Umhverfis- og skipulagsráð - Fundur nr. 170

Umhverfis- og skipulagsráð

Umhverfis- og skipulagsráð

Ár 2016, miðvikudaginn 16. nóvember kl. 9:10, var haldinn 170. fundur umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur. Fundurinn var haldinn að Borgartúni 12 - 14, 7. hæð. Ráðssal. Viðstaddir voru: Hjálmar Sveinsson, Magnea Guðmundsdóttir, Torfi Hjartarson, Sverrir Bollason, Halldór Halldórsson, Herdís Anna Þorvaldsdóttir, Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir og Sigurborg Ó Haraldsdóttir  áheyrnarfulltrúi.  Eftirtaldir embættismenn sátu fundinn: Ólöf Örvarsdóttir, Björn Axelsson, Nikulás Úlfar Másson, Þorsteinn Hermannsson, Gunnar Már Jakobsson og Marta Grettisdóttir.

Fundarritari er Erna Hrönn Geirsdóttir.

Þetta gerðist:

(E) Umhverfis- og samgöngumál

1. Borgarlínan, Þróunarás, Grensásvegur-Gullinbrú.   Mál nr. US160268

Kynnt drög að hugmyndum um útfærslu Borgarlínu og mögulega uppbyggingu þróunaráss milli Grensásvegar og Gullinbrúar.

Fulltrúar Traðar Sigríður Magnúsdóttir og Hans Olav Andersen, fulltrúi Landslags

Þráinn Hauksson og fulltrúi Mannvits Ólöf Kristjánsdóttir kynna.

(A) Skipulagsmál

2. Afgreiðslufundir skipulagsfulltrúa Reykjavíkur, fundargerð   Mál nr. SN010070

Lögð fram fundargerð afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa Reykjavíkur, dags. 11.nóvember 2016.

3. Skipholt 27, breyting á deiliskipulagi  (01.250.1) Mál nr. SN160776

Þak, byggingafélag ehf., Kringlunni 4-6, 108 Reykjavík

K.J. hönnun ehf, Kringlunni 7, 123 Reykjavík

Lögð fram umsókn Kjartans Hafsteins Rafnssonar, mótt. 17. október 2016, varðandi breytingu á deiliskipulagi Skipholtsreits vegna lóðarinnar nr. 27 við Skipholt. Í breytingunni felst hækkun á framhúsi um eina hæð, samkvæmt uppdr. K.J. hönnunar ehf., dags. 3. október 2016.

Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu, skv. 1. mgr. 41. gr. sbr. 1. mgr. 43.gr.  skipulagslaga nr. 123/2010.

Vísað til borgarráðs.

Hildur Gunnarsdóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

4. Bykoreitur, reitur 1.138, breyting á deiliskipulagi  (01.138) Mál nr. SN160451

Páll Hjalti Hjaltason, Gnitanes 10, 101 Reykjavík

Lögð fram umsókn Plúsarkitekta, dags. 3. júní 2016 varðandi breytingu á deiliskipulagi Bykoreits, reitur 1.138. Helstu breytingar eru að skilgreina fjölda íbúða samkvæmt AR 2010-30, skilgreina landnotkun í samræmi við stefnu í AR 2010-30 um aðalgötur ásamt hækkun á hæðarkvóta, skv. uppdr. Plúsarkitekta, dags. 14. nóvember 2016

Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu, skv. 1. mgr. 41. gr. sbr. 1. mgr. 43.gr.  skipulagslaga nr. 123/2010.

Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins Halldór Halldórsson  og Herdís Anna Þorvaldsdóttir bóka:

”Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins, Halldór Halldórsson og Herdís Þorvaldsdóttir samþykkja að deiliskipulag á Steindórsreit verði auglýst og að einhverju leyti hafi verið komið til móts við ábendingar íbúa á svæðinu meðan fyrirspurnarferlið stóð yfir. Vænta má enn frekari formlegra athugasemda frá íbúum í formlegu auglýsingaferli vegna breytingar á deiliskipulagi.Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins setja alla hefðbundna fyrirvara við samþykki sitt í lok auglýsingaferils.

Vísað til borgarráðs.

Páll Hjaltason arkitekt og Hildur Gunnarsdóttir verkefnisstjóri taka sæti á fundinum undir þessum lið.

5. Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030, Hraunbær-Bæjarháls, breyting á aðalskipulagi, breytt landnotkun og fjölgun íbúða   Mál nr. SN160849

Lögð fram verklýsing umhverfis- og skipulagsviðs, dags. 11. nóvember 2016, vegna breytingar á aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030 þar sem breytt er landnotkun og íbúðum fjölgað íbúða við Hraunbæ-Bæjarháls.

Lýsing á skipulagsgerð samþykkt til kynningar og umsagna, sbr. 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Verklýsing send til skilgreindra umsagnaraðila.

Lýsingin verður aðgengileg á vef umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkur

Vísað til borgarráðs

Jón Kjartan Ágústsson verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

6. Hraunbær-Bæjarháls, deiliskipulag   Mál nr. SN160847

Lögð fram lýsing umhverfis- og skipulagssviðs, dags. 11. nóvember 2016 vegna gerðs nýs deiliskipulags fyrir Hraunbæ-Bæjarháls við Tunguháls sem felst í breytingu á hagnýtingu lóðarinnar úr opnu svæði í íbúðarbyggð og fjölgun íbúða.

Lýsing samþykkt til kynningar og umsagnar með vísan til 1. mgr. sbr. 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Lýsing send til skilgreindra umsagnaraðila.

Lýsingin verður aðgengileg á vef umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkur.

Vísað til borgarráðs.

Jón Kjartan Ágústsson verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

7. Lautarvegur 38, 40, 42 og 44, breyting á deiliskipulagi  (01.794.6) Mál nr. SN160596

Fimir ehf., Skrúðási 14, 210 Garðabær

Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju umsókn Fimra ehf., mótt. 9. ágúst 2016, varðandi breytingu á deiliskipulagi Neðan Sléttuvegar vegna lóðanna nr. 38, 40, 42 og 44 við Lautarveg. Í breytingunni felst breyting á húsgerð úr raðhúsi (4 íbúðir) í tvíbýlishús (8 íbúðir) og færslu á lóðarmörkum Lautarvegar 34, 40 og 42 um 0,5 m. til vesturs þannig að lóðin Lautarvegur 38 minnkar um 0,5 m., en lóðin Lautarvegur 44 stækkar um 0,5 m., lóðirnar Lautarvegur 40 og 42 eru jafn breiðar og áður, samkvæmt uppdr. Rúnars Gunnarssonar, dags. 7. ágúst 2016. Tillagan var auglýst frá 9. september til og með 21. október 2016. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Jón Ólafsson, dags. 18. október 2016, Jón Ómar Finnsson, dags. 18. október 2016, Kristján Hilmarsson, dags. 19. október 2016 og Hilmar Gunnarsson hdl. frá Mörkinni lögmannsstofu f.h. Helgu Sigmundsdóttur og Ragnars Þórs Hannessonar, dags. 20. október 2016. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 8. nóvember 2016.

Samþykkt með þeim breytingum sem fram koma í umsögn skipulagsfulltrúa dags. 8. nóvember 2016.

Vísað til borgarráðs.

Halldóra Hrólfsdóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

8. Tunguvegur 19, breyting á deiliskipulagi  (01.837.0) Mál nr. SN160627

Guðmundur Gunnlaugsson, Naustabryggja 56, 110 Reykjavík

Tannlæknastofa SP ehf, Álfabakka 14, 109 Reykjavík

Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram að nýju umsókn Guðmundar Gunnlaugssonar, mótt. 17. ágúst 2016, varðandi breytingu á deiliskipulagi vegna lóðar nr. 19 við Tunguveg. Í breytingunni felst að heimilað er að innrétta nýja íbúð (baka til) og kaffihús (meðfram götuhlið) á 1. hæð hússins auk gistirýmis til útleigu ferðamanna á 1. hæð í bílskúr ásamt hækkun á þaki hússins með kvisti, samkvæmt uppdr. Guðmundar Gunnlaugssonar ehf., dags. 10. ágúst 2016. Tillagan var grenndarkynnt frá 28. september 2016 til og með 26. október 2016. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Guðmundur Þór Jónsson, dags. 11. október 2016, Sigrún Sigfúsdóttir og Gunnar Böðvarsson, dags. 21. október 2016, Auðun Sæmundsson, 21. október 2016, Guðmundur H. Sigurðsson og Montree Sakulkeaw, dags. 24. október 2016, Karen Hauksdóttir og Hildur Jónsdóttir, dags. 25. október 2016 og Þórhildur Guðjónsdóttir og Erlingur Ellertsson, dags. 25. október 2016. Einnig er lagt fram skuggavarp, dags. 11. nóvember 2016 ásamt umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 9. nóvember 2016.

