No translated content text
Umhverfis- og skipulagsráð
Umhverfis- og skipulagsráð
Ár 2016, miðvikudaginn 15. júní 2016 kl. 09.00, var haldinn 153. fundur umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur. Fundurinn var haldinn að Borgartúni 12-14, 7. hæð. Ráðssal. Viðstaddir voru: Hjálmar Sveinsson, Magnea Guðmundsdóttir, Gísli Garðarsson, Halldór Halldórsson og Sigurður Ingi Jónsson. Eftirtaldir embættismenn sátu fundinn: Björn Axelsson, Nikulás Úlfar Másson, Ágústa Sveinbjörnsdóttir, Þorsteinn Rúnar Hermannsson, Oddrún Helga Oddsdóttir, Sigríður Jónína Jónsdóttir og Helena Stefánsdóttir.
Fundarritari var Harri Ormarsson.
Þetta gerðist:
(E) Umhverfis- og samgöngumál
1. Tillaga til þingsályktunar um aðgerðaráætlun um orkuskipti, kynning Mál nr. US160176
Kynning á tillögu til þingsályktunar um aðgerðaráætlun um orkuskipti.
Kynnt.
Erla Sigríður Gestsdóttir frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu og Anna Margrét Kornelíusdóttir frá íslenskri NýOrku taka sæti á fundinum undir þessum lið.
Hildur Sverrisdóttir og Sverrir Bollason taka sæti á fundinum kl. 9:12.
Sigurborg Ó. Haraldsdóttir tekur sæti á fundinum kl. 9:34.
2. Dalsel, stöðubann (USK2016060023) Mál nr. US160172
Lagt fram bréf umhverfis- og skipulagssviðs, samgöngudeildar, dags. 6. júní 2016, þar sem lagt er til að sett verði stöðubann í Dalsel beggja vegna götunnar.
Samþykkt með fyrirvara um samþykki lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins.
(A) Skipulagsmál
3. Afgreiðslufundir skipulagsfulltrúa Reykjavíkur, fundargerð Mál nr. SN010070
Lögð fram fundargerð afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa Reykjavíkur, dags. 10. júní 2016.
4. Bykoreitur, reitur 1.138, breyting á deiliskipulagi (01.138) Mál nr. SN160451
Páll Hjalti Hjaltason, Gnitanes 10, 101 Reykjavík
Lögð fram umsókn Plúsarkitekta, dags. 3. júní 2016 varðandi breytingu á deiliskipulagi Bykoreits, skv. tillögu að forhönnun, dags. 2. júní 2016. Helstu breytingar eru: að skilgreina fjölda íbúða samkvæmt AR 2010-30 og að skilgreina landnotkun í samræmi við stefnu í AR 2010-30 um aðalgötur.
Kynnt.
Páll Hjalti Hjaltason frá Plúsarkitektum tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
5. Hlíðarendi, breyting á deiliskipulagi (01.62) Mál nr. SN160460
ALARK arkitektar ehf, Dalvegi 18, 201 Kópavogur
Lögð fram tillaga Alark arkitekta ehf., dags. 7. júní 2016, varðandi breytingu á skilmálum deiliskipulags Hlíðarenda frá 2015. Í breytingunni felst uppfærsla á skilmálatöflu þannig að B og C rými eru færð inn í töflugerðina með tilheyrandi breytingum á nýtingarhlutfalli. Breytingin nær til allra reita í Hlíðarendaskipulagi.
Samþykkt með vísan til a liðar 1. gr. í viðauka 1.1 um fullnaðarafgreiðslur umhverfis- og skipulagsráðs án staðfestingar borgarráðs.
Samþykkt að falla frá grenndarkynningu þar sem breyting á deiliskipulagi varðar ekki hagsmuni annarra en Reykjavíkurborgar og lóðarhafa með vísan til 2.ml. 3. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
6. Hverfisgata 78, breyting á deiliskipulagi (01.173) Mál nr. SN160461
Hverfi ehf., Hverfisgötu 78, 101 Reykjavík
Gunnlaugur Jónasson, Hrauntunga 85, 200 Kópavogur
Lögð fram umsókn Hverfis ehf. dags. 5. desember 2013 varðandi breytingu á deiliskipulagi reits 1.173.0 vegna lóðarinnar nr. 78 við Hverfisgötu. Í breytingunni felst að heimilt verði að rífa bakhús og í stað þess verði gert ráð fyrir fjögurra hæða húsi á baklóð ásamt leyfi til að hafa hótel eða gistiheimili á lóðinni, samkvæmt uppdr. Gunnlaugs Jónassonar ark. dags. 5. desember 2013. Einnig er lagður fram úrskurður úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála frá 19. maí 2016.
Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu, skv. 1. mgr. 43. gr. sbr. 1. mgr. 41.gr skipulagslaga nr. 123/2010.
Vísað til borgarráðs.
7. Klapparstígur 19, Veghúsastígur 1, breyting á deiliskipulagi (01.152.4) Mál nr. SN160335
Arkís arkitektar ehf., Kleppsvegi 152, 104 Reykjavík
Ottó ehf., Klettagörðum 23, 104 Reykjavík
Lögð fram umsókn Arkís arkitekta ehf. f.h. Ottó ehf., mótt. 27. apríl 2016, varðandi breytingu á deiliskipulagi Skuggahverfis vegna lóðarinnar nr. 19 við Klapparstíg og nr. 1 við Veghúsastíg. Í breytingunni felst að skilgreindir eru tveir nýjir byggingarreitir á lóð ásamt byggingarreitur fyrir smáhýsi. Innan byggingarreits fyrir smáhýsi er heimilt að reisa palla og smáhýsi allt að 2.2 metrum að hæð. Einnig er gert er ráð fyrir 6 íbúðum á lóð, en ekki er gert ráð fyrir bílastæðum á lóð. Jafnframt verða byggingar á lóð nr. 1 við Veghúsastíg fjarlægðar, samkvæmt deiliskipulags- og skýringaruppdr. Arkís arkitekta ehf., dags. 23. maí 2016. Einnig er lögð fram prófunarskýrsla Mannvits vegna cobraborunar, dags. 9. júní 2016.
Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu, skv. 1. mgr. 43. gr. sbr. 1. mgr. 41.gr skipulagslaga nr. 123/2010.
Vísað til borgarráðs.
Margrét Þormar verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
8. Skipholt 11-13, breyting á skilmálum deiliskipulags (01.242.3) Mál nr. SN160430
Ark Studio ehf., Hverfisgötu 76, 101 Reykjavík
RR hótel ehf., Laugavegi 182, 105 Reykjavík
Lögð fram umsókn Ark Studio ehf., mótt. 25. maí 2016, varðandi breytingu á skilmálum deiliskipulags fyrir Skipholt 11-13. Í breytingunni felst að heimilað verður að vera með íbúðagistingu (gististað í flokki II) á efri hæðum hússins við Skipholt 11-13, samkvæmt tillögu, dags. 25. maí 2016. Einnig er lagt fram samþykki meðlóðarhafa, dags. 18. apríl 2016.
Synjað.
Vísað til borgarráðs.
Umhverfis- og skipulagsráð bókar: „Umhverfis- og skipulagsráð synjar tillögu um að heimila gististað við Skipholt 11-13. Nýlegt deiliskipulag var gert á forsendum íbúðarbyggðar og er mikilvægt að standa vörð um þegar skipulögð íbúðarsvæði í borginni.“
Halldóra Hrólfsdóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
Hildur Sverrisdóttir víkur af fundi kl. 11:02 og Herdís Anna Þorvaldsdóttir tekur sæti á fundinum í hennar stað.
