Umhverfis- og skipulagsráð
Umhverfis- og skipulagsráð
Ár 2017, miðvikudaginn 10. maí kl. 9:07, var haldinn 190. fundur umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur. Fundurinn var haldinn að Borgartúni 12 - 14, 7. hæð. Ráðssal Viðstödd voru Karl Sigðursson, Stefán Finnsson, Sverrir Bollason, Gísli Garðarsson, Áslaug María Friðriksdóttir, Herdís Anna Þorvaldsdóttir, Trausti Harðarson og Sigurborg Ó Haraldsdóttir áheyrnarfulltrúi. Eftirtaldir embættismenn sátu fundinn: Örn Sigurðsson, Björn Axelsson, Þorsteinn Hermannsson, Gunnar Már Jakobsson, Gunnar Hersveinn Sigursteinsson og Marta Grettisdóttir
Fundarritari er Björgvin Rafn Sigurðarson.
(A) Skipulagsmál
1. Afgreiðslufundir skipulagsfulltrúa Reykjavíkur, fundargerð Mál nr. SN010070
Lögð fram fundargerð afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa Reykjavíkur, dags. 5. maí 2017.
2. Úlfarsárdalur, deiliskipulag (02.6) Mál nr. SN160431
Lögð fram tillaga umhverfis- og skipulagssviðs, dags. 8. maí 2017, að deiliskipulagi sem felst í uppbyggingu og stækkun Úlfarsárdalshverfis. Einnig eru lagðir fram þrír skýringaruppdrættir, dags. 8. maí 2017 og greinargerð og skilmálar, dags. í maí 2017. Jafnframt er lagður fram viðauki, minnisblað og útreikningar samgöngustjóra vegna Skyggnisbrautar, dags. 5. maí 2017.
Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu, skv. 1. mgr. 41. gr. sbr. 1. mgr. 43.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Umhverfis og skipulagsráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokksins sitja hjá við afgreiðslu málsins og leggja fram svohljóðandi bókun:
Tekist hefur verið á um stærð nýs hverfis í Úlfarsárdal og telja fulltrúar Sjálfstæðisflokksins hverfið eins og það liggur nú fyrir of lítið. Þá telja fulltrúarnir að betur þurfi að vinna með bílastæði við verslunarkjarna og óþarfa kostnaður fylgi því að hafa hjólastíg báðum megin Skyggnisbrautar þegar hverfið er ekki stærra en raun ber vitni.
Fulltrúi Framsóknar- og flugvallarvina Trausti Harðarson situr hjá við afgreiðsluna.
Umhverfis- og skipulagsráðsfulltrúar Bjartrar framtíðar, Samfylkingarinnar ogVinstri grænna leggja fram svohljóðandi bókun:
Með samþykkt um breytingu á deiliskipulagi fyrir Úlfarsárdal er meirihlutinn að tryggja aukið framboð á lóðum til uppbyggingar í borginni í samræmi við Aðalskipulag Reykjavíkur, og er það aðalatriði þessarar tillögu. Árið 2006 var íbúðum í Úlfarsárdal fækkað í 773 en með þessari breytingu er verið fjölga þeim í allt að 1300. Mikil og vönduð vinna hefur farið í þessa tillögu og engin ástæða til þess að rengja innihald hennar sökum útfærslu á hjólastíg.
Vísað til borgarráðs.
Fulltrúi VA Richard Briem, fulltrúi Landmótunar Þórhildur Þórhallsdóttir og Borghildur Sölvey Sturludóttur verkefnisstjóri taka sæti á fundinum undir þessum lið.
3. Smiðshöfði 19, breyting á deiliskipulagi (04.061.4) Mál nr. SN160935
Billboard ehf., Lyngási 11, 210 Garðabær
Breiðás ehf, Brúnastöðum 73, 112 Reykjavík
Lögð fram umsókn Breiðás ehf., mótt. 11. nóvember 2016, varðandi breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðina nr. 19 við Smiðshöfða. Í breytingunni felst að heimilað verði að hafa LED skjá á gafli hússins. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 8. maí 2017.
Synjað með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 8. maí 2017.
Umhverfis- og skipulagsráðsfulltrúar sjálfstæðisflokksins leggja fram svohljóðandi bókun:
Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins Áslaug María Friðriksdóttir og Herdís Anna Þorvaldsdóttir sitja hjá í ljósi þess að skiljanlegt hljóti að teljast að viðkomandi hafi sett upp skilti á sama stað og fyrrverandi skilti þó um aðra tækni sé að ræða. Borgin eigi fyrst og fremst að einbeita sér að því að endurskoða reglur vegna nýrrar tækni í stað þess að agnúast út í athafnafólk. Þrátt fyrir að deiliskipulagi verði ekki breytt megi koma til móts við aðilana með undanþágum þar til reglur eru skýrar. Þá vilja fulltrúarnir gera athugasemdir við að í umsögn skipulagsfulltrúa er stuðst við forsendur sem ekki er búið að setja stefnu um. Eðlilegt væri að vísa málinu í svokallaðan skiltahóp sem hefur það verkefni að móta stefnu um LED skilti í borginni og hefur ekki lokið störfum. Mýtan um að verkalag borgarinnar sé að allt sé bannað nema það sé sérstaklega leyft er greinilega sönn.
Umhverfis- og skipulagsráðsfulltrúar Bjartrar framtíðar, Samfylkingarinnar og Vinstri grænna leggja fram svohljóðandi bókun:
Samkvæmt tillögu starfshóps sem lögð var fyrir í Umhverfis- og skipulagsráði á dögunum var ákveðið að gera ekki breytingar á deiliskipulagsáætlunum vegna ljósaskilta þangað til frekari skilyrði liggja fyrir. Afgreiðslan er í samræmi við þá stefnu. Mýtur eru samkvæmt orðanna hljóðan ekki sannar.
Vísað til borgarráðs.
Jón Kjartan Ágústsson verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
- Kl. 10.00 víkur Trausti Harðarson af fundi, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir tekur sæti á fundinum á sama tíma.
4. Hraunbær 103-105, breyting á deiliskipulagi (04.331.1) Mál nr. SN170040
Reykjavíkurborg - eignasjóður, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram að nýju umsókn skrifstofu eigna og atvinnuþróunar, mótt. 18. janúar 2017, varðandi breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðina nr. 103-105 við Hraunbæ. Í breytingunni felst m.a. að skerpt er á vafaatriðum í skilmálum s.s. varðandi byggingarmagn og bílastæði, settur er inn byggingarreitur fyrir djúpgáma á lóðinni, samkvæmt uppdr. Reykjavíkurborgar, umhverfis- og skipulagssviðs, dags. 18. janúar 2017. Tillagan var grenndarkynnt frá 2. mars til og með 30. mars 2017. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Ingi Walter Sigurvinsson f.h. 5 aðila, dags. 20. febrúar 2017, Indriði Freyr Indriðason, dags. 21. febrúar 2017, Karl Raymond Birgisson f.h. Dverghamra ehf., dags. 30. mars 2017 og Indriði Freyr Indriðason og Jón Jakob Jóhannesson, dags. 30. mars 2017. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 3. maí 2017.