Samþykkt sbr. a- lið 1. gr. í viðauka 1.1. í samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar og með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 9. nóvember 2016.

Halldóra Hrólfsdóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

(B) Byggingarmál

9. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa, Fundargerð   Mál nr. BN045423

Fylgiskjal með fundargerð þessari er fundargerð afgreiðslufundar byggingarfulltrúa nr. 900 frá  15. nóvember 2016.

(C) Fyrirspurnir

10. Dunhagi 18-20, (fsp) stækkun, viðbygging  (01.545.1) Mál nr. SN160787

THG Arkitektar ehf., Faxafeni 9, 108 Reykjavík

Lögð fram fyrirspurn THG arkitekta, mótt. 19. október 2016, um uppbyggingu á lóð nr. 18-20 við Dunhaga sem felst í stækkun og viðbyggingu við núverandi húsnæði fyrir verslun, þjónustu og fjölgun íbúða, samkvæmt uppdráttum THG arkitekta ehf., dags. 27. september 2016. Einnig er lögð fram greinargerð THG arkitekta ehf., dags. 19. október 2016 ásamt viljayfirlýsingu D18 ehf og Samkaupa hf., dags. 2. nóvember 2015 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 14. nóvember 2016.

Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 14. nóvember 2016 samþykkt.

Fulltrúi Framsóknar og flugvallarvina Guðfinna J. Guðmundsdóttir bókar:

“Fulltrúi Framsóknar og flugvallarvina tekur undir umsögnina að því er varðar stækkun viðbyggingar á 1. hæð út í garð og að byggð verði hæð ofan á húsið en er ekki sammála umsögninni að tekið sé neikvætt í viðbyggingu íbúða í kálfum út í garð enda ætti slíkt að vera í samræmi við stefnu borgarinnar um þéttingu byggðar en mikill húsnæðisvandi og lóðaskortur er í borginni.”

Hildur Gunnarsdóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

11. Hverfisgata 57 og 59, (fsp) breyting á deiliskipulagi  (01.152.5) Mál nr. SN160691

Eclipse fjárfestingar slhf., Garðastræti 37, 101 Reykjavík

Ingunn Helga Hafstað, Blönduhlíð 7, 105 Reykjavík

Lögð fram fyrirspurn Ingunnar Helgu Hafstað, mótt. 15. september 2016, varðandi breytingu á deiliskipulagi Skúlagötusvæðis sem felt í rýmkun heimilda um gistiþjónustu við Hverfisgötu ásamt greinargerð dags. 14. september 2016. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 9. nóvember 2016.

Neikvætt með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 9. nóvember 2016.

Jón Kjartan Ágústsson verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

12. Hverfisgata 106, (fsp) gildandi deiliskipulag og breytingar  (01.174.1) Mál nr. SN160679

Gunnfánar ehf., Ármúla 38, 108 Reykjavík

Noland Arkitektar ehf., Kjóahrauni 12, 220 Hafnarfjörður

Lögð fram fyrirspurn Noland arkitekta ehf., mótt. 9. september 2016, um gildandi deiliskipulag vegna lóðarinnar nr. 106 við Hverfisgötu sem snýr að útbyggingu og/eða svölum innan byggingarreits lóðarinnar og nýtingarhlutfalli lóða nr. 104, 104A og 106 við Hverfisgötu. Jafnframt er spurt um möguleika á stækkun og hækkun hússins og hvort leyft yrði að færa friðað hús inn á lóðina, samkvæmt fyrirspurnargögnum, ódags.

Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 11. nóvember 2016.

Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 14. nóvember 2016 samþykkt.

Guðlaug Erna Jónsdóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

13. Vesturgata 54, (fsp) hækkun húss  (01.130) Mál nr. SN160792

Sigurður Hallgrímsson, Stórakur 7, 210 Garðabær

Lögð fram fyrirspurn Sigurðar Hallgrímssonar, mótt. 16. október 2016, varðandi hækkun hússins á lóð nr. 54 við Vesturgötu um eina hæð og ris.  Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 2. nóvember 2016.

Neikvætt með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 2. nóvember 2016.

Guðlaug Erna Jónsdóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

(D) Ýmis mál

14. Umhverfis- og skipulagsráð, fundir um jólin 2016   Mál nr. US160266

Lagt er til að fundir umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur falli niður dagana 21. og 28. desember 2016 og 4. janúar 2017.

15. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins, göngubrú yfir Miklubraut R15110171 (USK2015110029)   Mál nr. US150249

Arna Kristín Einarsdóttir, Grænahlíð 26, 105 Reykjavík

Kristín Vala Erlendsdóttir, Stigahlíð 53, 105 Reykjavík

Hilmar Þorsteinn Hilmarsson, Grænahlíð 26, 105 Reykjavík

Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 18. nóvember 2015, vegna samþykktar borgarstjórnar frá 17. nóvember 2015, um að vísa eftirfarandi tillögu til meðferðar umhverfis- og skipulagsráðs: "Borgarstjórn samþykkir að gripið verði til aðgerða í því skyni að tryggja börnum og ungmennum örugga göngu- og hjólaleið yfir Miklubraut á kaflanum milli Lönguhlíðar og Kringlumýrarbrautar. Umhverfis- og skipulagssviði er falið að kanna tiltæka kosti varðandi uppsetningu göngubrúar á svæðinu og undirgöng hins vegar og meta æskilega staðsetningu slíkra mannvirkja með tilliti til gönguleiða og gönguflæðis barna og ungmenna yfir Miklubraut. Sviðinu er jafnframt falið að taka upp viðræður við Vegagerð ríkisins um þátttöku í verkefninu þar sem um er að ræða stofnbraut í þéttbýli." Einnig eru lagður fram uppdráttur Landslags dags. 21. janúar 2016 og bréf umhverfis- og skipulagssviðs, samgöngustjóra, dags. 31. október 2016.

16. Þrastargata 1-11, nr. 5, kæra 126/2016, umsögn  (01.553.1) Mál nr. SN160761

Úrskurðarnefnd umhverfis/auðlin, Skuggasundi 3, 101 Reykjavík

Lagt fram bréf úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála ásamt kæru, dags. 21. september 2016 þar sem kært er byggingarleyfi fyrir viðbyggingu á lóð nr. 5 við Þrastargötu í Reykjavík. Í kærunni er gerð krafa um stöðvun framkvæmda til bráðabirgða. Einnig er lögð fram umsögn umhverfis- og skipulagssviðs, skrifstofu sviðsstjóra, dags. 10. nóvember 2016.

17. Þórsgata 1 og Lokastígur 2, kæra 133/2016, umsögn  (01.181.1) Mál nr. SN160780

Úrskurðarnefnd umhverfis/auðlin, Skuggasundi 3, 101 Reykjavík

Lagt fram bréf úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála ásamt kæru, dags. 18. október 2016 þar sem kærð er ákvörðun umhverfis- og skipulagsráðs þ. 14. september 2016 vegna stækkunar á tengibyggingu milli fasteigna á lóðunum Þórsgötu 1 og Lokastígs 2. Einnig lögð fram umsögn skrifstofu sviðsstjóra, dags. 9. nóvember 2016.

18. Aðalskipulagsbreyting, stefna um íbúðarbyggð, heimildir um fjölda íbúða, lýsing   Mál nr. SN160793

Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 3. nóvember 2016 um samþykki borgarráðs s.d. varðandi verklýsingu vegna breytingar á aðalskipulagi Reykjavíkur varðandi stefnu um íbúðabyggð og fjölda íbúða.

19. Lindargata 60, breyting á deiliskipulagi   Mál nr. SN160510

Davíð Kristján Chatham Pitt, Skildinganes 11, 101 Reykjavík

Tvíeyki ehf., Skildinganesi 11, 101 Reykjavík

Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 3. nóvember 2016, um samþykki borgarráðs s.d. varðandi synjun um breytingu á deiliskipulagi lóðarinnar að Lindargötu 60.

