Umhverfis- og skipulagsráð - Fundur nr. 177

Umhverfis- og skipulagsráð

Umhverfis- og skipulagsráð

Ár 2017, miðvikudaginn 25. janúar, kl. 9:08, var haldinn 177. fundur umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur. Fundurinn var haldinn að Borgartúni 12-14, 7. hæð. Ráðssal. Viðstödd voru: Hjálmar Sveinsson, Magnea Guðmundsdóttir, Gísli Garðarsson, Sverrir Bollason, Halldór Halldórsson, Herdís Anna Þorvaldsdóttir, Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir og Sigurborg Ó Haraldsdóttir áheyrnarfulltrúi. Eftirtaldir embættismenn sátu fundinn: Ólöf Örvarsdóttir, Þorsteinn Hermannsson, Kolbrún Jónatansdóttir, Magnús Ingi Erlingsson og Marta Grettisdóttir.

Fundarritari var Örn Sigurðsson.

Þetta gerðist:

    (A) Skipulagsmál

1. Afgreiðslufundir skipulagsfulltrúa Reykjavíkur, fundargerð   Mál nr. SN010070

Lögð fram fundargerð afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa Reykjavíkur, dags. 19. janúar 2017.

(B) Byggingarmál

2. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa, Fundargerð   Mál nr. BN045423

Fylgiskjal með fundargerð þessari eru fundargerð afgreiðslufundar byggingarfulltrúa nr. 908 frá 24. janúar 2017.

(E) Umhverfis- og samgöngumál

3. Stefna Reykjavíkurborgar og nágrannasveitarfélaganna í samgöngumálum,    Mál nr. US170012

Stefna Reykjavíkurborgar og nágrannasveitarfélaga í samgöngumálum, þróun umferðar og farþegafjölda Strætó, rýmisþörf, umhverfismál, kostnaðarmál o.fl

Kynnt.

4. Almenningssamgöngur í borginni,    Mál nr. US170022

Almenningssamgöngustefna Reykjavíkur frá 2015 og framtíðarsýn höfuðborgarsvæðisins til 2040. Forgangur almenningssamgangna.

Kynnt.

Heiða Björg Hilmisdóttir stjórnarformaður Strætó og Jóhannes S. Rúnarsson, Ragnheiður Einarsdóttir og Valgerður G. Benediktsdóttir fulltrúar Strætó sitja fundinn undir liðum 5-9.

5. Strætó, Almenn kynning   Mál nr. US170024

Almenn kynning á þróun mála hjá Strætó síðustu ár og nýjungum eins og appinu, beinlínukorti, REMIX, rafrænum talningum, rafrænum greiðslum.

Kynnt.

- Kl. 10:09 víkur Halldór Halldórsson af fundi, Marta Guðjónsdóttir tekur sæti á fundinum á sama tíma.

6. Strætó, Akstur strætisvagna um Hverfisgötu í stað Sæbrautar   Mál nr. US170025

Kynnt minnisblað Strætó dags. 20. janúar 2017 varðandi akstur strætisvagna um Hverfisgötu í stað Sæbrautar

Vísað til meðferðar umhverfis- og skipulagssviðs, samgöngustjóra.

Umhverfis- og skipulagsráðs bókar:

Umhverfis og skipulagsráð felur samgöngudeild að hefja undirbúning aksturs Strætó um Hverfisgötu. Ráðið telur mikilvægt að viðeigandi aðbúnaður sé til staðar svo sem skýli og upplýsingaskilti. Einnig verði reglur um akstur hópferðarbifreiða, sem þegar eru í vinnslu, að liggja fyrir við tillögugerðina.

7. Strætó, Kvöld- og næturakstur í Reykjavík - kostnaðarmat   Mál nr. US170026

Kynnt minnisblað Strætó dags. 20. janúar 2017 varðandi kostnaðar- og ábatamat vegna kvöld og næturaksturs Strætó í Reykjavík. Einnig er kynnt minnisblað Landspítala dags. 19. janúar 2017.

Vísað til meðferðar umhverfis- og skipulagssviðs, samgöngustjóra.

Umhverfis- og skipulagsráðs bókar:

Umhverfis- og skipulagsráð felur samgöngudeild að undirbúa tillögu með hliðsjón af minnisblaðinu og í samráði við Strætó. Sú tillaga verði jafnframt lögð fyrir borgarráð og Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu að undirbúningi loknum.

8. Strætó, Tillögur að breytingum á leið 6 og 31.   Mál nr. US170027

Lögð fram minnisblað dags. 17. janúar 2017 varðandi breytingar á leið 6 og leið 31.

Vísað til meðferðar umhverfis- og skipulagssviðs, samgöngustjóra.

Jafnframt var samþykkt að vísa minnisblaðinu til umsagnar hverfisráðs Grafarvogs.

9. Strætó, ósk um skiptistöð í Elliðaárvogi   Mál nr. US160295

Lagt fram minnisblað Strætó bs., dags. 6. desember 2016, þar sem lagt er til að gerð verði skiptistöð í Elliðaárvogi sem myndi leysa Ártún af hólmi og tengja saman leiðir sem fara í vestur- og austurátt annars vegnar og norður- og suðurátt hins vegar. Einnig er lögð fram umsögn umhverfis- og skipulagssviðs, samgöngustjóra , dags. 20. janúar 2017.

Umsögn umhverfis- og skipulagssviðs, samgöngustjóra, dags. 20. janúar 2017 samþykkt.

10. Bílaumferð, götur og stæði í borginni,    Mál nr. US170015

Almenn kynning umhverfis- og skipulagssviðs á bílaumferð, götum og stæðum í borginni

Kynnt.

11. Nagladekk, talning og viðhorfskönnun   Mál nr. US170030

Kynnt niðurstaða úr viðhorfskönnun Gallup dags. í desember 2016 um notkunn nagladekkja sem framkvæmd var dagana 15- 29. desember 2016.

Jóna Karen Sverrisdóttir fulltrúi Gallup kynnir

Kl. 11:28 tekur Halldór Halldórsson sæti á fundinum að nýju, Marta Guðjónsdóttir víkur af fundi á sama tíma.

Fulltrúar Samfylkingarinnar Hjálmar Sveinsson og Sverrir Bollason, fulltrúi Bjartrar framtíðar Magnea Guðmundsdóttir og fulltrúi Vinstrihreyfingarinnar-græns framboðs Gísli Garðarsson, fulltrúi Framsóknar og flugvallarvina Guðfinna J. Guðmundsdóttir og áheyrnarfulltrúi Pírata Sigurborg Ósk Haraldsdóttir bóka:

Ítarlegar kannanir Eflu og Gallup sýna að bílum á nagladekkjum hefur fjölgað mikið á götum Reykjavíkur veturinn 2016/2017 miðað við fyrri ár, þrátt fyrir óvenju snjólétta tíð. Þetta er slæm þróun því sýnt hefur verið fram á að nagladekkin valda alvarlegri mengun við helstu umferðaræðar. Auk þess er beinn kostnaður sem hlýst af þessu sliti gatnanna talinn nema milli 150 til 300 milljónum króna. Þessi kostnaður leggst á alla borgarbúa, líka þá sem nota ekki nagladekk. Í ljósi þess að nýir bílaleigubílar eru nokkuð stór hluti í fjölgun bíla í umferðinni er líklegt að þeir eigi sinn þátt í stóraukinni nagladekkjanotkun. Kostnaðurinn sem af því hlýst leggst ekki á ferðamennina eða bílaleigurnar, heldur borgarbúa. Umhverfis og skipulagssviði er falið að koma með tillögur hvernig megi snúa þessari þróun við með aukinni fræðslu og hugsanlegu sérstöku gjaldi sem lagt yrði á notkun nagladekkja í takt við mengunarbótaregluna.