Samþykkt með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 3. maí 2017.
Vísað til borgarráðs.
Guðlaug Erna Jónsdóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
5. Fossvogsvegur (Vigdísarlundur), deiliskipulag (01.849) Mál nr. SN150641
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga KRADS ehf., dags. 1. desember 2016, að deiliskipulagi svæðis í vestanverðum Fossvogi sem afmarkast af Fossvogsvegi, Árlandi og göngustígum. Megintilgangur með gerð deiliskipulagsins er að fylgja eftir áformum aðalskipulags Reykjavíkur 2010-2030 um mótun byggðar í vestanverðum Fossvogi og stuðla að hæfilegri uppbyggingu á svæðinu. Horft er á svæðið í heild og uppbygging hugsuð í samhengi við nágrennið, þannig að hún styrki heildaryfirbragð svæðisins. Tillagan var auglýst frá 8. febrúar til og með 22. mars 2017. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Haukur Örn Gunnarsson, dags. 21. mars 2017, Eva B. Helgadóttir, dags. 22. mars 2017, Arnar Ólafsson, Sigurður Morizsson og Halldór Geir Jensson f.h. eigendur að Fossvogsbletti 2 og 2A, dags. 22. mars 2017, Guðjón Þorkelsson, dags. 22. mars 2017 og Páll Guðjónsson og Þorkell Guðjónsson, dags. 22. mars 2017. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 5. maí 2017. Jafnframt er lagður fram uppdr. KRADS ehf., dags. 1. desember 2016, br. 26. apríl 2017.
Samþykkt með þeim breytingum sem fram koma í umsögn skipulagsfulltrúa dags. 5. maí 2017.
Vísað til borgarráðs.
Björn Ingi Edvardsson verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
6. Fossvogur brú, deiliskipulag (01.8) Mál nr. SN160764
Að lokinni kynningu er lögð fram að nýju deiliskipulagslýsing fyrir brú yfir Fossvog fyrir gangandi, hjólandi og almenningsvagna, dags. október 2016. Markmið deiliskipulagsins er að tengja Kársnes með nýrri þverun brúar yfir Fossvog við aðliggjandi byggð og jafnframt efla vistvæna samgönguvalkosti á svæðinu ásamt því að stytta ferðalengdir, dreifa umferðarálagi á fleiri leiðir og á fjölbreyttara val á ferðamáta. Kynning stóð til og með 20. apríl 2017. Eftirtaldir aðilar sendu umsagnir/athugasemdir: Minjastofnun Íslands, dags. 24. mars 2017, Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, dags. 4. apríl 2017, Vegagerðin, dags. 4. apríl 2017, Veitur, dags. 5. apríl 2017, Skipulagsstofnun, dags. 31. mars 2017, Landsamtök hjólreiðamanna, dags. 11. apríl 2017, Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, dags. 12. apríl 2017, Háskóli Reykjavíkur, dags. 20. apríl 2017, Fiskistofa, dags. 27. apríl 2017 og Arnar Freyr Jónsson f.h. Siglingafélags Reykjavíkur ásamt viðhengi, dags. 19. apríl 2017.
Athugasemdir og ábendingar kynntar.
Björn Ingi Edvardsson verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
7. Haukdælabraut 10, breyting á deiliskipulagi (05.114.5) Mál nr. SN170233
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram að nýju tillaga Teiknistofu Gylfa Guðjónssonar og félaga ehf. og umhverfis- og skipulagssviðs, dags. 14. mars 2017, um breytingu á deiliskipulagi Reynisvatnsás vegna lóðarinnar nr. 10 við Haukdælabraut. í breytingunni felst að byggingarreitur á lóð er stækkaður á tveimur stöðum til þess að rýmka fyrir möguleikum á því að koma fyrir einbýlishúsi á lóðinni. Tillagan var grenndarkynnt frá 23. mars til og með 20. apríl 2017. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Ragnar Már Vilhjálmsson og Ásta Júlía Björnsdóttir, dags. 20. apríl 2017. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 5. maí 2017.
Samþykkt með þeim breytingum sem fram koma í umsögn skipulagsfulltrúa dags. 5. maí 2017.
Vísað til borgarráðs.
Lilja Grétarsdóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
8. Fiskislóð 71-73, breyting á deiliskipulagi (01.087.1) Mál nr. SN170119
Opus fasteignafélag ehf., Garðastræti 37, 101 Reykjavík
Kjartan Rafnsson, Smiðjustígur 11b, 101 Reykjavík
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram að nýju umsókn Kjartans Rafnssonar, mótt. 9. febrúar 2017, varðandi breytingu á deiliskipulagi Vesturhafnar, Örfirisey, vegna lóðarinnar nr. 71-73 við Fiskislóð. Í breytingunni felst stækkun á byggingarreit til norðurs um 7,5 metra, samkvæmt uppdr. Teiknistofu arkitekta Gylfa Guðjónssonar og félaga ehf., dags. 9. september 2016. Tillagan var grenndarkynnt frá 7. mars til og með 4. apríl 2017. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Jón Steinn Elíasson framkvæmdastjóri Toppfisk ehf., dags. 3. apríl 2017 og Pétur Björnsson, dags. 3. apríl 2017. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 7. maí 2017.
Samþykkt með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 7. maí 2017.
Vísað til borgarráðs.
Borghildur Sölvey Sturludóttur verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
(B) Byggingarmál
9. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa, fundargerð Mál nr. BN045423
Fylgiskjal með fundargerð þessari er fundargerð afgreiðslufundar byggingarfulltrúa nr. 923 frá 9. maí 2017.
(E) Umhverfis- og samgöngumál
10. Sorpa bs., fundargerð Mál nr. US130002
Lögð fram fundargerð Sorpu bs. nr. 374 frá 5. maí 2017.
11. Lækjartorg, neyðaraðkoma lögreglu og slökkviliðs Mál nr. US170159
Lögð fram tillaga umhverfis- og skipulagssvið, skrifstofu framkvæmda og viðhalds dags. í maí 2017 varðandi neyðaraðkomu lögreglu og slökkviliðs að Lækjartorgi.
Samþykkt með fyrirvara um samþykki lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins sbr. 2. mgr. 81.gr. umferðarlaga nr. 50/1987.
Ólafur Ólafsson deildarstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
12. Sniðtalningar 2016, umferðartalningar í Reykjavík Mál nr. US170158
Kynnt skýrsla umhverfis- og skipulagssviðs, samgöngur, dags. í janúar 2017, um sniðtalningar í Reykjavík fyrir árið 2016.