20. Korngarðar 3 og 13, breyting á deiliskipulagi   Mál nr. SN160666

Faxaflóahafnir sf., Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík

Guðmundur Oddur Víðisson, Litla-Tunga, 276 Mosfellsbær

Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 3. nóvember 2016 um samþykki borgarráðs s.d. varðandi auglýsingu á breytingu á deiliskipulagi Skarfabakka-Klettasvæðis vegna lóðanna nr. 3 og 13 við Korngarða.

21. Grundarstígsreitur, deiliskipulag  (01.18) Mál nr. SN150738

Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík

Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 3. nóvember 2016 um samþykki borgarráðs s.d. varðandi auglýsingu á deiliskipulagi fyrir Grundarstígsreit  sem afmarkast af Grundarstíg, Spítalastíg, Þingholtsstræti og Skálholtsstíg.

Fundi slitið kl. 12.46

Hjálmar Sveinsson

Magnea Guðmundsdóttir Sverrir Bollason

Torfi Hjartarson Halldór Halldórsson

Herdís Anna Þorvaldsdóttir Guðfinna J. Guðmundsdóttir



Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005

Árið 2016, þriðjudaginn 15. nóvember kl. 10.08 fyrir  hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 900. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar umhverfis- og skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 2. hæð Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Sigrún Reynisdóttir, Nikulás Úlfar Másson, Erna Hrönn Geirsdóttir, Óskar Torfi Þorvaldsson, Eva Geirsdóttir, Jón Hafberg Björnsson og Sigríður Maack

Fundarritari var Erna Hrönn Geirsdóttir.

Þetta gerðist:

Nýjar/br. fasteignir

1. Álfab. 12-16/Þönglab.  (04.603.503) 111722 Mál nr. BN051850

Faxar ehf., Síðumúla 20, 108 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN050455, útmerking á hurð á norðurhlið verður felld niður og opnuð ný hurð inn í húsið á lóð nr. 14 við Álfabakka.

Bréf frá hönnuði dags. 14. október 2016 fylgir erindinu

Gjald kr. 10.100

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

2. Álfheimar 74  (01.434.301) 105290 Mál nr. BN051897

LF13 ehf., Álfheimum 74, 104 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN050477, bætt er við skoðunarherbergi og innréttað rými fyrir blóðrannsókn í syðri hluta 2. hæðar mhl. 01 í húsi á lóð nr. 74 við Álfheima.

Bréf frá hönnuði dags. 27. október 2016 fylgir erindi.

Gjald kr. 10.100

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

3. Bergþórugata 23  (01.190.326) 102458 Mál nr. BN051780

Tvíhorf sf., Brúarvogi 1-3, 104 Reykjavík

Magnús Ingi Erlingsson, Bergþórugata 23, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN049455, að byggja fernar svalir að inngarði og einar franskar svalir á horni að götu í íbúðarhúsi á lóð nr. 23. við Bergþórugötu.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 11. nóvember 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 11. nóvember 2016.

Samþykki meðeigenda fylgir erindi.

Gjald kr. 10.100

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

4. Beykihlíð 3-5  (01.780.002) 107497 Mál nr. BN051559

Hulda Hauksdóttir, Beykihlíð 3, 105 Reykjavík

Umsækjandi tilkynnir hér með hann hyggst reisa sólskála við suðvesturhlið parhúss nr. 3 á lóð nr. 3-5 við Beykihlíð.

Bréf frá hönnuði dags. 18. júlí 2016 þar sem hann sækir um á grundvelli byggingareglugerðar 112/2012 gr. 2.3.5. fylgir erindi.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 16. september 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 13. september 2016.

Stækkun 9,4 ferm., 26,2 rúmm.

Gjald kr. 10.100

Frestað.

Lagfæra skráningu.

5. Borgartún 28  (01.230.101) 102912 Mál nr. BN051955

HEK ehf., Pósthólf 8814, 128 Reykjavík

Sótt er um takmarkað byggingarleyfi fyrir niðurrifi á fastanr. 201-0018 á lóð að Borgartúni 28a sbr. samþykkta byggingarleyfisumsókn BN050166 þann 26.01 2016.

Stærðir: mhl. 02, 168,4 ferm., 575 rúmm.; mhl.03, 652,0 ferm., 4040 rúmm.; mhl. 04, 200,0 ferm., 1000,0 rúmm.;  mhl. 06, 97,6 ferm., 377,0 rúmm. Samtals: 1091,0 ferm., 5992,0 rúmm.

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.

Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.

Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.

Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi. Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

6. Fiskislóð 37B  (01.086.501) 224291 Mál nr. BN051923

Brimrún ehf., Hólmaslóð 4, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypt 4. hæða skrifstofu- verslunar og lagerhúsnæði á lóð nr. 37B við Fiskislóð.

Skýrsla brunahönnuðar dags. 1 nóv. 2016 fylgir erindinu.

Stærð hús:  A rými  1. hæð 847,0 ferm., 3.248,0 rúmm. 2. hæð 576,9 ferm., 1.863,5 rúmm. 3. hæð 576,9 ferm., 1922,8 rúmm. 4. hæð 367,8 ferm., 1.315,1 ferm.  Samtals. 2.368,6 ferm.  Rúmm með botn samtals 8.523,4 rúmm.  B rými 347,4 ferm og XX rúmm.

Gjald kr. 10.100

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

7. Fossaleynir 8  (02.467.201) 178762 Mál nr. BN051927

Áltak ehf, Fossaleyni 8, 112 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta eystri inn og útkeyrslu eins og sýnt er á teikningu af lóð nr. 8 við Fossaleyni.

Lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 21. október 2016.

Gjald kr. 10.100

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

8. Grettisgata 2b  (01.182.102) 101819 Mál nr. BN051931

G2A ehf., Lundi 90, 200 Kópavogur

Sótt er um leyfi til að opna tímabundið á lóðarmörkum milli gistiheimilis á aðliggjandi lóð nr. 2a og geymslu í mhl. 03 á lóð nr. 2b við Grettisgötu.

Gjald kr. 10.100

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

9. Grettisgata 62  (01.190.116) 102391 Mál nr. BN051810

Karlsefni ehf., Lækjarási 1, 210 Garðabær

Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi sem felst í því að í íbúðum 0201, 0301 og 0401 eru geymsla og þvottahús sameinuð í eitt rými sem verður vinnuherbergi og til að innrétta gististað í flokki II, teg. íbúð í fjölbýlishúsi á lóð nr. 62 við Grettisgötu.

Lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 4. mars 2016.

Gjald kr. 10.100

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

10. Gufunes Áburðarverksm  (02.220.001) 108955 Mál nr. BN051956

Reykjavíkurborg - eignasjóður, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að afmarka sérafnotaflöt vegna lóðarskiptasamnings á lóð Áburðarverksmiðjunnar í Gufunesi.

Gjald. 10.100

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

11. Hverfisgata 40  (01.172.001) 101425 Mál nr. BN051950

Þingvangur ehf., Hlíðasmára 9, 201 Kópavogur

Sótt er um takmarkað byggingarleyfi fyrir jarðvinnu íbúðar og atvinnuhúss á lóð að Hverfisgötu 40 sbr. erindi BN051112.

Frestað.

Er til umfjöllunar í Fagrýnihóp.

12. Kambasel 69  (04.975.104) 113227 Mál nr. BN051913

Dagný Ágústsdóttir, Kambasel 69, 109 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að sameina íbúð 0302 og rými 0402 í þaki og gera nýja þakglugga ásamt því að gera svalir og glugga á austurgafli, í húsi á lóð nr. 69 við Kambasel.

Sjá erindi BN042979.

Samþykki hússtjórnar dags. 04.11.2016 fylgir erindi.

Gjald kr. 10.100

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

13. Kárastígur 13  (01.182.301) 101898 Mál nr. BN051901

Þórir Helgi Bergsson, Kárastígur 13, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja rishæð ásamt tveimur nýjum anddyrum og svölum auk innanhússbreytinga í húsi á lóð nr. 13 við Kárastíg.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 11. nóvember 2016 fylgir erindinu.

Stækkun A-rými x ferm., x rúmm.

Gjald kr. 10.100

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

14. Kistumelur 14  (34.533.603) 206622 Mál nr. BN051929

M21 ehf., Laugavegi 96, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi rýma 0102, 0103 og 0104 þannig að breytt er lögun stiga milli hæða, breytingum á salernum og kaffistofu starfsmanna í húsinu á lóð nr. 14 við Kistumel.