12. Vega- og gatnaframkvæmdir 2017, áætlun   Mál nr. US170029

Kynnt áætlun um vega- og gatnaframkvæmdir 2017 og næstu ára skv. fjárfestingaráætlun.

Kynnt.

Ámundir V. Brynjólfsson skrifstofustjóri og Auður Ólafsdóttir verkfræðingur taka sæti á fundinum undir þessum lið.

13. Orkusjóður, Styrkumsókn   Mál nr. US170023

Kynnt umsókn umhverfis- og skipulagssviðs til Orkusjóðs dags. 26. september 2016 um styrk til uppbyggingar á innviðum fyrir rafbíla.

Kynnt.

Guðmundur B. Friðriksson skrifstofustjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

14. Hringbraut, umferðaröryggi (USK2015100071)   Mál nr. US150234

Á fundi umhverfis- og skipulagsráðs 3. febrúar 2016 var lagt fram bréf umhverfis- og skipulagssviðs, samgöngudeildar, dags. 26. janúar 2016 ásamt tillögu verkfræðistofunnar Eflu, dags. 26. janúar 2016 vegna gatnamóta Hringbrautar og Hofsvallagötu. Var erindinu vísað til umsagnar hjá Hverfisráðs Vesturbæjar. Lagt fram að nýju ásamt fundargerð hverfisráðs Vesturbæjar frá 18. febrúar 2016 og skýrslu Vegagerðarinnar dags. í desember 2016.

Baldur Grétarsson fulltrúi Vegagerðarinnar kynnir.

15. Hönnun fyrir reiðhjól - leiðbeiningar, Leiðbeiningar   Mál nr. US170036

Kynnt greinargerð verkfræðistofunnar Eflu dags. í júní 2012 varðandi leiðbeiningar til að bæta og samræma gæði þeirra lausna sem hannaðar eru fyrir hjólreiðamenn í Reykjavík.

Guðbjörg Lilja Erlendsdóttir fulltrúi verkfræðistofunnar Eflu kynnir.

16. Bílastæðasjóður, kynning   Mál nr. US170032

Kynning á starfsemi, nýjungum (rauntímaskilti) og áskoranir í starfseminni.

Kynnt.

17. Bílastæðastefna, Tillaga um stefnumörkun í bíla og hjólastæðamálum   Mál nr. US170033

Lögð fram tillaga umhverfis- og skipulagssviðs, samgöngustjóra og framkvæmdastjóra bílastæðasjóðs dags. 20. janúar 2017 varðandi stefnumörkun í bíla- og hjólastæðamálum.

Frestað.

18. Umferðarhraði í Reykjavík, starfshópur, erindisbréf, skýrsla starfshóps   Mál nr. US150259

Á fundi umhverfis- og skipulagsráðs 22. júní 2016 var lögð fram til kynningar drög að skýrslu starfshóps, dags. 1. júní 2016, um umferðarhraða vestan Kringlumýrarbrautar. Erindinu var frestað.

Erindið lagt fram að nýju ásamt skýrslu starfshóps og tillögu dags. í janúar 2017.

- Kl. 14:53 víkur Guðfinna J. Guðmundsdóttir af fundi.

Frestað.

- Kl. 15:20 víkur Halldór Halldórsson af fundi.

19. Hjólreiðaáætlun 2015-2020, yfirlitskynning   Mál nr. US170034

Hjólreiðaáætlun 2015-2020-framvindukynning.

Kynnt.

(D) Ýmis mál

20. Klapparstígur 19, Veghúsastígur 1, kæra 9/2017  (01.152.421) Mál nr. SN170039

Úrskurðarnefnd umhverfis/auðlin, Skuggasundi 3, 101 Reykjavík

Lagt fram bréf úrskurðarnefndar umhverfis-og auðlindamála, dags. 18. janúar 2017 ásamt kæru þar sem kærð er synjun á breytingu á deiliskipulagi á Klapparstíg 19 og Veghúsastíg 1.

Vísað til umsagnar skrifstofu sviðsstjóra.

21. Sólheimar 42, kæra 169/2016, umsögn  (01.435.2) Mál nr. SN160965

Úrskurðarnefnd umhverfis/auðlin, Skuggasundi 3, 101 Reykjavík

Lagt fram bréf úrskurðarnefndar umhverfis- og úrskurðarnefndar, dags. 19. desember 2016, ásamt kæru, dags. 16. desember 2016, þar sem kærð er ákvörðun um að samþykkja breytta hagnýtingu séreignar á lóð nr. 42 við Sólheima. Einnig lögð fram umsögn skrifstofu sviðsstjóra, dags. 15. janúar 2017.

22. Þórsgata 1 og Lokastígur 2, kæra 133/2016, umsögn  (01.181.1) Mál nr. SN160780

Úrskurðarnefnd umhverfis/auðlin, Skuggasundi 3, 101 Reykjavík

Lagt fram bréf úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála ásamt kæru, dags. 18. október 2016 þar sem kærð er ákvörðun umhverfis- og skipulagsráðs þ. 14. september 2016 vegna stækkunar á tengibyggingu milli fasteigna á lóðunum Þórsgötu 1 og Lokastígs 2. Einnig lögð fram umsögn skrifstofu sviðsstjóra, dags. 9. nóvember 2016. Lagður fram úrskurður úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála frá 29. desember 2016. Úrskurðarorð: Kærumáli þessu er vísað frá úrskurðarnefndinni.

23. Vatnsstígur 3, kæra 130/2016, umsögn, úrskurður  (01.172.0) Mál nr. SN160760

Úrskurðarnefnd umhverfis/auðlin, Skuggasundi 3, 101 Reykjavík

Lagt fram bréf úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála ásamt kæru, dags. 10. október 2016 þar sem kærð er ákvörðun um að veita leyfi til að innrétta veitingastað á 1. hæð húss á lóð nr. 3 við Vatnsstíg í Reykjavík. Í kærunni er gerð krafa um stöðvun framkvæmda til bráðabirgða. Einnig lögð fram umsögn umhverfis- og skipulagssviðs, skrifstofu sviðsstjóra, dags. 11. október 2016. Lagður fram úrskurður úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála frá 15. desember 2016. Úrskurðarorð: Hafnað er kröfu kæranda.

24. Ferjuvað 1-3, kæra 26/2015, umsögn, úrskurður  (04.731.5) Mál nr. SN150303

Úrskurðarnefnd umhverfis/auðlin, Skuggasundi 3, 101 Reykjavík

Lagt fram bréf úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála, dags. 17. apríl 2015 ásamt kæru þar sem kærð er ákvörðun byggingarfulltrúa á samþykki um breytingar á bílastæði B-17 í bílageymslu við Ferjuvað 1-3 í Reykjavík, ásamt lokaúttekt á húsinu. Einnig lögð fram umsögn skrifstofu sviðsstjóra, dags. 27. maí 2015. Lagður fram úrskurður úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála frá 23. desember 2016. Úrskurðarorð: Felld er úr gildi ákvörðun byggingarfulltrúans í Reykjavík frá 17. mars 2015 um að samþykkja áður gerðar breytingar á innra skipulagi í fjölbýlishúsi á lóð nr. 1-3 við Ferjuvað að því er varðar hliðrun á eldvarnardyrum í eldvarnarvegg á milli stigahúss og bílageymslu og breytingar á bílastæði merktu B-17 í bílageymslu.

