Umhverfis- og skipulagsráð - Fundur nr. 190

Umhverfis- og skipulagsráð

Skipulagsráð

Ár 2009, miðvikudaginn 11. nóvember kl. 9.10, var haldinn 190. fundur skipulagsráðs Reykjavíkur. Fundurinn var haldinn að Borgartúni 12-14, 7. hæð. Ráðssal. Viðstaddir voru: Júlíus Vífill Ingvarsson, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Ragnar Sær Ragnarsson, Stefán Þór Björnsson, Sóley Tómasdóttir, Stefán Benediktsson, Björk Vilhelmsdóttir og áheyrnarfulltrúinn Magnús Skúlason. Eftirtaldir embættismenn sátu fundinn: Ólöf Örvarsdóttir, Magnús Sædal Svavarsson, Ólafur Bjarnason, Þórhildur Lilja Ólafsdóttir og Marta Grettisdóttir.
Fundarritari var Helga Björk Laxdal.

Þetta gerðist:

(A) Skipulagsmál

1. Afgreiðslufundir skipulagsstjóra Reykjavíkur, fundargerð Mál nr. SN010070
Lögð fram fundargerð afgreiðslufundar skipulagsstjóra Reykjavíkur frá 6. nóvember 2009.

2. Vallarstræti og suðurhluti Ingólfstorgs, (01.140.4) Mál nr. SN070721
breyting á deiliskipulagi
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga Björns Ólafs ark., dags. 22. janúar 2008, breytt 7. mars 2008, að breytingu á deiliskipulagi Kvosarinnar vegna suðurhluta Ingólfstorgs, Vallarstrætis og lóðunum Thorvaldsensstræti 2, Vallarstræti 4 og Aðalstræti 7. Lagðar fram umsagnir Framkvæmdasviðs, dags. 21. janúar 2008, húsafriðunarnefndar, dags. 4. og 29. febrúar 2008, umhverfis- og samgönguráðs, dags. 14. febrúar og borgarminjavarðar dags. 27. júní 2008. Auglýsing stóð frá 30. apríl til og með 27. júní 2008. Lagðar eru fram athugasemdir við fyrri auglýsingu. Einnig er lögð fram umsögn Björns Ólafs arkitekts dags. 8 júlí 2008 og ný tillaga Björns Ólafs arkitekts dags. 6. apríl 2009 að breytingu á deiliskipulagi Kvosarinnar vegna suðurhluta Ingólfstorgs, Vallarstrætis og lóðunum Thorvaldsensstræti 2, Vallarstræti 4 og Aðalstræti 7. Auglýsing stóð frá 3. júlí til og með 14. ágúst 2009. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Sigríður Norma Mac Cleave, dags. 24. júlí, Guðríður Adda Ragnarsdóttir. dags. 3. ágúst, Aðalgeir Arason dags. 10. ágúst, Kristín Ómarsdóttir dags. 13. ágúst, Guðmundur Ingólfsson dags. 13. ágúst, Einnig er lagt fram bréf Handverks og hönnunar og Kraum ehf þar sem óskað er eftir framlengingu á athugasemdarfresti. þann 14. ágúst var að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga Björns Ólafs ark., dags. 22. janúar 2008, breytt 7. mars 2008, að breytingu á deiliskipulagi Kvosarinnar vegna suðurhluta Ingólfstorgs, Vallarstrætis og lóðunum Thorvaldsensstræti 2, Vallarstræti 4 og Aðalstræti 7. Lagðar fram umsagnir Framkvæmdasviðs, dags. 21. janúar 2008, húsafriðunarnefndar, dags. 4. og 29. febrúar 2008, umhverfis- og samgönguráðs, dags. 14. febrúar og borgarminjavarðar dags. 27. júní 2008. Auglýsing stóð frá 30. apríl til og með 27. júní 2008. Lagðar eru fram athugasemdir við fyrri auglýsingu. Einnig er lögð fram umsögn Björns Ólafs arkitekts dags. 8 júlí 2008 og ný tillaga Björns Ólafs arkitekts dags. 6. apríl 2009 að breytingu á deiliskipulagi Kvosarinnar vegna suðurhluta Ingólfstorgs, Vallarstrætis og lóðunum Thorvaldsensstræti 2, Vallarstræti 4 og Aðalstræti 7. Tillagan var auglýst frá 3. júlí til og með 11. september 2009.

Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Sigríður Norma Mac Cleave, dags. 24. júlí, Guðríður Adda Ragnarsdóttir. dags. 3. ágúst, Aðalgeir Arason dags. 10. ágúst, Kristín Ómarsdóttir dags. 13. ágúst, Guðmundur Ingólfsson dags. 13. ágúst og Gestur Ólafsson f.h. eig. á svæðinu. Einnig er lagt fram bréf Handverks og hönnunar og Kraum ehf þar sem óskað er eftir framlengingu á athugasemdarfresti. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Þórunn Valdimarsdóttir, Kári Gylfason, Lilja Jónsdóttir, dags. 13. ágúst, Hafnarstræti 1-3, Ólafur H. Torfason, Björn B. Björnsson, Sveinbjörg Bjarnadóttir, Ásdís Thoroddsen, Ásta Sóley Sigurðardóttir, Sesselja Björnsdóttir og 24 aðilar #GLMótmælt áætluðum framkv. við Ingólfstorg#GL samhljóða bréf dags. 13. ágúst 2009, Landic Property f.h. eigenda að Aðalstræti 6-8, og Arkís ehf. f.h. húsfélagsins að Aðalstræti 6-8, Franch Michelsen, María Björg Jensen, Gunnhildur Hauksdóttir, Guðríður Jensdóttir, Gunnar Guðmundsson og Nathalie G. Gunnarsdóttir, Gunnar Roach, Inga Dagfinnsdóttir, Þóra Andrésdóttir, Breki Þórðarson og 52 aðilar #GLMótmælt áætluðum framkv. við Ingólfstorg#GL samhljóða bréf, dags. 14. ágúst, 3 aðilar #GLMótmælt áætluðum framkv. við Ingólfstorg#GL samhljóða bréf, dags. 15. ágúst, 93 aðilar #GLMótmælt áætluðum framkv. við Ingólfstorg#GL samhljóða bréf, dags. 16. ágúst, Erla Kiernan, Grímur Sigurðarson og 3 aðilar #GLMótmælt áætluðum framkv. við Ingólfstorg#GL samhljóða bréf, dags. 17. ágúst, 33 aðilar #GLMótmælt áætluðum framkv. við Ingólfstorg#GL samhljóða bréf, Jón Heiðar Þorsteinsson og Ása Helga Ragnarsdóttir dags. 18. ágúst, Ingibjörg Þórisdóttir og Svavar Pétur Eysteinsson dags. 19. ágúst, Páll Jakob Líndal og Sigurlaug Gunnarsdóttir og 1 aðili #GLMótmælt áætluðum framkv. við Ingólfstorg#GL samhljóða bréf, dags. 20. ágúst, 3 aðilar #GLMótmælt áætluðum framkv. við Ingólfstorg#GL samhljóða bréf, dags. 21. ágúst, Ragnhildur Blöndal og Ingvi Þór Kormáksson dags. 1. sept., Guðmundur Ásgeirsson, Þorsteinn Sigurðsson, Jón Torfason, Ólafur Kr. Ólafsson og Þyri Sölva dags. 2. sept. Helgi Kjærnested og Margrét Birgisdóttir dags. 3. sept., Sigurður Unnar Birgisson dags. 3. sept. Sigurður Unnar Birgisson dags. 3. sept. Erla Jónatansdóttir, Atli Þór Jóhannsson og Arinbjörn Vilhjálmsson dags. 4. sept., Sigurjón Gísli Sigurðsson Sigrún Brynja Jónsdóttir og Lárus Þór Þórisson dags. 4. sept, Eiríkur Rafn Stefánsson dags. 4. sept, Ásgrímur Hermannsson dags. 4. sept, Kristín Steingrímsdóttir dags. 4. sept, Anna Rún Tryggvadóttir dags. 4. sept, Gunnur Martinsdóttir Schlüter dags. 4. sept, Margrét Eymundsdóttir dags. 4. sept, Kristín Salóme Steingrímsdóttir dags. 4. sept. Tinna Þorvaldsd. Önnudóttir dags. 4. sept. Edda Björk Ármannsdóttir dags. 4. sept. Eyjólfur Karl Eyjólfsson dags. 5. sept, Sveinbjörn Thorarensen dags. 5. sept. Guðbrandur Kr. Haraldsson dags. 5. sept. Kristín S. Garðarsdóttir dags. 5. sept. Sara Axelsdóttir dags. 5. sept. Guðbjörg Thóroddsen, Kristín Þorláksdóttir og Ásdís Þorláksdóttir dags. 5. sept. Guðný Ýr Jónsdóttir dags. 5. sept. Björg Þorsteinsdóttir dags. 5. sept. Þuríður Guðmundsdóttir dags. 5. sept. Þórir Stephensen dags. 5.sept, Auður Ragnarsdóttir dags. 5. sept, Gyða Haraldsdóttir dags. 5. sept. Hulda Ágústsdóttir dags. 5. sept. Daníel Már Bonilla dags. 5. sept. Bessi Eydal Egilsson dags. 6. sept. Óttar M. Norðfjörð dags. 6. sept. Sunna Ingólfsdóttir dags. 6. sept. Reynir Tómas Geirsson dags. 6. sept. Sigrún L. Baldvinsdóttir dags. 6. sept. Drífa Ármannsdóttir dags. 6. sept. Ólafur Haukur Ólafsson dags. 6. sept. Guðrún Hafdís Eiríksdóttir dags. 6. sept. Helga Kristjánsdóttir dags. 6. sept. Eyrún Gyða Gunnlaugsdóttir dags. 6. sept. Valgerður M. Karlsdóttir dags. 6. sept. Kristján Sveinsson og Valgerður Hjartardóttir dags. 6. sept. Sigurlaug Sæmundsdóttir dags. 6. sept. Sólveig Kristjánsdóttir dags. 6. sept. Sigríður Einarsdóttir og Sigvaldi Þór Eggertsson dags. 6. sept. Áslaug Hafliðadóttir dags. 6. sept. Ágústa Lyons Flosadóttir dags. 6. sept. Haraldur Olgeirsson og Margrét Hauksdóttir dags. 6. sept. Guðrún Hafdís Eiríksdóttir. 6. sept. Guðrún Kruger dags. 6. sept. Hrefna Sif Garðarsdóttir dags. 6. sept. Jón Gunnar Sæmundsson dags. 7. sept. Hilda Hilmarsdóttir dags. 7. sept. Steinar Jónsson dags. 7. sept. Hallvarður Ásgeirsson dags. 7. sept. Katrín Fjeldsted dags. 7. sept. Steinunn Þórarinsdóttir dags. 7. sept. Halldóra Sigrún Ásgeirsdóttir dags. 7. sept. Daníel Sigurðsson dags. 7. sept. Ástríður Ólafsdóttir dags. 7. sept. Ólöf Embla Eyjólfsdóttir dags. 7. sept. Ólafur Heiðar Helgason dags. 7. sept. Inga Rósa Loftsdóttir dags. 7. sept. Daníels Tryggvi Thors dags. 7. sept. Fríða Rós Valdimarsdóttir dags. 7. sept. Kjartan Guðmundsson dags. 7. sept. Jónas Unnarsson dags. 7. sept. Arna S. Ásgeirsdóttir dags. 7. sept. Brynja Björnsdóttir dags. 7. sept. Guðrún Sóley Sigurðardóttir dags. 7. sept. Tinna Heimisdóttir dags. 7. sept. Sigurður Páll Sigurðsson dags. 7. sept. Ása Ninna Katrínardóttir dags. 7. sept, Ásgeir Reynisson dags. 7. sept. Guðrún Helga Sederholm Jón Bergsson og Erla Eyjólfsdóttir dags. 7. sept. Ása Kolka Haraldsdóttir dags. 7. sept. Birta Björnsdóttir dags. 7. sept. Elín Bára Cooper dags. 8. sept, Sigurþór Hallbjörnsson dags. 8. sept. Anna G. Torfadóttir dags. 8. sept. Vésteinn Valgarðsson dags. 8. sept. Karl Jóhann Garðarsson dags. 8. sept. Kristján Ingi Jónsson og Einar Bogi Sigurðsson dags. 8. sept.