Gjald kr. 10.100

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

15. Klapparstígur 28  (01.171.107) 101373 Mál nr. BN051925

Þingvangur ehf., Hlíðasmára 9, 201 Kópavogur

Sótt er um leyfi til að opna tímabundið yfir á lóð nr. 30 á 1. hæð í veitingahúsi á lóð nr. 28 við Klapparstíg.

Erindi fylgir umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 7. nóvember og brunahönnun frá Eflu dags. 8. nóvember 2016.

Gjald kr. 10.100

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

16. Klapparstígur 30  (01.171.108) 101374 Mál nr. BN051924

Þingvangur ehf., Hlíðasmára 9, 201 Kópavogur

Sótt erum leyfi til að opna tímabundið yfir á lóð nr. 28  í veitingahúsi á lóð nr. 30 við Klapparstíg.

Erindi fylgir umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 7. nóvember og brunahönnun frá Eflu dags. 8. nóvember 2016.

Gjald kr. 10.100

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

17. Lambhagavegur 15  (02.647.602) 211681 Mál nr. BN051926

H 38 ehf., Haukdælabraut 38, 113 Reykjavík

Sótt er um breytingar á áður samþykktu erindi BN051530 sem felst í að breyta geymslurými og tæknirými á 1. hæð í óuppfyllt rými í húsi á lóð nr. 15 við Lambhagaveg.

Minnkun: A-rými x ferm., 0 rúmm.

Gjald kr. 10.100

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

18. Langholtsvegur 7  (01.355.003) 104316 Mál nr. BN051928

Iða Mary Guðmundsdóttir, Langholtsvegur 7, 104 Reykjavík

Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum vegna gerðar eignaskipayfirlýsingar sem felast í færa ósamþykktar íbúðir inn á teikningar ásamt breytingu á landhæð við hús á lóð nr. 7 við Langholtsveg.

Samþykki meðeigenda fylgir erindi.

Gjald kr. 10.100

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

19. Laugarnesvegur 56  (01.346.103) 104072 Mál nr. BN051921

Búseti húsnæðissamvinnufélag, Síðumúla 10, 108 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN047953 þannig að eldvarnarkrafa á geymslum er felld niður,þaksvalir stækkaðar og hætt er við að koma fyrir setlaug á þaksvölum fjölbýlishúss á lóð nr. 56 við Laugarnesveg.

Gjald kr. 10.100

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

20. Laugavegur 107  (01.240.002) 102973 Mál nr. BN051473

Reykjavíkurborg - eignasjóður, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík

Sótt er um leyfi til breytinga innanhúss fyrir Hlemm matarmarkað í strætóbiðstöð á lóð nr. 107 við Laugaveg.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 4. mars 2016 fylgir erindi BN050623, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 3. mars 2016.

Einnig greinargerð Mannvits frá 26.7. 2016, hljóðvistarskýrsla Eflu dags. 27.7. 2016, brunahönnun Eflu dags. 26.7. 2016, sem og gátlisti, bréf arkitekts dags. 25.10. 2016 og skema yfir fyrirtæki, tímasetning, áhöld, tæki og hráefni.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 11. nóvember 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 11. nóvember 2016.

Gjald kr. 10.100

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði og umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 11. nóvember 2016.

21. Laugavegur 28  (01.172.206) 101461 Mál nr. BN051861

Hengill Fasteignir ehf., Síðumúla 29, 108 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að flytja starfsmannaaðstöðu úr bakherbergi eldhúss yfir í norðausturhorn kjallara hótels á lóð nr. 28 við Laugaveg.

Gjald kr. 10.100

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.

22. Laugavegur 56  (01.173.112) 101529 Mál nr. BN051922

L56 ehf., Hlíðasmára 12, 201 Kópavogur

Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN050322, m.a. er sorp flutt norður fyrir gönguleið milli húsa, innra skipulagi og gluggum á suðurhlið er breytt, í gistiheimili á lóð nr. 56 við Laugaveg.

Gjald kr. 10.100

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

23. Laugavegur 95-99  (01.174.130) 210318 Mál nr. BN051774

Björn Stefán Hallsson, Álakvísl 134, 110 Reykjavík

Plan 21 ehf, Álakvísl 134, 110 Reykjavík

Rit og bækur ehf., Stórhöfða 30-40, 110 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu samhliða endurbyggingu útveggja og þaks, og innrétta hótel í flokki V - teg. a, ásamt verslun og þjónustu á jarðhæð, í húsi á lóð nr. 95-99 við Laugaveg.

Stækkun A-rými: 548,5 ferm., 694,0 rúmm.

Gjald kr. 10.100

Frestað.

Er til umsagnar hjá Fagrýnihópi.

24. Lækjargata 2A  (01.140.505) 100865 Mál nr. BN051912

Reitir I ehf., Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík

Sótt er um breytingar á áður samþykktu erindi BN051451 sem felst minni háttar breytingum á brunavörnum, lögnum og rýmum vegna öryggisúttektar og samræmingar hönnunargagna í húsi á lóð nr. 2a við Lækjargötu.

Gjald kr. 10.100

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

25. Pósthússtræti 13-15  (01.140.512) 100872 Mál nr. BN051579

Eiríkur Óskarsson, Sviss, Margrét Ragnarsdóttir, Pósthússtræti 13, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að skipta í tvennt rými 0202 og innrétta tvær skammtímaleiguíbúðir, 0202 og 0203, sjá erindi BN042650, og til að breyta innra skipulagi í íbúð 204, sjá erindi BN046685 á lóð nr. 13-15 við Pósthússtræti.

Erindi fylgir bréf hönnuðar dags. 24. ágúst 2016, samþykki flestra meðeigenda ódagsett og skýringar umsækjanda dags. 7. nóvember 2016.

Gjald kr. 10.100

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

26. Síðumúli 17  (01.293.205) 103812 Mál nr. BN051882

Ís-spor ehf, Síðumúla 17, 108 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta flokki veitingastaðar úr flokki I í flokk II  í húsinu á lóð nr. 17 við Síðumúla.

Gjald kr. 10.100

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

27. Skeifan 7  (01.460.201) 105659 Mál nr. BN051800

Arkiteo ehf., Hvassaleiti 39, 103 Reykjavík

Eik fasteignafélag hf., Álfheimum 74, 104 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta skrifstofu í jógastúdíó, salur er skilinn frá móttöku  og búningsaðstöðu, ásamt nýjum lögnum á 3. hæð í húsi á lóð nr. 7 við Skeifuna.

Gjald kr. 10.100

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

28. Skólavörðustígur 18  (01.181.006) 101730 Mál nr. BN051783

Reir ehf., Skólavörðustíg 18, 101 Reykjavík

Hilmar Þór Kristinsson, Sæbraut 9, 170 Seltjarnarnes

Sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu á bakhlið kjallara og 1. hæðar og innrétta verslunar- og þjónusturými, gera nýjan stiga milli kjallara og 1. hæðar, færa útidyrahurð upp í gangstéttarhæð og færa útlit glugga og hurðar á þessum elsta húshluta til eldra horfs í íbúðar- og atvinnuhúsi á lóð nr. 18 við Skólavörðustíg.

Erindi fylgir umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 18. október 2016, samþykki meðeigenda, og bréf arkitekts dags. 8. nóvember 2016.

Stækkun:  38,2 ferm., 140,3 rúmm.

Gjald kr. 10.100

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

29. Skólavörðustígur 21A  (01.182.245) 101897 Mál nr. BN051952

Thailenska eldhúsið ehf., Suðurhrauni 2, 210 Garðabær

Sótt er um breytingar á áður samþykktu erindi BN049379 sem felst í því að aðskilja byggingarleyfi fyrir veitingastað í rými 0102 frá fyrra erindi vegna skráningar ábyrgðaraðila í húsi á lóð nr. 21a við Skólavörðustíg.

Gjald kr. 10.100

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

30. Sólvallagata 5  (01.162.105) 101248 Mál nr. BN051828

Elías Gunnarsson, Sólvallagata 5, 101 Reykjavík

Ingunn Sæmundsdóttir, Sólvallagata 5, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja svalir úr heitgalvanhúðuðu stáli með gólfi og þrepum úr harðviði, opna dyr að svölum og breyta glugga eins og gert verður á hinum hluta tvíbýlishússins á lóð nr. 5 við Sólvallagötu.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 28. október 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 28. október 2016.

Meðfylgjandi er umsögn skipulagsfulltrúa dags. 28.10. 2016.

