Umhverfis- og skipulagsráð - Fundur nr. 191

Umhverfis- og skipulagsráð

Umhverfis- og skipulagsráð

Ár 2017, miðvikudaginn 17. maí kl. 9.05, var haldinn 191. fundur umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur. Fundurinn var haldinn að Borgartúni 12 - 14, 7. hæð. Ráðssal. Viðstaddir voru: Karl Siguðrsson, Sverrir Bollason, Stefán Benediktsson, Torfi Hjartarson Áslaug María Friðriksdóttir, Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir og Arnaldur Sigurðarson áheyrnarfulltrúi. Eftirtaldir embættismenn sátu fundinn: Ólöf Örvarsdóttir, Örn Sigurðsson, Björn Axelsson, Nikulás Úlfar Másson, Þorsteinn Hermannsson, Gunnar Már Jakobsson, Gunnar Hersveinn Sigursteinsson  og Marta Grettisdóttir.

Fundarritari er Erna Hrönn Geirsdóttir.

(E) Umhverfis- og samgöngumál

1. Fræðsluátak og gjaldtökuheimild vegna notkunar nagladekkja.,    Mál nr. US170162

Lagt fram bréf umhverfis- og skipulagssviðs, samgöngur, dags. 15. maí 2017, um fræðsluátak og gjaldtökuheimild vegna notkunar nagladekkja. Einnig er lögð fram  tillaga að lagaákvæði í umferðarlögum um heimild til gjaldtöku vegna notkunar negldra hjólbarða.

- Kl. 9.14 tekur Herdís Anna Þorvaldsdóttir sæti á fundinum.

Frestað.

(A) Skipulagsmál

2. Afgreiðslufundir skipulagsfulltrúa Reykjavíkur, fundargerð   Mál nr. SN010070

Lögð fram fundargerð afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa Reykjavíkur, dags. 12. maí 2017.

3. Vogabyggð svæði 1, nýtt deiliskipulag, Gelgjutangi   Mál nr. SN140215

Lögð fram tillaga umhverfis- og skipulagssviðs, dags. 11. maí 2017, vegna gerðs nýs deiliskipulags Vogabyggðar svæði 1 fyrir Gelgjutanga. Einnig er lögð fram almenn greinargerð og skilmálar fyrir innviði, dags. 11. maí 2017 og skilmálar fyrir húsbyggingar og mannvirki á lóð, dags. 11. maí 2017, umhverfisskýrsla VSÓ ráðgjafar, dags. júní 2016 og byggðakönnun, fornleifaskrá og húsakönnun, dags. 2016.

Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu, skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Vísað til borgarráðs.

Björn Ingi Edvardsson verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

4. Suður Mjódd, breyting á deiliskipulagi  (04.91) Mál nr. SN160527

Reykjavíkurborg - eignasjóður, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík

Teiknistofan Storð ehf., Laugavegi 168, 105 Reykjavík

Lögð fram umsókn skrifstofu eigna og atvinnuþróunar, dags. 29. júní 2016, varðandi breytingu á deiliskipulagi Suður Mjóddar. Í breytingunni felst breytingar á íþróttasvæði ÍR, breytingar á lóðum við Árskóga 1-7, breytingar á lóð Álfabakka 2, lagnakvöðum á öllu svæðinu o.fl. Einnig er gert ráð fyrir nýrri verslunar- og þjónustulóð á norðvestur hluta svæðisins, samkvæmt drögum að tillögu Teiknistofunnar Storð ehf., dags. 27. apríl 2017.

Kynnt.

Björn Ingi Edvardsson verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

5. Fiskislóð 43, breyting á deiliskipulagi  (01.086.6) Mál nr. SN170358

Plúsarkitektar ehf, Fiskislóð 31, 101 Reykjavík

F43 ehf., Borgartúni 24, 105 Reykjavík

Lögð fram umsókn Plúsarkitekta ehf., mótt. 19. apríl 2017, varðandi breytingu á deiliskipulagi Örfiriseyjar vegna lóðar nr. 43 við Fiskislóð. Í breytingunni felst  að stækka byggingarreit og færa nær götu til suðvesturs í samræmi við Fiskislóð 45, hækka hámarkshæð úr 12 metrum í 18 metra á 23 m x 23 m reit innan byggingarreits fyrir sértilbúinn sýningarsal og fækka bílastæðum niður í 35 (þar af 3 rútustæði), samkvæmt uppdr. Plúsarkitekta ehf., dags. 10. maí 2017.

Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu, skv. 1. mgr. 41. gr. sbr. 1. mgr. 43.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Vísað til borgarráðs.

Borghildur Sölvey Sturludóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

6. Fiskislóð 45, breyting á skilmálum deiliskipulags  (01.087.6) Mál nr. SN170206

GP-arkitekt ehf., Litlubæjarvör 4, 225 Álftanes

Húsfélagið Fiskislóð 45, Fiskislóð 45, 101 Reykjavík

Lögð fram umsókn GP-arkitekta ehf., dags. 9. mars 2017 um breytingu á skilmálum deiliskipulags Örfiriseyjar vegna lóðar nr. 45 við Fiskislóð. Í breytingunni felst breyting á nýtingarhlutfalli lóðar, samkvæmt tillögu, dags. 3. mars 2017. Einnig er lagt fram bréf Faxaflóahafna til GP-arkitekta, dags. 10. febrúar 2017.

Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu, skv. 1. mgr. 41. gr. sbr. 1. mgr. 43.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Vísað til borgarráðs.

Borghildur Sölvey Sturludóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

7. Klettagarðar 27, breyting á deiliskipulagi  (01.324.2) Mál nr. SN170224

DGV ehf., Höfðatúni 2, 105 Reykjavík

Arkís arkitektar ehf., Kleppsvegi 152, 104 Reykjavík

Lögð fram umsókn Arkís arkitekta ehf., mótt. 9. mars 2017, varðandi breytingu á deiliskipulagi Klettasvæðis vegna lóðarinnar nr. 27 við Klettagarða. Í breytingunni felst að byggingarreitur neðanjarðar er stækkaður og verður byggingarreitur bílgeymslu, gert er ráð fyrir að komið verði fyrir opnu bílastæðahúsi á lóð, bílastæðahús verður opið tveggja hæða auk þess sem gert er ráð fyrir bílastæðum á þaki bílastæðahúss og kjallari verður undir hluta húss, samkvæmt uppdr. Arkís arkitekta ehf., dags. 2. janúar 2017. Einnig er lagt fram bréf Arkís arkitekta ehf., dags. 8. mars 2017.

Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu, skv. 1. mgr. 41. gr. sbr. 1. mgr. 43.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Vísað til borgarráðs.

Guðlaug Erna Jónsdóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

8. Borgartún 34-36, breyting á deiliskipulagi  (01.232.0) Mál nr. SN160893

Guðmundur Jónasson ehf., Vesturvör 34, 200 Kópavogur

Atelier Arkitektar slf., Skaftahlíð 16, 105 Reykjavík

Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju umsókn Björns Skaptasonar, mótt. 25. nóvember 2016, varðandi breytingu á deiliskipulagi lóðarinnar nr. 34-36 við Borgartún. Í breytingunni felst að lóðin er stækkuð til suðurs og vesturs, heimiluð er fjölgun íbúða en sett kvöð um verslunarrými á 1. hæð við Sóltún, bílastæði verða flest neðanjarðar, heimilt verður að hækka hluta húsanna, auka nýtingarhlutfall og rífa öll húsin á lóðunum, samkvæmt uppdr. Atelier Arkitekta slf., dags. 7. mars 2017. Einnig er lögð fram greinargerð Mannvits um hljóðvist, dags. 9. september 2016. Tillagan var auglýst frá 24. mars til og með 5. maí 2017. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Jóhanna Oddný Sveinsdóttir f.h. stjórnar húsfélags Sóltúns 30, dags. 26. apríl 2017 og Wilhelm Wessman f.h. stjórnar húsfélagsins að Sóltúni 11-13 , dags. 4. maí 2017. Einnig er lögð fram umsögn hverfisráðs Laugardals, dags. 25. apríl 2017. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 12. maí 2017.

Samþykkt með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 12. maí 2017.

Vísað til borgarráðs.

Jón Kjartan Ágústsson verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

9. Templarasund 3 og Kirkjutorg 4, breyting á deiliskipulagi  (01.141.2) Mál nr. SN170330

Þórsgarður hf., Kirkjutorgi 6, 101 Reykjavík

T.ark Arkitektar ehf., Brautarholti 6, 105 Reykjavík

Lögð fram umsókn T.ark Arkitekta ehf., mótt. 5. apríl 2017, varðandi breytingu á deiliskipulagi reits 1.141.2 vegna lóðarinnar nr. 3 við Templarasund og nr. 4 við Kirkjutorg. Í breytingunni felst að bætt er við takmörkuðum byggingarreit í inngarði undir svölum við austurhlið Templarasunds 3. Byggingarreiturinn takmarkast við 1. hæð og kemur til með að innihalda stoðrými við rekstur á jarðhæð húsanna, samkvæmt uppdr. T.ark Arkitekta ehf., dags. 5. apríl 2017.

Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu, skv. 1. mgr. 41. gr. sbr. 1. mgr. 43.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Vísað til borgarráðs.

Jón Kjartan Ágústsson verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

10. Kjalarnes, Hof, lýsing, deiliskipulag   Mál nr. SN160598

Landslag ehf, Skólavörðustíg 11, 101 Reykjavík

Lögð er fram tillaga Landslags, dags. 27. apríl 2017, að nýju deiliskipulagi fyrir Esjuhof, spildu úr Hofslandi I við Esjurætur á Kjalarnesi. Í tilögu að deiliskipulagi er gerð grein fyrir mögulegri uppbyggingu svæðisins til framtíðar og er m.a. verið að afmarka byggingarreit, bílastæði, hestagerði og stíga. Markmiðið er að byggja upp aðstöðu til að þjóna göngu-, hesta- og hjólreiðamönnum með salernisaðstöðu, hesta- og farangursskýli auk möguleika á kaffisölu og aðstöðu fyrir starfsfólk. Stærð svæðisins sem skipulagið nær yfir er um 15 hektarar.

Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu, skv. 1. mgr. 41. gr. sbr. 1. mgr. 43.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Vísað til borgarráðs.

Björn Ingi Edvardsson verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

11. Hlemmur, reitur 1.240.0, breyting á deiliskipulagi  (01.2) Mál nr. SN170388

Orkuveita Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík

Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík

Lögð fram umsókn skrifstofu eigna og atvinnuþróunar, mótt. 9. maí 2017, varðandi breytingu á deiliskipulagi reits 1.240.0, Hlemmur. Í breytingunni felst að afmörkuð er 5 m2 lóð fyrir spennistöð, fyrir norðan Hlemm, innan marka gildandi deiliskipulags, samkvæmt uppdr. Teiknistofu Gunnars Hanssonar, dags. 8. maí 2017.

Samþykkt með vísan til a liðar 1. gr. í viðauka 1.1 um fullnaðarafgreiðslur umhverfis- og skipulagsráðs án staðfestingar borgarráðs.

Samþykkt að falla frá frá grenndarkynningu þar sem breyting á deiliskipulagi varðar ekki hagsmuni annarra en umsækjanda með vísan til 2.ml. 3. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Hildur Gunnarsdóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

(B) Byggingarmál

12. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa, fundargerð   Mál nr. BN045423

Fylgiskjal með fundargerð þessari er fundargerð afgreiðslufundar byggingarfulltrúa nr. 924 frá 16. maí 2017.

(C) Fyrirspurnir

13. Stekkjarbakki 4-6, (fsp) breyting á deiliskipulagi  (04.602.2) Mál nr. SN170140

DAP ehf, Litlu-Tungu, 270 Mosfellsbær

Lögð fram fyrirspurn DAP ehf., mótt. 15. febrúar 2017, varðandi breytingu á deiliskipulagi Norður Mjóddar vegna lóðarinnar nr. 4-6 við Stekkjarbakka. Í breytingunni felst uppbygging íbúðar- og þjónustusvæðis, samkvæmt tillögu DAP ehf., ódags. Einnig er lögð fram greinargerð DAP ehf., dags. 15. febrúar 2017 og tölvupóstur DAP ehf. dags. 24. febrúar 2017. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 12. maí 2017.

Frestað.

Björn Ingi Edvardsson verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

(F) Framkvæmdir og frumathuganir

14. Laugalækjarskóli, brettagarður   Mál nr. US170058

Kynnt tillaga umhverfis- og skipulagssviðs, skrifstofa framkvæmda og viðhalds vegna brettagarðs við Laugalækjarskóla. Einnig er lögð fram umsögn hverfisráðs Laugardals, dags. 25. apríl 2017.

Tillaga umhverfis- og skipulagssviðs skrifstofu framkvæmda og viðhalds samþykkt. 

Ólafur Ólafsson deildarstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

(D) Ýmis mál

15. Grettisgata 16, málskot  (01.182.1) Mál nr. SN170372

Stefán Unnsteinsson, Grettisgata 16, 101 Reykjavík

Lagt fram málskot Stefáns Unnsteinssonar, dags. 26. apríl 2017, vegna neikvæðrar afgreiðslu skipulagsfulltrúa frá 22. desember 2016 um að skipta íbúð á 2. hæð hússins á lóð nr. 16 við Grettisgötu í tvær íbúðir.

Umhverfis- og skipulagsráð tekur jákvætt í að  fyrirspyrjandi skipti íbúð 2. hæð hússins á lóð nr. 16 við Grettisgötu í tvær íbúðir.

Hildur Gunnarsdóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

16. Langholtsvegur 89, málskot  (01.410.0) Mál nr. SN170380

Aflorka ehf., Kársnesbraut 110, 200 Kópavogur

Lagt fram málskot Aflorku ehf., dags. 3. maí 2017, vegna neikvæðrar afgreiðslu skipulagsfulltrúa frá 4. nóvember 2016 um að breyta notkun rýmis 0102 í húsinu á lóð nr. 89 við Langholtsveg úr verslun í íbúð.

Fyrri afgreiðsla frá afgreiðslufundi skipulagsfulltrúa frá 4. nóvember 2016 staðfest.

Halldóra Hrólfsdóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

17. Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030, Kópavogsgöng, stofnbraut felld út   Mál nr. SN170317

Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 28. apríl 2017 um samþykkti borgarráðs 27. apríl 2017 varðandi verkefnislýsingu á breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur vegna niðurfellingar á Kópavogsgöngum.

18. Lindargata 10, breyting á deiliskipulagi  (01.151.5) Mál nr. SN170076

Bergur Þorsteinsson Briem, Noregur,

Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 28. apríl 2017 um samþykkti borgarráðs 27. apríl 2017 varðandi auglýsingu á breytingu á deiliskipulagi á reiti 1.151.5 vegna lóðarinnar að Lindargötu 10.

19. Sléttuvegur, breyting á deiliskipulagi  (01.79) Mál nr. SN160959

Ölduvör ehf., Brúnavegi Hrafnista, 104 Reykjavík

THG Arkitektar ehf., Faxafeni 9, 108 Reykjavík

Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 28. apríl 2017 um samþykkti borgarráðs 27. apríl 2017 varðandi auglýsingu á breytingu á deiliskipulagi á Sléttuvegi vegna Hrafnistu.

20. Hlíðarendi 20-26, breyting á deiliskipulagi Hlíðarenda  (01.629.6) Mál nr. SN170068

Arkþing ehf., Bolholti 8, 105 Reykjavík

Frostaskjól ehf., Smáratorgi 3, 201 Kópavogur

Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 3. maí 2017 um samþykki borgarstjórnar dags. 2. maí 2017 varðandi endurauglýsingu á  framlagðri tillögu að breytingu á deiliskipulagi Hlíðarenda vegna Hlíðarenda 20-26.

21. Vesturlandsvegur, nýtt deiliskipulag   Mál nr. SN160742

Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 4. maí 2017 um samþykki borgarráðs s.d. vegna lýsingar á nýju deiliskipulagi fyrir Vesturlandsveg.

22. Elliðaárdalur, breyting á deiliskipulagi norðan Stekkjarbakka  (04.2) Mál nr. SN170030

Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 4. maí 2017 um samþykki borgarráðs s.d. vegna auglýsingar á breytingu á deiliskipulagi Elliðaárdals þar sem hjólastígur kemur í stað reiðstígs.

23. Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030, Elliðaárdalur-hjólastígur, breyting á aðalskipulagi   Mál nr. SN170031

Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 4. maí 2017 um samþykki borgarráðs s.d. um breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur vegna hjólastígs í Elliðárdal.

Fundi slitið kl. 11.30

Karl Sigurðsson

Sverrir Bollason  Stefán Benediktsson

Torfi Hjartarson  Áslaug María Frðriksdóttir

Herdís Anna Þorvaldsdóttir Guðfinna J. Guðmundsdóttir.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005

Árið 2017, þriðjudaginn 16. maí kl. 10.13 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 924. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar umhverfis- og skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 2. hæð Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Sigrún Reynisdóttir, Nikulás Úlfar Másson, Olga Hrund Sverrisdóttir, Erna Hrönn Geirsdóttir, Óskar Torfi Þorvaldsson og Sigríður Maack.

Fundarritari var Erna Hrönn Geirsdóttir.

Þetta gerðist:

Nýjar/br. fasteignir

1. Austurbakki 2  (01.119.801) 209357 Mál nr. BN052733

Cambridge Plaza Hotel Comp ehf., Bergþórugötu 55, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja þann hluta bílakjallara sem liggur undir Reykjastræti, mhl.15 og tengir kjallarann undir Geirsgötu og kjallara Hörpunnar og fjölgar bílastæðum um 236 á lóð nr. 2 við Austurbakka.

Erindi fylgir samþykki meðlóðarhafa dags. 11. apríl 2017.

Stækkun mhl. 15: 3.829,4 ferm., 15.364,9 rúmm.

Gjald kr. 11.000

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.

Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.

Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.

Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.

Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við fokheldi.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.

2. Austurbakki 2  (01.119.801) 209357 Mál nr. BN052882

Cambridge Plaza Hotel Comp ehf., Bergþórugötu 55, 101 Reykjavík

Sótt er um takmarkað byggingarleyfi fyrir jarðvinnu, undirstöður, botnplötu og lagnir í grunn fyrir hluta mhl. 15 á lóð nr. 2 við Austurbakka sbr. BN052733.

