Umhverfis- og skipulagsráð - Fundur nr. 164

Umhverfis- og skipulagsráð

Umhverfis- og skipulagsráð

Ár 2016, miðvikudaginn 5. október kl. 9:08 var haldinn 164. fundur umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur. Fundurinn var haldinn að Borgartúni 12 - 14, 7. hæð. Ráðssal. Viðstaddir voru: Hjálmar Sveinsson, Magnea Guðmundsdóttir, Gísli Garðarsson, Sverrir Bollason, Halldór Halldórsson, Hildur Sverrisdóttir og Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir. Eftirtaldir embættismenn sátu fundinn: Ólöf Örvarsdóttir, Örn Sigurðsson, Björn Axelsson, Nikulás Úlfar Másson, Magnús Ingi Erlingsson og Marta Grettisdóttir.

Fundarritari er Björgvin Rafn Sigurðarson.

(A) Skipulagsmál

1. Afgreiðslufundir skipulagsfulltrúa Reykjavíkur, fundargerð   Mál nr. SN010070

Lögð fram fundargerð afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa Reykjavíkur, dags.  30. september 2016.

2. Hverfisskipulag, niðurstöður úr samráði við íbúa   Mál nr. SN160724

Kynning á niðurstöðum úr samráði við íbúa í BH3 Hlíðar, BH5 Háaleiti-Bústaðir, BH6 Breiðholt og BH7 Árbær.

Ævar Harðarson verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

3. Hverfisgata 41, breyting á deiliskipulagi  (01.152.4) Mál nr. SN150025

Random ark ehf., Grenimel 9, 107 Reykjavík

Sjens ehf., Ármúla 38, 108 Reykjavík

Lögð fram umsókn Sjens ehf. dags. 15. janúar 2015 varðandi breytingu á deiliskipulagi Skúlagötusvæðis vegna lóðarinnar nr. 41 við Hverfisgötu. Breytingin felur í sér hækkun á þaki, aukningu á nýtingarhlutfalli og að heimilt verði að reisa útbyggingar og svalir út fyrir byggingarreit, samkvæmt uppdr. Random ark ehf. dags. í febrúar 2015.

Frestað.

Umhverfis- og skipulagsráð beinir því til borgarráðs að leitað verði samkomulags við lóðarhafa um viðunandi lausn málsins.

4. Spítalastígur 8, breyting á deiliskipulagi  (01.184.1) Mál nr. SN160675

Guðrún María Finnbogadóttir, Spítalastígur 8, 101 Reykjavík

Ásmundur Jóhannsson, Hraunteigur 9, 105 Reykjavík

Lögð fram umsókn Ásmundar Jóhannssonar, mótt. 8. september 2016, varðandi breytingu á deiliskipulagi reits 1.184.1 vegna lóðarinnar nr. 8 við Spítalastíg. Í breytingunni felst að heimilað er að stækka 2. hæð að gafli spítalastíg 10 og hækka framhús um eina hæð þannig að framhús verði 3. hæðir, hækka bakbyggingu að gafli Bergstaðastætis 17B um eina hæð þannig að bakbygging verði 2. hæðir og nota hluta þaks bakbyggingar sem flóttaleið og til útivistar. samkvæmt uppdr. Arko, dags. 7. september 2016. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 30. september 2016.

Neikvætt með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 30. september 2016.

Hildur Sverrisdóttir víkur af fundi undir þessum lið.

Borghildur Sölvey Sturludóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

5. Freyjubrunnur 31, breyting á deiliskipulagi  (02..69.3.803) Mál nr. SN160436

Mansard - Teiknistofa ehf, Hraunbrún 30, 220 Hafnarfjörður

Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram að nýju umsókn Mansard teiknistofu, mótt.  26. maí 2016, varðandi breytingu á deiliskipulagi Úlfarsárdals hverfi 04 vegna lóðar nr. 31 við Freyjubrunn. Í breytingunni felst fjölgun íbúða úr 5 í 7 og aukning á byggingarmagni um 44,4m2 samkvæmt uppdrætti, dags. 12. júlí 2016, síðast uppfærður 5. október 2016. Einnig lögð fram greinargerð hönnuðar, dags. 18. maí 2016. Tillagan var grenndarkynnt frá 11. ágúst til og með 8. september 2016. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Frank M. Michelsen, dags. 8. september 2016. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 28. september 2016.

Samþykkt með þeim breytingum sem fram koma í umsögn skipulagsfulltrúa dags. 28. september 2016.

Vísað til borgarráðs.

Guðlaug Erna Jónsdóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

6. Kjalarnes, Mógilsá - svæði Þ1, breyting á deiliskipulagi  (34.2) Mál nr. SN160698

Esjustofa ehf, Flyðrugranda 12, 107 Reykjavík

Landmótun sf., Hamraborg 12, 200 Kópavogur

Lögð fram umsókn Landmótunar sf., mótt. 16. september 2016, varðandi breytingu á deiliskipulagi Mógilsá og Kollafjarðar, svæði Þ1 - þjónustumiðstöð við Mógilsá. Í breytingunni felst m.a. að stækka byggingarreit A á svæði Þ1 og færa skilti og gönguleið út fyrir byggingarreit, samkvæmt uppdr. Landmótunar sf., dags. 16. september 2016.

Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu, skv. 1. mgr. 41. gr. sbr. 1. mgr. 43.gr.  skipulagslaga nr. 123/2010.

Vísað til borgarráðs.

Björn Ingi Edvardsson verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

7. Vesturlandsvegur, nýtt deiliskipulag   Mál nr. SN160742

Lagt fram minnisblað  umhverfis- og skipulagssviðs, skipulagsfulltrúa, dags. 23. september 2016, að skipulagi fyrir nýtt deiliskipulag er varðar fyrirhugaðar framkvæmdir á Vesturlandsvegi. Markmið framkvæmda og skipulagsins er að vegurinn verði endurbættur til að auka umferðaröryggi og greiða fyrir umferð. Stefnt er að 2+1 vegi og fækkun tenginga við þjóðveginn með gerð hliðarvega. Afmörkun skipulagssvæðis verði nánar útfært í deiliskipulagsvinnunni og skal fylgja lýsingu verkefnisins. Með deiliskipulaginu næst heildstætt yfirlit yfir allar tengingar, (hliðarvegi, stíga, reiðleiðir o.fl.) auk fleiri umferðaröryggismála sem þarf að útfæra í skipulagi.

Lagt fram.

