Umhverfis- og skipulagsráð
Umhverfis- og skipulagsráð
Ár 2016, miðvikudaginn 11. maí kl. 9:08, var haldinn 148. fundur umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur. Fundurinn var haldinn að Borgartúni 12 - 14, 7. hæð. Kerhólar.
Viðstaddir voru: Hjálmar Sveinsson, Magnea Guðmundsdóttir, Gísli Garðarsson, Sverrir Bollason, Halldór Halldórsson , Herdís Anna Þorvaldsdóttir og Sigurður Ingi Jónsson. Eftirtaldir embættismenn sátu fundinn: Ólöf Örvarsdóttir, Örn Sigurðsson, Björn Axelsson, Nikulás Úlfar Másson, Þorsteinn Rúnar Hermannsson, Magnús Ingi Erlingsson og Helena Stefánsdóttir.
Fundarritari er Erna Hrönn Geirsdóttir.
Þetta gerðist:
(E) Umhverfis- og samgöngumál
1. Kolefnisbinding, skógarsvæði Mál nr. US160111
Kynnt verkefnin varðandi kolefnisbindingu á skógarsvæðum Reykjavíkur.
Kynnt.
Þórólfur Jónsson deildarstjóri tekur sæt á fundinum undir þessum lið.
2. Kolefnisbinding, fyrir borgina Mál nr. US160120
Kynnt verkefnin varðandi kolefnisbindingu í þéttbýli Reykjavíkur.
Kynnt.
Þórólfur Jónsson deildarstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
(D) Ýmis mál
3. Umhverfis- og skipulagsráð, kosning fulltrúa Mál nr. US160140
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 19. apríl 2016, vegna samþykktar borgarstjórnar s.d. að Halldór Halldórsson taki sæti sem aðalmaður í umhverfis- og skipulagsráði í stað Júlíusar Vífils Ingvarssonar og að Marta Guðjónsdóttir taki sæti sem varamaður í umhverfis- og skipulagsráði í stað Ólafs Kr. Guðmundssonar.
(A) Skipulagsmál
4. Afgreiðslufundir skipulagsfulltrúa Reykjavíkur, fundargerð Mál nr. SN010070
Lögð fram fundargerð afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa Reykjavíkur, dags. 6. maí 2016.
5. Vogabyggð, tillaga að breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030 Mál nr. SN140317
Kynnt drög að tillögu umhverfis- og skipulagssviðs, dags. 5. maí 2016, að breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030 vegna Vogabyggðar. Í tillögunni felst breyttar heimildir um fjölda íbúða, nánari skilgreining íbúðarbyggðar, skilgreining nýs svæðis fyrir samfélagsþjónustu, breytt lega stíga og breytingar varðandi forgangsröðun byggingarsvæða.
Samþykkt að kynna framlögð drög að aðalskipulagsbreytingu sbr. 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Sverrir Bollason víkur af fundi við umfjöllun málsins.
Haraldur Sigurðsson deildarstjóri og Björn Ingi Edvardsson verkefnisstjóri taka sæti á fundinum undir þessum lið.
6. Vogabyggð svæði 2, tillaga að deiliskipulagi, norðursvæði milli Tranavogar og Kleppsmýrarvegar Mál nr. SN140217
Kynnt drög að tillögu Teiknistofunnar Traðar, jvantspijker+Felixx og Reykjavíkurborgar, dags. 6. maí 2016, að deiliskipulagi Vogabyggðar svæði 2 fyrir svæðið sem afmarkast milli Tranavogar og að Kleppsmýrarveg. Í tillögunni felst endurskipulagning á svæði sem þjónað hefur hlutverki sínu sem iðnaðar- og athafnasvæði og að mæta aukinni þörf fyrir íbúðir og þjónustumiðaðan atvinnurekstur. Einnig er lögð fram almenn greinargerð, dags. 6. maí 2016 og sérskilmálar fyrir svæði 2, dags. 6. maí 2016, skýringaruppdráttur, dags. 6. maí 2016, sneiðingar, dags. 6. maí 2016 og skuggavarp, dags. 6. maí 2016. Jafnframt er lögð fram umhverfisskýrsla, dags. júní 2015, byggðakönnun, fornleifaskrá og húsakönnun, dags. 2016 og minnisblað verkfræðistofunnar EFLU um umferðarhermun, dags. 28. apríl 2016.
Samþykkt að kynna framlögð drög að deiliskipulagsbreytingu, sbr. 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Sverrir Bollason víkur af fundi við umfjöllun málsins.
Haraldur Sigurðsson deildarstjóri og Björn Ingi Edvardsson verkefnisstjóri taka sæti á fundinum undir þessum lið.
7. Hverfisskipulag, Hlíðar 3.1 Háteigshverfi, skipulags- og matslýsing (03.1) Mál nr. SN150530
Kynning á drögum um framtíðarsýn hverfisskipulags Hlíða hverfi 3.1.
Kynnt.
Ævar Harðarson verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
8. Hverfisskipulag, Hlíðar 3.2 Hlíðarhverfi, skipulags- og matslýsing (03.2) Mál nr. SN150531
Kynning á drögum um framtíðarsýn hverfisskipulags Hlíða hverfi 3.2.
Kynnt.
Ævar Harðarson verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
9. Hverfisskipulag, Hlíðar 3.3 Öskjuhlíðarhverfi, skipulags- og matslýsing (03.3) Mál nr. SN150532
Kynning á drögum um framtíðarsýn hverfisskipulags Hlíða hverfi 3.3.
Kynnt.
Ævar Harðarson verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
(B) Byggingarmál
10. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa, Fundargerð Mál nr. BN045423
Fylgiskjal með fundargerð þessari eru fundargerð afgreiðslufundar byggingarfulltrúa nr. 874 frá 10. maí 2016.
11. Byggingarreglugerð, breytingar Mál nr. BN051085
Kynntar breytingar á byggingarreglugerð.
Kynnt.
Harri Ormarsson lögfræðingur tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
(C) Fyrirspurnir
12. Fiskislóð 15-21, (fsp) sjálfsafgreiðslustöð fyrir eldsneyti (01.089.3) Mál nr. SN160207
ASK Arkitektar ehf., Geirsgötu 9, 101 Reykjavík
Faxaflóahafnir sf., Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík
Lögð fram fyrirspurn Ask arkitekta ehf., mótt. 17. mars 2016, varðandi breytingu á deiliskipulagi sem felst í að koma fyrir sjálfsafgreiðslustöð fyrir eldsneyti á bílastæðum á suðausturenda lóðarinnar nr. 15-21 við Fiskislóð, samkvæmt uppdr. Ask arkitekta ehf., dags. 11. desember 2015. Einnig er lagt fram bréf Faxaflóahafna sf., dags. 10. mars 2016. Einnig er lögð fram umsögn, umhverfis- og skipulagssviðs, deildarstjóra aðal- og svæðisskipulags, dags. 8. apríl 2016.
Frestað.
Margrét Þormar verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
Halldór Halldórsson víkur af fundi kl. 11:32 og Ólafur Kr. Guðmundsson tekur hans sæti á fundinum.
(E) Umhverfis- og samgöngumál
13. Reykjanesfólkvangur, fundargerð Mál nr. US130107
Lögð fram fundargerð Reykjanesfólkvangs frá 27. apríl 2016.
14. Torg í biðstöðu, sumarið 2016 Mál nr. US160130
Kynning á verkefnum í Torg í biðstöðu sumarið 2016.
Kynnt.
Hildur Gunnlaugsdóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
15. Miðborgin, hjólastæði, kynning Mál nr. US130225
Kynntar hugmyndir um ný hjólastæði í miðborginni.
Kynnt.
Hildur Gunnlaugsdóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
16. Stefnumótun í úrgangsmálum, kynning Mál nr. US160142
Kynnt lokaskýrsla starfshóps Sambands íslenskra sveitarfélaga um stefnumótun í úrgangsmálum. Einnig er lögð fram umsögn umhverfis- og skipulagssviðs, deildarstjóra umhverfis- og úrgangsstjórnunar, dags. 9. maí 2016, um skýrslu starfshóps Sambands íslenskra sveitarfélaga um stefnu í úrgangsmálum
Umhverfis- og skipulagsráð gerir ekki athugasemd við umsögn umhverfis- og skipulagssviðs, deildarstjóra umhverfis- og úrgangsstjórnunar, dags. 9. maí 2016.
Eygerður Margrétardóttirdeildarstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
17. Gististaðir, kynning Mál nr. US160143
Kynntar aðgerðir Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur til að koma í veg fyrir leyfislausa gististaði í Reykjavík.
Kynnt.
Árný Sigurðardóttir framkvæmdastjóri heilbrigðiseftirlits, Óskar Ísfeld Sigurðsson heilbrigðisfulltrúi og deildarstjóri og Aron Jóhannsson heilbrigðisfulltrúi taka sæti á fundinum undir þessum lið.