4. til 9. sept. 60 tölvupóstar með litlum uppl. um sendanda, #GLMótmælt áætluðum framkv. við Ingólfstorg#GL samhljóða bréf, dags. 5 og 8. sept., 3 aðilar, Tryggvi H. Gunnarsson, 8. sept., Arnar Guðmundsson, 8. sept., Katrín Hauksdóttir, 8. sept., Hildur Zöega, 8. sept., Ásgeir Ö. Rúnarsson, 8. sept., Ómar Tryggvason, 8. sept., Þórhallur R. Stefánsson, 8. sept., Guðrún Harðardóttir, 8. sept. María Hrönn Gunnarsdóttir, 8. sept., Jón S. Sigurðson, 8. sept., Gestur Ólafsson f.h. Balance ehf., dags. 8. sept. Alma E. Svavarsdóttir dags. 9. sept. #GLMótmælt áætluðum framkv. við Ingólfstorg#GL samhljóða bréf, dags. 9. sept., 9 aðilar, 10 tölvupóstar með litlum uppl. um sendanda, dags. 9. sept., Heiða Lára Eggertsdóttir dags. 9. sept. Ragnheiður Gestsdóttir dags. 9. sept. Jónas Haraldsson dags. 9. sept. Matthildur Sigurjónsdóttir dags. 9. sept. Jón Einarsson og Sofia Lindström dags. 9. sept. Gunnar H.Ingimundarson dags. 9. sept. Stefanía Erlingsdóttir dags. 9. sept. Helgi Baldvinsson dags. 9. sept. Auður Ósk Vilhjálmsdóttir dags. 9. sept. Ágústa Jónsdóttir dags. 9. sept. María Maack dags. 9. sept. Erla Bjök Baldursdóttir dags. 9. sept. Guðrún Helga Pálsdóttir dags. 10. sept. Ásta Björt Thoroddsen dags. 10. sept. Nína Dögg Filipusdóttir dags. 10. sept. Íbúasamtök miðborgar Reykjavíkur dags. 10. sept. Lilja Þórisdóttir dags. 10. sept.
Hafsteinn Hafsteinsson dags. 10. sept. Þórdís Guðmundsdóttir dags. 10. sept. Jón Heiðar Þorsteinsson dags. 10. sept. Margrét Þ. Þorsteinsdóttir dags. 10. sept. Jórunn Erla Sigurjónsdóttir dags. 10. sept. Árný Þórarinsdóttir dags. 10. sept. Stefán Vilbergsson dags. 10. sept. Frosti Friðriksson dags. 10. sept. Elva Ósk Ólafsdóttir dags. 10. sept. Eva Rós Jóhannsdóttir dags. 10. sept. Snorri Örn Snorrason dags. 10. sept. Á. Hrund Þorgeirsdóttir dags. 10. sept. Jakob Páll Jóhannsson dags. 10. sept. Hjördís Benónísdóttir dags. 10. sept.
Tölvupóstar, 22, með litlum uppl. um sendanda, dags. 10. sept. #GLMótmælt áætluðum framkv. við Ingólfstorg#GL samhljóða bréf, dags. 10. sept., 22 aðilar, Vilhjálmur Vilhjálmsson, dags. 10. sept. #GLMótmælt áætluðum framkv. við Ingólfstorg#GL samhljóða bréf, dags. 11. sept., 537 aðilar, Pétur Orri Gíslason, undirskriftarlisti 396 aðilar, 11. sept. Lára Hanna Einarsdóttir, dags. 11. sept., Halla Bogadóttir og minnisblað Glámu Kím, dags. 11. sept. Eiríkur G. Guðmundsson, dags. 11. sept. Snorri Freyr Hilmarsson f.h. Torfusamtakanna, dags. 11. sept. Valdimar Kristinsson, dags. 11. sept. Batteríið f.h. skrifstofu Alþingis, dags. 11. sept. Minjavernd, dags. 11. sept. tölvupóstar, 18, með litlum uppl. um sendanda, dags. 11. sept. #GLMótmælt áætluðum framkv. við Ingólfstorg#GL samhljóða bréf, dags. 11. sept., 1 aðili, Alexandra Kjuregej, dags. 11. sept. Helga R. Guðrúnardóttir, dags. 11. sept. Hrönn I. Hafliðadóttir, dags. 11. sept. Margrét Guðnadóttir og Uggi Agnarsson, dags. 11. sept. Inga Halldórsdóttir, dags. 11. sept. Sigurbjörg Árnadóttir, dags. 11. sept. Guðrún Ásmundsdóttir, dags. 11. sept. Elísabet Halldórsdóttir, dags. 11. sept. Elvar Ástráðsson, dags. 11. sept. Málfríður Kristjánsdóttir, dags. 11. sept. Rannveig Halldórsdóttir, dags. 11. sept. Ólafur Baldursson, dags. 11. sept. Rakel Garðarsdóttir, dags. 11. sept. María K. Jónsdóttir, dags. 11. sept. Sesselja Järvelä, dags. 11. sept. Sunneva Hafsteinsdóttir, dags. 11. sept. Jónína L. Þórarinsdóttir, dags. 11. sept. Júlía Hannam, dags. 11. sept. Berglind Berghreinsdóttir, dags. 11. sept. Hanna Krístín Stefánsdóttir dags. 11. sept. Daníel Freyr Jónsson dags. 11. sept. Loftur Guttormsson dags. 11. sept. Njörður Sigurðsson dags. 11. sept. Ingibjörg Sunna Þrastardóttir dags. 11. sept. Finnbogi Þorkell Jónsson dags. 11. sept. Heimir Haraldsson dags. 11. sept. Ragnheiður H. Þórarinsdóttir dags. 11. sept. Einar Örn Stefánsson dags. 11. sept. Ingvi Þorbjörnsson dags. 11. sept. Helgi Eiríkur Eyjólfsson dags. 11. sept. Eva Hrönn Guðnadóttir dags. 11. sept. Karl Benediktsson dags. 11. sept. Hafþór Snær Þórsson dags. 11. sept. Vilhjálmur G. Ásgeirsson dags. 11. sept. 10. Undirskriftir dags. 11. sept. #GLMótmælt áætluðum framkv. við Ingólfstorg#GL samhljóða bréf, dags. 11. sept. 7 aðilar, #GLMótmælt áætluðum framkv. við Ingólfstorg#GL samhljóða bréf, dags. 11. sept. 1 aðili.

Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir eftir að athugasemdafresti lauk:
#GLMótmælt áætluðum framkv. við Ingólfstorg#GL samhljóða bréf, dags. 16. sept. 1 aðili. Kristín H. Traustadóttir, dags. 12. sept. Jón Ingimarsson, dags. 12. sept., Þóra Andrésdóttir, dags. 12. sept. 2009, Sigrún Björnsdóttir, dags. 17. sept 2009, Svavar Jónatansson dags. 17. sept. og Hrafn Gunnarsson dags. 17. sept. 2009.
Lögð fram ný tillaga Guðna Pálssonar dags. 5. nóvember 2009 þar sem lögð er fram hugmynd lóðarhafa að breytingu á þegar auglýstu deiliskipulagi, þar sem komið er til móts við athugasemdir sem bárust við fyrri tillögu.
Kynnt.

3. Úlfarsárdalur, miðsvæði við Leirtjörn, forsögn 2009(02.6) Mál nr. SN090324
Lögð fram drög að forsögn skipulags- og byggingarsviðs dags. sept. 2009. Miðsvæðið markast af Skyggnisbraut í suður og vestur og Úlfarsfellsbraut í norðaustur. Einnig lögð fram útskrift úr gerðarbók Framkvæmda- og eignaráðs Reykjavíkur dags. 2. nóvember 2009.
Kynnt.

(B) Byggingarmál

4. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa, fundargerð Mál nr. BN040659
Fylgiskjal með fundargerð þessari er fundargerð nr. 562 frá 10. nóvember 2009.

(D) Ýmis mál

5. Skipulagslög, frumvarp Mál nr. SN080167
Lagt fram bréf skipulags- og byggingarsviðs Reykjavíkur dags. 26. október 2009 til Umhverfisráðuneytisins vegna frumvarps til skipulagslaga.
Kynnt.

6. Starfs- og fjárhagsáætlun skipulags- og byggingarsviðs 2010, Mál nr. SN090333
Kynnt drög að starfs- og fjárhagsáætlun skipulags- og byggingarsviðs fyrir árið 2010.

7. Rauðarárstígur 3, bréf byggingarfulltrúa (01.222.108) Mál nr. BN040637
Lagt fram bréf byggingarfulltrúa dags. 28. október 2009 vegna stöðvunar framkvæmda á lóðinni nr. 3 við Rauðarárstíg.
Bréf byggingarfulltrúa samþykkt.
Vísað til borgarráðs

8. Ný götuheiti, Háskólinn í Reykjavík Mál nr. SR090001
Lagt fram bréf byggingarfulltrúa dags. 9. nóvember 2009 þar sem gerð er tillaga að nýjum götuheitum við Háskólann í Reykjavík.
Bréf byggingarfulltrúa samþykkt.
Vísað til borgarráðs

9. Ný götuheiti, miðborg Kvos og Ánanaust Mál nr. SR090002
Lagt fram bréf byggingarfulltrúa dags. 9. nóvember 2009 þar sem gerð er tillaga að nýjum götuheitum í miðborg Reykjavíkur.
Bréf byggingarfulltrúa samþykkt.
Vísað til borgarráðs

10. Ný götuheiti, Túnahverfi Mál nr. SR090003
Lagt fram bréf byggingarfulltrúa dags. 9. nóvember 2009 þar sem gerð er tillaga að nýjum götuheitum í Túnahverfi.
Frestað.

11. Skipulagsráð, þvingunarúrræði byggingaryfirvalda Mál nr. SN090390
Kynnt þvingunarúrræði byggingaryfirvalda.
Magnús Sædal Svavarsson byggingarfulltrúi kynnti.

Fundi slitið kl. 11.55.

Júlíus Vífill Ingvarsson

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Ragnar Sær Ragnarsson
Stefán Þór Björnsson Sóley Tómasdóttir
Stefán Benediktsson Björk Vilhelmsdóttir

Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005

Árið 2009, þriðjudaginn 10. nóvember kl. 10.20 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 562. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 2. hæð Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Magnús Sædal Svavarsson, Björn Kristleifsson, Sigrún Reynisdóttir, Þórður Búason, Bjarni Þór Jónsson, Jón Hafberg Björnsson, Guðfinna Ósk Erlingsdóttir og Eva Geirsdóttir
Fundarritari var Bjarni Þór Jónsson.

Þetta gerðist:

Nýjar/br. fasteignir

1. Aðalstræti 6 (01.136.502) 100592 Mál nr. BN040569
Landic Ísland ehf, Kringlunni 4-12, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til breytinga á erindi BN039321 samþ. 27. janúar 2009 með því að útbúa nýjan inngang á suðurhluta 1. hæðar og innrétta veitingaverslun í flokki I sem tengist matvörubúð í húsi nr. 8 á suðurhluta 1. hæðar nr. 6 við Aðalstræti.
Erindi fylgir bréf hönnuðar dags. 13. október 2009.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 23. október 2009 fylgir erindinu. Sömuleiðis samþykki eigenda dags. 13. okt. 2009. Einnig annað bréf hönnuðar dags. 3. nóv. 2009.
Gjald kr. 7.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst fyrir útgáfu á byggingarleyfi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.

2. Aðalstræti 8 (01.136.503) 100593 Mál nr. BN040571
Landic Ísland ehf, Kringlunni 4-12, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til breytinga á erindi BN039423 samþ. 27. janúar 2009 með því að breyta inngangi, koma fyrir markísum yfir gluggum 1. hæðar og innrétta matvöruverslun sem tengist veitingaverslun á 1. hæð húss nr. 6 á 1. hæð og í kjallara húss nr. 8 við Aðalstræti.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 23. október 2009 fylgir erindinu og samþykki eigenda dags. 13. okt. 2009. Einnig annað bréf hönnuðar dags. 3. nóv. 2009.
Gjöld kr. 7.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst fyrir útgáfu á byggingarleyfi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.

3. Austurstræti 17 (01.140.308) 100841 Mál nr. BN039913
Opus lögmenn ehf, Austurstræti 17, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að koma fyrir skilti á gafli verslunar- og skrifstofuhússins á lóð nr. 17 við Austurstræti.
Erindi fylgir samþykki eiganda dags. 3. október 2009.
Gjald kr. 7.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.