Björn Ingi Edvardsson verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

(B) Byggingarmál

8. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa, Fundargerð   Mál nr. BN045423

Fylgiskjal með fundargerð þessari er fundargerð afgreiðslufundar byggingarfulltrúa nr. 894 frá  4. október 2016.

(D) Ýmis mál

9. Umhverfis- og skipulagssvið, starfs- og fjárhagsáætlun 2017   Mál nr. US160235

Lögð fram starfsáætlun umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar fyrir árið 2017. Einnig er kynnt fjárhagsáætlun fyrir árið 2017.

Starfsáætlun umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar fyrir árið 2017 samþykkt.

Vísað til borgarráðs.

Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins Halldór Halldórsson  og  Hildur Sverrisdóttir og

Fulltrúi Framsóknar og flugvallarvina Guðfinna J. Guðmundsdóttir sitja hjá við afgreiðsluna.

Hreinn Ólafsson fjármálastjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

- Kl. 10.40 víkur Halldór Halldórsson af fundi,

- Kl. 10.40 tekur Herdís Anna Þorvaldsdóttir sæti á fundinum.

10. Aðalskipulag Reykjavíkur, leiðrétting, óveruleg breyting á aðalskipulagi  (01.254) Mál nr. SN160653

Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík

Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 20. september 2016, um samþykki borgarráðs frá 15. september 2016 varðandi óverulega breytingu á aðalskipulagi vegna túlkunar og framsetningar á stefnu um íbúðarhúsnæði.

11. Framnesvegur 40, 42 og 42a, breyting á deiliskipulagi  (01.133.4) Mál nr. SN160539

Framnesvegur ehf., Krókamýri 56, 210 Garðabær

Sigurður Hallgrímsson, Stórakur 7, 210 Garðabær

Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 20. september 2016, um samþykki borgarráðs frá 15. september 2016 varðandi auglýsingu á breytingu á deiliskipulagi Sólvallagötureits vegna lóðanna að Framnesvegi 40, 42 og 42a.

12. Sogavegur 73-75 og 77, breyting á deiliskipulagi  (01.811) Mál nr. SN150500

Oddur Kristján Finnbjarnarson, Nökkvavogur 19, 104 Reykjavík

THG Arkitektar ehf., Faxafeni 9, 108 Reykjavík

Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 20. september 2016, um samþykki borgarráðs frá 15. september 2016 varðandi breytingu á deiliskipulagi Sogavegar, Vonarlands, lóðanna að Sogavegi 73-75 og 77.

13. Bæjarflöt 9-11 og Gylfaflöt 15-17, breyting á deiliskipulagi  (02.576) Mál nr. SN160644

Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík

Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 22. september 2016, vegna samþykktar borgarráðs s.d. um að auglýsa breytingu á deiliskipulagi Gylfaflatar vegna lóðanna nr. 9-11 við Bæjarflöt og 15-17 við Gylfaflöt.

14. Hverfisgata 78, breyting á deiliskipulagi  (01.173) Mál nr. SN160461

Hverfi ehf., Hverfisgötu 78, 101 Reykjavík

Gunnlaugur Jónasson, Hrauntunga 85, 200 Kópavogur

Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 22. september 2016, vegna samþykktar borgarráðs s.d. á breytingu á deiliskipulagi  reits 1.173.0 vegna lóðarinnar nr. 78 við Hverfisgötu.

(E) Umhverfis- og samgöngumál

15. Uppbygging á innviðum fyrir rafbíla., sótt um styrk hjá Orkusjóði   Mál nr. US160234

Kynnt umsókn umhverfis- og skipulagssviðs, dags. 26. september 2016, um styrk hjá Orkusjóði til uppbyggingar á innviðum fyrir rafbíla. 

16. Grenndarstöðvar, Tillaga SORPU að hönnun grenndarstöðva á yfirborði.

   Mál nr. US160230

Kynnt tillaga Sorpu að hönnun grenndarstöðva á yfirborði.

Fulltrúi Arkþing Eyrún Eysteinsdóttir og Björn Halldórsson framkv.stj. Sorpu kynna .

Fundi slitið kl. 11.20.

Hjálmar Sveinsson

Magnea Guðmundsdóttir Sverrir Bollason

Gísli Garðarsson Herdís Anna Þorvaldsdóttir

Hildur Sverrisdóttir Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir

Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005

Árið 2016, þriðjudaginn 4. október kl. 10.10 fyrir  hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 894. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar umhverfis- og skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 2. hæð Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Sigrún Reynisdóttir, Björgvin Rafn Sigurðarson, Nikulás Úlfar Másson, Björn Kristleifsson, Óskar Torfi Þorvaldsson, Eva Geirsdóttir og Jón Hafberg Björnsson

Fundarritari var Björgvin Rafn Sigurðarson

Þetta gerðist:

Nýjar/br. fasteignir

1. Aðalstræti 7  (01.140.415) 100856 Mál nr. BN051642

Lindarvatn ehf., Reykjavíkurflugvelli, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN047437, m.a. er hætt við að lyfta húsi, aðalinngangur verður sameiginlegur með Vallarstræti 4, stækka kjallara og stigahús og breyta innra skipulagi í húsi á lóð nr. 7 við Aðalstræti.

Stærð var:  1.104,6 ferm., 3.461,3 rúmm.

Stærð verður:  1.183,5 ferm., 3.643,2 rúmm.

Stærðarbreyting:  78,9 ferm., 181,9 rúmm.

Gjald kr. 10.100

Frestað.

Er til umfjöllunar hjá skipulagsfulltrúa.

2. Arnarbakki 8  (04.632.002) 111859 Mál nr. BN051758

Reykjavíkurborg - eignasjóður, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að gera flóttahurð í leikstofu sem notuð er sem daggæsla  á vegum dagmæðra á lóð nr. 8 við Arnarbakka.

Gjald kr. 10.100

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

3. Austurbakki 2  (01.119.801) 209357 Mál nr. BN051700

REYKJAVÍK DEVELOPMENT ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja bílastæðahús, mhl. 09, undir Geirsgötu og sem tilheyrir lóð nr. 2 við Geirsgötu.

Stærðir: 3.977 ferm., 15.351,4 rúmm.

Gjald kr. 10.1000

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

4. Austurbakki 2  (01.119.801) 209357 Mál nr. BN051761

REYKJAVÍK DEVELOPMENT ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík

Sótt er um takmarkað byggingarleyfi fyrir uppsteypu á plötu yfir kjallara og veggjum 1. hæðar á reitum nr. 1 og 2 að Austurbakka 2  í samræmi við stofnerindi BN048688 og takmarkað byggingarleyfi BN050866.