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi. Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.

Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.

Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.

Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.

3. Austurbakki 2  (01.119.801) 209357 Mál nr. BN052191

REYKJAVÍK DEVELOPMENT ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN048688, um er að ræða breytingar sem orðið hafa við fullnaðarhönnun, s.s. breytt stigahús og inngangar,  innra skipulag og útlit, stækkun 3. og  4. hæðar, breyttar salarhæðir, auk breytinga á skráningu verslunar og skrifstofuhúsanna L1 og T4 á lóð nr. 2 við Austurbakka.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 17. febrúar 2007 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 17. febrúar 2017.

Stækkun: xx ferm., xx rúmm.

Gjald kr. 10.100

Frestað.

Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.

4. Bakkastaðir 113  (02.407.105) 178848 Mál nr. BN052777

Brynhildur Þorgeirsdóttir, Bakkastaðir 113, 112 Reykjavík

Sótt er um leyfi fyrir breytingum á erindi BN019030 vegna lokaúttektar, sem felast í breytingum á innra skipulagi í raðhúsi nr. 113 lóð nr. 113 - 121 við Bakkastaði.

Gjald kr. 11.000

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

5. Bergstaðastræti 33B  (01.184.410) 102070 Mál nr. BN052687

Almenna C slhf., Garðastræti 37, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta notkunarflokki húss í flokk 4 og fyrir áður gerðum breytingum m.a. viðbyggingu og innra skipulagi rishæðar í húsinu á lóð nr. 33 B við Bergstaðastræti.

Umsögn Minjastofnun Íslands dags. 2. maí 2017 og bréf hönnuðar dags. 3. maí 2017 fylgir.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 12. maí 2017 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 12. maí 2017.

Gjald kr. 11.000

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 12. maí 2017.

6. Bergstaðastræti 68  (01.197.005) 102693 Mál nr. BN052726

Hjörtur Sigurðsson, Bergstaðastræti 68, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að klæða suðausturhlið með loftaðri álklæðningu í húsi á lóð nr. 68 við Bergstaðastræti.

Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 11.05.2017 fylgir erindi ásamt samþykki meðeiganda dags. 10.05.2017 og aðliggjandi lóðarhafa ódags.

Gjald kr. 11.000

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

7. Bergþórugata 5  (01.190.226) 102429 Mál nr. BN052682

Vilborg Ámundadóttir, Fagraþing 4, 203 Kópavogur

Yngvi Sindrason, Fagraþing 4, 203 Kópavogur

Sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu til vesturs og til austurs, byggja rishæð og innrétta fjórar íbúðir í einbýlishúsi á lóð nr. 5 við Bergþórugötu.

Stækkun:  209,1 ferm., 614,2 rúmm.

Stærð eftir stækkun, A-rými:  442 ferm., 1.332,2 rúmm.

B-rými:  110,6 ferm.

Gjald kr. 11.000

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

8. Bíldshöfði 12  (04.064.101) 110669 Mál nr. BN052310

Ormsvöllur ehf., Pósthólf 288, 172 Seltjarnarnes

Sótt er um leyfi til að innrétta vinnustofur á 3. og 4. hæð ásamt því að byggja flóttastiga á austurgafli og gera björgunarop á vinnustofum í húsi á lóð nr. 12 við Bíldshöfða.

Bréf hönnuða dags. 30.01.2017 fylgir erindi.

Samþykki húsfélags dags. 29.03.2017 fylgir erindi.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 12. maí 2017 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 12. maí 2017.

Gjald kr. 11.000

Frestað.

Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 12. maí 2017.

9. Bragagata 34  (01.186.633) 102328 Mál nr. BN050359

KTF ehf, Laugavegi 2, 101 Reykjavík

Einar Sturla Möinichen, Stigahlíð 82, 105 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta einbýlishúsi í tvíbýlishús með því að gera nýja íbúð á 1. hæð, breyta stiga á bakhlið, endurnýja geymsluskúr á baklóð og setja svalir á suðurhlið rishæðar á húsi á lóð nr. 34 við Bragagötu.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 15. janúar 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 15. janúar 2016.

Jafnframt er erindi BN049369 dregið til baka og erindi BN048845 fellt úr gildi.

Gjald kr. 9.923

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

10. Dunhagi 18-20  (01.545.113) 106483 Mál nr. BN052641

D18 ehf., Borgartúni 24, 105 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að fjölga hæðum úr 3. í 4. hæðir sem verður inndregin, byggja viðbyggingu við fyrstu hæð og kjallara, minnka íbúðir og  fjölga  úr 8  í 20, koma fyrir lyftu utan á húsið og rífa niður bílskúra sem eru á lóðinni nr. 18 - 20 við Dunhaga.

Niðurrif bílskúra XX ferm., XX rúmm.

Stækkun viðbyggingu kjallara, 1. hæð og 4 hæð : XX ferm., XX rúmm.

Gjald kr. 11.000

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

11. Faxafen 12  (01.466.102) 195610 Mál nr. BN052002

Mobility Flex ehf., Síðumúla 14, 108 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að innrétta líkamsræktarstöð á 2. hæð, byggja millipall og setja hurð milli brunahólfa/eignarhluta fyrir flóttaleið ásamt því að setja skilti á austurhlið í húsi á lóð nr. 12 við Faxafen.

Stækkun: Milliloft 40,9 rúmm.

Samþykki eigenda 0202 og 0211 dags. í febrúar 2017 fylgir erindi.

Gjald kr. 10.100

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

12. Flókagata 16  (01.247.203) 103354 Mál nr. BN052655

Jóli slf., Flókagötu 16a, 105 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja steinsteyptan bílskúr á lóðamörkum við hús á lóð nr. 16 við Flókagötu.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 12. maí 2017 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 11. maí 2017.

Stærð A-rými x ferm., x rúmm.

Gjald kr. 11.000

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

13. Gnoðarvogur 44-46  (01.444.101) 105528 Mál nr. BN052829

ADHG ehf., Baldursgötu 30, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN051965 þar sem farið er fram á að steypa kassa með stálhurð að framan fyrir gaskúta við horn norðvesturhlið veitingarstaðarins í mhl. 02 rými 0101 í húsinu nr. 46  á lóð nr. 44 til 46 við Gnoðarvog.

Gjald kr. 11.000

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

14. Grenimelur 3  (01.541.404) 106345 Mál nr. BN052246

Margrét Helga Ögmundsdóttir, Grenimelur 3, 107 Reykjavík

Þorvarður Sveinsson, Grenimelur 3, 107 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja svalir á suðurhlið rishæðar og kvisti á þaki á húsi á lóð nr. 3 við Grenimel.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 3. febrúar 2017 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 2. febrúar 2017.

Stækkun:  10,8 ferm., 35,6 rúmm.

Bréf hönnuðar dags. 16. janúar 2017 fylgir erindi ásamt samþykki meðeigenda ritað á teikningu ódags.

Gjald kr. 11.000

Frestað.

Lagfæra skráningu.

15. Grensásvegur 12  (01.295.406) 103853 Mál nr. BN051009

Leiguafl slhf., Borgartúni 28, 105 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja inndregna hæð ofan á, svalir á bakhlið og innrétta 24 íbúðir á 2. 3. og 4. hæð, einnig að afmarka sérnotafleti á lóð húss nr. 12 við Grensásveg.

Jafnframt er erindi BN048915 dregið til baka.

Erindi fylgir samþykki meðlóðarhafa áritað á uppdrátt dags. 28. desember 2016.

Stækkun:  558,3 ferm., 1.863,4 rúmm.

Gjald kr. 10.100

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

Málinu vísað til skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu vísað til aðaluppdrátta A.01 - A.010 dags. 7. september 2016.

16. Grettisgata 2A  (01.182.101) 101818 Mál nr. BN052260

G2A ehf., Lundi 90, 200 Kópavogur

Sótt er um leyfi til að opna tímabundið yfir lóðarmörk milli geymslu í mhl. 03 á aðliggjandi lóð nr. 2b og gistiheimilis á lóð nr. 2a og við Grettisgötu.

Erindi fylgir umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 28. nóvember 2016.

Gjald kr. 11.000

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Þinglýsa skal kvöð um tímabundna opnun yfir lóðarmörk mill geymslu í mhl. 03 á aðliggjandi lóðar nr. 2B og gistiheimilis nr. 2A og við Grettisgötu áður en byggingarleyfi er gefið út.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.

17. Grettisgata 2B  (01.182.102) 101819 Mál nr. BN051931

G2A ehf., Lundi 90, 200 Kópavogur

Sótt er um leyfi til að opna tímabundið yfir lóðarmörk milli gistiheimilis á aðliggjandi lóð nr. 2a og geymslu í mhl. 03 á lóð nr. 2b við Grettisgötu.

Erindi fylgir umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 28. nóvember 2016.

Gjald kr. 10.100

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Þinglýsa skal kvöð um tímabundna opnun yfir lóðarmörk mill geymslu í mhl. 03 á aðliggjandi lóðar nr. 2B og gistiheimilis nr. 2A og við Grettisgötu áður en byggingarleyfi er gefið út.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.