Gjald kr. 10.100

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

31. Sólvallagata 5A  (01.162.104) 101247 Mál nr. BN051829

Marteinn Breki Helgason, Sólvallagata 5a, 101 Reykjavík

Ása Ólafsdóttir, Sólvallagata 5a, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja svalir úr heitgalvanhúðuðu stáli með gólfi og þrepum úr harðviði, opna dyr að svölum og breyta glugga eins og gert verður á hinum hluta tvíbýlishússins á lóð nr. 5A við Sólvallagötu.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 28. október 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 28. október 2016.

Meðfylgjandi er umsögn skipulagsfulltrúa dags. 28.10. 2016.

Gjald kr. 10.100

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

32. Sturlugata 6  (01.631.305) 220421 Mál nr. BN051881

Sturlugata 6 ehf., Túngötu 5, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja fjögurra hæða verslunar- og skrifstofuhús sem hýsa mun frumkvöðlasetur sem tengir fyrirtæki og vísindasamfélag í Vísindagörðum á lóð nr. 6 við Sturlugötu.

Erindi fylgir skýrsla um byggingareðlisfræði og orkuramma, greinargerð með burðarvirkishönnun, greinargerðir um hönnunarforsendur lýsingar og lagnakerfa og greinargerðir um hljóðvist og brunahönnun allt frá verkfræðistofunni Eflu dags. í október 2016 ásamt greinargerð hönnuðar um aðgengi dags. í október 2016.

Stærð, A+B rými:  8.683,2 ferm., 30.236 rúmm.

Gjald kr. 10.100

Frestað.

Breyttum gögnum vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

33. Sundabakki 2  (01.332.001) 103905 Mál nr. BN051949

Eimskip Ísland ehf., Korngörðum 2, 104 Reykjavík

Sótt er um takmarkað byggingarleyfi fyrir jarðvinnu, lagnir í grunn, undirstöður og botnplötu fyrir vörugeymslu á lóð að Sundabakka 2 sbr. erindi BN051441.

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.

Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.

Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.

Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.

Þinglýsa skal mæliblaði fyrir útgáfu á byggingarleyfi.

Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi. Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.

34. Súðarvogur 2E-2F  (01.450.201) 105597 Mál nr. BN051452

Reitir I ehf., Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi og uppfæra eldvarnir, ásamt því að breyta fyrirkomulagi á lóð og nýta hana sem geymslusvæði fyrir sýru, gas og klór við atvinnuhúsnæði á lóð nr. 2E og 2F við Súðarvog.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 11. nóvember 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 11. nóvember 2016.

Gjald kr. 10.100

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Með vísan  til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 11. nóvember 2016 varðandi takmörkum á starfsleyfi.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Vísað er til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 11. nóvember 2016.

35. Vest.6-10A/Tryggv.18  (01.132.113) 216605 Mál nr. BN051886

Hol T18 ehf., Pósthólf 182, 121 Reykjavík

Sótt er um samþykki fyrir áður gerðum breytingum í kjallara og breyta flokki gististaðar úr II í VI í Tryggvagötu 18-18C á lóðinni Vest 6-10A/Tryggv. 18.

Erindi fylgir þinglýst afsal dags. 18. desember 2012, bréf frá sýslumanni dags. 18. mars 2013, bréf frá innanríkisráðuneytinu dags. 2. apríl 2013, yfirlýsing meðlóðarhafa dags. 6. júní 2011 og önnur dags. 21. desember 2012 þar sem þeir gera ekki athugasemd við að fasteigninni verði breytt í hótel.

Gjald kr. 10.100

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

36. Vesturgata 3  (01.136.102) 100528 Mál nr. BN051751

Fríða frænka,fyrr verslun, Pósthólf 726, 121 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN046742 þannig að ?? vegna lokaúttektar á húsinu á lóð nr. 3 við Vesturgötu.

Gjald kr. 10.100

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

37. Vættaborgir 31  (02.343.511) 176320 Mál nr. BN051440

Þórður Þórisson, Vættaborgir 31, 112 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að stækka eldhús til suðurs á inngönguhæð einbýlishússins á lóð nr. 31 við Vættaborgir.

Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 7. nóv. 2016 og samþykki lóðarhafa aðliggjandi lóða dags. 26. okt. 2016 fylgir.

Stækkun : 7,7 ferm., 17,7 rúmm.

Gjald kr. 10.100

Frestað.

Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

38. Öldugata 55  (01.134.304) 100353 Mál nr. BN051872

Kristín Norðfjörð, Geitastekkur 5, 109 Reykjavík

Sótt er um breytingu á áður samþykktu erindi BN047165 sem felst í að koma fyrir eldhúskróki í þvottaherbergi/geymslu í risi íbúðahúss á lóð nr. 55 við Öldugötu.

Gjald kr. 10.100

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

Ýmis mál

39. Efstaleiti 1  (01.745.401) 107438 Mál nr. BN051934

Óskað er eftir  að tillaga dags. 17.10. 2016 sem samþykkt var af  byggingarfulltrúa þann 18. okt. 2016, á breytingu lóðamarka vegna lóðarinnar Efstaleiti 1, verði dregin til baka.

En í hennar stað komi ný ósk um  breytingu lóðamarka, vegna lóðarinnar Efstaleiti 1, sjá sér bréf og uppdrætti um það dags. 17. 10. 2016.

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst

40. Efstaleiti 2   Mál nr. BN051936

Óskað er eftir  samþykki byggingarfulltrúans á breytingu lóðamarka, vegna lóðarinnar Efstaleiti 1, samanber meðsenda uppdrætti þ.e. Breytingablaði 1.745.4 og Lóðauppdráttum 1.745.2, 1.745.3, 1.745.4 og 1.745.5 dagsettum 17. 10. 2016.

Lóðin Efstaleiti 1 (staðgr. 1.745.401, landnr. 107438) er 43915 m²,

teknir eru 5512 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð, Jaðarleiti 2-8,

teknir eru 9642 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð, Efstaleiti 2,

teknir eru 6756 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð, Efstaleiti 4, 

teknir eru 26 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð, Efstaleiti 2C,

teknir eru 26 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð, Efstaleiti 2D, 

teknir eru 26 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð, Efstaleiti 4B,

teknir eru tveir skikar (2424 + 623)  alls 3047 m² af lóðinni og bætt við óútvísað land (landnr. 221448), leiðrétt um 2 m² vegna fermetrabrota, lóðin verður 18878 m².

Ný lóð, Jaðarleiti 2-8 (staðgr. 1.745.501, landnr. 224638):

bætt er 5512 m² við lóðina frá Efstaleiti 1, bætt er 133 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221448), leiðrétt um 1 m² vegna fermetrabrota, lóðin verður 5646 m².

Ný lóð, Efstaleiti 2 (staðgr. 1.745.201, landnr. 224636), bætt er 9642 m² við lóðina frá Efstaleiti 1, lóðin verður 9642 m².

Ný lóð, Efstaleiti 4 (staðgr. 1.745.301, landnr. 224637), bætt er 6756 m² við lóðina frá Efstaleiti 1,  lóðin verður 6756 m².

Ný lóð, Efstaleiti 2C (staðgr. 1.745.202, landnr. 224639), bætt er 26 m² við lóðina frá Efstaleiti 1, lóðin verður 26 m².

Ný lóð, Efstaleiti 2D (staðgr. 1.745.203, landnr. 224640), bætt er 26 m² við lóðina frá Efstaleiti 1, lóðin verður 26 m².

Ný lóð, Efstaleiti 4B (staðgr. 1.745.302, landnr. 224641), bætt er 26 m² við lóðina frá Efstaleiti 1, lóðin verður  26 m²

Ný lóð, Efstaleiti 2A (staðgr. 1.745.204, landnr. 224642), bætt er 26 m²  við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221448), lóðin verður 26 m².

Ný lóð, Efstaleiti 2B (staðgr. 1.745.205, landnr. 224643), bætt er 26 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221448), lóðin verður 26 m².

Ný lóð, Efstaleiti 4A (staðgr. 1.745.303, landnr. 224644), bætt er 26 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221448), lóðin verður 26 m².

Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann 06. 07. 2016, samþykkt í borgarráði þann 21. 07. 2016 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 16. 09. 2016.

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst

41. Efstaleiti 2A   Mál nr. BN051941

Óskað er eftir  samþykki byggingarfulltrúans á breytingu lóðamarka, vegna lóðarinnar Efstaleiti 1, samanber meðsenda uppdrætti þ.e. Breytingablaði 1.745.4 og Lóðauppdráttum 1.745.2, 1.745.3, 1.745.4 og 1.745.5 dagsettum 17. 10. 2016.