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.

Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.

Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi. Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.

5. Austurstræti 10A  (01.140.406) 100849 Mál nr. BN051716

H.G.G. - Fasteign ehf., Sómatúni 6, 600 Akureyri

Sótt er um leyfi til að endurnýja lyftu í íbúðar- og atvinnuhúsnæði á lóð nr. 10a við Austurstræti.

Bréf hönnuðar dags. 15.09.2016 fylgir erindi ásamt samþykki meðeigenda dags. 23.06.2016.

Gjald kr. 10.100

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

6. Ármúli 17  (01.264.004) 103527 Mál nr. BN051513

MAL ehf., Nökkvavogi 26, 104 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta skrifstofuhúsnæði á 2. hæð  í gistiheimili í fl. II, teg. B í húsi á lóð nr. 17 við Ármúla.

Greinargerð brunahönnuðar dags. 28. september 2016 og samþykki meðeigenda á teikningum ódagsett fylgja erindi.

Einnig bréf frá hönnuði þar sem óskað er undanþágu vegna aðgengis dags. 23. ágúst 2016 og 20. september 2016, umsögn burðarvirkshönnuðar vegna skyggnis  dags. 24. ágúst 2016, útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 26. ágúst 2016  ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 26. ágúst 2016.

Gjald kr. 10.100

Frestað.

Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.

7. Árskógar 1-3  224212 Mál nr. BN051288

Félag eldri borgara, Stangarhyl 4, 110 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja tvö steinsteypt 26 íbúða fjölbýlishús, fjórar hæðir og léttbyggða, inndregna 5. hæð og bílgeymslu fyrir 40 bíla á lóð nr. 1-3 við Árskóga.

Bréf frá arkitekt, dags. 14.06.2016 og 05.07.2016, fylgir umsókn.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 30. september 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 27. september 2016.

Stærðir: 

Mhl.01 A-rými:  3.768,8 ferm., 11.689,9 rúmm. B-rými:  241,6 ferm., 688,6 rúmm. C-rými:  246,0 ferm.

Mhl.02 A-rými:  3.794,1 ferm., 11.745,9 rúmm. B-rými:  250,8 ferm., 714,8 rúmm. C-rými:  246,8 ferm.

Mhl.03 A-rými:  54,0 ferm., 518,4 rúmm. B-rými:  1.476,9 ferm., 4.488,9. C-rými:  188,9 ferm.

Gjald kr. 10.100

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

8. Ásvallagata 15  (01.162.302) 101275 Mál nr. BN051684

Vigdís Gunnarsdóttir, Frakkastígur 5, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að síkka glugga og setja stálhandrið fyrir framan og útbúa þannig franskar svalir á íbúð í kvisti á suðurhlið fjölbýlishúss á lóð nr. 15 við Ásvallagötu.

Meðfylgjandi er samþykki meðeigenda.

Gjald kr. 10.100

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

9. Básendi 5  (01.824.203) 108400 Mál nr. BN051283

Þröstur Guðmundsson, Básendi 5, 108 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta aðalinngangi og útitröppum og loka rými undir tröppum, ásamt því að gera svalir á suðurhlið með tröppum niður í garð við einbýlishúsið á lóð nr. 5 við Básenda. Ennfremur er sótt um leyfi til að breyta burðarveggjum innandyra. Erindi var grenndarkynnt frá 10. ágúst til og með 7. september 2016.   Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir, dags. 11. ágúst 2016.  Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra á fundi skipulagsfulltrúa 9. september 2016 og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 16. september 2016.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 8. júlí 2016 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 4. júlí 2016.

Stækkun A-rými 7,7 ferm., 16,4 rúmm.

Erindi fylgir umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 14. júní 2016.

Gjald kr. 10.100

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

10. Bíldshöfði 2  (04.059.201) 110568 Mál nr. BN051743

N1 hf., Dalvegi 10-14, 201 Kópavogur

Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi í starfsmannaaðstöðu þar sem sturtum eru fjölgað og komið er fyrir setlaug og fyrir nýju salerni fyrir viðskiptavini í mhl. 02, bílaþjónustuhúsi á lóð nr. 2 við Bíldshöfða.

Gjald kr. 10.100

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

11. Bjarnarstígur 7  (01.182.222) 101874 Mál nr. BN051604

Árni Húmi Aðalsteinsson, Bjarnarstígur 7, 101 Reykjavík

Anna Dís Guðrúnardóttir, Bjarnarstígur 7, 101 Reykjavík

Jón Heiðar Kristinsson, Bjarnarstígur 7, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja svalir á 1. hæð og rishæð, ásamt áður gerðum breytingum á innra skipulagi íbúðar 0101, í fjölbýlishúsi á lóð nr. 7 við Bjarnarstíg.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 16. september 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 16. september 2016.

Samþykki meðeigenda fylgir erindi.

Gjald kr. 10.100

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

12. Bleikjukvísl 18  (04.235.304) 110899 Mál nr. BN051697

Tina Petersen, Bleikjukvísl 18, 110 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja sólskála með bárumálmklæðningu á þaki og með arni á  vesturhlið hússins á lóð nr. 18 við Bleikjukvísl.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 30. september 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 30. september 2016.

Stækkun er: 16,7 ferm., 54,6 rúmm.

Gjald kr. 10.100

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði og umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 30. september 2016.

13. Bræðraborgarstígur 2  (01.137.004) 217347 Mál nr. BN051770

Einar Ólafsson, Hvassaleiti 39, 103 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að rífa spennistöð á lóð nr. 2 við Bræðraborgarstíg.

Fastanr. 200-0327, mhl. 04, merkt 0101, spennistöð 59:  35,1 ferm., 116,0 rúmm.

Erindi fylgir umboð arkitekts.

Gjald kr. 10.100

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

14. Bræðraborgarstígur 23  (01.137.003) 100635 Mál nr. BN050542

Kieran Francis Houghton, Bræðraborgarstígur 23, 101 Reykjavík

Svava Ástudóttir, Bræðraborgarstígur 23, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að fjarlægja núverandi bílskúr og byggja nýjan í staðinn, innar á lóðinni og fjær lóðamörkum við einbýlishús á lóð nr. 23 við Bræðraborgarstíg.

Erindi var grenndarkynnt frá 24. júní til og með 22. júlí 2016. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Irma Erlingsdóttir og Geir Svansson, dags. 30. júní 2016 og 20. júlí 2016.   Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 12. ágúst 2016.