(D) Ýmis mál
18. Nönnugata 7, málskot (01.186.6) Mál nr. SN160282
Sigurjónsson & Thor ehf, Lágmúla 7, 108 Reykjavík
Lagt fram málskot Magnúsar Hrafns Magnússonar hrl. f.h. Magnhúsar ehf., dags. 23. mars 2016 vegna neikvæðrar afgreiðslu skipulagsfulltrúa frá 12. febrúar 2016 varðandi rekstur gististaðar í flokki II í húsinu á lóð nr. 7 við Nönnugötu. Einnig er lögð fram umsögn umhverfis- og skipulagssviðs, skrifstofu sviðsstjóra, dags. 3. maí 2016.
Fyrri afgreiðsla skipulagsfulltrúa frá 12. febrúar 2016 samþykkt, með vísan til umsagnar umhverfis- og skipulagssviðs, skrifstofu sviðsstjóra, dags. 3. maí 2016.
19. Þórsgata 29, málskot Mál nr. SN160347
Ágústa Óskarsdóttir, Glæsivellir 2, 240 Grindavík
Lagt fram málskot Ágústu Óskarsdóttur, dags. 4. maí 2016, vegna neikvæðrar afgreiðslu skipulagsfulltrúa frá 1. apríl 2016 varðandi rekstur gististaðar í flokki II í húsinu á lóð nr. 29 við Þórsgötu.
Fyrri afgreiðsla skipulagsfulltrúa frá 1. apríl 2016 samþykkt.
20. Reykjavíkurflugvöllur, endurnýjun starfsleyfis (01.6) Mál nr. SN160283
Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur, dags. 7. apríl 2016, þar sem óskað er eftir umsögn umhverfis- og skipulagsráðs á umsókn Isavia ohf., um endurnýjun á starfsleyfi fyrir Reykjavíkurflugvöll og fyrir æfingasvæði fyrir flugvallaslökkvilið. Einnig eru lögð fram drög að endurskoðuðum starfsleyfisskilyrðum fyrir Reykjavíkurflugvöll. Einnig er lögð fram umsögn, umhverfis- og skipulagssviðs, deildarstjóra aðal- og svæðisskipulags, dags. 9. maí 2016.
Umsögn umhverfis- og skipulagssviðs, deildarstjóra aðal- og svæðisskipulags, dags. 9. maí 2016, samþykkt.
21. Umhverfis- og skipulagssvið, innkaupaskýrsla (USK2015020003) Mál nr. US130045
Lagt fram yfirlit yfir viðskipti umhverfis- og skipulagssviðs við innkaupadeild í apríl 2016.
22. Umhverfis- og skipulagssvið, yfirlit yfir innkaup Mál nr. US130118
Lagt fram yfirlit yfir innkaup umhverfis- og skipulagssviðs á verkum yfir milljón í mars 2016.
23. Fyrirspurn fulltrúa Sjálfstæðisflokksins, afskipti borgarinnar af trjágróðri sem er ekki á borgarlandi Mál nr. US160139
Lögð fram fyrirspurn fulltrúar Sjálfstæðisflokksins þar óskað er upplýsinga um hvernig borgin hefur afskipti af trjágróðri á lóðum sem eru ekki borgarland en gætu haft þýðigu fyrir nærliggjandi borgarumhverfi. Heyrst hefur að til dæmis sé verið að fella gróinn trjágróður á landi Golfklúbbs Reykjavíkur sem hefur þó talsverða þýðingu fyrir nærliggjandi byggð varðandi skjól frá vindi og annað. Hefur borgin einhverja stefnu varðandi það að geta haft skoðun og eftir atvikum afskipti af því þegar verið er að fella tré í aðstæðum sem þessum? Einnig er lögð fram umsögn umhverfis- og skipulagssviðs, deildarstjóra náttúru og garða, dags. 10. maí 2016.
24. Fyrirspurn Framsóknar og flugvallarvina, Fluggarðar Mál nr. US160144
Lögð fram eftirfarandi fyrirspurn Framsóknar og flugvallarvina:
Í Fluggörðum, lóð 106745, eru samtals um 8.000 m2 af atvinnuhúsnæði í einkaeigu. Af þeim eru greidd gjöld samkvæmt taxta, þmt. lóðaleiga til Reykjavíkurborgar. Staðfest er af embætti sýslumanns að engar þinglýstar eignarheimildir finnast fyrir umrædda lóð. Spurt er: Á hvaða forsendum byggir Reykjavíkurborg eignarheimild sína, rétt sinn til innheimtu lóðaleigu og ráðstöfunar, svo sem vilyrði til uppbyggingar Háskóla Íslands á lóð Fluggarða?
Vísað til umsagnar skrifstofu eigna og atvinnuþróunar og borgarlögmanns.
25. Betri Reykjavík, hraðahindrun á Ljósvallagötu (USK2016040011) Mál nr. US160088
Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Lagt fram erindið „hraðahindrun á Ljósvallagötu" sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 31. mars 2016. Erindið var fjórða efsta hugmynd marsmánaðar 2016 í málaflokknum samgöngur. Einnig er lögð fram umsögn umhverfis- og skipulagssviðs, samgöngur, dags. 14. apríl 2016.
Umsögn umhverfis- og skipulagssviðs, samgöngur, dags. 14. apríl 2016, samþykkt.
26. Betri Reykjavík, að Reykjavík sé höfuðborg alls Íslands með flugvöll (USK2015090068) Mál nr. US150212
Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík
Lagt fram erindið „að Reykjavík sé höfuðborg alls Íslands með flugvöll" sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 30. september 2015. Erindið var efsta hugmynd septembermánaðar á samráðsvefnum og kemur úr málaflokknum skipulag. Einnig er lögð fram umsögn umhverfis- og skipulagssviðs, skipulagsfulltrúa, 2. maí 2016.
Umsögn umhverfis- og skipulagssviðs, skipulagsfulltrúa, dags. 2. maí 2016, samþykkt með fjórum atkvæðum fulltrúa Samfylkingarinnar Hjálmars Sveinssonar og Sverris Bollasonar, fulltrúa Bjartar framtíðar Magneu Guðmundsdóttur og fulltrúa Vinstri hreyfingarinna Græns framboðs Gísla Garðarssonar gegn þremur atkvæðum fulltrúa Sjálfstæðisflokksins Ólafs Kr. Guðmundssonar og Herdísar Önnu Þorvaldsdóttur og fulltrúa Framsóknar og flugvallarvina Sigurðar Inga Jónssonar.
Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins Ólafur Kr. Guðmundsson og Herdís Anna Þorvaldsdóttir og fulltrúi Framsóknar og flugvallarvina Sigurður Ingi Jónsson bóka:
Rangfærslur í umsögn umhverfis- og skipulagssviðs, skipulagsfulltrúa, 2. maí 2016 eru svo yfirgripsmiklar að ekki er hægt að gera þeim skil í stuttu máli og harma fulltrúar slíka umsögn.
Halldóra Hrólfsdóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
27. Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030, Kirkjusandur, breyting á aðalskipulagi Mál nr. SN150548
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 28. apríl 2016, vegna samþykktar borgarráðs s.d. á breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030 varðandi Kirkjusand, miðsvæði M6b.
28. Tangabryggja 18-24, breyting á deiliskipulagi vegna húss nr. 24 (04.023.1) Mál nr. SN160114
ÞG verktakar ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík
Vektor, hönnun og ráðgjöf ehf., Hamraborg 11, 200 Kópavogur
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 28. apríl 2016, vegna samþykktar borgarráðs s.d. á breytingu á deiliskipulagi Bryggjuhverfis vegna húss nr. 24 á lóðinni að Tangabryggju 18-24.
29. Garðastræti 37, breyting á deiliskipulagi (01.161) Mál nr. SN160287
Kurt og Pí ehf, Skólavörðustíg 2, 101 Reykjavík
GAMMA Capital Management hf., Garðastræti 37, 101 Reykjavík
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 28. apríl 2016, vegna samþykktar borgarráðs s.d. á breytingu á deiliskipulagi reits 1.161 vegna lóðar nr. 37 við Garðastræti.
30. Njálsgata 37, breyting á deiliskipulagi (01.19) Mál nr. SN160035
Benjamín G Magnússon, Grundarsmári 17, 201 Kópavogur
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 28. apríl 2016, vegna samþykktar borgarráðs s.d. á deiliskipulagi reits 1.190.0 Njálsgötureitur 1, vegna lóðar nr. 37 við Njálsgötu.
31. Laugavegur 95-99, breyting á deiliskipulagi (01.174.1) Mál nr. SN160278
Plan 21 ehf, Álakvísl 134, 110 Reykjavík
Rit og bækur ehf., Stórhöfða 30-40, 110 Reykjavík
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 28. apríl 2016, vegna samþykktar borgarráðs s.d. á deiliskipulagi reits 1.174.1 vegna lóðarinnar nr. 95 - 99 við Laugaveg.