Lóðin Efstaleiti 1 (staðgr. 1.745.401, landnr. 107438) er 43915 m²,

teknir eru 5512 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð, Jaðarleiti 2-8,

teknir eru 9642 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð, Efstaleiti 2,

teknir eru 6756 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð, Efstaleiti 4, 

teknir eru 26 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð, Efstaleiti 2C,

teknir eru 26 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð, Efstaleiti 2D, 

teknir eru 26 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð, Efstaleiti 4B,

teknir eru tveir skikar (2424 + 623)  alls 3047 m² af lóðinni og bætt við óútvísað land (landnr. 221448), leiðrétt um 2 m² vegna fermetrabrota, lóðin verður 18878 m².

Ný lóð, Jaðarleiti 2-8 (staðgr. 1.745.501, landnr. 224638):

bætt er 5512 m² við lóðina frá Efstaleiti 1, bætt er 133 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221448), leiðrétt um 1 m² vegna fermetrabrota, lóðin verður 5646 m².

Ný lóð, Efstaleiti 2 (staðgr. 1.745.201, landnr. 224636), bætt er 9642 m² við lóðina frá Efstaleiti 1, lóðin verður 9642 m².

Ný lóð, Efstaleiti 4 (staðgr. 1.745.301, landnr. 224637), bætt er 6756 m² við lóðina frá Efstaleiti 1,  lóðin verður 6756 m².

Ný lóð, Efstaleiti 2C (staðgr. 1.745.202, landnr. 224639), bætt er 26 m² við lóðina frá Efstaleiti 1, lóðin verður 26 m².

Ný lóð, Efstaleiti 2D (staðgr. 1.745.203, landnr. 224640), bætt er 26 m² við lóðina frá Efstaleiti 1, lóðin verður 26 m².

Ný lóð, Efstaleiti 4B (staðgr. 1.745.302, landnr. 224641), bætt er 26 m² við lóðina frá Efstaleiti 1, lóðin verður  26 m²

Ný lóð, Efstaleiti 2A (staðgr. 1.745.204, landnr. 224642), bætt er 26 m²  við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221448), lóðin verður 26 m².

Ný lóð, Efstaleiti 2B (staðgr. 1.745.205, landnr. 224643), bætt er 26 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221448), lóðin verður 26 m².

Ný lóð, Efstaleiti 4A (staðgr. 1.745.303, landnr. 224644), bætt er 26 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221448), lóðin verður 26 m².

Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann 06. 07. 2016, samþykkt í borgarráði þann 21. 07. 2016 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 16. 09. 2016.

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst

42. Efstaleiti 2B   Mál nr. BN051942

Óskað er eftir  samþykki byggingarfulltrúans á breytingu lóðamarka, vegna lóðarinnar Efstaleiti 1, samanber meðsenda uppdrætti þ.e. Breytingablaði 1.745.4 og Lóðauppdráttum 1.745.2, 1.745.3, 1.745.4 og 1.745.5 dagsettum 17. 10. 2016.

Lóðin Efstaleiti 1 (staðgr. 1.745.401, landnr. 107438) er 43915 m²,

teknir eru 5512 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð, Jaðarleiti 2-8,

teknir eru 9642 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð, Efstaleiti 2,

teknir eru 6756 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð, Efstaleiti 4, 

teknir eru 26 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð, Efstaleiti 2C,

teknir eru 26 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð, Efstaleiti 2D, 

teknir eru 26 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð, Efstaleiti 4B,

teknir eru tveir skikar (2424 + 623)  alls 3047 m² af lóðinni og bætt við óútvísað land (landnr. 221448), leiðrétt um 2 m² vegna fermetrabrota, lóðin verður 18878 m².

Ný lóð, Jaðarleiti 2-8 (staðgr. 1.745.501, landnr. 224638):

bætt er 5512 m² við lóðina frá Efstaleiti 1, bætt er 133 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221448), leiðrétt um 1 m² vegna fermetrabrota, lóðin verður 5646 m².

Ný lóð, Efstaleiti 2 (staðgr. 1.745.201, landnr. 224636), bætt er 9642 m² við lóðina frá Efstaleiti 1, lóðin verður 9642 m².

Ný lóð, Efstaleiti 4 (staðgr. 1.745.301, landnr. 224637), bætt er 6756 m² við lóðina frá Efstaleiti 1,  lóðin verður 6756 m².

Ný lóð, Efstaleiti 2C (staðgr. 1.745.202, landnr. 224639), bætt er 26 m² við lóðina frá Efstaleiti 1, lóðin verður 26 m².

Ný lóð, Efstaleiti 2D (staðgr. 1.745.203, landnr. 224640), bætt er 26 m² við lóðina frá Efstaleiti 1, lóðin verður 26 m².

Ný lóð, Efstaleiti 4B (staðgr. 1.745.302, landnr. 224641), bætt er 26 m² við lóðina frá Efstaleiti 1, lóðin verður  26 m²

Ný lóð, Efstaleiti 2A (staðgr. 1.745.204, landnr. 224642), bætt er 26 m²  við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221448), lóðin verður 26 m².

Ný lóð, Efstaleiti 2B (staðgr. 1.745.205, landnr. 224643), bætt er 26 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221448), lóðin verður 26 m².

Ný lóð, Efstaleiti 4A (staðgr. 1.745.303, landnr. 224644), bætt er 26 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221448), lóðin verður 26 m².

Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann 06. 07. 2016, samþykkt í borgarráði þann 21. 07. 2016 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 16. 09. 2016.

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst

43. Efstaleiti 2C   Mál nr. BN051938

Óskað er eftir  samþykki byggingarfulltrúans á breytingu lóðamarka, vegna lóðarinnar Efstaleiti 1, samanber meðsenda uppdrætti þ.e. Breytingablaði 1.745.4 og Lóðauppdráttum 1.745.2, 1.745.3, 1.745.4 og 1.745.5 dagsettum 17. 10. 2016.

Lóðin Efstaleiti 1 (staðgr. 1.745.401, landnr. 107438) er 43915 m²,

teknir eru 5512 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð, Jaðarleiti 2-8,

teknir eru 9642 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð, Efstaleiti 2,

teknir eru 6756 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð, Efstaleiti 4, 

teknir eru 26 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð, Efstaleiti 2C,

teknir eru 26 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð, Efstaleiti 2D, 

teknir eru 26 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð, Efstaleiti 4B,

teknir eru tveir skikar (2424 + 623)  alls 3047 m² af lóðinni og bætt við óútvísað land (landnr. 221448), leiðrétt um 2 m² vegna fermetrabrota, lóðin verður 18878 m².

Ný lóð, Jaðarleiti 2-8 (staðgr. 1.745.501, landnr. 224638):

bætt er 5512 m² við lóðina frá Efstaleiti 1, bætt er 133 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221448), leiðrétt um 1 m² vegna fermetrabrota, lóðin verður 5646 m².

Ný lóð, Efstaleiti 2 (staðgr. 1.745.201, landnr. 224636), bætt er 9642 m² við lóðina frá Efstaleiti 1, lóðin verður 9642 m².

Ný lóð, Efstaleiti 4 (staðgr. 1.745.301, landnr. 224637), bætt er 6756 m² við lóðina frá Efstaleiti 1,  lóðin verður 6756 m².

Ný lóð, Efstaleiti 2C (staðgr. 1.745.202, landnr. 224639), bætt er 26 m² við lóðina frá Efstaleiti 1, lóðin verður 26 m².

Ný lóð, Efstaleiti 2D (staðgr. 1.745.203, landnr. 224640), bætt er 26 m² við lóðina frá Efstaleiti 1, lóðin verður 26 m².

Ný lóð, Efstaleiti 4B (staðgr. 1.745.302, landnr. 224641), bætt er 26 m² við lóðina frá Efstaleiti 1, lóðin verður  26 m²

Ný lóð, Efstaleiti 2A (staðgr. 1.745.204, landnr. 224642), bætt er 26 m²  við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221448), lóðin verður 26 m².

Ný lóð, Efstaleiti 2B (staðgr. 1.745.205, landnr. 224643), bætt er 26 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221448), lóðin verður 26 m².

Ný lóð, Efstaleiti 4A (staðgr. 1.745.303, landnr. 224644), bætt er 26 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221448), lóðin verður 26 m².

Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann 06. 07. 2016, samþykkt í borgarráði þann 21. 07. 2016 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 16. 09. 2016.