Stærðir: Núverandi skúr: 17,8 ferm., 37,0 rúmm.  Nýr skúr: 31,5 ferm., 98,6 rúmm. Stækkun: 13,7 ferm., 61,6 rúmm.

Gjald  kr. 10.100

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

15. Dyngjuvegur 14  (01.384.203) 104900 Mál nr. BN051709

VIP Travel ehf., Beykihlíð 8, 105 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að rífa einbýlishús á lóð nr. 14 við Dyngjuveg.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 30. september 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 29. september 2016.

Niðurrif: 258,5 ferm., 640 rúmm.

Gjald kr. 10.100

Synjað.

Samanber umsögn skipulagsfulltrúa dags. 29. september 2016.

16. Engjateigur  3-5  (01.366.403) 104710 Mál nr. BN051747

Prófastur ehf., Engjateigi 5, 105 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að sameina eignarhluta úr tveimur í einn, fjarlægja vegg í kjallara, koma fyrir stiga milli fyrstu og annarar hæðar, breyta innra skipulagi og útbúa nýjan bakinngang á hús nr. 5 á lóð nr. 3-5 við Engjateig.

Tölvupóstur frá umsækjanda dags. 27. september 2016 fylgir erindi.

Gjald kr. 10.100

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

17. Engjateigur 7  (01.366.501) 179535 Mál nr. BN051766

Ístak hf., Bugðufljóti 19, 270 Mosfellsbær

Iceland Construction ehf., Bugðufljóti 19, 270 Mosfellsbær

Sótt er um takmarkað byggingarleyfi fyrir jarðvinnu og aðstöðusköpun á lóðinni Engjateigur 7 í samræmi við erindi BN051504.

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

18. Engjavegur 7  (01.372.201) 210706 Mál nr. BN051403

Reykjavíkurborg - eignasjóður, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík

Sótt er um leyfi fyrir fyrsta áfanga af þremur sem felst í endurnýjun á eldri stúku á lóð nr. 7 við Engjaveg.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 26. ágúst 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 22. ágúst

Gjald kr. 10.100

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

19. Esjumelur 9  (34.535.403) 179249 Mál nr. BN051756

Spennt ehf, Gvendargeisla 96, 113 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja einnar hæðar óeinangrað stálgrindarhús á lóð nr. 9 við Esjumela.

Erindi fylgir brunahönnun dags. 26. september 2016.

Stærð:  4.042,1 ferm., 38.614,7 rúmm.

Gjald kr. 10.100

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

20. Fellsvegur  (05)  Mál nr. BN051733

Reykjavíkurborg - eignasjóður, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að gera göngubrú í Úlfarsárdal við Fellsveg.

Gjald kr. 10.100

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

21. Fífusel 25-41  (04.970.403) 113154 Mál nr. BN051586

Fífusel 39,húsfélag, Fífuseli 39, 109 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að klæða með litaðri sléttri álklæðningu sem fest er á málmgrind á útvegg og einangrað með 100 mm  steinull á norður-, suður-  og vesturhlið húss nr. 39 á lóð nr. 25 - 41 við Fífusel.

Fundargerð frá húsfundi sem var haldinn 25. ágúst 2016 fylgir þar sem fjórir af sjö eigendum skrifa undir. Samþykki  frá sex af sjö á nr. 41 fylgir . Umsögn burðarvirkishönnuðar fylgir erindinu. dags. í ágúst 2016

Gjald kr. 10.100 + 10.100

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

22. Freyjubrunnur 33  (02.693.805) 205736 Mál nr. BN051712

Fagmót ehf., Laufbrekku 3, 200 Kópavogur

Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi, BN051256, sem felst í stækkun íbúðar á efstu hæð, breytingum á innréttingu baðherbergja og eldhúsa ásamt tilfærslum á innveggjum og lagnastokkum í fjölbýlishúsi á lóð nr. 33 við Freyjubrunn.

Stækkun A-rými 3,1 ferm., 12,2 rúmm.

Gjald kr. 10.100

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

23. Grandagarður 20  (01.112.501) 100033 Mál nr. BN051640

HB Grandi hf., Norðurgarði 1, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að bæta við útidyrahurðum á norðurhlið og suðvesturgafli, byggja svalir á norðausturgafli, minnka pall við suðausturhlið og breyta fyrirkomulagi innanhúss, sjá erindi BN050400,  í Marshall húsinu á lóð nr. 20 við Grandagarð.

Meðfylgjandi er bréf verkfræðistofunnar Víðsjá dags. 22.9. 2016.

Gjald kr. 10.100

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

24. Hádegismóar 8  (04.411.201) 213067 Mál nr. BN051710

Brimborg ehf., Bíldshöfða 6, 110 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN051207, þær helstu eru að byggt er út fra mátlínu 13 til 14 og komið fyrir millipalli, rými 0015 í húsi á lóð nr. 8 við Hádegismóa.

Uppfærð brunaskýrsla dags.  í september 2016 og nýr og breyttur orkurammi dags. 23.ágúst 2016 fylgja erindi.

Stækkun frá áður samþykktu erindi:  XX ferm., XX rúmm

Gjald kr. 10.100

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

25. Heiðargerði 11  (01.801.006) 107604 Mál nr. BN051633

Hornsteinn byggingafélag ehf., Heiðargerði 27, 108 Reykjavík

Sótt er um samþykki fyrir áður gerðum breytingum á endaraðhúsi á lóð nr. 11 við Heiðargerði.

Stækkun: Eldra anddyri A-rými 6,25 ferm., 16,38 rúmm. Nýrri viðbygging A-rými 12,09 ferm., 32,64 rúmm. C-rými 12,09 ferm.

Bréf hönnuðar dags. 23.09.2016 fylgir erindi, ásamt umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 26.09.2016.

Lögð er fram umsögn skipulagsfulltrúa við fyrirspurn BN051633 dags. 03.08.2016.

Gjald kr. 10.100

Frestað.

Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

26. Hringbraut 55  (01.540.012) 106229 Mál nr. BN051683

Vilborg María Sverrisdóttir, Hringbraut 55, 101 Reykjavík

Pálmi Bergmann Almarsson, Hringbraut 55, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að fjölga íbúðum og innrétta þrjár íbúðir, eina á hverri hæð í parhúsi á lóð nr. 55 við Hringbraut.

