
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að koma fyrir starfsmannahúsi til bráðabirgða í tvö ár og staðsett á núverandi grunni eldra húss á lóð nr. 14 við Hestháls.
Stærð: 24,7 ferm., 77,1 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 7.700 + 5.937
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

17. Hraunbær 102A (04.343.301) 111081 Mál nr. BN040789
Snyrtistofan Dimmalimm slf, Kirkjustétt 2-6, 113 Reykjavík
Hafþór Harðarson, Aðalþing 10, 203 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að innrétta snyrtistofu á jarðhæð í rými 0107,
mhl 01 í verslunar- og fjölbýlishúsinu nr. 102A á lóð nr. 102 við Hraunbæ.
Samþykki eiganda dags. 1. nóv. 2009 fylgir málinu.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

18. Hraunbær 119 (04.340.002) 188374 Mál nr. BN040960
Hárgreiðslustofa Hrafnhildar, Rofabæ 9, 101 Reykjavík
Bréfabær ehf, Borgartúni 18, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að koma fyrir hárgreiðslustofu í rými 0102 í stað ljósmyndastofu með smávægilegum breytingum innanhús í verslunarhúsnæðinu á lóð nr. 119 við Hraunbæ.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda heilbrigðiseftirlits á umsóknarblaði.

19. Kistumelur 11 (34.533.401) 206638 Mál nr. BN040924
Hafnarey ehf, Amtmannsstíg 1, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til breytinga, sem felast aðallega í breyttri brunahönnun, sbr. erindi BN038349, á iðnaðar- og geymsluskemmu á lóð nr. 11 við Kistumel.
Meðfylgjandi er brunahönnunarskýrsla dags. 12. jan. 2010.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda heilbrigðiseftirlits á umsóknarblaði.

20. Kringlan 4-12 (01.721.001) 107287 Mál nr. BN040925
Landic Ísland ehf, Kringlunni 4-12, 108 Reykjavík
Sótt er leyfi til að innrétta Sushi veitingastað í einingu S-324 á þriðju hæð í verslunarmiðstöðinni Kringlunni á lóð nr. 4-12 við Kringluna.
Gjald kr. 7.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

21. Lambhóll V/ Þormóðsst 106111 (01.53-.-93) 106111 Mál nr. BN040968
Kristján Kristjánsson, Langabrekka 5, 200 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi og gluggum og innrétta sem tómstundaherbergi bílskúr við íbúðarhúsið Lambhól við Þormóðsstaðaveg.
Erindi fylgir neikv. fsp. BN039031 dags. 28. október 2008.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.

22. Langholtsvegur 27 (01.357.011) 104400 Mál nr. BN040987
Jón Ingi Friðriksson, Langholtsvegur 27, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að reisa þakhæð með svölum á suðurhlið ásamt nýjum svölum á annarri hæð sömu hliðar á íbúð 0201 í fjölbýlishúsinu á lóð nr. 27 við Langholtsveg.
Meðfylgjandi samþykki meðeigenda dags. 26. jan. 2010
Stækkun: XX ferm., og XX rúmm.
Gjald kr. 7.700 + XX
Synjað.
Eins og málið er nú lagt fyrir og með vísan til athugasemda skipulagsstjóra á umsóknarblaði

23. Njarðargata 43 (01.186.606) 102302 Mál nr. BN040981
Sigurður Már Hilmarsson, Suðurmýri 32, 170 Seltjarnarnes
Sótt er um endurnýjun á erindi BN031513 dags. 9. ágúst 2005, þar sem veitt var leyfi fyrir áður gerðum breytingum á innra fyrirkomulagi á öllum hæðum hússins nr. 43 við Njarðargötu vegna rekstur gistiheimilis. Sett hefur verið eldunaraðstaða og vaskur í fimm herbergi auk rishæðar, en í kjallara verði geymslur og þvottahús. Jafnframt er sótt um leyfi til að setja skilvegg í eldhús á fyrstu hæð.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