25. Neshagi 16, kæra 35/2015, umsögn, úrskurður  (01.542.2) Mál nr. SN150295

Úrskurðarnefnd umhverfis/auðlin, Skuggasundi 3, 101 Reykjavík

Lagt fram bréf úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála, dags. 15. maí 2015 ásamt kæru vegna ákvörðunar byggingarfulltrúans í Reykjavík frá 14. apríl 2015 um að gefa út byggingarleyfi fyrir kælibúnað og varaaflstöð við norðurhlið húss á lóð nr. 16 við Neshaga. Lögð fram umsögn skrifstofu sviðsstjóra, dags. 16. júlí 2015. Lagður fram úrskurður úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála frá 29. desember 2016. Úrskurðarorð: Hafnað er kröfu kærenda.

26. Ingólfsstræti 2A, kæra 56/2015, úrskurður  (01.170) Mál nr. SN150431

Úrskurðarnefnd umhverfis/auðlin, Skuggasundi 3, 101 Reykjavík

Lagt fram bréf úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála, dags. 22. júlí 2015 ásamt kæru þar sem kærð er höfnun Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur frá 23. júní sl. að hafna beiðni um leyfi fyrir auknum hljóðstyrk við tónleikahald þ. 8. ágúst nk. Enn fremur er kærð sú ákvörðun Heilbrigðiseftirlitsins að skerða gildandi starfsleyfi kæranda. Lagður fram úrskurður úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála, dags. 19. janúar 2017. Úrskurðarorð: Kærumáli þessu er vísað frá.

27. Unnarstígur 2, kæra 122/2016, umsögn, úrskurður  (01.137.0) Mál nr. SN160685

Úrskurðarnefnd umhverfis/auðlin, Skuggasundi 3, 101 Reykjavík

Lagt fram bréf úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála, dags. 13. september 2016 ásamt kæru, dags. 13. september 2016 þar sem kært er byggingarleyfi fyrir framkvæmdum á lóð nr.2 við Unnarstíg, og ákvörðun byggingarfulltrúa að aflétta verkbanni á framkvæmdum á sameiginlegri lóð Unnarstígs 2 og 2A. Í kærunni er gerð krafa um stöðvun framkvæmda til bráðabirgða. Einnig lögð fram umsögn skrifstofu sviðsstjóra, dags. 30. september 2016. Lagður fram úrskurður úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála, dags. 19. janúar 2017. Úrskurðarorð: Kærumáli þessu er vísað frá.

28. Laugavegur 12B og 16, kæra 38/2015, umsögn, úrskurður  (01.171.4) Mál nr. SN150308

Úrskurðarnefnd umhverfis/auðlin, Skuggasundi 3, 101 Reykjavík

Lagt fram bréf úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála dags. 26. maí 2015 ásamt kæru dags. 24. maí 2015 þar sem kærð er breyting á deiliskipulagi vegna lóða nr. 12B og 16 við Laugaveg. Einnig lögð fram umsögn skrifstofu sviðsstjóra, dags. 6. júlí 2015. Lagður fram úrskurður úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála, dags. 19. janúar 2017. Úrskurðarorð: Hafnað er kröfu kærenda.

29. Grensásvegur 16A og Síðumúli 37-39, kæra 174/2016, umsögn, úrskurður  (01.295.4) Mál nr. SN170001

Úrskurðarnefnd umhverfis/auðlin, Skuggasundi 3, 101 Reykjavík

Lagt fram bréf úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála, dags. 29. desember 2016, ásamt kæru, dags. 28. desember 2016, þar sem kærð er breyting á deiliskipulagi vegna lóðanna nr. 16A við Grensásveg og nr. 27-39 við Síðumúla. Einnig er lögð fram umsögn skrifstofu sviðsstjóra, dags. 5. janúar 2017. Lagður fram er úrskurður úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála frá 20. janúar 2017. Úrskurðarorð: Kærumáli þessu er vísað frá.

Fleira gerðist ekki.

Fundi slitið kl. 16:10

Fundargerðin lesin yfir og undirrituð

Hjálmar Sveinsson

Magnea Guðmundsdóttir Sverrir Bollason

Gísli Garðarsson Herdís Anna Þorvaldsdóttir



Afgreiðsla byggingarfulltrúa skv. samþykkt nr. 161/2005

Árið 2017, þriðjudaginn 24. janúar, kl. 10:09 hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 908. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar umhverfis- og skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 2. hæð Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Sigrún Reynisdóttir, Björgvin Rafn Sigurðarson, Nikulás Úlfar Másson, Óskar Torfi Þorvaldsson, Eva Geirsdóttir, Jón Hafberg Björnsson og Sigríður Maack

Fundarritari var Björgvin Rafn Sigurðarson.

Þetta gerðist:

Nýjar/br. fasteignir

1. Austurbakki 2  (01.119.801) 209357 Mál nr. BN052225

Kolufell ehf., Laugavegi 182, 105 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN050486 sem felst m.a. í því að umfangi og formi húsa hefur verið breytt, bætt við hæð í bílakjallara, yfirbyggð göngugata fjarlægð og íbúðum fækkað úr 106 í 71 í verslunar- og íbúðarhúsi á lóð nr. 2 við Austurbakka.

Stækkun: A-rými: x ferm., x rúmm. B-rými x ferm.

Gjald kr. 11.000

Frestað.

Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

2. Austurbakki 2  (01.119.801) 209357 Mál nr. BN052115

REYKJAVÍK DEVELOPMENT ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN048688 þannig að efsta hæð húsanna T1, T2 og T3 hækkar um 50cm á reit 1 lóð nr. 2 við Austurbakka.

Stækkun: 385,4 rúmm.

Gjald kr. 10.100

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.

Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.

Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.

Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.

Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við fokheldi.

3. Austurstræti 10A  (01.140.406) 100849 Mál nr. BN051334

H.G.G. - Fasteign ehf., Sómatúni 6, 600 Akureyri

Sótt er um leyfi til stækkunar á íbúð á 5. hæð sem felst í nýrri viðbyggingu á norðurhlið og hækkun þaks að hluta þótt mænishæð verði óbreytt, að koma fyrir setlaug á svölum, auk smærri breytinga innanhúss í verslunar- og skrifstofuhúsi á lóð nr. 10A við Austurstræti.

Stækkun x ferm., x rúmm. Meðfylgjandi er samþykki eigenda dags. 23. júní 2016.

Lögð er fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 08.12.2016 við fsp. SN160900.

Gjald kr. 10.100

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

4. Álfheimar 74  (01.434.301) 105290 Mál nr. BN052269

Tokyo veitingar ehf., Nýbýlavegi 4, 200 Kópavogur

Sótt er um leyf til að stækka veitingastofu í rými 0124 þannig að hún stækkar inn í rými 0123 og að gera nýjan inngang á norðausturhlið í mhl. 01 í húsinu á lóð nr. 74 við Álfheima.

Fundargerð frá Húsfélagi Glæsibær dags. 15 sept. 2016 fylgir vegan útlitsbreytingar fylgir.

Gjald kr. 11.000

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

5. Ármúli 5  (01.262.002) 103514 Mál nr. BN052120

Prófastur ehf., Engjateigi 5, 105 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi og innrétta veitingastað í flokki ll, teg. a í húsi á lóð nr. 5 við Ármúla.