Gjald kr. 10.100

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

27. Hverfisgata 61  (01.152.515) 101087 Mál nr. BN051209

Eclipse fjárfestingar slhf., Garðastræti 37, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til breytinga á áður samþykktu erindi BN044976, sem felst í því að aðlaga hús að breyttu lóðarblaði og breyta svölum út að Frakkastíg  á þakhæð fjölbýlishúss á lóð nr. 61 við Hverfisgötu.

Gjald kr. 10.100

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

28. Hverfisgata 82  (01.173.013) 101503 Mál nr. BN051575

Ragnar Már Nikulásson, Hverfisgata 82, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta hárgreiðslustofu í rými 01-0101 í kaffihús í flokki l, tegund e, í húsi nr. 82 við Hverfisgötu.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 30. september 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 27. september 2016.

Samþykki eiganda fylgir erindi.

Gjald kr. 10.100

Frestað.

Vísað til athugasemda heilbrigðiseftirlits á umsóknarblaði.

29. Höfðabakki 1  (04.070.001) 110677 Mál nr. BN051571

Djúpidalur ehf., Stórakri 6, 210 Garðabær

Sótt er um leyfi til að færa fiskverslun yfir í rými 0002, útbúa framleiðslueldhús ásamt starfsmannaaðstöðu og kælum og koma fyrir lager í rými 0003, einnig er gerð grein fyrir áður gerðu loftræstiröri á húsi á lóð nr. 1 við Höfðabakka.

Gjald kr. 10.100 + 10.100

Frestað.

Leggja skal fram samþykki meðeigenda vegna loftræsirörs.

30. Járnháls 2-4  (04.323.303) 111038 Mál nr. BN051760

LF11 ehf., Álfheimum 74, 104 Reykjavík

Sótt er um samþykki fyrir áður gerðum breytingum á iðnaðarhúsi á lóð nr. 2-4 við Járnháls.

Stækkun:  xx

Gj

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

31. Kaplaskjólsvegur 39  (01.525.004) 106061 Mál nr. BN051677

Sara Hrund Einarsdóttir, Kaplaskjólsvegur 39, 107 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að flytja núverandi eldhús yfir í stofu og stækka hurðarop frá gangi inn í fremri stofu, samanber fyrirspurn BN049213 sem fékk jákvæða umfjöllun 21.4. 2015 í íbúð á 4. hæð til vinstri í fjölbýlishúsi á lóð nr. 39 við Kaplaskjólsveg.

Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 20. september 2016 fylgir erindi.

Gjald kr. 10.100

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

32. Kistumelur 22  (34.533.101) 206630 Mál nr. BN051641

Íslenska gámafélagið ehf., Gufunesi, 112 Reykjavík

Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á innra skipulagi ásamt breytingum á bílastæðum í atvinnuhúsnæði á lóð nr. 22 við Kistumel.

Gjald kr. 10.100

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

33. Klapparstígur 26  (01.171.106) 101372 Mál nr. BN051533

Fasteignafélagið Höfn ehf, Aðalstræti 6, 101 Reykjavík

Miðbæjarhótel/Centerhotels ehf., Aðalstræti 6, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja sólskála á 1. hæð, bæta við svölum á bakhlið, stækka herbergi, breyta fyrirkomulagi á 1. hæð og bæta við einu gistiherbergi ásamt því að flytja morgunverðareldhús niður í kjallara í hóteli á lóð nr. 26 við Klapparstíg.

Umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 23. september 2016 fylgir erindinu.

Stækkun A-rými 108,5 ferm., 240,6 rúmm. B-rými x ferm., x rúmm. C-rými x ferm.

Gjald kr. 10.100

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði og umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 23. september 2016.

34. Kringlan  4-12  (01.721.001) 107287 Mál nr. BN051745

Reitir VII ehf., Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að stækka verslun S-378, verslunareining 376 fellur út, breyta bakrýmum S-373 og S-375, stækka verslun S-381 með því að sameina S-381-1, S-381, S-381-2 og S-383, breyta lögun á verslun 374, stækka verslun S-380 fremst í verslunarhúsinu Kringlunni á lóð nr. 4-12 við Kringluna.

Meðfylgjandi er bréf verkfræðings dags. 9.12. 2016 og samþykki Rekstrarfélags Kringlunnar og brunaeftirlits Kringlunnar á teikningu.

Gjald kr. 10.100

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

35. Kúrland 1-29 2-30  (01.861.401) 108796 Mál nr. BN051755

Sigurbergur Kárason, Kúrland 3, 108 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja sólskála undir og ofaná svölum raðhúss nr. 3 á lóð nr. 1-29 2-30 við Kúrland.

Erindi fylgir samþykki meðeigenda í húsi dags. 27. september 2016.

Stækkun:  21 ferm., 51,6 rúmm.

Gjald kr. 10.100

Frestað.

Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

36. Kvisthagi 11  (01.543.106) 106415 Mál nr. BN051762

Hildur Ósk Hafsteinsdóttir, Birkiás 32, 210 Garðabær

Sótt er um breytta skráningu ibúðar með fastanúmer 202-7818 í að vera samþykkt íbúð  samanber fyrirspurn BN051685 dags. 20.9. 2016, þar er farið er fram á íbúðaskoðun, sem nú fylgir með fyrir íbúðina á jarðhæð fjöleignahúss á lóð nr. 11 við Kvisthaga .

Meðfylgjandi er íbúðarskoðun dags. 23.9. 2016. Bréf eiganda dags. 15.9. 2016. Fylgiskjöl sem sýna skráningu og eignaskiptalýsingu.

Gjald kr. 10.100

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

37. Laugarásvegur 62  (01.385.106) 104928 Mál nr. BN051752

Sigurður Baldursson, Laugarásvegur 62, 104 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi og fyrir áður gerðri geymslu í sökkulrými á norðvesturhlið og áður gerðum tröppum úr garði  norðvestan við einbýlishús á lóð nr. 62 við Laugarásveg.

Stækkun:  29,3 ferm., 60 rúmm.

Gjald 10.100

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

38. Laugavegur 10  (01.171.305) 101405 Mál nr. BN051754

Laugavegur 10 ehf., Sóleyjarima 55, 112 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN051134, kvistur á bakhlið er breikkaður, sameina bakhús, byggja mænisþak og koma fyrir gleranddyri framan við inngang  í húsið á lóð nr. 10 við Laugaveg.

Umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 5. september 2016 fylgir erindi.

Stækkun : 1,8 ferm., 86,3 rúmm.

Gjald kr. 10.100

Frestað.

Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

39. Laugavegur 120  (01.240.203) 102986 Mál nr. BN051539

L120 ehf., Hlíðasmára 12, 201 Kópavogur

Sótt er um leyfi til að setja skilti á skyggni götuhæðar hótels á lóð nr. 120  við Laugaveg.