4. Austurstræti 18 (01.140.502) 100862 Mál nr. BN040587
Kaffiheimur ehf, Bankastræti 10, 101 Reykjavík
B. Pálsson ehf, Pósthólf 148, 121 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta skilgreiningu veitingahúss úr flokki I í flokk II í Bókaverslun Eymundsson á lóð nr. 18 við Austurstræti.
Gjald kr. 7.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

5. Álfab. 12-16/Þönglab. (04.603.503) 111722 Mál nr. BN040650
Landic Ísland ehf, Kringlunni 4-12, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að stúka rými niður í tvö rými og innrétta Subway skyndibitastað í verslunarhúsnæðinu nr. 14A á lóð nr. 12 - 16 við Álfabakka.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

6. Ásgarður 18-24 (01.834.203) 108607 Mál nr. BN040600
Guðfríður G Jónsdóttir, Vogaland 14, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að koma fyrir svölum á suðurhlið 2. hæðar í íbúð 0204 mhl. 03, sbr. BN039585 dags. 21. apríl. 2009, á fjölbýlishúsinu nr. 22-24 á lóð nr. 18-24 við Ásgarð.
Erindi fylgir samþykki sumra meðeigenda ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 6. nóvember 2009 og umsögn skipulagsstjóra dags. 5. nóvember 2009. Gjald kr. 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

7. Bíldshöfði 20 (04.065.101) 110673 Mál nr. BN040614
Smáragarður ehf, Hlíðasmára 11, 201 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að stækka og hólfa niður geymslur og koma fyrir vörumóttöku í kjallara á norðurhlið, undir palli 1. hæðar, koma fyrir vörumóttöku á palli 1. hæðar á norðurhlið í atvinnuhúsnæðinu á lóð nr. 20 við Bíldshöfða.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 6. nóvember 2009.
Stækkun : ??? ferm. og ??? rúmm.
Gjald kr. 7.700 + ???
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

8. Brekkustígur 7 (01.134.203) 100330 Mál nr. BN040373
Kjartan Sveinsson, Brekkustígur 7, 101 Reykjavík
María Huld Markan Sigfúsdóttir, Brekkustígur 7, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að koma fyrir garðskúr við einbýlishús á lóð nr. 7 við Brekkustíg.
Erindi fylgir jákv. fsp. dags. 2. júní 2009.
Stærð: 12 ferm., 31,3 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 2.410
Frestað.
Grenndarkynningu ólokið.

9. Brunnstígur 5 (01.131.005) 100148 Mál nr. BN029498
Daði Guðbjörnsson, Brunnstígur 5, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypta vinnustofu með tyrfðu þaki, jafnframt er sótt um leyfi fyrir timburpalli milli íbúðarhúss og vinnustofu í hæð við aðalhæð íbúðarhússins og svala í vinnustofu og steypta veggi á lóðamörkum við einbýlishús á lóð nr. 5 við Brunnstíg.
Stærðir: 77,1 ferm., 245,8 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 7.700 +18,927
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

10. Efstasund 84 (01.410.010) 104971 Mál nr. BN040565
Ingileif Guðjónsdóttir, Efstasund 84, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að rífa eldri kvist og byggja nýjan og stærri á vesturhlið einbýlishússins á lóð nr. 84 við Efstasund.
Jafnframt er gerð grein fyrir áður gerðri íbúð í kjallara og bílskúr á sömu lóð.
Erindi fylgir samþykki meðeiganda áritað á uppdrátt.
Stækkun: xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 7.700 + xx
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.

11. Elliðabraut 2 (04.772.101) 195947 Mál nr. BN040566
Umtak fasteignafélag ehf, Dalvegi 10-14, 200 Kópavogur
N1 hf, Dalvegi 10-14, 201 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að byggja eldsneytis-sjálfafgreiðslustöð með dæluskyggni, 8 dælum og sjálfvirkri þvottastöð á lóð nr. 2 við Elliðabraut.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 23. október 2009 ásamt umsögn skipulagsstjóra frá 26. október 2009 fylgir erindinu.
Stærð: 143,7 ferm. 689,7 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 7.700 + 53.107
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

12. Fellsmúli 5-11 (01.294.302) 103829 Mál nr. BN040554
Fellsmúli 9,húsfélag, Fellsmúla 9, 108 Reykjavík
Fellsmúli 11,húsfélag, Fellsmúla 11, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að endurnýja klæðningu á austurgafli ásamt endurnýjun á gluggum á endaíbúðum á suður-, austur- og vesturhlið í fjölbýlishúsi á lóð nr. 9-11 við Fellsmúla.
Meðfylgjandi bréf verkfræðings dags. 12. okt. 2009 og samþykki eigenda dags 17. sept. 2009.
Gjald kr. 7.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

13. Frakkastígur 7 (01.173.030) 101517 Mál nr. BN040644
Linda Mjöll ehf, Laugavegi 11, 101 Reykjavík
101 hús ehf, Lokastíg 6, 101 Reykjavík
Sótt er um samþykki fyrir reyndarteikningu sem felur í sér minni háttar breytingar á málsetningum og innra skipulagi í húsi á lóð nr. 7 við Frakkastíg.
Bréf frá hönnuði dags. 3 nóv. 2009 og samþykki meðeigenda dags. 3. nóv. 2009 fylgir erindinu.
Gjald kr. 7.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

14. Fróðengi 1-11 (02.378.502) 214766 Mál nr. BN040641
Eir,hjúkrunarheimili, Pósthólf 12096, 132 Reykjavík
Sótt er um leyfi samþykkt á reyndarteikningum fyrir öryggis- og þjónustuíbúðahúsi á lóð nr. 1-11 við Fróðengi.
Meðfylgjandi er bréf arkitekts sem skýrir breytingar dags. 4. nóv. 2009
Minnkun: 0,6 ferm., 1,9 rúmm.
Gjald kr. 7.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

15. Grensásvegur 14 (01.295.405) 103852 Mál nr. BN040628
Hótel Atlantis ehf, Suðurlandsbraut 8, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til breyta hurð á 3. hæð úr EICS60 í EICS30, sbr. BN040649 dags. 14. júlí 2009 í atvinnuhúsnæðinu á lóð nr. 14 við Grensásveg.
Gjald kr. 7.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