24. Réttarholtsvegur 1-3 (01.830.001) 108453 Mál nr. BN040988
Haukur Ingason, Steinasel 4, 109 Reykjavík
Garðs Apótek ehf, Sogavegi 108, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta hluta kjallara sem bílgeymslu fyrir tvo bíla, til að koma fyrir lyftu, til að útbúa nýjan inngang í apótek frá stigahúsi og til að breyta innra fyrirkomulagi verslunar- og skrifstofuhússins á lóð nr. 1-3 við Réttarholtsveg.
Erindi fylgir bréf umsækjanda dags. 20. janúar 2010.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

25. Seljabraut 54 (04.970.002) 113150 Mál nr. BN040828
Símon Sigurður Sigurpálsson, Þingás 3, 110 Reykjavík
Fjárfestingafél Farbraut ehf, Þingási 3, 110 Reykjavík
Sótt er um endurnýjun byggingarleyfis, sbr. erindi BN030402 samþ. 14. des. 2004, sem fjallar um breytingar innanhúss í verslunarhúsnæði á lóð nr. 54 við Seljabraut.
Gjald 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

26. Skaftahlíð 24 (01.274.201) 103645 Mál nr. BN040923
Landic Ísland ehf, Kringlunni 4-12, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi mhl. 01, 1. hæð og 2. hæð og mhl. 03, 2. hæð á lóð nr. 24 við Skaftahlíð.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

27. Skálholtsstígur 2 (01.183.417) 101977 Mál nr. BN038381
Kristín Sveinbjarnardóttir, Skálholtsstígur 2, 101 Reykjavík
Guðrún Sveinbjarnardóttir, Skálholtsstígur 2, 101 Reykjavík
Helga Sveinbjarnardóttir, Starhagi 7, 107 Reykjavík
Unnur Sveinbjarnardóttir, Þýskaland, Sótt er um samþykki fyrir reyndarteikningum þar sem gerð er grein fyrir ósamþykktri íbúð í kjallara fjölbýlishússins á lóð nr. 2 við Skálholtsstíg.
Erindi fylgir umboð frá Sýslumanninum í Reykjavík dags. 16. ágúst 2007 til að ganga frá málum dánarbús og virðingargjörð dags. 21. júlí 1929.
Einnig bréf umsækjanda dags. 12. janúar 2010, gögn úr manntali dags. 1. desember 1950, afsalsbréf dags. 10. október 1947, útdráttur úr skiptayfirlýsingu dags. 5. nóvember 1974, og þinglýsingarvottorð dags. 21. maí 2008.
Ennfremur íbúðarskoðun byggingarfulltrúa dags. 5. desember 2008.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

28. Skógarhlíð 10 (01.703.401) 107073 Mál nr. BN040885
Hafliði Bárður Harðarson, Sjafnargata 5, 101 Reykjavík
Landleiðir ehf, Akralind 4, 201 Kópavogur
Ísarn ehf, Skógarhlíð 10, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að saga niður úr gluggum á suðvesturhlið atvinnuhúsnæðisins á lóð nr. 10 við Skógarhlíð.
Samþykki meðeigenda ódags. fylgir.
Bréf frá hönnuði dags. 25. jan. 2010 og umsögn burðavikishönnuðar dags. 22. jan. 2010 fylgir.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Ekki hefur verið gerð grein fyrir stöðuleika hússins. Skal það gert svo unnt sé að taka afstöðu til umsóknarinnar.

29. Smiðjustígur 13 (01.151.403) 100997 Mál nr. BN040967
Brynhildur Guðjónsdóttir, Smiðjustígur 13, 101 Reykjavík
Atli Rafn Sigurðarson, Smiðjustígur 13, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja garðvegg og bílaplan að Lindargötu ásamt nýrri sorpgeymslu og tröppum að lækkuðu garðsvæði á norðurhluta lóðar nr. 13 við Smiðjustíg.
Meðfylgjandi er yfirlýsing burðarvirkjahönnuðar og samþykki nágranna á nr. 6 við Lindargötu.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra og umhverfis- og samgöngusviðs vegna bílastæða.