Gjald kr. 10.100

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

6. Ásvallagata 27  (01.162.205) 101263 Mál nr. BN051531

Brynjar Úlfarsson, Ásvallagata 27, 101 Reykjavík

Steinunn Thorarensen, Ásvallagata 27, 101 Reykjavík

Jómar Axel Úlfarsson, Ásvallagata 27, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja tvo kvisti samhliða endurnýjun á þaki, ásamt veggsvölum á bakhlið á 1. og 2. hæð og rishæð í fjölbýlishúsi á lóð nr. 27 við Ásvallagötu.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 26. ágúst 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 26. ágúst 2016.

Einnig útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 19. janúar 2017.

Erindi var grenndarkynnt frá 6. desember 2016 til og með 9. janúar 2017. Engar athugasemdir bárust.

Stækkun A-rými 0 ferm., x rúmm.

Gjald kr. 10.100

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

7. Básendi 12  (01.824.015) 108387 Mál nr. BN051984

Sveinn Óskar Þorsteinsson, Brúnastaðir 59, 112 Reykjavík

Sótt er um samþykki á þegar gerðum breytingum, sem felast í að þaki var breytt í upphafi sem og gluggum, á sjöunda áratugnum var innréttuð íbúð í kjallara og múrkerfi og einangrun seinna bætt á fjölbýlishúsið á lóð nr. 12 við Básenda.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 19. janúar 2017 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 18. janúar 2017.

Meðfylgjandi er bréf arkitekts dags.. 15.11. 2016.

Gjald kr. 10.100

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

8. Bergstaðastræti 49  (01.186.009) 102220 Mál nr. BN052271

Páll Snæbjörnsson, Sviss, Sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu við kjallara og nýjan stiga milli kjallara og 1. hæðar einbýlishúss á lóð nr. 49 við Bergstaðastræti.

Erindi fylgir umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 10. október 2016 og umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 16. janúar 2017.

Stækkun: 19,6 ferm., 118,9 rúmm.

Gjald kr. 11.000

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

9. Bergþórugata 23  (01.190.326) 102458 Mál nr. BN052001

Þrengsli ehf., Suðurlandsbraut 48, 108 Reykjavík

Sótt er um breytingu á áður samþykktu erindi BN049455 sem felst í að breyta skilgreiningu mannvirkis úr notkunarflokki 3 í notkunarflokk 4 í fjölbýlishúsi á lóð nr. 23 við Bergþórugötu.

Lögð er fram umsögn skipulagsfulltrúa við erindi BN051780 dags. 11.11.2016

Gjald kr. 10.100

Frestað.

Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

10. Bíldshöfði 7  (04.056.401) 110564 Mál nr. BN052263

B.M. Vallá ehf., Bíldshöfða 7, 110 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja við núverandi framleiðslusal mhl. 25 og verða veggir að hálfu steyptir og að hálfu úr samlokustáleiningum í húsinu á lóð nr. 7 við Bíldshöfða.

Stækkun: 193,2 ferm., 1.249,9 rúmm.

Gjald kr. 11.000

Frestað.

Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

11. Bíldshöfði 9  (04.062.001) 110629 Mál nr. BN052176

Reginn atvinnuhúsnæði ehf., Hagasmára 1, 201 Kópavogur

Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi kjallara, 2., 7., og 8. hæðar ásamt utanhússbreytingum sem felast í að koma fyrir nýjum glugga á norðurhlið 8. hæðar og nýjum hringstiga frá 8. hæð niður á 7. hæð austanmegin í Dvergshöfða 2, á lóð nr. 9 við Bíldshöfða.

Gjald kr. 10.100

Frestað.

Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

12. Bjarnarstígur 12  (01.182.219) 101871 Mál nr. BN052182

Ragnheiður Guðmundsdóttir, Bjarnarstígur 12, 101 Reykjavík

Karl Jónas Gíslason, Bjarnarstígur 12, 101 Reykjavík

Sótt er um samþykki fyrir áður gerðum breytingum v/lokaúttektar, sjá erindi BN039938 í fjölbýlishúsi á lóð nr. 12 við Bjarnarstíg.

Gjald kr. 10.100

Frestað.

Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.

13. Borgartún 8-16A  (01.220.107) 199350 Mál nr. BN052193

HTO ehf., Katrínartúni 2, 105 Reykjavík

Sótt er um samþykki fyrir áður gerðum breytingum sem orðið hafa á byggingartíma á kjöllurum, jarðhæð, 2. og 3. hæð og í glerskála, sjá erindi BN035574, BN037406, BN03748 og BN041025, vegna lokaúttektar á verslunar- og skrifstofuhúsinu Katrínartún 2, H1 og glerskála, G1 á lóð nr. 8-16A við Borgartún.

Erindi fylgir uppfærð brunahönnun frá EFLU dags. 20. desember 2016.

Gjald kr. 10.100

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.

14. Borgartún 8-16A  (01.220.107) 199350 Mál nr. BN052229

Höfðaíbúðir ehf., Stórhöfða 34-40, 110 Reykjavík

Höfðavík ehf., Stórhöfða 34-40, 110 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að stækka bílakjallara og innrétta bílaþvottastöð, sjá erindi BN047805, en við það fækkar bílastæðum um fjögur í bílageymslu á lóð nr. 8-16A við Borgartún.

Stækkun: xx ferm., xx rúmm.

Gjald kr. 11.000

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

15. Brautarholt 8  (01.241.205) 103023 Mál nr. BN052264

LL09 ehf., Garðastræti 37, 101 Reykjavík

Sótt er um breytingar á erindi BN051406 sem felast í breytingu á brunamerkingu vegna lokaúttektar í húsi á lóð nr. 8 við Brautarholt.

Gjald kr. 11.000

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

16. Brekkustígur 10  (01.134.307) 100356 Mál nr. BN051765

Fannar Ólafsson, Brekkustígur 10, 101 Reykjavík

Sótt er á ný um leyfi til að hækka mæni og bæta við kvistum í húsi á lóð nr. 10 við Brekkustíg.

Sjá BN047645.

Lögð eru fram eftirfarandi gögn sem fylgdu BN047645:

Umsögn Minjastofnunar dags . 27.06.2014.

Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 04.07.2014.

Umsögn Borgarsögusafns dags. 05.08.2014.

Gjald kr. 10.100

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

17. Drápuhlíð 38  (01.713.007) 107218 Mál nr. BN052183

Freyr Halldórsson, Drápuhlíð 38, 105 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja staðsteyptan bílskúr á vesturhlið húss, saga niður úr glugga á vesturhlið íbúðar 0101, koma fyrir hurð og stálbrú út á bílskúr og tröppur frá bílskúrsþaki niður á lóð fjölbýlishúss nr. 38 við Drápuhlíð.

Samþykki meðlóðarhafa fylgir erindinu.

Lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa SN160442 dags. 10. júní 2016.

Stærð bílskúr: 28,0 ferm., 88,2 rúmm.

Gjald kr. 10.100

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

18. Dugguvogur 8-10  (01.454.002) 105618 Mál nr. BN052114

Gunnar Sigurður Gunnarsson, Breiðagerði 8, 108 Reykjavík

Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum innan- og utanhúss í húsinu nr. 10 á lóð nr. 8- 10 við Dugguvog.

Gjald kr. 10.100

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

19. Dvergshöfði 27  (04.061.403) 110622 Mál nr. BN052107

Stálsmiðjan-Framtak ehf., Vesturhrauni 1, 210 Garðabær

Sótt er um leyfi til að innrétta íbúðir á 2. hæð í atvinnuhúsi á lóð nr. 27 við Dvergshöfða.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 19. janúar 2017 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 19. janúar 2017.