9. Vogabyggð, tillaga að breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030
Mál nr. SN140317
Lögð fram tillaga umhverfis- og skipulagssviðs, dags. 13. júní 2016, að breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030 vegna Vogabyggðar. Í tillögunni felst breyttar heimildir um fjölda íbúða, nánari skilgreining íbúðarbyggðar, skilgreining nýs svæðis fyrir samfélagsþjónustu, breytt lega stíga og breytingar varðandi forgangsröðun byggingarsvæða.
Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu, skv. 1. mgr. 43. gr. sbr. 1. mgr. 41.gr skipulagslaga nr. 123/2010.
Vísað til borgarráðs.
Sverrir Bollason víkur af fundi við afgreiðslu málsins.
Haraldur Sigurðsson deildarstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
10. Vogabyggð svæði 2, tillaga að deiliskipulagi, norðursvæði milli Tranavogar og Kleppsmýrarvegar Mál nr. SN140217
Lögð fram tillaga Teiknistofunnar Traðar, jvantspijker+Felixx og Reykjavíkurborgar, dags. 10. júní 2016, að deiliskipulagi Vogabyggðar svæði 2 fyrir svæðið sem afmarkast milli Tranavogar og að Kleppsmýrarveg. Í tillögunni felst endurskipulagning á svæði sem þjónað hefur hlutverki sínu sem iðnaðar- og athafnasvæði og að mæta aukinni þörf fyrir íbúðir og þjónustumiðaðan atvinnurekstur. Einnig er lagður fram skýringaruppdráttur, dags. 10. júní 2016, sneiðingar, dags. 10. júní 2016, og 3D og skuggavarp, dags. 10. júní 2016, almenn greinargerð og skilmálar fyrir innviði, dags. 10. júní 2016 og skilmálar fyrir húsbyggingar og mannvirki á lóð, dags. 10. júní 2016. Jafnframt er lögð fram umhverfisskýrsla, dags. júní 2016, byggðakönnun, fornleifaskrá og húsakönnun, dags. 2016, minnisblað umhverfis- og skipulagssviðs, samgöngudeildar, um umferðarhermun, dags. 6. júní 2016 og og úttekt á friðlýstum svæðum í Reykjavík, dags. ágúst 2013.
Samþykkt að auglýsa tillögu samkvæmt 1. mgr. 36. gr. sbr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Vísað til Borgarráðs.
Sverrir Bollason víkur af fundi við afgreiðslu málsins.
Halldór Halldórsson víkur af fundi kl. 11:34 og Marta Guðjónsdóttir tekur sæti á fundinum í hans stað.
Sigríður Magnúsdóttir og Hans-Olav Andersen frá teiknistofunni Tröð og Björn Ingi Edvardsson verkefnisstjóri taka sæti á fundinum undir þessum lið.
11. Tryggvagata 14, breyting á deiliskipulagi (01.132.1) Mál nr. SN160179
Gláma/Kím ehf, Laugavegi 164, 105 Reykjavík
Tryggvagata ehf., Hlíðasmára 12, 201 Kópavogur
Lögð fram umsókn Sigurðar Halldórssonar f.h. Tryggvagötu ehf., mótt. 3. mars 2016, varðandi breytingu á skilmálum deiliskipulagi reits 1.132.1, Naustareits, vegna lóðarinnar nr. 14 við Tryggvagötu. Í breytingunni felst að gerð er krafa um eitt bílastæði á hverja 130 m2 fyrir hótelstarfssemi verði ekki unnt að koma fyrir á lóðinni þeim fjölda bílastæða sem kröfur eru gerðar um skal heimilt að greiða fyrir þau stæði sem á vantar, samkvæmt tillögu Glámu/Kím ehf., dags. 2. mars 2016. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 15. apríl 2016.
Leiðrétt bókun frá fundi umhverfis- og skipulagsráðs 8. júní 2016.
Rétt bókun: Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu, skv. 1. mgr. 43. gr. sbr. 1. mgr. 41.gr skipulagslaga nr. 123/2010 með vísan í umsögn skipulagsfulltrúa dags. 15. apríl 2016.
Vísað til borgarráðs.
(B) Byggingarmál
12. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa, Fundargerð Mál nr. BN045423
Fylgiskjal með fundargerð þessari eru fundargerð afgreiðslufundar byggingarfulltrúa nr. 879 frá 14. júní 2016.
13. Austurbakki 2, Hótel (01.119.801) Mál nr. BN050485
Kolufell ehf., Borgartúni 19, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt 6 hæða hótel, einangrað og klætt að utan með flísum/gluggakerfi, 253 herbergi fyrir 512 gesti, á tveggja hæða kjallara á reit 5A og verður matshluti 06 á lóð nr. 2 við Austurbakka.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 18. mars 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 17. mars 2016. Erindi fylgir bréf frá hönnuði dags. 21. janúar og skýrsla um hönnunarforsendur hljóðvistar dags. 21. janúar 2016. Stærð A-rýma: 18.447,6 ferm., 68.426,9 rúmm. B-rými: 490 ferm., 2.005,8 rúmm. Gjald kr. 10.100
Kynnt.
14. Austurbakki 2, Fjölbýlishús - verslunarhúsnæði (01.119.801) Mál nr. BN050486
Kolufell ehf., Borgartúni 19, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt 6 hæða fjölbýlishús á tveggja hæða kjallara, einangrað og klætt að utan með flísum/málmklæðningu, sjö stigahús með 106 íbúðum og verslun og þjónustu á jarðhæð á reit 5B og verður matshluti 05 á lóð nr. 2 við Austurbakka.
Erindi fylgir bréf frá hönnuði dags. 21. janúar og skýrsla um hönnunarforsendur hljóðvistar dags. 21. janúar 2016. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 18. mars 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 17. mars 2016. Stærð A-rými: 17.408,1 ferm., 62.902,2 rúmm. B-rými: 2.107,8 ferm., 7.110,5 rúmm. C-rými: 64,8 ferm. Gjald kr. 10.100
Kynnt.
15. Mýrargata 27, Raðhús (01.130.228) Mál nr. BN050570
Eignasjóður Reykjavíkurborgar, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík
Arwen Holdings ehf., Bíldshöfða 20, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja raðhús, tvær hæðir og ris með tveimur íbúðum úr forsmíðuðum timbureiningum á lóð nr. 27 við Mýrargötu.
Erindi fylgir greinargerð um hljóðvist dags. í janúar 2016 og yfirlýsing um verkfræðihönnun frá Víðsjá dags. 12. febrúar 2016. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 11. mars 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 11. mars 2016. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 3. júní 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 3. júní 2016.Stærð A-rými: 182,6 ferm., 634,6 rúmm. B-rými: 5,0 ferm. C-rými: 38 ferm. Gjald kr. 10.100
Kynnt.
16. Mýrargata 29, Raðhús (01.130.227) Mál nr. BN050567
Eignasjóður Reykjavíkurborgar, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík
Arwen Holdings ehf., Bíldshöfða 20, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja raðhús, tvær hæðir og ris með tveimur íbúðum úr forsmíðuðum timbureiningum á lóð nr. 29 við Mýrargötu.