30. Sogavegur 164 (01.831.001) 108493 Mál nr. BN040990
Védís Sigurjónsdóttir, Sogavegur 164, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir ýmsum minni háttar breytingum á útitröppum, stoðveggjum, bílastæði, palli og kótum, sjá erindi BN040302 samþ. 22. september 2009, við einbýlishúsið á lóð nr. 164 við Sogaveg.
Gjald kr. 7.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

31. Stórhöfði 29-31 (04.084.801) 179559 Mál nr. BN040771
Stafir lífeyrissjóður, Stórhöfða 31, 110 Reykjavík
200 þúsund naglbítar ehf, Stórhöfða 31, 110 Reykjavík
Rafiðnaðarsamband Íslands, Stórhöfða 31, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að sameina þrjár skrifstofur í eina opna skrifstofu á 1. hæð í mhl. 02 í atvinnuhúsinu nr. 31 á lóð nr. 29 - 31 við Stórhöfða.
Bréf frá hönnuði dags. 21.12.2009 og yfirlitsteikning af afstöðumynd í A3.
Gjald kr. 7.700 + 7.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

32. Tryggvagata 16 (01.132.104) 100213 Mál nr. BN040527
Basalt ehf, Pósthólf 806, 121 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að opna tímabundið á milli rýma 0101 og 0102 og samnýta þau fyrir gallerí í húsi á lóð nr. 16 við Tryggvagötu.
Meðfylgjandi er samþykki eiganda 0101 dags. 5. okt. 2009.
Samþykki handhafa 1. veðréttar eignarhluta 0101 og 0102 dags. 10. og 18. jan. 2010 liggur einnig fyrir, sem og bréf arkitekts dags. 26. jan. 2010.
Gjald kr. 7.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Þinglýsa skal kvöð um tímabundna samnýtingu, á báða eignahluta, fyrir útgáfu á byggingarleyfi.

33. Tunguháls 17 (04.327.003) 111053 Mál nr. BN040801
Múr- og málningarþjón Höfn ehf, Dvergshöfða 27, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta aðkomu og bílastæðum við atvinnuhúsið á lóð nr. 17 við Tunguháls.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra vegna gerðar bílastæða sem öll hafa aðkomu af götu sem nýtt er af fleiri lóðarhöfum. Athuga þörf á deiliskipulagsbreytingu.

34. Vínlandsleið 2-4 (04.121.101) 188022 Mál nr. BN040840
Vínlandsleið ehf, Stangarhyl 5, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta verslunarrými á 2. hæð í rannsóknarstofu og tengja saman 1., millipall og 2. hæð með stiga og lyftu í atvinnuhúsnæðinu á lóð nr. 2 - 4 við Vínlandsleið.
Stækkun: 1,6 ferm.
Gjald kr. 7.700 + 7.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

35. Þorláksgeisli 45 (05.136.602) 190199 Mál nr. BN040991
Þorláksgeisli 45,húsfélag, Þorláksgeisla 45, 113 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að loka svölum 0208 við íbúð 0204 og gluggum á stigahúsi, allt með hertu öryggisgleri, fjölbýlishúss á lóð nr. 45 við Þorláksgeisla.
Meðfylgjandi er ódagsett samþykki meðeigenda.
Stærðir, svalalokun íbúðar 0204, xx rúmm.
Gjald kr. 7.700 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

36. Þvervegur 1-7 (02.550.202) 204451 Mál nr. BN040979
Kirkjugarðar Reykjavíkur, Suðurhlíð, 105 Reykjavík
Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja úr steinsteypu sáluhlið með aksturshliði við Gufuneskirkjugarð að nokkru leyti á lóð þjónustubygginga kirkjugarðsins nr. 1-7 við Þverveg.
Gjald kr. 7.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.

37. Þvervegur 9 (02.550.201) 109500 Mál nr. BN040978
Kirkjugarðar Reykjavíkur, Suðurhlíð, 105 Reykjavík
Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja úr steinsteypu sáluhlið með aksturshliði við Gufuneskirkjugarð að mestu á lóð kirkjugarðsins nr. 9 við Þverveg.
Gjald kr. 7.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Fyrirspurnir

38. Bankastræti 6 (01.170.204) 101332 Mál nr. BN040992
Virginia Eva S Guðmundsdóttir, Sóleyjarimi 15, 112 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist til að skipta íbúð 0301 og útbúa tvær íbúðir á 3. hæð hússins á lóð nr. 6 við Bankastræti.
Jákvæð fyrirspurn BN031143 frá 8. mars 2005.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi, sbr. einnig athugasemd á fyrirspurnarblaði.