18. Grettisgata 3 og 3A  (01.171.507) 101423 Mál nr. BN052668

Lilja Jónasdóttir, Markarflöt 12, 210 Garðabær

Sótt er um leyfi til að innrétta rými til  framleiðslu og sölu á núðlum í húsinu á lóð nr. 3 við Grettisgötu. 

Gjald kr. 11.000

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.

19. Hagatorg 1  (01.55-.-97) 106504 Mál nr. BN052807

Bændahöllin ehf., Hagatorgi 1, 107 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að rífa hluta 1. hæðar og byggja nýja viðbyggingu, breyta innra fyrirkomulagi í kjallara og á 1. og 2. hæð, ásamt því að endurnýja hluta glugga á austur og vestur hlið í hóteli á lóð nr. 1 við Hagatorg.

Stærðarbreytingar: Minnkun A-rýmis 43,1 ferm., 347,9 rúmm.

Gjald kr. 11.000

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

20. Haukdælabraut 16  (05.114.505) 214791 Mál nr. BN052661

Einar Garðarsson, Þorláksgeisli 1, 113 Reykjavík

Guðrún Birna Einarsdóttir, Þorláksgeisli 1, 113 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja tveggja hæða steinsteypt einbýlishús með aukaíbúð og innbyggðri bílgeymslu á lóð nr. 16 við Haukdælabraut.

Erindi fylgir greinargerð um ábyrgðarsvið hönnuða dags. 3. apríl 2017 ásamt því að lögð er fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 15. febrúar 2017.

Stærð A-rými: 302,2 ferm., 1.192,3 rúmm.

B-rými: 28,3 ferm.

Samtals: 330,5 ferm.

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

21. Háaleitisbraut 68  (01.727.301) 107329 Mál nr. BN052806

Faxar ehf., Síðumúla 20, 108 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að koma fyrir lyftu á milli 1. og 2. hæðar og innrétta læknastofur á 2. hæð í húsi á lóð nr. 68 við Háaleitisbraut.

Bréf arkitekts dags. 02.05.2017 fylgir erindi ásamt umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 02.05.2017 og brunahönnuðar dags. 01.05.2017.

Gjald kr. 11.000

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

22. Hjaltabakki 2-16  (04.631.501) 111856 Mál nr. BN052409

Hjaltabakki 2-16,húsfélag, Hjaltabakka 2-16, 109 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta gluggum á íbúðarskilum með því að loka og klæða með plötum í flokki 1 og til að breyta stofugluggum með því að koma fyrir opnanlegum fögum ásamt því að fá leyfi fyrir áður gerðri klæðningu vesturgafla á fjölbýlishúsi á lóð nr. 2 - 16 við Hjaltabakka.

Samþykki frá lögboðuðum aðalfundi sem haldin var 10. apríl 2017 fylgir. Gjald kr. 11.000

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

23. Hverfisgata 4  (01.170.002) 101320 Mál nr. BN052754

H 4-6 ehf., Laugavegi 1b, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi á 2. og 3. hæð og innrétta þar 10 ný gistiherbergi og opna tímabundið yfir í hótel á lóð nr. 8-10  í húsi á lóð nr. 4-6 við Hverfisgötu

Bréf arkitekts ódagsett fylgir erindi og umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 06.03.2017 ásamt samþykki meðeigenda sem áritað er á teikningar.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 12. maí 2017 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 12. maí 2017.

Gjald kr. 11.000

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

24. Hverfisgata 8-10  (01.170.004) 101322 Mál nr. BN052756

IP Studium Reykjavík ehf, Laugavegi 1b, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta gestaherbergjum á 1. og 2. hæð, fækka þeim um eitt, innrétta tvö þeirra m.v. algilda hönnun og opna tímabundið yfir í hótelrými á 2. og 3. hæð á lóð nr. 4-6 í húsi á lóð nr. 8-10 við Hverfisgötu

Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 06.03.2017 ásamt samþykki meðeigenda á lóð nr. 4-6 sem áritað er á teikningar.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 12. maí 2017 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 12. maí 2017.

Gjald kr. 11.000

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

25. Hverfisgata 86A  (01.174.002) 224237 Mál nr. BN052494

Rauðsvík ehf., Skúlagötu 30, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að flytja hús sem nú stendur við Laugaveg 73, endurbyggja það á nýjum kjallara og hæð, og innrétta skrifstofur í kjallara og á 1. hæð og íbúð á 2. hæð og risi á lóð nr. 86 við Hverfisgötu.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 28. apríl 2017 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 28. apríl 2017.

Stærð:  A-rými 281,6 ferm., 841,3 rúmm.

B-rými: 7,4 ferm.

Gjald kr. 11.000

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

26. Kirkjustétt 2-6  (04.132.201) 188525 Mál nr. BN052287

M fasteignir ehf., Bæjarlind 14-16, 200 Kópavogur

Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi á 1. og 2. hæð og innrétta sjálfstæðar vinnustofur á efri hæð í mhl. 02 á lóð nr. 26 við Kirkjustétt.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 3. mars fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 3. mars 2017.

Gjald kr. 11.000

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

27. Lambhagavegur 6  (02.641.102) 211671 Mál nr. BN052714

Rüko Iceland ehf., Kórsölum 5, 201 Kópavogur

Sótt er um leyfi til að byggja lagerhúsnæði  úr stálklæddum samlokueiningum  við  þjónustu og verkstæðis húsið á lóð nr. 6 við Lambhagaveg.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 12. maí 2017 fylgir erindinu. Ekki eru gerðar athugasemdir við erindið. Samræmist deiliskipulagi.

Stækkun viðbyggingar er: XX ferm., XX rúmm.

Gjald kr. 11.000

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

28. Laugarásvegur 62  (01.385.106) 104928 Mál nr. BN051752

Sigurður Baldursson, Laugarásvegur 62, 104 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi og fyrir áður gerðri geymslu í sökkulrými á norðvesturhlið og áður gerðum tröppum úr garði  norðvestan við einbýlishús á lóð nr. 62 við Laugarásveg.

Stækkun:  29,3 ferm., 60 rúmm.

Gjald 10.100

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

29. Laugavegur 120  (01.240.203) 102986 Mál nr. BN052826

L120 ehf., Hlíðasmára 12, 201 Kópavogur

Sótt er um breytingu á erindi BN049580 sem felst í því að stigleiðsla í flóttastigahúsi er felld út ásamt hurð og brunakröfu á vegg í kjallara í húsi á lóð nr. 120 við Laugaveg.

Gjald kr. 11.000

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

30. Laugavegur 20B  (01.171.504) 101420 Mál nr. BN051652

Stórval ehf, Skútuvogi 1e, 104 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að stækka veitingastaðinn Kalda Bar til suðurs þar sem áður var skartgripaverslun við Klapparstíg og auka leyfilegan gestafjölda úr 55 í 114 á lóð nr. 20 B við Laugaveg.

Erindi fylgir hljóðvistarskýrsla dags. í ágúst 2016.

Lögð er fram umsögn skipulagsfulltrúa 7. apríl 2016 vegna stækkunar.

Gjald kr. 10.100

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.

31. Laugavegur 34A  (01.172.216) 101471 Mál nr. BN052740

Lantan ehf., Laugavegi 7, 101 Reykjavík

Sótt er um samþykki fyrir breytingum sem gerðar hafa verið á byggingartíma, sjá erindi BN048783, um er að ræða breytta byggingarlýsingu og ýmsar breytingar á innra skipulagi kjallara, staðsetningu á biðsvæði hreyfihamlaðra og loftræsingu frá veitingastað vegna lokaúttektar á hóteli og veitingastað á lóð nr. 34A við Laugaveg.

Gjald kr. 11.000

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.

Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.

Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.

Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.

Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við fokheldi.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.

Þinglýsa skal yfirlýsingu um að eignarhald lóðanna Laugavegur 34 og 36/Grettisgata 17 sé ávallt á einni hendi fyrir útgáfu byggingarleyfis.

32. Laugavegur 36  (01.172.218) 101473 Mál nr. BN052741

Lantan ehf., Laugavegi 7, 101 Reykjavík

Sótt er um samþykki fyrir breytingum sem gerðar hafa verið á byggingartíma, sjá erindi BN048782, um er að ræða breytta byggingarlýsingu og ýmsar breytingar á innra skipulagi kjallara, staðsetningu á biðsvæði hreyfihamlaðra og loftræsingu frá veitingastað vegna lokaúttektar á hóteli og veitingastað á lóð nr. 36 við Laugaveg.

Gjald kr. 11.000

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.

Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.

Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.

Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.

Þinglýsa skal yfirlýsingu um að eignarhald lóðanna Laugavegur 34 og 36/Grettisgata 17 sé ávallt á einni hendi fyrir útgáfu byggingarleyfis.

33. Lækjargata 6A  (01.140.508) 100868 Mál nr. BN052758

Reykjavík Rent ehf, Hverfisgötu 105, 105 Reykjavík

Uppklapp ehf., Lækjargötu 6a, 101 Reykjavík

Sótt er um breytingu á erindi BN050848 sem felst í því að geymslu á 2. hæð er breytt í framreiðslueldhús í húsi á lóð nr. 6A við Lækjargötu.