Erindi fylgir greinargerð um hljóðvist dags. í janúar 2016 og yfirlýsing um verkfræðihönnun frá Víðsjá dags. 12. febrúar 2016. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 11. mars 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 11. mars 2016. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 3. júní 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 3. júní 2016.Stærð A-rými: 182,7 ferm., 657 rúmm. B-rými: 5 ferm. C-rými: 38,1 ferm. Gjald kr. 10.100
Kynnt.
17. Mýrargata 31, Fjölbýlishús (01.130.226) Mál nr. BN050569
Eignasjóður Reykjavíkurborgar, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík
Arwen Holdings ehf., Bíldshöfða 20, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja tvær hæðir og ris úr forsmíðuðum timbureiningum með tveimur íbúðum á efri hæðum og veitingahúsi í flokki II, teg. kaffihús á jarðhæð á lóð nr. 31 við Mýrargötu.
Erindi fylgir greinargerð um hljóðvist dags. í janúar 2016 og yfirlýsing um verkfræðihönnun frá Víðsjá dags. 12. febrúar 2016. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 11. mars 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 11. mars 2016. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 3. júní 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 3. júní 2016.Stærð A-rými: 622,8 ferm., 2.131,3 rúmm. B-rými: 18 ferm C-rými: 73,3 ferm. Gjald kr. 10.100
Kynnt.
18. Seljavegur 1A, Raðhús (01.130.225) Mál nr. BN050568
Eignasjóður Reykjavíkurborgar, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík
Arwen Holdings ehf., Bíldshöfða 20, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja raðhús, tvær hæðir og ris með tveimur íbúðum úr forsmíðuðum timbureiningum á lóð nr. 1A við Seljaveg.
Erindi fylgir greinargerð um hljóðvist dags. í janúar 2016 og yfirlýsing um verkfræðihönnun frá Víðsjá dags. 12. febrúar 2016. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 11. mars 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 11. mars 2016. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 3. júní 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 3. júní 2016.Stærð A-rými: 191,7 ferm., 658,4 rúmm. B-rými: 6,7 ferm. C-rými: 39,3 ferm. Gjald kr. 10.100
Kynnt.
19. Seljavegur 1B, Raðhús (01.130.224) Mál nr. BN050566
Eignasjóður Reykjavíkurborgar, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík
Arwen Holdings ehf., Bíldshöfða 20, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja raðhús, tvær hæðir og ris með tveimur íbúðum úr forsmíðuðum timbureiningum á lóð nr. 1B við Seljaveg.
Erindi fylgir greinargerð um hljóðvist dags. í janúar 2016 og yfirlýsing um verkfræðihönnun frá Víðsjá dags. 12. febrúar 2016. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 11. mars 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 11. mars 2016. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 3. júní 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 3. júní 2016.Stærð A-rými: 193,8 ferm., 669,6 rúmm. B-rými: 7,2 ferm. C-rými: 46,3 ferm. Gjald kr. 10.100
Kynnt.
20. Háaleitisbraut 175, Bráðabirgða skrifstofuhúsnæði - einingar (01.84-.-95) Mál nr. BN051056
Landspítali, Eiríksgötu 5, 101 Reykjavík
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 31. maí 2016 þar sem sótt er um leyfi til að byggja bráðabirgðaskrifstofuhúsnæði úr 18 færanlegum forframleiddum einingum úr stáli og steinull á steyptum undirstöðum við austurhlið Landspílans/Borgarspítala á lóð nr. 175 við Háaleitisbraut. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 10. júní 2016.
Meðfylgjandi er tölvupóstur frá mælingadeild dags. 20.5. 2016. Stærðir: xx ferm og xx rúmm. Gjald kr. 10.100
Samþykkt með vísan til a liðar 1. gr. í viðauka 1.1 um fullnaðarafgreiðslur umhverfis- og skipulagsráðs án staðfestingar borgarráðs.
Samþykkt að falla frá grenndarkynningu þar sem breyting á deiliskipulagi varðar ekki hagsmuni annarra en Reykjavíkurborgar og lóðarhafa með vísan til 2.ml. 3. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Vísað til fullnaðarafgreiðslu byggingarfulltrúa.
Umhverfis- og skipulagsráð bókar: „Leyfið skal bundið því skilyrði að komi til breyttrar starfsemi á lóðinni skal umrætt bráðbirgðahúsnæði fjarlægt af hálfu lóðarhafa og á kostnað hans innan 3 mánaða frá samþykkt breytinga. Skal yfirlýsingu þess efnis þinglýst á lóðina fyrir útgáfu byggingarleyfis."
(C) Fyrirspurnir
21. Borgartún 28, (fsp) hótel (01.230.1) Mál nr. SN160407
Trípólí sf., Klapparstíg 16, 101 Reykjavík
Lögð fram fyrirspurn Jóns Davíðs Ásgeirssonar, mótt. 17. maí 2016, um að breyta íbúða- og þjónustubyggingu á lóð nr. 28 við Borgartún í hótel á fimm hæðum með 80-88 hótelherbergjum, samkvæmt tillögu Trípólí arkitekta sf., dags. 11. maí 2016. Einnig er lagt fram bréf Fjeldsted og Blöndal slf., dags. 17. maí 2016. Jafnframt er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 3. júní 2016.
Neikvætt með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa, dags. 3. júní 2016.
Borghildur Sölvey Sturludóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
22. Vesturgata 30, (fsp) niðurrif og uppbygging (01.131.2) Mál nr. SN160337
Hafnarstræti 1 ehf, Vesturgötu 32, 101 Reykjavík
GRÍMA ARKITEKTAR ehf., Hlíðarási 4, 221 Hafnarfjörður
Lögð fram fyrirspurn Grímu arkitekta ehf. f.h. Hafnarstræti 1 ehf., mótt. 27. apríl 2016, varðandi niðurrif og uppbyggingu á lóð nr. 30 við Vesturgötu sem felst m.a. í hækkun sökkuls á núverandi íbúðarhúsi, niðurrifi viðbyggingar sem reist var við norðurhlið hússins og koma baðherbergjum og stiga sem þar eru fyrir inni í húsinu, niðurrifi skúrbygginga á norðurhluta lóðarinnar, byggingu þriggja sambyggðra nýbygginga nyrst á lóðinni o.fl., samkvæmt tillögu Grímu arkitekta ehf., dags. 16. maí 2016. Einnig er lögð fram greinargerð Grímu arkitekta ehf., dags. 22. maí 2016 og frumkostnaðarmat VSÓ ráðgjafar vegna breytinga, dags. í október 2015. Jafnframt eru lagðar fram umsagnir Minjastofnunar Íslands, dags. 3. maí 3016 og 23. maí 2016.
Frestað.
Margrét Þormar verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
(D) Ýmis mál
23. Laugavegur 55, kynning (01.173.0) Mál nr. SN160363
Kynnt samantekt skipulagsfulltrúa varðandi húsið á lóð nr. 55 við Laugaveg.
Kynnt.
Margrét Þormar verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
24. Betri Reykjavík, laga útivistarsvæði bak við Krónuna við Jaðarsel (USK2016040009) Mál nr. US160086
Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Lagt fram erindið „laga útivistarsvæði bak við Krónuna við Jaðarsel" sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 31. mars 2016. Erindið var önnur efsta hugmynd marsmánaðar 2016 í málaflokknum umhverfismál. Einnig er lögð fram umsögn umhverfis- og skipulagssviðs, skrifstofu framkvæmda og viðhalds, dags. 8. júní 2016.