Gjald kr. 10.100

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði og umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 19. janúar 2017.

20. Efstaland 26  (01.850.101) 108756 Mál nr. BN052228

Reitir I ehf., Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að koma fyrir öðrum flóttastiga frá svölum og innrétta gististað í flokki II, teg. gistiheimili fyrir 40 gesti í 21 herbergi á 3. hæð verslunar- og skrifstofuhúss á lóð nr. 26 við Efstaland.

Gjald kr. 11.000

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

21. Eirhöfði 2-4  (04.030.101) 110517 Mál nr. BN052180

Vagneignir ehf., Vagnhöfða 23, 110 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN051154, sem felst í uppfærslu á brunavörnum og breytingum á gluggaskipan hússins á lóð nr. 2-4 við Eirhöfða.

Gjald kr. 10.100

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

22. Fiskislóð 10  (01.115.230) 188006 Mál nr. BN052108

Reitir I ehf., Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN048940 þannig að hætt er við geymslu undir stiga og verður það opið rými í húsinu á lóð nr. 10 við Fiskislóð.

Gjald kr. 10.100

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

23. Fiskislóð 31  (01.089.101) 209683 Mál nr. BN052135

Nova ehf., Lágmúla 9, 108 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að koma upp fjarskiptabúnaði innandyra og farsímaloftneti frá NOVA á norðurgafl sem stendur 3 metra upp frá þakbrún hússins á lóð nr. 31 við Fiskislóð.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 19. janúar 2017 fylgir erindinu.

Samþykki eiganda fylgir dags. 14. desember 2016.

Gjald kr. 10.100

Frestað.

Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.

24. Fiskislóð 49-51  (01.087.602) 100012 Mál nr. BN052100

Kaðall ehf., Hellulandi 12, 108 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta geymslu og verkstæði á fyrstu og annarri hæð í líkamsræktarstöð í húsi nr. 51 á lóð nr. 49 - 51 við Fiskislóð. Einnig er lögð fram umsögn/tölvupóstur Faxaflóahafna sf., dags. 19. janúar 2017.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 19. janúar 2017 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 19. janúar 2017.

Bréf frá hönnuði dags. 22 des. 2017

Gjald kr. 10.100

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

25. Framnesvegur 11  (01.134.107) 100317 Mál nr. BN051996

Kjartan Páll Sveinsson, Framnesvegur 11a, 101 Reykjavík

Phoebe Anna Jenkins, Framnesvegur 11a, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að fjarlægja burðarvegg á milli eldhúss og stofu á fyrstu hæð, síkka glugga á bakhlið og koma fyrir hurð með þrepum út í garð á húsinu á lóð nr. 11A við Framnesveg.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 6. janúar 2017 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 30. desember 2016.Fyrirspurn BN051900 fylgir erindinu.

Gjald kr. 10.100

Frestað.

Málinu vísað til skipulagsfulltrú til ákvörðunar um grenndarkynningu. Vísað er til uppdráttar nr. 0001 dags. 6. desember 2016.

26. Freyjugata 39  (01.194.205) 102549 Mál nr. BN052247

Lotus ehf., Freyjugötu 39, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að setja eldvarnarhurð við stigagang 2. hæðar í húsinu á lóð nr. 39 við Freyjugötu.

Gjald kr. 11.000

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

27. Freyjugata 7  (01.184.210) 102032 Mál nr. BN052218

Erla Breiðfjörð Norðfjörð, Freyjugata 7, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta stofu í herbergi í húsi á lóð nr. 7 við Freyjugötu.

Gjald kr. 11.000

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

28. Friggjarbrunnur 18  (05.053.502) 205910 Mál nr. BN052124

Bygg Ben ehf., Vesturlbr Fífilbrekku, 110 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að stækka þaksvalir íbúðar á efstu hæð, sjá erindi BN048703, fjölbýlishúss á lóð nr. 18 við Friggjarbrunn.

Gjald kr. 10.100

Frestað.

Samþykki meðeigenda þarf að fylgja erindi.

29. Gnoðarvogur 44-46  (01.444.101) 105528 Mál nr. BN051965

ADHG ehf., Baldursgötu 30, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að innrétta veitingarstað í flokki II C í mhl. 02 í rými 0101 sem á að vera með sæti fyrir 15 gesti og einnig vera með afgreiðslu úr bílalúgu á húsinu á lóð nr. 46 við Gnoðarvog.

Samþykki fylgir á teikningum dags. 13. des. 2016.

Gjald kr. 10.100

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.

30. Gnoðarvogur 44-46  (01.444.101) 105528 Mál nr. BN052237

Sjónver ehf, Síðumúla 29 3.hæð, 108 Reykjavík

Sótt er um breytingu á erindi BN051779 vegna lokaúttektar sem felst í að breyta opnun á útihurð á veitingastað í húsi á lóð nr. 44 við Gnoðarvog.

Gjald kr. 11.000

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

31. Grettisgata 20A  (01.182.114) 101830 Mál nr. BN051103

Móóm ehf., Ármúla 18, 108 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta og stækka kvisti á götuhlið í fjölbýlishúsi á lóð nr. 20A við Grettisgötu.

Lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa um svipaða fyrirspurn dags. 20. ágúst 2015, þinglýstur eignaskiptasamningur dags. í ágúst 2000, samþykki meðeiganda dags. 17. ágúst 2016 og umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 24. maí 2015.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 1. júlí fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 1. júlí 2016.

Stækkun: 2,31 ferm., 11,9 rúmm.

Gjald kr. 10.100

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

Áður en byggingarleyfi verður gefið út skal senda séruppdrætti til umsagnar Minjastofnunar Íslands.

32. Grettisgata 20B  (01.182.115) 101831 Mál nr. BN051104

Móóm ehf., Ármúla 18, 108 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta og sameina kvisti á götuhlið í fjölbýlishúsi á lóð nr. 20A við Grettisgötu.

Lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa um svipaða fyrirspurn dags. 20. ágúst 2015, þinglýstur eignaskiptasamningur dags. í ágúst 2000 og umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 24. maí 2015.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 1. júlí 2016 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 1. júlí 2016.

Stækkun: 1,05 ferm., 6,1 rúmm.

Gjald kr. 10.100

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

Áður en byggingarleyfi verður gefið út skal senda séruppdrætti til umsagnar Minjastofnunar Íslands.

33. Grettisgata 2A  (01.182.101) 101818 Mál nr. BN052260

G2A ehf., Lundi 90, 200 Kópavogur

Sótt er um leyfi til að opna tímabundið á lóðarmörkum milli geymslu í mhl. 03 á aðliggjandi lóð nr. 2b og gistiheimilis á lóð nr. 2a og við Grettisgötu.

Gjald kr. 11.000

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

34. Grettisgata 2b  (01.182.102) 101819 Mál nr. BN051931

G2A ehf., Lundi 90, 200 Kópavogur

Sótt er um leyfi til að opna tímabundið á lóðarmörkum milli gistiheimilis á aðliggjandi lóð nr. 2a og geymslu í mhl. 03 á lóð nr. 2b við Grettisgötu.

Gjald kr. 10.100

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

35. Gunnarsbraut 40  (01.247.605) 103396 Mál nr. BN052165

Arnar Valdimarsson, Gunnarsbraut 40, 105 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að hækka þak, byggja kvisti á öllum hliðum og gera svalir á norðvesturhlið rishæðar í fjölbýlishúsi á lóð nr. 40 við Gunnarsbraut.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 19. janúar 2017 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 18. janúar 2017.