Fleira gerðist ekki.
Fundi slitið kl. 14:30.
Fundargerðin lesin yfir og undirrituð
Hjálmar Sveinsson
Magnea Guðmundsdóttir Ólafur Kr. Guðmundsson
Sverrir Bollason Herdís Anna Þorvaldsdóttir
Gísli Garðarsson Sigurður Ingi Jónsson
Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005
Árið 2016, þriðjudaginn 10. maí kl. 10:19 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 874. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar umhverfis- og skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 2. hæð Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Sigrún Reynisdóttir, Nikulás Úlfar Másson, Björn Kristleifsson, Erna Hrönn Geirsdóttir, Jón Hafberg Björnsson og Eva Geirsdóttir
Fundarritari var Erna Hrönn Geirsdóttir
Þetta gerðist:
Nýjar/br. fasteignir
1. Alþingisreitur (01.141.106) 100886 Mál nr. BN050517
Alþingi, Kirkjustræti, 150 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta gluggum 1. hæðar norðurhliðar í upphaflegt form á Skjaldbreið á lóð nr. 8 við Kirkjustræti.
Meðfylgjandi er umsögn Minjastofnunar Íslands, dags. 2. nóvember 2015.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
2. Álfab. 12-16/Þönglab. (04.603.503) 111722 Mál nr. BN050791
Faxar ehf., Síðumúla 20, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN050455 þannig að inngöngum í apótekið rými 0101 er fjölgað og komið fyrir rennihurðum í mhl. 02 á lóð nr. 14 við Álfabakka.
Bréf frá hönnuði dags. 15. janúar 2016 og aftur 2. maí 2016 og samþykki meðeignda dags. 4. apríl 2016 fylgir erindi
Gjald kr. 10.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
3. Ármúli 21 (01.264.105) 103532 Mál nr. BN050872
Eik fasteignafélag hf., Álfheimum 74, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi í rými 0101 í atvinnuhúsi á lóð nr. 21 við Ármúla.
Gjald kr. 10.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
4. Ármúli 42 (01.295.104) 103836 Mál nr. BN050971
Glófaxi ehf., Ármúla 42, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki I, teg. A á 1. hæð í rými sem áður hýsti hamborgarastað í húsi á lóð nr. 42 við Ármúla.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda heilbrigðiseftirlits á umsóknarblaði.
5. Ármúli 4-6 (01.290.001) 103751 Mál nr. BN050820
VIST ehf., Hagasmára 1, 201 Kópavogur
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum innri breytingum sem felast í að koma fyrir lyftu á milli 1. hæðar til 3. hæðar í húsi nr. 4 á lóð nr. 4 til 6 við Ármúla.
Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 28. apríl 2016 fylgir.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
6. Bakkastaðir 45 (02.421.103) 178891 Mál nr. BN050852
Ingólfur Geir Gissurarson, Vesturhús 18, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt einbýlishús með innbyggðri tvöfaldri bílgeymslu, einangrað að utan og klætt sléttum plötum á lóð nr. 45 við Bakkastaði.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 6. maí 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. maí 2016.
Stærð: 269,3 ferm., 784 rúmm.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Lagfæra skráningu.
7. Bankastræti 14 (01.171.202) 101383 Mál nr. BN051010
Húsfélagið Bankastræti 14, Pósthólf 75, 121 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta gluggum, sjá erindi BN045741, rennihurðir eru settar í stað hurða á lömum, og sölulúgur eru settar í tvö verslunarbil á 1. hæð í húsi á lóð nr. 14 við Bankastræti.
Meðfylgjandi er bréf frá arkitekt dags. 9.5. 2016.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
8. Borgartún 8-16A (01.220.107) 199350 Mál nr. BN050915
HTO ehf., Katrínartúni 2, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN050141 og BN050349, gestafjöldi eykst úr 16 í 20 í hóteli á 19. hæð hótels á Katrínartúni 2 á lóð nr. 8-16 við Borgartún.
Gjald kr. 10.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
9. Bragagata 26A (01.186.639) 102334 Mál nr. BN047670
Vilborg Halldórsdóttir, Bragagata 26a, 101 Reykjavík
Helgi Björnsson, Bragagata 26a, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja nýjar svalir á suðvesturgafli, koma fyrir þaksvölum og skjólgirðingu ofan á geymsluskúr og reisa skjólvegg á lóðamörkum við raðhús á lóðinni nr. 26A við Bragagötu.
Sjá erindi BN035456 sem samþykkt var 29. ágúst 2007. Meðfylgjandi er samþykki meðeiganda dags. 23. maí 2014 og samþykki nágranna á nr. 24 og 26 dags. 23. maí 2014.
Gjald kr 9.500
Frestað.
Nýjum teikningum vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
10. Brautarholt 7 (01.242.004) 103029 Mál nr. BN050973
Félagsstofnun stúdenta, Háskólatorgi Sæmundar, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi, BN049574 samþ. 28.7. 2015, breytingarnar felast í að pallur í útitröppum við bílakjallara er stækkaður, bætt er við salerni fyrir hreyfihamlaða í kjallara, sérgeymslur færðar á 1. hæð, bætt við geymslu undir stiga, geymsla/ræsting á 1. hæð minnkar vegna þess, íbúðir 0113, 0217, 0218, 0221 og 0313 fyrir hreyfihamlaða skilgreindar betur í fjölbýlishúsi á lóð nr. 7 við Brautarholt.
Gjald kr. 10.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
11. Brúnastekkur 11 (04.615.206) 111829 Mál nr. BN050854
Björg Halldórsdóttir, Brúnastekkur 11, 109 Reykjavík
Guðsteinn Ingimarsson, Brúnastekkur 11, 109 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum sem eru að taka í notkun óútgrafið rými, breyta bílskýli í hobbý herbergi og tengja það við íbúð, breyta innra skipulagi í húsi og færa til og fjölga bílastæðum um tvö bílastæði á lóð nr. 11 við Brúnastekk.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 6. maí 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 28. apríl 2016.
Stækkun húss er : 105,1 ferm., 284,2 rúmm.
Gjald kr. 10.100
Synjað.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 28. apríl 2016.
12. Faxafen 10 (01.466.101) 195609 Mál nr. BN051012
Eik fasteignafélag hf., Álfheimum 74, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra rými 0106 í húsgagnaverslun, koma fyrir skyggni yfir inngang og hluta af norðurgafl og breyta hurðum og gluggum á austur-og vesturhlið hússins á lóð nr. 10 við Faxafen.
Samþykki meðlóðarhafa fylgir ódags.
Gjald kr. 10.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
13. Fálkagata 34 106532 Mál nr. BN051058
Gunnlaugur Magnús Einarsson, Norðurás 2, 110 Reykjavík
Sótt er um samþykki á áður gerðum breytingum innanhúss á íbúð 0101 í húsi á lóð nr. 34 við Fálkagötu.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
14. Grandagarður 20 (01.112.501) 100033 Mál nr. BN050920
HB Grandi hf., Norðurgarði 1, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta salernisaðstöðu og inntaksrými í suðurhorni mhl. 06 sem er geymsluskemma á lóð nr. 20 við Grandagarð.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Lagfæra skráningu.
15. Grandagarður 20 (01.112.501) 100033 Mál nr. BN051059
HB Grandi hf., Norðurgarði 1, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að skipta upp í tvö rými og koma fyrir töfluherbergi með dreifitöflu fyrir HB Granda í hinu nýja afmarkaða rými spennistöð á lóð nr. 20, mhl. 12, við Grandagarð.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Lagfæra skráningu.
16. Gufunesvegur 108950 (02.210.101) 108950 Mál nr. BN051005
Fjörefli ehf., Pósthólf 250, 202 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að koma fyrir borðum til útiveitinga fyrir 200 gesti við veitingasölu sem er á bráðabirgðabyggingarreit á lóð Skemmtigarðsins í Grafarvogi /Fjöleflis ehf Gufunesi.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
17. Haukdælabraut 34 (05.114.604) 214797 Mál nr. BN050802
SMG ehf., Vatnagörðum 28, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypt einbýlishús, klætt flísum og með aukaíbúð á lóð nr. 34 við Haukdælabraut.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 15. apríl 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 14. apríl 2016.
Stærð A-rými: 296,8ferm., 1.097,8rúmm.
B-rými: 2,5 ferm., 8,0 rúmm.
Samtals: 299,3 ferm., 1.105,8 rúmm
Gjald kr. 10.100 + 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
18. Hátún 35 (01.235.116) 102960 Mál nr. BN050905
Valgerður Eiríksdóttir, Hátún 35, 105 Reykjavík
Ásgeir G Daníelsson, Hátún 35, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að opna út í garð frá eldhúsi, byggja staðsteyptar tröppur sem verða yfirbyggðar á austurhlið og koma fyrir sólskála út frá þeim við húsið á lóð nr. 35 við Hátún.