16. Grundarstígur 2A (01.183.304) 101956 Mál nr. BN040351
Verslunin Þingholt ehf, Stakkahlíð 17, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til niðurrifs á þegar fjarlægðum bakskúr og fyrir endurbyggingu hans í sömu mynd sbr. fsp. BN039934 og breytinga á 1. hæð þar sem íbúð er innréttuð í stað verslunar sbr. fsp. BN039737 í íbúðarhúsi á lóð nr. 2A við Grundarstíg.
Meðfylgjandi er leyfisveiting flestra eigenda Grundarstígs 2 dags. 9. nóv. 2009, viljayfirlýsing eigenda Grundarstígs 2A dags. 3. nóv. 2009 og viljayfirlýsing flestra eigenda Grundarstígs 4, dags. 9. nóv. 2009.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

17. Hafnarstræti 1-3 (01.140.005) 100817 Mál nr. BN040630
Strjúgur ehf, Borgartúni 33, 105 Reykjavík
Sótt er um endurnýjun á byggingarleyfi B022776, síðast endurnýjað 11. nóvember 2008 sem erindi BN039128, þar sem sótt var um leyfi til þess að innrétta veitingastað í flokki ?? á 1. hæð í austurenda Fálkahússins og fjölga gluggum á viðbyggingu á norðurhlið hússins á lóð nr. 1-3 við Hafnarstræti.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

18. Hafnarstræti 20 Mál nr. BN040667
Landsbankinn fasteignafélag ehf, Austurstræti 16, 155 Reykjavík
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi til þess að undirbúa framkvæmdir á 4. hæð verslunar- og skrifstofuhússins sbr. BN040472 á lóð nr. 20 við Hafnarstræti.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi.
Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa smband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.

19. Hestháls 14 (04.321.801) 111032 Mál nr. BN040649
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að koma fyrir starfsmannahúsi til bráðabirgða í tvö ár og staðsett á núverandi grunni eldra húss á lóð nr. 14 við Hestháls.
Stærð: 24,7 ferm., 77,1 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 5.937
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

20. Hlíðarfótur 13 (01.757.201) 214259 Mál nr. BN040648
Framkvæmda- og eignasvið Reykja, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að koma fyrir til bráðabirgða gám, sem nota á sem aðstöðu vagnstjóra strætó, á lóð Háskólans í Reykjavík nr. 13 við Hlíðarfót.
Samþykki lóðarhafa dags. 29. október 2009.
Stærð: ??? ferm. ??? rúmm.
Gjald kr. 7.700 + ???
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.

21. Hólmaslóð 2 (01.111.501) 100027 Mál nr. BN040607
Frumherji hf, Hesthálsi 6-8, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir breytingum á rýmum 0101 og 0102 og innrétta þar skoðunarstöð Frumherja hf. í húsi á lóð nr. 2 við Hólmaslóð.
Meðfylgjandi er ódags. samþykki sumra eigenda (hver á 0102 og 0103 ?). Einnig bréf frá framkvæmdastjóra Frumherja dags. 6. nóv. 2009.
Stækkun: 28,1 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 2.164
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

22. Hverafold 1-5 (02.874.201) 110375 Mál nr. BN039839
Snyrtistofa Grafarvogs ehf, Hverafold 1-3, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta rými 0307 úr heilsugæslu í snyrtistofu í Hverfismiðstöð við Grafarvog í húsi á lóð nr. 1-3 við Hverafold.
Meðfylgjandi er ódags. bréf frá eiganda snyrtistofu Grafarvogs.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

23. Jöklafold 23-25 (02.857.703) 110135 Mál nr. BN040564
Eiríkur Jónsson, Jöklafold 23, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum stiga milli hæða og til að innrétta óuppfylltan kjallara sem tómstundaherbergi í parhúsinu nr. 23 á lóð nr. 23-25 við Jöklafold.
Jafnframt er erindi BN038073 dregið til baka.
Erindi fylgir bréf húseiganda dags. 28. september 2009 og útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 23. október 2009.
Stækkun: 82,2 ferm., 221,9 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 17.086
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

24. Kirkjusandur 2 (01.345.101) 104043 Mál nr. BN040528
Íslandsbanki hf höfuðst. 500, Kirkjusandi 2, 155 Reykjavík
Eignarhaldsfélagið Fasteign hf, Bíldshöfða 9, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir reyndarteikningum og endurnýjun eldvarna í Íslandsbanka á lóð nr. 2 við Kirkjusand.
Gjald kr. 7.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

25. Kringlan 4-12 (01.721.001) 107287 Mál nr. BN040579
Landic Ísland ehf, Kringlunni 4-12, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi einingar S-240 og mynda nýja einingu S-240-1 í verslunarmiðstöðinni Kringlunni á lóð nr. 4-12 við Kringluna.
Meðfylgjandi er bréf frá Verkís varðandi brunamál dags. 3. nóv. 2009.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

26. Kringlan 4-12 (01.721.001) 107287 Mál nr. BN040590
Landic Ísland ehf, Kringlunni 4-12, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að stækka verslunareiningu S-287 í verslunarmiðstöðinni Kringlunni á lóð nr. 4-12 við Kringluna.
Meðfylgjandi er bréf frá Verkís vegna brunahönnunar dags. 3. nóv. 2009.
Gjald kr. 7.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

27. Krókháls 5-5G (04.323.401) 111039 Mál nr. BN040543
Langastétt ehf, Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík
Sótt er um samþykki fyrir reyndarteikningu af 1. hæð mhl. 1 í atvinnuhússins nr. 5A og 5B á lóð nr. 5 -5G við Krókháls.
Tölvupóstur frá hönnuði dags. 5. nóv. 2009
Gjald kr. 7.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

28. Laugarnesvegur 87-89 (01.340.501) 103935 Mál nr. BN039877
Laugarnesvegur 87-89,húsfélag, Laugarnesvegi 87-89, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir skjóllokun á svölum fjölbýlishússins á lóð nr. 87-89 við Laugarnesveg.
Erindi fylgja samþykki eigenda dags. í júní 2007 og í febrúar 2009. Einnig tölvupóstur arkitekts dags. 6. nóv. 09
Stærðir samtals 566,4 ferm., 1.585,9 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 122.114
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

29. Miklabraut 68 (01.710.001) 107116 Mál nr. BN040580
Árni Pálsson ehf, Miklubraut 68, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að opna brauð- og kökuverslun í verslunarrými mhl 2 - 0101, ekki verður bakað á staðnum í húsinu á lóð nr. 68 við Miklubraut.
Leiðbeining frá Brunamálastofnun um fjölda flóttaleiða fylgir erindinu.
Gjald kr. 7.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