Stækkun: x ferm., x rúmm.

Gjald kr. 10.100

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði og umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 18. janúar 2017.

36. Gylfaflöt 9  (02.575.702) 109502 Mál nr. BN052116

Landsnet hf., Gylfaflöt 9, 112 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN050064 vegna lokaúttektar sem felst m.a. í breytingum á brunamerkingum á 2. og 3. hæð í húsi á lóð nr. 9 við Gylfaflöt.

Gjald kr. 10.100

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

37. Hallveigarstígur 2  (01.180.201) 101689 Mál nr. BN052236

Ólöf Berglind Halldórsdóttir, Hallveigarstígur 2, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja svalir og kvisti á rishæð í húsi á lóð nr. 2 við Hallveigarstíg.

Stækkun: A-rými 0 ferm., x rúmm.

Gjald kr. 11.000

Frestað.

Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

38. Háaleitisbraut 68  (01.727.301) 107329 Mál nr. BN052074

Íshamrar ehf., Nóatúni 17, 105 Reykjavík

Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum vegna lokaúttektar á erindi BN049120 vegna innréttingar á matvælavinnslu í kjallara rýmis 0003 í húsi á lóð nr. 68 við Háaleitisbraut.

Gjald kr. 10.100

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

39. Hryggjarsel 7-17  (04.961.102) 113080 Mál nr. BN052095

Kristján Ólafsson, Hryggjarsel 7, 109 Reykjavík

Fjóla Lýðsdóttir, Hryggjarsel 7, 109 Reykjavík

Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum, sem felast í að tekið er í notkun óútfyllt sökkulrými í kjallara, komið fyrir gluggum á það og útbúið íbúðarrými í raðhúsi nr. 7 á lóð nr. 7-17 við Hryggjarsel.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 19. janúar 2017 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 17. janúar 2017.

Stækkun: XX ferm., XX rúmm.

Bréf hönnuðar dags. 8. desember 2016 fylgir .

Gjald kr.10.100

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði og umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 17. janúar 2017.

40. Hverfisgata 61  (01.152.515) 101087 Mál nr. BN052152

Eclipse fjárfestingar slhf., Garðastræti 37, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN044975 þannig að breytt er innra skipulagi, eldhús í íbúð 0102 fært og baðherbergi í íbúð 0404 í risi fært í fjölbýlishúsi á lóð nr. 61 við Hverfisgötu.

Bréf hönnuðar dags. 10. janúar 2017 fylgir erindinu.

Gjöld kr. 10.100

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

41. Hverfisgata 84  (01.174.001) 101557 Mál nr. BN052197

Rauðsvík ehf., Skúlagötu 30, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja tvennar svalir á suðurhlið, breyta innra skipulagi íbúða á 2. hæð og í risi og endurbæta burðar- og brunaþol og hljóðvist í húsi á lóð nr. 84 við Hverfisgötu.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 19. janúar 2017 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 19. janúar 2017.

Einnig umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 12. janúar 2017.

Gjald kr. 10.100

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

42. Hverfisgata 86  (01.174.002) 101558 Mál nr. BN051889

Rauðsvík ehf., Skúlagötu 30, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja svalir á 3.hæð og breyta innra skipulagi íbúða, ásamt öðrum minni breytingum til að uppfylla kröfur byggingarreglugerðar um burðarþol, brunavarnir og hljóðvist, í húsi á lóð nr. 86 við Hverfisgötu.

Umsögn Minjastofnunar dags. 02.01.2017 fylgir erindi.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 19. janúar 2017 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 19. janúar 2017.

Gjald kr. 10.100

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

43. Kistumelur 18  (34.533.302) 206626 Mál nr. BN052190

K18 ehf., Kringlunni 4-6, 103 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN051110 þannig að komið er fyrir salerni og ræstivaski í rými 0106 og í 0107 í húsinu á lóð nr. 18 við Kistumel.

Gjald kr. 10.100

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

44. Knarrarvogur 4  (01.457.002) 105650 Mál nr. BN052106

Iðnlausn ehf., Hátúni 6B, 105 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að klæða húseign með sléttri álklæðningu ásamt því að byggja svalir á gaflhliðum á 2. og 3. hæð í húsi á lóð nr. 4 við Knarrarvog.

Gjald kr. 10.100

Frestað.

Lagfæra skráningu.

45. Kringlan 4-12  (01.721.001) 107287 Mál nr. BN052265

Reitir VII ehf., Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi og ásýnd inngangs í einingu 122 á 1. hæð í verslunarhúsi á lóð nr. 4-12 við Kringluna.

Gjald kr. 10.100

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

46. Kringlan 4-12  (01.721.001) 107287 Mál nr. BN052168

Reitir VII ehf., Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi í norðurenda verslunarhúsnæðis á 1., 2. og 3. hæð sem felst í því að bakstigahús og lyftur eru fjarlægðar milli verslunarrýma á 1. og 2. hæð, verslunarrými á 2. hæð skipt í tvö rými, flóttaleiðum breytt og byggðar flóttasvalir á 3. hæð austurhliðar og vörulyftu komið fyrir milli 1. og 2. hæðar við norðurgafl, auk útlitsbreytinga sem felast í nýjum inngangi að vörulyftu á norðurhlið og nýrri vöruhurð á austurhlið, í húsi á lóð nr. 4-12 við Kringluna.

Umsögn burðarþolshönnuðar dags. 21.12.2016 fylgir erindi ásamt greinargerð brunahönnuðar dags. 17.01.2017.

Gjald kr. 10.100

Frestað.

Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.

47. Krókháls 10  (04.324.202) 111043 Mál nr. BN052261

Krókháls 10 ehf., Hrafnshöfða 25, 270 Mosfellsbær

Sótt er um leyfi til að koma fyrir brunastigum frá svölum á austur og vestur gafl hússins á lóð nr. 10 við Krókháls.

Gjald kr. 11.000

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

48. Laugarnesvegur 74A  (01.346.016) 104069 Mál nr. BN051553

Björn Arnar Hauksson, Singapúr, Hörður Jóhannesson, Brúnavegur 5, 104 Reykjavík

Steinabrekka ehf., Vatnsstíg 19, 101 Reykjavík

Sótt er um samþykki fyrir áður gerðum breytingum, gluggum á suðurhlið hefur verið breytt og lítils háttar breyting á fyrirkomulagi innréttinga,sjá erindi BN050708 í veitingastað í flokki II á lóð nr. 74A við Laugarnesveg,

Gjald kr. 10.100

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

49. Laugavegur 10  (01.171.305) 101405 Mál nr. BN051754

Laugavegur 10 ehf., Sóleyjarima 55, 112 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN051134, breikka kvist á bakhlið, sameina bakhús, byggja mænisþak og koma fyrir gleranddyri framan við inngang og innrétta einn veitingastað í húsi á lóð nr. 10 við Laugaveg.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 7. október 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 7. október 2016.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 28. október 2016 fylgir erindinu. Leiðrétt bókun frá fundi skipulagsfulltrúa 21. október 2016 þar sem umsögn skipulagsfulltrúa dags. 20. október 2016 var samþykkt. Leiðrétt bókun er: Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 28. október 2016 samþykkt.

Umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 5. september 2016. Bréf frá Gló og Joe & Juice dags. 27. okt. 2016fylgir erindi.

Stækkun : 1,8 ferm., 86,3 rúmm.