Umsögn umhverfis- og skipulagssviðs, skrifstofu framkvæmda og viðhalds, dags. 8. júní 2016, samþykkt.
25. Fyrirspurn fulltrúa Sjálfstæðisflokksins, veggjakrot í borgarlandi Mál nr. US160181
Lögð fram eftirfarandi fyrirspurn fulltrúa Sjálfstæðisflokksins Mörtu Guðjónsdóttur og Herdísi Önnu Þorvaldsdóttur: "Mikil aukning hefur orðið á veggjarkroti í borginni að undanförnu sem er til mikillar óprýði og hefur valdið víða spjöllum á eignum bæði í eigu opinberra aðila og eiknaðila. Eru einhverjar áætlanir í gangi um að hreinsa veggjakrotið og fara í marvissar aðgerðir til að draga úr því. Hefur borgin kannað hvort ekki sé unnt að nota fráhrindandi efni svo ekki sé hægt að speyja málningu á veggi eins og tíðkast víða erlendis."
Vísað til umsagnar umhverfis- og skipulagssviðs, skrifstofu reksturs og umhirðu borgarlandsins.
26. Tillaga borgarráðsfulltrúa Sjálfstæðisflokksins, sparkvöllur með gervigrasi við Vesturbæjarskóla Mál nr. US160174
Lagt fram erindi skrifstofu borgarstjórnar, dags. 7. júní 2016, þar sem eftirfarandi tillögu borgarráðsfulltrúa Sjálfstæðisflokksins frá fundi borgarráðs 28. apríl 2016 er vísað til meðferðar umhverfis- og skipulagsráðs: "Borgarráð beinir því til umhverfis- og skipulagsráðs að við fyrirhugaðrar endurbætur á lóð Vesturbæjarskóla verði leitast við að koma þar fyrir sparkvelli með gervigrasi í auðausturhluta lóðarinna, í fullri stærð eins fljótt og tíðkast við aðra grunnskóla borgarinnar, í stað lítils vallar. Ljóst er að slíkur völlur mun nýtast sem alhliða leiksvæði fyrir nemendur Vesturbæjarskóla."
Vísað til umsagnar umhverfis- og skipulagssvið, skrifstofa framkvæmda og viðhalds.
27. Klapparstígur 33, kæra 51/2016, umsögn (01.172.2) Mál nr. SN160445
Úrskurðarnefnd umhverfis/auðlin, Skuggasundi 3, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála, dags. 24. maí 2016 ásamt kæru þar sem kærð er ákvörðun byggingarfulltrúa og byggingarleyfi til að innrétta veitingastað í flokki III á 1.hæð og kjallara Klapparstígs 33, á lóðinni Laugav 22/Klappars 33. Í kærunni er gerð krafa um stöðvun framkvæmda til bráðabirgða. Einnig er lögð fram umsögn umhverfis- og skipulagssviðs, skrifstofu sviðsstjóra, dags. 13. júní 2016.
Umsögn umhverfis- og skipulagssviðs, skrifstofu sviðsstjóra, dags. 13. júní 2016, samþykkt.
28. Háskóli Íslands, Vísindagarðar, breyting á deiliskipulagi (01.63) Mál nr. SN160136
ASK Arkitektar ehf., Geirsgötu 9, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 2. júní 2016, vegna samþykktar borgarráðs s.d. um auglýsingu á breytingu á deiliskipulagi Vísindagarða.
29. Keilugrandi/Boðagrandi/Fjörugrandi, breyting á deiliskipulagi (01.513.3) Mál nr. SN150467
Jón Valgeir Björnsson, Brávallagata 4, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 2. júní 2016, vegna samþykktar borgarráðs s.d. um auglýsingu á breytingu á deiliskipulagi lóðanna nr. 1 við Keilugranda auk lóða Fjörugranda og sléttar tölur Boðagranda.
Fleira gerðist ekki.
Fundi slitið kl. 15:00
Fundargerðin lesin yfir og undirrituð
Hjálmar Sveinsson
Magnea Guðmundsdóttir Sverrir Bollason
Gísli Garðarsson Marta Guðjónsdóttir
Herdís Anna Þorvaldsdóttir Sigurður Ingi Jónsson
Sigurborg Ó. Haraldsdóttir
Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005
Árið 2016, þriðjudaginn 14. júní kl. 10:10 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 879. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar umhverfis- og skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 2. hæð Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Óskar Torfi Þorvaldsson, Sigrún Reynisdóttir, Nikulás Úlfar Másson, Olga Hrund Sverrisdóttir, Harri Ormarsson, Jón Hafberg Björnsson og Eva Geirsdóttir.
Fundarritari var Harri Ormarsson.
Þetta gerðist:
Nýjar/br. fasteignir
1. Amtmannsstígur 1 (01.170.101) 101328 Mál nr. BN051214
FÍ Fasteignafélag slhf., Amtmannsstíg 1, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja pall framan við inngang og koma fyrir borðum til útiveitinga við veitingahúsið Torfuna á lóð nr. 1 við Amtmannsstíg.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
2. Baldursgata 7A (01.184.443) 102103 Mál nr. BN051186
Margrét Harðardóttir, Sóleyjarimi 59, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja svalir á norðurhlið, breyta innra skipulagi og innrétta tvær íbúðir á 2. hæð fjölbýlishúss á lóð nr. 7A við Baldursgötu.
Erindi fylgir jákvæð fyrirspurn sama efnis , BN05062 dags. 22. mars 2016.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
3. Barónsstígur 47 (01.193.101) 102532 Mál nr. BN051131
Álftavatn ehf., Pósthólf 4108, 124 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta hluta annarrar hæðar úr skrifstofurými í gististað í notkunarflokki 4, sömuleiðis setustofu á 1. hæð og bæta við flóttaleið og hringstiga á milli 1. og 2. hæðar þannig að úr verður gististaður í flokki V, teg. gistiheimili fyrir samtals 152 gesti í Heilsuverndarstöðinni á lóð nr. 47 við Barónsstíg.
Jafnframt er erindi BN050930 dregið til baka.
Meðfylgjandi er umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 23.5. 2016 og umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 12. maí 2016.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
4. Borgartún 8-16A (01.220.107) 199350 Mál nr. BN051235
Höfðavík ehf., Stórhöfða 34-40, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN049912, klæðning og gluggasetning breytist ásamt því að burðarvirki og brunavarnir eru uppfærðar í verslunar- og skrifstofuhúsinu H2 á lóð nr. 8-16 við Borgartún.
Erindi fylgir uppfærð brunahönnunarskýrsla frá EFLU dags. í júní 2016.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
5. Brautarholt 4-4A (01.241.203) 103021 Mál nr. BN051196
Þak, byggingafélag ehf., Kringlunni 4-6, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja einnar hæðar viðbyggingu á baklóð, stækka glugga og koma fyrir svölum á báðar hliðar, koma fyrir lyftu og innrétta 13 íbúðir á 1. - 3. hæð atvinnuhúss nr. 4, mhl. 01 á lóð nr.4-4A við Brautarholt.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
6. Bríetartún 6 (01.222.102) 102838 Mál nr. BN051055
Motown ehf., Sunnuflöt 5, 210 Garðabær
Sótt er um leyfi til að byggja kvist á þakíbúð 0401, sbr. samþykkt erindi 794/89 dags. 31.8. 1989 í fjölbýlishúsi á lóð nr. 6 Við Bríetartún.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 10. júní 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 10. júní 2016.