39. Hlíðargerði 6 (01.815.303) 107999 Mál nr. BN040993
Agnar Þór Gunnlaugsson, Háaleitisbraut 42, 108 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist til að byggja viðbyggingu við suðurhlið og anddyri á vesturhlið einbýlishússins á lóð nr. 6 við Hlíðargerði.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.

40. Kringlumýrarbraut - Hringbraut - Miklabraut Mál nr. BN040997
Davíð Óskar Ólafsson, Vesturgata 23, 101 Reykjavík
Valdís Björk Óskarsdóttir, Hjarðarhagi 58, 107 Reykjavík
Árni Filippusson, Drápuhlíð 12, 105 Reykjavík
Spurt er hvort auglýsa megi nýja kvikmynd tímabundið með:
A) Plakötum á færanlegu hjólhýsi sem staðsett yrði á ýmsum opnum svæðum, viku í senn á hverjum stað.
B) Auglýsingaborðum á brúm í tvær vikur.
C) Á ljósastaurum í tvær vikur.
Nei.
Ekki eru leyfðar auglýsinga á borgarlandi, eða mannvirkjum í eigu OR og/eða Gatna- og eignaumsýslu.

41. Krókháls 4 (04.326.002) 111047 Mál nr. BN040970
Merlo ehf, Þykkvabæ 4, 110 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að staðsetja gám við austurhlið húss á lóð nr. 4 við Krókháls.
Frestað.
Svo unnt sé að taka afstöður til erindisins þarf að gera grein fyrir þörfum, notkun og tímabili staðsetningar.

42. Lækjarmelur 4 (34.533.703) 186169 Mál nr. BN040995
Aðalmálun sf, Bræðraborgarstíg 13, 101 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að skipta eign 0105 í þrjár eignir, eignarhluta 0105, 0107 og 0108 og koma fyrir millilofti í atvinnuhúsinu á lóð nr. 4 við Lækjarmel.
Jákvæð fyrirspurn BN039617 dags. 17. mars 2009 fylgir en þar vantar milliloft inn í fyrirspurnina.
Frestað.
Til að hægt sé að taka afstöðu til erindisins þarf að gera grein fyrir stærðum á milligólfi.

43. Nauthólsvegur 87 (01.755.203) 214256 Mál nr. BN040929
Hjallastefnan ehf, Vífilsstaðavegi 123, 210 Garðabær
Spurt er hvort byggja megi ca 200 ferm. kennsluhús fyrir aftan núverandi skóla Hjallastefnunnar á lóð nr. 87 við Nauthólsveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 29. janúar 2010 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Hvað skipulag varðar. Sækja skal um byggingarleyfi.

44. Súðarvogur 24 (01.454.108) 105625 Mál nr. BN040939
Eðvarð Franklín Benediktsson, Kambsvegur 9, 104 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að hækka um eina hæð, til samræmis við aðliggjandi byggingar og í samræmi við upprunalegar teikningar, atvinnuhúsið á lóð nr. 24 við Súðarvog.
Nei.
Með vísan til umsagnar skipulagsstjóra á fyrirspurnarblaði.

45. Vellir 1 C 1 (00.081.010) 216705 Mál nr. BN040944
Lilja Guðmundsdóttir, Vellir, 116 Reykjavík
Reynir Kristinsson, Vellir, 116 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist til að setja 3 færanleg hús, ?? ferm hvert á land lögbýlisins Valla landnr. 216705 á Kjalarnesi.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 29. janúar 2010 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 29. janúar 2010.
Nei.
Með vísan til umsagnar skipulagsstjóra frá 29. janúar 2010.


Fundi slitið kl. 11.50

Magnús Sædal Svavarsson
Bjarni Þór Jónsson Björn Kristleifsson
Sigrún Reynisdóttir Jón Hafberg Björnsson
Þórður Búason Guðfinna Ósk Erlingsdóttir
Eva Geirsdóttir