30. Mímisvegur 6 (01.196.110) 102651 Mál nr. BN040645
Holberg Másson, Mímisvegur 6, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að lyfta þaki og byggja kvisti og koma fyrir svölum á austurálmu íbúðarhússins á lóð nr. 6 við Mímisveg.
Erindi fylgir samþykki eins meðlóðarhafa dags. 30. september 2009.
Stækkun: 53 ferm., 223,3 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 4.081
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til skipulagsstjóra til ákvörðunar um grenndarkynningu. Vísað er til uppdrátta 1001-1002 dags. 20. okt. 2009

31. Mosavegur 15 (02.376.101) 172445 Mál nr. BN040515
Fasteignir ríkissjóðs, Borgartúni 7, 150 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta kennarastofu í kennslustofu og innrétta rými á gangi sem kennarastofu í Borgarholtsskóla á lóð nr. 15 við Mosaveg.
Gjald kr. 7.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

32. Pósthússtræti 9 (01.140.515) 100874 Mál nr. BN040629
Hótel Borg ehf, Lágmúla 7, 108 Reykjavík
GT Fjárfesting ehf, Pósthússtræti 9, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta eldvarnartexta v/eldhúss í kjallara, sjá erindi BN036309, atvinnuhússins nr. 9 við Pósthússtræti.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.

33. Rauðagerði 66 (01.823.108) 108355 Mál nr. BN040562
Ívar Guðmundsson, Rauðagerði 66, 108 Reykjavík
Anna Lára Eðvarðsdóttir, Rauðagerði 66, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta óuppfyllt kjallararými, til að koma fyrir nýjum gluggum á suðaustur- og norðvesturhlið 1. hæðar, fjarlægja stiga milli hæða, breyta glugga í hurð á 2. hæð, byggja verönd með steyptum skjólveggjum og koma fyrir setlaug við einbýlishúsið á lóð nr. 66 við Rauðagerði.
Erindi fylgir yfirlýsing burðarvirkishönnuðar dags, 13. október 2009 og bréf hönnuðar varðandi stærð og byggingareit dags. 15. október 2009 ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 6. nóvember 2009. grenndarkynning stóð frá 29. október til og með 26. nóvember 2009, en þar sem samþykki lóðarhafa að Rauðagerði 60 liggur fyrir er erindið lagt fram að nýju.
Stækkun: 52,2 ferm., 130,1 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 10.018
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

34. Rofabær 32 (04.360.003) 111255 Mál nr. BN040605
Árbæjarkirkja, Rofabæ safnaðarheim, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja safnaðarheimili úr steinsteypu á þremur hæðum við Árbæjarkirkju á lóð nr. 32 við Rofabæ.
Meðfylgjandi er bréf burðarvirkjahönnuðar dags. 19. okt. 2009 ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 6. nóvember 2009.
Stækkun 997,7 ferm., 3.893,4 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 299.792
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

35. Skeifan 11 (01.462.101) 195597 Mál nr. BN040638
Landic Ísland ehf, Kringlunni 4-12, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að koma fyrir skilti yfir inngang og loftræstiröri á vesturhlið atvinnuhússins á lóð nr. 11 við Skeifuna.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

36. Skildinganes 20 (01.671.301) 106780 Mál nr. BN040647
Ásgeir Torfason, Lúxemborg, Jensína Matthíasdóttir, Lúxemborg, Sótt er um takmarkað byggingarleyfi fyrir greftri á lóðinni nr. 20 við Skildinganes, BN039846.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi.
Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.

37. Stigahlíð 43 (01.712.102) 107209 Mál nr. BN040512
Stefán Bjarni Stefánsson, Stigahlíð 43, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að grafa frá hluta suðurhliðar og til að gera hurð úr eldhúsi í kjallara út í garð við fjölbýlishúsið á lóð nr. 43 við Stigahlíð.
Erindi fylgir samþykki meðlóðarhafa áritað á uppdrátt.
Gjald kr. 7.700 + 7.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

38. Stýrimannastígur 3 (01.135.110) 100447 Mál nr. BN040640
Daníel Sigurðsson, Stýrimannastígur 3, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að skipta geymslu á hanabjálka í tvo hluta með vegg og eignarhlutanum skipt jafnt milli 0301 og 0401 í fjölbýlishúsinu á lóð nr. 3 við Stýrimannastíg.
Samþykki meðeiganda fylgir erindinu ódags.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

39. Sundagarðar 2 (01.335.301) 103906 Mál nr. BN034872
Olíuverslun Íslands hf, Pósthólf 310, 121 Reykjavík
Sótt er um samþykkt á áorðnum breytingum á innréttingum, engar breytingar eru á útliti né lóð, í húsinu á lóðinni nr. 2 við Sundagarða.
Gjald kr. 6.100 + 7.700 + 7.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

40. Traðarland 2-8 (6) 108829 Mál nr. BN040475
Tatjana Latinovic, Traðarland 2, 108 Reykjavík
Dagbjartur Helgi Guðmundsson, Traðarland 2, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að stækka til austurs, einangra og klæða að utan, koma fyrir setlaug og byggja skjólveggi við einbýlishús nr. 2 á lóð nr. 2-8 við Traðarland.
Erindi fylgir bréf umsækjanda dags. 2. nóvember 2009 og samþykki meðlóðarhafa dags. í október 2009.
Stækkun húss: 25,6 ferm., 81,56 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 6.280
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra vegna nýrra gagna.

41. Þvervegur 1-7 (02.550.202) 204451 Mál nr. BN040627
Kirkjugarðar Reykjavíkur, Suðurhlíð, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir innri breytingum sem fela í sér að útbúa kaffiaðstöðu með eldhúsinnréttingu fyrir starfsmenn í afdrepi í 1. áfanga þjónustubyggingar við Gufuneskirkjugarð á lóð nr. 1 - 7 við Þverveg.
Bréf frá hönnuði dags. 27. okt. 2009
Gjald kr. 7.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

Fyrirspurnir

42. Brekknaás 5 (04.762.001) 112467 Mál nr. BN040220
Björn Þór Baldursson, Stekkholt 7, 800 Selfoss
Spurt er hvort starfrækja megi veitingastað í fl. III í sal á efri hæð reiðhallar í Víðidal á lóð nr. 5 við Brekknaás.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 6. nóvember 2009 fylgir erindinu ásamt umsögn Hestamannafélagsins Fáks dags. 25. október 2009.
Gjald kr. 7.700
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi og í framhaldi af samþykkt þess er hægt að sækja um veitingaleyfi til leyfadeildar lögreglustjóra. Ekki er talin þörf á hljóðvistarskýrslu vegna staðsetningar hússins.