Kynnt.
Björg Helgadóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
(C) Fyrirspurnir
13. Hallveigarstígur 1, (fsp) breyta aðkomu að kjallararými (01.171.2) Mál nr. SN170324
Arkibúllan ehf, Tómasarhaga 31, 107 Reykjavík
Lögð fram fyrirspurn Margrétar Leifsdóttur, mótt. 31. mars 2017, um að breyta aðkomu að kjallararými á lóð nr. 1 við Hallveigarstíg, samkvæmt tillögu Arkibúllunnar ehf., dags. 19. desember 2016. Einnig er lagt fram bréf Arkibúllunnar ehf., dags. 31. mars 2017 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 8. maí 2017.
Umhverfis- og skipulagsráð gerir ekki skipulagslegar athugasemdir að umsækjandi láti vinna breytingu að deiliskipulagi samanber umsögn skipulagsfulltrúa dags. 8. maí 2017.
Jón Kjartan Ágústsson verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
14. 1.172.0 Brynjureitur, (fsp) breyting á skilmálum deiliskipulags vegna bílastæða (01.172.0) Mál nr. SN170203
Þingvangur ehf., Hlíðasmára 9, 201 Kópavogur
Lögð fram fyrirspurn Þingvangs ehf., mótt. 7. mars 2017, um breytingu á skilmálum deiliskipulags reits 1.172.0, Brynjureits, sem felst í að að bílastæðamagn verði 0,3 - 1 stæði á íbúð og 0,3 - 1 stæði á 100 m2 atvinnuhúsnæði. Einnig er lagt fram bréf Þingvangs ehf., dags. 9. mars 2017.
Jafnframt er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 8. maí 2017.
Neikvætt með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 8. maí 2017.
Margrét Þormar verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
15. Nýlendugata 34, (fsp) stækkun á byggingarreit og aukning á byggingarmagni (01.130.2) Mál nr. SN170293
Arwen Holdings ehf., Seljavegi 2, 101 Reykjavík
Ydda arkitektar ehf., Seljavegi 2, 101 Reykjavík
Lögð fram fyrirspurn Arwen Holdings ehf., mótt. 28. mars 2017, varðandi stækkun á byggingarreit lóðarinnar nr. 34 við Nýlendugötu og aukningu á byggingarmagni sem felst í að heimilt verði að reisa nýbyggingu á lóðinni með allt að sex til sjö íbúðum, samkvæmt uppdr. Ydda arkitekta ehf., dags. 28. mars 2017. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 8. maí 2017.
Jákvætt með þeim leiðbeiningum sem fram koma í umsögn skipulagsfulltrúa dags. 8. maí 2017.
Borghildur Sölvey Sturludóttur verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
- Kl. 12.08 víkur Sigurborg Ó. Haraldsdóttir af fundi.
16. Hjarðarhagi 47-49, (fsp) breyting á deiliskipulagi Mál nr. SN170158
THG Arkitektar ehf., Faxafeni 9, 108 Reykjavík
Reitir I ehf., Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík
Lögð fram fyrirspurn THG arkitekta f.h. Reita 1 ehf., dags. 21. febrúar 2017 varðandi breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðina nr. 47-49 við Hjarðarhaga sem felst í að hækka húsið um eina inndregna hæð, samkvæmt uppdr. THG Arkitekta ehf., dags. 20. febrúar 2017. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 8. maí 2017.
Jákvætt með þeim skilyrðum sem fram koma í umsögn skipulagsfulltrúa dags. 8. maí 2017.
Hildur Gunnarsdóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
17. Suðurlandsbraut 12, (fsp) stækkun húss til suðurs (01.263.0) Mál nr. SN170263
Reykjavík Lights Hotel ehf., Iðalind 2, 201 Kópavogur
T.ark Arkitektar ehf., Brautarholti 6, 105 Reykjavík
Lögð fram fyrirspurn T.ark Arkitekta ehf., mótt. 21. mars 2017, um að stækka húsið á lóð nr. 12 við Suðurlandsbraut til suðurs, samkvæmt tillögu T.ark Arkitekta ehf., dags. 20. mars 2017. Einnig er lagt fram bréf T.ark Arkitekta ehf., dags. 21. mars 2017 og umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 8. maí 2017.
Umhverfis- og skipulagsráð gerir ekki skipulagslegar athugasemdir að umsækjandi láti vinna breytingu að deiliskipulagi samanber umsögn skipulagsfulltrúa dags. 8. maí 2017.
Lilja Grétarsdóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
(D) Ýmis mál
18. Umhverfis- og skipulagssvið, innkaupaskýrsla (USK2015020003) Mál nr. US130045
Lagt fram yfirlit yfir viðskipti umhverfis- og skipulagssviðs við innkaupadeild í apríl 2017.
19. Umhverfis- og skipulagssvið, ársuppgjör 2016
Mál nr. US170149
Lögð fram og kynnt greinargerð vegna ársuppgjörs umhverfis- og skipulagssviðs fyrir árið 2016, ásamt verkstöðuskýrslu.
Kynnt.
Hreinn Ólafsson fjármálastjóir tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
20. Umhverfis- og skipulagssvið, greining þjónustuþátta byggingarfulltrúa með jafnréttismatsaðferð Mál nr. US170152
Kynnt greining þjónustuþátta byggingarfulltrúa með aðferðafræði kynjaðrar fjárhags- og starfsáætlunar.
Kynnt.
Steinunn Rögnvaldóttir sérfræðingur tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
21. Umhverfis- og skipulagssvið, greining þjónustuþátta Grasagarðsins með jafnréttismatsaðferð Mál nr. US170153
Kynnt greining þjónustuþátta Grasagarðsins með aðferðafræði kynjaðrar fjárhags- og starfsáætlunar.
Kynnt.
Steinunn Rögnvaldóttir sérfræðingur tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
22. Umhverfis- og skipulagssvið, greining þjónustuþátta Vinnuskóla Reykjavíkur með jafnréttismatsaðferð Mál nr. US170155
Kynnt greining þjónustuþátta Vinnuskóla Reykjavíkur með aðferðafræði kynjaðrar fjárhags- og starfsáætlunar.
Kynnt.
Steinunn Rögnvaldóttir sérfræðingur tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
23. Umhverfis- og skipulagssvið, greining þjónustuþátta landupplýsingadeildar (LUKR) með jafnréttismatsaðferð Mál nr. US170154
Kynnt greining þjónustuþátta landupplýsingadeildar (LUKR) með aðferðafræði kynjaðrar fjárhags- og starfsáætlunar.
Kynnt.