Gjald kr. 11.000

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

34. Mýrargata 26  (01.115.303) 100059 Mál nr. BN052792

Otron ehf., Bollagörðum 65, 170 Seltjarnarnes

Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki ? - teg. ? og fjölga salernum í rými 0122 í húsi á lóð nr. 26 við Mýrargötu.

Gjald kr. 11.000

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

35. Nesvík  (00.018.002) 125662 Mál nr. BN052728

Nesvík fasteignir ehf., Brautarholti 4, 116 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta notkun sumarbústaðar, mhl. 01, og félagsheimilis, mhl. 02 í gististaði, ásamt áður gerðum breytingum á innra skipulagi í húsum á lóð við Nesvík á Kjalarnesi.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 12. maí 2017 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 12. maí 2017.

Gjald kr. 11.000

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði og umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 12. maí 2017.

36. Pósthússtræti 1  (01.118.506) 100102 Mál nr. BN052834

Veitur ohf., Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að reisa steinsteypta dreifistöð rafmagns á lóð nr. 1 við Pósthússtræti.

Stærð:  23,8 ferm., 103,3 rúmm.

Gjald kr. 11.000

Frestað.

Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits á umsóknarblaði.

37. Ránargata 21  (01.135.302) 100470 Mál nr. BN051932

Jón Kristinsson, Holland, Sunna Ronaldsdottir Wathen, Spánn, Sótt er um leyfi til að skipta fjölbýlishúsi í þrjár íbúðir og byggja svalir á suðurhlið húss á lóð nr. 21 við Ránargötu.

Erindi fylgir þinglýst samkomulag um afnotarétt á lóð milli húsa dags. 10. nóvember 1947, brunavirðing dags. 1. mars 1943 og samþykki sumra lóðarhafa Bárugötu 22, Ránargötu 19 og Ránargötu 23 og allra lóðarhafa Stýrimannastígs 7.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 22. desember 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 22. desember 2016 og útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 12. maí 2017 ásamt umsögn skrifstofu sviðsstjóra dags. 12. maí 2017.

Gjald kr. 10.100

Frestað.

Með vísan til umsagnar skrifstofu sviðsstjóra dags. 12. maí 2017.

38. Safamýri 89  (01.284.305) 103730 Mál nr. BN052735

Arngrímur Friðrik Pálmason, Rauðagerði 41, 108 Reykjavík

Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum v/gerðar eignaskiptayfirlýsingar, m.a. hafa gluggar á vesturhlið kjallara verið stækkaðir og þeim fjölgað og innréttaðar hafa verið tvær íbúðir í kjallara í fjölbýlishúsi á lóð nr. 89 við Safamýri.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 12. maí 2017 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 12. maí 2017.

Gjald kr. 11.000

Synjað.

Með vísan í umsögn skipulagsfulltrúa dags. 12. maí 2017.

39. Saltvík 3  (33.521.401) 191176 Mál nr. BN052810

Stjörnuegg hf., Vallá, 116 Reykjavík

Stjörnugrís hf., Vallá, 116 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja einnar hæðar hænsnahús úr forsteyptum einingum á reit A á lóð nr. 3 við Saltvík á Kjalarnesi.

Stærðir: A-rými 696,9 ferm., 3.126,9 rúmm.

Gjald kr. 11.000

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

40. Samtún 32  (01.221.407) 102823 Mál nr. BN052809

Haraldur Ægir Guðmundsson, Samtún 32, 105 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að gera hurð út í garð úr íbúð 0001 í fjölbýlishúsi á lóð nr. 32 við Samtún.

Erindi fylgir samþykki meðeigenda dags. 21. febrúar 2017 og umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 1. september 2016.

Gjald kr. 11.000

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

41. Skógarvegur 16  (01.794.301) 213565 Mál nr. BN052800

Búseti húsnæðissamvinnufélag, Síðumúla 10, 108 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja fjölbýlishús með 20 íbúðum ásamt bílakjallara á lóð nr. 16 við Skógarveg.

Stærðir:

A-rými 2.518,6 ferm., 8.014,7 rúmm.

B-rými 600,4 ferm., 957,8 rúmm.

Greinargerð um hljóðvist dags. maí 2017 fylgir erindi.

Gjald kr. 11.000

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

42. Skólavörðustígur 16  (01.181.004) 101728 Mál nr. BN052627

Sipal ehf., Móvaði 37, 110 Reykjavík

Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á íbúðum fastnr. 200-5850 mhl. 01 0401 og  200-5851 mhl. 01 0501 sem felast í breytingum á innra skipulagi í húsinu á lóð nr. 16 við Skólavörðustíg.

Samþykki meðeiganda hús fylgir erindinu dags. 24 mars. 2017.

Gjald kr. 11.000

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

Umsækjandi hafi samband við yfirverkfræðing hjá byggingarfulltrúa og óski eftir húsaskoðun.

43. Skólavörðustígur 22A  (01.181.204) 101758 Mál nr. BN052518

Babalú ehf, Skólavörðustíg 22a, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að fjarlægja timbursvalir og byggja einnar hæðar viðbyggingu sem hýsa á eldhús núverandi veitingastaðar með svölum ofan á þaki í húsi á lóð nr. 22A við Skólavörðustíg.

Stærðir: 16,5 ferm., 49,5 rúmm.

Gjald kr. 11.000  

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.

44. Sogavegur 69  (01.810.901) 107822 Mál nr. BN052270

Bergur Konráðsson ehf, Sogavegi 69, 108 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að sameina í eina eign, byggja við anddyri á suðurhlið, byggja yfir glerhluta húss, breyta gluggum á húsi á lóð nr. 69 við Sogaveg.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 3. febrúar 2017 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 2. febrúar 2017.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 12. maí 2017 fylgir erindinu.

Erindi var grenndarkynnt frá 7. apríl til og með 5. maí 2017 fyrir hagsmunaaðilum að Sogavegi 71, 72, 74, Búðagerði 1, 3, 5, 7, 9 og Grundargerði 35. Engar athugasemdir bárust.

Stækkun: 35,5 ferm. 66,4 rúmm.

Gjald kr. 11.000

Frestað.

Lagfæra skráningu.

45. Sogavegur 73-75  (01.811.201) 107823 Mál nr. BN052684

S73-77 ehf., Borgartúni 24, 105 Reykjavík

SV737 ehf., Borgartúni 24, 105 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja 3ja hæða fjölbýlishús, auk kjallara, með 19 íbúðum ásamt því að rífa núverandi hús á lóð nr. 73-75 við Sogaveg.

Niðurrif: mhl. 04 48,3 ferm., mhl. 01 581,6 ferm.

Stærðir: 2.512,4 ferm., 8.643,9 rúmm.

Gjald kr. 11.000

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

46. Sogavegur 73-75  (01.811.201) 107823 Mál nr. BN052836

SV737 ehf., Borgartúni 24, 105 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að rífa mhl.01, fastanúmer 203-4337, og mhl.04, fastanúmer 203-4339, á lóð nr. 73-75 við Sogaveg.

Niðurrif:

Mhl. 01: 581,6 ferm.

Mhl. 04:   48,3 ferm.

Gjald kr. 11.000

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

47. Sogavegur 77  (01.811.202) 186150 Mál nr. BN052837

SV737 ehf., Borgartúni 24, 105 Reykjavík

S73-77 ehf., Borgartúni 24, 105 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja 3ja hæða fjölbýlishús með 26 íbúðum auk bílgeymslu í kjallara á lóð nr. 77 við Sogaveg.

Stærðir:

A-rými 3.676,3 ferm., 12.041,9 rúmm.

B-rými 37,9 ferm., x rúmm.

Greinargerð um hljóðvist dags. desember 2016 fylgir erindi.

Gjald kr. 11.000

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

48. Spöngin 9-31  (02.375.201) 177193 Mál nr. BN052804

Reitir I ehf., Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík

Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum innanhúss sem felast í því að breyta eldhúsi og innrétta veitingahús í flokki l - tegund ? fyrir 45 gesti í húsi á lóð nr. 15 við Spöngina.

Gjald kr. 11.000

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

49. Stigahlíð 45-47  (01.712.101) 107208 Mál nr. BN052805

Suðurver ehf., Stigahlíð 45-47, 108 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja eina hæð ofan á núverandi hús með 14 íbúðum og sameiginlegu þvottahúsi ásamt því að endurinnrétta 2. hæð fyrir skrifstofur, setja lyftu sem tengir allar hæðir og koma fyrir hjóla- og vagnageymslu í kjallara í húsi á lóð nr. 45-47 við Stigahlíð.

Stækkun: A-rými x ferm., x rúmm.

Fylgigögn með erindi eru:

Samþykki meðeigenda dags. 19.04.2017.

Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 04.03.2017.

Bréf arkitekts dags. 18.04.2017.

Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 18.04.2017.

Brunahönnunarskýrsla dags. apríl 2017.

Hljóðvistarskýrsla dags. febrúar 2017.

Gjald kr. 11.000

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

50. Suðurlandsbraut 8  (01.262.103) 103517 Mál nr. BN052688

Eik fasteignafélag hf., Álfheimum 74, 104 Reykjavík

Sótt er um stöðuleyfi fyrir 12 feta gám sem hýsa á vararafstöð í 12 mánuði á suðurhlið lóðar nr. 8 við Suðurlandsbraut.