Gjald kr. 10.100 + 11.000

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

50. Laugavegur 27  (01.172.009) 101431 Mál nr. BN052198

Vietnam Restaurant ehf, Suðurlandsbraut 6, 108 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að innrétta starfsmannaaðstöðu í bakhúsi (mhl. 04-0103) og breyta kaffihúsi (flokkur II, teg. kaffihús) í veitingahús í flokki II, teg. veitingahús í kjallara húss á lóð nr. 27 við Laugaveg.

Erindi fylgir bréf með skýringum hönnuðar og minnisblað frá Raf ehf um virkni ósontækja.

Gjald kr. 10.100

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

51. Laugavegur 59  (01.173.019) 101506 Mál nr. BN052245

Nostra Veitingahús ehf., Meistaravöllum 31, 107 Reykjavík

Vesturgarður ehf., Laugavegi 59, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki III fyrir 105 gesti í íbúðar- og atvinnuhúsi á lóð nr. 59 við Laugaveg.

Erindi fylgir húsaleigusamningur dags. 9. janúar 2017 og brunahönnun frá EFLU dags. 10. júlí 2016.

Gjald kr. 11.000

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

52. Laugavegur 77  (01.174.021) 101569 Mál nr. BN052223

Reitir X ehf., Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta 5. hæð þannig að eldhús í austurenda er aflagt og innréttuð eru tvö aðskilin skrifstofurými í húsinu á lóð nr. 77 við Laugaveg.

Gjald kr. 10.100

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

53. Lindarvað 15-21  200371 Mál nr. BN052262

Lindarvað 15-21,húsfélag, Lindarvaði 21, 110 Reykjavík

Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytinum vegna lokaúttektar á erindi BN052262 þar sem hætt er við að koma fyrir heitum potti í öllum íbúðum nema í nr. 17 mhl. 02 og reykröri nema í nr. 15 mhl. 01 í raðhúsinu á lóð nr. 15 - 21 við Lindarvað.

Gjald kr. 11.000

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

54. Mjölnisholt 4  (01.241.012) 103007 Mál nr. BN052110

Borgarþvottahúsið ehf, Borgartúni 22, 105 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN050529 sem felst í því að hækka þak um 60 cm í húsi á lóð nr. 4 við Mjölnisholt.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 22. desember 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 22. desember 2016.

Samþykki meðeigenda dags. 21.12.2016 fylgir erindi.

Stækkun: Mhl.01 0,8 ferm., x rúmm.

Gjald kr. 10.100

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

55. Seljavegur 27  (01.133.204) 100234 Mál nr. BN052219

Dóróthea J Siglaugsdóttir, Seljavegur 27, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja kvist á götuhlið og svalir á bakhlið 2. hæðar og rishæðar, ásamt áður gerðum breytingum sem felast í breytingum í kjallara og innan íbúða á 1. og 2. hæð, ásamt gerð risíbúðar í húsi á lóð nr. 27 við Seljaveg.

Stækkun: 0 ferm., 52,0 rúmm.

Samþykki meðeigenda dags. 18.01.2017 fylgir erindi.

Gjald kr. 11.000

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

56. Síðumúli 20  (01.293.105) 103806 Mál nr. BN052102

Eik fasteignafélag hf., Álfheimum 74, 104 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að setja glugga á vesturgafl annarrar hæðar og smávægilegar breytingar á innréttingum í vesturhluta hússins á lóð nr. 20 við Síðumúla.

Samþykki meðeigenda dags. 7. des. 2016 og bréf hönnuðar dags. 8. des. 2016 og umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 28. des. 2016 fylgir.

Gjald kr. 10.100

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

57. Skaftahlíð 7  (01.273.011) 103620 Mál nr. BN051999

Íslandsbanki hf., Hagasmára 3, 201 Kópavogur

Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum vegna gerðar eignaskiptayfirlýsingar fyrir húsið á lóð nr. 7 við Skaftahlíð.

Samþykki meðeigenda ódags. fylgir erindinu.

Gjald kr. 10.100

Frestað.

Lagfæra skráningu.

58. Skeifan 11  (01.462.101) 195597 Mál nr. BN052029

Eik fasteignafélag hf., Álfheimum 74, 104 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi í mhl 04, rými 0105 á fyrstu hæð og á millipalli í húsinu á lóð nr. 11D í Skeifunni.

Gjald kr. 10.100 + 11.000

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

59. Skildinganes 2  (01.671.211) 213787 Mál nr. BN052244

Verkstjórn ehf., Fiskislóð 83, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN049789 þannig að um er að ræða forsteyptar einingar í staðinn fyrir staðsteypt burðarvirki, þak verður klætt með tvöföldum soðnum þakpappa í staðinn fyrir málmklæðingu einbýlishús á lóð nr. 2 við Skildinganes.

Gjald kr. 11.000

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.

Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

60. Skógarsel 10  (04.914.401) 112545 Mál nr. BN052240

N1 hf., Dalvegi 10-14, 201 Kópavogur

Sótt er um samþykki fyrir áður gerðum breytingum, sjá erindi BN045824 v/lokaúttektar á eldsneytistönkum neðanjarðar á lóð nr. 10 við Skógasel.

Jafnframt er erindi BN047412 dregið til baka.

Gjald kr. 11.000

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

61. Skógarsel 12  (04.918.001) 112546 Mál nr. BN052266

Íþróttafélag Reykjavíkur, Skógarseli 12, 109 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja aðstöðu- og geymsluhúsnæði fyrir íþróttafélag á lóð nr. 12 við Skógarsel.

Stærð: A-rými 442,8 ferm., 1760,1 rúmm. B-rými x ferm., x rúmm.

Bréf arkitekts dags. 17.01.2017 fylgir erindi.

Gjarld kr. 11.000

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

62. Skúlagata 14-16  (01.152.301) 101036 Mál nr. BN052226

Sigurður Gísli Pálmason, Vatnsstígur 16-18, 101 Reykjavík

Guðmunda Helen Þórisdóttir, Vatnsstígur 16-18, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi mhl. 10 íbúðar 1701 í fjölbýlishúsinu Vatnsstíg 18 á lóð nr. 14-16 við Skúlagötu.

Gjald kr. 11.000

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

63. Snorrabraut 58  (01.193.401) 102535 Mál nr. BN052267

Reykjavíkurborg - eignasjóður, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík

Sótt er um leyf til að breyta fjórum herbergjum í tvær sjúkrastofur og einu í starfsmannaaðstöðu í húsinu á lóð nr. 58 við Snorrabraut.

Gjald kr. 11.000

Frestað.

Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.

64. Sogavegur 69  (01.810.901) 107822 Mál nr. BN052270

Bergur Konráðsson ehf, Sogavegi 69, 108 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta þremum séreignum úr íbúð og atvinnuhúsnæði í eina séreign sem verður atvinnuhúsnæði, stækka þannig að byggt er til norðurs stiga- og lyftuhús og til suðurs anddyri og til að stækka lóð til norðurs úr 1537 ferm í 1914 ferm. á lóð nr. 69 við Sogaveg.

Stækkun húss: 71,4 ferm. XX rúmm.

Gjald kr. 11.000

Frestað.

Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

65. Sólheimar 29-35  (01.433.503) 105283 Mál nr. BN052160

Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að innrétta mhl. 01 og mhl. 02 sem 9 íbúðareiningar í húsi á lóð nr. 29-35 við Sólheima.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 19. janúar 2017 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 19. janúar 2017.