Steinunn Rögnvaldóttir sérfræðingur tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
24. Betri Reykjavík, gera Laugaveginn að vistgötu (USK2015070053) Mál nr. US150174
Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Lagt fram erindið „Gera Laugaveginn að vistgötu" sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 31. júlí 2015. Erindið var þriðja efsta hugmynd júlímánaðar á samráðsvefnum og kemur úr flokknum Umhverfismál. Einnig er lögð fram umsögn umhverfis- og skipulagssviðs, samgöngustjóra, dags. 8. maí 2017.
Umsögn umhverfis- og skipulagssviðs, samgöngustjóra dags. 8. maí 2017 samþykkt.
25. Betri Reykjavík, notum harðkornadekk í stað nagladekkja (USK2015120054) Mál nr. US160008
Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Lagt fram erindið „notum harðkornadekk í stað nagladekkja" sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 29. desember 2015. Erindið var efsta hugmynd desembermánaðar 2015 í málaflokknum ýmislegt. Einnig er lögð fram umsögn umhverfis- og skipulagssviðs, samgöngustjóra dags. 8. maí 2017.
Umsögn umhverfis- og skipulagssviðs, samgöngustjóra dags. 8. maí 2017 samþykkt.
26. Betri Reykjavík, setja upp hlið á göngustíg á milli Rimaskóla og Miðgarðs - Langarima (USK2016020034) Mál nr. US160050
Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Lagt fram erindið „setja upp hlið á göngustíg á milli Rimaskóla og Miðgarðs - Langarima" sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 31. janúar 2016. Erindið var efsta hugmynd janúarmánaðar 2016 í málaflokknum ýmislegt. Einnig er lögð fram umsögn umhverfis- og skipulagssviðs, samgöngustjóra dags. 8. maí 2017.
Umsögn umhverfis- og skipulagssviðs, samgöngustjóra dags. 8. maí 2017 samþykkt.
27. Betri Reykjavík, auka stoppistöðvum strætisvagna (USK2016070014) Mál nr. US160196
Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Lagt fram erindið „auka stoppistöðvum strætisvagna" sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 6. júlí 2016. Erindið var fjórða efsta hugmynd maímánaðar á samráðsvefnum og kemur úr málaflokknum samgöngur. Einnig er lögð fram umsögn umhverfis- og skipulagssviðs, samgöngustjóra, dags. 8. maí 2017.
Umsögn umhverfis- og skipulagssviðs, samgöngustjóra dags. 8. maí 2017 samþykkt.
28. Grensásvegur 16a og Síðumúli 37-39, kæra 32/2017, umsögn (01.295.4) Mál nr. SN170237
Úrskurðarnefnd umhverfis/auðlin, Skuggasundi 3, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála, dags. 16. mars 2017, ásamt kæru þar sem kært er deiliskipulag og framkvæmdaleyfi fyrir Grensásveg 16A og Síðumúla 37-39. Í kærunni er gerð krafa um stöðvun framkvæmda til bráðabirgða. Einnig er lögð fram umsögn skrifstofu sviðsstjóra, dags. 28, apríl 2017.
29. Langholtsvegur 113, kæra 44/2017, umsögn (01.414.0) Mál nr. SN170361
Úrskurðarnefnd umhverfis/auðlin, Skuggasundi 3, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála, dags. 24. apríl 2017, ásamt kæru, dags. 14. apríl 2017, þar sem kærð er breyting á deiliskipulagi Langholtsvegar/Drekavogar vegna lóðarinnar nr. 113 við Langholtsveg. Einnig er lögð fram umsögn skrifstofu sviðsstjóra, dags. 5. maí 2017.
30. Tunguháls 17, kæra 31/2017, umsögn (04.327.0) Mál nr. SN170236
Úrskurðarnefnd umhverfis/auðlin, Skuggasundi 3, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála, dags. 14. mars 2017 ásamt kæru þar sem kærð er ákvörðun byggingarfulltrúa frá 15. febrúar 2017 um að fjarlægja skuli bílastæði af lóðinni Tunguháls 17. Einnig er lögð fram umsögn skrifstofu sviðsstjóra, dags. 30. apríl 2017.
31. Húsverndarsjóður Reykjavíkur 2017, úthlutun styrkja 2017 Mál nr. US170008
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 28. apríl 2017, um samþykki borgarráðs 27. apríl 2017 varðandi tillögu að úthlutun úr Húsverndarsjóði 2017.
- Kl. 13.35 víkur Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir af fundi .
Fundi slitið kl. 13.40.
Karl Sigurðsson Sverrir Bollason
Stefán Benediktsson Gísli Garðarsson
Áslaug María Friðriksdóttir Herdís Anna Þorvaldsdóttir
Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005
Árið 2017, þriðjudaginn 9. maí kl. 10.09 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 923. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar umhverfis- og skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 2. hæð Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Björgvin Rafn Sigurðarson, Sigrún Reynisdóttir, Nikulás Úlfar Másson, Halldóra Theódórsdóttir, Olga Hrund Sverrisdóttir, Óskar Torfi Þorvaldsson, Jón Hafberg Björnsson og Sigríður Maack.
Fundarritari var Björgvin Rafn Sigurðarson.
Þetta gerðist:
Nýjar/br. fasteignir
1. Almannadalur 5 (05.865.701) 209396 Mál nr. BN052446
Heiðar P Breiðfjörð, Hjarðarhagi 58, 107 Reykjavík
Sveinbjörg Gunnarsdóttir, Hjarðarhagi 58, 107 Reykjavík
Sótt er um breytingu á áður samþykktu erindi BN044196 sem felst í að hluta af hestastíu á neðri hæð er breytt í kaffistofu, gerður er sér inngangur að efri hæð, eldhúskrókur á efri hæð færður og innveggjum breytt í húsi nr. 5 á lóð nr. 1-7 við Almannadal.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
2. Austurbakki 2 (01.119.801) 209357 Mál nr. BN052822
Austurhöfn ehf., Laugavegi 182, 105 Reykjavík
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi fyrir undirstöður, botnplötu og lagnir í grunn fyrir hótel, mhl.06, á lóð nr. 2 við Austurbakka sbr. erindi BN050485.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi. Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við fokheldi.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
3. Ármúli 42 (01.295.104) 103836 Mál nr. BN052553
Karmur ehf., Ármúla 42, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að koma fyrir lyftu í stigahúsi, hækka þak yfir lyftu, stækka anddyri og koma fyrir vindfangi ásamt því að byggja nýjan vegg milli stigahúss og herbergja á 2. og 3. hæð í húsi á lóð nr. 42 við Ármúla.
Stækkun: A-rými 5,0 ferm., 31,3 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að yfirlýsingu um sameiningu eigna í mhl 03 verði þinglýst fyrir útgáfu byggingarleyfis.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsing vegna lóðar sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
4. Bakkastaðir 113 (02.407.105) 178848 Mál nr. BN052777
Brynhildur Þorgeirsdóttir, Bakkastaðir 113, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á erindi BN019030 vegna lokaúttektar á raðhúsinu nr. 113 lóð nr. 113 - 121 við Bakkastaði.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits á umsóknarblaði.