Gjald kr. 11.000

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

51. Sörlaskjól 78  (01.531.019) 106134 Mál nr. BN052814

Snorri Pétur Eggertsson, Sörlaskjól 78, 107 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja kvist á norðurhlið, svalir á suðurhlið 1. hæðar, verönd og hurð út í garð úr kjallara og til að byggja hjólaskýli við norðurhlið bílskúrs við parhús á lóð nr. 78 við Sörlaskjól.

Sams konar erindi, BN044991, var grenndarkynnt árið 2013.

Kvistur: 3,2 rúmm.

Hjólageymsla: 6 ferm., 13,9 rúmm.

Stækkun: 6 ferm., 17,1 rúmm.

Gjald kr. 11.000

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

52. Tómasarhagi 37  (01.545.207) 106491 Mál nr. BN052819

Hilmar Guðjónsson, Tómasarhagi 37, 107 Reykjavík

Kolbrún Vaka Helgadóttir, Tómasarhagi 37, 107 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að síkka glugga á suðvestur hlið og koma fyrir hurð út og nýjan pall með skjólvegg á lóð nr. 37 við Tómasarhaga.

Samþykki meðeigenda á Tómasarhaga 35 og 37 dags. 3 maí og 18 apríl 2017 fylgir erindinu.

Gjald kr. 11.000

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

53. Varmahlíð 1  (01.762.501) 107476 Mál nr. BN052470

Reykjavíkurborg - eignasjóður, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi í eldhúsi og kaffisölu 4. hæðar, eldhúsi og veitingasal 5. hæðar ásamt því að bar er fjarlægður og útbúinn útsýnispallur á 6. hæð veitingahúss á lóð nr. 1 við Varmahlíð.

Erindi fylgir brunahönnun dags. í maí 2017.

Gjald kr. 11.000

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

54. Vegamótastígur 4  (01.171.404) 101413 Mál nr. BN052811

Vegamótastígur 4 hf, Huldubraut 32, 200 Kópavogur

Sótt er um leyfi til að innrétta starfsmannaaðstöðu og vörumóttöku í rými 0102 og sameina það veitingarými í sama matshluta, einnig er sótt um leyfi til að loka dyraopi á lóðamörkum að Laugavegi, byggja nýja flóttaleið út á þak lágbyggingar og koma fyrir aðstöðu til útiveitinga fyrir 50 gesti á torgi framan við hús á lóð nr. 4 við Vegamótastíg.

Jafnframt er erindi BN050823 dregið til baka.

Lögð er fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 26. apríl 2016.

Gjald kr. 11.000

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

55. Vegamótastígur 7  (01.171.509) 205361 Mál nr. BN052860

Reir ehf., Laugavegi 7, 101 Reykjavík

Sótt er um takmarkað byggingarleyfi fyrir jarðvinnu á lóð nr. 7-9 við Vegamótastíg sbr. BN052760 og BN052598.

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi. Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.

Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.

Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.

Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.

56. Vegamótastígur 9  (01.171.508) 101424 Mál nr. BN052861

Reir ehf., Laugavegi 7, 101 Reykjavík

Sótt er um takmarkað byggingarleyfi fyrir jarðvinnu á lóð nr. 7-9 við Vegamótastíg sbr. BN052760 og BN052598.

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi. Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.

Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.

Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.

Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.

57. Vest.6-10A/Tryggv.18  (01.132.113) 216605 Mál nr. BN051886

Hol T18 ehf., Pósthólf 182, 121 Reykjavík

Sótt er um samþykki fyrir áður gerðum breytingum í kjallara og breyta flokki gististaðar úr II í VI í Tryggvagötu 18-18C á lóðinni Vest 6-10A/Tryggv. 18.

Erindi fylgir þinglýst afsal dags. 18. desember 2012, bréf frá sýslumanni dags. 18. mars 2013, bréf frá innanríkisráðuneytinu dags. 2. apríl 2013, yfirlýsing meðlóðarhafa dags. 6. júní 2011 og önnur dags. 21. desember 2012 þar sem þeir gera ekki athugasemd við að fasteigninni verði breytt í hótel.

Gjald kr. 10.100

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

58. Vitastígur 16  (01.190.019) 102357 Mál nr. BN052736

Klittur ehf., Akraseli 18, 109 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að rífa núverandi hús og byggja nýtt tveggja hæða timburhús með risi á steyptum kjallara og fjölga eignum úr tveimur í þrjár þar sem sú þriðja verður tómstundarými í séreign á lóð nr. 16 við Vitastíg.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 12. maí 2017 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 5. maí 2017.

Stækkun: 143,5 ferm., 420,2 rúmm.

Umsögn Minjastofnunar dags. 19. apríl 2017 fylgir erindi ásamt umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 04.05.2017 og bréfi arkitekts dags. 04.05.2017 þar sem óskað er leyfi fyrir niðurrifi eldra húsi.

Gjald kr. 11.000

Synjað.

Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 12. maí 2017.

59. Vitastígur 7  (01.174.031) 101578 Mál nr. BN052495

Rauðsvík ehf., Skúlagötu 30, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu á baklóð og breyta innra skipulagi í þríbýlishúsi á lóð nr. 7 við Vitastíg.

Erindi fylgir umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 14. mars 2017 og minnisblað um brunavarnir frá Lotu dags. 17. mars 2017.

Stækkun: 90,3 ferm., 254,6 rúmm.

Gjald kr. 11.000

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

60. Ystasel 37  (04.930.306) 112828 Mál nr. BN052412

Hallsteinn Sigurðsson, Ystasel 37, 109 Reykjavík

Sótt er um leyfi fyrir léttbyggðri viðbyggingu við austurhluta vinnustofunnar mhl 01 á lóð nr. 37 við Ystasel.

Endurnýjun á áður samþykktu erindi BN032223 frá 2005.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 12. maí 2017 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 12. maí 2017.

Stækkun: 42,1 ferm. 252,4 rúmm.

Gjald kr. 11.000

Frestað.

Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits á umsóknarblaði.

61. Þarabakki 3  (04.603.702) 111729 Mál nr. BN052761

Félag Drúida á Íslandi, Þarabakka 3, 109 Reykjavík

Sótt er um breytingu á erindi BN052391 sem felst í því að stigaop er stækkað svo fyrri stærðir í skráningartöflu haldist óbreyttar og ekki verði þörf á að uppfæra eignaskiptayfirlýsingu í húsi á lóð nr. 3 við Þarabakka.

Bréf arkitekts ódagsett fylgir erindi.

Gjald kr. 11.000

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

62. Þingvað 25  (04.791.203) 201485 Mál nr. BN052772

Guðmundur Jónatan Kristjánsson, Þingvað 25, 110 Reykjavík

Ólöf Helgadóttir, Þingvað 25, 110 Reykjavík

Sótt er um breytingu á erindi BN031881 vegna lokaúttektar sem felst í því í gluggar eru ekki ísteyptir heldur settir í eftir á og þakfrágangi er breytt þannig að þakdúkur er settur ofan á einangrun í stað undir, í húsi á lóð nr. 25 við Þingvað.

Gjald kr. 11.000

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

Ýmis mál

63. Borgartún 41  (01.349.-99) 104109 Mál nr. BN052862

Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að breyta lóðamörkum lóðanna Borgartún 41 og Kirkjusandur 2 og mynda nokkrar nýjar lóðir, eða eins og sýnt er á meðsendum uppdráttum Landupplýsingadeildar dagsettum 11. 05. 2017.

Lóðin Borgartún 41 (staðgr. 1.349.101, landnr. 104109) er 31778 m²

Tekið af lóðinni og bætt við nýja lóð, staðgr. 1.349.301  -3620 m²

Tekið af lóðinni og bætt við nýja lóð, staðgr. 1.349.302  -2909 m²

Tekið af lóðinni og bætt við nýja lóð, staðgr. 1.349.501  -3499 m²

Tekið af lóðinni og bætt við nýja lóð, staðgr. 1.349.502  -2613 m²

Tekið af lóðinni og bætt við nýja lóð, staðgr. 1.349.401  -2458 m²

Tekið af lóðinni og bætt við nýja lóð, staðgr. 1.349.601  -1680 m²

Tekið af lóðinni og bætt við nýja lóð, staðgr. 1.349.102  .-23 m²

Tekið af lóðinni og bætt við nýja lóð, staðgr. 1.349.303  -23 m²

Tekið af lóðinni og bætt við nýja lóð, staðgr. 1.349.304  -23 m²

Tekið af lóðinni og bætt við nýja lóð, staðgr. 1.349.402  -23 m²

Tekið af lóðinni og bætt við nýja lóð, staðgr. 1.349.503  -23 m²

Tekið af lóðinni og bætt við nýja lóð, staðgr. 1.349.602  -23 m²

Tekið af lóðinni og bætt við óútvísað land (landnr. 218177) (5218 m² + 274 m²)  -5492 m². Leiðrétt vegna fermetrabrota 1 m². Lóðin verður 9370 m²

Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann 20. 04. 2016, samþykkt í borgarráði þann 28. 04. 2016 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann   28. 06. 2016.