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst

44. Efstaleiti 2D   Mál nr. BN051939

Óskað er eftir  samþykki byggingarfulltrúans á breytingu lóðamarka, vegna lóðarinnar Efstaleiti 1, samanber meðsenda uppdrætti þ.e. Breytingablaði 1.745.4 og Lóðauppdráttum 1.745.2, 1.745.3, 1.745.4 og 1.745.5 dagsettum 17. 10. 2016.

Lóðin Efstaleiti 1 (staðgr. 1.745.401, landnr. 107438) er 43915 m²,

teknir eru 5512 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð, Jaðarleiti 2-8,

teknir eru 9642 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð, Efstaleiti 2,

teknir eru 6756 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð, Efstaleiti 4, 

teknir eru 26 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð, Efstaleiti 2C,

teknir eru 26 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð, Efstaleiti 2D, 

teknir eru 26 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð, Efstaleiti 4B,

teknir eru tveir skikar (2424 + 623)  alls 3047 m² af lóðinni og bætt við óútvísað land (landnr. 221448), leiðrétt um 2 m² vegna fermetrabrota, lóðin verður 18878 m².

Ný lóð, Jaðarleiti 2-8 (staðgr. 1.745.501, landnr. 224638):

bætt er 5512 m² við lóðina frá Efstaleiti 1, bætt er 133 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221448), leiðrétt um 1 m² vegna fermetrabrota, lóðin verður 5646 m².

Ný lóð, Efstaleiti 2 (staðgr. 1.745.201, landnr. 224636), bætt er 9642 m² við lóðina frá Efstaleiti 1, lóðin verður 9642 m².

Ný lóð, Efstaleiti 4 (staðgr. 1.745.301, landnr. 224637), bætt er 6756 m² við lóðina frá Efstaleiti 1,  lóðin verður 6756 m².

Ný lóð, Efstaleiti 2C (staðgr. 1.745.202, landnr. 224639), bætt er 26 m² við lóðina frá Efstaleiti 1, lóðin verður 26 m².

Ný lóð, Efstaleiti 2D (staðgr. 1.745.203, landnr. 224640), bætt er 26 m² við lóðina frá Efstaleiti 1, lóðin verður 26 m².

Ný lóð, Efstaleiti 4B (staðgr. 1.745.302, landnr. 224641), bætt er 26 m² við lóðina frá Efstaleiti 1, lóðin verður  26 m²

Ný lóð, Efstaleiti 2A (staðgr. 1.745.204, landnr. 224642), bætt er 26 m²  við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221448), lóðin verður 26 m².

Ný lóð, Efstaleiti 2B (staðgr. 1.745.205, landnr. 224643), bætt er 26 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221448), lóðin verður 26 m².

Ný lóð, Efstaleiti 4A (staðgr. 1.745.303, landnr. 224644), bætt er 26 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221448), lóðin verður 26 m².

Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann 06. 07. 2016, samþykkt í borgarráði þann 21. 07. 2016 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 16. 09. 2016.

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst

45. Efstaleiti 4   Mál nr. BN051937

Óskað er eftir  samþykki byggingarfulltrúans á breytingu lóðamarka, vegna lóðarinnar Efstaleiti 1, samanber meðsenda uppdrætti þ.e. Breytingablaði 1.745.4 og Lóðauppdráttum 1.745.2, 1.745.3, 1.745.4 og 1.745.5 dagsettum 17. 10. 2016.

Lóðin Efstaleiti 1 (staðgr. 1.745.401, landnr. 107438) er 43915 m²,

teknir eru 5512 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð, Jaðarleiti 2-8,

teknir eru 9642 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð, Efstaleiti 2,

teknir eru 6756 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð, Efstaleiti 4, 

teknir eru 26 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð, Efstaleiti 2C,

teknir eru 26 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð, Efstaleiti 2D, 

teknir eru 26 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð, Efstaleiti 4B,

teknir eru tveir skikar (2424 + 623)  alls 3047 m² af lóðinni og bætt við óútvísað land (landnr. 221448), leiðrétt um 2 m² vegna fermetrabrota, lóðin verður 18878 m².

Ný lóð, Jaðarleiti 2-8 (staðgr. 1.745.501, landnr. 224638):

bætt er 5512 m² við lóðina frá Efstaleiti 1, bætt er 133 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221448), leiðrétt um 1 m² vegna fermetrabrota, lóðin verður 5646 m².

Ný lóð, Efstaleiti 2 (staðgr. 1.745.201, landnr. 224636), bætt er 9642 m² við lóðina frá Efstaleiti 1, lóðin verður 9642 m².

Ný lóð, Efstaleiti 4 (staðgr. 1.745.301, landnr. 224637), bætt er 6756 m² við lóðina frá Efstaleiti 1,  lóðin verður 6756 m².

Ný lóð, Efstaleiti 2C (staðgr. 1.745.202, landnr. 224639), bætt er 26 m² við lóðina frá Efstaleiti 1, lóðin verður 26 m².

Ný lóð, Efstaleiti 2D (staðgr. 1.745.203, landnr. 224640), bætt er 26 m² við lóðina frá Efstaleiti 1, lóðin verður 26 m².

Ný lóð, Efstaleiti 4B (staðgr. 1.745.302, landnr. 224641), bætt er 26 m² við lóðina frá Efstaleiti 1, lóðin verður  26 m²

Ný lóð, Efstaleiti 2A (staðgr. 1.745.204, landnr. 224642), bætt er 26 m²  við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221448), lóðin verður 26 m².

Ný lóð, Efstaleiti 2B (staðgr. 1.745.205, landnr. 224643), bætt er 26 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221448), lóðin verður 26 m².

Ný lóð, Efstaleiti 4A (staðgr. 1.745.303, landnr. 224644), bætt er 26 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221448), lóðin verður 26 m².

Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann 06. 07. 2016, samþykkt í borgarráði þann 21. 07. 2016 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 16. 09. 2016.

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst

46. Efstaleiti 4A   Mál nr. BN051943

Óskað er eftir  samþykki byggingarfulltrúans á breytingu lóðamarka, vegna lóðarinnar Efstaleiti 1, samanber meðsenda uppdrætti þ.e. Breytingablaði 1.745.4 og Lóðauppdráttum 1.745.2, 1.745.3, 1.745.4 og 1.745.5 dagsettum 17. 10. 2016.

Lóðin Efstaleiti 1 (staðgr. 1.745.401, landnr. 107438) er 43915 m²,

teknir eru 5512 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð, Jaðarleiti 2-8,

teknir eru 9642 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð, Efstaleiti 2,

teknir eru 6756 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð, Efstaleiti 4, 

teknir eru 26 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð, Efstaleiti 2C,

teknir eru 26 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð, Efstaleiti 2D, 

teknir eru 26 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð, Efstaleiti 4B,

teknir eru tveir skikar (2424 + 623)  alls 3047 m² af lóðinni og bætt við óútvísað land (landnr. 221448), leiðrétt um 2 m² vegna fermetrabrota, lóðin verður 18878 m².

Ný lóð, Jaðarleiti 2-8 (staðgr. 1.745.501, landnr. 224638):

bætt er 5512 m² við lóðina frá Efstaleiti 1, bætt er 133 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221448), leiðrétt um 1 m² vegna fermetrabrota, lóðin verður 5646 m².

Ný lóð, Efstaleiti 2 (staðgr. 1.745.201, landnr. 224636), bætt er 9642 m² við lóðina frá Efstaleiti 1, lóðin verður 9642 m².

Ný lóð, Efstaleiti 4 (staðgr. 1.745.301, landnr. 224637), bætt er 6756 m² við lóðina frá Efstaleiti 1,  lóðin verður 6756 m².

Ný lóð, Efstaleiti 2C (staðgr. 1.745.202, landnr. 224639), bætt er 26 m² við lóðina frá Efstaleiti 1, lóðin verður 26 m².

Ný lóð, Efstaleiti 2D (staðgr. 1.745.203, landnr. 224640), bætt er 26 m² við lóðina frá Efstaleiti 1, lóðin verður 26 m².

Ný lóð, Efstaleiti 4B (staðgr. 1.745.302, landnr. 224641), bætt er 26 m² við lóðina frá Efstaleiti 1, lóðin verður  26 m²

Ný lóð, Efstaleiti 2A (staðgr. 1.745.204, landnr. 224642), bætt er 26 m²  við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221448), lóðin verður 26 m².