5. Bauganes 27 (01.673.008) 106825 Mál nr. BN052608
Magnús Jóhannsson, Bauganes 27, 101 Reykjavík
María Björg Sigurðardóttir, Bauganes 27, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að lækka gólf í kjallara um 60 cm, gera 2 herbergi og baðherbergi í kjallara ásamt björgunaropum, breyta innra skipulagi, breyta gluggum og steypa nýjar útitröppur í húsi á lóð nr. 27 við Bauganes.
Stækkun 58,6 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
6. Bergstaðastræti 33B (01.184.410) 102070 Mál nr. BN052687
Almenna C slhf., Garðastræti 37, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta notkunarflokki húss í flokk 4 og fyrir áður gerðum breytingum m.a. viðbyggingu og innra skipulagi rishæðar í húsinu á lóð nr. 33 B við Bergstaðastræti.
Umsögn Minjastofnun Íslands dags. 2. maí 2017 og bréf hönnuðar dags. 3. maí 2017 fylgir.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu.
Vísað til uppdrátta 10-01,10-02,10-03 dags. 3. maí 2017.
Jafnframt fylgir umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 2. maí 2017.
7. Bergþórugata 19 (01.190.218) 102421 Mál nr. BN052113
Heimasetur ehf., Bergþórugötu 19, 101 Reykjavík
Gréta Sandra Davidsson, Bergþórugata 19, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja svalir á 1. og 2. hæð og sameina tvær íbúðir í húsi á lóð nr. 19 við Bergþórugötu.
Erindi fylgir umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 23. mars 2017.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Lagfæra skráningu.
8. Bíldshöfði 18 (04.065.002) 110672 Mál nr. BN052790
Fasteignafélagið GS ehf, Bíldshöfða 18, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum í mhl. 02 sem felast í breytingum á innra fyrirkomulagi og útliti á húsi á lóð nr. 18 við Bíldshöfða.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
9. Drápuhlíð 19 (01.702.222) 107066 Mál nr. BN052766
ÞJ13 ehf., Drápuhlíð 19, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir breytingum á innra fyrirkomulagi í kjallara og breytingum á eignamörkum vegna gerðar eignaskiptayfirlýsingar í húsi á lóð nr. 19 við Drápuhlíð.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
10. Eggertsgata 2-34 (01.634.-99) 106682 Mál nr. BN052738
Félagsstofnun stúdenta, Háskólatorgi Sæmundar, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum sem felast í því að steypt hefur verið skyggni við inngang, anddyri stækkað og settar hafa verið upp svalalokanir samhliða viðhaldsframkvæmdum í húsi nr. 2-4 á lóð nr. 2-34 við Eggertsgötu.
Stækkun: A-rými x ferm., x rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
11. Eiríksgata 17 (01.195.214) 102606 Mál nr. BN052612
Almenna E slhf., Garðastræti 37, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að setja svalir á íbúðir 0101 og 0201 á austurhlið og á íbúð 0301, sem er þakhæð, á norðurhlið, ásamt því að breyta notkunarflokki í flokk 4 og notkun í gististað í flokki II í húsi á lóð nr. 17 við Eiríksgötu.
Jafnframt er erindi BN049684 sem er nýlega samþykkt dregið til baka.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 31. mars 2017 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 31. mars 2017. Bréf frá hönnuði dags. 3. maí 2017 fylgir erindi.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Uppfærðir uppdrættir 10-01, 10-02, 10-03, 10-04, dags. 3. maí 2017 vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
12. Eyjarslóð 1 (01.111.502) 100028 Mál nr. BN052779
Klapparvör ehf, Tryggvagötu 11, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja þriggja hæða viðbygginu úr járnbentri steinseypu, einangrað að utan á byggingareit sem er merktur sem mhl. 03 á loð nr. 1 við Eyjarslóð.
Stærð hús er: 1.088,3 ferm., 4.291,5 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
13. Eyjarslóð 1 (01.111.502) 100028 Mál nr. BN052195
GT 2 ehf., Fiskislóð 31, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja nýja inndregna 3. hæð yfir mhl. 01 og 02 úr stáli og timburgrind, fjölga eignum í báðum matshlutum, breyta innra skipulagi 2. hæðar í mhl. 2, koma fyrir burðarsúlum og nýrri steyptri loftplötu yfir 2. hæð í mhl. 01 og nýjum inngangi á 1. hæð í húsi á lóð nr. 1 við Eyjarslóð.
Bréf frá hönnuði dags. 03 feb. 2017 og samþykki frá Hólmaslóð 2a. 6. febr. 2017 fylgir.
Stækkun mhl. 01: 178,2 ferm. XX. rúmm.
Mhl. 02: 334,0 ferm., XX rúmm.
Samtals stækkun: 512,2ferm., XX rúmm.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
14. Faxafen 12 (01.466.102) 195610 Mál nr. BN052002
Mobility Flex ehf., Síðumúla 14, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta líkamsræktarstöð á 2. hæð, byggja millipall og setja hurð milli brunahólfa/eignarhluta fyrir flóttaleið ásamt því að setja skilti á austurhlið í húsi á lóð nr. 12 við Faxafen.
Stækkun: Milliloft 40,9 rúmm.
Samþykki eigenda 0202 og 0211 dags. í febrúar 2017 fylgir erindi.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
15. Fákafen 11 (01.463.402) 105679 Mál nr. BN052776
ÞEJ fasteignir ehf, Bíldshöfða 16, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta kaffibar, bæta við snyrtingu og auka gestafjölda í veitingastað í flokki ll - teg. c í húsi á lóð nr. 11 við Fákafen.
[Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
16. Frakkastígur 8 (01.172.109) 101446 Mál nr. BN052781
Blómaþing ehf., Pósthólf 8814, 128 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN047643, í 1. áganga er um að ræða breytingar á innra skipulagi s.s. fyrirkomulag við lyftu við Hverfisgötu, útidyr færast að útvegg, geymslur, sorp-, hjóla- og vagnageymsla færast til, innrétta íbúð í rými 0204 og í 2. áfanga er innréttað lagnarými í stað jarðvegsfyllingar, fyrirkomulagi baðherbergja hefur verið breytt, gluggar stigahúss verða opnanlegir og þakform lyftustokks breytist í 1. og 2. áfanga fjölbýlishúsa á Frakkastígsreit á lóð nr. 8 við Frakkastíg.
Erindi fylgir greinargerð hönnuðar dags. 25. apríl 2017.