Meðfylgjandi er samþykki meðeigenda.
Stækkun 7 ferm., 22,3 rúmm.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
7. Eirhöfði 2-4 (04.030.101) 110517 Mál nr. BN051154
Tvíhorf sf., Grandagarði 5, 101 Reykjavík
Vagneignir ehf., Vagnhöfða 23, 110 Reykjavík
Norðurfari ehf., Krossalind 23, 201 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að breyta núverandi límtréshúsi og byggja við það stálgrindarhús til að koma fyrir hjólbarðaverkstæði og koma fyrir millilofti í suðvesturhorni sem nota á undir skrifstofur hússins á lóð nr. 2 til 4 við Eirhöfða.
Stækkun við byggingu mhl. 01: 1.160,0 ferm., 6.615,6 rúmm. B rými 8,5 ferm., XX rúmm. Olíu- og sandskilja mhl.02 stærð 4,2 ferm., 12,5 rúmm.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
8. Fagribær 13 (04.351.501) 111147 Mál nr. BN051245
Jón Björgvin Stefánsson, Fagribær 13, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að fjarlægja burðarvegg í einbýlishúsi á lóð nr. 13 við Fagrabæ.
Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 31. maí 2016 fylgir erindinu.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
9. Fákafen 9 (01.463.401) 105678 Mál nr. BN051242
Masan Edda ehf., Fákafeni 9, 108 Reykjavík
Guðrún Erla Sumarliðadóttir, Bjargslundur 15, 270 Mosfellsbær
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum í rými 0102, sjá erindi BN044033, v/lokaúttektar í húsinu á lóð nr. 9 við Fákafen.
Gjald kr. 10.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Það athugist að um er að ræða samþykkt á áður gerðri framkvæmd
sem gerð var án byggingarleyfis. Óvissa kann því að vera um
uppbyggingu og útfærslu framkvæmdar. Hvorki er skráð
verktrygging á verkið né ábyrðaraðilar.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
10. Fjarðarás 10 (04.372.211) 111317 Mál nr. BN051237
Jón Sigurður Kjartansson, Fjarðarás 10, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu vestan við einbýlishús á lóð nr. 10 við Fjarðarás.
Stækkun: 39,7 ferm., 111,4 rúmm.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
11. Frakkastígur 8 (01.172.109) 101446 Mál nr. BN050783
Blómaþing ehf., Pósthólf 8814, 128 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja úr steinsteypu 4. áfanga, mhl. 01, íbúðir á öllum efri hæðum, niðurgrafinn bílakjallara og geymslur, verslanir og veitingahús á 1. hæð, sem tengist 1. og 2. áfanga, fjölbýlishús á lóð nr. 8 við Frakkastíg.
Stærðir: xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
12. Friggjarbrunnur 47 (02.693.402) 205817 Mál nr. BN051188
Veitur ohf., Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að fjölga eignarhaldi í dreifistöð OR þannig að séreignir verða þrjár í húsinu mhl. 01 á lóð nr. 47 við Friggjarbrunn.
Gjald kr. 10.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
13. Fríkirkjuvegur 11 (01.183.413) 101973 Mál nr. BN050726
Novator F11 ehf, Óðinsgötu 7, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að útbúa geymslu núverandi tröppum við aðalinngang, byggja svalir við kvist á rishæð og gera smávægilegar breytingar á innra skipulagi húss, sjá erindi BN049604, á lóð nr. 11 við Fríkirkjuveg.
Meðfylgjandi er bréf arkitekts dags. 5. apríl 2016 og umsögn Minjastofnunar Íslands dags, 9. mars 2016 og tölvupóstur frá sama aðila dags. 18.5. 2016.
Stækkun: 19,6 ferm., 50,0 rúmm.
Gjald kr. 10.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Nikulás Úlfar Másson byggingarfulltrúi vék af fundi við afgreiðslu málsins.
Óskar Torfi Þorvaldsson yfirverkfræðingur tók sæti hans.
14. Garðastræti 6 (01.136.011) 100514 Mál nr. BN051253
Hjálpræðisherinn á Íslandi, Garðastræti 38, 101 Reykjavík
Sótt er um samþykki á þegar uppfærðum endurbótum á brunavörnum í kjallara og á 1. hæð í húsi á lóð nr. 6 við Garðastræti.
Gjald kr. 10.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
15. Garðsendi 13 (01.824.306) 108418 Mál nr. BN050974
Alexander Dungal, Garðsendi 13, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja utanáliggjandi stigahús á suðurhlið einbýlishúss á lóð nr. 13 við Garðsenda.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 13. maí 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 11. maí 2016.
Stækkun: 5,3 ferm., 22,2 rúmm.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Lagfæra skráningu.
Grenndarkynningu ólokið.
16. Garðsendi 3 (01.824.403) 108422 Mál nr. BN051202
Garðsendi fasteignafélag ehf., Garðsenda 3, 108 Reykjavík
Valdimar Kristinsson, Garðsendi 3, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að staðsteypa viðbyggingu til suðurs og breyta formi þaks á húsi á lóð nr. 3 við Garðsenda.
Neikvæð umsögn skipulagsfulltrúa frá 19. mars 2014, jákvæð umsögn skipulagsfulltrúa frá 23. maí 2014 og ástandsskoðun á húsi dags. í febrúar 2012 fylgja erindinu.
Stækkun: 69,0 ferm., 262,3 rúmm.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
17. Grandagarður 101 (01.114.101) 100042 Mál nr. BN051244
Sigurður R Gíslason, Sólvallagata 84, 101 Reykjavík
Sara Andrea Hochuli, Sviss, Sótt er um leyfi fyrir breytingum á innra skipulagi, uppfærsla á salernissaðstöðu, aðstaða fyrir strætisvagnabílstjóra fjarlægð og sett upp lageraðstaða, kælar og frystar og að auki er stafsmannaaðstaða sett upp í rými þar sem áður voru kælar á veitingarstað í flokki II í húsi á lóð nr. 101 við Grandagarð.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
18. Grandavegur 42 (01.520.401) 216910 Mál nr. BN051206
Þingvangur ehf., Hlíðasmára 9, 201 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi íbúða og koma fyrir svalalokunum á öllum svölum í mhl. 01-06, breyta skábraut á NA hluta lóðar, gera þakgarð við íbúð 0306 og 0405 í mhl. 04 og bætt við möguleika til að koma fyrir setlaugum á svölum íbúða í mhl. 05 í fjölbýlishúsi á lóð nr. 42 við Grandaveg.
Stærðir breytast ekki.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.
19. Grettisgata 20A (01.182.114) 101830 Mál nr. BN051103
Móóm ehf., Ármúla 18, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta og stækka kvisti á götuhlið, jafnframt er gerð grein fyrir nýrri íbúð í risi fjölbýlishúss á lóð nr. 20A við Grettisgötu.
Lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa um svipaða fyrirspurn dags. 20. ágúst 2015, þinglýstur eignaskiptasamningur dags. í ágúst 2000 og umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 24. maí 2015.
Stækkun: 2,31 ferm., 11,9 rúmm.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
20. Grettisgata 20B (01.182.115) 101831 Mál nr. BN051104
Móóm ehf., Ármúla 18, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta og sameina kvisti á götuhlið, jafnframt er gerð grein fyrir nýrri íbúð í risi fjölbýlishúss á lóð nr. 20A við Grettisgötu.
Lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa um svipaða fyrirspurn dags. 20. ágúst 2015, þinglýstur eignaskiptasamningur dags. í ágúst 2000 og umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 24. maí 2015.
Stækkun: 1,05 ferm., 6,1 rúmm.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
21. Grjótháls 7-11 (04.304.001) 111019 Mál nr. BN051248
Kolefni ehf., Skólavörðustíg 18, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi í mhl. 01 og 02 og reisa 3 nýja lagertanka mhl. 12, 13 og 14 fyrir bjórframleiðslu sem verða staðsettir úti á milli mhl. 01 og 02 á lóð nr. 7-11 við Grjótháls.
Bréf frá hönnuði dags.7. júní 2016 og umboð frá eiganda dags. 25 feb. 2015 fylgir.
Gjald kr. 10.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
22. Grundarstígur 4 (01.183.305) 101957 Mál nr. BN050519
Jóhanna M Thorlacius, Krókabyggð 1a, 270 Mosfellsbær
Sótt er um leyfi til að byggja verönd yfir tröppur við vesturhlið húss á lóð nr. 4 við Grundarstíg.
Meðfylgjandi er samþykki nágranna á Grundarstíg 6 og samþykki meðlóðarhafa dags. 1. júní 2016.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
23. Hafnarstræti 1-3 (01.140.005) 100817 Mál nr. BN050841
Strjúgur ehf., Rúgakur 1, 210 Garðabær
Sótt er um leyfi til þess að innrétta veitingastað í flokki III, teg. A á 1. hæð í austurenda Fálkahússins og fjölga gluggum á viðbyggingu á norðurhlið hússins á lóð nr. 1-3 við Hafnarstræti.
Tölvupóstur frá hönnuði dags. 7. apríl 2016, umsögn frá skipulagsfulltrúa dags. 3. desember 2015 og umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 2. maí 2016 fylgja erindi.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
24. Hagamelur 35 (01.542.002) 106356 Mál nr. BN051230
Bjarni Jónsson, Hagamelur 35, 107 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja kvisti á báðar hliðar fjölbýlishúss á lóð nr. 35 við Hagamel.
Lögð er fram umsögn skipulagsfulltrúa um fyrirspurn svipaðs efnis dags. 5. júní 2015.
Stækkun: xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
25. Háskólalóð (01.552.-99) 106511 Mál nr. BN051251
Háskólabíó, Hagatorgi, 107 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að endurinnrétta aðstöðu listamanna undir sviði aðalsalar Háskólabíós á lóð nr. 3 við Hagatorg.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.
26. Hraunbær 85-99 (04.331.502) 111068 Mál nr. BN051222
Jóhanna Emilía Andersen, Hraunbær 99, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN050817 þar sem bílskúr 0103 í eigu nr. 99 er stækkaður til vesturs og gerð grein fyrir stækkun á áður gerðum bílskúrum 0101 í eigu nr. 95 og 0102 nr. 93 á byggingareit á lóð nr. 85 til 99 við Hraunbæ.
Stækkun bílskúra :
Bílskúr 0101: XX ferm., XX rúmm.
Bílskúr 0102: XX ferm., XX rúmm.
Bílskúr 0103: XX ferm., XX rúmm.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
27. Hrísateigur 47 (01.346.015) 104068 Mál nr. BN050987
Björn Arnar Hauksson, Singapúr, Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi, fjölga herbergjum, bæta við sturtu og innrétta gististað í flokki II, teg. gistiskáli fyrir 10 gesti á 2. hæð í íbúðar- og atvinnuhúsi á lóð nr. 47 við Hrísateig.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 20. maí 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 19. maí 2016, samþykki eiganda 0102 dags. 19. maí 2016 og minnisblað um brunavarnir dags. 23. maí 2016.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda heilbrigðiseftirlits á umsóknarblaði.
28. Hverfisgata 123 (01.222.117) 102853 Mál nr. BN051194
Tómas & Dúna ehf, Bergholti 2, 270 Mosfellsbær
Sótt er um leyfi til að breyta lítillega erindi BN051194, breytingarnar felast í að gat í vegg inn í borðsal minnkar og tæki á salerni eru færð til í veitingastað á 1. hæð í húsi á lóð nr. 123 við Hverfisgötu.
Gjald kr. 10.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
29. Hverfisgata 4 (01.170.002) 101320 Mál nr. BN051236
IJG eignir ehf., Pósthólf 414, 121 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi, innrétta stækkun á veitingasal Hverfisgötu 8-10 í Hótel 101 og veitingaverslun á 1. hæð verslunar- og skrifstofuhúss á lóð nr. 4 við Hverfisgötu.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
30. Hverfisgata 61 (01.152.515) 101087 Mál nr. BN051209
Eclipse fjárfestingar slhf., Garðastræti 37, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að aðlaga hús breyttu lóðarblaði, einnig er sótt um að innrétta gistiheimili í flokki II og breyta innréttingum og flóttaleiðum í samræmi við það í fjölbýlishúsi á lóð nr. 61 við Hverfisgötu.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
31. Kistumelur 16 (34.533.301) 206624 Mál nr. BN051108
V63 ehf., Víðimel 63, 107 Reykjavík
F fasteignafélag ehf., Lágmúla 6, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta hluta atvinnuhúsnæðis úr vinnslusal í lagerhúsnæði og rými 0122 verður gert að sameiginlegri starfsmannaaðstöðu í húsinu á lóð nr. 18 við Kistumel.
Gjald kr.10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
32. Kringlan 7 (01.723.101) 107298 Mál nr. BN051255
Reitir I ehf., Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík
Bleksmiðjan ehf., Kirkjuteigi 21, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta húðflúrstofu í rými 0002 og starfsmannaaðstöðu í fyrrum vélasal í húsi á lóð nr. 7 við Kringluna.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
33. Köllunarklettsvegur 10 (01.329.101) 199098 Mál nr. BN051148
Eignarhaldsfélagið Sigtún ehf, Köllunarklettsvegi 10, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að koma fyrir nýrri útidyrahurð á jarðhæð og breyta herbergjaskipan á 2. hæð skrifstofuhluta byggingarinnar í suðurenda húss á lóð nr. 10 við Köllunarklettsvegi.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
34. Lambhagavegur 19 (02.683.401) 208852 Mál nr. BN051044
Safari hjól ehf., Skútuvogi 1 b, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja gróðurhús úr stáli og gleri með millipalli sem verður geymsla á lóð nr. 19 við Lambhagaveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 10. júní 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 9. júní 2016.
Einnig tölvupóstur dags. 3. maí 2016.
Stærð: 1.937,7 ferm., 10.670,5 rúmm.
Gjald kr. 10.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 9. júní 2016 varðandi gróður, ljósmengun og hljóð.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
35. Langirimi 21-23 (02.546.803) 175689 Mál nr. BN051145
Einar Tryggvi Ingimundarson, Hraunbær 166, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum í rými 0102 við innréttingu hársnyrtistofu í húsi á lóð nr. 21-23 við Langarima.
Gjald kr. 10.100 + 10.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
36. Laugavegur 28 (01.172.206) 101461 Mál nr. BN050698
BP fasteignir ehf., Síðumúla 29, 108 Reykjavík
Sigurlaug S. Hafsteinsson, Lindarflöt 13, 210 Garðabær
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi á 1. hæð, kjallara og á 5. hæð, breyta kvistum að Laugavegi og gera gleryfirbyggingu á flóttagang á bakhlið, sjá erindi BN050215, í veitingahúsi og hóteli á lóð nr. 28 við Laugaveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 3. júní 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 3. júní 2016, brunahönnun uppfærð 25. apríl 2016 og bréf hönnuðar dags. 9. júní 2016.