Ný lóð, Efstaleiti 2B (staðgr. 1.745.205, landnr. 224643), bætt er 26 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221448), lóðin verður 26 m².

Ný lóð, Efstaleiti 4A (staðgr. 1.745.303, landnr. 224644), bætt er 26 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221448), lóðin verður 26 m².

Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann 06. 07. 2016, samþykkt í borgarráði þann 21. 07. 2016 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 16. 09. 2016.

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst

47. Efstaleiti 4B   Mál nr. BN051940

Óskað er eftir  samþykki byggingarfulltrúans á breytingu lóðamarka, vegna lóðarinnar Efstaleiti 1, samanber meðsenda uppdrætti þ.e. Breytingablaði 1.745.4 og Lóðauppdráttum 1.745.2, 1.745.3, 1.745.4 og 1.745.5 dagsettum 17. 10. 2016.

Lóðin Efstaleiti 1 (staðgr. 1.745.401, landnr. 107438) er 43915 m²,

teknir eru 5512 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð, Jaðarleiti 2-8,

teknir eru 9642 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð, Efstaleiti 2,

teknir eru 6756 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð, Efstaleiti 4, 

teknir eru 26 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð, Efstaleiti 2C,

teknir eru 26 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð, Efstaleiti 2D, 

teknir eru 26 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð, Efstaleiti 4B,

teknir eru tveir skikar (2424 + 623)  alls 3047 m² af lóðinni og bætt við óútvísað land (landnr. 221448), leiðrétt um 2 m² vegna fermetrabrota, lóðin verður 18878 m².

Ný lóð, Jaðarleiti 2-8 (staðgr. 1.745.501, landnr. 224638):

bætt er 5512 m² við lóðina frá Efstaleiti 1, bætt er 133 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221448), leiðrétt um 1 m² vegna fermetrabrota, lóðin verður 5646 m².

Ný lóð, Efstaleiti 2 (staðgr. 1.745.201, landnr. 224636), bætt er 9642 m² við lóðina frá Efstaleiti 1, lóðin verður 9642 m².

Ný lóð, Efstaleiti 4 (staðgr. 1.745.301, landnr. 224637), bætt er 6756 m² við lóðina frá Efstaleiti 1,  lóðin verður 6756 m².

Ný lóð, Efstaleiti 2C (staðgr. 1.745.202, landnr. 224639), bætt er 26 m² við lóðina frá Efstaleiti 1, lóðin verður 26 m².

Ný lóð, Efstaleiti 2D (staðgr. 1.745.203, landnr. 224640), bætt er 26 m² við lóðina frá Efstaleiti 1, lóðin verður 26 m².

Ný lóð, Efstaleiti 4B (staðgr. 1.745.302, landnr. 224641), bætt er 26 m² við lóðina frá Efstaleiti 1, lóðin verður  26 m²

Ný lóð, Efstaleiti 2A (staðgr. 1.745.204, landnr. 224642), bætt er 26 m²  við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221448), lóðin verður 26 m².

Ný lóð, Efstaleiti 2B (staðgr. 1.745.205, landnr. 224643), bætt er 26 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221448), lóðin verður 26 m².

Ný lóð, Efstaleiti 4A (staðgr. 1.745.303, landnr. 224644), bætt er 26 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221448), lóðin verður 26 m².

Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann 06. 07. 2016, samþykkt í borgarráði þann 21. 07. 2016 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 16. 09. 2016.

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst

48. Jaðarleiti 2-8   Mál nr. BN051935

Óskað er eftir  samþykki byggingarfulltrúans á breytingu lóðamarka, vegna lóðarinnar Efstaleiti 1, samanber meðsenda uppdrætti þ.e. Breytingablaði 1.745.4 og Lóðauppdráttum 1.745.2, 1.745.3, 1.745.4 og 1.745.5 dagsettum 17. 10. 2016.

Lóðin Efstaleiti 1 (staðgr. 1.745.401, landnr. 107438) er 43915 m²,

teknir eru 5512 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð, Jaðarleiti 2-8,

teknir eru 9642 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð, Efstaleiti 2,

teknir eru 6756 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð, Efstaleiti 4, 

teknir eru 26 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð, Efstaleiti 2C,

teknir eru 26 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð, Efstaleiti 2D, 

teknir eru 26 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð, Efstaleiti 4B,

teknir eru tveir skikar (2424 + 623)  alls 3047 m² af lóðinni og bætt við óútvísað land (landnr. 221448), leiðrétt um 2 m² vegna fermetrabrota, lóðin verður 18878 m².

Ný lóð, Jaðarleiti 2-8 (staðgr. 1.745.501, landnr. 224638):

bætt er 5512 m² við lóðina frá Efstaleiti 1, bætt er 133 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221448), leiðrétt um 1 m² vegna fermetrabrota, lóðin verður 5646 m².

Ný lóð, Efstaleiti 2 (staðgr. 1.745.201, landnr. 224636), bætt er 9642 m² við lóðina frá Efstaleiti 1, lóðin verður 9642 m².

Ný lóð, Efstaleiti 4 (staðgr. 1.745.301, landnr. 224637), bætt er 6756 m² við lóðina frá Efstaleiti 1,  lóðin verður 6756 m².

Ný lóð, Efstaleiti 2C (staðgr. 1.745.202, landnr. 224639), bætt er 26 m² við lóðina frá Efstaleiti 1, lóðin verður 26 m².

Ný lóð, Efstaleiti 2D (staðgr. 1.745.203, landnr. 224640), bætt er 26 m² við lóðina frá Efstaleiti 1, lóðin verður 26 m².

Ný lóð, Efstaleiti 4B (staðgr. 1.745.302, landnr. 224641), bætt er 26 m² við lóðina frá Efstaleiti 1, lóðin verður  26 m²

Ný lóð, Efstaleiti 2A (staðgr. 1.745.204, landnr. 224642), bætt er 26 m²  við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221448), lóðin verður 26 m².

Ný lóð, Efstaleiti 2B (staðgr. 1.745.205, landnr. 224643), bætt er 26 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221448), lóðin verður 26 m².

Ný lóð, Efstaleiti 4A (staðgr. 1.745.303, landnr. 224644), bætt er 26 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221448), lóðin verður 26 m².

Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann 06. 07. 2016, samþykkt í borgarráði þann 21. 07. 2016 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 16. 09. 2016.

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst

49. Laufásvegur 65  (01.197.010) 102698 Mál nr. BN051963

Þann 8. nóvember var samþykkt að "gera nýja innkeyrslu við eystri lóðamörk, byggja tvöfaldan bílskúr með tröppum í bakgarð og koma fyrir setlaug í garði  sambýlishúss á lóð nr. 65 við Laufásveg."

Að teknu tilliti til athugasemda sem komu fram í grenndarkynningu eiga texti og stærðir að að vera svohljóðandi:

Sótt er um leyfi til að gera nýja innkeyrslu við eystri lóðamörk, byggja einfaldan bílskúr með tröppum í bakgarð og koma fyrir setlaug í garði  sambýlishúss á lóð nr. 65 við Laufásveg.

Stærð:  36 ferm., 117 rúmm.

Þetta leiðréttist hér með.

Fyrirspurnir

50. Bankastræti 14-14B  (01.171.202) 101383 Mál nr. BN051759

Árni Ólafur Reynisson, Vættaborgir 150, 112 Reykjavík

Spurt er hvort skrá megi bakhúsið Skólavörðustígur 2 (Bankastræti 14) sem einstaklingsíbúð eins og sýnt er í gögnum frá desember 1976 og maí 1993. Jafnframt er óskað eftir íbúðarskoðun.

Nei.

Samræmist ekki byggingarreglugerð og ekki að sjá í gögnum að bakhús hafi verið samþykkt íbúð.

51. Hátún 6A-6B  (01.235.302) 102970 Mál nr. BN051945

Páll Hermannsson, Hátún 6b, 105 Reykjavík

Spurt er hvort leyfi fáist til að byggja 12 ferm. geymslu í bílskýli við stæði B01 og B02 við hús á lóð nr. 6b við Hátún.

Afgreitt.

Með vísan til umsagnar á fyrirspurnarblaði.

Fundi slitið kl. 12.20

Nikulás Úlfar Másson

Erna Hrönn Geirsdóttir Sigrún Reynisdóttir

Sigríður Maack Jón Hafberg Björnsson

Óskar Torfi Þorvaldsson Eva Geirsdóttir