Lögð er fram jákvæð umsögn skipulagsfulltrúa dags. 4. mars 2016 vegna fyrirspurnar.
Stækkun 12,8 ferm., 32,1 rúmm.
Gjald kr. 10.100 kr.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
19. Hofteigur 36 (01.365.007) 104650 Mál nr. BN051075
Haukur Freyr Axelsson, Hofteigur 36, 105 Reykjavík
Óskað er eftir að umsókn BN050583 sem samþykkt var á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa þann 8. mars 2016 verði dregin til baka. Meðfylgjandi er tölvupóstur frá Hauki Frey Axelssyni dags. 27. apríl 2016.
Samþykkt.
20. Holtsgata 18 (01.134.317) 100366 Mál nr. BN050285
Jóhanna Kristín Ólafsdóttir, Bárugata 38, 101 Reykjavík
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðum breytingum á innra skipulagi íbúðar 001 í fjölbýlishúsi á lóð nr. 18 við Holtsgötu.
Gjald kr. 9.823 + 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
21. Hólmgarður 22 (01.818.301) 108212 Mál nr. BN050903
Kristjana O Kristjánsdóttir, Hólmgarður 22, 108 Reykjavík
Sigfús Garðarsson, Hólmgarður 22, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að hækka ris og byggja kvisti og svalir á fjölbýlishús á lóð nr. 22 við Hólmgarð.
Stækkun: 57,6 ferm., 97 rúmm.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
22. Hólmgarður 24 (01.818.302) 108213 Mál nr. BN050902
Pétur Snorrason, Hólmgarður 38, 108 Reykjavík
Björn Snorrason, Klettás 19, 210 Garðabær
Sótt er um leyfi til að hækka ris og byggja kvisti og svalir á fjölbýlishús á lóð nr. 24 við Hólmgarð.
Stækkun: 56,1 ferm., 105 rúmm.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
23. Hringbraut 121 (01.520.202) 105922 Mál nr. BN051033
JL Holding ehf., Laugavegi 7, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN048003 þar sem kemur fram breytingar á brunatexta og fjarlægð er krafa um eldvarnargler á 4. hæð við herbergi sem heitir Yogastudio/gym í húsinu á lóð nr. 121 við Hringbraut.
Gjald kr. 10.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
24. Hringbraut 121 (01.520.202) 105922 Mál nr. BN051039
JL Holding ehf., Laugavegi 7, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN049183 þar sem koma fram breytingar á brunatexta í byggingalýsingu og rennihurð er fjarlægð og í staðinn kemur hliðarhurð við inngang á jarðhæð veitingastaðarins í húsinu á lóð nr. 121 við Hringbraut.
Gjald kr. 10.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
25. Hrísateigur 47 (01.346.015) 104068 Mál nr. BN050987
Björn Arnar Hauksson, Singapúr, Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi, fjölga herbergjum , bæta við sturtu og innrétta gististað í flokki II, teg. íbúð fyrir 10 gesti á 2. hæð í íbúðar- og atvinnuhúsi á lóð nr. 47 við Hrísateig.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
26. Hverfisgata 19 (01.151.410) 101004 Mál nr. BN050699
Ríkiseignir, Borgartúni 7, 150 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að lagfæra aðgengi með nýrri lyftu og anddyri, sem tengist aðalbyggingu á austurhlið, taka niður lyftu milli 1. og 2. hæðar, og pallalyftu milli kjallara og 1. hæðar og núv. útilyftu við tröppur á austurhlið og breyta þeim í upprunanlegt horf, koma fyrir nýrri skábraut og fjölga bílastæðum fyrir hreyfihamlaða við Þjóðleikhúsið á lóð nr. 19 við Hverfisgötu.
Meðfylgjandi er bréf Húsameistara dags. 23.2. 2016, annað 21.3. 2016 og 12.4. 2016, tölvupóstur frá Guðna Erni Jónssyni dags. 7.4. 2016, bréf Minjastofnunar Íslands dags. 6.10. 2016, greinargerð um aðgengi fyrir alla dags. 12.2. 2016 og brunavarnaskýrsla Eflu dags. 23.2. 2016.
Gjald kr. 10.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
27. Hyrjarhöfði 2 (04.060.301) 110596 Mál nr. BN050906
Húsfélagið Hyrjarhöfða 2, Hyrjarhöfða 2, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum sem eru að gluggum á útliti er breytt, innri breytingar í rými 0106, áður gert milliloft og að sameina rými 0106 og 0107 í 0106 í húsinu á lóð nr. 2 við Hyrjarhöfða.
Samþykki meðeigenda á teikningu ódags.
Stækkun millipalls 80 ,0 ferm.
Gjald kr. 10.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
28. Hörgshlíð 6 (01.730.103) 107333 Mál nr. BN051057
Georg Garðarsson, Hörgshlíð 6, 105 Reykjavík
Margrét Ágústa Þorvaldsdóttir, Hörgshlíð 6, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi þannig að bætt er við barnaherbergi, gestasnyrting fjarlægð og glugga breytt í húsinu á lóð nr. 6 við Hörgshlið.
Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 3. maí 2016 og samþykki meðeigenda fylgir erindinu.
Gjald kr. 10.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
29. Karfavogur 43 (01.445.207) 105573 Mál nr. BN050982
NORDEN ehf., Karfavogi 43, 104 Reykjavík
Sótt er um samþykki fyrir leiðréttri skráningu einbýlishúss á lóð nr. 43 við Karfavog.
Erindi fylgir bréf umsækjanda með skýringum dags. 25. apríl 2016.
Gjald kr. 10.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
30. Klettagarðar 12 (01.320.301) 188311 Mál nr. BN050975
Klettagarðar 12 ehf., Vesturvör 34, 200 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að stækka skrifstofurými, breyta stálgeymslu í bifreiðaverkstæði, varahlutalager, smurstöð og þvottastöð í húsinu á lóð nr. 12 við Klettagarða
Stækkun : 115,4 ferm., 426,1 rúmm.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
31. Laufásvegur 59 (01.197.013) 102701 Mál nr. BN050921
Grétar Hannesson, Mánagata 21, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN048899 og fella út svalir á þaki viðbyggingar til austurs, koma fyrir tveimur þakluggum í svefnherbergi, breyta innra skipulagi í kjallara og gera minni háttar breytingar á gluggum í einbýlishúsi á lóð nr. 59 við Laufásveg.
Gjald kr. 10.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
32. Laugarnesvegur 74A (01.346.016) 104069 Mál nr. BN051000
Eva Huld Friðriksdóttir, Bergþórugata 6b, 101 Reykjavík
Veronika ehf, Laugarnesvegi 74a, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi og innrétta gististað í flokki II, teg. gistiskáli fyrir 40 gesti í íbúð á 2. hæð íbúðar- og atvinnuhúss á lóð nr. 74A við Laugarnesveg.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
33. Laugav 22/Klappars 33 (01.172.201) 101456 Mál nr. BN050871
Basalt ehf., Pósthólf 806, 121 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki III, teg. bar/kaffihús fyrir 108 gesti á 1. hæð og í kjallara Klapparstígs 33 á lóðinni Laugav 22/Klappars 33.
Erindi fylgir jákvæð umsögn skipulagsfulltrúa um fsp. sama efnis dags. 10. mars 2016, minnisblað um brunavarnir dags. 22. apríl 2016 og hljóðvistarskýrsla dags. í apríl 2016.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda heilbrigðiseftirlits á umsóknarblaði.
34. Laugavegur 28 (01.172.206) 101461 Mál nr. BN050698
BP fasteignir ehf., Síðumúla 29, 108 Reykjavík
Sigurlaug S. Hafsteinsson, Lindarflöt 13, 210 Garðabær
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi á 1. hæð, kjallara og á 5. hæð, sjá erindi BN050215, í veitingahúsi og hóteli á lóð nr. 28 við Laugaveg.
Erindi fylgir brunahönnun uppfærð 25. apríl 2016.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
35. Laugavegur 28B (01.172.207) 101462 Mál nr. BN051027
Þórdís Schram, Langholtsvegur 85, 104 Reykjavík
Sótt er um að breyta úr flokki II í flokk III, veitingastaðnum Boston á lóð nr. 28B við Laugaveg.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
36. Laugavegur 34A (01.172.217) 101471 Mál nr. BN050700
Lantan ehf., Skólavörðustíg 18, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta steyptum stiga frá móttökusvæði á 1. hæð upp á 2. hæð ásamt breytingum á herbergjum á 2. og 3. hæð, sbr. erindi BN049879 samþ. 29. september 2016, í hóteli á lóð nr. 34A við Laugaveg.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
37. Laugavegur 40-40A (01.172.221) 101476 Mál nr. BN047503
Leiguíbúðir ehf, Pósthólf 8814, 128 Reykjavík
Sótt er um samþykki fyrir núverandi fyrirkomulagi á fyrstu hæð hússins nr. 40 á lóðinni Laugavegur 40-40A.