Glergangur, B-rými: 7,9 ferm., 46 rúmm.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Bréfi hönnuðar dags. 9. júní 2016 vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
37. Laugavegur 34 (01.172.215) 101470 Mál nr. BN050799
Lantan ehf., Skólavörðustíg 18, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta 14 hótelherbergi á efri hæðum og opna yfir í gististað í flokki V, teg. hótel á lóð nr. 34A á 2., 3. og 4. hæð húss á lóð nr. 34 við Laugaveg.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
38. Laugavegur 34A (01.172.217) 101471 Mál nr. BN050700
Lantan ehf., Skólavörðustíg 18, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta steyptum stiga frá móttökusvæði á 1. hæð upp á 2. hæð ásamt breytingum á herbergjum á 2. og 3. hæð, sbr. erindi BN049879 samþ. 29. september 2016, í hóteli á lóð nr. 34A við Laugaveg.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
39. Laugavegur 36 (01.172.218) 101473 Mál nr. BN051252
Lantan ehf., Skólavörðustíg 18, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að gera breytingar á fyrirkomulagi í bakaríi, sjá erindi BN048782, m. a. er bakinngangur, vaskar og vinnuborð færð til og skilgreining veitingastaðar verður flokkur II, teg. veitingahús, í húsi á lóð nr. 36 við Laugaveg.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
40. Lækjargata 2A (01.140.505) 100865 Mál nr. BN051132
Reitir I ehf., Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta bar og eldhús í kjallara, tvær verslanir á 1. hæð, veitingastað í flokki II á 2. hæð og starfsmannaaðstöðu og skrifstofu 3. hæð, fjarlægja rúllustiga, byggja nýja stiga og lyftu frá kjallara upp á 3. hæð í húsi á lóð nr. 2A við Lækjargötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 10. júní 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 10. júní 2016.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
41. Lækjargata 6B (01.140.509) 100869 Mál nr. BN051210
Reykjavík Rent ehf, Hverfisgötu 105, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN047983 þannig að gerðar eru smávægilegar breytingar á 2. hæð og í risi í húsi á lóð nr. 6B við Lækjargötu.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
42. Óðinsgata 7 (01.184.218) 102040 Mál nr. BN051260
Teiknistofan Óðinstorgi sf, Óðinsgötu 7, 101 Reykjavík
Sótt er um breytingar á samþykktu erindi BN050576 vegna athugasemda við lokaúttekt þar sem neyðarlýsing er við inngangshurðir í stað útljósa í húsi á lóð nr. 7 við Óðinsgötu.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.
43. Sigtún 38 (01.366.001) 104706 Mál nr. BN051001
Íslandshótel hf., Sigtúni 38, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi, stækka sal á 4. hæð, bæta við lyftu frá kjallara uppá 4. hæð, breyta fyrirkomulagi flóttaleiða frá þaki og klæða hluta vesturhliðar hótels á lóð nr. 38 við Sigtún.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 27. maí 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 24. maí 2016 og bréfi hönnuðar dags. 6. júní 2016.
Stækkun: 212,8 ferm., 1.273,5 rúmm.
Stærð eftir stækkun: 19.491,5 ferm., 73.678,8 rúmm.
Gjald kr. 10.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
44. Sjafnarbrunnur 2 (05.053.702) 206140 Mál nr. BN051261
Dalhús ehf., Ögurhvarf 6, 203 Kópavogur
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi á afgreiðslufund byggingarfulltrúa fyrir jarðvinnu, sökklum, lögnum í jörðu og botnplötu að Sjafnarbrunni 2 sbr. BN051016.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
45. Skipholt 14 (01.246.105) 103293 Mál nr. BN050796
Guðrún Indriðadóttir, Skipholt 14, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að koma fyrir svölum á íbúð 0101 í húsinu á lóð nr. 14 við Skipholt.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 10. júní 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 10. júní 2016.
Einnig samþykki meðeigenda og lóðarhafa aðliggjandi lóðar dags. 14. desember 2015, tölvupóstur frá meðlóðarhafa dags. 10. mars 2016, bréf frá hönnuði dags. 15. mars 2016 og umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 14. mars 2016.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði og umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 10. júní 2016.
46. Sléttuvegur 9 (00.000.000) 107574 Mál nr. BN051149
Brynja, Hússjóður Öryrkjabandal, Hátúni 10c, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta ónotuðu geymslurými á 1. hæð í íbúð og breyta rýmisnúmeri geymslu í kjallara fjölbýlishúss á lóð nr. 9 við Sléttuveg.
Meðfylgjandi er bréf frá Brynju - hússjóð dags. 7.6. 2016.
Gjald kr. 10.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
47. Sóleyjarimi 13 (02.536.104) 199445 Mál nr. BN051215
SBJ eignir ehf., Funahöfða 3, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum sbr. BN046904 sem er að inntaksrými er sýnt við norðurvegg hjóla- og vagnageymslu 0011 í húsinu á lóð nr. 13 við Sóleyjarima.
Gjald kr. 10.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
48. Suðurlandsbraut 10 (01.263.003) 103520 Mál nr. BN050317
Eik fasteignafélag hf., Álfheimum 74, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja og tengjast bílgeymslu sem verður sameiginleg fyrir hús nr. 8 og 10, byggja viðbyggingu aftan við og þrjár hæðir ofaná verslunar- og skrifstofuhús á lóð nr. 10 við Suðurlandsbraut.
Erindi fylgir greinargerð hönnuða dags. dags. 22. maí 2015, yfirlýsing um ábyrgðarsvið hönnuða ódagsett, yfirlýsing vegna afnota af lóð dags. 13. maí 2015 og yfirlýsing um skiptingu bílastæða í bílahúsi dags. 18. ágúst 2015.
Stækkun A+B+C: 2.641,7 ferm., 9.009,8 rúmm.
Stærð e. breytingar, A-rými: 4.459,8 ferm., 16.351,5 rúmm.
B-rými: 38,8 ferm., 135,8 rúmm.
C-rými: 320,4 ferm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
49. Suðurlandsbraut 34/Ár (01.265.201) 103543 Mál nr. BN051117
Reitir II ehf., Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að stækka þvottahús með því að taka í notkun önnur rými, koma fyrir neyðarútgöngudyrum úr kjallara á suðurhlið og koma fyrir loftræsiröri á húsið Ármúla 31 á lóð nr. 34 við Suðurlandsbraut/Ármúla 31.
Gjald kr. 10.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
50. Suðurlandsbraut 6 (01.262.102) 103516 Mál nr. BN050857
Fjölritun Nóns ehf, Suðurlandsbraut 6, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja tvær hæðir ofaná hluta mhl. 01, koma fyrir innbyggðum svölum á norðurhlið 2., 3., 4. og 5. hæðar og innrétta gististað í fl. II. teg. E á 2. til 5 hæð húss á lóð nr. 6 við Suðurlandsbraut.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 22. apríl 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 19. apríl 2016.
Stækkun: 224,2 ferm., 555,9 rúmm.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
51. Sæmundargata 15-19 (01.631.303) 220416 Mál nr. BN051247
Fasteignafélagið Sæmundur hf., Smáratorgi 3, 200 Kópavogur
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á samþykktu erindi BN046396 dags. 24.09. 2013 sem felast aðallega í breytingum á brunavörnum og öðrum breytingum innanhúss í líftæknihúsi Alvotech á lóð nr. 15-19 við Sæmundargötu.