43. Búðavað 10-12 (04.791.606) 209919 Mál nr. BN040652
Páll Eysteinn Guðmundsson, Barmahlíð 5, 105 Reykjavík
Spurt er hvort leyft yrði að skipta í tvær eignir parhúsinu nr. 12 á lóð nr. 10-12 við Búðavað.
Nei.
Samræmist ekki deiliskipulagi.

44. Grensásvegur 26 (01.801.213) 107634 Mál nr. BN040631
Mitt bakarí ehf, Suðurlandsbraut 4A, 108 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist til að setja 40 feta gám í ca. 10 mánuð í húsasundi við suðurhlið hússins á lóð nr. 26 við Grensásveg.
Frestað.
Gera grein fyrir fyrirhugaðri notkun og þörf.

45. Laugavegur 12B (01.171.402) 101411 Mál nr. BN040624
Linda Mjöll ehf, Laugavegi 11, 101 Reykjavík
Laugavegur 12b ehf, Kríuási 33, 220 Hafnarfjörður
Spurt er hvort leyfi fengist til að opna verslun og veitingahús í flokki ???? í húsi á lóð nr. 12b við Laugaveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 6. nóvember 2009 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 5. nóvember 2009.
Nei.
Er ekki í samræmi við þróunaráætlun um miðborg Reykjavíkur sbr. umsögn skipulagsstjóra.

46. Skipholt 21 (01.250.108) 103426 Mál nr. BN040632
Fasteignafélagið Fell ehf, Skipholti 21, 105 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist til að klæða austurvegg með báru- ál plötum sem liggja lárétt, festar á timburgrind með 30 mm steinull og skipta um 6 glugga í atvinnuhúsnæðinu á lóð nr. 21 við Skipholt.
Frestað.
Gera nánari grein fyrir erindinu staðsetningu og umfangi.

47. Skólavörðustígur 16 (01.181.004) 101728 Mál nr. BN040634
Jóhannes Karl Jia, Skólavörðustígur 16, 101 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist til að breyta atvinnuhúsnæði á 2. hæð í íbúð í húsinu á lóð nr. 16 við Skólavörðustíg.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.

48. Skólavörðustígur 21A (01.182.245) 101897 Mál nr. BN040621
Charin Thaiprasert, Hlið, 225 Álftanes
Spurt er hvort leyfi fengist til að opna skyndibitastað í flokki ???? með sölu á mat sem verður hitaður upp á staðnum, einnig er ætlað að reka staðinn sem gallerí og hafa opnunartíma frá kl: 11 til 21:00 í húsinu á lóð nr. 21A við Skólavörðustíg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 6. nóvember 2009 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 5. nóvember 2009.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi sbr, útskrift úr gerðabók skipulagsstjóra og athugasemda á fyrirspurnarblaði.

49. Snorrabraut 71 (01.247.003) 103327 Mál nr. BN040670
Reynir Örn Guðmundsson, Snorrabraut 71, 105 Reykjavík
Spurt er hvort setja megi mannhæðarhátt grindverk við biðskýli á gangstétt við hús á lóð nr. 71 við Snorrabraut.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.

50. Sogavegur 224 (01.837.005) 108643 Mál nr. BN040643
Plúsarkitektar ehf, Laugavegi 59, 101 Reykjavík
Spurt er hvort leyfi fengist til að byggja ca. 77 ferm. vinnustofu úr timbri á steyptum sökkli og klædda með flísum/zinki á lóð nr 224 við Sogaveg.
Jákvætt.
Samræmist deiliskipulagi, sem er í deiliskipulagsferli.
Sækja þarf um byggingarleyfi.

51. Tómasarhagi 26 (01.553.202) 106547 Mál nr. BN040626
Verkfræðistofa Kópavogs ehf, Dalvegi 18, 201 Kópavogur
Spurt er hvort samþykki fengist fyrir áður gerðri íbúð í kjallara tvíbýlishússins á lóð nr. 26 við Tómasarhaga.
Erindi fylgir uppkast að eignaskiptasamningi og afsal fyrir hluta kjallara dags. 27. nóvember 1976
Frestað.
Vísað til athugasemda á fyrirspurnarblaði.

52. Tryggvagata 11 (01.117.401) 100089 Mál nr. BN040656
Hafgull ehf, Grundarhvarfi 19, 203 Kópavogur
Spurt er hvort leyft yrði að innrétta gistiheimili eða litlar íbúðir á 4. hæð atvinnuhússins á lóð nr. 11 við Tryggvagötu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.

53. Tryggvagata 16 (01.132.104) 100213 Mál nr. BN040657
Hafgull ehf, Grundarhvarfi 19, 203 Kópavogur
Spurt er hvort leyft yrði að innrétta gistiheimili eða litlar íbúðir á 4. hæð atvinnuhússins á lóð nr. 16 við Tryggvagötu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.

54. Tryggvagata 16 (01.132.104) 100213 Mál nr. BN040658
Hafgull ehf, Grundarhvarfi 19, 203 Kópavogur
Spurt er hvort leyft yrði að innrétta gistiheimili eða litlar íbúðir á 5. hæð atvinnuhússins á lóð nr. 16 við Tryggvagötu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.

55. Vitastígur 18 (01.190.214) 102417 Mál nr. BN040642
Sólveig Berg Emilsdóttir, Hörgshlíð 18, 105 Reykjavík
Spurt er hvort byggja megi við og stækka einbýlishús úr timbri á lóð nr. 18 við Vitastíg.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.

Fundi slitið kl. 12.10

Magnús Sædal Svavarsson

Bjarni Þór Jónsson Björn Kristleifsson
Sigrún Reynisdóttir Jón Hafberg Björnsson
Þórður Búason Guðfinna Ósk Erlingsdóttir
Eva Geirsdóttir