Stækkun: xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
17. Gefjunarbrunnur 13 (02.695.206) 206021 Mál nr. BN052773
Benoný Benónýsson, Sádi-Arabía, Sótt er um samþykki á áður gerðum breytingum, sjá erindi BN036879, um er að ræða breytta klæðningu, breytta glugga auk þess eru útiarinn og reykrör fjarlægð í einbýlishúsi á lóð nr. 13 við Gefjunarbrunn.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
18. Gerðarbrunnur 12-14 (05.056.402) 206053 Mál nr. BN052797
RK bygg ehf., Furuási 14, 221 Hafnarfjörður
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN037559, um er að ræða breytingu á byggingarlýsingu þannig byggt verður úr einingum í stað staðsteyps parhúss á lóð nr. 12-14 við Gerðarbrunn.
Stækkun: xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
19. Grandagarður - göngubryggja (01.115.101) 100046 Mál nr. BN052791
Bjarnar ehf, Borgartúni 30, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja göngubrú sem tengir gönguleið frá Rastagötu að bryggju við Sjóminjasafn og liggur að húsi á lóð nr. 8 við Grandagarð.
Erindi fylgir samþykki Faxaflóahafna dags. 24. apríl 22017.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
20. Gylfaflöt 16-18 (02.576.302) 179492 Mál nr. BN052730
T-eignir ehf., Bæjarflöt 13, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á innra fyrirkomulagi í rými 0102 og tímabundinni opnun á milli eignarhluta 0101 og 0102 og millilofti 0107 er komið fyrir í húsinu á lóð nr. 16 til 18 við Gylfaflöt.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
21. Gylfaflöt 22 (02.576.304) 179494 Mál nr. BN052742
Húsafl sf., Nethyl 2 (hús 3), 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að stækka efri hæð, breyta stigum, fjölga millipöllum og breyta innra skipulagi í atvinnuhúsi á lóð nr. 22 við Gylfaflöt.
Stækkun: xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
22. Hagatorg 1 (01.55-.-97) 106504 Mál nr. BN052807
Bændahöllin ehf., Hagatorgi 1, 107 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að rífa hluta 1. hæðar og byggja nýja viðbyggingu, breyta innra fyrirkomulagi í kjallara og á 1. og 2. hæð, ásamt því að endurnýja hluta glugga á austur og vestur hlið í húsi á lóð nr. 1 við Hagatorg.
Stærðarbreytingar: Minnkun A-rýmis 43,1 ferm., 347,9 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
23. Hallveigarstígur 2 (01.180.201) 101689 Mál nr. BN052236
Ólöf Berglind Halldórsdóttir, Hallveigarstígur 2, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja svalir og kvisti á rishæð í húsi á lóð nr. 2 við Hallveigarstíg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 3. febrúar 2017 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 3. febrúar 2017.
Stækkun: A-rými 29,9 ferm., 69,5 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
24. Haukdælabraut 16 (05.114.505) 214791 Mál nr. BN052661
Einar Garðarsson, Þorláksgeisli 1, 113 Reykjavík
Guðrún Birna Einarsdóttir, Þorláksgeisli 1, 113 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja tveggja hæða steinsteypt einbýlishús með aukaíbúð og innbyggðri bílgeymslu á lóð nr. 16 við Haukdælabraut.
Erindi fylgir greinargerð um ábyrgðarsvið hönnuða dags. 3. apríl 2017 ásamt því að lögð er fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 15. febrúar 2017.
Stærð A-rými: 302,2 ferm., 1.192,3 rúmm.
B-rými: 28,3 ferm.
Samtals: 330,5 ferm.
Frestað.
Lagfæra skráningu.
25. Háagerði 73 (01.815.717) 108065 Mál nr. BN052723
Jórunn Viggósdóttir, Háagerði 73, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta bílgeymslu í vinnustofu sem verður séreign, ásamt því að breyta innra skipulagi í kjallara, eignamörkum og eignarhaldi í húsi á lóð nr. 73 við Háagerði.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
26. Hádegismóar 6 (04.411.401) 213068 Mál nr. BN052823
Snæland Grímsson ehf, Langholtsvegi 109, 104 Reykjavík
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi fyrir jarðvinnu á lóð nr. 6 við Hádegismóa sbr. erindi BN051971.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi. Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
27. Hestháls 6-8 (04.323.101) 111035 Mál nr. BN052817
EGG fasteignir ehf., Sævarhöfða 2, 110 Reykjavík
BL ehf., Sævarhöfða 2, 110 Reykjavík
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi fyrir jarðvinnu á lóð nr. 6-8 við Hestháls sbr. erindi BN052646.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi. Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
28. Hólaberg 86 (04.674.204) 112210 Mál nr. BN052786
Reykjavíkurborg - eignasjóður, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að stækka hús til vesturs og breyta innra fyrirkomulagi í húsi á lóð nr. 86 við Hólaberg.
Stækkun: A-rými 154,7 ferm., 648,9 rúmm.
Bréf burðarvirkishönnuðar dags. 30.11.2016 fylgir erindi.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
29. Hólmaslóð 2A (01.111.502) 100028 Mál nr. BN052802
Guðlax ehf, Hólmaslóð 2, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja inndregna 3. hæð ofaná atvinnuhús á lóð nr. 2A við Hólmaslóð.
Stækkun: 165,1 ferm., 548,3 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
30. Hringbraut 55 (01.540.012) 106229 Mál nr. BN051683
Pálmi Bergmann Almarsson, Hringbraut 55, 101 Reykjavík
Vilborg María Sverrisdóttir, Hringbraut 55, 101 Reykjavík
Sótt er um samþykki á áður gerðum breytingum á innra skipulagi v/gerðar eignaskiptasamnings en þar er gerð grein fyrir íbúðarrými í kjallara sem verður í eigu íbúðar á efri hæð í parhúsi á lóð nr. 55 við Hringbraut.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Lagfæra skráningu.
31. Hringbraut Landsp. (01.198.901) 102752 Mál nr. BN052751
Háskóli Íslands, Sæmundargötu 2, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta kennslurými og skrifstofur, koma fyrir loftræsikerfi og hefðbundnu ofnakerfi, lagfæra hljóðvist og breyta innra skipulagi á 1., 2. og 3. hæð í Hjúkrunarskólanum, Eiríksgötu 34A á lóðinni Hringbraut Landssp.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
32. Hverfisgata 125 (01.222.118) 102854 Mál nr. BN052778
T.&D. ehf, Bergholti 2, 270 Mosfellsbær
Sótt er um breytingu á erindi BN050601 sem felst í gerð gasgeymslu á lóð og útsogsröri á bakhlið frá eldhúsi og upp fyrir þak í húsi á lóð nr. 125 við Hverfisgötu.
Samþykki meðeigenda dags. 26.04.2017 fylgir erindi.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlit. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
33. Hverfisgata 85 (01.154.315) 101129 Mál nr. BN052367
Rauðsvík ehf., Skúlagötu 30, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja 70 íbúða fjölbýlishús á 5 hæðum auk 2ja hæða bílakjallara á lóð nr. 85 við Hverfisgötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 24. febrúar 2017 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 24. febrúar 2017.