Gjald kr. 9.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
38. Laugavegur 48B (01.173.106) 101523 Mál nr. BN050922
Guðbrandur Jezorski, Nesbali 84, 170 Seltjarnarnes
Sótt er um leyfi til að innrétta hárgreiðslustofu í húsi á lóð nr. 48B við Laugaveg.
Gjald kr. 10.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
39. Laugavegur 59 (01.173.019) 101506 Mál nr. BN050929
Vesturgarður ehf., Laugavegi 59, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja inndregna 5. hæð, innrétta 11 íbúðir á 3. 4. og 5. hæð, stækka glerskála veitingahúss í flokki II á 2. hæð og breyta innra skipulagi þar, gera nýjan flóttastiga innanhúss og færa til upprunalegs útlits glugga 1. hæðar húss á lóð nr. 59 við Laugaveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 29. apríl 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 29. apríl 2016.
Stækkun: xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
40. Laugavegur 60 (01.173.115) 101532 Mál nr. BN049267
Rósa Björk Hauksdóttir, Langholtsvegur 10, 104 Reykjavík
Sótt er um samþykki á þegar gerðum breytingum sem felast í breytingum á baðherbergjum og fjölgun íbúðarherbergja í íbúð á annari hæð nr. 0201 í húsi á lóð nr. 60 við Laugaveg.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
41. Laugavegur 81 (01.174.126) 101601 Mál nr. BN051065
FoodCo hf., Ármúla 13, 108 Reykjavík
Laugavegur 81 ehf, Huldubraut 32, 200 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að setja stóla og borð til útiveitinga út á gangstétt fyrir framan Eldsmiðjuna á lóð nr. 81 við Laugaveg.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Vísað til umsagnar skrifstofu reksturs og umhirðu.
42. Lin29-33Vat13-21Skú12 (01.152.203) 101021 Mál nr. BN051015
Lára Sif Hrafnkelsdóttir, Bandaríkin, Sótt er um leyfi fyrir póstalausu svalalokunarkerfi sömu tegundar og önnur í byggingunni á svölum nr. 0205 við íbúð 0202 í fjölbýlishúsi Vatnsstíg 21 á lóð nr. 14-16 við Skúlagötu.
Stærðir: 13,3 ferm., 39,4 rúmm.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.
43. Lóuhólar 2-6 (04.642.701) 111914 Mál nr. BN050789
BHB Fasteignir ehf., Lóuhólum 2-6, 111 Reykjavík
Pizza-Pizza ehf., Lóuhólum 2-6, 111 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi mhl. 02 í vinnslusal og veitingastað og gera nýjan glugga á austurhlið hússins á lóð nr. 2-6 við Lóuhóla.
Umsögn Burðarvirkishönnuður dags. 28 apríl 2016 fylgir.
Bréf hönnuðar til SHS um brunamál.
Gjald kr. 10.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
44. Lækjargata 6A (01.140.508) 100868 Mál nr. BN050848
Magrib ehf., Lækjargötu 6a, 101 Reykjavík
Reykjavík Rent ehf, Hverfisgötu 105, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta og víxla aðkomu og inngangshurðum fyrir efri hæðir og í veitingastað, sjá erindi BN050472, og breyta núverandi undirgangi í anddyri og geymslu og flóttaleið fyrir veitingastað og leið fyrir sorphirðu út á gönguleið í almenningssvæði á baklóð húss á lóð nr. 6A við Lækjargötu.
Samþykki reksturs og umhirðu liggur fyrir.
Gjald kr. 10.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
45. Nóatún 17 (01.235.201) 102967 Mál nr. BN050995
Íshamrar ehf., Nóatúni 17, 105 Reykjavík
Bookingdotcom ehf., Nóatúni 17, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að koma fyrir vaski sem þjóna á kaffistofu starfsmanna og breyta innra skipulagi skriftofuhúsnæði á 4. hæð í húsinu á lóð nr. 17 við Nóatún.
Gjald kr. 10.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
46. Rauðalækur 32 (01.344.201) 104025 Mál nr. BN050874
Hafliði Gunnar Guðlaugsson, Kleppsvegur 38, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að saga burtu steyptan burðarvegg og setja stálbita og súlur í staðinn milli stofu og eldhúss á 1. hæð í fjölbýlishúsi á lóð nr. 32 við Rauðalæk.
Meðfylgjand er bréf aðalhönnuðar dags. 29.3. 2016 og samþykki meðeigenda.Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.
47. Reykjafold 4 (02.870.602) 110295 Mál nr. BN050962
Hjálmar Vilhjálmsson, Reykjafold 4, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu innan byggingarreits við einbýlishúsið á lóð nr. 4 við Reykjafold.
Stækkun: 10,9 ferm., 35,3 rúmm.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
48. Safamýri 52-56 (01.286.102) 103744 Mál nr. BN050925
Safamýri 52-56,húsfélag, Pósthólf 8940, 128 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum innri breytingum sem eru breytingar á uppröðun geymslna í kjallara mhl. 01, 02 og 03 og vegna gerðar eignaskiptayfirlýsingar fyrir húsið á lóð nr. 52 - 56 við Safamýri.
Gjald kr. 10.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
49. Saltvík 125744 (00.064.000) 125744 Mál nr. BN050981
Stjörnugrís hf., Vallá, 116 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að reisa nýja viðbyggingu úr forsteyptum samlokueiningum með hefðbundnu sperruþaki, milli aðalhúss og nýlega samþykktrar frystigeymslu mhl. 15 á lóðinni Saltvík 125744. Sbr. BN048095
Stækkun 41,1 ferm., 192,6 rúmm.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
50. Sigtún 38 (01.366.001) 104706 Mál nr. BN051001
Íslandshótel hf., Sigtúni 38, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi, stækka sal á 4. hæð, bæta við lyftu frá kjallara uppá 4. hæð, breyta fyrirkomulagi flóttaleiða frá þaki og klæða hluta vesturhliðar hótels á lóð nr. 38 við Sigtún.
Stækkun: 212,8 ferm., 1.273,5 rúmm.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
51. Sjafnarbrunnur 2 (05.053.702) 206140 Mál nr. BN051016
Dalhús ehf., Ögurhvarf 6, 203 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að byggja þriggja hæða steinsteypt 9 íbúða fjölbýlishús auk kjallara sem er bílageymsla fyrir 9 bíla á lóð nr. 2 við Sjafnarbrunn.
Orkurammi dags. 25. apríl 2016 fylgir.
Stærðir A rými : 1687,1 ferm., 5194,0 rúmm. B rými: XX ferm., XX rúmm. Samtals XX ferm., XX rúmm.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
52. Snorrabraut 71 (01.247.003) 103327 Mál nr. BN051043
Norðurey ehf., Fjarðarási 10, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi í íbúð 0101 í fjölbýlishúsi á lóð nr. 71 við Snorrabraut.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
53. Sóleyjargata 13 (01.185.007) 102138 Mál nr. BN050846
Magnús Árni Skúlason, Sóleyjargata 13, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að rífa bílskúr og byggja nýjan á tveimur hæðum með vinnustofu í kjallara og skála á milligólfi til vesturs við fjórbýlishús á lóð nr. 13 við Sóleyjargötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 6. maí 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. maí 2016.
Stærð: 67,2 ferm., 216,1 rúmm.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
54. Sólvallagata 14 (01.160.210) 101158 Mál nr. BN051013
Andri Már Ingólfsson, Sviss, Sótt er um leyfi til að sameina íbúðir hússins, byggja tvo kvisti, nýtt anddyri, útitröppur og svalir á vesturhlið, byggja geymslu á baklóð, breyta innra skipulagi og innrétta einbýlishús á lóð nr. 14 við Sólvallagötu.
Umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 2. maí 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn Borgarsögusafns Reykjavíkur dags. 19. apríl 2016.
Stækkun: 23,6 ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
55. Spóahólar 12-20 (04.648.101) 111997 Mál nr. BN050465
Spóahólar 16-20,húsfélag, Pósthólf 8940, 128 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að klæða fleti á suðurhlið með sléttri álklæðningu á hefðbundnu leiðarakerfi með 50 mm steinullareinangrun og koma fyrir fjórum svalalokunum á íbúðum 0302 og 0303 í mhl. 03, í íbúð 0202 í mhl. 04 og íbúðum 0101, 0201, 0202 og 0301 í mhl. 05 í fjölbýlishúsinu nr. 16-20 á lóð nr. 12-20 við Spóahóla
Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 4. janúar 2016 og samþykkt frá löglega boðuðum húsfundi dags. 3. nóvember 2015 fylgja erindi.
Stærð svala: 116,6 rúmm.
Gjald kr. 10.100 + 10.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
56. Steinagerði 6 (01.816.111) 108094 Mál nr. BN050918
Helga Jónsdóttir, Steinagerði 6, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypta einnar hæðar viðbyggingu sunnan megin við hús og breyta innra skipulagi í einbýlishúsinu á lóð nr. 6 við Steinagerði.