Gjald kr. 10.100

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

40. Laugavegur 4  (01.171.302) 101402 Mál nr. BN051578

Laugastígur ehf., Borgartúni 29, 105 Reykjavík

Sótt er um leyfi til breytinga á mhl. 03 frá áður samþykktum teikningum sem felast í breytingum á innra skipulagi húss á lóð nr. 1A við Skólavörðustíg.

Gjald kr. 10.100

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

41. Lautarvegur 10  (01.794.106) 213564 Mál nr. BN051301

Rósa Þórunn Hannesdóttir, Dalhús 92, 112 Reykjavík

Hannes Jónas Jónsson, Dalhús 92, 112 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja þriggja hæða steinsteypt fjölbýlishús með þremur íbúðum og tvöfaldri bílgeymslu á lóð nr. 10 við Lautarveg.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 4. ágúst 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 3. ágúst 2016.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 30. september 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 30. september 2016.

Stærðir A-rými: 559,9 ferm., 1844,0 rúmm. B-rými:  52,7 ferm., xxx rúmm., C-rými: 91,3 ferm.

Gjald kr. 10.100

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði og umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 30. september 2016.

42. Leifsgata 18  (01.195.208) 102600 Mál nr. BN051738

Hjördís Þórey Þorgeirsdóttir, Leifsgata 18, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta rýmisheitum á stofu og rými sem í dag er kallað á gömlum teikningum kames í svefnherbergi á 1. hæð í fjölbýlishúsinu á lóð nr. 18 við Leifsgötu.

Bréf og ljósmyndir frá umsækjanda dags. 25. sept. 2016 fylgir.

Gjald kr. 10.100

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

43. Miðtún 56  (01.235.010) 102933 Mál nr. BN051750

Björg Jónsdóttir, Hlunnavogur 7, 104 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN048618 þannig að hætt er við að fjarlægja múrhúðina af veggjum og í staðinn er sótt um að einangra og klæða utan á núverandi múrhúð með hefðbundinni loftaðri bárujárnsklæðningu á húsið  á lóð nr. 56 við Miðtún.

Bréf frá hönnuði dags. 26. sept. 2016 og umsögn burðarvirkishönnuðar um ástand og festingargetu veggjar dags. 23. sept. 2016 fylgir.

Gjald kr. 10.100

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

44. Naustabryggja 31-33  (04.023.303) 186176 Mál nr. BN051757

Arcus ehf, Lágmúla 7, 108 Reykjavík

Sótt er um samþykki á áður gerðum breytingum sem orðið hafa á byggingartíma, sjá erindi BN048675, m.a. hurðum og gluggum, innra skipulagi íbúða og þaki þannig að stærð íbúða á 4. hæð breytist í húsi nr. 10 við Tangabryggju á lóð nr. 31-33 við Naustabryggju.

Nýjar stærðir, A-rými:  2.128,5 ferm., 6.547,4 rúmm.

B-rými:  85,6 ferm.

Stækkun, A-rými:  22,8 ferm., 18,5 rúmm.

Minnkun, B-rými:  1,7 ferm.

Gjald kr. 10.100

Frestað.

Lagfæra skráningu.

45. Norðurgarður 1  (01.112.201) 100030 Mál nr. BN051411

HB Grandi hf., Norðurgarði 1, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi fyrir viðbyggingu á 2. hæð og byggingu þaksvala ásamt breytingu á innra skipulagi á hluta 2. hæðar í fiskvinnsluhúsi HB Granda á lóð nr. 1 við Norðurgarð.

Greinargerð um brunavarnir dags. 29.08.2016 fylgir erindi.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 21. júlí 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 21. júlí 2016.

Stækkun: A-rými 98,4 ferm., 237,1 rúmm. C-rými 82,0 ferm.

Gjald kr. 10.100

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.

46. Óðinsgata 8B  (01.180.307) 101718 Mál nr. BN051470

Dagur B Eggertsson, Óðinsgata 8b, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja sólstofu út frá kjallara á vesturhlið og koma fyrir þaksvölum ofan á þær, fækka séreignum úr þremur í tvær auk þess sem gerð er grein fyrir áður gerðri verslun í kjallara húss á lóð nr. 8B við Óðinsgötu.

Umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 27. júlí 2016 fylgir erindi.

Stækkun sólstofu er: 15,1 ferm., og 40,3 rúmm.

Gjald kr. 10.100 + 10.100

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við fokheldi.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

47. Sjafnarbrunnur 2  (05.053.702) 206140 Mál nr. BN051673

Dalhús ehf., Ögurhvarf 6, 203 Kópavogur

Sótt er um leyfi til að byggja stiga milli hæða úr forsteypum einingum í stað staðsteypu og uppfæra skráningartöflu í samræmi við það í fjölbýlishúsi á lóð nr. 2 við Sjafnarbrunn.

Gjald kr. 10.100

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

48. Skólavörðustígur 21  (01.182.244) 101896 Mál nr. BN051549

Antikhúsið ehf, Skólavörðustíg 21, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til breyta glugga á jarðhæð í hurð og setja eina tröppu út á gangstétt í verslunarhúsi nr. 21 við Skólavörðustíg.

Sjá fyrirspurn BN050608.

Gjald kr. 10.100

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

49. Skólavörðustígur 25  (01.182.242) 101894 Mál nr. BN051427

SMT100 ehf, Flókagötu 59, 105 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að gera rishæð að sjálfstæðri íbúðareiningu, með sér fastanúmeri, með því að gera nýjan stiga upp í ris, breyta kvisti og gera flóttaleið út á þaksvalir, auk minni breytinga samhliða viðhaldi, ásamt ósk um að sameina matshluta 01 og 02 í einn matshluta, í húsi á lóð nr. 25 við Skólavörðustíg.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 16. september 2016 fylgir erindinu. Erindi var grenndarkynnt frá 15. ágúst til og með 12. september 2016. Engar athugasemdir bárust. Greiða skal fyrir eitt bílastæði vegna fjölgun eigna.

Lögð er fram umsögn Minjastofunar Íslands dags. 06.04.2016.

Fyrri umsókn BN051229 er dregin til baka.

Gjald kr. 10.100

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

50. Skúlagata 28  (01.154.304) 101119 Mál nr. BN051724

Kex Hostel ehf., Skúlagötu 28, 101 Reykjavík

Sótt er um samþykki á áður gerðum breytingum á gistiskála í flokki V og veitingastað í flokki II, sjá erindi BN049619 á lóð nr. 28 við Skúlagötu.