Stærðir:
Mhl. 01: A-rými 8.695,8 ferm., 27.773,9 rúmm. B-rými 657,2 ferm., 2.052,9 rúmm.
Mhl. 02: A-rými 20,8 ferm., 85,2 rúmm.
Gjald 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
34. Höfðabakki 9 (04.075.001) 110681 Mál nr. BN052721
Reitir II ehf., Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík
Sótt er um breytingu á erindi BN051560 vegna lokaúttektar á 7. hæð í mhl. 07 í húsinu á lóð nr. 9 við Höfðabakka.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
35. Hörpugata 10 (01.635.704) 106695 Mál nr. BN052632
Þórdís Anna Oddsdóttir, Hörpugata 10, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta útliti með því að bæta við gluggum, opna út á verönd og breyta innra skipulagi, ásamt áður gerðum breytingum sem felast í að byggður hefur verið kvistur á austurhlið húss á lóð nr. 10 við Hörpugötu.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Skipulagsferli ólokið.
36. Kistumelur 22 (34.533.101) 206630 Mál nr. BN052610
Íslenska gámafélagið ehf., Gufunesi, 112 Reykjavík
Sótt er um breytingar á áður samþykktu erindi BN035873 vegna lokaúttektar sem felst í breytingum á innra skipulagi og flóttaleiðum í húsi á lóð nr. 22 við Kistumel.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
37. Krókháls 5-5G (04.323.401) 111039 Mál nr. BN052595
Nafir ehf, Dalvegi 2, 200 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að rífa niður milliloft úr húsum 5D og 5E þannig að einungis eru eftir tæknirýmin og settar eru fjórar vöruhurðir á suðurhlið sömu húsa 5D og 5C á lóð nr. 5-5G við Krókháls.
Minnkun vegna niðurrifs á millipöllum er: 329,5 ferm.
Samþykki meðeigenda í tölvupósti dags. 1. apríl 2017.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
38. Langagerði 18 (01.832.009) 108536 Mál nr. BN052091
Sveinn Sigurkarlsson, Langagerði 18, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðri innréttingu rishæðar í húsi á lóð nr. 18 við Langagerði.
Gjald kr. 10.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
39. Langagerði 24 (01.832.012) 108539 Mál nr. BN052725
Kristján Brynjar Bjarnason, Langagerði 24, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteyptan, stakstæðan bílskúr á lóð nr. 24 við Langagerði .
Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 2. febrúar 2017.
Stærð bílskúr er: 31,5 ferm., 99,2 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
40. Laugarásvegur 1 (01.380.104) 104729 Mál nr. BN052812
Þvottakaffi ehf., Austurstræti 9, 108 Reykjavík
Sótt er um breytingar á erindi BN052291 sem felast í tilfæringum á búnaði ísbúðar í húsi á lóð nr. 1 við Laugarásveg.
Jafnframt er erindi BN052737 dregið til baka.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
41. Laugarásvegur 42 (01.385.003) 104913 Mál nr. BN052799
Arnór Hafstað, Laugarásvegur 42, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að gera gat í burðarvegg og opna þannig milli tveggja herbergja á 1. hæð einbýlishúss á lóð nr. 42 við Laugarásveg.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
42. Laugarásvegur 62 (01.385.106) 104928 Mál nr. BN051752
Sigurður Baldursson, Laugarásvegur 62, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi og fyrir áður gerðri geymslu í sökkulrými á norðvesturhlið og áður gerðum tröppum úr garði norðvestan við einbýlishús á lóð nr. 62 við Laugarásveg.
Stækkun: 29,3 ferm., 60 rúmm.
Gjald 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
43. Laugavegur 114 (01.240.101) 102979 Mál nr. BN052731
Ríkiseignir, Borgartúni 7a, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að setja hringstiga innanhúss á milli 4. og 5. hæðar sem á að vera flóttaleið af 5. hæð og loka þaksvölum þannig að það myndast þakrými á 5. hæð í húsinu á lóð nr. 114 við Laugaveg.
Stækkun rúmmetra: XX rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
44. Laugavegur 34A (01.172.216) 101471 Mál nr. BN052740
Lantan ehf., Laugavegi 7, 101 Reykjavík
Sótt er um samþykki fyrir breytingum sem gerðar hafa verið á byggingartíma, sjá erindi BN048783, um er að ræða breytta byggingarlýsingu og ýmsar breytingar á innra skipulagi kjallara, staðsetningu á biðsvæði hreyfihamlaðra og loftræsingu frá veitingastað vegna lokaúttektar á hóteli og veitingastað á lóð nr. 34A við Laugaveg.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
45. Laugavegur 36 (01.172.218) 101473 Mál nr. BN052741
Lantan ehf., Laugavegi 7, 101 Reykjavík
Sótt er um samþykki fyrir breytingum sem gerðar hafa verið á byggingartíma, sjá erindi BN048782, um er að ræða breytta byggingarlýsingu og ýmsar breytingar á innra skipulagi kjallara, staðsetningu á biðsvæði hreyfihamlaðra og loftræsingu frá veitingastað vegna lokaúttektar á hóteli og veitingastað á lóð nr. 36 við Laugaveg.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
46. Laugavegur 58 (01.173.113) 101530 Mál nr. BN052794
París ehf., Laugavegi 58a, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta gistiskála í flokki II fyrir sex gesti, um er að ræða stækkun á 0101 Hostel á lóð nr. 58 við Laugaveg.
Gjald kr. 11.000
Synjað.
Samræmist ekki gr. 6.7.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012 um lágmarkskröfur um birtuskilyrði.
47. Laugavegur 59 (01.173.019) 101506 Mál nr. BN052606
Vesturgarður ehf., Laugavegi 59, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN051424, m. a. breyta innra skipulagi kjallara og koma fyrir nýju tæknirými fyrir loftræsingu, breyta innra skipulagi veitingastaðar á 2. hæð og koma fyrir glerlokunum á svölum á 3. og 4. hæð íbúðar- og atvinnuhúss á lóð nr. 59 við Laugaveg.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Lagfæra skráningu.
48. Lofnarbrunnur 14 (05.055.501) 206089 Mál nr. BN052686
Seres byggingafélag ehf., Logafold 49, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypt 3ja hæða, 8 íbúða fjölbýlishús auk bílakjallara á lóð nr. 14 við Lofnarbrunn.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 5. maí 2017 fylgir erindinu.
Stærð: A rými 1.497,5 ferm., 4.907.4 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
49. Mýrargata 18 (01.116.702) 222856 Mál nr. BN052155
J.E. 101 ehf., Stórhöfða 33, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja 3ja hæða nýbyggingu ásamt kjallara, með veitingastað í flokki ll - tegund a á 1. hæð og í kjallara og 4 íbúðum á efri hæðum, á lóð nr. 18 við Mýrargötu.
Stærð 737,5 ferm., 2.410,9 rúmm.