Gjald kr. 10.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
52. Tunguvegur 15 (01.824.008) 108380 Mál nr. BN051234
Ingólfur Örn Herbertsson, Kirkjusandur 5, 105 Reykjavík
Hjörleifur Herbertsson, Tunguvegur 15, 108 Reykjavík
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðum breytingum vegna gerðar eignaskiptasamnings í tvíbýlishúsi á lóð nr. 15 við Tunguveg.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
53. Unnarstígur 2 (01.137.009) 100641 Mál nr. BN051213
FÓ eignarhald ehf., Skólavörðustíg 12, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að síkka glugga á austurhlið og fylla upp í glugga og hurðir á vesturhlið tvíbýlishúss á lóð nr. 2 við Unnarstíg.
Jafnframt er erindi BN050904 dregið til baka.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
54. Urðarbrunnur 2-8 (05.056.201) 205769 Mál nr. BN051249
Fag Bygg ehf., Askalind 3, 203 Kópavogur
Sótt er um leyfi fyrir aðskildu byggingaleyfi fyrir raðhúsi nr. 6 á lóð nr. 2-8 við Urðarbrunn.
Gjald kr. 10.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
55. Urðarbrunnur 2-8 (05.056.201) 205769 Mál nr. BN051250
Fag Bygg ehf., Askalind 3, 203 Kópavogur
Sótt er um leyfi fyrir aðskildu byggingaleyfi fyrir raðhúsi nr. 4 á lóð nr. 2-8 við Urðarbrunn.
Gjald kr. 10.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
56. Vagnhöfði 25 (04.063.202) 110641 Mál nr. BN051223
Aðalás ehf., Jökulgrunni 27, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að staðsteypa atvinnuhúsnæði, mhl. 02 á einni hæð á lóð nr. 25 við Vagnhöfða.
Stærð: 80,0 ferm., 285,8 rúmm.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
57. Veghúsastígur 9 (01.152.418) 101063 Mál nr. BN051127
RR hótel ehf., Laugavegi 182, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að rífa eldri hús á lóðinni og endurbyggja í sömu mynd, til að byggja tengibyggingu með kjallara á milli þeirra með stigahúsi og lyftu og innrétta gististað með 9 einingum fyrir 28 gesti í flokki II, teg. íbúðir í mhl 02, húsi nr. 9A á lóð nr. 9-9A við Veghúsastíg.
Stækkun: 186,7 ferm., 424,9 rúmm.
Eftir stækkun, A-rými: 486 ferm., 1.525,1 rúmm.
C-rými: 90,8 ferm.
Gjald kr. 10.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
58. Veghúsastígur 9A (01.152.418) 101063 Mál nr. BN051204
RR hótel ehf., Laugavegi 182, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til niðurrifs á tveim húsum í samræmi við samþykkt deiliskipulag og erindi BN051127 á lóð nr. 9A við Veghúsastíg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 10. júní 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 10. júní 2016.
Einnig fylgir erindi minnisblað frá Mannvit dags. 20. apríl 2016.
Niðurrif: Fastanr. 200-3269 mhl. 02 merkt 0101, íbúðareign.
Fastanr. 200-3270 mhl. 02 merkt 0102, vörugeymsla.
Stærð á niðurrifi mhl.02: 299,3 ferm., 958,0 rúmm.
Gjald kr. 10.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
59. Vesturgata 24 (01.132.003) 100193 Mál nr. BN051254
Eignarhaldsfélagið Normi ehf., Auðbrekku 6, 200 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að byggja tveggja hæða tvíbýlishús með kjallara og risi, steinsteypt, klætt og einangrað að utan með bárujárni á lóð nr. 24 við Vesturgötu.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
60. Vitastígur 11 (01.174.234) 101636 Mál nr. BN049188
Ráðagerði ehf, Vatnsstíg 19, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta gististað í flokki II, tegund gistiheimili, einnig er gerð grein fyrir ýmsum áður gerðum breytingum á húsi, s.s. að lækka gólf í kjallara í framhúsi og lækka land og byggja brú yfir gjána milli framhúss og bakhúss, á lóð nr. 11 við Vitastíg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 8. maí 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 7. maí 2015. Einnig bréf Minjastofnunar Íslands dags. 26.6. 2015.
Jafnframt er erindi BN047497 dregið til baka.
Stærðir stækkun: 0 ferm., 92,3 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að yfirlýsingu um sameiningu eigna verði þinglýst fyrir útgáfu byggingarleyfis.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
Ýmis mál
61. Fossagata 2 (01.636.707) 106733 Mál nr. BN051273
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að breyta lóðamörkum lóðarinnar Fossagata 2 (staðgr. 1.636.707, landnr. 106733), eða eins og sýnt er á meðsendum uppdrætti Landupplýsingadeildar dagsettum 10. 6. 2016.
Lóðin Fossagata 2 er 347 m², bætt er 93 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221448), lóðin verður 440 m², og skiptist í; eignarlóð 347 m² og 93 m².
Sjá umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 22. 02. 2016.
Sjá samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs þann 24. 02. 2016.
Sjá samþykkt borgarráðs þann 03. 03. 2016.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst
62. Skógarsel 12 (04.918.001) 112546 Mál nr. BN051274
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans fyrir nýjum lóðauppdrætti af lóðunum Skógarsel 12 (staðgr. 4.918.001, landnr. 112546) og Skógarsel 12A (staðgr. 4.918.002, landnr. 224214)
Sjá breytingablað sem var samþykkt á afgreiðslufundi byggingafulltrúa 03.05.2016.
Sjá deiliskipulag sem var samþykkt í umhverfis- og skipulagsráði þann 04. 11. 2015, samþykkt í borgarráði þann 12. 11. 2015 og auglýst í B-deild
Stjórnartíðinda þann 17. 12. 2016.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst
63. Skógarsel 12A Mál nr. BN051275
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans fyrir nýjum lóðauppdrætti af lóðunum Skógarsel 12 (staðgr. 4.918.001, landnr. 112546) og Skógarsel 12A (staðgr. 4.918.002, landnr. 224214)
Sjá breytingablað sem var samþykkt á afgreiðslufundi byggingafulltrúa 03.05.2016.
Sjá deiliskipulag sem var samþykkt í umhverfis- og skipulagsráði þann 04. 11. 2015, samþykkt í borgarráði þann 12. 11. 2015 og auglýst í B-deild
Stjórnartíðinda þann 17. 12. 2016.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst
64. Stigahlíð 33A Mál nr. BN051266
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans á "Lóðauppdrætti 1.712.0" vegna lóðar Stigahlíðar 33A, eða eins og sýnt er á meðfylgandi uppdrætti Landupplýsingdeildar dagsettum 08. 06. 2016.
Lóðin Stigahíð 33A (staðgr. 1.712.003, landnr. 223987) verður 55 m², og kemur úr óútvísuðu landi (landnr 221448).
Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann 13. 04. 2016 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 29. 04. 2016.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst
Fleira gerðist ekki.
Fundi slitið kl. 12:20
Nikulás Úlfar Másson
Harri Ormarsson
Óskar Torfi Þorvaldsson
Jón Hafberg Björnsson
Sigrún Reynisdóttir
Eva Geirsdóttir
Olga Hrund Sverrisdóttir