Gjald kr. 10.100

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

51. Sólvallagata 67  (01.138.201) 100729 Mál nr. BN051748

Reykjavíkurborg - eignasjóður, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN049593, mhl. 12, 13 og færanleg kennslustofa eru færðar inn á afstöðumynd, brunatexta breytt, hurðum á 1. og 2. hæð og inngang í íþróttasal er breytt og kaffistofa stækkuð í H- áfanga við Framnesveg vestanverðan við Vesturbæjarskóla á lóð nr. 67 við Sólvallagötu.

Gjald kr. 10.100

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

52. Sólvallagata 68  (01.134.510) 100394 Mál nr. BN051562

Rico ehf., Sólvallagötu 68, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að stækka svalir 0305 og breyta innra skipulagi íbúðar á 3. hæð í fjölbýlishúsi á lóð nr. 68 við Sólvallagötu.

Lögð er fram umsögn skipulagsfulltrúa við fsp. SN0160367 um fjölgun íbúða og stækkun svala dags. 19.08.2016.

Bréf hönnuðar dags. 20.09.2016 fylgir erindi ásamt umsögn Minjastofnunar dags. 27.07.2016 og samþykki eigenda á lóð nr. 66.

Gjald kr. 10.100

Frestað.

Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.

53. Suðurhólar 10  (04.663.001) 112060 Mál nr. BN051639

Reykjavíkurborg - eignasjóður, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta útidyrahurð þannig að sett er ný hurð með sjálfvirkum hurðaopnara, breyta salerni þannig að það uppfyllir kröfu um algilda hönnun, ræstiaðstaða er í læstum skáp inni á salerninu og komið fyrir skábraut frá sal og upp á svið í Hólabrekkuskóla á lóð nr. 10 við Suðurhóla.

Gjald kr. 10.100

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

54. Suðurlandsbraut 68-70  (01.473.201) 215795 Mál nr. BN051314

Íbúðir eldri borgara í Mörk ehf, Hringbraut 50, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt þriggja og fjögurra hæða fjölbýlishús fyrir eldri borgara, 74 íbúðir í fimm húsum með opinni bílgeymslu fyrir 35 bíla á lóð nr. 68-70 við Suðurlandsbraut.

Erindi fylgir hljóðvistarskýrsla frá Mannvit dags. í júní 2016, brunahönnun frá Mannvit uppfærð 27. september 2016, umsókn um takmarkað byggingarleyfi, útreikningur á varmatapi dags. 20. júní 2016, verkáætlun, yfirlýsing eiganda og byggingastjóra og umboð eiganda til byggingastjóra dags. 20. júní 2016.

Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 23. september 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 20. september 2016.

Stærð mhl. 01. A-rými:  4.404,5 ferm., 12.743,8 rúmm.

B-rými:  2.127,3 ferm., 8.459,6 rúmm.

Mhl. 02:  2.418,2 ferm., 7.071,9 rúmm.

B-rými:  500,9 ferm., 1.417,3 rúmm.

Gjald kr. 10.100

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

55. Suðurlandsbraut 8  (01.262.103) 103517 Mál nr. BN051675

Eik fasteignafélag hf., Álfheimum 74, 104 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN050622 með því að stækka bakhús nr. 8 lítillega og koma fyrir fjarskiptaloftneti á þaki, einnig er sótt um leyfi til að hækka um þrjár hæðir, byggja aftan við og innrétta verslanir á 1. hæð og skrifstofur á efri hæðum húss nr. 10 á sameinaðri lóð nr. 8-10 við Suðurlandsbraut.

Erindi fylgir bréf hönnuðar dags. 12. september 2016.

Jafnframt er erindi BN050317 dregið til baka.

Nr. 8 eftir stækkun, A-rými:  4.947,7 ferm., 18.995,9 rúmm.

B-rými:  30,6 ferm., 107,1 crúmm.

C-rými:  176 ferm.

Stækkun frá fyrri  samþykkt:  139,7 ferm., 480 rúmm.

Nr. 10 eftir stækkun, A-rými:  4.459,8 ferm., 16.365,2 rúmm.

B-rými:  19,4 ferm., 67,9 rúmm.

C-rými:  xx ferm.

Stækkun frá fyrri samþykkt:  2.784,3 ferm., 10.356,8 rúmm.

Gjald kr. 10.100

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

56. Traðarland 10-16  (01.871.502) 108830 Mál nr. BN051687

Mikael Smári Mikaelsson, Traðarland 12, 108 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN050882, notaðar verða forsteyptar einingar í stað staðsteypu, komið verður fyrir innsteyptum styrktarbita í þaki viðbyggingar og breytt útliti suðurhliðar á einbýlishúsi nr. 12 á lóð nr. 10-16 við Traðarland.

Gjald kr. 10.100

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

57. Úlfarsbraut 78  (02.698.308) 205741 Mál nr. BN051574

Sighvatur Rúnarsson, Maríubaugur 83, 113 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt tveggja hæða einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóð nr. 78 við Úlfarsbraut.

Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 24. september 2016 fylgir erindinu.Stærð:  A-rými 293,3 ferm., 946,1 rúmm.

B-rými:  18,6 ferm.

Gjald kr. 10.100

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

58. Vallarstræti 4  (01.140.416) 100857 Mál nr. BN051643

Lindarvatn ehf., Reykjavíkurflugvelli, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN047440, m.a. eru stigahús og lyfta fjarlægð og gerður sameiginlegur inngangur fyrir bæði húsin, gerð er grein fyrir áður gerðum kjallara og hann stækkaður, tvær íbúðir á 4. hæð eru sameinaðar kjallara og stigahús í húsi á lóð nr. 4 við Vallarstræti.

Stærð var:  643,2 ferm., 2.240,7 rúmm.

Verður:  877,2 ferm., 3.008,4 rúmm.

Stækkun:  234,0 ferm., 767,7 rúmm.

Gjald kr. 10.100

Frestað.

Er til umfjöllunar hjá skipulagsfulltrúa.

59. Vatnagarðar 12  (01.337.802) 103916 Mál nr. BN051704

Extreme Iceland ehf., Vatnagörðum 12, 104 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN050344 þannig að breyting er á stáltröppum, stálburðarvirki þannig að fjölgað er gluggum á norðvestur hlið hússins á lóð nr. 12 við Vatnagarða.