Sjá deiliskipulagsbreytingu sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann   02. 11. 2016 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 16. 11. 2016.

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.

64. Borgartún 41A   Mál nr. BN052864

Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að breyta lóðamörkum lóðanna Borgartún 41 og Kirkjusandur 2 og mynda nokkrar nýjar lóðir, eða eins og sýnt er á meðsendum uppdráttum Landupplýsingadeildar dagsettum 11. 05. 2017.

Ný lóð, Borgartún 41A (staðgr. 1.349.102, landnr¿¿..)

Bætt við lóðina frá Borgartúni 41  23 m²

Lóðin verður  23 m²

Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann 20. 04. 2016, samþykkt í borgarráði þann 28. 04. 2016 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann   28. 06. 2016.

Sjá deiliskipulagsbreytingu sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann   02. 11. 2016 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 16. 11. 2016.

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.

65. Hallgerðargata 10   Mál nr. BN052876

Óskað er eftir  samþykki byggingarfulltrúans til að breyta lóðamörkum lóðanna Borgartún 41 og Kirkjusandur 2 og mynda nokkrar nýjar lóðir, eða eins og sýnt er á meðsendum uppdráttum Landupplýsingadeildar dagsettum 11. 05. 2017.

Ný lóð, Hallgerðargata 10 (staðgr. 1.349.601, landnr¿¿..)

Bætt við lóðina frá Borgartúni 41  1680 m²

Bætt við lóðina frá Kirkjusandi 2  1298 m²

Lóðin verður  2978 m²

Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann 20. 04. 2016, samþykkt í borgarráði þann 28. 04. 2016 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann   28. 06. 2016.

Sjá deiliskipulagsbreytingu sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann   02. 11. 2016 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 16. 11. 2016.

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.

66. Hallgerðargata 10A   Mál nr. BN052877

Óskað er eftir  samþykki byggingarfulltrúans til að breyta lóðamörkum lóðanna Borgartún 41 og Kirkjusandur 2 og mynda nokkrar nýjar lóðir, eða eins og sýnt er á meðsendum uppdráttum Landupplýsingadeildar dagsettum 11. 05. 2017.

Ný lóð, Hallgerðargata 10A (staðgr. 1.349.602, landnr¿¿..)

Bætt við lóðina frá Borgartúni 41  23 m²

Lóðin verður  23 m²

Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann 20. 04. 2016, samþykkt í borgarráði þann 28. 04. 2016 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann   28. 06. 2016.

Sjá deiliskipulagsbreytingu sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann   02. 11. 2016 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 16. 11. 2016.

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.

67. Hallgerðargata 13   Mál nr. BN052872

Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að breyta lóðamörkum lóðanna Borgartún 41 og Kirkjusandur 2 og mynda nokkrar nýjar lóðir, eða eins og sýnt er á meðsendum uppdráttum Landupplýsingadeildar dagsettum 11. 05. 2017.

Ný lóð, Hallgerðargata 13 (staðgr. 1.349.501 landnr¿¿..)

Bætt við lóðina frá Borgartúni 41  3499 m²

Bætt við lóðina frá Kirkjusandi 2  1017 m²

Bætt við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 218177)  8 m²

Leiðrétt vegna fermetrabrota  -1 m²

Lóðin verður  4523 m²

Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann 20. 04. 2016, samþykkt í borgarráði þann 28. 04. 2016 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann   28. 06. 2016.

Sjá deiliskipulagsbreytingu sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann   02. 11. 2016 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 16. 11. 2016.

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.

68. Hallgerðargata 19   Mál nr. BN052873

Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að breyta lóðamörkum lóðanna Borgartún 41 og Kirkjusandur 2 og mynda nokkrar nýjar lóðir, eða eins og sýnt er á meðsendum uppdráttum Landupplýsingadeildar dagsettum 11. 05. 2017.

Ný lóð, Hallgerðargata 19 (staðgr. 1.349.502, landnr¿¿..)

Bætt við lóðina frá Borgartúni 41  2613 m²

Bætt við lóðina frá Kirkjusandi 2  548 m²

Lóðin verður  3161 m²

Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann 20. 04. 2016, samþykkt í borgarráði þann 28. 04. 2016 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann   28. 06. 2016.

Sjá deiliskipulagsbreytingu sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann   02. 11. 2016 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 16. 11. 2016.

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.

69. Hallgerðargata 19A   Mál nr. BN052874

Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að breyta lóðamörkum lóðanna Borgartún 41 og Kirkjusandur 2 og mynda nokkrar nýjar lóðir, eða eins og sýnt er á meðsendum uppdráttum Landupplýsingadeildar dagsettum 11. 05. 2017.

Ný lóð, Hallgerðargata 19A (staðgr. 1.349.503, landnr¿¿..)

Bætt við lóðina frá Borgartúni 41  23 m²

Lóðin verður  23 m²

Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann 20. 04. 2016, samþykkt í borgarráði þann 28. 04. 2016 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann   28. 06. 2016.

Sjá deiliskipulagsbreytingu sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann   02. 11. 2016 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 16. 11. 2016.

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.

70. Hallgerðargata 19B   Mál nr. BN052875

Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að breyta lóðamörkum lóðanna Borgartún 41 og Kirkjusandur 2 og mynda nokkrar nýjar lóðir, eða eins og sýnt er á meðsendum uppdráttum Landupplýsingadeildar dagsettum 11. 05. 2017.

Ný lóð, Hallgerðargata 19B (staðgr. 1.349.504, landnr¿¿..)

Bætt við lóðina frá Kirkjusandi 2  23 m²

Lóðin verður  23 m²

Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann 20. 04. 2016, samþykkt í borgarráði þann 28. 04. 2016 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann   28. 06. 2016.

Sjá deiliskipulagsbreytingu sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann   02. 11. 2016 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 16. 11. 2016.

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.

71. Hallgerðargata 1A   Mál nr. BN052868

Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að breyta lóðamörkum lóðanna Borgartún 41 og Kirkjusandur 2 og mynda nokkrar nýjar lóðir, eða eins og sýnt er á meðsendum uppdráttum Landupplýsingadeildar dagsettum 11. 05. 2017.

Ný lóð, Hallgerðargata 1A (staðgr. 1.349.303, landnr¿¿..)

Bætt við lóðina frá Borgartúni 41  23 m²

Lóðin verður  23 m²

Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann 20. 04. 2016, samþykkt í borgarráði þann 28. 04. 2016 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann   28. 06. 2016.

Sjá deiliskipulagsbreytingu sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann   02. 11. 2016 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 16. 11. 2016.

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.

72. Hallgerðargata 1B   Mál nr. BN052869

Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að breyta lóðamörkum lóðanna Borgartún 41 og Kirkjusandur 2 og mynda nokkrar nýjar lóðir, eða eins og sýnt er á meðsendum uppdráttum Landupplýsingadeildar dagsettum 11. 05. 2017.

Ný lóð, Hallgerðargata 1B (staðgr. 1.349.304, landnr¿¿..)

Bætt við lóðina frá Borgartúni 41  23 m²

Lóðin verður  23 m²

Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann 20. 04. 2016, samþykkt í borgarráði þann 28. 04. 2016 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann   28. 06. 2016.

Sjá deiliskipulagsbreytingu sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann   02. 11. 2016 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 16. 11. 2016.

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.

73. Hallgerðargata 2   Mál nr. BN052870

Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að breyta lóðamörkum lóðanna Borgartún 41 og Kirkjusandur 2 og mynda nokkrar nýjar lóðir, eða eins og sýnt er á meðsendum uppdráttum Landupplýsingadeildar dagsettum 11. 05. 2017.

Ný lóð, Hallgerðargata 2 (staðgr. 1.349.401, landnr¿¿..)

Bætt við lóðina frá Borgartúni 41  2458 m²

Bætt við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 218177)  14 m²

Lóðin verður  2472 m²

Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann 20. 04. 2016, samþykkt í borgarráði þann 28. 04. 2016 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann   28. 06. 2016.

Sjá deiliskipulagsbreytingu sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann   02. 11. 2016 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 16. 11. 2016.

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.

74. Hallgerðargata 20   Mál nr. BN052878

Óskað er eftir  samþykki byggingarfulltrúans til að breyta lóðamörkum lóðanna Borgartún 41 og Kirkjusandur 2 og mynda nokkrar nýjar lóðir, eða eins og sýnt er á meðsendum uppdráttum Landupplýsingadeildar dagsettum 11. 05. 2017.

Ný lóð, Hallgerðargata 20 (staðgr. 1.345.301, landnr¿¿..)

Bætt við lóðina frá Kirkjusandi 2  2887 m²

Lóðin verður  2887 m²

Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann 20. 04. 2016, samþykkt í borgarráði þann 28. 04. 2016 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann   28. 06. 2016.

Sjá deiliskipulagsbreytingu sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann   02. 11. 2016 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 16. 11. 2016.

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.

75. Hallgerðargata 20A   Mál nr. BN052879

Óskað er eftir  samþykki byggingarfulltrúans til að breyta lóðamörkum lóðanna Borgartún 41 og Kirkjusandur 2 og mynda nokkrar nýjar lóðir, eða eins og sýnt er á meðsendum uppdráttum Landupplýsingadeildar dagsettum 11. 05. 2017.