Umsögn burðarvirkishönnuðar dag. 2. maí 2016 fylgir erindi.
Stækkun: 42,0 ferm., 77,0 rúmm.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
57. Suðurlandsbraut 4-4A (01.262.001) 103513 Mál nr. BN050670
Mænir Reykjavík ehf., Suðurlandsbraut 4A, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að stækka vinnslurými veitingastaðar þannig að komið er fyrir kælum, vinnsluborðum og skrifstofu í rými 0101 mhl. 01 í húsinu á lóð nr. 4 við Suðurlandsbraut.
Gjald kr. 10.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
58. Sæmundargata 15-19 (01.631.303) 220416 Mál nr. BN051019
Fasteignafélagið Sæmundur hf., Smáratorgi 3, 200 Kópavogur
Sótt er um leyfi til breytinga á samþykktu erindi BN050169 dags. 17.11. 2015 sem felast aðallega í breytingum á brunavörnum og öðrum breytingum innanhúss í líftæknihúsi Alvotech á lóð nr. 15-19 við Sæmundargötu.
Meðfylgjandi er bréf arkitekts dags. 26.4. 2016.
Gjald kr. 10.1000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
59. Sörlaskjól 94 106126 Mál nr. BN050984
Óskar Óskarsson, Sörlaskjól 94, 107 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að grafa frá kjallara, útbúa pall og koma fyrir rennihurð úr stofu kjallaraíbúðar út í garð fjölbýlishúss á lóð nr. 94 við Sörlaskjól.
Erindi fylgir samþykki meðlóðarhafa dags. 15. og 22. apríl 2016.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
60. Tindasel 3 (04.934.103) 112898 Mál nr. BN050881
F fasteignafélag ehf., Lágmúla 6, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðri útigeymslu, 0010.
Stækkun: 18,2 ferm., 50,1 rúmm.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Lagfæra skráningu.
61. Tjarnarsel 2 (04.930.307) 112829 Mál nr. BN050851
Admin ehf., Þingási 41, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum sem eru þær helstu að taka í notkun óútgrafið rými í kjallara og breytingum sem eru taldar upp í byggingarlýsingu sem eru þær helstu að sett er gluggar og svalir á suðurhlið hússins á lóð nr. 2 við Tjarnarsel.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 6. maí 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 4. maí 2016.
Stækkun húss: 161,2 ferm., 278,4 rúmm.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
62. Traðarland 10-16 (01.871.502) 108830 Mál nr. BN050880
Mikael Smári Mikaelsson, Traðarland 12, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að rífa bílskúra vestan einbýlishúss nr. 12 á lóð nr. 10-16 við Traðarland.
Niðurrif, mhl. 08 merkt 0101 bílskúr: 35,9 ferm.
Gjald kr. 10.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
63. Traðarland 10-16 (01.871.502) 108830 Mál nr. BN050882
Mikael Smári Mikaelsson, Traðarland 12, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu vestan við einbýlishús nr. 12 á lóð nr. 10-16 við Traðarland.
Lögð fram jákvæð umsögn skipulagsfulltrúa dags. 8. janúar 2016 um samsvarandi fyrirspurn.
Stækkun: 246,1 ferm., 869,7 rúmm.
Gjald kr. 10.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
64. Úlfarsbraut 114 (02.698.508) 205752 Mál nr. BN050792
Bílheimar ehf., Suðurlandsbraut 46, 108 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt níu íbúða fjölbýlishús, þrjár hæðir og kjallara, steinsteypt og einangrað að utan og klætt málmklæðningu, með bílgeymslu fyrir 9 bíla á lóð nr. 114 við Úlfarsbraut.
Erindi fylgir bréf hönnuðar dags. 15. mars 2016 vegna túlkunar á byggingareit efri hæða.
Stærð A-rými: 1.305,6 ferm., 4.082,9 rúmm.
B-rými: 152,6 ferm.,
C-rými: 22 ferm.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
65. Úlfarsbraut 122-124 (05.055.701) 205755 Mál nr. BN050934
Reykjavíkurborg - eignasjóður, Borgartúni 10-12, 105 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja 2. áfanga leik- og grunnskóla ásamt almenningsbókasafni og sundlaug, steinsteypt einangrað og klætt utan með timbur- og álklæðningu á lóð nr. 122-124 við Úlfarsbraut.
Erindi fylgir gátlisti fyrir aðgengi dags. 12. apríl 2016, brunahönnun dags. 14. apríl 2016, greinargerð um ábyrgðarsvið hönnuða dags. 12. apríl 2016 og greinargerð vegna hljóðvistar dags. í maí 2016.
Stærð A-rými: 10.343,3 ferm., 50.206,6 rúmm.
B-rými: 253,4 ferm.
C-rými: 2.619,4 ferm.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Lagfæra skráningu.
66. Úlfarsbraut 70-72 (02.698.502) 205725 Mál nr. BN050883
Byggingarfélagið Bogi ehf., Lyngrima 1, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi hvað varðar stækkun snyrtingar á 2. hæð og breytingu rýma á 1. hæð auk tilfærslu pósta í gluggum á parhúsi á lóð nr. 70-72 við Úlfarsbraut.
Gjald kr. 10.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
67. Vatnsstígur 11 (01.152.416) 101061 Mál nr. BN050965
X 459 ehf., Hlíðasmára 12, 201 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi, m.a. verður morgunverðarsalur fjarlægður, starfsmannaðstöðu breytt, útistiga í garði breytt og herbergjum fjölgað í 26 fyrir allt að 70 gesti í gististað í flokki II, teg. B á lóð nr. 11 við Vatnsstíg.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
68. Vitastígur 10A (01.173.117) 101534 Mál nr. BN051060
Sham Ísland ehf, Nýlendugötu 18, 101 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja við hús 10A, breyta notkun úr veitingastað í tómstundastarf/námskeið fyrir 24 gesti og 2 starfsmenn, sbr. erindi BN044948, á lóð nr. 10 við Vitastíg.
Stærðir, stækkun 10 ferm., 30 rúmm.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
69. Vættaborgir 26-28 (02.346.202) 176324 Mál nr. BN050377
Heimir Morthens, Vættaborgir 26, 112 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að taka í notkun óútgrafið rými í kjallara og innrétta snyrtingu og eldunaraðstöðu, koma fyrir hurð út á lóð á norðurhlið og glugga á austurhlið parhúss nr. 26 á lóð nr. 26-28 við Vættaborgir.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 12. febrúar 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 11. febrúar 2016.
Samþykki meðlóðarhafa dags. 6. janúar 2016 og 10. janúar 2016 fylgir. Stækkun: 43,5 ferm., 161,6 rúmm.
Gjald kr. 9.823 + 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.
70. Þverás 4 (04.724.302) 112408 Mál nr. BN050422
Guðmundur Halldór Halldórsson, Þverás 4, 110 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að byggja nýjar svalir, byggja yfir núverandi svalir á 2. hæð, og stækka með því stofu húss á lóð nr. 4 við Þverás.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 11. mars 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 11. mars 2016.
Stækkun: 12,9 ferm., 113,2 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Er til umfjöllunar hjá skipulagsfulltrúa.
Ýmis mál
71. Hverfisgata 84 (01.174.001) 101557 Mál nr. BN051078
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans í fyrsta lagi á hnitsetningu, í Hnitakerfi Reykjavíkur 1951, á sex lóðum og í öðru lagi á lóðamarkabreytingu og hnitsetningu af nokkrum lóðum, og svo eftir samþykkt á Lóðauppdrætti 1.174.1 af viðkomandi lóðum, eða eins og sýnt er á meðfylgandi uppdráttum Landupplýsingadeildar dagsettum 2. 5. 2016. Lóðirnar sem hér um ræðir eru Hverfisgata 84, 86, 88A, 88B, 88C, 90, 92, 92A, 92B og 92C, Laugavegur 65, 67, 67A, 69, 71, 73 og 77, Vitastígur 7, 9 og 9A.
Sjá meðfylgjandi bréf.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
72. Hverfisgata 86 (01.174.002) 101558 Mál nr. BN051079
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans í fyrsta lagi á hnitsetningu, í Hnitakerfi Reykjavíkur 1951, á sex lóðum og í öðru lagi á lóðamarkabreytingu og hnitsetningu af nokkrum lóðum, og svo eftir samþykkt á Lóðauppdrætti 1.174.1 af viðkomandi lóðum, eða eins og sýnt er á meðfylgandi uppdráttum Landupplýsingadeildar dagsettum 2. 5. 2016. Lóðirnar sem hér um ræðir eru Hverfisgata 84, 86, 88A, 88B, 88C, 90, 92, 92A, 92B og 92C, Laugavegur 65, 67, 67A, 69, 71, 73 og 77, Vitastígur 7, 9 og 9A.