Gjald kr. 10.100

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

66. Sturlugata 6  (01.631.305) 220421 Mál nr. BN051881

Sturlugata 6 ehf., Túngötu 5, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja fjögurra hæða verslunar- og skrifstofuhús sem hýsa mun frumkvöðlasetur sem tengir fyrirtæki og vísindasamfélag í Vísindagörðum á lóð nr. 6 við Sturlugötu.

Erindi fylgir skýrsla um byggingareðlisfræði og orkuramma, greinargerð með burðarvirkishönnun, greinargerðir um hönnunarforsendur lýsingar og lagnakerfa og greinargerðir um hljóðvist og brunahönnun allt frá verkfræðistofunni Eflu dags. í október 2016 ásamt greinargerð hönnuðar um aðgengi dags. í október 2016.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 2. desember 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 2. desember 2016.

Stærð, A+B rými: 8.683,2 ferm., 30.236 rúmm.

Gjald kr. 10.100

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

67. Stýrimannastígur 8  (01.135.210) 100459 Mál nr. BN052049

Valerie Christine Bönström, Þýskaland, Sótt er um leyfi til breyta innra skipulagi, innrétta bað og setustofu í kjallara, færa eldhús á 1. hæð og breyta fyrirkomulagi í risi, einnig að breyta inngangi í kjallara, byggja timburverönd á vesturhlið, gera tvöfalda hurð þar út úr einbýlishúsi á lóð nr. 8 við Stýrimannastíg.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 6. janúar 2017 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 3. janúar 2017.

Erindi fylgir umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 4. október 2016.

Gjald kr. 10.100

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

Málinu vísað til skipulagsfulltrúa. til ákvörðunar um grenndarkynningu. Vísað er til uppdráttar nr. 101B dags. 6. janúar 2017.

68. Suðurhlíð 35  (01.788.101) 107558 Mál nr. BN052162

Arnarból ehf, Suðurhlíð 35, 105 Reykjavík

Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum sem felast í því að útihurð í mhl. 04, á 1. hæð vesturhliðar, hefur verið fjarlægð í húsi á lóð nr. 35 við Suðurhlíð.

Gjald kr. 10.100

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

69. Suðurlandsbraut 14  (01.263.101) 103522 Mál nr. BN052111

Reginn atvinnuhúsnæði ehf., Hagasmára 1, 201 Kópavogur

Sótt er um leyfi til að færa aðalinngang, endurnýja glugga á framhlið og bæta við gluggum á bakhlið ásamt því að breyta innra skipulagi og breyta mötuneyti í framreiðslueldhús í húsi á lóð nr. 14 við Suðurlandsbraut.

Gjald kr. 10.100

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

70. Suðurlandsbraut 6  (01.262.102) 103516 Mál nr. BN051601

Eik fasteignafélag hf., Álfheimum 74, 104 Reykjavík

Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á mhl. 03 innanhúss á hæðum 3, 5, 6 og 7 í húsi á lóð nr. 6 við Suðurlandsbraut.

Gjald kr. 10.100

Frestað.

Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.

71. Suðurlandsbraut 8  (01.262.103) 103517 Mál nr. BN052147

Eik fasteignafélag hf., Álfheimum 74, 104 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að innrétta verslun í rými 0101 í verslunar- og skrifstofuhúsi á lóð nr. 8 við Suðurlandsbraut.

Gjald kr. 11.000

Frestað.

Lagfæra skráningu.

72. Tunguvegur 19  (01.837.001) 108639 Mál nr. BN052227

Tannlæknastofa SP ehf, Álfabakka 14, 109 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að hækka ris, byggja kvisti og svalir og innrétta þar íbúð, innrétta íbúð á 1. hæð garðmegin, kaffihús í flokki I að götu og íbúð í bílskúr, en íbúðirnar verða gististaður í flokki II, teg. g í húsi á lóð nr. 19 við Tunguveg.

Stækkun: 143 ferm., 372,4 rúmm.

Gjald kr. 11.000

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

73. Týsgata 1  (01.181.202) 101756 Mál nr. BN052274

Lúkar ehf., Dalhúsum 93, 112 Reykjavík

Sótt er um samþykki fyrir áður gerðum breytingum, sem eru þær að svalir hafa verið byggðar á 4. hæð og gluggum breytt í svalahurð og hurð út í garð fjarlægð, einnig að innrétta íbúð á 2. hæð, byggja svalir á suðausturhlið og sameina 0102 og 0103 í eina verslun á 1. hæð húss á lóð nr. 1 við Týsgötu.

{Samþykki sumra fylgir erindinu dags. 16. jan. 2017 ásamt umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 5. desember 2016..

Gjald kr. 11.000

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

74. Vesturhlíð 1  (01.768.601) 172485 Mál nr. BN052248

Reykjavíkurborg - eignasjóður, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík

Sótt er um leyfi fyrir innri breytingum þar sem koma fram ýmsar breytingar í starfsmannaaðstöðu, komið er fyrir nýrri snyrtingu, ræsting er flutt og veggir eru fjarlægðir í húsinu á lóð nr. 1 Vesturhlið.

{Gjald kr. 11.000

Frestað.

Vísað til athugasemda heilbrigðiseftirlits á umsóknarblaði.

75. Ægisíða 48  (01.555.004) 106619 Mál nr. BN052157

Kári Guðjón Hallgrímsson, Bretland, Sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu á tveimur hæðum, ásamt því að rífa núverandi bílskúr og byggja nýjan við einbýlishús á lóð nr. 48 við Ægisíðu.

{Stækkun: Mhl.01 x ferm., x rúmm. Mhl.02 x ferm., x rúmm.

Lögð er fram umsögn skipulagsfulltrúa við fyrirspurn SN150475 dags. 09.11.2015.

Gjald kr. 10.100

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

Ýmis mál

76. Bjargarstígur 6  (01.184.311) 102050 Mál nr. BN052281

Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans á meðfylgjandi uppdrætti dagsettum 19.01.2017 sem er hluti lóðauppdráttar með staðgr. 1.184.3.

Umsóknin er vegna Bjargarstígs 6 (staðgreinir 1.184.311, landnr. 102050) .

Við gerð uppdráttarins þá varpaði landupplýsingadeild lóðunum í hnitakerfi Reykjavíkur eftir rannsóknarvinnu. Við það breyttist stærð lóðarinnar lítilega. Í fasteignaskrá er lóðin skráð 257 m2 en verður eftir vörpun 256 m2.

Sjá meðfylgjandi tölvupóst frá 4.10.2016

þar sem óskað er eftir gerð verksins.

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst

Fyrirspurnir

77. Haukdælabraut 66  (05.114.802) 214809 Mál nr. BN052051

Gunnar Ás Vilhjálmsson, Bakkastaðir 57, 112 Reykjavík

Spurt er hvort reisa megi steyptan, stallaðan stoðvegg með fallvörnum á lóðarmörkum að borgarlandi, færa heitan pott að honum og byggja 25-40 m2 steypt skyggni yfir pottinn, 120 cm yfir nærliggjandi landi, með gróðurþekju að ofan og gustlokun á hliðum, við hús á lóð nr. 66 við Haukdælabraut.

{Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 19. janúar 2017 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 19. janúar 2017.

Jákvætt.

Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 19. Janúar 2017.

Fleira gerðist ekki.

Fundi slitið kl. 13:58

Nikulás Úlfar Másson

Björgvin Rafn Sigurðarson Sigrún Reynisdóttir

Sigríður Maack Jón Hafberg Björnsson

Óskar Torfi Þorvaldsson Eva Geirsdóttir