Gjald kr. 10.100

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

60. Veghúsastígur 7  (01.152.419) 101064 Mál nr. BN051621

RR hótel ehf., Laugavegi 182, 105 Reykjavík

Sótt er um breytingu á erindi BN051127 vegna lokaúttektar, starfsmannarými verður til bráðabirgða á Veghúsastíg 9A, einnig verður arinn tekinn burt í húsi á lóð nr. 7 við Veghúsastíg.

Meðfylgjandi er ódagsett bréf frá arkitekt.

Gjald kr. 10.100

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

61. Vonarstræti 4B  (01.141.208) 100899 Mál nr. BN051731

Íslandshótel hf., Sigtúni 38, 105 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að rífa þak og útvegg skúrveggjar  (suðurhlið) vegna öryggismála, sbr. erindi BN050556, milli lóða nr. 12 við Lækjargötu og 4B við Vonarstræti.

Meðfylgjandi er bréf umsækjanda dags. 19.9. 2016.

Gjald kr. 10.100

Frestað.

Umsækjandi hafi samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.

62. Þórsgata 1  (01.181.116) 101752 Mál nr. BN051674

Fasteignafélagið Óðinsvé ehf., Hagasmára 1, 201 Kópavogur

Sótt er um breytingar á samþykktum teikningum vegna brunamerkinga í hóteli á lóð nr. 1 við Þórsgötu.

Gjald kr. 10.100

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

63. Þórsgata 27  (01.181.312) 101782 Mál nr. BN051739

Bjarni Frímann Karlsson, Þórsgata 27, 101 Reykjavík

Sótt er um leyfi til að setja nýjan glugga á baðherbergi við austurhlið, breyta herbergi í stofu í kjallara og loka á milli herbergja á 1. hæð og koma þar fyrir herbergi í staðinn fyrir stofu  í einbýlishúsinu á lóð nr. 27 við Þórsgötu.

Gjald kr. 10.100

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

64. Þverholt 15  (01.244.301) 215990 Mál nr. BN051656

Búseti húsnæðissamvinnufélag, Síðumúla 10, 108 Reykjavík

Sótt er um reyndarteikningar vegna lokaúttektar á erindi BN049057 sem felast í breytingu á gerð innveggja í geymslum og svalalokanir felldar út í fjölbýlishúsi á lóð nr. 23 við Þverholt.

Gjald kr. 10.100

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.

Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.

Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.

Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.

Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

65. Þverholt 15  (01.244.301) 215990 Mál nr. BN051744

Búseti húsnæðissamvinnufélag, Síðumúla 10, 108 Reykjavík

Sótt er um breytingar á erindi BN047340 sem felast í breytingu á gerð innveggja í geymslum, tæknirými 0003 í mhl.11 bætt við og svalalokanir felldar út í fjölbýlishúsi á lóð nr. 12 við Einholt.

Stækkun x ferm., x rúmm.

Gjald kr. 10.100

Frestað.

Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

Fyrirspurnir

66. Bankastræti 14-14B  (01.171.202) 101383 Mál nr. BN051759

Árni Ólafur Reynisson, Vættaborgir 150, 112 Reykjavík

Spurt er hvort skrá megi bakhúsið Skólavörðustígur 2 (Bankastræti 14) sem einstaklingsíbúð eins og sýnt er í gögnum frá desember 1976 og maí 1993. Jafnframt er óskað eftir íbúðarskoðun.

Frestað.

Umsækjandi óski eftir íbúðarskoðun.

67. Bíldshöfði 9  (04.062.001) 110629 Mál nr. BN051741

Opus fasteignafélag ehf., Garðastræti 37, 101 Reykjavík

Spurt er hvort innrétta megi 1. hæð sem verslunarhúsnæði og 2. hæð fyrir heilsutengda starfsemi, heilsugæslustöð og fleira, í húsi á lóð nr. 9 við Bíldshöfða.

Meðfylgjandi er bréf arkitekts dags. 27. september 2016.

Frestað.

Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

68. Bólstaðarhlíð 25  (01.271.701) 103597 Mál nr. BN051732

Marín Guðrún Hrafnsdóttir, Bólstaðarhlíð 25, 105 Reykjavík

Spurt er hvort hækka megi þak um 0,1 - 0,5 metra á þeim hluta sem liggur að bílskúr við Bólstaðahlíð 27 til að endurbyggja þak og stöðva þakleka í bílskúr á lóð nr. 25 við Bólstaðahlíð.

Samanber fyrispurn dags. 22.9. 2016 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 15.9. 2016

Jákvætt.

Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi og samanber umsögn skipulagsfulltrúa dags. 15. september 2016.

69. Langholtsvegur 160  (01.441.304) 105458 Mál nr. BN051725

Þorsteinn Hjalti Aðalgeirsson, Gnoðarvogur 74, 104 Reykjavík

Spurt er hvort leyfi fengist til að setja nýja hurð frá stofu út í garð og niðurgrafa garðverönd á húsi á lóð nr. 160 við Langholtsveg.

{Ljósmynd og teikniriss fylgir.

Afgreitt

Samanber umsögn á fyrirspurnarblaði.

70. Reynimelur 60  (01.524.112) 106027 Mál nr. BN051749

Hugrún Pétursdóttir, Reynimelur 60, 107 Reykjavík

Marteinn Elí Geirsson, Reynimelur 60, 107 Reykjavík

Spurt er hvort leyft yrði að innrétta sjálfstæða íbúð í kjallara parhúss á lóð nr. 60 við Reynimel.

Afgreitt

Með vísan til leiðbeininga á fyrirspurnarblaði.

71. Sólvallagata 18  (01.160.212) 101160 Mál nr. BN051294

Jón Örvar Gestsson, Sólvallagata 18, 101 Reykjavík

Svanhvít Leifsdóttir, Sólvallagata 18, 101 Reykjavík

Björg Þórarinsdóttir, Laugarnesvegur 87, 105 Reykjavík

Spurt er hvort byggja megi svalir með brunastiga á norðausturhlið fyrstu, annarar og þriðju hæðar fjölbýlishúss  á lóð nr. 18 við Sólvallagötu.

{Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 30. september 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 30. september 2016.

{Erindi fylgir samþykki meðeigenda dags. 4. ágúst 2016.

Afgreitt

Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 30. september 2016.

Fundi slitið kl. 14.20.

Nikulás Úlfar Másson

Björgvin Rafn Sigurðarson Sigrún Reynisdóttir

Björn Kristleifsson Jón Hafberg Björnsson

Óskar Torfi Þorvaldsson Eva Geirsdóttir