Sjá meðfylgjandi bréf.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
73. Hverfisgata 86A Mál nr. BN051080
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans í fyrsta lagi á hnitsetningu, í Hnitakerfi Reykjavíkur 1951, á sex lóðum og í öðru lagi á lóðamarkabreytingu og hnitsetningu af nokkrum lóðum, og svo eftir samþykkt á Lóðauppdrætti 1.174.1 af viðkomandi lóðum, eða eins og sýnt er á meðfylgandi uppdráttum Landupplýsingadeildar dagsettum 2. 5. 2016. Lóðirnar sem hér um ræðir eru Hverfisgata 84, 86, 88A, 88B, 88C, 90, 92, 92A, 92B og 92C, Laugavegur 65, 67, 67A, 69, 71, 73 og 77, Vitastígur 7, 9 og 9A.
Sjá meðfylgjandi bréf.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
74. Hverfisgata 88A (01.174.003) 101559 Mál nr. BN051081
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans í fyrsta lagi á hnitsetningu, í Hnitakerfi Reykjavíkur 1951, á sex lóðum og í öðru lagi á lóðamarkabreytingu og hnitsetningu af nokkrum lóðum, og svo eftir samþykkt á Lóðauppdrætti 1.174.1 af viðkomandi lóðum, eða eins og sýnt er á meðfylgandi uppdráttum Landupplýsingadeildar dagsettum 2. 5. 2016. Lóðirnar sem hér um ræðir eru Hverfisgata 84, 86, 88A, 88B, 88C, 90, 92, 92A, 92B og 92C, Laugavegur 65, 67, 67A, 69, 71, 73 og 77, Vitastígur 7, 9 og 9A.
Sjá meðfylgjandi bréf.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
75. Hverfisgata 88B (01.174.004) 101560 Mál nr. BN051082
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans í fyrsta lagi á hnitsetningu, í Hnitakerfi Reykjavíkur 1951, á sex lóðum og í öðru lagi á lóðamarkabreytingu og hnitsetningu af nokkrum lóðum, og svo eftir samþykkt á Lóðauppdrætti 1.174.1 af viðkomandi lóðum, eða eins og sýnt er á meðfylgandi uppdráttum Landupplýsingadeildar dagsettum 2. 5. 2016. Lóðirnar sem hér um ræðir eru Hverfisgata 84, 86, 88A, 88B, 88C, 90, 92, 92A, 92B og 92C, Laugavegur 65, 67, 67A, 69, 71, 73 og 77, Vitastígur 7, 9 og 9A.
Sjá meðfylgjandi bréf.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
76. Hverfisgata 88C (01.174.005) 101561 Mál nr. BN051083
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans í fyrsta lagi á hnitsetningu, í Hnitakerfi Reykjavíkur 1951, á sex lóðum og í öðru lagi á lóðamarkabreytingu og hnitsetningu af nokkrum lóðum, og svo eftir samþykkt á Lóðauppdrætti 1.174.1 af viðkomandi lóðum, eða eins og sýnt er á meðfylgandi uppdráttum Landupplýsingadeildar dagsettum 2. 5. 2016. Lóðirnar sem hér um ræðir eru Hverfisgata 84, 86, 88A, 88B, 88C, 90, 92, 92A, 92B og 92C, Laugavegur 65, 67, 67A, 69, 71, 73 og 77, Vitastígur 7, 9 og 9A.
Sjá meðfylgjandi bréf.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
77. Hverfisgata 90 (01.174.006) 101562 Mál nr. BN051084
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans í fyrsta lagi á hnitsetningu, í Hnitakerfi Reykjavíkur 1951, á sex lóðum og í öðru lagi á lóðamarkabreytingu og hnitsetningu af nokkrum lóðum, og svo eftir samþykkt á Lóðauppdrætti 1.174.1 af viðkomandi lóðum, eða eins og sýnt er á meðfylgandi uppdráttum Landupplýsingadeildar dagsettum 2. 5. 2016. Lóðirnar sem hér um ræðir eru Hverfisgata 84, 86, 88A, 88B, 88C, 90, 92, 92A, 92B og 92C, Laugavegur 65, 67, 67A, 69, 71, 73 og 77, Vitastígur 7, 9 og 9A.
Sjá meðfylgjandi bréf.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
78. Hverfisgata 92 (01.174.007) 101563 Mál nr. BN051092
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans í fyrsta lagi á hnitsetningu, í Hnitakerfi Reykjavíkur 1951, á sex lóðum og í öðru lagi á lóðamarkabreytingu og hnitsetningu af nokkrum lóðum, og svo eftir samþykkt á Lóðauppdrætti 1.174.1 af viðkomandi lóðum, eða eins og sýnt er á meðfylgandi uppdráttum Landupplýsingadeildar dagsettum 2. 5. 2016. Lóðirnar sem hér um ræðir eru Hverfisgata 84, 86, 88A, 88B, 88C, 90, 92, 92A, 92B og 92C, Laugavegur 65, 67, 67A, 69, 71, 73 og 77, Vitastígur 7, 9 og 9A.
Sjá meðfylgjandi bréf.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
79. Hverfisgata 92A (01.174.008) 101564 Mál nr. BN051088
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans í fyrsta lagi á hnitsetningu, í Hnitakerfi Reykjavíkur 1951, á sex lóðum og í öðru lagi á lóðamarkabreytingu og hnitsetningu af nokkrum lóðum, og svo eftir samþykkt á Lóðauppdrætti 1.174.1 af viðkomandi lóðum, eða eins og sýnt er á meðfylgandi uppdráttum Landupplýsingadeildar dagsettum 2. 5. 2016. Lóðirnar sem hér um ræðir eru Hverfisgata 84, 86, 88A, 88B, 88C, 90, 92, 92A, 92B og 92C, Laugavegur 65, 67, 67A, 69, 71, 73 og 77, Vitastígur 7, 9 og 9A.
Sjá meðfylgjandi bréf.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
80. Hverfisgata 92B (01.174.009) 101565 Mál nr. BN051089
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans í fyrsta lagi á hnitsetningu, í Hnitakerfi Reykjavíkur 1951, á sex lóðum og í öðru lagi á lóðamarkabreytingu og hnitsetningu af nokkrum lóðum, og svo eftir samþykkt á Lóðauppdrætti 1.174.1 af viðkomandi lóðum, eða eins og sýnt er á meðfylgandi uppdráttum Landupplýsingadeildar dagsettum 2. 5. 2016. Lóðirnar sem hér um ræðir eru Hverfisgata 84, 86, 88A, 88B, 88C, 90, 92, 92A, 92B og 92C, Laugavegur 65, 67, 67A, 69, 71, 73 og 77, Vitastígur 7, 9 og 9A.
Sjá meðfylgjandi bréf.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
81. Hverfisgata 92C (01.174.010) 101566 Mál nr. BN051090
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans í fyrsta lagi á hnitsetningu, í Hnitakerfi Reykjavíkur 1951, á sex lóðum og í öðru lagi á lóðamarkabreytingu og hnitsetningu af nokkrum lóðum, og svo eftir samþykkt á Lóðauppdrætti 1.174.1 af viðkomandi lóðum, eða eins og sýnt er á meðfylgandi uppdráttum Landupplýsingadeildar dagsettum 2. 5. 2016. Lóðirnar sem hér um ræðir eru Hverfisgata 84, 86, 88A, 88B, 88C, 90, 92, 92A, 92B og 92C, Laugavegur 65, 67, 67A, 69, 71, 73 og 77, Vitastígur 7, 9 og 9A.
Sjá meðfylgjandi bréf.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
82. Hverfisgata 94-96 Mál nr. BN051091
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans í fyrsta lagi á hnitsetningu, í Hnitakerfi Reykjavíkur 1951, á sex lóðum og í öðru lagi á lóðamarkabreytingu og hnitsetningu af nokkrum lóðum, og svo eftir samþykkt á Lóðauppdrætti 1.174.1 af viðkomandi lóðum, eða eins og sýnt er á meðfylgandi uppdráttum Landupplýsingadeildar dagsettum 2. 5. 2016. Lóðirnar sem hér um ræðir eru Hverfisgata 84, 86, 88A, 88B, 88C, 90, 92, 92A, 92B og 92C, Laugavegur 65, 67, 67A, 69, 71, 73 og 77, Vitastígur 7, 9 og 9A.
Sjá meðfylgjandi bréf.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
83. Laugavegur 65 (01.174.028) 101575 Mál nr. BN051070
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans í fyrsta lagi á hnitsetningu, í Hnitakerfi Reykjavíkur 1951, á sex lóðum og í öðru lagi á lóðamarkabreytingu og hnitsetningu af nokkrum lóðum, og svo eftir samþykkt á Lóðauppdrætti 1.174.1 af viðkomandi lóðum, eða eins og sýnt er á meðfylgandi uppdráttum Landupplýsingadeildar dagsettum 2. 5. 2016. Lóðirnar sem hér um ræðir eru Hverfisgata 84, 86, 88A, 88B, 88C, 90, 92, 92A, 92B og 92C, Laugavegur 65, 67, 67A, 69, 71, 73 og 77, Vitastígur 7, 9 og 9A.