Samkomulag umsækjenda og SEA dags. 17.02.2017 vegna sorpgeymslu fylgir erindi.
Gjald kr. 10.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
50. Saltvík (00.064.000) 125744 Mál nr. BN052803
Stjörnuegg hf., Vallá, 116 Reykjavík
Sótt er um breytingu á erindi BN043122 vegna lokaúttektar sem felast í því að bætt er við millivegg og stiga er breytt og hætt er við tvo glugga á útvegg í mhl. 20 í Saltvík á Kjalarnesi.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits á umsóknarblaði.
51. Samtún 32 (01.221.407) 102823 Mál nr. BN052809
Haraldur Ægir Guðmundsson, Samtún 32, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að gera hurð út í garð úr íbúð 0001 í fjölbýlishúsi á lóð nr. 32 við Samtún.
Erindi fylgir samþykki meðeigenda dags. 21. febrúar 2017 og umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 1. september 2016.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
52. Skógarvegur 16 (01.794.301) 213565 Mál nr. BN052800
Búseti húsnæðissamvinnufélag, Síðumúla 10, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja fjölbýlishús með 20 íbúðum ásamt bílakjallara á lóð nr. 16 við Skógarveg.
Stærðir:
A-rými 2.518,6 ferm., 8.014,7 rúmm.
B-rými 600,4 ferm., 957,8 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
53. Skólavörðustígur 16 (01.181.004) 101728 Mál nr. BN052649
Þorsteinn Bergmann, Skólavörðustígur 16, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytinum sem er að breyta skráningu tveggja skrifstofurýma í tvær íbúð á 3. hæð í húsinu á lóð nr. 16 við Skólavörðustíg.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
54. Skólavörðustígur 22A (01.181.204) 101758 Mál nr. BN052518
Babalú ehf, Skólavörðustíg 22a, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að fjarlægja timbursvalir og byggja einnar hæðar viðbyggingu sem hýsa á eldhús núverandi veitingastaðar með svölum ofan á þaki í húsi á lóð nr. 22A við Skólavörðustíg.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
55. Stigahlíð 72 (01.733.503) 107396 Mál nr. BN052785
Rikharð Sigurðsson, Stigahlíð 72, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta kjallara í stúdíó-íbúð með sérinngangi og loka milli íbúðarhúsnæðis og kjallara í húsi á lóð nr. 72 við Stigahlíð.
Gjald kr. 11.000
Synjað.
Samræmist ekki gr. 6.7.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012 um lágmarkskröfur um birtuskilyrði og lofthæð.
56. Vatnagarðar 12 (01.337.802) 103916 Mál nr. BN052729
Extreme Iceland ehf., Skútuvogi 13a, 104 Reykjavík
Sótt er um breytingar á erindi BN052309 vegna lokaúttektar sem felast í minni háttar breytingum á innréttingum, veggjum og brunakröfum hurða í húsi á lóð nr. 12 við Vatnagarða.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
57. Vegamótastígur 7 (01.171.509) 205361 Mál nr. BN052760
Reir ehf., Laugavegi 7, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt fimm hæða hús og innrétta gististað í flokki V, teg. a, 39 herbergi fyrir 78 gesti á efri hæðum og veitingastað á jarðhæð á lóðum nr. 7 við Vegamótastíg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 1. júlí 2016 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 1. júlí 2016.
Vegamótastígur 7:
A-rými: 921 ferm., 3.137,4 rúmm.
B-rými: 24,7 ferm.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
58. Vegamótastígur 9 (01.171.508) 101424 Mál nr. BN052598
Reir ehf., Laugavegi 7, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt fimm hæða hús og innrétta gististað í flokki V, teg. a, 39 herbergi fyrir 78 gesti og veitingastað á jarðhæð á lóðum nr. 7-9 við Vegamótastíg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 1. júlí 2016 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 1. júlí 2016.
Vegamótastígur 9:
A-rými: 974 ferm., 3.270 rúmm.
B-rými: 31,5 ferm.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
59. Vest.6-10A/Tryggv.18 (01.132.113) 216605 Mál nr. BN051886
Hol T18 ehf., Pósthólf 182, 121 Reykjavík
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðum breytingum í kjallara og breyta flokki gististaðar úr II í VI í Tryggvagötu 18-18C á lóðinni Vest 6-10A/Tryggv. 18.
Erindi fylgir þinglýst afsal dags. 18. desember 2012, bréf frá sýslumanni dags. 18. mars 2013, bréf frá innanríkisráðuneytinu dags. 2. apríl 2013, yfirlýsing meðlóðarhafa dags. 6. júní 2011 og önnur dags. 21. desember 2012 þar sem þeir gera ekki athugasemd við að fasteigninni verði breytt í hótel.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
60. Vættaborgir 89-91 (02.343.001) 175909 Mál nr. BN052719
Haraldur Sveinsson, Vættaborgir 91, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir staðsteypta viðbyggingu út frá 1. hæð á norð- austurhlið parhússins nr. 91 á lóð nr. 89 - 91 við Vættaborgir.
Stækkun vegna viðbyggingar: XX ferm., XX rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
61. Þarabakki 3 (04.603.702) 111729 Mál nr. BN052761
Félag Drúida á Íslandi, Þarabakka 3, 109 Reykjavík
Sótt er um breytingu á erindi BN052391 sem felst í því að stigaop er stækkað svo fyrri stærðir í skráningartöflu haldist óbreyttar og ekki verði þörf á að uppfæra eignaskiptayfirlýsingu í húsi á lóð nr. 3 við Þarabakka.
Bréf arkitekts ódagsett fylgir erindi.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Ýmis mál
62. Fjólugata 19 (01.185.508) 102198 Mál nr. BN052820
Byggingarfulltrúi leggur til að lóð undir spennistöð Veitna ohf, landnúmer 102198 verði tölusett nr. 21A við Fjólugötu í stað nr. 19.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
63. Skildinganes 36 (01.676.001) 106916 Mál nr. BN052821
Guðbjörg Sigurgeirsdóttir, Skildinganes 36a, 101 Reykjavík
Vigfús Guðmundsson, Skildinganes 36, 101 Reykjavík
Þórunn Helga Kristjánsdóttir, Skildinganes 36, 101 Reykjavík
Eigendur parhúss á lóðinni Skildinganes 36 óska eftir að aðgreina skráningu hússins með því að íbúð með fastanúmer 202-9649 verði tölusett nr. 36 og íbúð með fastanúmer 202-9648 sem nr. 36A við Skildinganes.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Fundi slitið kl. 14.03
Björgvin Rafn Sigurðarson
Nikulás Úlfar Másson Sigríður Maack
Sigrún Reynisdóttir Jón Hafberg Björnsson
Óskar Torfi Þorvaldsson Halldóra Theódórsdóttir
Olga Hrund Sverrisdóttir