Ný lóð, Hallgerðargata 20A (staðgr. 1.345.302, landnr¿¿..)

Bætt við lóðina frá Kirkjusandi 2  23 m²

Lóðin verður  23 m²

Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann 20. 04. 2016, samþykkt í borgarráði þann 28. 04. 2016 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann   28. 06. 2016.

Sjá deiliskipulagsbreytingu sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann   02. 11. 2016 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 16. 11. 2016.

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.

76. Hallgerðargata 2A   Mál nr. BN052871

Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að breyta lóðamörkum lóðanna Borgartún 41 og Kirkjusandur 2 og mynda nokkrar nýjar lóðir, eða eins og sýnt er á meðsendum uppdráttum Landupplýsingadeildar dagsettum 11. 05. 2017.

Ný lóð, Hallgerðargata 2A (staðgr. 1.349.402, landnr¿¿..)

Bætt við lóðina frá Borgartúni 41  23 m²

Lóðin verður  23 m²

Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann 20. 04. 2016, samþykkt í borgarráði þann 28. 04. 2016 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann   28. 06. 2016.

Sjá deiliskipulagsbreytingu sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann   02. 11. 2016 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 16. 11. 2016.

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.

77. Hallgerðargata 7   Mál nr. BN052866

Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að breyta lóðamörkum lóðanna Borgartún 41 og Kirkjusandur 2 og mynda nokkrar nýjar lóðir, eða eins og sýnt er á meðsendum uppdráttum Landupplýsingadeildar dagsettum 11. 05. 2017.

Ný lóð, Hallgerðargata 7 (staðgr. 1.349.301, landnr¿¿..)

Bætt við lóðina frá Borgartúni 41  3620 m²

Bætt við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 218177)  2 m²

Lóðin verður  3622 m²

Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann 20. 04. 2016, samþykkt í borgarráði þann 28. 04. 2016 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann   28. 06. 2016.

Sjá deiliskipulagsbreytingu sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann   02. 11. 2016 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 16. 11. 2016.

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.

78. Hallgerðargata 1   Mál nr. BN052867

Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að breyta lóðamörkum lóðanna Borgartún 41 og Kirkjusandur 2 og mynda nokkrar nýjar lóðir, eða eins og sýnt er á meðsendum uppdráttum Landupplýsingadeildar dagsettum 11. 05. 2017.

Ný lóð, Hallgerðargata 1 (staðgr. 1.349.302, landnr¿¿..)

Bætt við lóðina frá Borgartúni 41  2909 m²

Lóðin verður  2909 m²

Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann 20. 04. 2016, samþykkt í borgarráði þann 28. 04. 2016 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann   28. 06. 2016.

Sjá deiliskipulagsbreytingu sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann   02. 11. 2016 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 16. 11. 2016.

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.

79. Kirkjusandur 2  (01.345.101) 104043 Mál nr. BN052863

Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að breyta lóðamörkum lóðanna Borgartún 41 og Kirkjusandur 2 og mynda nokkrar nýjar lóðir, eða eins og sýnt er á meðsendum uppdráttum Landupplýsingadeildar dagsettum 11. 05. 2017.

Lóðin Kirkjusandur 2 (staðgr. 1.345.101, landnr. 104043) er  22539 m²

Tekið af lóðinni og bætt við nýja lóð, staðgr. 1.349.501  -1017 m²

Tekið af lóðinni og bætt við nýja lóð, staðgr. 1.349.502  -548 m²

Tekið af lóðinni og bætt við nýja lóð, staðgr. 1.349.601  -1298 m²

Tekið af lóðinni og bætt við nýja lóð, staðgr. 1.345.301  -2887 m²

Tekið af lóðinni og bætt við nýja lóð, staðgr. 1.349.504  -23 m²

Tekið af lóðinni og bætt við nýja lóð, staðgr. 1.345.302  -23 m²

Tekið af lóðinni og bætt við óútvísað land (landnr. 218177)  -4042 m²

Bætt við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 218177)  1 m²

Lóðin verður  12702 m².

Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann 20. 04. 2016, samþykkt í borgarráði þann 28. 04. 2016 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann   28. 06. 2016.

Sjá deiliskipulagsbreytingu sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann   02. 11. 2016 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 16. 11. 2016.

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.

Fyrirspurnir

80. Austurberg 14  (04.677.001) 112246 Mál nr. BN052767

Jóhannes Kristján Hauksson, Austurberg 14, 111 Reykjavík

Spurt er hvort leyfi fengist til að setja svalaskjól með 90% opnun á íbúð 0203 í mhl. 02 í fjölbýlishúsinu á lóð nr. 14 við Austurberg.

Jákvætt.

Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.

81. Bragagata 31  (01.186.217) 102246 Mál nr. BN052845

Hjörleifur Sveinbjörnsson, Bárugata 35, 101 Reykjavík

Spurt er hvort leyft yrði að saga niður úr glugga til að útbúa hurð á norðvestur hlið  á húsinu á lóð nr. 31 við Bragagötu.

Jákvætt.

Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.

82. Brekkulækur 1  (01.341.305) 103959 Mál nr. BN052842

Brekkulækur 1,húsfélag, Brekkulæk 1, 105 Reykjavík

Spurt er hvort leyfi fengist til að klæða allar hliðar með loftræstri álklæðningu fjölbýlishús á lóð nr. 1 við Brekkulæk.

Jákvætt.

Að uppfylltum skilyrðum, tilkynna þarf um framkvæmd til embættis byggingarfulltrúa samanber gr. 2.3.5., gr.2.3.6. í byggingarreglugerð.

Byggingarfulltrúi vék af fundi við afgreiðslu málsins.

83. Flókagata 8  (01.247.118) 103350 Mál nr. BN052847

Úlfur Ingi Jónsson, Bretland, Spurt er hvort leyf fengist til að skrá íbúð sem gistiíbúð í flokki II í kjallara í húsi á lóð nr. 8 við Flókagötu .

Neikvætt.

Samræmist ekki ákvæðum byggingarreglugerðar.

84. Hjallavegur 35  (01.384.102) 104881 Mál nr. BN052815

Karl Ásgeir Geirsson, Hjallavegur 35, 104 Reykjavík

Geir Karlsson, Spítalastígur 5, 530 Hvammstangi

Spurt er hvort leyft yrði að saga niður úr glugga á neðri hæð íbúðar og koma fyrir hurð út í garð, einnig er spurt hvort skyggni sem sýnt er á eldri teikningum megi framkvæma án byggingarleyfis í húsi á lóð nr. 35 við Hjallaveg.

Jákvætt.

Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.

85. Karlagata 24  (01.243.124) 103074 Mál nr. BN052841

Þröstur Gunnar Sigvaldason, Miklabraut 60, 105 Reykjavík

Spurt er hvað þarf að gera til að fá rými í kjallara samþykkt sem íbúð  í húsinu á lóð nr. 24 við Karlagötu.

Frestað.

Samanber leiðbeiningar á fyrirspurnarblaði.

86. Laugarnesvegur 77  (01.345.205) 104049 Mál nr. BN052764

Þórir Bjarnason, Laugarnesvegur 77, 105 Reykjavík

Spurt er hvort leyfi fengist til að setja hurð í staðinn fyrir glugga og að setja pall með tröppum.

Jákvætt.

Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.

87. Mánagata 17  (01.243.133) 103083 Mál nr. BN052796

Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, Mánagata 17, 105 Reykjavík

Spurt er hvort eign 0001, sem nú er skráð sem "ósamþykkt íbúð",  fáist skráð sem "íbúð" í kjallara húss á lóð nr. 17 við Mánagötu.

Afgreitt.

Samanber leiðbeiningar á fyrirspurnarblaði.

88. Skipasund 10  (01.355.109) 104336 Mál nr. BN052830

Erla Hrönn Vilhjálmsdóttir, Skipasund 10, 104 Reykjavík

Sváfnir Sigurðarson, Skipasund 10, 104 Reykjavík

Spurt er hvort leyfi fáist til að skipta núverandi eign sem er eitt fastanúmer og samanstendur af íbúð á hæð ásamt íbúð í risi í tvær eignir með sitt hvort fastanúmerið í húsi á lóð nr. 10 við Skipasund.

Afgreitt.

Samanber leiðbeiningar á fyrirspurnarblaði.

89. Þórðarhöfði 4  (04.053.101) 210891 Mál nr. BN052881

Hildur Bjarnadóttir, Hofteigur 20, 105 Reykjavík

Spurt er hvort veitt yrði stöðuleyfi fyrir nokkra gáma sem notaðir verða sem afgreiðsla, starfsmannarými og snyrtingar á leigumarkaði BYKO sem starfræktur verður á lóð nr. 4 við Þórðarhöfða.

Frestað.

Með vísan í athugasemd á fyrirspurnarblaði.

Fundi slitið kl. 14.00.

Erna Hrönn Geirsdóttir

Nikulás Úlfar Másson Sigríður Maack

Sigrún Reynisdóttir Óskar Torfi Þorvaldsson

Olga Hrund Sverrisdóttir