Sjá meðfylgjandi bréf.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
84. Laugavegur 67 (01.174.026) 101573 Mál nr. BN051071
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans í fyrsta lagi á hnitsetningu, í Hnitakerfi Reykjavíkur 1951, á sex lóðum og í öðru lagi á lóðamarkabreytingu og hnitsetningu af nokkrum lóðum, og svo eftir samþykkt á Lóðauppdrætti 1.174.1 af viðkomandi lóðum, eða eins og sýnt er á meðfylgandi uppdráttum Landupplýsingadeildar dagsettum 2. 5. 2016. Lóðirnar sem hér um ræðir eru Hverfisgata 84, 86, 88A, 88B, 88C, 90, 92, 92A, 92B og 92C, Laugavegur 65, 67, 67A, 69, 71, 73 og 77, Vitastígur 7, 9 og 9A.
Sjá meðfylgjandi bréf.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
85. Laugavegur 67A (01.174.027) 101574 Mál nr. BN051072
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans í fyrsta lagi á hnitsetningu, í Hnitakerfi Reykjavíkur 1951, á sex lóðum og í öðru lagi á lóðamarkabreytingu og hnitsetningu af nokkrum lóðum, og svo eftir samþykkt á Lóðauppdrætti 1.174.1 af viðkomandi lóðum, eða eins og sýnt er á meðfylgandi uppdráttum Landupplýsingadeildar dagsettum 2. 5. 2016. Lóðirnar sem hér um ræðir eru Hverfisgata 84, 86, 88A, 88B, 88C, 90, 92, 92A, 92B og 92C, Laugavegur 65, 67, 67A, 69, 71, 73 og 77, Vitastígur 7, 9 og 9A.
Sjá meðfylgjandi bréf.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
86. Laugavegur 69 (01.174.025) 101572 Mál nr. BN051073
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans í fyrsta lagi á hnitsetningu, í Hnitakerfi Reykjavíkur 1951, á sex lóðum og í öðru lagi á lóðamarkabreytingu og hnitsetningu af nokkrum lóðum, og svo eftir samþykkt á Lóðauppdrætti 1.174.1 af viðkomandi lóðum, eða eins og sýnt er á meðfylgandi uppdráttum Landupplýsingadeildar dagsettum 2. 5. 2016. Lóðirnar sem hér um ræðir eru Hverfisgata 84, 86, 88A, 88B, 88C, 90, 92, 92A, 92B og 92C, Laugavegur 65, 67, 67A, 69, 71, 73 og 77, Vitastígur 7, 9 og 9A.
Sjá meðfylgjandi bréf.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
87. Laugavegur 71 (01.174.024) 101571 Mál nr. BN051074
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans í fyrsta lagi á hnitsetningu, í Hnitakerfi Reykjavíkur 1951, á sex lóðum og í öðru lagi á lóðamarkabreytingu og hnitsetningu af nokkrum lóðum, og svo eftir samþykkt á Lóðauppdrætti 1.174.1 af viðkomandi lóðum, eða eins og sýnt er á meðfylgandi uppdráttum Landupplýsingadeildar dagsettum 2. 5. 2016. Lóðirnar sem hér um ræðir eru Hverfisgata 84, 86, 88A, 88B, 88C, 90, 92, 92A, 92B og 92C, Laugavegur 65, 67, 67A, 69, 71, 73 og 77, Vitastígur 7, 9 og 9A.
Sjá meðfylgjandi bréf.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
88. Laugavegur 73 (01.174.023) 101570 Mál nr. BN051076
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans í fyrsta lagi á hnitsetningu, í Hnitakerfi Reykjavíkur 1951, á sex lóðum og í öðru lagi á lóðamarkabreytingu og hnitsetningu af nokkrum lóðum, og svo eftir samþykkt á Lóðauppdrætti 1.174.1 af viðkomandi lóðum, eða eins og sýnt er á meðfylgandi uppdráttum Landupplýsingadeildar dagsettum 2. 5. 2016. Lóðirnar sem hér um ræðir eru Hverfisgata 84, 86, 88A, 88B, 88C, 90, 92, 92A, 92B og 92C, Laugavegur 65, 67, 67A, 69, 71, 73 og 77, Vitastígur 7, 9 og 9A.
Sjá meðfylgjandi bréf.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
89. Laugavegur 77 (01.174.021) 101569 Mál nr. BN051077
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans í fyrsta lagi á hnitsetningu, í Hnitakerfi Reykjavíkur 1951, á sex lóðum og í öðru lagi á lóðamarkabreytingu og hnitsetningu af nokkrum lóðum, og svo eftir samþykkt á Lóðauppdrætti 1.174.1 af viðkomandi lóðum, eða eins og sýnt er á meðfylgandi uppdráttum Landupplýsingadeildar dagsettum 2. 5. 2016. Lóðirnar sem hér um ræðir eru Hverfisgata 84, 86, 88A, 88B, 88C, 90, 92, 92A, 92B og 92C, Laugavegur 65, 67, 67A, 69, 71, 73 og 77, Vitastígur 7, 9 og 9A.
Sjá meðfylgjandi bréf.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
90. Vitastígur 7 (01.174.031) 101578 Mál nr. BN051093
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans í fyrsta lagi á hnitsetningu, í Hnitakerfi Reykjavíkur 1951, á sex lóðum og í öðru lagi á lóðamarkabreytingu og hnitsetningu af nokkrum lóðum, og svo eftir samþykkt á Lóðauppdrætti 1.174.1 af viðkomandi lóðum, eða eins og sýnt er á meðfylgandi uppdráttum Landupplýsingadeildar dagsettum 2. 5. 2016. Lóðirnar sem hér um ræðir eru Hverfisgata 84, 86, 88A, 88B, 88C, 90, 92, 92A, 92B og 92C, Laugavegur 65, 67, 67A, 69, 71, 73 og 77, Vitastígur 7, 9 og 9A.
Sjá meðfylgjandi bréf.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
91. Vitastígur 9 (01.174.030) 101577 Mál nr. BN051094
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans í fyrsta lagi á hnitsetningu, í Hnitakerfi Reykjavíkur 1951, á sex lóðum og í öðru lagi á lóðamarkabreytingu og hnitsetningu af nokkrum lóðum, og svo eftir samþykkt á Lóðauppdrætti 1.174.1 af viðkomandi lóðum, eða eins og sýnt er á meðfylgandi uppdráttum Landupplýsingadeildar dagsettum 2. 5. 2016. Lóðirnar sem hér um ræðir eru Hverfisgata 84, 86, 88A, 88B, 88C, 90, 92, 92A, 92B og 92C, Laugavegur 65, 67, 67A, 69, 71, 73 og 77, Vitastígur 7, 9 og 9A.
Sjá meðfylgjandi bréf.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
92. Vitastígur 9A (01.174.029) 101576 Mál nr. BN051095
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans í fyrsta lagi á hnitsetningu, í Hnitakerfi Reykjavíkur 1951, á sex lóðum og í öðru lagi á lóðamarkabreytingu og hnitsetningu af nokkrum lóðum, og svo eftir samþykkt á Lóðauppdrætti 1.174.1 af viðkomandi lóðum, eða eins og sýnt er á meðfylgandi uppdráttum Landupplýsingadeildar dagsettum 2. 5. 2016. Lóðirnar sem hér um ræðir eru Hverfisgata 84, 86, 88A, 88B, 88C, 90, 92, 92A, 92B og 92C, Laugavegur 65, 67, 67A, 69, 71, 73 og 77, Vitastígur 7, 9 og 9A.
Sjá meðfylgjandi blað.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Fyrirspurnir
93. Holtsg.1-3,Bræðrab.30 (01.134.609) 205011 Mál nr. BN050949
Helgi Pálsson, Bræðraborgarstígur 30, 101 Reykjavík
Spurt er hvort byggja megi létta svalalokun við íbúð 0401 í fjölbýlishúsi á lóð nr. 30 við Bræðraborgarstíg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 6. maí 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. maí 2016.
Nei.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 6. maí 2016.
94. Kringlan 4-12 (01.721.001) 107287 Mál nr. BN050898
Rekstrarfélag Kringlunnar, Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík
Spurt er hvort setja megi nýtt kynningarskilti fyrir Kringluna á lóð Borgarinnar við Miklubraut.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 6. maí 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 29. apríl 2016.
Meðfylgjandi er bréf arkitekts dags. 6.4. 2016
Nei.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 29. Apríl 2016.
Fleira gerðist ekki.
Fundi slitið kl. 13:09
Nikulás Úlfar Másson
Erna Hrönn Geirsdóttir
Björn Kristleifsson
Sigrún Reynisdóttir
Jón Hafberg Björnsson
Eva Geirsdóttir